16
SJÓMANNADAGURINN Á AKRANESI Akurnesingar eru hvattir til að eiga góðar stundir og deila myndum sem tengjast sjónum með einhverjum hætti á Instagram og merkja með #SjóAK2020 og #visitakranes. Nokkrir útdráttarvinningar eru í boði, gjafabréf á veitingastaði bæjarins, vinningshafar verða valdir af handahófi. Minningarstund við minnismerki um týnda sjómenn í Kirkjugarði kl. 10, í framhaldi að því verður blómsveigur lagður að minnismerki sjómanna á Akratorgi. Tilvalið er að koma við hjá Fiskmarkaðnum við Akraneshöfn og líta au- gum þá fiska sem verða þar til sýnis. Öllum velkomið að koma með kol og nýta sér grillaðstöðuna fyrir utan Fiskmarkaðinn. Þá er Byggðasafnið í Görðum jafnframt opið frá kl. 10-17. Siglingafélagið Sigurfari mun setja sína báta á flot kl. 11 og hvetur aðra bátaeigendur til að gera slíkt hið sama. #SJÓAK2020 #VISITAKRANES

Prentmetposturinn.prentmet.is/flip/posturinn2320.pdf · 21:00 Sherlock Holmes Létt og spenn-andi glæpamynd með Robert Downey Jr. sem leikur spæjarann Holmes og Jude Law fer með

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • SJÓMANNADAGURINN Á AKRANESI

    Akurnesingar eru hvattir til að eiga góðar stundir og deila myndum sem tengjast sjónum með einhverjum hætti á Instagram og merkja með #SjóAK2020 og #visitakranes. Nokkrir útdráttarvinningar eru í boði, gjafabréf á veitingastaði bæjarins, vinningshafar verða valdir af handahófi.

    Minningarstund við minnismerki um týnda sjómenn í Kirkjugarði kl. 10, í framhaldi að því verður blómsveigur lagður að minnismerki sjómanna á Akratorgi.

    Tilvalið er að koma við hjá Fiskmarkaðnum við Akraneshöfn og líta au-gum þá fiska sem verða þar til sýnis. Öllum velkomið að koma með kol og nýta sér grillaðstöðuna fyrir utan Fiskmarkaðinn.

    Þá er Byggðasafnið í Görðum jafnframt opið frá kl. 10-17.

    Siglingafélagið Sigurfari mun setja sína báta á flot kl. 11 og hvetur aðra bátaeigendur til að gera slíkt hið sama.

    #SJÓAK2020#VISITAKRANES

  • Sjónvarpsdagskráin f immtudaginn 4. júní 2020

    08:00 Morgunsjónvarp Stöðvar 210:05 Curb Your Enthusiasm (3:10)10:45 Gossip Girl (1:18)11:25 Divorce (8:10)11:55 Besti vinur mannsins (5:5)12:35 Nágrannar (8263:70)12:55 Hönnun og lífsstíll með Völu

    Matt (1:6)13:20 Hversdagsreglur (1:6)13:40 Blokk 925 (1:7)14:00 Leitin að upprunanum (1:8)14:30 Juliet, Naked Skemmtileg mynd

    frá 2018 með Rose Byrne, Chris O’Dowd og Ethan Hawke.

    16:05 Teen Titans Go! To the MoviesSkemmtileg teiknimynd frá 2018.

    17:35 Bold and the Beautiful (7862)18:00 Nágrannar (8263)18:26 Veður18:30 Fréttir Stöðvar 218:55 Ísland í dag19:10 Ástríður (5:12)19:10 BBQ kóngurinn (2:6)19:40 Love in the Wild20:30 Magnum P.I. (18:20)21:20 S.W.A.T (20:21)22:00 The Blacklist (19:19)22:50 Real Time With Bill Maher (1623:55 Killing Eve (7:8)00:45 Gasmamman (8:8)01:30 Prodigal Son (16:22)02:10 Nashville (16:22)02:55 Nashville (17:22)03:35 Nashville (18:22)

    06:00 Síminn + Spotify11:30 Dr. Phil (32:171)12:15 The Late Late Show with

    James Corden (114:208)13:00 The Bachelorette (3:11)14:25 Black-ish (12:3)14:50 The Block (8:47)16:05 Malcolm in the Middle (21:25)16:25 How I Met Your Mother (14)16:50 The King of Queens (7:23)17:10 Everybody Loves Raymond (1817:35 Dr. Phil (33:171)18:20 The Late Late Show with

    James Corden (115:208)19:05 American Housewife (10:24)19:30 The Unicorn (2:13)20:00 Meikar ekki sens (1:6)20:25 Intelligence (1:6)21:00 9-1-1 (17:18)21:50 The Resident (17:20)22:35 Agents of S.H.I.E.L.D. (5:13)23:20 The Late Late Show with

    James Corden (115:208)00:05 FBI (21:22)00:50 Bull (8:22)01:35 Madam Secretary (3:10)02:20 Godfather of Harlem (1:10)03:20 The Walking Dead (14:16)04:05 Síminn + Spotify

    11:20 Snowden Spennandi mynd frá 2016 byggð á sönnum atburðum með leikaranum Joseph Gordon-Levitt sem fer með hlutverk bandaríska uppljóstrarans Edward Snowden.

    13:35 Bubbi byggir - tryllitrukkarStórskemmtileg teiknimynd um Bubba og félaga hans sem takast hér á við fjölmörg krefjandi verkefni.

    14:35 Juliet, Naked Skemmtileg myndfrá 2018 með Rose Byrne, Chris O’Dowd og Ethan Hawke.

    16:10 Snowden18:20 Bubbi byggir - tryllitrukkar19:20 Juliet, Naked21:00 Sherlock Holmes Létt og spenn-

    andi glæpamynd með Robert Downey Jr. sem leikur spæjarann Holmes og Jude Law fer með hlutverk aðstoðarmannsins Watson, sem er læknir og fyrrum hermaður og hefur oft komið Holmes úr klípu.

