109
Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör 27 BRAUÐRISTAR - STIG 1 27 BRAUÐRISTAR - STIG 1 27 brauðristar STIG 1 1. Í hvaða landi búa Mike og Viktoría? [X] a) Englandi. [ ] b) Skotlandi. [ ] c) Írlandi. [ ] d) Wales. 2. Hve mörgum vinum buðu þau í brúðkaup sitt? [ ] a) 27. [ ] b) 37. [X] c) 80. [ ] d) 90. 3. Hvað var í mörgum pakkanna sem þau fengu? [ ] a) Hrærivél. [ ] b) Ryksuga. [ ] c) Örbylgjuofn. [X] d) Brauðrist. 4. Hvað fengu þau margar brauðristar? [X] a) 27. [ ] b) 37. [ ] c) 80. [ ] d) 90.

27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

27 BRAUÐRISTAR - STIG 1 27

BRA

UÐRI

STAR

- ST

IG 1

27 brauðristar STIG 1

1. Í hvaða landi búa Mike og Viktoría? [X] a) Englandi. [ ] b) Skotlandi. [ ] c) Írlandi. [ ] d) Wales. 2. Hve mörgum vinum buðu þau í brúðkaup sitt? [ ] a) 27. [ ] b) 37. [X] c) 80. [ ] d) 90. 3. Hvað var í mörgum pakkanna sem þau fengu? [ ] a) Hrærivél. [ ] b) Ryksuga. [ ] c) Örbylgjuofn. [X] d) Brauðrist. 4. Hvað fengu þau margar brauðristar? [X] a) 27. [ ] b) 37. [ ] c) 80. [ ] d) 90.

Page 2: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

AFRÍKA - STIG 1 AF

RÍKA

- ST

IG 1

Afríka STIG 1

1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa. 2. Hver er næst stærsta heimsálfan? [X] a) Afríka. [ ] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa. 3. Hvað eru mörg lönd í Afríku? [ ] a) Tuttugu og níu. [ ] b) Þrjátíu og átta. [ ] c) Fjörtíu og sjö. [X] d) Fimmtíu og sex. 4. Hvaða fljót í Afríku er lengsta fljót heims? [ ] a) Níger. [X] b) Níl. [ ] c) Kongófljót. [ ] d) Sambesi fljót. 5. Hvert eftirtalinna fjalla er í Afríku? [ ] a) Alpafjöllin. [ ] b) Everestfjall. [X] c) Kilimanjaro. [ ] d) Úralfjöll. 6. Hvað merkir orðið aprica á latnesku? [ ] a) Aftanskin. [ ] b) Apríkósa. [X] c) Sólrík. [ ] d) Suðlæg.

Page 3: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

BJÓ TIL KJARN

AKLJÚF Í SKÓLAN

UM - STIG 1

BJÓ

TIL

KJA

RNAK

LJÚF

Í SK

ÓLA

NUM

- ST

IG 1

Bjó til kjarnakljúf í skólanum STIG 1

1. Frá hvaða landi er Jamie Edwards? [ ] a) Bandaríkjunum [X] b) Englandi [ ] c) Frakklandi [ ] d) Þýskalandi 2. Hve gamall var Edwards þegar honum tókst að smíða kjarnakljúf? [ ] a) 12 ára [X] b) 13 ára [ ] c) 14 ára [ ] d) 15 ára 3. Hve gamall var Taylor Wilson þegarhann gerði það? [ ] a) 12 ára [ ] b) 13 ára [X] c) 14 ára [ ] d) 15 ára 4. Hvaða frumeindir notaði Edwards í tilraun sinni? [ ] a) Helín [ ] b) Súrefni [X] c) Vetni [ ] d) Kolefni

Page 4: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

EIFFEL TURNIN

N - STIG 1 EI

FFEL

TUR

NIN

N -

STIG

1

Eiffel turninn STIG 1

1. Úr hverju er Eiffel turninn? [ ] a) Áli. [X] b) Járni. [ ] c) Kopar. [ ] d) Stáli. 2. Hvar er Eiffel turninn? [ ] a) Á vinstri bakka Tíberfljóts. [ ] b) Á hægri bakka Signu. [ ] c) Á hægri bakka Tíberfljóts. [X] d) Á vinstri bakka Signu. 3. Hvenær var turninn byggður? [ ] a) Á 8. áratug 18. aldar. [X] b) Á 9. áratug 19. aldar. [ ] c) Á 8. áratug 19. aldar. [ ] d) Á 9. áratug 18. aldar. 4. Hvaða bygging var reist árið 1930 sem var hærri en Eiffel turninn? [ ] a) Eiffel turninn. [X] b) Chrysler byggingin. [ ] c) Keops píramídinn. [ ] d) Empire State byggingin. 5. Hvert var skírnarnafn hönnuðar Eiffel turnsins? [X] a) Gustave. [ ] b) François. [ ] c) Jean-Paul. [ ] d) Gérard. 6. Hve hár er Eiffel turninn? [ ] a) Meira en 400 metrar. [ ] b) 290 metrar. [X] c) Á bilinu 300-350 metrar. [ ] d) 370 metrar.

Page 5: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

ELSTI MARAÞO

NHLAUPARIN

N - STIG 1 EL

STI M

ARAÞ

ON

HLAU

PARI

NN

- STI

G 1

Elsti maraþonhlauparinn STIG 1

1. Hvar fæddist Fauja Singh? [ ] a) Bretlandi. [X] b) Indlandi. [ ] c) Kanada. [ ] d) Bandaríkjunum. 2. Hvenær varð hann fyrstur manna eldri en 100 ára til að ljúka maraþonhlaupi? [ ] a) 2009. [ ] b) 2010. [X] c) 2011. [ ] d) 2012. 3. Hvar hljóp hann sitt síðasta maraþonhlaup? [X] a) Í Lundúnum. [ ] b) Í Toronto. [ ] c) Í Birmingham. [ ] d) Í Edinborg. 4. Hvað var Singh gamall þegar hann náði sínum besta tíma í maraþonhlaupi? [ ] a) 100 ára. [ ] b) 101 árs. [ ] c) 90 ára. [X] d) 92 ára. 5. Hver besti tími Singhs í maraþoni? [ ] a) 5 klst. 20 mín. [ ] b) 5 klst. 30 mín. [X] c) 5 klst. 40 mín. [ ] d) 5 klst. 50 mín. 6. Hvaða ár náði Singh sínum besta tíma? [ ] a) 2012. [ ] b) 2011. [ ] c) 2004. [X] d) 2003.

Page 6: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

ESPERANTO - STIG 1

ESPE

RAN

TO - S

TIG

1

Esperanto STIG 1

1. Hvað þýðir orðið „esperanto“? [ ] a) Sá sem andar. [X] b) Sá sem vonar. [ ] c) Sá sem örvæntir. [ ] d) Vonleysi. 2. Hvenær var fyrsta bókin um esperanto skrifuð? [X] a) Árið 1887. [ ] b) Fyrir 115 árum. [ ] c) Árið 1905. [ ] d) Á 18. öld. 3. Hvar og hvenær var fyrsta þjóðþing esperanto haldið? [ ] a) Á Ítalíu árið 1900. [ ] b) Á Spáni árið 1887. [X] c) Í Frakklandi árið 1905. [ ] d) Í Ungverjalandi árið 1887. 4. Hvar er esperanto opinbert tungumál? [ ] a) Í San Marino. [ ] b) Í Marokkó. [ ] c) Í Alsír. [X] d) Hvergi. 5. Hvar er esperanto kennt? [ ] a) Í öllum grunnskólum í San Marino. [ ] b) Í vísindaháskólanum í Frakklandi. [X] c) Alþjóðlega vísindaháskólanum í San Marino. [ ] d) Einungis í landinu Esperanto. 6. Hvert var markmið L. L. Zamenhofs með tungumálinu esperanto? Veldu það svar sem best á við. [ ] a) Að búa til einfalt og hlutlaust tungumál. [ ] b) Að búa til alþjóðlegt tungumál. [ ] c) Að búa til tungumál sem auðvelt væri að læra. [X] d) Allt af ofantöldu.

Page 7: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

FÍLAR Í HÆTTU - STIG 1

FÍLA

R Í H

ÆTT

U - S

TIG

1

Fílar í hættu STIG 1

1. Í hvaða landi Asíu er mjög mikil eftirspurn eftir fílabeini? [ ] a) Indlandi [ ] b) Japan [X] c) Kína [ ] d) Indónesíu 2. Hvað voru margir fílar drepnir af veiðiþjófum í Afríku árið 2012? [ ] a) 19.000 fílar [X] b) 22.000 fílar [ ] c) 25.000 fílar [ ] d) 28.000 fílar 3. Hve margir voru drepnir árið 2011? [ ] a) 19.000 fílar [ ] b) 22.000 fílar [X] c) 25.000 fílar [ ] d) 28.000 fílar 4. Hver eftirtalinna fullyrðinga er röng: [ ] a) Ýmsir gripir eru skornir út úr fílabeini [ ] b) Fílabein er notað við framleiðslu náttúrulyfja [ ] c) Margir Kínverjar telja fílabein færa sér lukku [X] d) Fílabein er notað við framleiðslu á hjólbörðum

Page 8: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

FRÆ GEYM

D Í DÓM

SDAGSHVELFINGU - STIG 1

FRÆ

GEY

MD

Í DÓ

MSD

AGSH

VELF

INGU

- ST

IG 1

Fræ geymd í dómsdagshvelfingu STIG 1

1. Hvar er svokölluð dómsdagshvelfing? [ ] a) Íslandi [ ] b) Noregi [ ] c) Grænlandi [X] d) Svalbarða 2. Hvað er geymt í dómsdagshvelfingunni? [ ] a) Erfðaefni úr spendýrum [ ] b) Hreistur af sjaldgæfum fiskum [X] c) Plöntufræ [ ] d) Frumur úr öllum landdýrum jarðar 3. Fræ hversu margra plöntutegunda voru þar í geymslu árið 2014? [ ] a) 100 [ ] b) 20.000 [X] c) 840.000 [ ] d) 4,5 milljóna 4. Hægt er að geyma þar fræ... [ ] a) 100 plöntutegunda [ ] b) 20.000 plöntutegunda [ ] c) 840.000 plöntutegunda [X] d) 4,5 milljóna plöntutegunda 5. Hvaða ár var dómsdagshvelfingin tekin í notkun? [ ] a) 2000 [ ] b) 2004 [X] c) 2008 [ ] d) 2014

Page 9: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

GALAPAGOS - STIG 1

GALA

PAGO

S - ST

IG 1

Galapagos STIG 1

1. Hvers konar dýr eru Georg og Tony? [X] a) Skjaldbökur. [ ] b) Krabbadýr. [ ] c) Fuglar. [ ] d) Eðlur. 2. Einmana-Georg er... [ ] a) 90 ára og 100 kg. [ ] b) 110 ára og 90 kg. [ ] c) 90 ára og 110 kg. [X] d) 100 ára og 90 kg. 3. Hvað nefnist eyjaklasinn þar sem Georg býr? [ ] a) Kiribati. [ ] b) Tonga. [ ] c) Filippseyjar. [X] d) Galapagos-eyjar. 4. Hvenær fannst Georg? [ ] a) Árið 1951. [ ] b) Árið 1961. [X] c) Árið 1971. [ ] d) Árið 1981. 5. Vísindamenn bjóða 10.000 dollara fundarlaun fyrir hvern þann sem finnur... [ ] a) aðra skjaldböku af sömu tegund og Georg. [X] b) kvenskjaldböku af sömu tegund og Georg. [ ] c) nýja skjaldbökutegund. [ ] d) aðra skjaldböku af sömu tegund og Tony. 6. Hvar býr Tony? [ ] a) Á Galapagos-eyjum. [X] b) Í dýragarði. [ ] c) Á eynni Pinta. [ ] d) Í dýragarði á eynni Pinta.

Page 10: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

GAMBÍA - STIG 1

GAM

BÍA

- STI

G 1

Gambía STIG 1

1. Hvar er Gambía? [ ] a) Í Austur-Afríku. [ ] b) Í Norður-Afríku. [X] c) Í Vestur-Afríku. [ ] d) Í Asíu. 2. Hvað heitir höfuðborg Gambíu? [X] a) Banjul. [ ] b) Dodoma. [ ] c) Lagos. [ ] d) Rabat. 3. Hver eftirtalinna staðhæfinga er rétt? [ ] a) Í Gambíu búa færri en á Íslandi. [ ] b) Gambía er eyja við strendur meginlands Afríku. [X] c) Gambía er minnsta landið á meginlandi Afríku. [ ] d) Gambía er stærsta landið á meginlandi Afríku. 4. Hvaða löndum/landi á Gambía landamæri að? [ ] a) Líberíu og Mali. [ ] b) Máritaníu. [ ] c) Senegal og Sierra Leone. [X] d) Senegal. 5. Hvaða hafi á Gambía strönd að? [X] a) Atlantshafi. [ ] b) Indlandshafi. [ ] c) Kyrrahafi. [ ] d) Miðjarðarhafi.

Page 11: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

GEIMHÓ

TEL - STIG 1 GE

IMHÓ

TEL -

STIG

1

Geimhótel STIG 1

1. Rússneskt fyrirtæki kynnti nýlega nýjar hugmyndir að geimferðum: [ ] a) Fyrirtækið ætlar að setja þar upp nýja alþjóðlega geimstöð. [ ] b) Það ætlar að koma þar upp verslunarmiðstöð fyrir geimferðamenn. [ ] c) Fyrirtækið hyggst hefja ferðir til tunglsins. [X] d) Það áformar að koma upp eins konar hóteli úti í geimnum. 2. Hvað geta margir verið á „hótelinu“ í einu? [ ] a) 5 manns. [X] b) 7 manns. [ ] c) 9 manns. [ ] d) 11 manns. 3. Hvað verða margir klefar eða herbergi í hótelinu? [ ] a) 1. [ ] b) 2. [ ] c) 3. [X] d) 4. 4. Hvert verður heildarrýmið í hótelinu? [X] a) 20 rúmmetrar. [ ] b) 22 rúmmetrar. [ ] c) 24 rúmmetrar. [ ] d) 26 rúmmetrar. 5. Á hvernig braut verður stöðin umhverfis jörðu? [ ] a) Hún fer öfugan hring við alþjóðlegu geimstöðina. [X] b) Hún verður á sama sporbaug og alþjóðlega geimstöðin. [ ] c) Hún verður á sporbaug umhverfis tunglið. [ ] d) Hún fer hálfan hring í einu og snýr svo við. 6. Hvenær er gert ráð fyrir að þessi nýja stöð verði tekin í notkun? [ ] a) 2015. [X] b) 2016. [ ] c) 2017. [ ] d) 2018.

Page 12: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

LUCIANO

PAVAROTTI - STIG 1

LUCI

ANO

PAV

ARO

TTI -

STIG

1

Luciano Pavarotti STIG 1

1. Hvenær fæddist Luciano Pavarotti? [ ] a) 1905. [ ] b) 1918. [X] c) 1935. [ ] d) 1961. 2. Hvaða lag (óperuaría) átti stóran þátt í því að gera Pavarotti heimsfrægan? [ ] a) Casta Diva. [ ] b) La Donna e Mobile. [X] c) Nessun Dorma. [ ] d) O Sole Mio. 3. Hvaða tvær óperur eru nefndar í leskaflanum? [ ] a) Brúðkaup Fígarós og La Bohéme. [X] b) Madama Butterfly og La Bohéme. [ ] c) Madama Butterfly og La traviata. [ ] d) Il Trovatore og Rigoletto. 4. Hvar voru síðustu tónleikar Pavarottis? [X] a) Á vetrarólympíuleikunum í Turin 2006. [ ] b) Á setningu Heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu í Þýskalandi 2006. [ ] c) Á setningu Evrópukeppninnar í knattspyrnu í Austurríki og Sviss 2008. [ ] d) Á Ólympíuleikunum í Aþenu 2004. 5. Hvaða raddflokki tilheyrði Pavarotti? [ ] a) Hann var bassi. [X] b) Hann var tenór. [ ] c) Hann var baritón. [ ] d) Hann var alt. 6. Hver af eftirfarandi fullyrðingum er ekki rétt? [ ] a) Pavarotti lést áður en hann varð áttræður. [ ] b) Pavarotti hóf söngferilinn í heimalandi sínu. [ ] c) Pavarotti var orðin stjarna í óperuheiminum áður en hann söng á HM. [X] d) Það tók Pavarotti mörg ár að verða frægur.

Page 13: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

MEÐ BYSSUKÚLU Í HÖ

FÐINU - STIG 1

MEÐ

BYS

SUKÚ

LU Í

HÖFÐ

INU

- STI

G 1

Með byssukúlu í höfðinu STIG 1

1. Hvað hafði konan lengi verið með höfuðverk? [X] a) 10 ár [ ] b) 20 ár [ ] c) 30 ár [ ] d) 40 ár 2. Hversu löng var byssukúlan? [ ] a) 1,5 cm [X] b) 2,5 cm [ ] c) 3,5 cm [ ] d) 4,5 cm 3. Hversu gömul var konan þegar hún fékk kúluna í sig? [ ] a) 10 ára [X] b) 14 ára [ ] c) 48 ára [ ] d) 62 ára 4. Hve lengi hafði hún verið með kúluna í höfðinu? [ ] a) 10 ár [ ] b) 14 ár [X] c) 48 ár [ ] d) 62 ár

Page 14: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

RGÆS Í LEIT AÐ FRELSI - STIG 1

RGÆ

S Í L

EIT

AÐ FR

ELSI

- ST

IG 1

Mörgæs í leit að frelsi STIG 1

1. Í hvaða landi gerðist þetta? [ ] a) Kína. [X] b) Japan. [ ] c) Síle. [ ] d) Perú. 2. Hvað tók langan tíma að ná mörgæsinni? [ ] a) Tvo daga. [ ] b) Viku. [X] c) Hálfan mánuð. [ ] d) Mánuð. 3. Hvar náðist mörgæsin? [X] a) Á árbakka. [ ] b) Úti í á. [ ] c) Í öðrum dýrgarði. [ ] d) Í almenningsgarði. 4. Hvað var mörgæsin gömul? [ ] a) Sex ára. [ ] b) Sjö ára. [ ] c) Átta ára. [X] d) Níu ára. 5. Í hvaða heimsálfu eru heimkynni Humboldt-mörgæsa? [ ] a) Norður-Ameríku. [X] b) Suður-Ameríku. [ ] c) Asíu. [ ] d) Eyjaálfu. 6. Hvað veldur því að Humboldt-mörgæsum fer fækkandi? [ ] a) Offveiði. [ ] b) Sjúkdómar. [X] c) Fæðuskortur. [ ] d) Ágangur annarra dýra.

Page 15: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

SELDI ÍS Í HÁLFA ÖLD - STIG 1

SELD

I ÍS

Í HÁL

FA Ö

LD -

STIG

1

Seldi ís í hálfa öld STIG 1

1. Hve gamall var Salamone þegar hann fluttist til Bretlands? [X] a) 20 ára [ ] b) 25 ára [ ] c) 30 ára [ ] d) 35 ára 2. Hvenær stofnaði hann eigið fyrirtæki? [ ] a) 1965 [ ] b) 1969 [X] c) 1971 [ ] d) 1973 3. Hve lengi hafði Salamone selt ís þegar hann settist í helgan stein? [ ] a) 40 ár [X] b) 49 ár [ ] c) 50 ár [ ] d) 59 ár 4. Hve marga ísa í brauðformi hafði hann selt þegar hann hætti? [ ] a) 20.000 [ ] b) 200.000 [X] c) 2.000.000 [ ] d) 20.000.000

Page 16: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

SJÁLFLÝSANDI HREIN

DÝR - STIG 1 SJ

ÁLFL

ÝSAN

DI H

REIN

DÝR

- STI

G 1

Sjálflýsandi hreindýr STIG 1

1. Hversu mörgu umferðaróhöpp eru skráð í Finnlandi á hverju ári þar sem hreindýr koma við sögu?

[ ] a) 1.000–3000 [X] b) 3.000–5.000 [ ] c) 5.000–7.000 [ ] d) 7.000–9.000 2. Hvað ætla sumir hreindýrabændur að gera til að reyna að fækka slíkum

umferðaróhöppum? [ ] a) Banna hreindýrum að fara út á vegina. [ ] b) Hafa hreindýr inni allt árið. [X] c) Mála horn dýranna í sjálflýsandi litum. [ ] d) Setja hreindýrin í sjálflýsandi skó. 3. Hversu mörg hreindýr eru í finnska hluta Lapplands? [ ] a) 3.000 [ ] b) 5.000 [ ] c) 20.000 [X] d) 200.000

Page 17: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

SKÓGARBIRN

I BJARGAÐ - STIG 1 SK

ÓGA

RBIR

NI B

JARG

AÐ -

STIG

1

Skógarbirni bjargað STIG 1

1. Hvaða stóra dýri björguðu dýralæknar við Colorado-háskóla í febrúar 2014? [ ] a) Merði [ ] b) Naggrís [ ] c) Rottu [X] d) Skógarbirni 2. Hvað voru margir fætur hans brotnir? [ ] a) Einn [X] b) Tveir [ ] c) Þrír [ ] d) Fjórir 3. Hvar var dýragarðurinn sem honum var bjargað úr? [X] a) Í Georgíu [ ] b) Í Colorado [ ] c) Í Idaho [ ] d) Í Nevada 4. Hvernig dýr höfðu dýralæknanemar aðallega fengist við? [ ] a) Naggrísi, fíla og merði [ ] b) Naggrísi, rottur og fíla [X] c) Naggrísi, rottur og merði [ ] d) Fíla, rottur og merði

Page 18: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

SLANGA SIGRAÐI KRÓ

KÓDÍL - STIG 1

SLAN

GA S

IGRA

ÐI K

RÓKÓ

DÍL -

STIG

1

Slanga sigraði krókódíl STIG 1

1. Í hvaða landi gerðist þetta? [ ] a) Austurríki [X] b) Ástralíu [ ] c) Argentínu [ ] d) Andorra 2. Hvað heitir vatnið þar sem þetta gerðist? [ ] a) Queensland [ ] b) Isa [X] c) Moondarra [ ] d) Andorra 3. Hversu stór var kyrkislangan? [X] a) 3 metrar [ ] b) 4 metrar [ ] c) 5 metrar [ ] d) 6 metrar 4. Hversu lengi var slangan að gleypa krókódílinn? [ ] a) 5 mínútur [ ] b) 10 mínútur [X] c) 15 mínútur [ ] d) 30 mínútur

Page 19: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

SLAPP FRÁ HÁKARLI - STIG 1 SL

APP

FRÁ

HÁKA

RLI -

STIG

1

Slapp frá hákarli STIG 1

1. Hvaðan var Darren Mills? [ ] a) frá Nýja-Sjálandi [ ] b) frá Ástralíu [ ] c) frá Bandaríkjunum [X] d) frá Bretlandi 2. Hvers konar skepna réðst á Mills? [ ] a) Hvalur [X] b) Hákarl [ ] c) Hvítabjörn [ ] d) Rostungur 3. Hvað er talið að skepnan hafi verið stór? [ ] a) 5 metrar [ ] b) 4 metrar [X] c) 3 metrar [ ] d) 2 metrar 4. Hver er hættulegasti ránfiskur heims? [ ] a) Búrhvalur [ ] b) Þorskur [ ] c) Skötuselur [X] d) Hvíthákarl

Page 20: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

SÓL SKÍN

Á RJUKAN - STIG 1 SÓ

L SKÍ

N Á

RJU

KAN

- ST

IG 1

Sól skín á Rjukan STIG 1

1. Hvar er bærinn Rjukan? [ ] a) Í Danmörku [ ] b) Í Svíþjóð [X] c) Í Noregi [ ] d) Í Finnlandi 2. Hvenær hætti sólin að sjást seinni part árs? [ ] a) Í ágúst [X] b) Í september [ ] c) Í október [ ] d) Í desember 3. Hvað sást ekki til sólar í langan tíma? [ ] a) Einn mánuð [ ] b) Tvo mánuði [ ] c) Fjóra mánuði [X] d) Hálft ár 4. Hvað var hugmyndin að því að bera sólarljós með speglum til Rjukan gömul þegar látið var

til skarar skríða? [ ] a) Um 10 ára [ ] b) Um 50 ára [X] c) Um 100 ára [ ] d) Um 200 ára 5. Hvað kostaði að setja upp speglana? [ ] a) Eina milljón norskra króna [X] b) Fimm milljónir norskra króna [ ] c) Tíu milljónir norskra króna [ ] d) Fimmtán milljónir norskra króna

Page 21: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

STÆRSTA O

STRA HEIMS - STIG 1

STÆ

RSTA

OST

RA H

EIM

S - ST

IG 1

Stærsta ostra heims STIG 1

1. Hverrar þjóðar voru vísindamenninirnir sem fundu ostruna? [ ] a) Norskir [X] b) Danskir [ ] c) Sænskir [ ] d) Finnskir 2. Í hvaða mánuði fannst hún? [ ] a) Desember [ ] b) Nóvember [X] c) Október [ ] d) September 3. Hversu stór var hún? [ ] a) 15 sentímetrar [ ] b) 20 sentímetrar [X] c) 35 sentímetrar [ ] d) 44 sentímetrar 4. Hversu gömul var ostran talin vera? [ ] a) 15 ára [X] b) 20 ára [ ] c) 35 ára [ ] d) 44 ára 5. Hvað var hún talin geta lifað mörg ár í viðbót? [X] a) 15 ár [ ] b) 20 ár [ ] c) 35 ár [ ] d) 44 ár

Page 22: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

UNDARLEGT FERÐALAG KETTLIN

GS - STIG 1 UN

DARL

EGT

FERÐ

ALAG

KET

TLIN

GS - S

TIG

1

Undarlegt ferðalag kettlings STIG 1

1. Hvar fór kettlingurinn upp á eldsneytisgeymi rútunnar? [ ] a) Í Bristol [ ] b) Í Grimsby [ ] c) í London [X] d) Í Westward Ho! 2. Hvað ferðaðist hann marga kílómetra? [ ] a) 150 [X] b) 160 [ ] c) 170 [ ] d) 180 3. Hvar var rútan þegar bílstjórinn heyrði í kettlingnum? [X] a) Í Bristol [ ] b) Í Grimsby [ ] c) í London [ ] d) Í Westward Ho! 4. Hver var lokaáfangastaður rútunnar? [ ] a) Bristol [X] b) Grimsby [ ] c) London [ ] d) Westward Ho!

