70
SUMAR ÚTSALA 30-50% FINNSKA BÚÐIN Laugavegi 27 (bakhús) #finnskabudin, 519 6688 3.-5. júlí 2015 26. tölublað 6. árgangur DÆGURMÁL 62 SÍÐA 18 Ljósmynd/Hari VIÐTAL 16 Seiðkarlinn fyllir á tank kvenna Pabbaborgarar sendiherrans fyrir þjóðhátíðardaginn Fer í leikfimi með öldruðum VIÐTAL 26 Í kvikmyndatón- smíðar í stað lögfræðinnar DÆGURMÁL 60 SUMAR KORT Nánari upplýsingar í síma 553 0000 og á worldclass.is 7.490 KR. MÁNAÐARKORT AÐEINS Það þarf að vinna í hjónabandinu Hjónin Björgvin Franz Gíslason, leikari og skemmti- kraftur og Berglind Ólafsdóttir, hjónabands- og fjöl- skylduþerapisti, söðluðu um fyrir fjórum árum og fluttu til Bandaríkjanna þar sem Berglind fór í nám og Björgvin Franz ákvað að vera heimavinnandi fað- ir en skellti sér síðar í mastersnám. Berglind segir að koma hafi þurft Björgvini í aðra heimsálfu til að fá hann til að setjast niður. Hann segist hafa kynnst dætrum sínum, Eddu Lovísu og Dóru Marín, upp á nýtt og ekki síður sjálfum sér. Nám Berglindar í hjónabands- og fjölskylduþerapíu hefur nýst vel. Þau hjónin eru komin heim á ný en hafa nýtt sér slíka þerapíu og segja slíkt sé nauðsynlegt öllum hjónaböndum, helst áður en þörf er á slíkri meðferð. Sjóðheitar Apple vörur í iStore Kringlunni 194.990 istore.is á aðeins 14.990 kr. Apple TV Ennþá hraðari MacBook Pro Retina! 2015 módelin eru komin í 13” og 15” Verð frá 264.990 kr. Hraðari MacBook Air 13” Verð frá 199.990 kr. istore.is Sérverslun með Apple vörur HEiLsa 42 Ballerínan varð að járnkarli

03 07 2015

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Newspaper, news, iceland

Citation preview

Page 1: 03 07 2015

SUMAR

ÚTSALA

30-50%

FINNSKA BÚÐINLaugavegi 27 (bakhús)

#finnskabudin, 519 6688

3.-5. júlí 201526. tölublað 6. árgangur

dægurmál 62

síða 18

Ljósmynd/H

ari

viðtal 16

Seiðkarlinn fyllir á tank kvenna

Pabbaborgarar sendiherrans fyrir þjóðhátíðardaginn

Fer í leikfimi með öldruðum

viðtal 26

Í kvikmyndatón-smíðar í stað lögfræðinnar dægurmál 60

SUMARKORT Nánari upplýsingar í síma 553 0000 og á worldclass.is

7.490 KR.

MÁNAÐARKORT AÐEINS

Það þarf að vinna í hjónabandinuí hjónabandinu

Hjónin Björgvin Franz Gíslason, leikari og skemmti-kraftur og Berglind Ólafsdóttir, hjónabands- og fjöl-skylduþerapisti, söðluðu um fyrir fjórum árum og fluttu til Bandaríkjanna þar sem Berglind fór í nám og Björgvin Franz ákvað að vera heimavinnandi fað-ir en skellti sér síðar í mastersnám. Berglind segir að koma hafi þurft Björgvini í aðra heimsálfu til að fá hann til að setjast niður. Hann segist hafa kynnst dætrum sínum, Eddu Lovísu og Dóru Marín, upp á nýtt og ekki síður sjálfum sér. Nám Berglindar í hjónabands- og fjölskylduþerapíu hefur nýst vel. Þau hjónin eru komin heim á ný en hafa nýtt sér slíka þerapíu og segja slíkt sé nauðsynlegt öllum hjónaböndum, helst áður en þörf er á slíkri meðferð.

Sjóðheitar Apple vörur í iStore Kringlunni

194.990 istore.is

á aðeins

14.990 kr.

Apple TV

Ennþá hraðari MacBook Pro Retina!2015 módelin eru komin í 13” og 15”Verð frá 264.990 kr.

Hraðari MacBook Air 13”Verð frá 199.990 kr.

istore.is

Sérverslun með Apple vörur

HEiLsa 42

Ballerínan varð að járnkarli

Page 2: 03 07 2015

Skógarhlíð 18 • Sími 595 1000 www.heimsferdir.is

Birt

með

fyrir

vara

um

pre

ntvi

llur.

Hei

msf

erði

r ásk

ilja

sér r

étt t

il le

iðré

ttin

ga

á sl

íku.

Ath

. að

verð

get

ur b

reys

t án

fyrir

vara

.

Albir

Frá kr. 65.900m/morgunmat

Netverð á mann frá kr. 65.900 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í herbergi.Netverð á mann frá kr. 79.900 m.v. 2 fullorðna í herbergi.

Sun Palace Albir

5. júlí í 7 nætur

Samfélag Happaþrennur má ekki Selja börnum undir 18 ára

Umboðsmaður barna gagnrýnir HappaþrennurUmboðsmaður barna hefur gert athugasemdir við sölu á Happaþrennum með myndum úr tölvu­leiknum Plants vs Zombies 2 þar sem um sé að ræða markaðssetningu sem höfðar til barna. Rekstrarstjóri Happaþrennudeildar HHÍ segist hafa fengið þær upplýsingar frá framleiðanda leiksins að hann væri aðallega spilaður af fullorðnum en eftir ábendingu hafi verið tekin sú ákvörðun að panta ekki annað upplag af Happaþrennum með myndum úr leiknum.

f yrir mér er þetta eins og að setja teiknimyndir á sígarettupakka,“ segir Ásbjörg Una Björnsdóttir um

Happaþrennur með myndum úr tölvuleikn-um Plants vs. Zombies 2. Leikurinn er afar vinsæll hjá börnum á Íslandi – til að mynda syni Ásbjargar – og því finnst henni skjóta skökku við að selja Happaþrennur með myndum úr leiknum. Leikurinn er marg-verðlaunaður, á vefsíðu framleiðanda leiks-ins segir að hann sé „afar ávanabindandi“ og sé ætlaður fyrir 10 ára og eldri. Hann er hægt að spila í snjallsímum, spjaldtölvum og Xbox-leikjatölvum, en í leiknum reyna ýmsar garðplöntur að koma í veg fyrir inn-rás uppvakninga.

Umboðsmaður barna hefur haft samband við Happdrætti Háskóla Íslands, sem selur Happaþrennurnar og bent á að þessi mark-aðssetning samræmist illa leiðbeinandi reglum um neytendavernd barna en í þeim er sérstaklega fjallað um bæði happdrætti og söfn-unar- og happaleiki, og segir þar meðal annars: „Forðast skal í almennri markaðssókn að notast við söfn-unar- eða happaleiki sem beinast sérstaklega að börnum eða annað sem höfðar til söfnunartilhneig-ingar barna.“

Steinunn Inga Björnsdóttir, rekstrarstjóri Happaþrennudeildar HHÍ, segir að eftir ábendingu um að Happaþrennur með mynd-um úr leiknum Plants vs. Zombies 2 kunni að höfða til barna hafi verið tekin ákvörðun um að panta ekki annað upplag af þeim. „Framleiðandi leiksins kynnti fyrir okkur tölur sem sýndu að 82% þeirra sem spiluðu leikinn væru fullorðnir,“ segir hún en skaf-miðar með myndum úr Plants vs. Zombies eru seldir víða um heim. „Við töldum að ef þetta væri vinsæll leikur hjá fullorðnum þá væri skemmtileg tilbreyting að bjóða upp á Happaþrennur með myndum úr leiknum,“ segir hún.

Steinunn Inga leggur áherslu á að söluað-ilar Happaþrennunnar séu upplýstir um að ekki megi selja þær yngri en 18 ára. Ásbjörg Una bendir hins vegar á að Happaþrenna sé víða seld í sjálfsölum og því hljóti eftirlit að

vera af skornum skammti. Stein-unn Inga segir sjálfsala HHÍ setta upp við ýmsar verslanir og það sé hlutverk starfsfólks að hafa eftir-lit með því hverjir nota sjálfsal-

ana. „Undir engum kringumstæð-um á að greiða út vinninga til barna

undir 18 ára,“ segir hún.

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

Undir engum kringum-stæðum á að greiða út vinninga til barna undir 18 ára.

Happdrætti Háskóla Íslands fékk þær upplýsingar frá framleiðanda leiksins Plants vs Zombies að aðallega fullorðið fólk spilaði leikinn en hann nýtur þó einnig mikilla vinsælda hjá börnum. Happaþrennur með myndum úr leiknum má víða kaupa í sjálf­sölum. Mynd/Hari

ríkiSreikningur Skattar Hækkuðu um 59 milljarða milli ára

Skattbyrði einstaklinga og fyrirtækja þyngdist milli

áranna 2013 og 2014.

S katttekjur ríkissjóðs jukust um 59 milljarða milli ára, að því kemur í ríkisreikningi

fyrir árið 2014 sem Fjársýsla ríks-ins hefur gefið út. Útgjöld ríkis-sjóðs jukust um 17 milljarða króna en þar vegur þyngst 8 milljarða króna hækkun launakostnaðar. Í heild batnaði afkoma ríkissjóðs um 47 milljarða króna og er þetta í fyrsta sinn frá falli fjármálakerfis-ins sem ríkissjóður skilar afgangi, að því er fram kemur í samantekt Viðskiptaráðs.

Af ríkisreikningi er ljóst, segir Viðskiptaráð, að skattbyrði ein-staklinga og fyrirtækja hefur þyngst. Þar kemur fram að skatt-tekjur ríkissjóðs sem hlutfall af landsframleiðslu hafi vaxið úr 27,1% í 30,2% á milli ára og all-ir helstu skattstofnar hækkað. Hlutfallslega var aukningin mest í t il felli f jármagnstekjuskatts einstaklinga, 39% aukning, og fyrirtækjaskatts, 37% aukning. Þá vekur athygli, segir ráðið, að tryggingagjöld hafi hækkað um

5% á milli ára þrátt fyrir að at-vinnuleysi hafi minnkað úr 5,4% niður í 5,0% á sama tímabili, sam-kvæmt upplýsingum Hagstofu Ís-lands.

Þá virðist aðhaldi í ríkisfjár-málum vera lokið í bili, segir Viðskiptaráð enn fremur. Launa-kostnaður ríkisins jókst um 6% á milli ára og önnur rekstrargjöld um 4%. -jh

Þyngri skattbyrði fyrirtækja og einstaklinga

Fyrsti fundur gerðardóms í dagGerðardóm ur hefur verið skipaður í kjara­deilu Banda lags há skóla manna (BHM) og ís­lenska rík is ins. Fyrsti fundur BHM og ríkisins með dómnum er klukkan 10 í dag, föstudag. Garðar Garðarsson hæstaréttarlögmaður er formaður gerðardómsins.

Guðlast ekki lengur glæpurAlþingi samþykkti í gær, fimmtudag, að af nema ákvæði um guðlast úr hegn ing ar lög­um. Þing menn Pírata lögðu fram frumvarp þess efnis. Vilhjálmur Bjarnason greiddi einn þingmanna atkvæði gegn frumvarpinu og þau Ásmundur Friðriksson, Þorsteinn Sæ­mundsson og Vigdís Hauksdóttir sátu hjá.

Sif Cosmetics verður BIOEFFECTSif Cosmetics ehf, sem framleiðir BIOEF­FECT húðvörurnar, hefur breytt um nafn og mun eftirleiðis heita BIOEFFECT ehf. Húðvörur fyrirtækisins njóta mikilla vinsælda víða um heim og er BIOEFFECT orðið eitt stærsta íslenska vörumerkið á neytendamarkaði erlendis. BIOEEFFECT ehf. er dótturfyrirtæki ORF Líftækni.Kristinn D. Grétarsson, forstjóri fyrir­tækisins, segir nafnabreytinguna vera eðlilegt framhald á velgengi BIOEFFECT varanna á erlendum mörkuðum og það sé eðlileg þróun að fara í þessar breytingar hér á okkar heimamarkaði.

Óhögguð skuldbinding um að verja ÍslandGunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra fundaði í Pentagon með aðstoðar­varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Robert S. Work, á miðvikudaginn. Ræddu ráðherrarnir þróun varnar­ og öryggismála í Norður­Evrópu, meðal annars með tilliti til umsvifa rússneska heraflans og aðgerða Rússa í Úkraínu og víðar, að því er fram kemur á síðu utanríkisráðuneytisins. Work sagði skuldbindingu Banda­ríkjanna um að verja Ísland algerlega óhaggaða og lýsti vilja til þess að skoða möguleika til frekara samstarfs ríkjanna á sviði öryggis­ og varnarmála. Hann sagði Ísland lykilbandamann og að staðsetning landsins væri áfram hernaðar­legamikilvæg.

2 fréttir Helgin 3.­5. júlí 2015

Page 3: 03 07 2015

PIPA

R\TB

WA

• S

ÍA

– FULLT HÚS ÆVINTÝRA

LEITAÐU RÁÐA HJÁ OKKUR Hjá Ellingsen starfa sérfræðingar í öllum deildum. Við veitum faglega og vandaða ráðgjöf og finnum réttu vörurnar sem uppfylla þínar þarfir. Við seljum eingöngu þrautreyndar hágæðavörur sem henta fyrir íslenskar aðstæður.

Fiskislóð 1 Sími 580 8500

Tryggvabraut 1–3 Sími 460 3630

Mán.–fös. 10–18Lau. 10–16

REYKJAVÍK AKUREYRI OPNUNARTÍMI

55.992 KR.VERÐ ÁÐUR 69.990 KR.

COLEMAN BERING 6 manna tjald

9.512 KR.VERÐ ÁÐUR 11.890 KR.

COLEMAN STÓLLMeð örmum

10.392 KR.VERÐ ÁÐUR 12.990 KR.

COLEMAN SILVERTON 150 SVEFNPOKI

11.192 KR.VERÐ ÁÐUR 13.990 KR.

COLEMAN DÝNA COMPACT MAT PLUS

6.392 KR.VERÐ ÁÐUR 7.990 KR.

COLEMAN SALIDA/FRISCO BARNASVEFNPOKAR

Komdu og skoðaðu úrvalið!

ALLT FYRIR FERÐALAGIÐ

ellingsen.is

8.712 KR.VERÐ ÁÐUR 10.890 KR.

COLEMAN SLING ÚTILEGUSTÓLL

8.712 KR.VERÐ ÁÐUR 10.890 KR.

COLEMAN KÆLIBOX26 L

5.592 KR.VERÐ ÁÐUR 6.990 KR.

COLEMAN CPX LED LJÓS85-122 tíma ending

8.792 KR.VERÐ ÁÐUR 10.990 KR.

COLEMAN COMFORTTvöföld tjalddýna

15.992 KR.VERÐ ÁÐUR 19.990 KR.

COLEMAN DARWIN 22ja manna tjald

20%AFSLÁTTUR

AF COLEMANVÖRUM

Ertu að fara í útilegu?

Page 4: 03 07 2015

VW Up! frá aðeins:

1.790.000 kr.

HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is

veður Föstudagur laugardagur sunnudagur

Hæg breytileg átt eða Hafgola. bjartviðri, en skýjað austast, víða síðdegisskúrir.

Höfuðborgarsvæðið: Breytileg átt eða hafgola og Bjartviðri, hlýtt í veðri.

austlæg átt, 3-8 m/s en 8-13 m/s við sa-ströndina. bjartviðri og Hlýtt í veðri.

Höfuðborgarsvæðið: austlæg átt og Bjart-viðri, hiti Breytist lítið.

norðaustan 3-10 m/s, Hvassast og rigning eða súld s-til, annars skýjað en þurrt.

Höfuðborgarsvæðið: austlæg átt, skýjað með köflum og fremur hlýtt.

austlægar áttir og að mestu þurrt Það er útlit fyrir þokkalegasta veður um helgina, úrkomulítið framan af og fremur hægan vind. í dag er hægviðri víða og síð-degisskúrir gætu fallið í öllum landshlutum en á morgun snýst vindur til austlægrar

áttar, þá er víðast hvar búist við bjartviðri en skýjað með köflum austast. Á sunnudag kemur úrkomusvæði upp að

sa-landi en v- til er áfram bjartviðri og fremur hlýtt.

14

13 1316

1316

15 1713

12

14

12 1312

11

elín björk jónasdóttir

[email protected]

Erna tekur við ÍDerna Ómarsdóttir hefur verið skipuð listdansstjóri Íslenska dansflokksins. Tekur hún við starfinu 1. ágúst.

18%fækkun hefur orðið á gestum í kvikmyndahúsum hér á landi frá árinu 2009. Nýjar tölur hagstofunnar fyrir síðasta ári sýna að 1,38 milljónir gesta sóttu kvikmyndasýningar samanborið við 1,65 milljónir gesta árið 2009. Þetta jafngildir því að hver landsmaður hafi séð almenna kvikmyndasýningu ríflega fjórum sinnum á árinu.

80% atvinnuþátttakaatvinnuþátttaka á íslandi meðal fólks á aldrinum 15-74 ára var sú mesta af löndum evrópska efnahagssvæðisins. Mældist atvinnuþátttakan um 80%

Hagnaður hjá Kalda Bruggsmiðjan Kaldi hagnaðist um 27,4 milljónir króna á síðasta ári samanborið við 39,6 milljón króna hagnað árið 2013.

159.200.000krónur hafa utan-landsferðir ráðherra kostað það sem af er kjörtímabili. ferðirnar eru 158 talsins og hefur hver ferð því lagt sig á rúma milljón. gunnar Bragi sveins-son utan-ríkis-ráðherra hefur farið í flestar ferðir, 46 alls, og hafa þær kostað rúmar 54 milljónir króna.

vikan sem var

faðir dorritar látinnshlomo moussaieff, faðir Dorritar moussaieff, er látinn á nítugasta aldursári. Ólafur ragnar grímsson, forseti íslands, flutti ræðu við útför tengdaföður síns í hæðum jerúsalem í vikunni.

konur í kvikmyndagerð á íslandi hyggjast skera upp herör gegn kynjamisvægi í kvikmyndagerð hér á landi og bjóða nú upp á sérstakt námskeið í kvikmyndagerð fyrir stelpur á framhaldsskólaaldri. Dögg mósesdóttir er einn skipuleggjenda..

kvikmyndagerð námskeið Fyrir stúlkur

konur í kvikmyndagerð á íslandi halda sérstakt námskeið fyrir stelpur á framhaldsskólaaldri með það fyrir augum að fjölga konum í kvikmyndagerð hér á landi en engin kona var leikstjóri, handritshöfundur, kvikmyndatökumaður eða höfundur tónlistar í kvikmynd í fullri lengt hér á landi á síðasta ári.

k onur í kvikmyndagerð á Ís-landi hyggjast skera upp herör gegn kynjamisvægi

í kvikmyndagerð hér á landi og bjóða nú upp á sérstakt námskeið í kvikmyndagerð fyrir stelpur á framhaldsskólaaldri. „Kveikjan að námskeiðinu er nýlegar tölur frá menntamálaráðuneytinu sem sýna að rúmlega 90 prósent félaga í kvik-myndaklúbbum í framhaldsskólum landsins eru strákar,“ segir Ása Helga Hjörleifsdóttir, ein af skipu-leggjendum námskeiðsins. „Við vit-um að stelpur eru alveg jafnáhug-samir um miðilinn og strákar og hafa ekki síður sögur að segja. Við viljum með þessu hvetja þær til að segja sögur sínar í gegnum þennan miðil,“ segir Ása.

Aðspurð segir hún viðbrögðin við framtakinu hafa verið með ein-dæmum jákvæð. „Við vonumst til að fá fjölda umsókna enda finnum við þrá eftir einhverju svona í sam-

félaginu,“ segir hún. Ása bendir á að það sé nauðsynlegt að auka hlut kvenna í kvikmyndagerð svo radd-ir kvenna fái einnig ratað á hvíta tjaldið. Konur segi sögur oft með ólíkum hætti en karlar en samfé-lagið sé svo vant að horfa á myndir eftir karla að þegar fólk sér myndir eftir konur skynji það að þar sé eitthvað öðruvísi á ferð. „Það er mikilvægt að komandi kynslóð verði jafn vön því að sjá mynd-ir sem sagðar eru út frá sjónarhorni kvenna og eru gerðar af könum,“ segir Ása.

Kristín Atladóttir hag-fræðingur tók saman gögn um hlutfall kvenna í ís-lenskri kvikmyndagerð í tengslum við Ed-duhátíðina í byrjun árs. Þar kom

fram að engin kona var leikstjóri, handritshöfundur, kvikmynda-tökumaður eða höfundur tónlistar í kvikmynd í fullri lengd árið 2014. Þá kom fram að þrír af hverjum fjór-um sem starfa við kvikmyndir hér á landi eru karlar og að konur veljist frekar í aukahlutverk en aðalhlut-verk í kvikmyndum.

„Við eigum ótrúlega mikið af frá-bærum kvikmyndagerðarkonum og við vitum jafnframt að stelpur hafa jafn mikinn áhuga á kvikmyndum og strákar og erum með þessu að

reyna að virkja þann áhuga,“ segir Ása.

Námskeiðið er í sam-vinnu við RIFF og Kvik-myndaskóla Íslands. RIFF mun jafnframt bjóða upp á námskeið

í kvikmyndagerð fyrir stelpur á grunnskóla-aldri.

sigríður dögg auðunsdóttir

[email protected]

Skora á stelpur að skjóta

ása helga hjörleifs-dóttir.

4 fréttir Helgin 3.-5. júlí 2015

Page 5: 03 07 2015

Hjónin Ómar og Sigurlaug rækta tómata á garðyrkjustöðinni Heiðmörk. Hveravatn er notað til að hita upp gróðurhúsin meðan býflugur frjóvga

tómatanar. Þeim finnst fátt betra en að búa til súpu úr tómötunum sínum.

- Tómatssúpa Ómars og Sigurlaugar -// 10 stk. íslenskir tómatar // 1 laukur // 2 hvítlaukar // 100 ml ólífuolía // 4 stönglar sellerí

// 200 ml vatn // 1 dós kókosmjólk // 1/2 tsk. cayenapipar // 1 tsk. salt // 1 tsk. pipar // 1 tsk. timían // 1 tsk. oreganó // 1 msk. karrý // ferskt basil

Látið laukinn malla ásamt hvítlauk í olíu þar til laukurinn verður mjúkur. Skerið tómata saman við ásamt kryddi og vatni. Látið suðuna koma upp – lækkið hitann,

bætið út í kókósmjólk. Maukið með töfrasprota eða matvinnsluvél. Smakkið til með salti og smá sítrónusafa. Gott að bæta við 1 msk. af grænmetiskrafti.

Skreytið með ferskum basil og njótið með grófu brauði.

Page 6: 03 07 2015

Heilbrigðismál TvöfalT lengri biðlisTi en fyrir fimm árum

Þrjú hundruð bíða eftir hjúkrunarrýmiTvöfalt fleiri bíða nú eftir plássi á hjúkrunarheimili en fyrir fimm árum, alls ríflega 300 manns. Aldri hafa fleiri legið á Landspítala í bið eftir hjúkrunarrými, 83 sjúklingar. Landlæknir segir að efla þurfi heilsugæslu og heimaþjónustu því hættulegt sé fyrir fólk að dveljast langdvölum í akútum-hverfi því sem spítali er.

T vöfalt f leiri bíða nú eftir plássi á hjúkrunarheimili en fyrir fimm árum, alls ríf-

lega 300 manns, samkvæmt nýjum tölum frá Landlæknisembættinu. Um 65% þeirra sem bíða eru 80 ára og eldri. Árið 2010 biðu 155 manns eftir plássi á hjúkrunarrýmum en hefur fjöldinn aukist ár frá ári. Að-eins eru taldir þeir sem enn hafa ekki fengið varanlega dvöl á hjúkr-unarheimili.

Aldrei hafa fleiri sjúklingar legið á Landspítalanum í bið eftir hjúkr-unarúrræði. Að sögn Dagbjartar Þyríar Þorvarðardóttur innlagnar-stjóra bíða nú 83 sjúklingar á spít-alanum eftir hjúkrunarrými, nær tvöfalt fleiri en í fyrra. „Þetta hefur veruleg áhrif á starfsemi spítalans

enda samsvarar þessi fjöldi tveim-ur stórum legu-deildum og virð-ist engin lausn í sjónmáli,“ bendir hún á. Af þeim sem liggja á akút-deildum eru flestir á skurðsviði og lyf-lækningasviði.

Birgir Jakobsson landlæknir segir biðl-istana skapa hættu á að gamalt fól k í lend -ist á sjúkra-húsum þar sem það hafi ekki heilsu til að hugsa u m s i g sjálft heima og heima-hjúkrun sé ekki í stakk búin til að taka v ið þv í . „ Það er slæmt fyr-ir fólk og beinlínis hættulegt að dvelj-

„Við höfum lagt áherslu á það í okkar ráðleggingum um

stefnumótun á heilbrigðissviði að heimahjúkrun og heilsu-gæslan verði efld enda teljum við slíkt vænlegra til árangurs en að fjölga legurýmum á hjúkrunarrýmum sem þessum

fjölda nemur þótt nauðsynlegt sé eflaust að fjölga þeim frá

því sem nú er,“ segir Birgir Jakobsson landlæknir.

Ljósmynd/Hari

DropiNáttúrulegt kaldunnið þorskalýsi

Dropi er nýtt íslenskt þorskalýsi, ríkt af omega-3 fitusýrum og 100% náttúrulegum A og D vítamínum. Fyrsta flokks íslensk náttúruafurð.

6 fréttir Helgin 3.-5. júlí 2015

Page 7: 03 07 2015

Heilbrigðismál TvöfalT lengri biðlisTi en fyrir fimm árum

Þrjú hundruð bíða eftir hjúkrunarrýmiTvöfalt fleiri bíða nú eftir plássi á hjúkrunarheimili en fyrir fimm árum, alls ríflega 300 manns. Aldri hafa fleiri legið á Landspítala í bið eftir hjúkrunarrými, 83 sjúklingar. Landlæknir segir að efla þurfi heilsugæslu og heimaþjónustu því hættulegt sé fyrir fólk að dveljast langdvölum í akútum-hverfi því sem spítali er.

T vöfalt f leiri bíða nú eftir plássi á hjúkrunarheimili en fyrir fimm árum, alls ríf-

lega 300 manns, samkvæmt nýjum tölum frá Landlæknisembættinu. Um 65% þeirra sem bíða eru 80 ára og eldri. Árið 2010 biðu 155 manns eftir plássi á hjúkrunarrýmum en hefur fjöldinn aukist ár frá ári. Að-eins eru taldir þeir sem enn hafa ekki fengið varanlega dvöl á hjúkr-unarheimili.

Aldrei hafa fleiri sjúklingar legið á Landspítalanum í bið eftir hjúkr-unarúrræði. Að sögn Dagbjartar Þyríar Þorvarðardóttur innlagnar-stjóra bíða nú 83 sjúklingar á spít-alanum eftir hjúkrunarrými, nær tvöfalt fleiri en í fyrra. „Þetta hefur veruleg áhrif á starfsemi spítalans

enda samsvarar þessi fjöldi tveim-ur stórum legu-deildum og virð-ist engin lausn í sjónmáli,“ bendir hún á. Af þeim sem liggja á akút-deildum eru flestir á skurðsviði og lyf-lækningasviði.

Birgir Jakobsson landlæknir segir biðl-istana skapa hættu á að gamalt fól k í lend -ist á sjúkra-húsum þar sem það hafi ekki heilsu til að hugsa u m s i g sjálft heima og heima-hjúkrun sé ekki í stakk búin til að taka v ið þv í . „ Það er slæmt fyr-ir fólk og beinlínis hættulegt að dvelj-

„Við höfum lagt áherslu á það í okkar ráðleggingum um

stefnumótun á heilbrigðissviði að heimahjúkrun og heilsu-gæslan verði efld enda teljum við slíkt vænlegra til árangurs en að fjölga legurýmum á hjúkrunarrýmum sem þessum

fjölda nemur þótt nauðsynlegt sé eflaust að fjölga þeim frá

því sem nú er,“ segir Birgir Jakobsson landlæknir.

Ljósmynd/Hari

DropiNáttúrulegt kaldunnið þorskalýsi

Dropi er nýtt íslenskt þorskalýsi, ríkt af omega-3 fitusýrum og 100% náttúrulegum A og D vítamínum. Fyrsta flokks íslensk náttúruafurð.

Tónleikar 7.júlí kl.19.30Keltnesk fiðlutónlist með Jamie LavalAðgangseyrir 2.500 - midi.is

Icelandic music heritage með Júlíana Indriðadóttir & Halldóra Eyjólfsdóttir, mezzo sopran6., 8. og 10.júlí kl.11:00Aðgangseyrir 2.000 - midi.is

Veitingahúsið opið sjö daga vikunnar:8 - 17 virka daga / 11 - 17 um helgar

6 fréttir Helgin 3.-5. júlí 2015

Page 8: 03 07 2015

Jóhannesarlundur vígðurJóhannesarlundur við Búrfellsvirkjun var vígður á miðvikudaginn en reiturinn er til heiðurs Jóhannesi Nordal, fyrrum seðlabankastjóra og fyrsta stjórnarfor-manni Landsvirkjunar. Fyrirtækið minnist 50 ára afmælis síns um þessar mundir með ýmsum hætti. Jóhannes gegndi starfi stjórnarformanns í 30 ár og lét af störfum 30. júní 1995. Til að sýna Jóhannesi þak-klæti sitt ákvað starfsfólk Landsvirkjunar að afmarka reit til gróðursetningar við Búrfellsvirkjun og nefna hann Jóhannesar-lund. Lundurinn var vígður á samkomu núverandi og fyrrverandi starfsmanna fyrirtækisins. Á myndinni eru Jóhannes Nordal og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, við gróðursetningu fyrsta trésins í Jóhannesarlundi en 50 tré voru gróðursett í lundinum, eitt fyrir hvert starfsár Landsvirkjunar.

Afgangur af vöruskiptum fyrstu 5 mánuðinaAfgangur af vöruskiptum við útlönd fyrstu fimm mánuði ársins nemur 2,3 milljörðum króna en vöruskiptajöfnuðurinn var

óhagstæður í maí, að því er Hagstofan greinir frá. Í maí voru fluttar út vörur fyrir 54,3 milljarða króna og inn fyrir 57,2 milljarða króna. Vöruskiptin í maí voru því óhagstæð um 2,9 milljarða króna. Í maí 2014 voru vöruskiptin hagstæð um 5,0 milljarða króna. Fyrstu fimm mánuði ársins 2015 voru fluttar út vörur fyrir rúma 276,2 milljarða króna en inn fyrir tæpa 274,0 milljarða króna. Afgangur var því af vöruskiptum við útlönd sem nam 2,3 mill-jörðum króna, en á sama tíma árið áður voru þau hagstæð um 2,2 milljarða. Fyrstu fimm mánuði ársins 2015 var verðmæti vöruútflutnings 48,7 milljörðum eða 21,4% hærra en á sama tíma árið áður.

Aflaverðmæti jókst um liðlega helming í marsVerðmæti afla upp úr sjó nam rúmum 19,1 milljarði í mars, 51,5% meira en í mars 2014. Vegur þar þyngst aflaverðmæti loðnu sem nam rúmum 4,9 milljörðum samanborið við 1,1 milljarð í mars 2014. Aflaverðmæti botnfisks nam rúmum 13,1 milljarði í mars sem er 22,7% aukning frá fyrra ári. Þorskurinn er sem fyrr verð-mætastur botnfisktegunda en aflaverð-mæti hans var rúmir 8,7 milljarðar í mars og jókst um tæp 30% samanborið við mars 2014, að því er Hagstofa Íslands greinir frá.

Yfir 250 íbúðir á RÚV-lóðTillaga Arkþing um skipulag lóðar RÚV við Efstaleiti bar sigur úr býtum í hugmynda-samkeppni á vegum Reykjavíkurborgar og RÚV, samkvæmt einróma niðurstöðu dóm-nefndar. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri tilkynntu um niðurstöðu samkeppninnar við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur fyrr í vikunni. Vinningstillagan gerir ráð fyrir yfir 250 íbúðum á lóðinni til viðbótar við umtalsvert rými fyrir skrifstofu- og þjónustubyggingar. Samkeppnin var haldin í samstarfi við Arkitektafélag Íslands.

Heilbrigðismál TvöfalT lengri biðlisTi en fyrir fimm árum

Tvöfalt fleiri bíða nú eftir hjúkrunarrými en fyrir fimm árum. Þeir sjúklingar sem liggja inn á spítala fá ekki viðeigandi þjónustu. Endurhæfing og örvun er mun markvissari og allur aðbúnaður betri á hjúkrunarheimilum.

ast í akútumhverfi því sem er á spít-ölum og alls ekki æskilegt,“ segir Birgir. „Það er hins vegar ekki eina lausnin að byggja fleiri hjúkrunar-rými enda erum við ágætlega sett hvað varðar fjölda þeirra hér á landi ef við miðum við löndin í kringum okkur,“ segir Birgir. Hann bendir á að nær sé að byggja upp heilsu-gæslu og heimahjúkrun og veita fólki þannig þá þjónustu sem það þarf á að halda á eigin heimilum.

Hann bendir jafnframt á að ástandið sé verst á höfuðborgar-svæðinu en alls ekki eins slæmt víða

á landsbyggðinni. „Við höfum lagt áherslu á það í okkar ráðleggingum um stefnumótun á heilbrigðissviði að heimahjúkrun og heilsugæslan verði efld enda teljum við slíkt væn-legra til árangurs en að fjölga legu-rýmum á hjúkrunarrýmum sem þessum fjölda nemur þótt nauðsyn-legt sé eflaust að fjölga þeim frá því sem nú er,“ segir Birgir.

Hver sjúklingur sem bíður í 50 daga að meðaltali á Landspítala eft-ir plássi á hjúkrunarheimili teppir sjúkrarúm sem nýst gætu fyrir fimm sjúklinga, því meðallegutími

sjúklinga er innan við 10 dagar á lyf-lækningasviði.

Þá hefur verið bent á að sjúkling-ar á bið eftir hjúkrunarrýmum eða heimaþjónustu fái ekki sömu þjón-ustu á spítalanum og þeir myndu fá að viðeigandi deildum, svo sem hjúkrunarheimilum, þar sem endur-hæfing og örvun er mun markviss-ari og allur aðbúnaður betri fyrir fólk sem þarf að dveljast langdvöl-um á sjúkrastofnun.

Sigríður Dögg Auðunsdóttir

[email protected]

fréttir 7 Helgin 3.-5. júlí 2015

Page 9: 03 07 2015

– fyrir lifandi heimili –

R e y k j a v í k o g A k u r e y r i

E I T T S Í M A N Ú M E R 5 5 8 1 1 0 0w w w . h u s g a g n a h o l l i n . i s

NÝTT

TWISTÓTRÚLEGAÞÆGILEGUR

ALLIR LITIR

KOMNIRAFTUR

SYLVESTER borð-stofustóll með krómfótum

Tilboð: 9.990Fullt verð: 13.990

TWIST hægindastóll

Tilboð: 59.990Fullt verð: 69.990

TWIST skemillTilboð: 24.990

Fullt verð: 29.990

Heilbrigðismál Nýjar tölur laNdlækNis

Met í ófrjósemisaðgerðum á körlumAldrei hafa fleiri karlar farið í ófrjósemis-aðgerð hér á landi en árið 2014, alls 584, að því er fram kemur í nýjum Talnabrunni Landlæknis.

Árið 2013 voru gerðar 675 ófrjósemisað-gerðir, 507 á körlum og 168 á konum. Ófrjó-semisaðgerðum á körlum hefur fjölgað jafnt og þétt undanfarna áratugi, en árið 2014 gengust fleiri karlmenn undir slíka aðgerð en nokkru sinni fyrr. Það ár voru karlmenn ríflega 79% þeirra sem fóru í slíkar aðgerðir. Fyrir áratug voru ófrjósemisaðgerðir á körl-um hins vegar tæplega 42% af heildarfjölda aðgerða og fyrir tuttugu árum voru þær ein-ungis um 13% allra ófrjósemisaðgerða. -sda

samgöNgur metumferð á HriNgvegiNum í NýliðNum júNí

Aukningin er mest á Austur-landi en minnst á Suðurlandi.

u mferðin á hringveginum hefur aldrei áður verið meiri en í nýliðnum júní.

Hún jókst um 4,6 prósent frá því í júní í fyrra og hefur nú aukist þrjú ár í röð í júní, að því er fram kemur á heimasíðu Vegagerðarinnar. Um-ferðin á hringveginum í ár hefur aukist um 2,2 prósent sem er minni aukning en í fyrra. Áberandi er að aukningin er minnst á Suðurlandi.

Umferð í nýliðnum júní jókst mik-ið miðað við sama mánuð á síðasta ári eða um 4,6% og var nýtt met verið slegið í umferðinni um hring-veginn í sama mánuði. Aldrei hafa fleiri ekið um hringveginn í júní fram til þessa, segir enn fremur á síðu stofnunarinnar. Þetta er þriðja árið í röð þar sem umferð eykst á milli ára í júní. Umferð jókst mest á Austurlandi, eða 11%, en minnst um Suðurland eða 1,9%.

Það sem af er ári hefur umferðin á hringveginum aukist um 2,2% en það er heldur minni aukning miðað við sama tímabil á síðasta ári en þá nam aukningin 5,2%. Líkt og milli júnímánaða hefur umferð frá ára-mótum aukist mest um Austurland, eða 12,1%, en minnst um Suðurland, eða 1,1%.

Það er athyglisvert, segir Vega-gerðin, að umferð á hringveginum um Suðurland eykst ekki jafn mikið og á öðrum landsvæðum. Þetta er athyglisvert í ljósi þess að mikið er rætt um aukningu ferðamanna um Suðurland t.d. á Gullna hringnum, en hringvegurinn er hluti þeirrar leiðar. Umferðin á Hellisheiði jókst t.d. aðeins um 1,9% milli júnímán-aða og hefur hún dregist saman um 0,7% frá áramótum miðað við sama tímabil á síðasta ári. „Hugsanlega er þetta vísbending um breytt leið-arval á Suðurlandi og eða umsvif á þessu landsvæði aukist hóflegar en á öðrum landsvæðum, segir á síðu

Vegagerðarinnar en þar kemur fram að erfitt sé að meta það nákvæm-lega. Hugsanlega fari hluti umferð-ar um Suðurstrandarveginn sem áður fór um hringveginn.

Nú stefnir í, segir Vegagerðin, að umferðin, á hringveginum gæti aukist um rúmlega 2% í ár miðað við árið á undan. Gangi þessi spá eftir myndi gamla metið, frá árinu 2007, verða slegið.

Umferð hefur aukist alla viku-daga nema sunnudaga, það sem af er ári. Hlutfallslega eykst umferðin mest á mánudögum og þriðjudög-um en dregst saman um 1% á sunnu-dögum. Athygli vekur enn fremur að á meðan umferð eykst alla viku-daga á öðrum landssvæðum, nema á sunnudögum við höfuðborgar-svæðið, hefur umferð dregist sam-an frá föstudögum til sunnudaga á Suðurlandi.

Jónas Haraldsson

[email protected]

Stefnir í að umferðarmetið frá 2007 verði slegið

Umferð um hringveginn umhverfis Ísland hefur aldrei verið meiri en í nýliðnum júní. Athyglisvert er þó, að því er fram kemur hjá Vegagerðinni, að aukningin er minnst á Suðurlandi.

Sérsveitarmenn lögreglunnar voru staddir í aðstöðu sinni við Skúlagötu um klukkan hálf þrjú aðfararnótt fimmtudags er þeir heyrðu hróp í mönnum frá Grjótgarði við Sæbraut neðan við Snorrabraut, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu höf-uðborgarsvæðisins. Eftirfarandi er lýsing lögreglu af atburðinum: „Er lögreglumennirnir komu á vettvang til að ræða við mennina sem stóðu á Grjótgarðinum sáu þeir unga konu í sjónum u.þ.b. 50 metra frá landi og var hún hrópandi til þeirra. ... Lög-reglumaðurinn fór þá í sjóinn og synti

til konunnar og náði að bjarga henni. Þegar hann nálgaðist land var hinn lögreglumaðurinn kominn aftur og fór hann einnig strax í sjóinn án sjó-galla og aðstoðaði félaga sinn við að koma konunni í land. Þegar lögreglu-menn komu með konuna að landi var komin aðstoð frá slökkviliði, sjúkra-bifreið og fleiri lögreglumenn. Konan var köld og hrakin og var hún flutt í sjúkrabifreið til aðhlynningar á Slysa-deild. Mennirnir sem voru á Grjót-garðinum voru erlendir ferðamenn sem voru þarna á göngu og sáu kon-una.“

Sérsveitarmenn björguðu konu úr sjó við Sæfarið

8 fréttir Helgin 3.-5. júlí 2015

Page 10: 03 07 2015

Heilbrigðismál Nýjar tölur laNdlækNis

Met í ófrjósemisaðgerðum á körlumAldrei hafa fleiri karlar farið í ófrjósemis-aðgerð hér á landi en árið 2014, alls 584, að því er fram kemur í nýjum Talnabrunni Landlæknis.

Árið 2013 voru gerðar 675 ófrjósemisað-gerðir, 507 á körlum og 168 á konum. Ófrjó-semisaðgerðum á körlum hefur fjölgað jafnt og þétt undanfarna áratugi, en árið 2014 gengust fleiri karlmenn undir slíka aðgerð en nokkru sinni fyrr. Það ár voru karlmenn ríflega 79% þeirra sem fóru í slíkar aðgerðir. Fyrir áratug voru ófrjósemisaðgerðir á körl-um hins vegar tæplega 42% af heildarfjölda aðgerða og fyrir tuttugu árum voru þær ein-ungis um 13% allra ófrjósemisaðgerða. -sda

samgöNgur metumferð á HriNgvegiNum í NýliðNum júNí

Aukningin er mest á Austur-landi en minnst á Suðurlandi.

u mferðin á hringveginum hefur aldrei áður verið meiri en í nýliðnum júní.

