Sögueyjan 1 - Kafli 4 Siglingar og landafundir

Preview:

DESCRIPTION

Sögueyjan 1 - Kafli 4 Siglingar og landafundir. Íslendingar hafa átt talsvert af góðum skipum á þjóðveldisöld. Ekki auðvelt að stunda siglingar. Skip voru mjög dýr og langt til næstu landa. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Sögueyjan 1 - Kafli 4Siglingar og landafundir

Íslendingar hafa átt talsvert af góðum skipum á þjóðveldisöld.

Ekki auðvelt að stunda siglingar. Skip voru mjög dýr og langt til næstu landa.

Siglingar á milli landa á þessum tíma voru hættulegar, en mikilvægar til að stunda verslun við önnur lönd.

Siglingar og landfundir (2)

Sjálfsþurftarbúskapur að mestu stundaður, en vissar vörur varð að flytja inn.

Verslun stóð yfir á nokkrum dögum á ári og þá á sumrin.

Íslendingar áttu mest í viðskiptum við Norðmenn á þessum tíma.

Aðalútflutningsvara Íslendinga var vaðmál, sem var grófofið ullarefni. Var notað í klæði, ábreiður og fleira.

Vefnaður var mikilvægasti heimilisiðnaður landsins. Aðallega konur sem ófu vaðmál.

Siglingar og landafundir (3)

Mikilvægustu innflutningsvörur voru:

Timbur, mjöl og ýmsar munaðarvörur.

Næsta land við Ísland var Grænland, 287 km frá Vestfjörðum.

Eiríkur rauði nemur þar land árið 980.

Siglingar og landafundir (4)

Tveir byggðarkjarnar íslenskra manna á Grænlandi:

1. Eystribyggð (Eiríkur rauði og hans fólk) hentaði vel til landbúnaðar.2. Vestribyggð hentaði betur til veiða.

Siglingar og landafundir (5)

Þegar mest var er talið að nokkur þúsund norrænir menn hafi búið á Grænlandi.

Síðustu skráðu frásagnir um þetta fólk eru frá því snemma á 15. öld.

Talið að átök við frumbyggja (inúíta), sjúkdómar og erfið lífsbarátta hafi gert út af við þessa afkomendur íslenskra landnámsmanna.

Siglingar og landafundir (6)

Leifur Eiríksson sigldi fyrstur Evrópumanna til Ameríku árið 1000. Leifur og félagar reyndu fyrir sér á þremur stöðum, sem nú tilheyra Kanada:

Helluland (Baffinsland)Markland (Labrador)Vínland (Nýfundnaland)

Leifur og félagar dvöldu í Ameríku í einn vetur. Sneru svo aftur til Grænlands.

Siglingar og landafundir (6)

Leifur og félagar björguðu skipbrotsmönnum úr sjávarháska. Þess vegna fékk Leifur viðurnefnið ,,heppni“.

Dvöl norrænna manna í Ameríku virðist hafa verið stutt og þeir skyldu engin spor eftir sig í menningu innfæddra (indíána).

Evrópumenn komu ekki aftur til Ameríku fyrr en Kólumbus sigldi þangað 1492.

Siglingar og landafundir (8)

Mikilvægustu samskipti Íslendinga við aðrar þjóðir á landnáms-og þjóðveldisöld voru við Norðmenn.

Ísland taldist vera á norsku áhrifasvæði.

Siglingar og landafundir (9)

Langmikilvægasta innflutningsvara Íslendinga var timbur til húsagerðar og skipasmíða. Af timbri áttu Norðmenn nóg.

Mikil ættar- og menningartengsl á milli landanna.

Eftir kristnitöku árið 1000 jukust samskipti Íslendinga við aðrar Evrópuþjóðir

Recommended