Page 23: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

ÞORP TIL SÖ

LU - STIG 1 ÞO

RP T

IL S

ÖLU

- ST

IG 1

Þorp til sölu STIG 1

1. Hvaðan er listamaðurinn Ahae? [ ] a) Frá Bandaríkjunum. [ ] b) Frá Frakklandi. [X] c) Frá Suður-Kóreu. [ ] d) Frá Belgíu. 2. Hvað borgaði hann fyrir þorpið? [ ] a) Um 13 milljónir króna. [ ] b) Um 20 milljónir króna. [ ] c) Um 50 milljónir króna. [X] d) Um 80 milljónir króna. 3. Kaupverð þorpsins var ... [ ] a) ekki gefið upp. [X] b) meira en búist var við. [ ] c) minna en búist var við. [ ] d) jafnmikið og búist var við. 4. Hvað eru mörg hús í Couberfy? [ ] a) Ríflega 10. [X] b) Ríflega 20. [ ] c) Ríflega 30. [ ] d) Riflega 40. 5. Í Couberfy eru rústir af fornri byggingu. Hvers konar byggingu? [ ] a) kirkju. [X] b) kastala. [ ] c) íþróttahúsi. [ ] d) hesthúsi. 6. Hvað ætlar Ahae að gera við þorpið? [ ] a) Taka þar upp raunveruleikaþætti. [ ] b) Halda þar tennismót. [ ] c) Halda þar sundmót. [X] d) Hann er ekki búinn að ákveða það.

Page 24: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

Á REKI Í 13 MÁN

UÐI - STIG 2 Á

REKI

Í 13

MÁN

UÐI -

STIG

2

Á reki í 13 mánuði STIG 2

1. Frá hvaða landi er Albaniaga? [ ] a) Marshalleyjum [X] b) Mexíkó [ ] c) El Salvador [ ] d) Albaníu 2. Hvert ætlaði Albaniaga? [ ] a) Til Marshalleyja [ ] b) Til Mexíkó [X] c) Til El Salvador [ ] d) Til Albaníu 3. Hvað var hann lengi á reki? [ ] a) Fjóra mánuði [ ] b) Fjögur ár [X] c) Þrettán mánuði [ ] d) Þrettán ár 4. Hvað voru margir með Albaniaga þegar hann lagði af stað? [X] a) Einn [ ] b) Tveir [ ] c) Þrír [ ] d) Fjórir 5. Hve langa leið rak Albaniaga á báti sínum? [ ] a) 10.000 kílómetra [ ] b) 11.000 kílómetra [ ] c) 12.000 kílómetra [X] d) 13.000 kílómetra

Page 25: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

ARABÍU-LAWREN

CE BORGAÐI EKKI REIKN

INGIN

N - STIG 2 AR

ABÍU

-LAW

REN

CE B

ORG

AÐI E

KKI R

EIKN

INGI

NN

- STI

G 2

Arabíu-Lawrence borgaði ekki reikninginn STIG 2

1. Í hvaða landi var hótelið sem Lawrence gisti á? [ ] a) Bretlandi [X] b) Sýrlandi [ ] c) Sádi-Arabíu [ ] d) Svíþjóð 2. Hvenær var það? [X] a) 1914 [ ] b) 1918 [ ] c) 1943 [ ] d) 1945 3. Hvaðan var Arabíu-Lawrence? [X] a) Bretlandi [ ] b) Sýrlandi [ ] c) Sádi-Arabíu [ ] d) Svíþjóð 4. Hvaða rithöfundur gisti á Baron-hótelinu árið 1943? [ ] a) David Rockefeller [ ] b) Thomas Edward Lawrence [X] c) Agatha Christie [ ] d) Jules Verne 5. Hvað hét konungurinn sem lýsti yfir sjálfstæði Sýrlands frá Baron-hótelinu árið 1918? [ ] a) Assad [ ] b) Gústaf Adolf [ ] c) Abdullah [X] d) Faisal 6. Hvaðan var geimfarinn heimskunni sem gisti á hótelinu? [ ] a) Sýrlandi [X] b) Rússlandi [ ] c) Sádi-Arabíu [ ] d) Bretlandi

Page 26: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

ÁREKSTUR VIÐ HVAL - STIG 2 ÁR

EKST

UR V

IÐ H

VAL

- STI

G 2

Árekstur við hval STIG 2

1. Við hvað starfar Rajapakse? [ ] a) Við brimbrettakennslu. [X] b) Hann er læknir. [ ] c) Hann er hvalaleiðsögumaður. [ ] d) Hann er strandvörður. 2. Við hvaða borg er Bondi-strönd? [ ] a) Darwin. [X] b) Sydney. [ ] c) Wellington. [ ] d) Canberra. 3. Á hvaða tíma dags fer Rajapakse gjarnan á brimbretti? [X] a) Á morgnana. [ ] b) Síðdegis. [ ] c) Á kvöldin. [ ] d) Á næturnar. 4. Hversu stór var hvalurinn sem skall á Rajapakse? [ ] a) Eins og fólksbíll. [ ] b) Eins og jeppi. [X] c) Eins og strætisvagn. [ ] d) Eins og járnbrautarlest. 5. Hvaða sjávardýr hafa einkum ráðist á fólk við Bondi-strönd? [ ] a) Marglyttur. [ ] b) Sæljón. [ ] c) Skötuselir. [X] d) Hákarlar. 6. Í hvaða landi gerðist þetta? [ ] a) Angóla. [X] b) Ástralíu. [ ] c) Nýja-Sjálandi. [ ] d) Austurríki.

Page 27: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

BANN

A LOFTFÖ

R VIÐ VEIÐAR - STIG 2 BA

NN

A LO

FTFÖ

R VI

Ð VE

IÐAR

- ST

IG 2

Banna loftför við veiðar STIG 2

1. Hvers konar tæki voru bönnuð við veiðar á stórum dýrum í Alaska árið 2014? [ ] a) Bílar [ ] b) Vélsleðar [X] c) Ómönnuð loftför [ ] d) Fjórhjól 2. Kostnaður við notkun slíkra tækja nam þá um.... [X] a) 1000 dollurum [ ] b) 2000 dollurum [ ] c) 3000 dollurum [ ] d) 4000 dollurum 3. Hvaða stór dýr er hægt að veiða í Alaska? [ ] a) Elgi og tígrisdýr [ ] b) Skógarbirni og tígrisdýr [ ] c) Elgi og ljón [X] d) Skógarbirni og elgi 4. Yfirvöld telja að notkun ómannaðra loftfara muni... [ ] a) fæla burt veiðdýr [X] b) leiða til aukinnar veiði [ ] c) leiða til að veiðimönnum fækkaði [ ] d) leiða til að veiðar verði margfalt dýrari

Page 28: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

BÍLL Í ÓSKILUM

- STIG 2 BÍ

LL Í

ÓSK

ILUM

- ST

IG 2

Bíll í óskilum STIG 2

1. Hvað liðu mörg ár þangað til Russell fékk bílinn sinn aftur? [ ] a) 22 ár. [X] b) 32 ár. [ ] c) 42 ár. [ ] d) 52 ár. 2. Hvaða ár var bílnum stolið? [ ] a) 1967. [X] b) 1970. [ ] c) 2002. [ ] d) 2012. 3. Hvar var bílinn boðinn til sölu? [X] a) Á eBay. [ ] b) Á Facebook. [ ] c) Á Twitter. [ ] d) Á Hotmail. 4. Hvert varð Russell að sækja bílinn? [ ] a) Til San Francisco. [X] b) Til Los Angeles. [ ] c) Til San Diego. [ ] d) Til Los Alamos. 5. Á hvað keypti Russell bílinn á sínum tíma? [X] a) 3.000 dollara. [ ] b) 13.000 dollara. [ ] c) 23.000 dollara. [ ] d) 33.000 dollara. 6. Á hvað er bílinn metinn í dag? [ ] a) 3.000 dollara. [ ] b) 13.000 dollara. [X] c) 23.000 dollara. [ ] d) 33.000 dollara.

Page 29: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

EINN

STAFUR GETUR BREYTT MIKLU - STIG 2

EIN

N S

TAFU

R GE

TUR

BREY

TT M

IKLU

- ST

IG 2

Einn stafur getur breytt miklu STIG 2

1. Hvað var Sally gömul þegar hún fór í þessa ferð? [ ] a) Á milli 40 og 50 ára [ ] b) Á milli 50 og 60 ára [X] c) Á milli 60 og 70 ára [ ] d) á milli 70 og 80 ára 2. Frá hvaða landi var Sally? [ ] a) Spáni [ ] b) Grenada [ ] c) Bandaríkjunum [X] d) Bretlandi 3. Hvert ætlaði Sally að fara? [X] a) Til Granada [ ] b) Til Grenada [ ] c) Til Gatwick [ ] d) Til Nýja-Sjálands 4. Hvert fór hún í staðinn? [ ] a) Til Granada [X] b) Til Grenada [ ] c) Til Gatwick [ ] d) Til Nýja-Sjálands 5. Sally fékk fría ferð vegna mistakanna. Hvert valdi hún að fara? [ ] a) Til Granada [ ] b) Til Grenada [ ] c) Til Gatwick [X] d) Til Nýja-Sjálands 6. Hvar er Grenada? [ ] a) Í Atlantshafi [ ] b) Í Barentshafi [X] c) Í Karíbahafi [ ] d) Í Svartahafi

Page 30: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

FJÖLM

ENN

DORGVEIÐIKEPPN

I - STIG 2 FJ

ÖLM

ENN

DO

RGVE

IÐIK

EPPN

I - ST

IG 2

Fjölmenn dorgveiðikeppni STIG 2

1. Í hvaða mánuði er dorgveiðikeppnin? [X] a) Janúar [ ] b) Febrúar [ ] c) Mars [ ] d) Apríl 2. Hvað heitir bærinn þar sem keppnin er haldin? [ ] a) Minnesota [ ] b) Gull Lake [X] c) Brainerd [ ] d) Brain Lake 3. Hvað eru keppendur vanalega margir? [ ] a) Um 1.000 [X] b) Um 10.000 [ ] c) Um 150.000 [ ] d) Um milljón 4. Hvaða ár hófst keppnin? [ ] a) 1981 [X] b) 1991 [ ] c) 2001 [ ] d) 2011 5. Hve miklar tekjur hefur bærinn Brainerd af keppninni á ári? [ ] a) Um 1.000 dollara [ ] b) Um 10.000 dollara [ ] c) Um 150.000 dollara [X] d) Um milljón dollara 6. Hvert er aðalmarkmið keppenda? [ ] a) Að fá sem flesta fiska [ ] b) Að veiða lengsta fiskinn [ ] c) Að veiða kaldasta fiskinn [X] d) Að veiða þyngsta fiskinn

Page 31: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

FORN

MIN

JAR Í HÆTTU - STIG 2

FORN

MIN

JAR

Í HÆ

TTU

- STI

G 2

Fornminjar í hættu STIG 2

1. Yfir hverju eru fornleifafræðingar sorgmæddir? [X] a) Forn píramídi hafði verið eyðilagður. [ ] b) Inkar höfðu eyðilagt verslunarmiðstöð í Lima. [ ] c) Eigendur tveggja fasteignafélaga höfðu verið handteknir. [ ] d) Fjölbýlishús hafði verið jafnað við jörðu. 2. Hvað fundust margir píramídar á svæðinu? [ ] a) 10. [ ] b) 11. [X] c) 12. [ ] d) 13. 3. Hvað voru píramídarnir við El Paraiso gamlir? [ ] a) 1000 ára. [ ] b) 2000 ára. [ ] c) 3000 ára. [X] d) 4000 ára. 4. Í hvaða landi gerðist þetta? [ ] a) El Paraiso. [X] b) Perú. [ ] c) Lima. [ ] d) Inka. 5. Hvað er talið hafa verið á píramída-svæðinu fyrir tíð Inka? [ ] a) Verslunarmiðstöð. [ ] b) Fjölbýlishús. [X] c) Trúarmiðstöð. [ ] d) Konungshöll. 6. Af hverju var píramídanum rutt burt?? [X] a) Það átti að byggja þar fjölbýlishús. [ ] b) Það átti að byggja þar mosku. [ ] c) Það átti að gera þar bílastæði. [ ] d) Það átti að byggja þar verslunarmiðstöð.

Page 32: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

HVALATALNIN

G ÚR GEIMN

UM - STIG 2

HVAL

ATAL

NIN

G ÚR

GEI

MN

UM -

STIG

2

Hvalatalning úr geimnum STIG 2

1. Hvað kom fram í niðurstöðum rannsóknar um hvalatalningu sem birt var 2014? [ ] a) Hvalir voru í fyrsta skipti taldir við strönd Argentínu [X] b) Gervihnöttur var í fyrsta skipti notaðir til að telja hvali [ ] c) Flugvél var í fyrsta skipti notuð til að telja hvali á Nuevo-flóa [ ] d) Kafarar voru sendir til að telja hvali við strönd Argentínu 2. Hvað var leitarsvæðið stórt? [ ] a) 23 ferkílómetrar [ ] b) 55 ferkílómetrar [ ] c) 90 ferkílómetrar [X] d) 113 ferkílómetrar 3. Hvað sáust margir hvalir við hefðbundna leit? [ ] a) 13 [ ] b) 23 [X] c) 55 [ ] d) 90 4. Hversu mörg fyrirbæri sáust sem ekki var hægt að skilgreina? [X] a) 13 [ ] b) 23 [ ] c) 55 [ ] d) 90 5. Hversu smáa hluti gat myndavél gervihnattarins greint á yfirborði sjávar? [ ] a) 13 sm [ ] b) 23 sm [ ] c) 43 sm [X] d) 50 cm 6. Hvað telja vísindamenn að geti gert talningu hvala nákvæmari í framtíðinni? [X] a) Öflugri myndavélar [ ] b) Stærri skip [ ] c) Stærri gervihnettir [ ] d) Betri flugvélar

Page 33: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

HÖFUN

DUR TÖLVULEIKJA - STIG 2

HÖFU

NDU

R TÖ

LVUL

EIKJ

A - S

TIG

2

Höfundur tölvuleikja STIG 2

1. Hvaðan er Shigeru Miyamoto? [ ] a) Frá Kína. [ ] b) Frá Bandaríkjunum. [X] c) Frá Japan. [ ] d) Frá Suður-Kóreu. 2. Fyrir hvað er Shigeru Miyamoto frægur? [ ] a) Kvikmyndir. [ ] b) Myndbönd. [ ] c) Fartölvur. [X] d) Tölvuleiki. 3. Hver er vinsælasti leikur Miyamotos? [ ] a) Donkey Kong. [X] b) Mario Bros. [ ] c) Wii Fit. [ ] d) Wii Music. 4. Hver var fyrsti leikur Miyamotos sem náði vinsældum? [X] a) Donkey Kong. [ ] b) Mario Bros. [ ] c) Wii Fit. [ ] d) Wii Music. 5. Hvað hefur Super Mario Bros selst í mörgum eintökum? [ ] a) 10 milljónum. [ ] b) 20 milljónum. [ ] c) 30 milljónum. [X] d) 40 milljónum. 6. Hvar í Japan fæddist Miyamoto? [ ] a) Í Tokyo. [X] b) Í Kyoto. [ ] c) Í Kobe. [ ] d) Í Osaka.

Page 34: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

IÐUNN - STIG 2

IÐUN

N -

STIG

2

Iðunn STIG 2

1. Hvað af eftirtöldu á ekki við um Loka? [ ] a) Hann breytti Iðunni í hnetu. [ ] b) Hann fór í vals-ham. [ ] c) Hann lokkaði Iðunni út í skóg. [X] d) Hann breytti sér í örn. 2. Hver stal Iðunni og eplunum?? [ ] a) Freyja. [ ] b) Loki. [ ] c) Þór. [X] d) Þjassi jötunn. 3. Hverjum skipuðu æsirnir að bjarga Iðunni? [ ] a) Baldur. [ ] b) Freyju. [X] c) Loka. [ ] d) Þjassa jötni. 4. Af hverju eru eplin mikilvæg fyrir æsina? [ ] a) Þau eru úr gulli. [X] b) Þau halda þeim ungum. [ ] c) Þau eru svo góð á bragðið. [ ] d) Þau gefa þeim aukinn styrk. 5. Hver átti vals-haminn? [X] a) Freyja. [ ] b) Iðunn. [ ] c) Loki. [ ] d) Þjassi. 6. Hvernig dó Þjassi jötunn? [ ] a) Hann var brenndur á báli. [ ] b) Honum var breytt í hnetu. [ ] c) Hann dó úr elli þar sem hann hafði ekki eplin hennar Iðunnar. [X] d) Æsirnir drápu hann.

Page 35: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

ÍSSKÁPAR - STIG 2 ÍS

SKÁP

AR - S

TIG

2

Ísskápar STIG 2

1. Hvar starfaði William Cullen? [ ] a) Við Háskólann í Aberdeen. [ ] b) Við Edinborgarháskóla. [X] b) Við Háskólann í Glasgow. [ ] c) Við Háskólann í Dyflinni. 2. Hvað fólst í uppgötvun Williams Cullen? [ ] a) Að kæla loft með sérstakri rafmagnspumpu. [X] b) Að kæla loft með uppgufun á vökva í tómarúmi. [ ] c) Að að kæla loft með því að nota metangas. [ ] d) Að að kæla loft með því að þjappa frumefnum saman. 3. Hver hannaði fyrstur manna kælingarvél árið 1805? [ ] a) William Cullen. [X] b) Oliver Evans. [ ] c) John Gorrie. [ ] d) Thomas Moore. 4. Hvernig nýtti John Gorrie læknir sér uppgötvun Olivers Evans? [X] a) Hann hannaði búnað sem framleiddi ís til að kæla sjúklinga með gulu. [ ] b) Hann hannaði viftu til að kæla þá sem voru með gulu. [ ] c) Hann hannaði búnað til að útbúa ís til að kæla þá sem þjáðust af gigt. [ ] d) Hann útbjó frystiklefa til að dauðhreinsa lækningatól. 5. Hver smíðaði fyrsta rafmagnsísskápinn árið 1903? [ ] a) William Cullen. [ ] b) Oliver Evans. [ ] c) John Gorrie. [X] d) Thomas Moore. 6. Hvenær voru fyrstu ísskáparnir settir á almenningsmarkað? [ ] a) Árið 1748. [ ] b) Árið 1805. [ ] c) Árið 1903. [X] d) Árið 1911.

Page 36: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

JARÐFRÆÐIKO

RT AF GANÝM

EDES - STIG 2 JA

RÐFR

ÆÐI

KORT

AF G

ANÝM

EDES

- ST

IG 2

Jarðfræðikort af Ganýmedes STIG 2

1. Hver uppgötvaði tunglið Ganýmedes? [ ] a) Bandaríska geimvísindastofnunin

NASA [X] b) Stjörnufræðingurinn Galíleó Galílei [ ] c) Vísindamenn við Johns Hopkins-

háskóla [ ] d) Bandaríska jarðfræðistofnunin 2. Hvað er langt síðan? [ ] a) Rúmlega 100 ár [ ] b) Rúmlega 200 ár [ ] c) Rúmlega 300 ár [X] d) Rúmlega 400 ár 3. Ganýmedes er eitt af tunglum

reikistjörnunnar... [ ] a) Satúrnusar [ ] b) Neptúnusar [ ] c) Úranusar [X] d) Júpíters 4. Ganýmedes er stærra en reikistjarnan... [X] a) Merkúr [ ] b) Venus [ ] c) Jörðin [ ] d) Mars

5. Hvað hétu könnunarförin sem tóku myndirnar sem kortið af Ganýmedes er byggt á?

[ ] a) Merkúr og Plútó [X] b) Voyager og Galíleó [ ] c) Galíleó og Merkúr [ ] d) Voyager og Plútó 6. Hvaða dvergreikistjarna var eitt sinn

flokkuð með reikistjörnum sólkerfisins? [ ] a) Jörðin [ ] b) Merkúr [ ] c) Júpíter [X] d) Plútó 7. Kallistó er eitt af tunglum... [ ] a) Jarðar [ ] b) Mars [ ] c) Merkúr [X] d) Júpíters 8. Hvert þessara tungla er hægt að sjá með

berum augum við góð skilyrði? [X] a) Ganýmedes [ ] b) Íó [ ] c) Kallistó [ ] d) Evrópu

Page 37: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

KÖTTUR VERÐUR BÆ

JARSTJÓRI - STIG 2

KÖTT

UR V

ERÐU

R BÆ

JARS

TJÓ

RI -

STIG

2

Köttur verður bæjarstjóri STIG 2

1. Hvað heitir bærinn þar sem Stubbs býr? [ ] a) Alaska. [ ] b) McKinley. [X] c) Talkeetna. [ ] d) Washington. 2. Hvaða titil hefur Stubbs borið undanfarin ár? [X] a) Bæjarstjóri. [ ] b) Borgarstjóri. [ ] c) Sveitarstjóri. [ ] d) Verslunarstjóri. 3. Hvað á Stubbs marga vini á Facebook? [ ] a) Rúmlega 100. [ ] b) Rúmlega 500. [X] c) Rúmlega 1000. [ ] d) Rúmlega 1500. 4. Hvað búa margir í Talkeetna? [X] a) Um 900 manns. [ ] b) Um 1400 manns. [ ] c) Um 1900 manns. [ ] d) Um 2500 manns. 5. Hvar heldur Stubbs gjarnan til? [ ] a) Í ráðhúsi bæjarins. [ ] b) Í skóla bæjarins. [X] c) Í verslun í bænum. [ ] d) Í íþróttahúsi bæjarins. 6. Hvað koma að meðaltali margir til að sjá Stubbs á hverjum degi? [ ] a) 10 manns. [ ] b) 20 manns. [ ] c) 30 manns. [X] d) 40 manns.