Hún jókst um 4,6 prósent frá því í júní í fyrra og hefur nú aukist þrjú ár í röð í júní, að því er fram kemur á heimasíðu Vegagerðarinnar. Um-ferðin á hringveginum í ár hefur aukist um 2,2 prósent sem er minni aukning en í fyrra. Áberandi er að aukningin er minnst á Suðurlandi.

Umferð í nýliðnum júní jókst mik-ið miðað við sama mánuð á síðasta ári eða um 4,6% og var nýtt met verið slegið í umferðinni um hring-veginn í sama mánuði. Aldrei hafa fleiri ekið um hringveginn í júní fram til þessa, segir enn fremur á síðu stofnunarinnar. Þetta er þriðja árið í röð þar sem umferð eykst á milli ára í júní. Umferð jókst mest á Austurlandi, eða 11%, en minnst um Suðurland eða 1,9%.

Það sem af er ári hefur umferðin á hringveginum aukist um 2,2% en það er heldur minni aukning miðað við sama tímabil á síðasta ári en þá nam aukningin 5,2%. Líkt og milli júnímánaða hefur umferð frá ára-mótum aukist mest um Austurland, eða 12,1%, en minnst um Suðurland, eða 1,1%.

Það er athyglisvert, segir Vega-gerðin, að umferð á hringveginum um Suðurland eykst ekki jafn mikið og á öðrum landsvæðum. Þetta er athyglisvert í ljósi þess að mikið er rætt um aukningu ferðamanna um Suðurland t.d. á Gullna hringnum, en hringvegurinn er hluti þeirrar leiðar. Umferðin á Hellisheiði jókst t.d. aðeins um 1,9% milli júnímán-aða og hefur hún dregist saman um 0,7% frá áramótum miðað við sama tímabil á síðasta ári. „Hugsanlega er þetta vísbending um breytt leið-arval á Suðurlandi og eða umsvif á þessu landsvæði aukist hóflegar en á öðrum landsvæðum, segir á síðu

Vegagerðarinnar en þar kemur fram að erfitt sé að meta það nákvæm-lega. Hugsanlega fari hluti umferð-ar um Suðurstrandarveginn sem áður fór um hringveginn.

Nú stefnir í, segir Vegagerðin, að umferðin, á hringveginum gæti aukist um rúmlega 2% í ár miðað við árið á undan. Gangi þessi spá eftir myndi gamla metið, frá árinu 2007, verða slegið.

Umferð hefur aukist alla viku-daga nema sunnudaga, það sem af er ári. Hlutfallslega eykst umferðin mest á mánudögum og þriðjudög-um en dregst saman um 1% á sunnu-dögum. Athygli vekur enn fremur að á meðan umferð eykst alla viku-daga á öðrum landssvæðum, nema á sunnudögum við höfuðborgar-svæðið, hefur umferð dregist sam-an frá föstudögum til sunnudaga á Suðurlandi.

Jónas Haraldsson

[email protected]

Stefnir í að umferðarmetið frá 2007 verði slegið

Umferð um hringveginn umhverfis Ísland hefur aldrei verið meiri en í nýliðnum júní. Athyglisvert er þó, að því er fram kemur hjá Vegagerðinni, að aukningin er minnst á Suðurlandi.

8 fréttir Helgin 3.-5. júlí 2015

– fyrir lifandi heimili –

R e y k j a v í k o g A k u r e y r i

E I T T S Í M A N Ú M E R 5 5 8 1 1 0 0w w w . h u s g a g n a h o l l i n . i s

NÝTT

TWISTÓTRÚLEGAÞÆGILEGUR

ALLIR LITIR

KOMNIRAFTUR

SYLVESTER borð-stofustóll með krómfótum

Tilboð: 9.990Fullt verð: 13.990

TWIST hægindastóll

Tilboð: 59.990Fullt verð: 69.990

TWIST skemillTilboð: 24.990

Fullt verð: 29.990

Sími: 5 700 900 - prooptik.is

ÚTSALA HJÁ PROOPTIK20-50% AFSLÁTTUR

AF GLERAUGNAUMGJÖRÐUM

FULL VERSLUN AF:

Page 11: 03 07 2015

© B

ragi

Tho

r Jó

seffs

on

Page 12: 03 07 2015

Tax Free á búrum og bælum

www.dyrabaer.is S: 511 2022

Smáralind Kópavogi Kringlan Reykjavík Krossmói Reykjanesbæ

og bælum1.-5. júlí

Kjaramál VeiKindaréttur opinberra starfsmanna

Tekist á um veikindarétt

Viðskiptaráð vill skerða veikindarétt opinberra starfsmanna og bendir á að þeir taki fleiri veikindadaga en starfsfólk í einkageiranum. Í könnun VIRK er þetta staðfest en samkvæmt upplýsingum frá starfsendurhæfingarsjóðnum er þetta þekkt í löndunum í kringum okkur

og skapast fyrst og fremst af því að réttindin eru til staðar.

o pinberir starfsmenn njóta betri lífeyrisréttinda, rík-ara starfsöryggis, ríflegri

veikinda- og orlofsréttinda, betri tækifæra til endur- og símenntun-ar og aukinna starfsaldurstengdra réttinda samanborið við starfsfólk á almennum vinnumarkaði, að því er fram kemur í nýlegri grein á vef Viðskiptaráðs. Þetta er í andstöðu við vilja almennings, að því er seg-ir í greininni, en í nýlegri skoðana-könnun sem Viðskiptaráð lét gera töldu 80-89% svarenda að réttindi launþega ættu að vera sambærileg hjá hinu opinbera og annars staðar.

Í þróunarverkefni starfsendur-hæfingarsjóðsins VIRK, Virkur vinnustaður, kom fram að áætluð fjarvera starfsfólks vegna veikinda er tvöfalt meira á opinberum vinnu-

stöðum en á almennum markaði. Samkvæmt rannsókn VIRK er það ekki einsdæmi á Íslandi að opin-berir starfsmenn taki fleiri veik-indadaga en starfsfólk í opinbera geiranum heldur sé þetta þekkt í mörgum öðrum löndum.

Fjöldi fjarverudaga á hvern starfs-mann í úrtakinu var að meðaltali 20 dagar hjá hinu opinbera samanbor-ið við 10 daga í einkageiranum árið 2014. VIRK leggur þó áherslu á að þessar tölur séu engan veginn lýs-andi fyrir alla opinbera vinnustaði og bendir á að í könnun þessari hafi fáir vinnustaðir verið til skoðunar sem margir hverjir voru fámennir þannig að hlutfallið hækkar mjög þó svo að aðeins einn starfsmaður sé fjarverandi vegna veikinda. Hins vegar bendi alþjóðlegar rannsókn-ir til þess að langtímaveikindi séu meiri á opinberum vinnumarkaði en í einkageiranum en ástæðan sé einna helst aukinn veikindaréttur hjá opinberum starfsmönnum. Þá er bent á að skammtímaveikindi séu sambærileg milli opinberra geirans og einkageirans.

Í grein Viðskiptaráðs kemur fram að forsvarsmenn ráðsins telja að kjaraviðræður við BHM skapi tækifæri til að jafna leikvöllinn þeg-ar kemur að réttindum launafólks á almennum og opinberum vinnu-markaði. „Með afnámi umframrétt-inda opinberra starfsmanna væri unnt auka svigrúm til hækkunar grunnlauna opinberra starfsmann líkt og forsvarsmenn bandalagsins hafa barist fyrir,“ segir jafnframt í greininni.

Í fjölmiðlum að undanförnu hefur komið fram að samninganefnd rík-isins hafi komið fram með þá hug-mynd í kjaraviðræðum við hjúkrun-arfræðinga að minnka veikindarétt þeirra en hækka laun á móti. Mikil óánægja var meðal hjúkrunar-fræðinga með þessa hugmynd sem jafnframt varð ekki hluti af nýsam-þykktum kjarasamningi.

Sigríður Dögg Auðunsdóttir

[email protected]

Hjúkrunarfræðingar vildu ekki skipta út veikindarétti fyrir hærri laun í kjarasamningum sínum sem voru endurnýjaðir á dögunum.

Hugað að framtíðar-uppbyggingu við KársneshöfnKársnes í Kópavogi hefur verið val-ið til þátttöku í norrænu nýsköpun-arsamkeppninni Nordic Built City Challenge. Sex verkefni frá öllum Norðurlöndum voru valin til þátt-töku í samkeppninni sem snýst um vistvæna, snjalla og lífvænlega bæi og borgir, að því er fram kemur í til-kynningu Kópavogsbæjar.

„Norrænar borgir og bæir standa frammi fyrir sambærilegum áskor-unum þegar kemur að þróun vist-vænna, snjallra og byggilegra bæja og borga. Hvernig getum við stuðl-að að fjölþjóðlegri samvinnu sem tekst á við slíkar áskoranir? Það er viðfangsefnið í norrænu nýsköpun-arsamkeppninni Nordic Built Cities Challenge. Eigendur verkefna frá öllum Norðurlöndum sendu 37 til-lögur að viðfangsefnum tengdum þróun þéttbýlissvæða til Nordic Built Cities Challenge. Sex þeirra voru valdar og munu þær leggja grunninn að framhaldi samkeppn-innar. Auk Kársness voru meðal annars valin til þátttöku Sege Park í Malmö, Tryggve Lies Plass í Osló og Hans Tavsens Park og Korsgade í Kaupmannahöfn,“ segir í tilkynn-ingunni.

„Það er heiður að vera valinn til þátttöku í þessari samkeppni og sýnir vel þann metnað og frum-kvæði sem ríkir hjá Kópavogsbæ. Við erum alltaf að leita leiða til þess að gera góðan bæ enn betri,“ segir Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri.

„Með þátttöku í Nordic Built Ci-ties gefst Kópavogsbæ kostur á að sækja í fjölbreytta þekkingu og hug-myndapott fyrir framtíðaruppbygg-ingu við Kársneshöfnina. Við viljum að þarna verði til hverfi sem svarar þörfum nútímans og tvinnar sam-an borgarlíf og gæði náttúrunnar,“ segir Sverrir Óskarsson, formaður skipulagsnefndar. -jh

Kársnes í Kópavogi er meðal sex borgarhverfa á Norðurlöndum sem hefur verið valið til þátttöku í norrænni nýsköpunarsamkeppni.

10 fréttir Helgin 3.-5. júlí 2015

Page 13: 03 07 2015

Rafmagnið er komið í umferð

ORKA NÁTTÚRUNNAR · Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is · [email protected]

Á rúmu ári hefur Orka náttúrunnar, í samvinnu við framsýna samstarfsaðila, opnað tíu hraðhleðslustöðvar þar sem rafbílaeigendur geta hlaðið bílinn á örfáum mínútum. Íslendingar reyndust heldur betur tilbúnir fyrir rafbílavæðinguna og saman eflum við vistvænar samgöngur og leggjum okkar af mörkum í þessari hljóðlátu samgöngubyltingu.

Fylltu á rafbílinn með Orku náttúrunnar.

Takk fyrir móttökurnar

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

N

M6

94

96

Page 14: 03 07 2015

BBorgaryfirvöld í Reykjavík hafa unnið að því ljóst og leynt um alllanga hríð að losna við Reykjavíkurflugvöll. Þegar er byrjað að þrengja að honum með byggingarfram-kvæmdum. Vilji Reykjavíkurborg koma flug-vellinum burt er erfitt að standa gegn því, hvað sem líður hugmyndum á þingi um að taka skipulagsvaldið af borginni í þessum efnum. Borgaryfirvöld vilja nýta það land-svæði sem fer undir flugvöllinn í annað og

hafa fært fyrir því rök, þótt einhugur ríki ekki um málið í borgarstjórninni. Svæðið er vissulega dýrmætt, svo nærri miðborginni. Ýmsir eru ósam-mála þessum fyrirætlunum, einkum þeir sem á lands-byggðinni búa og eiga erindi

með flugi til höfuðborgarinn-ar, auk þeirra sem líta til hags-muna þeirra sem treysta verða á sjúkraflug til Reykjavíkur og skjótan akstur frá flugvelli

á sjúkrahús. Þá eru skoðanir borgarbúa og íbúa á höfuðborgarsvæðinu vitaskuld skiptar í afstöðu til staðsetningar vallarins.

Svokölluð Rögnunefnd, sem í sátu Ragna Árnadóttir formaður, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Matthías Sveinbjörnsson og Dagur B. Eggertsson, skilaði í liðinni viku áliti sínu um framtíðarflugvallarstæði á höfuðborgarsvæðinu þar sem sjónir beind-ust að fjórum nýjum flugvallarsvæðum, auk breyttrar legu flugbrauta í Vatnsmýri, Bessastaðanesi, Hólmsheiði, Hvassahrauni og Lönguskerjum. Niðurstaða hópsins var að Hvassahraun, sem er á mörkum sveitar-félaganna Hafnarfjarðar og Voga, kæmi best út þegar horft væri til möguleika flugvallar-stæða til að taka við flugumferð eða starf-semi umfram það sem nú er í Vatnsmýri, auk þess sem Hvassahraun kæmi vel út í saman-burði við aðra flugvallarkosti þegar litið væri til þátta eins og veðurfars, rýmis og hindr-ana, kostnaðar og umhverfismála.

Vandinn við annars ágætt starf Rögnu-nefndarinnar er hins vegar sá að hún lagði ekki mat á þann kost sem augljósastur er, verði Reykjavíkurflugvöllur lagður af, að flytja

innanlandsflugið til Keflavíkurflugvallar þar sem er stærsti og langbest búni flugvöllur landsins. Að ætla sér að fara þann milliveg í þessum langvarandi flugvallarvandræða-gangi að koma upp nýjum flugvelli í landi Voga á Vatnsleysuströnd er langsóttur kostur. Flug-völlur á því svæði er kominn svo nærri Kefla-víkurflugvelli að hreint óráð virðist vera að ætla sér í tugmilljarðaframkvæmdir þar en Rögnunefndin áætlar að stofnkostnaður flug-vallar og bygginga sem tækju við allri starf-semi Reykjavíkurflugvallar næmi um 22 millj-örðum króna. Reynsla af stórframkvæmdum hér á landi segir okkur auk þess að kostnaður fer yfirleitt talsvert fram úr áætlunum.

Fari flugvöllurinn úr Vatnsmýrinni innan einhvers gefins árafjölda, eins og allar líkur eru á, er einboðið að innanlandsflugið flytjist til Keflavíkurflugvallar. Því fylgja ókostir, um það þarf ekki að deila. Það er hagur þeirra sem heimsækja Reykjavík af landsbyggð-inni að geta lent í miðri borg í stað þess að þurfa að ferðast til eða frá Keflavíkurflug-velli. Sama gildir um sjúkraflugið. Það liggur hins vegar fyrir að með bættum vegasam-göngum hafa styttri flugleiðir, sem áður voru í notkun, verið lagðar af. Með betra vegakerfi og aukinni vegaþjónustu styttist enn sá tími sem fer í akstur á langleiðum. Ef menn ætla á annað borð að leggja Reykjavíkurflugvöll af virðist því vera skynsamlegri kostur að setja aukið fé í bættar vegasamgöngur en grafa fyrir nýjum flugvelli, nánast við hliðina á Keflavíkurflugvelli. Þetta á við um hring-veginn, ekki síst leiðina milli Reykjavíkur og Akureyrar, en sérstaka áherslu verður að leggja á leiðina á milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar. Hluti þeirrar leiðar hefur verið tvöfaldaður en það verk verður að klára að fullu svo örugg og óhindruð hrað-braut sé alla leið frá flugvellinum til Reykja-víkurborgar. Slík braut myndi stytta þann tíma verulega sem tæki að fara á milli – og auðvelda og stytta tíma bíla í neyðarakstri, meðal annars vegna sjúkraflugs. Uppi hafa verið hugmyndir um lestarsamgöngur á milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkur en hvort þær eru raunhæfar með tilliti til kostnaðar og annars skal ósagt látið.

Raunhæfir flugvallarkostir vegna innanlandsflugs eru tveir

Vatnsmýri eða Keflavíkurflugvöllur

Jónas [email protected]

LóABORATORíUM LóA hjáLMTýsdóTTiR

Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjó[email protected] Ritstjóri: Jónas Haraldsson [email protected] Fréttastjóri: Hösk-uldur Daði Magnússon [email protected]. Auglýsingastjóri og stjórnarformaður: Valdimar Birgisson [email protected]. Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson [email protected]. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.

niðurhal

einfaltótakmarkað

6.990ljósleiðari ljósnet

vortex.is 525 2400

Sími: 5 700 900 - prooptik.is

ÚTSALA HJÁ PROOPTIK20-50% AFSLÁTTUR

AF GLERAUGNAUMGJÖRÐUM

FULL VERSLUN AF:

www.frittverdmat.is

Ég vil vinna fyrir þig

Hannes SteindórssonLöggiltur fasteignasali

699 [email protected]

Heyrðu í mér og leyfðu mér að segja þér frá minni þjónustu.

12 viðhorf Helgin 3.-5. júlí 2015

Page 15: 03 07 2015

Hafa skal það sem betur hljómar

Hafa skal það sem betur hljómar

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

LágMúLA 8 · sÍMI 530 2800

ORMSSON KEFLAVÍK

SÍMI 421 1535

ORMSSON ÞRISTUR-ÍSAFIRÐI

SÍMI 456 4751

KS SAUÐÁRKRÓKISÍMI 455 4500

SR BYGG SIGLUFIRÐI

SÍMI 467 1559

ORMSSON AKUREYRI

SÍMI 461 5000

ORMSSON HÚSAVÍK

SÍMI 464 1515

ORMSSONVÍK -EGILSSTÖÐUM

SÍMI 4712038

ORMSSON PAN-NESKAUPSSTAÐ

SÍMI 477 1900

ORMSSONÁRVIRKINN-SELFOSSI

SÍMI 480 1160

GEISLI VESTMANNAEYJUM

SÍMI 481 3333

TÆKNIBORGBORGARNESI SÍMI 422 2211

OMNISAKRANESI

SÍMI 433 0300

GreiðslukjörVaxtalaust

í allt að 12 mánuði

JAMO C97 eru einfaldlega með því allra besta þegar kemur að alvöru hátölurum.

MX7 og MX9 heyrnartólin eru eingöngu fyrir þá sem hlusta á góða tónlist. Verð frá: 23.900,-

Verð: 143.800,-Verð: 22.300,-

HESH2 heyrnartólin eru þráðlaus með bluetooth.

Verð frá: 12.900,-

Verð: 29.900,-

XW-LF1-K/W2x40mm full range hátalarar m. Dynamic

Range Control.

Verð: 46.900,-Verð: 46.900,-

NPNG útgáfa - 1080@60fps og 720p@120fps - Innbyggð WiFi tenging

- Snjallforrit fyrir Android og Apple iOS - 16MP ljósmyndir - LCD Skjár og losanleg 1500mAh rafhlaða - Vatnshelt hylki á 100m fylgir - Festingar og 8GB kort fylgja - Kemur í með flottri tösku.

Sportmyndavélar

Verð frá: 8.700,-Verð frá: 8.700,-

Strong SRT-8114 DVB-T

Stafrænn móttakari f. RUVGeymir allt að 1000 stöðvar. / USB afspilun og upptaka. / SCART, HDMI og loftnetstengingar. / Textavarp, barnalæsing, dagskrárstjóri og fleira.

/ Fjarstýring fylgir.

Verð frá: 39.900,-

Þessar vinsælu leikjatölvur eru komnar í nýrri útgáfu, með betri stjórnun, stærri skjá og öflugri.

TILBOÐ

Verð: 29.900,-

DEH-4700BT BíltækiFM/LW og Bluetooth m. Hljóðnema

Geislaspilari/USB/Aux

Verð frá: 18.300,-

DEH-1700UB BíltækiFM/LW

Geislaspilari/USB/Aux

Yoshi‘s Wooly World

Þessi var að lenda!

Flott 30W hljómtækjastæða m. Geislaspilara. FM útvarp

m. 30 stöðva minni.MP3 og WMA stuðningur

USB, AUX og loftnetFjarstýring fylgir.

Verð frá: 8.900,-

Flott FM BorðútvarpBluetooth með NFC

pörun. Aux inngangur og heyrnartólatengi.

Gengur líka fyrir rafhlöðum. Kemur í

svörtu og hvítu.

Page 16: 03 07 2015

Íslenska grænmetisveislan að bresta á

PaprikaMars

Siminn.is/spotify

NÚ STREYMIR ÞÚ TÓNLISTINNI FYRIR 0 KR. MEÐ SPOTIFY PREMIUM

Á FARSÍMANETI SÍMANS

KínakálJúní

Sæt paprikaJúlí

HvítkálJúlí

HnúðkálJúlí

Sellerí ágúst Blómkál

Júlí

Rauðkál september

N ú er sá tími sumars loks runninn upp að Íslendingar geta farið að grípa sér ný-

upptekið grænmeti í matvörubúðun-um. Fyrst á markað er kínakálið, en það er að koma á markað um þessar mundir, samkvæmt upplýsingum frá Sölufélagi garðyrkjumanna.

Nú í júlí kemur síðan blómkálið á markað, hnúðkál, hvítkál, spergil-kál og sæt paprika. Í ágúst bætist við sellerí og í september rauðkál-ið. Ýmsar grænmetistegundir eru þó á boðstólum allt árið, svo sem tómatar, steinselja, sveppir, rófur, grænkál og gulrætur, bæði vegna

þess að sumt er ræktað innanhúss árið um kring en annað er hægt að taka upp langt fram eftir vetri.

SpergilkálJúlí

14 úttekt Helgin 3.-5. júlí 2015

Page 17: 03 07 2015

MIKIÐ ÚRVAL AF FALLEGUM HÚSGÖGNUM

JERSEY hornsófiStærð: 285X210cmVerð: 238.000,-

MODESTO leðurhornsófiStærð: 300X210cmVerð: 394.000,- EINGÖNGU Í SVÖRTU LEÐRI

DAKOTA leðurtungusófiStærð: 277X168cmVerð: 334.000,-

Opið mán - fös: 10.00 - 18.00Opið um helgina: Lau 10.00 - 16.00 Sun Lokað

Ego Dekor - Bæjarlind 12www.egodekor.is

NAPOLI sófi með 2 tungumStærð: 320X170X170cmVerð: 249.000,-TILBOÐSVERÐ: 199.200,-

MIKA armstóllVerð: 35.000,-

NÝ SENDING AF STÓLUM Verð: 15.900,-

NÝ SENDING AF STÓLUM NÝ SENDING AF STÓLUM NÝ SENDING AF STÓLUM NÝ SENDING AF STÓLUM NÝ SENDING AF STÓLUM

GIBSON tungusófiStærð: 297X172cmVerð: 238.000,-

ORLANDO horntungusófiStærð: 316X211/155cmVerð: 267.000,-

-20%

Page 18: 03 07 2015

É g er mjög heppinn að hafa fengið að koma til Íslands,“ segir Robert C. Barber,

sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. „Þegar er sambandið milli þjóð-landa okkar mjög sterkt og ég lít á það sem forréttindi að fá tækifæri til að þróa það enn frekar,“ segir hann.

Barber afhenti forseta Íslands trúnaðarbréf sitt 28. janúar síðast-liðinn og tók þar með formlega við embætti sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Þegar tilkynnt var um skipun hans ávarpaði hann Íslend-inga í stuttu myndbandi sem vakti mikla athygli þar sem hann kynnti sig til leiks á íslensku með orðun-um: „Góðan daginn frá Ameríku.

Ég heiti Rob Barber. Mér þykir það ánægjulegt og mikill heiður að vera næsti sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi.“

Barber er giftur Bonnie Neilan og saman eiga þau þrjá syni, þá Nicho-las, Ben og Alexander sem allir starfa í Bandaríkjunum. Þeir voru hins vegar viðstaddir þegar hann af-henti Ólafi Ragnari Grímssyni trún-aðarbréfið og tóku sér síðan góðan tíma til að kynnast landinu.

„Daddy s Burgers“ 4. júlíÞjóðhátíðardagur Bandaríkja -manna er á morgun, laugardaginn 4. júlí, en það var 4. júlí 1776 sem sjálfstæðisyfirlýsing Bandaríkja-

manna var samþykkt. Hún var fyrsta formlega yfirlýsingin sem sýndi fram á rétt þjóðar til að velja sín eigin stjórnvöld og markaði þar með mikilvæg þáttaskil í lýðveldis-sögunni.

Barber er frá Cambridge í Massachusetts þar sem hann hefur starfað sem lögfræðingur, mikið

til með frumkvöðlum og sprota-fyrirtækjum. Síðustu áratugi hefur verið haldið í sömu hefðirnar á fjöl-skylduheimlinu, steinsnar frá ánni Charles sem aðskilur Cambridge og Boston. „4. júlí er alltaf mikill há-tíðisdagur, við grillum úti og vinir fjölskyldunnar líta við,“ segir Bar-ber og bætir glettinn við að hann

geti gefið uppskrift að sérréttinum sínum ef ég þrýsti mjög á hann. Þessi sérréttur á heimilinu kallaður „Daddy´s Burgers“ eða pabbaborg-arar eins og það myndi útleggjast á íslensku. „Við grillum á kolum og viðarspæni. Síðan tek ég nautahakk og bý til tvö þunn buff fyrir hvern borgara. Ofan á annað buffið set ég síðan BBQ-sósu, tómata og ost, legg hitt buffið yfir og þrýsti aðeins á endana þannig að ekkert fari út úr þegar borgarinn er grillaður. Ostur-inn bráðnar inni í borgaranum og þessir borgarar eru ansi góður, þó ég segi sjálfur frá,“ segir hann. Bar-ber tekur þó fram að tveir af sonum hans séu nú orðnir grænmetisætur þannig að ekki þýði lengur að bjóða þeim Daddy´s Burgers.

„Konan mín býr líka til fjöldann allan af góðum réttum, og það er al-veg nauðsynlegt að bjóða upp á ma-ísstöngul 4. júlí. Það er mjög banda-rískt,“ segir hann. Þegar líða fer á kvöldið og aðeins farið að dimma fer fjölskyldan í göngutúr niður að ánni og hlýðir á Boston Pops sem leikur

Sendiherrann grillar pabbaborgaraNýr sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, Robert C. Barber, er afar hrifinn af starfi íslensku björgunarsveitanna sem hann segir veita sér mikinn innblástur. Barber tók formlega við embætti í janúar og í vændum er fyrsti þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna sem hann heldur á Íslandi. Í áratugi hefur hann grillað svokallaða pabbaborgara handa fjölskyldu sinni á þessum degi og deilir uppskriftinni með lesendum.

16 viðtal Helgin 3.-5. júlí 2015

Ef þú hleypur 20 kílómetra notar þú jafn mikla orku og þarf til að hafa kveikt á ljósastaur í 1 mínútu

Opið 10–17 alla daga til 30. ágúst. Leiðarlýsingar á landsvirkjun.is/heimsoknir.

Gagnvirkar orkusýningar Landsvirkjunar í Búrfelli og Kröflu varpa ljósi á orkuna sem býr í öllum hlutum.

Landsvirkjun vinnur rafmagn úr endurnýjanlegum orkugjöfum; vatnsafli, jarðvarma og vindi.

Líttu við í sumar.

Page 19: 03 07 2015

22327 - búa til collage úr 3 myndum - þar sem hann er með Obama, með fánann og í rauðu sokkunum.

létta klassíska og popptónlist Boston-megin við ána. Að tónleikum loknum er hálftíma flug-eldasýning fastur liður. Ég lauma að þeirri stað-reynd að það sé ekki vænlegt að skjóta upp flug-eldum á heiðbjörtum 4. júlí á Íslandi og Barber svarar með leikrænum tilbrigðum að hann gefi „no comment“ á það.

Kann að segja EyjafjallajökullBarber er hins vel kunnugt um að Íslendingar sprengja ógrynni af flugeldum á gamlárskvöld, og sömuleiðis að sala á flugeldum er helsta fjár-öflunarleið björgunarsveitanna. Hann er nýfar-inn að blogga á síðunni Ambassadorblogicel-and.tumblr.com og í nýjustu færslunni segir hann frá heimsókn sinni á Hellu sem hann fór í til gagngert til að þakka Flugbjörgunarsveitinni fyrir óeigingjarnt sjálfboðastarf við að aðstoða bandaríska ríkisborgara í neyð á Íslandi. Hann fór með þeim á Eyjafjallajökul og segist vera orðinn ansi góður í að bera það orð fram. Áður en hann kvaddi meðlimi björgunarsveitarinnar festi hann síðan kaup á lyklakippu til styrkt-ar starfinu sem hann er stoltur að eiga. „Mér finnst starfið sem björgunarsveitirnar sinna vera magnað, það veitir innblástur, er djarflegt og til marks um sanna dyggð. Þetta er algjör-lega stórkostlegt starf,“ segir hann.

Mikill stuðningsmaður ObamaBarack Obama Bandaríkjaforseti tilnefndi Barber sem sendiherra í október 2013, en það var ekki fyrr en í desember síðastliðnum sem öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti

skipun hans. Barber er meðlimur í Demókrata-flokknum og var greint frá því á sínum tíma að hann hafi lagt mikla fjármuni í kosningasjóði forsetans á árunum 2008 til 2012. Barber hafði aldrei komið til Íslands áður en hann varð skip-aður sendiherra og spurður af hverju hann vildi koma til Íslands segir hann að það hafi einfald-lega verð heiður að þjóna forsetanum og banda-rísku þjóðinni. „Mitt upphaflega markmið var að Obama forsetaframbjóðandi yrði kjörin for-seti árið 2008 og síðan að Obama forseti yrði endurkjörinn árið 2012. Stundum er talað um að sendiherrastöður séu einhvers konar verð-laun en mín verðlaun voru að Obama var kjörin og endurkjörinn forseti,“ segir hann.

Hann hefur gott eitt að segja af kynnum sínum af Íslendingum þá rúmu 5 mánuði sem hann hef-ur verið hér. „Ég hef kynnst góðu fólki úr öllum stigum þjóðfélagsins. Mér finnst Íslendingar vera sannir og afdráttarlausir í framkomu, auk þess að vera afar geðþekkir og skemmtilegir.“

Barber er afar spenntur fyrir því að halda upp á 4. júlí á Íslandi og hefur sjálfur frumkvæði að því að setja upp þjóðlegt bindi og klæða sig í rauða sokka við bláu jakkafötin og hvítu skyrtuna, svona fyrir þjóðlega myndatöku en rauðir sokkar tóna raunar einnig vel við heiti uppáhalds hafnarboltaliðs Barbers – Red Sox frá Boston. „Það er gaman að fá tækifæri til að fagna þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna á ís-lenskri grundu og klæða sig aðeins upp.“

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

Robert C. Barber, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, fór í betri fötin fyrir þjóðlega bandaríska myndatöku í tilefni af þjóðhátíðar-degi Banda-ríkjanna. Mynd/Hari

viðtal 17 Helgin 3.-5. júlí 2015

Ef þú hleypur 20 kílómetra notar þú jafn mikla orku og þarf til að hafa kveikt á ljósastaur í 1 mínútu

Opið 10–17 alla daga til 30. ágúst. Leiðarlýsingar á landsvirkjun.is/heimsoknir.

Gagnvirkar orkusýningar Landsvirkjunar í Búrfelli og Kröflu varpa ljósi á orkuna sem býr í öllum hlutum.

Landsvirkjun vinnur rafmagn úr endurnýjanlegum orkugjöfum; vatnsafli, jarðvarma og vindi.

Líttu við í sumar.

viðtal

Page 20: 03 07 2015

Á rið 2011 var Björgvin Franz Gíslason einn vinsælasti veislustjóri og skemmti-

kraftur landsins. Hann kom víða fram og stýrði hann Stundinni okkar við miklar vinsældir. Björg-vin ákvað ásamt eiginkonu sinni, Berglindi Ólafsdóttur, að flytjast til Bandaríkjanna og sinna heimili á meðan Berglind fór í nám í hjóna-bands- og fjölskylduþerapíu. Þau segjast bæði hafa nýtt sér slíka þerapíu og eru bæði sammála um það að slíkt sé nauðsynlegt í öllum hjónaböndum, og helst áður en þörf er á slíkum meðferðum. Berglind segir þetta jafn mikilvægt og að fara til tannlæknis, eða með bílinn í skoðun. Viðhald er af hinu góða.

Björgvin langar að vinna eitthvað áfram með þetta á sinn hátt. Hann segir mannlega þáttinn í því sem hann hefur fengist við í gegnum tíðina gríðarlega áhugaverðan.

„Mig langar að fjalla eitthvað um manneskjuna og mannleg sam-skipti, og þá helst í sjónvarpi. Ég hef alltaf verið svo hrifinn af þeim miðli,“ segir Björgvin. „Ég fór í gegnum allskonar sjálfsskoðun úti

í Bandaríkjunum. Hvað er ég að fara að gera þegar ég kem heim? Ég fór að pæla í því hvað ég gæti gert fyrir samfélagið? Hvernig nýtast mínir hæfileikar og slíkt. Á ég að leika, á ég að skemmta og allar þessar spurningar,“ segir hann. „Svo fór ég að hugsa hvort það væri ekki bara vettvangur að spjalla við fólk, á mannlegu nótunum. Ég hitti Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra á Íslendingahátíð í Norður Dakóta, fór bara að spjalla og hugsaði um leið að þetta gæti verið vettvangur. Spjalla bara við fólk um lífið og til-veruna. Allt fólk er að gera eitthvað áhugavert. Sumt kemur mis vel út eins og gengur og ekki allir sam-mála því, en það er með einhverja pælingu. Þannig þátt væri ég til í að gera. Tala við fólk um lífið og hvað það ætlar sér,“ segir Björgvin.

Heimavinnandi húsfaðirUpphaflega fóru Björgvin og Berg-lind út vegna þess að hún var að fara í nám. „Ég fór í eitt ár í fíknifræði, til þess að skilja Björgvin betur,“ segir hún og hlær. „Eftir það fór ég í tveggja ára mastersnám í hjónabands- og fjöl-

skylduþerapíu og vann sem lærling-ur á unglingageðdeild Minneapolis Fairview Hospital meðfram námi. Þar öðlaðist ég þjálfun í að vinna með unglingum sem voru að fást við geð- og fíkniraskanir af ýmsum toga. Mér fannst það svo gaman að ég hélt áfram að vinna með unglingum á meðferð-arstöð í Minneapolis í eitt ár eftir út-skrift,“ segir Berglind.

„Það var rosalega skrýtið fyrir mig að vera bara kominn úr hringið-unni og hafa allt í einu ekkert að gera nema bara að vera heima. Sem er nú ekkert bara,“ segir Björgvin. „Það tók hann alveg ár að lenda á jörð-inni,“ segir Berglind. „Ég hugsaði þetta mjög rómantískt,“ segir Björg-vin. „Hélt bara að nú kæmi tíminn þar sem ég gæti skrifað bíómynd-ina sem mig hefur alltaf dreymt um og slíkt, segir hann með brosi. En svo bara allt í einu spurði ég mig: Af hverju er ég svona þreyttur og þung-ur? Ég hitti lækni og hann sagði að ég væri að verða smá þunglyndur. Ég var að fara í einhverskonar Cold Turkey frá því lífi sem ég hafði lifað. Ég þurfti engin lyf eða neitt, þetta gekk bara yfir,“ segir Björgvin. „Ég hafði bara ekki gert mér grein fyrir því hvað maður hafði verið í mikilli keyrslu. Allt í einu kynntist ég dætr-unum upp á nýtt. Ég fattaði líka að skemmta á Íslandi, var ekkert mál. Að vera heimavinnandi, það er hell-ings vinna.“

Kúl að fara í þerapíuBerglind útskrifaðist sem hjóna-bands- og fjölskylduþerapisti fyrir

ári og hefur unnið sem slíkur síðan. Fyrst í eitt ár úti í Minneapolis og nú hér heima hjá Shalom, sem er heildræn meðferðarstöð, þar sem hún tekur fólk í meðferð.

„Við erum þarna nokkrir þerap-istar þar sem fáum fólk til okkar og beinum því á þær brautir sem henta því. Þetta er ekki beint ráð-gjöf. Þerapía er bara önnur tegund af samtalsmeðferð,“ segir Berg-lind. „Þerapían fer meira í það að leiðbeina fólki í það að hjálpa sér sjálft. Hver er meistari í sínu lífi og þerapían hjálpar viðkomandi að tengja við það sem það vill sjálft,“ segir hún. „Þerapían virkar best á hjónabönd áður en allt fer í rúst, þ.e.a.s. ef það er að stefna í þá átt. Þetta er í rauninni viðhald á sambandinu. Rétt eins og að fara í ræktina, til tannlæknis eða með bílinn í skoðun,“ segir Berglind. „Það þarf að vinna í hjónabandinu líka og mig langar að hjálpa fólki að gera það. Það er mjög mikið sem gerist þegar hjón fara að tala við þriðja aðilann, það er ákveðin vernd í þriðja aðilanum.“

„Við bjuggum alveg rosalega náið þarna úti og ég komst að allskonar hlutum þegar við fórum í hjóna-bandsþerapíu,“ segir Björgvin. „Ég var alltaf á því að ég hefði yfirleitt rétt fyrir mér,“ segir hann. „En það var oft algert rugl. Í Bandaríkjunum er þetta mjög algengt og þeir eru mun opnari fyrir þessu. Það eru mörg krabbamein í Ameríku, eins og byssueignin, heilbrigðiskerfið og rasismi. En að þessu leyti eru þeir

mjög framarlega,“ segir Björgvin. „Sumum þykir þetta of mikið, en það er bara kúl að geta farið í þera-píu og sagt það upphátt um leið. Við höfum verið saman í 15 ár og gift í 6, og það var bara einhvernveginn hollt og gott að fara saman í svona meðferð. Mér fannst ég alltaf hafa rétt fyrir mér og fór bara í vörn, en svo komst maður að því hvað það var gott að gera þetta. Við stilltum samskiptamynstrið,“ segir hann. „Maður þarf bara að geta skoðað hlutina frá öðru sjónarhorni en manns eigin.“

„Þetta var líka svo mikil breyting hjá okkur,“ segir Berglind. „Hér heima var hann að vinna mjög mik-ið og ég meira heima, og svo öfugt þegar við vorum úti. Þá vildi hann fara að gera hlutina öðruvísi og þá þurftum við að stilla okkur upp á nýtt og læra að gera þá meira sam-an,“ segir hún. „Það var líka ekki búið að vera nógu gott jafnvægi og eins ofvirkur og ég er þá var ég alltaf vinnandi,“ bætir Björgvin við. „Það tók bara tíma úti að kynnast eldri dóttur minni upp á nýtt. Við gengum bara í gegnum þetta saman og í dag erum við eins og ein heild,“ segir hann. „Þetta var það besta sem við gerðum.“

„Við komum frá eins ólíkum heimilum og hugsast getur svo það var kannski ekkert skrýtið að við þurftum að skoða okkur upp á nýtt,“ segir Berglind. „Það koma auðvitað flestir frá ólíkara heimili en ég,“ seg-ir Björgvin og hlær, en hann er sem

Endurnærð eftir fjölskylduþerapíu og búsetu í BandaríkjunumLeikarinn og skemmtikrafturinn Björgvin Franz Gíslason söðlaði um ásamt fjölskyldu sinni fyrir fjórum árum og fluttist búferlum til Minneapolis í Bandaríkjunum. Eiginkona Björgvins, Berglind Ólafs-dóttir, fór í nám ytra og Björgvin ákvað að vera heimavinnandi faðir. Hann segist hafa kynnst börnum sínum upp á nýtt og jafnvel sjálfum sér í leiðinni. Fjölskyldan er komin heim, samheldnari en áður og segir Berglind að hún hafi þurft að koma Björgvin í aðra heimsálfu til þess að fá hann til þess að setjast niður.

Framhald á næstu opnu

Björgvin Franz og Berglind með dætrum sínum, Eddu Lovísu og Dóru Marín. Dætrunum kynntist Björgvin upp á nýtt meðan á Bandaríkjadvölinni stóð. Mynd/Hari

18 viðtal Helgin 3.-5. júlí 2015

Page 21: 03 07 2015
Page 22: 03 07 2015

kunnugt er sonur leikaranna Gísla Rúnars Jónssonar og Eddu Björg-vinsdóttur.

Master í allskonarEftir tvö ár í Bandaríkjunum var Björgvin orðinn eirðarlaus og ákvað að skella sér í nám. Hann tók mast-ersgráðu og segist vera master í allskonar. „Ég þurfti að finna mér eitthvað að gera, og skoðaði kvik-myndanám og hitt og þetta. Svo fann ég fyrir algera slysni nám í University of Minnesota sem kall-ast Master of Liberal Studies. Á ís-lensku kallast þetta nám þverfaglegt sem þýðir það að maður velur það sem maður vill gera,“ segir hann. „Ég hef verið með þráhyggju gagn-vart Hollywood í mörg ár og ákvað

því að gera verkefni um Íslendinga í Hollywood. Hvernig þeir komust þangað? Hvernig þeim hefur gengið o.s.frv. En svo snarbreyttist verk-efnið í að skoða samband Íslendinga við álfa, drauga og spákonur í gegn-um þrjár kvikmyndir, glæpasögu og eitt leikrit. Við segjumst öll vera kristin, en í rauninni er meira mark tekið á álfum á Íslandi en trú,“ seg-ir Björgvin. „Við eigum langa sögu með álfum og náttúrunni og það er gaman að skoða það. Ég þurfti semsagt að flytja til Bandaríkjanna til að kynnast Íslandi betur og er nú kominn með master í allskonar,“ segir Björgvin.