    23:05 The Game Á fertugasta og áttunda afmælisdeginum fær viðskiptajöfurinn Nicholas gjafabréf hjá fyrirtæki sem sérhæfir sig í að krydda tilveru manna.

    01:10 Sinister 2 Hrollvekja frá 2015. Hér kynnumst við hinni ungu móður Courtney sem á flótta undan ofbeld-isfullum barnsföður sínum og fyrrverandi eiginmanni flytur inn í gamalt afskekkt hús ásamt sonum sínum tveimur í von um skjól.

    02:40 Sherlock Holmes

    09.00 Heimaleikfimi (7:10) e.09.10 Basl er búskapur (1:5) e.09.35 Popppunktur 2010 (6:16) e.10.30 Fagur fiskur e.11.00 Hásetar (4:6) e.11.20 Á tali hjá Hemma Gunn 1992-

    1993 (3:13)12.40 Kastljós e.12.55 Menningin e.13.05 Basl er búskapur (5:10) e.14.05 Íslenskur matur (3:8) e.14.30 Gettu betur 2003 (3:7)15.25 Tíundi áratugurinn (5:8)16.10 Baðstofuballettinn (1:4) e.16.40 Reimleikar (1:6) e.17.10 Poppkorn 1986 (21:40) e.17.50 Táknmálsfréttir18.00 KrakkaRÚV19.00 Fréttir19.35 Kastljós19.50 Menningin20.00 Víkingur Heiðar og Sinfóníu-

    hljómsveit Íslands (3:3)21.00 Sjö hliðar sannleikans (5:6)22.00 Tíufréttir22.20 Útrás (6:8) (Exit) Norsk þáttaröð 22.55 Ósýnilegar hetjur (5:6)

    Finnsk þáttaröð byggð á sönnum atburðum.

    23.40 Á hælum morðingja (4:6)(Rellik) Breskir spennuþættir í sex hlutum frá BBC e.

    00.35 Dagskrárlok

    Gáta vikunnar?? Partur er af húsgrind hann,hressir, gleður, svangan mann.Er á mörgu eyra sá,

    einnig hrekkur vont að fá..

    ??Vísnagátur-höf. Páll Jónsson - Útg. Bókaútgáfan HÓLAR

    Svar við gátu í 22. tbl. Póstsins 2020: VITI1. lína: Oddviti - 2. hálfviti

    3. Siglingaviti - 4. (s)viti

  • Heyrnarmælingar, ráðgjöf og heyrnartækjaþjónusta

    Bókaðu tíma í síma 568 6880 eða á www.heyrnartaekni.is

    Vantar þig heyrnartæki?

    Opn S eru ný tegund heyrnartækja frá Oticon sem hjálpa þér að heyra margfalt betur í fjölmenni og klið. Þú getur fengið Opn S með endurhlaðanlegum rafhlöðum. Árni Hafstað, sérfræðingur hjá Heyrnartækni, verður á Akranesi í júní.

    Akranes15. júní 2020

    Heyrnartækni | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavík | Landsbyggðaþjónusta | Sími 568 6880

  • Sjónvarpsdagskráin föstudaginn 5. júní 2020

    08:00 Morgunsjónvarp Stöðvar 210:05 Born Different (9:10)10:35 Flirty Dancing (2:5)11:20 Hand i hand (1:8)12:00 Jamie’s Quick and Easy Food 12:35 Nágrannar (8264)12:55 Golfarinn (8:8)13:25 Trans börn (1:3) Ný heimilda-

    þáttaröð í þremur þáttum þar sem fjórum íslenskum fjölskyldum er fylgt eftir yfir tveggja ára tímabil.

    14:10 I Feel Bad (13:13)14:35 Stan & Ollie.16:05 Friends (22:24)16:45 Föstudagskvöld með Gumma

    Ben (6:9)17:35 Bold and the Beautiful (7863)18:00 Nágrannar (8264:70)18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag19:10 Áttavillt (1:4)19:35 Impractical Jokers (5:12)20:00 The Miracle Season Sannsögu-

    leg mynd.21:40 Speed Spennumynd með Keanu

    Reeves.23:35 The Book Thief Áhrifamikil

    mynd frá 2013 sem gerist á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar.

    01:40 The Great Gatsby Stórmynd frá 2013 með Leonardo DiCaprio og Tobey Maguire í aðalhlutverkum.

    03:55 The Decendants Áhrifamikil Óskarsverðlaunamynd með George Clooney í aðalhlutverki.

    06:00 Síminn + Spotify11:30 Dr. Phil (33:171)12:15 The Late Late Show with

    James Corden (115:208)13:00 The Bachelorette (4:11)16:05 Malcolm in the Middle (22:25)16:25 How I Met Your Mother (15)16:50 The King of Queens (8:23)17:10 Everybody Loves Raymond (1917:35 Dr. Phil (34:171)18:20 The Late Late Show with

    James Corden (2:208)19:05 Happy Together (2018) (13:13)19:30 Black-ish (13:3)20:00 Grease Söngleikur sem fjallar

    um ástfanga unglinga á sjötta áratug síðustu aldar. Sögusviðið er Kalifornía árið 1959 og töffarinn Danny Zuko og hin ástralska Sandy Olsson verða ástfangin.

    21:50 Seven Psychopaths Handrits-höfundur í Los Angeles lendir í vægast sagt miklum vandræðum þegar félagar hans ræna hundi alræmds glæpaforingja til að hafa fé út úr honum.

    23:40 The Whistleblower Kathryn, gekk í raðir friðargæslunnar með það markmið að nýta sér reynslu sína til hjálpar fólkinu á því stríðshrjáða svæði sem Bosnía þá var.

    01:30 Creed II Hinn nýkrýndi heims-meistari í léttþungavigt snýr aftur í hringinn, þvert á ráðleggingar Rockys Balboa.