Page 38: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

LEGO - STIG 2 LE

GO -

STIG

2

LEGO STIG 2

1. Hvenær voru LEGO plastkubbarnir fyrst settir á markað? [ ] a) Árið 1900. [ ] b) Árið 1932. [ ] c) Árið 1956. [X] d) Árið 1958. 2. Hvenær var fyrirtækið LEGO stofnað? [ ] a) Árið 1900. [X] b) Árið 1932. [ ] c) Árið 1958. [ ] d) Árið 1962. 3. LEGO er búið til úr orðunum Leg godt. Hvernig útleggst það á íslensku? [ ] a) Gamanleikur. [ ] b) Kubbaleikur. [X] c) Skemmtu þér við leik. [ ] d) Vertu góður. 4. Hvað hét maðurinn sem stofnaði LEGO? [ ] Hans Niels Andersen. [ ] Janus Friis. [ ] Ole Henriksen. [X] Ole Kirk Christiansen. 5. Hver fann upp plastkubbana? [X] Godtfred Christiansen. [ ] Janus Friis. [ ] Ole Henriksen. [ ] Ole Kirk Christiansen.

Page 39: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

MARGT BÝR Í UN

DIRDJÚPUNUM

- STIG 2 M

ARGT

BÝR

Í UN

DIRD

JÚPU

NUM

- ST

IG 2

Margt býr í undirdjúpunum STIG 2

1. Hvaðan eru vísindamennirnir sem telja að líf kunni að vera að finna í Vostok-vatni? [ ] a) Rússlandi. [ ] b) Bretlandi. [X] c) Bandaríkjunum. [ ] d) Suðurpólnum. 2. Hvaða stærri lífverur telja þeir hugsanlegt að þar sé að finna? [ ] a) Fugla. [X] b) Fiska. [ ] c) Ísbirni. [ ] d) Sæljón. 3. Hvar liggur Vostok-vatn? [ ] a) Um 700 kílómetra suðvestur af Suðurpólnum. [X] b) Um 800 kílómetra suðvestur af Suðurpólnum. [ ] c) Um 900 kílómetra suðvestur af Suðurpólnum. [ ] d) Um 1000 kílómetra suðvestur af Suðurpólnum. 4. Hvað eru talin vera mörg stöðuvötn hulin ís á Suðurskautslandinu? [X] a) Yfir 400. [ ] b) Yfir 500. [ ] c) Yfir 600. [ ] d) Yfir 700. 5. Hvenær myndaðist lægð sú sem Vostok-vatn liggur í? [ ] a) Fyrir 50 milljónum ára. [X] b) Fyrir 60 milljónum ára. [ ] c) Fyrir 70 milljónum ára. [ ] d) Fyrir 80 milljónum ára. 6. Hvað er talið að vatnið hafi lengi verið hulið ís? [ ] a) Í 5 milljónir ára. [ ] b) Í 10 milljónir ára. [X] c) Í 15 milljónir ára. [ ] d) Í 20 milljónir ára. 7. Hversu þykk er íshellan yfir Vostok-vatni? [ ] a) 1,7 kílómetrar. [ ] b) 2,7 kílómetrar. [X] c) 3,7 kílómetrar. [ ] d) 4,7 kílómetrar.

Page 40: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

MERKÚR HEFUR M

INN

KAÐ - STIG 2 M

ERKÚ

R HE

FUR

MIN

NKA

Ð - S

TIG

2

Merkúr hefur minnkað STIG 2

1. Hversu langt er síðan yfirborð Merkúr storknaði? [ ] a) 2 milljarðar ára [ ] b) 3 milljarðar ára [X] c) 4 milljarðar ára [ ] d) 5 milljarðar ára 2. Hvaðan var könnunarfarið Mariner? [X] a) Bandaríkjunum [ ] b) Kína [ ] c) Evrópu [ ] d) Japan 3. Mariner náði myndum af næstum... [X] a) helmingi Merkúr [ ] b) þriðjungi Merkúr [ ] c) fjórðungi Merkúr [ ] d) fimmtungi Merkúr 4. Hvenær tók Mariner þessar myndir? [ ] a) Á 6. áratug 20. aldar [ ] b) Á 7. áratug 20. aldar [X] c) Á 8. áratug 20. aldar [ ] d) Á 9. áratug 20. aldar 5. Merkúr er... [X] a) næst sólu [ ] b) önnur reikistjarna frá sólu [ ] c) þriðja reikistjarna frá sólu [ ] d) fjórða reikistjarna frá sólu 6. Hversu mikið er talið að þvermál Merkúr hafi minnkað? [ ] a) 14 mm [ ] b) 14 sm [ ] c) 14 m [X] d) 14 km 7. Hvert er þvermál Merkúr? [ ] a) Um 2.000 km [ ] b) Um 3.000 km [X] c) Um 4.000 km [ ] d) Um 5.000 km

Page 41: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

RGÆSIR O

G LOFTSLAGSBREYTIN

GAR - STIG 2 M

ÖRG

ÆSI

R O

G LO

FTSL

AGSB

REYT

INGA

R - S

TIG

2

Mörgæsir og loftslagsbreytingar STIG 2

1. Hvar er Punta Tumbo-skagi? [ ] a) Á Azoreyjum [ ] b) Í Armeníu [X] c) Í Argentínu [ ] d) Í Angóla 2. Hvaða mörgæsategund er þar að finna? [ ] a) Falklandsmörgæsir [X] b) Magellanmörgæsir [ ] c) Suðurskautsmörgæsir [ ] d) Sílemörgæsir 3. Hvað voru vísindamenn mörg ár við

rannsóknir á þeim? [ ] a) rúm 17 ár [X] b) rúm 27 ár [ ] c) rúm 37 ár [ ] d) 47 ár 4. Hversu mörg mörgæsapör gera sér

hreiður á Punta Tumbo á hverju ári? [ ] a) Um 100.000 [X] b) Um 200.000 [ ] c) Um 300.000 [ ] d) Um 400.000

5. Hversu stór hluti unganna kemst á legg? [ ] a) 40 prósent [ ] b) 50 prósent [X] c) 60 prósent [ ] d) 70 prósent 6. Hvert er helsta æti mörgæsanna á Punta

Tumbo? [ ] a) Krabbadýr [ ] b) Kolkrabbar [ ] c) Fugl [X] d) Fiskur 7. Magellanmörgæsir eru um… [ ] a) 5 cm á hæð [ ] b) 20 cm á hæð [X] c) 35 cm á hæð [ ] d) 40 cm á hæð 8. Magellanmörgæsir eru um… [X] a) 5 kíló að þyngd [ ] b) 20 kíló að þyngd [ ] c) 35 kíló að þyngd [ ] d) 40 kíló að þyngd

Page 42: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

NAUTAHLAUP Í PAM

PLON

A - STIG 2 N

AUTA

HLAU

P Í P

AMPL

ON

A - S

TIG

2

Nautahlaup í Pamplona STIG 2

1. Í hvaða mánuði er árlegt nautahlaup í Pamplona? [ ] a) Júní. [X] b) Júlí. [ ] c) Ágúst. [ ] d) September. 2. Í hvaða héraði Spánar er Pamplona? [X] a) Navarra. [ ] b) Aragon. [ ] c) Andalúsíu. [ ] d) Katalóníu. 3. Hvað stendur hátíðin í Pamplona í langan tíma? [ ] a) Sex og hálfan sólarhring. [ ] b) Sjö og hálfan sólarhring. [X] c) Átta og hálfan sólarhring. [ ] d) Níu og hálfan sólarhring. 4. Hvað hlaupa nautin langa leið? [ ] a) 550 metra. [ ] b) 650 metra. [ ] c) 750 metra. [X] d) 850 metra. 5. Við hvern er hátíðin í Pamplona kennd? [X] a) San Fermin. [ ] b) San Salvador. [ ] c) San Diego. [ ] d) San Pedro. 6. Hvaða ár kom út bók sem vakti heimsathygli á þessari hátíð? [X] a) 1926. [ ] b) 1928. [ ] c) 1936. [ ] d) 1938.

Page 43: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

QUEEN

YFIR SEX MILLJÓ

NIR - STIG 2

QUE

EN Y

FIR

SEX

MIL

LJÓ

NIR

- ST

IG 2

Queen yfir sex milljónir STIG 2

1. Hver var söluhæsta hljómplata allra tíma í Bretlandi í febrúar 2014? [ ] a) Safnplata með vinsælustu lögum Abba [ ] b) Safnplata með vinsælustu lögum Adele [ ] c) Safnplata með vinsælustu lögum Bítlanna [X] d) Safnplata með vinsælustu lögum Queen 2. Hvað hafði plata Queen selst í mörgum eintökum? [ ] a) Fjórum milljónum [ ] b) Fimm milljónum [X] c) Sex milljónum [ ] d) Sjö milljónum 3. Hvenær var þessi plata Queen gefin út? [ ] a) 1967 [X] b) 1981 [ ] c) 1992 [ ] d) 2011 4. Hvaða plata hafði selst næstmest í Bretlandi í febrúar 2014? [X] a) Safnplata með vinsælustu lögum Abba [ ] b) Safnplata með vinsælustu lögum Adele [ ] c) Safnplata með vinsælustu lögum Bítlanna [ ] d) Safnplata með vinsælustu lögum Queen 5. Í hve mörgum eintökum hafði sú plata selst? [ ] a) Fjórum milljónum [X] b) Fimm milljónum [ ] c) Sex milljónum [ ] d) Sjö milljónum 6. Hvenær var platan 21 með Adele gefin út? [ ] a) 1967 [ ] b) 1981 [ ] c) 1992 [X] d) 2011

Page 44: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

SÓLARO

RKUVER - STIG 2 SÓ

LARO

RKUV

ER -

STIG

2

Sólarorkuver STIG 2

1. Hvenær var sólarorkuverið í Mojave-eyðimörkinni formlega tekið í notkun? [ ] a) 2011 [ ] b) 2012 [ ] c) 2013 [X] d) 2014 2. Hvað er gert ráð fyrir að það geti framleitt mikið rafmagn? [ ] a) 60 megavött [X] b) 392 megavött [ ] c) 1.600 megavött [ ] d) 140.000 megavött 3. Hvað dugir það mörgum heimilum? [ ] a) 392 [ ] b) 1.600 [X] c) 140.000 [ ] d) 350.000 4. Hvað eru margir speglar í sólarorkuverinu? [ ] a) 392 [ ] b) 1.600 [ ] c) 140.000 [X] d) 350.000 5. Í hvaða ríki Bandaríkjanna er sólarorkuverið? [ ] a) Nevada [X] b) Kaliforníu [ ] c) Colorado [ ] d) Idaho 6. Hversu langt er það frá Las Vegas? [X] a) 60 kílómetra [ ] b) 392 kílómetra [ ] c) 1.600 kílómetra [ ] d) 140.000 kílómetra

Page 45: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

VÉLMEN

NI VIÐ TRÚARKEN

NSLU - STIG 2

VÉLM

ENN

I VIÐ

TRÚ

ARKE

NN

SLU

- STI

G 2

Vélmenni við trúarkennslu STIG 2

1. Í hvaða landi bjó Akbar Rezaie? [ ] a) Íslandi [X] b) Íran [ ] c) Írak [ ] d) Suður-Kóreu 2. hvað heitir höfuðborg Írans? [ ] a) Varamin [X] b) Teheran [ ] c) Bagdad [ ] d) Seoul 3. Hvaðan var módelvélmennið sem Rezaie notaði sem fyrirmynd? [ ] a) Íslandi [ ] b) Íran [ ] c) Írak [X] d) Suður-Kóreu 4. Hvað er langt á milli Varamin og Teheran? [ ] a) 15 kílómetrar [ ] b) 25 kílómetrar [X] c) 35 kílómetrar [ ] d) 45 kílómetrar 5. Í hverskonar kennslu notaði Rezaie vélmennuið? [ ] a) Eðlisfræðikennslu [ ] b) Landafræðikennslu [ ] c) Móðurmálskennslu [X] d) Trúarbragðakennslu 6. Rezaie hafði … [X] a) ekkert á móti því að græða á hugmynd sinni. [ ] b) stór áform um að kynna hugmynd sína erlendis. [ ] c) engan áhuga á að græða á hugmynd sinni. [ ] d) sínar hugmyndir um bókstaflega túlkun á Kóraninum.

Page 46: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

10 ÁRA ÖKUM

AÐUR - STIG 3 10

ÁRA

ÖKU

MAÐ

UR -

STIG

3

10 ára ökumaður STIG 3

1. Hvað var drengurinn gamall þegar hann tók bíl foreldra sinna?

[ ] a) 6 ára [ ] b) 8 ára [X] c) 10 ára [ ] d) 12 ára 2. Hvað var systir hans gömul? [ ] a) Eins árs [X] b) Eins og hálfs árs [ ] c) Tveggja ára [ ] d) Tveggja og hálfs árs 3. Hvar bjuggu þau? [X] a) Í Dokka [ ] b) Í Ósló [ ] c) Í Valdres [ ] d) Í Björgvin 4. Hversu langt var frá heimili barnanna til

afa þeirra og ömmu? [ ] a) 10 kílómetrar [ ] b) 50 kílómetrar [X] c) 100 kílómetrar [ ] d) 110 kílómetrar

5. Hversu langt er á milli Dokka og Óslóar? [ ] a) 10 kílómetrar [ ] b) 50 kílómetrar [ ] c) 100 kílómetrar [X] d) 110 kílómetrar 6. Hversu langt komst drengurinn á bílnum

áður en hann fór út af veginum? [X] a) 10 kílómetra [ ] b) 50 kílómetra [ ] c) 100 kílómetra [ ] d) 110 kílómetra 7. Hver fann börnin? [ ] a) Lögreglan [X] b) Ökumaður snjóruðningstækis [ ] c) Foreldrarnir [ ] d) Afi þeirra og amma 8. Hvað sagði drengurinn við manninn sem

fann hann? [ ] a) Hann sagðist vera lögreglumaður [X] b) Hann sagðist vera dvergur [ ] c) Hann sagðist vera pabbi sinn [ ] d) Hann sagðist vera afi gamli

Page 47: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

ALDURINN

SKIPTIR EKKI MÁLI - STIG 3

ALDU

RIN

N S

KIPT

IR E

KKI M

ÁLI -

STIG

3

Aldurinn skiptir ekki máli STIG 3

1. Olga Kotelko keppti í íþróttum fram á … [ ] a) sjötugsaldur [ ] b) áttræðisaldur [ ] c) níræðisaldur [X] d) tíræðisaldur 2. Olga byrjaði að æfa íþróttir á … [ ] a) sjötugsaldri [X] b) áttræðisaldri [ ] c) níræðisaldri [ ] d) tíræðisaldri 3. Hvaða vinnu stundaði Olga mestan hluta starfsævinnar? [ ] a) Hún var rithöfundur [X] b) Hún var kennari [ ] c) Hún var íþróttaþjálfari [ ] d) Hún var bílstjóri 4. Í hvaða landi bjó Olga? [X] a) Kanada [ ] b) Bretlandi [ ] c) Noregi [ ] d) Bandaríkjunum 5. Hvaða íþróttir stundaði Olga? [ ] a) Tennis [ ] b) Knattspyrnu [ ] c) Blak [X] d) Frjálsar íþróttir 6. Hvað var Olga gömul árið 2014? [ ] a) 77 ára [ ] b) 80 ára [ ] c) 85 ára [X] d) 94 ára

Page 48: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

ANN

ÁLABROT 1603 - STIG 3

ANN

ÁLAB

ROT

1603

- ST

IG 3

Annálabrot 1603 STIG 3

1. Hvað dóu margir í Eyjafirði árið 1603 vegna harðræðis að sögn Jóns Björnssonar?

[ ] a) 100. [ ] b) 200. [X] c) 300. [ ] d) 400. 2. Hvar er eyjan Grímsey? [ ] a) Hún liggur út af Austurlandi. [X] b) Hún liggur út af Norðurlandi. [ ] c) Hún liggur út af Suðurlandi. [ ] d) Hún liggur út af Vesturlandi. 3. Hverjir reru frá Grímsey vegna

harðindanna? [ ] a) Allt gamalt fólk sem gat ekki séð um sig

sjálft. [ ] b) Allir sem gátu. [ ] c) Allt kvenfólkið í eynni. [X] d) Fjörutíu piltar og stúlkur. 4. Hvað dóu margir í Austfjarðasýslu árið 1603

úr sótt og hor? [ ] a) 300. [ ] b) 400. [ ] c) 500. [X] d) 600. 5. Hvar urðu nokkrir bæir aleyða á árinu? [X] a) Í Mjóafjarðar- og Dvergasteinssóknum. [ ] b) Í Gnúpverjahreppi. [ ] c) Á Ströndum. [ ] d) Í Flateyjar- og Grímseyjarsóknum.

6. Hvaða urðu margar konur ekkjur á þessu ári í Mýrdal?

[ ] a) Um 20. [X] b) Um 30. [ ] c) Um 40. [ ] d) Um 50. 7. Hvers konar fisk fékk Gísli Jónsson í netið í

mýrartjörn? [X] a) Ógnarstóra skötu. [ ] b) Risastóra rauðsprettu. [ ] c) Risastóran steinbít. [ ] d) Þorsk í yfirþyngd. 8. Hvað fórust mörg skip frá Vopnafirði á

þessu ári? [ ] a) Fimm. [ ] b) Sjö. [X] c) Tíu. [ ] d) Tólf. 9. Hvað sást um vetrarsólhvörf á Eyrarbakka

þetta ár? [ ] a) Álfar á leið til messu. [ ] b) Hópur útilegumanna. [ ] c) Sólmyrkvi. [X] d) Skrímsli í tryppis líki.

Page 49: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

ÁT FATNAÐ O

G DRAPST - STIG 3 ÁT

FATN

AÐ O

G DR

APST

- ST

IG 3

Át fatnað og drapst STIG 3

1. Í hvaða borg Þýskalands er Wilhelma-dýragarðurinn?

[ ] a) Berlín [ ] b) Hamborg [ ] c) München [X] d) Stuttgart 2. Hvað hét ísbjörninn sem drapst? [X] a) Anton [ ] b) Charly [ ] c) Egon [ ] d) Wilhelma 3. Hve gamall var hann? [ ] a) 10 ára [ ] b) 15 ára [ ] c) 20 ára [X] d) 25 ára 4. Hvaða dýr gleypti tennisbolta? [ ] a) Ísbjörn [X] b) Flóðhestur [ ] c) Íkorni [ ] d) Selur 5. Hvað varð selnum Charly að fjörtjóni? [ ] a) Taska [ ] b) Jakki [X] c) Leikfangabangsi [ ] d) Barnaskór

6. Hvað er talið að ísbjörninn Anton hefði getað lifað lengi ef þetta hefði ekki komið fyrir?

[ ] a) 5-10 ár [X] b) 10-15 ár [ ] c) 15-20 ár [ ] d) 20-25 ár 7. Hvað hafa starfsmenn fundið margar

dúkkur í búrum dýranna? [X] a) 50 [ ] b) 100 [ ] c) 150 [ ] d) 200 8. Hvað hafa þeir fundið marga barnaskó? [ ] a) 50 [ ] b) 100 [ ] c) 150 [X] d) 200 9. Til hvaða ráðstafana greip starfsfólk eftir

dauða Antons? [X] a) Það hvatti gesti til að sýna

tillitssemi og að gera viðvart ef það missti hluti í búrin

[ ] b) Það hvatti gesti til að gefa dýrunum grænmeti

[ ] c) Það skrifaði kvörtunarbréf til forstjórans og heimtaði farsíma

[ ] d) Það fór í verkfall

Page 50: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

BÍLLINN

HVARF - STIG 3 BÍ

LLIN

N H

VARF

- ST

IG 3

Bíllinn hvarf STIG 3

1. Hvaða ár gerðist þetta? [ ] a) 1850 [ ] b) 1950 [ ] c) 2010 [X] d) 2014 2. Hversu djúp var holan? [ ] a) Tveir metrar [ ] b) Fjórir metrar [ ] c) Fimm metrar [X] d) Tíu metrar 3. Hversu breið var holan? [ ] a) Tveir metrar [ ] b) Fjórir metrar [X] c) Fimm metrar [ ] d) Tíu metrar 4. Hversu gömul var bifreiðin? [X] a) Tveggja ára [ ] b) Fjögurra ára [ ] c) Fimm ára [ ] d) Tíu ára 5. Hvers konar námur höfðu verið á þessum slóðum? [ ] a) Kalk- og kolanámur [X] b) Leir- og kalknámur [ ] c) Kalk- og járngrýtisnámur [ ] d) Leir- og kolanámur 6. Hvenær var hætt að stunda námavinnslu á þessum stað? [ ] a) 1850 [ ] b) 1914 [X] c) 1950 [ ] d) 2014 7. Hvaða málsháttur á best við um þessa frásögn? [ ] a) Fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott. [X] b) Betri er einn fugl í hendi en tveir í skógi. [ ] c) Neyðin kennir naktri konu að spinna. [ ] d) Oft er flagð undir fögru skinni.

Page 51: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

BROT ÚR RÉTTIN

DABARÁTTU KVENN

A - STIG 3 BR

OT

ÚR R

ÉTTI

NDA

BARÁ

TTU

KVEN

NA

- STI

G 3

Brot úr réttindabaráttu kvenna STIG 3

1. Hvaða réttindi fengu konur árið 1850? [ ] a) Þá var dætrum veittur sami erfðaréttur og systrum. [X] b) Þá var dætrum veittur sami erfðaréttur og sonum. [ ] c) Þá fengu þær kosningarétt til sveitastjórna. [ ] d) Þá fengu þær að læra að lesa. 2. Hverjir stofnuðu Kvennaskólann í Reykjavík árið 1874? [ ] a) Bríet Bjarnhéðinsdóttir og Valdimar Ásmundsson. [ ] b) Ingibjörg H. Bjarnason og Hákon Bjarnason. [ ] c) Torfhildur og Jakob Hólm. [X] d) Þóra og Páll Melsteð. 3. Hvenær var stúlkum fyrst boðið upp á formlega menntun á Íslandi? [ ] a) 1850. [ ] b) 1861. [X] c) 1874. [ ] d) 1876. 4. Hvað hét fyrsta skáldritið sem kom út eftir konu á Íslandi? [ ] a) Dvöl. [ ] b) Harpa. [ ] c) Snót. [X] d) Stúlka. 5. Hvaða kona skrifaði fyrstu ljóðabókina sem kom út eftir konu á Íslandi? [ ] a) Bríet Bjarnhéðinsdóttir. [X] b) Júlíana Jónsdóttir. [ ] c) Theodóra Thoroddsen. [ ] d) Torfhildur Hólm. 6. Við hvaða athöfn söng kona fyrst einsöng opinberlega á Íslandi? [ ] a) Útför Bríetar Bjarnhéðinsdóttur. [ ] b) Stofnun Kvennaskólans í Reykjavík. [ ] c) Heiðursdagskrá fyrir fyrsta íslenska kvenstúdentinn. [X] d) Útför Jóns Sigurðssonar og Ingibjargar Einarsdóttur. 7. Í hvaða blaði birtist fyrsta greinin eftir konu á Íslandi? [X] a) Í Fjallkonunni. [ ] b) Í Draupni. [ ] c) Í Ísafold. [ ] d) Í Þjóðólfi. 8. Hvers konar búð stofnaði Ágústa Svendsen? [ ] a) Fataverslun. [X] b) Hannyrðaverslun. [ ] c) Nýlendurvöruverslun. [ ] d) Sælgætisverslun.

