Croatia Elmar

Preview:

Citation preview

Króatía

Króatía

Króatía er litið fjölbreytt hálfmánalaga land á Balkanskaga. Það liggur að Serbíu að austan, Ungverjalandi og Slóveníu að Norðan og Bosníu og Herzegoveníu að sunnan og austan.

Höfuðborgin ZagrebHöfuðborgin

heitir Zagreb,en hún er í hlíðum medvednicahæðanna, norðan flæðilendna Savaárinnar.

Stærð landsHeildarflatarmál landsins er 56.538

Zagreb

ÍbúafjöldiÍbúarnir eru 4.495.000 talsins

ÍÞRÓTTIRKróatía eru mjög þekktir í handboltaheiminum.

Þeir eru með næst besta liðið í Evrópu. Þeir eru með besta handboltaleikmann í heimi í landsliðinu sínu.

Ivano BalicIvano Balic er króatískur

handboltaleikmaður. Hann er fæddur 1 apríl árið 1979 í bænum Split. Hann byrjaði að spila handbolta þegar hann var 6 ára.Balic hefur verið nefndur sem verðmætasti leikmaður bæði Evrópumeistaramótsins og Heimsmeistaramótsins.

TrúarbrögðÍ Króatíu eru flestir

rómvesk -kaþólskir en það eru um það bil 88%. 14,1% eru strangtrúaðir, 1,3% eru múslimar og 5,2% utan trúflokka.

FjöllHæsta fjallið heitir Troglay og er 1913 m hátt

ÁrAlls renna 26 ár lengra en 50

km. Þrjár þeirra Sava, Brava og Kupa eru mikilvægar vegna þess að þær eru lengstar að mestu leyti. Sava á upptök í Slóveníu og rennur í gegnum höfuðborgina Zagreb.

StjórnarfarHinn 22

desember árið 1990 varð landið lýðveldi. Forseti Króatíu heitir Stjepan Mesić.

TungumálKróatar, Serbar og Bosnar tala serbo-króatísku,

sem er suðurslavensk tunga og tilheyrir indóevrópska málaastofninum.

IðnaðurÞað er mikið um

þungaiðnað s.s. vélasmíði, járn og stálvinnslu, , framleiðslu raftækja, sements, efnaiðnaður, lyfjagerð, pappírs og matvælaiðnaður.

Loftslag Sumrin eru sólrík, hlý og þurr en veturnir eru

úrkomusamir.