Ytra mat - tilraunaverkefni –

Preview:

DESCRIPTION

Ytra mat - tilraunaverkefni –. Björk Ólafsdóttir 20. september 2012. Fulltrúar í faghóp. Fulltrúar sveitarfélaga: Birna Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri Menntasv . Rvk . Eiríkur Hermannsson, fræðslustjóri Reykjanesb . - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Samband íslenskra sveitarfélaga

YTRA MAT- TILRAUNAVERKEFNI –

Björk Ólafsdóttir20. september 2012

FULLTRÚAR Í FAGHÓP

Fulltrúar sveitarfélaga:Birna Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri Menntasv. Rvk.Eiríkur Hermannsson, fræðslustjóri Reykjanesb.Þóra Björk Jónsdóttir, kennslu- og sérkennslufulltrúi

Fræðsluþj. SkagfirðingaFulltrúar ráðuneytis:

Védís Grönvold, sérfræðingur mmrn.Guðni Olgeirsson, sérfræðingur mmrn.Júlíus Björnsson, forstöðumaður Námsmatsstofn.

Stjórnandi hóps:Björk Ólafsdóttir, verkefnisstj. samb. og mmrn.

TILLÖGUR FAGHÓPS MMRN. OG SVF.

Allir grunnskólar á landinu: verði metnir einu sinni á 5 ára tímabili fái samskonar ytra mat verði metnir á grundvelli sömu viðmiða

Matsteymi: samanstandi af utanaðkomandi matsaðila og

matsaðila úr nærsamfélagi viðkomandi skólahafi mats- og ráðgefandi hlutverk gagnvart skólum

Matsskýrsla og umbótaáætlun hvers skóla:verði gerð opinberverði fylgt eftir af viðkomandi sveitarfélagi

HUGMYNDAFRÆÐI AÐ BAKI TILLÖGUM UM YTRA MAT

VIÐFANGSEFNI YTRA MATS

Fjórir áhersluþættir:Kennsla og nám Innra mat skólaStjórnun skólaSérstakar áherslur skóla/yfirvalda

Viðmið um gæði:eru skilgreind og opinberskýra hvað liggur til grundvallar matinu og til hvers er

ætlast

ÁHRIF MATSÞÁTTA

TILGANGUR MEÐ LEIÐUM Í TILLÖGUM

• Stuðla að jafnræði skóla gagnvart ytra mati.• Tryggja að allir skólar fái sambærilegt ytra mat.• Efla og styðja innra mat og gæðastjórnun skóla.• Vera skólum hvati til frekari skólaþróunar.• Styðja skóla, stjórnendur og kennara í

umbótum á eigin starfi.• Hvetja kennara til að vinna saman að því að

bæta eigin starfshætti.

