Kynning Staðalvísir, Handbók um ÍST 200

Preview:

DESCRIPTION

Kynning Staðalvísir, Handbók um ÍST 200. Magnús Kristbergsson Verkfræðistofu Jóhanns Indriðasonar. Undirbúningsvinnan. Norsk handbók um sama efni þýdd og staðfærð Gunnar Ámundason rafmagnsverkfræðingur ráðinn í verkið Ritnefnd Gunnari til aðstoðar Kjartan Gíslason, Efla verkfræðistofu - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Kynning

Staðalvísir, Handbók um

ÍST 200

Magnús KristbergssonVerkfræðistofu Jóhanns Indriðasonar

Undirbúningsvinnan•Norsk handbók um sama efni þýdd og staðfærð

•Gunnar Ámundason rafmagnsverkfræðingur ráðinn í verkið

•Ritnefnd Gunnari til aðstoðar

Kjartan Gíslason, Efla verkfræðistofu

Ásbjörn R. Jóhannesson, SART

Ólafur Sigurðsson, rafverktaki

Magnús Kristbergsson, Verkfræðistofu Jóhanns Indriðasonar

Reyndist vera mikið verk er tók af mörgum ástæðum langan tíma

- en aðstandendur eru ánægðir með árangurinn

Uppbygging STAÐALVÍSIR

Skilningurinn / Skilgreiningar

Ábyrgð rafverktaka, á að málvitund

rafiðnaðarmanna sé góð, er mikil!

Hvað fæst með lestri staðalvísis?

?

Frekari útskýringar á texta ÍST 200STAÐALVÍSIR

433.3ÍST 200-433.3

Framhald á næstu síðu

Beinar leiðbeining

ar

STAÐALVÍSIR

T.d. Hvernig töflur við val á strengjum eru notaðar.

Skýringamyndir

MÖGNUÐ MYND ER SEGIR ÓTRÚLEGA MARGT

STAÐALVÍSIR

Upplýsingartöflur

Hámarkslengd strengja til að tryggja rafsegul-útleysingu

Fjöldi tafla er í staðalvísi sem mikill fengur er af

STAÐALVÍSIR

GröfValvísi. Samanburður á gröfum varnarbúnaðar

Fjöldi lýsandi grafa er í staðalvísi sem mikill fengur er af

STAÐALVÍSIR

Dæmi sem útskýra texta

Dæmi um val á sjálfvari

Fjöldi dæma er í staðalvísi

STAÐALVÍSIR

Hvað næst?•Byggja upp þekkingargrunn um raflagnir bygginga.

•Staðlavísir er hentur vetvangur til að miðla þessari þekkingu.

•Senda á Staðlaráði allar ábendingar:

Hvað má betur fara í textanum

Hvað vantar í textann

Hverju er ofaukið

.........

STAÐALVÍSIR

Það er í okkar höndum að safna saman þessari þekkingu!

STAÐALVÍSIR

Gerum Staðalvísirinn enn betri í framtíðinn!