66
Anatomia Hannes Petersen dósent

•21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

  • Upload
    lytruc

  • View
    228

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

Anatomia

Hannes Petersen dósent

Page 2: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• 21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex oris”. Við nánari eftirgrenslan kemur fram að hún finnur nánast stöðugt fyrir ónotum þegar hún kyngir, en þess á milli ca. 1 x á 1 – 2 mánaða fresti versna ónotin með vaxandi kyngingarvandræðum, hita, slappleika og eitlastækkunum á hálsi. Verið að fá slík köst sl. 3 ár.

• Hraust, á síðasta ári í menntaskóla, verið “á föstu” sl. ár. Ekkert þekkt ofnæmi, reykir ekki.

Page 3: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• Skoðun sýnir hypertrofiskar, cryptiskar tonsillur bilateralt. Einnig lymphoid eyjar á aftari kokvegg.

Page 4: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• Cavum oris – Munnhol

• Gingiva – Tannhold

• Dentes – Tennur

• Lingua – Tunga

• Palatum – Gómur

• Fauces – Kverkar

Page 5: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• Vestibulum oris– Opnast fram/út = rima oris (fissura oris)

– Superf. = varir og kinnar

– Prof. = tennur og gómur [gingiva]

• Cavum oris proprium– Opnast aftur í oropharynx

– Þak = palatum (sjá nánar síðar)

Þegar munnur er lokaðurfyllir tunga cavum oris proprium

Page 6: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

Varir = labia oris; Kinnar = bucca.

• Vöðvar: • M. Levator labii

superioris alaeque nasi

• M. Levator labii superior

• M. Levator anguli oris

• M. Zygomaticus major

• M. Zygomaticus minor

www-2.cs.cmu.edu/afs/cs/project/face/www/facs.htm

Page 7: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

Varir = labia oris; Kinnar = bucca.

• Vöðvar:• M. Mentalis

• M. Depressor labii inferioris

• M. Deperssor anguli oris

• M. Buccinator

• M. Orbicularis oris

• M. Risorius

www-2.cs.cmu.edu/afs/cs/project/face/www/facs.htm

Page 8: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

Varir = labia oris; Kinnar = bucca.

• Æðar• A. Labialis sup et inf [a. Facialis]

• A. Mentalis [a. Alveolaris- a. Maxillaris]

• Taugar• Rami labiales sup - n. Infraorbitalis

– n. V2

• Rami labiales inf – n. Mentalis

– n. V3

• Annað• Philtrum

• Vermilion

• Tuberculum

• Corpus adiposum bichati

Page 9: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

Gómur = gingiva

• Þéttur fibrous bandvefur bundin við:– Pars (processus) alveolaris

maxilla et mandibula– Collum (cervix) dentis

• Klæddur – Mucous membrane

• flöguþekja

• Ber:– Tennur er tengjast (festast)

við periosteum alveoli dentales

Page 10: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

Gómur = gingiva

• Ítaugun

– Uppi = maxilla [n. V2]• N. Palatinus major

• N. Nasopalatina

• Nn. Alveolaris sup/med/post

– Niðri = mandibula [n. V3]• N. Buccalis

• N. Lingualis

• N. Alveolaris inf

Page 11: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• Corona dentis– Enamel

• Collum (cervix) dentis

• Radix dentis– Cement

• Corona clinica– Ofan góms

• Radix clinica– Neðan góms

Page 12: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• Afmarkast fram [ant.] og til hliðana [lat.] af tönnum og arcus alveolaris max. et mand.

• Afmarkast niður [inf.] af tungu

• Afmarkast upp [sup.] af góm

Page 13: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin
Page 14: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• Glandula parotis– Ductus parotideus

• Serous alveoli

• Glandula submandibularis– Ductus submandibularis

• [n. Lingualis; subl. Caruncle]

• Serous/Mucous alveoli

• Glandula sublingualis– Ducti sublinguale

majore/minore 10 – 20• Mucous alveoli

• Glandulae oris– Gl. Labiales

– Gl. Buccales

– Gl. Molares

– Gl. Palatinae

– Gl. Linguales

Page 15: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin
Page 16: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• Þríhyrningslaga

