Hallgrímur pétursson

Preview:

DESCRIPTION

 

Citation preview

Hallgrímur Pétursson

Æskuárin

• Hallgrímur Pétursson fæddist árið 1614 í Gröf

• Hann var mjög góður námsmaður

• Hallgrímur var ekki stilltur sem barn og unglingur hann var rekinn úr skóla

• Það var mjög erfitt að hemja hann

Námsárin í Kaupmannahöfn• Hallgrímur fór til

Þýskalands, þar byrjaði hann að læra málmsmíði

• Nokkrum árum seinna var hann orðin starfandi járnsmiður í Kaupmannahöfn og hitti Brynjólf Sveinsson síðar biskup Hallgrím

Árin í Frúarskóla

• Brynjólfur kom Hallgrími í Frúarskóla. Þar lærði hann að vera prestur

• og var þar í efsta bekk árið 1638 um haustið

Ástin í lífi hans Hallgríms

• Vorið 1636 komu til Kaupmannahafnar hópur frá Alsír og í þeim hóp var Guðríður Símonardóttir

• Guðríður og Hallgrímur urðu ástfangin

• Hallgrímur hætti í náminu og fór til Ísland

• Þau eignuðust 3 börn

z

• Hallgrímur og Guðríður settust í smákot, sem hét Bolafótur