„Það var mjög gott að fara í nám hjá einhverjum sem vissi ekkert hver maður var. Einhverjum sem

keyrði mann áfram og lét mann heyra það ef maður var að gera ein-hverja vitleysu. Maður fékk alla þá gagnrýni sem maður átti skilið og var brotinn niður og byggður upp,“ segir hann. „Svo hitti ég doktors-nema sem sagði mér að þetta ætti alls ekki að vera ánægjulegt ferli, svo ég tók þessu öllu með glöðu geði.“

Af hverju Minneapolis?„Upphaflega vildum við bara hafa

gott veður og skoðuðum svolítið eftir því,“ segir Berglind. „En svo á Björgvin frænda þarna sem gerði þetta aðeins auðveldara.“

„Maður heyrir stundum einhliða umræðu um Minneapolis, sérstak-lega frá Íslendingum sem halda að þetta sé bara Mall of America,“ segir Björgvin. „Íslendingar eru al-ræmdir í Mall of America en málið er að þessi borg og þessi staður hef-ur ótrúlega mikið upp á að bjóða. Það er gríðarlega mikið um hreyf-ingu og allskonar „aktívitet“. Áður en við vissum vorum við komin í jóga, út að hlaupa og á skíði,“ seg-ir Björgvin. „Samfélagið er mjög smitandi, þegar kemur að útivist og hreyfingu,“ segir Berglind. „Mjög gott að vera með börn þarna og það er mjög fallegt þarna.

Við þurftum að læra ýmislegt upp á nýtt varðandi rekstur heimilis-ins og slíkt. Björgvin gat ekki bara hoppað út og farið að skemmta,“ segir hún. „Það var líka ein ástæðan fyrir því að hann fór í nám, því þá var sjóðurinn búinn og við gátum fengið meiri námslán,“ segir hún. „LÍN og Sjúkratrygingar Íslands voru okkur mjög hjálpleg og þetta var bara mjög góður tími,“ segir Björgvin.

Stóð þá ekki til að vera bara áfram?

„Við héldum því alveg opnu,“ seg-ir Berglind.

„En þetta er flókið mál og langt.“

„Berglind var að vinna með ung-linga með geðræn vandamál og hefði eflaust fengið að halda þeirri vinnu áfram,“ segir Björgvin. „Það er merkilegt að þrátt fyrir ofgnótt af þerapistum í Bandaríkjunum, þá eru fáir sem vilja vinna með börnum og ungu fólki. Berglind er aftur á móti góð í því,“ segir hann.

„Þetta voru unglingar úr vafa-sömum hverfum og ég grínaðist nú bara með það að það skipti mig engu máli þar sem ég var úr get-tóinu á Íslandi,“ segir Berglind sem alin er upp í Breiðholtinu.

Nóg af hugmyndumNú þegar heim er komið þarf Björg-vin að taka sér eitthvað fyrir hendur en er þó áhyggjulaus í sinni leit að því sem hann vill gera. „Ég er svo þakk-látur því fólki sem ég hef unnið með í gegnum tíðina að það voru nokkrir sem hringdu bara strax þegar ég kom til landsins og buðu mér eitt-hvað að gera,“ segir Björgvin. „Ég er til dæmis að fara að vinna aðeins með Siggu og Maríu í Söngvaborginni eins og ég hef lengi gert og svo bara veit ég ekki. Mig langar mikið að tala við fólk. Fólk sem er umdeilt og á grensunni og gera eitthvað mann-legt, og þá helst í sjónvarpi því þar á ég heima,“ segir hann.

„Ég er með fullt af hugmyndum og einhverjar fara í framkvæmd. Ég hef ekki leikið í mörg ár og fann mig ekki sterkt í leikhúsunum eftir nám. Kannski þurfti ég bara langa pásu frá leikhúsunum, enda búinn að alast þar upp meira og minna síðan ég var barn,“ segir hann. „Ég veit það ekki. Ég finn mér eitthvað að gera. Ég vil samt skoða hvar ég gagnast best og hvar hæfileikarnir nýtast best,“ segir Björgvin Franz Gíslason.

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

Ég fattaði líka að skemmta á Íslandi, var ekkert mál. Að vera heimavinnandi, það er hellings vinna.

Björgvin Franz Gíslason og Berglind Ólafsdóttir eru glöð að vera komin aftur heim eftir 4 ár í Bandaríkjunum. Hér er „selfie“ tekin af fjölskyldunni, hjónin með dæturnar Eddu Lovísu og Dóru Marín. Ljósmynd/Hari

20 viðtal Helgin 3.-5. júlí 2015

Prófaðu þetta heyrnartæki í 7 daga

Bókaðu tíma í fría heyrnar mælingu

Sími 568 6880www.heyrnartaekni.is

Heyrnarskerðing er þreytandi!

Heyrnartækni | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavík | Landsbyggðaþjónusta | Sími 568 6880

Ofurnett - ósýnileg í eyra eða falin á bak við eyra

Alta2 heyrnartækin frá Oticon búa yfir

einstakri tækni sem kallast BrainHearing™.

Þessi tækni hjálpar heilanum að vinna

betur úr hljóði þannig að þú upplifir það

eins eðlilega og hægt er. Með Alta2

heyrnartækjunum verður auðveldara fyrir

þig að heyra og skilja, hvort heldur sem

um lágvært samtal er að ræða eða

samræður í krefjandi aðstæðum.

Page 23: 03 07 2015

Við kynnum með stolti nýjustu úralínuna okkar. Tradition úrin eru glæsileg íslensk hönnun og fást þau í ýmsum litasamsetningum.Kíktu á úrvalið í vefversluninni okkar á michelsen.is

Laugavegi 15 - 101 Reykjavík - sími 511 1900 - www.michelsen.is

Page 24: 03 07 2015

Úrval Útsýn |  Hlíðasmára 19 | 201 Kópavogi |  585 4000 |  uu.isInnifalið í verði hjá Úrvali Útsýn er flug, gisting, íslensk fararstjórn, flugvallaskattar, 20 kg ferðataska og handfarangur.

VETURINN OG SKÍNANDI FÍNT SUMARFRÍ

STÖKKTU Í

SÓL Í NÆSTU VIKU

HAUST- OG VETRARFERÐIR

KOMNAR Í SÖLU

VETURINN OG SKÍNANDI FÍNT SUMARFRÍ

KOMNAR Í SÖLU

BESTU DAGARNIR BÓKAST FYRST

NÝTT

DRAUMADVÖL Á BALÍ 1.–13. NÓV.

Frábær sérferð til Balí, paradís á jörðu. Fararstjóri er Vilborg Halldórsdóttir sem er ein af fjölmörgum sem hafa fallið fyrir eyjunni eftir að hafa upplifað.

VERÐ FRÁ: 379.900 kr.

BERLÍN Í VETUR Flogið vikulega í vetur frá 5. nóv. – 17. des. Flogið með Air Berlín – frábærir flugtímar Íslenskur fararstjóri.

VERÐ FRÁ: 79.900 kr.

VINSÆLT

BERLÍN – SAGA STRÍÐANNA 5.–8. NÓV.

Svavar Gestsson, fyrrverandi stjórnmálamaður, er fararstjóri. Hann býr yfir hafsjó af fróðleik um Berlín og söguna sem umlykur borgina.

VERÐ FRÁ: 112.900 kr.

NÝTT

ÚRVALSFÓLK Á TENERIFE 10. NÓV. – 1. DES.

Hópur fólks sem ferðast til að hafa gaman. Gunnar Svan­laugs son, skemmtana stjóri, heldur utan um hópinn og skipuleggur dagskrá. Gunnar er frá Stykkishólmi og er einstakur gleðigjafi og söngmaður. Flogið með Icelandair.

VERÐ FRÁ 254.500 kr. með 10.000 kr. bókunarsafslætti

10.000 KR. BÓKUNAR-

AFSLÁTTUR TIL 1. ÁGÚST

ÆVINTÝRALANDIÐ TAÍLAND 1.–16. NÓV.

Höfuðborgin Bangkok, náttúruperlur í fjöllum norðursins og hvíld við ströndina í lokin. Fararstjóri er Bjarni Hinriksson.

VERÐ FRÁ: 498.000 kr.

SKÍÐI – MADONNA ÍTALÍU Eitt vinsælasta skíðasvæði Íslendinga er aftur komið í sölu. Flogið vikulega til Verona 23. jan. – 20. feb. með Icelandair.

VERÐ FRÁ: 125.900 kr.

NÝTTALMERÍA

PIERRE VACANCES 7­14. JÚLÍ HHH

Íbúð með 2 svefnherbergjum

VERÐ FRÁ: 77.400 kr. á mann. m.v. 2 fullorðna og 2 börn. 90.700 kr. á mann m.v. 2 fullorðna.

PROTUR ROQUETAS 7­14. JÚLÍ HHHHH

5 stjörnu hótel með öllu inniföldu.

VERÐ FRÁ: 175.100 kr. á mann. m.v. 2 fullorðna.

MALLORCA

PORTO DRACH 7.­14. JÚLÍ HHHH

Íbúð með 2 svefnherbergjum.

VERÐ FRÁ: 79.900 kr.á mann m.v. 2 fullorðna og 3 börn. 127.500 kr. á mann m.v. 2 fullorðna.

FERGUS TOBAGO 21.­28. JÚLÍ HHH

Tvíbýli með öllu inniföldu.

VERÐ FRÁ: 128.900 kr. á mann m.v. 2 fullorðna.

TENERIFE

PALM BEACH CLUB 8.­15. JÚLÍ HHH

Stúdíó.

VERÐ FRÁ: 99.300 kr.á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn. 120.600 kr. á mann m.v. 2 fullorðna.

HOTEL LA SIESTA 8.­15. JÚLÍ HHHH

Tvíbýli með morgunverði.

VERÐ FRÁ: 119.900 kr. á mann m.v. 2 fullorðna og 1 barn.

LÚXUS

Page 25: 03 07 2015

Úrval Útsýn |  Hlíðasmára 19 | 201 Kópavogi |  585 4000 |  uu.isInnifalið í verði hjá Úrvali Útsýn er flug, gisting, íslensk fararstjórn, flugvallaskattar, 20 kg ferðataska og handfarangur.

VETURINN OG SKÍNANDI FÍNT SUMARFRÍVETURINN OG SKÍNANDI FÍNT SUMARFRÍ

STÖKKTU Í

SÓL Í NÆSTU VIKU

HAUST- OG VETRARFERÐIR

KOMNAR Í SÖLU

BESTU DAGARNIR BÓKAST FYRST

NÝTT

DRAUMADVÖL Á BALÍ 1.–13. NÓV.

Frábær sérferð til Balí, paradís á jörðu. Fararstjóri er Vilborg Halldórsdóttir sem er ein af fjölmörgum sem hafa fallið fyrir eyjunni eftir að hafa upplifað.

VERÐ FRÁ: 379.900 kr.

BERLÍN Í VETUR Flogið vikulega í vetur frá 5. nóv. – 17. des. Flogið með Air Berlín – frábærir flugtímar Íslenskur fararstjóri.

VERÐ FRÁ: 79.900 kr.

VINSÆLT

BERLÍN – SAGA STRÍÐANNA 5.–8. NÓV.

Svavar Gestsson, fyrrverandi stjórnmálamaður, er fararstjóri. Hann býr yfir hafsjó af fróðleik um Berlín og söguna sem umlykur borgina.

VERÐ FRÁ: 112.900 kr.

NÝTT

ÚRVALSFÓLK Á TENERIFE 10. NÓV. – 1. DES.

Hópur fólks sem ferðast til að hafa gaman. Gunnar Svan­laugs son, skemmtana stjóri, heldur utan um hópinn og skipuleggur dagskrá. Gunnar er frá Stykkishólmi og er einstakur gleðigjafi og söngmaður. Flogið með Icelandair.

VERÐ FRÁ 254.500 kr. með 10.000 kr. bókunarsafslætti

10.000 KR. BÓKUNAR-

AFSLÁTTUR TIL 1. ÁGÚST

ÆVINTÝRALANDIÐ TAÍLAND 1.–16. NÓV.

Höfuðborgin Bangkok, náttúruperlur í fjöllum norðursins og hvíld við ströndina í lokin. Fararstjóri er Bjarni Hinriksson.

VERÐ FRÁ: 498.000 kr.

SKÍÐI – MADONNA ÍTALÍU Eitt vinsælasta skíðasvæði Íslendinga er aftur komið í sölu. Flogið vikulega til Verona 23. jan. – 20. feb. með Icelandair.

VERÐ FRÁ: 125.900 kr.

NÝTTALMERÍA

PIERRE VACANCES 7­14. JÚLÍ HHH

Íbúð með 2 svefnherbergjum

VERÐ FRÁ: 77.400 kr. á mann. m.v. 2 fullorðna og 2 börn. 90.700 kr. á mann m.v. 2 fullorðna.

PROTUR ROQUETAS 7­14. JÚLÍ HHHHH

5 stjörnu hótel með öllu inniföldu.

VERÐ FRÁ: 175.100 kr. á mann. m.v. 2 fullorðna.

MALLORCA

PORTO DRACH 7.­14. JÚLÍ HHHH

Íbúð með 2 svefnherbergjum.

VERÐ FRÁ: 79.900 kr.á mann m.v. 2 fullorðna og 3 börn. 127.500 kr. á mann m.v. 2 fullorðna.

FERGUS TOBAGO 21.­28. JÚLÍ HHH

Tvíbýli með öllu inniföldu.

VERÐ FRÁ: 128.900 kr. á mann m.v. 2 fullorðna.

TENERIFE

PALM BEACH CLUB 8.­15. JÚLÍ HHH

Stúdíó.

VERÐ FRÁ: 99.300 kr.á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn. 120.600 kr. á mann m.v. 2 fullorðna.

HOTEL LA SIESTA 8.­15. JÚLÍ HHHH

Tvíbýli með morgunverði.

VERÐ FRÁ: 119.900 kr. á mann m.v. 2 fullorðna og 1 barn.

LÚXUS

Page 26: 03 07 2015

Þetta finnst ferðamönnum um Reykjavík

Það hefur varla farið fram hjá nokkrum miðborgarbúa að ferðamannafjöldi í höfuðborginni er meiri en nokkru sinni fyrr. En hvað skyldu þessir ferðamenn helst gera sér til dægradvalar í Reykjavík fyrir utan það að borða og drekka á hinum fjölmörgu veitingastöðum borgarinnar? Fréttatíminn kannaði hvaða staðir í borginni hljóta bestu umsagnir ferðamanna á Tripadvisor.com, sem er upplýsingavefur sem byggist á umsögnum frá ferðamönnunum sjálfum og stjörnugjöf á kvarðanum 1-5 stjörnur. Hér er topp-tíu listinn samkvæmt honum og einkunnagjöf gesta á þessum stöðum.

Þú kaupir 3 en borgar bara fyrir 2

Stóra

Þú kaupirÞú kaupir 3 en borgar bara fyriren borgar bara fyrir en borgar bara fyrir en borgar bara fyrir 2ferðahelgin

– fyrst og fremstódýr!

3fyrir

2ferðahelginferðahelginferðahelgin

33fyrirfyrirfyrirfyrirfyrir3fyrir33fyrir3fyrirfyrir

ferðahelgin

898Verð áður 1347 kr./3 pk. Ungnauta hamborgari, 2 stk. í pakka, 180 g

kr.3 pk. pk.

3fyrir

2

2x90 g

í pakka

Þú kaupirÞú kaupirÞú kaupir

1230Verð áður 1845 kr./3 pk.Goða vínarpylsur, 10 stk., 513 g

1198Verð áður 1797 kr./3 pk.Holta BBQ vængir í fötu, 800 g

kr.3 pk. 436

Verð áður 654 kr./3 stk.Coke, 1 l

kr.3 stk.

3fyrir

2

3fyrir

2

3fyrir

2

í fötu, 800 gí fötu, 800 gí fötu, 800 g

1038Verð áður 1557 kr./3 pk.Allra eldhúsrúllur, 4 stk. í pk.

kr.3 pk. 298

Verð áður 447 kr./3 pk.First Price saltstangir

kr.3 pk.

3fyrir

23fyrir

2

1. HarpaMat gesta

865 Framúrskarandi434 Mjög gott86 Í meðallagi

12 Lélegt5 Ömurlegt

2. HallgrímskirkjaMat gesta1664 Framúrskarandi1212 Mjög gott265 Í meðallagi18 Lélegt5 Ömurlegt

3. Gönguferðir með leiðsögn

Mat gesta833 Framúrskarandi

28 Mjög gott1 Í meðallagi

0 Lélegt0 Ömurlegt

4. SólfariðMat gesta590 Framúrskarandi353 Mjög gott133 Í meðallagi10 Lélegt0 Ömurlegt

5. ÞjóðminjasafniðMat gesta

596 Framúrskarandi455 Mjög gott

113 Í meðallagi6 Lélegt

1 Ömurlegt

6. ÁrbæjarsafnMat gesta122 Framúrskarandi56 Mjög gott11 Í meðallagi0 Lélegt0 Ömurlegt

7. HestaferðMat gesta677 Framúrskarandi20 Mjög gott1 Í meðallagi1 Lélegt0 Ömurlegt

8. Lágafellslaug í MosfellsbæMat gesta45 Framúrskarandi16 Mjög gott2 Í meðallagi0 Lélegt0 Ömurlegt

9. Landnámssýn-ingin 874+/-2Mat gesta427 Framúrskarandi346 Mjög gott128 Í meðallagi13 Lélegt2 Ömurlegt

10. Micro BarMat gesta138 Framúrskarandi90 Mjög gott21 Í meðallagi1 Lélegt1 Ömurlegt

24 úttekt Helgin 3.-5. júlí 2015

Page 27: 03 07 2015

AFSLÁTTURaf útsöluvörum í fatnaði, skóm og heimilisvöruAFSLÁTTUR

Gildir til 12 september.

og á Akureyri

í sumar!

Page 28: 03 07 2015

Sími 511 8090 • www.yndisauki.is

Dukkah fæst í Hagkaupum, Melabúðinni, Fjarðarkaupum, Mosfellsbakaríi, Kjöthöllinni, Nóatúni, Garðheimum, Þín verslun Seljabraut og Bakaríinu við Brúnna Akureyri.

Til hamingju með

árangurinn stelpur!

Yndisauki er stoltur styrktaraðili þessara liða og sá þeim fyrir mat alla 1358 kílómetrana sem þær hjóluðu.

SÆTI

Tíu

man

na li

ðkv

enna

HFR Renault

HFR Fjólur

SÆTI

Fjög

urra

man

nalið

kve

nna

SÆTI

Tíu

man

na li

ðkv

enna

HFR Happý

Frábær árangur okkar kvenna í Wow Cyclothon!

Page 29: 03 07 2015

Seiðkarl sem styrkir

íslenskt systralag

Shaman Durek er seiðkarl sem er kominn hingað til lands til að hjálpa Íslendingum til betra lífs, konum að

styrkja systralagið og kenna þeim að fylla á tankinn sinn þannig að þær séu ekki alltaf úrvinda vegna

þess að aðrir í lífi þeirra eru í meiri forgangi en þær.

S haman Durek er seiðkarl (e. Shaman) sem er staddur hér á landi með það fyrir augum

að hjálpa Íslendingum í átt að betra lífi. Hann kom hingað fyrst í febrúar og átti þá meðal annars fund með Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta, sem hafði heyrt af honum úr nokkrum áttum, en Shaman Du-rek hefur getið sér nafn í heima-landi sínu og víðar fyrir að hjálpa fólki. Hann er af margbrotnu þjóð-erni, alinn upp í Bandaríkjum en móðir hans er hálf norsk og hálf austur-indversk, pabbi hans er ætt-

aður frá Afríku og Haítí. Amma hans var seiðkona í Bandaríkjunum sem fékk vitranir löngu fyrir fæð-ingu Dureks sem sögðu henni að hann yrði seiðkarl.

„Ég byrjaði ekki þjálfun mína fyrr en ég var orðinn 12 ára,“ seg-ir Durek. „Pabbi og mamma vildu að ég næði nægilegum þroska til að gera mér grein fyrir því hvað ákvörðunin um að gerast seiðkarl myndi hafa í för með sér,“ segir Du-rek. Hann segist alltaf hafa verið sérstakt barn. „Ég fékk vitranir og sá sýnir allt frá frumbernsku

og var skrýtni strákurinn í skólan-um,“ segir hann. „Ég hef helgað líf mitt fólki og þróun okkar tegundar. Ég hef viðað að mér þekkingu frá mörgum ólíkum menningarheim-um, trúarbrögðum og heimspeki og hlotið þjálfun í heildrænum lækningum hjá mögnuðum lækn-um,“ segir Durek.

Þeir sem þekkja til seiðkarla tengja þá ósjálfrátt við frumskóga og náttúru. Shaman Durek segir að þannig séu flestir seiðkarlar í sínu náttúrulega umhverfi. „Mér finnst hins vegar stóra áskorunin felast í því að fara inn í borgir í ýmsum

löndum víða um heim og hjálpa fólki þar. Jafnvel fólki sem hefur efasemdir. Það er stórkostlegt að sýna þeim hvað getur gerst,“ segir hann.

Hjálpar konum að styrkja systralagiðAðaláhersla hans um þessar mund-ir er að hjálpa konum að styrkja systralagið. „Það hefur verið frábær reynsla að koma hingað til Íslands. Hér er mikið verk fyrir höndum. Mig langar að styrkja bönd sem eru milli kvenna og gera þeim ljóst hversu mikilvægt það er fyrir þær

að efla systralagið og styrkja að ný þau tengsl sem eru milli kvenna,“ segir hann. Durek ætlar jafnframt að færa fólki hér verkfæri til þess að öðlast betri líðan, ekki síst til að vinna gegn þunglyndi sem eykst verulega í því mikla skammdegi sem hér ríkir á veturna.

„Ég legg mikla áherslu á að konur fylli á tankinn sinn – mér sýnist að það sé stórt vandamál hér hve marg-ar konur huga ekki að því. Ég get ekki lýst því hvað ég sé margar kon-ur á götu úti algjörlega úrvinda. Þær setja upp gervibros og gerviútlit en þegar ég sest niður með þeim sé ég

Við kynnumnýja þjónustuþætti

Útfarar- og lögfræðiþjónusta Önnumst alla þætti útfararinnar með virðingu að leiðarljósi

Minn hinsti vilji · Erfðaskrár · KaupmálarDánarbússkipti · Reiknivélar · Minningarsíður

Vesturhlíð 2 · Fossvogi · Sími 551 1266 · utfor.is

Við þjónum allan sólarhringinn

Kynnið ykkur nýja heimasíðuwww.utfor.is

26 viðtal Helgin 3.-5. júlí 2015

Page 30: 03 07 2015

„Ég er hreinskilinn og opinskár og er þekktur fyrir að svipta hulunni af erfiðum málum þar sem ég kem. Eitt af því sem mig langar að vekja athygli á hér á landi er ofbeldi gegn börnum hér á landi sem lítið má tala um,“ segir Durek. Mynd/Hari

BARNADAGAR

PeysaÁður 2.690 kr

Buxur

Allir

lindesign.isSendum frítt

30% afsláttur af öllum barnavörum

Hlustaðu með börnunum á ævintýrin um Stjörnubörnin. Hljóðbækurnar eru án endurgjalds á lindesign.is

Lín Design Laugavegi 176 Glerártorgi Sími 533 2220 www.lindesign.is

SamfellaÁður 1.990 kr

NáttfötÁður 3.990 kr

Áður 1.990 kr

Þess vegna notum við�ölnota innkaupapoka

Virðum náttúruna krakkar fábangsarúmföt

Nú 1.883 kr

Nú 1.393 kr

Nú 2.793 kr

Nú 1.393 kr

Dásamlegar dúnsængur

Stærð 70x100

Stærð 100x140

Áður 12.990 kr Nú 8.990 kr

Áður 16.990 kr Nú 11.890 kr

200 gr

400 gr

dúnn

dúnn

50 gerðir af barnarúmfötumStærð 70x100 - verð frá 4.193 krStærð 100x140 - verð frá 5.243 kr

100%bómull

Barnahandklæði

Áður 3.990 krNú 2.793 kr

með hettu

100% dúnn

Yfir 12.000 seldar barnasængur

Frábærkvöldsaga

- 6 gerðir

Komdumeð notaðar textilvörurog við bjóðum þér auka

5% afslátt á barnadögum

Söfnunin er í samstar� við

30%afsláttur

næstu viku sem heitir „Fill your vessel“ þar sem hann kennir konum að forgangs-raða með þessum hætti.

Þakklátur fyrir hæfileikanaÞrátt fyrir að hafa þjáðst vegna hæfileika sinna í æsku er hann þakklátur fyrir þá. „Ég hef þjálfað þessa hæfileika og lært að nýta þá og fengið tækifæri til að vinna með stórkostlegu fólki um allan heim,“ segir Durek. Hann segir Íslendinga mjög skapandi og hæfileikaríkt fólk upp til hópa. „Það eru svo margar bjartar sólir hér en gjörðir þeirra og orð vinna gegn ljósinu,“ segir hann. „Ég heyri fólk segja: „Ég er að búa mig undir mistök,“ en ég vil að það segi: „Ég er að búa mig undir vel-gengni.““ Hann segir að það skipti höfuð-máli að hafa hugann í lagi – að hugsunin sé á réttri braut. „Hugsunin skiptir öllu

máli. Ef þú ert í erfiðri aðstöðu sem veld-ur þér vanlíðan getur rétt hugsun gert hana frábæra,“ segir hann.

Ekki heilari – heldur þjónn„Ég hef hjálpað mörgum til betra lífs. Ég er hins vegar ekki heilari, ég er þjónn. Ég er hér til að veita ykkur upplýsing-ar sem þið hafið ef til vill ekki en geta í raun gert líf ykkar mun betra. Þið eruð sjálf heilararnir. Hið eina sem ég geri er að gera fólki auðveldara að taka þær ákvarðanir sem það þarf að taka. Ég er ekki aðeins á andlegu nótunum, sem fyrir mér þýðir að elska skaparann, sjálf ykkur og náttúruna, seiðkarlar eru brýr, við erum sendiherrar hjartans, við erum tengsl þín við náttúruna, við sjálfan þig, fjölskylduna, vini þína, plánetuna. Það sem við gerum er að styrkja þessi tengsl

þannig að fólk geti átt eigið samband við hið guðdómlega í öllu þessu. Það er ekki á mínu valdi að heila neinn. Allt sem ég geri er að sýna fólki að það sé að gera sér lífið erfiðara en það þarf að vera. Hið andlega er svo mikið um heilbrigða skyn-semi og heiðarleika, að vera sannur í því sem þú ert. Mér finnst skorta nokkuð upp á heiðarleika hjá fólki hér. Það er allt of mikið um illt umtal og neikvæðni sem eyðileggur. Það er skapandi kjarni innra með öllu fólki sem jafnframt krefst þess að fólk sé heiðarlegt gagnvart sjálfu sér. Ef það gerir það ekki upplifir það sárs-auka. Flest vandamál í lífinu stafa af því að fólk er ekki heiðarlegt við sjálft sig,“ segir seiðkarlinn Durek.

Sigríður Dögg Auðunsdóttir

[email protected]

að þær eru algjörlega uppgefnar, ekki fullnægðar, ekki ánægðar með sig eða líkama sinn. Það er vegna þess að þær passa ekki að hafa tankinn sinn fullan. Þær treysta á aðra um að veita sér hamingju. Ég legg áherslu á að konur verða að sjá um það sjálfar að fylla á tankinn. Þær eiga að veita sér það sem þær þurfa svo hann verði fullur og allt það sem yfir flæðir verði til að gefa öðrum. Þær eigi ekki endalaust að gefa af sér og ganga á eigin tank. Þær eiga að gefa af sér af því sem er umfram,“ segir Durek, sem er einmitt er með sérstakt námskeið í

viðtal 27 Helgin 3.-5. júlí 2015

Page 31: 03 07 2015

Gunnar Smári Egilsson skrifar um mat og menningu frá Montmartre

[email protected]

Hver tók (sauða)ostinn minn?Hvers vegna búa Íslendingar ekki til almennilegan sauðaost? er skiljanleg spurning. Er ekki lágmark að við fáum í það minnsta einn góðan ost í skiptum fyrir gróðureyðinguna á afréttum og allt landfokið? Var landið ekki eins ostahjóls virði? Hvernig má það vera að land þar sem hefur öldum saman búið fjórum eða fimm sinnum fleira sauðfé en mannfólk skuli ekki geta lagt fram einn sauðaost sér til varnar?

Í slendingar hafa verið skammaðir fyrir margt og eiga hugsanlega sumt af því skilið. En ekki allt. Það er til dæmis

ekki alveg réttmætt að hnussa yfir að eng-inn almennilegur sauðaostur sé búinn til á Íslandi, eyju þar sem sauðfé var lengst af þrisvar, fjórum og jafnvel fimm sinnum fleira en mannskepnan. Hversu aumur má sá sauð-fjárbúskapur vera sem ekki getur búið til einn skammlausan ost?

Hvers vegna engir sauðaostar?Fyrir það fyrsta var ostagerð aldrei sterk á

Íslandi. Skyr er íslenski osturinn. Þegar ær voru mjólkaðar í kvíum eða í selum var unnið smjör úr rjómanum og skyr úr undanrenn-unni. Það er hið íslenska mjólkureldhús. Ef fólk vill gera kröfur til íslensks landbúnaðar um að halda í heiðri íslenskar matarhefðir ætti það að heimta sauðaskyr og sauðasm-jör. Það væri líka í sjálfu sér forvitnilegra að smakka það en íslenska útgáfu af erlendum metsöluostum.

Í öðru lagi er Ísland í ullarbeltinu en ekki mjólkurbeltinu. Þótt sauðamjólkin hafi verið nýtt frá landnámi og fram að lokum nítjándu aldar var mjólkin ekki megin afurðin af sauð-

fénu. Líklega sú þriðja mikilvægasta á eftir ull og kjöti. Alla vega lagðist nýting mjólkur af þegar sauðasalan til Bretlands færði svo til alla áherslu í ræktun, framleiðslu og sölu fjár yfir á kjötið. Í dag er verðmæti ullar innan við 9 prósent af því sem bændur fá fyrir afurðir af hverri vetrarfóðraðri kind. Það má því segja að Ísland tilheyri því vart lengur ullarbeltinu heldur. Hér er sauðfé fyrst og síðast ræktað fyrir kjötið. Og skal þá engan undra að búskap-urinn gangi illa. Það eru mörg dýr sem henta betur til kjötframleiðslu en sauðkindin.

Í þriðja stað má benda á að aðrar þjóðir í ná-grenninu hafa líka að mestu tapað niður sinni ostagerð úr sauðamjólk; hefðin var ekki rót-fastari en svo. Eftir því sem fleiri bændur hafa losað sig úr einhæfu og illa borguðu hlutverki hráefnisframleiðandans hefur ostagerð á býl-um og litlum ostabúum aukist víða í nágrenni Íslands; ekki síst á Bretlandseyjum. En ost-arnir eru þá oftast endurgerðir nafntogaðra erlendra sauðaosta.

Endurreisn, endurvakning og endur-sköpun

Að hluta til er ástæðan sú að hefðin hefur rofnað og fólk kann ekki lengur að búa til sama sauðaost og var gerður fyrr á öldum. En veiga-meiri ástæða er sú almenningur hefur afvanist því að borða þann ost. Það er eitt að fá Skota

eða Englendinga til að kaupa innlendan sauða-ost aftur, en annað að fá þá til að kaupa sauða-ost sem þeir kunna ekki að nefna og vita ekk-ert um. Þess vegna hafa smærri framleiðendur í Skotlandi endurgert Roquefort og selt sem Lanark Blue. Svo dæmi sé tekið. Og enskir framleiðendur endurgerðu grískan feta og köll-uðu hann Fine Fettle Yorkshire. Sá ostur hét reyndar fyrst Yorkshire feta en það var bannað af Evrópusambandinu. Aðeins Grikkir geta búið til feta, samkvæmt reglum sambandsins um upprunavernd, og þá aðeins úr sauða- eða geitamjólk. Alþingi Íslendinga staðfesti þessar reglur í vetur og nú má MS ekki kalla kúaost-inn sinn feta lengur. Hann er hvorki grískur né úr sauðamjólk. Og þar af leiðandi er hann alls ekki feta.

Þessir nýju býlisostar eru því í raun ekki afturhvarf til hefðarinnar; alla vega ekki hefðar viðkomandi landa. Þeir eru afsprengi bylgju sem á upphaf sitt í Bandaríkjunum. Þar vakn-aði fólk upp við vondan draum á sjöunda og áttunda áratugnum við að matvælaiðnaður-inn hafði umbreytt matnum og þurrkað út hefðbundnar vinnsluaðferðir. Það var búið að aðlaga matinn og matarvenjur að þörfum iðnaðarins en ekki iðnaðinn að fólki og hefð-bundnum mat. Þar sem hefðin hafði tapast í Bandaríkjunum tók fólk til við að endurskapa hana úr því besta sem það gat lært af gömlum hefðum annarra þjóða. Í Evrópu dó býlisvinnsl-an ekki algjörlega út og þar er áherslan því á verndun og endurreisn staðbundinna hefða og vinnslu. Í Bandaríkjunum er ekkert slíkt eftir. Þar byrjar fólk á hvítu blaði.

Elstur ostaHér í Frakklandi er Roquefort bæði þekkt-

astur og vinsælastur sauðaosta. Frakkar borða hann mest allra osta að Comté einum sleppt-um. Og Roquefort er meira en vinsæll; hann er sögufrægasti ostur Frakklands og sá fyrsti sem var verndaður með konunglegri tilskipun og síðar opinberum upprunamerkingum og -reglum. Fyrstu heimildir um hann eru frá því stuttu eftir kristburð. Roquefort er því með elstu menningarafurðum sem þú getur not-ið. Það eru fáar bækur eldri, fá hús, nokkrar styttur, engin málverk og engin tónlist að heit-ið geti. Og Roquefort er líka forfaðir og fyrir-mynd svo til allra gráðaosta. Myglusveppurinn úr Roquefort er notaður í íslenska gráðaost, Danablu, enskan Stilton og oft líka í ítalskan Gorgonzola.

Allur Roquefort-ostur er geymdur í hellum við samnefnt þorp, Roquefort-sur-Soulzon í Aveyron sýslu, sem liggur milli Toulouse og Montpellier. Innan í hellunum vex myglusvepp-urinn sem gefur ostinum bragðið og áferðina. Osturinn er hins vegar unninn í ostabúum víða um sýsluna og þau safna saman mjólk af um 2100 bæjum. Árlega eru framleidd um 19 þús-und tonn af Roquefort og til þess þarf um 85 milljón lítra af sauðamjólk. Til samanburðar má nefna að íslenskar kýr mjólka um 125 millj-ónum lítrum á ári. Sauðamjólkurframleiðslan í Aveyron sem fer eingöngu í að búa til Roque-fort er því nærri 70 prósent af kúamjólkurfram-leiðslu Íslendinga sem notuð er í osta, smjör, jógúrt og drukkin óunnin.

Roquefort er stærri en íslenskur land-búnaður

Það eru um 275 þúsund manns sem búa í Aveyron-sýslu. Og þar af vinna um 4100

manns við sauðfjárrækt og ostagerð. Þetta eru allt líkar tölur og á Íslandi. Það eru ívið færri sem búa í Aveyron, ívið færri sauðfjár-býli en öll býli á Íslandi, ívið færri sem vinna við Roquefort-ostinn en við allan landbúnað á Íslandi og ívið færri lítrar sem ærnar í Avey-ron mjólka en kýrnar á Íslandi. Munurinn er hins vegar að framleiðslan á ostunum í Avey-ron er glimrandi góður bisness en landbún-aður á Íslandi er það ekki.

Ef tala má um ostagerðina eins eiturlyfja-sölu; þá er götuvirði 19 þúsund tonna af Ro-quefort-osti, það er smásöluverð út úr búð hérna í hverfinu mínu á Montmartre, líklega nærri 100 til 115 milljörðum íslenskra króna. Auðvitað rennur það ekki allt til Aveyron, eitt-hvað tekur sá sem keyrði ostinn, eitthvað sá sem seldi hann í búðina, eitthvað sá sem seldi hluta til útlanda og eitthvað fær ostakaupmað-urinn. En þótt við helmingum upphæðina þá er hún tröllaukin við hliðina á íslenskum land-búnaði. Verðmæti allrar búvöruframleiðslu á Íslandi er um 35-40 milljarðar króna að styrkj-um meðtöldum. Verðmætið sem verður til úr hverju starfi í landbúnaði á Íslandi er um 6 milljónir króna fyrir ríkisstyrki. Hvert starf í sauðfjárrækt í Aveyron skapar hins vegar tvö-falda þá upphæð hið minnsta. Fjórfalda ef við miðum við smásöluverð í París.

Hlekkir við lítinn markaðÞetta segir okkur margt. Til dæmis að

það felast miklir möguleikar í því að tengjast stórum markaði. Á Íslandi er landbúnaðurinn í raun hlekkjaður við lítinn heimamarkað og verður að sinna margvíslegum þörfum hans og getur illa sérhæft sig á þröngu sviði. Til þess er markaðurinn of grunnur, fólkið of fátt og ólíklegt til að geta stutt við gæðafram-leiðslu. Matvinnsla er ekki ólík listinni. Til byggja upp gott leikhús þarf stóran hóp leik-húsáhugafólks í salinn kvöld eftir kvöld. Berl-ínarfílharmonían getur sinnt klassíkinni og rómantíkinni en hún getur líka sinnt nútíma-tónlist og meira fágæti. Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur svo fáa tónlistarunnendur í sín-um sal að hún getur aðeins sinnt vinsælustu klassíkinni. Hún getur meira að segja ekki flutt íslenska tónlist af neinu ráði, nema þá þungarokk og popp, Skálmöld og Pál Óskar.

En þótt það sé skiljanlegt að úr íslenskum landbúnaði rísi ekki ostagerð á heimsmæli-kvarða þá er ekki þar með sagt að ekki sé hægt að sinna neytendum betur og með fjöl-breytilegri og betri vöru. Íslenskur landbún-aður er mjög illa leikinn af iðnvæðingu matar-

ins. Svo til öll framleiðslan var og er keyrð í gegnum stóriðju, öll vöruþróun miðstýrð og miðuð við þarfir iðnaðarins fremur en þarf-ir bænda og neytenda. Að ekki sé minnst á virðingu fyrir sögu og hefðum. Iðnvæðingin þurrkaði þær út. Ekkert af meginframleiðslu íslensks landbúnaðar minnir lengur á þær

afurðir sem búnar voru til á íslenskum býlum fyrir hundrað árum. Skyrið er annað, smjörið er annað, hangikjötið er annað. Iðnaðurinn hefur aðlagað matinn að sínum þörfum og þörfum stórmarkaða.

Frá hráefnisvinnslu að býlisvinnsluÁhersla íslensks landbúnaðar hefur verið

sú sama og stærstu iðnfyrirtækjanna í Banda-ríkjunum og Evrópu; að keyra yfir markaðinn staðlaða vöru sem aðlöguð hefur verið að al-mennum smekk. Niðurstaðan er oft dísæt vara í litauðugum umbúðum sem heitir skóla-eitthvað. Í Bandaríkjunum lagðist iðnfram-leiðslan yfir allt en í Evrópu viðhéldust víða eldri aðferðir við ræktun, framleiðslu, dreif-

Í hellunum vex myglusveppurinn sem gefur ostinum bragð og áferð. Myndin er frá því um 1950.

Sýni tekin en allur Roquefort-ostur er geymdur í hellum við samnefnt þorp, Roquefort-sur-Soulzon í Aveyron-sýslu sem liggur milli Toulouse og Mont-pellier.

Hefðin er löng. Hér skoða tvær konur Roquefort-ost um miðja síðustu öld.

Sneiðar af Roquefort-osti en í Frakklandi er hann þekktastur og vinsælastur sauðaosta.

Í Aveyron-sýslu búa um 275 þúsund manns. Þar af vinna um 4100 manns við sauðfjárrækt og ostagerð.

28 matartíminn Helgin 3.-5. júlí 2015

Page 32: 03 07 2015

NÝTT

SÚKKULAÐIKLEINUR

www.ommubakstur.is

Tilvalið í ferðalagið...

ingu og sölu á matvælum; sums staðar að miklu leyti en annars stað-ar að minna leyti. Íslendingar eru í sömu stöðu og Bandaríkjamenn. Þeir misstu algjörlega þráðinn og þurfa að finna hann aftur eða spinna alveg nýjan þráð, slá nýjan tón.

Í þeirri stöðu eru í meginatriðum tveir kostir. Annars vegar að grafa upp tapaðar staðbundnar hefðir. Í því fælist til dæmis að búa til sau-ðasmjör og sauðaskyr og leita heim-ilda um íslenska osta. Hins vegar að byggja á fornri býlisvinnslu annarra þjóða og framleiða á íslenskum býl-um útgáfur af Roquefort, feta, pe-corino, halloumi, manchego, ricotta eða öðrum frábærum sauðaostum úr mjólkurbelti sauðfjárræktar-innar. Eftir því sem fleiri bændur forða sér úr hlutverki hráefnisfram-leiðenda fyrir iðnver og yfir í hefð-bundinn býlisbúskap munu fleiri velja leið endurreisnar og líka fleiri leið endursköpunar. Annað útilokar ekki hitt.

Sauðasalan og vesturferðir breyttu sauðfjárbúskapnum

Nýting sauðamjólkur lagðist af á Íslandi þegar nútíminn fór að læð-ast þar inn. Það gerðist í samfélags-breytingum á síðustu áratugum nítjándu aldar. Með sauðasölunni til Bretlands kom reiðufé í íslenskar sveitir í fyrsta sinn í þrjár eða fjór-ar aldir. Íslenskar sveitir losnuðu að hluta út úr hagkerfi vöruskipta. Með sauðasölunni fjölgaði fé úr um 400 þúsund í 800 þúsund á örfáum árum. Áherslan í sauðfjárræktinni fór af ullinni og mjólkinni yfir á kjöt-ið. Áður hafði lömbunum verið stíað frá ánum á nóttinni svo hægt væri að mjólka þær að morgni. Lömbin fengu aðeins mjólkina sem ærnar mjólkuðu yfir daginn fyrstu vikurn-ar en voru síðan vanin undan fimm til átta vikna gömul. Þau voru því ekki miklir bógar þegar þau komu af fjalli að hausti og voru því flest alin áfram yfir veturinn. Lambakjöts-neysla er ekki eins hefðbundin á Ís-landi og okkur er tamt að halda. Ís-lendingar borðuðu mest veturgamalt fé eða eldra.