• Arcus zygomaticus

• Ductus paroticus [4 x 6 cm] – m. buccinator

• Pars superficialis & pars profunda

• Fascia parotidea – lig. stylomandibulare

• Tengsl– A. Carotis externa

– N. Facialis

– N. auriculotemporalis

Page 17: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin
Page 18: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• Vöðva líffæri tengt meltingu [bragð, tygging & kynging] og tali.• Liggur í munni og munnkoki þar sem greina má á milli

– Radix linguae [hyoid; mandibula; geniohyoid; mylohyois]– Apex linguae– Dorsum linguae [foramen caecum; sulcus terminalis]

• oral ant 2/3 & • pharyngeal post 1/3 =

munur á yfirborði & ítaugun

– Facies inferiore

• Slímhúð klædd papillae– Vallatae [sulcus terminalis]– Fungiformis– Filiformis – Foliate

Page 19: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin
Page 20: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• Vöðvar líffærisins tengjast– Beini:

• Os hyoideum;

• Mandibulae;

• Processus styloideus

– Mjúka gómnum

– Musculo-apeneurosis vegg pharynx

Page 21: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• Tungu er skipt í hægri og vinstri hluta með median fibrous septum sem tengist inferiort við corpus os hyoideum.

• Hvor hluti inniheldur sitt sett af vöðvum sem skiptast í – Extrinsic vöða, eru með tengsl utan tungu

– Intrisic vöðva, tengsl innan tungu.

Page 22: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• Ítaugun– Efferent: allir ítaugaðir af n. Hypoglossus nema m. Palatoglossus

[plexus pharyngeus] sjá síðar

– Afferent: • Bragð:

– ant 2/3 n. VII [corda tympani] ath! ferðast með n. lingualis

– post 1/3 n. IX [rami linguale]

• Slímhúðarskyn n. Lingualis - n. Mandibularisn - [n. V3 ]

• Proprioception ekki vel þekkt ? Lingualis, glossopharyngeus, hypoglossus

• Æðanæring: – a. Lingualis [a. Carotis externa]

• Ríkt submucous æðanet

• Bláæðar: – dorsal lingular venur – v. Lingualis – v. Jugularis interna

• Sogæðar: sjá Anatomia Vessaæða

Page 23: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• M. Palatoglossus [Sjá síðar sem vöðvi mjúkagóms]• M. Styloglossus

– Origo processus styloideus– Insertio (a) hliðlægt dorsalt á tugu (b) blandast hyoglossus

• M. Chondroglossus [stundum skilgreindur sem hluti m. Hyoglossus]– Origo (a) cornu minor os hyoideum (b) med corpus os hyoideum– Insertio intrinsic vöðvaþræðir tungu

• M. Genioglossus– Origo (a) tuberculum geniale mandibulae (b) flatsin að corpus os hyoideum– Insertio (a) m constrictor pharyngis med hluti (b) ventral hluti tungu [intrisic

vöðvar]– Actio (a) apex fram (“ulla”!) (b) dorsum linguae concave

• M. Hyoglossus– Origo (a) cornu majore os hyoideum (b) lat corpus os hyoideum– Insertio lat hluta tungu– Actio dregur (depress) tungu niður

Page 24: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

M. Genioglossus

M. Chondroglossus

M. Hyoglossus

M. Stylooglossus

Page 25: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• M. Longitudinales linguae superior– Liggja næst dorsum fram afturstefnu

• M. Longitudinales linguae inferior– Liggja dýpra og enn í fram afturstefnu

• M. Transversus linguae– Origo median fibrous skilrúm– Insertio hliðarbrún tungu

• M. Verticalis linguae– Liggur á mótum hreyfanlega og óhreyfanlega hluta

tungu

Page 26: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

M. Transversus

M. Longitudinalis inf.

M. Longitudinalis superior

Page 27: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

M. Verticalis linguae

M. Hyoglossus

M. Genioglossus

M. Styloglossus

Page 28: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• Palatum durum– Aðskilur cavum oris frá

cavum nasale– Processus palatinus os

maxilla– Lamina horisontalis [facies

palatina] os palatinum– Op

• Foramina inciciva (2 – 4)– N. nasopalatina

• Foramen palatina major• Foramina palatina minora

• Palatum molle– Aðskilur cavum oris frá

nasopharynx

– Vöðvar [mm. palati et faucium = kverkar]

• M. Levator veli palatini

• M. Tensor veli palatini

• M. Uvulae

• M. Palatoglossus

• M. Palatopharyngeus

Page 29: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx.

