Verkefni heilbrigðisnetsins

Preview:

DESCRIPTION

Verkefni heilbrigðisnetsins. Ráðstefna um íslenska heilbrigðisnetið 14. nóvember 2002 Benedikt Benediktsson. Verkáætlun – flokkar verkefna. Uppbygging innviða Nafnamiðlari Öryggiskröfur Þróunarverkefni Upplýsingar á milli stofnana Upplýsingasöfnun Verkefni TR PICNIC verkefni - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Verkefni heilbrigðisnetsins

Ráðstefna um íslenska heilbrigðisnetið

14. nóvember 2002Benedikt Benediktsson

Verkáætlun – flokkar verkefna

• Uppbygging innviða– Nafnamiðlari– Öryggiskröfur

• Þróunarverkefni– Upplýsingar á milli stofnana– Upplýsingasöfnun– Verkefni TR– PICNIC verkefni

• Langtímaverkefni

Upplýsingar á milli stofnana

• Fjarlækningar og fjarfundir• Læknabréf milli stofnana• Rannsóknarbeiðnir og niðurstöður• Röntgenbeiðnir og niðurstöður• Lyfseðlar frá læknum til apóteka

Upplýsingasöfnun

• Gagnagrunnur um lyfjakostnað• Samræmd slysaskráning• Upplýsingakerfi Landlæknisembættisins• Vistunarupplýsingar til Landlæknisembættisins• Vistunarmat og RAI-mat• Upplýsingakerfi og gagnagrunnar• Miðlægur gagnagrunnur á heilbrigðissviði

Verkefni sem snúa að Tryggingastofnun

• Reikningar sjúkraþjálfara• Vistunarupplýsingar frá sjúkrastofnunum• Sérfræðilæknareikningar• Tannlæknareikningar• Önnur gögn til TR

PICNIC - verkefni

• Klínískar skeytasendingar• Klínískur tölvupóstur• Samtengdar sjúkraskrár• Sjúkrahústengd heimaaðhlynning• Rafrænar bókanir• Fjarlækningaverkefni• Símenntun / fagleg samskipti

Verkefnin• Verkefni sem þegar er lokið

– Rafræn sending lyfseðils – Fjarlækningaþjónusta við ómskoðanir – Vistunarmat og RAI-mat– Öryggi og uppbygging upplýsingakerfa Landlæknisembættisins

• Verkefni í gangi– Rafrænir lyfseðlar framhaldsverkefni – Samskipti Tryggingastofnunar ríkisins við sjúkraþjálfara – Fjarlækningar og röntgenmyndir – Fjarlækningar og bráðarannsóknir – Klínískar skeytasendingar– Rafræn sjúkraskrá – Slysaskrá Íslands •Verkefni í undirbúningi

–Nafnamiðlari–Vistunarupplýsingar

Rafræn sending lyfseðils

• Samstarfsverkefni Doc ehf og Eyþings• Tilgangur verkefnisins

– þróa rafrænar sendingar lyfseðla frá læknum til apóteka

– prófa í raunumhverfi • Lyfseðlagátt• Niðurstaða jákvæð en þörf

fyrir frekari prófanir

Fjarlækningaþjónusta við ómskoðanir

• Skyn ehf• Búnaður til að veita fjarlækningaþjónustu við

ómskoðanir – Þróa frumgerð– Gera prófanir

• Niðurstaða– Auðvelt að útfæra og

tengja við ýmis kerfi

Vistunarmat og RAI-mat

• Samstarfsverkefni HTR og Stika, unnið á vegum deildar öldrunarmála í ráðuneytinu

• Gerð og rekstur kerfis fyrir vistunarmat og RAI-mat

• 51 stofnun tengd sameignlegum gagnagrunni

Öryggi og uppbygging upplýsingakerfa Landlæknis

• Öryggisstefna fyrir embættið– Útfæra í öryggisreglum– Setja fram í öryggishandbók

• Öryggismál í samhengi við upplýsingakerfi embættisins • Farið yfir verkferla sem snúa að skráningu upplýsinga• Ábyrgð starfsmanna var gerð skýrari• Innra skipulag öryggismála var endurbætt• Stefnt er að vottun öryggshandbókarinnar skv.

öryggisstaðlinum ÍST BS 7799 innan árs.