Page 52: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

ENN

FINN

AST PÍRAMÍDAR - STIG 3

ENN

FIN

NAS

T PÍ

RAM

ÍDAR

- ST

IG 3

Enn finnast píramídar STIG 3

1. Hve gamall er píramídinn talinn vera sá er fannst árið 2014? [ ] a) 1600 ára [ ] b) 2600 ára [ ] c) 3600 ára [X] d) 4600 ára 2. Hvar fannst hann? [ ] a) Í Sakkara [ ] b) Í Memfis [X] c) Í Edfu [ ] d) Í Giza 3. Hversu hár er hann talinn hafa verið í upphafi? [ ] a) 10 metrar [X] b) 12 metrar [ ] c) 14 metrar [ ] d) 16 metrar 4. Hversu margir píramídar hafa fundist í Egyptalandi? [ ] a) 12 [X] b) 140 [ ] c) 2590 [ ] d) 4600 5. Hvar eru elstu píramídar Egyptalands? [X] a) Í Sakkara [ ] b) Í Memfis [ ] c) Í Edfu [ ] d) Í Giza 6. Hvar er stærsti píramídinn? [ ] a) Í Sakkara [ ] b) Í Memfis [ ] c) Í Edfu [X] d) Í Giza 7. Hvað er stærsti píramídinn oft kallaður? [ ] a) Djoser-píramídinn [X] b) Keops-píramídinn [ ] c) Huni-príamídinn [ ] d) Sneferu-príamídinn

Page 53: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

FJALLGÖN

GUMEN

N TÍN

A RUSL - STIG 3 FJ

ALLG

ÖN

GUM

ENN

TÍN

A RU

SL -

STIG

3

Fjallgöngumenn tína rusl STIG 3

1. Hve mörg kíló af rusli verða fjallgöngumenn að taka með sér niður af Everest-fjalli?

[ ] a) 2 kíló [ ] b) 4 kíló [ ] c) 6 kíló [X] d) 8 kíló 2. Hvaða ár tóku nýjar reglur gildi um

hreinsun rusls á Everest-fjalli? [ ] a) 1953 [ ] b) 2008 [ ] c) 2010 [X] d) 2014 3. Hvaðan var fyrsti vestræni maðurinn

sem komst á tind Everest-fjalls? [ ] a) Bandaríkjunum [X] b) Nýja-Sjálandi [ ] c) Bretlandi [ ] d) Þýskalandi 4. Hvaðan var fylgdarmaður hans? [X] a) Nepal [ ] b) Tíbet [ ] c) Bútan [ ] d) Kína

5. Hvenær komust Hillary og Tenzing á tind Everest?

[X] a) 1953 [ ] b) 2008 [ ] c) 2010 [ ] d) 2014 6. Hversu mikið af rusli var tínt á fjallinu

fyrstu sex árin eftir að hreinsunarátak hófst þar árið 2008?

[ ] a) 8 tonn [ ] b) 9 tonn [ ] c) 13 tonn [X] d) 15 tonn 7. Hversu margir fjallgöngumenn fundust

látnir á þeim tíma? [ ] a) 2 [ ] b) 4 [X] c) 6 [ ] d) 8 8. Hve margir fjallgöngumenn reyna að

komast á tind Everest á hverju ári? [ ] a) Tugir [X] b) Hundruð [ ] c) Þúsundir [ ] d) Tugþúsundir

Page 54: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

FRAKKLANDSFO

RSETI RAPPAR - STIG 3 FR

AKKL

ANDS

FORS

ETI R

APPA

R - S

TIG

3

Frakklandsforseti rappar STIG 3

1. Hvaða forseti Frakklands fékk sér nýjan ræðuskrifara í mars 2014? [ ] a) Nicolas Sarkozy [X] b) François Hollande [ ] c) Jacques Chirac [ ] d) Valery Giscard d’Estaing 2. Hver varð fyrir valinu? [ ] a) Fred Hanak [X] b) Pierre-Yves Bocquet [ ] c) Jacques Chirac [ ] d) Valery Giscard d’Estaing 3. Hvað sögðu fjölmiðlar að nýi ræðuskrifarinn kallaði sig stundum? [ ] a) Public Enemy [ ] b) Gangsta Rap [X] c) Pierre Evil [ ] d) Snoop Dogg 4. Í hvaða borg er virtur skóli fyrir stjórnmálamenn í Frakklandi þar sem nokkrir forsetar hafa

stundað nám? [ ] a) París [ ] b) Montpellier [ ] c) Marseille [X] d) Strassborg 5. Fyrir hvaða tímarit hefur Pierre Evil skrifað um rapptónlist? [ ] a) Le Monde [ ] b) Gangsta Rap [X] c) Chronic’art [ ] d) Public Enemy 6. Hvað hét bókin sem Pierre Evil skrifaði árið 2005? [ ] a) Le Monde [X] b) Gangsta Rap [ ] c) Chronic’art [ ] d) Public Enemy

Page 55: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

FUNDU FJÁRSJÓ

Ð Á LANDAREIGN

SINN

I - STIG 3 FU

NDU

FJÁ

RSJÓ

Ð Á

LAN

DARE

IGN

SIN

NI -

STIG

3

Fundu fjársjóð á landareign sinni STIG 3

1. Hvar í Bandaríkjunum bjuggu hjónin sem fundu gullpeningana?

[X] a) Kaliforníu [ ] b) Norður-Karólínu [ ] c) Georgíu [ ] d) Tennessee 2. Hversu marga peninga fundu þau? [ ] a) Rúmlega 1.100 [ ] b) Rúmlega 1.200 [ ] c) Rúmlega 1.300 [X] d) Rúmlega 1.400 3. Frá hvaða öld voru peningarnir? [ ] a) Sextándu öld [ ] b) Sautjándu öld [ ] c) Átjándu öld [X] d) Nítjándu öld 4. Hvenær voru elstu peningarnir slegnir? [X] a) Um 1850 [ ] b) Um 1860 [ ] c) Um 1870 [ ] d) Um 1880 5. Hvað er talið að hjónin geti fengið mikið

fyrir peningana? [ ] a) Eina milljón dollara [ ] b) Fimm milljónir dollara [X] c) 10 milljónir dollara [ ] d) 20 milljónir dollara

6. Hvað fundust margir silfurpeningar í Reno í Nevada árið 1974?

[ ] a) 1.400 [X] b) 400.000 [ ] c) Ein milljón [ ] d) Tíu milljónir 7. Hvað fékkst mikið fyrir peningana sem

fundust í Reno í Nevada? [ ] a) 400.000 dollarar [ ] b) Ein milljón dollara [X] c) 7,3 milljónir dollara [ ] d) 10 milljónir dollara 8. Hvað fékkst mikið fyrir peningana sem

fundust í Jackson í Tennessee árið 1985?

[ ] a) 400.000 dollarar [X] b) Ein milljón dollara [ ] c) 7,3 milljónir dollara [ ] d) 10 milljónir dollara 9. Hve mikils virði er talið að hver og einn

verðmætustu peninganna úr gullfundinum frá 1913 sé nú?

[ ] a) Allt að þúsund dollurum [ ] b) Allt að milljón krónum [X] c) Allt að milljón dollurum [ ] d) Allt að milljón evrum

Page 56: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

HRAÐAKSTUR Í NETHER HAUGH - STIG 3

HRAÐ

AKST

UR Í

NET

HER

HAUG

H - S

TIG

3

Hraðakstur í Nether Haugh STIG 3

1. Nether Haugh er þorp... [X] a) í Englandi [ ] b) í Skotlandi [ ] c) á Írlandi [ ] d) á Norður-Írlandi 2. Hvað er hægt að aka margar leiðir í gegnum þorpið? [X] a) Eina [ ] b) Tvær [ ] c) Þrjár [ ] d) Fjórar 3. Hve mörg umferðaróhöpp urðu þar fyrstu tvo mánuði ársins 2014? [ ] a) 50 [ ] b) 30 [ ] c) 17 [X] d) 14 4. Hve oft var ekið á hús eða inn í garð Teds Graysons á árunum 2000–2013? [ ] a) 30 sinnum [X] b) 40 sinnum [ ] c) 50 sinnum [ ] d) 60 sinnum 5. Hús Graysons er frá... [ ] a) sextándu öld [X] b) sautjándu öld [ ] c) átjándu öld [ ] d) nítjándu öld 6. Hámarkshraði um þorpið var lækkaður í... [ ] a) 30 km/klst [ ] b) 40 km/klst [X] c) 50 km/klst [ ] d) 60 km/klst 7. Íbúar kröfðust þess að hámarkshraðinn yrði lækkaður í... [X] a) 30 km/klst [ ] b) 40 km/klst [ ] c) 50 km/klst [ ] d) 60 km/klst

Page 57: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

KÍNVERSKA TUN

GLDAGATALIÐ - STIG 3 KÍ

NVE

RSKA

TUN

GLDA

GATA

LIÐ

- STI

G 3

Kínverska tungldagatalið STIG 3

1. Hvað er kínverska tungldagatalið miklu eldra en okkar dagatal? [ ] a) 436 árum elda. [ ] b) 879 árum eldra. [ ] c) 1478 árum eldra. [X] d) 2637 árum eldra. 2. Við hvað miðast upphaf ársins samkvæmt kínverska dagatalinu? [ ] a) Dagsetningu nýs tungls í stjörnumerkinu bogamanninum. [X] b) Dagsetningu nýs tungls í vatnsberamerkinu. [ ] c) Dagsetningu nýs tungls í stjörnumerkinu voginni. [ ] d) Dagsetningu nýs tungls í stjörnumerkinu meyjunni. 3. Hvað hét skrímslið í kínversku goðsögunni? [ ] a) Dieng. [ ] b) Mien. [X] c) Nien. [ ] d) Xien. 4. Hvað óttaðist skrímslið? [ ] a) Hávaða, ljós og bláan lit. [X] b) Hávaða, ljós og rauðan lit. [ ] c) Hávaða, ljós og vatn. [ ] d) Hávaða, illa anda og rauðan lit. 5. Af hverju reyna flestir Kínverjar að halda sér vakandi nóttina fyrir nýársdag? [ ] a) Þeir vilja ekki missa af því ef drekinn skyldi birtast. [ ] b) Þeir trúa því að þá muni þá dreyma illa allt árið. [ ] c) Þeir trúa því að þá muni þeir deyja á árinu. [X] d) Þeir trúa því að þeir muni lifa skemur ef þeir sofni. 6. Hvaða dýri tilheyrði árið 2004 samkvæmt kínversku dagatali? [X] a) Apanum. [ ] b) Drekanum. [ ] c) Geitinni. [ ] d) Rottunni. 7. Hvaða dýri tilheyrði árið 2012 samkvæmtí kínversku dagatali? [ ] a) Apanum. [X] b) Drekanum. [ ] c) Hestinum. [ ] d) Tígrisdýrinu.

Page 58: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

KLEINUHRIN

GIR Í MEIRA EN

200 ÁR - STIG 3 KL

EIN

UHRI

NGI

R Í M

EIRA

EN

200

ÁR

- STI

G 3

Kleinuhringir í meira en 200 ár STIG 3

1. Hvar er nú talinn uppruni kleinuhringjanna?

[ ] a) Í Bandaríkjunum [X] b) Í Bretlandi [ ] c) Í Hollandi [ ] d) Í Þýskalandi 2. Við hvaða stétt manna í Bandaríkjunum

eru kleinuhringir oft tengdir? [ ] a) Sjómenn [ ] b) Slökkviliðsmenn [X] c) Lögreglumenn [ ] d) Hermenn 3. Ungur Bandaríkjamaður eignaði sér

uppskriftina að kleinuhringjum. Hvaða ár var það?

[ ] a) 1800 [ ] b) 1808 [ ] c) 1810 [X] d) 1847 4. Hvenær kom út matreiðslubók

barónessu Dimsdale? [ ] a) 1800 [ ] b) 1808 [X] c) 1810 [ ] d) 1847

5. Hverjum er eignuð uppskriftin á kleinuhringjum í bókinni?

[X] a) Frú Fordham [ ] b) Elísabetu Dimsdale [ ] c) Heather Falvey [ ] d) Hanson Gregory 6. Hver eftirfarandi er sagnfræðingur? [ ] a) Frú Fordham [ ] b) Elísabet Dimsdale [X] c) Heather Falvey [ ] d) Hanson Gregory 7. Ýmsir töldu að Hollendingar hefðu flutt

með sér uppskriftina á kleinuhringjum til Bandaríkjanna. Hvenær?

[ ] a) 16. öld [ ] b) 17. öld [ ] c) 18. öld [X] d) 19. öld 8. Í hvaða landi er Hertfordskíri? [ ] a) Í Bandaríkjunum [X] b) Í Bretlandi [ ] c) Í Hollandi [ ] d) Í Þýskalandi

Page 59: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

LANDSHÖ

FÐINGJATÍM

ABILIÐ - STIG 3 LA

NDS

HÖFÐ

INGJ

ATÍM

ABIL

IÐ -

STIG

3

Landshöfðingjatímabilið STIG 3

1. Hvað færði danski konungurinn Íslendingum þegar hann kom hingað árið 1874? [ ] a) Gömul íslensk handrit. [ ] b) Nýja lögbók. [X] c) Nýja stjórnarskrá. [ ] d) Nýtt skjaldarmerki. 2. Hvert var megininntak stjórnarskrárinnar frá 1874? [ ] a) Íslendingar fengu fullt sjálfstæði að nafninu til. [X] b) Íslendingar fengu fjárforræði og löggjafarvald í hinum svokölluðu sérmálum. [ ] c) Íslendingar fengu fullan ákvörðunarrétt í utanríkismálum. [ ] d) Íslendingar yrðu fremstir meðal jafningja í Danaveldi. 3. Hvert var embættisheiti æðsta embættismanns Dana á Íslandi fyrir tíma landshöfðingja? [ ] a) Landsstjóri. [ ] b) Lögsögumaður. [ ] c) Ríkisstjóri. [X] d) Stiftamtmaður. 4. Hver var fyrsti landshöfðinginn? [ ] a) Benedikt Sveinsson. [ ] b) Bergur Thorberg. [X] c) Hilmar Finsen. [ ] d) Magnús Stephensen. 5. Hver var næsti yfirmaður landshöfðingjans? [X] a) Dómsmálaráðherra Dana. [ ] b) Forseti Alþingis. [ ] c) Landsyfirdómari. [ ] d) Stiftamtmaður. 6. Hvaða landshöfðingi starfaði lengst? [ ] a) Bergur Thorberg. [ ] b) Hannes Hafstein. [ ] c) Hilmar Finsen. [X] d) Magnús Stephensen. 7. Hvaða tímabil tók við eftir landshöfðingjatímabilið? [ ] a) Endurreisnartímabilið. [X] b) Heimastjórnartímabilið. [ ] c) Lýðveldistímabilið. [ ] d) Upplýsingartímabilið. 8. Hver var fyrsti íslenski ráðherrann (árið 1904)? [ ] a) Benedikt Sveinsson. [ ] b) Einar Benediktsson. [X] c) Hannes Hafstein. [ ] d) Valtýr Guðmundsson.

Page 60: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

LEMÚRAR Í HÆ

TTU - STIG 3 LE

MÚR

AR Í

HÆTT

U - S

TIG

3

Lemúrar í hættu STIG 3

1. Hve mörg prósent lemúra eru talin í útrýmingarhættu?

[ ] a) 30 prósent [ ] b) 50 prósent [ ] c) 70 prósent [X] d) 90 prósent 2. Hversu margar tegundir lemúra eru

taldar í alvarlegri hættu? [ ] a) 10 [ ] b) 13 [X] c) 20 [ ] d) 23 3. Hver er helsta ástæðan fyrir fækkun

lemúra? [ ] a) Vatnsskortur á heimasvæðum

þeirra [X] b) Minnkandi búsvæði vegna ólöglegs

skógarhöggs [ ] c) Stærri dýr hafa verið flutt inn á

svæði lemúra [ ] d) Ferðamenn ógna afkomu lemúra 4. Valdarán varð á Madagaskar árið... [ ] a) 2008 [X] b) 2009 [ ] c) 2011 [ ] d) 2014

5. Hvenær var farið að bjóða upp á skoðunarferðir um Maromizaha-skóginn?

[X] a) 2008 [ ] b) 2009 [ ] c) 2011 [ ] d) 2014 6. Hvað voru ferðamenn margir fyrsta

árið? [X] a) 8 [ ] b) 13 [ ] c) 20 [ ] d) 208 7. Hvað voru þeir orðnir margir árið 2011? [ ] a) 8 [ ] b) 13 [ ] c) 20 [X] d) 208 8. Stefnt er að því að þjálfa

leiðsögumennina, en einnig að kenna þeim...

[ ] a) að rata um skógana á Madagaskar [X] b) erlend tungumál [ ] c) að höggva skóg [ ] d) að ala upp lemúra

Page 61: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

LOFTSTEIN

N REKST Á TUN

GLIÐ - STIG 3 LO

FTST

EIN

N R

EKST

Á T

UNGL

IÐ -

STIG

3

Loftsteinn rekst á tunglið STIG 3

1. Hvað er talið að loftsteinninn sem lenti á tunglinu hafi verið þungur?

[X] a) 400 kíló [ ] b) 10 tonn [ ] c) 15 tonn [ ] d) 500.000 tonn 2. Hvert er þvermál hans talið hafa verið? [ ] a) 0,4 metrar [X] b) 1,4 metrar [ ] c) 2,4 metrar [ ] d) 3,4 metrar 3. Hvað var hann talinn vera á miklum

hraða? [ ] a) 40.000 km/klst [ ] b) 50.000 km/klst [X] c) 60.000 km/klst [ ] d) 70.000 km/klst 4. Hvert var þvermál gígsins sem

myndaðist? [ ] a) 10 metrar [ ] b) 15 metrar [ ] c) 20 metrar [X] d) 40 metrar 5. Hvaðan voru vísindamennirnir sem urðu

varir við áreksturinn á tunglið? [ ] a) Rússlandi [X] b) Spáni [ ] c) Bretlandi [ ] c) Kína

6. Hve lengi sást blossinn sem myndaðist? [ ] a) 1,4 sekúndur [X] b) 8 sekúndur [ ] c) 10 sekúndur [ ] d) 15 sekúndur 7. Hve þungur var loftsteinnin talinn vera

sem sprakk yfir Tjeljabinsk? [ ] a) 400 kíló [X] b) 10 tonn [ ] c) 15 tonn [ ] d) 500.000 tonn 8. Hvert var þvermál hans talið hafa verið? [ ] a) 10 metrar [ ] b) 15 metrar [X] c) 20 metrar [ ] d) 40 metrar 9. Hvar er borgin Tjeljabinsk? [X] a) Rússlandi [ ] b) Spáni [ ] c) Bretlandi [ ] c) Kína 10. Hversu margir slösuðust í Tjeljabinsk? [ ] a) 400 [X] b) 1.200 [ ] c) 60.000 [ ] d) 500.000

Page 62: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

MO

NA LISA - STIG 3

MO

NA

LISA

- ST

IG 3

Mona Lisa STIG 3

1. Hvað merkir La Gioconda? [ ] a) Hin fagra. [X] b) Hin glaðværa. [ ] c) Hin góða. [ ] d) Hin ákafa. 2. Hvað merkir Mona Lisa? [ ] a) Dapra Lísa. [X] b) Fagra Lísa. [ ] c) Glaða Lísa. [ ] d) Konan Lísa. 3. Hvenær hóf da Vinci að mála Monu Lisu? [ ] a) 1402. [X] b) 1502. [ ] c) 1602. [ ] d) 1702. 4. Hvað tók það da Vinci langan tíma að ljúka verkinu frá því hann hóf það? [X] a) Fjörgur ár. [ ] b) Sex ár. [ ] c) Átta ár. [ ] d) Tíu ár. 5. Hvenær var málverkinu stolið úr Louvre safninu? [X] a) Árið 1911. [ ] b) Árið 1913. [ ] c) Árið 1915. [ ] d) Árið 1917. 6. Hvar er málverkið Mona Lisa geymt í dag? [ ] a) Á Englandi. [X] b) Í Frakklandi. [ ] c) Á Ítalíu. [ ] d) Á Spáni. 7. Hvað vantar á þá Monu Lisu sem við sjáum á málverkinu? [ ] a) Annað eyrað. [X] b) Augnahár og augabrúnir. [ ] c) Péturssporið á hökunni. [ ] d) Eyrnasnepla.

Page 63: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

NO

RRÆN

A TÍMATALIÐ - STIG 3

NO

RRÆ

NA

TÍM

ATAL

IÐ -

STIG

3

Norræna tímatalið STIG 3

1. Hvaða tímatal tók við hjá Norðurlandabúum eftir norræna tímatalið? [ ] a) Það egypska. [ ] b) Það gregóríska. [ ] c) Hebreska almanakið. [X] d) Það júlíska. 2. Við hvað miðaðist norræna tímatalið? [X] a) Árstíðir sveitasamfélagsins. [ ] b) Guðina í ásatrúnni. [ ] c) Hið forna tímatal grikkja. [ ] d) Tímatal Mayanna. 3. Hvað voru vetrarmánuðirnir margir samkvæmt norræna tímatalinu? [X] a) Sex. [ ] b) Sjö. [ ] c) Átta. [ ] d) Níu. 4. Hvað var hinn svokallaði sumarauki? [X] a) Aukavika sem skotið var inn í tímatalið sjöunda hvert ár. [ ] b) Fjórir frídagar sem vinnumenn fengu á hverju sumri. [ ] c) Aukavika sem bætt var við sumarið vegna heyskapar. [ ] d) Aukavika sem bætt var við sumarið til að halda þing. 5. Hvað stóð sumarið yfir í margar vikur með sumaraukanum? [ ] a) 24 vikur. [ ] b) 25 vikur. [ ] c) 26 vikur. [X] d) 27 vikur. 6. Hvað voru margar nætur í hverjum mánuði í norræna tímatalinu? [ ] a) Tuttugu og átta nætur. [ ] b) Tuttugu og níu nætur. [X] c) Þrjátíu nætur. [ ] d) Þrjátíu og ein nótt. 7. Á hvaða vikudögum hófst vikan að sumri samkvæmt norræna tímatalinu? [X] a) Fimmtudögum. [ ] b) Föstudögum. [ ] c) Laugardögum. [ ] d) Sunnudögum. 8. Á milli hvaða mánaða var sumaraukinn? [X] a) Haustmánaðar og gormánaðar. [ ] b) Haustmánaðar og einmánaðar. [ ] c) Gormánaðar og heyanna. [ ] d) Hörpu og góu.