Með sauðasölunni varð nýting mjólkur óhagkvæm. Það borgaði sig fyrir bóndann að láta lömbunum eftir mjólkina og fá þau í staðinn stæltari af fjalli. En vesturferðirnar höfðu líka sín áhrif. Hálf ánauðugt vinnufólk gat loks flúið sveitirnar og leitað betra og frjósamara lífs. Undir lok aldarinnar hófst síðan innlend út-gerð ótengd stórbændum og hún dró vinnufólkið í sjávarþorpin. Bændur höfðu því ekki lengur svo til ókeypis vinnuafl til að mjólka féð og vinna mjólkurmat. Sigga litla systir mín sat úti götu og mjólkaði ána sín meðan hún var barn og ósjálfráða en flutti í bæinn eða til Ameríku um leið hún hafði tækifæri til.

Íslenskur RoquefortÞegar breskir spekúlantar hættu

að kaupa sauði af Íslendingum vakn-aði spurningin hvað ætti að gera við allt þetta fé. Áherslan hafði öll verið á sölu á fé á fæti og því hafði hvorki orðið þróun í nýtingu ullar né mjólk-ur. Torfi Bjarnason, sá ágæti búfröm-uður í Ólafsdal, lagði til að bændur bindust samtökum og færu aftur að mjólka fé í selum. Hann reiknaði út að fjögurra til fimm manna sel gæti sinnt fé frá mörgum bæjum og því væri mannekla ekki afsökun. Torfi var þarna orðinn aldraður og náði ekki að fylgja þessu eftir. En ástæða þess að ég minnist á hugmyndir Torfa er að fyrirmynd sína sótti hann til ostagerðarinnar í Aveyron. Skilj-anlega. Það var þá, eins og nú, ekki hægt að finna blómlegri sauðfjárbú-skap en í þeirri sveit.

Ekki veit ég hvort það var fyrir hvatningu Torfa en Jón Ágúst Guð-mundsson, bóndasonur úr Önundar-firði og nemi að Hvanneyri, hélt til Roquefort-sur-Soulzon stuttu eftir greinarskrifin að læra ostagerð. Jón fór reyndar víðar í leit að lausnum

um hvernig mætti byggja upp arð-saman búrekstur á öllu þessu fé sem Bretarnir vildu ekki kaupa. Hann lærði meðal annars mysuostagerð í Noregi. Heimkominn gerði Jón nokkrar tilraunir til að koma á osta-gerð úr sauðamjólk en þær gengu ekki upp og varð tap mikið. Osturinn þótti góður, sérstaklega Roquefort, en hann skemmdist fljótt og eyði-lagðist. Geymsluaðstaðan var slæm og flutningsleiðir erfiðar. Þessi til-raun til endursköpunar íslensks sauðfjárbúskapar snemma á síðustu öld fjaraði því út.

Segja má að henni hafi lokið form-lega þegar Búnaðarþing sló af alla nýtingu sauðamjólkur 1929; gaf út tilskipun um að Íslendingar skyldu einvörðungu gera ost af kúamjólk.

Íslenskir bændur lýstu því yfir á þinginu að kúamjólk væri allt eins góð til gráðaostagerðar og sauða-mjólk og það væri bara vegna for-dildar sem hærra verð fengist fyrir franskan Roquefort úr sauðamjólk en íslenskan úr kúamjólk. Þarna var fastmörkuð stefnan að sauðfjárrækt skyldi snúast um kjöt og kýr einar mjólkaðar á Íslandi. Það var því opin-ber stefna á Íslandi að framleiða ekki sauðaost allt fram að síðustu árum að tilraunir hafa verið endurvaktar við að mjólka og vinna osta úr sauða-mjólk.

Lattélepjandi lopatreflar eru framtíð landbúnaðar

Segja má að síðan 1929 hafi ís-lenskir bændur barist gegn rót-

grónum matarhefðum og litið á þær sem fordild og snobb. Þess vegna er sú staða uppi í íslensku samfé-lagi að bændur fyrirlíta mest sinn besta kúnnahóp, fólkið sem gæti fyllt sal sem væri meðtækilegur fyrir býlisvinnslu á ostum og öðr-um landbúnaðarafurðum. Ég er að tala um lattélepjandi lopatreflana í 101 — eina samfélagshópinn á Ís-landi sem kenndur er við landbún-aðarafurðir; nefndur eftir bæði ull og mjólk. Einhverra hluta vegna hafa bændur skilgreint þennan hóp sem sinn óska andstæðing en talið á móti sína bestu stuðningsmenn þá sem láta sér vel lynda iðnvörurn-ar sem skila bændunum minnstum tekjum.

Það er í raun mikil sorgarsaga að

talsmönnum iðnvæðingar á kostn-að býlisvinnslu skuli hafa tekist að stía þessu hópum í sundur; bænd-um og lattélepjandi lopatreflunum í 101. Þegar þeir ná saman mun ís-lenskur landbúnaður umbreytast. Það er nefnilega ekki aðeins fólkið í Aveyron sem hefur búið til Roque-fort á umliðnum tvö þúsund árum heldur ekki síður kaupendurnir í París og öðrum borgum. Það er fólkið í salnum sem verðlaunar það sem vel er gert með því að borga aukalega fyrir gæði.

Sem er ekki fordild, þótt Bún-aðarþing hafi samþykkt það sam-hljóða árið 1929.

Gunnar Smári Egilsson

[email protected]

matartíminn 29 Helgin 3.-5. júlí 2015

Page 33: 03 07 2015

S érfræðingar Rannsóknar-miðstöðvar Háskóla Íslands í jarðskjálftaverkfræði á Sel-

fossi brugðust skjótt við fréttum af jarðskjálftanum í Nepal 25. apríl 2015, og héldu fund 4 tímum eftir að jarðskjálftinn reið yfir. Ákveð-ið var að dr. Símon Ólafsson og dr. Rajesh Rupakhety (sem er fæddur og uppalinn í Nepal) myndu halda af stað 29. apríl í leiðangur til Kat-mandú höfuðborgar Nepal og rann-saka afleiðingar jarðskjálftans og jafnframt taka með sér mælitæki til að freista þess að ná mælingum í stórum eftirskjálftum. Fenginn var hröðunarmælir að láni til fararinn-ar úr ICEARRAY mælafylkingunni en því verkefni er stýrt af dr. Bene-dikt Halldórssyni og dr. Ragnari Sigbjörnssyni. Sú viðleitni að taka með sér jarðskjálftamæli til að skrá yfirborðshröðun í eftirskjálftum átti eftir að skila góðum árangri. Hröðunarmælirinn sem var settur upp á jarðhæð á einkaheimili 31. apríl, hefur skráð yfirborðshröðun í fjölda eftirskjálfta, þar á meðal í eftirskjálftanum 12. maí sem var að stærð M7.3.

Mælingar á hröðun yfirborðs jarðar í jarðskjálftum eru mikilvæg-ar vegna þess að þær gefa upplýs-ingar um þá áraun sem mannvirki verða fyrir í jarðskjálftum. Mjög fáir hröðunarmælar hafa verið settir upp í Nepal. Eini mælirinn sem vit-að er um, með vissu, var settur upp

á vegum bandarísku jarðvísinda-stofnuninnar (USGS) en þeir hafa sett gögn úr honum á netið. Auk þess hefur heyrst að Jarðskjálfta-miðstöð Nepal (Nepalese Seismo-logical Center), sem er ríkisstofn-un, sé með slíkan mæli í rekstri í skrifstofubyggingu sinni, en gögn úr þeim mæli hafa ekki verið gerð aðgengileg almenningi.

Í gögnum úr mælistöðinni sem USGS rekur má greina mjög sér-staka yfirborðshröðun sem er til-komin vegna staðbundinna áhrifa vegna þykkra jarðlaga sem Kat-mandú borg er að stórum hluta reist á. Mælingarnar úr mæli Rannsókn-armiðstöðvarinn sýna hins vegar, lítil merki um jarðvegsmögnun og munu því þjóna hlutverki sem við-miðunarmælingar fyrir framtíðar rannsóknir á eftirskjálftunum og eðli yfirborðshröðunar í þeim. Jarð-lög úr efni sem er laust í sér getur magnað upp jarðskjálftabylgjur og haft mjög slæm áhrif á öryggi mann-virkja og íbúa þeirra í jarðskjálftum.

Varað við hættu sem heima-menn gera sér ekki grein fyrirLeiðangursmenn frá Rannsóknar-miðstöð í jarðskjálftaverkfræði dvöldu í Nepal til 6. maí og nýttu meðal annars tímann, í samvinnu við alþjóðlega sveit verkfræðinga, til skoðunar á skemmdum sem mann-virki höfðu orðið fyrir í jarðskjálft-anum. Í samvinnu við almanna-

varnasveit frá ESB voru hverfi í Katmandú skoðuð sem höfðu orðið verst úti. Í tvo daga var framkvæmd skoðun á meira en 100 húsum og ráðleggingar varðandi öryggi mann-virkjanna gefnar íbúum, eigendum, verkfræðingum og yfirvöldum.

Leiðangursmennirnir frá Há-skóla Íslands vöruðu einnig heima-menn við aðsteðjandi hættu, sem margir virtust ekki gera sér grein fyrir, og var fólgin í fallandi braki og að hús myndu hrynja til grunna í eftirskjálftum. Oftar en ekki var um að ræða nýleg hús sem voru ónýt eftir stóra jarðskjálftann og und-antekning var ef þau voru tryggð. Vert er að geta sérstaklega tilfellis í Tyanglaphat en þar var um að ræða hús sem hafði orðið fyrir miklum skemmdum í jarðskjálftanum 25. apríl en ekki hrunið. Engin opin-ber skoðun hafði verið framkvæmd á húsinu þrátt fyrir að mikil hætta væri á að það myndi hrynja í sterk-um eftirskjálftum. Húsið var við vegamót og skapaði hættu fyrir vegfarendur. Þar að auki komust leiðangursmenn að því að eigand-inn var með tíðar ferðir inn í húsið til að sækja eigur sínar. Leiðangurs-menn framkvæmdu skoðun á hús-inu og skráðu skemmdir. Eiganda hússins var ráðlagt að loka húsinu og íbúar í nágrenninu voru varaðir við að koma nálægt húsinu. Í eftir-skjálftanum 12 maí hrundi síðan húsið til grunna; sem betur fer varð þetta engum að fjörtjóni og enginn slasaðist.

Sá bernskuhúsið hruniðLeiðangursmenn gerðu einnig út-tektir á svæðum þar sem mikið var um skemmdir og skráðu niður mismunandi ástæður fyrir hruni húsanna. Gerð voru drög að gagna-grunni þar sem skemmdir á mann-virkjum og undirstöðum þeirra eru flokkaðar eftir því með hvaða hætti þær bar að og jafnframt hnitamerkt-ar myndir og myndbönd látin fylgja með. Upplýsingar sem þessar eru gagnlegar til að meta jarðskjálftaþol mismunandi byggingagerða og til að ákvarða framtíðar hönnunarkröf-ur með tilliti til jarðskjálftaöryggis.

Leiðangursmenn tóku einnig þátt í neyðaraðstoð þann 2. maí, við íbúa þorpsins Jiwanpur sem er í um 30 km fjarlægð frá Kat-mandú. Dr. Rajesh Rupakhety fæddist í þorpinu og ólst þar upp til 8 ára aldurs. Með stuðningi f jölskyldumeðlima var neyðar-gögnum dreift á meðal 68 heimila í þorpinu; dýnum, mat, nauðsyn-legum sjúkragögnum og efni til að hreinsa drykkjarvatn. Flest hús í þorpinu höfðu hrunið til grunna, hér einnig meðtalið húsið þar sem dr. Rupakhety fæddist og ólst upp. Leiðangursmenn frá Rannsóknar-miðstöð í jarðskjálftaverkfræði könnuðu einnig öryggi skólabygg-ingarinnar á staðnum og veittu þorpsbúum ráðgjöf. Leiðangurs-menn veittu mörgum öryggisráð-gjöf sem bjuggu enn við hættuleg-ar aðstæður.

Þann 4. maí fóru leiðangursmenn-irnir frá Íslandi ásamt þremur liðs-mönnum í franskri almannavarn-arsveit til Jiwanpur þorpsins með það að markmiði að meta gæði drykkjarvatnsins. Vatnssýni voru tekin á mismunandi stöðum í þorp-inu og farið með þau til Katmandú til að framkvæma á þeim prófanir. Niðurstaðan var sú að vatnið var ekki drykkjarhæft. Þorpsbúum var ráðlagt að sjóða vatnið áður en það væri drukkið. Bráðarbirgða aðferð til að hreinsa vatnið var sett í gang og nákvæm áætlun gerð varðandi vatnsþörfina.

Lærdómsrík för

Leiðangursmennirnir komu aftur til Íslands eftir vikudvöl ytra. Eft-ir stóra jarðskjálftann 12. maí hélt Rajesh Rupakhety aftur til Nepal og mun dvelja þar til í ágúst og hjálpa til með þekkingu sinni í jarðskjálfta-verkfræði. Hann stefnir að því að samþætta aðgerðir opinberra aðila, háskóla og verkfræðistofnana, við uppbygginguna. Áhersla verður lögð á að koma á fót neti hröðunar-mæla og setja af stað hágæða alþjóð-legt framhaldsnám í jarðskjálfta-verkfræði og jarðskjálftafræði og ennfremur stofna rannsóknarmið-stöð í jarðskjálftaverkfræði í Nep-al. Hann mun einnig sinna þjálfun verkfræðinga í Nepal í því að meta öryggi mannvirkja, kenna aðferðir við hönnun mannvirkja með tilliti jarðskjálftaöryggis, mati á jarð-

skjálftavá og endurbótum á mann-virkjum til að auka öryggi í jarð-skjálftum. Þar að auki hefur hann skipulagt fyrirlestra í háskólum en einnig hjá nokkrum opinberum og óopinberum samtökum.

Nepal hefur orðið fyrir gífurlegu tjóni vegna jarðskjálftanna, bæði efnahagslegu og vegna tapaðra mannslífa og slysa á fólki. Á þeim svæðum þar sem tjónið varð mest eyðilagðist meiri hluta húsa og fólk horfist í augu við að vera heimilis-laust á regntímabilinu. Mikið verk er fyrir höndum við enduruppbygg-ingu eftir jarðskjálftana. Auk þess

sem þörf er á efnahagslegri aðstoð er ekki síður þörf á sérfræðiaðstoð varðandi byggingu mannvirkja sem standast jarðskjálfta. Þessi ferð sér-fræðinga frá Rannsóknarmiðstöð í jarðskjálftaverkfræði til Nepal hefur verið lærdómsrík og upplýsingum hefur verið safnað um hvernig hús skemmast í jarðskjálftum. Mikilvæg-um upplýsingum um jarðskjálftaá-raun í eftirskjálftum var safnað með hröðunarmælinum sem komið var með frá Íslandi og settur upp í Kat-mandú. Leiðangursmenn hafa lagt sig fram um að hjálpa til við endur-uppbygginguna með því að leggja til sérþekkingu sína á sviði jarðskjálfta-verkfræði sem mikil þörf er fyrir í Nepal eftir þessar hamfarir.

Höfundar

Rajesh Rupakhety, Símon Ólafsson, Benedikt Halldórsson, Ragnar Sigbjörnsson

Merkar eftirskjálfta-rannsóknir sérfræð-inga frá ÍslandiRannsóknarleiðangur sérfræðinga frá Rannsóknarmiðstöð Háskóla Íslands í jarðskjálftaverkfræði á Selfossi til Katmandú í Nepal, í kjölfar jarðskjálftans mikla í apríl síðastliðnum, hefur skilað góðum árangri. Þann 25. apríl 2015 varð jarðskjálfti að stærð M7.8 í Nepal með upptök nálægt bænum Barpak í héraðinu Gorkha, um 77 km norðvestur af Katmandú. Rúmlega 8600 manns hafa látið lífið og um 19000 slasast af völdum jarðskjálftans og eftirskjálfta hans. Hundruð þúsunda húsa hafa gjöreyðilagst og ennþá fleiri eru mikið skemmd með þeim afleiðingum að milljónir manna hafa misst heimili sín. Jarðskjálfti þessi ásamt eftirskjálftum eru verstu náttúru-hamfarir sem Nepal hefur orðið fyrir síðan Bihar Nepal jarðskjálftinn reið yfir árið 1934.

Íbúðahús þar sem fyrsta hæðin hefur fallið saman. Flestar súlur á hæðinni brotnuðu og efri hæðirnar hliðruðust til en eru að mestu heilar. Slæm hönnun, léleg steypa and slæmur frágangur á styrktarjárnum voru aðalástæður hrunsins.

Dr. Benedikt Halldórsson er forstöðumaður rannsókna í Rann-sóknarmiðstöð í jarðskjálftaverk-fræði og rannsókn-arprófessor við Rannsóknarmið-stöð í jarðskjálfta-verkfræði.

Dr. Ragnar Sig-björnsson er prófessor við Umhverfis- og byggingarverk-fræðideild Háskóla Íslands.

Dr. Símon Ólafsson er rannsóknarpró-fessor og forstöðu-maður Rann-sóknarmiðstöðvar Háskóla Íslands í jarðskjálftaverk-fræði.

Dr. Rajesh Rupak-hety er dósent við umhverfis- og bygg-ingarverkfræðideild HÍ og forstöðu-maður rannsókna hjá Rannsóknarmið-stöð HÍ í jarðskjálfta-verkfræði á Selfossi. Hann er fæddur og uppalinn í Nepal.

Íbúðahús í Tyanglaphant sem hrundi ekki í aðalskjálftanum. Eftir skoðun þá var það mat leiðangursmanna að húsið væri ekki öruggt til íveru og hætta væri á að það myndi hrynja. Í eftirskjálftanum 12. maí hrundi húsið; slóð á myndband sem sýnir húsið eftir hrunið má finna á heimasíðu Rannsóknarmiðstöðvar í jarðskjálftaverk-fræði (www.jardskjalftamidstod.hi.is).

30 vísindi Helgin 3.-5. júlí 2015

Page 34: 03 07 2015

Sími 511 8090 • www.yndisauki.is

Dukkah fæst í Hagkaupum, Melabúðinni, Fjarðarkaupum, Mosfellsbakaríi, Kjöthöllinni, Nóatúni, Garðheimum, Þín verslun Seljabraut og Bakaríinu við Brúnna Akureyri.

Til hamingju með

árangurinn stelpur!

Yndisauki er stoltur styrktaraðili þessara liða og sá þeim fyrir mat alla 1358 kílómetrana sem þær hjóluðu.

SÆTI

Tíu

man

na li

ðkv

enna

HFR Renault

HFR Fjólur

SÆTI

Fjög

urra

man

nalið

kve

nna

SÆTI

Tíu

man

na li

ðkv

enna

HFR Happý

Frábær árangur okkar kvenna í Wow Cyclothon!

Page 35: 03 07 2015

AFSLÁTTURaf útsöluvörum í fatnaði, skóm og heimilisvöruAFSLÁTTUR

Gildir til 12 september.

og á Akureyri

í sumar!

Page 36: 03 07 2015

Heyannir

ÉÉg komst í heyskap um helgina – eða svona því sem næst. Bændur í minni gömlu Múlasveit hefðu varla kallað aðgerðir mínar svo virðulegu nafni – og allra síst lokahnykkinn, að henda heyinu – en sláttur var það að minnsta kosti. Lengi vel börðumst við hjónakornin gegn torfulögn og öðru fíniríi við sumar-bústað okkar austur í sveitum, létum móann halda sér svo ekki þyrfti að hafa fyrir slætti. Þegar við síðan skipum um húsnæði í Kópavogi var séð til þess að kringum nýja húsið væri ekki einn einasti torfusnepill. Við höfðum fengið nóg af garðslætti. Sláttuvélina sem við áttum gáfum við dóttur okkar og tengdasyni, ungu fólki og fílefldu sem nennir að tölta á eftir sláttuvél með nokkurra daga millibili þegar spretta er sem mest yfir hásumarið.

En allt er í heiminum hverfult. Þegar barnabörnum fjölgaði voru settar fram frómar óskir um leiksvæði fyrir börn. Ekki væri forsvaranlegt að láta ungviðið kút-veltast í þúfunum austur í sveit. Þar þyrfti að vera slétt og barnvæn flöt. Hvað gera amma og afi í slíkri stöðu? Jú, láta undan og víkja frá prinsippum sínum. Allt fyrir blessuð barnabörnin. Gröfumaður í sveit-inni var fenginn í verkið og það mega synir mínir og tengdasynir eiga að þeir lögðu fram krafta sína þegar kom að þökulagn-ingunni.

En gras hefur þá náttúru að spretta, það veit ég af gamalli reynslu sem smaladreng-ur vestur á fjörðum. Þar var heyskapur vitaskuld undirstaða alls, taðan hélt lífinu í fé, hestum og kúm langar vetrarnætur. Því verður ekki neitað að það getur verið gam-an í heyskap þegar vel viðrar og græjur eru til taks, traktorar og múgavélar. Að vísu vorum við krakkarnir í sveitinni löngum stundum með hrífur, rökuðum og rifjuðum út í eitt. Heyinu þurfti að snúa með gamla laginu, að minnsta kosti þar sem erfitt var að koma við vélum. Bændur gripu í orf og ljá þar sem of þýft var fyrir Fergusoninn. Ég efast um að slík fornaldartól séu mikið brúkuð í íslenskum landbúnaði í dag.

Það er góð lykt af nýslegnu grasi – og ekki síður heyi þegar það þornar. Sú lykt rifjaðist upp fyrir mér um helgina þegar ég stóð frammi fyrir stórslætti á flötinni góðu við sumarbústaðinn. Vandinn er nefnilega sá að þrátt fyrir að við höfum látið undan kröfum um garðflöt hef ég í engu sinnt tækjakaupum til heyskaparins. Stundum hef ég fengið lánaða bensínsláttuvél hjá syni mínum og elt hana hring eftir hring. Nú var staðan hins vegar sú, komið fram undir júlí, að venjuleg garðsláttuvél réð vart við verkið. Það var kafgras upp í hné. Því þurfti stórtækara apparat en venjulega garðsláttuvél.

Mágur minn sá aumur á mér og mætti á staðinn á sláttutraktor, sat klofvega á apparatinu og afgreiddi flötina á tiltölulega stuttum tíma. Svona traktorar eru þarfa-þing en kosta sitt. Því hef ég hvorki getað réttlætt það fyrir sjálfum mér né öðrum að fjárfesta í svo fínni græju, hef treyst á sláttuvél sonar míns, eða traktor mágsins ef dregist hefur úr hömlu að slá.

Heyfengur af flötinni var slíkur, þegar mágur minn hafði lokið slætti, að bændur í Múlasveit hefðu verið fullsæmdir af. Minn betri helmingur ber enda áburð á flötina á hverju vori, rétt eins og hún þurfi að heyja fyrir tvær kýr. Mín beið því ærinn starfi við að raka heyinu saman og sæta það svo hirða mætti, eins og kallað var í minni gömlu, góðu sveit. Ekki náði fengurinn þó í galta, en 11 föng taldi ég á túnblettinum að loknum heyskap. Þá voru komnar blöðrur milli þum-alfingurs og vísifingurs á báðum höndum, þrátt fyrir bærilega vettlinga. Það vantaði siggið sem myndaðist þegar menn tóku á þessu fyrir alvöru í sveitinni á sínum tíma.

Hrífugarmurinn var heldur ekki til að hrópa húrra fyrir, malarhrífa sem hentaði báglega til heyskapar. Bændur í Skálmardal gættu þess alltaf að eiga nóg af meðfærileg-um hrífum. Svo langt man ég að ég sóttist heldur eftir hrífum með álhaus en tréhaus, fannst þær léttari. Þannig hrífu á ég ekki en verð trúlega að fjárfesta í einni, hvort sem ég læt það eftir mér að kaupa sláttutæki eða fæ slíkt lánað. Það býðst nefnilega enginn til að raka þótt viðkomandi geti séð af sláttu-vél, að minnsta kosti ekki þeir sem fullorðn-ir eru. Ungir kaupamenn, sem voru í vist hjá afa og ömmu um helgina, buðust hins veg-ar til að hjálpa, annar sex ára en hinn nær þriggja. Þeim fannst gaman í heyskapnum, rétt eins og afanum þegar hann var í sveit, en fengu hvorki að sitja á dráttarvélarbretti né aftan á heyvagni eins og þá tíðkaðist. Ökutækið sem ég gat boðið sveinunum upp á var ekki einu sinni vélknúið heldur hjól- börugarmur, nokkuð ryðgaður. Það kom þó ekki að sök. Drengirnir hjálpuðu afa sínum við hirðinguna og fengu í staðinn að liggja ofan á heyinu í börunum. Ekki var að sjá að það kætti þá minna en þegar við, borgar-börnin í sveitinni í gamla daga, fengum að liggja í heyinu þegar Fergusoninn puðaði með vagninn heim á leið.

Ég reikna frekar með því að sveinanir geri meiri og tæknilegri kröfur á hendur afanum þegar þeir eldast, komi til aðstoðar við heyskap í framtíðinni. Malarhrífa og hjólbörur eru kannski ekki alveg málið. Sennilega þyrfti ekki að dekstra strákana, þegar fram líða stundir, ef afinn fengi sam-þykki ömmu og tæki skrefið til fulls – og splæsti í sláttutraktor.

Hætt er samt við að sá sami afi verði, hér eftir sem hingað til, einn um að raka.

JónasHaraldssonjonas@

frettatiminn.is

HELGARPISTILL

Teik

ning

/Har

i

DrainLine niðurfallsrennur

Tilboð

66.900

Hitastýrð sturtu blöndunar-tæki með höfuð- og handúðara með nuddi.

32 viðhorf Helgin 3.-5. júlí 2015

Page 37: 03 07 2015

Við gerum velvið bílinn á meðanþú ferðast

bilahotel.is

P2 P1

P3

Komur

Flugstöð

Brottfarir

Fáðu bílinn tandurhreinan og í toppstandi þegar þú kemur heim úr ferðalagi. Leggðu bílnum hvar sem er í skammtímastæði brottfararmegin (P1) og settu lykla ásamt verkbeiðni í sjálfsafgreiðslustöð Bílahótels í brottfararsal.Auk þrifa og geymslu er hægt að láta skoða bílinn og inna nauðsynlegar viðgerðir af hendi. Hagstæðast er að panta þjónustuna fyrirfram á bilahotel.is

Bókaðu bílinn núna á bilahotel.is

PIPA

R\TB

WA

• S

ÍA •

152

556

Page 38: 03 07 2015

34 heimili & hönnun Helgin 3.-5. júlí 2015

ÚTSALA

Kringlunni S: 553-0500

40% AFSLÁTTUR AF

Völdum vörum frá

kringlunni

GEYMSLUBOXVerð nú 2.790,-

50%

30-50 % afsláttur af völdum vörum!

20% Pantone

Íslenskir stafir og fígúrur á vegginaHeiðdís Helgadóttir, arkitektanemi og teiknari, sló í gegn fyrir nokkrum árum með ugluteikningum sínum. Heiðdís er búsett í Hafnarfirði og hefur nú komið sér upp afar fallegu og skemmtilegu stúdíói á Strandgötunni sem hún kallar einfaldlega Stúdío Snilld. Nýjustu teikningar Heiðdísar eru stafir og stafafígúrur sem hún vann í samstarfi við Linneu Ahle sem rekur verslunina petit.is.

É g var stödd í afmæli fyrir rúmlega ári þar sem ég og Linnea Ahle vorum að ræða

um teikningar af ýmsu tagi sem hafa verið vinsælar á veggjum skandinav-ískra heimila. Henni fannst vanta eitthvað íslenskt í flóruna og úr varð þetta samstarf okkar,“ segir Heið-dís Helgadóttir. Hún gaf sér góðan tíma í að þróa fallega stafi og í ferlinu urðu einnig til skemmtilega stafafíg-úrur sem kallast Petit People. „Það tók mig alveg 4-5 mánuði að finna út hvernig ég vildi teikna stafina. Ég var svo upptekin af því að hafa þetta flókið því teikningarnar mínar einkennast almennt af miklum smá-atriðum.“

Afraksturinn er íslenska stafrófið í sérstakri laufskrift sem Heiðdís hannaði. „Ég er svona sirka hálfnuð með stafrófið núna. Ákveðnir stafir eru mjög vinsælir og svo eru sumir stafir flóknari en aðrir, eins og til dæmis æ-ið,“ segir Heiðdís, og hlær. Hún er stödd í London um þessar mundir á námskeiði í teikningu og teiknar stafina samhliða því. Plak-ötin eru fáanleg í Stúdíó Snilld á Strandgötu í Hafnarfirði og í versl-un Petit í Grímsbæ. Bæði stúdíóið og verslunin eru afar fallega innrétt-aðar svo það er vel þess virði að gera sér ferð í Fossvoginn eða Hafnar-fjörð og berja fegurðina augum.

Erla María Markúsdóttir

[email protected]

Teikningar Heiðdísar Helgadóttur hafa notið mikilla vinsælda upp á síðkastið og er hún sífellt að bæta nýrri hönnun í safnið. Mynd/Thelma Gunnarsdóttir.

Samhliða laufastöfunum urðu til skemmtilegar stafafígúrur sem nefnast Petit People.

Page 39: 03 07 2015

ÚT Á GRANDA ÚT Á GRANDA

Grandagarði 3, 101 Reykjavík, Sími 552 9940 | Opið mán.–fös. kl. 9–18. Laugard. kl. 10–16.Grandagarði 3, 101 Reykjavík, Sími 552 9940 | Opið mán.–fös. kl. 9–18. Laugard. kl. 10–16. Opið á sunnudögum í allt sumar 10 – 14

Vorið er komið, er þetta ekki draumurinn?

Swing Poweron slöngubátar Swing Desander slöngubátar Útdraganleg stöng og hjól

Ál gólf, árar, pumpa, taska ce vottun, 2 bekkir innbyggðir stangahaldarar og viðgerðarsett .Ath. Sömu bátar og jaxon bátarnir 8 ára reynsla á Íslandi 3 ára ábyrgð

320 cm - 199.000 kr. 360 cm - 249.000kr. 420 cm - 299.000 kr.

Ál gólf, árar, pumpa, taska ce vottun, 2 bekkir innbyggðir stangahaldarar og viðgerðarsett. Á Desander er hægt að færa bekkina að vild eftir öllum bátnum Ath. Sömu bátar og Jaxon bátarnir 8 ára reynsla á Íslandi 3 ára ábyrgð

320 cm - 199.000 kr.360 cm - 249.000 kr.420 cm - 299.000 kr.

Útdraganleg 8 eða 9 feta

stöng og gott hjólFrábært í

ferðalagið eða bara til að hafa

í bílnum

Verð 8.900 kr

Besta Strandveiðisettið(100 – 180 metra köst)

Okkar besta strandveiðisett Jaxon ornet 800 hjól 250m af 60 punda ofurlínu, Jaxon 14 eða 15 feta strandveiði stöng. Slóðar, sökkur, sigurnaglar, beitutegja og beita allt klárt

Fullt verð 47.875 kr.

Vortilboð 39.900 kr.

Byrjenda strandveiðisett (70 – 120 metra köst )

Jaxon Arcadia strandveiðistöng 13-14 feta, Mistrall strandveiðihjól 250 metrar 25 punda af girni, sakka, slóði og beita

Fullt verð 25.770 kr.

Vortilboð 21.900 kr.

Snowbee prestige með rennilásBestu vöðlurnar sem við bjóðum. Soft touch efni, styrkingar á skálmum, rírí rennilás. Góðir vasar. Valdar sem bestu vöðlurnar 2012 og 2013 af Tackle and Trade í Englandi.

Fullt verð 59.900 kr

Tilboð 49.900 kr Fáanlegar í King stærðum.

með rennilásBestu vöðlurnar sem við bjóðum. Soft touch efni, styrkingar á skálmum, rírí rennilás. Góðir vasar. Valdar sem bestu vöðlurnar 2012 og 2013 af Tackle and Trade í Englandi.

Fullt verð 59.900 kr

Tilboð 49.900 kr Fáanlegar í King stærðum.

Jaxon 4 og 5 laga vöðlur

Barnavöðlur Pvc vöðlur premium

Klofstígvél

Stangahaldarar Fluguveiðisett

Flökunarhnífar í úrvali

Klárlega bestu kaupin i dag. 5 laga skálmar, enginn saumur á innanverðum skálmum, góður sokkur belti, poki og góður vasi.

Meira en 350 vöðlur seldar á síðustu 3 árum og allir glaðir.

Verð 34.900 kr

Að veiða, busla í læknum í sveitinni eða bara í leikskólann. Frábært fyrir krakka á öllum aldri. 4 litir í boði bleikur, blár, grænn og mosagrænn fyrir eldri krakka.St. 20-43

Verð 9.900 kr

Betra stígvél, þykkari bót áhnjám þessar eru níðsterkar og á fínu verði!

Verð 11.900 kr

Já þessi eru enn til hjá okkur, gömlu góðu bússurnar!

Nýtt og betra stígvélog styrkingar á hnjám.

Bestu bússurnar sem við höfum selt hingað til .

Verð 8.900 kr

I.G. stangahaldarar! Þessir hafa sannað sig í gegnum árin og á besta verðinu

Verð 8.900 kr

Stöng, lína, hjól, 10 flugur, taumur polaroid gleraugu og derhúfa

Aðeins 22.900 kr

Verð frá 1.990 kr Þú getur líka komið með gamla hnífinn og við brýnum hann fyrir 790 kr. og hann verður sem nýr !

Klárlega bestu kaupin i dag.5 laga skálmar, enginn saumur á innanverðum skálmum, góður sokkur belti, poki og góður vasi.

seldar á síðustu 3 árum

og mosagrænn fyrir eldri krakka.St. 20-43

Verð 9.900 kr

níðsterkar og á fínu verði!

Verð 11.900 kr

Verð 9.900 krVerð 9.900 kr

Aðeins 22.900 kr

Sjóveiðsett

Sætishlífar í bílinnErtu að skemma sætin í bílnum? 2 níðsterkar og vatnsheldar hlífar í pakka, frábært verð!

Verð 6.900 kr

og styrkingar á hnjám.

Pvc vöðlur premium

4 legu Jaxon bosmann sjóhjól öflug lína og 6 feta öflug sjóstöngFullt verð 30.480 kr

Tilboð 24.900 kr

Amerískir gæða haldarar. Sogskál á húddið og segull með gúmmískálum á þakið.Taka allt að 8 stangir

Fullt verð 36.900 kr

Tilboð 29.900 kr

Page 40: 03 07 2015

36 heimili & hönnun Helgin 3.-5. júlí 2015

SANYL ÞAKRENNUR

•RYÐGAEKKI•PASSAÍGÖMLURENNUJÁRNIN•STANDASTÍSLENSKTVEÐURFAR•AUÐVELDARÍUPPSETNINGU•ÓDÝROGGÓÐURKOSTUR

BarHvern langar ekki í sinn eigin útibar? Með einu vörubretti og nokkrum gang-stéttarhellum má búa til fyrsta flokks bar. Einföld og skemmtileg lausn sem mun eflaust slá í gegn.

Lifandi lúpína í vasaLúpínan er nú í blóma og setur hluta landsins í f jólubláan bún-ing, landsmönnum ýmist til ama eða unaðar. Lúpínan sem vex hér á landi nefnist Alaskalúpína og var fyrst flutt til Íslands um alda-mótin 1900 sem garðplanta og um fimmtíu árum síðar var farið að nota hana í land-græðslu. Hún hefur víða gert sitt gagn en sit t sýn-ist hverjum um útbreiðslu hennar nú, en lúpínan hefur náð að dreifa sér hratt um landið. Lifandi blóm í vasa lífga svo sannarlega

upp á heimilið og er lúpínan fínasta heimilisprýði, bæði sér í vasa og í bland við önnur blóm. Blómvendir geta kostað sitt svo það er tilvalið að skella sér út í náttúruna og tína nokkrar lúpínur og setja í vasa. Gott er þó að hafa í huga að lúp-

ínan getur verið lúsug þó sú lús smitist ekki yfir

á fólk. Lúpín-an stendur

reyndar ekki sér-staklega lengi, yfirleitt í 2-3 daga, en þá er

bara um að gera að

fara út aftur og tína meira og endur-

nýja í vasann.

Vörubretti fá nýtt líf

Nú þegar sum-arið er loksins

gengið í garð er um að gera að

lífga aðeins upp á svalirnar eða ver-öndina. Það þarf alls ekki að kosta

mikið og geta vörubretti eða

pallettur til dæmis skapað huggulega

stemningu. Hér má sjá þrjár mis-

munandi skemmti-legar útfærslur:

SumarblómÖrlítið af hvítri málningu, nögl-um og festingum og vörubrettið er orðið að fínasta blómavegg. Það er þó alls ekki nauðsynlegt að festa það við vegginn, það er vel hægt að láta brettið standa upp við hann. Svo er bara að raða blómunum eftir smekk. Það er einnig auðvelt að skipta þeim út og raða upp á nýtt að vild. Vörubretti eru einnig til-valin til kryddjurtaræktunar.

GarðhúsgögnÞetta er skemmtileg lausn fyrir stærri svæði. Ágætt er þó að fá einhvern handlaginn með sér í verk af þessu tagi. Þetta er því tilvalið verkefni fyrir alla dútl-ara. Einnig er hægt að hrúga nóg af koddum og teppum í „sófann“ í stað þess að rækta hann og þá er komin hin fínasta setustofa undir berum himni.

Page 41: 03 07 2015

Gildir til 30. júlí

Fullt verð

72.800,-

Tilboðsverð

39.900,-

Jil Sander og gler í fjær eða nær styrkleika +/- 4,00 cyl 2,00 gler með

glampa, rispu og móðuvörn

HEILDARVERÐ: UMGJÖRÐ OG GLAMPAFRÍ GLER

1

Jil Sander og gler í fjær eða nær styrkleika +/- 4,00 cyl 2,00 gler með

glampa, rispu og móðuvörn

HEILDARVERÐ: UMGJÖRÐ OG GLAMPAFRÍ GLER

2

Seleste umgjörð og margskipt Evolis gler frá BBGRFullt verð: 94,900 kr. - Tilboðsverð: 59,900 kr.

Jil Sander umgjörð og margskipt Evolis gler frá BBGRFullt verð 119,900 kr. - Tilboðsverð: 69,900 kr.

Michale Kors umgjörð og margskipt Evolis gler frá BBGRFullt verð 130,900 kr. - Tilboðsverð: 76,900 kr.

Marg verðlaunuðu frönsku margskiptu Evolis glerin frá á ótrúlegu tilboðsverði

með gleraugnaumgjörð

Glerin eru með extrabreiðum lespunkti, Umgjörð & gler með glampa,

rispu og móðuvörn.

4

Air Optix Aqua linsurnar með40% afslætti, gildir til 31. júlí. Fullt verð: 9.900 kr. TILBOÐSVERÐ:

5.940 kr.

3

Barnagleraugu frá

Undir 18 ára eiga rétt á sérvaldri gleraugnaumgjörð á 0,00 krónur

við kaup á glerjum.

0 kr.

5

Kringlunni - Smáralind - Skeifunni - SpönginniSími: 5 700 900 | prooptik.is

ÚTSALA HJÁ 20-50% AFSLÁTTUR AF GLERAUGNAUMGJÖRÐUM

Gildir ekki með öðrum tilboðum

Page 42: 03 07 2015

Skundum á Þingvöll Reynir Ingibjartsson er mikill útivistarmaður og hefur komið að mörgum verkefnum sem snúa að því að útbúa leiðarlýsingar og kort um áhugaverða staði og landsvæði. Bókin 25 gönguleiðir á Þingvallasvæðinu er sjötta og síðasta bókin í göngubókaflokki um gönguleiðir á Suðvesturlandi og Vesturlandi. Í þessari nýju bók er að finna gönguleiðir í Þingvallaþjóðgarði, umhverfis Þing-vallavatn og við fornar og nýjar leiðir til Þingvalla.

Þ essi bók er ákveðinn enda-punktur. Í þessum sex bók-um er búið að fara um allt

Vesturland og Suðvesturland. Þetta eru orðnar 150 gönguleiðir og þegar ég fór að taka þetta allt saman þá rann upp fyrir mér að ég hef gengið það sem nemur ríflega hringinn í kringum Ísland á þessum fimm árum frá því að fyrsta bókin kom út,“ segir Reynir Ingibjartsson, en hann hafði það fyrir reglu að ganga hverja leið að minnsta kosti tvisvar sinnum. Flestar gönguleiðirnar eru hringleiðir og er meðalgönguleið um 3-6 kílómetrar. Göngurnar eru því við hæfi flestra og tæpast er um neinar fjallgöngur að ræða.