FIMM NÁLGANIR VIÐ YTRA MAT Í EVRÓPU

1. Stöðluð og samræmd próf

2. Endurskoðun (e. Audit)

3. Skólaeftirlit (e. Inspection)

4. Skólaráðgjafaheimsókn (með eftirliti)

5. Jafningjarýni (án eftirlits)(Kempfert & Rolff (2005). Qualität und Evaluation)

UNDIRBÚNINGUR YTRA MATS

• Gerð viðmiða• Hönnun matsferlis• Leiðbeiningar fyrir

matsteymi• Matsblöð • Siða- og starfsreglur

fyrir matsaðila

VIÐMIÐ UM GÆÐI

Stjórnun Nám og kennsla Innra mat

Fagleg forysta

Stefnumótun og skipulag

Samskipti heimila og skóla

Nám og námsaðstæður

Þátttaka og ábyrgð

nemendaNámsaðlögun Framkvæmd innra

mats

Umbótastarf í kjölfar innra

mats

Stjórnandinn sem leiðtogi

Starfsáætlun og

skólanámskrá

Skólaráð, foreldrafélag

Inntak og árangur

Lýðræðisleg vinnubrögð

Nám við hæfi allra nemenda

Innra mat er kerfisbundið og samofið daglegu

skólastarfi

Innra mat er opinbert

Stjórnun stofnunar

Skóladagur nemenda

Þátttaka foreldra í skólastarfi og

upplýsingamiðlun

Skipulag náms og

námsumhverfi

Ábyrgð og þátttaka

Stuðningur við nám

Innra mat er markmiðsbundið

Innra mat er umbótamiðað

Faglegt samstarf

Verklagsreglur og áætlanir Kennsluhættir og

gæði kennslu

Innra mat byggir á traustum og fjölbreyttum upplýsingum

Skólaþróun Námshættir og námsvitund

Innra mat er samstarfsmiðað og

byggir á lýðræðislegum vinnubrögðum

MATSBLÖÐ

• Viðmið• Kvarði• Vísbendingar

KVARÐI

Verklag öðrum til eftirbreytni, framúrskarandi á sínu sviði

A. Mjög gott verklag sem samræmist fyllilega lýsingu um gæðastarf

B. Gott verklag, flestir þættir í samræmi við lýsingu á gæðastarfi

C. Viðunandi verklag, uppfyllir viðmið um gæðastarf að mörgu leyti, einhverjir mikilvægir þættir sem þarfnast úrbóta

D. Óviðunandi verklag, uppfyllir ekki viðmið um gæðastarf á mörgum mikilvægum þáttum.

MATSFERLIÐ

1. Tími heimsóknar ákveðinn og óskað eftir gögnum frá skóla, mmrn. og Námsmatsstofnun.

2. Skólaheimsókn: • Fundur með skólastjóra og fræðslufulltrúa sveitarfélags • Kynningarfundur með starfsfólki • Skoðunarferð um skóla • Vettvangsathuganir í kennslustundir (60-70% kennara) • Rýnihópaviðtöl við kennara, starfsfólk, foreldra, nemendur,

skólaráð og stjórnendur• Einstaklingsviðtöl við stjórnendur

3. Úrvinnsla og skýrslugerð4. Skilafundur með starfsfólki og ráðgjöf við skóla

TILRAUNAVERKEFNI

Ákveðið var að prófa hugmyndina í tilraunaskyni með þátttöku sex grunnskóla vorið 2012.Tilgangur tilraunaverkefnis var að:

kostnaðarmeta á raunhæfan háttendurskoða áætlanir um framkvæmd matsins

DÆMI UM NIÐURSTÖÐUR

Stjórnun Nám og kennsla Innra mat

Fagleg forysta

Stefnumótun og skipulag

Samskipti heimila og skóla

Nám og námsaðstæður

Þáttt. og ábyrgð nemenda Námsaðlögun Framkvæmd

innra mats

Umbótastarf í kjölfar innra

mats

Stjórnandinn sem leiðtogi

Starfsáætlun og

skólanámskrá

Skólaráð, foreldrafélag

Inntak og árangur

Lýðræðisleg vinnubrögð

Nám við hæfi allra nemenda

Innra mat er kerfisbundið og samofið daglegu

skólastarfi

Innra mat er opinbert

Stjórnun stofnunar

Skóladagur nemenda

Þátttaka foreldra í skólastarfi og

upplýsingamiðlun

Skipulag náms og námsumhverfi

Ábyrgð og þátttaka

Stuðningur við nám

Innra mat er markmiðsbundið

Innra mat er umbótamiðað

Faglegt samstarf

Verklagsreglur og áætlanir Kennsluhættir og

gæði kennslu

Innra mat byggir á traustum og fjölbreyttum upplýsingum

Skólaþróun Námshættir og námsvitund

Innra mat er samstarfsmiðað og

byggir á lýðræðislegum vinnubrögðum

DÆMI UM NIÐURSTÖÐUR

Stj. sem leiðtogi Stjórn. StofnunarFaglegt samstarf

SkólaþróunStarfsáætl. & námskr.

Skóladagur nem. Verklagsr. og áætl.

Skólaráð, foreldrafél.Þáttt. for.

Inntak og árangurSkipul. náms & námsumhv.

Kennsluhætt. & gæði kenn. Námsh. og námsvit.

Lýðræðisleg vinnubrögð Ábyrgð og þátttaka Nám við hæfi allra

Stuðningur við nám

Kerfisb. og samofið Markmiðsbundið

Byggir á upplýsingum Samstarfsmiðað & lýðræðisl.

Opinbert Umbótamiðað

Stjó

rnun

Nám

og

kenn

slaIn

nra

mat

0.0 1.0 2.0 3.0 4.0

BREYTILEIKI Í MATI

Stj. se

m leiðtogi

Stjórn

. Stofnunar

Fagleg

t sam

starf

Skólaþ

róun

Starfs

áætl.

& námskr

.

Skólad

agur n

em.

Verklag

sr. og á

ætl.

Skólar

áð, fo

reldraf

él.

Þáttt. f

or.

Inntak og á

rangu

r

Skipul. n

áms &

námsu

mhv.

Kennslu

hætt. & gæ

ði ken

n.

Námsh. o

g nám

svit.

Lýðræ

ðisleg v

innubrögð

Ábyrgð og þ

átttak

a

Nám við

hæfi allra

Stuðningu

r við nám

I.m. K

erfisb. o

g sam

ofið

I.m. M

arkmiðsb

.

I.m. b

yggir á

uppl.

I.m. sa

mstarfs

m. & lýð

r.

I.m. o

pinbert

I.m. u

mbótamiðað

1.0

1.5

2.0

2.5

3.0

3.5

4.0

4.5

STAÐA SKÓLA M.V. HEILD

Stj. se

m leiðtogi

Stjórn

. Stofnunar

Fagleg

t samsta

rf

Skólaþ

róun

Starfs

áætl.

& námskr

.

Skólad

agur n

em.

Verklag

sr. og á

ætl.

Skólar

áð, fo

reldraf

él.

Þáttt. f

or.

Inntak og á

rangu

r

Skipul. n

áms &

námsu

mhv.

Kennslu

hætt. & gæ

ði ken

n.

