16
Frá olíu til rafmagns Hvernig geta fyrirtæki stuðlað að orkuskiptum? Frá olíu til rafmagns Hvernig geta fyrirtæki stuðlað að orkuskiptum? Marta Rós Karlsdóttir og Ásdís Gíslason

06 marta frá olíu til rafmagns -  · Rafmagn Varmi Orkuframleiðsla Exergía Verðmæti Rafmagn Varmi Varmi: 0,7-20,4 g CO2eq/kWh. Orkuskipti Hraðhleðslustöðvar. Menga rafbílar

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: 06 marta frá olíu til rafmagns -  · Rafmagn Varmi Orkuframleiðsla Exergía Verðmæti Rafmagn Varmi Varmi: 0,7-20,4 g CO2eq/kWh. Orkuskipti Hraðhleðslustöðvar. Menga rafbílar

Frá olíu til rafmagnsHvernig geta fyrirtæki stuðlað að orkuskiptum? Frá olíu til rafmagnsHvernig geta fyrirtæki stuðlað að orkuskiptum?

Marta Rós Karlsdóttir og Ásdís Gíslason

Page 2: 06 marta frá olíu til rafmagns -  · Rafmagn Varmi Orkuframleiðsla Exergía Verðmæti Rafmagn Varmi Varmi: 0,7-20,4 g CO2eq/kWh. Orkuskipti Hraðhleðslustöðvar. Menga rafbílar

Frumorkunotkun á Íslandi 1940-2014Ein helsta orkulind Íslendingar er jarðvarmi

Heimild: Orkustofnun

GEOTHERMAL

OIL

HYDRO

% a

f ork

unot

kun

Ísla

nds

COAL

Olía

Jarðvarmi

Vatnsafl

Kol

Page 3: 06 marta frá olíu til rafmagns -  · Rafmagn Varmi Orkuframleiðsla Exergía Verðmæti Rafmagn Varmi Varmi: 0,7-20,4 g CO2eq/kWh. Orkuskipti Hraðhleðslustöðvar. Menga rafbílar

Source: Bertani; 2010  and OR

~

Loftslagsbreytingar og kolefnisspor

»Loftslagsbreytingar, eða hlýnun jarðar, stafa að öllum líkindum af aukningugróðurhúsalofttegunda í lofthjúpi jarðar

»Bruni á jarðefnaeldsneyti

»Kolefnisfótspor segir til um áhrif vöru, þjónustu, athafna, lífstíls o.s.f. á hlýnunjarðar

»Reiknast í koltvísýringsígildum (CO2eq)»Tekur tillit til beinnar og óbeinnar losunar á

gróðurhúsalofttegundum

Page 4: 06 marta frá olíu til rafmagns -  · Rafmagn Varmi Orkuframleiðsla Exergía Verðmæti Rafmagn Varmi Varmi: 0,7-20,4 g CO2eq/kWh. Orkuskipti Hraðhleðslustöðvar. Menga rafbílar

Kolefnisspor rafmagns eftir uppruna

Heimild: International panel on climate change (IPCC) 2014(milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar)

0 500 1000 1500 2000 2500

Kol

Gas

Lífmassi

Sólarorka

Jarðvarmi

Vatnsafl

Vindafl

Kjarnorka

Kolefnisspor raforku eftir upprunag CO2eq/kWh

Page 5: 06 marta frá olíu til rafmagns -  · Rafmagn Varmi Orkuframleiðsla Exergía Verðmæti Rafmagn Varmi Varmi: 0,7-20,4 g CO2eq/kWh. Orkuskipti Hraðhleðslustöðvar. Menga rafbílar

Kolefnisspor rafmagns og varma fráHellisheiðarvirkjun

Rafmagn: 19,9-27,0 g CO2eq/kWh

0

5

10

15

20

25

30

Rafmagn Varmi Orkuframleiðsla Exergía Verðmæti

Rafmagn Varmi

Varmi: 0,7-20,4 g CO2eq/kWh

Page 6: 06 marta frá olíu til rafmagns -  · Rafmagn Varmi Orkuframleiðsla Exergía Verðmæti Rafmagn Varmi Varmi: 0,7-20,4 g CO2eq/kWh. Orkuskipti Hraðhleðslustöðvar. Menga rafbílar

