80
24.–27. október 2014 43. tölublað 5. árgangur Stýrir kvenfata- línu Tommy Hilfiger frá Dan- mörku Nagla- listakona í Norður- mýrinni Framleiðir margar stærstu kvikmyndir Íslands DÆGURMÁL 66 48 VIÐTAL 18 Kom fram í þætti Oprah Winfrey VIÐTAL 28 Heilsa móðir & barn Kynningarblað Helgin 24.-26. janúar 2014 Bambo Naturebleiurnar eru einstaklega mjúkar og þægilegar. Þær eru afar rakadrægar og ofnæmisprófaðar auk þess sem gott snið og teygjur í hliðum gera það að verkum að þær passa barninu fullkomlega. Að verða foreldri er einn mest spennandi tíminn í lífi fólks. Það hefði líklega ekki mörgum dottið í hug að svona lítil mannvera gæti þurft svona mikla umönnun. En á meðan þú hugsar um nýja barnið þitt skaltu gefa þér tíma til að hugsa um sjálfa þig líka. Ef þú gefur þér tíma til að hugsa um sjálfa þig ertu betur í stakk búin til að hugsa um barnið þitt. Það er mikilvægt að nýta þá að- stoð sem býðst frá fjölskyldu og vinum. Athugaðu hvort þú getur beðið þau um aðstoð við þrifin, eldamennskuna, þvottinn eða hvort þau geti passað barnið. Hugsaðu vel um þig eftir fæðingu Svefn Þú munt líklega ekki fá mikinn svefn fyrstu vikurnar og mánuði eftir að barnið fæðist. Reyndu að leggja þig á meðan barnið sefur. Reyndu að vera virk yfir daginn og ekki reykja eða drekka. Fæðingarþunglyndi Suma daga gætir þú verið pirruð, uppstökk og niðurdregin en það er eðlilegur partur af því að takast á við nýtt hlutverk. Ef þér líður hins vegar illa flesta daga skaltu tala við lækni eða ljósmóður. Hreyfing Nýttu tækifærið og reyndu að ganga eins mikið og þú getur. Áfengi Ekki drekka áfengi ef þú ert með barn á brjósti því áfengið gæti farið í brjósta- mjólkina. Forðastu að nota áfengi til að slaka á og reyndu frekar að fara í bað, spjalla við vin eða eyða tíma með makanum. 5 á dag Reyndu að borða að minnsta kosti fimm skammta af ávöxtum og grænmeti á dag. Forðastu salt Ekki innbyrða meira en 6 g, eða u.þ.b. teskeið, af salti á dag. Næringarríkur matur Það er sérstaklega mikilvægt að borða hollan og næringarríkan mat þegar þú ert með barn á brjósti. Vítamín Mundu að taka D-vítamín ef þú ert með barn á brjósti. Nokkur heilræði: Sérblað um heilsu fylgir Frétta tímanum í dag Ég var komin á götuna ellefu ára Díana Ósk Óskarsdóttir flúði ofbeldisfullar heimilsaðstæður ellefu ára og var stuttu síðar komin í daglega neyslu eiturefna. Eftir að hafa horft upp á vinkonur sínar leiðast í barna- vændi hét hún sjálfri sér að lenda aldrei í klóm slíkra manna. Að vera misþyrmt og nauðgað fékk hana til að leita sér hjálpar í fyrsta sinn en frá sextán ára aldri fór Díana í fjölda meðferða áður en hún náði bata, tvítug að aldri. Díana, sem starfar sem guðfræðingur og meðferðarráðgjafi í dag, segir kerfið ekki bjóða upp á lausnir fyrir langt leidda unga fíkla og hún er algjörlega mótfallin því að konur og karlar séu á sama stað í meðferð. SÍÐA 24 Ljósmynd/Hari 23 ára frum- kvöðull í ferðabrans- anum Kringlan / Smáralind NÝJAR VÖRUR Instagram @vilaclothes_iceland Facebook.com/VILAclothesIS NÆSTA STOPP: JÚ ESS EY! WASHINGTON, D.C. EÐA BOSTON frá 14.999 kr. 30 VIÐTAL TÍSKA

24 10 2014

Embed Size (px)

DESCRIPTION

News, newspaper, Iceland, Fréttatíminn

Citation preview

Page 1: 24 10 2014

24.–27. október 201443. tölublað 5. árgangur

Stýrir kvenfata­línu Tommy Hilfiger frá Dan­mörku

Nagla­listakona í Norður­mýrinni

Framleiðir margar stærstu kvikmyndir Íslands

Dægurmál66 48

viðTal18

Kom fram í þætti Oprah Winfrey

viðTal 28

Heilsa móðir & barnKynningarblað

Helgin 24.-26. janúar 2014

Bambo Nature bleiurnar eru einstaklega mjúkar og þægilegar. Þær eru afar

rakadrægar og ofnæmisprófaðar auk þess sem gott snið og teygjur í hliðum

gera það að verkum að þær passa barninu fullkomlega.

Sölustaðir Bambo Nature

PIPA

R\TB

WA

• SÍ

A •

1426

16

Að verða foreldri er einn mest spennandi tíminn í lífi fólks. Það hefði líklega ekki mörgum dottið

í hug að svona lítil mannvera gæti þurft svona mikla umönnun. En á meðan þú hugsar um nýja

barnið þitt skaltu gefa þér tíma til að hugsa um sjálfa þig líka. Ef þú gefur þér tíma til að hugsa

um sjálfa þig ertu betur í stakk búin til að hugsa um barnið þitt. Það er mikilvægt að nýta þá að-

stoð sem býðst frá fjölskyldu og vinum. Athugaðu hvort þú getur beðið þau um aðstoð við þrifin,

eldamennskuna, þvottinn eða hvort þau geti passað barnið.

Hugsaðu vel um þig eftir fæðingu

SvefnÞú munt líklega ekki fá mikinn svefn fyrstu vikurnar og mánuði eftir að barnið fæðist. Reyndu að leggja þig á

meðan barnið sefur. Reyndu að vera virk yfir daginn og ekki reykja eða drekka.

FæðingarþunglyndiSuma daga gætir þú verið pirruð, uppstökk og niðurdregin en það er eðlilegur partur af því að takast á við nýtt hlutverk. Ef þér líður hins vegar illa flesta daga skaltu tala við lækni eða ljósmóður.

HreyfingNýttu tækifærið og reyndu að ganga eins mikið og þú getur.

ÁfengiEkki drekka áfengi ef þú ert með barn á brjósti því áfengið gæti farið í brjósta-mjólkina. Forðastu að nota áfengi til að slaka á og reyndu frekar að fara í bað, spjalla við vin eða eyða tíma með makanum.

5 á dagReyndu að borða að minnsta kosti fimm skammta af ávöxtum og grænmeti á dag.

Forðastu saltEkki innbyrða meira en 6 g, eða u.þ.b. teskeið, af salti á dag.

Næringarríkur maturÞað er sérstaklega mikilvægt að borða hollan og næringarríkan mat þegar þú ert með barn á brjósti.

VítamínMundu að taka D-vítamín ef þú ert með barn á brjósti.

Nokkur heilræði:

Mynd/Getty Images

Sérblað um heilsu fylgir Frétta­tímanum í dag

Ég var komin á götuna ellefu áraDíanaÓskÓskarsdóttirflúðiofbeldisfullar

heimilsaðstæðurellefuáraogvarstuttusíðar

kominídagleganeyslueiturefna.Eftiraðhafa

horftuppávinkonursínarleiðastíbarna-

vændihéthúnsjálfriséraðlendaaldreiíklóm

slíkramanna.Aðveramisþyrmtognauðgað

fékkhanatilaðleitasérhjálparífyrsta

sinnenfrásextánáraaldrifórDíanaí

fjöldameðferðaáðurenhúnnáði

bata,tvítugaðaldri.Díana,sem

starfarsemguðfræðingur

ogmeðferðarráðgjafií

dag,segirkerfiðekki

bjóðauppálausnir

fyrirlangtleidda

ungafíklaoghúner

algjörlegamótfallin

þvíaðkonurog

karlarséuásama

staðímeðferð.

síða 24

Ljós

myn

d/H

ari

23 ára frum­kvöðull í ferðabrans­anum

Kringlan / Smáralind

NÝJAR VÖRUR

Instagram @vilaclothes_icelandFacebook.com/VILAclothesIS

NÆSTA STOPP:

JÚ ESS EY!

WASHINGTON, D.C.EÐA BOSTON f rá

14.999 kr.

30viðTalTÍSKa

Page 2: 24 10 2014

Alveg mátulegur

HeimilisGRJÓNAGRAUTUR

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA

1.130fjölgun lands-

manna á þriðja

árfjórðungi

Október 2014

Hagstofa

Íslands

arnfinnur var rúm 135 kíló þegar hann tók þátt í Biggest loser Ísland. Hann missti 35 kíló í þáttunum.

Menning Arnfinnur DAníelsson stígur á svið Með leikfélAgi kópAvogs

Missti 35 kíló og tekst á við Harold PinterArnfinnur Daníelsson var einn af þeim sem tóku þátt í sjónvarpsþáttunum Biggest Loser Ísland sem sýndir voru á Skjá 1 síðasta vetur. Þessi 45 ára gamli fjár-málaráðgjafi í Landsbankanum tók sig til og létti sig um heil 35 kíló í þáttunum sem verður að teljast ansi góður árangur. Arnfinnur leikur um þessar mundir annað tveggja aðalhlutverkanna í uppfærslu Leikfélags Kópavogs á Elskhuganum eftir Harold Pinter.

é g hef tekið þátt í verkefnum hjá leik-félaginu í nokkur ár en aldrei leikið svona stórt hlutverk áður,“ segir Arn-

finnur Daníelsson. Hann var einn þeirra sem tóku þátt í sjónvarpsþáttunum Biggest Loser og léttist um heil 35 kíló þar. Arnfinnur fékk leiklistarbakteríuna eftir að hafa sótt námskeið hjá leikfélagi Kópavogs og leikur burðarhlutverk í Elskhuganum sem frumsýnt verður á sunnudaginn.

„Mig langaði að reyna aðeins á mig og þetta hlutverk er áskorun fyrir okkur, þar sem við erum bara tvö á sviðinu.“

Eins og mörg verka Pinter er Elskhuginn margslungið verk. Það fjallar um samband hjóna sem lifa óvenjulegu hjónabandi svo ekki sé meira sagt og hefur af sumum verið lýst sem dramatískri kómedíu. Með hitt hlutverk-ið í leikritinu fer Anna Margrét Pálsdóttir.

Arnfinnur segir margt hafa breyst eftir að hann missti 35 af þeim 135 kílóum sem hann var áður en hann tók þátt í Biggest Loser. „Það er allt töluvert þægilegra,“ segir Arn-finnur. „Kjarkurinn hefur aukist mikið og maður finnur að það er auðveldara að gera allt sem mann langar að gera. Ég hef haldið dampi eftir þættina og náð að halda mér í þeirri þyngd sem ég vil vera í. Það var auð-vitað erfitt að halda áfram eftir þættina því maður þurfti að gera allt einn, en þetta er allt annað líf,“ segir Arnfinnur sem er Kópa-

vogsbúi í húð og hár, þriggja barna faðir og tveggja barna afi. „Afahlutverkið er mesta stöðu-hækkun sem ég hef fengið, og forréttindi að verða afi á þessum aldri þegar maður er nógu ungur til þess að njóta þess sem lífið býður upp á.“

Leikfélag Kópavogs hefur í mörg ár haldið úti öflugu starfi og segir Arnfinnur starfið vera mjög blómlegt um þessar mundir. „Við erum með tvær stórar sýn-ingar í vetur í stað einnar eins og oftast áður. Aðsóknin hefur verið mjög góð undanfarin ár og þetta er frábært hobbý,“ segir Arnfinnur. „Þetta er mannbætandi og maður öðlast trú á mannkyn-inu, hreinlega,“ segir Arnfinnur Daníelsson.

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

Maður öðlast trú á mannkyninu í leikhúsi, segir Arnfinnur Daníelsson sem leikur í Elskhuganum eftir Harold Pinter.

Þingmenn fjögurra flokka vilja aðskilja bankastarfsemiLögð hefur verið fram þingsályktunartil-laga á Alþingi um aðskilnað viðskipta- og fjárfestingabankastarfsemi. Markmiðið er að lágmarka áhættu þjóðarbúsins vegna bankareksturs og minnka líkur á tjóni al-mennings vegna bankaáfalla. Álfheiður Ingadóttir flytur tillöguna ásamt níu öðrum þingmönnum úr fjórum flokkum: Vinstri grænum, Samfylkingunni, Bjartri framtíð og Pírötum. Í tillögunni segir: „Alþingi ályktar að fela fjármála- og efnahagsráðherra að útbúa lagafrumvarp sem tryggi aðskilnað starf-semi viðskiptabanka og fjárfestingabanka með það að markmiði að lágmarka áhættu þjóðarbúsins vegna bankarekst-urs og minnka líkur á tjóni almenn ings af völdum áfalla í bankastarfsemi.” Gert er ráð fyrir að frumvarpið verði lagt fyrir á næsta vetri, 145. löggjafarþingi.

Fyrstu rafsendibílar landsinsÍslandspóstur og Ölgerðin fengu í vikunni afhenta fyrstu rafsendibílana sem fyrir-tækin hafa fest kaup á. Bílarnir eru af gerðinni Renault Kangoo og eru þeir jafn-framt fyrstu sendibílarnir á götum landsins

sem eru alfarið rafknúnir. Svo skemmti-lega vildi til að bílarnir voru jafnframt tvöþúsundasti og tvöþúsundasti og fyrsti bíllinn sem bílaumboðið BL ehf. afhenti á árinu.

Bestir á Norður-löndunumÍ gær var birtur nýr styrk-

leikalisti Alþjóðaknattspyrnu-sambandsins, FIFA, og var

íslenska landsliðið komið í 28. sæti eins og við spáðum fyrir í Fréttatímanum í

síðustu viku. Ísland fer upp um 6 sæti á listanum

frá því í síðasta mánuði og er efst allra Norðurlandanna. Fyrir tveimur árum var Ísland í 131.

sæti listans og besta staða liðsins hingað til var 34. sæti en það var í

júní 1994.

328.170 manns bjuggu á Íslandi í lok þriðja ársfjórðungs. Þar af eru 164.710 karlar og 163.460 konur. Þetta kemur fram í tölum um mannfjölda frá Hagstofu Íslands. Landsmönnum fjölgaði um 1.130 á ársfjórðungnum. 23.840 erlendir ríkisborgarar búa hér á landi. Þá fluttu 2.590 til landsins en 2.170 frá því. Flestir fluttu til danmerkur en þar á eftir koma Noregur og Svíþjóð.

Íslendingar orðnir 328.170

Tryggvi Þór Herbertsson.

HúsnæðisMál tryggvi Þór Herbertsson segir útreikningA í fulluM gAngi

Leiðréttingin á lokametrunum„Þetta klárast um eða upp úr mánaðarmótum,“ segir Tryggvi Þór Herbertsson, verkefnastjóri um höfuðstólslækkun húsnæðislána.

Til stóð að umsækjendur um höf-uðstólslækkun húsnæðislána fengju upplýsingar um hvort og hversu mikil lækkun verður á höfuðstól lána þeirra um miðjan mánuðinn. Tryggvi Þór segir að seinkun hafi orðið á þeirri vinnu en nú sjái fyrir endann þar á.

„Að óbreyttu næst þetta. Frum-varpið er komið og nú eru útreikn-ingar í fullum gangi. Þetta er á síð-

ustu metrunum,“ segir hann. „Við byrjum á að kynna niðurstöðurnar og ráðstöfunin kemur svo aðeins síðar.“

Alls bárust hátt í sjötíu þúsund umsóknir frá rúmlega hundrað þúsund manns um leiðréttingu, en umsóknarfrestur rann út hinn 1. september. Heildarumfang niður-fellingarinnar er metið á um 150 milljarða króna. Leiðréttingar verð-tryggðra húsnæðislána nema um 80 milljarða króna og höfuðstólslækk-un með nýtingu séreignarlífeyris-sparnaðar um 70 milljörðum króna. Tugþúsundir landsmanna fá um mánaðarmótin niðurstöðu í umsóknum um höfuðstólslækkun.

2 fréttir Helgin 24.—26. október 2014

Page 3: 24 10 2014

HV

ÍTA

SIÐ

/SÍA

– 1

3-29

19

Draumaferð á hverjum degiEf þú vilt sparneytinn og rúmgóðan fjölskyldubíl sem kemur skemmtilega á óvart er óþarfi að leita lengra. Nýr Mercedes-Benz B-Class eyðir frá 4,1 l/100 km í blönduðum akstri og mengar svo lítið að hann fær frítt í stæði í Reykjavík í 90 mínútur. Gerðu allar ferðir að draumaferðum á Mercedes-Benz B-Class.

Hjá Öskju á Krókhálsi 11 bíður þín glæsilegur B-Class til sýnis og reynsluaksturs.

ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.isViðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Mercedes-Benz á Íslandi

Þú finnur „Mercedes-Benz Ísland“ á Facebook

Mercedes-Benz B-Class 160 CDI, dísil, beinskiptur 6 gíra. Verð frá 4.790.000 kr.B 180 CDI, beinskiptur, 109 hö. Bakkmyndavél, krómlistapakki, álfelgur, aukin veghæð og margt fleira. Verð frá 5.430.000 kr.

Page 4: 24 10 2014

www.siggaogtimo.is

Verð frá kr 80.000.-

veður Föstudagur laugardagur sunnudagur

Hæglátt veður og milt við sjávarsíðuna.

Höfuðborgarsvæðið: Að mestu þurrt og hiti ofAn frostmArks.

ákveðin a- og na-átt. Él norðan- og einkum norðaustantil.

Höfuðborgarsvæðið: ÚrkomulAust og léttir til.

n-átt og kólnar. Él norðanlands, en birtir upp sunnantil.

Höfuðborgarsvæðið: frystir og léttir til.

fyrsti vetrardagur, en veturinn þegar kominn í veðrinuhægt að togast á um það hvort kominn sé vetur eða enn sé haust ! það hefur verið fremur kalt að udnanförnu og

snjór látið sjá sig. Í dag og á morgun verður heldur mildara við ströndina. einnig hægviðri og því

getur hæglega fryst niðri jörðu með hálku. hins vegar kólnar á sunnudag með n-átt og frost verður víðast framan af vikunni.

4

2 0-1

32

3 -5-1

3

-2

-1 -3-2

-3

einar sveinbjörnsson

[email protected]

191milljónir króna fékk hljómsveitin of monsters and men í greiðslu á síðasta ári til að reka sveitina og taka upp nýja plötu. sveitin er á samningi hjá út-gáfurisanum universal.

Nýr Glanni glæpurþórir sæ munds son hef ur tekið við hlut verki gl anna glæps af stefáni karli stef áns syni í Ævin týri í lata bæ sem nú er sýnt í þjóðleikhúsinu. stefán er farinn til Bandaríkjanna þar sem hann leikur í þegar trölli stal jólunum eins og hann hefur gert síðustu ár. þórir fór áður með minna hlutverk í sýningunni og þekkir hana því út og inn. Búist er við því að stefán karl taki aftur við hlutverki glanna eftir áramót.

200milljónir króna kostaði framleiðsla spennuþáttanna hraunsins sem sýndir voru á rÚV. sýningarréttur á þeim hefur verið seldur til nor egs, svíþjóðar, finn lands, tékk lands, lett lands, Belg-íu, hol lands og lúx em borg ar.

Krummi dæmdurtónlistarmaðurinn krummi Björg-vinsson var dæmdur í sextíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ráðist á lögreglumann við skyldustörf. hann neitaði sök.

16drengjum á lokaári Verslunarskóla Íslands hefur verið vísað úr skól-anum vegna áfengisneyslu í byggingu skólans. skólameistari segir að þeim gefist tækifæri til að útskýra málið fyrir sér hafi þeir áhuga.

126Íslendingar hafa sent beiðni til google með ósk um að sé nafni þeirra flett upp birtist ákveðin síða ekki. fyrir-tækið varð við um þriðjungi beiðn-anna.

vikan sem var

Vel vopnum búin lögreglaÍslenska lögreglan hefur fengið 150 mP5 hríðskotabyssur að gjöf frá norska hernum. forsvarsmenn lögreglu hafa í vikunni lýst því yfir að sú ákvörðun að þiggja byssurnar hafi ekki verið háð samþykki innanríkisráðherra. embættinu sé í sjálfsvald sett að taka ákvarð-anir af þessu tagi.

Fangelsismál nýjar tillögur um betrun í FangelsiskerFinu

a fstaða, félag fanga á Íslandi, hefur sent frá sér tillögur um betrun í fangelsiskerf-

inu. Samkvæmt Afstöðu eru tillög-urnar settar fram með hliðsjón af norskri og danskri afplánunar-til-högun og tilgangur þeirra er fyrst og fremst að fækka endurkomum í fangelsi, að byggja upp einstak-linga með lágt sjálfsmat auk þess að fækka vímuefnaneytendum innan fangelsisins.

fangi afpláni rafrænt sé dómur undir 2 árumTillögurnar eru tólf og snúa í meg-inatriðum að reglum um afplánun og tækifæri til náms en tvær þeirra snúa að rafrænu eftirliti. Afstaða leggur til að lögum um rafrænt eft-irlit verði breytt þannig að fangar sem afplána á rafrænu eftirliti þurfi ekki að hafa afplánað á áfangaheim-ili Verndar heldur geti þeir strax hafið afplánun á rafrænu eftirliti. Eins leggur Afstaða til að fangi sem fær undir tvö ár í refsingu og hefur gerst brotlegur áður afpláni undir rafrænu eftirliti, en samkvæmt nú-gildandi lögum er hægt að leyfa fanga að ljúka afplánun undir raf-rænu eftirliti sé dæmd refsing undir 12 mánuðum.

Samkvæmt Afstöðu kæmi þessi breyting í veg fyrir skaðsemi sem

fangelsisvist getur haft í för með sér, svo sem atvinnumissi, fjöl-skyldu- og vinamissi og hættulegs félagsskapar. „Oft hafa ungir og áhrifagjarnir einstaklingar, með minniháttar dóma, farið í fangelsi og kynnst þar mönnum sem eru ekki á leið til betrunar. Þeir jafnvel líta upp til þeirra og dragast inn í harðari afbrot að afplánun lokinni,“ segir í tilkynningu.

góður árangur Halldór Valur Pálsson, hjá Fangels-ismálastofnun, hefur umsjón með

rafrænu eftirliti. „Reynsla okkar af rafrænu eftirliti er mjög góð,“ segir Halldór. Frá árinu 2012 hafa 76 fangar hafið afplánun undir raf-rænu eftirliti og af þeim hafa aðeins verið fjögur rof, sem þýðir að fang-inn hefur ekki verið stundvís eða þá fallið á áfengis-, fíkniefna- eða lyfja-prófi. Halldór bendir þó á að þessir fangar hafi allir farið áður í gegnum annað úrræði, sem er áfangaheim-ilið Vernd.

Halla Harðardóttir

[email protected]

Fangar vilja meira rafrænt eftirlit fangar vilja að núgildandi lögum um rafrænt eftirlit verði breitt þannig að hægt verði að afplána rafrænt sé dómur undir tveimur árum, en ekki einu. reynsla af rafrænu eftirliti á Íslandi er mjög góð. Af 76 rafrænum afplánunum hafa einungis fjórir fangar gerst brotlegir.

fangelsisvist á litla hrauni getur haft í för með sér skaðsemi að mati Afstöðu, félags fanga á Íslandi. félagið vill að tekið verði upp aukið rafrænt eftirlit með föngum. Ljósmynd/Hari

fangar vilja að lögum um rafrænt eftirlit verði breytt og vægi þess aukið.

4 fréttir helgin 24.—26. október 2014

Page 5: 24 10 2014

20% VerðlækkunVið kveðjum vörugjöldin strax í dag og lækkum verð á öllum heimilistækjum, sem bera vörugjöld, um 20% til áramóta.

Þetta gildir um bakstursofna, helluborð, eldavélar, uppþvottavélar, kæliskápa, þvottavélar og þurrkara.

Hlíðasmára 3 www.bosch.is Sími 520 3090

Page 6: 24 10 2014

Heilbrigðismál Verkfall lækna Hefst á mánudag

Læknar boða til verkfalls í fyrsta sinn síðan þeir fengu verkfallsrétt fyrir tæpum þrjátíu árum síðan. Ástæðan er landflótti lækna vegna slæmra aðstöðu og kjara, samkvæmt Þorbirni Jónssyni, formanni læknafélags Íslands. Allar valaðgerðir munu frestast vegna verkfallsaðgerða en öllum bráðaaðgerðum verður sinnt.

Verkfall lækna afleiðing bágra kjara og landflótta

V erkfall lækna verður framkvæmt í tveggja daga hollum þar sem ákveðnir hópar lækna skiptast á

að fara í verkfall tvo daga í senn. Aðgerð-ir Læknafélags Íslands (LÍ) eru boðaðar frá og með 27. október til og með 11. desember en aðgerðir Skurðlæknafélags Íslands (SKÍ) eru boðaðar frá og með 4. nóvember til og með 11. desember. Þetta þýðir að aðgerðir félaganna munu skar-ast á 4.–6. nóvember, 18.–20. nóvember og 9.–11. nóvember.

Launin verða að vera samkeppnishæfÞorbjörn Jónsson, formaður Læknafé-lags Íslands, segir lækna mjög ósátta við að hafa haft lausa samninga í níu mán-uði, það sé allt of langur tími. En megin-ástæða þess að farið sé í verkfallsaðgerð-ir núna sé flótti lækna frá landinu vegna lélegs aðbúnaðar og kjara.

„Það teljum við að leysist ekki nema að launin verði samkeppnishæfari. Heil-brigðisráðherra hefur tekið undir þetta með okkur svo ég tel að það sé skilning-ur á þessu máli.“

Verða að nýta verkfallsvopniðÞorbjörn segir að erfitt sé að meta að svo stöddu hvaða tilfellum verði sinnt og hverjum ekki þar sem hver sjúklingur sé einstakur.

„Allar valaðgerðir, sem settar eru upp langt fram í tímann, munu frestast, en öllum bráðum veikindum sem þarf að

sinna, hvort sem það er með bráðaað-gerð eða ekki, verður sinnt. Í lögum er talað um að þeir sem sinna nauðsyn-legustu heilbrigðis þjónustu séu undan-þegnir verkfallsboðuninni. Það verður á borði hvers læknis að meta það. Við viljum alls ekki ógna öryggi sjúklinga en verkfallsvopnið hjá okkur, eins og hjá öllum öðrum stéttum, er að veita ekki þjónustu. Í þessu tilfelli eru það sjúkling-ar sem líða fyrir það.“

Þorbjörn gat ekki gefið upplýsingar um þær skurðaðgerðir sem frestast vegna verkfallsaðgerða, það sé ólöglegt þar sem verkfall er ekki enn hafið.

Halla Harðardóttir

[email protected]

Bæði stéttarfélög lækna, Læknafélag Íslands og Skurðlæknafélag Íslands samþykktu með afgerandi meirihluta fyrirhugaðar verkfallaðgerðir sem munu hefjast þann 27. október næstkomandi. Í kosningunni tóku 80% félagsmanna LÍ þátt og 95% samþykktu aðgerðir. Alls 94% félagsmanna SKÍ tóku þátt og 96% samþykktu aðgerðirnar. Þetta er í fyrsta sinn sem læknar hérlendis boða til verkfalls.

Verkfallsdagar hjá Skurðlæknafélagi Íslands verða í þremur hollum eftirtalda daga; 04.11.– 06.11, 18.11–20.11 og 09.12–11.12. Ljósmynd/Hari

mannréttindi einstakur árangur erlu Hlynsdóttur

Önnur konan til að vinna tvö málÞann 21. október síðastliðinn vann blaðakonan Erla Hlyns-dóttir mál fyrir Mannréttinda-dómstól Evrópu. Samkvæmt niðurstöðu dómstólsins var vegið að frjálsri tjáningu blaða-konunnar og frelsi fjölmiðla. Málið snerist um ummæli við-mælenda hennar um eiginkonu Guðmundar Jónssonar sem rak meðferðarheimilið Birgið á þeim tíma, en fréttin birtist í DV árið 2007. Þetta er í annað sinn sem Erla vinnur mál gegn íslenska ríkinu hjá Mannrétt-

indadómstólnum og er hún önnur manneskjan í sögunni til að gera það.

Gunnar Ingi Jóhannsson lög-maður Erlu segir ekki auðvelt að koma málum að í dómstóln-um. „Það koma um 60.000 mál á ári í dómstólinn og af þeim eru aðeins um 4% mála sem enda með dómi en hinum er vísað frá. Það að sami einstaklingur hafi ekki aðeins fengið dóm í tveimur málum heldur unnið þau bæði er einstakt. Þetta er mjög sérstakt og segir okkur

það að hún hafi haft mjög góðan málstað,“ segir Gunnar Ingi.

Á síðasta áratug hafa átta dómar fallið gegn íslenska rík-inu hjá Mannréttindadómstól Evrópu. Í flestum tilfellum er um að ræða dóma Hæstaréttar sem Mannréttindadómstóllinn hefur fundið að. -hh

Erla Hlynsdóttir, blaðakona hjá Frétta-tímanum, vann sitt annað mál gegn íslenska ríkinu í vikunni.

R E Y K J AV Í K | A K U R E Y R I

í Höllinni!

6 fréttir Helgin 24.—26. október 2014

Page 7: 24 10 2014

+ Bókaðu núna á icelandair.is

ÍSLENSKA

SIA

.IS

IC

E 6

8202

09/

14

* Innifalið: Flug aðra leiðina og flugvallarskattar.

Vertu með okkur

GEFÐU ÞÉR GÓÐAN TÍMA Í NEW YORK Verð frá 33.200*

kr. Þessi ferð gefur frá 2.100 til 6.300 Vildarpunkta aðra leiðina.

Njóttu hverrar mínútuÞú þarft ekki að æða upp Empire State. Eða rjúka í gegnum Central Park og missa af öllu á hraðferðinni. Það sem skiptir máli er að njóta tímans. Rölta frekar en að taka leigubíl. Kíkja fyrir hornið. Skrifa ferðadagbók og taka þúsundir ljósmynda. Horfa upp og hlusta. Eiga gæðastundir og safna minningum sem lifa.

Page 8: 24 10 2014

Orkhúsinu / Suðurlandsbraut 34 / 517 3900

Ertu með verki í hnjám eða ökkla?Flexor býður mikið úrval af stuðningshlífum fyrir flest stoðkerfisvandamál.

www.icewear.is

ALLT AÐ 80% AFSLÁTTURALLT AÐ 80% AFSLÁTTURVETRAR- OG ÚTIVISTARFATNAÐUR

FÁKAFEN 9 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 555 7412

STORMUR DúnparkaVerð áður: 39.950Verð nú: 19.975

Höfuðborgar-svæðið

Austurver

Domus Medica

Eiðistorg

Fjörður

Hamraborg

JL-húsið

Kringlan

Landsbyggðin

Glerártorg Akureyri

Hrísalundur Akureyri

Dalvík

Hella

Hveragerði

Hvolsvöllur

Keflavík

Selfoss

Vestmannaeyjar

Þorlákshöfn

20%20%AFSLÁTTUR

Gildir í október

Lyfjaauglýsing

Nicotinell 3 20%-L&H-3x10 copy.pdf 1 26/09/14 12:41

SjónvarpSefni 119 krónur koStar að kjóSa lög í óSkalögum þjóðarinnar

k osningin í Óskalögum þjóðarinnar er sambærileg við það sem þekk-ist til dæmis í Söngvakepnninni.

Það er misjafnt eftir símafélögum hvernig tekjurnar skiptast milli símafélags og RÚV en eftir að virðisaukaskattur er dreginn frá má gera ráð fyrir að hlutur RÚV sé um helmingur,“ segir Skarphéðinn Guðmunds-son, dagskrárstjóri RÚV, en 119 krónur kostar að greiða atkvæði með því að hringja eða senda sms.

Fyrsti þátturinn af Óskalögum þjóðarinn-ar var sýndur síðasta laugardagskvöld. Net-kosning um eftirlætislög landsmanna hófst í ágúst á vef RÚV og eru það 5 vinsælustu lög hvers áratugar frá 1944-2014 sem eru flutt í hverjum þætti. Á laugardag voru þannig flutt þau fimm lög sem trónuðu á toppnum eftir kosninguna fyrir tímabilið 1944-1954. Þeir söngvarar sem fluttu þau lög voru Björn Jörundur Friðbjörnsson, Lay Low, Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, Ágústa Eva Erlendsdóttir og Eyþór Ingi Gunnlaugsson. Að hverjum þætti loknum tekur við kosning sem stendur yfir til fimmtudags um þau lög sem voru í þættinum. Í áttunda og síðasta þættinum verða flutt þau 7 lög sem stóðu uppi sem sigurvegarar hvers þáttar og þá aftur kosið til að velja það íslenska lag sem er í mestu uppáhaldi hjá íslensku þjóðinni.

Skarphéðinn segir kosninguna ekki hugs-aða sem hluta af tekjuöflun RÚV en eins og fram hefur komið í fjölmiðlum á RÚV við

rekstrarvanda að stríða. „Þessi kosning er einkum til gamans gerð, hugsuð sem hluti af dagskrárgerð, til að standa undir kostn-aði við sjálfa símakosninguna og rennt blint í sjóinn með hversu mikil þátttakan yrði. Eins og við þekkjum úr Söngvakeppninni eykst kosningin mjög eftir því sem líður á keppnina,“ segir hann en tekur fram að ekki séu uppi væntingar um að þátttaka verði jafn mikil og í þeirri keppni. Skarphéðinn vill ekki gefa upp hversu margir hafa þegar kosið en segir að þegar þáttunum lýkur verði gefið upp hversu margir kusu í heild-ina, rétt eins og tíðkast eftir Söngvakeppn-ina. Víða á Norðurlöndum, utan Danmerkur, eru símakosningar á vegum ríkissjónvarps-stöðva, til að mynda vegna Eurovision. Skarphéðinn bendir ennfremur á að RÚV sé á auglýsingamarkaði og hvergi sé tekið fyrir að standa megi fyrir símakosningu sem kjósendur greiða fyrir.

Umsjónarmenn þáttanna eru Jón Ólafs-son og Ragnhildur Steinunn. Skarphéð-inn segir áhorf á fyrsta þáttinn hafa verið vonum framar, eða 36% meðaláhorf á hverja mínútu og 46% uppsafnað áhorf hjá aldurs-hópnum 12 til 80 ára samkvæmt rafrænum mælingum Capacent. Lokaþáttur Óskalaga þjóðarinnar verður í beinni útsendingu 6. desember.

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

Símakosningin ekki hugsuð sem tekjuöflunDagskrárstjóri RÚV segir símakosningu um lög í þættinum Óskalög þjóðarinnar ekki vera hugs-aða sem tekjuöflun fyrir stofnunina. Það kostar 119 krónur að greiða atkvæði en hlutur RÚV af því er um helmingur þegar virðisaukaskattur hefur verið dreginn frá. Alls er um átta þætti að ræða og verður óskalag þjóðarinnar valið í beinni útsendingu í byrjun desember.

Þættirnir Óskalög þjóðarinnar eru í umsjón Jóns Ólafssonar og Ragnhildar Steinunnar. Það kostar 119 krónur að taka þátt í kosningunni eftir hvern þátt. Mynd/RÚV

Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV, segir kosninguna ekki hugsaða sem tekjuöflun heldur sé hún til gamans gerð.

Miklaborg kynnir: Glæsileg 155 fm neðri hæð ásamt 33 fm bílskúr á einum besta stað í Þingholtunum. Vandaðar innréttingar og gólfefni.

nÁnari lÝSing: Gengið inn í rúmgott hol með gesta-salerni með sturtu. Gott forstofuherbergi. Holið er með góðum sjónvarpskrók og svölum. Tvö sérlega rúmgóð svefnherbergi og eru þau bæði með skápum. Fjórða svefnherbergið er aðeins minna og með útgengi á svalir. Baðherbergi er með baðkari og upphengdu salerni. Eld-hús er mjög rúmgott, með vönduðum innréttingum og tækjum. Granítborðplötur og granít á mili efri og neðri skápa. Gólfhiti er í eldhúsi. Eldhús er opið inn í bjartar samliggjandi stofur sem eru sérlega rúmgóðar. Útgengt á svalir úr stofunni. Mikil lofthæð er í íbúðinni og er hún öll hin vandaðasta. Gegnheilt, nýlegt eikarparket er á öllum gólfum nema baðherbergjum en þar eru flisar og náttúrusteinn er á eldhúsi. Bílskúr er rúmgóður og er bæði með rafmagni og hita.

Eign Í algJÖrUM SÉrFlokki Á EinUM allra bESTa STaÐ Í rEykJaVÍk!!!

Allar nánari upplýsingar gefur Ólafur Finnbogason, löggiltur fasteignasali í síma 822 2307 eða [email protected]

8 fréttir Helgin 24.—26. október 2014

Page 9: 24 10 2014

– FULLT HÚS ÆVINTÝRAREYKJAVÍK • Fiskislóð 1 • Sími 580 8500 • mánud.–föstud. 10–18 • laugard. 10–16

ellingsen.isAKUREYRI • Tryggvabraut 1-3 • Sími 460 3630 • mánud.–föstud. 8–18 • laugard. 10–16 •

Leitaðu ráða hjá okkur. Hjá Ellingsen starfa sérfræðingar í öllum deildum. Við veitum faglega og vandaða ráðgjöf og finnum réttu vörurnar sem uppfylla þínar þarfir. Við seljum eingöngu þrautreyndar hágæðavörur sem henta fyrir íslenskar aðstæður.

PIPA

R\TB

WA

• S

ÍA •

14

35

54

COLUMBIA REDMOND GÖNGUSKÓRStærðir 37–41

18.392 KR.FULLT VERÐ 22.990 KR.

COLUMBIA PEAKFREAK NOMADStærðir 41–47

23.992 KR.FULLT VERÐ 29.990 KR.

COLUMBIA POWDERBUG KULDASKÓRStærðir 32–39

11.192 KR.FULLT VERÐ 13.990 KR.

COLUMBIA YOUTH MINX™ Stærðir 35–38

14.392 KR.FULLT VERÐ 17.990 KR.

VIKING DOMINO GTX KULDASKÓRStærðir 22–26

10.392 KR. FULLT VERÐ 12.990 KR.

VIKING KINETIC GTXStærðir 37–41

19.992 KR. FULLT VERÐ 24.990 KR.

COLUMBIA PEAKFREAK XCRSNStærðir 41–48

19.992 KR. FULLT VERÐ 24.990 KR.

KANGAROOS ROOSTEX KULDASKÓRStærðir 20–27

7.992 KR.FULLT VERÐ 9.990 KR.

VIKING FONN GTX KULDASKÓRStærðir 20–30

11.992 KR.FULLT VERÐ 14.990 KR.

COLUMBIA BUGABOOT KULDASKÓRStærðir 37–41

23.992 KR.FULLT VERÐ 29.990 KR.

COLUMBIA CONSPIRACY II OUTDRYStærðir 37–41

19.992 KR.FULLT VERÐ 24.990 KR.

VIKING ASCENT GTX GÖNGUSKÓRStærðir 37–47

22.392 KR.FULLT VERÐ 27.990 KR.

VIKING IMPULSE GTX GÖNGUSKÓRStærðir 37–47

15.992 KR.FULLT VERÐ 19.990 KR.

SKÓDAGAR Í ELLINGSEN

VIKING ZIP GTX KULDASKÓR Stærðir 33–39

15.992 KR.FULLT VERÐ 19.990 KR.

VIKING ASCENT GTX GÖNGUSKÓRStærðir 37–41

22.392 KR.FULLT VERÐ 27.990 KR.

20%AFSLÁTTUR AF ÖLLUM

SKÓM

Page 10: 24 10 2014

Tæki til að ræða erfið málBókin „Einkastaðir líkamans“ fjallar um líkamann og hvernig við setjum öðrum mörk um einkastaði líkamans. Hún er sér-staklega ætluð foreldrum og öðrum uppalendum og fyrsta bók sinnar tegundar á Íslandi. Þar er varpað fram hugmyndum um hvernig hægt er að nálgast umræðuna við börn og hægt er að lesa hluta af bókinni með börnum.

V ið erum ekki að fjalla um kynferðisofbeldi í þessari bók heldur erum við að

fjalla um samskipti og um mörk. Sumum léttir að heyra það en þessi bók er sérstaklega ætluð foreldr-um,“ segir Sigríður Björnsdóttir hjá Blátt áfram um bókina „Einka-staðir líkamans“ sem er að koma út á vegum forvarnaverkefnisins Blátt áfram með styrk frá Reykjavíkur-borg og Biskupstofu. Sigríður er höfundur bókarinnar ásamt Krist-ínu Bertu Guðnadóttur, félagsráð-gjafa og fjölskylduþerapista sem hefur unnið að málefnum barna og fjölskyldna þeirra á sviði barna-verndar og félagsþjónustu til fjölda ára.

„Við höfum í gegn um árin haldið ótal fyrirlestra og það eru yfirleitt svipaðar spurningar sem koma frá foreldrum. Okkur fannst því vera þörf á því að gefa út fræðsluefni fyrir foreldra og fannst þeir í raun vera að kalla eftir því,“ segir Sig-ríður. Bókin hefur verið í fjögur ár í vinnslu og hefur fjöldi foreldra og fagfólks lesið hana yfir í vinnsluferl-inu, til að mynda fólk sem starfar að barnavernd, kennarar, skólastjór-ar, kynfræðingar og prestur. „Þetta er viðkvæmur málaflokkur og við vildum gera þetta vel,“ segir hún. Þetta er fyrsta bókin af þessum toga sem kemur út á Íslandi og er því um ákveðin tímamót að ræða.

Fjalla líka um það jákvæðaBókin er þannig uppbyggð að fyrri hluti hennar skiptist í 10 stutta kafla sem foreldrar lesa sjálfir en seinni hlutann er hvort sem er hægt að lesa með börnum eða nota til að fá hugmyndir að því hvernig er gott að ræða samskipti og persónuleg mörk við börn. Efni bókarinnar miðast

við börn á aldrinum 5-12 ára en for-eldrar meta hvað af efninu þeir nota eftir þroska barnsins. „Við mælum ekki með því að lesa bókina í ein-um rykk fyrir barnið. Það væri bara yfirþyrmandi. Gott er ef foreldrar lesa hana sjálfir yfir í heild sinni fyrst og velja síðan hluta til að fara yfir með barninu sínu. Til dæmis er hægt að lesa saman tvær blaðsíður, fara yfir þær spurningar sem velt er upp og lesa síðan kannski meira mánuði seinna. Þetta er í raun við-bót við þau samskipti sem eiga sér stað milli foreldra og barna og þurfa svona samskipti að eiga sér reglu-lega stað yfir lengri tíma,“ segir Kristín Berta.

Við vinnslu bókarinnar lögðu þær áherslu á að fjalla ekki bara um nei-kvæða hluti heldur einnig jákvæða. Þar er því varpað fram spurning-um sem foreldrar geta spurt barn sitt: „Hefur einhver beðið þig að þegja yfir óþægilegu leyndarmáli? Viltu segja frá því?“ en líka spurn-ingunum: „Hefur þú átt leyndarmál sem er gott og gleður þig eða aðra? Viltu segja frá því?“

Fín lína sem þarf að fetaSigríður leggur áherslu á að gengið sé út frá því að flestir séu góðir en það sé mikilvægt að börn geti sagt frá ef þeim líður illa. „Við erum með mynd í bókinni af manni í bíl sem hefur stoppað hjá barni. Við þurf-um að kenna börnunum að það er í lagi ef einhver stoppar og spyr hvar næsta búð er. Við þurfum ekki að vera hrædd við alla sem eru ókunn-ugir,“ segir hún. Kristín Berta bend-ir á að þetta sé umræða sem þurfi að taka þó það geti verið óþægilegt. „Það er alltaf hætta á að svona um-ræða geti vakið ótta hjá börnum. Ég tek stundum dæmi af dóttur

Þú ert fyrirmyndBarnið lærir mikið af því hvernig þú setur mörk í þínu eigin lífi og hvernig þú virðir mörk barnsins. Við höfum til dæmis bent fólki á þá einföldu æfingu að þegar barn segir „stopp“, „nei“ eða „hættu“ í ærslafullum leikjum með foreldrum, eins og kitluleikjum, þá er mikilvægt að sýna barninu að við virðum þessi orð. Foreldrar geta þá líka æft sig í að segja „ég hætti af því þú baðst mig um það.“- úr bókinni „Einkastaðir líkamans.“

AAllt til alls

Arctic Root Forte, burnirót er náttúrulegur orkugjafi sem eflir tauga- kerfið og virkar vel gegn streitu og álagi.

minni sem var öngum sínum í nokkra mán-uði eftir að slökkvi-liðið kom í heimsókn í leikskólann hennar að fræða um eld-varnir. Við þurftum þá að fara í gegn um það saman að það væri sjaldan sem það kvikn-aði í þannig að hún þyrfti ekki að vera hrædd. Það þarf alltaf að feta f ína l ínu þegar við fræðum bör n um hættur. Það getur vak-

ið hjá þeim ótta þegar við kennum þeim á umferðina og þau geta orðið skelfingu lostin þegar við segjum þeim að fara ekki upp í bíl með ókunn-ugum og þau verða jafnvel hrædd við alla ókunnuga. Þetta er umræða sem við þurfum að taka og við þurfum sem for-eldrar að spyrja okkur hvað við viljum að börnin okkar geri ef þau meiða sig á skólalóðinni og einhver ókunnugur ætlar að hjálpa. Við erum ekki endilega með svör við öllum þessum spurningum en við bendum á mikilvægi þess að opna umræðuna,“ segir Kristín Berta.