Sögulegt landsvæðiReynir segir að það sé við hæfi að enda á þessum slóðum því til forna lágu allar leiðir til Þingvalla. „Það er náttúrulega hvergi á Íslandi að finna meiri sögu en á Þingvöllum og þar í grennd.“ Hann segir að vel sé hægt að upplifa söguna í gegn-um gönguleiðirnar. „Þetta er sögu-ferð jafnt sem gönguferð en svo má ekki gleyma því að náttúran á Þing-völlum og svæðinu þar í kring er stórbrotin og sérstök. Þar samein-ast jarðfræði, náttúra, menning og saga á einum stað.“

Gönguleiðirnar sem finna má í bókinni eru á umfangsmiklu svæði, allt frá Gljúfrasteini til Nesjavallar-

vegarins. Aðspurður hvort ein-hver gönguleið standi upp úr segir Reynir að erfitt sé að nefna eina. „Flestir láta sér nægja að fara hin-ar hefðbundu leiðir um Þingvelli og nágrenni og því tók ég saman gönguleiðir sem er ætlað að leiða göngufólk um minna þekktar slóðir, til dæmi umhverfis Þingvallavatn og leiðanna sem liggja að Þingvöll-um, gömlum sem nýjum.“

Gönguleiðir sem örva ímynd-unaraflið

„Í bókinni er að finna gönguleiðir fyrir alla fjölskylduna og ekki síst börnin því á þessum leiðum er að

finna fjölda staða sem örva ímynd-unaraflið, segir Reyni.“ Hann segir jafnframt að bókin sé tilvalin fyrir hinn venjulega Íslending sem vill taka eitt skref út fyrir það sem allir þekkja. „Við eigum öll Þingvelli og svæðið þar í kring. Lengi vel gátum við gengið niður Almannagjá og á fleiri þekkta staði og verið ein með sjálfum okkur. Nú eru hins vegar breyttir tímar og allur heimurinn getur notið þessa svæðis. En þá er tækifæri fyrir okkur Íslendingana að átta okkur á að Þingvellir eru meira en bara Almannagjá. Bren-nugjá, Höggstokkseyri og Gálga-klettar eru til dæmis staðir sem göngufólk ætti að kynna sér betur.“ Hverjum gönguhring fylgir kort með fjölda örnefna sem geyma sögu svæðisins. Einnig fylgir leiðarlýs-ing og ljósmyndir sem gefa glögga mynd af því sem fyrir augu ber. Hátt í 1000 örnefni eru tilgreind í bókinni og segir Reynir það vera al-gjöran heim út af fyrir sig. „Hvert einasta örnefni á sér ríka sögu og það er gaman að spá í þeim. Þannig er þetta land okkar, það er varla til hóll, lækur eða vatn hér á landi sem hefur ekki örnefni,“ segir Reynir, sem útilokar því ekki bókaútgáfu tengda örnefnum í nánustu framtíð.

Erla María Markúsdóttir

[email protected]

Reynir Ingibjartsson ásamt Sigurði Kristjánssyni, leiðsögumanni hjá Ferðafélagi Íslands. Saman gengu þeir um mest allt Þing-vallasvæðið síðastliðið sumar. Afraksturinn má finna í nýjustu gönguleiðabók Reynis: 25 gönguleiðir á Þingvallasvæðinu sem Nýhöfn gefur út. Ljósmynd/Kristján Pétur Guðnason.

Gönguleið 5: Meyjarsæti og Hofmanna-flöt

Vegalengd: Frá hliði á Hofmannaflöt og um Meyjarsæti, um 1,9 km.

Gönguleið: Grasflatir, slóði, óstikaðar skriður.

Upphafs- og endastaður: Við girðingar-hlið á Hofmannaflöt hjá Uxahryggjarvegi nr. 550.

Lýsing: Þegar komið er að Hofmanna-flöt að sunnan eða norðan liggur gamli slóðinn út af Uxahryggjaveginum og yfir vesturenda flatarinnar. Þar er fyrir girðing og ágætt að leggja þaðan í göngu og muna að loka hliðinu.

www.birkiaska.is

MinnistöflurBætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap.

Helgin 3.-5. júlí 2015

Ómissandi í útileguna

Sjampó og hárnæring sem hreinsar hárið á mildan hátt, nærir og lagfærir. Argan olía gefur hárinu vítamín og Keravis prótein byggir upp styrk og þrótt.

Fæst m.a. í verslunum Hagkaupa, Fjarðarkaupum, Lyfju og Krónunni Lindum

Þurrsjampóið hreinsar hárið án þess að það þurfi vatn. Einstök formúla sem endurlífgar líflaust hár og fjarlægir umframolíu í feitu hári.

38 útivist

Page 43: 03 07 2015

PEPSI MAX OG WOW AIR KYNNA

KINGSOF LEON

NÝJA LAUGARDALSHÖLLIN 13. ÁGÚST

#KOLICELAND WWW.SENA.IS/KOL

12 hlauparar eru nú á harðaspretti hringinn í kringum landið í þeim tilgangi að vekja athygli á átaks- og forvarnarverkefni gegn sjálfsvíg-um ungra karla á Íslandi sem Geð-hjálp stendur fyrir. Slagorð átaksins er „Útme‘ða“ og með því eru ungir karlmenn hvattir til að setja tilfinn-ingar sínar í orð til að stuðla að því að hafna ekki í tilfinningalegu öng-stræti með ófyrirséðum afleiðing-um.

Friðleifur Friðleifsson er einn hlauparanna og þegar Fréttatíminn náði tali af honum var hópurinn að nálgast Egilsstaði og því rétt tæplega hálfnaður með hringinn. „Sjálfsvíg hafa verið algengasta dánarorsök ís-lenskra karlmanna á aldrinum 18 til 25 ára á Íslandi á síðustu árum og viljum við leggja okkar að mörkum og safna fjármunum fyrir gerð for-varnarmyndbands og herferðar til að fækka sjálfsvígum í þessum viðkvæma aldurshópi.“ Friðleifur segir að hlaupið hafi gengið vonum framar og séu þau í raun á undan áætlun. „Það er gott að eiga þessar mínútur inni þegar líða fer á seinni hluta hlaupsins og þreytan fer að segja til sín.“ Söfnunin hefur gengið ágætlega en hópurinn óskar þó eftir betri undirtektum. „Við hvetjum alla til að hringja í styrktarsímann, 904-1500, og styrkja málefnið um 1500 krónur.“

Hópurinn ætlar ekki að láta sér nægja að hlaupa hringveginn heldur er stefnan einnig tekin á Vestmanna-eyjar. Ekkert verður gefið eftir og verður hlaupið á hlaupabretti um borð í Herjólfi. „Við stefnum á að taka Herjólf klukkan tvö á morgun, laug-ardag, og munum hlaupa hring um Heimaey,“ segir Friðleifur. Hlaupinu lýkur svo á sunnudag og hvetur Frið-leifur alla til að slást í för með hópn-um við Húsgagnahöllina klukkan 11 á sunnudag og hlaupa með þeim síð-asta spölinn en hlaupið endar í hús-næði Rauða krossins í Efstaleiti.

Hlaupa hringinn gegn sjálfsvígum

Hlaupahópurinn Útme´ða áður en lagt var af stað hringinn í kringum landið. Hlaupið klárast á hádegi á sunnudag fyrir framan Rauða krossinn í Efstaleiti þar sem slegið verður upp heljarinnar grillveislu. Hægt er að leggja málefninu lið með því að leggja inn á styrktarreikning 546-14-411114, kt. 531180-0469.

Hópurinn fékk WOW cyclothon rútuna að láni í verkefnið. rútan er í góðri æfingu enda tæp vika síðan hún lauk síðustu hringferð um landið. Mynd/Út-meða/Facebook

Helgin 3.-5. júlí 2015

2015 POSTER/DURATRAN IMAGE CHOICESImagery expires December 31, 2015

UNITED STATES OR INTERNATIONAL

VW IMAGE 5Styles featured: Nolita

*Vera Wang Salon- Available atselect locatons.

VW IMAGE 5Styles featured: Inanna

VW IMAGE 5Styles featured: V367

VW IMAGE 1Styles featured: Inanna

VW IMAGE 2 Styles featured: V430

V43

0 ST

YLE

SHO

WN

. VER

AW

AN

G.C

OM

VW IMAGE 3Styles featured: V368

OLY

A S

TYLE

SH

OW

N. V

ERA

WA

NG

.CO

M

V36

7 ST

YLE

SHO

WN

. VER

AW

AN

G.C

OM

INA

NN

A S

TYLE

SH

OW

N. V

ERA

WA

NG

.CO

M

NO

LITA

STY

LE S

HO

WN

. VER

AW

AN

G.C

OM

Gleraugnaverslunin þín

MJÓDDIN Sími 587 2123

FJÖRÐUR Sími 555 4789

SELFOSS Sími 482 3949

Sólgler með styrkleikafylgja kaupum á gleraugumí Augastað

PIPA

R\TB

WA

• SÍ

A

MEXICO, GUATEMALA & BELIZE

Á SLÓÐIR MAYA INDÍÁNA

4. - 19. OKTÓBER

Verð kr. 568.320.-

Innifalið í verði: Flug, hótel, allar ferðir, skattar og íslenskur fararstjóri

Við kynnumst stórkostlegri náttúru, dýralífi og hinum forna menningarheimi Maya indíána. Skoðum m.a. píramída, gamlar menningaborgir, syndum í sjónum við næst stærsta kóralrif heims og upplifum regnskóginn. Endum svo álúxus hóteli við Karabíska, þar sem allt er innifalið.

Page 44: 03 07 2015

40 útivist Helgin 3.-5. júlí 2015

Hjólakeppni umhverfis ÞingvallavatnRB (Reiknistofa bankanna) í samstarfi við hjólreiðafélagið Tind, Ion hótel og Kríu hjólaverslun stendur fyrir stórskemmtilegri götuhjólakeppni umhverfis Þingvallavatn í sumar.

Þ etta er í annað skipti sem mótið fer fram. Í fyrra tóku 144 manns þátt og

við stefnum á fleiri keppendur í ár,“ segir Bragi Freyr Gunnars-son, mótstjóri RB Classic. „Við vildum gera þetta að einni af stóru keppnum sumarsins og fékk ég RB í lið með okkur. Þar er mikil hjólamenning svo þetta hefur ver-ið skemmtilegt samstarf,“ segir Bragi. Ræst verður við ION hót-el og hjólað réttsælis umhverfis

Þingvallavatn í frábæru umhverfi. Boðið er upp á tvær vegalengdir, 65 km (einn hringur) og 127 km (tveir hringir). Keppendum verður skipt í flokka eftir vegalengdum. Peningaverðlaun verða veitt fyrir efstu þrjú sætin hjá þátttakendum í lengri vegalengdinni, en sú keppni er einnig hluti af bikarmótaröð-inni. „Keppnin er þó bæði fyrir þá sem eru fikra sig áfram í hjól-reiðum sem og lengra komna. Allir sem skrá sig fara í pott og verða

veitt vegleg útdráttarverðlaun að keppni lokinni. Meðal annars frá hjólreiðaverzluninni Kríu,“ segir Bragi.

Þrjár hjólakeppnir á einni vikuElvar Örn Reynisson er meðal fremstu hjólreiðamanna landsins og hlakkar hann mikið til að taka þátt í RB Classic í ágúst. „Mér finnst skemmtilegast að taka þátt í lengri keppnum, það er 100 kíló-metra eða lengri,“ segir Elvar, en

Bragi Freyr Gunnarsson, mótstjóri RB Classic og Elvar Örn Reynisson, hjólreiðakappi eru fullir tilhlökkunar fyrir RB Classic götu-hjólakeppnina sem fer fram í lok ágúst. Mynd/Hari

Evonia eykur hárvöxt með því að veita hárrótinni næringu og styrk.

Evonia er hlaðin bætiefnum sem næra hárið og gera það gróskumeira.

Bætiefni ársins í Finnlandi 2012.

Evonia

www.birkiaska.is

í húsi Hirzlunnar, Smiðsbúð 6, Garðabæ, s ími : 564 5040

HJÓLATÖS KU R

DOWNTOWNFARTÖLVU-TASKA

ULTIMATE 6STÝRISTASKA

MESSENGERBAKPOKI

SÖLUAÐILARKría Hjól, Grandagarði 7Markið, Ármúla 40Útilif, Glæsibæ og Smáralindheimkaup.isSkíðaþjónustan á Akureyriwww.fjallli.is

BACK-ROLLER CLASSIC

Sími: 5 700 900 - prooptik.is

ÚTSALA HJÁ PROOPTIK20-50% AFSLÁTTUR

AF GLERAUGNAUMGJÖRÐUM

FULL VERSLUN AF:

Page 45: 03 07 2015

útivist 41Helgin 3.-5. júlí 2015

lÍs en ku

ALPARNIRs

Kúlutjöld - fjölskyldutjöld - göngutjöld Tjaldasalur - verið velkomin

Savana Junior(blár og rauður)Kuldaþol -15˚CÞyngd 0,95 kg

Trekking(Petrol og Khaki)Kuldaþol -20˚CÞyngd 1,65 kg

Micra(Grænn og blár)Kuldaþol -14˚CÞyngd 1 kg

VERÐ KR 11.995,-

VERÐ KR 13.995,-

VERÐ KR 16.995,-

FAXAFENI 8, 108 REYKJAVÍK • SÍMI 534 2727 • [email protected] • WWW.ALPARNIR.IS

20% afsláttur af tjöldum í dag

RV 04/15

BIOTECH pappírinn frá Papernet er frábær nýjung sem kemur í veg fyrir ólykt á salernum, hindrar stíflur í klósettum, heldur frárennslislögnum hreinum og hraðar niðurbroti í rotþróm.

Vistvænar rekstrarvörur - fyrir þig og umhverfið

Engin ólykt

Engar stíflur íklósetti

Engar stíflur ífrárennslislögnum

WHYCHOOSE?

1

2

3

4

5

ELIMINATESUNPLEASANT ODOURSRooms don't smell.No mess.Higher quality service.

AVOIDSBLOCKAGESNo mechanical operation.Makes routine cleaning easier.Toilets are more hygienic.

ELIMINATESPURGING OPERATIONSKeeps pipes and septic tanks clean.Savings on maintenance costs.

SAFEGUARDSTHE ENVIRONMENTCleaner waste water.Completely biodegradable.

DERMATOLOGICALLY TESTEDDoes not irritate the skin.Safe to use on intimateand mucous parts of the body.Absolutely safe.

DERM

A TEST • DERMA TEST D

ERM

A TEST • DERMA TEST

DERMA TEST

Papernet usesBATP technology,

ABSOLUTELY EXCLUSIVE IN EUROPE

THE PRODUCTRANGE

Interfold

Roll

n° n° cm cm n° n°/cm material

Superior Handtowel V Folded Flushy407572 White 2 Wave 210 22 21 210x15 20x2/260 Virgin pulp

n° n° cm cm n° n°/cm material

Superior Interfold Toilet Paper407571 White 2 Wave 224 11 21 224x40 20x2/260 Virgin pulp

Superior Toilet Paper Roll407576 White 2 Honey Comb 28,8 250 11,5 9,6 10,3 4,6 8x8 33/227 Recycled

n° m n° cm cm cm cm n° n°/cm material

Superior Toilet Paper Roll407575 White 2 Micro 19,8 180 11 9,5 10,2 4,5 24x4 12x2/258 Virgin pulp

n° m n° cm cm cm cm n° n°/cm material

Superior Mini Jumbo Toilet Paper 407574 White 2 Micro 140 459 30,5 9,5 19,5 6 12x1 48/243 Virgin pulp

Superior Maxi Jumbo Toilet Paper 407573 White 2 Micro 247,1 810 30,5 9,5 27 6 6x1 48/243 Virgin pulp

Superior Toilet Paper Roll407570 White 2 Micro 27,5 250 11 9,5 12,4 4,5 8x6 14x2/258 Virgin pulp

n° m n° cm cm cm cm n° n°/cm material

Superior Toilet Paper Single Wrap407569 White 2 Micro 18,15 165 11 9,5 10 4,5 12x8 12x2/258 Virgin pulp

n° m n° cm cm cm cm n° n°/cm material

n° m n° cm cm cm cm n° n°/cm material

Superior Mini Jumbo Toilet Paper407568 White 2 Micro 150 405 37 9,5 19,5 7,6 12x1 24x2/258 Virgin pulp

n° m n° cm cm cm cm n° n°/cm material

Superior Maxi Jumbo Toilet Paper407567 White 2 Micro 300 811 37 9,5 27 7,6 6x1 24x2/258 Virgin pulp

Án þess að nota BIOTECH

Eftir 10 daga með BIOTECH

Eftir 30 daga með BIOTECH

Réttarhálsi 2 • 110 ReykjavíkSími: 520 6666 • [email protected] • rv.is

Rekstrarvörur- vinna með þér

Rekstrarvörur– fyrir þig og þinn vinnustað

honum finnst samt sem áður mik-ilvægt að boðið sé upp á nokkrar vegalengdir í keppnum sem þess-um. Elvar hefur tekið hjólasumar-ið með trukki og mun halda áfram að undirbúa sig fyrir RB Classic. „Á einni viku í júní tók ég þátt í Jökulmílunni á sunnudegi þar sem hjólað er meðfram Snæfells-nesi, alls 162 kílómetra. Á þriðju-deginum fór ég svo í Wow Cyclot-honið og á sunnudeginum eftir það tók ég þátt í Tour de Hvols-völlur.“ Hann hjólaði því yfir 500 kílómetra á einni viku. „Það er hægt að tækla hjólamenninguna á marga vegu. Ég hjóla um 9-12 tíma í viku, allan ársins hring, til að byggja mig upp og undirbúa mig fyrir keppnir.“

Allt getur gerst á mölinniKeppnin hentar götuhjólum best, enda að mestu leyti á malbiki. Um

10 km kafli er þó á möl sem gerir keppnina þeim mun áhugaverð-ari. „Malarkaflinn á Grafnings-veginum er það sem gerir þessa keppni sérstaka,“ segir Bragi. „Það getur allt gerst á mölinni. Þetta getur hleypt aukinni spennu í keppnina sem gerir hana bara skemmtilegri,“ bætir Elvar við. Aðbúnaður í keppninni verður með besta móti, en meðal ann-ars verður boðið upp á tímatöku, tvær matarstöðvar, þjónustu fyrir minniháttar viðgerðir og sérstök þjónustumiðstöð verður sett upp við ION hótelið. Keppnin fer fram sunnudaginn 30. ágúst 2015. Allar nánari upplýsingar má nálgast á Facebook síðu RB Classic. Skrán-ing fer fram á heimasíðunni www.rbclassic.is.

Unnið í samstarfi við

Reiknistofu bankanna

Frá fyrstu RB Classic keppninni sem haldin var í fyrra. Mynd/Arnold Björnsson

Page 46: 03 07 2015

Helgin 3.-5. júlí 201542 heilsa

Mest seldu ofnar á Norðurlöndum

áreiðanlegur hitagjafi

10 ára ábyrgð

LÁGHITA MIÐSTÖÐVAROFNAR

Gæði fara aldrei úr tísku

Breyttist úr ballerínu í járnkarlIrina Óskarsdóttir kynntist þríþraut fyrir þremur árum og stefnir nú á sína aðra keppni í járnkarli. Hún segir bakgrunn sinn sem ballerínu hafa komið sér vel á æfingum sem geta verið krefjandi en skemmtilegar. Þríþraut er tímafrekt sport og er Irina dugleg að nýta morgnana til æfinga svo hún trufli ekki aðra fjölskyldumeðlimi um of.

Þ ríþraut er íþrótt sem krefst úthalds og samanstendur af sundi, hjólreiðum og hlaup-

um. „Iron man“ eða járnkarl er ein tegund þríþrautar og sú lengsta. Þrautin samanstendur af 3,8 kíló-metra sundi, 180 kílómetra hjólreið-um og 42 kílómetra hlaupi. „Það eru til margar styttri útgáfur af þríþraut svo maður þarf alls ekki að vera neitt svakalegur til að geta byrjað að stunda íþróttina,“ segir Irina.

Æfir á morgnana til að trufla ekki fjölskyldunaSjálf hefur Irina stundað íþróttir frá unga aldri. „Ég æfði ballett frá fimm ára aldri og þegar ég var 18 ára byrjaði ég að æfa í World Class og tók tvisvar sinnum þátt í fitness og keppti í kjölfarið í Miss Fitness World og hafnaði þar í þriðja sæti.“ Það var svo fyrir þremur árum þeg-ar Irina tók sæti í stjórn sundfélags Breiðabliks sem hún kynntist þrí-þrautinni. „Strákurinn minn fór að æfa sund og þegar ég tók sæti í stjórninni kynntist ég mörgu góðu fólki, meðal annars Viðari Braga Þorsteinssyni sem er einn af okkar bestu þríþrautarmönnum, en hann hefur meðal annars keppt í heims-meistaramótinu í þríþraut.“

Irina æfir með Þríkó, Þríþrautar-félagi Kópavogs. „Þar er boðið upp á fjöldann allan af hlaupa-, sund- og hjólaæfingum alla daga vikunnar. Þetta er tímafrekt sport, ég viður-kenni það, en ákaflega skemmtilegt. Ég æfi oftast á morgnana, því þá er ég ekki að trufla aðra fjölskyldu-meðlimi,“ segir Irina og hlær. „Við eigum þrjú börn og ég og maðurinn minn erum bæði mikið á faraldsfæti í tengslum við störf okkar. Ég næ því ekki alltaf að klára æfingapró-grammið fyrir vikuna en þannig er það bara, maður gerir sitt besta,“ segir Irina, en hún starfar sem flug-freyja.

Andlegur styrkur skiptir máliIrina tók þátt í sínum fyrsta járn-karli í Svíþjóð í fyrra. „Þetta var mjög skemmtileg braut, synt var í sjónum og hjóla- og hlaupaleiðin var frekar slétt.“ Aðspurð um hvernig sé best að undirbúa líkamann fyrir átök sem þessi segir Irina að and-legur styrkur skipti einnig máli. „Hugurinn ber þig hálfa leið, það er bara þannig. Ég fer í ákveðið „zone“

og bara gefst ekki upp.“ Irina nýtir sér auk þess hinar ýmsu keppnir hérna heima í undirbúningnum. „Ég stefni á að keppa í hálfum járnkarli í ágúst, í keppni sem nefnist Kjósam-órinn. Þar er synt í Meðalfellsvatni og hjólað og hlaupið um Hvalfjörð-inn. Chris McCormack, einn fremsti þríþrautarmaður heims, hefur boðað komu sína sem er frábær hvatning fyrir íslenskt þríþrautarfólk til að taka þátt.“

Syndir í MexíkóflóaIrina er á leiðinni í sína aðra keppni í járnkarli í Flórída í nóvember. „Mig hefur alltaf langað að taka þátt í þessari keppni. Sundið er talið frek-ar erfitt, en það er synt í Mexíkófló-anum og getur öldugangurinn orðið ansi mikill.“ Alls munu sex konur frá Þríkó taka þátt í þessari keppni. „Við erum á öllum aldri, sú elsta er 63 ára og er að fara að taka þátt í sínum þriðja járnkarli. Hún er algjör fyrirmynd.“ Aðspurð um hvort hún eigi sér uppáhalds grein segir Irina að hún sé sterkust í hjólreiðunum og þær séu því í uppáhaldi. Irina hvetur alla áhugasama um að kynna sér þrí-þrautina frekar. „Það eru starfandi nokkur þríþrautarfélög hér á landi og það er bara um að gera að hafa samband við þau. Í Þríkó er að finna frábæran félagsskap og skemmti-legan anda sem skiptir sköpum á löngum æfingum.“

Erla María Markúsdóttir

[email protected]

Irina Óskarsdóttir tók þátt í sínum fyrsta járnkarli í Svíþjóð í fyrra. Hún

segir íþróttina stórskemmtilega og stefnir á sína aðra keppni ásamt sex

öðrum íslenskum konum í Flórída í nóvember.

Vegalengdir í þríþraut: Sund / Hjól / Hlaup

Sprettþraut: 400 m / 10-12 km / 2-3 km

Hálf ólympíuþraut: 750m / 20 km / 5 km

Ólympíuþraut: 1,5 km / 40 km / 10 km

Hálfur járnkarl: 1,9 km / 90 km / 21,1 km

Járnkarl: 3,8 km / 180 km / 42,2 km.

Page 47: 03 07 2015

60.000 KM. ENDINGARÁBYRGÐ Á EFTIRFARANDI DEKKJUM!

SJÁ FLEIRI STÆRÐIR OG VERÐ Á DEKKVERK.IS*

Stærð Tegund Fullt Verð TILBOÐ Umfelgun235/75R15 Westlake All Terrain Alhliða Jeppadekk 134.000 87.000 5.500

31x10.50R15 Westlake All Terrain Alhliða Jeppadekk 154.000 112.000 5.500

215/70R16 Westlake All Terrain Alhliða Jeppadekk 106.000 77.000 6.000

225/70R16 Westlake All Terrain Alhliða Jeppadekk 115.000 83.000 6.000

235/70R16 Westlake All Terrain Alhliða Jeppadekk 114.000 92.000 6.000

265/75R16 Westlake All Terrain Alhliða Jeppadekk 158.000 119.000 6.000

285/75R16 Westlake All Terrain Alhliða Jeppadekk 190.000 144.000 8.000

235/65R17 Westlake All Terrain Alhliða Jeppadekk 120.000 92.000 6.500

245/65R17 Westlake All Terrain Alhliða Jeppadekk 138.000 103.000 6.500

245/75R17 Westlake All Terrain Alhliða Jeppadekk 175.000 128.000 6.500

265/65R17 Westlake All Terrain Alhliða Jeppadekk 150.000 112.000 6.500

265/70R17 Westlake All Terrain Alhliða Jeppadekk 174.000 128.000 6.500

285/70R17 Westlake All Terrain Alhliða Jeppadekk 218.000 167.000 8.500

275/65R18 Westlake All Terrain Alhliða Jeppadekk 201.000 157.000 7.500* T

ilboð

in e

iga

eing

öngu

við

þau

dek

k se

m ta

lin e

ru u

pp í

töfl u

nni h

ér ti

l hlið

ar

®

Verð miðast við 4 stk. án vinnu.

Page 48: 03 07 2015

44 heilsa Helgin 6.-8. júní 2014

Sími: 5 700 900 - prooptik.is

40% AFSLÁTTUR AF AIR OPTIX AQUA

MÁNAÐARLINSUM

Upplýsingar í síma 896 6949 og www.vitex.is

ww

w.z

enb

ev.is

- U

mb

: vit

ex e

hf

ZenBev - náttúrulegt Triptófan

Melatónin

Vísindaleg sönnun á virknisjá vitex.is

Melatónín er talið minnka líkurá blöðruhálskirtilskrabbameinisjá vitex.isFæst í flestum apótekum og heilsubúðumHrein graskersfræ eða vörur sem innihalda þau hafa ekki sömu áhrif.

Tvær bragðtegundirsítrónu og súkkulaði

Betri og dýpri svefnúr graskersfræjum

„Fitugur matur örvaði sýruframleiðslu magans með tilheyrandi vanlíðan“Icecare kynnir: Frutin eru töflur sem geta hjálpað þér að neyta fæðu sem getur valdið brjóstsviða án þess að eiga hættu á að finna fyrir óþægindum eftir máltíðina.

Þ egar Hanne borðaði ham-borgara, franskar kartöflur eða of stóra matarskammta

leið henni eins og maginn væri út-þaninn og sýruframleiðsla mag-ans örvaðist. Stórir matarskammt-ar geta valdið auknu álagi á ákveðna vöðva þannig að magasýrurnar flæða upp í vélind-að.

Aukin sýrumyndun í maga„Ég á erfitt með að við-urkenna að ég borða ekki eins hollan mat og ég ætti að gera. Ég á það til að borða of stóra matar-skammta og elska fit-uga n mat og franskar kartöflur. Þegar ég borðaði slíkan mat flæddu magasýru-rnar upp í vélinda úr mag-anum með tilheyr-andi vanlíðan. Þetta var hræðileg bruna-tilfinning og ég þurfti samstundis að drekka vatn eða mjólk. Stund-u m f l æ dd u magasýru-rnar líka upp

í vélinda þegar ég lagðist upp í rúm. Sérstaklega þegar ég borðaði seint. Það var hræði-legt. Ég fór í heilsubúð og spurði hvort þau ættu náttúrubætiefni sem ég gæti tekið inn,“ segir Hanne.

Náttúrulega lausnin kom

á óvart

Hanne átti von á því að vera ráðlagt að taka inn myntutöf l-ur og það kom

því á óvart þegar konan sem rekur

verslunina sagði að til væru töflur sem hægt er að tyggja og

innihalda náttúrulegar trefjar úr appelsínum. „Afgreiðslukonan út-skýrði fyrir mér að þetta eru einu töflur sinnar tegundar sem inni-halda þessar einstöku trefjar úr appelsínum. Trefjar sem eru svo sérstakar að þær mynda náttúru-

lega róandi froðu yfir efsta hluta magans sem hjálpar til við að hindra að magasý r u r na r flæða upp í vélindað. Það hljómaði vel og ég var tilbúin að prófa þær náttúrulegu með-ferðir sem eru í boði,“ segir Hanne.

Hefur Frutin töfl-urnar ávallt á sér

„Ég gat ekki beðið eftir því að fá mér hamborgara og

franskar kart-öf lu r með

miklu salti. Mál-tíð sem ég var viss um

að myndi ör va maga -

sýrurnar. Þegar magasýrurnar byrjuðu að flæða tuggði ég tvær Frutin töflur. Þær virkuðu strax og ég varð undrandi. Ég hefði aldrei getað ímyndað mér að þess-ar trefjar gætu hjálpað mér að líða vel á svo skömmum tíma.“ Það er meira en ár síðan Hanne prófaði fyrstu Frutin töfluna og núna er hún alltaf með töflurnar meðferð-is, hvert sem hún fer. „Ég er með pakka í eldhúsinu, á náttborðinu og í bílnum.“ Frutin er fáanlegt í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaðanna. Nánari upplýsingar er hægt er að nálgast á heimasíðu Icecare, www.icecare.is.

Kynning

Njótum sólarinnar áhyggjulaus með Piz Buin.

PIZ BUIN Allergy

n Ertu með viðkvæma húð eða ert viðkvæm/ur fyrir sól – engar áhyggjur með PIZ BUIN

n Góð vörn fyrir fólk með ljósa húð sem viðkvæm er fyrir sól.

n Styrkir náttúrulega vörn húðar.

n Veitir vörn fyrir ofnæmisvið-brögðum.

n Ofnæmisprófaðar.

Njótum sólarinnar áhyggjulaus með Piz Buin.

PIZ BUIN Allergy

n Ertu með viðkvæma húð eða ert viðkvæm/ur fyrir sól – engar áhyggjur með PIZ BUIN

n Góð vörn fyrir fólk með ljósa húð sem viðkvæm er fyrir sól.

n Styrkir náttúrulega vörn húðar.

n Veitir vörn fyrir ofnæmisviðbrögðum.

n Ofnæmisprófaðar.

Page 49: 03 07 2015

Helgin 6.-8. júní 2014

„Fitugur matur örvaði sýruframleiðslu magans með tilheyrandi vanlíðan“Icecare kynnir: Frutin eru töflur sem geta hjálpað þér að neyta fæðu sem getur valdið brjóstsviða án þess að eiga hættu á að finna fyrir óþægindum eftir máltíðina.

Þ egar Hanne borðaði ham-borgara, franskar kartöflur eða of stóra matarskammta

leið henni eins og maginn væri út-þaninn og sýruframleiðsla mag-ans örvaðist. Stórir matarskammt-ar geta valdið auknu álagi á ákveðna vöðva þannig að magasýrurnar flæða upp í vélind-að.

Aukin sýrumyndun í maga„Ég á erfitt með að við-urkenna að ég borða ekki eins hollan mat og ég ætti að gera. Ég á það til að borða of stóra matar-skammta og elska fit-uga n mat og franskar kartöflur. Þegar ég borðaði slíkan mat flæddu magasýru-rnar upp í vélinda úr mag-anum með tilheyr-andi vanlíðan. Þetta var hræðileg bruna-tilfinning og ég þurfti samstundis að drekka vatn eða mjólk. Stund-u m f l æ dd u magasýru-rnar líka upp

í vélinda þegar ég lagðist upp í rúm. Sérstaklega þegar ég borðaði seint. Það var hræði-legt. Ég fór í heilsubúð og spurði hvort þau ættu náttúrubætiefni sem ég gæti tekið inn,“ segir Hanne.

Náttúrulega lausnin kom

á óvart

Hanne átti von á því að vera ráðlagt að taka inn myntutöf l-ur og það kom

því á óvart þegar konan sem rekur

verslunina sagði að til væru töflur sem hægt er að tyggja og

innihalda náttúrulegar trefjar úr appelsínum. „Afgreiðslukonan út-skýrði fyrir mér að þetta eru einu töflur sinnar tegundar sem inni-halda þessar einstöku trefjar úr appelsínum. Trefjar sem eru svo sérstakar að þær mynda náttúru-

lega róandi froðu yfir efsta hluta magans sem hjálpar til við að hindra að magasý r u r na r flæða upp í vélindað. Það hljómaði vel og ég var tilbúin að prófa þær náttúrulegu með-ferðir sem eru í boði,“ segir Hanne.

Hefur Frutin töfl-urnar ávallt á sér

„Ég gat ekki beðið eftir því að fá mér hamborgara og

franskar kart-öf lu r með

miklu salti. Mál-tíð sem ég var viss um

að myndi ör va maga -

sýrurnar. Þegar magasýrurnar byrjuðu að flæða tuggði ég tvær Frutin töflur. Þær virkuðu strax og ég varð undrandi. Ég hefði aldrei getað ímyndað mér að þess-ar trefjar gætu hjálpað mér að líða vel á svo skömmum tíma.“ Það er meira en ár síðan Hanne prófaði fyrstu Frutin töfluna og núna er hún alltaf með töflurnar meðferð-is, hvert sem hún fer. „Ég er með pakka í eldhúsinu, á náttborðinu og í bílnum.“ Frutin er fáanlegt í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaðanna. Nánari upplýsingar er hægt er að nálgast á heimasíðu Icecare, www.icecare.is.

Kynning

Sími: 5 700 900 - prooptik.is

40% AFSLÁTTUR AF AIR OPTIX AQUA

MÁNAÐARLINSUM

Upplýsingar í síma 896 6949 og www.vitex.is

ww

w.z

enbe

v.is

- U

mbo

ð: v

itex

ehf

ZenBev - náttúrulegt Triptófan

Melatónin

Vísindaleg sönnun á virknisjá vitex.is

Melatónín er talið minnka líkurá blöðruhálskirtilskrabbameinisjá vitex.isFæst í flestum apótekum og heilsubúðumHrein graskersfræ eða vörur sem innihalda þau hafa ekki sömu áhrif.

Tvær bragðtegundirsítrónu og súkkulaði

Betri og dýpri svefnúr graskersfræjum

Njótum sólarinnar áhyggjulaus með Piz Buin.

PIZ BUIN Allergy

n Ertu með viðkvæma húð eða ert viðkvæm/ur fyrir sól – engar áhyggjur með PIZ BUIN

n Góð vörn fyrir fólk með ljósa húð sem viðkvæm er fyrir sól.

n Styrkir náttúrulega vörn húðar.

n Veitir vörn fyrir ofnæmisvið-brögðum.

n Ofnæmisprófaðar.

Njótum sólarinnar áhyggjulaus með Piz Buin.

PIZ BUIN Allergy

n Ertu með viðkvæma húð eða ert viðkvæm/ur fyrir sól – engar áhyggjur með PIZ BUIN

n Góð vörn fyrir fólk með ljósa húð sem viðkvæm er fyrir sól.

n Styrkir náttúrulega vörn húðar.

n Veitir vörn fyrir ofnæmisviðbrögðum.

n Ofnæmisprófaðar.

Inniheldur ICARIDINE og DEET/CITRIODIOL

Moustidose flugnafælaAlvöru flugnafæla fyrir erfið svæði sem veitir vernd í allt að 8 klst.

Fæst í apótekum

Dreifing: Ýmus ehf

Moustidose flugnafæla

Inniheldur ICARIDINE og DEET/CITRIODIOL

flugnafælaAlvöru flugnafæla fyrir erfið svæði sem veitir vernd í allt að 8 klst.

Fæst í apótekum

Inniheldur ICARIDINE og DEET/CITRIODIOL

flugnafælaAlvöru flugnafæla fyrir erfið svæði sem veitir vernd

Page 50: 03 07 2015

S vava Gunnarsdóttir heldur úti blogginu ljufmeti.com þar sem hún birtir dásamlega

ljúffengar uppskriftir. Bloggið er þriggja ára um þessar mundir og segir Svava að það sé alltaf gaman að vera matarbloggari, sama hvaða árstíð er. „Ég er yfirleitt með létt-ari mat yfir sumartímann og þegar haustið skellur á kemur löngunin í haustlegri og aðeins þyngri mat.“ Ásamt tilraunum í eldhúsinu er útivist eitt af helstu áhugamálum Svövu. „Við fjölskyldan göngum allan ársins hring. Útiveran gerir öllum gott og er eitt það besta sem maður getur gert fyrir sjálfan sig. Glymur hefur verið í algjöru upp-áhaldi hjá strákunum mínum og þeir vilja fara þangað á hverju sumri. Það er falleg leið sem gaman er að ganga. Dóttir mín hefur verið

dugleg í styttri göngum upp á síð-kastið, fer á Helgafellið og kringum Hvaleyrarvatn og Vífilsstaðavatn með vinkonum sínum. Elliðaárdal-urinn er líka reglulega heimsóttur. Þar er skjólsælt, fallegt og endur-nærandi að taka einn hring þar eftir vinnudaginn,“ segir Svava.

Fréttatíminn fékk Svövu til að deila uppskrift af sniðugu nesti í gönguferðina. „Það þarf kannski ekki mikið nesti í styttri göngu-ferðir en í fjallgöngum er vatnsbrúsi alltaf með í för. Þegar krakkarnir eru með þá hef ég gert pitsusnúða og hafrastykki sem þau eru mjög hrifin af. Mér þykja hafrastykkin vera frábært nesti sem hentar vel í ferðalagið, göngur eða hjólatúra. Ég pakka þeim inn í bökunarpappír og þá er þægilegt að grípa þau með sér á hlaupum út.“

heilsa 45Helgin 6.-8. júní 2014

Veldu lífrænt, heilnæmt og hollt.

Einfaldur lífrænn pasta réttur 2 dósir Biona Tómatar með basiliku 500 gr Biona spelt pasta

15-20 gr Íslenskt smjör eða bragðlaus kókosolía 5 sneiðar 17% Ostur ef vill Pasta er soðið eftir leiðbeiningum á pakkanum. Vatnið sigtað af. Tómötunum er hellt í djúpan pott eða pönnu, smjörið sett út í og hrært vel saman,þá er osturinn settur út í og hrært þar til hann er allur uppleystur, til að gera réttinn bragðmeiri er gott að setja salt, pipar og timian út í. Pasta látið í sósuna og hrært saman

, þekktu merkið! , þekktu merkið!

Sniðugt nesti í gönguferðina

Hafrastykki230 g haframjöl (2½ bolli)10 g rice krispies (½ bolli)20 g kókosmjöl (¼ bolli)90 g súkkulaðibitar (½ bolli ) – mér þykir suðusúkkulaði best100 g púðursykur (½ bolli)1/2 tsk salt50 g smjör (¼ bolli)60 g hnetusmjör (¼ bolli)3 msk hunang2 msk síróp (má sleppa)1/2 tsk vanilludropar

Setjið smjör, hnetusmjör, hunang og síróp í pott og bræðið saman við lágan hita. Þegar blandan hefur bráðnað er vanilludropum bætt út í. Setjið haframjöl, rice krispies, kókosmjöl, súkkulaðibita, púður-sykur og salt í skál og blandið vel. Hellið smjörblöndunni saman við og hrærið öllu vel saman. Þrýstið blöndunni í bökunarform sem er 20×20 cm og bakið við 175° í 20 mín-útur. Kælið og skerið síðan í stykki.

Svava Gunnarsdóttir bloggar um sitt helsta áhugamál; bakstur og eldamennsku á matarblogginu Ljúfmeti og lekkerheit. Hér deilir hún uppskrift af dásamlegum hafrastykkjum sem eru tilvalin í ferðalagið, fjallgöngur eða hjólatúra.

Page 51: 03 07 2015

Helgin 3.-5. júlí 201546 tíska

VIÐ BREYTUM - VIÐ RÝMUM - 50% AFSLÁTTUR

teg 0226-19 áður kr. 10.885,- NÚ kr. 5.443,-

teg 2766 áður kr. 14.785,- NÚ kr. 7.393,-

teg 40-01 áður kr 17.500,- NÚ kr. 8.750,-

teg 36605 áður kr. 14.950,- NÚ kr. 7.475,-

teg 1949 áður kr. 16.650,- NÚ kr 8.325,-

teg 2081 áður kr 16.650,- NÚ kr. 8.325,-

teg 2052 áður kr 16.650,- NÚ kr. 8.325,-

S. 551-2070 & 551-3366 • www.misty.is

Laugavegi 178 • OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaga 10 - 14

teg 38156 - áður kr. 15.885,-nú á kr. 7.943,-

teg 1948 - áður kr. 16.650,-nú á kr. 8.325,-

Póstsendum hvert á land sem er

VIÐ BREYTUM, VIÐ RÝMUM - �ott úrval af LEÐUR dömuskóm á 50% afslætti !!teg 1949 - áður kr. 16.650,-nú á kr. 8.325,-

teg 37799 - áður kr 13.685,-nú á kr. 6.843,-

teg 2039 - áður kr. 16.650,nú á kr. 8.325,-

S. 551-2070 & 551-3366 • www.misty.is

Laugavegi 178 • OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaga 10 - 14

teg 38156 - áður kr. 15.885,-nú á kr. 7.943,-

teg 1948 - áður kr. 16.650,-nú á kr. 8.325,-

Póstsendum hvert á land sem er

VIÐ BREYTUM, VIÐ RÝMUM - �ott úrval af LEÐUR dömuskóm á 50% afslætti !!teg 1949 - áður kr. 16.650,-nú á kr. 8.325,-

teg 37799 - áður kr 13.685,-nú á kr. 6.843,-

teg 2039 - áður kr. 16.650,nú á kr. 8.325,-

NÝR “LONGLINE” í skálum 32-38 D,DD,E,F,FF,G á kr. 10.650,- buxur kr. 4.950,-

Teg: 202-05

Verð áður: kr.16.500 Nú kr. 8.250.-

Teg: 1110-02

Verð áður: kr.12.800.- Nú kr. 6.400.-

Teg: 1949

Verð áður: kr.16.650Nú kr. 8.325.-

Teg: 1993

Verð áður: kr.16.650 Nú kr. 8.325.-

VIÐ BREYTUM, VIÐ RÝMUM - flott úrval af dömuskóm úr leðri.