    10:45 Can You Ever Forgive MeMögnuð mynd frá 2018 sem byggð er á sönnum atburðum með Melissu McCarthy og Richard E. Grant. Myndin var tilnefnd til þriggja Óskarsverðlauna.

    12:30 3 Generations Vönduð mynd frá 2015 með Naomi Watts, Susan Sarandon og Elle Fanning.

    14:00 Secret Life of Walter MittyÆvintýraleg gamanmynd frá 2014 með Ben Stiller sem er bæði leikstjóri myndarinnar og fer með aðalhlutverkið. Myndin er endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1947.

    15:50 Can You Ever Forgive Me17:35 3 Generations19:05 Secret Life of Walter Mitty21:00 Papillon Sönn saga Frakkans

    Henris Charrière sem var árið 1931 dæmdur í ævilangt fangelsi og tíu ára þrælkunarvinnu í St-Laurent-du-Maroni-fangelsinu í nýlendu Frakka í Gíneu fyrir morð sem hann neitaði ætíð að hafa framið.

    23:05 Call Me by Your NameRómantísk mynd frá 2017 sem hlaut Óskarinn fyrir besta handrit byggt áður útgefnu efni.

    01:15 Flatliners Spennutryllir frá 2017. Læknanemar rannsaka mörk lífs og dauða, og upplifa ýmislegt, þar til skuggahliðar tilrauna þeirra fara að setja líf þeirra í hættu.

    03:00 Papillon

    09.00 Heimaleikfimi (8:10) e.09.10 Popppunktur 2010 (7:16) e.10.00 Heilabrot (5:6) e.10.25 Hásetar (5:6) e.10.50 Á tali hjá Hemma Gunn 1992-

    1993 (4:13)12.15 Kastljós e.12.30 Menningin e.12.40 Basl er búskapur (6:10) e.13.35 Poirot – Smámyndaránið (7)

    Hinn siðprúði rannsóknarlögreglu-maður, Hercule Poirot, tekst á við flókin sakamál af fádæma innsæi.

    14.25 Gettu betur 2003 (4:7)15.20 Popp- og rokksaga Íslands (4)

    (Við viljum algert frelsi) e.16.20 Humarsúpa innifalin e.17.10 Gunnel Carlson heimsækir

    Ítalíu e.17.20 Poppkorn 1986 (22:40) e.17.50 Táknmálsfréttir18.00 KrakkaRÚV19.00 Fréttir19.40 Herra Bean20.10 Poppkorn - sagan á bak við

    myndbandið (8:8)20.25 Father Brown21.15 Matur og munúð (2:4)22.05 Sex and the City: The Movie

    (Beðmál í borginni) Rómantísk gamanmynd.

    00.20 Fyrir rangri sök (3:3)Spennuþáttaröð í þremur hlutum frá BBC. e.

    00.25 Dagskrárlok

    Starfsmenn óskast

    Skóflan h.f. óskar að ráða starfsmenn, vana vinnuvélum og akstri. Þurfa að hafa vinnu-

    vélaréttindi og/eða ökuréttindi á vörubíla.

    Upplýsingar gefur

    Guðmundur Guðjónsson í síma 431 3000 eða 860 4200

    Faxabraut 9 - 300 Akranesi

  • Laust starf sálfræðings á skóla- og frístundasviðiSkóla- og frístundasvið Akraneskaupstaðar auglýsir laust til umsóknar 85% starf sálfræðings við skólaþjónustu skóla- og frístundasviðs.Skólaþjónusta skóla- og frístundasviðs starfar samkvæmt lögum um leikskóla nr. 90/2008, lögum um grunnskóla nr. 91/2008 og reglugerð nr. 584/2010. Starfsmenn skólaþjónustu eru sálfræðingar, talmeinafræðingur og iðjuþjálfi. Sálfræðingur vinnur í þverfaglegu teymi skólaþjónustunnar ásamt samstarfi við kennara í leik- og grunnskólum, sérkennara, almenns starfsfólk, þroskaþjálfa og iðjuþjálfa. Starfsstöð sálfræðingsins er í Brekkubæjarskóla og eru laun í samræmi við kjarasamning Sálfræðingafélags Íslands og launanefndar sveitarfélaga. Helstu verkefni og ábyrgð

    Veitir starfsfólki leik- og grunnskóla stuðning við að efla skóla m.a. með fræðslu og ráðgjöf vegna • kennslu og umönnunar nemenda, sérkennslu, starfshátta skóla, nýbreytni- og þróunarstarf og starfsumhverfis.Veitir ráðgjöf og fræðslu/námskeið til foreldra.• Sinnir athugunum, greiningu og ráðgjöf vegna nemenda.• Sinnir einnig eftirfylgd og mati á árangri í samstarfi við starfsfólk og • foreldra.Er þátttakandi í barnateymi Akraness í samstarfi við • Heilbrigðisstofnun Vesturlands.Tekur þátt í stefnumótunarvinnu sem tengist málaflokknum og • felur meðal annars í sér að móta þjónustuna í samræmi við reglur á hverjum tíma.

    Hæfniskröfur

    Sálfræðimenntun og leyfi til að starfa sem slíkur hér á landi með • leyfi landlæknis.Reynsla af greiningu og ráðgjöf á þroska- og hegðunarvanda • barna og ungmenna skilyrði.Þekking og reynsla af starfi sálfræðings skólaþjónustu er kostur.• Réttindi til námskeiðshalds vegna hegðunar og líðan barna er • kostur.Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.• Frumkvæði og vilji til að leita nýrra leiða.• Færni og sveigjanleiki í samskiptum.• Faglegur metnaður.• Góð íslensku- og tölvukunnátta.•

    Umsóknarfrestur er til og með 21. júní næstkomandi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Valgerður Janusdóttir í tölvupósti á netfangið [email protected] eða í síma 433-1000.Nánari upplýsingar um starfið ásamt umsóknareyðublaði má finna á heimasíðu Akraneskaupstaðar, www.akranes.is/lausstorf.