Mikilvægt að spyrjaSigríður tekur annað dæmi um hversu mikilvægt það er að foreldrar eigi frum-kvæði að því að tala við börnin þannig að

þau viti að þau geti sagt frá ef eitt-hvað kemur upp á. „Við get-

um ekki ætlast til þess að þau viti að þau eigi að segja frá ef þeim líður illa. Stund-um eru börn-in

hreinlega að bíða eftir því að einhver spyrji þau og ef foreldrar spyrja ekki fá þeir ekki svör. Ég heyrði af dreng sem var spurður daglega af móður sinni hvað hafi verið í matinn í skólanum og hann svaraði því samviskusamlega hvað var í matinn. Einn daginn sagði hann að það hafi verið hamborgari og mamman spurði þá hvort það hefði ekki verið gott að fá hamborgara. Drengurinn sagðist þá ekki hafa fengið neinn hamborgara því hann mætti ekki borða í skólanum. Þarna hafði þá komið upp misskilning-ur varðandi skráningu hans í skólamöt-uneytið og sem betur fer var það bara í nokkra daga sem hann fékk ekki mat í skólanum. Þetta sýnir okkur samt vel hvað það er mikilvægt að spyrja og ekki bara láta við það sitja að spyrja: Var ekki gaman í skólanum í dag?“

Í bókinni er einnig að finna dæmi um eðlilega kynferðislega hegðun barna til að sýna að ekki er öll hegðun sem túlka má sem kynferðislega til komin vegna áreitis eða ofbeldis. Þannig er sagt frá því að börnum á leikskólaaldri þykir stundum gaman að vera nakin, vilja sýna öðrum kynfæri sín og setja jafnvel hluti á/í eigin kynfæri eða endaþarm vegna forvitni. Einnig getur það verið birt-ingarmynd eðlilegrar kynferðislegrar hegðunar barna á aldrinum 6-9 ára að teikna kynfæri á manneskjur til að tjá sig á listrænan hátt eða því manneskjan á myndinni á að vera nakin, eða þá þau vilja bera sín kynfæri saman við kynfæri jafnaldra.

„Því fyrr sem við byrjum að ræða um persónuleg mörk við börnin okkar því meiri líkur eru á því að sá boðskapur síist inn. Þetta snýst ekki síst um að börnin læri að standa með sjálfum sér,“

segir Sigríður.

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

Sigríður Björnsdóttir og Kristín Berta Guðnadóttir eru

höfundar bókar-innar „Einka-staðir líkamans“ sem er ætluð fyrir foreldra.

Ljósmynd/Hari

10 fréttaviðtal Helgin 24.—26. október 2014

Page 11: 24 10 2014

© IL

VA Ís

land

201

4 Vi

rðis

auka

skat

turin

n er

reik

naðu

r af v

ið k

assa

nn. A

fslá

ttar

prós

enta

er 2

0.32

%. G

ildir

fyrir

alla

r vör

ur í

vers

lun,

nem

a vö

rur á

áðu

r nið

urse

ttu

verð

i, vö

rum

m

erkt

um ”E

very

day

Low

Pric

e” e

ða á

ILVA

kaffi

. Að

sjál

fsög

ðu s

tend

ur IL

VA s

kil á

virð

isau

ka ti

l rík

issj

óðs.

Ver

ðlæ

kkun

in e

r alfa

rið á

kos

tnað

ILVA

.

TAX FREEHELGI

SPARAÐU 20,32% AF VÖRUM Í VERSLUN*

24. - 27. októberFöstudag - mánudags

*Gildir ekki um vörur á áður niðursettu verði og vörum merktum

“Everyday Low Price”.

Reyktur lax, egg, graflaxsósa og salatblanda. 995,-

Laxabeygla

ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30

Page 12: 24 10 2014

MMeginniðurstöður nýrrar þjóðhagsspár Greiningar Íslandsbanka eru þær að þrótt-mikill hagvöxtur sé fram undan, horfur séu á kröftugum vexti í einkaneyslu, atvinnu-ástand haldi áfram að batna, aukning verði í fjárfestingum atvinnulífsins en óvissa sé um þróun krónunnar. Í spánni kemur fram að hagvaxtarhorfur séu heilt á litið góðar og að hagur heimila og fyrirtækja muni halda áfram að batna. Óvissa sé hins vegar um þró-

un krónunnar næstu misseri í ljósi greiðslujafnaðarvanda þjóðarbúsins, og sömu leiðis um uppgjör búa föllnu fjár-málafyrirtækjanna og áhrif fyrirhugaðra tilslakana sem gerðar verði á fjármagnshöft-um á spátímabilinu, fram til

ársins 2016. Spáin byggir á því að þær tilslakanir sem gerðar verið á fjármagnshöftum verði framkvæmdar þannig að þær raski ekki stöðugleika á gjald-

eyrismarkaði.Við höfum búið við fjármagnshöft um sex

ára skeið en þau áttu að vera til bráðabirgða í kjölfar efnahagshrunsins. Varla er um það deilt að afnám þeirra er eitt af brýnni hags-munamálum þjóðarinnar en verkið er vanda-samt. Sérfræðingar leita nú heppilegra leiða til losunar haftanna en í júlí síðastliðnum samdi fjármála- og efnhagsráðuneytið við er-lenda ráðgjafa sem nú vinna með íslenskum stjórnvöldum að losun þeirra. Jafnframt voru ráðnir íslenskir sérfræðingar til að vinna að málinu með erlendu sérfræðingunum. Mark-miðið er að finna heildstæða lausn sem tekur á öllum þáttum fjármagnshaftanna. Vinnan snýr bæði að lagalegum og efnahagslegum þáttum. Með verkinu fylgist samráðsnefnd þingflokka, svo sem eðlilegt er í slíku stór-máli.

Fram hefur komið hjá fjármála- og efna-hagsráðuneytinu að skilyrði eru til þess að stíga næstu skref í losun fjármagnshafta. Aðgengi ríkissjóðs að erlendum lánamörkuð-um er gott og afgangur af rekstri ríkissjóðs og lækkun skulda eru mikilvæg skref í átt að losun haftanna.

Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri

Samtaka atvinnulífsins, bendir á að núna sé tækifæri til að losa um höftin. Efnahagslífið sé í ágætu jafnvægi, verðbólga lítil, hagvöxt-ur hafi aukist á nýjan leik, afgangur sé af við-skiptum við útlönd og aðgangur að erlendum lánamörkuðum hafi opnast á viðunandi kjörum. Vextir ytra séu í sögulegu lágmarki og vaxtamunur við viðskiptalöndin styðji við gengi krónunnar. „Það er ekki víst,“ segir Þorsteinn, „að svo hagstæðar aðstæður muni bjóðast lengi meðal annars vegna þenslu-áhrifa sem höftin hafa á íslenskt efnahags-líf. Það er því ekki eftir neinu að bíða.“ Hann nefnir og að fram hafi komið í nýrri skýrslu Seðlabanka Íslands um fjármálastöðugleika að frá því að höftunum var komið á hafi aldrei verið eins góðar aðstæður til að losa þau og nú.

Um leið og framkvæmdastjórinn brýnir stjórnvöld til afnáms haftanna nefnir hann vankanta þeirra þar sem þau hamla uppbygg-ingu útflutningsfyrirtækja, auk neikvæðra áhrifa á lánshæfi landsins og þeirrar ógnar sem þau eru við efnahagslegt jafnvægi. „Gjaldeyrishöftin eru skaðleg þar sem þau brengla sýn og stuðla að rangri verðlagningu krónunnar og helstu eignamarkaða. Hætta er á að hagkerfið ofhitni innan hafta, verð-bólga aukist og leiði á endanum til gengisfell-ingar,“ segir Þorsteinn og bendir á að slíkt sé hringekja sem Íslendingar þekki allt of vel. Ótalinn sé þá kostnaður vegna glataðra tæki-færa, færri nýrra fyrirtækja og brotthvarfs annarra úr landi vegna óviðunandi rekstrar-skilyrða. „Stærsta efnahagslega áhætta Ís-lendinga felst ekki í afnámi hafta heldur í hættunni á að búa við þau um ókomna tíð.“

Ónefnt er þá hve höftin þrengja að fjár-festingakostum lífeyrissjóða. Allt stefnir í að eignarhluti þeirra í íslensku efnahags-lífi verði meira en góðu hófi gegnir. Úti-lokað er að binda eignir sjóðanna til fram-búðar alfarið með fjárfestingum hér á landi. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins fullyrðir að gjaldeyrishöftin séu uppskrift að nýrri kreppu.

Allt sviðið er til skoðunar hjá fyrrnefndum sérfræðingahópum stjórnvalda. Þar er að ýmsu að hyggja og verkefnið fráleitt auðvelt – en sé lag nú, ber að nýta það.

Hagstæð skilyrði til losunar gjaldeyrishafta

Tækifærið gríptu greitt

Jónas [email protected]

LóABORATORíUM LóA hjáLMTýsdóTTiR

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjó[email protected] Ritstjóri: Jónas Haraldsson [email protected] Fréttastjóri: Höskuldur Daði Magnússon [email protected]. Auglýsingastjóri og stjórnarformaður: Valdimar Birgisson [email protected]. Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson teitur@

frettatiminn.is. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.

www.forlagid.is – alvöru bókabúð á netinu

LJÓÐ UMGL ÆP

þetta hlaut

að fara

illa

hlaut

12 viðhorf Helgin 24.—26. október 2014

Page 13: 24 10 2014

VÖRU-

GJÖ

LDAF

NUMIN

Þvottadagarfyrir heimilin í landinu

22% afsláttur af öllum þvottavélum, þurrkurum og uppþvottavélum.afslátturinn vegna væntanlegrar vörugjaldsniðurfellingar (17%) er hluti af ofangreindum afslætti.

0% vextir0% vextirVaxtalausarraðgreiðslur í tólf mánuði*

ÞVottaVéllavamat 60260fltekur 6 kg af þvotti. 1200 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Íslensk notendahandbók.

106.002 verð áður 135.900

ÞVottaVéllavamat 60460fltekur 6 kg af þvotti. 1400 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Íslensk notendahandbók.

113.802 verð áður 145.900

ÞVottaVéllavamat 75470fltekur 7 kg af þvotti. 1400 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Kolalaus mótor.íslensk notendahandbók.

140.322 verð áður 179.900

ÞVottaVéllavamat 75670fltekur 7 kg af þvotti. 1600 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Kolalaus mótor.íslensk notendahandbók.

148.122 verð áður 189.900

uppÞVottaVélf66692m0ptopplaus undir borðplötu. vatnsskynjari, hljóðlát með 5 þvottakerfi og þurrkar með heitum blæstri.

hvít 140.322 verð áður 179.900

stál 148.122 verð áður 189.900

uppÞVottaVélf56302motopplaus undir borðplötu. vatnsskynjari, hljóðlát með 5 þvottakerfi.

hvít 101.322 verð áður 139.900

stál 109.122verð áður 139.900

Þurrkari - barkalaust61270aCtekur 7 kg af þvotti. ný tegund af tromlu sem minnkar slit og dregur úr krumpum. snýr tromlu í báðar áttir og er með rakaskynjara.

109.122 verð áður 139.900

Íslenskt stjórnborð Íslenskt stjórnborð Íslenskt stjórnborð Íslenskt stjórnborð3 ára ábyrgð3 ára ábyrgð3 ára ábyrgð3 ára ábyrgð10 ára ábyrgð á mótor10 ára ábyrgð á mótor

* 3.5% lántökugjald

ORMSSONKEFLAVÍKSÍMI 421 1535

ORMSSONfiRISTUR-ÍSAFIR‹ISÍMI 456 4751

KSSAU‹ÁRKRÓKISÍMI 455 4500

SR · BYGGSIGLUFIR‹ISÍMI 467 1559

ORMSSONAKUREYRISÍMI 461 5000

ORMSSONHÚSAVÍKSÍMI 464 1515

ORMSSONVÍK-EGILSSTÖ‹UMSÍMI 471 2038

ORMSSONPAN-NESKAUPSTA‹SÍMI 477 1900

ORMSSONÁRVIRKINN-SELFOSSISÍMI 480 1160

GEISLIVESTMANNAEYJUMSÍMI 481 3333

lágmúla 8 · sÍmi 530 2800 · ormsson.is · opið virka daga kl. 10-18 · laugardaga kl. 11-15

Page 14: 24 10 2014

landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn

Engin lántökugjöld

Lánshlutfall allt að 80%

Engin lántökugjöld

Allt að 7 ára lánstími

Landsbankinn býður betri kjör. Í október greiða

einstaklingar engin lántökugjöld af bílafjármögnun.

Kynntu þér allt um bílalán á landsbankinn.is/bilalan.

É g gerði þau mistök að eignast barn í október. Ég hefði frek-ar átt að eignast barn í febrú-

ar eða mars því þá hefði ég frekar fengið tækifæri til að fá túlk í barna-afmæli. Í fyrsta skipti neyðumst við nú til að halda upp á afmæli dóttur okkar án túlks og við foreldrar henn-ar getum því í raun ekki tekið þátt í afmælinu,“ segir Heiðdís Dögg Ei-ríksdóttir, formaður Félags heyrnar-lausra. Þær fregnir bárust um miðj-an mánuðinn að sjóður sem tryggja á heyrnarlausum, heyrnarskertum og daufblindum túlkaþjónustu í dag-legu lífi væri uppurinn. Þetta er ann-að árið í röð sem sjóðurinn tæmist þegar þrír mánuðir eru eftir af árinu og segir Heiðdís að heyrnarlausir séu þar með sviptir réttinum til að taka virkan þátt í daglegu lífi.

„Við erum búin að vera að fresta því að halda upp á afmæli dóttur

okkar en það gengur auðvitað ekk-ert að fresta því endalaust,“ segir Heiðdís sem hreinlega kvíðir fyrir afmælinu en bæði hún og maðurinn hennar eru heyrnarlaus. Þetta viðtal fer fram með aðstoð túlks sem Fé-lag heyrnarlausra greiðir fyrir. „Við missum í raun af afmælinu. Dóttir okkar fær vini sína til sín og við get-um ekki haft samskipti við þá. Við vitum ekki hvenær þeir vilja fá meira að drekka og getum ekki gripið inn í ef ósætti kemur upp í vinahópnum. Ég veit að það mun trufla hana að við sitjum á kantinum og hingað til höfum við alltaf haft túlk í afmælum. Hún á eftir að taka á sig meiri ábyrgð út af þessu í stað þess að njóta af-mælisins,“ segir Heiðdís.

Níu tímar að meðaltaliGjaldskrá fyrir túlkaþjónustu var hækkuð í maímánuði í fyrra án

Ólíðandi að fá ekki

táknmálstúlkaSjóður sem tryggja á heyrnarlausum túlkaþjónustu er uppurinn

annað árið í röð áður en árið er úti. Heiðdís Dögg Eiríksdóttir, formaður Félags heyrnarlausra, segir þetta ólíðandi ástand og

telur yfirvöld brjóta á mannréttindum heyrnarlausra með því að bjóða aðeins upp á túlkaþjónustu hluta úr ári. Heiðdís bendir

á að heyrnarlausir þurfi túlk til að taka þátt í tómstundum barna sinna, starfsþróun á vinnustað og til að eiga samskipti

við viðgerðarmenn ef bíllinn bilar.

þess að því fylgdi auka fjármagn og sjóðurinn tæmdist í september. Menntamálaráðuneytið lagði þá til sex milljónir til viðbótar og voru því um 18 milljónir í sjóðnum á síðasta ári. Í ár voru lagðar 18,6 milljónir í sjóðinn og þær eru nú uppurnar. Sjóðurinn sem um ræðir var settur á laggirnar í tíð Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur sem menntamála-ráðherra árið 2004 og var hann hugsaður sem bráðabirgðalausn. Hann var hugsaður til að koma til móts við heyrnarlausa í aðstæðum þar sem þörf er á túlki, svo sem í samskiptum við banka og lögfræð-inga, við þátttöku í barnastarfi, tóm-

stundum og svo mætti lengi telja. „Þessi sjóður var settur á laggirnar sem bráðabirgðalausn fyrir 10 árum og síðan hefur ekkert gerst nema að fjöldi nefnda hefur verið skipaður. Á þessum tíma hefur ekkert verið lagt fram á Alþingi og engin verkefni farið af stað,“ segir Heiðdís. Um 230 manns hafa rétt til að sækja í sjóðinn og að meðaltali eru það því 9 tímar af túlkaþjónustu sem hver fær ár-lega. Samskiptamiðstöðin, sem er þekkingar- og þjónustumiðstöð fyrir táknmálssamfélagið, sendi mennta-málaráðuneytinu bréf þegar sjóður-inn var að tæmast en fékk það svar frá Illuga Gunnarssyni, mennta-

málaráðherra, að Samskiptamið-stöðin hafi átt að forgangsraða þann-ig að peningarnir myndu endast út árið. „Ég get ekki séð hvernig ætti að forgangsraða peningunum. Það þyrfti þá að velja úr hvaða barnaaf-mæli skiptu ekki máli eða hvaða starfsþróunarnámskeið væri ónauð-synlegt,“ segir hún. Samkvæmt lög-um er íslenskt táknmál jafn rétthátt íslensku og óheimilt að mismuna fólki eftir því hvort málið það notar. Heiðdís segir því ljóst að ríkisvaldið brýtur á heyrnarlausum, heyrnar-skertum og daufblindum með því að bjóða aðeins upp á túlkaþjónustu hluta úr ári.

Heiðdís Dögg Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur og formaður Félags heyrnarlausra, hélt í fyrsta skipti upp á afmæli dóttur sinnar í ár án þess að túlkur væri á staðnum því sjóður sem greiða á fyrir túlkaþjónustu í daglegu lífi er uppurinn. Mynd/Hari

14 fréttir Helgin 24.—26. október 2014

Page 15: 24 10 2014

Hingað til höfum við alltaf haft túlk í afmælum.

landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn

Engin lántökugjöld

Lánshlutfall allt að 80%

Engin lántökugjöld

Allt að 7 ára lánstími

Landsbankinn býður betri kjör. Í október greiða

einstaklingar engin lántökugjöld af bílafjármögnun.

Kynntu þér allt um bílalán á landsbankinn.is/bilalan.

Skammaðist sín á þingi Norður-landaráðs heyrnarlausra

„Við hjónin erum bæði menntuð, við erum í fullri vinnu, við borgum skatta, við eig-um hús, við eigum börn, við eigum bíl. Þessu fylgir gríðarlega margt þar sem þörf er á túlki. Við þurfum túlk ef það þarf að gera við húsið eða bílinn, og allt sem tengist tómstundum barnanna eða félags-lífi á vinnustaðnum,“ segir hún. Heiðdís er menntaður hjúkrunarfræðingur og starf-ar sem slíkur. „Flest starfsþróunarnám-skeið eru í október og nóvember þannig að ég get ekki tekið þátt í þeim núna og gat það ekki í fyrra. Ég hef því ekki mögu-leika á að þróa mig áfram í starfi, auka við mig þekkingu og eiga möguleika á launahækkun. Allt sem á sér stað eftir október er eins og lokuð bók. Það er eins og manni hafi verið skellt inn í glerkúlu,“ segir Heiðdís. Hún bendir til að mynda á að framundan er jólahátíðin með tilheyr-andi skemmtunum í skóla barnanna og á vinnustöðum. „Ef skólinn boðar mig á fund þá borgar viðkomandi sveitarfélag fyrir það en þegar foreldrar skipuleggja bekkjarkvöld þá þarf ég að útvega túlk. Ég vil ekki ganga á sjóði foreldrafélaga því þeir sjóðir eru fyrir börnin. Án túlks sit ég utangátta á bekkjarkvöldum og tek ekki þátt. Börnin mín upplifa mig ekki sem þátttakanda,“ segir Heiðdís og legg-ur áherslu á að þetta eigi ekki aðeins við hana heldur alla sem tilheyra samfélag heyrnarlausra og fá ekki túlkaþjónustu.

Heiðdís sat nýverið þing hjá Norður-landaráði heyrnarlausra þar sem verið var að ræða stöðuna í hverju landi. „Ég hreinlega skammaðist mín þegar við vor-um að ræða túlkaþjónustu. Ég tek fram að hér eru mjög færir túlkar og við erum framarlega hvað varðar menntun í tákn-máli, en þegar litið er á aðgengi að túlkum erum við svo langt á eftir hinum Norður-löndunum. Sem dæmi þá er ekki mögu-leiki fyrir heyrnarlaust fólk að fá túlk til að sækja ráðstefnur erlendis en á hinum

Norðurlöndunum þykir það sjálfsagt mál,“ segir hún.

Hafa ekki aðgang að einkareknum skólumEitt af því sem sjóðurinn sem nú er upp-urinn átti að sjá fyrir eru greiðslur vegna myndsímatúlkunar. „Þá geta heyrnarlaus-ir verið hvar sem er svo lengi sem þeir hafa aðgang að Skype myndsíma. Þeir hringja í túlk sem einnig er með Skype og túlkurinn hringir úr hefðbundnum síma í þann sem sá heyrnarlausi þarf að tala við, til að mynda banka eða fasteigna-sala. Þessi þjónusta er með takmarkaðan opnunartíma og hún er í boði hér í mun minna mæli en annars staðar,“ segir Heið-dís.

Málefni heyrnarlausra heyra undir öll ráðuneyti en þegar um er að ræða ís-lenska tungumálið sé það á sama stað og íslensk tunga, í menntamálaráðu-neytinu. Hún bendir á að til séu lög um réttindi sjúklinga og innan heilbrigðis-kerfisins sjái heilbrigðisráðuneytið um greiðslu á túlkaþjónustu. „Þegar kemur að menntum greiðir menntamálaráðu-neytið fyrir túlkun í skólum á vegum hins opinbera en ekki í einkareknum skólum. Heyrnarlausir hafa því ekki að-gang að Bifröst, Keili eða Háskólanum í Reykjavík. Félag heyrnarlausra er með mál í gangi fyrir dómstólum þar sem við viljum fá úr því skorið hver á að greiða fyrir túlkaþjónustu vegna náms við Há-skólann í Reykjavík. Heyrnarlausir eiga að geta valið sér skóla eins og aðrir.“ Þá bendir Heidís á að ekki kunni allir í stór-fjölskyldum heyrnar lausra táknmál og því spili túlkar stórt hlutverk þegar kem-ur að því að heyrnarlausir geti ræktað fjölskyldutengslin. „Frá árinu 1988 hafa verið stofnaðar níu nefndir um málefni heyrnarlausra en það hefur ekkert kom-ist til framkvæmda. Ekkert.“

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

Hver er Heiðdís Dögg Eiríksdóttir?Aldur: 34

Maki: Arnar Ægisson

Börn: Aníta Dís 9 ára, Ægir Ísak 6 ára og Elías Dagur: 3 ára og hundur að nafni Gutti Krútt

Menntun: Hjúkrunar-fræðingur

Starf: Formaður Fé-lags heyrnarlausra og hjúkrunarfræðingur hjá Rjóðri

Áhugamál: Skíði, ferða-lög, sveitin, bókalestur, matseld og spil í góðra vina hópi.

við erum 15 Helgin 24.—26. október 2014

Bættu við avókadó fyrir aðeins

m.v. 6 tommu bát

100 kr.

Elskaðu avókadó

– NÝTT Á SUBWAY –

AVÓKADÓ6” bátur 100 kr. / 12” bátur 200 kr.

NÝTT

– GRÆNA BYLTINGIN –

Bættu við avókadó fyrir aðeins

m.v. 6 tommu bát

100kr.

AVÓKADÓ6” bátur 100 kr. / 12” bátur 200 kr.

NÝTT

Page 16: 24 10 2014

Entrecoteúr spjaldhrygg

Ribeye - hægmeyrnuðúr framhrygg

T-boneúr spjaldhrygg

Bringa (brisket)úr framhluta

Pik-NikCheese Curls, Cheese Balls

Lender´s beyglur- ekta amerískar beyglur

OrvilleFyrir kósýkvöldin

Mac & Cheese DinnerYou know you love it

Quaker Tilbúið haframjöl

Hnetur og möndlur

Gild

ir til

26.

okt

óber

á m

eðan

birg

ðir e

ndas

t.G

ildir

til 2

6. o

któb

er á

með

an b

irgði

r end

ast.

Ben & Jerry´sGóðir vinir í raun

Ben & Jerry´s PringlesYou Don´t just eat´em

Cool WhipÆðislegt með eftirréttinum

“Kúvip” “Kúvip”

Amerísk karamellutertaBara gott...

TwizzlersRauður jarðaberja lakkkrís

Dunkin Donuts kaffiEkta kaffi frá Ameríku

Nýtt

General mills morgunkorn í úrvali

Apple JacksMeð eplum og kanil

1399stkVerð áður 1.599.-

M&M1 kg pokar

3199kr/kg

Verð áður 3.999.-

TILBOÐ

20%afsláttur á kassa

TILBOÐ20%afsláttur á kassa

3199kr/kg

Verð áður 3.199.-

4998kr/kg

Verð áður 5.999.-

5599kr/kg

Verð áður 6.999.-

TILBOÐ25%afsláttur á kassa

1119kr/kg

Verð áður 1.599.-

TILBOÐ25%afsláttur á kassa

NAUTAAT Á AMERÍSKUM DÖGUM

RIBEYE

NAUTALUND

Úr framhrygg

Íslensk

úr spjaldhrygg þarf langan eldunartímaENTRECOTE BRISKET

TORNADOSSteik úr lund

SURF AND TURFTILBOÐ AÐEINS Í DAG

FÖSTUDAG!

FÆST Í ÖLLUM

VERSLUNUM HAGKAUPS

HUMAR FRÁ MAINE, HVÍTLAUKS ALIOLI, NAUTALUND, AVOCADO, KLETTASALAT, TEMPURA FLÖGUR, TERIYAKI OG SPICY MAJÓNES.

D

AG LEG

A

BÚIÐ TIL

999krverð áður 1.599999kr

verð áður 1.599

Page 17: 24 10 2014

Entrecoteúr spjaldhrygg

Ribeye - hægmeyrnuðúr framhrygg

T-boneúr spjaldhrygg

Bringa (brisket)úr framhluta

Pik-NikCheese Curls, Cheese Balls

Lender´s beyglur- ekta amerískar beyglur

OrvilleFyrir kósýkvöldin

Mac & Cheese DinnerYou know you love it

Quaker Tilbúið haframjöl

Hnetur og möndlur

Gild

ir til

26.

okt

óber

á m

eðan

birg

ðir e

ndas

t.

Mac & Cheese DinnerBen & Jerry´sGóðir vinir í raun

PringlesYou Don´t just eat´em

Cool WhipÆðislegt með eftirréttinum

“Kúvip”

Amerísk karamellutertaBara gott...

TwizzlersRauður jarðaberja lakkkrís

Dunkin Donuts kaffiEkta kaffi frá Ameríku

Nýtt

General mills morgunkorn í úrvali

Apple JacksMeð eplum og kanil

1399stkVerð áður 1.599.-

M&M1 kg pokar

Quaker

3199kr/kg

Verð áður 3.999.-

TILBOÐ

20%afsláttur á kassa

TILBOÐ20%afsláttur á kassa

3199kr/kg

Verð áður 3.199.-

4998kr/kg

Verð áður 5.999.-

5599kr/kg

Verð áður 6.999.-

TILBOÐ25%afsláttur á kassa

1119kr/kg

Verð áður 1.599.-

TILBOÐ25%afsláttur á kassa

NAUTAAT Á AMERÍSKUM DÖGUM

RIBEYE

NAUTALUND

Úr framhrygg

Íslensk

úr spjaldhrygg þarf langan eldunartímaENTRECOTE BRISKET

TORNADOSSteik úr lund

TILBOÐ

20%afsláttur á kassa

TORNADOSTORNADOS

úr spjaldhryggENTRECOTE

Úr framhrygg úr spjaldhryggENTRECOTEENTRECOTE

úr spjaldhryggúr framhrygg úr spjaldhrygg úr framhluta

SURF AND TURFTILBOÐ AÐEINS Í DAG

FÖSTUDAG!

FÆST Í ÖLLUM

VERSLUNUM HAGKAUPS

HUMAR FRÁ MAINE, HVÍTLAUKS ALIOLI, NAUTALUND, AVOCADO, KLETTASALAT, TEMPURA FLÖGUR, TERIYAKI OG SPICY MAJÓNES.

D

AG LEG

A

BÚIÐ TIL

999krverð áður 1.599999kr

verð áður 1.599

Page 18: 24 10 2014

Kvikmyndagerð er frumkvöðlastarfAgnes Johansen er nafn sem margir hafa séð þegar „kredit-listar“ íslenskra bíómynda birtast í lok myndanna. Kannski eru ekki margir sem vita hver hún er. Agnes er kvikmyndafram-leiðandi og hefur unnið við kvikmynda- og sjónvarpsframleiðslu í næstum 30 ár. Hún hefur unnið náið með Baltasar Kormáki síðustu 10 ár og er einn framleiðanda hjá fyrirtæki hans, RVK Studios.

É g byrjaði að vinna hjá Sjónvarp-inu árið 1985 svo þetta er orðinn langur tími,“ segir Agnes. „Fór svo

að vinna hjá Sagafilm ‘94 eða 5 þegar þar var stofnuð dagskrárdeild. Var þar í tvö ár og svo vann ég við hin ýmsu verkefni þangað til að ég fór að vinna með Balt-asar í Hafinu og hef verið viðloðandi hans framleiðslu síðan,“ segir Agnes. Hafið var gerð árið 2002 og síðan þá hefur Agnes unnið að framleiðslu 10 kvikmynda.

„Það stóð til að ég mundi hjálpa honum aðeins og ég hef verið hér síðan.

Ég hafði menntað mig í kennslu-fræðum og var danskennari og þetta var alls ekki eitthvað sem ég ætlaði mér þeg-ar ég byrjaði á RÚV. Ég byrjaði í barna-efni hjá þeim. Sá um Stundina okkar og fleira sem var mjög skemmtilegt. Seinna fór ég yfir á Stöð 2 og stjórnaði þar spurn-ingaþætti ásamt því að sjá um barnaefnið. Það er svo langt síðan þetta var að mér finnst þetta hafa verið í öðru lífi,“ segir Agnes. „Svo festist maður bara í þessum bransa eins og svo margir.“

Er það ekki algengt hjá þeim sem starfa í kvikmyndagerð að festast í verk-efnum og árin líða? „Jú, það er þannig og það hefur sína kosti og galla, en þetta er skemmtilegt. Þegar ég byrjaði hjá Stöð 2 þá var maður bara eyland. Ég sá um dag-skrárniðurröðun, var í innkaupum, sá um innlenda framleiðslu og talsetningu. Svo sat ég í dagskrárráði og maður þurfti að taka á mörgu. En á móti kemur að enginn dagur er eins og maður hefur frjálsræði. Mér finnst alltaf skemmtilegra í smá

óreiðu og vera í frumkvöðlaumhverfi. Það er skemmtileg orka og maður lærir margt,“ segir Agnes.

Eltist um 15 ár við að gera HafiðEr það ekki kostur íslenskra kvikmynda-gerðarmanna að þeir hafa prófað nánast allt? „Mér finnst það kostur og það er misjafnt hvað fólki finnst. Auðvitað má setja þetta í annan farveg. Þegar ég var að byrja þá vorum við að slíta barnsskónum í þessum bransa. Svo stækka hlutirnir og þá þarf að fara að vinna eftir öðrum vinnureglum,“ segir Agnes. „Það er líka gaman, en öðruvísi.“

„Þegar ég byrjaði að vinna með Balta þá hafði verið lægð í íslenskum kvikmynd-um og ég man að það var mikil óánægja hjá þeim sem vinna við iðnaðinn. Fólk var að fá seint og illa greitt og slíkt. Okkur langaði báðum að taka þetta aðeins lengra og það hefur verið skýrt markmið að ná okkur sem iðnaði betri, standa okkur betur. Það er drifkraftur sem gaman er að vinna með. Við höfum unnið síðustu 12 ár í pínulitlu fyrirtæki með örfáum hræðum því það var alltaf markmiðið að gera bara kvikmyndir. Þetta er mikið hark og í dag eru allar kvikmyndir okkar unnar með meðframleiðendum erlendis frá. Það er ekki hægt öðruvísi.“

Þetta hlýtur að taka svolítið á, ekki satt? „Þetta er rosaleg áhætta í hvert sinn. Þetta er ekki eins og að gefa út bók eða plötu. Þetta er töluvert stærra en það,“ segir Agnes. „Kvikmyndir eru þó

Kvikmyndir sem Agnes hefur

unnið að sem framleiðandi.

1999 Citizen Cam, stuttmynd

2002 Hafið

2003 Stormviðri

2004 Dís

2005 A Little Trip To Heaven

2006 Mýrin

2008 Brúðguminn

2008 Reykjavík Rotterdam

2010 Sumarlandið

2012 Djúpið

2014 Fúsi

Agnes Johansen er reynslubolti í íslenskri kvikmyndagerð. Mynd/Hari

Framhald á næstu opnu

18 viðtal Helgin 24.—26. október 2014

Page 19: 24 10 2014

Toyo harðskeljadekkin fá hæstu einkunn við íslenskar aðstæður

Sigurður Jónasson - Ökukennari hjá 17. is

„Ég legg ríka áherslu á að nemendur mínir geri sér grein fyrir hversu mikilvæg vönduð dekk eru fyrir öryggi allra í umferðinni. Ég bendi á reglur um lágmarks mynsturdýpt á dekkjum og kenni hvernig auka má endinguna, t.d. með því að fara varlega í beygjum og fylgjast með loftþrýstingi. Svo minni ég á að léleg dekk auka eyðslu bílsins. Ef ég er spurður um hvað séu góð dekk, mæli ég hiklaust með harðskeljadekkjum – þau hafa reynst mér frábærlega.”

„Reynslan kennir mér að vönduð dekk skipta öllu máli”

„Ég legg ríka áherslu á að nemendur mínir geri sér grein fyrir hversu mikilvæg vönduð dekk eru fyrir öryggi allra í umferðinni. Ég bendi á reglur um lágmarks mynsturdýpt á dekkjum og kenni hvernig auka má endinguna, t.d. með því að fara varlega í beygjum og fylgjast með loftþrýstingi. Svo minni ég á að léleg dekk auka eyðslu bílsins. Ef ég er spurður um hvað séu góð dekk, ég á að léleg dekk auka eyðslu bílsins. Ef ég er spurður um hvað séu góð dekk, mæli ég hiklaust með harðskeljadekkjum – þau hafa reynst mér frábærlega.”

mér að vönduð dekk

ÖRYGGI

ALLAN

HRINGIN

N

Upplýsingar í síma 590 2045 eða á www.benni.is

Söluaðilar um land allt

Reykjavík • Tangarhöfða 8 • Sími: 590 2045www.benni.is • Þjónustuborð: 590 2000

Reykjavík: Fiskislóð 30 og Grjóthálsi 10 Reykjanesbæ: Njarðarbraut 9

Þjónustusími: 561 4200 Bílabúð Benna - Dekkjaþjónusta

Page 20: 24 10 2014

misjafnar. Þegar við gerðum Hafið gekk mikið á. Það brann frystihús sem við vorum að vinna í og margir erfiðir hlutir áttu sér stað. Eftir svo­leiðis mynd þá líður manni eins og maður hafi elst um 15 ár á stuttum tíma, en svo líður það hjá.“

Hugsarðu þá um hvort þetta sé þess virði? „Nei manni þykir eiginlega bara meira vænt um myndirnar frekar. En stundum í miðjum tökum, um miðja nótt og ekkert gengur upp, ein í yfirgefinni flugstöð við tölvuna, að vinna þá læðist að manni hugsunin: „Hvað er maður að gera hérna?““

Þú ert væntanlega komin með gott úthald? „Maður er að gera það sem manni finnst skemmtilegt,“ segir Agnes. „þá getur maður búið sér til auka úthald.“

Getum gert gott sjónvarpsefniRVK Studios er fyrirtæki sem aðal­lega heldur utan um framleiðslu á verkefnum Baltasar Kormáks. Sem eru orðin mjög umsvifamikil á síðustu árum og það sem er hvað fyrirferðarmest um þessar mundir er sjónvarpsserían Ófærð sem er í undirbúningi. Þó eru mörg önnur verkefni sem eru á borðum þeirra sem þar vinna.

„RVK Studios er nafn sem fólk á eftir að venjast og kynnast,“ segir Agnes. „Það sem gerðist árið 2012 var það að Baltasar var búinn að vera mikið erlendis og er enn. Hann langaði að útvíkka aðeins framleiðsl­una hér heima og gera meira sjón­varp,“ segir Agnes. „Einnig eru mik­il tækifæri í því að fá erlend verkefni hingað heim í gegnum hann og þá er nauðsynlegt að hafa gott fyriræki sem getur annað slíkum verkefn­um,“ segir Agnes. Hjá RVK Studios vinna reynsluboltar í sjónvarps­framleiðslu eins og þeir Magnús Viðar, sem lengi var hjá Sagafilm, og Sigurjón Kjartansson, sem hefur umsjón með hand ritaþróun. „Svo erum við með eftirvinnslufyrirtækið RVX sem vinna mikið fyrir erlenda aðila og í okkar framleiðslu,“ segir Agnes. „Markmið Baltasars er að geta unnið meira heima.“

Er ekki líka kominn tími á gott og betra sjónvarpsefni frá Íslandi? „Það er búin að vera jákvæð þróun og það er gaman að fylgjast með hinum Norðurlandaþjóðunum. Danir hafa verið frumkvöðlarnir í þessu og þeir tóku upp ótrúlega

flotta stefnu fyrir 30 árum síðan. Þeir byggðu þennan iðnað upp frá grunni og það er eitthvað sem við ættum að horfa til,“ segir Agnes. „Norðmenn eru líka að koma sterk­ir inn og Svíar hafa sína reynslu.“

Sérðu fyrir þér að þetta geti gerst hér? „Já við erum undir áhrifum af þessu og ég tel okkur geta gert þetta,“ segir Agnes.

Auglýsi eftir skýrari stefnuÞessa dagana er Agnes að vinna að nýjustu kvikmynd Dags Kára, sem nefnist Fúsi, og er áætlað að frum­sýna hana í febrúar á næsta ári.

„Það er alveg ótrúlega skemmti­legt verkefni og við erum að leggja lokahönd á eftirvinnsluna. Svo erum við að vonast eftir því að komast í tökur á nýrri mynd eftir Börk Sigþórsson, sem er hans fyrsta mynd í fullri lengd. Svo það er margt í gangi.

Kvikmyndagerð er frumkvöðla­umhverfi. Það eru allir samstíga í því að láta hlutina gerast. Það er frábært að sjá alla þróun sem hefur átt sér stað á öllum sviðum geirans. Það hefur hjálpað okkur mikið að læra af þeim fjölda erlendra verkefna sem hafa verið unnin hér. Útlendingum finnst stórkostlegt að vinna í þessu frjálslega umhverfi sem við höfum náð að skapa hér,“ segir Agnes.

Það hlýtur samt að vera erfitt þegar yfirvöld þrengja að fjárhags­legu umhverfi kvikmyndagerðar eins og hefur verið gert?

„Við erum ekkert öll sammála um þetta. Það eru ákveðnar fjár­hæðir í boði og mér finnst við þurfa að passa frekar upp á að nýta þá fjármuni ótrúlega vel. Það er ekki bara hægt að stækka bransann og allir ætlist til sömu hluta,“ segir Agnes. „Ég auglýsi frekar eftir skýrari stefnu í þessum málum og skynsamlegri nýtingu fjármuna. Ég held að stjórnvöldum sé alveg ljóst að þessi iðnaður skilur eftir peninga í kassanum. Það þarf að búa til ramma. Það reynir á okkur öll, hvort sem við erum að vinna við þetta daglega eða þá sem stýra kvikmyndasjóði. Það geta allir í samfélaginu notað meiri peninga. Mikilvægast er að standa við gerða samninga,“ segir Agnes Johansen.

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

Kvikmyndagerð er frumkvöðlaumhverfi, segir Agnes Johansen.

Helgin 24.—26. október 2014

Page 21: 24 10 2014

Lá�u hjartað ráða

Himneskir lífrænir gosdrykkir úr fyrsta flokks hráefni og allir í �ölskyldunni finna eitthvað við sitt hæfi.

Page 22: 24 10 2014

Jeminn, er ég orðin miðaldra? Eða kannski bara háöldruð? Lætur einhver undir fimmtugu hugann reika til fortíðar?

M á ég leigja mér mynd?”, galar sjö ára sonur minn úr sófanum. Þar situr

hann í sínum mestu makindum með einhverjar fjórar fjarstýringar í fanginu sem hann mundar án þess svo mikið sem að horfa á þær. Ég neita þessari bón hans umsvifalaust (enda kostar slík leiga tæpar 800 krónur – það eru heilar þrjár mál-tíðir samkvæmt nýjustu neysluvið-miðum). Plús afgangur fyrir einni Stjörnurúllu.

Ég horfi á hann útundan mér. Fýlulega leika hendur hans um eina fjarstýringuna. Af mikilli fimi rúllar hann yfir sjónvarpsdag-skrá gærdagsins og velur sér þar teiknimynd sem hann hefur dálæti á. Ég færi athygli mína aftur yfir á tölvuna í fanginu á mér. Ég má ekkert vera að því að ala hann upp þessa stundina eða innræta honum einhverskonar hagsýni. Svo svakalega upptekin er ég í tölvunni.

Fingurnir á mér hamast á lyklaborð-inu á hraða ljóssins. Ég er á kafi í brýnum samræðum við vin-konu mína hinum megin á landinu. Ákveðin samferða-kona okkar virðist vera í útlöndum í, að minnsta kosti, þriðja skiptið á

árinu. Svo á hún líka ferlega mikið af fallegum fötum. Nú fyrir utan þá staðreynd að okkur sýnist hún snæða á Grillmarkaðnum svo gott sem vikulega. Þarna sitjum við, sitt hvorum megin á landinu, með öfundsýkismóðuna í augunum. Að velta fyrir okkur fjárhag konu sem við þekkjum eiginlega ekki neitt. Duttum aðeins inn á Feisbúkksíð-una hennar og þar með hófust þessar vangaveltur. Eitt sekúndu-brot líður mér eins og dónalegum gluggagægi með buxurnar á hæl-unum. Ég er þó

fljót að hrista þá ónotatil-finningu af

mér. „Iss, það gera þetta allir.“ Í krafti fjöldans get ég falið mig. Búandi í nútímasamfélagi erum við hvort eð er öll snarforvitnir snuðr-arar upp til hópa. Óskeikult innsæi mitt segir mér að ég sé svo sannar-lega ekki sú eina þarna úti sem er með það á hreinu hvernig eiginkon-ur gamalla kærasta líta út. Eða búin að athuga hvort fjandvinir úr æsku séu ekki örugglega orðnir feitir for-eldrar leiðinlegra barna.

„Má ég fara í leik í símanum þín-um?“, jóðlar sonurinn í sömu andrá

og hann velur sér aðra teikni-mynd til áhorfs. Á meðan ég geri mig líklega til þess að grýta rándýru símtækinu (sem ég er nota bene enn að

borga af – almáttugur minn, maður verður jú að vera móðins) þvert yfir stofuna verður

mér litið á flennistóra klukkuna á skjánum. Tveir tímar! Í tvo

klukku-tíma

erum við búin

að sitja hvort í sínu

horni stofunnar án þess eigin-

lega að yrða hvort á annað. Sonurinn niður-

sokkinn í miður þroskandi barna-

efni og ég upptekin við spjall og afar óþörf spæjarastörf.

Móðurómyndin sem ég aug-ljóslega er leggur frá sér tölvuna. Staldrar við og lætur hugann reika til fortíðar. Jeminn, er ég orðin mið-aldra? Eða kannski bara háöldruð? Lætur einhver undir fimmtugu hugann reika til fortíðar? Þegar standa þurfti upp til þess að skipta um stöð á sjónvarpinu. Þegar reima þurfti skóna sína og eiga mann-leg samskipti til þess að leigja bíómynd. Þegar beðið var með óþreyju og öndina í hálsinum eftir að teiknimyndirnar byrjuðu. Þegar einungis örfáum mínútum var eytt á internetinu í einu af því annars var heimasíminn alltof lengi á tali. Þegar þú hafðir ekki hugmynd um hvort Sigga nágrannakona þín væri í Köben eða ekki eða hvort bróðir afa þíns fór í sundleikfimi í morgun eður ei. Þegar sá sem hefði tekið upp á því að mynda matinn sinn eða fötin sín í gríð og erg hefði sennilega verið lagður inn á næstu stofnun til nánari skoðunar.