OrkuskiptiHraðhleðslustöðvar

OrkuskiptiHraðhleðslustöðvar

Page 7: 06 marta frá olíu til rafmagns -  · Rafmagn Varmi Orkuframleiðsla Exergía Verðmæti Rafmagn Varmi Varmi: 0,7-20,4 g CO2eq/kWh. Orkuskipti Hraðhleðslustöðvar. Menga rafbílar

Menga rafbílar jafnmikið og bensínbílar?

0 50 100 150 200 250 300 350 400

IndlandSuður Afríka

ÁstralíaIndónesía

KínaTyrklandMexíkó

BandaríkinBretland

ÞýskalandJapanÍtalía

RússlandSpánnKanada

FrakklandBrasilíaSvíþjóðÍsland

Paragúæ

Kolefnisspor rafbíls í mismunandi löndum g CO2eq/km

Heimild: shrinkthatfootprint.com

0 2 4 6 8 10 12 14

IndlandSuður Afríka

ÁstralíaIndónesía

KínaTyrklandMexíkó

BandaríkinBretland

ÞýskalandJapanÍtalía

RússlandSpánnKanada

FrakklandBrasilíaSvíþjóðÍsland

Paragúæ

Kolefnisspor rafbíls samanborið við eyðslu bensínbíls í l/100 km

Page 8: 06 marta frá olíu til rafmagns -  · Rafmagn Varmi Orkuframleiðsla Exergía Verðmæti Rafmagn Varmi Varmi: 0,7-20,4 g CO2eq/kWh. Orkuskipti Hraðhleðslustöðvar. Menga rafbílar

ON styður við orkuskipti í samgöngum

»Tilraunaverkefni í samstarfi við Nissan Europe og BL»Markmiðið er að styðja við orkuskipti í samgöngum með nýtingu rafmagns í stað jarðefnaeldsneytis

»10 stöðvar hafa verið settar upp»ON velur staðsetningar, sér um uppsetningu og rekstur stöðvanna

Page 9: 06 marta frá olíu til rafmagns -  · Rafmagn Varmi Orkuframleiðsla Exergía Verðmæti Rafmagn Varmi Varmi: 0,7-20,4 g CO2eq/kWh. Orkuskipti Hraðhleðslustöðvar. Menga rafbílar

StaðsetningarVal staðsetninga hefur miðað út fráþví að auka þá vegalengd sem hægter að ferðast á rafmagnsbíl fráhöfuðborgarsvæðinu

Fjarlægðir:Reykjavík - BorgarnesReykjavík - ReykjanesbærReykjavík - SelfossReykjavík - Akranes

74 km46 km57 km49 km

Page 10: 06 marta frá olíu til rafmagns -  · Rafmagn Varmi Orkuframleiðsla Exergía Verðmæti Rafmagn Varmi Varmi: 0,7-20,4 g CO2eq/kWh. Orkuskipti Hraðhleðslustöðvar. Menga rafbílar

Afhverju rafbílar á Íslandi?

Mismunur á árlegum rekstrarkostnaði:115 þúsund kr

Mismunur á CO2 útblæstri: 1.695 kg

Frá sjónarmiði vistferilsins: kolefnisspor vegna keyrslu rafbíls með rafmagni frá jarðvarmavirkjun samsvarar keyrslu á:• 1,3 l/100 km bensín bíl• 1,2 l/100 km diesel bíl0

200

400

600

800

1.000

214 kr/100 km 983 kr/100 km

Nissan Leaf Toyota Yaris

kr/1

00 k

m

Orkukostnaður

Nissan Leaf 214 kr/100 kmToyota Yaris 983 kr/100 km

Heimild: Orkusetur

Page 11: 06 marta frá olíu til rafmagns -  · Rafmagn Varmi Orkuframleiðsla Exergía Verðmæti Rafmagn Varmi Varmi: 0,7-20,4 g CO2eq/kWh. Orkuskipti Hraðhleðslustöðvar. Menga rafbílar

Mismunur á árlegum rekstrarkostnaði:115 þúsund kr

Mismunur á CO2 útblæstri: 1.695 kg

Frá sjónarmiði vistferilsins: kolefnisspor vegna keyrslu rafbíls með rafmagni frá jarðvarmavirkjun samsvarar keyrslu á:• 1,3 l/100 km bensín bíl• 1,2 l/100 km diesel bíl

Afhverju rafbílar á Íslandi?