    SKES

    SUH

    OR

    N 2

    020

  • Sjónvarpsdagskráin laugardaginn 6. júní 2020

    08:00 Morgunsjónvarp barnanna11:15 Friends (12:24)12:00 Bold and the Beautiful (7860-

    (7863)13:25 Einkalífið (1:8)13:50 The Greatest Dancer15:30 Spegill spegill (1:12)16:00 Between Us (7:8)16:40 Golfarinn (2:8)17:10 Impractical Jokers (5:12)18:00 Sjáðu (653:349)18:26 Veður18:30 Fréttir Stöðvar 218:50 Sportpakkinn18:55 Lottó19:00 Top 20 Funniest (17:20)19:40 Honey: Rise Up and Dance

    Dramatísk dans- og tónlistarmynd um hina upprennandi Skyler sem stendur á tímamótum í lífinu.

    21:20 28 Days Later Hrollvekjandi kvikmynd um atburði sem ógna tilvist jarðarbúa.

    23:15 A Vigilante Hörkuspennandi mynd frá 2018 með Oliviu Wilde í aðalhlutverkum.

    00:45 Shazam! Stórskemmtileg mynd frá 2019 með stórgóðum leikurum.

    02:55 The Grand Budapest HotelKvikmyndin sópaði að sér Óskars-verðlaunum í febrúar síðastliðnum. Þessi kvikmynd er algjör veisla fyrir unnendur góðra kvikmynda og engin ætti að láta hana framhjá sér fara.

    06:00 Síminn + Spotify11:30 The Voice US (8:23)14:25 Younger (8:12)14:50 Gordon Ramsay’s 24 Hours to

    Hell and Back (6:8)16:05 Malcolm in the Middle (23:25)16:25 How I Met Your Mother (16)16:50 The King of Queens (9:23)17:10 Everybody Loves Raymond (2017:35 A Million Little Things (4:6)18:20 This Is Us (4:18)19:05 LA to Vegas (6:15)19:30 A.P. BIO (11:13)20:00 Just Like Heaven Elizabeth

    Masterson, metnaðarfullur læknir í San Fransisco, gaf sér nánast aldreitíma í neitt. Þegar systir hennar, stingur upp á manni fyrir hana til að hitta á stefnumóti, þá lendir hún í hörmulegu bílslysi og fellur í dauðadá.

    21:35 Sacrifice Sacrifice segir frá leynilögreglumanninum John sem hefur eytt mörgum árum í hringiðu glæpa og morða og horfir fram á friðsamlegri tíma framundan þar sem hann vill hætta þessu líferni.

    23:15 The Road Dramatísk mynd frá2009 með Viggo Mortensen og Charlize Theron í aðalhlutverkum.

    01:05 If I Stay Dramatísk mynd frá 2014 með Chloë Grace Moretz í aðalhlutverki.

    02:55 Síminn + Spotify

    08:55 The Miracle Season Sannsögu-leg mynd um kvennablaklið West High-menntaskólans í Iowaborg í Iowa-ríki sem varð fyrir þeirri blóðtöku í ágúst 2011 að fyrirliði þeirra og besti og vinsælasti leikmaðurinn, lét lífið í hörmulegu umferðarslysi.

    10:35 The Full Monty Ein vinsælasta gamanmynd síðari ára fjallar um nokkra atvinnulausa stáliðjuverka-menn sem deyja ekki ráðalausir þótt á móti blási.

    12:05 Carrie Pilby Gráglettin gaman-mynd um hina nítján ára Carrie Pilby, afburðagáfaða stúlku sem hefur lagt alla áherslu á nám og er nýútskrifuð úr Harvard-háskóla.

    13:40 In Her Shoes Rómantísk gamanmynd.

    15:45 The Full Monty17:15 Carrie Pilby18:50 In Her Shoes21:00 Anon22:35 The Disaster Artist Óvenjuleg

    gamanmynd frá 2017. 01:55 It Hrollvekja frá 2017 með

    Bill Skarsgaard í aðalhlutverki. Þegar sjö vinir komast á snoðir um að í holræsum bæjarins er á kreiki óvættur sem ber að öllum líkindum ábyrgð á hvarfi margra ungmenna í gegnum árin ákveða þau að rannsaka málið á eigin ábyrgð.

    04:05 Anon

    07.15 KrakkaRÚV10.00 Herra Bean10.10 Úr Gullkistu RÚV: Andri á

    flandri (1:6) (Suðurland) e.10.35 Mannleg hegðun (3:5) e.11.25 Músíkmolar (5:14)11.35 Fagur fiskur (4:8) e.12.05 Séra Brown12.50 Hásetar (6:6) e.13.20 Sjómannslíf (1:3) e.13.40 Þeir fiska sem róa. e.14.20 Kaleo á tónleikum e.15.25 Djók í Reykjavík (4:6)e.16.00 Mótorsport e.17.35 Mömmusoð (2:10) e.17.50 Táknmálsfréttir18.00 KrakkaRÚV18.53 Lottó19.00 Fréttir19.40 Sögur, verðlaunahátíð barn-

    anna 2020 Bein útsending frá skemmtilegustu verðlaunahátíð landsins, þar sem við verðlaunum það sem vel var gert í barnamenningu á Íslandi árið 2019.