Áður en ég næ að ljúka þessum skærbleiku og rómantísku hugs-unum hafa augu mín ratað aftur á tölvuskjáinn. „Hver skrambinn, er hún með lambalæri í matinn á mið-vikudegi?“ Ég byrja að pikka. Barn-ið mitt er orðið sjö ára. Það hlýtur að búa yfir sjálfsbjargarviðleitni til þess að finna sér eitthvað í kvöldmatinn.

Guðrún Veiga Guð-mundsdóttir er mann-fræðinemi frá Eski-firði sem vakið hefur athygli fyrir bloggskrif sín. Hún stjórnaði sjónvarpsþættinum Nenni ekki að elda og gefur út samnefnda bók fyrir jólin. Guð-rún Veiga furðar sig á tímanum sem hægt er að eyða í vitleysu án þess að yrða á annað fólk. Hún getur samt ekki stillt sig um að fylgjast með eiginkonum gamalla kærasta á netinu.

Njósnað á netinu

Guðrún VeigaGuðmundsdó[email protected]

4.990.000 kr.

Kia Carens EXÁrgerð 3/2014, ekinn 8 þús. km, dísil, 1.685 cc, 136 hö, sjálfskiptur, 7 manna, eyðsla 6,0 l/100 km.

3.590.000 kr.

Kia cee’d EXÁrgerð 3/2014, ekinn 7 þús. km, dísil, 1.582 cc, 128 hö, beinskiptur, eyðsla 4,3 l/100 km.

6.190.000 kr.4.990.000 kr.

Kia Sorento ClassicKia Sportage EXÁrgerð 7/2013, ekinn 36 þús. km, dísil, 2.199 cc, 198 hö, sjálfskiptur, fjór hjóladrifinn, eyðsla 6,7 l/100 km.

Árgerð 6/2013, ekinn 33 þús. km, dísil, 1.995 cc, 136 hö, beinskiptur, fjór hjóladrifinn, eyðsla 5,7 l/100 km.

3.390.000 kr.

Kia Cee’d SW EXÁrgerð 6/2013, ekinn 34 þús. km, dísil, 1.582 cc, 128 hö, beinskiptur, eyðsla 4,5 l/100 km

*Áby

rgð

er í

7 ár

frá

skr

ánin

gard

egi b

ifre

iðar

Afborgun aðeins 51.170 kr. á mánuði m.v. 339.000 kr.útborgun og 90% bílalán frá Lykli í 84 mánuði. 9,15%vextir, 10,83% árleg hlutfallstala kostnaðar og lán til 84 mánaða. Nánar á lykill.is

Útborgun aðeins:

339.000 kr.

ÁR EFTIR AFÁBYRGÐ

Notaðir

ÁR EFTIR AFÁBYRGÐ

Notaðir

ÁR EFTIR AFÁBYRGÐ

Notaðir

ÁR EFTIR AFÁBYRGÐ

Notaðir

ÁR EFTIR AFÁBYRGÐ

Notaðir

Allt að 7 ára ábyrgð fylgirnotuðum Kia*Ábyrgð fylgir!

NOTAÐIR BÍLARwww.notadir.is

Kletthálsi 2110 Reykjavík590 2160

Opnunartímar:Virka daga 10–18Laugardaga 12–16

Sam

sett

myn

d/H

ari

22 pistill Helgin 24.—26. október 2014

Page 23: 24 10 2014

2399 kr./kg

Ferskir,kjúklingabringurósprautaðar

2869 kr./kg

H a m r a b o r g – N ó a t ú n 1 7 – H r i n g b r a u t – A u s t u r v e r – G r a f a r h o l t

Öll v

erð

eru

bir

t m

eð f

yrir

vara

um

pre

ntv

illu

r og

/eð

a m

yndabre

ngl

.

Við gerum meira fyrir þig

1698 kr./kg

329 kr./pk.

Stjörnu Partý MixSourcream & peppery,170 g

118kr./stk.

Hátíðarblanda, 0,5 l

395kr./pk.

299 kr./stk.

Don Simon ávaxtasafi,2 teg., 1,5 l

548 kr./pk.469 kr./pk.

Sigdal hrökkbrauð,3 tegundir

2199 kr./kg

Lambahryggur með villisveppum

1189 kr./kg

Grísahnakki,úrb. sneiðar

299kr./stk.

Don Simon ávaxtasafi,2 teg., 1,5 l

419 kr./stk.

Dala Brie,150 g

129 kr./stk.

MS Engjaþykkni,2 teg., 150 g

2698 kr./kg

Helgartilboð!389 kr./pk.

Myllu1/2 jólaterta m/sultu

229 kr./stk.

Croissant m/skinku og osti, 90 g

Lambasúpukjöt

af nýslátruðuLambasúpukjöt

af nýslátruðu

898898kr./kg

998 kr./kg

BestirBestirí kjöti

BakaðBakaðá staðnum

Page 24: 24 10 2014

M aður vissi alltaf hvað lá í loftinu þegar eitthvað var að fara í gang. Það rifjast oft upp fyrir mér

eitt atvik frá Lindargötunni. Ég hleyp inn í herbergi þar sem litli bróðir minn lá í körfu nýfæddur og er á leið út úr því herbergi þegar það kemur hnefi í gegnum þunnan vegginn, sem svo brotnar yfir körfuna hjá litla bróður. Ég man hvað mér fannst ég vera mikill bjargvættur þegar ég hljóp með hann út úr herberginu, næ í Sóða, páfagauk-inn okkar, með litlu systur á hælunum inn í herbergið mitt þar sem við fórum öll undir rúm, ég, litli bróðir, systir mín og páfagaukurinn. Þar biðum við þang-að til mesti æsingurinn var liðinn en í þetta sinn kom lögreglan á svæðið og skakkaði leikinn,“ segir Díana þegar hún rifjar upp æskuárin og það ofbeldi sem ríkti á heimilinu.

Ung komin með hnefann á loftStuttu eftir að Díana kom í heiminn á Ísafirði, árið 1970, upphófst mikið flutningaferli milli Ísafjarðar, Siglu-fjarðar og Reykjavíkur ásamt ferðum í Skagafjörðinn þar sem hún eyddi mörgum frídögum sínum í sveit. „Ég þekkti pabba lítið og hitti hann sjaldan. Mamma var einstæð móðir og það var ekki auðvelt á þessum tíma. Hún hafði þurft að láta frá sér eina dóttur áður en hún átti mig en það hafði reynst henni

mjög erfitt og var hún því staðráðin í því að halda mér þegar ég fæddist. Hún vann alveg rosalega mikið til að ná endum saman og þess vegna sendi hún mig í sveit, svo hún gæti unnið meira. Hún hélt auðvitað að hún væri að senda mig á góðan stað,“ segir Díana sem á ekki góðar minningar úr sveitinni.

„Ég var send í Skagafjörðinn af og til frá því að ég var fimm ára, fyrst ein en svo fór yngri systir mín að koma með mér. Konan sem rak heimilið tók við börnum gegn greiðslu og mamma hafði ekki hugmynd um að okkur liði illa þarna. Kona þessi hafði uppi ýmsar aðferðir til að refsa börnum sem höguðu sér ekki að hennar skapi og ein þessara aðferða var að setja okkur í bað og sprauta á okkur heitu vatni. Önnur var að henda okkur út í snjó um vetur, berfættum á náttfötunum, og enn önnur var að merkja línur út um allt hús og refsa okkur svo fyrir að fara yfir þær.“ Svar Díönu við þessu ofbeldi var að ögra konunni, sem hún reyndar gerði líka til að beina athygl-inni að sjálfri sér og vernda þannig litlu systur. „Sem krakki var ég góð og þóknaðist þeim sem voru góðir við mig en ef ég átti von á refsingu þá varð ég uppreisnargjörn og var mjög ung komin með hnefann á loft.“

Díana var þó svo heppin að eiga afa-bræður í Skagafirðinum sem hún gat stundum farið til og þá notið þess að

vera í sveit. „Ég held að dvöl í sveit geti verið eitt það dýrmætasta sem börnum er gefið. Að geta verið ein með sjálfri sér og upplifað kyrrðina og náttúruna. Að þurfa að bjarga sér í sveitinni gerði mig sterka og sjálfstæða og ég trúi því að ég hafi búið að því alla mína tíð.“

Þæga stúlkan með saklausu augunÞrátt fyrir erfiða tíma í sveitinni þá segist Díana ekki hafa upplifað heimþrá. „Ég man ekki eftir að hafa fundið til söknuðar enda vissi ég að það gengi mikið á heima. Mamma var mjög hjartahlý en oft í erfiðum og ofbeldisfullum samböndum svo það gekk mikið á. Ég náði aldrei neinni rót-festu, bæði út af flutningunum en líka út af heimilisaðstæðum sem mótuðu mig. Við upplifðum mikla fátækt svo maður lærði snemma að redda sér.“

„Ég þekkti sjálfa mig í raun ekkert. Ég var bara sú sem verndaði systur mína og sá til þess að hún færi í leik-skólann,“ segir Díana sem passaði vel upp á að það sæist aldrei utan á henni hvernig henni liði, var dugleg í skóla og kom alls staðar vel fyrir. „Ég var bara þæga stúlkan með saklausu augun. En þegar ég var ekki að spila það hlutverk í kringum fullorðna þá var ég algjör villingur. Ég umgekkst aðallega stráka og þá mestu villingana og var sú þeirra sem klifraði hæst og sveiflaði mér í köðlum inni í gömlum

Komin á götuna og í daglega neyslu ellefu áraDíana Ósk Óskarsdóttir var komin á götuna ellefu ára eftir að hafa flúið ofbeldisfullar heimilisaðstæður. Við tók dagleg neysla ásamt öllum hryllingnum sem henni fylgir. Að vera misþyrmt og nauðgað var vendipunkturinn sem fékk hana til að leita sér hjálpar í fyrsta sinn. Frá sextán ára aldri fór Díana í fjölda meðferða áður en hún náði bata, tvítug að aldri. Díana, sem starfar sem guðfræðingur og meðferðarráð-gjafi í dag, segir kerfið ekki bjóða upp á lausnir fyrir langt leidda unga fíkla og hún er algjörlega mótfallin því að konur og karlar séu á sama stað í meðferð.

síldarverksmiðjum. Ég var bara algjör brjálæðingur.“

Einar bestu minningar Díönu frá þess-um tíma eru úr sunnudagaskólanum á Siglufirði því þar mætti hún kærleika sem ekki var að finna annars staðar. „Trúboð-arnir sem sáu um sunnudagaskólann voru okkur systrum ótrúlega góð og það sem ég lærði hjá þeim átti eftir að verða mér dýrmætt veganesti seinna meir.“

Upphafið að neyslunniÞegar Díana var tíu ára breyttist eitthvað innra með henni. „Ég hætti allt í einu að vilja þóknast öðrum. Og ég held að það hafi verið vegna þess að ég var orðin svo rosalega reið. Á þessum tímapunkti var ég búin að upplifa ýmislegt og meðal annars misnotkun. Það var stöðug spenna í gangi, ofbeldið var alltaf yfirvofandi og maður bara vissi ekkert hvort maður mætti vera til eða ekki,“ segir Díana sem bjó á þessum tíma á Siglufirði. „Ég man eftir því þegar ég stóð úti við gluggann heima og reykti fyrstu sígaretturnar. Ég man svo vel eftir svimanum og hvað það var þægilegt að hugsa ekki um neitt nema bara þennan svima á þessu augnabliki. Svo fékk ég upplýsingar um að það væri hægt að sniffa blettavatn svo ég fór reglulega í apótekið til að verða mér út um það. Ég var farin að átta mig á því að ég gæti búið mér til annað ástand. Ég varð ellefu ára þennan vetur og var komin með algjörlega nóg af öllu. Mamma og maður hennar skildu stuttu síðar en hann flutti til Reykjavíkur,“ segir Díana sem fór til Reykjavíkur og fékk þá að vera hjá stjúpa sínum. „Ég fór suður en bjó aldrei hjá honum. Ég bara stakk af.“

Á götuna ellefu áraVið tóku nokkur ár á götunni þar sem Díana var inn og út af stofnunum. „Ég var ekki lengi að kynnast mestu villingum bæjarins. Ég bara fór niður í bæ og fann eitthvað lið sem mig langaði að hanga með og var komin í daglega neyslu á hverju sem gafst.“

Díana segist ekki vita hvar móðir sín hafi verið á þessum tíma en stjúpinn hafi ekkert skipt sér af henni. „Þegar útideild-

Hver er

Díana Ósk

Óskarsdóttir

fæddist á Ísafirði

árið 1970. Hún

býr í Reykjavík

í dag ásamt

tveimur dætrum

sínum sem hún

segir vera það

besta sem lífið

hafi gefið sér.

Hún útskrifaðist

sem guð-

fræðingur frá

Háskóla Íslands

og hefur al-

þjóðleg réttindi

sem ICADC ráð-

gjafi. Hún starf-

aði sem ráðgjafi

Foreldrahúss í

um fjögur ár og

var dagskrár-

stjóri Eftirmeð-

ferðar Foreldra-

húss í þrjú ár.

Einnig vann hún

sem áfengis og

vímuefnaráðgjafi

hjá Teigi, Land-

spítala–háskóla-

sjúkrahúsi. Í dag

starfrækir hún

stofu „Ég er“ þar

sem hún veitir

einstaklings- og

fjölskyldu-

ráðgjöf.

Sjá www.éger.is Framhald á næstu opnu

24 viðtal Helgin 24.—26. október 2014

Page 25: 24 10 2014
Page 26: 24 10 2014

VERKFRÆÐI- OG NÁTTÚRUVÍSINDASVIÐVERKFRÆÐI- OG NÁTTÚRUVÍSINDASVIÐ

AÐGANGUR ÓKEYPIS OG ALLIR VELKOMNIR

facebook.com/verkognatt#visindadagur

Starfsfólk Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands býður til Vísindadags. Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna.

Vísindasmiðjan

Sprengjugengið

TeamSpark

Stjörnutjaldið

Glænýtt Holuhraun

Ævar vísindamaður

„Nýjasta tækni og vísindi“

Fjöldi erinda um vísindi á mannamáli

Nánari dagskrá á visindadagur.hi.is

PIPA

R\

TBW

A •

SÍA

• 1

4361

1

NÝJASTA TÆKNI OG VÍSINDI LAUGARDAGINN 25. OKTÓBER 2014, KL. 10–16 í ÖSKJU, STURLUGÖTU 7

VÍSINDADAGUR

HAFIÐ

JARÐFRÆÐI

SKIPULAG

MENNING

FERÐAMENNSKA

LÆKNISFRÆÐI

LÍFFRÆÐI

ALHEIMURINN

LOFTHJÚPUR

LOFTSLAG

LANDBÚNAÐUR

NÝSKÖPUN

SJÁLFBÆRNI

JARÐVARMI

VERKFRÆÐI

in komst á snoðir um að það væri ellefu ára stelpa á götunni og lögreglan fór að hirða mig upp fulla hér og þar um bæinn þá var ég sett á neyðarathvarf unglinga við Kópavogs-braut 9 og mamma var kölluð þangað á fund frá Siglufirði. Ég gargaði bara á hana og vildi ekkert með hana hafa og eftir það man ég ekki eftir að hún hafi verið inni í myndinni. Starfsfólkið þarna var frábært en ég var langt leidd þarna, reið og í neyslu og einhverra hluta vegna komst ég alltaf út og var um leið komin aftur í sama gengið.“

Þegar Díana var á þrettánda ári var hún sett á unglingaheimilið við Kópavogsbraut 17. „Ég var þar í níu mánuði, minnir mig, en strauk oft á þeim tíma og hætti aldrei í neyslu. Ég var komin í samskipti við eldra fólk sem kenndi mér á kerfið og útvegaði mér dóp. Þetta var bara endalaus neysla og allt ógeðið sem því fylgir. Ég var svo send á heimavist á Reykjaskóla í Hrútafirði. Þar átti ég auðvitað enga samleið með neinum, gerði allt vitlaust og var rekin stuttu síðar. Þá voru engin úrræði eftir í kerfinu og ég fór bara aftur á götuna,“ segir Díana sem bjó á þessum tíma í hitakompum, almenn-ingsklósettum eða stigagöngum og stundum í kommúnum með eldra fólki. Hún vann hér og þar en var fljót að missa vinnuna. „Ég var svo erfið í samskiptum, var alltaf í neyslu og svo brjáluð í skapinu að við minnsta rask þá bara sprakk ég.“

Fyrsta meðferðin„Það var mikil örvænting sem leiddi til þess að ég vildi komast út úr þessu lífi. Sumar stelpur sem hafa verið misnotaðar og lenda svo í neyslu bera litla virðingu fyrir líkama sínum og leiðast auðveldlega út í vændi, en mín viðbrögð voru þveröfug. Ég reyndi alltaf að fela líkama minn eins og ég gat og gekk í tvennum buxum ef ég mögulega gat,“ segir Díana sem hét sjálfri sér að leiðast aldrei út í vændi. „Ég hafði kynnst þessum heimi mjög ung en alltaf náð að halda mér frá honum. Það voru ákveðnir menn sem stunduðu það að selja ungar stúlkur og þeir höfðu náð nokkrum vinkonum mínum til sín. Ég var á

þrettánda ári þegar mér var fyrst boðið að taka þátt. Vændi vakti alltaf mikið ógeð hjá mér og ég vildi ekki misbjóða mér með því en þegar ég var sextán ára og í þannig ástandi að ég réð ekki við aðstæður, var mér mis-þyrmt og nauðgað. Sá atburður varð vendi-punktur hjá mér.“

Stuttu eftir þennan atburð ákvað Díana í fyrsta sinn að fara í meðferð. Hún fór á Vog og í kjölfarið á Staðarfell þar sem hún eyddi jólunum stuttu eftir að hún varð sextán ára. „Sú dvöl var mér að einhverju leyti til góðs því það opnaðist fyrir mér alveg nýr heimur og þar ákvað ég að ég vildi tileinka líf mitt því að hjálpa ungum fíklum og gerast meðferðar-fulltrúi. En þarna var ég með fullt af full-orðnum körlum sem sýndu mér, unglingnum, kynferðislegan áhuga og það var alls ekki við hæfi. Þarna var, til dæmis, einn eldri maður, mjög veikur sem taldi sig eiga mig frá fyrsta degi. Hann vildi ráða yfir mér í einu og öllu,

það var ekki auðvelt að þóknast honum ekki. Á þessum tíma, komandi úr því umhverfi sem ég hafði verið í, þá sá ég ekkert athugavert við þetta. Ég skynjaði ekki hversu brenglað þetta væri. Aðstæður sem þessar ættu ekki að skapast á svona stað eða vera hluti þess sem ung stúlka eða kona er að fást við í með-ferðinni.“

Myrkasta tímabiliðDíana náði tveimur vikum edrú eftir þessa fyrstu meðferð en hún hafði ekki verið alls-gáð svo lengi síðan hún var ellefu ára. Við tók tímabil sem Díana segir það myrkasta í sínu lífi. „Það sem tók við var ógeðslegt. Ég hafði eitthvað notað sprautur áður en þarna fór ég að sprauta mig daglega. Og þarna fór ég líka að umgangast aðra tegund manna,“ segir Díana, sem á alls ekki auðvelt með að tala um þennan tíma. „Ég vildi að þetta væri ekki hluti af minni sögu en ég get ekki

sleppt því að segja frá þessu því ég veit að það er fólk þarna úti að upplifa það sama. Það eru alltaf til staðar menn sem misnota sér þetta sorglega ástand. Ég vildi bara komast í vímuna, komast út úr sársaukanum og ástandinu og ég var til í að gera nánast hvað sem er til þess. Ég gekk ekki yfir það strik að selja mig en ég tók við öllu sem mér var rétt og át það, reykti eða drakk. Svo lá ég með-vitundarlaus og hver sem er hefði getað mis-notað sér þær aðstæður. Ég vaknaði upp við eitt slíkt atvik sem varð til þess að ég spyrnti vel við fótunum. Eftir það var þessi tegund af vímu ekki lengur í boði fyrir mig. Mörkin sem höfðu myndast við að vera misnotað barn urðu til þess að ég skipti alveg um, fór að sækja í annarskonar vímu. Ég hætti ekki í neyslu heldur breytti henni og sótti meira í örvandi efni.“

Að finna kærleikannLöngun Díönu til að komast út úr þessum heimi varð sífellt sterkari og hún fór oft í meðferð en féll alltaf stuttu síðar. „Ég fór oft inn á Vog en ekkert gekk. Svo fór ég í með-ferð á Vífilsstöðum þegar ég var orðin tvítug. Það var góð meðferð og gjörólík þeim fyrri, Vogur Staðarfell eða Vogur Sogn. Á Vogi leið mér eins og á færibandi en á Vífilsstöðum fannst mér ég meðhöndluð sem einstakur einstaklingur. Að ég sem persóna skipti máli. Þar var ekki bara tekist á við fíknina heldur alla fortíðina,“ segir Díana, sem féll í síðasta sinn stuttu eftir meðferðina en varð svo edrú með hjálp stuðningsfulltrúa, þann 16. ágúst 1993. „Þessi kona sem varð stuðningsmann-eskjan mín bjó yfir óskilyrtum kærleika. Hún dæmdi mig aldrei en setti mér samt skýr mörk. Ég var alltaf að ögra og reyna á fólk, en hún gaf aldrei eftir. Hún setti mörkin á þann hátt að ég upplifði ekki höfnun, vissi alltaf að hún elskaði mig. Við þráum öll að elska og að vera elskuð. Við þráum öll að tilheyra og að skipta einhvern máli. Það er trú og kærleikur sem skiptir mestu máli.“

Halla Harðardóttir

[email protected]

Díana var alveg viss um að hún væri búin að eyðileggja sig fyrir lífstíð fyrst eftir að hún varð edrú. Hún hafði engar sérstakar væntingar til sjálfrar sín aðrar en að halda sér edrú. „Ég hélt að ég gæti aldrei orðið neitt. En svo fór ég að starfa sem ráðgjafi, eins og mig hafði langað til frá því að ég upplifði mína fyrstu meðferð. Þegar

Mikilvægt að trúa

ég byrjaði í fjölbraut kom í ljós að ég gat bara alveg lært,“ segir Díana sem er guðfræðingur í dag. „Ég var alveg brjáluð út í Guð og skildi ekki hvað væri að þessum „fokkings“

Guð. Ef hann var þá til, að láta svona mörgum liða illa. En þegar ég lenti í örvæntingarhorn-unum þá hrópaði ég út í myrkrið á hjálp. Ég held að það sé ekki hægt að vera reiður út í

eitthvað sem er ekki til. Það er svo gott að hafa trú, sama hvaða nöfn þú setur á hana, því þá er fólk komið með stuðning þegar það hefur engan til að halla sér að.“

26 viðtal Helgin 24.—26. október 2014

Page 27: 24 10 2014

Quadrant hillueining, L: 154,8 cm, H: 80,5 cm / Verð frá 132.850 kr.

Omaggio vasar / Verð frá 3.890 kr. Silvia ljós / Verð frá 13.900 kr.Catifa 46 stóll / Verð 49.900 kr. CUCU klukkur / Verð frá 12.900 kr.

ÓTAL STÆRÐIRHægt að raða

saman

Nido hægindastóll / Verð frá 179.900 kr.

OPIÐ VIRKA DAGA KL. 11–18 • LAUGARDAGA KL. 11–16 • HLÍÐASMÁRA 1 • 201 KÓPAVOGI • 534 7777 • modern.is

PIPA

R\TB

WA

• S

ÍA •

143

301

Góð hönnun gerir heimilið betraVið leggjum mikinn metnað í að bjóða aðeins vandaðar vörur og tefla fram því besta

í evrópskri hönnun. Úrvalið einkennist af fallegri og fjölbreyttri hönnun sem stenst

tímans tönn. Markmið okkar er að aðstoða viðskiptavini við að fegra heimili sín.

Bacio sófifrá Rolf BenzVerð frá 799.900 kr.

Octo 4240 ljós frá Secto

Verð frá 159.900 kr.

Eclipse sófaborð frá StuaVerð frá 34.900 kr.

Patchwork gólfmotta frá Elle Sniðin eftir máli.

Verð frá 85.900 kr. pr. fm

Pasmore hægindastóll frá Minotti

Verð frá 399.900 kr.

OPIÐ Á LAUGARDÖGUM

FRÁ 11–16

Page 28: 24 10 2014

Rúna Magnúsardóttir er framsækinn frumkvöðull sem vinnur við að láta drauma fólks rætast. Hún segir okkur öll búa yfir einhverskonar sérstöðu, eða X-faktor, sem geti hjálpað okkur að blómstra í lífinu. Um leið og við áttum okkur á því hver hann er, þá fari hlutirnir að gerast.

Lætur drauma sína og annarra verða að veruleika

Hvers vegna ert þú aldrei beðin um að gera eitthvað sem þig langar rosalega mikið til að gera? Er það kannski vegna þess að þú hefur aldrei sagt neinum hvað þig langi rosalega til að gera?

Þ að eru einfaldlega allir með X-faktor. Að sjálfsögðu, hver og einn einasti! Og hann er beint

fyrir framan þig, þú verður bara að upp-götva það,“ segir Rúna Magnúsardóttir, eða Rúna Magnús, eins og hún er allt-af kölluð. Rúna gaf nýverið út bókina „Branding your X-Factor, How the sec-ret to success is already right in front of your...“ sem hefur vakið athygli vestan-hafs og meðal annars fengið glimrandi dóma á Huffington Post.

Rúna segir það vera algjört lykilat-riði að finna sína sérstöðu, en sjálf var hún lengi vel ekki viss um sína. „Hvað ætla ég að verða þegar ég verð stór?“ var spurning sem ég stóð frammi fyr-ir einn daginn fyrir tæplega tíu árum síðan. Ég var nýbúin að selja heildsölu sem ég hafði rekið, án þess að hafa í raun ætlað mér það, í 18 ár og fékk þá tækifæri til að uppgötva mig upp á nýtt. Ég ákvað að opna fyrir allar gáttir fór að læra það sem vakti áhuga minn, markaðsfræði og verkefnastjórnun, en kynntist svo markþjálfun og ákvað að fara í það af fullum þunga.“

Tengslanet er fjársjóðurSíðan þá hefur Rúna ekki stoppað, enda er „drífandi“ eitt þeirra orða sem skil-greinir hana. Auk þess að vinna sem fyrirlesari stofnaði hún „Connected Women“, vettvang og tengslanet fyrir konur. Eftir að hafa séð að meirihluti þeirra þúsunda kvenna sem voru hluti af „Connected Women“ áttu erfitt með að skilgreina sig og markmið sín, stofn-aði hún, ásamt Bjarneyju Lúðvíksdótt-ur, BRANDit. Fyrirtæki á alþjóðamark-aði sem sérhæfir sig í að skilgreina sérstöðu frumkvöðla á framfæri á al-þjóðamarkaði í formi þjálfunar. „Það er mjög mikilvægt að kunna að gefa rétta og einlæga mynd af sér. Gott dæmi um það er þegar ég startaði „Connected Women“. Ég hugsaði aldrei um það verkefni í samhengi við mig og mína persónu og datt ekki í hug að það gæti orðið mér og verkefninu til framdráttar, þar til vinkona mín benti mér á það. Um leið og ég hætti að fela mig á bak við lógó-ið þá fóru hlutirnir að gerast. Ég fór líka að nota twitter með mínu nafni og mynd og stuttu síðar var ég komin á lista hjá Forbes fyrir áhuga-verðar konur að fylgjast með. Um leið og við förum að verða pers-ónulegri þá myndast þessi fjársjóður sem gott tengslanet er.“

Verðum að vita hver við erum„Þegar þú hefur áttað þig á þinni sérstöðu, þín-um X-faktor, þá fara hlut irnir að ganga betur. Ég áttaði mig á því þegar ég fór að vinna sem alþjóð-legur fyrirlesari að eitt af því sem er sérstakt við mig, og það sem fólk tók eftir, er að ég er íslensk. Fólk sagði alltaf „woow, ertu íslensk!“ Svo ég skilgreini mig

þannig núna. Finndu þína sérstöðu!,“ segir Rúna með miklum sannfæringar-krafti. „Hún er alltaf beint fyrir framan nefið á okkur, eða tútturnar á okkur eins og ég segi vanalega,“ segir Rúna og skellihlær. „En vandamálið er að við sjáum ekki hvað býr í okkur. Ef við vitum ekki sjálf hver við erum og hvað við viljum, þá getum við ekki gert ráð fyrir því að aðrir viti hver við erum.“

Hver er þinn X-faktor?Eftir að bókin fór í sölu byrjaði Rúna að skora á fólk að setja X-faktorinn sinn á vegginn sinn á Facebook. „Það hefur verið ótrúlega gaman að fylgjast með því. Fólk er oftast feimið við að skil-greina sjálft sig en það er svo mikil-vægt að fólk fari að átta sig á sínum eigin hæfileikum og getu. Hvers vegna ert þú aldrei beðin um að gera eitthvað sem þig langar rosalega mikið til að gera? Er það kannski vegna þess að þú hefur aldrei sagt neinum hvað þig langi rosalega til að gera? Að sjá fólk velta X-faktornum sínum fyrir sér gefur mér ofboðslega mikinn kraft og einn af mínum draumum í dag er að sjá fólk verða meðvitaðra um sína eigin styrk-leika, hæfileika og eiginleika, viður-kenna þá og virða. Því að með því að við virðum okkur sjálf, þá eigum við auðveldara með að viðurkenna og virða samferðafólk okkar.“

Halla Harðardóttir

[email protected]

Hver er Rúna:n Markþjálfi og alþjóðlegur fyrirlesari sem vinnur út um allan heim, allt frá Kaliforníu til Kína.

n Stofnandi Interconnect, Connected Women, einn stofnenda BRANDit.

n Situr í stjórn FKA og í stjórn alþjóð-legs ráðgjafaráðs Evrópusamtaka Umbreytingaþjálfa.

n Í sambúð með Ólafi J. Straumland, fjármálastjóra Prentmets.

n Móðir Magnúsar Inga og Birgittu Rúnar og á líka þrjú uppkomin stjúp-börn.

n Býr á Seltjarnarnesi.

Markþjálfinn Rúna Magnus hefur gefið út sína fyrstu bók, Branding your X-Factor, How the secret to Success id already right in front of your.....

GALDRAMENN

· NINJUR · DREKAR · ÓFRESKJUR

· TRÖLL

www.forlagid.is – alvöru bókabúð á netinu

Ótrúlegt ævintýri!

MetsölulistiEymundsson

Barnabækur15.10 – 21.10.2014

1.

28 viðtal Helgin 24.—26. október 2014

Page 29: 24 10 2014

Rúna býður lesendum Fréttatímans að hlaða niður tveimur fyrstu köflunum í bókinni sér að kosnaðarlausu - linkurinn til að hlaða niður er: http://bit.ly/byxf_pre

Settu markið hátt!„Eitt af frumskilyrðum til að branda sinn X-faktor er að hafa skýra fram-tíðarsýn, vita hvað og hvar við vilj-um sjá okkur í framtíðinni. Hvar við viljum staðsetja okkur á markaði. Frumkvöðlar og fyrirtækjaeigend-ur þurfa að hugsa miklu meira um þessi efni. Vera skýrari á stefnu og tilgangi stefnunnar.“

„Ég hef margsinnis orðið vitni af því hjá mínum viðskiptavinum að þegar ég hjálpa þeim að fara á flug í sinni framtíðarsýn... opna fyrir tækifærunum þá opnast fyrir þeim nýr heimur. Heimur sem var í raun alltaf innra með þeim, en þeir höfðu aldrei gefið sér tækifæri til að skoða til fulls.“

„Ég notast mikið við sögur í mín-um vinnustofum og fyrirlestrum, sögur um bæði mig og mitt sam-ferðafólk og viðskiptavini. Ein af mínum uppáhaldssögum, um mik-ilvægi þess að hugsa stórt og hafa skýra framtíðarsýn, er dæmið um það hvernig ég komst í að verða gestur Oprah Winfrey. Í stuttu máli sagt þá var það einungis vegna þess að ég tjáði þá ósk, óvart upphátt, við ákveðna manneskju tengda Oprah. Í mínum fyrirlestrum bendi ég fólki alltaf á mikilvægi þess að leyfa sér að hugsa stórt og gefa meiri gaum af spurningunni: HVAÐ VIL ÉG? Frekar en HVERNIG GERI ÉG ÞAÐ?”

1 Gefðu þér tíma til að finna hvað það er sem aðgrein-

ir þig frá öðrum... finndu þinn X-faktor.

2 Gefðu þér tíma til að finna hvað þú vilt fá út

úr lífi og starfi - og bara það sem þú vilt.

3 Vertu kýr skýr á þinni framtíðarsýn, haltu

henni á lofti, teiknaðu hana upp - segðu frá henni.

4 Gerðu ALLT sem þér dettur í hug að geti fært þig nær fram-

tíðarsýninni... strax í dag!

5 Umvefðu þig fólki sem bæði hvetur þig til að

halda áfram sem og veitir þér endurgjöf og innsýn inn í sína þekkingu og innsæi. Fáðu þér markþjálfa, farðu í Mastermind hóp, finndu þér Mentor... þetta er allt þarna beint fyrir framan þig...

6 Hlustaðu, hlustaðu, hlustaðu... taktu eftir því sem aðrir segja

um þig.

7 Mundu! „Allt sem þú segir, eða segir ekki – framkvæm-

ir, eða framkvæmir ekki í dag, verður orðsporið þitt á morgun“

7 skref til árangurs: Laugardagstilboð– á völdum servéttum og kertum

Rekstrarvörur- vinna með þér

Réttarhálsi 2 • 110 ReykjavíkSími: 520 6666 • [email protected] • rv.is

Opið laugardaga kl. 10-16

Nýir og

fallegir haust- og

vetrarlitir í servéttum

og kertum

®

viðtal 29 Helgin 24.—26. október 2014

Page 30: 24 10 2014

Ég fór til Parísar, Lyon, Mílano, Stokk-hólms og Osló, var á ferðalagi í 3 vikur og droppaði inn á ferða-skrifstofur. Þannig náði ég fyrstu stóru viðskiptavinunum þó ég kynni ekkert í markaðsmálum.

TILBOÐ

EX20skrifstofustóll

ALMENNT VERÐ

95.026 kr.TILBOÐSVERÐ

66.518 kr.Hæðarstillanlegt bak

Armar hæða- og dýptarstillanlegir

Dýptarstilling á setu

Hallastilling á baki, fylgir hreyfingu notanda

Hæðarstilling setu

Mótstöðustilling fyrir mismunandi þyngd notanda

Sjálfstæð „fljótandi“ hallastilling setu fylgir hreyfingu notandans

Mjúk hjól

STOFNAÐ 1956

Íslensk hönnun & handverk

Bæjarlind 8-10 201 Kópavogur

s: 510 7300 www.ag.is

Þau eiga það sameiginlegt að elska landið okkar og hafa á því einstaklega mikla þekkingu. Þau eru starfsfólk og eigendur ferðaþjónustufyrirtækisins South Iceland Adventure og sérhæfa sig í ævintýra-

ferðum um Suðurland og njóta þar af leiðandi meiri náttúrufegurðar en flestir aðrir á hverjum einasta degi. Það er margt sem er einstakt við South Iceland Adventure, lítið samfélagslega ábyrgt ferðaþjónustu-fyrirtæki og núna ferðaskrifstofu, sem staðsett er á Hvolsvelli. Fyrirtækið stofnaði ungur maður, Sigurður Bjarni Sveinsson árið 2010 þegar hann var einungis 23 ára. Síðar gengu tveir vinir hans til liðs við hann, þeir Arnar Gauti Markússon og Stefnir Gíslason. Eigend-urnir eru allir um eða innan við þrítugt og hafa á ein-ungis fjórum árum haft gríðarleg áhrif á uppbyggingu á svæðinu. Núna vinna níu manns hjá fyrirtækinu.

„Þetta byrjaði þegar ég var á ferðalagi í ævintýrahöf-uðborginni Queenstown á Nýja Sjálandi. Þegar ég út-skýrði fyrir leiðsögumanninum umhverfið í kringum Hvolsvöll þá benti hann mér á að ég gæti verið að lýsa Queenstown. Hugmyndinni var sáð og ég fór aftur heim til að þróa hana frekar,“ segir Siggi Bjarni, eins og frumkvöðullinn er kallaður.

Gekk á milli ferðaskrifstofa„Nokkrum dögum eftir að ég stofnaði fyrirtækið gaus

Nýtt ævintýri á hverjum degi í skjóli EyjafjallajökulsÖflug uppbygging hefur verið á Hvolsvelli í kringum ferðaþjónustufyrirtækið South Iceland Adventure sem er í eigu þriggja stráka undir þrítugu. Nokkrum dögum eftir að fyrirtækið var stofnað árið 2010 gaus í Eyjafjallajökli og fyrstu ferðir þess voru á gosstöðvarnar. Fjórum árum síðar starfa níu manns hjá fyrirtækinu sem hefur sett stefnuna hátt. Miklu munar um slíka inn-spýtingu í sveitarfélagið.

um þó ég kynni ekkert í markaðs-málum. Ég eyddi 200 þúsund kallinum og er stoltur af því að hafa gert þetta fyrir svona lítinn pening. Ég bjó hjá vinum, kunni ekkert á metró og var að týnast hér og þar en þrjóskaðist við því ég vildi ekki eyða peningunum í leigubíla,“ segir Siggi Bjarni.

70 milljónir Rússa Fjórum árum síðar hafði Siggi Bjarni frumkvæði að því að fá rúss-neska ríkissjónvarpið til þess að gera þátt um Ísland. Þeir fengu til liðs við sig Hótel Rangá, Norður-flug og Atlantsflug. „Þátturinn náði til 70 milljón áhorfenda í Rússlandi og Úkraínu og er liður í markaðs-setningu okkar, Hótel Rangár og Norðurflugs á Rússlandsmarkað en mikil tækifæri geta falist í að kom-ast inn á hann,“ segir Siggi Bjarni.

Hreinræktað fjallafólkMargir starfsmenn South Iceland Adventure eru í björgunarsveit og mörg þeirra ólust upp á svæðinu í kringum Eyjafjallajökul, hrein-ræktað fjallafólk með ástríðu fyrir landinu sínu. Flest voru þau flutt til Reykjavíkur en notuðu tækifærið til að flytja til baka í sveitina sína og starfa við áhugamál sitt. Auk inn-

í Eyjafjallajökli. Ég skipulagði ferðir á eld-stöðvarnar með blaðamenn og ferðamenn. Ég leigði bíla en síðar breyttum við bílnum hans pabba. Ég safnaði mér 200 þúsundum og ákvað að fljúga til stórborga í Evrópu til að

markaðssetja fyrirtækið mitt með glænýjan bækling í vasanum. Ég fór til Parísar, Lyon, Mílano, Stokkhólms og Osló, var á ferðalagi í 3 vikur og droppaði inn á ferðaskrifstofur. Þannig náði ég fyrstu stóru viðskiptavinun-

Siggi Bjarni og Arnar Gauti reka South Iceland Adventure ásamt Stefni Gíslasyni. Nokkrum dögum eftir að fyrirtækið var stofnað hófst gos í Eyjafjallajökli og skipulögðu þeir ferðir á gosstöðvarnar. Í dag starfa níu manns hjá fyrirtækinu og þeir ætla sér stóra hluti í framtíðinni.

30 viðtal Helgin 24.—26. október 2014

Page 31: 24 10 2014

Stekkjarbakka 6 • 540 3300 • gardheimar.is

Njótum hausts insNjótum hausts insNjótum hausts insjó tum hausts insNjótum hausts ins

Tilboð3 erikur 990kr

opiÐ til 21:00Öll kvÖld

Spennandi helgartilboð hverja helgi!

opiÐ til 21:00opiÐ til 21:00

Skapaðu hlýleika heima með fallegum haustplöntum luktum og ljósaseríum

· HOLLT OG GOTT Í HÁDEGINU

fæddra eru nokkrir Reykvíkingar sem flutt hafa í nágrenni jökulsins til þess að taka þátt í ævintýrinu. Þau eru Björg Árnadóttir fram-kvæmdastjóri fyrirtækisins og synir hennar tveir Arnar Gauti og Guðmundur Markússynir en Arnar Gauti er einn eigendanna.

Það munar um þegar níu manns ásamt fjölskyldum sínum ákveða að byggja upp lífsafkomu sína á svæð-inu. Þau hafa áhrif á samfélagið þar sem þau kaupa eða leigja húsnæði, greiða útsvar og kaupa þjónustu. Fyrir þau er mikilvægt að taka þátt í að byggja upp samfélagið. Eitt af vandamálum við framtíðar stækk-un fyrirtækisins er þó skortur á leiguhúsnæði á svæðinu.

Vinsælar jeppa- og gönguferðir„Stór hluti af veltunni kemur frá jeppa- eða gönguferðum um hálendið og Suðurströndina, inn í Þórsmörk, Landmannalaugar og á Eyjafjallajökul. Við bjóðum líka svokallaðar GRÍN ferðir eða Global Renewable Energy Educational Network (GREEN) ferðir. Þær eru í samstarfi við Melissu, unga konu í Bandaríkjunum. Ég hitti hana fyrst á ráðstefnu sem ég stóð fyrir á Íslandi og kallaði „Under 30 CEO’s“. Við náðum líka sam-starfi við Orkuskóla Háskólans í Reykjavík en nemendurnir, sem eru aðallega verkfræðinemar frá Bandaríkjunum, fá einingar fyrir ferðirnar til Íslands. Ferðirnar eru stílaðar inn á vetrar- og sumarfrí í háskólunum úti og við fáum um það bil 40 manns í hverja ferð í 10 ferðir á ári. Fyrirtækið er líka með hús inni á miðjum Sprengisandi sem við köllum Midgard. Þangað förum við í vetrarferðir með litla og stóra hópa. Þær ferðir geta einnig verið spennandi kostur fyrir íslensk fyrirtæki sem eru með hvataferðir fyrir starfsmenn í liðsheildar-vinnu,“ segir Siggi Bjarni.

Upplifðu ævintýriðMarkmiðið er að ferðamenn sem heimsækja Ísland öðlist ánægju-lega og jákvæða upplifun en hlut-verk South Iceland Adventure er líka að skapa eigendum og starfs-mönnum skemmtilegt og gefandi vinnuumhverfi. „Við erum að vinna við það sem okkur þykir skemmti-legast og leggjum okkur 130% fram,“ segir Siggi Bjarni. „Svo er okkur líka mikilvægt að ná aftur á Hvolsvöll brottfluttum Hvolsvell-ingum og jafnvel öðrum, og skapa þeim atvinnu á svæðinu.“

„Við höfum lifað mestalla ævi okkar í kringum Eyjafjallajökul og þekkjum umhverfið eins og lófana á okkur. Við búum yfir gríðarlega mikilli fjallareynslu og sameinum þannig þekkingu okkar, hæfni og ástríðu fyrir íslenska hálendinu. Við leggjum áherslu á, að líkt og forfeður okkar víkingarnir, að skilja náttúruna og finna þá sér-stöðu sem gerir fríið sérstakt. Það að nota víkingana í markaðsefni okkar er leið til þess að túlka kar-akterinn í fyrirtækinu,“ segir Siggi Bjarni.

„Hugmyndafræði okkar snýst um það að við stýrum okkar eigin viðhorfum í vinnunni og viljum gera daginn eftirminnilegan. Við báðum starfsmenn um að búa til gildi út frá því hvernig þeir upp-lifðu fyrirtækið og þeir komu upp með orð eins og væntumþykja, gleði og sveigjanleika. Einn starfs-maður lýsti fyrirtækinu líka sem risasmáu. Mér finnst það lýsa andrúmsloftinu vel. Það sem drífur okkur áfram er að við viljum gera betur en okkar besta fyrir við-skiptavininn,“ segir Siggi Bjarni.

Sé ekki eftir neinuBjörg Árnadóttir, framkvæmda-stjóri SIADV, er hjúkrunarfræð-ingur með MBA gráðu en hún var í góðu starfi hjá Vistor sem sölu- og markaðsstjóri þegar hún ákvað að

flytja á Hvolsvöll til að taka þátt í ævintýri strákanna.

„Ég stundaði fjallgöngur og úti-vist og ákvað í framhaldinu að fara í leiðsögumannaskólann og björg-unarsveitina. Maðurinn minn dreif sig með mér en við höfum verið saman frá því við vorum 15 ára gömul. Það var eiginlega Mummi, yngri strákurinn okkar, sem var fyrirmyndin og við drifum okkur í nýliðaþjálfun í sömu björgunarveit og hann. Það gaf mér líka tækifæri til að njósna um hann,“ segir Björg og hlær. „Í kjölfarið ágerðist löngun mín til að skipta um starfsvettvang en það er ekki alltaf auðvelt. Sér-staklega ekki þegar maður dettur

807 þúsund ferðamenn

Heildarfjöldi erlendra ferðamanna var um 807 þúsund árið 2013 en það er um 20% aukning frá árinu 2012 en þá voru

erlendir ferðamenn um 673 þúsund talsins. Um 781 þúsund ferðamenn

komu með flugi um Keflavíkurflugvöll eða 96,7% af heildarfjölda ferða-

manna. Tæplega 17 þúsund komu með Norrænu um Seyðisfjörð eða um 2,1%

af heildinni og tæp 10 þúsund með flugi um Reykjavíkur- eða Akureyrarflugvöll

eða um 1,2% af heildinni.

