Breytum heiminum enn á ný...Hekla/ Eldfell 16-19 (4) Eldey/Hof 16-18 (4) Keilir/Varða 14-16 (4)...

Preview:

Citation preview

Joðverkefnið

• 1994 tók Kiwanishreyfining höndum saman við UNICEF og safnaði nærri US$100 milljónum

• 103 þjóðir njóta nú ávaxtar þess samvinnuverkefnis

• 80 milljón börn í þróunarlöndum fæðast nú án áhættu á joðskorti

• Eitt af helstu afrekum 20. aldar á sviði heilbrigðismála í heiminum.

• Kiwanis breytti heiminum

Breytum heiminum enn á ný

The Eliminate Project

MNT

Stöðvum stífkrampa!

Söfnunar-

markmið

2012

Umdæmið

USD 423.800

ISK 48.262.344

Á hvern félaga:

USD 465

ISK 53.140

Model

klúbbar

Önnur

stærri

framlög

Safnað

16. janúar

2014

USD

á félaga

1 0 USD

105.432

USD

117,93

Staðan núna

Hvernig höfum við safnað þessum upphæðum?

100% umdæmisþátttaka !!!

Fast framlag frá klúbbum

Kaup á stjörnum - Demant-Gull-Silfur

Kaup á Hixonorðum (USD 1.000)

Kaup á Zellerorðum (USD 1.250)

Modelklúbburinn Eldey (USD 45.000)

Isgolf 2012

Framlög einstakra Kiwanisfélaga

Framlag vegna fjáröflunar á umdæmisþingi

Stífkrampabók Helgafells

Áheit vegna 50 ára afmælis Heklu

Topp 10 umdæmin

Neðstu 18 af 53

37

Demantur US$2,500 1,300+ lífum bjargað og þau varin

Platinum US$1,500 800+ lífum bjargað og þau varin

Gull US$1,000 550+ lífum bjargað og þau varin

Model Club US$750 416+ lífum bjargað og þau varin

Silfur US$500 275+ lífum bjargað og þau varin

Bronse US$350 190+ lífum bjargað og þau varin

Global Service Society

Hvað nú?

Hvað gerum við næst?

Stopp 1900!!!

20. mars 2014

Stöðvum stífkrampa

Stopp 1900

660 krónur SMS Bjargar 3 lífum

Sögusýning í Kringlunni

20.– 23. mars

Sýning á köflum úr sögu klúbba og umdæmis

Svæðið fyrir framan Dressman á fyrstu hæð Kringlunnar

Mönnun úr klúbbum í Ægis- og Freyjusvæði

Veita almennar upplýsingar um hreyfinguna og kynna verkefnið

Eldey með vakt allan tímann og kynnir Ísgolfið og sýnir kvikmynd

Vaktirnar standa tvo til þrjá tíma

Opnun fimmtudaginn 20. marskl. 10:00, markar upphaf söfnunar

Reynt verður að fá blaðamenn til fundar til að kynna átakið

Fimmtudag er opið til kl. 21

Föstudag er opið frá kl. 10-18

Laugardag er opið frá kl. 10-16.

Rólegt er til að byrja með en vaxandi þegar líður á

Klúbbforsetar ábyrgjast mætingu félaga sinna.

Skipulaginu og hlutverki verður fylgt eftir þegar nær dregur

Svara kalli eftir upplýsingum um klúbba

Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur

Esja 10-13 (2) Eldborg/Geysir 10-13 (4) Dyngja/Katla 10-12 (4)

Elliði 13-16 (2) Setberg/Hraunborg 13-16 (4) Höfði/Sólborg 12-14 (4)

Hekla/ Eldfell 16-19 (4) Eldey/Hof 16-18 (4) Keilir/Varða 14-16 (4)

Mosfell /Jörfi 19-21 (4)

Tillaga að vöktum

Saman stöðvum við stífkrampa!

Recommended