Page 64: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

REIÐHJÓL - STIG 3

REIÐ

HJÓ

L - S

TIG

3

Reiðhjól STIG 3

1. Í hvaða landi er að finna flest hjól? [ ] a) Í Danmörku. [ ] b) Í Hollandi. [ ] c) Í Indlandi. [X] d) Í Kína. 2. Hverrar þjóðar var sá sem fann upp fyrsta hjólið árið 1609? [ ] a) Danskur. [X] b) Franskur. [ ] c) Hollenskur. [ ] d) Kínverskur. 3. Hvað vantaði á hjólið frá 1690? [ ] a) Bjöllu. [ ] b) Gjarðir. [ ] c) Kattaraugu. [X] d) Pedala. 4. Hvenær var hjólið fyrst búið til í þeirri mynd sem við þekkjum í dag? [ ] a) Árið 1690. [ ] b) Árið 1712. [X] c) Árið 1840. [ ] d) Árið 1903. 5. Hver bjó fyrstur manna til hjól líkt og við þekkjum það í dag? [ ] a) Frakkinn de Bergerac. [ ] b) Frakkinn de Sivrac. [X] c) Skotinn Kirkpatrick Macmillan. [ ] d) Skotinn Fitzpatrick Macmillan. 6. Hvaða uppfinning varð til þess að hjólin komust hraðar? [ ] a) Bremsur. [X] b) Gírar. [ ] c) Nýjar gjarðir. [ ] d) Þykkari dekk. 7. Hvað kallast frægasta hjólreiðakeppni heims? [ ] a) Bicycles de Belgium. [ ] b) Tour de Brussels. [X] c) Tour de France. [ ] d) Tour de Lyon. 8. Hvað stendur hjólreiðakeppnin Tour de France lengi hverju sinni? [ ] a) Eina viku. [ ] b) Tvær vikur. [X] c) Þrjár vikur. [ ] d) Fjórar vikur.

Page 65: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

SEGIST GETA TALAÐ VIÐ FÍLA - STIG 3 SE

GIST

GET

A TA

LAÐ

VIÐ

FÍLA

- ST

IG 3

Segist geta talað við fíla STIG 3

1. Í hvaða fylki á Indlandi er borgin Rourkela? [ ] a) Jharkhand [X] b) Orissa [ ] c) Chhattisgarh [ ] d) Nýju-Delhí 2. Hvað gerði Nirmala með fílana? [ ] a) Skipaði þeim að fara burt [ ] b) Leiddi þá inn í borgina [X] c) Leiddi þá út úr borginni og inn í skóg [ ] d) Gaf þeim vatn að drekka 3. Hversu margir fílar eru á Indlandi? [ ] a) Um 200 [ ] b) Um 800 [ ] c) Um 3.000 [X] d) Um 26.000 4. Hversu margir fílar eru í skógum Jharkhand, Orissa og Chhattisgarh? [ ] a) Um 200 [ ] b) Um 800 [X] c) Um 3.000 [ ] d) Um 26.000 5. Hversu margir dóu í árásum fíla í fylkjunum þremur á árunum 2004–2014? [ ] a) Um 200 [X] b) Um 800 [ ] c) Um 3.000 [ ] d) Um 26.000 6. Hundruð fíla drápust í Orissa á árunum 2007–2012. Hvað varð meirihluta þeirra að

fjörtjóni? [X] a) Þeir fengu raflost [ ] b) Þeir voru skotnir [ ] c) Þeir urðu fyrir bílum [ ] d) Þeir dóu úr hungri

Page 66: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

TANSAN

ÍA - STIG 3 TA

NSA

NÍA

- STI

G 3

Tansanía STIG 3

1. Hvar í Afríku er Tansanía? [X] a) Á austurströndinni. [ ] b) Nyrst. [ ] c) Á suðurströndinni. [ ] d) Í vesturhlutanum. 2. Hvað á Tansanía landamæri að mörgum löndum? [ ] a) Fjórum löndum. [ ] b) Sex löndum. [X] c) Átta löndum. [ ] d) Tíu löndum. 3. Hvað heitir höfuðborg Tansaníu? [X] a) Dódóma. [ ] b) Gómorra. [ ] c) Dósóma. [ ] d) Sódóma. 4. Hvenær varð ríkið Tansanía til? [ ] a) Árið 1880. [ ] b) Árið 1945. [ ] c) Árið 1961. [X] d) Árið 1964. 5. Fyrstur Evrópumanna til að sigla að austurströnd Afríku var… [ ] a) David Livingstone. [ ] b) Francis Drake. [ ] c) Magellan. [X] d) Vasco da Gama. 6. Hverjir réðu yfir svæðinu þar sem nú er Tansanía eftir lok fyrri heimsstyrjaldar? [X] a) Bretar. [ ] b) Frakkar. [ ] c) Portúgalir. [ ] d) Þjóðverjar. 7. Hvert er opinbera tungumálið í Tansaníu? [ ] a) Barbaríska. [ ] b) Enska. [ ] c) Franska. [X] b) Svahílí. 8. Hæsta fjall Afríku nefnist… [ ] a) Atlasfjöll. [ ] b) Jbel Toubkal. [X] c) Kilmanjaro. [ ] d) Tanganjikafjall.

Page 67: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

TORFHILDUR HÓ

LM - STIG 3

TORF

HILD

UR H

ÓLM

- ST

IG 3

Torfhildur Hólm STIG 3

1. Hvaða saga varð fyrst til að vekja almenna athygli á Torfhildi Hólm sem rithöfundi? [X] a) Sagan af Brynjólfi biskupi Sveinssyni. [ ] b) Sagan Elding. [ ] c) Sagan af Jóni biskupi Arasyni. [ ] d) Sagan Tárablómið. 2. Um hvaða biskupa skrifaði Torfhildur skáldsögur? [ ] a) Brynjólf Sveinsson, Jón Arason og Geir Vídalín. [X] b) Brynjólf Sveinsson, Jón Arason og Jón Vídalín. [ ] c) Brynjólf Sveinsson, Jón Arason og Ögmund Pálsson. [ ] d) Brynjólf Sveinsson, Gissur Ísleifsson og Jón Ögmundsson. 3. Hvað dvaldi Torfhildur Hólm lengi í Vesturheimi? [ ] a) 3 ár. [X] b) 10 ár. [ ] c) 13 ár. [ ] d) 15 ár. 4. Hvar birtist saga Torfhildar, Tárablómið, fyrst? [X] a) Í vestur-íslenska blaðinu Framfara. [ ] b) Í vestur-íslenska blaðinu Heimskringlu. [ ] c) Í vestur-íslenska blaðinu Lögbergi. [ ] d) Í vestur-íslenska tímaritinu Syrpu. 5. Hvaða tvö tímarit gaf Torfhildur Hólm út? [X] a) Draupni og Dvöl. [ ] b) Fjölni og Dvöl. [ ] c) Ný félagstíðindi og Draupni. [ ] d) Ísafold og Suðra. 6. Hvenær dó Torfhildur Hólm? [ ] a) 1889. [ ] b) 1904. [ ] c) 1914. [X] d) 1918. 7. Hvaða persóna úr sögum Halldórs Laxness fær nafn sitt frá Torfhildi? [ ] a) Einar Kárason. [X] b) Garðar Hólm. [ ] c) Jón Hreggviðsson. [ ] d) Þorgeir Hólm. 8. Hver eftirtalinna staðhæfinga er rétt? [ ] a) Torfhildur Hólm fæddist árið 1858. [X] b) Torfhildur var fyrst íslenskra kvenna til að gefa út skáldsögu. [ ] c) Sagan Elding eftir Torfhildi Hólm gerist á tímum siðaskiptanna. [ ] d) Torfhildur Hólm fékk aldrei skáldalaun frá Alþingi.

Page 68: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

ÞOLDI EKKI FRÆ

GÐINA - STIG 3

ÞOLD

I EKK

I FRÆ

GÐIN

A - S

TIG

3

Þoldi ekki frægðina STIG 3

1. Yfir hverju kvartaði Carroll í bréfi sínu til Anne Symonds?

[ ] a) Hann var óánægður með dræma sölu á bókum sínum

[ ] b) Hann sagði að bókaútgefandinn kynni ekki að markaðssetja vöru sína.

[X] c) Hann sagðist ekki þola frægðina [ ] d) Hann sagðist ekki hafa nægan tíma

til að skrifa 2. Á hvað seldist bréf Carrolls á uppboði

2014? [ ] a) 1.200 pund [ ] b) 3.000 pund [ ] c) 5.000 pund [X] d) 12.000 pund 3. Í hvaða borg á Englandi starfaði Carroll

lengst af ævinnar? [ ] a) Lundúnum [X] b) Oxford [ ] c) Cambridge [ ] d) Bristol 4. Hvað hét Carroll réttu nafni? [ ] a) Anne Symonds [X] b) Charles Dodgson [ ] c) Charles Liddell [ ] d) Alice Dodgson

5. Hvaða ár notaði hann nafnið Lewis Carroll í fyrsta skipti?

[ ] a) 1832 [X] b) 1856 [ ] c) 1865 [ ] d) 1898 6. Hvenær kom sagan um Lísu í Undralandi

út á bók? [ ] a) 1832 [ ] b) 1864 [X] c) 1865 [ ] d) 1898 7. Handa hverjum var sagan skrifuð? [ ] a) Anne Symonds [ ] b) Anne Liddell [ ] c) Alice Symonds [X] d) Alice Liddell 8. Hvað heitir framhaldið af Lísu í

Undralandi? [X] a) Gegnum spegilinn [ ] b) Horft í spegil [ ] c) Spegill, spegill [ ] d) Spegilmyndin

Page 69: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

ÞORSKASTRÍÐIN - STIG 3

ÞORS

KAST

RÍÐI

N - S

TIG

3

Þorskastríðin STIG 3

1. Hver var fiskveiðilögsagan við Ísland á árunum frá 1901 til 1952? [X] a) 3 mílur. [ ] b) 5,5 mílur. [ ] c) 7 mílur. [ ] d) 9,5 mílur. 2. Hvað var fiskveiðilögsagan lengi 4 mílur? [ ] a) 3 ár. [X] b) 6 ár. [ ] c) 9 ár. [ ] d) 12 ár. 3. Hvenær færðu Íslendingar fiskveiðilögsöguna út í 12 mílur? [ ] a) 1952. [X] b) 1958. [ ] c) 1964. [ ] d) 1972. 4. Hvaða þjóð veiddi mest við Íslandsstrendur á sjötta áratugnum? [X] a) Bretar. [ ] b) Frakkar. [ ] c) Færeyingar. [ ] d) Spánverjar. 5. Hvað stóð þorskastríðið lengi eftir að Íslendingar færðu lögsöguna út í 12 mílur? [ ] a) Í tæp 5 ár. [X] b) Í tæp 10 ár. [ ] c) Í tæp 15 ár. [ ] d) Í tæp 20 ár. 6. Hve langt færðu Íslendingar fiskveiðilögsöguna út árið 1972? [ ] a) 4 mílur. [ ] b) 12 mílur. [X] c) 50 mílur. [ ] d) 200 mílur. 7. Hvenær færðu Íslendingar fiskveiðilögsöguna út í 200 mílur? [ ] a) 1952. [ ] b) 1968. [ ] c) 1972. [X] d) 1975. 8. Hvaða þjóðir áttust aðallega við í þorskastríðunum? [ ] a) Bretar og Frakkar. [X] b) Bretar og Íslendingar. [ ] c) Danir og Færeyingar. [ ] d) Spánverjar og Íslendingar.

Page 70: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

1800 ÁRA GAMALT BRÉF - STIG 4

1800

ÁRA

GAM

ALT

BRÉF

- ST

IG 4

1800 ára gamalt bréf STIG 4

1. Hvaðan var hermaðurinn sem sendi bréfið?

[ ] a) Frá Ungverjalandi [X] b) Frá Egyptalandi [ ] c) Frá Tyrklandi [ ] d) Frá Bandaríkjunum 2. Með hverjum var hann í liði? [ ] a) Tyrkjum [ ] b) Ungverjum [X] c) Rómverjum [ ] d) Bretum 3. Hvar er talið að hann hafi verið þegar

hann sendi bréfið? [ ] a) Í Tell Umm el-Baragat [ ] b) Í Tebtunis [ ] c) Í Kaíró [X] d) Í Búdapest 4. Bréfið var að mestu skrifað á... [ ] a) ensku. [ ] b) egypsku. [X] c) grísku. [ ] d) latínu. 5. Hvaða ár fannst bréfið? [ ] a) 1800 [X] b) 1899 [ ] c) 2011 [ ] d) 2014

6. Hvað hét hermaðurinn sem skrifaði bréfið?

[ ] a) Grant Adamson [ ] b) Tell Umm [X] c) Aurelius Polion [ ] d) El Baragat 7. Hvað sagðist hermaðurinn hafa sent

ættingjum sínum mörg bréf? [ ] a) Tíu [X] b) Sex [ ] c) Þrjú [ ] d) Ekkert 8. Hversu mörg bréf hafði hann fengið frá

þeim? [ ] a) Tíu [ ] b) Sex [ ] c) Þrjú [X] d) Ekkert

Page 71: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

ARABÍU LAWREN

CE (1888–1935) - STIG 4 AR

ABÍU

LAW

REN

CE (1

888–

1935

) - ST

IG 4

Arabíu Lawrence (1888–1935) STIG 4

1. Við hvað starfaði Lawrence fyrir stríð? [ ] a) Hann vann við blaðamennsku. [X] b) Hann vann við fornleifarannsóknir. [ ] c) Hann vann við netagerð. [ ] d) Hann vann í utanríkismálum. 2. Hverjir fengu Lawrence til að starfa fyrir sig

þegar stríðið braust út? [ ] a) Breski flotinn. [ ] b) Breski flugherinn. [X] c) Breska leyniþjónustan. [ ] d) Þýski herinn. 3. Hvar var Lawrence staðsettur í stríðinu? [ ] a) Á Bretlandi. [X] b) Í Kaíró í Egyptalandi. [ ] c) Í Konstantínópel í Tyrklandi. [ ] d) Í Frakklandi. 4. Hvaða hersveitum stýrði Lawrence gegn

Tyrkjum? [ ] a) Breskum sjálfboðaliðum. [X] b) Arabísku andspyrnuhreyfingunni. [ ] c) Írskum frelsishetjum. [ ] d) Serbneskum þjóðernissinnum. 5. Hvaða borg tókst Lawrence og sveitum

hans að ná valdi yfir í þeirra fyrsta stóra sigri?

[X] a) Akaba. [ ] b) Alexandríu. [ ] c) Aþenu. [ ] d) Byblos.

6. Hvers vegna var Lawrence ósáttur við bresk og frönsk stjórnvöld eftir stríðið?

[ ] a) Þau neituðu að gera hann að landstjóra í Egyptalandi.

[X] b) Þau sviku hann um að myndað yrði sjálfstætt arabískt ríki.

[ ] c) Þau leystu hann frá störfum. [ ] d) Þau eftirlétu Rússum yfirráð yfir

Tyrklandi. 7. Hvað hét bók Lawrence sem hann skrifaði

um reynslu sína úr stríðinu? [ ] a) Sjö furðuleg fyrirbæri. [ ] b) Sjö skref til sigurs. [ ] c) Sjö undur veraldar. [X] d) Sjö undirstöður viskunnar. 8. Hvar reyndi Lawrence fyrir sér að stríðinu

loknu? [X] a) Í flughernum og sem óbreyttur

hermaður í skriðdrekasveitum. [ ] b) Hann gerðist kvikmyndaleikari. [ ] c) Hann réð sig sem ráðgjafa í olíuleit. [ ] d) Hann hóf að skipuleggja skemmtiferðir

til Arabíu. 9. Hvernig og hvenær lést Lawrence? [X] a) Í bifhjólaslysi árið 1935. [ ] b) Í fjallgönguslysi árið 1935. [ ] c) Í flugslysi árið 1940. [ ] d) Í lestarslysi árið 1940.

Page 72: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

BANVÆ

N EYJA - STIG 4

BAN

VÆN

EYJ

A - S

TIG

4

Banvæn eyja STIG 4

1. Hve langt er Snákaeyja undan meginlandi Brasilíu? [ ] a) 43 sjómílur [ ] b) 70 sjómílur [X] c) 90 sjómílur [ ] d) 120 sjómílur 2. Hve stór er eyjan? [X] a) 43 hektarar [ ] b) 70 hektarar [ ] c) 90 hektarar [ ] d) 120 hektarar 3. Hvað eru snákar af tegundinni Bothrops insularis að meðaltali langir? [ ] a) 43 cm [X] b) 70 cm [ ] c) 90 cm [ ] d) 120 cm 4. Hvað eru taldir vera margir snákar á hvern fermetra á eynni? [X] a) Allt að fimm [ ] b) Allt að sex [ ] c) Allt að sjö [ ] d) Allt að átta 5. Hvað geta menn fengið fyrir snák af tegundinni Bothrops insularis? [X] a) 3,5 milljónir króna [ ] b) 35 milljónir króna [ ] c) 350 milljónir króna [ ] d) 3500 milljónir króna 6. Hvað búa margir á Snákaeyju? [ ] a) Einn vitavörður [ ] b) 100 manns [ ] c) 10 manns [X] d) Enginn 7. Talið er að snákum á Snákaeyju hafi… [ ] a) fjölgað verulega að undanförnu [X] b) fækkað síðustu árin [ ] c) hvorki fjölgað né fækkað á síðustu misserum [ ] d) reynst auðvelt að bræða húðina á vitaverðinum

Page 73: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

BARDAGINN

VIÐ SOM

ME - STIG 4

BARD

AGIN

N V

IÐ S

OM

ME

- STI

G 4

Bardaginn við Somme STIG 4

1. Hverjir áttust við í bardaganum við Somme?

[ ] a) Annars vegar Bandaríkjamenn og Bretar og hins vegar Þjóðverjar.

[X] b) Annars vegar Bretar og Frakkar og hins vegar Þjóðverjar.

[ ] c) Annars vegar Bretar og Þjóðverjar og hins vegar Frakkar.

[ ] d) Annars vegar Frakkar og Þjóðverjar og hins vegar Bretar.

2. Hvenær hófst bardaginn við Somme? [X] a) 1. júlí árið 1916. [ ] b) 1. ágúst árið 1916. [ ] c) 1. september árið 1916. [ ] d) 18. nóvember árið 1916. 3. Hvað stóð bardaginn við Somme lengi? [ ] a) Í hálft ár. [ ] b) Rúmlega ár. [ ] c) Í tvö ár. [X] d) Vel á fjórða mánuð. 4. Hvað féllu margir í bardaganum við

Somme? [ ] a) Um hálf milljón manna. [X] b) Um 1.1 milljón manna. [ ] c) Um tvær milljónir manna. [ ] d) Um þrjár milljónir manna. 5. Hvað misstu Bretar marga í bardaganum? [ ] a) 200.000 manns. [ ] b) 360.000 manns. [X] c) 420.000 manns. [ ] d) Tæplega hálfa milljón manna. 6. Hvað misstu Þjóðverjar marga í

bardaganum? [ ] a) 200.000 manns. [ ] b) 360.000 manns. [ ] c) 420.000 manns. [X] d) Tæplega hálfa milljón manna.

7. Hvað náðu Bretar og Frakkar að endurheimta breiða landspildu í bardaganum?

[ ] a) 8,3 km. [X] b) 9,7 km. [ ] c) 12 km. [ ] d) 15 km. 8. Hvert var eina markmiðið sem Bretar og

Frakkar náðu í bardaganum? [X] a) Sókn Þjóðverja við Verdun stöðvaðist. [ ] b) Þeir náðu að endurheimta það

landsvæði sem þeir ætluðu sér. [ ] c) Þeim tókst að koma í veg fyrir mikið

mannfall í sínum röðum. [ ] d) Þeim tókst að vinna fullnaðarsigur á

Þjóðverjum. 9. Hvaða nýtt hernaðartól var fyrst notað í

þessum bardaga? [ ] a) Fallbyssur. [ ] b) Flugvélar. [ ] c) Kafbátar. [X] d) Skriðdrekar. 10. Hvaða embætti hafði Winston Churchill

með höndum í síðari heimsstyrjöldinni? [ ] a) Hann var forseti Bandaríkjanna. [ ] b) Hann var forseti Bretlands. [X] c) Hann var forsætisráðherra Bretlands. [ ] d) Hann var hermarskálkur Breta.

Page 74: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

DÝRAMÚM

ÍUR FRÁ EGYPTALANDI - STIG 4

DÝRA

MÚM

ÍUR

FRÁ

EGYP

TALA

NDI

- ST

IG 4

Dýramúmíur frá Egyptalandi STIG 4

1. Hver voru algengustu dýrin sem enduðu sem múmíur? [ ] a) Hestar og fuglar [ ] b) Kettir og fílar [ ] c) Hundar og hestar [X] d) Kettir og hundar 2. Hvað var sérstakt við köttinn á Bowers-safninu? [X] a) Hann var með krosslagða framfætur [ ] b) Hann var með krosslagða afturfætur [ ] c) Hann mjálmaði á sérstakan hátt [ ] d) Hann klóraði forstjóra safnsins 3. Egyptar til forna töldu að... [X] a) dýrin gætu flutt skilaboð til guðanna [ ] b) dýrin væru vitrari en mennirnir [ ] c) dýrin væru jafningjar mannanna [ ] d) dýrin hefðu ofurkrafta 4. Egyptar til forna tölu að hundar væru útsendarar... [X] a) Anubis [ ] b) Bleiberg [ ] c) Ptolemajusar [ ] d) Thoth 5. Egyptar til forna tölu að íbisfuglar væru útsendarar... [ ] a) Anubis [ ] b) Bleiberg [ ] c) Ptolemajusar [X] d) Thoth 6. Hvaða hæfileika var guðinn Thoth talinn hafa? [ ] a) Hann gæti byggt píramída [X] b) Hann gæti leyst deilur milli manna [ ] c) Hann gæti gert múmíur af dýrum [ ] d) Hann gæti reist grafhýsi fyrir faraóa 7. Í hvaða landi var opnuð sýning á dýramúmíum í apríl 2014? [ ] a) Í Egyptalandi [ ] b) Í Bretlandi [X] c) í Bandaríkjunum [ ] d) Í Mexíkó?

Page 75: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

ELSTA FLÖSKUSKEYTIÐ - STIG 4

ELST

A FL

ÖSK

USKE

YTIÐ

- ST

IG 4

Elsta flöskuskeytið STIG 4

1. Hvað var flöskuskeytið gamalt sem Thurber fann?

[ ] a) Um 98 ára. [X] b) Um 107 ára. [ ] c) Um 1.900 ára. [ ] d) Um 2.000 ára. 2. Hvaðan er Steve Thurber, sá sem fann

flöskuskeytið? [ ] a) Frá Bandaríkjunum. [ ] b) Frá Englandi. [X] c) Frá Kanada. [ ] d) Frá Skotlandi. 3. Í hvaða mánuði fann Steve skeytið? [ ] a) Í september. [X] b) Í október. [ ] c) Í nóvember. [ ] d) Í desember. 4. Hvar fann Thurber skeytið? [X] a) Í Bresku-Kólumbíu. [ ] b) Í Kaliforníu. [ ] c) Í Washington. [ ] d) Við Hjaltland. 5. Hvert var Willard að fara þegar hann sendi

skeytið? [X] a) Til Bellingham í Washington ríki. [ ] b) Til San Francisco í Kaliforníu. [ ] c) Til St. Paul í Minnesota. [ ] d) Til Texas í Arizona. 6. Hvað var langt á milli þeirra staða þar sem

skeytið fannst og þaðan sem því var kastað af skipinu?

[ ] a) 309 kílómetrar. [ ] b) 1.906 kílómetrar. [X] c) 2.000 kílómetrar. [ ] d) 2.013 kílómetrar.

7. Hvað er það sem Thurber neitar að gera? [ ] a) Að láta Guinness hafa flöskuna. [ ] b) Að senda flöskuna til Hjaltlands. [ ] c) Að skila flöskunni til fyrri eiganda. [X] d) Að opna flöskuna og gá hvað í bréfinu

stendur. 8. Elsta skeytið sem áður hafði fundist var

um... [ ] a) 76 ára gamalt. [X] b) 98 ára gamalt. [ ] c) 107 ára gamalt. [ ] d) 309 ára gamalt. 9. Hvar fannst það? [ ] a) Í Bresku-Kólumbíu. [ ] b) Í Kaliforníu. [ ] c) Í Washington. [X] d) Við Hjaltland. 10. Hvað hét maðurinn sem sendi

flöskuskeytið sem Thurber fann? [ ] a) James Bellingham. [X] b) Earl Willard. [ ] c) Andrew Leaper. [ ] d) George Washington.