Heimild: Ferðamálastofa Siggi Bjarni markaðssetti South Iceland Adventure með því að ferðast milli borga í Evrópu og fara með bækling á ferðaskrifstofur.Framhald á næstu opnu

viðtal 31 Helgin 24.—26. október 2014

Page 32: 24 10 2014

og við

réttum ykkur snæri

og þið

hnýtið úr því snöru

www.forlagid.is – alvöru bókabúð á netinu

Ljóð og teikningar

Kristínar mynda áleitið

og beinskeytt bókverk.

K O KMikil tækifæri á Suðurlandiniður í launum. Maður kemur sér upp ákveðnum

lífsstíl sem maður er hræddur við að venja sig af. Nú á ég ekki bíl, fer sjaldan til Reykjavíkur og enn sjaldnar til útlanda en líður samt vel.“

Björg ákvað fyrst að vinna hjá strákunum í sumarfríinu sínu fyrir ári síðan. Þá gekk hún í að ganga frá bókhaldinu og vann líka sem leiðsögu-maður. Eftir það var ekki aftur snúið. „Eftir viku fyrir austan vissi ég hvað ég vildi, labbaði einn góðan veðurdag út á grasflöt, hringdi í yfirmann minn og sagði upp.“ Um haustið pakkaði hún svo niður í tvær ferðatöskur og flutti á Hvolsvöll.

Húkkaði far í Landmannalaugar„Ég hef ekki séð eftir neinu en margir furða sig á þessum umskiptum. Ég nánast flutti að heiman og skildi manninn minn eftir. Núna hittumst við mest um helgar. Mörgum finnst það skrítið. Auð-vitað skiptast á skin og skúrir en ég vona að við finnum okkur farveg í því. Ég fór til að vinna með börnunum okkar, vera nær þeim og til þess að tengjast þeim sterkari böndum. Þarna gefst mér líka tækifæri til að ganga í reksturinn þannig að strákarnir geti sinnt ferðunum. Síðan fæ ég að leiðsegja öðru hvoru. Þetta eru náttúrlega algjör forréttindi,“ segir Björg.

„Ég hlakka brjálæðislega til þess að takast á við ný ævintýri á hverjum degi með þessu unga fólki. Það er gaman að skipuleggja draumaferðir fólks eins og þær séu mínar eigin, fá að sýna fólki Ísland og jafnvel að þurfa að bjarga mér við allar aðstæður í göngum og á þessum stóru jeppum. Fyrir stuttu var ég að fara með eldri hjón inn í Landmannalaugar þegar sprakk á bílnum. Ég gerði tilraun til þess að gera við dekkið, það tókst þó ekki alveg, tappinn spýttist út og ég sá að það voru fleiri en eitt gat á dekkinu. Ég spurði þau hvort þau væru til í lítið ævintýri með mér og fékk þau til að fara á puttanum með mér inn í Laugar. Bílnum var svo reddað og við sótt inn í Landmannalaugar og allir kátir. Stundum verður maður bara að bjarga sér,“ segir Björg.

Ævintýrahostel á HvolsvelliFramtíðin er björt hjá þessu unga fyrirtæki þó reksturinn geti tekið á. Nú þegar ferðaskrif-stofuleyfið er í höfn er kominn tími til að taka næstu skref. „Við þurfum að byggja reksturinn upp betur en okkur langar líka til að byggja upp ævintýrahos-tel á Hvolsvelli. Hostel af þessu tagi myndi lífga upp á mannlífið og efla staðinn sem miðstöð ferðaþjónustu á Suðurlandi. Það mun einnig styrkja stöðu okkar sem fyrirtækis í ferða-þjónustu og við gætum opnað fyrir nýjan markhóp,” segir Siggi Bjarni.

Eva Magnúsdóttir

[email protected]

Björg Árnadóttir stundaði fjallgöngur og útivist og ákvað í kjölfarið að fara í leiðsögumannaskólann. Hún sagði upp góðri vinnu hjá Vistor til að fara að vinna hjá South Iceland Adventure.

Samkvæmt tölum frá Hag-stofu Íslands frá 2014 þá búa rúmlega 24 þúsund manns á öllu Suðurlandi og hefur íbúum fjölgað á milli áranna 2013 og 2014 um 253. Þetta er mjög jákvæð byggðaþróun og ef Hvols-völlur er skoðaður sérstaklega þá hefur íbúum þar fjölgað um 31 frá árinu 2011. Starfsmenn South Iceland Adventure sem hafa flutt í Rangárþing frá 2010 eru níu talsins en fyrirtækið leggur áherslu á að skapa gott vinnuum-hverfi fyrir brottflutta Hvolsvell-inga. Það munar um þegar níu manns ásamt fjölskyldum sínum ákveða að byggja upp lífsafkomu sína á svæðinu. Þau hafa áhrif á samfélagið þar sem þau kaupa

eða leigja húsnæði, greiða útsvar og kaupa þjónustu. Fyrir þau er mikilvægt að taka þátt í að byggja upp samfélagið. Eitt af vanda-málum við framtíðar stækkun fyrirtækisins er þó skortur á leigu-húsnæði á svæðinu.Ljóst er að tækifærin á Suðurlandi eru gríðarleg þar sem það er næst stærsta ferðamannasvæðið en 72% ferðamanna sem koma til Íslands fara um Suðurland. Fyrir-hugað er að setja upp eldfjallasafn á Hvolsvelli sem gerir staðinn enn þá mikilvægari en áður. Hug-myndin er einnig að reisa hostel á svæðinu þar sem mikill skortur er á gistirými.

Heimild: Hagstofa Íslands og Ferðamálastofa

Hvaða landsvæði og staði heimsóttu erlendir ferðamennHöfuðborgarsvæðið

Suðurland

Reykjanes

Vesturland

Hálendi

Norðurland

Austurland

Vestfirðir

94,3 95,3 72 55 46,6 41,9 45 30,6 36,3 20,8 41,8 11,7 32,2 7,9 13,9 4,6

suðurnEs

VEstf.n-V

Est

n-E

yst

ra

au

stu

rLa

nd

suðurLand

fuð

bo

rg

ar

sVÆð

i

VEsturL.

51%

16%

9%

11%

2%2%

5%4%

16% gistinótta erlendra

ferðamanna á SuðurlandiMikil aukning hefur orðið á heildarfjölda

gistinátta síðustu fimm ár. Árið 2009 voru gistinætur á öllum tegundum gististaða rúmar þrjár milljónir en árið 2013 voru þær tæplega 4,3 milljónir. Gistinóttum erlendra ríkisborg-

ara hefur fjölgað um 58% á þeim tíma.Heimild: Ferðamálastofa

Sumar Vetur

Helgin 24.—26. október 2014

Page 33: 24 10 2014

Kostirnir við að �ytja vörur í safngámi frá Kína eru ótal margir. Vörunum er aðeins

raðað einu sinni í gáminn og ekki umsta�að á miðri leið. Það er því auðvelt að hafa

y�rsýn y�r hvar gámurinn er staddur hverju sinni og �utningstími styttist.

• Sérlausnir fyrir þarfir hvers viðskiptavinar

• Styttri flutningstími/engin umstöflun milli gáma í Evrópu

• Aðeins einn aðili sér um að safna saman frá öllum birgjum

• Margir sendendur/einn móttakandi

Hafðu samband og sjáðu hvort við eigum ekki samleið frá Kína.

Safngámur frá Kína– öruggari og fljótari

da

gu

r &

st

ein

i

Korngörðum 2 • 104 Reykjavík • Sími 560 0700 • www.tvg.is

• KÍNA OG ÍSLA

ND

S •

FRÍV

ERSL

UNARSAMNINGU

R

Page 34: 24 10 2014

S tefán Máni er hættur að velta fyrir sér ódæðis-mönnum og farinn að skrifa

um bresti mannsins, en þó á sinn dökka hátt. Hann viðurkennir að hann sé að prófa nýja hluti í sinni fjórtándu bók sem var að koma út. „Já, sem betur fer, annars væri ég ekki svona kátur,“ segir Stefán á meðan hann hellir upp á kaffi á heimili sínu í vesturbæ Reykjavík-ur. „Þetta er ákveðin endurfæðing, ég var kominn á ákveðna endastöð. Bæði með útgefanda mínum og karakternum Herði Grímssyni sem hefur verið í síðustu bókum. Mér fannst ég vera að stefna í stöðnun. Ég ætla þó að reka enda-hnútinn á Hörð einhvern tímann en ekki núna og vildi gera eitthvað nýtt og hressandi.“

Grátköst og hormónasveiflur„Það er nýr tónn. Aðalpersónan er venjulegur heimilisfaðir og mun minna ofbeldi og spennan og ógnin er meira í höfðinu á persónunum þó ég vilji ekki segja of mikið,“ segir Stefán. „Þetta er sálfræðitryllir. Ég er meira inni í hausnum á þessum venjulega manni. Bakgrunnurinn er hrunið og bókin fjallar um hrun, hrun gilda og hrun einstaklingsins og hans fjölskyldu. Grunnstefið er svik, leyndarmál og lygar.“

Þekkirðu þennan mann sem þú skrifar um?

„Já og nei, yfirleitt eru persónur samsull af nokkrum. Maður heyrir þessar sögur úti um allt,“ segir Stefán. „Ég er dálítið að skrifa um nútíma karlmanninn, um krísuna, karlmennskuna. Hann reynir að halda á lofti leik-riti sem gengur ekki upp.“

Er erfitt í svona persónusköpun að hafa enga fyrir-mynd?

„Að skrifa sögur er stór-furðulegt ferli. Þegar ég er að tala um bók sem er að koma út, er ég búinn að stein-gleyma kveikj-unni að sögunni. Ég er oft með sterkar fyrir-myndir en svo gef ég þeim nafn svo á endanum verður hann að sjálfum sér og fyrirmyndin er gleymd. Þessi kar-akter, Kristó fer Sveinbjörnsson, er alveg sjálfstæður í hausnum á mér og engum líkur finnst mér. Fólk þekkir hann samt.“

Hvað er ferlið langt hjá þér, hvað ertu lengi að skrifa svona bók?

„Ég er orðinn svo sjóaður, ég var alltaf í svona tvö ár að þessu en í dag geri ég ekkert annað og ferlið er meðganga, um það bil 9 mán-uðir, en þá er búinn að fara fram

getnaður og alls-konar grátköst og hormóna-sveiflur,“ segir Stefán. „Þegar ég er að skrifa bók, þá er ég langt kominn með drög að næstu, er að punkta hjá mér persónur og atburðarás.“

Þarf ekki rit-höfundur að beita sig miklum aga þegar hann starfar bara við skriftir, er ekki auðvelt að fara bara að gera annað?

„Ég er oft spurður að

þessu, og í rauninni skil ég ekki alveg spurninguna því mér finnst þetta svo gaman. Ég þarf til dæmis að beita mig miklu meira aga til þess að fara út að hlaupa,“ segir Stefán.

Vantar góða vinnuKvikmyndin Svartur á leik var gerð eftir samnefndri sögu Stefáns og fékk hún frábærar viðtökur. Hann segir skrifin sín hafa breyst eftir að hafa séð söguna á hvíta tjaldinu.

„Ég er ekki farinn að skrifa með kvikmyndir í huga en ég skrifa samt öðruvísi,“ segir Stefán. „Ég tel til dæmis að Litlu dauðarnir sé kannski ekkert svo hentug fyrir kvikmyndahandrit en það sem ég hef lært er að skilja á milli þess sem skiptir máli og þess sem er óþarfi. Það finnst mér hressandi, því ég átti það til að lengja málið. Lesandinn var löngu búinn að fatta það sem var í gangi. Þessi bók er mun styttri en síðustu bækur og ég ætla að halda mig við það. Ég er orðinn afhuga doðrantinum. Þó það sé gaman að gefa slíka bók út.“

Hefur það einhvern tímann hvarflað að þér að skipta algerlega um gír? Skrifa bara um eitthvað allt annað en þú ert vanur?

„Ég held að það sé nauðsyn-legt að skipta stundum um gír. Það líður varla sá dagur án þess að ég hugsi um að hætta þessu bara. Þetta er svo mikið strögl, eins og þetta er gaman. Eina sem mig vantar er bara góð vinna,“ segir Stefán. „En fyrir utan það þá er það sem ég óttast mest er að

Ég óttast mest að staðnaRithöfundurinn Stefán Máni hefur verið einn afkastamesti rithöfundur þjóðarinnar um árabil. Bækurnar eru orðnar 13 og flestar hafa þær notið mikilla vinsælda. Í vikunni kom út 14. skáldsaga Stefáns sem nefnist Litlu dauðarnir, og segir hann kveða við nýjan tón í sögunni.

Litlu dauðarnir er 14. skáldsaga Stefáns Mána. Hann flutti sig nýverið um set frá Forlaginu og gefur nú út hjá Sögum. Í bókinni kveður við nýjan tón og lög-reglumaðurinn Hörður Grímsson er hvergi nærri. Ljósmynd/Hari

staðna. Ég hræðist það mjög að skrifa sömu bókina tvisvar, eða jafnvel þrisvar. Þá vil ég frekar skrifa barnabók eða ástarsögu, hvað sem er. Reyndar er ég að skrifa fyrir unglinga í hjáverkum. Ég gaf út unglingabók fyrir tveim-ur árum og ætla að gefa út fram-hald af henni á næsta ári sem mér finnst mjög gaman. Það er gaman að skrifa fyrir unglinga.“

En er það ekki erfitt í ljósi þess að umræðan snýst mikið um það að unglingar lesi ekki?

„Ég er búinn að safna í kringum mig lítilli klíku unglinga sem lesa fyrir mig handritin. Það er gaman að kynnast unglingum og það er mjög efnileg kynslóð í gangi.“

Firring hjá ForlaginuStefán Máni flutti sig um set á árinu og er nú hjá bókaforlaginu Sögum, eftir að hafa verið hjá Forlaginu í átta ár. Hann segir það hafa verið nauðsynlegt í ljósi þess að honum fannst ákveðinn neista vanta hjá fyrri útgefanda sínum.

„Þetta var hárréttur tímapunkt-ur hjá mér. Upphaflega var ég hjá Máli og menningu sem varð að Eddu í kringum aldamótin og mér leið ekki vel þar. Það var bákn og ákveðin firring sem mér fannst ég vera týndur í. Þetta var orðið of stórt,“ segir Stefán. „Þaðan fór ég til Forlagsins sem voru mjög hressandi skipti. Þá var Forlagið lítið fjölskyldufyrirtæki þar sem allir snéru bökum saman. Það gekk mjög vel en svo kaupir For-lagið Edduna og þá var þetta aftur orðið of stórt. Of margir höfundar og ákveðin firring í gangi.“

Hvað meinarðu þegar þú segir firring?

„Firringin er þegar þú veist ekk-ert hver er að sjá um þig og veist ekki við hvern þú átt að tala. Mjög Kafkaísk tilfinning,“ segir Stefán. „Mikil fjarlægð á milli fólks. Sögur er svona lítið forlag þar sem allir skipta máli. Náin og góð sam-skipti. Mikill samhugur og mikið fjör. Það er skapandi starf og útgáfa á að vera það líka.“

Bókmenntaþjóð ofmetið hugtakHvernig leggst jólaharkið í þig sem er framundan. Þessi sturlun sem fer fram síðustu mánuðina fyrir jól?

„Þetta er mjög óeðlilegt ferli. Bækurnar koma út á tveimur mán-uðum, 80% þeirra sem kaupa bók eru ekki að kaupa bók sem þeir ætla að lesa heldur ætla þeir að gefa hana,“ segir Stefán. „Sú litla sala sem er á öðrum tímum ársins er miklu betri púls á því sem fólk ætlar að lesa. Þetta er sérstakt landslag en dreifingin er alltof lítil. Það eru einhverjar 2-3 bækur sem stinga af og þá fara stóru kúnnarn-ir, sem í dag eru matvöruverslanir, að keppast um viðskiptavinina. Þeir geta leyft sér að borga með þessum bókum sem þýðir það að þessar 3 bækur verða ódýrastar og stinga enn meira af og skilja hinar eftir í rykinu. Þetta er mjög erfitt við að eiga, en þetta er mikil vertíð og mikið fjör og mikil læti en ég mundi vilja sjá dreifðari bóksölu. Ég hef verið mjög hepp-inn og gengið vel undanfarin 10 ár. Þó finnst mér við ofmeta okkur mikið þegar við tölum um okkur sem bókmenntaþjóð,“ segir Stefán Máni.

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

Bækur Stefáns Mána1996 - Dyrnar á Svörtufjöllum

1999 - Myrkravél

2001 - Hótel Kalifornía

2002 - Ísrael: Saga af manni

2004 - Svartur á leik

2005 - Túristi

2006 - Skipið

2008 - Ódáðahraun

2009 - Hyldýpi

2011 - Feigð

2012 - Húsið

2013 - Úlfshjarta

2013 - Grimmd

2014 - Litlu dauðarnir

34 viðtal Helgin 24.—26. október 2014

Page 35: 24 10 2014

HABITAT | Kauptúni | Sími 564 4400 Opið mánudaga til laugardaga kl. 11-18

og sunnudaga kl. 13 -18

afmælisafslátturaf öllum vörum

frá habitatí október

af baðvörum frá habitat

aðeins þessa helgi!

Parnassetestellið

hannað af sir terence conran,stofnanda habitat,

í tilefni af 50 ára afmælinu

nÝtt!

SÍÐAN1964

thierry marxeldhúslínanhönnuð í tilefni af

50 ára afmælinu

skoðaðu nýja vörulistann Á HaBitat.is

F ólk þráir betri vinnubrögð og þyrstir í bætta stjórnunar-hætti. Þjónandi forysta er

svar við því ákalli,“ segir Sigrún Gunnarsdóttir, dósent á viðskipta-sviði Háskólans á Bifröst og á Þekk-ingarsetri um þjónandi forystu. Hún segir að hér á landi ríki víða gömul hugmyndafræði um atvinnu-markaðinn sem við höfum orðið samdauna, eins og að safna valdi á fáar hendur, sýna ekki samfélags-lega ábyrgð, leggja ekki áherslu á siðfræði, að tileinka sér ekki fag-lega starfshætti og að huga ekki að hugmyndum og hagsmunum ann-arra. Þessir stjórnunarhættir voru farnir að flæða út um allt atvinnu-lífið, bæði í opinbera geiranum og á almennum vinnumarkaði að sögn Sigrúnar

„Þetta hefur gert það að verkum að víða líður fólki illa í vinnunni. Niðurstöður kannana sem hafa ver-ið gerðar á líðan fólks í vinnu sýna aukningu á streitu, starfsóöryggi og kulnun á íslenskum vinnumark-aði. Kannanir sýna að auki að fjórði hver starfsmaður ríkisins hefur orðið vitni að einelti á vinnustað og tíundi hver hefur orðið fyrir einelti á vinnustað. Á síðustu öld varð til þessi landlægi misskilningur að það væri góð stjórnun að skipa fólki fyrir. Þjónandi forysta er and-stæðan við það og rannsóknir sýna að hún stuðlar að vellíðan fólks í starfi,“ segir Sigrún. Hún segir það hafa komið skýrt fram eftir hrun að breytinga væri þörf og að í rann-sóknarskýrslu Alþingis megi finna ákall eftir bættum stjórnunar- og samskiptaháttum.

Þjónandi forysta byggir á því að bæði stjórnendur og starfsmenn til-einki sér viðhorf og framkomu sem byggir á einlægum áhuga á hug-myndum og hagsmunum annarra. Inn í þetta fléttast sameiginleg sýn og hugsjón og ábyrgð. Til þess að það gangi þurfa stjórnendur og starfsmenn að starfa saman. „Þetta er gömul hugmyndafræði. Robert Greenleaf setti hana fram sem svar við leiðtogakrísunni í Bandaríkj-unum í kringum 1970. Hans hug-mynd var að stofnanir samfélagsins sameinuðust um sameiginlegan og mikilvægan draum. Þjónandi forysta leggur áherslu á langtíma-árangur ólíkt skammtímamarkmið-um gömlu hugmyndafræðinnar,“ segir Sigrún. Hugmyndafræði og hagnýting þjónandi forystu leggur áherslu á samstarf og jafningjabrag stjórnenda og starfsmanna.

Þjónandi leiðtogi gengur í öll störf eftir þörfum og dæmi um slík-an stjórnanda er athafnamaðurinn Richard Branson. „Hann er þjón-andi leiðtogi sem tekur verkefnin sín alvarlega og leggur áherslu á samfélagslega ábyrgð. Hins vegar tekur hann sjálfan sig ekki of hátíð-lega. Hann hlustar á sína viðskipta-vini og talar við þá, m.a. þegar hann flýgur með flugfélagi sínu,“ segir Sigurður Ragnarsson, sviðsstjóri viðskiptasviðs Háskólans á Bifröst.

Þá hefur það færst í vöxt að þjón-andi forysta sé kennd í íslenskum háskólum. „Á Bifröst er þjónandi forysta kennd bæði í grunnnámi og meistaranámi í samstarfi við Þekk-ingarsetrið. Við vorum að byrja með nýja línu í meistaranáminu

sem heitir Forysta og stjórnun. Námið hefur slegið í gegn og 85 nemendur hófu nám í haust en þjónandi forysta er ein meginstoðin í náminu,“ segir Sigurður.

Þekkingarsetrið og Háskólinn á Bifröst standa fyrir ráðstefnu, þann 31. október, þar sem fjallað verður um samskipti og samfélagslega ábyrgð í þjónandi forystu. Fjöldi fyrirlesara hvaðanæva úr atvinnulíf-inu halda þá erindi um sína reynslu.

Ráðstefnan markar upphaf formlegs samstarfs Bifrastar og Þekkingarsetursins um kennslu og rannsóknir í þjónandi for-ystu,“ segir Sigurður. Hann segir markmiðið með samstarfinu vera þekkingarleit og miðlun þekk-ingar. „Við viljum afla þekkingar og miðla henni áfram og vera þannig jákvætt afl í samfélaginu. Við á við-skiptasviði lítum svo á að þjónandi forysta verði ein af okkar megin-stoðum.“

Þau segja að allir vinnustaðir geti tileinkað sér hugmyndafræði þjón-andi forystu og finna fyrir auknum áhuga fólks á því að læra betri stjór-nunarhætti. „Á ráðstefnunni verður sérstök áhersla lögð á rannsóknir á þjónandi forystu en rannsóknir hafa sýnt að starfsmenn eru ánægð-ari undir þjónandi forystu. „Sprota-fyrirtæki og frumkvöðlafyrirtæki hér á Íslandi eru að nota þessar hugmyndir í sínum mannauðsmál-um og við vitum að það hefur gefið góðan árangur,“ segir Sigrún.

Unnið í samstarfi við

Þekkingarsetur um þjónandi forystu og Háskólann á Bifröst

Þörf á bættum stjórnunarháttum - er þjónandi forysta svarið?

Rannsóknir hafa sýnt að starfsmenn eru ánægðari undir þjónandi forystu, að sögn Sigrúnar Gunnarsdóttur og Sigurðar Ragnarssonar.

hönnun 35 Helgin 24.—26. október 2014

Page 36: 24 10 2014

Rjúkandi heitur RonaldoFyrsti El Clásico-leikur vetrarins, milli Barcelona

og Real Madrid, fer fram á laugar-

dag. Allra augu verða vitaskuld á

stórstjörnunum Lionel Messi og

Cristiano Ronaldo sem virðast skora að vild um þessar

mundir. Ronaldo hefur verið sérstak-

lega afkastamikill. Hann er kominn með 20 mörk á

leiktíðinni og þar af eru 15 mörk í

7 deildarleikjum, sem er met í

spænsku deildinni. Hann hefur nú alls

skorað 395 mörk í 582 leikjum fyrir

Real Madrid.

Fyrir og eftir RonaldoReal Madrid hefur tekið stakkaskiptum eftir að Ronaldo gekk til liðs við félagið. Það sést vel á því þegar markafjöldi liðsins fyrir og eftir komu hans er skoðaður.

71

102 (26)

102 (40)

121 (46)

103 (34)

104 (31)

70

66

71

83

0́4-́ 05

0́5-́ 06

0́6-́ 07

0́7-́ 08

0́8-́ 09

0́9-́ 10

1́0-́ 11

1́1-́ 12

1́2-́ 13

1́3-́ 14

Tímabil

Með höfðinu

54

Með öðrum líkamshlutum

2

Með vinstri fæti

69Með

hægri fæti

270

Sevilla 18Atletico Madrid 14Barcelona 13

Getafe 13Málaga 13Levante 12

Athletic Club 10Osasuna 10Villareal 10

Celta Vigo 9

Uppáhalds andstæðingar

Mesut Özil 27Karim Benzema 25Angel di Maria 22

Ryan Giggs 16Gonzalo Higuain 15Gareth Bale 14

Wayne Rooney 10Xabi Alonso 9Kaká 9

Sergio Ramos 9

Flestar stoðsendingar í mörkum Ronaldos

Aukaspyrnur 37Vítaspyrnur 66Úr opnu spili 292

Mörk Ronaldos

395 fyrir félagslið sín51 mark í 116 landsleikjum

Sporting Lissabon

5Manchester

United

118Real

Madrid

272

Mynd/NordicPhotos/Getty

Mörk

Klara er send í pössun til ömmu sinnar á meðan foreldrarnir fara í heilsu-bótarferð til Kanarí.

DREPFYNDIN

SAGA FYRIR

UNGLINGA Á

ÖLLUM ALDRI!

www.forlagid.is – alvöru bókabúð á netinu

36 fótbolti Helgin 24.—26. október 2014

Page 37: 24 10 2014

Mjólk elskar NesquikMeira kalk, fleiri vítamín, betra bragð!

Þú færð 33% meira kalk úr einu glasi af mjólk með Nesquik.

Page 38: 24 10 2014

Fyrir og eftir predikun

MMenntaskólanemar bindast oft sterkum böndum. Svo er um þriðja útskriftarhóp Menntaskólans við Hamrahlíð, sem pistil-skrifarinn tilheyrir, MH 72. Saumaklúbb-ar lifa góðu lífi, hópurinn hittist á fimm ára fresti og í seinni tíð halda piltar hópsins árlegt haustblót, verða ungir á ný, borða, syngja og fá sér aðeins í tána, þó ekkert í líkingu við það sem gat gerst hjá óvönu ungviði á dansæfingum forðum daga. Ragnar Önundarson viðskiptafræðingur stýrir fundum af festu. Ekki þarf langt að sækja forsöngvara og undirleikara því bróðurpartur Stuðmanna er í hópnum. Einn félaganna er fenginn til að messa. Í haust kom það í hlut undirritaðs. Þótt slík samkoma litist vitaskuld af viðstöddum fundarmönnum leyfi ég mér að birta úr-drátt úr predikuninni hér, eins og pláss leyfir, á þeirri forsendu að innan hópsins eru þjóðkunnir menn og skemmtilegir.

„Kæru skólabræður.Það er gaman að horfa yfir þennan hóp karlmanna. Líkamsbygging og limaburð-ur er eins og best verður á kosið. Hópurinn ber í senn með sér lífsreynslu og lífsgleði. Hárið er styttra en þann sæla júnídag er við lögðum út í lífið. Ég er ekki að segja að við höfum ekki verið fallegir vorið 1972, það vorum við. Það er helst að hártískan hafi ekki verið okkur í hag sem frekar á við um okkur bræður en fagrar skólasyst-ur. Kannski er það vegna hártískunnar sem maður sér stúdentshópmyndinni ekki hampað. Ég hef aðeins séð hana hanga uppi hjá einum í hópnum – hvorki í stofu né bókaherbergi – heldur á salerni!

Það er ekki víst að lærifeður okkar hafi gert sér miklar vonir um þennan hár-prúða árgang. Samt rættist vel úr honum. Þaðan komu máttarstólpar þjóðfélagsins, karlar og konur. Frægastir, að minnsta kosti karlamegin, eru þeir sem skipa unglingahljómsveit allra tíma. Það þarf ekki að hafa mörg orð um þau ungmenni, Valgeir Guðjónsson, Jakob Frímann Magnússon og Sigurð Bjólu. Þá má nefna til sögunnar sjálfa rödd Íslands. Við búum í landi þar sem vænta má eldgosa, jarð-skjálfta, aftakaveðurs, snjó- og vatnsflóða svo ógurlegra að brýr tekur af og byggðir einangrast. Í mestu hamförunum setur ótta að fámennri þjóð – allt þar til djúp rödd heyrist á öldum ljósvakans. Útvarp Reykjavík, Útvarp Reykjavík, fréttir segir Broddi Broddason. Þá – og þá fyrst – færist ró yfir landsmenn. Frá þeirri stundu eru þeir í öruggum höndum. Ekkert getur grandað þeim.

Útskriftarhópurinn skilaði af sér hvorki fleiri né færri en fimmtán læknum,

heilaskurðlæknum og öðrum merkum sérfræðingum, auk annarra heilbrigðis-starfsmanna – en nánast fjórðungur hópsins hefur helgað líf sitt þeim geira. Þess vegna – og aðeins þess vegna – hefur heilsa þjóðarinnar verið góð undanfarna áratugi, þrátt fyrir sífelldan niðurskurð, úrelt lækningatæki og gamlar byggingar. Þá skortir hvorki lögfræðinga, arkitekta, presta né verkfræðinga og vitaskuld hafa verið í okkar hópi skólastjórar, bankastjór-ar og sveitarstjórnarmenn, svo eitthvað sé nefnt.

Í sveitarstjórnum hefur einmitt verið helsta aðkoma hópsins að pólitík en þar gnæfir ein staða yfir öllum öðrum, staða borgarstjórans í Reykjavík. Að sjálfsögðu hefur MH 72 átt borgarstjóra. Því starfi gegndi félagi okkar, Ólafur F. Magnússon læknir.

Svo merkilegt sem það er, hefur þessum föngulega hópi gengið verr þegar kemur að kjötkötlum landstjórnarinnar. Frækn-ustu kappar hópsins hafa reynt að komast á þing og skal þar helst telja til landbún-aðarforkólfa Framsóknar, Guðmund Stef-ánsson og Þórarin E. Sveinsson. Þeir náðu aðeins að verma varamannabekki – og sama átti við um jafnaðarmanninn Jakob Frímann Magnússon.

Við höfum því lengst af orðið að monta okkur af viðhengjum árgangsins, Guðbjarti Hannessyni, þingmanni og ráðherra, eiginmanni Sigrúnar Ásmunds-dóttur, skólasystur okkar og Vilhjálmi Egilssyni, fyrrum þingmanni, eiginmanni Ragnhildar Pálu Ólafsdóttur, skólasystur okkar. Þegar þau tengsl dugðu ekki urðum við að leita á slóðir forfeðra sam-stúdentanna, minntumst Halldórs E. Sigurðssonar, þingmanns og ráðherra, föður Sigurðar Halldórssonar, Magnúsar Torfa Ólafssonar, þingmanns og ráðherra, föður Sveins E. Magnússonar og Jónasar Péturssonar þingmanns, föður Péturs Þórs Jónassonar.

Eftir því sem á ævi okkar leið minnkaði vonin um kjörinn fulltrúa á Alþingi Ís-lendinga úr hópnum. Við urðum fertugir, fimmtugir og loks sextugir. Hvorki gekk né rak. Bjartsýnustu stúdentar fóru smám saman að sætta sig við það að á þessu eina sviði næði MH 72 ekki árangri. Slægi ekki í gegn, svo vitnað sé til unglingahljóm-sveitar árgangsins.

En vorið 2013 gerðist undrið. Ástsæll skólabróðir, Vilhjálmur Bjarnason, hafði mætt í sjónvarp fyrir hönd sinnar heima-byggðar, Garðabæjar, og slegið í gegn í spurningaþættinum Útsvari. Viska hans, undirstöðumenntun frá MH-árunum, keppnisskap – en ekki síst framkoma öll og leikræn tjáning – færði honum slíkan kjörþokka að helst má líkja við stórstjörn-ur 20. aldar sem komust til æðstu metorða í kjölfar sjónvarpsþátta. Á vordögum síð-asta árs flaug Villi Bjarna sem sagt á þing og situr þar enn.

Eftirtektarvert er fyrir þjóð sem gengið hefur í gegnum efnahags- og bankahrun að skoða nokkrar staðreyndir í því sam-bandi. Frá því að fulltrúi stúdenta MH 72 settist á þing á liðnu ári, hefur hagvöxtur aukist, verðbólga hjaðnað, erlendar skuldir lækkað og dregið verulega úr at-vinnuleysi. Metafli hefur fengist úr sjó og makríll gengur nú á Íslandsmið. Þá hefur togaraflotinn verið endurnýjaður.

Jafnvel knattspyrnulandsliði Íslands gekk framar vonum á kosningaári Vil-

hjálms, það komst á þröskuld heims-meistarakeppninnar í Brasilíu og

stefnir nú óðfluga í úrslitakeppni næsta Evrópumeistaramóts. Villi Bjarna er á góðri leið með að gera okkur að Evrópumeisturum!

Ónefnt er að Stjarnan, íþrótta-félagið í heimabæ Vilhjálms Bjarnasonar, varð Íslandsmeist-ari í karlafótboltanum í fyrsta sinn á dögunum – og gott ef ekki í kvennaboltanum líka.

Hvort Villi fullkomnar þetta – og nær eina djobbinu sem eftir stendur ósnert af MH-stúdentum

1972 – kemur í ljós sumarið 2016 þegar Bessastaðabóndinn lýkur

fimmta kjörtímabili sínu!“

JónasHaraldssonjonas@

frettatiminn.is

HELGARPISTILL

Teik

ning

/Har

i

38 viðhorf Helgin 24.—26. október 2014

SAMKVÆMT BÓKSÖLU Í PENNANUM EYMUNDSSON UM LAND ALLT

METSÖLULISTI EYMUNDSSON

VIKAN 15.10.14 - 21.10.14

1 2

5 6

7 8

109

43

Í innsta hring Viveca Sten

Kata Steinar Bragi

Hans Jónatan Gísli Pálsson

Náðarstund Hannah Kent

Afdalabarn Guðrún frá Lundi

Gula spjaldið í Gautaborg Gunnar Helgason

Leitin að Blóðey Guðni Líndal Benediktsson

Handan minninga Sally Magnusson

Í krafti sannfæringar Jón Steinar Gunnlaugsson

Arfleifð Veronica Roth

Page 39: 24 10 2014

DIDRIKSONS KEBNATS Kuldagalli með styrkingu á rassi og hnjám. Litir: Blár, rauður. Stærðir: 80-140.

NÝJARVÖRUR!

Borgaðu vaxtalaust innan 14 daga eða með raðgreiðslum í verslun

Intersport á Bíldshöfda.

INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA / SÍMI 585 7220 / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 11 - 18. SUN. 13 - 17.

INTERSPORT AKUREYRI / SÍMI 460 4891 / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16.

INTERSPORT SELFOSSI / SÍMI 480 4611 / OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 10 - 16.

HLÝTT Í VETUR VETRARFATNAÐUR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA!

DIDRIKSONS CYNTHIAVindheld dömuúlpa með öndunar-filmu og 5000 mm vatnsvörn, hægt að snúa við og nota á tvo vegu. Litur: Blá. Stærðir: 36-44. Fæst eingöngu á Bíldshöfða.

DIDRIKSONS ROGER/KATHLEENParka úlpa, loðfóðruð í baki ,hægt að þrengja í mittið. Öndunarfilma með 2000 mm vatnsvörn. Litir: Rauð, blá. Stærðir: 140-170.

MCKINLEY AIR LIGHT WEIGHT Vattstungin og polyesterfyllt úlpa, vindheld og vatnsvarin, hægt er að smella hettunni af. Litir: Dökkblá, rauð. Stærðir: 130-160.

ETIREL VIDAR Létt, vattstungin herraúlpa með áfastri hettu, hægt að þrengja í mittið. Litur: Svört. Herrastærðir.

ETIREL HILDA Létt, vattstungin dömuúlpa með áfastri hettu, hægt að þrengja í mittið. Litir: Dökkblá, dökkgræn. Dömustærðir.

MCKINLEY LIV Parka úlpa með 5000 mm vatnsvörn, límdir saumar, góð öndun. Litir: Dökk-blá, Svört. Dömustærðir.

ETIREL RAGGSOCKAUllarsokkar 2 pör í pakka. Litir: Svartir/gráir, bleikir/gráir: Barnastærðir: 23/26, 27/30, 31/35 Fullorðinsstærðir: 36/39, 40/45.

13.990Fullt verð: 16.990

NÚNA

FIREFLY HASSELA Hringtrefill. Litir: Hvítur, svartur, grár.Ein stærð.

MCKINLEY MINIOR VANTE Slitsterkir flísfóðraðir vettlingar, vindheldir og vatnsvarðir. Litir: Bleikir, dökkbláir. Stærðir: 1-2 ára/3-4 ára.

MCKINLEY MINIOR VANTE

2.490

2.490

MCKINLEY MINIOR Vattstungin flísfóðruð húfa, vindheld og vatnsvarin. Litir: Bleik, dökkblá. Stærðir: 1-2 ára/3-4 ára.

1.4901.290

BARNA:

FULLORÐINS: 15.990Fullt verð: 18.990

NÚNA

12.990Fullt verð: 17.990

NÚNA

12.990Fullt verð: 16.990

NÚNA

21.990Fullt verð: 26.990

NÚNA

23.990Fullt verð: 29.990

NÚNA

8.490Fullt verð: 9.990

NÚNA

1.990Fullt verð: 2.990

NÚNA

Page 40: 24 10 2014

40 bilar Helgin 24.—26. október 2014

ReynsluakstuR nissan QashQai

Bíll sem hugsar fyrir þig

É g var byrjuð að fletta bæklingn-um um Qashqai áður en sölu-maðurinn færði mér lyklana.

Þar rakst ég meðal annars á að bíllinn les á umferðarskilti og sýnir í mæla-borði hver er leyfilegur hámarkshraði. Þar sem nýr Nissan Qashqai er aug-lýstur sem „tæknilegasti Nissan allra tíma“ sá ég fyrir mér að bíllinn myndi pípa ef ég keyrði á 62 km/klst þar sem hámarkshraðinn væri 60 og fannst það ekki heillandi. Þegar sölumaðurinn kom með lyklana fékk ég staðfest að bíllinn gerir í raun ekkert þó þú farir

yfir leyfilegan hámarkshraða heldur passar bara upp á að þú vitir alltaf hver hámarkshraðinn er þar sem þú ekur.

Qashqai er einkar glæsilegur, hann er þægilegur og lipur í akstri. Það sem greinir hann þó helst frá öðrum bílum er hversu sjálfvirkur hann er. Bara eitt lítið dæmi er að þegar ég ók undir Kópavogsbrúna kveikti bíllinn allt í einu á háageisla aðalljósanna vegna þess að þar dimmdi, og slökkti síðan aftur á þeim þegar undan brúnni var komið. Þegar ljósin eru stillt á Auto skynja þau einnig bíla sem koma úr

gagnstæðri átt og lækka þá ljósin þegar þeir nálgast. Rétt eins og ökumaður myndi annars gera handvirkt og hækka þau síðan aftur þegar bíllinn er farinn hjá. Rúðuþurrkurnar stilti ég líka á Auto og fóru þær hraðar eða hægar yfir framrúðuna eftir því hversu mikil rigningin var. Ég brunaði Reykja-nesbrautina og asnaðist til að gramsa í veskinu mínu á meðan ég var að aka þannig að ég hélt stýr-inu ekki beinu. Þar kom veglínuviðvörunin til sög-unnar og pípti bíllinn á mig þegar ég keyrði á veg-línunni þannig að ég hætti snarlega að gramsa. Þá er einnig bún-

aður sem varar ökumann við ef hann virðist dotta og ökulagið verður skrykkjótt.

Bíllinn er í raun vernd-aður af öryggishjúp sem tekur við skilaboðum frá myndavélum sem eru á öllum hliðum bílsins og miðlar þeim til 8 öryggis-kerfa sem fylgjast með öllu sem gerist. Mynd-ræn skilaboð í mælaborði og aðvörunarhljóð gera það að verkum að það er hreinlega mjög erfitt að valda slysi á þessum bíl. Bakkviðvörun er á sínum stað, blindhornaviðvörun og meira að segja sjálf-virk neyðarhemlun ef ökumaður bregst ekki við

aðvörunarmerkjum um að bíllinn fyrir

framan sé of nálægt miðað við hraða. Allt þetta píp gat stundum verið einum of, ég viðurkenni það. Til dæmis þegar ég var að leggja í stæði í Kringlunni, vel meðvituð um bílana sitt hvorum megin við mig og kantstein fyrir fram-an, og þurfti því ekkert píp til að passa mig á því. En það góða við pípið er þó að það heldur manni við efnið.

Nýr Qashqai Visia er búinn staðal-búnaði, í Acenta er aukabúnaður og í Tekna, týpunni sem ég ók, er enn meiri aukabúnaður. Í Tekna er síðan hægt að kaupa sérstakan þæginda-pakka sem þýðir, meðal annars, að bíllinn getur lagt sjálfur í stæði. Þegar við förum alla leið í aukabúnaði í Qas-hqai er ljóst að þetta er bíll sem bók-staflega hugsar fyrir þig.

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

Nýr Nissan Qashqai stendur fullkomlega undir nafni sem „tæknilegasti Nissan allra tíma.“ Ökumaður þarf ekki sjálfur að kveikja á rúðuþurrkum þegar það rignir, hann þarf ekki að kveikja á háu ljósunum þegar dimmir og ekki einu sinni þarf hann sjálfur að slökkva á þeim þegar bíll nálgast á móti.

Nissan Qashqai

Vél 1,6 dísel

130 hestöfl

4,9 l/100 km í blönduðum akstri

CO2 gr/km 129

Lengd 4377 mm

Breidd 1806 mm

Hæð 1590 mm

Farangursrými 440 - 1513

Verð frá 4.290.000

Nýr Nissan Qashqai er einstaklega árennilegur og þægilegur í akstri, en umfram allt: sjálfvirkur. Myndir/Hari

5 tommu snertiskjár er í mæla-

borðinu sem er afar stíl-

hreint.

Byrjaði allt í einu að rigna? Sjálf-virku rúðu-þurrkurnar sjá um það.

JEPPADEKK

Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | 540 4900 | www.arctictrucks.is

Vönduð og endingargóð vetrardekk sem koma þér

örugglega hvert á land sem er

www.arctictrucks.isKletthálsi 3 | 110 Reykjavík | 540 4900 | www.arctictrucks.iswww.arctictrucks.isKletthálsi 3 | 110 Reykjavík | 540 4900 | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | 540 4900 | www.arctictrucks.isKletthálsi 3 | 110 Reykjavík | 540 4900 | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | 540 4900 |

F yrsta vetrarsnjónum kyngdi niður í vikunni víða um land og kom mörg-um verulega á óvart, sérstaklega í

Kópavogi. Margir nýttu áminninguna til að drífa vetrardekkin undir þó nagladekkin megi ekki fara undir fyrr en 1. nóvember. Eftirfarandi atriði geta komið í veg fyrir óþarfa óþægindi og hættur í vetrarakstr-inum.

Tími fyrir vetrardekkin

1. Ef dekk eru tjöruhreinsuð reglulega eykst viðnám þeirra mikið því að tjaran myndar hála húð á mynstri hjólbarða sem mikilvægt er að hreinsa af.

2. Það borgar sig að fylla tankinn þegar elds-neyti er keypt því það minnkar líkur á því að raki myndist inni í eldsneytiskerfinu sem getur frosið og valdið gangtruflunum.

3. Gott er að smyrja læsingar til þess að koma í veg fyrir að þær frjósi og gott er að bera varnarefni á þéttilista svo að hurðir festist ekki.

4. Mikilvægt er að gæta þess að alltaf sé réttur loftþrýstingur í dekkjum. Við að aka á of linum dekkjum eykst eyðsla og aksturseiginleikar dekkjanna verða lakari.

Page 41: 24 10 2014

41 bílarHelgin 24.—26. október 2014

H eimilisbíllinn er þarfaþing á hverju heimili. Ef hann bilar skyndilega fer margt

úr skorðum hjá fjölskyldunni. Til þess að fyrirbyggja bilun á bílnum er því best að fylgja reglubundinni þjónustuskoðun og smurþjónustu sem tilgreind er í þjónustubók bílsins, segja Ómar og Björn, eig-endur bílaverkstæðisins Bílvogur ehf. Sem dæmi um fyrirbyggjandi aðgerð má nefna skoðun á ástandi tímareimar, en mikill kostnaður getur hlotist af ef tímareim slitnar í bíl.

Bílvogur er bílaverkstæði sem tók til starfa í maí 1987 og er því

komin 27 ára reynsla á fyrirtækið. Á verkstæðinu starfa 7–8 manns. Alla tíð hefur verkstæðið verið staðsett í Auðbrekku 17, í Kópavog-inum. Þeir Ómar og Björn segja tækniframfarir hafa breytt miklu í bílaviðgerðum. Samhliða aukinni tækni er bilanaleit mun nákvæm-ari en áður og er því nauðsynlegt að vera með réttu græjurnar.