50% afsláttur!VIÐ BREYTUM - VIÐ RÝMUM - 50% AFSLÁTTUR

teg 0226-19 áður kr. 10.885,- NÚ kr. 5.443,-

teg 2766 áður kr. 14.785,- NÚ kr. 7.393,-

teg 40-01 áður kr 17.500,- NÚ kr. 8.750,-

teg 36605 áður kr. 14.950,- NÚ kr. 7.475,-

teg 1949 áður kr. 16.650,- NÚ kr 8.325,-

teg 2081 áður kr 16.650,- NÚ kr. 8.325,-

teg 2052 áður kr 16.650,- NÚ kr. 8.325,-

S. 551-2070 & 551-3366 • www.misty.is

Laugavegi 178 • OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaga 10 - 14

teg 38156 - áður kr. 15.885,-nú á kr. 7.943,-

teg 1948 - áður kr. 16.650,-nú á kr. 8.325,-

Póstsendum hvert á land sem er

VIÐ BREYTUM, VIÐ RÝMUM - �ott úrval af LEÐUR dömuskóm á 50% afslætti !!teg 1949 - áður kr. 16.650,-nú á kr. 8.325,-

teg 37799 - áður kr 13.685,-nú á kr. 6.843,-

teg 2039 - áður kr. 16.650,nú á kr. 8.325,-

S. 551-2070 & 551-3366 • www.misty.is

Laugavegi 178 • OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaga 10 - 14

teg 38156 - áður kr. 15.885,-nú á kr. 7.943,-

teg 1948 - áður kr. 16.650,-nú á kr. 8.325,-

Póstsendum hvert á land sem er

VIÐ BREYTUM, VIÐ RÝMUM - �ott úrval af LEÐUR dömuskóm á 50% afslætti !!teg 1949 - áður kr. 16.650,-nú á kr. 8.325,-

teg 37799 - áður kr 13.685,-nú á kr. 6.843,-

teg 2039 - áður kr. 16.650,nú á kr. 8.325,-

Tíska sjö ungir karlmenn blogga á HerraTrend.is

Tísku-blogg fyrir karlmennAlex Michael Green stofnaði tískubloggið Herratrend.is og fékk sex aðra unga karlmenn í lið með sér til að skrifa á síðu-na. Síðan varð upphaflega til þegar Alex fékk það verkefni í námi sínu í grafískri hönnun að búa til eigin vefsíðu. Hann kaupir mest af sínum fötum erlendis eða á netinu, og eru Primark og Topman þar í mestu uppáhaldi.

É g hef sjálfur mjög mikinn áhuga á tísku og var alltaf að bíða eftir að einhver opn-

aði bloggsíðu fyrir herra þar sem væri fjallað um tísku og fleira. Það gerðist aldrei og ég stofnaði því síðuna bara sjálfur,“ segir Alex Michael Green sem fékk sex aðra unga karlmenn í lið með sér og stofnaði síðuna Herratrend.is. Tískan er þar í fyrsta sæti en Alex segir hópinn þannig samansettan að efnistökin verði sem fjölbreytt-ust. Til að mynda er hægt að lesa sér til um tónlist og tattú en þeir drengir halda einnig úti Herra- trend TV og hafa gert stutta þætti um Secret Solstice og Reykjavík Fashion Festival, svo eitthvað sé nefnt.

Alex er nemi í grafískri hönn-un í Tækniskóla Íslands og lagði

Alex Michael Green er mikill áhugamaður um tísku og uppá-halds búðin hans á Íslandi er Neon í Kringlunni.

Strákarnir sjö sem skrifa á síðuna Herratrend.is; Ísak Eiríks, Daníel Arnar, Einar Logi, Alex Michael, Snorri Magnús-son, Stefán Már og Sindri Már.

Nike er í upp-áhaldi hjá Alex

sem hér er í Nike-bol við

svartar smekk-buxur, derhúfu og

strigaskó.

Það er mjög vinsælt að vera í Nike-skóm, þröngum svörtum buxum og síðum bol.

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Jakki kr.12900.

st. M-XXL

Kjóll kr.8900.

Tökum upp nýjar vörur daglega

www.birkiaska.is

Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni.

Bodyflex Strong

Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook

Opið virka daga kl. 11–18

Opið laugardaga kl. 10-15

Kryddaðu fataskápinn

Verð 14.900 kr.2 litir: sandgrátt og svart.Stærð 34 - 48.

Verð 13.900 kr.Einn liturStærð 34 - 48

Page 52: 03 07 2015

hann fyrstu drög að síðunni í for-ritunartíma. „Okkur var sett fyrir það verkefni að búa til eigin síðu og koma eigin hugmynd á fram-færi og ég ákvað þá að búa sjálfur til tískublogg fyrir stráka. Ég hef síðan þróað þetta áfram, skref fyr-ir skref,“ segir hann.

Alex fylgist vel með tískunni og spurður hv að sé heitast í dag fyrir unga karlmenn, leggur hann áherslu á að hver finni sinn eigin stíl. „Ég tek hins vegar mikið eftir því að það er mjög vinsælt að vera í Nike-skóm, þröngum svörtum buxum og síðum bol,“ segir hann.

Hann kaupir mikið af fötum er-lendis og heldur þar mest upp á verslanirnar Primark og Topman. „Ég hreinlega stenst ekki verðið í Primark og kaupi allt of mikið af fötum þar. Mér finnst Topman vera geðveikt flott búð og þeir skara fram úr þegar kemur að nýjustu trendunum,“ segir Alex. Hann kaupir mest af sínum fötum erlendis eða í gegnum netið en hér heima er það verslunin Neon

í Kringlunni sem er í mestu upp-áhaldi. „Hún er á þriðju hæð í Kringlunni og ekki margir sem vita af henni en þetta er virkilega flott búð með mikið af stílum sem höfða til mín. Þeir selja alls konar „trendy“-föt með öðruvísi sniðum en hefðbundnar búðir og ég versla oft þar.“

Erla Hlynsdóttir

[email protected] W

tíska 47Helgin 3.-5. júlí 2015

Herratrend TV hefur gert nokkra þætti. Hér er Alex í þættinum um Reykjavík Fashion Festival.

ÚTSALA30-50% AFSLÁTTURAF FATNAÐI STÆRÐUM 42-56

VERTU VELKOMIN Í VERSLUN OKKAR AÐ FÁKAFENI 9 EÐA PANTAÐU Á CURVY.IS

Page 53: 03 07 2015

48 matur & vín Helgin 3.-5. júlí 2015

Kæli-og frystiskápar

Uppþvotta-vélar

Blásturs-ofnar

Helluborðog

eldavélar

Háfar ogviftur

Að para saman vín og mat er góð skemmtun. Það er mikilvægt að hafa í huga að það er ekkert eitt rétt í þessum efnum og fyrst og fremst fer þetta eftir smekk hvers og eins en það er ágætt að hafa nokkrar þumalputtareglur við valið. Yfirleitt virkar best að para saman vín með svip-

aða eiginleika og maturinn, léttara vín með léttari mat, fíngert vín með fíngerðum mat o.s.frv. Hafðu í huga hvaða bragð er mest áberandi í matnum, er það kjötið, sósan eða kryddið og paraðu við það. Svo getur líka verið gaman að fara í hina áttina endrum og eins og para t.d.

þurrt og ferskt hvítvín með feitum fiski, sérstaklega ef það er smá sítrus í sósunni. Aðalatriðið er að hafa gaman af þessu og prófa sig áfram.

Pörun víns og matar

Ferskt grænmeti

Víntegundir og þrúgur

Grillað/steikt grænmeti

Mjúkostar Harðostar Brauðmeti, hrísgrjón og

aðrar sterkjur

Fiskur Skelfiskur Hvítt kjöt

Rautt kjöt

Unnar kjötvörur

Sætindi

Þurrt hvítvínSauvignon BlancGrüner Veltliner

Pinot GrigioAlbariño

Sæt hvítvínGewürztraminer

MoscatoRiesling

Malvasia

Mikil hvítvínChardonnayRoussanneMarsanne

Viognier

FreyðivínChampagne

ProsecconCava

Rauðvín meðalfyllingTempranillo

Sangiovese

Zinfandel

Grenache

Merlot

Mikil rauðvínCabernet Sauvignon

MonastrellMalbec

Syrah/Shiraz

DesertvínLate harvest

Ice wineSérrí

Portvín

Létt rauðvínPinot Noir

St. LaurentGamay

Matur sem er erfitt að para vín við: aspas, grænar baunir, ætiþistlar, rósakál og súkkulaði. Heimild: Winefolly

Page 54: 03 07 2015

Holl, ristuð hafragrjónEN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

69

111

HAFRATREFJAR

LÆK K A KÓL E S T E RÓL V

E L D U H E I L K OR

N

SÓLSKIN BEINTÍ HJARTASTAD-

Page 55: 03 07 2015

50 bjór Helgin 3.-5. júlí 2015

í tileFni dAgsinS– alLa dagA

með vaNillubrAgðI með súKkulaðIsósU hneTuís Með karaMellusósU -Toppurinn á ísnum

ÍSinn Með

Gula LokinUPIPA

R\

TBWA

• SÍA • 15016

4

Einföld lausn á hvimleiðu vandamáli.

Vertu með fallegar neglur, alltaf !

Nailner penninnvið svepp í nögl.

Dreifing: Ýmus ehf

Fæst í apótekum

Svona áttu að drekka

sumarbjórana

Það er komið hásumar og um að gera að nota þær fáu góðu helgar sem eftir eru þangað til haustið skellur á. Nú skal grillað, farið í útilegur, á útihátíðir, í golf, veiði og allt þetta helsta. Í Vínbúðunum er gott úrval af ís-lenskum sumardrykkj-um sem við tókum út í vikunni og settum í réttar aðstæður.

Þú þarft öruggt val þegar þú ferð í árlegu útileguna. Ef heppnin er með þér helst hann þurr í nokkrar mínútur og jafn-vel glittir í sól. Þá sestu niður á tjaldstæðinu og skellir í frísku Sumarölinu – vinsælasta sumarbjórnum hér á landi í fyrra. Það er jafngott að hann fæst bara í litlum dósum því þú færð ekki langan tíma áður en þú þarft að flýja undan veðrinu inn í tjald.

Í lautarferðina

SifTegund: Öl (Saison). Styrkleiki: 5%Verð í Vínbúð-unum: 395 kr. (330 ml)

Í útileguna

Víking sumarölTegund: Hveiti-bjór. Styrkleiki: 5%Verð í Vínbúð-unum: 315 kr. (330 ml)

Yfir leiknum

Boli KellerTegund: Lager. Styrkleiki: 6,5%Verð í Vínbúð-unum: 384 kr. (330 ml)

Við grillið

LeifurTegund: Öl (Nordic Saison). Styrkleiki: 6,5%Verð í Vínbúðunum: 484 kr. (330 ml)

Á meðan þú grillar er eina vitið að velja sér góðan bjór til að njóta í rólegheitum. Þessi glænýi saison-bjór er fullkominn enda kryddaður með blóðbergi og beitilyngi úr Aðaldalnum. Það er hreint bragð af ís-lensku sumri.

Þú fyllir körfu af gúmmelaði og það þarf því að vera smá klassi eftir bjórnum sem þú laumar með. Sif stendur undir því – flottur saison með ferskum og suðrænum blæ.

Það er ein af lífsins ráðgátum af hverju ekki má kaupa bjór á fótboltaleikjum á Íslandi. Þangað til Geir Þorsteins og hans fólk sér villu síns vegar horfum við á leikinn heima í stofu og þessi bragðmikli lagerbjór er full-kominn með. Ekki er verra að hafa góðan grillmat með.

Þegar létt sumarstemning grípur um sig í vinnunni og yfirmaðurinn ætlar að gleðja mannskapinn með ís skaltu stinga upp á því að hann kaupi smá bjór í staðinn. Þessi sumarbjór frá vinum okkar í Færeyjum er fínn til að dreypa á.

Í vinnunni

Föroya Bjór VárbryggjTegund: Lager. Styrkleiki: 5,8%Verð í Vínbúðunum: 345 kr. (330 ml)

Page 56: 03 07 2015

Helgin 3.-5. júlí 2015 bjór 51

fljótlegt

& gott...

Einfalt,

Bökudeigið frá Wewalka er tilvalið í máltíð á sólríkum degi. Bakan er einnig

góð köld og í útileguna.

Viltu vinna Ipone 6 eða girnilega gjafakörfu?

Settu mynd og uppskrift af uppáhalds réttinum þínum með Wewalka deiginu á fésbókarsíðuna okkar. Þær tíu myndir og uppskriftir sem �estum líkar við komast í pottinn og við drögum út 2 vinningshafa þann 20. ágúst nk. Fylgstu með gómsætum uppskriftum á www. facebook/godgaeti.

Eftir golftúrinn

SólveigTegund: Hveitibjór. Styrkleiki: 6%Verð í Vínbúðunum: 495 kr. (330 ml)

Spilamennskan þín var svona upp og niður. Þessi rímar vel við því hann er úti um allt; hveitibjór með banana og negul í bragði í bland við sæmilega humlaveislu.

Í veiðina

FrekiTegund: Öl (Brett IPA). Styrkleiki: 5,5%Verð í Vínbúðunum: 555 kr. (330 ml)

Þú vilt kannski fá þér einn og einn á meðan þú hvílir ána eftir mokið. Þessi er flókinn og skemmti-legur og smellpassar á árbakkann.

Á útihátíðinni

SumargullTegund: Lager (Blond). Styrkleiki: 5%Verð í Vínbúðunum: 379 kr. (500 ml)

Þessi kemur þér í sumarskapið á útihá-tíðinni – þægilegur en samt ekkert sull.

Á ættarmótið

Steðji sumarbjórTegund: Lager. Styrkleiki: 4,5%Verð í Vínbúðunum: 395 kr. (330 ml)

Fulli frændinn á ættarmótinu drekkur auðvitað Steðja – eins og hinir.

Þetta er fyrsti bjórinn á Íslandi með lime-bragði og hann sker sig svo sannarlega úr – lau-fléttur og minnir kannski helst á Bud Light Lime. Íslenska sumarið er kannski aðeins of kalt fyrir þennan svaladrykk en hann gæti þó passað þegar heitast er í veðri eða þegar þú skellir þér í gufubað.

Á heitasta degi sumarsins

Víking Lite LimeTegund: Lager. Styrkleiki: 4,4%Verð í Vínbúð-unum: 299 kr. (330 ml)

Að loknu góðu dagsverki í garðinum geta allir notið þessa skemmti-lega hveiti-bjórs sem er svalandi með skemmtilegu berjabragði. Hann fæst þó bara í Fríhöfninni.

Í garðvinnunni

Einstök Arctic Berry AleTegund: Hveitibjór. Styrkleiki: 5,2%Verð í Fríhöfninni: 215 kr. (330 ml)

Í saumaklúbbnum

SólbertTegund: Aldinbjór. Styrkleiki: 4,5%Verð í Vínbúð-unum: 349 kr. (330 ml)

Sumarleg og sæt blanda af ávaxtadrykk og bjór sem er fullkomin á mannamót. Og þegar við segjum mannamót

erum við auðvitað að tala um kvennamót. Sólbert fæst bæði með sítrus- og brómberjabragði og slær erlendum keppninautum sínum í þessari deild drykkja auðveldlega við.

Page 57: 03 07 2015

Ósk skorar á Ragnheiði Eiríksdóttur hjá Kynlífspressunni. ?

? 8 stig

9 stig

Ósk Gunnarsdóttirþáttastjórnandi á FM 95,7.

1. Húsavík. 2. Hulda Jakobsdóttir í Kópavogi. 3. Augnabliki. 4. Friðrik Ómar.

5. Actavis.6. Írlandi. 7. Pass.

8. Pass.

9. Vivaldi.

10. Pass.

11. Nantes. 12. Hellissandi.

13. Golden State Warriors. 14. Halle Berry.

15. Real.

1. Húsavík. 2. Hulda Jakobsd., Kópavogi. 3. ÍA

4. Þorvaldur Davíð.

5. Actavis. 6. Írlandi. 7. Þórey Edda Elísdóttir. 8. Sigríður Ingibjörg

Ingadóttir.

9. Rossini. 10. Pass.

11. Eindhoven.

12. Hveragerði. 13. Golden State Warriors. 14. Pass.

15. Dollari.

Helgi Bjarnasonblaðamaður á Morgunblaðinu.

52 heilabrot Helgin 3.-5. júlí 2015

sudoku

sudoku fyrir lengra komna

LJÓSRÁK MÝKJA RÖKÁVÖXTUR

MÁL-EINING

SKREYTING NIÐUR-FELLING

PALLÍETTA

ANDMÆLI

KÚLU

ODDI

STARFDUGLEGUR

ÞRÁÐUR

TRÉNESODDI

Í RÖÐ

ÞURFTI

VAGN

ANA

TVEIR EINS

STÖNGUL-ENDI

KYNKIRTILL

FJÖR

GRÖN

LEIFTUR

BÆLIMYNDAR-SKAPUR

VAXAFALDAKOLL-

SPYRNA

TÁLKNBLÖÐ

GÁSKIRJÚFA KLIFRA

KVK NAFN

FOLD

ÁNÆGJU

ÁHRIFA-VALD

TRIMM

ÍSHROÐI

ERFIÐI

TIFA

SKJÓLA

TVEIR EINS

SKÍNA

FALLEGUR

TALA

FLÝTA

LEIKUR

TVEIR EINS

SAMTÖK

STEFNA

HINDRUN

RÖSTÁVÖXTUR

STEFNUR

ÞEFJA

SAMTÖK

LOGA

HOLA

DRASL

EINKENNI

GAGNVERRI ÞVAÐRAÞREYTA

BIKKJA

MARG-NUGGA

HLUTDEILD

MERKIFUGL

ÍSKUR

TÓNLISTAR-TEGUND

ÍÞRÓTTA-FÉLAG

LJÓMA

HARLA

RÖÐ

ÖRÐU

RÉNUN

MJAKA

BJARG-BRÚN

STAGL

HINDRUN

BERIST TIL

FRÁ

TVEIR EINS

RISI

NOT

VIÐBÓT SKJÁLFA

FÖST STÆRÐ

FLUG-ELDUR

BUNDIÐ

248

4 1 6

8 6

9 6 7 4 3

2 4 9

3 2 1

6 9 8

5 8

3 2

3 5

4 5 9

9 8 5

2 6

8 6 9 1

5 4

2 3

9 7

2

1 4 9 8

Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta.

GOLFSKÓLINNAllar nánari upplýsingar er að finna á golfskolinn.is eða í síma 511 0800

VATNS-EFNIS DÁÐ G AÐ-

RAKSTUR

MARGS-KONAR

SKEL Ý FUGL SEFAST

LÆVÍS

GOGG V A R A S A M U RN E F PÁPI

SPREIA F A Ð I R ÓTRAUST T R

SKORÐAÐA

EIN-SÖNGUR F A S T A

N E Ð A N FÚKKIKRAÐAK

ÖFUG RÖÐ Ö SERLENDIS

VARKÁRNI YTRJÁ-

TEGUNDAR

TVÍHLJÓÐI E I K A R GORT

FLÍK M O N T

ÚTDEILDI

UPP

ENN

Ú

S A T A N S FLAGGTÁKNMYND

HÁVAXINN Í M Y N D KYRRURAND-SKOTANS

I Ð R U N FLUGFAR

JÖTNA F L A U G HAKA ANSA SEFTIRSJÁ

ÆSINGUR

L G A ÞRÁKELKNI

DÆGURS Þ R Á A SLENGJAST S L Á S TÓF Á LÁTINN

LEIKNI D Á I N N SMYRSL

ÞVÆLA S A L V IHLJÓTA

GJÁLFRA

U T L A VINNA

LÉLEGUR S I G R A ÓVILD

RÖND K A LR BLÓÐSUGA

FÓSTRA I G L ATVEIR EINS

BÓK-STAFUR U U

AÐALSTITILL

MÆLI-EINING J A R L

P A S S A PIRRA

ÓSKA E R G J A SAMTÖK

SEYTLAR A AGÆTA

E L TÞUKL

FJÖRU-GRÓÐUR K Á F FISKUR

VOÐ L Ú Ð A TRÉ SKISSAHNOÐAÐ

N A ÞÖRF

MÖLVUÐU Þ U R F T BLANDAR

SPOR L A G A RÁTT

EKKI

I KRAKKI

KRAFTUR B A R N VAFI

LAPPI E F SAGGI

HRINGJA R A K IEN O R N SPERGILL

LOFT A S P A SFLJÓT-FÆRNI

TÆKIFÆRI R A SGALDRA-KVENDI

G R U G G MÁNUÐUR

SJÓ A P R Í LVÖRU-MERKI

SKÓLI S SBOTNFALL

LAMPI

U K T KAFMÆÐI A S M I GLÆPA-FÉLAG M A F Í AL

R A U N S Æ I BÆLA Þ A G G ANOTA-HYGGJA

G

247

lausnLausn á krossgátunni í síðustu viku.

krossgátan

1. Húsavík. 2. Hulda Jakobsdóttir (Kópavogi). 3. Augnabliki. 4. Helgi Björnsson. 5. Actavis. 6. Írlandi.

7. Þórey Edda Elísdóttir. 8. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.

9. Rossini. 10. Keltar. 11. Nantes í Frakklandi. 12. Hveragerði. 13. Golden State Warriors. 14. Melissa

McCarthy. 15. Real.

1. Hvar á landinu fara Mærudagar fram

síðustu helgina í júlí?

2. Hver varð fyrst kvenna bæjarstjóri á

Íslandi?

3. Með hvaða knattspyrnuliði leikur Hjörtur

Hjartarson íþróttafréttamaður?

4. Hvaða íslenski leikari mun feta í fótspor

Pierce Brosnan og fara með hlutverk í

söngleiknum Mamma Mia sem verður

settur upp í Borgarleikhúsinu næsta

vetur?

5. Hvaða lyfjafyrirtæki tilkynnti á dögunum

að það muni færa framleiðslustarfsemi

úr landi árið 2017?

6. Frá hvaða landi er bjórinn Kilkenny?

7. Hver á Íslandsmetið í stangarstökki

kvenna?

8. Hver er formaður velferðarnefndar

Alþingis?

9. Eftir hvern er óperan Rakarinn í Sevilla?

10. Hvaða fornþjóð var drúídatrúar?

11. Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Sigþórs-

son ætlar að yfirgefa Ajax í sumar. Með

hvaða liði leikur hann næsta vetur?

12. Hvar á landinu er hótelið Frost og funi

– eða Frost & Fire eins og það kallast á

ensku – að finna?

13. Hvaða lið hampaði meistaratitlinum í

NBA-deildinni í körfubolta á dögunum?

14. Hver fer með aðalkvenhlutverkið í

kvikmyndinni Spy?

15. Hvað nefnist gjaldmiðillinn í Brasilíu?

Spurningakeppni fólksins

svör

Page 58: 03 07 2015

Birt með fyrirvara um

breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl

OPNUNARTÍMAR

Virka daga

10:00 - 18:30

Laugardaga

11:00 - 16:00 Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900

ÖRYGGISVÖRN

2.990ISECUR1

2. JÚLÍ 2015 - BIRT MEÐ FYRIRVARA UM

BREYTINGAR, PRENTVILLUR OG MYNDABRENGL

ÖRYGGISVÖRN

0%VEXTIR

ALLAR VÖRURVAXTALAUST Í 12 MÁNUÐI

HÁGÆÐA TÖSKUR

Office University

11.900

MENNTA- OG HÁSKÓLAR

WORD, EXCEL, OUTLOOK, POWER-POINT, ONENOTE OGÓTAKMARKAÐ PLÁSS Á ONEDRIVE

OFFICE365

MENNTA- OG HÁSKÓLAR

LEYFI Í 4ÁR

FYRIR FRAMHALDSSKÓLA OG HÁSKÓLA NEMENDUR

1 NOTANDI, 2 TÖLVUR PC&MAC

Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2

4ÁR5.990 4ÁR5.990VERÐ ÁÐUR 8.990

15.6” TRAVELMATE

99.900P255

15.6” TRAVELMATE

3 Á

RA A

CER ADVANTAGE ÁBYRGÐ3

ÁRA

AC

ER BUSINESS LINE HÁGÆ

ÐA TÖ

LVU

R

179.900ÓTRÚLEG DRAUMAFARTÖLVA:)

• Intel Core i5-4210U 2.7GHz Turbo 4xHT

• 12GB DDR3 1600MHz vinnsluminni

• 1TB SSHD og 8GB SSD Hybrid diskur

• 15.6’’ FULL HD 1920x1080 IPS skjár

• 4GB GeForce GTX850M leikjaskjákort

• 4.0 Dolby Digital Plus Surround hljóðkerfi

• 300Mbps WiFi 2x2 MIMO, BT 4.0, USB 3.0

• 720p Crystal Eye HD vefmyndavél

• Windows 8.1 64-bit, hlaðið nýjungum

NITRO

IP1920x1080 SKJÁR MEÐ

178° SJÓNARHORNI

9

209.900

Sú allra flottasta frá Lenovo og ein glæsilegasta far-

tölvan í dag með QHD+ IPS fjölsnertiskjá sem hægt

er að snúa 360° og mögnuðu JBL Waves Audio!

• Intel Core M-5Y51 2.6GHz Turbo 4xHT

• 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni

• 256GB SATA3 SSD ofur hraður diskur

• 13.3’’ QHD+ IPS fjölsnertiskjár 3200x1800

• Intel HD 5300 DX11 skjákjarni

• AccuType lyklaborð með baklýsingu

• 900Mbps WiFi AC, Bluetooth 4.0, USB 3.0

• Glæný rafhlöðutækni allt að 7 tímar

• Windows 8.1 64-bit, hlaðið nýjungum

LENOVO MEÐ QHD+ SNERTISKJÁ

7

360°SNÚNINGUR

FARTÖLVA ,

STANDUR OG

SPJALDTÖLVA

TOSHIBA Á BETRA VERÐI

129.900L50-B-1H

129.900L50-B-1H

119.900

VN7-571G

Öflug fartölva í leikina með 4ra kjarna örgjörva

ásamt öflugu 2GB Radeon HD8750M DUAL

DX11 leikjaskjákorti og Dolby 4.0 hljóðkerfi.

• AMD A8-5557M Quad Core 3.1GHz Turbo

• 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni

• 1TB SATA3 Ultra Fast harðdiskur

• 15.6’’ HD LED CineCrystal 1366x768

• 2GB HD8750M DUAL leikjaskjákort

• 300Mbps WiFi, Bluetooth 4.0, USB 3.0

• 4.0 Dolby Home Theater v4 hljóðkerfi

• 720p HD Crystal Eye vefmyndavél

• Windows 8.1 64-bit, hlaðið nýjungum

VINSÆLASTA FARTÖLVAN OKKAR;)

139.900ÖFLUG i7 MEÐ SNERTISKJÁ

• Intel Core i7-4510U 3.1GHz Turbo 4xHT

• 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni

• 500GB SSHD og 8GB SSD Hybrid diskur

• 14’’ HD+ LED 1600x900 fjölsnertiskjár

• 2GB GeForce GT730M leikjaskjákort

• 300Mbps þráðlaust net, Bluetooth 4.0

• Glæný rafhlöðutækni allt að 10 tímar

• Innbyggð 720p HD vefmyndavél

• Windows 8.1 64-bit, hlaðið nýjungum

59421728

U430U430U430U430

HD+TOUCH

HÁGÆÐA 10-PUNKTA

FJÖLSNERTISKJÁR

VERÐ ÁÐUR

15.6” HP PAVILION15.6” HP PAVILION15.6” HP PAVILION15.6” HP PAVILION

3LITIR

99.90015-P271ND

LIVESAFE 2015

VÖRN FYRIR ÖLL TÆKI

HEIMILISINS. TÖLVUR, SÍMA

OG SPJALDTÖLVUR

6.990

SUMARSMELLURÚRVALIÐ ER Í STÆRSTU TÖLVUVERSLUN LANDSINS

15.6” Skjár

Intel i3 örgjörvi

4GB vinnsluminni

500GB HYBRID diskur

Windows 8.1

15.6” Skjár

Intel i3 örgjörvi

8GB vinnsluminni

500GB harðdiskur

Windows 7/8.1

15.6” Skjár

Intel i5 Örgjörvi

4GB vinnsluminni

1TB Harðdiskur

Windows 8.1

Fislétt og þæginleg lokuð heyrnartól, frábær

hljómur og öflugur bassi og hljóðnemi í snúru.

FYRIR FÓLK Á FERÐINNI

19.900ÓTRÚLEGT VERÐ!

Fislétt en öflug spjaldtölva frá Lenovo með 7” HD

IPS skjá Quad-Core örgjörva Dolby Digital hljóðkerfi.

29.900FRÁBÆR FERÐAFÉLAGI;)

Ný kynslóð öflugri og þynnri spjaldtölva frá

Acer með ótrúlegum 8” IPS HD fjölsnertiskjá.ACER A1-830

6.990

89.900

• Intel Core i3-4030U 1.9GHz 4xHT

• 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni

• 500GB SATA3 Ultra Fast harðdiskur

• 14’’ HD LED 1366x768 fjölsnertiskjár

• 1GB Intel HD 4400 DX11 skjákjarni

• 300Mbps WiFi, Bluetooth 4.0, USB 3.0

• Glæný rafhlöðutækni allt að 7 tímar

• 720p Crystal Eye HD vefmyndavél

• Windows 8.1 64-bit, hlaðið nýjungum

471P

ÖRÞUNN MEÐ SNERTISKJÁ!

TRUE HD

TOUCHHÁGÆÐA 10-PUNKTA

SNERTISKJÁR

7

E5-TOUCH

Í Júlí fást allar

vörur með vaxtalausum

raðgreiðslum með 3.5%

FARTÖLVAN Í BÍLINN!

10ÞÚSUND

AFSLÁTTUR!VERÐ ÁÐUR 99.900

189.900

5942379559423795

Y50Y50Y50Y50• Intel Quad Core i7-4710HQ 3.5GHz Turbo

• 16GB DDR3 1600MHz vinnsluminni

• 1TB SSHD og 8GB SSD Hybrid diskur

• 15.6’’ Full HD LED AntiGlare 1920x1080

• 4GB GeForce GTX860M leikjaskjákort

• 2.1 JBL Dolby Digital Plus hljóðkerfi

• AccuType lyklaborð með baklýsingu

• 300Mbps WiFi, Bluetooth 4.0, USB 3.0

• Windows 8.1 64-bit, hlaðið nýjungum

MÖGNUÐ LEIKJAFARTÖLVA

99.900GLÆSILEG MEÐ SNERTISKJÁ

472PG

300Mbps WiFi, Bluetooth 4.0, USB 3.0

Glæný rafhlöðutækni allt að 7 tímar

720p Crystal Eye HD vefmyndavél

Windows 8.1 64-bit, hlaðið nýjungum

149.900

• Intel Core i5-4210U 2.7GHz Turbo 4xHT

• 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni

• 500GB SSHD og 8GB SSD Hybrid diskur

• 13.3’’ FULL HD IPS fjölsnertiskjár

• 1GB Intel HD 4400 DX11 skjákjarni

• AccuType lyklaborð með baklýsingu

• 300Mbps WiFi, Bluetooth 4.0, USB 3.0

• Glæný rafhlöðutækni allt að 8 tímar

• Windows 8.1 64-bit, hlaðið nýjungum

YOGA2

59428551

NÝ SENDING VAR AÐ LENDA SILICONBUMPER

VARNARHLÍF

MOBII P722

SPJALDTÖLVAÖFLUG DUAL CORE 7” MOBII SPJALD-

TÖLVA MEÐ SILICON HÖGGHLÍF OG

VÖNDUÐUM ROCK100 HEYRNAR-

TÓLUM. FRÁBÆR FYRIR KRAKKANA!

16.900

ROCK100

HEYRNARTÓLFYLGJA

ACER A1-830ACER A1-830ACER A1-830ACER A1-830ACER A1-830ACER A1-8307

ACER A1-830ACER A1-830ACER A1-830ACER A1-830ACER A1-830ACER A1-830ACER A1-830ACER A1-830ACER A1-830ACER A1-830

1024x768

IPSHD SKJÁR MEÐ ALLT AÐ

178° SJÓNARHORN

1024x600

IPS SKJÁR MEÐ ALLT AÐ178° SJÓNARHORN

FLOTT SVÖRT EÐA HVÍT TASKA

2.990AÐEINS Í JÚLÍ

TILBOÐ

229.990

• Intel Core i5-5250U 2.7GHz Turbo 4xHT

• 4GB DDR3 1600MHz vinnsluminni

• 256GB SSD PCle Flash - 60% hraðari

• 13.3’’ HD LED Glossy 1440x900 skjár

• AC WiFi, BT4.0, USB 3.0, Thunderbolt 2

• Li-Polymer rafhlaða allt að 12 tímar

• Apple OS X Yosemite stýrikerfi

MacBookAir13” 256GB SSD

MACBOOK

ÍSLE

NSKIR

LETUR LÍMMIÐAR Á LYKLABORÐI

ENN BETRA VERÐ!Á BETRA VERÐI MEÐ

ÍSLENSKUM LETUR LÍMMIÐUM

ÞÚ FÆRÐ

2015

ALGENGT VERÐ 249.990

• Intel Dual Core N2830 2.41GHz Burst

• 4GB DDR3 1600MHz vinnsluminni

• 500GB SATA3 Ultra Fast harðdiskur

• 15.6’’ HD LED CineCrystal 1366x768

• 512MB Intel HD Graphics skjákjarni

• 300Mbps þráðlaust net, Bluetooth 4.0

• Glæný rafhlöðutækni allt að 12 tímar

• 720p Crystal Eye HD vefmyndavél

• Windows 8.1 64-bit, hlaðið nýjungum

49.900

12

EX2509

EXTENSA

15.6” LENOVO G50

LENOVO G50

15.6” fartölva með Intel Dual Core örgjörva, 4GB minni, 500GB disk og Windows 8.1

G50-30-800G

59.900

279.900

MacBook Pro Retina

13.3” 256GB

129.900279.900279.900279.900279.900279.900279.900279.900

13.3” 256GB

MACBOOK

ÍSLE

NSKIR

LETUR LÍMMIÐAR Á LYKLABORÐI

ENN BETRA VERÐ!Á BETRA VERÐI MEÐ

ÍSLENSKUM LETUR LÍMMIÐUM

ÞÚ FÆRÐ

2015

KOSS UR23i

NÝERU AÐ LENDA

NÝ VAR AÐ LENDA

4LITIR

ALLSOP MÚSAMOTTURALLSOP MÚSAMOTTUR

AFSLÁTTUR50%AF ÖLLUM ALLSOP MÚSARMOTTUM MEÐ LITUÐUM MYNDUMMEÐAN BIRGÐIR

ENDAST!

390VERÐ FRÁ:

FJÖLSNERTISKJÁR MEÐ178° SJÓNARHORNI

FÆST Í 2 LITUM

IDEATAB TAB2189.900

• Intel Core M-5Y70 2.6GHz Turbo 4xHT

• 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni

• 256GB SATA3 SSD ofur hraður diskur

• 13.3’’ QHD+ IPS fjölsnertiskjár 3200x1800

• Intel HD 5300 DX11 skjákjarni

• AccuType lyklaborð með baklýsingu

• 900Mbps WiFi AC, Bluetooth 4.0, USB 3.0

• Glæný rafhlöðutækni allt að 7 tímar

• Windows 8.1 64-bit, hlaðið nýjungum

MEÐAN BIRGÐIR ENDAST!

HEIMASÍÐAVið kynnum til sögunar

Mobile útgáfuna af

4BLSKIPPA Ú

T :)

Hallarmúla 2 • 563 6900 563 6900 | Akureyri Akureyri •• Undirhlíð 2 Undirhlíð 2 Undirhlíð 2

34.900MAGNAÐ LEIKJALYKLABORÐ

• Ducky Shine 4 mekanískt lyklaborð• Ábrennt og upplýst íslenskt letur• Cherry MX Blue Clicky Switches• FN-Layer með ótal flýtitökkum• Dual LED baklýsing með 11 stillingum• Full N-Key rollover fyrir leikina• Útskiptanlegur USB kapall fylgir• Dual Layer PCB eykur líftímann

SHINE4FLAGGSKIPIÐ FRÁ DUCKY

SHINESHINESHINESHINESHINESHINESHINESHINE44SHINESHINE

34.900OFUR ÖFLUG QUAD CORE!

1280x800

IPSÓTRÚLEGA NÁKVÆMUR

178° SJÓNARHORN

S6000-F

• 10’’ HD IPS fjölsnertiskjár 1280x800• Quad Core 1.2GHz ARM A7 Cortex örgjörvi• PowerVR SGX 544 Dual Core skjákjarni• 16GB SSD Flash og allt að 32GB microSD• Hágæða stereo hátalarar og hljóðnemi• 300Mbps þráðlaust net, Bluetooth 4.0• Li-Polymer rafhlaða allt að 9 tímar• Tvær myndavélar 5MP og VGA að framan• Android 4.2.2 stýrikerfi og fjöldi forrita

IDEATAB

• 27’’ IPS FHD 1080p 16:9 LED skjár• 100 milljón:1 ACM og Flicker-Less• 4ms GtG viðbragðstími fyrir leikina• 1920x1080 FULL HD upplausn• 178° True To Life sjónarhorn• HDMI, DVI HDCP og VGA tengi• Örþunnur Zero Frame skjárammi

49.900ÓTRÚLEGT VERÐ!

G277HL

ZERO

RAMMALAUS

IPS SKJÁR!

1920x1080

S178° SJÓNARHORN

27”FHDIPSZERO FRAME IPS SKJÁR

4.990

FLOTT LEIKJAMÚS

M6900

GTX 960 SKJÁKORT

ALLT ÞRÁÐLAUSTALLT ÞRÁÐLAUST

4.990KM7580

ÞRÁÐLAUST LYKLABORÐOG MÚS

FRÁBÆR PRENTARI

6.990iP2850

FRÁBÆR PRENTARI

6.9906.9906.990

WiFi FJÖLNOTATÆKI

J4120DW

24.900

29.900

• 4TB LaCie Porsche hágæða flakkari• Hannaður af Porsche fyrir LaCie• Ofur hljóðlát viftulaus hönnun• Sparar orku og slekkur á sér sjálfur• PC&Mac öryggis/afritunarhugbúnaður• Sterkbyggt 5mm burstað álhús• 10x meiri hraði með USB3.0

8TB AÐEINS 69.900

PORSCHE4TB USB 3.0 FLAKKARI

36.900ÞITT EIGIÐ TÖLVUSKÝ :)

• 4TB LaCie CloudBox tölvuský• Gögnin þín alltaf við hendina hvar sem er• Deildu gögnum með vinum og fjölskyldu• Streymir margmiðlunarefni í öll tæki• 10 notendur með lykilorð og einkamöppur• Gigabit net, HTTP, FTP, SMB og Torrent• Fyrir PC, Mac, Android, iOS, SmartTV, ofl.

CLOUDBOX4TB TÖLVUSKÝ

4.990

FLOTT LEIKJAMÚS

M6900

39.900GTX 960 ITX

BACKUP PLUS

14.9002TB AÐEINS 19.900

Örþunnur og fisléttur ferðaflakkari með tímamóta hugbúnaði fyrir flestar tölvur og tæki, afritaðu myndasafnið beint af síma eða tölvu eða beint úr Facebook og álíka miðlum.• Örsmár Seagate USB3.0 ferðaflakkari• Einstaklega falleg Slim Metal hönnun• Fær straum úr USB tengi• Hugbúnaður fyrir PC, MAC og snjallsíma• One-Click Plan afritunarhugbúnaður• Vistaðu beint á flakkarann í Facebook• Örþunnur og fisléttur aðeins 150 gr.• SuperSpeed USB 3.0 / USB 2.0

1TBSlimSTÓRGLÆSILEGUR FERÐAFLAKKARI

LÚXUS LEIKJATURN ACER BORÐTÖLVA

FRÁBÆR BORÐTÖLVAFrá ACER með Intel Quad Core örgjörva,

4GB minni, 500GB harðdisk, Windows 8.1 og nýjustu tækni

ÓTRÚLEGT VERÐ:)MEÐAN BIRGÐIR ENDAST

XC703

54.900

16GB MINNISLYKILL

ACER BORÐTÖLVA

3LITIR

32GB3.990

128GB14.900

64GB7.990

1.99016GB USB3

16.900

• Hágæða Thonet & Vander 2.1 hljóðkerfi• 40W RMS og 50Hz - 20kHz tíðnissvið• 5.25’’ bassakeila í segulvörðu viðarboxi• Hárnákvæmur 0.5’’ tweeter úr silki• Howl Bass tækni fyrir meiri bassa• Wider FX tækni skilar ótrúlegri upplifun• Falleg hönnun og ótrúleg hljómgæði

STIL2.1 HLJÓÐKERFI

ÓTRÚLEGUR HLJÓMUR!

LÚXUS LEIKJATURNLÚXUS LEIKJATURN

ENGINVERKFÆRIOFUR EINFÖLD OG HRAÐVIRK SAMSETNING

HIGHDENSITYHLÓÐEINANGRUN Í HLIÐUM MEÐ GÓÐU LOFTFLÆÐI!

ModuVentPLÖTURHLÍFAR TIL AÐ SETJA Í ÓNOTUÐ VIFTUSTÆÐI

29.900R5 BLACK

ÚRVAL SKJÁVARPA

79.900MS514H

79.900

ALL-IN-ONE

ASPIRE Z3ALL-IN-ONE BORÐTÖLVA

ÞRÁÐLAUSTLYKLABORÐ

FULL HDIPSFJÖLSNERTISKJÁR MEÐ178° SJÓNARHORNI

7.990VANDAÐ 2.1 HLJÓÐKERFI

• Hágæða Thonet & Vander hljóðkerfi• 2.1 16W RMS, 60Hz - 20kHz tíðnissvið• Öflug 4’’ bassakeila í viðarboxi• Jafn og góður hljómur yfir allt tíðnissviðið• Styrkstillir með tengi fyrir heyrnartól• Frábært fyrir tónlist, leiki & kvikmyndir• Falleg hönnun og ótrúleg hljómgæði

SPIEL2.1 HLJÓÐKERFI

2.STK 500Mbps2.STK 500Mbps

9.9902.STK 500Mbps2.STK 500Mbps2.STK 500Mbps

9.990

NET YFIR RAFMAGN

Ertu ívandræðum

með þráðlausanetið?