    20.50 Skilyrði fyrir skólavist (Ad-mission) Rómantísk gamanmynd með Tinu Fey og Paul Rudd í aðalhlutverkum.

    22.35 Cliffhanger (Á ystu nöf) Spennu- og ævintýramynd með Sylvester Stallone í aðalhlutverki.

    00.25 Poirot – Ævintýri Johnnies Waverly e.

    01.15 Dagskrárlok

  • GU

    ÐLA

    UG

    TTÚ

    RULA

    UG

    Vel

    kom

    intilAkran

    ess

    Opið

    allt á

    rið um

    kring

    +354

    433 1

    100

    G

    udlau

    g.Natu

    ralPo

    ol

    Gud

    laug.N

    atura

    lPool

    bara

    40

    mín

    ak

    stur

    frá R

    eykj

    avík

    VisitA

    kran

    es

  • GU

    ÐLA

    UG

    TTÚ

    RULA

    UG

    Vel

    kom

    intilAkran

    ess

    Opið

    allt á

    rið um

    kring

    +354

    433 1

    100

    G

    udlau

    g.Natu

    ralPo

    ol

    Gud

    laug.N

    atura

    lPool

    bara

    40

    mín

    ak

    stur

    frá R

    eykj

    avík

    VisitA

    kran

    es

  • Hrey

    fum

    okku

    r - G

    eymu

    m bí

    linn

    heim

    aHv

    er hr

    ingur

    er 1

    km í þ

    verm

    ál!

    10 m

    ínút

    na k

    ort

    *Bæ

    jarhr

    ingur

    inn er

    7,2 k

    mÞú

    finn

    ur ok

    kur á

    Bíll

    ausid

    agur

    inn á

    Akra

    nesi

  • Háskólinn á Hólumw

    ww

    .hol

    ar.is

    Hólaskóli - Háskólinn á HólumHólum í Hjaltadal 551 SauðárkrókurSími 455 6300 [email protected] www.holar.is

    Markmið diplómunáms í fiskeldi við Háskólann á Hólum er að mennta einstaklinga til þess að sinna fjölbreyttum störfum á sviði fiskeldis.Að loknu námi eiga nemendur að geta tekið að sér sérhæfð störf í fiskeldisstöðvum og sinnt rekstri slíkra stöðva. Námið á jafnframt að vera góður undirbúningur undir frekara nám til BS-prófs.

    UMSÓKNARFRESTUR TIL 15. JÚNÍ 2020Kynntu þér málið nánar á wwwwww..hhoollaarr..iiss n

    ýpre

    nt e

    hf.

    | 0

    5/2

    02

    0

    Eins árs fiskeldisfræðinám

  • Sjónvarpsdagskráin mánudaginn 8. júní 2020

    Sjónvarpsdagskráin sunnudaginn 7. júní 2020

    08:00 Morgunsjónvarp barnanna12:00 Nágrannar (8261-8264)13:25 Friends (14:24)13:45 Friends (12:24)14:10 Áttavillt (1:4)14:40 McMillions (4:6)15:35 BBQ kóngurinn (2:6)16:05 60 Minutes (36:52)17:40 Víglínan (34:30)18:26 Veður18:30 Fréttir Stöðvar 218:50 Sportpakkinn.19:00 The Greatest Dancer Dans- og

    skemmtiþáttur þar sem gleði, glamúr og taumlaus hamingja ráða ríkjum.

    20:15 Samkoma (7:20) Tónleikar með ýmsu tónlistafólki sem sýndir voru á Vísi í samkomubanni.

    20:55 Between Us (8:8)21:40 Killing Eve (8:8)22:25 Prodigal Son (17:22)23:10 Manifest (13:13)23:55 I Know This Much Is True (4)01:00 Cardinal (4:6)01:40 Silent Witness (7:10)02:40 Silent Witness (8:10)03:40 Shameless (12:12)

    06:00 Síminn + Spotify11:30 The Voice US (9:23)13:00 The Bachelorette (6:11)14:25 The Good Place (12:13)14:50 Gordon Ramsay’s 24 Hours to

    Hell and Back (7:8)16:05 Malcolm in the Middle (24:25)16:25 How I Met Your Mother (17)16:50 The King of Queens (10:23)17:10 Everybody Loves Raymond (2117:35 A Million Little Things (5:6)18:20 This Is Us (5:18)19:05 Með Loga (3:8)20:00 The Block (9:47)21:20 Madam Secretary (4:10)22:10 Godfather of Harlem (2:10)23:10 The Walking Dead (15:16)00:00 FBI (22:22)00:45 Bull (9:22)01:30 Seal Team (4:22)02:15 The Affair (1:10)03:15 Black Monday (1:10)03:45 Síminn + Spotify

    07.15 KrakkaRÚV10.00 Herra Bean (9:14) e.10.25 Sögur, verðlaunahátíð barn-

    anna 2020 e.11.30 Fólkið í blokkinni (2:6) e.11.55 Ari Eldjárn (2:2) e.12.20 Skólahreysti e.12.45 Treystið lækninum e.13.40 Menningin - samantekt14.05 Sjómannslíf (2:3) e.14.25 Sundkennsla í stofunni e.14.45 Músíkmolar (6:14)14.55 Sinfóníuhljómsveit Íslands í

    beinni útsendingu (3:3) e.16.45 Soð (Fast þeir sóttu sjóinn) e.17.05 Manstu gamla daga? e.17.50 Táknmálsfréttir18.00 KrakkaRÚV19.00 Fréttir19.40 Jarðtengdur (1:2) Heimildar-

    mynd um Echan Deravy sem gengur berfættur þvert yfir Ísland og aftur tilbaka í þeim tilgangi að sýna fólki fram á mikilvægi jarðtengingar.

    20.20 Músíkmolar (7:14)20.35 Viktoría (4:8)21.25 Framúrskarandi vinkona:

    Saga af nýju ættarnafni (4:8)22.30 Brim Íslensk bíómynd frá 2010

    eftir Árna Ólaf Ásgeirsson. Ung kona ræður sig sem háseta á bát þar sem fyrir er samheldinn hópur karla.

    00.00 Kafbáturinn (7:8) e.00.55 Dagskrárlok

    11:00 Ghostbusters Frábær sígild gamanmynd frá 1984 með Bill Murray, Dan Akroyd og Sigourney Weaver í aðalhlutverkum.

    12:40 The Circle Spennumynd frá 2017 með Emmu Watson, Tom Hanks og John Boyega ásamt fleiri stórgóðum leikurum.

    14:30 3 Generations Vönduð mynd frá 2015 með Naomi Watts, Susan Sarandon og Elle Fanning.