Page 76: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

ER MATUR RUSL? - STIG 4

ER M

ATUR

RUS

L? -

STIG

4

Er matur rusl? STIG 4

1. Hve mikið af matvælum fer til spillis á hverju ári?

[ ] a) 1,2 milljarðar tonna. [X] b) 1,3 milljarðar tonna. [ ] c) 1,4 milljarðar tonna. [ ] d) 1,5 milljarðar tonna. 2. Fyrir hvað stendur skammstöfunin FAO? [ ] a) Evrópska efnahagssvæðið. [ ] b) Heilbrigðisstofnun Sameinuðu

þjóðanna. [X] c) Matvæla- og landbúnaðarstofnun

Sameinuðu þjóðanna. [ ] d) Sjávarútvegsstofnun Sameinuðu

þjóðanna. 3. Hversu stór hluti ræktarlands á jörðinni

nýtist ekki sem skyldi? [ ] a) 15 prósent. [X] b) 30 prósent. [ ] c) 45 prósent. [ ] d) 60 prósent. 4. Hversu stór svæði er það í hekturum? [ ] a) 1,2 milljarðar hektara. [ ] b) 1,3 milljarðar hektara. [X] c) 1,4 milljarðar hektara. [ ] d) 1,5 milljarðar hektara. 5. Hversu mikið fjármagn fer til spillis af

þessum sökum? [ ] a) 10.000 milljarðar króna. [ ] b) 30.000 milljarðar króna. [ ] c) 60.000 milljarðar króna. [X] d) 90.000 milljarðar króna. 6. Hvað þarf að auka matvælaframleiðsluna

mikið fram til ársins 2050? [ ] a) 10 prósent [ ] b) 30 prósent. [X] c) 60 prósent. [ ] d) 90 prósent.

7. Hvers vegna er svo miklum mat hent í vel stæðum ríkjum?

[ ] a) Fólk hefur gaman af að henda mat. [X] b) Fólk kaupir of mikið og hendir

afgöngum. [ ] c) Fólk gleymir að borða hann. [ ] d) Vel stætt fólk vill ekki gefa afgangsmat. 8. Hversu mikið vatn fer til spillis vegna

offramleiðslu á matvælum? [ ] a) 2 milljónir lítra. [ ] b) 12 milljónir lítra. [ ] c) Það sem svarar til árlegu rennsli

Þjórsár. [X] d) Það sem svarar til árlegu rennsli

árinnar Volgu. 9. Hvers vegna fer mikið af matvælum til spillis

í fátækum löndum? [ ] a) Fólkið þar er svo matvant. [X] b) Illa skipulagður landbúnaður og lélegar

geymslur. [ ] c) Maturinn er svo dýr að fátækir hafa

ekki efni á honum. [ ] d) Samgöngur hamla því að hægt sé að

dreifa honum. 10. Hvað heitir stofnunin sem lét gera þessa

skýrslu? [ ] a) Evrópska efnahagssvæðið. [ ] b) Heilbrigðisstofnun Sameinuðu

þjóðanna. [X] c) Matvæla- og landbúnaðarstofnun

Sameinuðu þjóðanna. [ ] d) Sjávarútvegsstofnun Sameinuðu

þjóðanna.

Page 77: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

FLJÚGANDI DISKUR - STIG 4

FLJÚ

GAN

DI D

ISKU

R - S

TIG

4

Fljúgandi diskur STIG 4

1. Í hvaða ríki Bandaríkjanna er bærinn Roswell? [X] a) Nýju-Mexíkó. [ ] b) Nebraska. [ ] c) Nevada. [ ] d) New Hampshire. 2. Hvað gerðist 7. júlí 1947? [ ] a) Fjögur ljós sáust á himni yfir Roswell. [ ] b) Geimvera heilsaði upp á íbúa Roswell. [X] c) Fljúgandi hlutur féll til jarðar á búgarði

nærri Roswell. [ ] d) Veðurathugunarloftbelgur var skotinn

niður yfir Roswell. 3. Hvað sagði upplýsingafulltrúi á Roswell-

herflugvellinum í fyrstu um hlutinn? [ ] a) Að geimverur hefðu ráðist á Bandaríkin. [X] b) Að hermenn hefðu fundið fljúgandi disk. [ ] c) Að rússnesk eldflaug hefði lent við

búgarðinn. [ ] d) Að geimverur hefðu komið og tekið

með sér nokkra nautgripi. 4. Seinna var sagt að hluturinn hefði verið… [ ] a) blaðra. [ ] b) svifflugvél. [ ] c) þyrla. [X] d) veðurathugunarbelgur. 5. Hvað liðu mörg ár þangað til aftur var farið

að kanna þessar sagnir um fljúgandi disk? [ ] a) Tæp 10 ár. [ ] b) Rúm 20 ár. [X] c) Rúm 30 ár. [ ] d) Tæp 40 ár. 6. Hvað varð til þess að sögusagnir um

fljúgandi disk vöknuðu aftur árið 1978? [ ] a) Ljósmyndir úr gervihnetti. [X] b) Viðtal við hermann sem tók þátt í að

safna saman brakinu. [ ] c) Blaðamenn rákust á hluta disksins í

birgðageymslum hersins. [ ] d) Hermaður sem kom að málinu skrifaði

um það í sjálfsævisögu sinni.

7. Áhugamenn um fljúgandi furðuhluti halda því fram að eitthvað dularfullt eigi sér stað á ákveðnu svæði í Nevada. Hvað er það svæði kallað?

[ ] a) Svæði 41. [X] b) Svæði 51. [ ] c) Svæði 61. [ ] d) Svæði 71. 8. Hverjir hafa umsjá meða svæðinu ásamt

bandaríska hernum? [ ] a) Þjóðaröryggisstofnunin NSA. [ ] b) Alríkislögreglan FBI. [ ] c) Matvæla- og lyfjastofnunin FDA. [X] d) Leyniþjónustan CIA. 9. Hvað er CIA? [ ] a) Flugumferðastjórn. [ ] b) Geimferðastofnun Bandaríkjanna. [X] c) Leyniþjónusta Bandaríkjanna. [ ] d) Umhverfisstofnun Bandaríkjanna. 10. Hver eftirtalinna staðhæfinga er röng? [ ] a) Ekki hefur verið staðfest hvort

geimverur séu yfir höfuð til. [ ] b) Upplýsingafulltrú á Roswell

herflugvellinum sagði að fljúgandi diskur hefði fundist.

[X] c) Bandaríkjastjórn hefur viðurkennt tilvist geimvera.

[ ] d) Svæði 51 í Nevada er tilrauna- og æfingasvæði í umsjá bandaríska hersins og CIA.

Page 78: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

FLÓÐASPÁ - STIG 4

FLÓ

ÐASP

Á - S

TIG

4

Flóðaspá STIG 4

1. Hvert er lengsta fljót Bandaríkjanna? [ ] a) Mississippi-fljót [X] b) Missouri-fljót [ ] c) Kólumbíu-fljót [ ] d) Kólóradó-fljót 2. Hvert er næst lengst? [X] a) Mississippi-fljót [ ] b) Missouri-fljót [ ] c) Kólumbíu-fljót [ ] d) Kólóradó-fljót 3. Hvar rennur Mississippi-fljót til sjávar? [ ] a) Í Kyrrahaf [ ] b) Í Atlantshaf [X] c) Í Mexíkóflóa [ ] d) Í San Franciscoflóa 4. Hvert eftirfarandi fljóta rennur í Kyrrahaf? [ ] a) Mississippi-fljót [ ] b) Missouri-fljót [X] c) Kólumbíu-fljót [ ] d) Arkansas-fljót 5. Kólumbíu-fljót er.... [ ] a) þriðja lengsta fljót Bandaríkjanna. [ ] b) fimmta lengsta fljót Bandaríkjanna. [X] c) sjöunda lengsta fljót Bandaríkjanna. [ ] d) níunda lengsta fljót Bandaríkjanna. 6. Hvað telja menn sig geta spáð fyrir um flóð löngu áður en þau skella á? [ ] a) Allt að átta mánuðum [ ] b) Allt að sjö mánuðum [ ] c) Allt að sex mánuðum [X] d) Allt að fimm mánuðum

Page 79: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

GÖM

UL VEIRA VAKNAÐI Á N

Ý - STIG 4 GÖ

MUL

VEI

RA V

AKN

AÐI Á

- STI

G 4

Gömul veira vaknaði á ný STIG 4

1. Hvað getur valdið því að fornar örverur kvikni til lífs á ný? [ ] a) Aukið magn gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu [ ] b) Golfstraumurinn færist til [X] c) Hlýnun jarðar og bráðnun jökla [ ] d) Pólskipti 2. Hversu gömul var veiran sem vísindamennirnir rannsökuðu? [ ] a) 13,4 ára [ ] b) 30 ára [ ] c) 500 ára [X] d) 30.000 ára 3. Hvar fannst veiran? [ ] a) Á Norðurheimskautinu [ ] b) Á Suðurheimskautinu [X] c) Í Síberíu [ ] d) Á Svalbarða 4. Hversu djúpt var veiran undir yfirborðinu? [ ] a) 13,4 m [X] b) 30 m [ ] c) 500 m [ ] d) 30.000 m 5. Hversu marga erfðavísa ber hún? [ ] a) 4 [ ] b) 30 [X] c) 500 [ ] d) 30.000 6. Hversu marga erfðavísa ber venjuleg flensuveira? [X] a) 4 [ ] b) 30 [ ] c) 500 [ ] d) 30.000 7. Fram kemur í textanum að veirurnar sem nú eru í frostkulda séu flestar hverjar… [ ] a) stórhættulegar [X] b) hættulitlar mönnum [ ] c) með yfir 20 erfðavísa (gen) [ ] d) algerlega hættulausar mönnum

Page 80: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

KAFAÐI NÆ

STUM 3000 M

ETRA - STIG 4 KA

FAÐI

STUM

300

0 M

ETRA

- ST

IG 4

Kafaði næstum 3000 metra STIG 4

1. Gáshnallur er einnig nefndur... [ ] a) andarnefja [X] b) skuggnefja [ ] c) króksnjáldri [ ] d) norðsjáldri 2. Gáshnallar eru... [ ] a) fornhvalir [ ] b) náhvalir [ ] c) skíðishvalir [X] d) tannhvalir 3. Gáshnallur hefur komist á næstum... [ ] a) 1.000 metra dýpi [ ] b) 2.000 metra dýpi [X] c) 3.000 metra dýpi [ ] d) 4.000 metra dýpi 4. Hvað geta gáshnallar orðið langir? [ ] a) 3 metrar [X] b) 7 metrar [ ] c) 11 metrar [ ] d) 15 metrar

5. Hversu þungir geta þeir orðið? [ ] a) 2 tonn [X] b) 3 tonn [ ] c) 4 tonn [ ] d) 5 tonn 6. Hversu gamlir geta gáshnallar orðið? [ ] a) Um 30 ára [X] b) Um 40 ára [ ] c) Allt að 50 ára [ ] d) Allt að 60 ára 7. Hvað er talið að margir gáshnallar séu í

heimshöfunum? [ ] a) 1.000 [ ] b) 10.000 [X] c) 100.000 [ ] d) 1.000.000 8. Hversu margir gáshnallar voru í þeim

hópi sem merktur var við Kaliforníu? [ ] a) 2 [ ] b) 4 [ ] c) 6 [X] d) 8

Page 81: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

LENT Á RÖ

NGUM

FLUGVELLI - STIG 4 LE

NT

Á RÖ

NGU

M F

LUGV

ELLI

- ST

IG 4

Lent á röngum flugvelli STIG 4

1. Hvað heitir flugfélagið sem átti vélina sem lenti á röngum flugvelli? [ ] a) EasyJet [ ] b) Ryanair [X] c) VietJet Air [ ] d) Icelandair 2. Hvaðan lagði flugvélin af stað? [ ] a) Saigon [ ] b) Da Lat [ ] c) Nha Trang [X] d) Hanoi 3. Hvert átti hún að fara? [ ] a) Saigon [X] b) Da Lat [ ] c) Nha Trang [ ] d) Hanoi 4. Hvert fór hún? [ ] a) Saigon [ ] b) Da Lat [X] c) Nha Trang [ ] d) Hanoi 5. Hversu langt var milli þess sem vélin fór og hún áttið að fara? [X] a) 130 km [ ] b) 150 km [ ] c) 180 km [ ] d) 190 km 6. Hversu margir farþegar voru í vélinni? [ ] a) 130 [ ] b) 150 [X] c) 180 [ ] d) 190 7. Hvað varð um flugmennina eftir þessa ferð? [ ] a) Þeir voru sendir í frí. [ ] b) Þeir voru hækkaðir í tign. [X] c) Þeir voru reknir. [ ] d) Þeir fengu mikla launalækkun.

Page 82: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

MARGT ER LÍKT M

EÐ SKYLDUM - STIG 4

MAR

GT E

R LÍ

KT M

EÐ S

KYLD

UM -

STIG

4

Margt er líkt með skyldum STIG 4

1. Hvað var Wardle gamall þegar hann hitti föður sinn í fyrsta skipti?

[ ] a) 15 ára. [ ] b) Um tvítugt. [X] c) Rúmlega fertugur. [ ] d) Tæplega sextugur. 2. Í hvaða landi býr Wardle? [X] a) Englandi. [ ] b) Írlandi. [ ] c) Skotlandi. [ ] d) Wales. 3. Hvað var Wardle gamall þegar hann hitti

móður sína í fyrsta skipti? [ ] a) 15 ára. [X] b) Um tvítugt. [ ] c) Rúmlega fertugur. [ ] d) Tæplega sextugur. 4. Hvað voru foreldrar Wardle gamlir þegar

hann fæddist? [X] a) 15 ára. [ ] b) 16 ára. [ ] c) 17 ára. [ ] d) 18 ára. 5. Við verja hafði Wardle samskipti til að hafa

uppi á föður sínum? [ ] a) Nágranna. [X] b) Hálfsystur sínar. [ ] c) Tengdamóður sína. [ ] d) Fósturmóður sína.

6. Hvenær bauð líffræðilegur faðir Wardles honum í heimsókn?

[ ] a) Í febrúar 2010. [ ] b) Í mars 2010. [ ] c) Í apríl 2010. [X] d) Í maí 2010. 7. Hvað á Wardle mörg börn? [ ] a) Tvö. [ ] b) Þrjú. [ ] c) Fjögur. [X] d) Fimm. 8. Hver eftirfarandi úr fjölskyldu Wardles hefur

einnig verið gangbrautarvörður? [ ] a) Hálfsystir hans. [ ] b) Fósturfaðir hans. [X] c) Fósturmóðir hans. [ ] d) Sonur hans. 9. Hvaða málsháttur kemur fram í fréttinni? [ ] a) Allt er fertugum fært. [ ] b) Sjaldan launar kálfurinn ofeldið. [X] c) Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. [ ] d) Upp komast svik um síðir. 10. Hver eftirtalinna staðhæfinga er rétt? [ ] a) Darren Wardle var vélvirki áður en

hann gerðist gangbrautarvörður. [X] b) Paul Ferris var vélvirki áður en hann

varð gangbrautarvörður. [ ] c) Líffræðileg móðir Wardles var einnig

gangbrautarvörður um tíma. [ ] d) Darren Wardle á sjálfur sex börn.

Page 83: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

MERKÚR - STIG 4

MER

KÚR

- STI

G 4

Merkúr STIG 4

1. Hvert var hlutverk rómverska guðsins Merkúrs meðal annars?

[ ] a) Að fæða nýjar sálir inn í heiminn. [X] b) Að leiða sálir dauðra manna til

undirheima. [ ] c) Að hlusta á játningar látinna manna. [ ] d) Að uppfræða sálir dauðra manna um

skyldur þeirra í undirheimum. 2. Hvaða guð Grikkja samsvaraði hinum

rómverska Merkúr? [ ] a) Appolló. [ ] b) Ares. [X] c) Hermes. [ ] d) Pan. 3. Af hverju var Merkúr fljótastur í förum af

öllum guðunum? [ ] a) Hann hafði vængi á bakinu. [X] b) Hann ferðaðist um í vængjuðum skóm. [ ] c) Hann átti vængjaðan hjálm. [ ] d) Hann var léttastur þeirra allra. 4. Hvað er eitt ár langt á Merkúr? [X] a) 88 dagar. [ ] b) 108 dagar. [ ] c) 188 dagar. [ ] d) 218 dagar. 5. Hver eftirtalinna staðhæfinga er rétt? [X] a) Merkúr er töluvert minni en jörðin. [ ] b) Merkúr er töluvert stærri en jörðin. [ ] c) Merkúr er jafnstór jörðinni. [ ] d) Merkúr er minnsta reikistjarnan.

6. Hvað er sérstakt við morgnana á Merkúr? [X] a) Morgunsólin kemur upp tvisvar. [ ] b) Morgnarnir eru á kvöldin. [ ] c) Morgunsólin kemur upp þrisvar. [ ] d) Það morgnar aldrei. 7. Hver eftirtalinna staðhæfinga á við um

Merkúr? [ ] a) Á Merkúr er jafn hiti allan

sólarhringinn. [X] b) Á Merkúr er mikill hitamunur dags og

nætur. [ ] c) Á Merkúr er heitara en á öllum hinum

reikistjörnunum. [ ] d) Á Merkúr er kaldara en á öllum hinum

reikistjörnunum. 8. Hver eftirtalinna staðhæfinga er rétt? [X] a) Á Merkúr eru bæði fjöll og dalir. [ ] b) Á Merkúr eru engin fjöll. [ ] c) Merkúr ferðast hægar en allar hinar

reikistjörnurnar. [ ] d) Merkúr ferðast lengst allra

reikistjarnanna frá sólu. 9. Hvað getur orðið mikill hitamunur á degi og

nóttu? [ ] a) 270 gráður á Celsíus. [ ] b) 370 gráður á Celsíus. [ ] c) 430 gráður á Celsíus. [X] d) 530 gráður á Celsíus.

Page 84: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

NO

RÐUR-AMERÍKA - STIG 4

NO

RÐUR

-AM

ERÍK

A - S

TIG

4

Norður-Ameríka STIG 4

1. Hvaðan komu fyrstu íbúar Norður-Ameríku?

[X] a) Frá Asíu. [ ] b) Frá Afríku. [ ] c) Frá Evrópu. [ ] d) Frá Skandinavíu. 2. Hvað báru fyrstu Evrópubúarnir sem komu til

Bandaríkjanna með sér sem varð þess valdandi að indíánum fækkaði?

[ ] a) Borgarmenningu. [ ] b) Lög og reglur. [X] c) Sjúkdóma. [ ] d) Örvæntingu. 3. Hvenær komu norrænir menn fyrst til

meginlands Norður-Ameríku? [ ] a) Árið 984. [X] b) Árið 1000. [ ] c) Árið 1100. [ ] d) Árið 1492. 4. Hvaða tímamót urðu árið 1492? [X] a) Kristófer Kólumbus sigldi til Ameríku. [ ] b) Bretar unnu Frakka í stríði sem urðu að

láta þeim eftir Kanada. [ ] c) Hollendingar tóku landnemabyggðina

Fort Christina af Svíum. [ ] d) Hollendingar stofnuðu

landnemabyggðina Nýju Amsterdam. 5. Hvert var upphaflegt nafn New York

borgar? [ ] a) Fort Christina. [ ] b) Jamestown. [X] c) Nýja-Amsterdam. [ ] d) Nýja-Mexíkó. 6. Af hverjum tóku Hollendingar landnema-

byggðina Fort Christina árið 1655? [ ] a) Bretum. [ ] b) Frökkum. [ ] c) Spánverjum. [X] d) Svíum.

7. Hvað varð til þess að landnemarnir í bresku nýlendunum fóru í stríð við Breta?

[ ] a) Þeim fannst bresk lög ekki taka nægilegt tillit til aðstæðna í nýlendunum.

[X] b) Þótt þeir greiddu skatta til Breta var þeim neitað um málsvara á breska þinginu.

[ ] c) Þeir vildu ekki tilheyra ensku biskupakirkjunni.

[ ] d) Þeir vildu alls ekki greiða neina skatta til Breta.

8. Hverjir áttust við í frelsisstríði

Bandaríkjanna sem stóð frá 1776–1783? [ ] a) Bretar annars vegar og Frakkar hins

vegar. [X] b) Bretar annars vegar og landnemar hins

vegar. [ ] c) Hollendingar annars vegar og Frakkar

hins vegar. [ ] d) Spánverjar annars vegar og Svíar hins

vegar. 9. Hvenær tók Stjórnarskrá Bandaríkjanna

gildi? [ ] a) 1655. [ ] b) 1776. [ ] c) 1783. [X] d) 1789. 10. Hvaða ríkis- eða stjórnarfyrirkomulag var

fyrst tekið upp í Bandaríkjunum? [ ] a) Alríkisstjórn. [ ] b) Menntað einveldi. [X] c) Sambandslýðveldi. [ ] d) Þingbundin konungsstjórn.

Page 85: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

NÝR SKIPASKURÐUR - STIG 4

NÝR

SKI

PASK

URÐU

R - S

TIG

4

Nýr skipaskurður STIG 4

1. Hvenær var Panamaskurðurinn tekinn í notkun?

[ ] a) 1881 [ ] b) 1904 [X] c) 1914 [ ] d) 1918 2. Hversu langur er hann? [ ] a) 66 km [X] b) 77 km [ ] c) 88 km [ ] d) 99 km 3. Hversu mikið lengri verður nýi

skipaskurðurinn? [ ] a) Tvisvar sinnum [X] b) Þrisvar sinnum [ ] c) Fjórum sinnum [ ] d) Fimm sinnum 4. Hve langan tíma á framkvæmdin að

taka? [ ] a) Eitt ár [ ] b) Þrjú ár [X] c) Fimm ár [ ] d) Sjö ár 5. Hver er áætlaður kostnaður? [ ] a) 77 milljarðar króna. [ ] b) 278 milljarðar króna. [X] c) 4.500 milljarðar króna. [ ] d) 14.000 milljarðar króna.