Námsh. o

g nám

svit.

Lýðræ

ðisleg v

innubrögð

Ábyrgð og þ

átttak

a

Nám við

hæfi allra

Stuðningu

r við nám

I.m. K

erfisb. o

g sam

ofið

I.m. M

arkmiðsb

.

I.m. b

yggir á

uppl.

I.m. sa

mstarfs

m. & lýð

r.

I.m. o

pinbert

I.m. u

mbótamiðað

1.0

1.5

2.0

2.5

3.0

3.5

4.0

HVAR ER SÍMENNTUNARÞÖRF?

Skóli 1 Skóli 2 Skóli 3 Skóli 4 Skóli 5 Skóli 6

NÁM OG KENNSLA

Inntak og árangur 3,3 2,4 2,5 4,0 3,1 3,9

Skipulag náms & námsumhverfi 2,6 2,0 2,6 3,8 3,5 3,8

Kennsluhættir & gæði kennslu 2,4 2,4 2,6 4,0 3,8 3,8

Námshættir og námsvitund 1,9 2,0 2,3 3,6 3,4 3,8

Lýðræðisleg vinnubrögð 2,3 2,5 3,0 3,8 3,6 3,3

Ábyrgð og þátttaka 2,1 1,9 2,4 3,9 3,1 3,7

Nám við hæfi allra nemenda 3,0 2,4 2,7 3,9 3,6 4,0

Stuðningur við nám 3,3 3,2 2,6 3,8 3,6 3,9

ATHUGUN Í KENNSLUSTUND

• Skipulag og kennsluaðstæður• Framvinda kennslustundar• Markmið kennslustundar, mat og endurgjöf• Samskipti og samstarf• Kennsluaðferðir og vinnutilhögun• Nám við hæfi hvers og eins• Grunnþættir menntunar

FJÖLBREYTNI KENNSLUAÐFERÐA

16%

14%

14%

11%

9%

8%

5%

5%

5%

5%2%2%2%1%1%1%0%0%

Bein kennsla samræður við nemendurVinnubækur og verkefnabækur/heftiBein kennsla (fyrirlestrar/útskýringar)Hópvinna/samvinna í kennslustundumLeikræn tjáning, söngur eða hreyfingTilraunir og verklegar æfingarNámsefni lesið saman og rætt við nemendurNámsleikir og spilSýnikennsla, útskýringarSjálfstæð heimilda- eða rit-gerðarvinna, einstaklingsverkefniSkrifleg verkefni úr ýmsum áttumÞemaverkefni, unnin í litlum hópumNemendur nota tölvur, ýmis forrit t.d. til ritvinnslu eða myndvinnsluSjálfstæð heimilda- eða ritgerðarvinna, hópverkefniNemendur vinna einir (t.d. yndislestur - einstaklingsbundin vinna)Nemendur nota kennsluforritUmræður hópa og kynning niðurstaðnaKvikmyndir og myndbönd

MAT Á GÆÐUM KENNSLUSTUNDA

• Ofsted-viðmið um gæði kennslustunda voru þýdd og staðfærð af Skóla- og frístundasviði Rvk.

Mjög góð Góð Viðunandi Óviðunandi0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

20%

62%

13%5%

Gæði kennslustunda

MAT Á MATINU

• Ánægja með matsþætti:• Sveitarstj. (89%), stjórnendur (100%), starfsfólk

(83%), foreldrar (80%)• Ánægja með framkvæmd matsins:

• Stjórnendur (95%), starfsfólk (80%), foreldrar (80%)• Ánægja með samvinnu við matsaðila:

• Sveitarstj. (66%), stjórnendur (90%)• Niðurstöður endurspegla styrk- og veikleika

skólans:• Sveitarstj. (88%), stjórnendur (100%), starfsfólk

(87%), foreldrar (89%)

MAT Á MATINU FRH.

• Að matið nýtist mikið/mjög mikið til umbóta:• Sveitarstj. (88%), stjórnendur (100%), starfsfólk

(89%), foreldrar (89%)• Mæla með við önnur svf./skóla að taka þátt í

samskonar ytra mati:• Sveitarstj. (88%), stjórnendur (100%), starfsfólk

(90%), foreldrar (90%)• Tíðni ytra mats:

• 3-4 ár (44% sveitarstj., 45% stjórnendur) • 5-6 ár (56% sveitarstj., 55% stjórnendur)

NÁNARI UPPLÝSINGAR

Tillögur faghóps: • http://www.samband.is/verkefnin/skolamal/mat-eftirl

it-og-rannsoknir-a-skolastarfi/faghopur-um-ytra-mat-a-skolastarfi/

Viðmið um gæði:• http://www.samband.is/media/mat-og-rannsoknir

-a-skolastarfi/Skjal-III-Vidmid-um-ytra-mat.pdfLokaskýrsla tilraunaverkefnis:• http://www.samband.is/media/mat-og-rannsoknir

-a-skolastarfi/Heildarskyrsla-tilraunaverkefnis-um-ytra-mat.pdf

Recommended