GTX 960 SKJÁKORT

39.900GTX 960 ITX

7GHz2GB GDDR5OC YFIRKLUKKUN MEÐ 7.0GHz GDDR5 MINNI ÁSAMT ÖFLUGRI 1X WINDFORCE KÆLINGU MEÐ KOPAR HITAPÍPUM

SPIELSPIELSPIELSPIELSPIELSPIELSPIELSPIELSPIEL

ÞÝSK GÆÐIFRÁBÆR HÖNNUN OG

HLJÓMGÆÐI FARA LISTAVEL SAMAN

PEBBLE TIME

Sérlega glæsileg All-In-One heimilisvél með 4ja kjarna AMD örgjörva og stórglæsilegum 23’’ Full-HD IPS fjölsnertiskjá og hlaðin allri nýjustu tækni. • AMD Beema Quad Core E2-6110 1.5GHz• 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni• 1TB SATA3 UltraFast harðdiskur• 23’’ Full HD IPS 1920x1080 fjölsnertiskjár• 1GB AMD R5 240 DX11 leikjaskjákort• 300Mbps WiFi, Bluetooth 4.0, USB 3.0• 720p Crystal Eye HD vefmyndavél• 2xUSB3, 3xUSB2, 1x HDMI inn, 1x HDMI út• Windows 8.1 64-bit, hlaðið nýjungum

7.990

• Ótrúlegur Bluetooth ferðahátalari• 5W RMS, 20Hz - 20kHz tíðnissvið• Breytir hvaða fleti sem er í hátalara• Tengist við tölvur, síma, MP3 o.fl. • Hleður rafhlöðuna í gegnum USB• Allt að 12 tíma rafhlöðuending• Tilvalinn í útileguna eða ferðalagið

FÆST Í 4 LITUM

• Ótrúlegur Bluetooth ferðahátalari• 5W RMS, 20Hz - 20kHz tíðnissvið

VIBROFERÐAHÁTALARI

1.990Verð frá:

BÍLFESTINGAR

1.990Verð frá:Verð frá:Verð frá:Verð frá:1.990

BÍLFESTINGAR

69.900FYRIR FÓLK Á FERÐINNI;)

SW5

4TB LaCie Porsche hágæða flakkari

lfurbúnaður

USB 3.0 FLAKKARI

1280x800

IPSHD SKJÁR MEÐ ALLT AÐ

178° SJÓNARHORN

NÝKYNSLÓÐÖRÞUNN AÐEINS

8.9mm OG

580gr

SWITCH SUMARSMELLURINN Í ÁR;)Öflug og fjölhæf spjaldtölva sem breytist í fartölvu þegar henni er smellt í 500GB lykla-borðsvöggu, sem fylgir með.

• 10’’ HD IPS fjölsnertiskjár 1280x800• Intel Quad Core Z3735F 1.83GHz Burst• Intel HD Graphics DX11 skjákjarni• 2GB DDR3L 1333MHz vinnsluminni• 64GB SSD Flash og allt að 64GB microSD• 300Mbps WiFi Nplify, Bluetooth 4.0• FullHD 1080p vefmyndavél að framan• 500GB harðdiskur í lyklaborðsvöggu• Windows 8.1 og 1 ár af Office 365

8

KOBO AURA LESTÖLVA

6”LESTÖLVAMEÐ SNERTISKJÁNý kynslóð frá KOBO með upplýstum ComfortLight Pearl E-ink Clarity HD snertiskjá ásamt þráðlausu WiFi neti og 4GB geymslupláss fyrir þúsundir bóka. • 6’’ 1024x768 Pearl E-ink HD snertiskjár• Skjár upplýstur með ComfortLight• Líkara pappír en venjulegum LCD skjá• 300Mbps WiFi N þráðlaust net• Geymir þúsundir bóka í innbyggðu minni• Les íslenskar og erlendar rafbækur• Allt að 1 mánaðar rafhlöðuending• Stækkanlegt í 32GB með MicroSD• Örþunn og fislétt aðeins 174gr

MEÐ SNERTISKJÁMEÐ SNERTISKJÁNý kynslóð frá KOBO með upplýstum ComfortLightPearl E-ink Clarity HD snertiskjá ásamt þráðlausu WiFi neti og 4GB geymslupláss fyrir þúsundir bóWiFi neti og 4GB geymslupláss fyrir þúsundir bó • 6’’ 1024x768 Pearl E-ink HD sn • 6’’ 1024x768 Pearl E-ink HD sn• Skjár upplýstur með Com• Líkara pappír en venjulegum L• 300Mbps WiFi N þráðlaust • Geymir þúsundir bóka í innb• Les íslenskar og erlendar ra• Allt að 1 mánaðar rafhlöðuending

S6000-F

29.900

UPPLÝSTUR HDSNERTISKJÁR

4LITIR

BÍLFESTINGAR

LG G4

114.90032GBTITAN

G4Síminn sem brýtur alla

múra með ótrúlegum QHD

IPS 5.5’’ skjá, ofur öflugum 6 kjarna örgjörva!

54.900 1.990Verð frá:

SVALANDI VIFTUR:)

8TB AÐEINS 69.9008TB AÐEINS 69.9008TB AÐEINS

Verð frá:

SVALANDI VIFTUR:)

USBTENGDAR

OFUR HLEÐSLUTÆKI

4.990PRO 4 REV

ÓTRÚLEGUR HLJÓMUR!

OFUR HLEÐSLUTÆKI

4.990PRO 4 REV

Hleður síma, spjaldtölvur og fleiri USB

tæki

HLEÐUR ALLT AÐ 4 TÆKI Í EINU

KLÆR FYRIR MISMUNANDI LÖND FYLGJA

HLEÐSLUTÆKI

2.990DUAL USB

HLEÐUR FLESTA SÍMATENGIST Í SÍGA-

0

1000

2000

3000

4000

5000

60005843

2229

IntelCloverTrail+CPU

StandardCPU

69.900ÓTRÚLEGT VERÐ!

• 9.7’’ UHD Retina snertiskjár 2048x1536• Apple A7 ARM 1.4GHz örgjörvi• Quad-Core 1080p FULL HD skjástýring• 16GB flash SSD diskur• 300Mbps þráðlaust net, Bluetooth 4.0• 5MP iSight og 720p Facetime myndavélar• Apple M7 þriggja ása hreyfiskynjari• Örþunn aðeins 7.5mm og fislétt 469gr• Apple iOS 7 stýrikerfi og fjöldi forrita

PRENTAÐU LJÓSMYNDIRNAR Í A3 STÆRÐ

A3

149.900ÓTRÚLEGA ÖFLUG ALL-IN-ONE

0

1000

2000

3000

4000

5000

60005843

2229

IntelCloverTrail+CPU

StandardCPU

99.900

ALL-IN-ONE

SKJÁTÖLVUR FRÁ 79.900

• Intel Quad Core J1900 2.4GHz Burst• 4GB DDR3 1333MHz vinnsluminni• 500GB SATA3 7200RPM diskur• 20” HD+ LED 16:9 1600x900 skjár • 8xDVD SuperMulti DL skrifari• 300Mbps þráðlaust net, Bluetooth 4.0• Hágæða Dolby Digital Plus hljóðkerfi• 1080p Crystal Eye Full HD vefmyndavél• Windows 8.1 64-bit, hlaðið nýjungum

ALL-IN-ONE

ASPIRE Z1

VANDAÐLYKLABORÐ

OG MÚS

FRAMELESSTOUCHHÁGÆÐA 10-PUNKTA

FJÖLSNERTISKJÁR

11.900MS-3 R2 LASER 12.900

• Func leikjamús fyrir atvinnuspilara• ADNS 3090 LED Optical 4000dpi vél• Intelligence Grip m/ T+4 thumbzone• 512K minni fyrir leikjaprófíla og Macros• 10 forritanlegir hnappar og 3 prófílar• Instant Aim hnappur fyrir annað DPI• Gullhúðað USB2 og 2m vafin snúra

MS-2FYRIR ATVINNUSPILARAMS-2MS-2MS-2MS-2MS-2MS-2MS-2MS-2

RGB LED16.8 MILLJÓN LITA VAL Á MILLI PRÓFÍLA

14.900ÓTRÚLEGT VERÐ!

• Tengist beint í HDMI tengi á sjónvarpi• Dual Core 1.6GHz ARM A9 Cortex örgjörvi• Quad-Core Mali 400MP 1080p 3D skjákjarni• 8GB FLASH og allt að 32GB Micro SD• 300Mbps þráðlaust WiFi net, BlueToth• Fjarstýring fyrir helstu aðgerðir • HDMI 1.4, USB2, Micro USB2• Android 4.4 Kit kat stýrikerfi og fjöldi forrita

SMART-TV 211

BREYTIR ÞÍNU SJÓNVARPI Í SMART TV

FLAGGSKIPIÐ FRÁ LG

11.900POINT OF VIEW

7” SPJALDTÖLVA

11.90011.90011.900

7” SPJALDTÖLVA7” SPJALDTÖLVA

FULLKOMIÐ Í FERÐALAGIÐSKEMMTILEG

SPJALDTÖLVA;)

ÞRÁÐLAUS HÁTALARIÞRÁÐLAUS HÁTALARI

ARCTIC S113

4LITIR

PEBBLE TIME

39.900ER KOMINN

TÍMINNARFTAKI MEST SELDA

SNJALLÚRS HEIMS ER NÚ LOKSINS FÁANLEGT

Á ÍSLANDI!

179.900GLÆSILEGUR LEIKJATURN!

• Thermaltake Versa H21 Deluxe turn• Intel Core i5-4460 Quad 3.4GHz Turbo• GIGABYTE G1.Sniper B6 móðurborð• 8GB DDR3 1600MHz hágæða minni• 1TB SSHD og 8GB SSD Hybrid diskur• 24x DVD SuperMulti skrifari• 2GB GTX960 ITX OC öflugt leikjaskjákort• Windows 8.1 64-bit, hlaðið nýjungum

GAMING GAMING GAMING GAMING GAMING GAMING GAMING GAMING GAMING GAMING

4X

BLUETOOTH ÞRÁÐLAUST

39.900FLOTT FYRIR SNJALLSÍMA

BT540iÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓLHágæða létt og þægileg þráðlaus Bluetooth heyrnartól sem ná alveg yfir eyrun, næmur og góður hljóðnemi með Noise Canceling tækni, svartakki og media takkar.

• Glæsileg hönnun og einstök gæði• Tær, nákvæmur og þéttur hljómur• Auðvelt að tengja með Bluetooth 4.0 aptX®• Þráðlaus tenging með NFC• Push-To-Talk innbyggður hljóðnemi• Taka lítið pláss, vegleg taska fylgir• Mjög handhæg - hægt að brjóta saman

BT540BT540BT540BT540ÞRÁÐLAUS HEYRNARTÓLHágæða létt og þægileg þráðlaus Bluetooth heyrnartól sem ná alveg yfir eyrun, næmur og góður hljóðnemi með Noise Canceling tækni, svartakki og media takkar.

• Glæsileg hönnun og einstök gæði• Tær, nákvæmur og þéttur hljómur• Auðvelt að tengja með Bluetooth 4.0 aptX®• Þráðlaus tenging með NFC• Push-To-Talk innbyggður hljóðnemi••

Hágæða létt og þægileg þráðlaus Bluetooth heyrnartól sem ná alveg yfir eyrun, næmur og góður hljóðnemi með Noise Canceling tækni, svartakki og media takkar.

••••••

10ÞÚSUND LÆGRA VERÐ!ALGENGT VERÐ 79.990

1920x10801920x10801920x1080

39.900MEÐ ULTRA THIN RAMMA

EW2440L

• 24’’ VA-LED FULL HD 1080p 16:9• 20 milljón:1 DCR og Senseye3 tækni• 4ms GTG viðbragðstími fyrir leikina• 1920x1080 FULL HD Cinema upplausn• HDMI HDCP, HDMI MHL og VGA tengi• 178° True to Life Ultra Wide sjónarhorn• Örþunnur ULTRA THIN skjárammi

24”VAULTRA THIN VA-LED

VA

ULTRA

ÖRÞUNNUR

5mm RAMMI

TRUE BLACK

VALEDTÆKNI MEÐ ALLT AÐ

178° SJÓNARHORN

99.90024” XL2411Z 59.900

27”3D144Hz 3D LED LEIKJASKJÁR

XL2720Z

ÓTRÚLEGT VERÐ!

16.900

Hágæða Thonet & Vander 2.1 hljóðkerfi40W RMS og 50Hz - 20kHz tíðnissvið5.25’’ bassakeila í segulvörðu viðarboxiHárnákvæmur 0.5’’ tweeter úr silkiHowl Bass tækni fyrir meiri bassaWider FX tækni skilar ótrúlegri upplifunFalleg hönnun og ótrúleg hljómgæði

STILSTILSTIL2.1 HLJÓÐKERFI2.1 HLJÓÐKERFI2.1 HLJÓÐKERFI2.1 HLJÓÐKERFI2.1 HLJÓÐKERFI2.1 HLJÓÐKERFI2.1 HLJÓÐKERFI

ÓTRÚLEGUR HLJÓMUR!

KOBO AURA LESTÖLVA

ÓTRÚLEGUR HLJÓMUR!

MEÐ ULTRA THIN RAMMA

99.90024” XL2411Z

27”27”27”27”27”144Hz 3D LED LEIKJASKJÁR144Hz

27” 144Hz 3D SKJÁR

ALGJÖRLEGA NÝ

UPPLIFUN!

Glæsilegur skjár fyrir þá kröfuhörðustu með yfirburði í hraða og gæðum og 144Hz 3D tækni ásamt LED baklýsingu sem tryggir einstaka litadýpt og upplifun í tölvuleikjaspilun.• Sérhannaður 144Hz 3D LED leikjaskjár• 27’’ LED FULL HD 1080p 16:9 skjár• 12 milljón:1 DCR og Senseye3 tækni• 1ms viðbragðstími og FPS mode f/leiki• 2x HDMI, DP, DVI-DL, VGA & 3xUSB• Innbyggður 3D gleraugnamóttakari• S-Switch fjarstýring fyrir leikjaprófíla• 100% Pixla ábyrgð

INN

BYGGÐUR

3D

VIS

IO

N 2 MÓTTAK

AR

I

MESTSELDISKJÁRINNOKKAR

24” FULL HD SKJÁR

SKJÁIR FRÁ

19.900

22”SKJÁIR FRÁ

24.900 29.90029.90029.90029.90029.90024” GL2460

VANDAÐ 2.1 HLJÓÐKERFI

2LITIR

11.90011.90011.900POINT OF VIEW

11.90011.90011.90011.90011.90011.900POINT OF VIEW

11.900 3.990

iPadAir

14.900ALLIR GÖMLU GÓÐU LEIKIRNIR

JXD

LEIKJANÆR ÓTAKMARKAÐ ÓTRÚLEGU GRÆJUÓTRÚLEGU GRÆJUÓTRÚLEGU GRÆJUÓTRÚLEGU GRÆJUÓTRÚLEGU GRÆJUÓTRÚLEGU GRÆJUÓTRÚLEGU GRÆJUÓTRÚLEGU GRÆJUÓTRÚLEGU GRÆJUÓTRÚLEGU GRÆJUÓTRÚLEGU GRÆJUÓTRÚLEGU GRÆJU

Fyrsta Android leikjatölvan í heimi með öllum klassísku tökkunum ásamt 5” kristaltærum HD snertiskjá og ótrúlegu úrvali af leikjum.• Leikjatölva og Android spjaldtölva• 5’’ HD 5-punkta fjölsnertiskjár 800x480• Dual Core 1.3GHz ARM A9 Cortex örgjörvi • Multi Core Mali 400MP HD 3D skjákjarni• 8GB FLASH og allt að 32GB microSD• 300Mbps WiFi n þráðlaust net• HDMI 1.4 mini, USB2 mini og microSD• Android 4.1 stýrikerfi og fjöldi forrita• Allir gömlu leikirnir spilast í þessu litla tæki;)

FULLKOMIÐ Í FERÐALAGIÐ

GÓÐ SKEMMTUN FYRIR ALLA

FJÖLSKYLDUNA!

HÁGÆÐA LEIKJALYKLABORÐ

24.900MEÐ ÍSLENSKU LETRI!

DUCKYZEROFYRIR ÞÁ KRÖFUHÖRÐUSTU

Glæsilegt Cherry MX Blue mekanískt lyklaborð frá Ducky með ábrenndum íslenskum stöfum og 3 svæða LED baklýsingu með Breathing Mode sem veitir lyklaborðinu meira líf!

• Ducky Zero mekanískt lyklaborð• Ábrennt og upplýst íslenskt letur• Cherry MX Blue Clicky Switches• Flýtitakkar fyrir allar helstu aðgerðir• Full N-Key rollover fyrir leikina• Þrískipt baklýsing með 8 birtustig• Mjög þægilegt að skipta um takka• Dual Layer PCB eykur líftíma og styrkleika

BAKLÝSTLYKLABORÐ MEÐ ÞRÍSKIPTA LED BAKLÝSINGU

NÝTTVAR AÐ LENDA

NÝTTVAR AÐ LENDA

NÝERU AÐ LENDA

ÚRVALIÐ ER HJÁ OKKURÍ VERSLUNUM OKKAR Í REYKJAVÍK OG Á AKUREYRI ER EITT MESTA ÚRVAL LANDSINS AF TÖLVUM OG TÖLVUBÚNAÐI

4BLS

KIP

PA Ú

T :)

179.900ÓTRÚLEG DRAUMAFARTÖLVA:)ÓTRÚLEG DRAUMAFARTÖLVA:)ÓTRÚLEG DRAUMAFARTÖLV

Intel Core i5-4210U 2.7GHz Turbo 4xHT

12GB DDR3 1600MHz vinnsluminni

1TB SSHD og 8GB SSD Hybrid diskur

15.6’’ FULL HD 1920x1080 IPS skjár

4GB GeForce GTX850M leikjaskjákort

4.0 Dolby Digital Plus Surround hljóðkerfi

300Mbps WiFi 2x2 MIMO, BT 4.0, USB 3.0

720p Crystal Eye HD vefmyndavél

Windows 8.1 64-bit, hlaðið nýjungum

NITRONITRONITRONITRONITRONITRONITRO

Sú allra flottasta frá Lenovo og ein glæsilegasta far

Sú allra flottasta frá Lenovo og ein glæsilegasta far-

Sú allra flottasta frá Lenovo og ein glæsilegasta far-

Sú allra flottasta frá Lenovo og ein glæsilegasta far

tölvan í dag með QHD+ IPS fjölsnertiskjá sem hægt

tölvan í dag með QHD+ IPS fjölsnertiskjá sem hægt

er að snúa 360° og mögnuðu JBL Waves Audio!

er að snúa 360° og mögnuðu JBL Waves Audio!

Intel Core M-5Y51 2.6GHz Turbo 4xHT

59421728

U430U430

99.900GLÆSILEG MEÐ SNERTISKJÁ

472PG

, USB 3.0, USB 3.0

Glæný rafhlöðutækni allt aðGlæný rafhlöðutækni allt að 7 tímar 7 tímar

720p Crystal Eye HD vefmynd720p Crystal Eye HD vefmyndavélavél

Windows 8.1 64-bit, hlaðið Windows 8.1 64-bit, hlaðið nýjungumnýjungum

• Intel Core i5-4210U 2.7GHz Turbo 4xH

8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni

500GB SSHD og 8GB SSD Hybrid dis

YOGAYOGAYOGAYOGAYOGAYOGAYOGAYOGAYOGAYOGAYOGAYOGAYOGAYOGAYOGAYOGAYOGAYOGAYOGAYOGA22YOGA2YOGAYOGA2YOGA2

59428551 59428551 59428551 59428551

189.900MEÐAN BIRGÐIR ENDAST!

179.900ÓTRÚLEG DRAUMAFARTÖLV

• Intel Core i5-4210U 2.7GHz Turbo

• 12GB DDR3 1600MHz vinnsluminni

• 1TB SSHD og 8GB SSD Hybrid disku

• 15.6’’ FULL HD 1920x1080 IPS skjár

• 4GB GeForce GTX850M leikjaskj

• 4.0 Dolby Digital Plus Surround hljóðkerfi

• 300Mbps WiFi 2x2 MIMO, BT 4.0, USB 3.0

• 720p Crystal Eye HD vefmyndavél

• Windows 8.1 64-bit, hlaðið nýjungum

NITRONITRO

Sú allra flottasta frá Lenovo og ein glæsilegasta far

Sú allra flottasta frá Lenovo og ein glæsilegasta far

tölvan í dag með QHD+ IPS fjölsnertiskjá sem hægt

LENOVO MEÐ QHD+ SNERTISKJÁLENOVO MEÐ QHD+ SNERTISKJÁLENOVO MEÐ QHD+ SNERTISKJÁLENOVO MEÐ QHD+ SNERTISKJÁLENOVO MEÐ QHD+ SNERTISKJÁLENOVO MEÐ QHD+ SNERTISKJÁLENOVO MEÐ QHD+ SNERTISKJÁ

99.900GLÆSILEG MEÐ SNERTISKJÁ

300Mbps WiFi, Bluetooth 4.0300Mbps WiFi, Bluetooth 4.0, USB 3.0, USB 3.0

Glæný rafhlöðutækni allt aðGlæný rafhlöðutækni allt að 7 tímar 7 tímar

720p Crystal Eye HD vefmynd720p Crystal Eye HD vefmynd

Windows 8.1 64-bit, hlaðið Windows 8.1 64-bit, hlaðið

• Intel Dual Core N2830 2.41GHz Burst

• 4GB DDR3 1600MHz vinnsluminni

• 500GB SATA3 Ultra Fast harðdiskur

• 15.6’’ HD LED CineCrystal 1366x768

• 512MB Intel HD Graphics skjákjarni

• 300Mbps þráðlaust net, Bluetooth 4.0

• Glæný rafhlöðutækni allt að 12 tímar

• 720p Crystal Eye HD vefmyndavél

• Windows 8.1 64-bit, hlaðið nýjungum

49.900

12

EX2509EX2509EX2509EX2509EX2509EX2509

EXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSAEXTENSA

189.900

• Intel Core M-5Y70 2.6GHz Turbo 4xHT

• 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni

• 256GB SATA3 SSD ofur hraður diskur

• 13.3’’ QHD+ IPS fjölsnertiskjár 3200x1800

• Intel HD 5300 DX11 skjákjarni

• AccuType lyklaborð með baklýsingu

• 900Mbps WiFi AC, Bluetooth 4.0, USB 3.0

• Glæný rafhlöðutækni allt að 7 tímar

• Windows 8.1 64-bit, hlaðið nýjung

Öflug fartölva í leikina með 4ra kjarna örgjörva

Öflug fartölva í leikina með 4ra kjarna örgjörva

189.900

Intel Core M-5Y70 2.6GHz Turbo 4xHT

8GB DDR3 1600MHz vinnsluminniur diskur

13.3’’ QHD+ IPS fjölsnertiskjár 3200x1800

AccuType lyklaborð með baklýsingu

h 4.0, USB 3.0

Glæný rafhlöðutækni allt að 7 tímar

Windows 8.1 64-bit, hlaðið nýjungum

119.900

Öflug fartölva í leikina með 4ra kjarna örgjörva

Öflug fartölva í leikina með 4ra kjarna örgjörva

ásamt öflugu 2GB Radeon HD8750M DUAL

ásamt öflugu 2GB Radeon HD8750M DUAL

DX11 leikjaskjákorti og Dolby 4.0 hljóðkerfi.

DX11 leikjaskjákorti og Dolby 4.0 hljóðkerfi.

• AMD A8-5557M Quad Core 3.1GHz Turbo

• 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni

• 1TB SATA3 Ultra Fast harðdiskur

•• 15.6’’ HD LED CineCrystal 1366x768

•• 2GB HD8750M DUAL leikjaskjákort

• 300Mbps WiFi, Bluetooth 4.0, USB 3.0

• 4.0 Dolby Home Theater v4 hljóðkerfi

• 720p HD Crystal Eye vefmyndavél

• Windows 8.1 64-bit, hlaðið nýjungum

VINSÆLASTA FARTÖLVAN OKKAR;)

SMELLTUÁ KÖRFUNANETBÆKLINGUR Á WWW.TOLVUTEK.IS MEÐ GAGNVIRKUM KÖRFUHNAPP

STÚTFULLUR AF SJÓÐHEITUM SUMARSMELLUM

NÝR 4BLS BÆKLINGUR

Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900

Virka daga10:00 - 18:30Laugardaga

11:00 - 16:00

OPNUNARTÍMAR

Apple

19.900ÖFLUG QUAD-CORE!

Fislétt en öflug spjaldtölva frá Lenovo með 7” HD IPS skjá Quad-Core örgjörva Dolby Digital hljóðkerfi.

29.900FRÁBÆR FERÐAFÉLAGI;)

Ný kynslóð öflugri og þynnri spjaldtölva frá Acer með ótrúlegum 8” IPS HD fjölsnertiskjá.

ACER A1-830ACER A1-830ACER A1-830ACER A1-830ACER A1-830ACER A1-830ACER A1-830ACER A1-830ACER A1-830ACER A1-830ACER A1-830ACER A1-830ACER A1-830ACER A1-830ACER A1-830ACER A1-8307

ACER A1-830ACER A1-830ACER A1-830ACER A1-830ACER A1-830ACER A1-830ACER A1-830ACER A1-830

1024x768IPSHD SKJÁR MEÐ ALLT AÐ178° SJÓNARHORN

1024x600IPS SKJÁR MEÐ ALLT AÐ178° SJÓNARHORN

FLOTT SVÖRT EÐA HVÍT TASKA2.990AÐEINS Í JÚLÍ

TILBOÐ

NÝ VAR AÐ LENDA

IDEATAB TAB2

Ótrúlega flott úrval af frábærum farsíma festingum frá Clingo á ótrúlegu tilboði í Júlí!

FYRIR FÓLK Á FERÐINNIFRÁ 490

Ótrúlega flott úrval af frábærum farsíma CLINGO FESTINGAR

SMELLURSMELLURSMELLURSMELLURSMELLURSMELLURSMELLURSMELLURSMELLURÚRVALIÐ ER Í STÆRSTU TÖLVUVERSLUN LANDSINS

ÚRVALIÐ ER Í STÆRSTU TÖLVUVERSLUN LANDSINS

ÚRVALIÐ ER Í STÆRSTU TÖLVUVERSLUN LANDSINS

UR23iUR23iUR23iUR23iUR23iUR23iUR23iUR23iUR23iUR23iUR23i

4BLSKIPPA Ú

T :)

CLINGO FESTINGARCLINGO FESTINGARCLINGO FESTINGARCLINGO FESTINGARCLINGO FESTINGARCLINGO FESTINGARCLINGO FESTINGARCLINGO FESTINGARCLINGO FESTINGARCLINGO FESTINGARCLINGO FESTINGARCLINGO FESTINGARCLINGO FESTINGARCLINGO FESTINGARCLINGO FESTINGARCLINGO FESTINGARCLINGO FESTINGAR

AFSLÁTTUR

50%AF ÖLLUM CLINGO FARSÍMA FESTINGUMÍ JÚLÍ Á MEÐANBIRGÐIR ENDAST!

Page 59: 03 07 2015

Föstudagur 3. júlí Laugardagur 4. júlí Sunnudagur

54 sjónvarp Helgin 3.-5. júlí 2015

Föstudagur

Laugardagur

Sunnudagur

23:35 Law & Order: Special Victims Unit Bandarískir sakamálaþættir um kynferðisglæpadeild innan lögreglunnar í New York borg.

23:00 Appaloosa Hörku-spennandi vestri með Ed Harris, Viggo Mortensen og Renée Zellweg í aðal-hlutverkum.

RÚV16.25 Ljósmóðirin (7:8) e.17.20 Vinabær Danna tígurs (22:40) 17.32 Litli prinsinn (2:25) 17.54 Jessie (17:26)18.15 Táknmálsfréttir18.25 Með okkar augum (1:6) e.19.00 Fréttir19.25 Íþróttir19.30 Veðurfréttir19.35 Sumardagar (3:19) b.20.00 Séra Brown (10:10) (Father Brown II) 20.45 Hvölunum bjargað (Big Miracle) 22.30 Fjórmenningarnir (The Inbetweeners Movie) Bresk gamanmynd um fjóra lúða sem ákveða að fara í draumafríið, sleppa fram af sér beislinu og njóta lystisemda lífsins. 00.05 Barnaby ræður gátuna - Í djörfum leik (Midsomer Murder) 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Everybody Loves Raymond (21:25)08:20 Dr. Phil09:00 The Talk09:45 Pepsi MAX tónlist13:35 Cheers (19:26)14:00 Dr. Phil14:40 Emily Owens M.D (5:13)15:30 Royal Pains (12:13)16:15 Once Upon a Time (16:22)17:00 Eureka (9:14)17:50 Dr. Phil18:30 The Talk19:10 Secret Street Crew (4:9)19:55 Parks & Recreation (2:13)20:15 Hreimsins besti (3:4)20:55 Bachelor Pad (6:8)22:25 Sex & the City (1:18)22:50 XIII (6:13)23:35 Law & Order: Special Victims Unit (13:24)00:20 How To Get Away With Murder (2:15)01:05 Law & Order (8:22)01:55 The Borgias (10:10)02:45 Lost Girl (9:13)03:35 XIII (6:13)04:20 Sex & the City (1:18)04:45 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

11:30 Family Weekend 13:15 Men in Black 14:50 Words and Pictures 16:45 Family Weekend 18:30 Men in Black 20:05 Words and Pictures 22:00 Some Velvet Morning 23:25 The Salvation01:00 The Whistleblower 02:50 Some Velvet Morning

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 207:40 The Middle (12/24) 08:05 Tommi og Jenni 08:30 Glee 5 (16/20) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (4/175) 10:20 Last Man Standing (18/22) 10:45 Life’s Too Short (7/7) 11:15 Jamie & Jimmy’ Food Fight Club (1/4) 12:10 Heimsókn 12:35 Nágrannar13:00 Batman15:05 Dolphin Tale 16:55 Kalli kanína og félagar17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (2/22) 18:30 Fréttir Stöðvar 218:47 Íþróttir 18:55 Modern Family (3/24) 19:20 Impractical Jokers (14/15) 19:45 Poppsvar (6/7) 20:20 NCIS: Los Angeles (3/24) 21:05 Mission: Impossible Hörku-spennandi njósnamynd sem er prýdd einhverjum þeim mestu tæknibrellum sem sést hafa og skartar Tom Cruise í aðalhlut-verki. Myndin fjallar um IMF-leyniþjónustumanninn Ethan Hunt sem þarf að fletta ofan af svikara innan CIA.22:55 Appaloosa00:50 The Internship02:45 Trust04:30 Batman

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

15:10 Portúgal - Serbía Ú16:55 Barcelona - Veszprém18:30 Þýsku mörkin19:00 Kiel - Lemgo20:20 Orkumótið í Eyjum 21:00 Goðsagnir efstu deildar21:40 Ísland - Tékkland23:30 UFC Unleashed 2015

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

12:05 Manstu (2/8)12:35 Keflavík - Stjarnan 14:20 Liverpool - Man. Utd. 16:00 Chelsea - Man. City17:45 Premier League World 2014/ 18:15 Swansea - Arsenal20:00 Manstu (3/8) 20:35 Liverpool - Man. Utd. 22:20 Fulham - Man. City00:05 Manstu (3/8)

SkjárSport 15:10 Bundesliga Highlights Show (3:35)16:03 B. Mönchengladb. - B. Munchen17:54 B. München - B. Dortmund19:49 E.Frankfurt - B. München21:22 Bundesliga Highlights Show (3:35)

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnaefni Stöðvar 2 11:35 Victorious 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 Britain’s Got Talent 15:25 Mr Selfridge (7/10) 16:15 Sumar og grillréttir Eyþórs (4/8) 16:45 ET Weekend (42/53) 17:30 Íslenski listinn18:00 Sjáðu (398/450) 18:30 Fréttir Stöðvar 218:55 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Modern Family (2/24) 19:30 Manstu (3/8) Önnur þátta-röðin af þessum bráðskemmti-legu spurningaþáttum þar sem allt snýst um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar.20:15 Longest Week 21:40 Independence Day Verur utan úr geimnum sitja um jarðar-búa og þeir verða að snúast til varnar. Hér er á ferðinni hörku-spennandi stórmynd sem fékk meðal annars Óskarsverðlaun fyrir tæknibrellur.00:00 Breakout 01:30 The Great Gatsby 03:50 Killer Joe05:30 Manstu (3/8) 06:00 Fréttir

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:55 Formúla 1 - Bretland - Æfing 3 b.10:00 Keflavík - Stjarnan 11:50 Formúla 1 - Tímataka - Bretland b.13:30 Pepsímörkin 2015 15:05 Wimbledon Tennis 201416:35 Orkumótið í Eyjum 17:15 Goðsagnir efstu deildar17:50 Bballography: Arizin18:00 Demantamótaröðin - París b.20:00 Formúla 1 - Tímataka - Bretland21:20 UFC Now 201522:10 Demantamótaröðin - París00:10 NBA: Bballography: Auerbach

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

12:00/17:55 Manstu (3/8) 12:30 Arsenal - Aston Villa14:15 Swansea - Everton 16:10 Liverpool - Arsenal 18:25 PL Classic Matches: Southampton - Tottenham, 1994 18:55 Man. Utd. - Aston Villa20:40 Premier League World 2014/ 21:10 Chelsea - Sunderland22:45 Preston - Swindon - Úrslit B-deildin

SkjárSport 15:10 Bundesliga Highlights Show (4:35)16:03 B. München - Hoffenheim17:53 H. Berlin - B. München19:48 B. München - B. Leverkusen21:34 Bundesliga Highlights Show (4:35)

RÚV07.00 Morgunstundin okkar10.20 Með okkar augum (1:6) e.10.55 Enginn má við mörgum (6:6) e.11.25 Pricebræður bjóða til veislu (2:5) e.12.05 Obama og Attenborough e.12.55 Matador (14:24) e.14.25 Undirdjúp Íslands 15.15 Konsúll Thomsen keypti bíl (1:3) e.15.45 Mótokross (1:5) 16.20 Ráðgátan um Clark bræður e.17.10 Táknmálsfréttir17.20 Kalli og Lóa (16:26) 17.32 Sebbi (29:40) 17.44 Ævintýri Berta og Árna (33:52) 17.49 Tillý og vinir (21:52) 18.00 Stundin okkar (10:28) e.18.25 Gleðin í garðinum (3:8) 19.00 Fréttir19.20 Íþróttir19.30 Veðurfréttir19.40 Ómar Ragnarsson - Þegar allt gekk af Kröflunum e.20.25 Öldin hennar (27:52)20.35 Íslenskt bíósumar - Tár úr steini e.22.30 HM stofa (Úrslit) 22.45 HM kvenna í fótbolta (Úrslita-leikur) b.01.10 Návist (4:5) (Lightfields) e.01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist11:20 The Talk12:00 Dr. Phil14:00 Cheers (21:26)14:25 Hotel Hell (5:8)15:15 Læknirinn í eldhúsinu (5:8)15:40 The Biggest Loser (22:27)17:20 Top Chef (2:17)18:30 The Office (15:27)18:55 Top Gear (6:6)19:45 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking (16:20)20:15 Psych (3:16)21:00 Law & Order (22:23)21:45 American Odyssey (7:13)22:30 Hannibal (2:13)23:15 The Walking Dead (10:16)00:05 Rookie Blue (5:13)00:50 Flashpoint (9:13)01:35 Law & Order (22:23)02:20 American Odyssey (7:13)03:05 Hannibal (2:13)03:50 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

07:50 Clear History 09:30 10 Years 11:10 Spider-Man 13:10 Mirror Mirror 14:55 Clear History 16:35 10 Years 18:15 Spider-Man 20:15 Mirror Mirror 22:00/03:00 Getaway 23:30 Battle Los Angeles 01:25 Spring Breakers

20.15 Tónlistarhátíð í Glasgow Heimildarmynd í tveimur hlutum frá BBC. Sýnd eru brot af því besta frá tón-listarhátíðinni Radio 1's Big Weekend, í Glasgow í fyrra.

01:30 The Great Gatsby Stórmynd frá 2013 með Leonardo DiCaprio og Tobey Maguire í aðalhlut-verkum.

RÚV07.00 Morgunstundin okkar10.20 Dýraspítalinn e.10.50 Kökugerð í konungsríkinu (10:12) e.11.20 Útsvar (8:27) e.13.15 Golfið (4:12) e.13.50 Maðurinn og umhverfið (5:5) e.14.20 Kvöldstund með Jools Holland (1:8) e.15.20 Bækur og staðir e.15.25 Grunaður að eilífu? 15.55 Hinn hljóði afreksmaður e.16.25 Ástin grípur unglinginn (5:12) 17.10 Táknmálsfréttir17.20 Franklín og vinir hans (23:52) 17.43 Unnar og vinur (24:26) 18.10 Hið ljúfa líf (4:6) e.18.30 Best í Brooklyn e.18.54 Lottó19.00 Fréttir19.20 Íþróttir19.30 Veðurfréttir19.40 Enginn má við mörgum (6:6) (Outnumbered V) 20.15 Tónlistarhátíð í Glasgow (1:2) (Radio 1´s Big Weekend 2014) 21.25 Thomas Crown málið (The Thomas Crown Affair) 23.20 HM-stofa (Brons) 23.40 Óvinir ríkisins (Public Enemies) e.01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist10:25 The Talk11:45 Dr. Phil13:05 Cheers (20:26)13:30 30 Rock (5:13)13:55 Parks & Recreation (5:22)14:20 Reckless (4:13)15:05 Hreimsins besti (3:4)15:45 The Voice (10:25)18:00 Psych (12:16)18:45 Scorpion (2:22)19:30 Jane the Virgin (4:22)20:15 Eureka (10:14)21:00 Lost Girl (11:13)21:50 Lucky Number Slevin23:40 Country Strong01:35 Fargo (7:10)02:25 Unforgettable (10:13)03:10 CSI (13:22)03:55 Eureka (10:14)04:45 Lost Girl (11:13)05:35 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:30/15:15 Straight A’s 10:00 Charles Bradley: Soul of America 11:20/18:05 Ocean’s Twelve 13:25/20:10 To Rome With Love 16:45 Charles Bradley: Soul of America 22:00 Thanks for Sharing 23:50 Robocop 01:45 The Samaritan 03:20 Thanks for Sharing

20.35 Íslenskt bíósumar - Tár úr steini Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson frá 1995 byggð á lífshlaupi Jóns Leifs tónskálds.

18:55 Top Gear Bílaþátturinn sem verður bara betri með árunum. Til-raunir þeirra félaga taka sífelldum breytingum og verða bara frumlegri, og skemmtilegr

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

Gæðavörur sem gleðja og gagnastGæðavörur sem gleðja og gagnastFullkomin

matvinnsluvél og blandari.

Glæsilegur blandari sem

býður upp á þó nokkra möguleika.

Gæða kaffivél með tímastillingu.

Hraðsuðuketill sem prýði er að.

Falleg brauðrist. Tekur þykkari sneiðar

Verð: 31.990,- Verð: 20.990,- Verð: 12.990,-

Verð: 7.990,-

Verð: 8.990,-

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

LágMúLA 8 · sÍMI 530 2800Umboðsmenn Um allt land

Fullkomin Fullkomin matvinnsluvél og matvinnsluvél og

blandari.blandari.

Verð: 31.990,-

Glæsilegur Glæsilegur blandari sem blandari sem

býður upp býður upp á þó nokkra á þó nokkra möguleika.möguleika.

Verð: 20.990,-Gæða kaffivél með Gæða kaffivél með

Gæðavörur sem gleðja og gagnastGæðavörur sem gleðja og gagnastGæðavörur sem gleðja og gagnastGæðavörur sem gleðja og gagnast

Falleg brauðrist. Falleg brauðrist. Hraðsuðuketill sem Hraðsuðuketill sem Verð: 8.990,-

Page 60: 03 07 2015

Ókei, ókei, ókei! Stöð 2, hvað er að frétta? Þið eruð með skrítnustu og ljótustu settin af öllum íslensku stöðunum. Þar með talin ÍNN og Hringbraut. Talaði aðeins um settið í nýja Gumma Ben þættin-um síðast og hélt að það væri nóg. Ákvað svo að horfa á hann Eyþór minn elda eitthvað gott. Átti tvo, þrjá þætti á Vod-inu svo ég skellti mínum manni á skjáinn og missti andlitið. Eftir að hafa fundið það undir sófaborðinu sat ég opin-mynntur og horfði á stjörnukokk-inn grilla innandyra. Já, Stöð 2, ekki bara settuð þið grillþátt inn

í pínulítið stúdíó eða einhvern skúr, eða ég veit ekki hvað, sem er mjög furðulegt í sjálfu sér – að grilla inni. Þá er þetta sett jafnvel ljótara en spurningasettið hans Gumma en ég hélt það væri bara ekki hægt. Ég veit að það er dýrt að gera gott sjónvarp. En það er næstum því jafn dýrt að gera vont sjónvarp. Hífið þetta upp um skör, í guðanna bænum. Ef hann Eyþór væri ekki orðinn svona ljómandi fínn á skjánum þá væri þetta hand-ónýtt. Einn af ljósu punktunum er að það var næstum því fyndið að sjá kokkinn varla fyrir reykjar-

mekki undir lok þáttarins, en bara næstum því.

Maturinn var þó girnilegur að vanda og það er víst það sem skipt-ir máli. Ég elska Stöð 2 og hef gert frá upphafi en elsku besta fólk sem er að bixa með þetta þarna í Skafta-hlíðinni núna. Færið gæðin aftur upp á næsta þrep. Í guðanna bænum og ef þið vitið ekki hvernig á að fara að því hringið þá í framleiðendur Hins blómlega bús. Þeir ættu að geta sagt ykkur það.