6. Hve mörg skip fóru um Panamaskurðinn árið 2008.

[ ] a) 278 [ ] b) 520 [ ] c) 4.500 [X] d) 14.000 7. Hversu djúpur á nýi skurðurinn að vera? [ ] a) 520 metrar. [ ] b) 230 metrar. [ ] c) 77 metrar. [X] d) 27 metrar. 8. Hvar byrjar skipaskurðurinn

austanmegin í Níkaragva? [ ] a) Brito [ ] b) Panama [X] c) Punta Gorda [ ] d) Managva 9. Hvað óttast umhverfisverndarsinnar í

sambandi við nýja skipaskurðinn? [ ] a) Aukin afskipti stjórnenda í Hong

Kong [X] b) Að lífríki á svæðinu sé hætta búin [ ] c) Að skipaferðum um

Panamaskurðinn fækki til muna [ ] d) Að kostnaðurinn verði mun hærri

en áætlanir segja fyrir um

Page 86: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

SALT HAF UNDIR YFIRBO

RÐINU - STIG 4

SALT

HAF

UN

DIR

YFIR

BORÐ

INU

- STI

G 4

Salt haf undir yfirborðinu STIG 4

1. Títan er eitt af tunglum... [ ] a) Jarðar [ ] b) Mars [ ] c) Júpíters [X] d) Satúrnusar 2. Cassini er... [X] a) geimfar [ ] b) eldflaug [ ] c) haf á Títan [ ] d) eitt af tunglum Júpíters 3. Hvenær lenti könnunarfarið Huygens á

yfirborði Títan? [ ] a) 1997 [X] b) 2005 [ ] c) 2007 [ ] d) 2014 4. Hvert er stærsta tungl sólkerfisins? [ ] a) Títan [ ] b) Icarus [ ] c) Cassini [X] d) Ganímedes 5. Satúrnus er... [ ] a) önnur reikistjarnan frá sólu [ ] b) þriðja reikistjarnan frá sólu [ ] c) fimmta reikistjarnan frá sólu [X] d) sjötta reikistjarnan frá sólu

6. Hve mörg af tunglum Satúrnusar bera nöfn?

[ ] a) Yfir 40 [X] b) Yfir 50 [ ] c) Yfir 60 [ ] d) Yfir 70 7. Hvað telja vísindamenn að sé undir

yfirborði Títan? [ ] a) Annað tungl [X] b) Mjög salt haf [ ] c) Borgarís [ ] d) Mold og sandur 8. Vísindamenn telja að yfirborð Títans

muni á endanum... [ ] a) brotna af [ ] b) bráðna [X] c) frjósa alveg [ ] d) gufa upp 9. Yfirborð Títans (þ.e. skurnin yfir hafinu)

er misþykkt að áliti vísindamanna. Þetta telja vísindamennirnir styðja þá kenningu að…

[ ] a) að yfirborðið sé ekki frosið [X] b) að yfirborðið (skelin) sé frosið [ ] c) að undir yfirborðinu sé brimsalt haf [ ] d) að yfirborðið sé að þiðna smátt og

smátt vegna gróðurhúsaáhrifanna

Page 87: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

SÍLDIN - STIG 4 SÍ

LDIN

- ST

IG 4

Síldin STIG 4

1. Síldin telst vera … [ ] a) botnfiskur. [ ] b) einungis miðsævisfiskur. [ ] c) einungis uppsjávarfiskur. [X] d) miðsævis- og uppsjávarfiskur. 2. Hvað á síldin til að fara djúpt á daginn? [ ] a) Allt að fimmtíu metrum. [ ] b) Allt að hundrað og fimmtíu metrum. [X] c) Allt að tvö hundruð og fimmtíu

metrum. [ ] d) Allt að þrjú hundruð og fimmtíu

metrum. 3. Hvað er síldin stundum kölluð? [ ] a) Brons hafsins. [ ] b) Gull hafsins. [ ] c) Kopar hafsins. [X] d) Silfur hafsins. 4. Helstu hrygningarstöðvar síldarinnar hér

við land eru… [ ] a) við Austurland. [ ] b) við Austur- og Norð-Austurland. [ ] c) við Norður- og Norð-Vesturland. [X] d) við Suður- og Suð-Vesturland. 5. Hrygningartími síldarinnar… [ ] a) er á haustin. [X] b) er á sumrin. [ ] c) er á veturna. [ ] d) er á vorin.

6. Eggjafjöldinn í hverri hrygnu er oftast um… [ ] a) 10.000–15.000. [ ] b) 15.000–20.000. [ ] c) 25.000–30.000. [X] d) 30.000–40.000. 7. Hvað tekur klak síldareggja langan tíma? [X] a) 2–3 vikur. [ ] b) Einn til einn og hálfan mánuð. [ ] c) Tvo mánuði. [ ] d) Þrjá til fjóra mánuði. 8. Síldinni stafar… [ ] a) engin hætta af hvölum. [X] b) mikil hætta af stærri fiskum. [ ] c) stafar engin hætta af öðrum fiskum,

einungis manninum. [ ] d) engin hætta af þorski og ufsa. 9. Hver eftirtalinna staðhæfinga er rétt? [ ] a) Kviður síldarinnar er gullinn á lit. [ ] b) Síldin er með bleikt trýni. [X] c) Síldin er hávaxin og þunnvaxin. [ ] d) Síldin étur aldrei eigin egg. 10. Hvers konar dýr eru rauðáta og ljósáta? [ ] a) Fiskar. [X] b) Krabbadýr. [ ] c) Sveppir. [ ] d) Þörungar.

Page 88: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

SÖGULEGIR PEN

INGAR - STIG 4

SÖGU

LEGI

R PE

NIN

GAR

- STI

G 4

Sögulegir peningar STIG 4

1. Hvar fundust afrísku peningarnir? [ ] a) Á Malajaeyjum. [ ] b) Í Tansaníu. [X] c) Á Wesseleyjum. [ ] d) Í Malasíu. 2. Hvenær fundust umræddir peningar? [ ] a) Árið 1770. [X] b) Árið 1944. [ ] c) Árið 1979. [ ] d) Árið 2013. 3. Hver fann peningana sem talað er um í

textanum? [ ] a) Vísindamaður. [X] b) Loftskeytamaður. [ ] c) Mannfræðingur. [ ] d) Sagnfræðingur. 4. Í hvaða arabaríki hafa svona peningar

fundist? [ ] a) Í Malasíu. [ ] b) Í Indónesíu. [ ] c) Í Simbabve. [X] d) Í Óman. 5. Hvað eru afrísku peninganir gamlir? [ ] a) 60.000 ára. [ ] b) 1500 ára. [ ] c) 1100 ára. [X] d) 900 ára. 6. Hvaða breski landkönnuður steig fyrstur á

land í Ástralíu árið 1770? [X] a) James Cook. [ ] b) Francis Drake. [ ] c) Henry Hudson. [ ] d) David Livingstone.

7. Hverjir eignuðu sér Ástralíu á 18. öld? [X] a) Bretar. [ ] b) Indverjar. [ ] c) Hollendingar. [ ] d) Indónesíumenn. 8. Hvaðan er talið að frumbyggjar Ástralíu hafi

komið fyrir um 60.000 árum? [ ] a) Frá eyjunni Mön. [ ] b) Frá Hebrides eyjum. [X] c) Frá Malajaeyjum. [ ] d) Frá Mexíkó. 9. Elstu frásagnir um siglingar frá Afríku til

Arabíuskaga og austur til Indónesíu eru frá því um:

[ ] a) Árið 900. [ ] b) Árið 1100. [X] c) Árið 1500. [ ] d) Árið 1900. 10. Hver eftirtalinna staðhæfinga er rétt? [X] a) Peningarnir voru aldursgreindir árið

1979. [ ] b) Fjórir peninganna voru af ungverskum

uppruna. [ ] c) James Cook gekk á land í Ástralíu árið

1777. [ ] d) Peningarnir fundust í fyrri

heimsstyrjöldinni.

Page 89: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

VILL N

ÝLENDU Á M

ARS - STIG 4

VILL

NÝL

ENDU

Á M

ARS

- STI

G 4

Vill nýlendu á Mars

STIG 4

1. Hver sté fyrstu manna fæti á tunglið? [ ] a) Michael Collins [X] b) Neil Armstrong [ ] c) Buzz Aldrin [ ] d) George Clooney

2. Hvaða ár var það? [ ] a) 1967 [ ] b) 1968 [X] c) 1969 [ ] d) 1970

3. Buzz Aldrin vill að... [X] a) Bandaríkjamenn komi sér upp varanlegri byggð á Mars. [ ] b) hefji reglubundnar ferðir til tunglsins. [ ] c) Bandaríkjamenn setji upp geimstöð á tunglinu. [ ] d) reist verði sædýrasafn á Mars.

4. Aldrin vill að fyrstu menn sem fari til Mars... [ ] a) fari þangað að minnsta kosti fjórum sinnum. [ ] b) fari þangað að minnsta kosti þrisvar sinnum. [ ] c) fari þangað að minnsta kosti tvisvar sinnum til reynslu. [X] d) fari þangað einu sinni og komi aldrei til baka.

5. Hvenær áformar NASA að senda menn til Mars? [ ] a) 2015 [ ] b) 2025 [X] c) 2035 [ ] d) 2045

6. Hver var það sem Aldrin fannst að ætti að fá verðlaun fyrir leik sinn í myndinni Gravity? [ ] a) Michael Collins [ ] b) George Clooney [X] c) Sandra Bullock [ ] d) Neil Armstrong

7. Buzz Aldrin… [X] a) sté eitt sinn fæti sínum á tunglið [ ] b) sveimaði kringum tunglið en snerti það ekki [ ] c) vill verða fyrstur til að lenda á Mars [ ] d) hefur óbeit á ferðalögum yfirleitt

Page 90: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

EKKI FERÐ TIL FJÁR - STIG 5 EK

KI FE

RÐ T

IL F

JÁR

- STI

G 5

Ekki ferð til fjár STIG 5

1. Malbisoi átti heima í litlu þorpi í... [X] a) Orissa [ ] b) Nýju-Delhí [ ] c) Uttar-Pradesh [ ] d) Chhattisgarh 2. Hvaða ár fékk Malbisoi skilaboð um

happdrættisvinning? [ ] a) 2011 [X] b) 2012 [ ] c) 2013 [ ] d) 2014 3. Hvað var Malbisoi þá gamall? [ ] a) 29 ára [X] b) 39 ára [ ] c) 49 ára [ ] d) 59 ára 4. Hvað átti Malbisoi margar dætur? [ ] a) Eina [ ] b) Tvær [X] c) Þrjár [ ] d) Fjórar 5. Hvað var honum sagt að hann hefði

unnið mikið í happdrættinu? [ ] a) 1,38 milljarða rúpía [ ] b) 1,27 milljarða rúpía [ ] c) 890 milljónir rúpía [X] d) 30 milljónir rúpía

6. Hvað var honum fyrst sagt að hann þyrfti að greiða til að fá peningana?

[ ] a) 890 rúpíur [ ] b) 4.000 rúpíur [X] c) 12.000 rúpíur [ ] d) 20.000 rúpíur 7. Svikahrapparnir lækkuðu upphæðina,

en í hvað? [ ] a) 890 rúpíur [X] b) 4.000 rúpíur [ ] c) 12.000 rúpíur [ ] d) 20.000 rúpíur 8. Hversu langa vegalengd fór Malbisoi til

Nýju-Delhí? [X] a) 1.700 kílómetra [ ] b) 4.000 kílómetra [ ] c) 12.000 kílómetra [ ] d) 890 kílómetra 9. Hversu margir farsímar voru skráðir á

Indlandi 2013? [ ] a) 30 milljónir [X] b) 890 milljónir [ ] c) 1,27 milljarðar [ ] d) 1,38 milljarðar 10. Hve margir voru Indverjar árið 2013? [ ] a) 30 milljónir [ ] b) 890 milljónir [X] c) 1,27 milljarðar [ ] d) 1,38 milljarðar

Page 91: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

ELVIS PRESLEY - STIG 5 EL

VIS

PRES

LEY

- STI

G 5

Elvis Presley STIG 5

1. Hvaða titil hafa margir eignað Presley? [ ] a) Konungur blúsins. [ ] b) Konungur diskósins. [ ] c) Konungur jassins. [X] d) Konungur rokksins. 2. Hvar fæddist Elvis Presley? [ ] a) Á Englandi. [ ] b) Í Memphis í Tennessee. [X] c) Í Tupelo í Mississippi. [ ] d) Í Vancouver. 3. Við hvað starfaði Elvis um tíma áður en

hann var uppgötvaður? [ ] a) Sem afgreiðslumaður í búð. [ ] b) Sem bakari. [ ] c) Sem múrari. [X] d) Sem vörubílstjóri. 4. Hvar bjó Elvis þegar hann var uppgötvaður

af hljómplötuútgáfunni Sun? [ ] a) Á Englandi. [X] b) Í Memphis í Tennessee. [ ] c) Í Tupelo í Mississippi. [ ] d) Í Vancouver. 5. Hvaða hljómplötuútgáfa gaf út fyrstu

tveggja laga plötu Elvis Presley? [ ] a) EMI. [ ] b) Columbia. [ ] c) RCA. [X] d) Sun.

6. Hvaða lag með Elvis komst fyrst í efsta sæti bandaríska vinsældalistans?

[ ] a) Blue Moon of Kentucky. [X] b) Heartbreak Hotel. [ ] c) Love me Tender. [ ] d) That´s All Right. 7. Hvaða ár kom út fyrsta stóra platan með

Elvis Presley? [ ] a) 1954. [X] b) 1956. [ ] c) 1958. [ ] d) 1960. 8. Hvað hét fyrsta kvikmyndin sem Presley lék í? [ ] a) Blue Moon of Kentucky. [X] b) Heartbreak Hotel. [ ] c) Love me Tender. [ ] d) That´s All Right. 9. Af hverju þurfti Presley að gera hlé á

tónlistarferli sínum árin 1958–1960? [X] a) Hann var kallaður í herinn. [ ] b) Hann veiktist af berklum. [ ] c) Hann týndi gítarnum sínum. [ ] d) Hann þurfti að annast sjúka móður

sína. 10. Hvað var Elvis gamall þegar hann dó? [ ] a) Þrjátíu og tveggja ára. [X] b) Fjörutíu og tveggja ára. [ ] c) Fimmtíu og tveggja ára. [ ] d) Sextíu og tveggja ára.

Page 92: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

ENIGM

A - STIG 5 EN

IGM

A - S

TIG

5

Enigma STIG 5

1. Í hvaða borg hittust nokkrir forystumenn leyniþjónustustofnana sumarið 2014?

[ ] a) Berlín [ ] b) Bletchley Park [ ] c) Poznan [X] d) Varsjá 2. Frá hvaða löndum voru þeir? [ ] a) Póllandi, Bretlandi, Þýskalandi [X] b) Póllandi, Frakklandi, Bretlandi [ ] c) Póllandi, Frakklandi, Þýskalandi [ ] d) Bretlandi, Frakklandi og Þýskalandi 3. Hvað hét dulmálsvélin sem Þjóðverjar

notuðu aðallega? [ ] a) Milton Keynes [ ] b) Bletchley Park [X] c) Enigma [ ] c) Poznan 4. Hvar var miðstöð dulmálssérfræðinga

Breta í síðari heimsstyrjöldinni? [ ] a) Berlín [ ] b) London [X] c) Bletchley Park [ ] d) Varsjá

5. Hvaða ár fóru bresku leyniþjónustumennirnir Denniston og Knox til Póllands?

[ ] a) 1937 [ ] b) 1938 [X] c) 1939 [ ] d) 1940 6. Hvað voru þeir margir pólsku

leyniþjónustumennirnir sem fundu upp hina umræddu aðferð til að leysa dulmál Þjóðverja?

[ ] a) Tveir [X] b) Þrír [ ] c) Fjórir [ ] d) Fimm 7. Hvar lærðu þeir stærðfræði? [ ] a) Í Berlín [ ] b) Í London [ ] c) Í Varsjá [X] d) Í Poznan 8. Hvað heitir höfuðborg Póllands? [ ] a) Berlín [X] b) Varsjá [ ] c) Poznan [ ] d) London

Page 93: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

FARÞEGAFLUG Í 100 ÁR - STIG 5 FA

RÞEG

AFLU

G Í 1

00 Á

R - S

TIG

5

Farþegaflug í 100 ár STIG 5

1. Hvenær var fyrst flogið með farþega í flugvél?

[X] a) 1914 [ ] b) 1919 [ ] c) 1928 [ ] d) 1936 2. Hvað greiddi Abram C. Pheil fyrir farið? [ ] a) 100 dollara [ ] b) 200 dollara [ ] c) 300 dollara [X] d) 400 dollara 3. Hvað tók ferðin langan tíma? [ ] a) 10 mínútur [X] b) 20 mínútur [ ] c) 30 mínútur [ ] d) 40 mínútur 4. Hvað eru Douglas DC-3 flugvélarnar

kallaðar? [ ] a) tvisturinn [X] b) þristurinn [ ] c) fjarkinn [ ] d) fimman 5. Ein vél af gerðinn Douglas DC-3 er til á

Íslandi. Hvenær var hún smíðuð? [ ] a) 1919 [ ] b) 1928 [ ] c) 1936 [X] d) 1943 6. Hvenær var fyrsta flugfélagið stofnað á

Íslandi? [X] a) 1919 [ ] b) 1928 [ ] c) 1936 [ ] d) 1943

7. Flugfélag Akureyrar, sem stofnað var árið 1937, breyttist síðar í…

[ ] a) Loftleiðir [ ] b) Icelandair [X] c) Flugfélag Íslands [ ] d) Arnarflug 8. Flugfélagið Loftleiðir hóf starfsemi árið… [ ] a) 1942 [ ] b) 1943 [X] c) 1944 [ ] d) 1945 9. Hvenær fóru Íslendingar að fljúga til

sólarlanda í sumarfríum? [ ] a) Um 1940 [ ] b) Um 1950 [ ] c) Um 1960 [X] d) Um 1970 10. Hve margir ferðuðust með flugvélum á

degi hverjum árið 2013? [ ] a) Um 6.000.000 manna [ ] b) Um 7.000.000 manna [X] c) Um 8.000.000 manna [ ] d) Um 9.000.000 manna 11. Flugfarþegar fóru það ár í fyrsta skipti

yfir… [ ] a) milljarð [ ] b) tvo milljarða [X] c) þrjá milljarða [ ] d) fjóra milljarða

Page 94: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

GEIMFARAR TIL M

ARS 2035 - STIG 5 GE

IMFA

RAR

TIL M

ARS

2035

- ST

IG 5

Geimfarar til Mars 2035 STIG 5

1. Hvaða ár stigu menn í fyrsta sinn fæti á tunglið?

[ ] a) 1967 [ ] b) 1968 [X] c) 1969 [ ] d) 1970 2. Hvaðan var sá geimfari sem sté fyrstur

fæti á tunglið? [X] a) Frá Bandaríkjunum [ ] b) Frá Bretlandi [ ] c) Frá Rússlandi [ ] d) Frá Þýskalandi 3. NASA er geimvísindastofnun... [X] a) Bandaríkjanna [ ] b) Bretlands [ ] c) Rússlands [ ] d) Þýskalands 4. Hvenær stefnir NASA að því að senda

geimfara til Mars? [ ] a) 2015 [ ] b) 2025 [X] c) 2035 [ ] d) 2045 5. Fyrirtækið Mars One hyggst koma upp

nýlendu á Mars í kringum árið... [ ] a) 2015 [X] b) 2025 [ ] c) 2035 [ ] d) 2045

6. Hvar ætlar NASA að láta geimfara æfa sig fyrir ferðir til Mars?

[ ] a) Á Íslandi [ ] b) Á tunglinu [ ] c) Á halastjörnu [X] d) Á loftsteini 6. Hvar er gert ráð fyrir að koma fyrir

áfangastað á leiðinni til Mars? [X] a) Einhvers staðar á braut umhverfis

jörðu. [ ] b) Innan lofthjúpsins á Mars. [ ] c) Á braut umhverfis tunglið. [ ] d) Rétt hjá Venus. 7. Hvenær var það sem Neil Armstong

lenti á yfirborði tunglsins? [ ] a) Á 6. áratugnum. [X] b) Á 7. áratugnum. [ ] c) Á 8. áratugnum. [ ] d) Á 9. áratugnum 8. Hvert þarf þvermál loftsteins að vera að

lágmarki svo geimfarar geti nýtt hann til æfinga?

[ ] a) 5–10 kílómetrar [X] b) 10–15 kílómetrar [ ] c) 15–20 kílómetrar [ ] d) 20–25 kílómetrar

Page 95: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

HÓTEL ÚR SALTI - STIG 5

HÓTE

L ÚR

SALT

I - ST

IG 5

Hótel úr salti STIG 5

1. Hvað þýðir Palacio de Sal? [ ] a) Íshöllin [ ] b) Sandhöllin [ ] c) Klakahöllin [X] d) Salthöllin 2. Í hvaða landi er Palacio de Sal? [ ] a) Ekvador [X] b) Bólivíu [ ] c) Perú [ ] d) Brasilíu 3. Hvað er Salar de Uyuni? [ ] a) Fljót [ ] b) Fjallgarður [X] c) Saltslétta [ ] d) Jökull 4. Salar de Uyuni er... [X] a) um 10.500 ferkílómetrar að

flatarmáli. [ ] b) um 3.700 ferkílómetrar að

flatarmáli [ ] c) um 50 ferkílómetrar að flatarmáli [ ] d) um 35 ferkílómetrar að flatarmáli 5. Salar de Uyuni er í... [ ] a) tæplega 10.500 metra hæð yfir

sjávarmáli. [X] b) tæplega 3.700 metra hæð yfir

sjávarmáli. [ ] c) tæplega 50 metra hæð yfir

sjávarmáli. [ ] d) tæplega 35 metra hæð yfir

sjávarmáli.

6. Hvaða ár var hótelið endurreist í núverandi mynd?

[ ] a) 1990 [ ] b) 2002 [X] c) 2007 [ ] d) 2014 7. Hvað eru mörg herbergi í hótelinu? [X] a) 30 [ ] b) 35 [ ] c) 45 [ ] d) 50 8. Hvað eftirfarandi leiddi meðal annars til

að hótelinu var lokað árið 2002? [ ] a) Saltskortur [X] b) Vatnsskortur [ ] c) Matarskortur [ ] d) Næringarskortur 9. Hvað eru saltkubbarnir sem hlaðnir eru

upp stórir? [ ] a) 30 cm á hvern veg [X] b) 35 cm á hvern veg [ ] c) 45 cm á hvern veg [ ] d) 50 cm á hvern veg 10. Hvað mega gestir alls ekki gera? [ ] a) Taka salt af veggjum til að salta mat

sinn [ ] b) Taka salt með sér heim [X] c) Sleikja veggina [ ] d) Fjarlægja saltkubbana

Page 96: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

ÍSLAND HERN

UMIÐ - STIG 5

ÍSLA

ND

HERN

UMIÐ

- ST

IG 5

Ísland hernumið STIG 5

1. Inn í hvaða land réðust Þjóðverjar þann 1. september árið 1939?

[ ] a) Danmörku. [ ] b) Noreg. [X] c) Pólland. [ ] d) Rússland. 2. Hvenær sögðu Bretar og Frakkar

Þjóðverjum stríð á hendur? [ ] a) 1. september 1939. [X] b) 3. september 1939. [ ] c) 9. apríl 1940. [ ] d) 5. maí 1940. 3. Hverjir hernámu Danmörku 9. apríl 1940? [ ] a) Bandaríkjamenn. [ ] b) Bretar. [ ] c) Frakkar. [X] d) Þjóðverjar. 4. Hvenær hernámu Bretar Ísland? [ ] a) 1. september 1939. [ ] b) 9. apríl 1940. [X] c) 10. maí 1940. [ ] d) 17. maí 1941. 5. Hvern handtóku Bretar strax og þeir

hernámu landið? [ ] a) Forseta Alþingis. [ ] b) Ríksstjóra Íslands. [ ] c) Umboðsmann dönsku stjórnarinnar á Íslandi. [X] d) Þýska ræðismanninn. 6. Hvaða ástæðu gaf breski sendiherrann í

Reykjavík fyrir hernámi Breta á Íslandi? [X] a) Að koma í veg fyrir að Þjóðverjar

hertækju landið. [ ] b) Að Íslendingum væri ekki treystandi. [ ] c) Þeir vildu geta notað Ísland sem

flóttaleið ef Þjóðverjar hertækju Bretland.

[ ] d) Þeir ásældust fiskimið okkar Íslendinga.

7. Hverju lýsti Alþingi yfir 17. maí 1941? [ ] a) Að Íslendingar myndu virða allar

ákvarðanir Dana um stjórn yfir Íslandi. [ ] b) Fullu sjálfstæði frá Dönum. [X] c) Að Alþingi teldi sig hafa öðlast rétt til

að slíta einhliða sambandi sínu við Danmörku.

[ ] d) Að Alþingi lyti stjórn Breta en ekki Dana meðan á stríðinu stæði.

8. Hver var kosinn fyrsti ríkisstjórinn sem átti að

fara með vald danska konungsins á Íslandi? [ ] a) Ásgeir Ásgeirsson. [ ] b) Benedikt Sveinsson. [ ] c) Hannes Hafstein. [X] d) Sveinn Björnsson. 9. Hve stór hluti íslensku þjóðarinnar vildi

aðskilnað við Dani í kosningunum 20.-23. maí 1944?