Verkefnin• Verkefni sem þegar er lokið

– Rafræn sending lyfseðils – Fjarlækningaþjónusta við ómskoðanir – Vistunarmat og RAI-mat– Öryggi og uppbygging upplýsingakerfa Landlæknisembættisins

• Verkefni í gangi– Rafrænir lyfseðlar framhaldsverkefni – Samskipti Tryggingastofnunar ríkisins við sjúkraþjálfara – Fjarlækningar og röntgenmyndir – Fjarlækningar og bráðarannsóknir – Klínískar skeytasendingar– Rafræn sjúkraskrá – Slysaskrá Íslands •Verkefni í undirbúningi

–Nafnamiðlari–Vistunarupplýsingar

Rafrænir lyfseðlar - framhaldsverkefni• Samstarfsverkefni fjölmargra aðila• Framhald af tilraunaverkefni á Húsavík• Markmið:

– Kanna hagkvæmni og öryggi rafrænna lyfseðla• Afgreiðslutími• Pappírskostnaður• Lyfjakostnaður• Tölvukostnaður

– Kanna öryggisþætti m.t.t. milliverkanaprófa og skammtaprófa

• Verklok áætluð vorið 2003

Samskipti TR við sjúkraþjálfara

• Unnið af Tryggingastofnun ríkisins• Þróun og innleiðing á samskiptum með reikninga

á rafrænu formi milli TR og sjúkraþjálfara á sjúkraþjálfunarstofum

• Verkefnið er á lokastigi

Fjarlækningar og röntgenmyndir

• Verkefni unnið af LSH, FSA o.fl.• Markmið:

– Auðvelda samskipti með stafrænar röntgenmyndir– Einfalda sendingu þeirra– Bæta aðgengi – Fyrstu skrefin í uppbyggingu á þjónustu

fyrir fjargreiningu röntgenmynda• Verklok: vorið 2003

Fjarlækningar og bráðarannsóknir

• Samstarfsverkefni Eyþings, LSH, FSA og fleiri aðila

• Markmið– Koma á fjarlækningasambandi milli

heilsugæslustöðvar og sjúkrahúss• Verklok eru áætluð í árslok 2003

Klínískar skeytasendingar

• Verkefni í umsjón LSH• Helstu þættir

– Rannsóknarbeiðnir og niðurstöður– Röntgenbeiðnir og svör

Rafræn sjúkraskrá• LSH og fleiri• Helstu þættir

– Læknabréf á milli sjúkraskrárkerfa– Sýndarsjúkraskrá

• Tækni– Skeytasendingar á stöðluðu formi á milli sjúkraskrárkerfa

og stoðkerfa– HL7 XML staðall notaður fyrir samskiptin

• Verkefnið tengist gerð kröfulýsingar fyrir sjúkraskrárkerfi og rafræna sjúkraskrá.

Slysaskrá Íslands

• Verkefnið er rekið af embætti Landlæknis• Notast við þá grunnvinnu sem farið hefur fram,

t.d. vegna öryggismála• Slysadeild LSH, Vinnueftirlitið og TM eru að

senda inn gögn í dag

Verkefnin• Verkefni sem þegar er lokið

– Rafræn sending lyfseðils – Fjarlækningaþjónusta við ómskoðanir – Vistunarmat og RAI-mat– Öryggi og uppbygging upplýsingakerfa Landlæknisembættisins

• Verkefni í gangi– Rafrænir lyfseðlar framhaldsverkefni – Samskipti Tryggingastofnunar ríkisins við sjúkraþjálfara – Fjarlækningar og röntgenmyndir – Fjarlækningar og bráðarannsóknir – Klínískar skeytasendingar– Rafræn sjúkraskrá – Slysaskrá Íslands

• Verkefni í undirbúningi– Nafnamiðlari– Vistunarupplýsingar

Nafnamiðlari• Unnið á vegum HTR, er í upphafsfasa• Þrír megin þættir:

– Tækniþáttur: Vélbúnaður, nettengingar, gagnauppbygging

– Rekstrarþáttur: Eignar- og rekstrarfyrirkomulag, lagalegar forsendur og fjármál.

– Öryggisþáttur: PKI, rafrænar undirskriftir og dulkóðun.

Vistunarupplýsingar

• Samvinnuverkefni LL, TR og HTR• Markmið:

– Samræma söfnun vistunarupplýsinga frá stofnunum– Skilgreina samskiptamáta og gagnagrunn

Nánari upplýsingar

Vefur heilbrigðisnetsins verður kominn upp innan skamms undir vef heilbrigðisráðuneytisins– Upplýsingar um verkefni– Verkáætlun og öryggiskröfur á pdf-formi– Fréttir af gangi mála

Að lokum

• Uppbygging tekur tíma• Fjöldi verkefna sem hafa verið unnin eða eru í

gangi, markverður árangur• Miklir möguleikar

Recommended