„Allt frá upphafi höfum við sér-hæft okkur í viðgerðum á Volkswa-gen, Audi, Skoda og Mitsubishi. Þessir bílar eru okkar sérfag“, segja Ómar og Björn. Bílvogur er BGS vottað bílaverkstæði sem þýðir að Bílgreinasambandið hefur

veitt þeim viðurkenningu. Þessa vottun fá eingöngu verkstæði sem fylgja ákveðnum stöðlum BGS. All-ir starfsmenn verkstæðisins sækja reglubundin námskeið til að læra um tækni og nýjungar í greininni.

Hjá Bílvogi er hægt að fá allar al-mennar bílaviðgerðir á fólksbílum eins og þjónustuskoðanir, bremsu-viðgerðir, pústviðgerðir, smurþjón-ustu, hjólastillingu, tímareima-skipti, umfelgun, aflestur í tölvu vegna bilanaleitar og endurskoð-un, segja Bílvogsmenn að lokum.

Unnið í samstarfi við

Bílvog Bílvogur hefur verið staðsettur í Auðbrekku 17 í Kópavogi frá stofnun.

Tækniframfarir hafa breytt miklu í bílaviðgerðum

GAMAN

GAMAN

S: 1819 | 1819.IS

HVAR LÆT ÉGREYKJA LAX?

Page 42: 24 10 2014

WashingtonFlug frá 14.999 kr.Í boði: Frá júní til september4 flug á vikuWOW air mun næsta sumar bjóða upp á flug til Baltimore-Washington International-flugvallar og þótt hér sé lögð áhersla á Washington, D.C. má ekki gleyma því að þetta er 3 fyrir 1 áfangastaður því einnig er skemmtilegt að heimsækja borgirnar Baltimore og Annapolis sem eru í næsta nágrenni.

Í Washington, D.C., sjálfri höfuðborg Bandaríkj-anna … borg minnismerkjanna er sagan bæði skrifuð og geymd. Þetta er algjör draumaborg þeirra sem vilja drekka í sig ameríska sögu og menningu. Taktu með aukaminniskort í mynda-vélina og gleymdu þér við að skoða öll minnis-merkin og söfnin.

Takmarkað magn - kynningartilboð!

DublinFlug frá 12.999 kr. Í boði: Allan ársins hring frá júní 20153 flug á viku

Dublin hefur vaxið úr grasi og er orðin nútímaleg evrópsk stórborg þar sem þó er haldið fast í hinar sönnu írsku rætur. Hér er lifandi menning og stutt í óspillta og fagra náttúru auk þess sem Írland er algjör paradís fyrir golfara. Við skulum heldur ekki gleyma því hversu fljótur maður er að fljúga til Dublin, bara svona rétt rúmlega tvær klukkustundir og maður er lentur á grænu bú álfa-eyjunni í einn ískaldan Guinness.

TenerifeFlug frá 19.999 kr. Í boði: Allan ársins hring frá mars 20151 flug á viku

Kanarí kallaði og við svöruðum. Tenerife er algjör paradísareyja og þar er einstök veðursæld og stór brotin náttúra. Hér er kominn fullkominn áfangastaður bæði fyrir þá sem vilja slaka á og þá sem vilja sletta úr klaufunum. Gullnar strendur, vatns leikjagarðar, golfvellir, flottir veitingastaðir og fjörugt næturlíf. Hvað getur maður beðið um meira?

RómFlug frá 19.999 kr. Í boði: Júní, júlí og ágústFlogið einu sinni í viku.

Allir vegir liggja til Rómar en það er auðvitað miklu þægilegra að fljúga bara. Kíktu á Vatíkanið, Sixtínsku kapelluna, Colosseum, Forum Roman-um og allar hinar gersemarnar sem þessi sögu-fræga borg hefur að geyma. Vissir þú í Róm eru yfir 16% af öllum menningarfjársjóðum heimsins? Við skulum heldur ekki gleyma því að Róm er á Ítalíu og hér er ljúfur matur og gelato eins og þú getur í þig látið.

BostonFlug frá 14.999 kr. Í boði: Allan ársins hring frá 27. mars 2015 5 flug á viku

Íslendingar elska Boston, borg andstæðnanna þar sem gömul og ný menning mætast og háhýsi gnæfa yfir fallega grónum görðum. Hér er nóg um að vera allan ársins hring, matur, menning, verslanir, næturlíf og náttúra í næsta nágrenni. Sjáðu Boston Red Sox á Fenway Park eða sigldu um á svanabát. Að lokum geturðu kíkt á staðinn þar sem allir vita hvað þú heitir, Cheers!

BarcelonaFlug frá 14.999 kr. Í boði: Frá maí til október

3-4 flug á vikuStrönd og borg, tapas og flamenco. Barcelona er

klárlega borgin sem býður upp á allt.

LondonFlug frá 9.999 kr.

Í boði: Allan ársins hring. 8-11 sinnum í viku.

Tedrykkja, fiskur og franskar, fótbolti og risavaxinn klukku-

turn sem vill láta kalla sig Ben. Menning, söfn og söngleikir hvert sem

litið er. WOW!

BerlínFlug frá 9.999 kr.

Í boði: Allan ársins hring. 3 flug á viku í vetur6 flug á viku í sumar

Þjóðverjar eru pottþéttir. Hér eru kaffihús á hverju horni, þétt-set in skapandi listaspírum.

Hámenn ing, lágmenning og allt þar á milli.

StuttgartFlug frá 14.999 kr.

Í boði: í júlí og ágúst2 flug á viku

Gullfalleg og heillandi, Stuttgart hefur upp á margt að bjóða, allt frá miðaldakastölum til

glæsilegra og nútíma-legra bílasafna.

MílanóFlug frá 15.999 kr.

Í boði: frá maí til septemberFlogið 2-3 í viku

Nyrsta borg Ítalíu er jafnframt sú nútímalegasta því hún er

fjármálamiðstöð Ítalíu og ein af þremur helstu tískuborgum

heims. Ekki gleyma að kíkja á síðustu kvöldmáltíðina.

AlicanteFlug frá 14.999 kr.

Í boði: Frá mars til október. 3-4 sinnum í viku

Sól, sandur og sældarlíf. Nóg að gera fyrir börn og fullorðna, allt frá vatnsleikjagörðum til

meist aragolfvalla. Vorum við búin að minnast á

sólina?

VilníusFlug frá 19.999 kr.

Í boði: Frá júní til ágúst1 flug á viku

Stórkostleg menningarborg með ríka sögu, fallegar byggingar og fjölbreytt

næturlíf.

VarsjáFlug frá 19.999 kr.

Í boði: Frá apríl til september og í desember og janúar

3 flug á viku yfir hásumarið 1 flug á viku í september

Höfuðborg Póllands er heillandi og uppfull af sögu og skemmti-

legu fólki. Sjarmerandi borg sem vert er að bæta á

ferðalistann.

WOW airBillundFlug frá 14.999 kr. Í boði: Júní, júlí og ágúst1 flug á viku

Allir vilja komast til Billund enda er þetta rétti staðurinn fyrir gott fjölskyldufrí. Legoland, Lalandia og Givskud-dýragarðurinn eru endalaus uppspretta skemmtunar og það er ábyggilegt að vika verður varla nóg. Leiktu þér með krökkunum eða finndu barnið innra með þér og mundu eftir að taka frá pláss í töskunni fyrir alla flottu Lego-kubbana. Kaup manna höfn

Flug frá 9.999 kr. Í boði: Allan ársins hring.

5 flug á viku frá janúar til mars7-8 flug á viku frá apríl til ágúst

Uppáhaldsborg Íslendinga og ekki að ástæðulausu. Hér eru allir ligeglad,

bjórinn er góður, Strikið er langt og Tivoli býður upp á enda-

lausa skemmtun.

LyonFlug frá 12.999 kr.

Í boði: frá júní til ágúst2 flug á viku.

Lifðu hinu ljúfa lífi og heimsæktu miðstöð matar- og víngerðarlist ar í Frakklandi. Lyon er ómótstæði-leg borg fyrir sælkera og reynd-

ar alla aðra sem vilja njóta Frakklands.

AmsterdamFlug frá 9.999 kr. Í boði: Allan ársins hring

frá júní 20153-4 flug í viku

Stærsta borg Hollands er lúxus fyrir augun og næring fyrir sálina.

Þetta er rétti staðurinn fyrir listunn endur og þá sem elska

tignarlegar byggingar.

ParísFlug frá 9.999 kr. Í boði: Allan ársins hring

3 flug á viku í vetur8 flug sá viku í sumar

Ólgandi ástríður, menning og listir, turnar, torg og blóðheitir Fransmenn.

Allt þetta finnur þú í París ásamt dásamlegum kaffihúsum,

Eiffel-turnin um og ekta franskri stemningu.

DüsseldorfFlug frá 12.999 kr.

Í boði: frá júní til ágúst2 flug á viku

Tíska, matur, menning og tjútt! Er hægt að biðja um meira? Düsseldorf er svo sannar-

lega borg sem vert er að heimsækja.

SalzburgFlug frá 14.999 kr.

Í boði: Frá desember til febrúar1 flug á viku

Frá Salzburg er stutt til flottustu skíðasvæða í heimi. Austurríkis-

menn kunna manna best að búa til flotta skíðastemn-

ingu í Ölpunum.

Við tengjum saman heimsálfurnar. 20 áfangastaðir árið 2015. Hvert viltu fara?

Takmarkað magn - kynningartilboð!

Page 43: 24 10 2014

WashingtonFlug frá 14.999 kr.Í boði: Frá júní til september4 flug á vikuWOW air mun næsta sumar bjóða upp á flug til Baltimore-Washington International-flugvallar og þótt hér sé lögð áhersla á Washington, D.C. má ekki gleyma því að þetta er 3 fyrir 1 áfangastaður því einnig er skemmtilegt að heimsækja borgirnar Baltimore og Annapolis sem eru í næsta nágrenni.

Í Washington, D.C., sjálfri höfuðborg Bandaríkj-anna … borg minnismerkjanna er sagan bæði skrifuð og geymd. Þetta er algjör draumaborg þeirra sem vilja drekka í sig ameríska sögu og menningu. Taktu með aukaminniskort í mynda-vélina og gleymdu þér við að skoða öll minnis-merkin og söfnin.

Takmarkað magn - kynningartilboð!

DublinFlug frá 12.999 kr. Í boði: Allan ársins hring frá júní 20153 flug á viku

Dublin hefur vaxið úr grasi og er orðin nútímaleg evrópsk stórborg þar sem þó er haldið fast í hinar sönnu írsku rætur. Hér er lifandi menning og stutt í óspillta og fagra náttúru auk þess sem Írland er algjör paradís fyrir golfara. Við skulum heldur ekki gleyma því hversu fljótur maður er að fljúga til Dublin, bara svona rétt rúmlega tvær klukkustundir og maður er lentur á grænu bú álfa-eyjunni í einn ískaldan Guinness.

TenerifeFlug frá 19.999 kr. Í boði: Allan ársins hring frá mars 20151 flug á viku

Kanarí kallaði og við svöruðum. Tenerife er algjör paradísareyja og þar er einstök veðursæld og stór brotin náttúra. Hér er kominn fullkominn áfangastaður bæði fyrir þá sem vilja slaka á og þá sem vilja sletta úr klaufunum. Gullnar strendur, vatns leikjagarðar, golfvellir, flottir veitingastaðir og fjörugt næturlíf. Hvað getur maður beðið um meira?

RómFlug frá 19.999 kr. Í boði: Júní, júlí og ágústFlogið einu sinni í viku.

Allir vegir liggja til Rómar en það er auðvitað miklu þægilegra að fljúga bara. Kíktu á Vatíkanið, Sixtínsku kapelluna, Colosseum, Forum Roman-um og allar hinar gersemarnar sem þessi sögu-fræga borg hefur að geyma. Vissir þú í Róm eru yfir 16% af öllum menningarfjársjóðum heimsins? Við skulum heldur ekki gleyma því að Róm er á Ítalíu og hér er ljúfur matur og gelato eins og þú getur í þig látið.

BostonFlug frá 14.999 kr. Í boði: Allan ársins hring frá 27. mars 2015 5 flug á viku

Íslendingar elska Boston, borg andstæðnanna þar sem gömul og ný menning mætast og háhýsi gnæfa yfir fallega grónum görðum. Hér er nóg um að vera allan ársins hring, matur, menning, verslanir, næturlíf og náttúra í næsta nágrenni. Sjáðu Boston Red Sox á Fenway Park eða sigldu um á svanabát. Að lokum geturðu kíkt á staðinn þar sem allir vita hvað þú heitir, Cheers!

BarcelonaFlug frá 14.999 kr. Í boði: Frá maí til október

3-4 flug á vikuStrönd og borg, tapas og flamenco. Barcelona er

klárlega borgin sem býður upp á allt.

LondonFlug frá 9.999 kr.

Í boði: Allan ársins hring. 8-11 sinnum í viku.

Tedrykkja, fiskur og franskar, fótbolti og risavaxinn klukku-

turn sem vill láta kalla sig Ben. Menning, söfn og söngleikir hvert sem

litið er. WOW!

BerlínFlug frá 9.999 kr.

Í boði: Allan ársins hring. 3 flug á viku í vetur6 flug á viku í sumar

Þjóðverjar eru pottþéttir. Hér eru kaffihús á hverju horni, þétt-set in skapandi listaspírum.

Hámenn ing, lágmenning og allt þar á milli.

StuttgartFlug frá 14.999 kr.

Í boði: í júlí og ágúst2 flug á viku

Gullfalleg og heillandi, Stuttgart hefur upp á margt að bjóða, allt frá miðaldakastölum til

glæsilegra og nútíma-legra bílasafna.

MílanóFlug frá 15.999 kr.

Í boði: frá maí til septemberFlogið 2-3 í viku

Nyrsta borg Ítalíu er jafnframt sú nútímalegasta því hún er

fjármálamiðstöð Ítalíu og ein af þremur helstu tískuborgum

heims. Ekki gleyma að kíkja á síðustu kvöldmáltíðina.

AlicanteFlug frá 14.999 kr.

Í boði: Frá mars til október. 3-4 sinnum í viku

Sól, sandur og sældarlíf. Nóg að gera fyrir börn og fullorðna, allt frá vatnsleikjagörðum til

meist aragolfvalla. Vorum við búin að minnast á

sólina?

VilníusFlug frá 19.999 kr.

Í boði: Frá júní til ágúst1 flug á viku

Stórkostleg menningarborg með ríka sögu, fallegar byggingar og fjölbreytt

næturlíf.

VarsjáFlug frá 19.999 kr.

Í boði: Frá apríl til september og í desember og janúar

3 flug á viku yfir hásumarið 1 flug á viku í september

Höfuðborg Póllands er heillandi og uppfull af sögu og skemmti-

legu fólki. Sjarmerandi borg sem vert er að bæta á

ferðalistann.

WOW airBillundFlug frá 14.999 kr. Í boði: Júní, júlí og ágúst1 flug á viku

Allir vilja komast til Billund enda er þetta rétti staðurinn fyrir gott fjölskyldufrí. Legoland, Lalandia og Givskud-dýragarðurinn eru endalaus uppspretta skemmtunar og það er ábyggilegt að vika verður varla nóg. Leiktu þér með krökkunum eða finndu barnið innra með þér og mundu eftir að taka frá pláss í töskunni fyrir alla flottu Lego-kubbana. Kaup manna höfn

Flug frá 9.999 kr. Í boði: Allan ársins hring.

5 flug á viku frá janúar til mars7-8 flug á viku frá apríl til ágúst

Uppáhaldsborg Íslendinga og ekki að ástæðulausu. Hér eru allir ligeglad,

bjórinn er góður, Strikið er langt og Tivoli býður upp á enda-

lausa skemmtun.

LyonFlug frá 12.999 kr.

Í boði: frá júní til ágúst2 flug á viku.

Lifðu hinu ljúfa lífi og heimsæktu miðstöð matar- og víngerðarlist ar í Frakklandi. Lyon er ómótstæði-leg borg fyrir sælkera og reynd-

ar alla aðra sem vilja njóta Frakklands.

AmsterdamFlug frá 9.999 kr. Í boði: Allan ársins hring

frá júní 20153-4 flug í viku

Stærsta borg Hollands er lúxus fyrir augun og næring fyrir sálina.

Þetta er rétti staðurinn fyrir listunn endur og þá sem elska

tignarlegar byggingar.

ParísFlug frá 9.999 kr. Í boði: Allan ársins hring

3 flug á viku í vetur8 flug sá viku í sumar

Ólgandi ástríður, menning og listir, turnar, torg og blóðheitir Fransmenn.

Allt þetta finnur þú í París ásamt dásamlegum kaffihúsum,

Eiffel-turnin um og ekta franskri stemningu.

DüsseldorfFlug frá 12.999 kr.

Í boði: frá júní til ágúst2 flug á viku

Tíska, matur, menning og tjútt! Er hægt að biðja um meira? Düsseldorf er svo sannar-

lega borg sem vert er að heimsækja.

SalzburgFlug frá 14.999 kr.

Í boði: Frá desember til febrúar1 flug á viku

Frá Salzburg er stutt til flottustu skíðasvæða í heimi. Austurríkis-

menn kunna manna best að búa til flotta skíðastemn-

ingu í Ölpunum.

Við tengjum saman heimsálfurnar. 20 áfangastaðir árið 2015. Hvert viltu fara?

Takmarkað magn - kynningartilboð!

Page 44: 24 10 2014

Helgin 24.—26. október 201444 hönnun

Ota haframjölið er framleitt úr 100% sérvöldum Ota haframjölið er framleitt úr 100% sérvöldum höfrum sem eru flokkaðir, valsaðir og síðan ristaðir höfrum sem eru flokkaðir, valsaðir og síðan ristaðir til að auka enn á bragðgæðin. Hafragrautur úr Ota til að auka enn á bragðgæðin. Hafragrautur úr Ota Solgryn er einfaldur og hollur morgunverður með Solgryn er einfaldur og hollur morgunverður með háu hlutfalli af fjölsykrum, trefjaríkur og mettandi háu hlutfalli af fjölsykrum, trefjaríkur og mettandi

og dugar þér langt inn í daginn.

Dagurinn er bara

allur annarallur annarE

NN

EM

M /

SÍA

/ N

M6

40

71

Handavinna nýútkomin prjónabók er tileinkuð slaufum í allri sinni dýrð

Háð handavinnuRannveig Hafsteinsdóttir var að senda frá sér prjónabókina Slau-fur þar sem er að finna fjölbreytilegar og einfaldar uppskriftir að slaufum. Rannveig hefur verið heilluð af handavinnu frá því hún var lítil stelpa og segist ekki geta setið fyrir framan sjónvarpið án þess að gera eitthvað í höndunum.

É g hef verið heilluð af handa-vinnu frá því ég var lítil stelpa – sama hvort um er að ræða

prjón, hekl, smíði eða myndlist,“ segir Rannveig Hafsteinsdóttir, höf-undur prjónabókarinnar Slaufur sem er nýkomin út hjá bókaútgáf-unni Sölku.

„Amma mín var glerlistakona, pabbi var alltaf að mála og mamma prjónaði mikið þannig að ég hef alltaf verið umkringd handavinnu af einhverju tagi. Í dag er ég háð handavinnu og get ekki einu sinni setið fyrir framan sjónvarpið án þess að gera eitthvað í höndunum. Það er einfaldlega ekki jafn skemmtilegt að sitja aðgerðarlaus fyrir framan sjónvarpið og það er að sjá eitthvað verða til í höndunum á manni um leið,“ segir hún.

Hug-myndin að prjónuðum slaufum eiginlega datt í fang-ið á Rann-

veigu. „Ég er svo hrifin af hlébarða-mynstri og prjónaði slaufu með hlébarðamynstri. Ég hélt síðan áfram að prjóna ýmiss konar slaufur og ákvað loks að fara til bókaforlags-ins með tíu slaufur. Þær hjá Sölku tóku vel í að gefa út bók og hún er nú orðin að veruleika,“ segir hún. Í bókinni eru fjölbreyttar og einfaldar uppskriftir að prjónuðum slaufum. Rannveig leggur áherslu á að slaufur séu ekki bara herramannshálstau heldur sé hægt að setja slaufur á hárbönd eða vettlinga, þær er hægt að setja á hálsmen eða á jólapakka

sem líflegt skraut, næla í peysu eða festa á lyklakippu. „Það eru endalausir möguleikar sem slaufur bjóða upp á og um að gera að gefa hugmyndafluginu lausan tauminn.“

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

UppskriftLengd slaufu: Um 11 cmEfni og áhöld: Bómullargarn í 2 litum, dökkblár og vínrauður. Sokkaprjónar. Javanál.Aðferð: Slétt og brugðið mynsturprjón. Þverstrik táknar brugðið prjón.

SlaufubolurFitjið upp 37 lykkjur með dökkbláu garni. Tengið í hring og prjónið mynstrið eftir teikn-ingunni með sléttu og brugðnu prjóni. Endurtakið umferðir 4-11, fimm sinnum. Fellið af.

MiðjubandFitjið upp 10 lykkjur með dökk bláu garni. Tengið í hring og prjónið rendur eftir teikningu með sléttu og brugðnu prjóni. Endurtakið umferðir 1-8, þrisvar sinnum. Fellið síðan af.

FrágangurSaumið bolinn saman og gangið frá endum. Gott getur verið að bleyta slaufubolinn upp úr volgu vatni, leggja hann til og láta þorna, til að fá betra lag á slaufuna. Mótið slaufuna og saumið miðjubandið utan um bolinn. Í bókinni eru myndræn-ar leiðbeiningar um frágang. Rannveig Haf-

steinsdóttir hefur verið

heilluð af handa-vinnu frá því

hún var lítil stelpa.

Umferð 4-11 endurteknar 5 sinnum, samtals 40 umferðir.

Umferð 1-8 endur-teknar, samtals 24 umferðir.

Myndir úr bókinni Slaufur. Í bókinni eru uppskriftir að prjónuðum slaufum af ýmsum gerðum.

Page 45: 24 10 2014

Glútenlaust brauð,góðan daginn!

Fæst í verslunum Hagkaups og Bónus

Page 46: 24 10 2014

46 fjölskyldan Helgin 24.—26. október 2014

Búseta barna

V ið skilnað þurfa misupplagðir foreldar að taka mikilvægar ákvarðanir er varðar börn þeirra. Hvar á lögheimilið að vera? Hvernig á samvistum barna og foreldra að vera háttað? Hver borgar hvað og fyrir hvern? Og ekki síst,

hvernig tryggja megi velferð barnanna sem best?Eins og staðan er í dag er lögheimili hjá mæðrum í um 90% tilvika. Hvað varðar

búsetu barna velja foreldrar við skilnað eða sambúðarslit í vaxandi mæli jafna búsetu, þ.e. að börnin búi til jafns hjá þeim báðum. Stjórnvöld hafa lagt blessun sína yfir þetta fyrirkomulag og hafa sýslumenn heimild til að ákveða umgengni 7 daga af hverjum 14 dögum. Kerfið hefur hins vegar ekki fylgt eftir nægilega vel á öðrum sviðum. Enn er foreldri sem ekki hefur lögheimili með barni sínu gert að greiða meðlag þó búseta barna sé jöfn.

Þetta ósamræmi hefur valdið víða óþarfa ágreiningi foreldra og eðlilega blandast makar þeirra inn í málin, fjármál eru ekki einkamál annars aðilans í sambandinu. Á öðru heimilinu fær foreldri barnabætur hafi það sama lög-heimili og barnið. Það sama á við um maka hans, stjúpforeldri barnsins sem venjulega er án forsjár. Hitt foreldrið sem greiðir meðlag og er með sameigin-lega forsjá með því fyrrnefnda, sem og maki hans sem jafnframt er líka stjúp-foreldri barnsins, telst hins vegar „barnlaust par“. Að auki þegar verið er að ákvarða hvort meðlagsgreiðandi eigi að greiða viðbótarmeðlag með barni er aðeins tekið mið af tekjum hans, en tekjur þess sem tekur við meðlaginu virðast ekki skipta neinu máli né tekjur maka hans. Kannski ekki skrýtið þó einhverjir verða pirraðir og upplifi ósanngirni.

Á hverju strandar veit ég ekki, varla þarf að breyta lögheimilislögum til að laga bótakerfið og reglur um meðlag. Nái foreldrar að semja sín á milli, ætti að vera hægt að koma til móts við þá með skiptingu bóta og meðlags. Það má kalla slíka samninga „Foreldrasamning“ þar sem foreldrar semja sín á milli um samskipta-reglur, veru barna á hvoru heimili um sig, kostnaðarskiptingu og annað er varðar hagsmuni barna þeirra. En að sjálfsögðu þarf sífellt að endurskoða slíka samninga í takt við aldur og þroska barna og breyttar aðstæður.

Fáir efast um mikilvægi beggja foreldra í lífi barna og breytir skilnaður þar engu um. Í barnalögum er kveðið á um að umgengni barns við foreldri skuli vera reglu-bundin en það er hins vegar ekki sagt til um hversu mikil samskiptin eigi að vera. Úr því þarf fólk að finna sjálft. Skiptar skoðanir eru um ágæti jafnrar búsetu barna í samfélaginu. Óhætt er að fullyrða að margir hafa jákvæða reynslu af því fyrirkomu-lagi, bæði börn og fullorðnir. Rannsóknir hafa m.a. sýnt að samskipti barna við for-eldra í jafnri búsetu virðast jafn góð og barna foreldra sem búa saman. Unglingar lýsa betri líðan, segja að meiri eftirfylgni sé af hálfu foreldra og þeir séu í meiri samvistum við þá en aðrir unglingar fráskilinna foreldra. Sumir feður virðast jafn-vel eiga meiri tíma með börnum sínum en þegar þeir bjuggu með móður þeirra.

Aðrir hafa sínar efasemdir um ágæti hennar og benda á rótleysi í lífi barna og ungmenna með tilheyrandi kvíða. Hins vegar fái foreldrar „barnlausan“ tíma sem sumum finnst kostur. Jafnframt að það vanti rannsóknir á ástæðu „brottfalls“ barna úr hópnum en með auknum aldri virðist þeim fækka sem eru í skiptri búsetu. Er ánægja barna og ungmenna þá eins mikil eins og sumir vilja láta? Rannsóknir hafa sýnt að þetta fyrirkomulag geti haft neikvæð áhrif á samskipti við vini og notkun kannabisefna sé svipuð og hjá unglingum sem búa hjá einhleypu foreldri. Enn aðrir hafa líka bent á að sum börn og ungmenni segjast hvorki tilheyra heimili föður eða móður og eru því hálf landlaus.

Ljóst er að jöfn búseta hefur reynst sumum börnum vel en öðrum síður. Það er kannski ágætt að hafa í huga að það sem er börnum fyrir bestu getur verið mis-munandi – og því ber að skoða hverju sinni hvað hentar hverju barni um sig.

Fáir efast um mikilvægi beggja foreldra í lífi barna og breytir skilnaður þar engu um. Í barnalögum er kveðið á um að umgengni barns við foreldri skuli vera reglu-bundin en það er hins vegar ekki sagt til um hversu mikil samskiptin eigi að vera. Úr því þarf fólk að finna sjálft.

Börnin eru viku hjá mér og viku hjá mömmu sinni

Valgerður Halldórs-dóttir félagsráðgjafi

og kennari

heimur barna

Hressir íslenskir krakkar í skoðunar-ferð á Spáni.

nám ÖðruVísi ferðir fyrir unglinga til Zafra

Sumarbúðir fyrir unglinga á Spáni um jólinFerðaskrifstofan Mundo býður upp á öðruvísi ferðir fyrir ung-linga þar sem menntun, þjálf-un, menning og skemmtun eru í fyrirrúmi. Um jólin geta forvitnir og ævintýraþyrstir unglingar tekið framfarastökk í spænsku með því að dvelja í Zafra á Spáni yfir jólin.

„Það er komin áralöng hefð á ferðir íslenskra ungmenna til Zafra og hefur reynslan sýnt að bærinn er fullkominn staður til að öðlast alþjóðlega reynslu í öruggu umhverfi,“ segir Margrét Jónsdóttir Njarðvík eigandi Mundo, en

hún var sjálf skiptinemi þar fyrir 30 árum síðan.

Hún segir ferðina vera til-valið tækifæri, sérstaklega fyrir þá sem taka stúdents-próf í vor. „Krakkarnir gista á heimilislegu hóteli á aðaltorgi bæjarins þar sem þeir sækja spænskutíma í fjóra tíma á dag auk þess sem í boði verður skemmtileg dagskrá síðdegis eins og gönguferðir, leikfimi, dans, skoðunarferðir um bæ-inn og fleira. Þess verður gætt að bjóða upp á hollan og góðan mat, kynna krökkunum jóla-siði Spánverja og bjóða þeim

upp á dagskrá með spænskum ungmennum sem eru í jólafríi og vita ekkert skemmtilegra en vera í samskiptum við ís-lensku unglingana.“ -hh

Hamraborg – Nóatún 17 – Hr ingbraut – Austurver – Grafarho l t

Grillaður kjúklingur – heill

Franskar kartöflur – 500 g

Kjúklingasósa – heit, 150 g

Coke – 2 lítrar*

*Coca-Cola, Coke Light eða Coke Zero 2198,-

Verð aðeins

+ 1 flaska af2 L

Grillaður kjúklingur – heillGrillaður kjúklingurGrillaður kjúklingur

-

Demantar hverfa á

óútskýrðan hátt úr

skartgripabúð Múhameðs

Karat.

Laugavegi 53 Sími 552 3737 opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17

Iana Reykjavík

Jóla fötin kominn

Valdar stakar vörurmeð 20-30% afsl

Flott á stráka og stelpur

Amerískir Jólakjólar

Náttföt

Sængurgja�r

Page 47: 24 10 2014

HV

ÍTA

SIÐ

/SÍA

– 1

4-0

69

0

ÞESS VEGNA ERTU HJÁ SJÓVÁ

AF ÞVÍ AÐ LÍFIÐ ER ÓTRÚLEGT

Tjón gera sjaldnast boð á undan sér. Þess vegna erum við á vakt allan sólarhringinn og tryggjum að þú fáir bestu hugsanlegu tjónaþjónustu hvenær sem þú þarft á henni að halda.

24 tíma tjónaþjónusta – sími 800 7112

24TÍMATJÓNA

ÞJÓNUSTA

Page 48: 24 10 2014

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Verð kr. 8900

Frábær verð, smart vörur,

góð þjónusta

Mikið úrval af peysum

Helgin 24.—26. október 201448 tíska

Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is

Laugavegi 178

OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18,

Laugardaga 10 - 14

NÝTT OG SPENNANDI teg OH LA LA

bh í stærðum 32-38D,D-D,E,F,FF,G,GG

á kr. 8.950,-

buxur kr. 4.850,- sokkabandabelti kr. 6.880,- og svo er til úrval af sokkum

M ig langaði í ferðalag á nýjan stað

fyrir þremur árum og fann ódýran miða til Íslands. Ég féll ekki bara fyrir landinu heldur hitti ég líka Kristján, sem er maðurinn minn í dag,“ segir Cather-ine Cote sem flutti hingað frá heima-borg sinni, Mont-real í Canada fyrir tveimur árum, „til að elta ástina.“

Catherine hafði starfað og skapað sér nafn sem naglalistakona í heimaborginni þegar hún flutti til Ís-lands en nú hefur hún opnað sína eigin stofu á Íslandi, Rainbow Nails. „Ég var alls ekki viss um hvernig það myndi ganga að opna hér stofu og finna kúnna en það hefur farið fram úr mínum björtustu vonum. Ég er komin með góðan kúnnahóp og flestir dagar fullbók-aðir,“ segir Catherine sem rekur stofuna á fagurlega skreyttu heimili sínu í Norðurmýrinni.

Byrjaði að ganga í kjólum á Íslandi„Ég hef alltaf verið hrifin af litum og öðruvísi skreyt-ingum. Byrjaði snemma að lita á mér hárið, fá mér piercing og húðflúr. Svona líður mér bara best,“ segir Catherine sem segist alltaf vera með langar og skreyttar neglur við öll tækifæri. Neglurnar séu hluti af heildar-„lookinu“ rétt eins og fötin, hárið og

förðunin. „Ég hef samt ekki alltaf gengið í kjólum. Sem krakki var ég algjör strákastelpa og framan af gekk ég bara í gallabux-um. Það hljómar furðulega,“ segir Catherine og hlær, „en það var ekki fyrr en ég flutti til Íslands sem ég uppgötvaði kjóla og nú geng ég bara í kjólum og pilsum.“

Notalegt starf„Sumir kúnnanna minna hafa eitthvað ákveðið í huga á meðan aðrir biðja mig bara um að gera eitthvað fallegt sem mér dettur í hug. En svo koma hingað líka konur sem vilja alltaf það sama, kannski bara einn lit og engar gervineglur, og hafa áhyggjur af því að vera leiðinlegir kúnnar,“ segir Catherine og hlær. „En mér finnst allt jafn skemmtilegt, enda gæti ég ekki bara tekið að mér verk sem eru flókin og taka allt að 4 klukkutíma. Það er gaman að hafa fjölbreytni í starfinu.“

Kúnnarnir hennar Catherine eru jafn ólíkir og þeir eru margir og eru á öllum aldri, sú elsta er 72 ára, og hver tími getur tekið frá klukkustund upp í fjórar klukkustundir. „Þetta er mjög notalegt starf og fyrir kúnnann er þetta svolítið líkt því að fara í hárgreiðslu. Þú bara slakar á, spjallar um daginn og veginn og lætur fara vel um þig.“ -hh.

Neglur eru hluti af heildar-„lookinu“Catherine Cote er kanadísk naglalistakona sem hefur komið sér vel fyrir í Reykjavík. Hún rekur stofuna Rainbow Nails þar sem hún umbreytir nöglum kúnna sinna af miklum metnaði og listfengi.

Catherine hefur skapað sér sinn eigin persónulega stíl og neglurnar eru alltaf hluti af úthugsaðri heild.

Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 10-16Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar

Verð 4.900 og 5.900 kr.

Stærð S - XXL (36 - 48)

Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar

Siffonbolir

Síðumúli 34 · 108 RVK · S. 551 4884 · www.stillfashion.is

Opnunartilboð!

20% afsláttur af vörum frá Créton

Page 49: 24 10 2014

tíska 49Helgin 24.—26. október 2014

Vertu vinur ávið elskum skó

VELKOMIN Í SMÁRALIND

23.990 kr.Dömuskór st. 35-40

12.990 kr.Barnaskór st. 31-38

10.990 kr.Barnaskór st. 22-30

11.990 kr.Barnaskór

st. 22-30

12.990 kr.Barnaskór st. 31-38

VETRARSKÓR DÖMU OG BARNA

VERTU VELKOMIN TIL OKKAR Í SMÁRALIND

23.990 kr.Dömuskór

st. 35-41

23.990 kr.Dömuskór

st. 35-41

23.990 kr.Dömuskór st. 36-41

23.990 kr.Dömuskór

st. 35-41

2.500 kr. ÁVÍSUN,KLIPPA ÚT MIÐANNFYRIR WEINBRENNER,HERRA,DÖMU OG BARNA

GILDIR TIL 31.OKTÓBER, EINN MIÐI Á PAR

Eins og sést á ímyndunarafl Catherine sér engin takmörk þegar kemur að nagalskreytingum. Catherine tók neglur blaðamanns í gegn meðan á spjallinu stóð. Hér gefur að líta útkomuna, fyrir og eftir.

Page 50: 24 10 2014

Helgin 24.—26. október 201450 tíska

Ertu að lifa lífinu til fulls?L ifrafita getur haft áhrif á þína

vellíðan en starfsemi lifrar-innar hefur mikið að segja

um líkamlegt heilbrigði,“ segir Birna Gísladóttir, sölu- og markaðs-fulltrúi IceCare. Það er algengur misskilningur að fita sé bundin við maga, rass og læri en fita sest einn-ig á líffærin. Lifrastarfsemin hefur mikla þýðingu fyrir efnaskiptin en það geta verið margar ástæður fyr-ir lifrafitu. „Það getur verið vegna áfengisneyslu en lifrafita er einnig algengt vandamál hjá fólki í yfir-þyngd. Þreyta og þróttleysi eru al-geng merki þess að mikið álag er á lifrinni,“ segir Birna.

Þegar þú lifir lífnu til fulls þá er auðvelt að finna fyrir því og það sést. „Active Liver styður við nið-urbrot fitunnar í þörmunum, bætir meltinguna og stuðlar að eðlilegri lifrastarfsemi.

Dagsdaglega þá leiðir þú ekki hugann að lifrinni. En hún gegn-ir mikilvægu hlutverki varðandi efnaskipti og niðurbrot á fitu,” seg-ir Birna. Of mikið af kolvetnum, of mikið áfengi og fitugur matur veldur of miklu álagi á starfsemi lifrarinnar og gallsins. Matur sem við neytum nú á dögum inniheldur meira af kolvetnum en matur sem forfeður okkar neyttu. Við erum ekki vön þeim. Of stór skammtur af kolvetnum miðað við prótein gerir lifrinni erfitt að viðhalda eðlilegri efnaskiptingu og niðurbroti á fitu. Sem betur fer er það ekki einungis prótein sem getur örvað lifrastarf-semina. „Active Liver inniheldur náttúrulegt jurtaþykkni sem er þekkt fyrir að örva virkni lifrarinn-ar og gallsins. Auk þess inniheldur Active Liver efnið kólín sem er mik-ilvægt fyrir fitubrennslu og hjálpar til við að minnka lifrafitu,” segir Birna.

Active Liver er fáanlegt í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaðanna. Hægt er að nálgast frekari upplýs-ingar á heimasíðu IceCare, www.icecare.is

Unnið í samstarfi við

Icecare

Þreyta og þróttleysi eru algeng merki þess að mikið álag er á lifrinni, að sögn Birnu Gísladóttur, sölu- og markaðs-fulltrúa IceCare

Active Liver - Fáðu skjóta aðstoð við að létta þig

Ertu að lifa lífinu til fulls?

FRU

M -

ww

w.f

rum

.is

Þú finnur okkur á:

Fita er ekki bara bundin við maga, rass og læri. Fita sest einnig á líffærin. Lifrafita getur haft áhrif á þína vellíðan.

Ég varð undrandi eftir 3 vikur. Húðin á mér er betri og pokarnir undir augunum hafa minnkað. Ég geisla og lít heilbrigðari út. Ég er mjög ánægð og hef ekki sömu löngunina í óhollan mat, áfengi, sætindi og kaffi. Það leikur enginn vafi á því að

mér líður miklu betur. Ég er í „náttúrulegri vímu“. Jurta töfl­urn ar eru góðar fyrir lifrina og melt ing una.

Léttist um tvær fatastærðir

Eftir að ég tileinkaði mér heil­brigðari lífsstíl, með því að taka

inn Active Liver töflurnar með kvöld matnum, finn ég fyrir auk­inni vellíðan. Ég hef farið niður um tvær fatastærðir og skipt út fata skápnum. Það er frá bært, segir Kirsten.

Kirsten var með dæmigerð einkenni! Offitu, uppþembd, meltingatruflanir og „svamp­kennda húð.“ Ennfremur var hún oft þreytt. Kirsten fékk tækifæri til að prufa nýju Active Liver töflurnar.

www.icecare.is

Active Liver er gott „vítamín“ fyrir lifrina. Taktu inn eina töflu daglega.

Fimm góðar ástæður fyrir því að taka inn Active Liver1: Eykur virkni lifrarinnar- og gallsins

2: Eykur fitubrennslu

3: Stuðlar að daglegri hreinsun líkamans

4: Bætir meltinguna

5: Inniheldur einungis náttúruleg jurtaþykkin, td. Mjólkurþistill, Ætiþistill, Kólín, Túrmerik og Svartur pipar

Aðeins 1 tafla á dag. Ekki ætlað börnum yngri en 11 ára

eða barnshafandi konum, nema í samráði við fagfólk.

Kirsten var með dæmigerð einkenni!Offitu, uppþembd, meltingartruflanir og „svampkennda húð“. Enn fremur var hún oft þreytt. Kirsten fékk tækifæri til að prufa nýju Active Liver töflurnar.Ég varð undrandi eftir 3 vikur. Húðin á mér er betri og pokarnir undir augunum hafa minnkað. Ég geisla og lít heilbrigðari út. Ég er mjög ánægð og hef ekki sömu löngunina í óhollan mat, áfengi, sætindi og kaffi. Það leikur enginn vafi á því að mér líður miklu betur. Ég er í „náttúrulegri vímu“. Jurtatöflurnar eru góðar fyrir lifrina og meltinguna. Áður fyrr fann ég að meltingin var ekki í lagi en maður finnur ekki eins mikið fyrir því ef lifrin starfar ekki eðlilega. Þess vegna hafði ég ekki leitt hugann að því hversu mikilvæg lifrastarfsemin er fyrir aukna vellíðan.

Léttist um tvær fatastærðirEftir að ég tileinkaði mér heilbrigðari lífsstíl, með því að taka inn Active Liver töflurnar með kvöldmatnum, finn ég fyrir aukinni vellíðan. Ég hef farið niður um tvær fatastærðir og skipt út fataskápnum. Það er frábært, segir Kirsten.

Fimm góðar ástæður fyrir því að taka inn Active Livern Eykur virkni lifrarinnar og

gallsins

n Eykur fitubrennslu

n Stuðlar að daglegri hreinsun líkamans

n Bætir meltinguna

n Inniheldur einungis náttúruleg jurtaþykkni, t.d. mjólkurþistil, ætiþistil, kólín, túrmerik og svartan pipar

Skoðið laxdal.is/kjolar • facebook.com/bernhard laxdal facebook.com/bernhard laxdal

GLÆSIKJÓLARGLÆSIKJÓLARGLÆSIKJÓLARGLÆSIKJÓLAR

VAKANDI!VERTU

blattafram.is VERNDARI BARNA Í 10 ÁR

Góð samskipti milli þín og barnaþinna er besta leiðin til að vernda þau gegn kynferðislegu ofbeldi!

Page 51: 24 10 2014

Heiðar JónssonFörðunarfræðingur og Image designer kennari frá First Impressions í Bretlandi.

Diplómagráða í litafræðum frá L’Oréal Paris.

HÁRLITARÁÐGJÖF

LYFJUM & HEILSU KRINGLUNNI

Föstudaginn 25. október

kl. 12-17

HAGKAUP SMÁRALIND

Laugardaginn 26. október

kl. 12-17

Fáðu aðstoð við val á réttum litatón og leiðbeiningar um réttu skrefin við heimahárlitun.

Page 52: 24 10 2014

52 matur & vín Helgin 24.—26. október 2014

Þrjár kynslóðir af kokteilumÞegar kemur að kokteilum kemst enginn

með tærnar þar sem Ási á Slipp-

barnum hefur hælana. Ási

hefur um árabil unnið á börum hér á landi og í Kaupmanna-höfn og getur

bæði reitt fram sígilda kokteila

sem og það nýjasta nýtt. Við

fengum hann til að sökkva

sér í sagnfræði-rannsóknir og

grafa upp einn sígildan kokteil, nýrri útgáfu af honum og svo

býr hann til eigin útgáfu af

kokteilnum.

Ási Á slippbarnum

Vín vikunnar

E kki fyllast skelfingu og ang-ist þegar þú stendur fyrir framan vínhilluna í Ríkinu

og þarft að velja vín fyrir matar-boðið um helgina. Að para saman vín og mat þarf ekki að vera neitt

mál. Hafðu í huga að það er ekkert eitt rétt vín með þessum eða hinum matnum eða réttinum. Það eru alltaf valmöguleikar í boði en það mikil-vægasta er að þinn eigin smekkur og þínir bragðlaukar fái að ráða.

Pældu í því hvaða vín þér þykja góð, hvaða þrúgu þér líkar við og hvaða vínstíll hentar þér. Prófaðu þig svo áfram út frá því og passaðu þig á að festast ekki bara í sömu gömlu tegundinni. Lífið er of stutt til þess.

Þetta Pinot Grigio-vín frá Tom-masi framleiðandanum kemur frá Valpolicella á Norður-Ítalíu, einu stærsta vínræktarsvæði

landsins. Ítölsk Pinot Grigio eiga það til að vera í bragð-daufari kantinum en þetta vín sleppur við það. Það er vel þurrt og ferskt en alls ekki ágengt og skilar vel sítrus-keim og léttum blómlegum hunangsblæ. Prýðilegt sem forréttarvín með léttum for-réttum, sérstaklega fiskmeti.

Marques de Casa Concha MerlotGerð: Rauðvín

Uppruni: Chile, 2012

Styrkleiki: 14,5%

Þrúga: Merlot

Verð í Vínbúðunum: 2.999 kr.

Marques de Casa Concha vínin frá Concha Y Toro eru yfirleitt mjög góð kaup. Þetta

Merlot er engin undantekning. Merlotvín eiga það til að vera eilítið flöt, sérstaklega

þau ódýru. Þetta vín er þó langt frá því að vera flatt og óáhugavert. Það er þétt og vel

byggt, sneisafullt af dökkum ávexti, vanillu og eik. Frábært vín.