    16:00 Ghostbusters17:40 The Circle19:25 3 Generations21:00 Dunkirk Mögnuð mynd frá

    2017 byggð á sönnum atburðum með Tom Hardy í aðahlutverki. Hér segir frá einhverju magnaðasta björgunarafreki sögunnar þegar Bretum og bandamönnum þeirra tókst, þvert á allar aðstæður, að bjarga um 340 þúsund hermönnum yfir Ermarsundið.

    22:40 The Favourite Margverðlaunuð mynd frá 2018 með Oliviu Colman, Rachel Weisz og Emmu Stone. Myndin gerist á valdatíma Önnu Englandsdrottningar (1702-1714).

    00:40 Fifty Shades Freed Dramatísk mynd frá 2018 og er þriðja sagan í þessum flokki. Eftir að hafa beðið Anastasiu í síðustu mynd ganga þau Christian nú í hjónaband og halda í brúðkaupsferð til Suður-Evrópu.

    02:20 Dunkirk

    08:00 Morgunsjónvarp Stöðvar 209:00 Bold and the Beautiful (7864)09:20 Masterchef USA (13:25)10:00 Gilmore Girls (13:22)10:40 Splitting Up Together (8:18)11:00 Suits (10:16)11:45 NCIS (5:20)12:35 Nágrannar (8265)12:55 Um land allt (9:10)13:25 Britain’s Got Talent (3:19)14:20 Britain’s Got Talent (4:19)15:10 Truth About Sleep16:10 Doghouse (5:8)17:00 Friends (2:25)17:20 Modern Family (14:22)17:35 Bold and the Beautiful (7864)18:00 Nágrannar (8265)18:26 Veður (18:30 Fréttir Stöðvar 218:50 Sportpakkinn18:55 Ísland í dag (626:700)19:10 Spegill spegill (2:12)19:35 The Arrival (3:4)20:20 Katy Keene (1:13)21:05 I Know This Much Is True (5)22:10 Cardinal (5:6)22:55 60 Minutes (36:52)23:45 Outlander (12:12)00:35 Lethal Weapon (1:15)01:15 Lethal Weapon (2:15)02:00 Lethal Weapon (3:15)02:40 Animal Kingdom (1:13)03:25 Animal Kingdom (2:13)

    06:00 Síminn + Spotify11:30 Dr. Phil (34:171)12:15 The Late Late Show with

    James Corden (32:208)13:00 The Bachelorette (7:11)14:25 The Neighborhood (4:22)14:25 Rel (9:4)14:50 The Block (9:47)16:05 Malcolm in the Middle (25:25)16:25 How I Met Your Mother (18)16:50 The King of Queens (11:23)17:10 Everybody Loves Raymond (2217:35 Dr. Phil (35:171)18:20 The Late Late Show with

    James Corden (116:208)19:05 The Good Place (13:13)20:00 The Block (10:47)21:00 Seal Team (5:22)21:50 The Affair (2:10)22:50 Black Monday (2:10)23:20 The Late Late Show with

    James Corden (116:208)00:05 FBI (1:19)00:50 Bull (10:22)01:35 Reef Break (3:10)02:20 The InBetween (6:10)03:05 Blood and Treasure (6:13)03:50 Síminn + Spotify

    09.00 Heimaleikfimi (9:10) e.09.10 Spaugstofan 2002-2003 (1:26)09.35 Popppunktur 2010 (8:16) e.10.35 Eyðibýli (3:6) (Heiði) e.11.15 Úr Gullkistu RÚV: Út og suður

    (6:17) e.11.40 Á tali hjá Hemma Gunn 1992-

    1993 (5:13)13.00 Basl er búskapur (7:10) e.13.30 Maður er nefndur e.14.05 Tíu fingur (7:12) e.15.00 Gettu betur 2003 (5:7)15.50 Poppkorn 1986 (23:40) e.16.30 Símamyndasmiðir (3:7) e.17.00 Íslenskur matur (5:8) e.17.25 Sjómannslíf (3:3) e.17.50 Táknmálsfréttir18.00 KrakkaRÚV18.19 Letibjörn og læmingjarnir (44)18.26 Hvolpasveitin (2:26) e.19.00 Fréttir19.35 Kastljós19.50 Menningin20.00 Beltisdýrahótelið Beltisdýr búa

    í risastórum holum í jörðinni. Oft er mjög gestkvæmt hjá þeim því önnur dýr vilja nýta sér skjólið.

    20.55 Músíkmolar (8:14)21.00 Reikistjörnurnar í hnotskurn21.10 Tvíburi (6:8)22.00 Tíufréttir22.20 Málaliðar rokksins23.50 Stephen Hawking: Skipulag

    alheimsins (3:3) e.00.35 Dagskrárlok

    11:10 The Other Woman Cameron Diaz leikur leikur lögræðinginn Carly í þessari stórskemmtilegu rómantísku gamanmynd frá 2014.

    13:00 Álög Drekans Nikki er strákur sem dreymir um að verða stór og sterkur og takast á við dreka eins og pabbi hans hafði gert einu sinni.

    14:25 Jumanji Bráðskemmtileg ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna með Robin Williams.

    16:05 The Other Woman17:50 Álög Drekans19:15 Jumanji21:00 Pitch Perfect 3 Frábær gaman-

    mynd frá 2017 með frábærum leikurum.

    22:30 Casual Encounters Gaman-mynd frá 2016. Þegar kærasta Justin til síðustu fimm ára hryggbrýtur hann og niðurlægir á almannafæri, þá reyna vinir hans að koma honum til aðstoðar og kynna hann fyrir hinum undarlega heimi netstefnumóta.

    23:50 Widows Spennumynd frá 2018 með frábærum leikurum. Þrjár konur sem eiga það sameiginlegt að hafa orðið ekkjur þegar eiginmenn þeirra voru drepnir við ránstilraun .