• Gerður úr aponeurosis palatina– Þétt fibrous flatsin er festist við

afturbrún harða góms og gefur mjúka gómnum styrk.

– Er í raun útbreidd sin m. Tensor veli palatini er tengist í miðlínu og umlykur þar m. Uvulae.

– Á þessa sin festast aðrir vöðvar mjúkagóms.

– Ant. Hluti þykkari og án vöðvaþráða, post hluti þynnri, hreyfanlegri og inniheldur fleirri vöðvaþræði.

Aponeurosis palatina

Page 30: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

M. Levator veli palatini

M. Tensor veli palatini

M. Palatoglossus

M. Palatopharyngeus

Page 31: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• Vöðvar [mm. palati et faucium (lat. háls)] – 1.– M. Levator veli palatini

• Origo (a) pars petrosus os temporale. (b) vagina carotica. (c) pars cartilaginea tuba auditiva.

• Liggur neðan við tuba auditiva, innan m. constrictor pharyngis sup. & framan við m. salphingopharyngeus.

• Insertio ofanverða aponeurosis palatina

– M. Tensor veli palatini • Origio (a) fossa scaphoidea processus pterigoideus (b) lat. lamina pars cart

tuba auditiva. (c) spina os sphenoidale

• Liggur lat við pterygoid plate; tuba auditiva; & m.levator veli palat.Vöðvaþræðir sameinast í caudal stefnu í sin – hamulus – gegnum origio m. Buccinators.

• Insertio aponeurosis palatina & harða góm

Page 32: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

M. Tensor veli palatini

M. Levator veli palatini

Page 33: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• Vöðvar [mm. palati et faucium (lat. háls)] – 2.– M. Uvulae

• Origio paraðir vöðvar spina nasalis post ( os palatina)• Insertio slímhúð úfs

– M. Palatoglossus [vöðvi, submucosa og slímhúð mynda arcus palatoglossus]

• Origo neðanverða aponeurosis palatina• Insertio tunga [lat. dorsum og djúpi hluti tungu (transversus linguae)]

– M. Palatopharyngeus [vöðvi, submucosa og slímhúð mynda arcus palatopharyngeus, er í tveimur vöðvabúntum]

• Origo (a) fasciculus ant. neðanverða aponeurosis palatina & harðigómur (b) slímhúð mjúkagóms

• Liggur milli levator og tensor tengist m. salphingopalatinus og m. stylopharyngeus.

• Insertio post hluti cartilago thyroidea

Page 34: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

M. Palatoglossus

M. Palatopharyngeus

Page 35: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• Vöðvar [mm. palati et faucium (lat. háls)] – 3.– Allir vöðvar mjúkagóms eru ítaugaðir af taugaþráðum sem fylgja

cranial hluta n. Accessorius út úr heilastofni en ná plexus pharyngeus um n. Vagus [nucl. Ambiguus]

• Undantekningin er M. tensor veli palatini sem ítaugast af n. Mandibulae, rami pterygoidei

Page 36: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• Er svæðið milli munnhols og koks– Stundum flokkað sem “oral part of pharynx”

• Gómbogarnir– Arcus palatoglossus

– Arcus palatopharyngeus

• Aftasti hluti tungu– Sulcus terminalis

• Þar á milli sinus tonsillaris– Tonsilla palatina

Page 37: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• Lympho-epithelial visar til náinnar samvinnu þekju (epithelial)- og eitil (lymphoid) fruma í yfirborðs slímhúðinni.

• Eitilvefurinn myndar net (rete) undir og í nánum tengslum við þekjunna.

Page 38: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

ReticuloEndothelialSystem

• RES myndar hring í inngangi “areodigestive tract” en á ákveðnum stöðum er þéttni eitilvefsins (frumanna) sérlega mikil þannig að greina má ákveðin líffæri.

• Þessi lymphoepithelial líffæri eru kölluð tonsillur– Tonsilla pharyngea

• Adenoids – nefkirtlar, liggja í þali (fornix) og post vegg pharynx.

