15
Tomatisaðfe Tomatisaðfe rðin rðin Aukin einbeiting, talfærni og Aukin einbeiting, talfærni og raddbeiting. raddbeiting. Aukin færni í fín- og grófhreyfingum. Aukin færni í fín- og grófhreyfingum. Aukin tjáskiptafærni, áttun og Aukin tjáskiptafærni, áttun og eftirtekt. eftirtekt. Framfarir í lestri og skrift. Framfarir í lestri og skrift. Bætt svefngæði. Bætt svefngæði. Vinnur gegn streitu og kulnun. Vinnur gegn streitu og kulnun. Viðurkennd af Frönsku Vísindaakademíunni 1957 Ingileif Steinunn Kristjánsdóttir Vallaskóla

TomatisadF

Embed Size (px)

Citation preview

TomatisaðferðinTomatisaðferðin

•Aukin einbeiting, talfærni og raddbeiting. Aukin einbeiting, talfærni og raddbeiting. •Aukin færni í fín- og grófhreyfingum.Aukin færni í fín- og grófhreyfingum.•Aukin tjáskiptafærni, áttun og eftirtekt. Aukin tjáskiptafærni, áttun og eftirtekt. •Framfarir í lestri og skrift.Framfarir í lestri og skrift.•Bætt svefngæði. Bætt svefngæði. •Vinnur gegn streitu og kulnun. Vinnur gegn streitu og kulnun.

Viðurkennd af FrönskuVísindaakademíunni 1957

Ingileif Steinunn Kristjánsdóttir

Vallaskóla

Dr. Alfred A. Tomatis

Fæddur 1. janúar 1920, dáinn 26. desember 2001 Háls-, nef- og eyrnalæknir

Lagði grunninn að nýrri þverfaglegri vísindagrein er nefnist APP (Audio-Physyco-Phonology),sem hlotið hefur alþjóðlega viðurkenningu.http//www.tomatis.com

Eyru okkar miðla öllum áhrifum skynfæranna til heilans og þess vegna verða öndin (vestibulum) og kuðungurinn að vinna fullkomlega saman.

Hinn vel faldi leyndardómur völundarhússinsHinn vel faldi leyndardómur völundarhússins• Innra eyrað (völundarhúsið) samanstendur af miðhluta sem

kallaður hefur verið önd (vestibulum) og síðan kuðungi (heyrnin) sem vex niður úr öndinni og bogagöngum (rýmdarskynjun) sem myndast upp úr öndinni. Allar deildir völundarhússins eru fylltar völundarvökva (e.k. brain tissue fluid), sem getur runnið milli deilda.

• Öndin stjórnar jafnvægi, samhæfingu og vöðaspennu allra vöðva líkamans. Hún lætur okkur vinna með þyngdarlögmálinu og er virk í sérhverju skrefi heilans við úrvinnslu skynfæraáreita. Samhæfing auga/handar er einnig háð þessu líffæri!! – Ásamt öllum öðrum hreyfingum líkamans.

• Öndin (Vestibulum) er í raun og sannleika stjórnandi líkamans.

Lögmál Dr.Tomatis og rafeyrað (EE)Lögmál Dr.Tomatis og rafeyrað (EE)

• Þegar eyru okkar geta ekki heyrt ákveðna tíðni, þá hverfur þessi tíðni einnig úr rödd okkar.

– Fyrsta lögmál Dr.Tomatis • Ef heyrnin breytist þá breytist röddin um leið.

– Annað lögmál Dr.Tomatis. • Mögulegt er að endurheimta heyrn og þar með rödd með því að

þjálfa vöðva andar (vestibule) innra eyrans. – Þriðja lögmál Dr.Tomatis.

• Tomatis fann út að hægt var að þjálfa þessa vöðva með tónlist sem í hefur verið gáttuð í rás þar sem háir tónar eru styrktir og í aðra þar sem lágir tónar hafa verið styrktir. Sífellt er skipt milli rása og um leið dragast vöðvarnir saman og slakna á víxl (Electronic Ear).

Frábær heyrn, en léleg hlustunFrábær heyrn, en léleg hlustun

• Að heyra, er óvirk aðgerð

• Að hlusta, er virk aðgerð

• Við getum haft framúrskarandi heyrn, en verið lélegir hlustendur

• Góð heyrn er forsenda góðrar hlustunar

Að heyra of mikiðAð heyra of mikið

• Góðir hlustendur heyra öll blæbrigði rétt. Einnig setja þeir öll truflandi hljóð í bakgrunninn. – Góðir hlustendur setja í brennipunkt og einbeita sér

að hlustuninni og eru færir um að flokka og setja upplýsingar í samband við fyrirliggjandi þekkingu.

• Lélegir hlustendur hafa ekki hæfileikann til að útiloka truflandi bakgrunnshljóð. – Í staðinn nota þeir þá einu vörn sem þeir hafa, þ.e. Að

hætta að hlusta og loka þvert á öll hljóð. En það er nákvæmlega það sem börnin með athyglisbrest gera.

• Bein-eyrað– Við heyrum ekki bara með eyrunum, heldur einnig gegnum

titring beina (d. röddin okkar eins og við heyrum hana og á bandi). Þessi titringur skapar innra hljóðið þegar við lesum í hljóði og er nauðsynleg forsenda bóknáms. Fólk með ofvirkni og athyglisbrest hlustar alltof mikið gegnum beintitring, án þess að hafa nauðsynlegar síur og kemst því í vítahring

• Greinandi eyrað– Hljóð er flókin blanda hundraða tíðnibylgja af mismunandi styrk.

