Væntingar til vaxtarsamnings Norðurlands vestra

Preview:

DESCRIPTION

Væntingar til vaxtarsamnings Norðurlands vestra. Rannsókn á væntingum fyrirtækja og stofnana til vaxtarsamnings Norðurlands vestra Könnun gerð á svæðinu meðal fyrirtækja og stofnana Vefkönnun send út til allra framkvæmdastjóra vaxtarsamninga - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Rannsókn á væntingum fyrirtækja og stofnana til vaxtarsamnings Norðurlands vestra

Könnun gerð á svæðinu meðal fyrirtækja og stofnana

Vefkönnun send út til allra framkvæmdastjóra vaxtarsamninga

Viðtöl tekin við nokkra þeirra til að fá meiri dýpt í samanburð

Porter og skilgreining hans á klösum

Nýsköpun

Framleiðni

Greiðara aðgengi að sérhæfingu

Frumkvöðla “framleiðsla”

Horft til Finnlands

Væntingar hins opinbera eru alltaf hærri en einkageirans

Til að draga saman: 31,8% á móti 52,9%

í spurningu 1 36,4% á móti 64,7%

í spurningu 2 54,5% á móti 88,2%

í spurngingu 3

Þessi mynd sýnir dæmigert hver svörunin var þegar greint var eftir stærð fyrirtækja

Vaxtarsamningur ekki mjög þekktur á svæðinu

Þó þekktari meðal stofnana en einkafyrirtækja Smærri fyrirtæki ómeðvitaðri en þau stærri Stofnanir í þekkingariðnaði og stjórnsýslunni

virðast hafa mestar væntingar Mikið um val á “miðju möguleikanum” sem

gefur til kynna ákveðið þekkingarleysi Yfirleitt hærri væntingar hjá Skagfirðingum,

sem er vaxtarkjarni svæðisins

Jákvæð sýn á vaxtarsamning

Talinn auka hagvöxt, efla klasasamstarf og

styðja við nýsköpun

Þó komu fram ákveðnar áhyggjur!

Markmiðasetning ekki raunhæf

Of stuttur samningstími

Endurnýjun samninga nauðsynleg

Stýring í einhverskonar mynd

Skilgreindir kynningarfundir með ákveðnum

atvinnugreinum

Ákveðin grunnverkefni

Þó er mikilvægt að ná í grasrótina

Þekkingu á samningi vantar

2 ár eftir af samningi

Stýring klasamyndunar?

Einföldun á framkvæmd

Skilgreindir kynningafundir

Góð grunnverkefni til að efla trúverðugleika

á samningnum

Samstaða um stefnu svæðisins!

Samanburður á milli svæða

Það þarf enginn að finna upp hjólið!

Samanburður milli ára innan svæðis

Recommended