Þú veist best

Malbec-þrúgan er kröftug og hentar vel með kjötmeti hvers konar og ekki skaðar að það sé grillað eða fái að

malla lengi í pottunum. Dökkur ávöxtur, mild sýra og gott jafnvægi einkenna vínið en það sem gerir þetta þétta vín mjög skemmtilegt er vanillan, hún mildar allt yfirbragðið og kemur með smá sætu. Gott með harðostum.

Ástralir kunna að fjöldafram-leiða vín og Chardonnay er vinsælasta hvítvínsþrúga í heimi. Þetta vín hefur klass-ískan nýjaheims sjarma og

reynir ekki að vera neitt annað en það. Suðrænn ávöxtur og vel þroskuð melóna eru áberandi. Það er í góðu jafnvægi með bráðnauðsynlegum eikarkeim. Gott með skelfiski.

Tommasi Le Rosse Pinot GrigioGerð: Hvítvín

Uppruni: Ítalía, 2013

Styrkleiki: 12%

Þrúga: Pinot Grigio

Verð í Vínbúðunum: 2.499 kr.

Jacob’s Creek ChardonnayGerð: Hvítvín

Uppruni: Ástralía, 2013

Styrkleiki: 12,7%

Þrúga: Chardonnay

Verð í Vínbúðunum: 1.999 kr.

Trapiche Malbec Oak CaskGerð: Rauðvín

Uppruni: Argentína, 2013

Styrkleiki: 14%

Þrúga: Malbec

Verð: 2.099 kr.

Höskuldur Daði magnússonTeitur Jónasson

[email protected]

Viskí Sour„Þessi á rætur sínar að rekja aftur til 1870 og er forveri allra sour-drykkja,“ segir Ási. „Þessari uppskrift hefur lítið verið breytt frá 1870 en hún hefur auðvitað verið notuð í mismunandi útfærslum. Þegar notað er egg í hann kallast hann Boston Sour. Þessi drykkur er alltaf vinsæll, maður virðir alltaf þennan drykk. Þeir sem eru að byrja að drekka kokteila verða oft fyrir mestum áhrifum af þessum.“

Viskí sour45 ml Bourbon (ég notaði Bulleit)30 ml ferskur sítrónusafi15 ml sykur síróp (1,5 sykur á móti 1 vatni)Dass maraschino líkjör, sem er kannski svona 5 ml eða eftir smekk (persónulega finnst mér þessi líkjör gefa drykknum mjög mikið)1 eggjahvíta2 döss angostura bitter AðferðAllt nema angostura sett í hristara og hrist án klaka til að slá í sundur eggjahvítuna. Svo er klaka bætt við og hrist duglega, klaki síaður frá á klakafyllt glas og angostura dassað yfir. Skreytt með sítrónubát.

New York Sour„Þessi er frá 1880 og hefur gengið undir ýmsum nöfnum, til að mynda Continental Sour. Hann var upprunalega búinn til í Chicago en New York tókst að eigna sér nafnið. Hann verður fyrst frægur á bannár-unum í New York enda hentaði ágætlega á þeim tíma að fela bragðið af frekar slæmu viskíi með rauðvíni.“

New York Sour 45 ml Rye viskí (ég notaði Dad’s Hat)25 ml ferskur sítrónusafi15 ml hunang (ég bæti svona 20% vatni í það til að gera það fljótandi)1 eggjahvítarauðvín AðferðAllt nema rauðvín sett í hristara og hrist án klaka til að slá í sundur eggjahvítuna. Svo er klaka bætt við og hrist duglega, klaki síaður frá í kælt kokteilglas. Rauðvíni hellt varlega yfir öfuga barskeið.

Winter Sour„Þetta er mín útgáfa af þessum drykk. Ég nota bourbon-sem búið er að bragðbæta með kirsuberjum en ég bætti sjálfur við kanil og eplum í það. Svo nota ég síróp sem ég geri úr perum, sykri og sítrónu timian. Þetta er að mestu sami einfaldi drykkurinn, það er óþarfi að breyta því sem virkar. Ég dreg þennan drykk alltaf fram á veturna og það eru margir farnir að þekkja hann. Hann verður á bakseðlinum á Slippbarnum í vetur.“

Winter Sour60 ml Cherry Apple Bourbon (Red Stag Bourbon sem er búið að liggja með eplum og kanil í að minnsta kosti þrjá daga)30 ml ferskur sítrónusafi15 ml peru- og timian síróp AðferðAllt sett í hristara og hrist með klaka duglega, klaki síaður frá í kælt kokteilglas og múskat rifið yfir.

Ljós

myn

dir/

Har

i

Elskaðu grænmetis-

buff

– NÝTT Á SUBWAY –

– GRÆNA BYLTINGIN –

Page 53: 24 10 2014

2014

Veitingahúsið Perlan - Sími: 562 0200 · Fax: 562 0207 - Netfang: [email protected] - www.perlan.is

Villibráðarhlaðborð Perlunnar er frá 23. október til 19. nóvember

10.500 kr.Tilboð mánud.-miðvikud.

8.500 kr.

GjafabréfPerlunnarGóð gjöf viðöll tækifæri!

9.500 kr.tilboð mánud.-miðvikud

7.500 kr.

Perlunnar er frá 20. nóvember til 30. desember.

Hádegistilboð kr. 5.900 föstudagana & laugardagana

5. & 6. - 12.& 13. og 19.& 20. desember

Í hádeginu á Þorláksmessu

Skötu og Jólahladbord

Page 54: 24 10 2014

VÖRU-

GJÖ

LDAF

NUMIN

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

UE32/40/48H5005 LED SJÓNVARP · 100 Hz. Full HD 1920x1080p · Mega skerpa · Afspilun USB: kvikmyndir, ljósmyndir, tónlist · Sjónvarpsmóttakari: Digital DVB-T2

32” 87.920 áður 109.900

40” 111.920 áður 139.900

48” 151.920 áður 189.900

UE48H6675 LED SJÓNVARP · 600 Hz. · Full HD 1920x1080p 3D · SMART TV · Gervihnatta móttakari · Micro Dimming · Gervihnatta móttakari

48” 229.920 Verð áður 287.400

Soundbar310W og þráðlaus tenging við símaeða tölvu. Til í svörtu og silfur.

HWH550

111.920 áður 139.900

HWH751 310W og þráðlaus tenging við síma eða tölvu.

151.920 áður 189.900

HWH7501 310W og þráðlaus tenging við síma eða tölvu.

151.920 áður 189.900

UE32/40/55/65H6475 LED sjónvarp · 400 CMR (rið)3D · smart TV með þráðlausu neti.

32“ 119.920 áður 149.900

40“ 151.920 áður 189.900

55“ 279.920 áður 349.900

65“ 519.920 áður 649.900

UE46/55/65H8005 LED SJÓNVARP · 1000 Hz. · Full HD 1920x1080p SMART TV · CURVED

46” 399.920 áður 499.900

55” 495.920 áður 619.900

65” 719.920 áður 899.900

hvítur 178 cmRB29FSRNDWW/EF

99.517 Verð áður 119.900

Stállitur 178 cmRB29FSRNDSS/EF 107.817Verð áður 129.900

kælir/fryStir„no frost,“ það þarf aldrei að afþýða

hvítur 185 cmRB31FERNCSS/EF

124.417Verð áður 149.900

Stállitur 185 cm RB31FERNCSS/EF

132.717Verð áður 159.900

Síðumúla 9 · Sími 530 2900 · samsungsetrid.isOPið ViRkA DAGA kL. 10-18 · LAUGARDAGA kL. 12-16

lágmúla 8 · Sími 530 2800 · ormsson.isOPið ViRkA DAGA kL. 10-18 · LAUGARDAGA kL. 11-15

FYRiR HEiMiLiN Í LANDiNUorMSSon hEfur afnuMiÐ VÖRUGJÖLD í ÖlluM vErSlunuM SínuM fyrStir allraVegna niðurfellingar vörugjalds hafa öll helstu heimilistækin lækkað í verði um 17% og sjónvörp, hljómtæki og annað um 20%.

ÞvottavélWF70F5E3P4W/EEECO Buble.Tekur 7 kg af þvotti, 1400 snúninga vinda og kolalaus mótor.

99.517 Verð áður 119.900

tvÖfaldur kæliSkápurRFG23UERS192 cm á breidd. kælir efrihluta og frystir niðri. Með „frönskum“ hurðum. Vatns- og klakavél.

464.717 Verð áður 559.900

kælir og fryStirRS7567THCSR92 cm á breidd. Tvöfalt kælikerfi, loft fer aldrei á milli kælis og frystis.Vatns- og klakavél.

282.117Verð áður 339.900

Við höfum náð samningum við okkar helstu birgja, sem gerir okkur mögulegt að afnema þessi gjöld nú þegar. Fólk þarf því ekki að bíða eftir nýju ári til að gera hagstæð innkaup fyrir heimilið, heldur getur þú nú komið í verslanir ORMSSON um allt land og fengið umtalsvert meira fyrir peninginn en áður.

EKKI EFTIR NEINU AÐ BÍÐA

Page 55: 24 10 2014

VÖRU-

GJÖ

LDAF

NUMIN

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

UE32/40/48H5005 LED SJÓNVARP · 100 Hz. Full HD 1920x1080p · Mega skerpa · Afspilun USB: kvikmyndir, ljósmyndir, tónlist · Sjónvarpsmóttakari: Digital DVB-T2

32” 87.920 áður 109.900

40” 111.920 áður 139.900

48” 151.920 áður 189.900

UE48H6675 LED SJÓNVARP · 600 Hz. · Full HD 1920x1080p 3D · SMART TV · Gervihnatta móttakari · Micro Dimming · Gervihnatta móttakari

48” 229.920 Verð áður 287.400

Soundbar310W og þráðlaus tenging við símaeða tölvu. Til í svörtu og silfur.

HWH550

111.920 áður 139.900

HWH751 310W og þráðlaus tenging við síma eða tölvu.

151.920 áður 189.900

HWH7501 310W og þráðlaus tenging við síma eða tölvu.

151.920 áður 189.900

UE32/40/55/65H6475 LED sjónvarp · 400 CMR (rið)3D · smart TV með þráðlausu neti.

32“ 119.920 áður 149.900

40“ 151.920 áður 189.900

55“ 279.920 áður 349.900

65“ 519.920 áður 649.900

UE46/55/65H8005 LED SJÓNVARP · 1000 Hz. · Full HD 1920x1080p SMART TV · CURVED

46” 399.920 áður 499.900

55” 495.920 áður 619.900

65” 719.920 áður 899.900

hvítur 178 cmRB29FSRNDWW/EF

99.517 Verð áður 119.900

Stállitur 178 cmRB29FSRNDSS/EF 107.817Verð áður 129.900

kælir/fryStir„no frost,“ það þarf aldrei að afþýða

hvítur 185 cmRB31FERNCSS/EF

124.417Verð áður 149.900

Stállitur 185 cm RB31FERNCSS/EF

132.717Verð áður 159.900

Síðumúla 9 · Sími 530 2900 · samsungsetrid.isOPið ViRkA DAGA kL. 10-18 · LAUGARDAGA kL. 12-16

lágmúla 8 · Sími 530 2800 · ormsson.isOPið ViRkA DAGA kL. 10-18 · LAUGARDAGA kL. 11-15

FYRiR HEiMiLiN Í LANDiNUorMSSon hEfur afnuMiÐ VÖRUGJÖLD í ÖlluM vErSlunuM SínuM fyrStir allraVegna niðurfellingar vörugjalds hafa öll helstu heimilistækin lækkað í verði um 17% og sjónvörp, hljómtæki og annað um 20%.

ÞvottavélWF70F5E3P4W/EEECO Buble.Tekur 7 kg af þvotti, 1400 snúninga vinda og kolalaus mótor.

99.517 Verð áður 119.900

tvÖfaldur kæliSkápurRFG23UERS192 cm á breidd. kælir efrihluta og frystir niðri. Með „frönskum“ hurðum. Vatns- og klakavél.

464.717 Verð áður 559.900

kælir og fryStirRS7567THCSR92 cm á breidd. Tvöfalt kælikerfi, loft fer aldrei á milli kælis og frystis.Vatns- og klakavél.

282.117Verð áður 339.900

Við höfum náð samningum við okkar helstu birgja, sem gerir okkur mögulegt að afnema þessi gjöld nú þegar. Fólk þarf því ekki að bíða eftir nýju ári til að gera hagstæð innkaup fyrir heimilið, heldur getur þú nú komið í verslanir ORMSSON um allt land og fengið umtalsvert meira fyrir peninginn en áður.

EKKI EFTIR NEINU AÐ BÍÐA

Page 56: 24 10 2014

Karl sigrar nokkuð örugglega og er því kominn í næstu umferð úrslitakeppninnar. ?

? 7 stig

11 stig

Þórdís Geirsdóttirsérfræðingur

1. Siglufjarðarfjall.

2. Kálfur. 3. Skotfastur á Selfossi.

4. 83 ára.

5. Þorvaldur Halldórsson. 6. 1994. 7. Hamraborg. 8. Pass

9. Tom. 10. Pass.

11. Þórarinn Leifsson. 12. 3. sæti.

13. Allra heilagra messa.

14. 100 kg. 15. Auði Auðuns.

1. Stráka. 2. Kálfur. 3. Pass

4. 80 ára.

5. Þorvaldur Halldórsson. 6. 1994. 7. Hamraborg, Kópavogi. 8. Aron Pálmarsson. 9. Christopher.

10. Diego Costa og Sergio Aguero. 11. Þórarinn Leifsson. 12. 2. sæti. 13. Allra heilagra messa.

14. 100 kg. 15. Auði djúpúðgu

Karl Guðmundssonráðgjafi

56 heilabrot Helgin 24.—26. október 2014

sudoku

sudoku fyrir lengra komna

ÓVILJUGUR SKIPAÐ NIÐUR

DRYKKUR

DREPA NIÐUR

SVÍ-VIRÐING SKÍTA EFTIRSJÁ

ÓNÆÐIS-SAMUR

PÚKA

MEINLÆTA-MAÐUR

TÁL

JAFNVELMAMMA

GÓLA

NEÐAN VIÐ

Í RÖÐ

TIL DÆMIS

ÁMÆLA MÓÐURLÍFUNG

KVENGEIT

SKÓLI

ERLENDIS

EINSKÆR

UPP-HRÓPUN

GÆLUNAFN

BIFA

HEIMURLÁÐ

GARGASKÝLA GÆTA SÍNMÆLI

VERKFÆRI

FLÓN

ÁTT

KLÆÐI

OFAN Á BRAUÐ

MELTINGAR-VÖKVI

HORFÐUGETA

TÆKIFÆRI

SKILABOÐ

BLAÐA

FYRIR-GANGUR

ILLINDI

SKERGÁLA

LÉLEGUR

TRAÐKAÐI

STÆLA

ÚTLIMUR

SKYLDI

VELTA

GJALD-MIÐILL

HÆÐ

SAMTALS

DÝRA-HLJÓÐ

FJAND-SKAPUR

TJARGA

ÓLÆTI

STEIN-TEGUND

REIÐUR

DUGNAÐUR

HLJÓÐFÆRI

SEYTLAR

HANDA

HNUGGINNGANI HVERS

EINASTA

HLUTDEILD

AFSPURN

VAGGA

HENDAGYLTU

ÚTUNGUN

ÞEFA

DJAMM

Í RÖÐKER

EGGJA

SAMSTÆÐA

FLÍK

MÁL

REGLA

SVEIA

SJÚK-DÓMUR

NÚMER

FÆDDI

SKELDÝR

STYRKJA

FLOTT GLÁPA

ÞÁTT-TAKANDI

KOMA NÆR

STAMPUR

BOGI

my

nd

: Jea

n-P

ol G

Ra

nd

mo

nT (

CC

By

-S

a 3

.0)

212

4

6 2 8

9 4 6 2 3

4 6 8

1 7 5

2 6

9 8 1

1 2

3 7 5

5 7

6 8 1

3

3 1 9 8

8 1 7

4 2 6

1 8 4 2

7 1

4 9

-

Demantar hverfa á

óútskýrðan hátt úr

skartgripabúð Múhameðs

Karat.

REGLU-BRÓÐIR

SÍ-VINNANDI Á EKKI

TÚN E SAMRÆÐA FURÐA HNÝTA ÞVENG

SUNDUR-LEITUR

ALMÆTTI M I S L E I T U RG U Ð LYKT

FATAEFNI A N G A N ESKORDÝRA-

EGG N I VIRÐI

KÖNNUN G I L D IK N A P I ÁVÖXTUR

KRINGUM

HÆÐ U MB ÞÍÐA SIGTI

HLUTUR

Í RÖÐ M U N U R SMÁBÁRA

SVEIA G Á R A

SPÍRA

REIÐMAÐUR

GEYMDU Í MINNI

T

R A M M U R LJÚKA UPPÓVILJUGUR

FLOSSILKI Ó F Ú S HÉLA LEIKURSTERKUR

SLITINN

O F I N NFÓRNAR-

GJÖF

LJÚKA VIÐ O F F U RTVEIR EINS

LOFT-TEGUND H HR

T Í Ð BLIKK

ÞÖKK D E P L RISTA S K E R ATÍMABIL

BLAÐUR

A S ÁMA

GLATA T U N N A EFNI

UTAN S A T Í NMJ A T A ÞEFJA

EYJA D A U N A ERGJA

GLEÐI A M AÁ MIKLA

HEIMSÁLFU Ý K J A TVEIR EINS

SLÆMA E E NÝJA

SÆLINDÝR U N G AVR A N K A ANGAN

ÓSKERT I L M A N ÓLÆTI

GARMUR A TRÁMA

SVARA

N S A KOSNING

DÆLD V A LMEGIN

FYRIR-MENN A Ð A L BÚINN REKAA

S Í LABBA

MISSA L A L L AYFIR-

STÉTTAR

ÓSKIPTAN A Ð A L SÆTÍÐ

HUGLEIÐA

H U G A LOKKA

ATORKA L A Ð A BÁTUR

TVÍHLJÓÐI S K I PÍR LAMPI

ÓSIGUR L U K T FÓSTRA

FORNAFN A L A SVELGUR

ÁSAMT I Ð AÚ T A T A

HVERJUM EINASTA

TVEIR Ö L L U M HREYFING

ÁTT I ÐKLÍNA

STEIN-TEGUND

G A T TAFLA P I L L A FJALLSNÖF E N N IAA P A S P I L UPP N E Ð A NFÍFLALÆTI

GARÐI

HÆTTA

211

lausnLausn á krossgátunni í síðustu viku.

krossgátan

1. Stráka. 2. Kálfur. 3. Gula spjaldið í Gautaborg. 4. 84

ára. 5. Þorvaldur Halldórsson. 6. 1994. 7. Hamraborg ,

Kópavogi. 8. Aron Pálmarsson. 9. Tom. 10. Diego Costa

og Sergio Aguero. 11. Þórarinn Leifsson. 12. 2. sæti.

13. Kyndilmessa. 14. 100 kg. 15. Auði djúpúðgu.

1. Í gegnum hvaða fjall liggja Strákagöng? 2. Hvað nefnist ungviði hvals? 3. Hvað heitir nýjasta barnabók Gunnars

Helgasonar?4. Hvað er Vigdís Finnbogadóttir gömul?5. Hver söng lagið Á sjó?6. Hvaða ár dó Kurt Cobain?7. Hvar er veitingastaðurinn Jordan Grill?8. Hvaða íslenski handboltamaður missir

af landsleikjum gegn Ísrael og Svart-fjallalandi í undankeppni EM á næst-unni vegna þess að hann er með rifinn rassvöðva?

9. Tímamót urðu í hinum vinsælu Barnaby-myndum á RÚV um liðna helgi. Þá var tilkynnt að lögregluforinginn Tom Barnaby, sem John Nettles leikur, ætli að setjast í helgan stein. Í hans stað kemur ungur frændi hans sem ber sama eftirnafn. En hvert er fornafn hins nýja Barnabys?

10. Hvaða tveir leikmenn eru markahæstir í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með níu mörk hvor?

11. Hver skrifaði bókina Maðurinn sem hataði börn?

12. Í hvaða sæti varð íslenska kvennalands-liðið á Evrópumótinu í hópfimleikum?

13. Hvaða messa er 2. febrúar?14. Hvað tekur Bjarni Benediktsson fjár-

málaráðherra í bekkpressu?15. Eftir hverri er Auðarstræti í Reykjavík

nefnt?

Spurningakeppni fólksins

svör

Page 57: 24 10 2014

www.forlagid.is | Bókabúð Forlagsins | F iskislóð 39

þrjár kynslóðir sjálfstæðra kvenna

Saga Katrínar Stellu Briem, Saga Katrínar Stellu Briem,

móður hennar og ömmu er móður hennar og ömmu er

áhrifamikil örlagasaga sem hefur áhrifamikil örlagasaga sem hefur

legið í Þagnargildi allt of lengi. legið í Þagnargildi allt of lengi.

Ævintýri líkust.

T

Lygileg ævihlaupLygileg ævihlaup

T

Ógleymanlegt fólkÓgleymanlegt fólk

T

þú leggur hana ekki frá Þérþú leggur hana ekki frá Þér

Page 58: 24 10 2014

Föstudagur 24. október Laugardagur 25. október Sunnudagur

58 sjónvarp Helgin 24.—26. október 2014

Föstudagur

Laugardagur

Sunnudagur

20:30 The Voice (8:26) Bandarískur raunveru-leikaþáttur þar sem leitað er að hæfileikaríku tón-listarfólki.

20.10 Útsvar Árborg - Skagafjörður. Bein útsending frá spurninga-keppni sveitarfélaga.

RÚV15.40 Ástareldur17.20 Kúlugúbbarnir (14:18)17.43 Nína Pataló (3:39)17.51 Sanjay og Craig (9:20)18.15 Táknmálsfréttir (54)18.25 Nautnir norðursins (6:8) e.19.00 Fréttir19.20 Íþróttir19.30 Veðurfréttir19.35 Hraðfréttir (5)20.00 Óskalagið 1944 - 1953 (1:7)20.10 Útsvar Árborg - Skagafj.21.15 Commitments Írsk gaman-mynd frá 1991 hlaðin tónlist. 23.15 Svart fiðrildi Frönsk saka-málamynd með fótboltahetjunni Eric Cantona í aðalhlutverki. Ung kona í fjölskylduferð hverfur sporlaust og í ljós kemur að hún er fjórða óútskýrða hvarfið á svæðinu. Önnur hlutverk: Stéphane Freiss og Hélène de Fougerolles. Leikstjóri: Christian Faure. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.00.55 Ást og frelsi Óskars-verðlaunaleikstjórinn Luc Besson leikstýrir sannsögulegri mynd um Aung San Suu Kyi og eiginmann hennar rithöfundinn Mickael Aris. Aðalhlutverk: Michelle Yeoh, David Thewlis og Jonathan Raggett. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e.03.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Everybody Loves Raymond08:20 Dr.Phil09:00 The Talk09:40 Pepsi MAX tónlist14:50 Friday Night Lights (11:13)15:35 Survivor (3:15)16:20 Growing Up Fisher (6:13)16:45 Minute To Win It Ísland (6:10)17:45 Dr.Phil18:25 The Talk19:05 The Tonight Show19:45 The Biggest Loser (13:27)20:30 The Voice (8:26)22:45 The Tonight Show23:25 Law & Order: SVU (10:24)00:10 Fargo (4:10)01:00 Hannibal (4:13)01:45 The Tonight Show03:20 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

11:25 & 16:40 Working Girl13:15 & 18:30 Austenland 14:50 & 20:10 What to Expect When ...22:00 Incredible Burt Wonderstone23:40 Faces In The Crowd01:25 The Iceman03:10 Incredible Burt Wonderstone

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 208:05 Wonder Years (1/23) 08:30 Drop Dead Diva (8/13) 09:15 Bold and the Beautiful09:35 Doctors (72/175) 10:15 Last Man Standing (1/18) 10:40 White Collar (3/16) 11:25 Heimsókn11:45 Junior Masterchef Australia12:35 Nágrannar13:00 The Jewel of the Nile14:55 Cinderella Story16:25 New Girl (4/25) 16:50 Bold and the Beautiful17:12 Nágrannar17:37 Simpson-fjölskyldan (15/22) 18:03 Töfrahetjurnar (5/10) 18:23 Veður18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (4/22) 19:45 Logi (5/30) 20:30 Mike and Molly (7/22) 20:55 NCIS: Los Angeles (21/24) 21:40 Louie (3/14) 22:05 Getaway 23:35 Baggage Claim 01:10 Friends With Benefits02:55 Blood Out04:20 The Jewel of the Nile06:05 Simpson-fjölskyldan (15/22)

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

10:20 Barcelona - Eibar12:00 Þýsku mörkin12:30 Levante - Real Madrid 14:10 Real Sociedad - Getafe15:50 Spænsku mörkin 14/1516:20 Lille - Everton18:00 Keflavík - Stjarnan19:30 Meistaradeild Evrópu 20:00 La Liga Report20:30 Evrópudeildarmörkin 21:20 Tottenham - Asteras Tripolis23:00 Box - Golovkin vs Rubio01:20 All-American Chris Weidman

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

11:20 Stoke - Swansea13:05 Southampton - Sunderland14:45 Newcastle - Leicester16:25 Premier League World 2014/ 16:55 QPR - Liverpool.18:40 Fulham - Charlton Beint20:40 Match Pack 21:10 Messan21:55 Enska úrvalsdeildin - upphitun22:25 Fulham - Charlton

SkjárSport 11:00 Bundesliga Highlights Show11:50 B. München - Werder Bremen13:40 Schalke - Hertha Berlin15:30 Bundesliga Highlights Show16:20 Hamburger SV - Hoffenheim18:25 & 22:20 W. Bremen - FC Köln20:30 Paderborn - E. Frankfurt

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnaefni Stöðvar 2 12:00 Bold and the Beautiful13:45 Neyðarlínan (5/7) 14:10 Logi (5/30)15:00 Sjálfstætt fólk (4/20) 15:45 Heimsókn (5/28)16:10 Gulli byggir (6/8)16:40 ET Weekend (6/52) 17:25 Íslenski listinn17:55 Sjáðu (362/400) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 218:55 Sportpakkinn (11/50) 19:10 Mið-Ísland (5/8) 19:35 Lottó 19:40 The Big Bang Theory (13/24) 20:00 Stelpurnar (5/10) 20:25 Enough Said 22:00 G.I.Joe Retaliation 23:50 Moneyball Mynd sem fjallar um Billy Beane sem ákveður að synda á móti straumnum og fara gegn öllum hefðum varðandi það hvernig maður byggir upp öflugt íþróttalið. 02:00 Nowhere Boy03:35 Van Wilder: Freshman Year05:00 Fever Pitch

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:30 Lille - Everton10:10 La Liga Report 10:40 Barcelona - Ajax12:25 Chelsea - Maribor14:10 R.-N. Löwen - Kiel Beint15:45 Real Madrid - Barcelona Beint18:00 CSKA Moscow - Man. City19:50 Cordoba - Real Sociedad Beint21:55 Meistaradeildin - Meistaramörk22:45 UFC Now 201423:35 Real Madrid - Barcelona01:15 UFC Countdown02:00 UFC 179: Aldo vs Mendes Beint

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

07:35 Match Pack08:05 Fulham - Charlton 09:45 Messan10:30 Enska úrvalsdeildin - upphitun11:00 Upphitun á laugardegi11:35 West Ham - Man. City Beint13:45 Liverpool - Hull Beint16:00 Markasyrpa 16:20 Swansea - Leicester Beint18:30 Sunderland - Arsenal20:10 Southampton - Stoke21:50 WBA - Crystal Palace23:30 Liverpool - Hull

SkjárSport 11:35 Werder Bremen - FC Köln13:25 Borussia Dortmund - Hannover16:25 Bayer Leverkusen - Schalke18:30 Borussia Dortmund - Hannover20:20 Bayer Leverkusen - Schalke22:10 Borussia Dortmund - Hannover

RÚV07.00 Morgunstundin okkar10.20 Fisk í dag (2:8) e.10.30 Óskalög þjóðarinnar (2:8) e.11.25 Hraðfréttir. e.11.50 Nautnir norðursins (7:8) e.12.20 Djöflaeyjan (4:27) e.12.50 Villta Arabía (3:3) e.13.40 Íslendingar e.14.30 Gítarveisla Bjössa Thors e.15.40 John Grant e.16.30 Eldað með Niklas Ekstedt e.17.00 Vísindahorn Ævars e.17.10 Táknmálsfréttir (56)17.20 Stella og Steinn (19:42)17.32 Sebbi (4:40)17.44 Ævintýri Berta og Árna (4:52)17.49 Hrúturinn Hreinn (3:10)17.56 Skrípin (25:52)18.00 Stundin okkar (4:28)18.25 Basl er búskapur (2:10)19.00 Fréttir & Íþróttir & Veðurfréttir19.40 Landinn (7)20.10 Óskalögin 1954 - 196320.15 Vesturfarar (10:10)21.05 Downton Abbey (2:8)21.55 Ryð og bein Margverðlaunuð og áhrifamikil frönsk kvikmynd frá 2012. Líf tveggja einstaklinga umturnast af ólíkum ástæðum og bæði þurfa að byggja upp líf sitt á ný. Þau verða á vegi hvors annars og reynast tengslin sem á milli þeirra myndast einstök.23.55 Afturgöngurnar (4:8). e.00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist11:25 The Talk12:45 Dr.Phil14:05 Survivor (3:15)14:50 Kitchen Nightmares 15:35 Growing Up Fisher (6:13)16:00 The Royal Family (6:10)16:25 Welcome to Sweden (6:10) 16:50 Parenthood (5:22)17:35 Remedy (5:10)18:20 Reckless (8:13)19:05 Minute To Win It Ísland (6:10)20:05 Gordon Ramsay Ultimate ...21:15 Law & Order: SVU (11:24)22:00 Fargo (5:10)22:50 Hannibal (5:13)23:35 Ray Donovan (8:12)00:25 Scandal (18:18)01:10 The Tonight Show01:55 Fargo (5:10)02:45 Hannibal (5:13)03:30 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

10:45 & 16:20 To Rome With Love12:35 & 18:10 Silver Linings Playbook14:35 & 20:15 Playing For Keeps22:00 & 03:10 The Lucky One23:40 Skyline01:15 Me, Myself and Irene

19.40 Óskalög þjóðarinnar (1954 - 1963) Umsjón. Ragnhildur Steinunn Jóns-dóttir og Jón Ólafsson.

20:25 Enough Said Dramatísk gamanmynd frá 2013 með Julia Louis-Dreyfus, James Gandolfini og Catherine Keener í aðalhlutverkum.

RÚV07.00 Morgunstundin okkar10.25 Útsvar e.11.25 Landinn e.11.55 Vesturfarar (9:10) e.12.30 Viðtalið (5) e.12.55 Kiljan (5:28) e.13.35 Kjarnakonur í Bandaríkjunum e.14.30 Frímann flugkappi e.15.10 Alheimurinn (13) e.15.55 Fjársjóður framtíðar II (3:6). e.16.25 Ástin grípur unglinginn (7:12)17.10 Táknmálsfréttir (55)17.20 Violetta (24:26)18.05 Vasaljós (4:10)18.30 Hraðfréttir (5:29) e.18.54 Lottó (9:52)19.00 Fréttir19.20 Íþróttir19.35 Veðurfréttir19.40 Óskalög þjóðarinnar (2:8) (1954 - 1963) Fjölskyldu- og skemmtiþáttur þar sem nokkrir ástsælustu tónlistarmenn lands-ins flytja óskalög sem þjóðin sjálf hefur valið. Umsjón. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Jón Ólafs-son.20.40 Dansbylting Bandarísk dans-mynd frá 2012. 22.20 Valkyrja Spennutryllir byggður á sannsögulegum heimildum í leikstjórn Bryan Singer. Eitt merkilegasta sam-særi heimstyrjaldarinnar seinni snérist um að ráða sjálfan Hitler af dögum og mennirnir á bakvið það voru Þjóðverjar sjálfir. Ekki við hæfi barna.00.20 Endeavour – Morse hinn ungi e01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist11:30 The Talk13:30 Dr.Phil15:30 Red Band Society (2:13)16:15 The Voice (8 & 9:26)18:30 Extant (8:13)19:15 The Biggest Loser (13:27)20:00 Eureka (20:20)20:45 NYC 22 (8:13)21:30 The Mob Doctor (1:13)22:15 Vegas (9:21)23:00 Dexter (8:12)23:50 Unforgettable (5:13)00:35 Flashpoint (6:13)01:20 The Tonight Show02:50 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:10 & 15:05 The Oranges09:40 & 16:35 Henry’s Crime11:25 & 18:20 The Internship 13:25 & 20:20 The Vow22:00 & 02:50 Movie 43 23:35 Alex Cross01:15 12 Rounds 2: Reloaded

16:25 Welcome to Sweden Sænsk grínþáttaröð, en þættirnir slógu rækilega í gegn í Svíþjóð fyrr á þessu ári.

00:45 Brestir (1/8) Um-sjónarmenn Lóa Pind Aldísardóttir, Kjartan Hreinn Njálsson og Þórhildur Þorkelsdóttir.

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

• 15,6" HD LED Mattur skjár (1366x768)• AMD Dual-Core E2-2000 örgjörvi• AMD Radeon HD7340 skjástýring• 500GB harður diskur• 4GB 1333MHz vinnsluminni• HDMI, 3xUSB2.0, VGA · kortalesari• PowerPlus rafhlaða m. 1000 hleðslum• Windows 8 og Bluetooth 4.0

• 13,3" HD LED Skjár (1366x768) - Mattur• AMD Quad-Core örgjörvi• AMD Radeon HD7340 skjástýring• 128 GB SSD harður diskur• 4 GB DDR3 1333MHz vinnsluminni• HDMI, 2xUSB2.0, 1xUSB3.0, kortalesari• 8 klst. rafhlöðuending• Windows 8 og Bluetooth 4.0 • Hvít

MIKIÐ FYRIR LÍTIÐ

· ATIV BOOK 9 LITE

FRÁBÆR TÖLVAFYRIR FÓLK Á FERÐINNI

FÁÐU ÞÉR

ÞÚ SÉRÐ ALDREIEFTIR ÞVÍ

84.900TILBOÐ: 109.900TILBOÐ: 129.900149.900

TILBOÐ:/með snertiskjá:

535U3C-KO1

• 13,3" HD LED Skjár (1366x768) - Mattur• AMD Dual-Core A6-4455M örgjörvi• AMD Radeon HD7500G skjástýring• 500GB harður diskur• 4GB 1333MHz vinnsluminni• HDMI, 2xUSB2.0, USB3.0 · Kortalesari• PowerPlus rafhlaða m. 1500 hleðslum.• Windows 8 og Bluetooth 4.0 • Títan grátt

EIN SÚ ALLRAVINSÆLASTANP275E5E-K01

OPIÐ VIRKA DAGA KL.10–18 · LAUGARDAGA KL.11–15LÁGMÚLA 8 · SÍMI 530 2800 · ormsson.is

OPIÐ VIRKA DAGA KL.10–18 · LAUGARDAGA KL.12–16SÍÐUMÚLA 9 · SÍMI 530 2900 · samsungsetrid.is

Page 59: 24 10 2014

Núna í vikunni hófust nýir danskir þættir á RÚV sem heita 1864. Þættirnir fjalla um magnað stríð sem Danir háðu við Prússa og Þjóðverja. Þetta eru dýrustu þættir sem gerðir hafa verið í skandinav-ísku sjónvarpi og verður að segja að fyrsti þáttur-inn leit mjög svo vel út. Það er allt til fyrirmyndar hjá frændum okkar Dönum þarna. Búningarnir eru geggjaðir og fyrir okkur sem elskum danska sjónvarpsþætti þá eru allir leikarar sem nokkurn tímann hafa einhvern tímann leikið eitthvað af viti samankomnir í þessum þáttum! Hvort sem það eru hin kynþokkafullu Pilou Asbæk og Sidse Babett Knudsen úr Borgen, sem og Sören Malling úr sömu þáttum, Sara Boberg úr Broen eða Nicolas Bro sem er í dag einn besti leikari Dana og lék m.a. í Voksne Mennesker Dags Kára. Það er ekki veikan blett

að finna í leikaravali þessara þátta. Danir áætla að þáttaröðin, sem er í 8 þáttum, hafi kostað 173 millj-ónir danskra króna, sem gerir um þrjá og hálfan milljarð íslenskra króna og verður því að segjast að metnaðurinn er mikill í frændum okkar. Ég hef aldrei skilið af hverju við íslendingar gerum aldrei sjónvarp og bíó úr raunverulegum atburðum sem gerast hér á landi, og þá er ég að tala um eitthvað annað en víkinga. Ég væri t.d. til í að sjá lögguser-íu um Guðmundar- og Geirfinnsmálið, en það er önnur saga. Danir hafa verið lengi í framlínunni í skandinavískri sjónvarps- og kvikmyndagerð og mig grunar að með 1864 þáttunum geti Danir hallað sér aftur og sagt við okkur hin; Já krakkar mínir, svona gerum við sjónvarp. Hannes Friðbjarnarson

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 211:20 iCarly (21/25)11:45 Töfrahetjurnar (5/10) 12:00 Nágrannar13:45 Stelpurnar (5/10) 14:10 Meistaramánuður (4/4) 14:45 The Big Bang Theory (1/24) 15:10 Heilsugengið (3/8)15:35 Louis Theroux: Miami Mega Jail16:40 60 mínútur (4/52) 17:30 Eyjan (9/16) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 218:55 Sportpakkinn (61/100) 19:10 Ástríður (11/12) 19:35 Sjálfstætt fólk (5/20) 20:10 Neyðarlínan (6/7) 20:40 Rizzoli & Isles (14/16) 21:25 Homeland (4/12)22:15 Shamelsess (1/12) 23:10 60 mínútur (5/52) 23:55 Eyjan (9/16) 00:45 Brestir (1/8) Öðruvísi fréttaskýringaþáttur sem rýnir í bresti samfélagsins. Forvitnir þáttastjórnendur gægjast undir yfirborðið og fylgjast með því sem fram fer fyrir luktum dyrum. 01:20 Daily Show: Global Edition01:45 Outlander (2/16) 02:45 Legends (6/10) 03:30 Boardwalk Empire (7/8) 04:25 Haywire

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:00 Moto GP - Malasía Beint09:00 Roma - Bayern Munchen10:45 Cordoba - Real Sociedad12:25 Anderlecht - Arsenal14:10 Meistaradeildin - Meistaramörk14:55 Real Madrid - Barcelona16:35 Moto GP - Malasía17:35 Tottenham - Asteras Tripolis19:15 Rhein-Neckar Löwen - Kiel20:35 Liverpool - Real Madrid22:20 Meistaradeild Evrópu22:50 UFC 179: Aldo vs Mendes

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

10:00 WBA - Crystal Palace11:40 West Ham - Man. City 13:20 Tottenham - Newcastle Beint15:45 Man. Utd. - Chelsea Beint17:55 Burnley - Everton19:35 Tottenham - Newcastle21:15 Swansea - Leicester 22:55 Man. Utd. - Chelsea

SkjárSport 10:45 Bayer Leverkusen - Schalke12:35 Borussia Dortmund - Hannover14:25 Wolfsburg - Mainz16:25 B. Mönchengladb. - B. Munchen18:30 Wolfsburg - Mainz20:20 B. Mönchengladb. - B. Munchen22:10 Bayer Leverkusen - Schalke

26. október

sjónvarp 59Helgin 24.—26. október 2014

Í sjónvarpinu 1864

Djöfullinn danskur

Virðing RéttlætiVR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | WWW.VR.IS

jafnlaunavottun.vr.is

22 fyrirtæki og stofnanir hafa hlotið Jafnlauna-vottun VR. Þar fá konur og karlar sömu laun fyrir jafnverðmæt störf. Við óskum starfsmönnum til hamingju með vinnustaðinn sinn. Þitt fyrirtæki getur verið framsækið fyrirtæki – leiðréttum launamun kynjanna!

Page 60: 24 10 2014

Anton Sigurðsson hefur gert sína fyrstu bíómynd, 27 ára gamall. Grafir og bein verður frumsýnd í næstu viku. Ljósmynd/Hari

Í gær var verkið Strengir – Hvað er á bakvið tjöldin frumsýnt í Tjarnarbíói. Hóp-urinn sem stendur að verk-inu kallar sig Vinnsluna og er það hópur fólks úr mörg-um greinum listalífsins. Í Strengjum blandar Vinnslan saman listformum og setur upp verk sem fjallar um sjálft vinnuferlið. Listahópurinn Vinnslan er samansettur af sjö listamönn-um úr mismunandi greinum. Hópurinn leggur áherslu á að skapa og setja upp verk

sem ganga þvert á listform. Listamennirnir sem standa að Vinnslunni eru Vala Óm-arsdóttir, Harpa Fönn Sigur-jónsdóttir, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Biggi Hilmars, María Kjartans, Arnar Ingv-arsson og Starri Hauksson.

Strengir verður sett upp í 8 rýmum Tjarnarbíós nú í október. Verkið stendur frá kl. 19.00-23.00 og áhorfendur ferðast frjálst milli rýma og upplifa og taka þátt í verk-inu á eigin forsendum. Allar frekari upplýsingar má finna

á heimasíðu hópsins www.vinnslan.is

Leikhús strengir frumsýnt í tjarnarbíói

Ferlið er verkið

Hópurinn sem stendur að Vinnslunni. Strengir voru frumsýndir í Tjarnarbíói í gær.

bíó grafir og bein frumsýnd í næstu viku

Grafir og bein er ný íslensk draugamynd sem frumsýnd verður þann 31. október. Þetta er fyrsta mynd leikstjórans Antons Sigurðs-sonar, sem langaði svo að sjá íslenska hrollvekju að hann ákvað að gera hana sjálfur.

É g settist bara niður og ákvað að gera draugamynd,“ segir Anton Sigurðsson 27 ára gamall

kvikmyndaleikstjóri. „Við eigum svo mikið til af draugasögum og slíku og skrýtið hvað við erum búin að gera lítið af myndum sem innihalda drauga. Það er eiginlega bara Húsið sem var gerð síðast sem var hryllings-mynd,“ segir Anton. Kvikmyndin Húsið, eftir Egil Eðvarðsson, var frumsýnd fyrir rúmum 30 árum síðan, árið 1983.

„Mig langaði líka svo að sjá svona mynd svo ég ákvað bara að gera eina.“ Anton hefur eingöngu gert stuttmyndir til þessa og er Grafir og bein hans fyrsta mynd í fullri lengd. „Maður hefur alltaf haft ákveðnar skoðanir á hrollvekjum og mjög oft eru þær lélegar. Mig langaði að gera betur, ég veit ekki hvort það hefur tekist en ég er allavega spenntur að fá við-brögð.“

Með helstu hlut-verk myndarinnar fara þau Björn Hlynur Haraldsson, Nína Dögg Filippusdóttir og Gísli Örn Garðarsson. Var erfitt að sannfæra þessar kanónur að taka þátt? „Það þarf auðvitað alltaf að sannfæra svona góða leikara. Björn Hlynur kom

snemma inn í ferlið og kom að handritsgerðinni með mér, Nína kom svo fljótlega á eftir honum

og Gísli fylgdi í kjölfarið,“ segir Anton. „Það var mjög gott að fá þau öll snemma í ferlinu því þau hafa sterkar skoðanir á persónu-sköpuninni. Það má segja að við höfum fengið alla þá sem við óskuðum eftir í þessi hlutverk, sem ég er mjög þakklátur fyrir.“

Gröf og bein var lengi í framleiðslu og tók eftirvinnslan mjög langan tíma.

„Ég var 25 ára þegar við skutum myndina,“ segir Anton. „Klippi-

ferlið var lengst og hljóð-vinnan. Sú vinna er gríð-arlega mikilvæg í þessari tegund kvikmynda. Við prufuðum allskonar hluti þangað til við vor-um ánægðir og nú er bara allt klárt,“ segir Anton. Hvað tekur svo við hjá þessum unga leikstjóra? „Ég er vonandi að fara í tökur á næsta ári, eða því þarnæsta á annarri mynd. Það er að vísu ekki

hrollvekja en svona krimmaþriller,“ segir

Anton Sigurðsson efni-legur kvikmyndaleikstjóri.

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

Alltof lítið um

íslenskar hrollvekjur

60 menning Helgin 24.—26. október 2014

Gullna hliðið – HHHHH – H.A. - DV

Lína langsokkur (Stóra sviðið)Lau 25/10 kl. 13:00 17.k. Sun 9/11 kl. 13:00 21.k. Sun 7/12 kl. 13:00 28.k.

Lau 25/10 kl. 16:30 18.k. Sun 9/11 kl. 16:00 Aukas. Lau 13/12 kl. 13:00 29.k.

Sun 26/10 kl. 13:00 19.k. Lau 15/11 kl. 13:00 22.k. Sun 14/12 kl. 13:00 30.k.

Sun 26/10 kl. 16:30 Aukas. Sun 16/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 20/12 kl. 13:00 Aukas.

