Fragile-X syndrome

Preview:

DESCRIPTION

Fragile-X syndrome. Aron Freyr Lúðvíksson. Almennt. Einnig þekkt sem Martin-Bell syndrome og marker x syndrome Er algengasta ástæða arfgengra greindarskerðinga Er í öðru sæti yfir algengustu ástæður greindarskerðingar tengdar genum á eftir Downs syndrome. Orsakir. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Fragile-X syndrome

Aron Freyr Lúðvíksson

Almennt

• Einnig þekkt sem Martin-Bell syndrome og marker x syndrome

• Er algengasta ástæða arfgengra greindarskerðinga

• Er í öðru sæti yfir algengustu ástæður greindarskerðingar tengdar genum á eftir Downs syndrome

Orsakir

• Fjölgun á CGG endurtekningum í Xq27.3 svæðinu, einnig þekkt sem FMR1 genið.

• Eðlilegt að hafa 5-55 CGG á 5’ enda Xq27.3. 65-230 CGG er kallað premutation. Meira en 230 kallast mutation og veldur sjúkdómnum með því að valda hypermethylation í cysteine bösunum og með því minni próteinbindingu sem veldur óvirkun gensins.

Orsakri

• Ekki vitað hvað FMR1 genið gerir en talið að það hafi hlutverk við þroskun heila.

Genatík

• Erfist X-linked dominant með mismunandi penetrance.

• Allir karlar með fulla breytingu fá sjúkdóminn.

• Konur með fulla breytingu á öðrum x litningi hafa 50% líkur á að fá sjúkdóminn.

• Karlar og konur með premutation hafa ánnað hvort ekki sjúkdóm eða milda útgáfu af honum. ( óstöðugt í konum)

Tíðni

• Talið í 1/1500 til 1/4000 af öllum körlum.

• Hjá konum 1/? Til 1/8000.

• Mutasjónin um 4 sinnum algengari í konum en körlum.

• 1/3 kvenna sem bera genið sýnir subnormal gáfur.

• Konur með sjúkdóminn fá nánast alltaf vægan sjúkdóm.

Einkenni

• Mental (Þessi þrjú áberandi í klíník)– Cognitive– Behavioral– Neuropsychological

• Væg eða meðalslæm einhverfa ( Sérstaklega hand flapping og ná ekki augnsambandi)

• Athyglisbrestur

Einkenni

• Þunglyndi

• IQ milli 35-70

• Geta orðið aggressive

• Skortir abstract hugsun

• Þroskaseinkun sérstaklega seinkun í tal- og málþroska

Einkenni

• Líkamlegar: Oft eftitt að greina í prepubertal einstaklingum.– Vaxa hratt fyrst sem börn en eru undir

meðalhæð sem fullorðnir– Langt mjótt andlit– Áberandi eyru– Asymmetría í andliti– Áberandi enni og kjálki

Einkenni

• Munnur: Dental overcrowding

• Oft strabismus

• Hyperextensible finger joints

• Pectus excavatum

• Scoliosis

• Macroorchidism: 17 ml eðl. Þeir 25-120 ml

• Mitral valve prolaps.

• Greining: Senda blóð í DNA greiningu.

• Uppvinnsla: – Rtg. af hrygg til að kanna scoliosu.– Hjartaómun til að kanna mítral loku leka.

Recommended