Haraldur Jónasson

[email protected]

07:00 Barnatími Stöðvar 211:35 iCarly (32/45) 12:00 Nágrannar 13:50 Íslenskir ástríðuglæpir (1/5) 14:20 Restaurant Startup (5/10) 15:05 Weird Loners (5/6) 15:30 Olive Kitteridge (3/4)16:25 Grillsumarið mikla16:45 Poppsvar (6/7) 17:15 Feðgar á ferð (2/8) 17:45 60 mínútur (39/53) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Sjálfstætt fólk Sérstakur þáttur frá 2005 til minningar um Pétur H. Blöndal.19:40 Þær tvær (3/6) Frábærir nýir sketsaþættir með leikkonunum Völu Kristínu Eiríksdóttur og Júlí-önu Söru Gunnarsdóttur.20:05 Britain’s Got Talent (16/18) 21:40 Mr Selfridge (8/10) Þriðja þáttaröðin um auðmanninn Harry Selfridge, stofnanda stórverslun-arinnar Selfridges og hún gerist á róstursömum tímum í Bretlandi þegar fyrri heimsstyrjöldin setti lífið í Evrópu á annan endann.22:30 Shameless (6/12) Fimmta þáttaröðin af þessum bráð-skemmtulegu þáttum um skrautlega fjölskyldu.23:25 60 mínútur (40/53)00:15 Vice (14/14) 01:00 True Detective (3/8) 02:00 Orange is the New Black (3/14) 02:55 Daily Show: Global Edition (22/41) 03:20 Something’s Gotta Give05:25 Þær tvær (3/6) 05:45 Sjálfstætt fólk

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

10:50 Orkumótið í Eyjum11:30 Formúla 1 2015 - Bretland b.14:40 Ferð á NBA leik í New York15:10 Wimbledon Tennis 2014 19:30 KR - FH b.22:00 Goðsagnir efstu deildar22:35 Formúla 1 2015 - Bretland 00:55 KR - FH

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

12:15 Everton - Man. Utd.13:55 Borgunarmörkin 201514:50 Chelsea - Wigan16:40 Premier League World 2014/ 17:10 Chelsea - Crystal Palace 19:00 Manstu (3/8) 19:30 KR - FH b.22:00 Chelsea - Stoke23:50 Chelsea - Arsenal

SkjárSport 15:10 Bundesliga Highlights Show (5:35)16:03 B. München - Freiburg17:45 Mainz - B. München19:27 Wolfsburg - B. München21:17 Bundesliga Highlights Show (5:35)

5. júlí

sjónvarp 55Helgin 3.-5. júlí 2015

Stöð 2 Sumar og grillréttir EyþórS

Reykmakkaður Rúnarsson

Sum

arú

tSa

lan

er

ha

fin

Blár = c90/m59/y0/k0Gulur = c0/m20/y100/k0

Blár = c90/m59/y0/k0Gulur = c0/m20/y100/k0

Fjörður er á Facebook!

Gallerý Fjörður frá 2. júlí sýna Kolbrún jónsdóttir, lilja Daníelsdóttir, rós Sveinbjörnsdóttir og Sigríður Óskarsdóttir verk sín

liFanDi lauGarDaGur 4. júlí∙ Flóamarkaður - Thorsplan∙ Skottsala – úti á móti Pennanum∙ Frí andlitsmálun og litli róló

 

Föt til sölu  Bækur 

Kíktu á skottsöluna laugardaginn 6. október í bílakjallaranum hjá 

verslunarmiðstöðinni Firði Hafnarfirði, Fjarðargötu 13‐15 

Allskonar skemmtilegt dót til sölu úr geymslum Hafnfirðinga 

Opið frá 10 ‐ 12 

 

 

Page 61: 03 07 2015

PEPSI MAX OG WOW AIR KYNNAPEPSI MAX OG WOW AIR KYNNA

KINGS OF LEON NÝJA LAUGARDALSHÖLLIN 13. ÁGÚST

#KOLICELAND WWW.SENA.IS/KOL

TónlisT Árleg TónlisTar- og maTarhÁTíð Á Kex hosTel um helgina

h in árlega tónlistar- og matarhátíð KEX Köntrí stendur nú sem hæst á Kex Hostel. Hátíðin er haldin í

kringum þjóðhátíðardag Bandaríkjanna og venju samkvæmt er boðið upp á tónlist sem er undir sterkum áhrifum frá banda-rískri þjóðlagatónlist og mat að bandarísk-um sið. Síðustu ár hefur bandarískt tón-listarfólk heimsótt okkur af þessu tilefni – til að mynda Lambchop og Morgan Kane – en í ár eru tónlistaratriðin eingöngu ís-lensk.

Í gær, fimmtudag, tróðu upp Mr. Silla og KK og í kvöld, föstudagskvöld, er komið að Lights on the Highway. Þetta eru fyrstu tónleikar sveitarinnar í nokkur ár og hefj-ast þeir klukkan 21. Á morgun klukkan 20.30 er svo komið að hápunktinum þegar KEX Köntrí All Stars mætir til leiks.

KEX Köntrí All Stars er húshljómsveit Kex og er skipuð þeim Ingibjörgu Elsu Turchi, Óskari Kjartanssyni, Tómasi Jóns-syni og Erni Eldjárn ásamt flottum söngv-urum, þeim Arnari Inga Ólafssyni, Elínu Ey, Lilju Björk Runólfsdóttur og Snorra Helgasyni.

„Þetta verður örugglega mjög næs, það hefur alltaf verið mjög góð stemning á þessari hátíð,“ segir Snorri Helgason í samtali við Fréttatímann.

Snorri hefur lengi hrifist af kántrítónlist og kann vel að meta menninguna í kring-um hana. „Það er ekkert flókið mál, þetta er skemmtilegt stöff.“

Hvað verður svo á boðstólum þarna?„Ég ætla nú bara að syngja nokkur

kántrílög, tvö lög með Dylan og eitt með Patsy Cline, She’s Got You. Svo verður þarna gott samansafn af fólki að syngja með bandinu. Þar á meðal einn sem syng-ur Johnny Cash. Þetta ætti að verða helvíti gott.“

Hvað er annars að gerast hjá þér, ertu að vinna í nýju efni?

„Já. Ég er byrjaður að taka upp fyrir næstu plötu, tók nokkurra daga törn um

daginn þar sem við tókum upp grunna. Svo er ég að fara í næst viku vestur í Galt-arvita og ætla að vera fram í ágúst við að semja og klára önnur verkefni sem ég er með í pokahorninu.“

Er eitthvað fleira spennandi í bígerð?„Já, ég er eiginlega þrjú verkefni í

gangi. Auk plötunnar er ég að semja ný íslensk lög upp úr þjóðsögunum, vinna nýja tónlist upp úr þeim. Það er búið að vera í gangi í sirka tvö ár en nú ætla ég að setja púður í þetta og reyna að klára. Það er tímafrekt að lesa svona mikið og ég ætla að nýta tímann í vitanum. Við erum að fara stór hópur þangað, Saga kærastan mín, Hugleikur Dagsson og Örn Eldjárn til að mynda, og ætlum að reyna að gera einhvers konar barnatónlist í leiðinni. Það kemur svo bara í ljós hvernig það gengur allt saman.“

Höskuldur Daði Magnússon

[email protected]

Við erum að fara stór hópur þang-að, Saga kærastan mín, Hugleikur Dagsson og Örn Eldjárn til að mynda, og ætlum að reyna að gera einhvers konar barnatónlist í leiðinni.

Snorri Helgason treður upp með KEX Köntrí All Stars á hátíðinni Kex Köntrí sem nú stendur yfir. Auk hans syngja Arnar Ingi Ólafsson, Elín Ey og Lilja Björk Runólfsdóttir með sveitinni. Ljósmynd/Hari

Tónlistar- og matarhátíðin KEX Köntrí er árviss viðburður á Kex Hostel í kringum þjóðhátíðardag Bandaríkjanna. Hátíðin stendur nú sem hæst og á laugardagskvöld er komið að hápunkti hennar en þá treður Kex Köntrí All Stars upp. Snorri Helgason er einn þeirra sem syngja með sveitinni og hann býst við góðri stemningu. Snorri vinnur nú að næstu sólóplötu sinni, nýrri tónlist upp úr þjóðsögunum og tónlist fyrir börn.

Snorri Helga syngur Dylan og Patsy Cline

Inniheldur ICARIDINE og DEET/CITRIODIOL

Moustidose flugnafælaAlvöru flugnafæla fyrir erfið svæði sem veitir vernd í allt að 8 klst.

Fæst í apótekum

Dreifing: Ýmus ehf

Moustidose flugnafæla

Inniheldur ICARIDINE og DEET/CITRIODIOL

flugnafælaAlvöru flugnafæla fyrir erfið svæði sem veitir vernd í allt að 8 klst.

Fæst í apótekum

Inniheldur ICARIDINE og DEET/CITRIODIOL

flugnafælaAlvöru flugnafæla fyrir erfið svæði sem veitir vernd

Sími: 5 700 900 - prooptik.is

ÚTSALA HJÁ PROOPTIK20-50% AFSLÁTTUR

AF GLERAUGNAUMGJÖRÐUM

FULL VERSLUN AF:

56 menning Helgin 3.-5. júlí 2015

Page 62: 03 07 2015

PEPSI MAX OG WOW AIR KYNNAPEPSI MAX OG WOW AIR KYNNA

KINGS OF LEON NÝJA LAUGARDALSHÖLLIN 13. ÁGÚST

#KOLICELAND WWW.SENA.IS/KOL

TónlisT Árleg TónlisTar- og maTarhÁTíð Á Kex hosTel um helgina

h in árlega tónlistar- og matarhátíð KEX Köntrí stendur nú sem hæst á Kex Hostel. Hátíðin er haldin í

kringum þjóðhátíðardag Bandaríkjanna og venju samkvæmt er boðið upp á tónlist sem er undir sterkum áhrifum frá banda-rískri þjóðlagatónlist og mat að bandarísk-um sið. Síðustu ár hefur bandarískt tón-listarfólk heimsótt okkur af þessu tilefni – til að mynda Lambchop og Morgan Kane – en í ár eru tónlistaratriðin eingöngu ís-lensk.

Í gær, fimmtudag, tróðu upp Mr. Silla og KK og í kvöld, föstudagskvöld, er komið að Lights on the Highway. Þetta eru fyrstu tónleikar sveitarinnar í nokkur ár og hefj-ast þeir klukkan 21. Á morgun klukkan 20.30 er svo komið að hápunktinum þegar KEX Köntrí All Stars mætir til leiks.

KEX Köntrí All Stars er húshljómsveit Kex og er skipuð þeim Ingibjörgu Elsu Turchi, Óskari Kjartanssyni, Tómasi Jóns-syni og Erni Eldjárn ásamt flottum söngv-urum, þeim Arnari Inga Ólafssyni, Elínu Ey, Lilju Björk Runólfsdóttur og Snorra Helgasyni.

„Þetta verður örugglega mjög næs, það hefur alltaf verið mjög góð stemning á þessari hátíð,“ segir Snorri Helgason í samtali við Fréttatímann.

Snorri hefur lengi hrifist af kántrítónlist og kann vel að meta menninguna í kring-um hana. „Það er ekkert flókið mál, þetta er skemmtilegt stöff.“

Hvað verður svo á boðstólum þarna?„Ég ætla nú bara að syngja nokkur

kántrílög, tvö lög með Dylan og eitt með Patsy Cline, She’s Got You. Svo verður þarna gott samansafn af fólki að syngja með bandinu. Þar á meðal einn sem syng-ur Johnny Cash. Þetta ætti að verða helvíti gott.“

Hvað er annars að gerast hjá þér, ertu að vinna í nýju efni?

„Já. Ég er byrjaður að taka upp fyrir næstu plötu, tók nokkurra daga törn um

daginn þar sem við tókum upp grunna. Svo er ég að fara í næst viku vestur í Galt-arvita og ætla að vera fram í ágúst við að semja og klára önnur verkefni sem ég er með í pokahorninu.“

Er eitthvað fleira spennandi í bígerð?„Já, ég er eiginlega þrjú verkefni í

gangi. Auk plötunnar er ég að semja ný íslensk lög upp úr þjóðsögunum, vinna nýja tónlist upp úr þeim. Það er búið að vera í gangi í sirka tvö ár en nú ætla ég að setja púður í þetta og reyna að klára. Það er tímafrekt að lesa svona mikið og ég ætla að nýta tímann í vitanum. Við erum að fara stór hópur þangað, Saga kærastan mín, Hugleikur Dagsson og Örn Eldjárn til að mynda, og ætlum að reyna að gera einhvers konar barnatónlist í leiðinni. Það kemur svo bara í ljós hvernig það gengur allt saman.“

Höskuldur Daði Magnússon

[email protected]

Við erum að fara stór hópur þang-að, Saga kærastan mín, Hugleikur Dagsson og Örn Eldjárn til að mynda, og ætlum að reyna að gera einhvers konar barnatónlist í leiðinni.

Snorri Helgason treður upp með KEX Köntrí All Stars á hátíðinni Kex Köntrí sem nú stendur yfir. Auk hans syngja Arnar Ingi Ólafsson, Elín Ey og Lilja Björk Runólfsdóttir með sveitinni. Ljósmynd/Hari

Tónlistar- og matarhátíðin KEX Köntrí er árviss viðburður á Kex Hostel í kringum þjóðhátíðardag Bandaríkjanna. Hátíðin stendur nú sem hæst og á laugardagskvöld er komið að hápunkti hennar en þá treður Kex Köntrí All Stars upp. Snorri Helgason er einn þeirra sem syngja með sveitinni og hann býst við góðri stemningu. Snorri vinnur nú að næstu sólóplötu sinni, nýrri tónlist upp úr þjóðsögunum og tónlist fyrir börn.

Snorri Helga syngur Dylan og Patsy Cline

Síðumúla 21 | S: 537-5101 | Snuran.isOpið virka daga 11-18 og laugardaga 12-16

ÚTSALA 20-50% afsláttur af

útsöluvörum

56 menning Helgin 3.-5. júlí 2015

Page 63: 03 07 2015

krea

tiv

Sími: 570 9090 · Netfang: [email protected] · www.frumherji.is

Þú gætir eignast glæsilegt Thule Motion ferðabox ef þú drífur bílinn í skoðun!

Þeir sem koma með bíl eða vagn í skoðun hjá Frumherja geta skráð sig í happaleik og þannig öðlast möguleika á því

að eignast glæsilegt Thule Motion ferðabox frá Stillingu sem verður dregið út 4. ágúst 2015.

LUKKULEIKUR

wI-fI, LjúffEngT gæðaKaffI og LITabæKUR fyRIR böRnIn

á MEðan Þú bíðUR.

FRÍTT

öRugg biFReiðaskoðun

um allT land

LUKKULEIKURLUKKULEIKUR

Page 64: 03 07 2015

TónlisT 27. sumarTónleikaröð lisTasafns sigurjóns ólafssonar

Hildigunnur og Gerrit opna sumartónleikaröðTuttugasta og sjöunda sumartón-leikaröð Listasafns Sigurjóns Ólafs-son hefst í safninu á Laugarnesi á þriðjudagskvöldið næsta, 7. júlí.

Á tónleikunum syngur Hildi-gunnur Einarsdóttir messósópran við undirleik Gerrit Schuil píanó-leikara. Efnisskráin fjallar um hafið og má þar heyra ljóðaflokkinn Sea Pictures eftir Edward Elgar og tón-verk eftir Joseph Haydn, Johannes Brahms, Gabriel Fauré og Hector Berlioz. Tónleikarnir hefjast klukk-an 20.30 og standa í um það bil eina klukkustund.

Hildigunnur Einarsdóttir lauk burtfararprófi frá Söngskólanum í Reykjavík 2010. Hún er mjög virk í kórastarfi, syngur með Barböru-kórnum og hefur einnig komið fram með Schola Cantorum og kór Íslensku óperunnar. Hildigunnur kemur reglulega fram sem ein-söngvari með kórum og hljóð-færaleikurum og stundar auk þess nám í skapandi tónlistarmiðlun við Listaháskóla Íslands. Hún var tilnefnd til Íslensku tónlistarverð-launanna sem söngkona ársins 2014 fyrir flutning sinn á lögum Karls

Ottós Runólfssonar, ásamt kamm-erhópnum Kúbus.

Á sumartónleikaröðinni verða alls sex tónleikar í júlí og fram í ágúst og er yfirlit tónleikaraðar-innar að finna á vefsíðum safnsins, lso.is.

Hildigunnur Einarsdóttir og Gerrit Schuil koma fram í Listasafni Sigurjóns á þriðjudagskvöld.

Veðrið er ekki bara gott eða vont.

Bækur sjáðu mig sumar! er Bók fyrir yngsTu lesendurna

Fagnar íslenska sumrinuBókin Sjáðu mig sumar! fjallar um íslenska sumarið þar sem sólin skín allan sólarhringinn, far-fuglarnir koma til landsins og stundum rignir svo vikum skiptir. Bergrún Íris Sævarsdóttir er höfundur bókarinnar en hún sendi í fyrra frá sér hina vinsælu bók Vinur minn, vindurinn sem var tilnefnd til Fjöruverðlaunanna og Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.

m ig langaði mikið að gera bók sem fagnar íslenska sumrinu – farfuglunum,

flugunum og sólinni sem skín alla nóttina,“ segir Bergrún Íris Sævars-dóttir sem var að senda frá sér bók-ina „Sjáðu mig sumar!“ Hún seg-ist ekki hafa séð mikið af bókum sem fjalla um hið einstaka sumar okkar Íslendinga . „Við fáum jafn-vel marga kalda daga og rigningu heilu vikurnar og þurfum að láta okkur lynda við það, en síðan er líka fjöldinn allur af einstökum kostum við sumarið á Íslandi,“ segir hún.

Sjáðu mig sumar! er sjálfstætt framhald af fyrstu bók Bergrúnar – Vinur minn, vindurinn – sem kom út í fyrra og hlaut tilnefningu bæði til Fjöruverðlaunanna og Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norð-urlandaráðs. „Ég skal viðurkenna að ég var svolítið stressuð þegar ég sett-ist niður og byrjaði að skrifa þessa því hinni bókinni var svo vel tekið, en ég held að mér hafi líka tekist ágætlega upp í þetta skiptið,“ segir Bergrún sem bæði skrifar textann og teiknar þær líflegu myndir sem einkenna bækurnar. Hugmyndin að fyrri bókinni kom þegar eldri son-ur Bergrúnar, sem nú er 5 ára, var heldur ósáttur við vindinn sem alltaf var úti og var hann sérlegur ráðgjafi þegar kom að seinni bókinni sem er þegar í miklu uppáhaldi á heimilinu, bæði hjá eldri syninum og þeim yngri sem er aðeins fimm mánaða gamall.

Bergrúnu er ýmislegt til lista lagt, hún teiknar barnabækurnar um Freyju og Fróða sem Forlag-ið gefur út og tók þátt í forkeppni Eurovision í fyrra þegar hún samdi texta við lagið „Eftir eitt lag“ sem Ásta Björg Björgvinsdóttir samdi og Gréta Mjöll Samúelsdóttir flutti. Þegar útgáfuteiti bókarinnar Sjáðu mig sumar var haldið í Pennanum/Eymundsson á dögunum flutti Ásta Björg nýsamið sumarlag sem var innblásið af bókinni og textinn í lag-inu að stórum hluta úr bókinni. „Mig langar að gera smá myndband við lagið og vonandi verður það tilbúið sem fyrst. Þetta verður þá veisla fyr-ir öll skynfæri,“ segir Bergrún.

Hún bendir á að það sé ekki al-gengt að gefa út bók um mitt sum-ar og það eigi eftir að koma í ljós hvernig það gengur. „Ég er mikil talskona þess að bækur eigi ekki að fara í sumarfrí. Mér finnst þetta ein-mitt svo góður tími til að lesa sér til skemmtunar þegar krakkar eru í fríi frá skólanum,“ segir hún en „Vinur

minn vindurinn“ var reyndar lesin nokkuð í neðstu bekkjum grunn-skóla í vetur þar sem hún opnar á ýmsar skemmtilegar samræður um veðrið og eykur á orðaforða barnanna. „Veðrið er ekki bara gott eða vont. Það er svo miklu meira.“

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

Bergrún Íris bæði skrifar og teiknar allar litríku myndirnar í veðurbókunum. Í sumarbókinni er til að mynda fjallað um farfuglana sem tilheyra sumrinu á Íslandi.

Aftast í bókinni er að finna eins konar kort þar sem hin ýmsu náttúrufyrir-brigði sumarsins eru talin upp, svo sem sólarglenna, hitaskúr og morgundögg.

Sjáðu mig sumar! er sjálfstætt framhald af bókinni Vinur minn, vindurinn sem naut mikilla vinsælda.

Bergrún Íris byrjaði upphaflega að skrifa um veðrið til að höfða til eldri

sonar síns sem nú er 5 ára. Mynd/TeiturSími: 5 700 900 - prooptik.is

40% AFSLÁTTUR AF AIR OPTIX AQUA

MÁNAÐARLINSUM

Það tekur á að fela sig– við erum tilbúin að hlusta

Ókeypis Trúnaður Alltaf opinn

1717.isHJÁLPARSÍMI OG NETSPJALL

RAUÐA KROSSINS

Perspi Guard Bakteríusápa og svitastoppari

Dreifing: Ýmus ehf

Perspi Guard

Fæst í apótekum

Til meðhöndlunar á vandamálum vegna ofsvitnunar

www.birkiaska.is

Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox).

Birkilaufstöflur

58 menning Helgin 3.-5. júlí 2015

Page 65: 03 07 2015

Bílavörur í miklu úrvali

frá 795

Hjólkoppar 12/13/14/15/16”

Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, [email protected]án.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17

Verkfæralagerinn

Ennþá meira úrval af listavörum

Þökkum frábærar viðtökur á Van Gogh olíulitunum og Amsterdam akryllitunum, sem seldust nánast upp.

Ný sending með fullt af nýjungum komin í sölu.

listavörumKolibri trönur í miklu úrvali, gæðaværa á góðu verði

Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, [email protected]

VerkfæralagerinnVerkfæralagerinn

Ný sending af Kolibri penslum Handgerðir þýskir penslar í hæsta gæðaflokki á afar hagstæðu verði

Kolibri penslum

frá 14.995Mössunarvélar

frá 2.995Bílaþvotta-kústar

Öflug Loftdæla 12V 30L Öflug Loftdæla

8.995

Hjólastandur á kúlu

Gormaþvingur

Bensínbrúsar5L/10L/20L

Hjólastandur á kúlu

4.995

Sonax vörur í miklu úrvali á frábæru verði

Hjólastandur

Mótorstandur

19.995

Jeppatjakkur 2.25T 52CM

Bílabónvél4.995

Öflug Loftdæla Öflug Loftdæla

Vélagálgar

Þekjulitir/Föndurlitir

frá 845

Strigar, ótal stærðir

frá 295

Hleðslutæki margar gerðirHleðslutæki margar gerðir

frá 4.995

5.995

5.995

2T tjakkurí tösku

Bensínbrúsar5L/10L/20L

Farangursteygjur og strekkibönd í miklu úrvalistrekkibönd í miklu úrvali

TjaldstæðatengiTjaldstæðatengi

1.995

Page 66: 03 07 2015

Í takt við tÍmann SigrÍður ÓlafSdÓttir

Byrjar daginn á morgunleikfimi í VesturbæjarlauginniSigríður Ólafsdóttir er 24 ára Vesturbæingur sem vinnur í Jafningjafræðslu Hins hússins í sumar og í félagsmiðstöðinni Frosta á veturna. Auk þess hefur hún unnið við Iceland Airwaves og fleiri tónlistarhátíðir og tónleika síðustu árin. Sigríður er með persónulegan stílista í London og eyðir öllum peningunum sínum í mat.

„Ég var að klára Secret Solstice og í vetur mun ég vinna við mína fimmtu Airwaves-hátíð,“ segir Sigga eins og hún er alltaf kölluð en hennar hlutverk á tónlistarhá-tíðum er að vera tengiliður við listamenn varðandi ýmis praktísk mál. „Ég kalla mig Backstage Manager, ég hef yfirsýn um hvar listamenn spila, hvar þeir borða og drekka og ýmislegt tengt því,“ segir hún. Auk þess heldur Sigga utan um fyrirtækið Les Frères Stefson sem stofnað var í kringum hljómsveitirnar Retro Stefson, Young Karin, Uni Stefson og Hermigervil. Á dögunum út-skrifaðist hún frá Háskóla Íslands þar sem hún lærði tómstunda- og félagsmálafræði. „Það er mjög skemmtilegt og kreatíft nám,“ segir Sigga.

StaðalbúnaðurÉg er með persónulegan stílista í London. Kristjana Sæunn vin-kona mín er að læra stíliseringu í London College of Fashion og sér um að kaupa föt á mig. Ég fylgist alveg með tísku en er frekar óákveðin svo það er næs að gera þetta með henni. Mér finnst gaman að kaupa eigulegar flíkur og reyni frekar að kaupa eina dýra heldur en margar ódýrar. Ég er einmitt að reyna að hætta að versla í H&M og Primark. Þó ég

sé lágvaxin, 1.52 á hæð, geng ég eiginlega bara í strigaskóm og á ógeðslega mikið af þeim.

HugbúnaðurÉg drekk ekki áfengi en finnst samt gaman að fara út á djammið. Ég fer oftast þangað sem Logi Pedro, vinur minn, er að dj-a eða bara þar sem vinir mínir fara. Prikið verður yfirleitt fyrir valinu. Svo er ég mjög dugleg að fara út að borða og eyði eiginlega öllum peningum mínum í mat. Ég er hrifin af sushi og fer til dæmis á Sushisamba og Sakebarinn, ég fór á Public House um daginn og hann lofaði mjög góðu. Ég fer mikið í sund, bæði í sjósund og í Vesturbæjarlaugina. Undanfarinn mánuð hef ég mætt klukkan hálf sjö á hverjum morgni í morgun-leikfimina þar með heldra fólkinu. Ég hef tekið krakkana í Jafningja-fræðslunni með mér og þetta er frábær leið til að byrja daginn.

VélbúnaðurÉg er mikið í símanum, hann er eitt helsta vinnutækið mitt. Ég nota Mailbox-forritið mikið, það er gott þegar maður er með mörg tölvupósthólf. Ég nota líka skipu-lags forrit sem heitir Wunderlist mikið, annars myndi ég gleyma öllu sem ég þarf að gera. Svo er ég á þessum helstu samfélags-

miðlum; Twitter, Instagram, Snapchat og Facebook. Ég myndi kannski ekki segja að ég sé dugleg en ég skoða þetta oft. Mér finnst Twitter mjög skemmtilegur miðill, maður kemst að öllu þar en stundum þarf maður að lesa aðeins á milli línanna.

AukabúnaðurÁhugamál mín eru tónlistar-bransinn og að fara í sund en svo ég hef ég líka mikinn áhuga á fólki. Mér finnst gaman að vera með ungu fólki og vinna með því, til dæmis krökkum með vímu-efnavanda enda tel ég mig ágæta í að setja mig í spor annarra. Raunar finnst mér gaman að vera með allskonar fólki, bæði ungu sem öldnu, og það eru for-réttindi að vinna við það sem ég geri. Í sumar hef ég verið mikið að vinna en mig langar samt að komast til útlanda. Ég og vinir mínir vorum einmitt að spá í að fara til Portúgals. Sjáum hvað verður með það, það er líka gott að vera á Íslandi á sumrin. Uppá-haldsstaðurinn minn er sumar-bústaður fjölskyldunnar í Borgar-firðinum, ég fer bara ekki nógu oft þangað. Það er líka alltaf gott að koma á Laugaveg 33 þar sem þrír vinir mínir búa. Þar gerist margt skemmtilegt og allskonar fólk kemur í heimsókn.

Ljós

myn

d/H

ari

rÚv auglýSt eftir nýjum leikhÚSStjÓra

Viðar Eggertsson, sem gegnt hef-ur starfi útvarpsleikhússtjóra frá árinu 2008, hverfur til annarra verkefna tengdum menningu og listum á Rás 1 og verður starfið auglýst laust til umsóknar nú um helgina. „Það hefur verið einstak-lega skemmtileg og spennandi áskorun að stjórna Útvarpsleik-húsinu þennan tíma sem ég hef starfað. Áskorunin var ekki síst fólgin í því að finna Útvarpsleik-húsinu nýja rödd á erfiðum tímum fjármálahrunsins,“ segir Viðar, „en nú er rétt að nýr og ferskur andi blási um hina síungu listgrein út-varpsleikhúss.“

Þröstur Helgason, dagskrárstjóri Rásar 1, segir leikhússtjórann hafa unnið frábært starf í Útvarpsleik-húsinu „Viðar hefur haldið úti afar metnaðarfullri og fjölbreyttri dag-skrá,” segir hann en í tilkynningu RÚV kemur fram að undir stjórn Við-ars hafi Útvarpsleikhúsið blómstrað og unnið til innlendra og alþjóðlegra verðlauna. „Viðar hefur lagt sérstaka rækt við íslenska leikritun,“ segir enn fremur, „og bryddað upp á ýms-um nýjungum þar sem kannaðir hafa verið möguleikar hljóðheimsins. Þá hefur hann haft forgöngu um að jafna kynjahlutfall leikskálda og leikstjóra svo eftir hefur verið tekið.“

Viðar hættir sem útvarpsleikhússtjóri

Viðar Eggertsson lætur af störfum útvarpsleikhússtjóra hjá RÚV og hverfur til annarra starfa hjá stofnuninni.

60 dægurmál Helgin 3.-5. júlí 2015

Page 67: 03 07 2015

ETHNICRAFT SÓFUM

TEKK COMPANY OG HABITAT | Kauptúni | Sími 564 4400 | Opið mánudaga til laugardaga kl. 11-18 og sunnudaga kl. 13 -18 | Vefverslun á www.tekk.is

20–60% AFSláTTURAF öllUM

vöRUM

ÚTSAlA!ÚTSAlA!

af öllu frá ETHNICRAFT

20 -40

af öllum vörum fráUMBRA

20 -40

af öllum vörum fráHABITAT

20 -60

af öllu frá HOUSEDOCTOR

20 -40

Page 68: 03 07 2015

Krás opnar aftur um helginaGötumatarmarkaðurinn Krás vakti mikla lukku í Fógetagarðinum í fyrrasumar og á morgun, laugardag, hefjast leikar á ný. Krás verður opinn næstu níu laugardaga, eða út ágústmánuð. Krás verður opnað með pompi og prakt klukkan 13 á morgun og mun Samúel Jón Samúelsson Big Band gefa tóninn áður en fólk getur heilsað upp á tólf spenn-andi veitingabása. Nokkrir veitingastaðir verða með bás allar níu helgarnar en aðrir verða aðeins einu sinni. Að þessu sinni verður götumatur frá veitingastöðunum Kol, The CooCoo’s Nest, Walk the Plank, Fredriksen, Momo Ramen, Apótekinu, Móður náttúru, Public House, Kjallaranum, Austurlandahraðlestinni og Sushivagninum. Þá mun Skúli Craft Bar sjá um vínveitingarnar. Skipuleggjendur Krásar eru sem fyrr þau Gerður Jónsdóttir og Ólafur Örn Ólafsson.

Danni sýnir í GrikklandiDaníel Þorsteinsson, sem þekktur er fyrir störf sín með hljómsveitum á borð við Maus, Sometime og Brim, lætur fjár-málakreppuna í Grikklandi ekki trufla sig og tekur þátt í kvikmyndahátíð þar í landi um helgina. Acid Make-Out, sem er fyrsta mynd Danna, var valin til sýningar á Mykonos tvíæringnum. Myndin fjallar um aðrar víddir, drauma og tímaskyn og er byggð á bókinni Sex, Drugs Einstein & Elves eftir Bandaríska vísindamanninn Clif-ford A. Pickover. Rafdúóið Sometime samdi

tónlistina en meðal leikara í myndinni er rússneska listakonan Sasha Kellerman, Barry Paulson, ísraelska vídeólistakonan Shira Kela, Depinder Kaur og hin umdeilda Labanna Babalon.

Kalli Olgeirs og fé-lagar djassaJazzdjöflar Kalla Olgeirs troða upp á Café Rosenberg í kvöld, föstudagskvöld, klukkan 22. Jazzdjöflarnir eru ný hljóm-sveit sem leikur gamla söngdansa á borð við þá sem Frank Sinatra, Louis Armstrong og Ella Fitzgerald sungu á sinni tíð. Sveitina skipa Kalli Olgeirs söngvari og píanóleikari, Snorri Sigurðsson á trompet, Toggi Jóns-son bassaleikari og Ólafur Hólm leikur á trommur. Ásamt þeim koma fram söngvar-arnir Sigga Eyrún og Jógvan Hansen.

TónlisT Herdís sTefánsdóTTir lærir kvikmyndaTónsmíðar við nyU

skemmTanalíf Hinn vinsæli skemmTisTaðUr dolly leggUr Upp laUpana

Jón Gunnar Geirdal opnar nýjan stað í húsnæði DollyÞað á vissulega að fara af stað

með breytingar og það verður gaman að segja frá þeim síðar.

Við leyfum Þuru Stínu og þeim að kveðja staðinn og svo hefjast fram-kvæmdir,“ segir Jón Gunnar Geirdal athafnamaður.

Í gær, fimmtudag, var tilkynnt að skemmtistaðnum Dolly í Hafnar-stræti verði lokað um aðra helgi. Staðurinn hefur verið rekinn í tæp þrjú ár við miklar vinsældir. Þura Stína, rekstrarstjóri staðar-ins, greindi frá lokun hans í hjart-næmri uppfærslu á Facebook. „Ég

kveð með risastóru brosi á vör, smá trega en þakklæti um-fram allt og sé ykkur vonandi sem flest næstu tvær helgar,“ sagði hún.

Fyrir nokkrum mánuðum var tilkynnt að Dóra Take-fusa hefði selt hlut sinn í staðnum og kaupandi væri Ásgeir Kolbeinsson, sem rekið hefur Austur. Samkvæmt upplýs-ingum Fréttat ím-ans hefur Ásgeir þó verið í eigendahópi

skemmtistaðarins frá upphafi þó það hafi ekki farið hátt. Nú verður breyting á og nýr maður í brúnni er Jón Gunnar Geirdal.

„Ég og nokkrir góðir drengir, til að mynda Jón

Þór Gylfason sem rek-ur Center í Reykja-

nesbæ, opnum ný jan stað

þarna. Þetta verður al-veg ný t t konsept,“

segir Jón Gunnar.Hann segir að Ás-

geir Kolbeinsson verði ekki í þeim hópi enda hafi hann nóg á sinni könnu – umdeildan rekstur Austurs og Nasa sem opnað verður að nýju í haust. -hdm

Jón Gunnar Geirdal tekur við húsnæði

Dolly í Hafnarstræti og opnar nýjan

skemmtistað.

Hætti í lögfræði til að læra kvikmyndatónsmíðarHerdís Stefánsdóttir lærir kvikmyndatónsmíðar við NYU háskólann og verður fyrsta íslenska konan til að útskrifast með meistaragráðu í faginu. Hún gaf laganám upp á bátinn til að helga sig tónlistinni og gefur út plötu með hljómsveit sinni síðar á árinu.

É g elska þetta. Þetta er án gríns það skemmtilegasta sem ég hef gert,“ segir Her-

dís Stefánsdóttir um meistaranám sitt í kvikmyndatónsmíðum við Steinhardt-deildina í NYU. Herdís hefur lokið fyrra árinu í tveggja ára námi. Ef að líkum lætur verður hún fyrsta íslenska konan sem útskrif-ast með meistarapróf í kvikmynda-tónsmíðum.

Hvernig atvikaðist það að þú fórst að læra kvikmyndatónsmíðar?

„Það gerðist bara smátt og smátt. Ég var í klassískum tónsmíðum í Listaháskólanum en sóttist mik-ið eftir því að vinna með öðrum, dönsurum og leikurum. Ég hef alltaf elskað kvikmyndir og byrj-aði reyndar frekar ung að hlusta á sándtrökk frekar en popptónlist. En ég hafði aldrei hugsað mér að það væri hægt að verða kvikmynda-tónskáld,“ segir Herdís sem skráði sig í lögfræði eftir að hafa klárað MR. Hún fann sig ekki í lögfræð-inni.

„Nei, lögfræðin var ekki minn te-bolli í lífinu. Ég var í lagadeildinni í tvö ár en seinna árið var ég bara að gera músík á fullu og sótti um í LHÍ og komst inn. Ég var samt búin með tvo þriðju af BA-gráðunni þegar fór út í annars konar lög.“

Herdís er 27 ára, alin upp í Vest-urbænum og bjó um skeið í Svíþjóð

sem barn. Hún fór eins og áður segir í MR, þá í lögfræði áður en hún helgaði sig tónlistinni. Eftir að hafa klárað LHÍ fór hún til Berlínar. „Ég var í eitt ár að vinna fyrir Egil Sæbjörnsson og svo var ég búin að vera að taka að mér lítil verk-efni áður ég komst inn í þetta nám í NYU,“ segir hún og það lifnar yfir henni þegar hún lýsir náminu.

„Þetta er frábært. Að vakna klukkan níu á mánudegi og fara að semja tónlist við senu úr Avatar er magnað. Þetta er mjög krefjandi nám og ótrúlega flottir kennarar.“

Herdís kveðst ekki vita hvað taki við að námi loknu en hún býst þó við því að reyna fyrir sér úti. „Það stefnir allt í það, ég er þegar byrjuð að fá nokkur verkefni. Ég býst við að verða annað hvort í New York eða jafnvel L.A., það hafa margir í deildinni minni farið í starfsnám þangað. Ég held alla vega að ég komi ekki heim strax, nema ein-hver vilji ráða mig í vinnu – þá skoða ég það.“

Þessa dagana er það þó hljóm-sveitin East of my Youth sem á allan hug Herdísar. Hljómsveitina stofnaði hún með Thelmu Marín Jónsdóttur leikkonu í fyrra. „Við bjuggum saman í Berlín og vorum eitthvað að glamra og leika okkur. Svo fluttum við báðar heim í janúar, ósáttar og illa búnar fyrir lífið og

héldum áfram að leika okkur uppi í Listaháskóla. Þá fór þetta að breyt-ast meira í elektróníska tónlist og fyrsta lagið, Lemonstars, varð til,“ segir hún.

Eftir að hljómsveitin var bókuð á Iceland Airwaves var komin pressa á að semja fleiri lög og Telma heim-sótti Herdísi til New York. „Við fengum svo Guðna Einarsson til liðs við okkur og náðum að gera frekar þétt sett á fimm dögum sem ég hafði aflögu í kringum hátíð-ina. Eftir það urðum við bara hin heilaga þrenning og höfum verið að vinna að tónlist í fjarsambandi í tíu mánuði. Ég í New York, Thelma á Akureyri og Guðni í Reykjavík.“

Frá því að Herdís kom til lands-ins í maí hafa þau þrjú unnið stíft að upptökum á plötu sem þau fjár-magna í gegnum Karolinafund. Söfnuninni lýkur einmitt í dag og síðdegis í gær höfðu safnast ríflega fjögur þúsund evrur af þeim fimm þúsund sem stefnt er að.

„Okkur finnst við fyrst núna vera að byrja sem band. Í sumar förum við í tveggja vikna ferð til Berlínar til að spila á tónleikum og við verð-um svo að spila í Iðnó á menningar-nótt,“ segir Herdís.

Höskuldur Daði Magnússon

[email protected]

Herdís Stefánsdóttir er 27 ára Vesturbæingur sem nemur kvikmyndatónsmíðar við hinn virta NYU-háskóla í New York. Ljósmynd/Hari

Um er að ræða u.þ.b. 400 ha lands, íbúðarhús, áfast fjós, fjárhús og hlaða. Vatn á staðnum en ekki rafmagn. Falleg jörð í sveitarfélagi sem er í mikilli uppbyggingu. Upplagt tækifæri fyrir rétta aðila. Arður af veiðirétti í Litluá fylgir.

Upplýsingar á vefslóð www.nyibaer.uppsetning.is eða í síma 899 4436

Nýibær í Kelduhverfi til sölu

62 dægurmál Helgin 3.-5. júlí 2015

Page 69: 03 07 2015

Ferskt upphaf – alla morgna

Láttu skynsemina ráða og byrjaðu daginn á bragðgóðum og hollum morgunverði.

Avókadó- og möndlumixInnihald:1 glas súrmjólkCa. 50g Nestlé FITNESS®Hálft avókadóHandfylli af grófsöxuðum möndlum Skerið avókadóið í bita og blandið öllu saman í skál. Bragðgóður morgunmatur eða millimál. Prófaðu súrmjólk með mismunandi bragði til tilbreytingar.

51% HEILKORNA

MIKILVÆG NÆRINGAR-

EFNI

Í græna Skráargatinu er lykillinn að hollara mataræði. Merkið var fyrst tekið upp í Svíþjóð árið 1989 og hefur síðan öðlast sess sem norræna hollustu-merkið, nú síðast á Íslandi. Vörur merktar Skráargatinu uppfylla strangar kröfur um hollustu. Þess vegna er Fitness merkt með Skráargatinu.

AF SYKRI Í HVERJUMSKAMMTI

3gAÐEINS

Page 70: 03 07 2015

HELGARBLAÐ

Skeifan 17, 108 Reykjavík. Sími: 531 3300 [email protected] www.frettatiminn.is

Hrósið...... fær Sigurbergur Elísson, knattspyrnumaður í Keflavík, sem af miklu hugrekki skrifaði um bar-áttu sína við þunglyndi og kvíða samfara íþrótta-iðkun sinni í pistli á Fótbolta.net.

netið

Högni tekur bílprófTónlistarmaðurinn Högni Egilsson fagnaði því að vera kominn með bílpróf.

KidWits.net

Þegar maður deyr, þá fara beinin niður í jörðina,

en húðin, hún fer upp til Guðs.‛‛

Þorbjörg Mímisdóttir 4

‛‛

Tinni á tímamótumGísli Marteinn Baldursson er fluttur aftur heim með fjölskyldu sinni eftir ársdvöl í Boston. Hundur fjölskyldunnar, Tinni, hefur verið í fóstri hjá Guðrúnu Sóleyju Gestsdóttur útvarpskonu á meðan.

Rokkum inn í helgina með Crosley

og Marshall

Laugavegur 45 Sími: 519 66 99

Vefverslun: www.myconceptstore.is

Crosley verð frá 39.900,- Marshall verð frá 59.900,-