70 22

5

118

-

20

40

60

80

100

120

140

160

Nissan Leaf Toyota Yaris

g C

O2/

km

Losun CO2 per km

Losun framleiðslu Losun í rekstri

Page 12: 06 marta frá olíu til rafmagns -  · Rafmagn Varmi Orkuframleiðsla Exergía Verðmæti Rafmagn Varmi Varmi: 0,7-20,4 g CO2eq/kWh. Orkuskipti Hraðhleðslustöðvar. Menga rafbílar

Source: Bertani; 2010  and OR

~

OrkuskiptiÓbein losun gróðurhúsalofttegunda frá jarðvarmavirkjunum

OrkuskiptiÓbein losun gróðurhúsalofttegunda frá jarðvarmavirkjunum

Page 13: 06 marta frá olíu til rafmagns -  · Rafmagn Varmi Orkuframleiðsla Exergía Verðmæti Rafmagn Varmi Varmi: 0,7-20,4 g CO2eq/kWh. Orkuskipti Hraðhleðslustöðvar. Menga rafbílar

Niðurbrot á kolefnisspori rafmagns frájarðhita

4,5 16,3 2,4

0,30,2 0,01

0,04

0 5 10 15 20 25

Losun GHG

Jarðhitaboranir Bein losun jarðhitagasa Viðbótarboranir Byggingar Vélbúnaður Viðhald Flutningur

Page 14: 06 marta frá olíu til rafmagns -  · Rafmagn Varmi Orkuframleiðsla Exergía Verðmæti Rafmagn Varmi Varmi: 0,7-20,4 g CO2eq/kWh. Orkuskipti Hraðhleðslustöðvar. Menga rafbílar

Jarðhitaboranir»Töluverður hluti kolefnisfótspors rafmagns frá jarðhitagetur stafað af borunum með olíu

»Bora þarf nýjar vinnsluholur reglulega við reksturjarðvarmaorkuvera

»Yfir 30 ára líftíma Hellisheiðarvirkjunar getum viðminnkað kolefnisfótspor rafmagnsins um 10 % meðþví að nota rafmagnsbora í stað olíknúinna bora

»Tvær vinnsluholur boraðar með rafmagnsbor 2015 og ein áformuð 2016

Page 15: 06 marta frá olíu til rafmagns -  · Rafmagn Varmi Orkuframleiðsla Exergía Verðmæti Rafmagn Varmi Varmi: 0,7-20,4 g CO2eq/kWh. Orkuskipti Hraðhleðslustöðvar. Menga rafbílar

Rafmagn11 kv

132 kv220 kv

Ferskvatn5-7 °C

VarmiGufa 8 bara & 2 bara

Heitt skiljuvatn 170°C & 120°C

Skilju- og þéttivatn 60 – 90°C

Þéttivatn 45°C

Hitaveituvatn 83°C

Skipulagtland

Sérfræði-þekking

JarðhitagasCO2 – Koltvísýringur 55 %H2S - Brennisteinsvetni 28%H2 – Vetni 19,5%N2 – Köfnunarefni 3,8%

O2, CH4 – Annað 1%

Page 16: 06 marta frá olíu til rafmagns -  · Rafmagn Varmi Orkuframleiðsla Exergía Verðmæti Rafmagn Varmi Varmi: 0,7-20,4 g CO2eq/kWh. Orkuskipti Hraðhleðslustöðvar. Menga rafbílar

Spurningar?

Spurningar?