BAKTERÍUR OG VEIRUR 2. Kafli Lífheimurinn

Preview:

DESCRIPTION

BAKTERÍUR OG VEIRUR 2. Kafli Lífheimurinn. Í þessum kafla lærum við:. a ð bakteríur eru smáar lífverur og þær geta fjölgað sér hratt . a ð flestar bakteríur eru gagnlegar en sumar þeirra valda sjúkdómum hjá okkur. m unurinn á bakteríum og veirum: veirur fjölga sér bara í lifandi frumum . - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

BAKTERÍUR OG VEIRUR2. KafliLífheimurinn

Í þessum kafla lærum við: að bakteríur eru smáar lífverur og þær

geta fjölgað sér hratt. að flestar bakteríur eru gagnlegar en

sumar þeirra valda sjúkdómum hjá okkur.

munurinn á bakteríum og veirum:

veirur fjölga sér bara í lifandi frumum. bakteríur geta fjölgað sér sjálfar

Bakteríur Bakteríur sjást bara í smásjá

Hver baktería er bara úr einni frumu þar sem erfðaefnið er dreift um kjarnann dreifkjörnungur

Tegundir baktería KÚLULAGA (kallast líka hnettlur eða

kokkar) STAFLAGA GORMBAKTERÍUR

Dæmi um tegundir bakteríaStaphylococcus aureus

Finnst allsstaðar í náttúrunni

Ef bakterían kemst í opin sár getur hún valdið sýkingum

SPERÐILABAKTERÍA E.COLI

Bakteríur voru fyrstu lifandi verurnar á jörðinni. Flestar bakteríur fjölga sér með að skipta sér í

tvennt. Ein baktería getur orðið að milljónum á mjög

skömmum tíma Bakteríur geta legið í dvala ef vaxtarskilyrðin eru

slæm

Bakteríur og hringrásin Flestar bakteríur þurfa að verða sér úti um næringu

lifa á dauðum, rotnandi hlutum

Bakteríur eru því mikilvægir sundrendur

Búklykt og andfýla

Bakteríur valda einnig: Svitalykt Andfýlu Prumpufýlu Tannskemmdum Bólum o.fl

Varnir gegn bakteríum Sýklalyf drepa bakteríur. Algengasta sýklalyfið er pensillín.

Bólusetningar verja okkur gegn sjúkdómum

Bólusetningar virka þannig að dauðum frumum er sprautað í líkamann svo líkaminn geti búið til mótefni gegn sjúkdómunum

VEIRUR/VÍRUS Veirur eru mun minni en bakteríur

Líkt og bakteríur geta veirur verið lengi í dvala og vaknað síðan til lífs á ný.

Veirur verða að fjölga sér inni í öðrum frumum

Brjóta sér leið inn í frumur og dæla erfðaefninu sínu þangað inn

Inflúensa Flestar gerðir inflúensu og kvefpesta orsakast af

veirum

Af hverju gefum við ekki sýklalyf til varnar inflúensu?

Recommended