    01:55 Pitch Perfect 3

  • AÐALFUNDURAðalfundur FEBAN fyrir árið 2019 verður haldinn í húsi félagsins föstud. 12. júní kl. 14

    DAGSKRÁVenjuleg aðalfundarstörf

    Önnur mál

  • Sjónvarpsdagskráin miðvikudaginn 10. júní 2020

    Sjónvarpsdagskráin þriðjudaginn 9. júní 2020

    08:00 Morgunsjónvarp Stöðvar 210:05 The Village (2:10)10:45 First Dates (16:25)11:35 NCIS (7:24)12:35 Nágrannar (8266)12:55 Britain’s Got Talent (5:19)13:50 Britain’s Got Talent (6:19)14:40 Truth About Carbs15:40 Stelpurnar (1:10)16:00 Grand Designs (4:7)16:50 Friends (2:25)17:35 Bold and the Beautiful (7865)18:00 Nágrannar (8266)18:26 Veður18:30 Fréttir Stöðvar18:50 Sportpakkinn18:55 Ísland í dag19:10 Einkalífið (2:8)19:35 The Goldbergs (20:23)20:00 God Friended Me (5:22)20:40 Shrill (7:8)21:10 Strike Back (1:10)22:00 Pressa (1:6)22:50 Last Week Tonight with John

    Oliver (14:30)23:20 The Bold Type (4:18)00:05 Dublin Murders01:05 Insecure (8:10)01:40 Mr. Mercedes (7:10)02:25 Mr. Mercedes (8:10)03:15 Mr. Mercedes (9:10)04:10 Mr. Mercedes (10:10)

    09.06.2020 Tuesday06:00 Síminn + Spotify11:30 Dr. Phil (35:171)12:15 The Late Late Show with

    James Corden (116:208)13:00 The Bachelorette (8:11)14:25 Will and Grace (10:18)14:50 The Block (10:47)16:05 How I Met Your Mother (19)16:25 How I Met Your Mother (20)16:50 The King of Queens (12:23)17:10 Everybody Loves Raymond (2317:35 Dr. Phil (36:171)18:20 The Late Late Show with

    James Corden (117:208)19:05 The Mick (10:20)19:30 The Neighborhood (5:22)20:00 The Block (11:47)21:00 Reef Break (4:10)21:50 The InBetween (7:10)22:45 Blood and Treasure (7:13)23:20 The Late Late Show with

    James Corden (117:208)00:05 FBI (2:19)00:50 Bull (11:22)01:35 Chicago Med (20:20)02:20 Stumptown (11:18)03:05 Beyond (2:10)04:00 Síminn + Spotify

    09.00 Heimaleikfimi (10:10) e.09.10 Spaugstofan 2002-2003 (2:26)09.35 Popppunktur 2010 (9:16) e.10.30 Gleðin í garðinum (3:8) e.11.00 Úr Gullkistu RÚV: Út og

    suður (7:17) e.11.25 Á tali hjá Hemma Gunn 1992-

    1993 (6:13)12.45 Kastljós e.13.00 Menningin e.13.10 Basl er búskapur (8:10) e.13.40 Tónstofan e.14.10 Gettu betur 2003 (6:7)15.05 Íslenskur matur (6:8) e.15.30 Menningin - samantekt e.15.55 Matur með Kiru (5:9)e.16.55 Íslendingar e.17.50 Táknmálsfréttir18.00 KrakkaRÚV19.00 Fréttir19.35 Kastljós19.50 Menningin20.00 Treystið lækninum (4:4)20.50 Mömmusoð (3:10)21.05 Síðustu dagar heimsveldisins

    Breskir þættir sem segja frá lífi her-manna og fjölskyldna þeirra á breskri herstöð í Aden-flóa árið 1965.

    22.00 Tíufréttir22.20 Glæpasveitin (1:8) Evrópsk-

    ir spennuþættir um hóp rannsóknar-lögreglumanna hjá Interpol.

    23.15 Vegir Drottins (1:10) Danskt fjölskyldudrama. e.

    00.15 Dagskrárlok

    11:25 Paterno Emmy og Óskars-verðlaunahafinn Al Pacino fer með hlutverk Joe Paterno í mynd frá HBO sem byggð er á sönnum atburðum.

    13:05 Týndi hlekkurinn Stór-skemmtileg teiknimynd frá 2019 um Hlekk semn er forsöguleg vera sem er mitt á milli þess að vera api og maður.

    14:35 Just Married Rómantísk gamanmynd um ung og nýgift hjón sem leikin eru af Ashton Kutcher og Brittany Murphy. Þ

    16:10 Paterno17:50 Týndi hlekkurinn19:25 Just Married21:00 Blade Runner 2049 Spennu-

    tryllir frá 2017 með Ryan Gosling og Harrison Ford í aðalhlutverkum.

    23:35 American Renegades Spennu-tryllir frá 2017 með J.K. Simmons í aðalhlutverki. Þegar fimm SEAL-sérsveitarmenn í Bandaríkjaher upp-götva að á botni vatns í Bosníu liggja gullstangir sem eru um 300 milljón dollara virði ákveða þeir að ná í þær þótt þeim sé það óheimilt enda er vatnið handan víglínanna og því nokkuð ljóst að um sjálfsmorðsferð gæti verið að ræða.

    01:20 Sniper: Ultimate Kill Spennu-mynd frá 2017 með Chad Michael Collins, Billy Zane og Tom Berenger.