Lau 1/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 22/11 kl. 13:00 23.k. Sun 21/12 kl. 13:00 31.k.

Sun 2/11 kl. 13:00 20.k. Sun 23/11 kl. 13:00 24.k. Fös 26/12 kl. 13:00Fös 7/11 kl. 18:00 Aukas. Lau 29/11 kl. 13:00 25.k. Fös 26/12 kl. 16:00Lau 8/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 30/11 kl. 13:00 26.k. Lau 27/12 kl. 13:00Lau 8/11 kl. 16:00 Aukas. Lau 6/12 kl. 13:00 27.k. Sun 28/12 kl. 13:00Sterkasta stelpa í heimi á Stóra sviði Borgarleikhússins!

Bláskjár (Litla sviðið)Sun 9/11 kl. 20:30 8.k. Þri 11/11 kl. 20:00 Aukas. Mið 12/11 kl. 20:30 9.k.

Sýningin 11. nóvember. verður textuð á ensku.

Gullna hliðið (Stóra sviðið)Fös 24/10 kl. 20:00 10.k.

Vinsæl verðlaunasýning frá Leikfélagi Akureyrar

Kenneth Máni (Litla sviðið)Fös 24/10 kl. 20:00 12.k. Sun 2/11 kl. 20:00 Aukas. Lau 15/11 kl. 20:00 23.k.

Lau 25/10 kl. 20:00 13.k. Mið 5/11 kl. 20:00 Aukas. Sun 16/11 kl. 20:00 aukas.

Sun 26/10 kl. 20:00 14.k. Fim 6/11 kl. 20:00 18.k. Fim 20/11 kl. 20:00 aukas.

Mið 29/10 kl. 20:00 Aukas. Fös 7/11 kl. 20:00 19.k. Fös 21/11 kl. 20:00 24.k.

Fim 30/10 kl. 20:00 15.k. Lau 8/11 kl. 20:00 20.k. Lau 22/11 kl. 20:00 25.k.

Fös 31/10 kl. 20:00 16.k. Fim 13/11 kl. 20:00 21.k. Sun 23/11 kl. 20:00 aukas.

Lau 1/11 kl. 20:00 17.k. Fös 14/11 kl. 20:00 22.k. Lau 29/11 kl. 20:00 26.k.

Nýjar aukasýningar komnar í sölu!

Gaukar (Nýja sviðið)Sun 26/10 kl. 20:00 10.k. Fim 6/11 kl. 20:00 13.k. Fim 20/11 kl. 20:00Fös 31/10 kl. 20:00 11.k. Sun 9/11 kl. 20:00 Lau 29/11 kl. 20:00Lau 1/11 kl. 20:00 12.k. Fös 14/11 kl. 20:00 14.k. Sun 30/11 kl. 20:00Grátbroslegt verk um karlmenn, tilfinningar og sparakstur

Beint í æð (Stóra sviðið)Mið 29/10 kl. 20:00 Forsýning Fim 13/11 kl. 20:00 7.k. Lau 22/11 kl. 20:00 14.k.

Fim 30/10 kl. 20:00 Forsýning Fös 14/11 kl. 20:00 8.k. Sun 23/11 kl. 20:00 15.k.

Fös 31/10 kl. 20:00Frumsýning

Lau 15/11 kl. 20:00 9.k. Fim 27/11 kl. 20:00 16.k.

Lau 1/11 kl. 20:00 2.k. Sun 16/11 kl. 20:00 10.k. Fös 28/11 kl. 20:00 17.k.

Sun 2/11 kl. 20:00 3.k. Þri 18/11 kl. 20:00 aukas. Lau 29/11 kl. 20:00 18.k.

Þri 4/11 kl. 20:00 4.k. Mið 19/11 kl. 20:00 11.k. Sun 30/11 kl. 20:00 19.k.

Mið 5/11 kl. 20:00 5.k. Fim 20/11 kl. 20:00 12.k.

Fim 6/11 kl. 20:00 6.k. Fös 21/11 kl. 20:00 13.k.

Forsala í fullum gangi - Frumsýning 31. október

HVERFISGATA 19 551 1200 LEIKHUSID.IS [email protected]

leikhusid.is Konan við 1000° – HHHH „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“ – Morgunblaðið

Karitas (Stóra sviðið)Fös 24/10 kl. 19:30 4.sýn Lau 8/11 kl. 19:30 10.sýn Lau 22/11 kl. 19:30 16.sýn

Lau 25/10 kl. 19:30 Aukas. Fim 13/11 kl. 19:30 11.sýn Fim 27/11 kl. 19:30 17.sýn

Fim 30/10 kl. 19:30 5.sýn Fös 14/11 kl. 19:30 12.sýn Fös 28/11 kl. 19:30 18.sýn

Fös 31/10 kl. 19:30 6.sýn Lau 15/11 kl. 19:30 13.sýn Lau 29/11 kl. 19:30 19.sýn

Lau 1/11 kl. 19:30 7.sýn Sun 16/11 kl. 19:30 Aukas. Fim 4/12 kl. 19:30 20.sýn

Fim 6/11 kl. 19:30 8.sýn Fim 20/11 kl. 19:30 14.sýn Fös 5/12 kl. 19:30 21.sýn

Fös 7/11 kl. 19:30 9.sýn Fös 21/11 kl. 19:30 15.sýn Lau 6/12 kl. 19:30 22.sýn

Seiðandi verk eftir Kristínu Marju Baldursdóttur.

Konan við 1000° (Kassinn)Fös 24/10 kl. 19:30 16.sýn Fim 6/11 kl. 19:30 23.sýn Fim 20/11 kl. 19:30 Aukas.

Lau 25/10 kl. 19:30 Aukas. Fös 7/11 kl. 19:30 24.sýn Fös 21/11 kl. 19:30 Aukas.

Mið 29/10 kl. 19:30 Aukas. Lau 8/11 kl. 19:30 25.sýn Fim 27/11 kl. 19:30 30.sýn

Fim 30/10 kl. 19:30 18.sýn Fim 13/11 kl. 19:30 26.sýn Fös 28/11 kl. 19:30 31.sýn

Fös 31/10 kl. 19:30 19.sýn Fös 14/11 kl. 19:30 27.sýn Lau 29/11 kl. 19:30 33.sýn

Lau 1/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 15/11 kl. 19:30 28.sýn

Mögnuð skáldsaga Hallgríms Helgasonar í sviðsetningu Unu Þorleifsdóttur.

Ævintýri í Latabæ (Stóra sviðið)Sun 26/10 kl. 13:00 22.sýn Sun 2/11 kl. 13:00 24.sýn Sun 9/11 kl. 13:00 26.sýn

Sun 26/10 kl. 16:30 23.sýn Sun 2/11 kl. 16:30 25.sýn

Stórsöngleikur fyrir börn á öllum aldri í Þjóðleikhúsinu.

Hamskiptin (Stóra sviðið)Mið 19/11 kl. 19:30 Aukas.

Aðeins ein aukasýning í nóvember.

Umbreyting (Kúlan)Sun 26/10 kl. 14:00

Leitin að Jörundi (Þjóðleikhúskjallarinn)Sun 26/10 kl. 20:00 Frums Sun 2/11 kl. 20:00 3.sýn Sun 16/11 kl. 20:00 5.sýn

Lau 1/11 kl. 17:00 2.sýn Lau 15/11 kl. 17:00 4.sýn

Sápuópera um hundadagakonung

SPECIALIZED BICYCLES & COMPONENTSKRÍA HJÓL GRANDAÐGARÐUR 7 101 REYKJAVÍK s.5349164

Page 61: 24 10 2014

www.forlagid.is | Bókabúð Forlagsins | F iskislóð 39

„Hún kemur til mín vonin ...

Vonarlandið eftir Kristínu Steinsdóttur er heillandi saga um alÞýðukonur í Reykjavík á 19. öld, konur sem Þrá að sleppa frá striti og fátækt – og láta ekki sitja við orðin tóm.

Aðdáendur Ljósu verða ekki fyrir vonbrigðum.

Page 62: 24 10 2014

Leikhús Frumsýning í gaFLaraLeikhúsinu

Ná Heilinn, Hjartað og Typpið saman?

F ramtíðardeild Gaflaraleik-hússins frumsýnir í kvöld nýtt leikrit, eftir þá Ásgrím Gunn-

arsson og Auðunn Lúthersson, sem nefnist Heili-Hjarta-Typpi. Auðunn og Ásgrímur skrifuðu handritið og fengu Gunnar Smára Jóhannesson til að leika með sér í þessari sjálfs-sprottnu, djúphugsuðu, hjartnæmu og kynþokkafullu sýningu.

Þeir hafa allir þrír verið iðnir við að leika á árum sínum í mennta-skóla, eru Íslandsmeistarar í Leiktu betur, spinna í Haraldinum, hafa leikið í kvikmyndum og auglýsing-um og hafa kennt og aðstoðarleik-stýrt í Gaflaraleikhúsinu og Þjóð-leikhúsinu. Þetta eru menn sem ætla sér stóra hluti í leiklistinni í framtíðinni. „Við erum í fyrsta sinn að skrifa og setja upp sjálfir. Við ákváðum í sumar að skrifa þetta saman og vonuðumst til þess að geta sett upp í Gaflaraleikhúsinu,“ segir Ásgrímur. „Verkið fjallar um þrjá stráka sem eru að skrifa leik-rit. Við heitum okkar eigin nöfnum en hver karakter stendur fyrir þess-um þremur hlutum, Heila, Hjarta og Typpi. Allir viljum við skrifa handritið með okkar áherslum og skiljanlega verða árekstrar,“ segir Ásgrímur. Í kynningartexta leikrits-ins er spurt hvað gerist þegar sjálf-titlaður stórsnillingur, hjartnæmur unglingur og grjótharður graðnagli reyna að vinna saman?

„Typpið vill auðvitað hafa leikritið mjög sexý, heilinn vill mjög djúpar

pælingar á meðan hjartað vill hafa þetta einlægt og hjartnæmt,“ segir Ásgrímur. Drengirnir þrír eru allir með það að markmiði að sækja um í leiklistarskólum á næsta ári. Hvort sem það er hér heima eða erlendis.

„Við ætlum að sýna verkið allavega fram að jólum, og vonandi gengur það vel svo við getum haldið áfram eftir áramót. Við ætlum allir

að sækja um í skólum á næsta ári og vonandi nýtist þetta sem góður grunnur,“ segir Ásgrímur. Leik-stjóri sýningarinnar er Björk Jak-obsdóttir og allar nánari upplýsing-ar má finna á www.gaflaraleikhusid.is

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

Ásgrímur, Auðunn og Gunnar eru Heili, Hjarta og Typpi. Nýtt verk þeirra verður frumsýnt í Gaflaraleikhúsinu í kvöld, föstudagskvöld.

TónLisT aDhD keyrir hringinn í FLjúganDi háLku

Með byssurnar tilbúnar á tónleikaferðalaginu

D jasskvartettinn ADHD gaf út sína fimmtu breiðskífu á dögunum og heitir hún

einfaldlega 5. Í tilefni af útkom-unni eru drengirnir lagðir af stað í mikla hringferð um landið þar sem þeir halda 9 tónleika á jafnmörgum stöðum.

„Þetta er alveg ótrúlega gaman. Við keyrum þetta mjög hægt en örugglega,“ sagði gítarleikarinn Ómar Guðjónsson. „Þetta er fjórða hringferðin sem við tökum og þetta

er alltaf mikið tilhlökkunarefni í hópnum, skemmtun frá A-Ö.“

Platan 5 er rökrétt framhald af fyrri plötum ADHD og segir Ómar sveitina hafa verið mjög vel samspil-aða þegar platan var tekin upp. „Við vorum nýkomnir úr tónleikaferða-lagi um Þýskaland þegar við fórum í hljóðverið Sundlaugina og tókum upp,“ segir Ómar. „Við höfðum verið að spila daglega í 16 daga og vorum með efnið mjög undirbúið.“

Á ferðalaginu ætla drengirnir að

njóta þess að upplifa náttúruna á milli tónleika. „Það er aldrei að vita að við förum á rjúpuveiðar, ef tími gefst til, við erum allavega með byssurnar tilbúnar,“ segir Ómar þegar þeir félagar voru að renna inn á Akureyri, þar sem tónleikar sveitarinnar voru í gær á Græna hattinum. Fyrr í vikunni höfðu þeir heimsótt Drangsnes og Ísafjörð.

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

24. október Alþýðuhúsið Siglufirði25. október Fjarðarborg Borgarfirði eystri26. október Hornafjarðarkirkja Höfn

29. október Bókasafnið Akranesi30. október Bryggjan Grindavík31. október Bæjarbíó Hafnarfirði

Miðasala er við inngang tónleikanna, nema á midi.is fyrir tónleikana í Hafnar-firði

Tónleikaferðalag ADHD

Strákarnir í ADHD voru að senda frá sér fimmtu plötu sína. Þeir eru á hringferð um landið til að kynna plötuna en vonast til að komast á rjúpu í leiðinni.

Myn

d/Sp

essi

62 menning Helgin 24.—26. október 2014

ererkomiðkomið

á kfc

fylgirfylgirfylgirfylgirfylgirmeðfylgirmeðmeðmeðmeðmeðmeð

öllumöllumöllumbarnaboxum

svooogott™

PIPAR

\TBW

A • SÍA

• 132743

Page 63: 24 10 2014

„Í æsku var mamma kletturinn. Hún var alltaf til staðar, traust og ráðagóð, sama

hvað gekk á. Ég var ekki sá auðveldasti en hún kom mér til manns og lambalærið sem hún eldaði á sunnudögum var engu líkt.“

„Í æsku var mamma kletturinn. Hún var alltaf til staðar, traust og ráðagóð, sama

hvað gekk á. Ég var ekki sá auðveldasti en hún kom mér til manns og lambalærið sem hún eldaði á sunnudögum var engu líkt.“

Fáðu þér hægeldað lambalæri

að hætti mömmu

1944 – Matur fyrir sjálfstæða íslendinga1944 – Matur fyrir sjálfstæða íslendinga

Lambalærið er hægeldað við 80 ̊ c. Það tryggir að vítamín og næringarefni halda sér. Rétturinn er tilbúinn til neyslu og þarfnast aðeins hitunar.

Fáðu þér hægeldað lambalæri

að hætti mömmuLambalærið er hægeldað við 8Það tryggir að vítamín og næringarefni halda sér. Rétturinn er tilbúinn til neyslu og þarfnast aðeins hitunar.

1944 –

Rétturinn er tilbúinn til neyslu og þarfnast aðeins hitunar.

Page 64: 24 10 2014

Í takt við tÍmann UnnUr ElÍsabEt GUnnarsdóttir

Löngu búin að gefast upp á hælaskóm

StaðalbúnaðurÉg er eiginlega alltaf í dansfötun­um, maður lufsast um Borgarleik­húsið í æfingagallanum og inni­skóm. Þar fyrir utan er ég oftast í hlýjum og þægilegum fötum. Ég er voðaleg kuldaskræfa. Ég geng líka í góðum og þægilegum skóm. Ég er löngu búin að gefast upp á hælaskóm.

HugbúnaðurFyrir utan vinnuna finnst mér skemmtilegast að vera með vinum og fjölskyldu. Ég og maðurinn minn förum mikið á kaffihús og

byrjum oft daginn á morgunkaffi eftir að barnið er farið í skólann. Ég er rosa ánægð með Kaffihús Vesturbæjar sem er rétt hjá mér og ég elska líka Coocoo’s Nest. Ég fer mikið í leikhús og á dans­sýningar. Ég elska líka að fara í bíó en ég fer aðallega þangað til að fá popp og kók. Mér finnst reyndar mjög gaman að sjá ís­lenskar myndir og er ánægð með hversu margar flottar slíkar hafa komið að undanförnu. Nýjustu sjónvarpsþættirnir sem ég féll fyrir eru Fargo, það er frábær sería.

Plötuhorn hannEsar

seasons Kvika

Efnileg frumraunKvika er hljómsveit sem stendur að baki söngvar-anum og lagahöfundinum Guðna Þór Þorsteinssyni. Platan Seasons er uppfull af skemmtilegu popprokki og fínustu melódíum. Tónlistin minnir um margt á sveitir eins og Killers, U2 eða hina íslensku Diktu. Platan hljómar mjög vel og mikill metnaður í allri fram-leiðslu. Eina sem stingur svolítið er framburður söngvarans, en kannski er ég smámunasamur. Lögin eru mörg hver grípandi og Guðni er greinilega naskur laglínusmiður. Verður gaman að fylgjast með framhaldinu.Bestu lögin eru All The Colors In The Sky, Music In The Air og On The Road.

Crossroads Helgi Július

Of einsleittHelgi Júlíus Óskarsson hefur á undanförnum 4 árum verið iðinn við útgáfu og er Crossroads hans fimmta plata. Þetta er kántrýskotin plata þar sem nokkrir söngv-arar ljá lögunum raddir sínar og gera það með ágætum. Haukur Heiðar og Ragnheiður Gröndal eru þar sterkust í sínum lögum og einnig er söngkona sem ég þekkti ekki til áður, Árný Árnadóttir, sem kemur á óvart. Lögin eru þó öll mjög lík, hvað varðar hljóm og uppbyggingu sem gerir það að verkum að platan rennur í gegn án þess að maður taki mikið eftir. Helgi er góður lagahöf-undur en mörg lögin finnst mér renna í eitt. Öll vinnsla er þó til fyrirmyndar enda er valinn maður í hverju rúmi á plötunni. Bestu lögin eru Is It Time?, Life Is Now og Army of Angels.

in the Eye Of the storm Mono Town

Seiðandi samfellaIn The Eye Of The Storm er verk frekar en plata. Sveit-in fer með hlustandann um lönd sín og strendur og það er gríðarmikill samhljómur á plötunni. Útsetningar eru til fyrirmyndar, sérstaklega þegar kemur að strengjum og kórum. Það er einhver seiðmagnaður fílingur á þessari plötu sem auðvelt er að hrífast af. Stundum hljómar söngvarinn eins og nokkrir enskir nýbylgju-popparar samankomnir í sama manninum en það er mikill karakter samt sem áður. Plata sem hægt er að hlusta á aftur... og aftur.Bestu lögin eru Can Deny, Place The Sound og titillagið.

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

Unnur Elísabet Gunnarsdóttir er þrítugur Vesturbæingur. Hún er dansari og danshöf-undur og dansar í Emotional sem Íslenski dansflokkurinn frumsýnir á laugardag. Unnur fer í bíó til að fá popp og kók og á mann sem er tækninörd.Ljósmynd/Hari

VélbúnaðurÉg er ágætlega tækjum búin en það er manninum mínum að kenna, hann er tækni­nörd. Ég fæ alltaf gömlu græjurnar hans og er nú öll í Apple og iPhone. Það er mjög gott ástand á heimilinu

þó ég hafi lítið vit á þessu. Ég nota bara Instagram og Face­

book og eitthvað svona.

AukabúnaðurÉg elska að borða góðan mat. Ég get reyndar ekki sagt að ég sé frábær kokkur en ég hef samt

dálæti á góðum mat og elska að fara í mat til fjölskyldunnar. Ég ferðast um í bíl og á ekki einu sinni hjól. Ég hreyfi mig svo mikið á daginn að ég get varla meira en það. Í desember er ég að fara til Osló á dansráðstefnuna Ice Hot en þar mun ég kynna mig sem danshöfund. Ég er mjög spennt fyrir því. Ég bjó í Stokk­hólmi meðan ég var Konunglega sænska balletskólanum og er mjög hrifin af borginni. Ég elska líka Ítalíu, ég var heilt sumar í Toskanahéraði og það var alger draumur.

EMOTIONALFrumsýnt 25. október Meadow eftir Brian GerkeEMO1994 eftir Ole Martin Meland

OBSIDIAN piecesFrumsýnt 23. maíBlack Marrow eftir Ernu Ómarsdóttur og Damien JaletBrot úr Babel (words) eftir Sidi Larbi Cherkaoui og Damien Jalet

TAUGARFrumsýnt 6. febrúarHula eftir Sögu Sigurðardóttur1-2-1 Test eftir Karol Tyminski

AÐEINS 8.900 KR.Fullt verð fyrir allar sýningar er 13.500 kr.

Fáðu þrjár magnaðar danssýningar á verði tveggja.

ÍSLENSKI DANSFLOKKURINNDANSKORT 2014-2015

Hafðu samband við miðasölu Borgarleikhússins í síma 568 8000 og tryggðu þér skemmtilegt dansár.

64 dægurmál Helgin 24.—26. október 2014

Page 65: 24 10 2014

FRUMSÝND Í DAG

Page 66: 24 10 2014

Tíska Elín Björg BjörnsdóTTir hEfur unnið sig upp í TískuhEiminum

Elín Björg hefur búið í Kaupmannahöfn í sjö ár og unnið í tískubransanum. Hún er að fara að vinna hjá Tommy Hilfiger og mun meðal annars sjá um markaðssetningu Tommy-varanna á Íslandi.

Fékk starf hjá Tommy HilfigerElín Björg Björnsdóttir flutti til Kaupmannahafnar þegar hún var nítján ára. Síðustu sjö ár hefur hún starfað í tískuheiminum þar og unnið sig upp. Á dögunum kom stóra tækifærið þegar henni bauðst vinna hjá tískurisanum Tommy Hilfiger.

E lín Björg Björnsdóttir tók ákvörðun 19 ára gömul að freista gæfunnar og flutti til Kaupmannahafnar. „Ég

ákvað bara að prófa eins og margir, prófa að búa í öðru landi og skoða mig um,“ segir Elín sem er 26 ára í dag.

„Ég fór að vinna í fataverslun og kunni enga dönsku. Ég var ekki búin með stúd-entinn og fann mig ekki í menntaskóla svo ég bara lærði að tala dönskuna með tímanum.“ Elín fór að vinna fyrir sænska fatamerkið Oddmolly og segir það hafa verið mikinn skóla. „Ég kynntist þessum fatabransa mjög vel og fékk mörg tæki-færi hjá fyrirtækinu. Ég var búin að vera hjá þeim í fjögur ár og var farin að skoða ný tækifæri þegar ég hitti vin minn sem vinnur hjá Calvin Klein, hann sagði mér að Tommy Hilfiger væru að leita að sölustjóra fyrir kvenfatalínu merkisins í Danmörku, Eistlandi, Lettlandi og Litháen og hann kom mér í samband við þá og ég fór í við-talið,“ segir Elín. „Ég fékk starfið og byrja

núna 1. nóvember sem er mjög spennandi.“ Tommy Hilfiger fatalínan er þekkt

um allan heim og segir Elín merkið vera mjög spennandi. „Þetta er flott merki og risastórt. Margir þekkja það bara á polo-bolum og sportfatnaði en Tommy Hilfiger er einnig með rosalega flotta kvenfatalínu sem gaman verður að vinna með,“ segir Elín. „Starfið mitt gengur út á að sjá um að vörur Hilfiger nái sem mestri útbreiðslu hér í Danmörku og löndunum í kring, Ís-landi þar á meðal. Einnig sé ég um að þjálfa alla þá aðila sem munu vinna fyrir merkið í þessum löndum. það verður mikið um ferðalög á milli, margar fatamessurnar um allan heim sem þarf að sækja og slíkt svo það er ekki annað hægt en að hlakka til,“ segir Elín sem sér ekki eftir því að hafa flutt út. „Ég tók bara sénsinn og hef unnið mig upp.“

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

Ég tók bara sénsinn og hef unnið mig upp.

f yrir hálfum mánuði birtist umfjöllun í Fréttatímanum um veitingastaði sem má finna í út-

hverfum höfuðborgarsvæðisins. Einn þeirra staða sem var heimsóttur og fékk fullt hús stiga hjá matgæðingum blaðsins var Jordan Grill, sem stað-settur er í Hamraborg, hjarta Kópa-vogs.

Mikil aðsókn var á staðinn eftir um-fjöllun Fréttatímans og Adnan Aboko-ush, eigandi Jordan Grill, var ánægður með viðtökurnar. „Það varð sprengja daginn sem blaðið kom út. Ég af-greiddi yfir 100 diska þann daginn og

átti ekki von á þessu,“ segir Adnan. „Fólk sem hefur komið er mjög ánægt og ég er búinn að fá sama fólkið aftur og aftur. Sumir gera sér ekki grein fyrir því að þetta tekur smá tíma, því ég elda alla rétti frá grunni. Ekkert er hitað upp. Núna er ég að bíða eftir nýrri kryddsendingu frá Jórdaníu sem kemur í næstu viku, og þá ætla ég að fjölga réttunum á matseðlinum,“ segir Adnan. „Síðustu tvær vikur hefur ver-ið mjög mikið að gera, fullt í hádeginu og mikið á kvöldin. Ég hef lítið hvílt mig síðustu tvær vikur,“ segir Adnan á Jordan Grill í Hamraborg.

maTur gríðarlEg aðsókn að jordan grill í hamraBorg

Hef ekki getað hvílt mig í tvær vikurAdnan á Jordan Grill kampakátur með góm-sætan rétt. Hann hefur ekki haft undan síðan fjallað var um staðinn í Frétta-tímanum fyrir tveimur vikum. Ljós-

mynd/Hari

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

Nýtt tilboðalla daga til jólaalla daga til jólaalla daga til jóla

24. OKTÓBER

AÐEINSÍ DAG24. OKTÓBER24. OKTÓBER24. OKTÓBERÍ DAG

1049kr.kg

Verð áður 1398 kr. kgKrónu hamborgarhryggur

25%afsláttur

Fylgstu með nýjum tilboðum daglega á kronan.is og sparaðu stórt alla daga til jóla

Þuklað á KexiLandsbyggðin mætir mið-bæjarrottum þegar hið fyrsta KEXÞukl fer fram á Kex Hostel við Skúlagötu á laugardaginn. Í portinu bak við veitingastaðinn verða hrútar þuklaðir til að kanna hvernig þeir koma undan sumri. Bæði þrælvanir þuklarar og leikmenn taka þátt. Meðal dómara verða fatahönnuðurinn

Guðmundur Jörundsson, veitingamaðurinn

Bjarni snæðingur og tískuhjónin Hugrún

og Magni í KronKron. Dýra-læknir verður á svæðinu til þess að tryggja að hrútarnir fái

sæmandi með-ferð. Þuklið hefst

klukkan 16.15 á laugardag.

Skeggolía með peningalykt

Trommarinn Helgi Svavar Helgason hefur sett á markað

olíu sem eingöngu er fyrir skegg. Olían er gerð úr nátt-

úruefnum og segir trommarinn hana innihalda peningalykt. Helgi Svavar er nú á tónleika-

ferðalagi um Bandaríkin með Ásgeiri Trausta en olíuna má finna í

Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar.

Bogi fékk afabarnGleði ríkir á heimili fréttamanns-ins Boga Ágústssonar eftir að hann eignaðist afabarn á dögunum. Ágúst sonur hans, fyrrum útvarpsmaður á Rás 2 og núverandi upplýsinga-fulltrúi BSRB, eignaðist stúlku með Valgerði Árnadóttur. Þetta er annað barn þeirra en fyrir eiga þau soninn Boga Ágústsson. Fjölskyldan virðist afar samhent því þriðja afabarn Boga, Ágúst Þór, sonur Jónínu Boga-dóttur og Guðmundar Óskars bassa-leikara í Hjaltalín, var skírður eftir systkinum móðurinnar. Það er því ekki ólíklegt að hin nýfædda Ágústs-dóttir verði skírð eftir einhverjum úr fjölskyldunni.

66 dægurmál Helgin 24.—26. október 2014

Page 67: 24 10 2014

HÁGÆÐA ÞÝSKT HARÐPARKETVnr. 0113493Strasbourg eik, 234x2400 mm, 10 mm. Borðin hafa 25 mismunandi mynstur sem gefur mjög náttúrulegt yfirbragð.

Hönn

un o

g um

brot

: VER

T m

arka

ðsst

ofa

Page 68: 24 10 2014

HELGARBLAÐ

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 [email protected] www.frettatiminn.is

Sólveig JónSdóttir

Bakhliðin

Stálminnugur orkuboltiAldur: 34 ára.Maki: Jónas Unnarsson.Börn: Ragnheiður 7 ára, Ari 5 ára og Sigrún 3ja ára.Menntun: Grunnskólakennari.Starf: Sviðsstjóri hjá Fimleikasambandi Íslands.Fyrri störf: Grunnskólakennari og fim-leikaþjálfari.Áhugamál: Fimleikar, Liverpool, áhaldafimleikar, hópfimleikar, fimleikar fyrir alla. Stjörnumerki: Fiskur.Stjörnuspá: Þú hefur áhuga á öllu milli himins og jarðar og því er svo gaman að vera með þér. Nú þarftu að velta hverri krónu og skalt muna að dýrmætast er að gefa eitthvað af sjálfum sér.

Sólveig er algjör orkubolti sem veit allt um alla, hún er rosalega drífandi og já-

kvæð manneskja með stáltaugar og bein í nefinu,“ segir Hrefna Hlín Sveinbjörnsdóttir æskuvin-kona Sólveigar. „Hún er vinur vina sinna og stendur við bakið á þeim, einnig kemur hún ósjaldan með stuðið í partýið með sínum smitandi hlátri og sögum. Sólveig er með stálminni og hefur það komið sér vel jafnmikið og það kemur manni á óvart.“

Um síðustu helgi fór fram Evrópumótið í hópfimleikum í Laugardalshöll. Það hefur vakið eftirtekt í fimleikaheiminum um allan heim hve vel var staðið að öllum málum hvað varðar skipulagningu og verkefnastjórnun af hálfu Fimleikasam-bandsins. Sólveig Jónsdóttir var einn burðarása verkefnisins.

Hrósið...fær vöðvatröllið Hafþór Júlíus Björnsson sem nýtir hlutverk sitt í Game of Thrones til hins ýtrasta með því að heimsækja aðdáendur um allan heim. Í vikunni var tröllið á tölvuleikjaráðstefnu í Bahrein og naut lífsins.

Falleg sængurver

Laugavegur 45 Sími: 519 66 99

Vefverslun: www.myconceptstore.is

Verð 14.900,-

Page 69: 24 10 2014

Heilsa móðir & barnKynningarblað Helgin 24.-26. janúar 2014

Bambo Nature bleiurnar eru einstaklega mjúkar og þægilegar. Þær eru afar rakadrægar og ofnæmisprófaðar auk þess sem gott snið og teygjur í hliðum gera það að verkum að þær passa barninu fullkomlega.

Sölustaðir Bambo Nature

PIPA

R\TB

WA

• SÍ

A •

1426

16

Að verða foreldri er einn mest spennandi tíminn í lífi fólks. Það hefði líklega ekki mörgum dottið í hug að svona lítil mannvera gæti þurft svona mikla umönnun. En á meðan þú hugsar um nýja barnið þitt skaltu gefa þér tíma til að hugsa um sjálfa þig líka. Ef þú gefur þér tíma til að hugsa um sjálfa þig ertu betur í stakk búin til að hugsa um barnið þitt. Það er mikilvægt að nýta þá að-stoð sem býðst frá fjölskyldu og vinum. Athugaðu hvort þú getur beðið þau um aðstoð við þrifin, eldamennskuna, þvottinn eða hvort þau geti passað barnið.

Hugsaðu vel um þig eftir fæðingu

SvefnÞú munt líklega ekki fá mikinn svefn fyrstu vikurnar og mánuði eftir að barnið fæðist. Reyndu að leggja þig á meðan barnið sefur. Reyndu að vera virk yfir daginn og ekki reykja eða drekka.

FæðingarþunglyndiSuma daga gætir þú verið pirruð, uppstökk og niðurdregin en það er eðlilegur partur af því að takast á við nýtt hlutverk. Ef þér líður hins vegar illa flesta daga skaltu tala við lækni eða ljósmóður.

HreyfingNýttu tækifærið og reyndu að ganga eins mikið og þú getur.

ÁfengiEkki drekka áfengi ef þú ert með barn á brjósti því áfengið gæti farið í brjósta-mjólkina. Forðastu að nota áfengi til að slaka á og reyndu frekar að fara í bað, spjalla við vin eða eyða tíma með makanum.

5 á dagReyndu að borða að minnsta kosti fimm skammta af ávöxtum og grænmeti á dag.

Forðastu saltEkki innbyrða meira en 6 g, eða u.þ.b. teskeið, af salti á dag.

Næringarríkur maturÞað er sérstaklega mikilvægt að borða hollan og næringarríkan mat þegar þú ert með barn á brjósti.

VítamínMundu að taka D-vítamín ef þú ert með barn á brjósti.

Nokkur heilræði:

Mynd/Getty Images

Page 70: 24 10 2014

heilsa Helgin 24.—26. október 20142

Holtasmára 1(Hjartarverndarhúsinu)

Sími 517 8500

Opið virka daga 11-18 og laugard. 12-17

facebook.com/barnshafandi

Ný sending frá

Tvö Líf er verslun fyrir verðandi og nýbakaða foreldra, hjá okkur færðu fatnað fyrir meðgöngu og brjóstag-jöf, nauðsynlega fylgihluti fyrir móður og barn, ásamt fallegri gjafavöru!

www.tvolif.is

geggjuð föt á frábæru verði

Jakobína Jónsdóttir

Grunnpakki kvenna

NOW er breið lína hágæða fæðubótarefna sem er án allra óæskilegra aukefna, svo sem litar-, bragð- og rotvarnarefna og ódýrra uppfylliefna.

ww

w.n

ow

foo

ds.is

www.facebook.com/nowfoodsiceland

G æ ð i • H r e i n l e i k i • V i r k n i

Í grunnpakka NOW eru hágæða fjölvítamín með steinefnum, D3 vítamín og omega-3 fiskolía en það eru þau lykil næringarefni sem eru líkamanum nauðsynleg til að starfa eðlilega og viðhalda heilbrigði.

S nufflebabe Vapour Rub og olía hafa reynst vel til þess að draga úr einkennum

kvefs hjá ungbörnum. Olíuna má nota frá fæðingu og smyrslið frá þriggja mánaða aldri. Smyrslið er eina varan sinnar tegundar sem nota má á svo ung börn. Það inni-heldur blöndu af róandi, náttúru-legu eucalyptus og timjan olíu með mentóli. Markmiðið er að hreinsa öndunarveg barnins til að auðvelda því að nærast við brjóstagjöf og sofa betur. Vapour Rub er milt smyrsli sem bera má beint á bringu og háls barna til að auðvelda öndun. Einnig er hægt að setja efnið í klút og festa við rúm barnsins.

Vapour olían virkar á svipaðan hátt. Hún hreinsar öndunarveginn með náttúrulegum efnum sem hafa sótt-

hreinsandi og bakteríueyðandi áhrif. Mild blanda af sítrónu, furu- og te tré olíu virkar losandi fyrir öndunarveg-inn og hefur róandi áhrif á barnið.

Allt frá fæðingu má nota olíuna þannig að hún er sett út í skál af heitu vatni sem komið er fyrir í barnaherberginu eða með því að væta klút með olíunni og setja á ofn.

Olíuna má nota með Snufflebabe snuði frá því að barnið er þriggja mánaða. Snufflebabe snuðið er sér-hannað til að geyma olíuna án þess að hætta sé á að hún komist í snert-ingu við barnið. Einnig er í línunni nefsuga sem hjálpar til við að losa um stíflur í nefgöngum. Ef hor hefur náð að þorna og stíflar nefgöng þá er mælt með að nota Stérimar Baby til að mýkja og leysa upp horið áður en það er sogið upp í nefsuguna.

Virk innihaldsefni í Vapour Rub:n Eucalyptus Olía 2%n Mentól 1.5%n Timjan olía 0.5%n Öll innihaldsefni eru náttúruleg og hafa sótthreinsandi áhrif á bakteríur í öndunarvegin Burðarefni: Vaselín

Snufflebabe Vapour rub SmyrSl og Snufflebabe Vapour olía

Má nota Snufflebabe Vapour Rub fyrir nýfædd börn ?Mælst er til þess að nota Vapour Rub fyrir börn eldri en 3ja mánaða. Sé ætlunin að nota það á yngri börn þá er æskilegt að ráðfæra sig við lækni, lyfja-fræðing eða annað heilbrigðismenntað fólk.

Hver eru virk innihaldsefni Vapour Rub ?Eucalyptus olía, mentól og timjan olía. Burðarefnið er paraffin. Allt náttúruleg

efni sem hafa verið notuð í gegnum aldirnar til að losa stíflur í efri öndunar-vegi og létta þannig öndun.

Má nota Vapour Rub með öðrum lyfjum/meðferðum ?Ef viðkomandi barn er í einhverskonar lyfjameðferð er mælst til þess að ráð-færa sig við lækni áður en notkun hefst.

Eru einhverjar aukaverkanir af notkun Vapour RubGetur hugsanlega valdið ofnæmi/út-brotum eða roða þar sem það er borið

á bera húð. Ef slíkt gerist þá er mælst til þess að ráðfæra sig við lækni eða heil-brigðismenntað fólk.

Er Vapour Rub framleitt úr einhverj-um dýraafurðum ?Nei, einungis framleitt úr náttúrulegum efnum.

Er alkahól í Vapour Rub ?Nei, Vapour Rub inniheldur ekkert alkahól.

Unnið í samvinnu við

ÝMUS

Spurningar og svör

Snufflebabe er náttúruleg og mild vörulína sem losar stífluð nef og auð-veldar öndun fyrir börn frá þriggja mánaða aldri. Vörurnar hafa verið lengi á markaði erlendis og njóta virðingar hjá heilbrigðisstarfsmönnum og foreldrum þar sem þær þykja mikil-væg stuðningsmeðferð fyrir stífluð nef og erfiðleika við öndun vegna kvefs eða annarra kvilla í efra nefholi.

Lausn fyrir ungabörn með stíflað nef og kvef

Ekki ofgera þér. Þú gætir þurft að fara aðeins hægar í sakirnar eftir því sem líður á meðgönguna. Ef þú ert í vafa skaltu hafa samband við ljósmóður eða lækni. Almenna reglan er að þú ættir að geta átt samtal á meðan þú æfir þegar þú ert ólétt. Ef þú stundaðir ekki reglulega hreyfingu áður en þú varðst ólétt skaltu ekki rjúka af stað á erfiða æfingu. Mundu að mýkri æfingar bera líka árangur.

Hitaðu alltaf upp áður en þú byrjar að æfa og slakaðu á eftir æfingunaReyndu að hreyfa þig eitthvað á hverjum degi. Hálftíma göngutúr á hverjum degi gæti verið nóg en eitt-hvað er betra en ekkert.Forðastu mikla áreynslu í heitu veðri.Drekktu nóg af vatni.Ef þú ferð í hóptíma skaltu láta kennarann vita að þú sért ólétt og hvað þú ert langt gengin.Prófaðu að fara í sund.

Æfingar sem ætti að forðast Ekki liggja flöt á bakinu, sérstaklega eftir 16 vikur. Bumban ýtir þá á æð sem ýtir blóði aftur í hjartað sem gæti látið þér líða eins og þú sért að falla í yfirlið.Forðastu íþróttir sem fela í sér mikla snertingu þar sem líkur eru á að þú verðir fyrir höggi, eins og bardagaí-þróttir.

Styrkjandi æfingar fyrir kviðÆfingar sem miða að því að styrkja kviðinn hjálpa til við að lina bakverki.Byrjaðu á fjórum fótum með hné undir mjöðmum, hendur undir öxlum með fingurna fram og kvið spenntan til að halda bakinu beinu.Togaðu inn kviðarvöðvana og lyftu bakinu upp í átt að lofti og leyfðu höfðinu að slaka á fram á við. Ekki læsa olnbogunum. Haltu þessari stöðu í smá stund og farðu svo aftur í stöðuna sem þú byrjaðir í. Endurtaktu þetta hægt og rólega 10 sinnum

Æfingar fyrir grindarbotninnGrindarbotnsæfingar hjálpa til við að styrkja grindarbotnsvöðvana sem gætu orðið slappir á meðgöngu. Allar óléttar konur ættu að gera grindarbotnsæf-ingar, sama á hvaða aldri þær eru.

Til að gera æfinguna skaltu nota vöðvana til að loka endaþarminum, eins og til að koma í veg fyrir hægðir.Á sama tíma skaltu spenna vöðvana í leghálsinum, eins og til að stoppa þvag.Fyrst um sinn skaltu gera æfinguna hratt en svo skaltu gera hana hægar.Reyndu að gera þrjú sett af 8 æfingum á dag.

e ftir því sem þú hreyfir þig meira og ert í betra formi, því auðveldara verður það

fyrir þig að aðlagast breytingum á líkamslögun og þyngd. Ef þú ert í góðu formi munt þú eiga auðveldara með að takast á við fæðinguna og að komast aftur í form eftir fæðingu. Haltu áfram að stunda þína reglu-legu hreyfingu svo lengi sem þér líður vel með það. Hreyfing er ekki hættuleg fóstrinu.

Heilræði um hreyfingu á meðgöngu

Styrkjandi æfingar á meðgöngu

Page 71: 24 10 2014
Page 72: 24 10 2014

heilsa Helgin 24.—26. október 20144

Heilsuborg ehf. • Faxafeni 14 108 • Reykjavík • Sími 560 1010 www.heilsuborg.is

Heilsulausnir• Hefst 27. október

kl. 7:20, 12:00 og 17:30

• Kennt þrisvar í viku

• Á námskeiðinu er unnið

með hreyfingu,

næringu, skipulag

daglegs lífs og hugarfar

Að námskeiðinu standa m.a.

hjúkrunarfræðingar, íþrótta-

fræðingar, læknir, næringar-

fræðingur, sálfræðingar og

sjúkraþjálfarar.

offitu?

verki?

háan blóðþrýsting?

orkuleysi?

depurð eða kvíða?

Lausnina finnur þú í Heilsuborg

Heilsulausnir

Stoðkerfislausnir

Orkulausnir

Hugarlausnir

Ert þú að kljást við? Ert þú óviss með næstu skref?Pantaðu tíma í Heilsumat og

hjúkrunarfræðingur fer yfir stöðuna

á þinni heilsu og aðstoðar með

næstu skref.

12 mánaða námskeið að léttara lífi

Léttara líf í HeilsuborgHeilsuborg er líkamsrækt þar sem boðið er upp á heildstæða þjónustu í átt að betri heilsu og líðan.

Upplýsingar í síma 560 1010

eða á [email protected]

Kynningarfundur mánudaginn 27. október kl. 20.00.

Þ egar efri öndunarvegur ung-barna stíflast þá geta foreldrar búist við ýmsum vandamálum,

s.s. truflun á svefni, vandamál við að nærast, drekka og almennum pirringi barnsins. Málið er nefnilega að lítil börn kunna ekki að snýta sér. Hnerri er náttúrulegt viðbragð barns til þess

að hreinsa á sér nefið en ef það er alveg stíflað þá virkar hnerrinn ekki sem skyldi. Ungbörn eiga mjög erfitt með að næra sig með stíflað nef, því þau kunna ekki að anda í gegnum munn. Því er mjög mikilvægt að nef barns sé hreint við hverja næringargjöf svo barnið geti nært sig án erfiðleika.

Mælt er með því að nota Stérimar:Tvisvar sinnum á dag kvölds og morgna. Ef öndun um nef er erfið er mælt með notkun á þriggja tíma fresti. Einnig ef mikil slím-myndun er í nefinu.Mælt er með Stérimar fyrir mæður með barn á brjósti og þær sem geta ekki notað sýklalyf, t.d. á meðgöngu.Þegar verðandi mæður og þær sem nýorðnar eru mæður fá mikið kvef þá er ekki um marga meðferðarmöguleika að ræða. Stérimar fyrir fullorðna er þá besti kosturinn í stöðunni. Stérimar má nota á meðgöngu og á meðan brjóstagjöf stendur. Aukaverkanirnar eru engar og Stérimar er fullkomnlega skaðlaust bæði móður og barni. Stérimar fyrir fullorðna má fá í bæði 50 ml og 100 ml pakkningum. Stérimar hefur áunnið sér sess sem nauð-synlegt meðferðarúrræði gegn sýkingum í efri öndunarvegi. Sem dæmi má nefna að í mörgum löndum Evrópu mælast læknar til þess við sjúklinga sína að þeir noti ávallt Stérimar sem stuðningsmeðferð ef sjúk-lingum eru gefin sýklalyf vegna sýkinga í öndunarvegi.

Umboð og dreifing:Ýmus ehf. / Dalbrekku 28 / 200 Kópavogi / Sími 564-3607 / [email protected] / www.ymus.is

Nefið á að vinna líkt og lofthreinsi-kerfi og hreinsa innandað loft og koma því í rétt rakastig. Draga má úr líkum á sýkingum með því að halda nefinu hreinu. Þess vegna mæla svo margir háls nef og eyrnalæknar með Stérimar til hreinsunar á stífluðu nefi. Stérimar fyrir börn er tvennskonar. Stérimar Baby (Isotoniskt) er mild jafngild lausn sem nota má frá fæðingu og eins oft og þurfa þykir. Veldur ekki þurrki eða ójafnvægi í slímhúð og efri öndunarvegi. Stérimar Baby flaskan er sérhönnuð með þarfir ungabarns í huga. Minni þrýstingur og sérhannaður stútur, sem kemur í veg fyrir að honum

sé stungið of lang inn í nef barnsins, gera það að verkum að nú ætti ekkert barn að þurfa að þjást vegna stíflaðs nefs eða verða af þeirri mikilvægu nær-ingu sem fylgir brjóstagjöfinni.Stérimar Baby (Hypertoniskt) er byggð upp á sama hátt og Isotoniska lausnin en hefur meira saltinnihald. Stérimar Baby Hypertoniskt má nota frá þriggja mánaða aldri og takmarka skal notkun við 5-6 skipti á sólarhring. Um leið og búið er að losa stíflurnar í efri öndunarveginum er mælt með að skipt sé yfir í Stérimar Baby Isotoniskt til áframhaldandi og fyrirbyggjandi meðferðar.