– Tonsilla tubaria• Paraðar, liggja umhv. ostium tuba auditiva [Rosenmuller’s fossa]

– Tonsilla palatina• Paraðar, liggja milli plica palatoglossal & palatopharyngea

– Tonsilla lingualis• Eitt líffæri er liggur í tungurót

– Plica salpingopharyngea [tubopharyngea]

Page 39: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• Tonsillitis recedivans GAßHS

Page 40: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin
Page 41: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• Hlutverk– Kynging

• Flókið samstarf skynjunar [afferent] og hreyfingar [efferent] þar sem saman koma sjálfráð og ósjálfráð taugaboð.

– Raddmyndun• Hljómun [resonance]• Formun [hljómhólf]

– Öndun– Bragðskyn– Lyktarskyn– Heyrn– Ónæmiskerfið

Page 42: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• Afmarkast– Að ofan

• Corpus os sphenoidale• Pars basilaris os occipitale

– Að neðan• M. Cricopharyngeus

[efri oesophageus sphincter]

– Að aftan• Columna cervicalis

– Fascia prevertebralis/lig. longitudinale ant [memb a-o ant]

– Að framan• Nefhol; munnhol; larynx.

– Til hliðanna• Tuba auditiva; vagina carotica

Page 43: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• Er sá hluti öndunar/meltingar-vegarins sem liggur aftan við:

– Nefhol

– Munnhol

– Barkakýli

• Musculomembraneous hólkur (tuba) ~ 12 – 14 cm lengd frá kúpubotni að neðri brún cart. Cricoidea [C6], viðastur efst 3,5 cm en þrengstur neðst við pharynx – oesophageus mótin

Page 44: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• Skiptist í:

Page 45: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

“Öndunarhlutverk”

• Liggur aftan nefhols– Líkist nefholi vegna

óhreyfanleika

– Mjúki gómur • Aðskilur frá oropharynx

• Eini hreyfanl hluti

• Afmarkast– Ant

• Apertura post. nasales = choanae

– Inf• Isthmus pharyngei

– Lat• Ostium pharyngeum tubae

auditivae.• Torus tubarius• Torus levatorius• Plica salphingopharyngea• Recessus pharyngeus

– Sup/Post• Fornix pharyngis

Page 46: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

“Öndunarhlutverk”

• Tonsilla pharyngea– Nefkirtlarnir, hluti “Waldeyer’s kok-hringnum”

– Sýnilegir síðari hluta fóstursskeiðs að 7 – 8 ára aldri• Recessus medianus = Bursa pharyngea

– Leyfar notocords sem við vöxt svæðisins draga inn djúpt í slímhúðina sekk sem kallast “Pouch of Luschka”, nær allt að occipital beininu.

Page 47: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

“Meltingarhlutverk”

• Liggur milli mjúka góms og efri brúnar epiglottis• Afmarkast

– Post.• Corpora vertebrae C2 & C3 (efri hluti)

– Ant.• Isthmus oropharyngeus – isthmus faucium

– Mjúkigómurinn– Arcus palatoglossus– Sulcus terminalis linguae

» Dorsum linguae» Radix linguae [basis linguae]

• Isthmus faucium

– Lat.• Arcus palatopharyngeus• Sinus tonsillaris – Tonsilla palatina• Arcus palatoglossus

Page 48: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

“Krossgötur, öndun melting”

• Liggur milli efri brúnar epiglottis og neðri brúnar cartilago cricoidea – oesophageus.

• Opnast fram:– Aditus laryngis

• Fría brún epiglottis• Plica aryepiglottica• Incisura interarytenoidea

– Post hluta cart arytenoidea & cricoidea– Fossa piriformis

• Afmarkast aftur:– C3 (neðri hluti) – C6 (efri hluti)

• Lat– Pharynx veggurinn með aðliggjandi vagina carotica

Röstapparaten, ÖNH

Food path

Respiration

Page 49: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• Vöðvar– M. Constrictor pharyngis superior

• Pars pterygopharyngea

• Pars buccopharyngea

• Pars mylopharyngea

• Pars glossopharyngea

– Raphe pharyngis

Raphe pterygomandibulareFascia pharyngobasillaris

Page 50: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• Vöðvar– M. Constrictor pharyngis medius

• Pars chondropharyngea

• Pars ceratopharyngea

– Raphe pharyngis

Raphe pterygomandibulareFascia pharyngobasillaris

Page 51: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• Vöðvar– M. Constrictor pharyngis inferior