    02:50 Blade Runner 2049

    08:00 Morgunsjónvarp Stöðvar 210:05 Ultimate Veg Jamie (6:6)10:50 Margra barna mæður (1:6)11:20 Brother vs. Brother (4:6)12:00 The Goldbergs (17:22)12:35 Nágrannar (8267:70)12:55 Bomban (1:12)13:45 Grand Designs: Australia (5)14:35 Manifest (14:16)15:15 Flúr & fólk (1:6)15:45 All Rise (10:21)16:25 Stelpurnar (2:20)16:45 Modern Family (1:22)17:35 Bold and the Beautiful (7866)18:00 Nágrannar (8267)18:26 Veður18:30 Fréttir Stöðvar 218:50 Sportpakkinn18:55 Ísland í dag19:05 Víkinglottó19:10 Golfarinn (3:8)19:35 First Dates (12:25)20:25 The Bold Type (5:18)21:10 Dublin Murders22:10 Insecure (9:10)22:45 Sex and the City (2:18)23:15 Magnum P.I. (18:20)23:55 S.W.A.T (20:21)00:40 The Blacklist (19:19)01:25 Beforeigners (4:6)02:05 Beforeigners (5:6)02:55 Beforeigners (6:6)03:40 S.W.A.T (3:21)

    09.00 Heimaleikfimi (1:10) e.09.10 Spaugstofan 2002-2003 (3:26)09.35 Popppunktur 2010 (10:16) e.10.30 Úr Gullkistu RÚV: Út og suður

    (8:17) e.10.55 Orðbragð II (3:6) e.11.25 Á tali hjá Hemma Gunn 1992-

    1993 (7:13)12.45 Kastljós e.13.00 Menningin e.13.10 Úr Gullkistu RÚV: Fjórar

    konur (1:4) e.13.40 Veröld Ginu (2:6) e.14.10 Gettu betur 2003 (7:7)15.15 Poppkorn 1986 (25:40) e.15.45 Mósaík e.16.30 Rabbabari e.16.45 Opnun (4:6) e.17.20 Basl er búskapur (9:10) e.17.50 Táknmálsfréttir18.00 KrakkaRÚV19.00 Fréttir19.35 Kastljós19.50 Menningin20.00 Úr ljóðabókinni (6:6)20.10 Sue Perkins skoðar Ganges-

    fljót (1:3) 21.05 Svarti baróninn (3:8)22.00 Tíufréttir22.15 Veður22.20 Óvanaleg grimmd Heimildar-

    mynd um baráttu þriggja manna við réttarkerfið í Bandaríkjunum.

    23.55 Stelpurokk e.00.25 Dagskrárlok

    08:35 Pokémon Detective PikachuStórskemmtileg mynd frá 2019 með Ryan Reynolds í aðalhlutverki.

    10:15 Babe: Pig in the City Alvöru fjölskyldumynd um vaska grísinn Badda.

    11:50 The Kid Who Would Be KingHinn tólf ára Alex finnur fyrir tilviljun sverðið Excalibur og dregur það úr steininum. Um leið vekur hann hina illu norn Morgönu til lífsins, en hún ætlar sér að komast yfir sverðið, hvað sem það kostar.

    13:50 Pokémon Detective Pikachu15:30 Babe: Pig in the City17:05 The Kid Who Would Be King19:00 The Beach Frábær mynd frá

    þríeykinu sem stóð að Shallow Grave og Trainspotting. Richard er ungur maður sem er búinn að fá nóg af yfirborðslegri fjöldamenningunni og leitar því á nýjar slóðir.

    21:00 Opening Night Gamanmynd frá 2016 með Topher Grace, Anne Heche, Taye Diggs og fleiri stórgóðum leikurum.

    22:20 Desierto Hörkuspennandi mynd frá 2015 með Cael Carcía Bernal.

    23:45 Terminal Spennutryllir frá 2018 með Margot Robbie og fleiri stórgóðum leikurum.

    01:20 The Beach

    06:00 Síminn + Spotify11:30 Dr. Phil (36:171)12:15 The Late Late Show with

    James Corden (117:208)13:00 The Bachelorette (9:11)14:25 The Unicorn (2:13)14:50 The Block (11:47)16:05 How I Met Your Mother (21)16:25 How I Met Your Mother (22)16:50 The King of Queens (13:23)17:10 Everybody Loves Raymond (2417:35 Dr. Phil (37:171)18:20 The Late Late Show with 19:05 The Good Place (4:12)19:30 Will and Grace (11:18)20:00 The Block (12:47)21:00 New Amsterdam (11:22)21:50 Stumptown (12:18)22:35 Beyond (3:10)23:20 The Late Late Show with

    James Corden (118:208)00:05 FBI (3:19)00:50 Bull (12:22)01:35 9-1-1 (17:18)02:20 The Resident (17:20)03:05 Agents of S.H.I.E.L.D. (5:13)04:00 Síminn + Spotify

  • Garða- og Saurbæjarprestakall

    Sunnudagur 7. júní Sjómannadagurinn

    AKRANESKIRKJABlómsveigur lagður við minnisvarða um horfna sjómenn í Akraneskirkjugarði kl. 10Að því loknu verður haldið á Akratorg og blómsveigur lagður við minnismerkiðEkki verða önnur hátíðarhöld á sjómanna-daginn og því verður ekki guðsþjónusta í kirkjunni

    Miðvikudagur 10. júníSóknarrölt kl. 11

    Lagt verður af stað frá VinaminniLeiðsögumaður er Hallbera Jóhannesdóttir

    Bænastund kl. 12.15Súpa í Vinaminni eftir stundina

    Skráning í fermingarfræðslu2020-2021 er hafin á

    akraneskirkja.is

    PÓSTURINN 2019

  • Fjölbreytt úrval sumarnámskeiða er að finna fyrir börn og ungmenni á Akranesi í sumar

    Knattspyrnuskóli ÍA Golfleikjanámskeið Badmintonnámskeið

    Sumarstarf Þorpsins (sumarfrístund og leikjanámskeið)

    Sumarlestur og ritsmiðja Bókasafns Akraness

    Leikjanámskeið á vegum sumarbúða Ölvers

    Sundnámskeið SA Ævintýranámskeið Akraneskirkju

    Sumarnámskeið Leynileikhússins

    Allar nánari upplýsingar ásamt skráningu má finna á skagalif.is undir „Sumar á Akranesi“

    Tón- og leiklistablanda Smiðjuloftsins

    Siglinganámskeið Sigurfara