Alveg eins og börn læra að ganga þurfa þau að læra að snýta sérHreinsun með Stérimar baby kennir barninu smám saman mikilvægi þess að snýta sér. Eitt púst í hvora nösina af Stérimar. Þegar vökvinn streymir aftur út úr nösinni þá tekur hann með sér slím og óhreinindi þannig að léttara verður fyrir barnið að anda. Stérimar baby fer mjög mildum höndum um barnið en það er ísó-tónisk lausn sem ertir hvorki né skemmir viðkvæma slímhimnu.

Hvernig á að hreinsa nef ungabarns:n Láttu barnið liggja á bakinu og snúðu höfði þess að þér.n Haltu barninu kyrru með annarri hendinni.n Úðaðu nú vel í nösina.n Lokaðu með fingri fyrir hina nösina og leyfðu vökvanum að virka.n Strjúktu í burtu slím og óhreinindi með hreinum pappír.n Ef þörf er, snúðu þá barninu yfir á hina hliðina og endurtaktu.n Taktu stútinn af brúsanum, þvoðu hann og þurrkaðu.n Ekki sveigja höfuð barns aftur.

Þegar barnið er kvefað eða þegar ryk eða óhreinindi hindra innöndun barnsins

Stérimar gegn stífluðum ungbarnanösum

É g hef alltaf haft mikinn áhuga á hreyfingu og verið frekar mikið virk. Þegar ég gekk

með fyrsta barn mitt árið 2004 vildi ég hreyfa mig áfram og fór að afla mér upplýsinga um hvort og hvaða hreyfing væri góð fyrir mig og barnið mitt. Á þessum tíma var ég að ljúka námi í hjúkrunarfræði við HÍ og nýtti tækifærið og skrifaði B.S. ritgerð um líkamsrækt á meðgöngu,“ segir Guð-rún Lovísa Ólafsdóttir, hjúkrunar-fræðingur og þjálfari hjá World Class.

„Frá 2007 hef ég kennt meðgöngu-tíma. Stuttu seinna bættust svo við mömmutímar en þá voru mömmurn-

ar farnar að mæta aftur í meðgöngu-tíma eftir barnsburð með barnið og ég áttaði mig á að það væri svo sann-arlega eftirspurn og þörf á slíkum námskeiðum líka.“

Meðgönguþjálfunin hjá Guðrúnu Lovísu er líkamsræktarnámskeið fyrir barnshafandi konur sem vilja stunda markvissa og örugga líkamsrækt á meðgöngu. Æfingarnar taka mið af þeim líkamlegu breytingum sem kon-ur ganga í gegnum á meðgöngu og hve langt komnar þær eru. Námskeið-ið byggist á þol- og styrktarþjálfun og er mikil áhersla lögð á að styrkja kvið-, grindarbotns- og bakvöðva.

Mömmuþjálfunin er 6 vikna lík-amsræktarnámskeið fyrir konur sem vilja stunda markvissa og örugga lík-amsrækt eftir barnsburð. Hægt er að taka börnin með sér í tíma. Líkt og meðgönguþjálfunin byggist nám-skeiðið á þol- og styrktarþjálfun og er mikil áhersla lögð á að styrkja kvið-, grindarbotns- og bakvöðva. Mikil áhersla er lögð á að konan fái sem mest út úr tímanum en hafi á sama tíma svigrúm til þess að sinna barninu, hvort sem er að gefa því að drekka eða sinna því á annan hátt.

Guðrún leggur áherslu á að barns-hafandi konur ættu að hreyfa sig af

sömu ástæðum og þær sem ekki eru barnshafandi. „Rannsóknir hafa sýnt að barnshafandi konur sem eru heilsuhraustar eiga að geta stundað líkamsrækt í a.m.k. 30 mínútur á dag, flesta ef ekki alla daga vikunnar, eins og ráðlagt er fyrir konur sem ekki eru barnshafandi. Það er óumdeilan-legt að líkamsrækt á meðgöngu hef-ur margvísleg jákvæð áhrif bæði á líkamlega og andlega heilsu,“ segir Guðrún.

Unnið í samstarfi við

World Class.

Mikilvægi líkamsræktar á meðgöngu óumdeilt

Page 73: 24 10 2014

Helgin 24.—26. október 2014 5

1. Hittu ljósmóður eða lækni sem fyrstHafðu samband við heilsugæsluna um leið og þú kemst að því að þú átt von á barni. Þannig færðu stuðning og góð ráð alveg frá byrjun. Heilsugæslan sér um mæðravernd sem stendur öllum verðandi foreldrum til boða að kostnaðarlausu.

2. Borðaðu næringarríkan matReyndu að borða eins fjölbreyttan og næringarríkan mat og hægt er. Hafðu í huga að þú þarft ekki að innbyrða auka kaloríur fyrstu sex mánuði meðgöngunnar. Seinustu þrjá mánuðina þarftu um það bil 200 auka kaloríur á dag.

3. Íhugaðu að taka fæðubótarefniFæðubótarefni koma aldrei í staðinn fyrir hollan og næringarríkan mat. En þau geta komið til góðs ef þú ert hrædd um að borða ekki nógu fjölbreytt eða ef þú hefur ekki mikla lyst. Vertu viss um að fæðubótar-efnin innihaldi 400 mcg af fólínsýru. Auk þess er D-vítamín mikilvægt fyrir beinvöxt. Hafðu samband við ljósmóður eða lækni áður en þú byrjar að taka fæðubótarefni.

4. Forðastu ákveðnar fæðutegundirPassaðu að elda allt kjöt vel og ekki borða hráa fæðu. Sumar fæðutegundir gætu valdið skaða á meðgöngu og því best að forðast þær. Dæmi um slíkar fæðutegundir eru: kæfa, ógerilsneydd mjólk, ákveðnir ostar og hrá egg.

5. Hreyfðu þig reglulegaVerðandi mæður ættu að reyna að hreyfa sig reglulega eins og hægt er á meðgöngu. Regluleg hreyfing á meðgöngu: byggir upp styrk og þol, hjálpar þér að komast í form eftir meðgöngu, er góð fyrir andlega heilsu og gagnast í baráttunni við þunglyndi.

6. Prófaðu grindarbotnsæfingarGrindarbotnsvöðvarnir gætu orðið slappari á meðgöngu vegna álagsins sem fylgir. Grindarbotnsæfingar hjálpa til við að styrkja grindarbotninn.

7. Taktu út áfengi

Allt áfengi sem þú drekkur fer hratt til barnsins í gegnum blóðrásina og fylgjuna. Ekki er vitað með vissu hversu mikið áfengi er öruggt að drekka á meðgöngu og því er mælt með að sleppa því alveg.

8. Minnkaðu koffínneysluKaffi, te, gos og sumir orkudrykkir inni-halda koffín og hafa örvandi áhrif. Sumir halda því fram að of mikið koffín auki hættuna á fósturláti. Þó er talið að allt að 200 mg af koffíni á dag hafi ekki skaðleg áhrif á fóstur. Það eru um það bil tveir bollar af kaffi á dag. Það er öruggur val-kostur að taka út koffín fyrstu þrjá mánuði meðgöngunnar.

9. Ekki reykjaReykingar á meðgöngu gætu aukið hættu

á fósturláti, fyrirburafæðingu oglágri fæðingarþyngd.

10. Fáðu næga hvíldÞú gætir fundið fyrir mikilli þreytu í byrjun meðgöngu vegna hormónanna sem fara af stað þegar þú verður ólétt. Ef þú finnur fyrir mikilli þreytu í gegnum alla með-gönguna er líkaminn að reyna að segja þér að slaka á. Ef þú getur ekki sofið á nóttunni skaltu reyna að leggja þig á daginn. Ef það gengur ekki skaltu reyna að hvíla þig í allavega 30 mínútur á dag.

10 skref í átt að heilbrigðri meðgönguMeðganga er góður tími til að hugsa vel um andlega og líkam-lega heilsu. Fylgdu ráðunum hér að neðan til að huga sem best að heilsu þinni og barnsins á meðgöngunni.

Fylgstu með okkur á Facebook / www.gamlaapotekid.is Fást í öllum helstu apótekum um land allt VELJUM ÍSLENSKT

Barnalínan frá Gamla apótekinu inniheldur engin viðbætt ilm-

og litarefni. Vörurnar í Barnalínunni eru íslenskar vörur þróaðar

í samstarfi við lækna og lyfjafræðinga.

PIPA

R\

TBW

A •

SÍA

• 1

3103

2

/ BARNIÐ

Verndar og nærirdýrmæta húð

MeðgöngusundSundleikfimi hjá sjúkraþjálfurum

®

GrensáslaugÍ meðgöngusundi er lögð áhersla á æfingar sem minnka bjúg og verki og bæta þar með svefn og almenna líðan. bjúg og verki og bæta þar með svefn og almenna líðan.

Stöðugleikaþjálfun baks og mjaðmagrindar

Lögð er áhersla á þjálfun dýpstu kvið- og bakvöðvanna til að styrkja mjóbak og mjaðmagrind. Æfingar sem undirbúa verðandi móður undir komandi álag eftir meðgönguna ásamt liðkandi, þolaukandi og almennt styrkjandi æfingum.Fræðslu er blandað við æfingar í tímunum.Hægt er að byrja hvenær sem er meðgöngunnar. Æfingarnar henta öllum þunguðum konum.

Grensásvegi 62, 108 ReykjavíkGrensásvegi 62, 108 Reykjavík

[email protected]ími: 859-2440

Opnir tímarMánudagar kl. 20.00Þriðjudagar kl. 12.05

Miðvikudagar kl. 20.00

Fimmtudagar kl. 12.05

Föstudagar kl. 12.05

Page 74: 24 10 2014

heilsa Helgin 24.—26. október 20146

Pantanir í síma: 588 [email protected]

skírnarterturað hætti Jóa Fel– nýr stíll frá París

Stofnað

Gotitas de OroAnti-Lice ShapooAnti-Lice hair LotionKemur í veg fyrir lúsasmitVirk samsetning innihaldsefna ver háriðog hársvörðinn og kemur í veg fyrir lúsasmit í 90% tilfella án þess að valda óþægindum né ertingu.

Notið eins og hvert annað sjampó fyrir venjulegan hárþvott og/eða spreyið daglega í þurrt háriðInniheldur ekki eitur- né skordýraefni

Fyrirbyggjandi

lúsasjampólúsaspreyÖflug tvenna fyrir börn sem fyrirbyggir lúsasmit

Nýtt

Um

bo

ð: w

ww

.vit

ex.is

Útsölustaðir flest apótek og heilsu búðir.

Stofnað

Fjáröflun fyrir FMB teymi LSH

BARNAVÖRUMARKAÐURINN SALASKÓLA

Húfur Leikföng

Slefsmekkir Ilmkjarnaolíur

Burðapokar og sjöl Margnota tíðarvörur

Húð – og hreinlætisvörur Grænt og umhverfisvænt Taubleyjur og fylgihlutir

Íslensk hönnun Fagleg ráðgjöf

Barnaföt Bækur Tilboð O.fl.

VERSÖLUM 5, KÓPAVOGI 1. - 2. nóvember

Kl. 12 - 16

VERIÐ VELKOMIN !

A f skiljanlegum ástæðum, ef til vill, fær konan mestu athyglina af foreldrunum

þegar von er á barni. Það er þó ekki þar með sagt að verðandi feð-ur finni ekki fyrir miklum breyt-ingum á líðan sinni í tengslum við hið nýja hlutverk sem hann er að fara að takast á við – og sannar-lega nauðsynlegt að huga að líðan verðandi feðra á þessum miklu tímamótum.

Margir verðandi feður fara nefnilega líka í gegnum tilfinn-ingarússíbana eins og mæðurnar. Þeir verða jafnvel spenntir, hrædd-ir og óöruggir. Stundum allt í senn. Rannsóknir hafa að auki sýnt að karlmenn eiga erfiðara með að tjá tilfinningar sínar en konur.

Flestir feður óttast um heilsu móðurinnar og barnsins á með-göngunni. Þeim finnst þeir einnig ef til vill lítils megnugir því þeir geta lítið gert til þess að bæta líðan móðurinnar nema að veita henni stuðning. Verðandi feður geta þó fundið styrk í því að langflestar meðgöngur enda vel og langflest börn fæðast heilbrigð og án nokk-urra vandkvæða.

Það eru samt sem áður nokkur atriði sem faðirinn getur haft í huga til að auðvelda barnsmóður sinni meðgönguna. Í fyrsta lagi að veita henni stuðning og mæta með henni í meðgönguskoðun. Þannig verður faðirinn strax meiri þátt-takandi í ferlinu og getur sjálfur spurt heilbrigðisstarfsfólk þeirra spurninga sem á honum brenna.

Faðirinn getur veitt konu sinni stuðning við að borða hollan mat – helst með því að borða sjálfur holl-an mat. Best er að sneiða hjá þeim fæðutegundum sem hún þarf að sneiða hjá, svo sem áfengi, söltum mat og öðru því sem mælt er með að sniðganga.

Föðurnum gæti fundist hann verða útundan á meðgöngunni. Það eru ekki óþekktar tilfinningar en mælt er með því að grípa inn í svo þær þróist ekki yfir í eitthvað meira, eins og afbrýði. Feður geta tekið meiri þátt í meðgöngunni með því að lesa meðgöngubæk-urnar sem móðirin er að lesa og ræða við hana um efni þeirra.

Hormónabreytingar kvenna á meðgöngu geta oft haft áhrif á líð-an henna og orsakað skapsveifl-ur. Sumum feðrum finnst erfitt að takast á við þær. Gott er að reyna að forðast að reiðast eða pirrast og sýna frekar skilning. Verðandi feður finna oft sjálfir fyrir áhyggj-um og því er mikilvægt fyrir þá að eiga vin sem þeir geta rætt málin við.

Pabbarnir eiga líka von á barni

Page 75: 24 10 2014

heilsaHelgin 24.—26. október 2014 7

Hollar, bragðgóðar og skemmtilegar skvísurE lla’s Kitchen barnamatur á rætur

sínar að rekja til pabba sem vildi að dóttir sín, Ella, fengi eins næringar-

ríkan mat og hægt væri og vildi ala hana upp við að hollur matur getur líka verið skemmtilegur og bragðgóður. Í dag er Ella orðin táningur og Ella’s Kitchen barnamatur orðinn þekktur um allan heim fyrir bragð og gæði. Maturinn er eingöngu unninn úr líf-rænum innihaldsefnum og inniheldur engin aukefni. Þessar skemmtilegu skvísur höfða til allra skilningarvita barnsins með litrík-um umbúðum sem gaman er að koma við, viðeigandi áferð matarins miðað við hvert

aldursskeið og frábærum bragðtegundum. Úrvalið er breitt og fer sístækkandi - það nýj-asta eru kvöldverðarskvísur sem innihalda ýmist grænmetis- eða kjötrétti. Ekki er þörf á að hita skvísurnar upp en vilji maður gera það er auðvelt að láta þær standa í smá stund í heitu vatni. Ella’s Kitchen er 100% líf-rænn barnamatur í hæsta gæðaflokki fyrir litla sæta matgæðinga. Fæst í matvöru- og heilsuverslunum

Kynning

Nathan & Olsen

Ella‘s Kitchen býður upp á margar tegundir af ávaxta- og grænmetismauki fyrir 4 mánaða og eldri. Gott er að gefa barninu þær eintómar eða blanda við þær graut eða jafn-vel kjöti þegar kynna á barnið fyrir fastri fæðu.

Sveskjumaukið frá Ella‘s Kitchen er einstakt þar sem það inniheldur 100% sveskjur og engu vatni bætt við. Það er nauð-synlegt að eiga svona til að losa eða koma í veg fyrir stíflur í litlum mallakútum.

Kvöldverðar-skvísurnar fást í 4 tegundum. Þessar skvísur eru matar-miklar, einstaklega bragðgóðar og henta börnum frá 7 mánaða aldri. Það hefur aldrei verið svona auðvelt að framreiða 100% lífrænan og næringarríkan kvöldverð!

Rís-skvísurnar innihalda blöndu af ávöxtum og hýðishrísgrjónum. Morg-unskvísurnar eru ljúffeng blanda af ávöxtum, jógúrt og hýðishrísgrjónum. Þessar skvísur eru fullkomnar sem saðsamur morgunmatur, snarl eða jafnvel eftirréttur fyrir litlu krúttin.

Þessar skvísur jafngilda einum ávexti hver og eru upplagðar sem millimál eða hluti af nestispakka fyrir fjöruga krakka!

Ella‘s Kitchen býður líka upp á bragðgóða þurr-grauta með þurrkuðum ávöxtum sem blanda á saman við mjólk barnsins.

100% lífrænn barnamatur í hæsta gæðaflokki fyrir litla sæta matgæðinga

Page 76: 24 10 2014

heilsa Helgin 24.—26. október 20148

Ert þú að reyna að eignast barn?Pregnacare vörurnar frá Vitabiotics eru vítamín fyrir konur á barneignar-aldri. Pregnacare Conception inniheldur nauðsynleg næringarefni fyrir kon-ur sem eru að reyna að eignast barn. Pregnacare Original er hannað fyrir barnshafandi konur og Pregnacare Breast-feeding hentar öllum mæðrum hvort sem þær eru með barn á brjósti eða ekki.

Pregnacare conception, vítamíntöflurnar, eru sér-staklega hannaðar fyrir konur sem eru að reyna að verða barnshafandi. Eftir að ákvörðunin um að reyna að eignast barn hefur verið tekin er nauðsynlegt að undirbúa líkamann til að hámarka líkurnar á þungun. Slíkur undirbúningur felst meðal annars í því að sjá til þess að líkaminn fái alla þá næringu sem hann þarf. Samsetning Pregnacare conception taflnanna taka mið af alþjóð-legum rannsóknum sem sýna fram á að ákveðin vítamín og steinefni gegna mikil-vægu hlutverki fyrir frjósemi kvenna. Töflurnar innihalda 400 mcg af fólinsýru en mikil-vægt er fyrir allar konur sem

hyggjast verða þungaðar að taka inn fólinsýru. Þær inni-halda einnig sink sem stuðlar að eðlilegri frjósemi og B6 sem stuðlar að eðlilegu horm-ónaflæði. Auk þess innihalda þær B12, járn, magnesíum

og D-vítamín sem skipta máli fyrir eðlilega frumuskiptingu. Önnur lykil næringarefni semi Pregnacare conception inniheldur eru L-Arginine, Inositol, N-Acetyl Cysteine og Beta karótín.

Það er mikilvægt að þú fáir 10 mcg af D-vítamíni á dag í gegnum með-gönguna, og ef þú ert með barn á brjósti, og 400 mcg af fólinsýru á dag áður en þú verður barnshafandi og fram á 12. viku meðgöngu. Fólin-sýra minnkar hættuna á ákveðnum fæðingargöll-um. Ef þú tókst ekki fólin-

sýru áður en þú varðst barnshafandi skaltu byrja að taka hana þegar þú kemst að því að þú ert barnshafandi. Varastu að taka A-vítamín en það gæti verið skaðlegt fóstrinu. D-vítamín örvar frásog kalks og fosfórs í meltingarvegi sem er nauðsynlegt fyrir heil-brigðar tennur og bein.

Mikilvægt er að taka D-vítamín fyrir heilsu barnsins fyrstu mánuði ævi þess. C-vítamín verndar frumur og heldur þeim heilbrigð-um. Kalk er mikilvægt fyrir tennur og bein barnsins þíns.

Unnið í samstarfi við

Icepharma

Pregnacare originalPregnacare original hentar öllum konur sem eru nú þegar barns-hafandi. Þær innihalda 19 mikilvæg vítamín og steinefni fyrir barns-hafandi konur og ófædd börn þeirra. Í töflunum eru 400 mcg af fólínsýru en það er magnið sem mælt er með að taka frá getnaði og til 12. viku meðgöngu. Auk þess er 10 mcg af D3 vítamíni. Rannsóknir hafa sýnt fram á mikilvægi þess að taka inn rétt magn af vítamínum og steinefnum á meðgöngu en Pregnacare original hefur séð til þess að hvert hylki innihaldi hæfilega mikið magn af næringarefnum. Hvert hylki inniheldur vítamín eins og B12 vítamín, D-, E-, C- og K-vítamín og steinefni á borð við magnesíum, sink og kopar. Pregnacare inniheldur hóflegan skammt af járni en ekki er mælt með að taka mikið af járni á meðgöngu. Óhætt er að byrja að taka Pregnacare Original hvenær sem er á meðgöngu.

Mælt er með brjóstagjöf allavega fyrstu 6 mánuðina. Það er mikilvægt fyrir mjólkandi mæður að fá öll nauðsynleg vítamín og steinefni til að framleiða næringarríka mjólk og viðhalda eigin heilsu. Pregnacare breast-feeding er búið til af sérfræð-ingum og inniheldur nauðsynleg vítamín, steinefni og fitusýrur til að fyrirbyggja næringarskort. Bæði hjá mæðrum með barn á brjósti og þeim sem eru það ekki. Samsetning taflanna tekur mið af alþjóðlegum rannsóknum og innihalda hóflega skammta af næringarefnum. Hver tafla inni-

heldur 700 mcg af kalki, K- og D-vítamíni og magnesíum. Auk þess inniheldur hver tafla 300 mg af DHA fitusýrum en þær stuðla að heilbrigðri heila- og augnstarf-semi hjá ungbörnum.

Pregnacare Conception auka líkurnar á þungun til muna samkvæmt nýrri breskri rannsókn. Hún var unnin af University College London og The Royal Free Hospital yfir sex mánaða tímabil árið 2009 og náði til 58 kvenna á

aldrinum 19-40 ára sem voru í hefðbundinni ófrjósemis-meðferð. Þeim var skipt á tilviljunarkenndan hátt í tvo hópa. Annar hópurinn tók Pregnacare Conception daglega en hinn hópurinn tók 400 mcg af fólínsýru daglega.

Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að konurnar sem tóku Pregnacare voru líklegri til þess að verða barnshafandi en 67% kvennanna í Preg-nacare hópnum urðu barns-hafandi á móti 39% kvenna í hinum hópnum

Pregnacare conception

Mikilvægi fólinsýru og D-vítamíns

Hvaða vítamín eru nauðsynleg barns-hafandi konum?D-vítamínÞað er mikilvægt að þú fáir 10 mcg af D-vítamíni á dag í gegnum meðgönguna og ef þú ert með barn á brjósti. D-vítamín örvar frásog kalks og fosfórs í meltingarvegi sem er nauðsynlegt fyrir heilbrigðar tennur og bein. Mikilvægt er að taka D-vítamín fyrir heilsu barnsins fyrstu mánuði ævi þess.

FólínsýraMikilvægt er að fá 400 mcg af fólinsýru á dag áður en þú verður barnshafandi og fram á 12. viku meðgöngu. Fólin-sýra minnkar hættuna á ákveðnum fæð-ingargöllum. Ef þú tókst ekki fólinsýru áður en þú varðst barnshafandi skaltu byrja að taka hana þegar þú kemst að því að þú ert barnshafandi.

C-vítamínC-vítamín verndar frumur og heldur þeim heilbrigðum.

KalkKalk er mikilvægt fyrir tennur og bein barnsins þíns.

Pregnacare breast-feeding

Page 77: 24 10 2014

heilsaHelgin 24.—26. október 2014 9

K onur eru almennt að hreyfa sig meira á meðgöngu. Þær þora að gera meira.

Það virðist vera almenn vitundar-vakning í samfélaginu um það að hreyfing á meðgöngu sé góð fyrir andlega og líkamlega heilsu,“ segir Dagmar Heiða Reynisdóttir, hjúkr-unarfræðingur og þjálfari hjá Full-frísk. Þar er boðið upp á meðgöngu-tíma og mömmuleikfimi en Dagmar hefur sjö ára reynslu af því að kenna slíka tíma. „Í meðgönguleikfimina koma óléttar konur allt frá 12. viku og jafnvel á 40. viku. Sumar vilja koma fyrr og þær eru velkomnar,“ segir Dagmar. Hún leggur áherslu á að konurnar geta komið í tímana í hvernig formi sem er. „Þú þarft ekki endilega að vera í góðu formi. Ég býð upp á einstaklingsmiðaða þjálfun þar sem konurnar ráða álag-inu sjálfar. Ég er mikið með styrkt-aræfingar þar sem konurnar stjórna álaginu sjálfar en einnig þolæfingar sem henta þunguðum konum.“

Mömmuleikfimin hjá Fullfrísk hefur notið mikilla vinsælda en þar mega konurnar taka börnin með sér í tímana. „Þetta hefur reynst mjög vel og það er mjög mikil aðsókn í mömmutímana. Konum finnst gott að geta komið með barnið með sér frekar en að setja það í gæslu,“ seg-ir Dagmar, en konur hafa verið að koma með börnin sín í tímana þegar þau eru 4-6 vikna og uppúr.

Dagmar útskrifaðist úr hjúkr-unarfræði við Háskóla Íslands árið 2004 en B.S. verkefnið henn-ar fjallaði um líkamsrækt á með-göngu. Þá hefur hún sjálft glímt við grindargliðnun og nýtir sína eigin reynslu í þjálfunina. Hún segir það alveg óþarfi að forðast hreyfingu á meðgöngu nema sérstakar ástæð-ur séu til og að konur eigi um-fram allt að hlusta á líkama sinn. „Konur sem eru vanar að hreyfa sig mega yfirleitt halda áfram að gera það sem þær eru að gera. Á meðan konurnar eru hraustar þá finna þær sjálfar hvað þær geta gert. Á þessu eru þó undantekn-ingar því það eru ákveðnar æfingar sem henta ekki vel á meðgöngu.“ Dagmar segir mikilvægt að fara

hægt í sakirnar og hlusta vel á líkamann. Hún ráðleggur konum þó að stunda einhverja hreyfingu á meðgöngu, vegna þess hve góð hún er fyrir heilsuna. „Líkamsrækt á meðgöngu getur komið í veg fyrir stoðkerfisverki og þvagleka. Hún er líka góð fyrir andlegu hliðina því hún getur komið í veg fyrir með-göngu- og fæðingarþunglyndi og hefur jákvæð áhrif á svefn. Hóp-tímar veita manni líka félagsskap. Það er gaman að koma og hitta aðr-ar mömmur og spjalla og hreyfa sig saman.“

Nánari upplýsingar á www.full-frisk.com

Unnið í samstarfi við

Fullfrísk

Einstaklingsmiðuð þjálfun á meðgöngu

tíma rakadrægniAllt aðPampers leggur mikla áherslu á vöruþróun, með það að markmiði að bjóða bestu bleiu sem foreldrar geta valið fyrir börnin sín. Pampers hefur þróað nýtt og stærra yfirlag á bleiurnar sem dregur bleytu hraðar frá viðkvæmri húð barnsins. Húðin helst þurr og barnið getur sofið ótruflað lengur.

Pampers bleiur hafa nú fengið viðurkenningu fyrir gæði frá Skin Health Alliance, óháðum samtökum húðlækna sérfræðinga og vísindamanna á því sviði.

R annsóknir sýna að and-leg heilsa móður á með-göngu hefur áhrif á heilsu

barnsins. Álag og mikil streita á meðgöngu getur skaðað þroska barnsins. Hér eru fimm ráð sem verðandi mæður geta gripið til, til að stuðla að bættri heilsu barns og móður.

Talaðu við barniðFinnst þér skrýtið að tala við bumbuna? Það er alveg óþarfi því það er ein leið til að mynda tilfinningaleg tengsl við barnið þótt það sé enn í móðurkviði. Sumir halda því fram að það stuðli að friðsælli meðgöngu.

Leggðu þig oftVel úthvíldar mæður eru betur í stakk búnar til að takast á við álagið sem fylgir

meðgöngu en of mikið álag getur haft nei-kvæði áhrif á barnið.

Myndaðu tengslAthugaðu hvort það eru einhverjir mömmuklúbbar í grennd við þig. Margar mæður hópa sig saman á netinu og mynda mömmuklúbba til að sýna hvor annarri stuðning.

Syngdu fyrir barniðHeyrn þróast á 18. viku meðgöngu. Söngur hjálpar þér og barninu að slaka á og þannig lærir barnið að þekkja röddina þína.

Vertu skapandiFarðu í mömmuleikfimi eða meðgöngu-jóga, skrifaðu í dagbók, teiknaðu eða eldaðu eitthvað nýtt. Nýttu meðgönguna til að gera eitthvað sem nærir sálina.

5 leiðir að bættri heilsu barns og móður á meðgöngu

Andleg og líkamleg heilsa móður hefur

áhrif á barnið.

Mömmutímarnir hjá Fullfrísk hafa notið mikilla vinsælda. Mynd/Hari

Page 78: 24 10 2014

heilsa Helgin 24.—26. október 201410

ElectroRice kemur á efnajafnvægi eftir niðurgangN iðurgangur er algengt

vandamál, sérstaklega hjá börnum. Við niðurgang

missir líkaminn mjög hratt vökva og elektrólíta sem eru honum lífsnauð-synlegir til þess að geta starfað. Til að koma á eðlilegri starfsemi í lík-amanum er grunnmeðferð við nið-urgangi að koma á vökvajafnvægi. Þetta á sérstaklega við hjá börnum. ElectroRice er bragðgóð lausn sem leyst er upp í vatni og er auðveld inn-töku þannig að auðvelt er að fá börn til að drekka hana.

ElectroRice er efni til inntöku vegna ofþornunar sökum niður-gangs „Oral Rehydration Solution“ (ORS). Lausnin er unnin úr hrís-grjónum samkvæmt stöðlum Al-þjóða heilbrigðismálastofnunarinn-ar (WHO).

ElectroRice tryggir hámarks upp-töku á vökva til að bæta fyrir það vökvatap sem verður vegna niður-gangs. Lausnina má nota fyrir börn frá þriggja mánaða aldri. Leita skal ráðlegginga hjá lækni ef gefa á ElectroRice börnum yngri en þriggja mánaða.

ElectroRice má nota hvort sem er fyrir börn eða fullorðna. Fullorðnir einstaklingar sem verða fyrir miklu vökvatapi vegna niðurgangspesta eða matareitrunar geta flýtt fyrir bata með því að taka inn Electro-Rice í ráðlögðum skömmtum. Þann-ig kemst vökvajafnvægi fyrr í rétt horf og líkaminn jafnar sig betur.

ElectroRice fæst í apótekum.

Unnið í samstarfi við

Ýmus ehf.

Kostir:Hrísgrjónalausnin dregur úr niðurgangi og hægir á vökvatapi.

Sterkjugrunnurinn (í stað glúkósu) hefur þau áhrif að það verður hæg losun á glukósumólikúlum. Lág osmósuþéttni (140 mosm/L) eykur upptöku á natríum, glúkósu og vatni.

Bragðgóð lausn er lykill-inn að því að barn fáist til að drekka hana.

Lausnin er einnig næring.

Þægilegt, pakkað í hæfi-lega skammta.

Guli miðinn Með barni og FólinsýraNauðsynlegir bakhjarlar þegar hugað er að barneignum og á meðgöngu.

A llar þungaðar konur vilja tryggja ófæddu barni sínu það besta. Því er nauðsynlegt að fá þau vítamín

og steinefni sem barnið þarfnast. Einnig vilja þær láta sér líða vel, huga að eigin heilsu og tryggja að líkami þeirra sjálfra fái það sem hann þarf á þessu skemmti-lega tímabili lífsins.

Guli miðinn, Með barni inniheldur öll þau vítamín og steinefni sem þunguð kona og ófætt barn hennar þarfnast, auk lífsnauðsynlegra fitusýra og fleiri mikil-vægra efna. Í blöndunni er beta karótín í stað A-vítamíns, sem hentar þunguðum konum betur og veldur ekki ofskömmt-un. Líkaminn umbreytir beta karótíni í virkt A-vítamín, en aðeins þeim skammti sem líkaminn þarfnast í hvert sinn.

Fólinsýran er nauðsynleg fyrir eðli-legan þroska fósturs og til að koma í veg fyrir alvarlega galla í taugakerfi þess.

Þessi tvenna er hverri barnshafandi konu nauðsynleg og gott að byrja inn-töku bætiefnanna um leið og hugað er að barneignum.

Guli miðinn fæst í matvöruverslunum, stórmörkuðum, apótekum og heilsubúð-um.

Unnið í samstarfi við

Heilsu ehf.

V erðandi foreldra gera sér yfirleitt grein fyrir því að það verður erfitt

að ná góðum nætursvefni eftir að barnið fæðist. En ekki all-ir gera sér grein fyrir að það getur verið erfitt að festa svefn á meðgöngunni. Það er venju-lega á seinni stigum meðgöng-unnar sem konur eiga erfiðara með svefninn.

Svefnleysi á meðgöngu má yfirleitt rekja til erfiðleika með að finna góða stellingu til að sofna. Aðrar ástæður gætu verið tíð þvaglát, hraður hjart-sláttur, erfiðleikar með andar-drátt, verkir í fótum og baki, brjóstsviði og hægðatregða.

Ráð fyrir góðan svefn á meðgöngu

Hér eru nokkur ráð sem má reyna til að ná betri svefni á meðgöngun Reyndu að venja þig á að sofa á hliðinni með hnén upp strax við upp-haf meðgöngu. Sumir læknar mæla sérstaklega með því að barnshafandi konur sofi á vinstri hliðinni til að hlífa lifrinni og auka blóðflæði til hjartans.

n Taktu út drykki sem innihalda koffín.

n Komdu þér í rútínu þar sem þú ferð að sofa og vaknar á sama tíma.

n Farðu í meðgöngujóga og kynntu þér slökunaraðferðir.

n Aflaðu þér upplýsinga um foreldra-hlutverkið og farðu á foreldranámskeið ef þú átt kost á því ef kvíðinn er mjög mikill.

n Ekki hafa of miklar áhyggjur ef þú nærð ekki að sofna. Stattu frekar upp og lestu bók, hlustaðu á tónlist eða horfðu á sjónvarpið þangað til þú finnur fyrir þreytu aftur.

Sumir læknar mæla með því að sofa á vinstri hliðinni á meðgöngu

Vantar þig gistingu í útlöndum?Gerðu Verðsamanburð á hóteltilboðum út um allan

heim oG bókaðu haGstæðasta kostinn á túristi.is.

T Ú R I S T I

Page 79: 24 10 2014

heilsaHelgin 24.—26. október 2014 11

HUSK er 100% náttúrulegt „þarma

stillandi“ efni. HUSK er hreins

uð fræskurn indversku lækninga

jurtarinnar Plantago Psyllium.

HUSK er án sykurs eða bragðefna og

HUSK FÆST Í APÓTEKUM OG HEILSUVERSLUNUM

bætir starfsemi þarmanna á vægan hátt.

Náttúrulegar trefjar sem halda meltingunni í góðu formi

.geliksæ ure nusolaðgæh dlevðua go riðgæh rakújm mes raþ ruðætsða ðiv ranukton lit ;uðgertaðgæh irtálárþ ðiv raðrefðem lit fylurúttáN :ragnidnebÁ .ksuh aluhgapsI :infe tkriV :ukötnni lit tfud ksuH mu ragnisýlppUViðbótarmeðferð við einkennum niðurgangs af ýmsum orsökum og meðferð þegar þörf er á aukinni neyslu trefja, t.d. við iðraólgu. Skammtar og lyfjagjöf: Dagsskammtur fyrir fullorðna, aldraða og börn eldri en 12 ára: 2-3 mæliskeiðar (3-5 g) kvölds og morgna. Blanda skal u.þ.b. 5 g með 150 ml af köldu vatni, mjólk, ávaxtasafa eða öðrum drykkjum, hræra rösklega og drekka svo fljótt sem mögulegt er. Drekka skal að auki nægilegan vökva. Taka skal náttúrulyfið inn að deginum a.m.k. hálfri til einni klukkustund fyrir eða eftir máltíð og inntöku annarra lyfja. Frábendingar: Ispaghula husk er ekki ætlað sjúklingum með hægðateppu eða einkenni frá kviðarholi af ógreindum orsökum, kviðverki, ógleði eða uppköst, nema að ráði læknis. Ispaghula husk er heldur ekki ætlað sjúklingum sem hafa þrengingar í meltingarvegi, sjúkdóma í vélinda eða magaopi, þaninn ristil, sykursýki sem erfitt er að meðhöndla eða ofnæmi fyrir ispaghula eða einhverjum öðrum innihaldsefnum náttúrulyfsins.Varnaðarorð: Fyrirstaða getur myndast í meltingarvegi ef vökvaneysla er ekki nægileg samhliða notkun náttúrulyfsins. Ef kyngingarörðugleikar hafa einhvern tíma átt sér stað eða um sjúkdóma í koki er að ræða skal ekki nota náttúrulyfið. Sjúklingar með bráðan bólgusjúkdóm í melt-ingarvegi eða truflanir í saltbúskap ættu ekki að nota náttúrulyfið. Milliverkanir: Frásogi annarra lyfja sem tekin eru samhliða, t.d. kalsíums, járns, litíums og sinks, vítamína (B12), glýkósíða með verkun á hjarta og kúmarín afleiða getur seinkað. Af þessum ástæðum skal taka náttúrulyfið a.m.k. hálfri til einni klukkustund fyrir eða eftir máltíð og inntöku annarra lyfja. Gæta þarf varúðar þegar lyf sem draga úr hreyfanleika maga og þarma (morfínlík lyf, lóperamíð) eru notuð samhliða vegna hættu á teppu í meltingarvegi. Aukaverkanir: Vindgangur og kviðverkir geta átt sér stað við notkun náttúrulyfsins, einkum í upphafi meðferðar. Þaninn kviður, hætta á fyrirstöðu í görnum eða vélinda og hægðateppa, sérstaklega ef vökvaneysla er ekki nægilega mikil. Geymið ekki við hærri hita en 25°C. Geymið í upprunalegum umbúðum. Lesið vandlega leiðbeiningar sem fylgja náttúrulyfinu. 10 desember 2008.

www.ebridde.is

úrulegar trefjf ar sem halda ingunni í góðu formi

ðgæhrakújmmesraþruðætsðaðivranuktonlit;uðgertaðgæhirtálárþðivraðrefðemlitfylurúttáN:ragnidnebÁ.ksuhaluhgapsI:infetkriV:ukötnnilittfudksuHmuragnisýlppUViðbótarmeðferð við einkennum niðurgangs af ýmsum orsökum og meðferð þegar þörf er á aukinni neyslu trefja, t.d. við iðraólgu. Skammtar og lyfjagjöf: Dagsskammtur fy12 ára: 2-3 mæliskeiðar (3-5 g) kvölds og morgna. Blanda skal u.þ.b. 5 g með 150 ml af köldu vatni, mjólk, ávaxtasafa eða öðrum drykkjum, hræra rösklega og drekka svo fljóttnægilegan vökva. TakaTT skal náttúrulyfið inn að deginum a.m.k. hálfri til einni klukkustund fyrir eða eftir máltíð og inntöku annarra lyfja. Frábendingar: Ispaghula husk er ekeða einkenni frá kviðarholi af ógreindum orsökum, kviðverki, ógleði eða uppköst, nema að ráði læknis. Ispaghula husk er heldur ekki ætlað sjúklingum sem hafa þrengingar ímagaopi, þaninn ristil, sykursýki sem erfitt er að meðhöndla eða ofnæmi fyrir ispaghula eða einhverjum öðrum innihaldsefnum náttúrulyfsins.Varnaðarorð: Fyrirstaða getur mer ekki nægileg samhliða notkun náttúrulyfsins. Ef kyngingarörðugleikar hafa einhvern tíma átt sér stað eða um sjúkdóma í koki er að ræða skal ekki nota náttúrulyfið. Sjúkliningarvegi eða truflanir í saltbúskap ættu ekki að nota náttúrulyfið Milliverkanir: Frásogi annarra lyfja sem tekin eru samhliða t d kalsíums járns litíums og sinks vítamína (B

HUSK eK r 100% náttúrulegt „þarmastillandi“ efni. HUSK eK r hreinsuð fræskurn indversku lækningajurtarinnar Plantago Psyllium.

HUSK eK r án sykurs eða bragðefna og

HUSK FÆST Í APÓTEKUM OG HEILSUVERSLUNUM

bætir starfsemi þarmanna á vægan hátt.

www.ebridde.is

g g

LÆKNAR

MÆLA MEÐ

HUSK!

Á www.nmb.is getur þú kannað mataræði þitt og fengið einstaklingsmiðaða endurgjöf sem byggir á nýjustu þekkingu.

Næring móður á meðgöngu getur haft áhrif á vöxt, þroska og heilsu barnsins til æviloka.

Færð þú nóg af næringarefnum sem nauðsynleg eru fyrir fósturþroska?

Hreyfing hefur góð áhrif á þroska og vöxt barna. Þú getur hjálpað barninu að hreyfa sig með því að leika við það og sjá til þess að það geti hreyft sig frjálslega og örugglega. Þegar barnið byrjar að geta gengið, án þess að styðja sig við, skaltu reyna að halda því á hreyfingu í samtals þrjá tíma á dag. Börn sem horfa mikið á sjón-varpið eru ekki jafn virk.

Öll börn þurfa hreyfingu

Reyndu að auka virkni barna með ráðunum hér að neðan:

Að ganga umÆfingin skapar meistarann. Þegar barnið byrjar að ganga skaltu leyfa því að ganga með þér, frekar en að nota kerru.

UngbarnasundÞað er gott fyrir ungabörn að hreyfa sig í vatninu.

Að liggja á maganumAð setja börn á magann kennir þeim að velta sér og skríða í átt að hlutum sem fangar auga þeirra.

Knús og nuddJafnvel ungabörn geta verið mjög virk. Taktu barnið úr vögg-unni og knúsaðu það eða nuddaðu. Það er góð leið til að mynda tengsl við barnið. Börnum finnst gaman að sparka og rugga sér til og vertu því viss um að þau hafi nóg pláss til að hreyfa sig.

Söngur og spjallBörn hafa gaman af söng og spjalli. Klapp-aðu saman höndunum þeirra þegar þú syngur fyrir þau.

LeiktímiHvers konar leikir hjálpa börnum að eiga samskipti, líka þegar þau eru mjög lítil. Dót og hlutir sem börn geta togað í og ýtt á eru einfaldar leiðir til að örva barnið og bæta samhæfingu þeirra.

Pláss til að skríðaPassaðu að barnið hafi nægilegt pláss í stofunni þegar það byrjar að skríða.

Börn þurfa hreyfingu og því er mikilvægt að þau séu frjáls til að hreyfa sig. Stundum geta þau ekki hreyft sig af því þau eru spennt niður eða eru í of þröngum fötum. Reyndu að taka eftir merkjum þess að barnið vilji hreyfa sig en geti það ekki.

Page 80: 24 10 2014

heilsa Helgin 24.—26. október 201412

S toðmjólk er mjólk sem ætluð er börnum frá sex mánaða til tveggja ára aldurs. Hún var

þróuð af MS að beiðni og í samvinnu við samstarfshóp um næringu ung-barna á vegum Manneldisráðs, Land-læknisembættisins, barnalækna við Landspítala-háskólasjúkrahús, félags

barnahjúkrunarfræðinga og félags heilsugæsluhjúkrunarfræðinga.

Stoðmjólk er unnin úr íslenskri kúa-mjólk og mælt er með notkun hennar í stað nýmjólkur fyrir börn frá sex mán-aða til tveggja ára aldurs. Við fram-leiðslu hennar er tekið sérstakt tillit til næringarþarfa ungra barna og hún er

líkari móðurmjólk að samsetningu en venjuleg kúamjólk. Stoðmjólk hefur lægra próteininnihald en kúamjólk en það, ásamt járnbætingu Stoðmjólkur, hefur jákvæð áhrif á járnbúskap barna sem er viðkvæmur á þessu aldurs-skeiði. Einnig er bætt í Stoðmjólk C-vítamíni sem örvar járnupptöku.

Stoðmjólk hentar vel til notkunar samhliða brjóstagjöf en mælt er með áframhaldandi brjóstagjöf svo lengi sem hugur stendur til hjá móður. Sam-kvæmt nýjustu rannsóknum hafa þess-ar breyttu ráðleggingar haft jákvæð áhrif á járnbúskap þessa aldurshóps, hann mælist nú mun betri en áður.

MS-Stoðmjólk er seld í 500 ml fernu sem talin er hæfilegur dagskammtur af mjólk og mjólkurmat þegar barnið er farið að borða úr öllum fæðuflokk-um.

Kynning

MS

Stoðmjólk - fyrir börn frá 6 mánaða til 2 ára aldurs