Því getur hljóðgreining oft verið erfið og reynir á kuðunginn til að hljóðgreina tíðnina fljótt og nákvæmlega. Margir lesblindir eiga erfitt með greina mismunandi yfirtóna líkra hljóða (d. B/P),sem aftur tefur hljóðúrvinnslunna þannig að tími tapast.

• Náms-eyrað– Dr. Tomatis fann út, að fólk sem hafði ríkjandi hægra eyra átti

mun betra með bóknám en þeir sem höfðu ríkjandi vinstra eyra.

Hlustun og námHlustun og nám

• Til að læra verður þú að vera fær um að hlusta.

– Fólk með ráðandi hægra eyra á mun auðveldara með bóknám en vinstri-heyrðir, þar sem þá fara málhljóðin beint upp í málsstöð.

– En hjá þeim sem hafa vinstra eyrað ráðandi, fara málhljóðin fyrst upp í tónlistartöð og þurfa síðan að fara yfir heilahvelatengingarnar yfir í málsstöðina.

• Þetta tekur lengri tíma en hjá réttheyrðum og úrvinnslan tapar næmi á leiðinni.

Rafeyrað; óvæntar aukaverkanirRafeyrað; óvæntar aukaverkanir

• Þegar farið var að nota rafeyrað kom í ljós að hreyfifærni meðferðarþega jókst. – Þetta geriðst vegna þess að gáttuð tónlistin vfirkjaði þann hluta

heilans sem stjórnar öllum hreyfingum okkar s.s. að hjóla, skrifa, grípa bolta osfrv.

• Einnig sýndi það sig, að þegar hægra eyrað hafði verið þjálfað nægilega og var orðið ráðandi þá;– Jókst félagsleg aðlögun og færni– Einnig jókst jákvæð stjórnun á tilfinningum og persónuleikinn

styrktist– Órói, vonleysi og árásargirni minnkaði

Orka heilansOrka heilans• Við notkun á EE fengu meðferðarþegar aukinn

kraft þegar þeir byrjuðu að taka við flóði tóna með hárri tíðni. – Mun fleiri nemar fyrir hljóð með hárri en lágri tíðni eru

í eyranu og fær heilinn því mjög mikla örvun þegar þessi tíðni er notuð. Eyrun eru þannig látin virka ekki ósvipað og dynamó á reiðhjóli til að gefa heilanum orku.

• Hljóð með lágri tíðni, eins og mikið af rokktónlist, leiða orku burt úr líkamanum við það að bogagöngin virkjast og skapa hreyfiþörf.

Ofvirk börn Ofvirk börn • Jean Ayres sýndi fram á að ofvirk börn hafa mjög oft

vanvirka önd (vestibulum).– Þess vegna hreyfa þau sig oft mjög mikið til að vega

upp á móti skorti á heilaörvun,• Þetta leiðir til þess að þau hlusta allt of mikið á

beintitringsheyrnina filtrunarlaust, sem aftur leiðir til að þau svara minnsta utanaðkomandi áreiti og verða;

• tætt, reið og taugaveikluð.tætt, reið og taugaveikluð.• Svar Dr. Tomatis við þessu var að setja tvöfalda hátalara

á heyrnartól EE. – Sitja aukahátalararnir þannig að þeir falla að klettbeininu þar

sem völundarhúsið situr og virkja það þannig í gegnum beinleiðni. Þannig að það fer að starfa eðlilega og að skila hlutverki sínu.

Algengustu orsakir hlustunarörðugleikaAlgengustu orsakir hlustunarörðugleika

• Síendurteknar eyrnabólgur. – Sérstaklega ef þær eru á máltökuskeiði (1-5 ára).

• Sálræn áföll.– Þau geta leitt til þess að sumir einstaklingar fara inn í sig og loka

fyrir eftirtekt og hlustun, að miklu leyti, til þess að lifa af.

• Fyrirburar eða erfiðar fæðingar.– Vanþroski taugakerfis, áföll í fæðingu s.s. súrefnisskortur

• Að láta há hljóð dynja á eyrunum í lengri tíma.– Það gerir að eyrað lærir að loka á ákveðin hljóð og

hlustunarnæmið minnkar.

RannsóknirRannsóknir

• Tomatisaðferðin hefur hjálpað;– börnum að ná virkri hlustun, lesblindum börnum,

börnum með athyglisbrest og ofvirkni, og börnum með einhverfu.

– Ásamt börnum sem hafa átt við skynblöndun að stríða.

– Einnig klunnalegum börnum með lélegt jafnvægi

• Tim Gilmore (1999) Fann marktækar framfarir í;– málþroska, fínhreyfingum og jafnvægi,

vitundarþroska og félagslegri aðlögun, ásamt virkri hlustun. (Metaanalys 231 barn)

The Tomatis Center í Kanada rannsakaði meir en 400 börn og unglinga.The Tomatis Center í Kanada rannsakaði meir en 400 börn og unglinga.

Foreldrar dæmdu árangur barna sinna af meðferðinni.

95% foreldranna álitu að meðferðin hefði hjálpað

börnum þeirra.• Meiri hæfileiki til tjáskipta 89%• Lengri virkur athyglistími 86%• Lægri tætingsvirkni 80%• Betri lesskilningur 85%• Framfarir í málþroska 74%• Betra minni 73 %• Framfarir í stafsetningu 69%• Sýndu meiri þroska 84%

H.A. Stutt við McGill University fór í gegnum rannsóknina og voru niðurstöður hans að sá árangur sem Tomatis-meðferðin gefi sé eftirfarandi

• Marktæk þroskaukning• Framfarir í lestri• Betri áttun og nýting þekkingar• Betri námsárangur• Betri almenn aðlögun• Aukin tjáskiptafærni• Aukin hæfni til að tjá hugsanir

og tilfinningar með orðum