• Pars thyropharyngea

• Pars cricopharyngea

– Raphe pharyngis

Raphe pterygomandibulareFascia pharyngobasillaris

Page 52: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• Vöðvar sem eftir er að nefna eru– M. Salphingopharyngeus

– M. Stylopharyngeus

Page 53: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

M. Stylopharyngeus

M. Salphingopharyngeus M. Stylohyoideus

M. Digastricus

M. Palatopharyngeus

Page 54: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• Inervatio– Plexus pharyngeus

• N. IX

• N. X

• Truncus sympatheticus colli

– Nema m stylopharyngeus• N. IX

Page 55: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin
Page 56: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• A. Facialis– A. Palatina ascendens

– R. Tonsillaris

• A. Maxillaris

• A. Lingularis

Page 57: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• Vöðvar höfuðs – Andlitsvöðvar –

craniofacial muscles

– Tyggingarvöðvar • M. Masseter

• M. Temporalis

• M. Pterygoideus lat. et med.

– Aðrir vöðvar• Augu

• eyru

• Vöðvar háls– Superficial & lateral

cervical

– Suprahyoid & infrahyoid

– Anterior vertebral

– Lateral vertebral

Page 58: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• Suprahyoid– M. Digastricus– M. Stylohyoideus– M. Mylohyoideus– M. Geniohyoideus

• Ítaugun– M. digastricus venter ant. & m. mylohyoideus

• n. alveolaris inf. r. mylohyoideus

– M. Stylohyoid - n. VII – M. Geniohyoid - n. hypoglossus [þræðir C1]

• Action supra & infra hyoid vöðva– Kynging– Grunnur hreyfingar tungu [supra]– Stabilisation tungubein og þar með óbeint larynx

Page 59: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

M. Digastricus

Venteranterior Venter

posterior

Page 60: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

M. Geniohyoideus

M. Stylohyoideus M. Mylohyoideus

M. Styloglossus

Page 61: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

“Jókerinn” í ítaugun vöðva höfuðs & háls.

• Suprahyoid– M. Digastricus– M. Stylohyoideus– M. Mylohyoideus– M. Geniohyoideus

• Ítaugun– M. digastricus venter ant. & m. mylohyoideus - N. V3 - n. alveolaris

inf. - r. mylohyoideus– M. digastricus venter post - n. VII– M. Stylohyoid - n. VII – M. Geniohyoid - n. hypoglossus [þræðir C1]

Page 62: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• Infrahyoid– M. Sternohyoid

– M. Sternothyroid

– M. Thyrohyoid

– M. Omohyoid

• Ítaugun ansa cervicalis 1, 2, & 3– Nema thyrohyoid n. Hypoglossus [þræðir C1]

Page 63: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin
Page 64: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• Vöðvagöng um 25 cm löng– Neðri brún cart. cricoidea [C6], framhald

pharynx.– Liggur framanvið hryggsúlu [median, sin.] í

superior og posterior mediastinum– Fer í gegnum þind í hæð við Th10 og tengist

maga [cardia hluta] í hæð við Th11; ath! Intra abdominal hluti er retroperitoneal.

– Vélinda er þrengsti hluti meltingavegar (botnlangi) og eru sérstakar þrengingar sem vert er að þekkja í klinisku samhengi:

• M. Cricopharyngeus = efri vélinda sphincter• Aorta boginn krossar• Vinstri meginberkja krossar• Fer í gegnum þind

Page 65: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

• Byggt úr 4 lögum [utanfrá að miðju]– Fibrous lag, areolar vefur með mörgum elastiskum þráðum– Vöðva lag

• Efsti 1/3 þverráka; mið 1/3 þverráka-slétt; neðsti 1/3 slétt.• Ytra longitudinal [tengsl við m. Constrictor pharyngis inf í ákveðni

sin posteriort í miðlínu].• Innra circular

– Areolar/submucous lag• Æðar, taugar & mucous glands

– Mucosa • Longitudinal folds• Z-lines• Flöguþekja

Page 66: •21 ára gömul stúlka leitar til HNE læknis vegna “foetor ex · •Skilur cavum oris & oropharynx frá nasopharynx. •Gerður úr aponeurosis palatina –Þétt fibrous flatsin

Sýruvarnir