[ ] a) 78,35%. [ ] b) 95%. [X] c) 97,35%. [ ] d) 98,6%. 10. Hvenær tók fyrsta stjórnarskrá

lýðveldisins Íslands gildi? [ ] a) 17. maí 1941. [ ] b) 23. maí 1944. [X] c) 17. júní 1944. [ ] d) 17. júní 2003.

Page 97: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

JULES VERNE (1828–1905) - STIG 5

JULE

S VE

RNE

(182

8–19

05) -

STIG

5

Jules Verne (1828–1905) STIG 5

1. Á hvaða öld var Jules Verne uppi? [ ] a) 16. öld. [ ] b) 17. öld. [ ] c) 18. öld. [X] d) 19. öld. 2. Ásamt hvaða öðrum rithöfundi er hann

álitinn upphafsmaður vísindaskáldsögunnar?

[ ] a) Alexander Dumas. [ ] b) Victor Hugo. [ ] c) Edgar Allan Poe. [X] d) H.G. Wells. 3. Í hvaða skáldsögu eftir Jules Verne kemur

Ísland fyrir? [X] a) A Journey to the Center of the Earth. [ ] b) Around the World in Eighty Days. [ ] c) From the Earth to the Moon. [ ] d) Twenty Thousand Leagues Under the

Sea. 4. Hvar fæddist Jules Verne? [ ] a) Í hafnarborginni Bordaux í Frakklandi. [ ] b) Í hafnarborginni Le Havre í Frakklandi. [X] c) Í hafnarborginni Nantes í Frakklandi. [ ] d) Í París. 5. Hvaða ár fæddist Jules Verne? [ ] a) 1808. [ ] b) 1819. [X] c) 1828. [ ] d) 1838. 6. Hvaða menntun hafði Jules Verne? [ ] a) Hann var guðfræðingur. [X] b) Hann var lögfræðingur. [ ] c) Hann var stjörnufræðingur. [ ] d) Hann var verkfræðingur.

7. Hver samdi söguna Vesalingarnir? [ ] a) Alexandre Dumas. [X] b) Victor Hugo. [ ] c) Jules Verne. [ ] d) H.G. Wells. 8. Hvers konar bókmenntir fékkst Jules Verne

við í byrjun? [X] a) Leikrit. [ ] b) Ljóð. [ ] c) Skáldsögur. [ ] d) Smásögur. 9. Hvað nefndist fyrsta vísindaskáldsagan

sem Jules Verne skrifaði? [ ] a) Dularfulla eyjan. [X] b) Ferð í loftbelg. [ ] c) Leyndardómur Snæfellsjökuls. [ ] d) Umhverfis jörðina á áttatíu dögum. 10. Hvenær gat Verne hætt að vinna sem

verðbréfasali og eingöngu lifað af skrifum sínum?

[ ] a) 1851. [X] b) 1863. [ ] c) 1869. [ ] d) 1873. 11. Hvar bjó Verne frá 1871? [X] a) Í Amiens. [ ] b) Í Le Havre. [ ] c) Í Nantes. [ ] d) Í París. 12. Hvenær dó Jules Verne? [ ] a) 1863. [ ] b) 1871. [ ] c) 1895. [X] d) 1905.

Page 98: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

LOK SÍÐARI HEIM

SSTYRJALDARINN

AR - STIG 5 LO

K SÍ

ÐARI

HEI

MSS

TYRJ

ALDA

RIN

NAR

- STI

G 5

Lok síðari heimsstyrjaldarinnar STIG 5

1. Hvenær réðust bandamenn inn í Frakkland? [ ] a) 5. maí 1944. [X] b) 6. júní 1944. [ ] c) 6. júní 1945. [ ] d) 17. júní 1945. 2. Hverju þurftu bandamenn einkum að huga

að varðandi tímasetningu innrásarinnar? [ ] a) Afstöðu stjarnanna. [ ] b) Framrás japanska hersins á Kyrrahafi. [X] c) Sjávarföllum. [ ] d) Viðbúnaði andspyrnuhreyfinga. 3. Hvað þurfti mörg skip til að flytja

innrásarherinn yfir til Frakklands? [ ] a) 1000 stór skip og þúsundir smærri

skipa. [ ] b) 2000 stór skip og þúsundir smærri

skipa. [ ] c) 3000 stór skip og 200 smærri skip. [X] d) 4000 stór skip og þúsundir smærri

skipa. 4. Hvað höfðu bandamenn yfir að ráða

mörgum flugvélum? [X] a) 11.000. [ ] b) 12.000. [ ] c) 13.000. [ ] d) 14.000. 5. Hver var forsætisráðherra Breta þegar

innrásin var gerð? [ ] a) Stanley Baldwin. [ ] b) Harold Wilson. [ ] c) Neville Chamberlain. [X] d) Winston Churchill.

6. Hvert var fyrsta markmið innrásarhersins? [ ] a) Að koma í veg fyrir að Þjóðverjar gætu

beitt flugher sínum. [ ] b) Að koma í veg fyrir allar flóttaleiðir

Þjóðverja. [X] c) Að ná borginni Cherbourg á sitt vald. [ ] d) Að ná París á sitt vald. 7. Hvað tók langan tíma fyrir bandamenn að

ná borginni Cherbourg á sitt vald? [ ] a) Eina viku. [ ] b) Tvær vikur. [X] c) Þrjár vikur. [ ] d) Fjórar vikur. 8. Hvenær féll París í hendur bandamanna? [ ] a) 27. júní. [ ] b) 5. júlí. [ ] c) 5. ágúst. [X] d) 21. ágúst. 9. Hvernig brást Hitler við þegar herir

bandamanna voru komnir að landamærum Þýskalands?

[X] a) Að allir karlmenn á aldrinum 16–60 ára skyldu fara í herinn til að verja landið.

[ ] b) Hann flúði til Ítalíu. [ ] c) Hann lét sprengja allar brýr svo

bandamenn kæmust ekki yfir þær. [ ] d) Hann skipaði hernum að gefast upp. 10. Hvenær gáfust Þjóðverjar formlega upp? [ ] a) 2. maí 1945. [ ] b) 5. maí 1945. [X] c) 8. maí 1945. [ ] d) 10. maí 1945.

Page 99: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

MÁLVERKIÐ REYN

DIST VERÐMÆ

TARA - STIG 5 M

ÁLVE

RKIÐ

REY

NDI

ST V

ERÐM

ÆTA

RA -

STIG

5

Málverkið reyndist verðmætara STIG 5

1. Hvar rekur Sutcliffe-fjölskyldan myndlistargallerí?

[ ] a) Í Lundúnum [ ] b) Í Brighton [ ] c) Í Los Angeles [X] d) Í Harrogate 2. Hvað borgaði fjölskyldan fyrir

málverkið? [X] a) 9.000 pund [ ] b) 30.000 pund [ ] c) 90.000 pund [ ] d) 180.000 pund 3. Hvaðan var málarinn sem málaði

myndina? [ ] a) Frá Tyrklandi [ ] b) Frá Krímskaga [ ] c) Frá Bandaríkjunum [X] d) Frá Bretlandi 4. Hvað hét listamaðurinn sem málaði

myndina? [ ] a) Montagu [ ] b) Christie’s [X] c) Barrett [ ] d) Sutcliffe 5. Hvenær var listamaðurinn uppi? [ ] a) Á 16. öld [ ] b) Á 17. öld [ ] c) Á 18. öld [X] d) Á 19. öld

5. Hvar bjó lafði Mary á síðari hluta 18. aldar og byrjun 19. aldar?

[ ] a) Í Bretlandi [ ] b) Í Bandaríkjunum [X] c) Í Tyrklandi [ ] d) Á Krímskaga 6. Hvað hét uppboðshúsið sem skoðaði

myndina árið 1990 og 2012? [ ] a) Montagu [X] b) Christie’s [ ] c) Barrett [ ] d) Sutcliffe 7. Hvaða ár var málverkið sýnt í breska

listasafninu? [X] a) 1858 [ ] b) 1990 [ ] c) 2012 [ ] d) 2014 8. Hversu mikið margfaldaðist verðmæti

málverksins eftir að í ljós kom hver málaði það?

[ ] a) Tvöfaldaðist [ ] b) Fimmfaldaðist [ ] c) Tífaldaðist [X] d) Tuttugufaldaðist

Page 100: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

MEÐ UGLU SEM

GÆLUDÝR - STIG 5

MEÐ

UGL

U SE

M G

ÆLU

DÝR

- STI

G 5

Með uglu sem gæludýr STIG 5

1. Hvers konar skepna er Bertie? [ ] a) Gæs [ ] b) Önd [ ] c) Hæna [X] d) Ugla 2. Hvað hefur Middleton marga fugla til

umönnunar í einu? [ ] a) 20 [ ] b) 30 [ ] c) 40 [X] d) 50 3. Hvað gerir Middleton annað en að

annast fugla? [ ] a) Hann er smiður [X] b) Hann er bóndi [ ] c) Hann er læknir [ ] d) Hann er rafvirki 4. Hver þessara staða var í uppáhaldi hjá

Bertie? [ ] a) Fjósið [ ] b) Hlaðan [X] c) Skrifstofa Middletons [ ] d) Bíll Middletons

5. Hvað er fyrsta verk Berties í eldhúsinu? [ ] a) Að hella upp á könnuna [X] b) Að baða sig í skál [ ] c) Að fá sér hafragraut [ ] d) Að syngja fyrir Middleton 6. Bertie fer stundum... [X] a) þrisvar sinnum í bað á dag [ ] b) fjórum sinnum í bað á dag [ ] c) fimm sinnum í bað á dag [ ] d) sex sinnum í bað á dag 7. Hvað finnst Bertie skemmtilegast að

gera? [ ] a) Herma eftir Middleton [X] b) Rífa og tæta pappír [ ] c) Flauta eins og eimpípa [ ] d) Hoppa á öðrum fæti 8. Hvað geta uglur eins og Bertie orðið

gamlar? [ ] a) 14–16 ára [ ] b) 16–18 ára [X] c) 18–20 ára [ ] d) 20–22 ára

Page 101: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

PABLO PICASSO - STIG 5

PABL

O P

ICAS

SO - S

TIG

5

Pablo Picasso STIG 5

1. Hvaðan var Picasso? [ ] a) Hann var búlgarskur. [ ] b) Hann var franskur. [ ] c) Hann var portúgalskur. [X] d) Hann var spænskur. 2. Hvaða ár fæddist Picasso? [ ] a) 1880. [X] b) 1881. [ ] c) 1882. [ ] d) 1883. 3. Hvert fluttist Picasso þegar hann var 14 ára? [X] a) Til Barcelona. [ ] b) Til Madridar. [ ] c) Til Parísar. [ ] d) Til Sevilla. 4. Hvað var Picasso gamall þegar hann hélt

sína fyrstu myndlistarsýningu? [ ] a) 12 ára. [X] b) 13 ára. [ ] c) 14 ára. [ ] d) 15 ára. 5. Hver eftirtalinna setninga á við um Picasso? [X] a) Hann var sífellt að leita nýrra leiða í

myndlist og brjóta upp formið. [ ] b) Hann var mjög íhaldssamur listamaður

og hafði óbeit á nýjungum. [ ] c) Hann vildi mála hluti eins og þeir voru

án þess að sýna nokkrar tilfinningar. [ ] d) Hann leit á list sem hvert annað

handverk.

6. Á bláa tímabilinu beindi Picasso sjónum sínum að...

[ ] a) öllu sem tengdist sjónum. [ ] b) heimingeimnum. [X] c) eymd og fátækt. [ ] d) djörfum dansi. 7. Myndin „La Guernica“, sem er ein kunnasta

mynd Picassos,... [ ] a) var máluð á hinu svokallaða bláa

tímabili. [ ] b) var máluð á hinu svokallaða bleika

tímabili. [X] c) var máluð meðan borgarastyrjöld á

Spáni stóð yfir. [ ] d) málaði Picasso skömmu áður en hann

dó. 8. Í myndinni „la Guernica“... [ ] a) er bleiki liturinn mjög áberandi. [ ] b) er blái liturinn mjög áberandi. [X] c) notaði Picasso svarthvíta liti til að ná

því fram sem hann vildi. [ ] d) notaði Picasso litina í spænska

fánanum. 9. Picasso náði að verða ... [ ] a) 88 ára gamall. [X] b) 91 árs. [ ] c) 100 ára gamall. [ ] d) 101 árs. 10. Hvers konar verk er Höfuð nautsins? [X] a) Höggmynd. [ ] b) Olíumálverk. [ ] c) Teikning. [ ] d) Vatnslitamynd.

Page 102: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

RÓM

FRÁ 180 TIL 284 - STIG 5 RÓ

M FR

Á 18

0 TI

L 28

4 - S

TIG

5

Róm frá 180 til 284 STIG 5

1. Hvenær var Commodus uppi? [ ] a) Á fyrstu öld fyrir Krist. [ ] b) Á fyrstu öld eftir Krist. [X] c) Á annarri öld eftir Krist. [ ] d) Á þriðju öld eftir Krist. 2. Hvern taldi Commodus sig vera? [X] a) Herkúles endurborinn. [ ] b) Markús Árelíus endurborinn. [ ] c) Platon endurborinn. [ ] d) Seifur endurborinn. 3. Í hvaða kvikmynd kemur Commodus við

sögu? [ ] a) Ben Húr. [X] b) The Gladiator. [ ] c) Life of Brian. [ ] d) Spartacus. 4. Hver urðu endalok Commodusar? [ ] a) Hann drukknaði í baði. [ ] b) Hann féll í orrustu við Gota. [ ] c) Hann tók inn eitur. [X] d) Lífverðir hans drápu hann. 5. Hverjir voru Sassanídar? [ ] a) Hópur heimspekinga. [X] b) Óvinaþjóð í austri. [ ] c) Prestastéttin í Róm. [ ] d) Þjóð sem bjó á Bretlandseyjum. 6. Hvaða germanska þjóðflokki stóð

Rómverjum mest ógn af á þessum tíma? [ ] a) Englum. [X] b) Gotum. [ ] c) Húnum. [ ] d) Söxum.

7. Hver var Septímus Severus? [ ] a) Bróðir Commodusar. [ ] b) Leiðtogi kristinna manna í Róm. [X] c) Keisari sem kom á eftir Commodusi. [ ] d) Afi Júlíusar Sesars. 8. Hvernig var ástandið í Rómaveldi á árunum

235–280? [ ] a) Enginn vildi taka að sér stjórn ríkisins. [ ] b) Þá sátu allir á friðarstóli. [X] c) Þá logaði allt í ófríði. [ ] d) Þá var mikill velmegunartími. 9. Hvaða trú átti miklum uppgangi að fagna á

þessum tíma í Róm? [ ] a) Búddatrú. [ ] b) Hindúatrú. [ ] c) Islam. [X] d) Kristin trú. 10. Hvað í kristinni trú virðist hafa höfðað til

margra í Róm á þessum tíma? [ ] a) Fyrirgefningin. [ ] b) Helgihaldið og söngurinn. [X] c) Hugmyndin um líf eftir dauðann. [ ] d) Hugmyndin um einn guð. 11. Hvers konar texti er þetta? [ ] a) Bókmenntatexti. [X] b) Sagnfræðitexti. [ ] c) Þjóðsaga. [ ] d) Ævisaga.

Page 103: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

SKOÐAÐAR Í GEGN

UM TÖ

LVUR - STIG 5 SK

OÐA

ÐAR

Í GEG

NUM

LVUR

- ST

IG 5

Skoðaðar í gegnum tölvur STIG 5

1. Hvaðan er sá hugbúnaður sem notaður er við tölvurannsóknir á múmíum?

[ ] a) Egyptalandi [X] b) Svíþjóð [ ] c) Bretlandi [ ] d) Bandaríkjunum 2. Hvenær hófust fyrir alvöru rannsóknir á

fornum mannvirkjum Egyptalands? [ ] a) 16. öld [ ] b) 17. öld [ ] c) 18. öld [X] d) 19. öld 3. Hvað fylgdust margir með Margaret

Murray fletta utan af múmíu árið 1908? [ ] a) 100 [X] b) 500 [ ] c) 1000 [ ] d) 1500 4. Í hvaða borg var Margaret Murray við

þetta verk? [ ] a) Lundúnum [ ] b) Stokkhólmi [ ] c) Washington [X] d) Manchester

5. Hvenær var Miðjarðarhafssafnið í Stokkhólmi opnað?

[ ] a) 1908 [X] b) 1928 [ ] c) 1962 [ ] d) 2014 6. Hvenær hófust fyrir alvöru rannsóknir á

líkamsleifum prestsins Neswaiu? [ ] a) 1908 [ ] b) 1928 [X] c) 1962 [ ] d) 2014 7. Hvenær var Neswaiu uppi? [ ] a) Fyrstu öld fyrir Krist [ ] b) Annari öld fyrir Krist [X] c) Þriðju öld fyrir Krist [ ] d) Fjórðu öld fyrir Krist 8. Í hvaða borg er Field-safnið? [ ] a) Washington [ ] b) Stokkhólmi [ ] c) Manchester [X] d) Chicago

Page 104: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

STÆRSTI FUGLIN

N - STIG 5 ST

ÆRS

TI FU

GLIN

N -

STIG

5

Stærsti fuglinn STIG 5

1. Í hvaða heimsálfu fannst steingervingurinn af Pelagornis sandersi?

[X] a) Norður-Ameríku [ ] b) Suður-Ameríku [ ] c) Evrópu [ ] d) Asíu 2. Hvenær fannst steingervingurinn? [ ] a) 1974 [X] b) 1983 [ ] c) 1994 [ ] d) 2014 3. Hvert var vænghaf Pelagornis sandersi? [ ] a) 3,7 metrar [ ] b) 4,5 metrar [ ] c) 6,4 metrar [X] d) 7 metrar 4. Hvert var mesta vænghaf sem vitað var

um áður en Pelagornis sandersi fannst? [ ] a) 3,7 metrar [ ] b) 4,5 metrar [X] c) 6,4 metrar [ ] d) 7,0 metrar 5. Hvert er mesta vænghaf núlifandi fugls? [X] a) 3,7 metrar [ ] b) 4,5 metrar [ ] c) 6,4 metrar [ ] d) 7,0 metrar

6. Hvaða fugl er með mesta vænghafið í dag?

[ ] a) Haförn [X] b) Albatross [ ] c) Kondór [ ] d) Strútur 7. Hversu þungur hefur Pelagornis

sandersi verið? [ ] a) Um 60 kg [ ] b) Um 70 kg [X] c) Um 80 kg [ ] d) Um 90 kg 8. Hvenær var hann uppi? [ ] a) Fyrir um það bil 3 milljónum ára [ ] b) Fyrir um það bil 6 milljónum ára [ ] c) Fyrir um það bil 19 milljónum ára [X] d) Fyrir um það bil 25 milljónum ára 9. Hvenær hurfu risavaxnir forfeður

nútímafugla? [X] a) Fyrir um það bil 3 milljónum ára [ ] b) Fyrir um það bil 6 milljónum ára [ ] c) Fyrir um það bil 19 milljónum ára [ ] d) Fyrir um það bil 25 milljónum ára

Page 105: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

SÆM

UNDUR FRÓ

ÐI SIGFÚSSON - STIG 5

SÆM

UNDU

R FR

ÓÐI

SIG

FÚSS

ON

- ST

IG 5

Sæmundur fróði Sigfússon STIG 5

1. Hvenær fæddist Sæmundur fróði? [X] a) 1054 eða 1056. [ ] b) 1056 eða 1058. [ ] c) 1133 eða 1135. [ ] d) 1045 eða 1047. 2. Við hvað starfaði faðir Sæmundar? [ ] a) Hann var biskup. [ ] b) Hann var lögmaður. [X] c) Hann var prestur. [ ] d) Hann var skólameistari. 3. Hvar stundaði Sæmundur nám? [ ] a) Í Kaupmannahöfn. [ ] b) Í London. [X] c) Í París. [ ] d) Í Sevilla. 4. Hvað var Sæmundur fróði gamall er hann

sneri aftur heim frá námi? [X] a) Rúmlega tvítugur. [ ] b) Rúmlega þrítugur. [ ] c) Rúmlega fertugur. [ ] d) Rúmlega fimmtugur. 5. Hvaða Íslendingur hafði uppi á Sæmundi í

Frakklandi? [ ] a) Ari fróði Þorgilsson. [ ] b) Gissur Ísleifsson. [ ] c) Ísleifur Gissurarson. [X] d) Jón Ögmundsson. 6. Fyrir hvað er Jón Ögmundsson helst

kunnur? [X] a) Hann var fyrsti biskupinn á Hólum. [ ] b) Hann var fyrsti biskupinn í Skálholti. [ ] c) Hann var fyrsti Íslendingurinn til að

nema í Frakklandi. [ ] d) Hann var fyrsti Íslendingurinn til að

fara til Rómar.

7. Hvaða námsgreinar féllu undir hinn svokallaða þríveg (trivium)?

[ ] a) Málfræði, stíl- eða mælskufræði og rúmfræði.

[X] b) Málfræði, stíl- eða mælskufræði og rökfræði.

[ ] c) Málfræði, stíl- eða mælskufræði og stjörnufræði.

[ ] d) Stjörnfræði, talnafræði, rúmmálsfræði. 8. Hvar bjó Sæmundur fróði á Íslandi? [ ] a) Á Hólum. [ ] b) Á Mosfelli. [X] c) Í Odda á Rangárvöllum. [ ] d) Í Skálholti. 9. Hverjum vígði Sæmundur kirkjuna í Odda? [ ] a) Heilögum Anselm. [X] b) Heilögum Nikulási. [ ] c) Heilögum Pétri. [ ] d) Heilögum Þorláki. 10. Hver eftirtalinna staðhæfinga er rétt? [ ] a) Sæmundur fróði skrifaði engar bækur. [X] b) Af Sæmundi eru fleiri þjóðsögur en

öðrum Íslendingi eftir lok þjóðveldisaldar.

[ ] c) Sæmundur fróði var uppi á 12. og 13. öld.

[ ] d) Sæmundur átti engin börn. 11. Hvaða ár dó Sæmundur fróði Sigfússon? [ ] a) 1047. [ ] b) 1056. [ ] c) 1096. [X] d) 1133.

Page 106: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

TANN

HVALIR - STIG 5 TA

NN

HVAL

IR -

STIG

5

Tannhvalir STIG 5

1. Hvað einkennir tannhvali? [ ] a) Þeir hafa í það minnsta 10 tennur. [ ] b) Þeir hafa skíði en ekki tennur. [X] c) Þeir hafa allir tennur. [ ] d) Þeir eru afkomendur svokallaðra

tanneðla. 2. Hvað hafa tannhvalir margar blástursholur? [X] a) Eina. [ ] b) Tvær. [ ] c) Þrjár. [ ] d) Fjórar. 3. Hvað eru tarfar náhvalsins með margar

tennur? [ ] a) Eina. [X] b) Tvær. [ ] c) Þrjár. [ ] d) Fjórar. 4. Hvalir eru… [ ] a) fiskar. [ ] b) nagdýr. [ ] c) skriðdýr. [X] d) spendýr. 5. Með bergmálsmiðunum er átt við... [ ] a) tæki sem sett eru á hvali til að fylgjast

með þeim. [X] b) nokkurs konar innbyggðan radar. [ ] c) hæfileika hvala til að syngja. [ ] d) getu hvala til að heyra.

6. Hverjir eru stærstir tannhvala? [ ] a) Andarnefjur. [X] b) Búrhvalir. [ ] c) Höfrungar. [ ] d) Náhvalir. 7. Hvaða hval kalla Norðmenn hvítingja? [ ] a) Búrhvalinn. [X] b) Mjaldurinn. [ ] c) Náhvalinn. [ ] d) Andarnefjuna. 8. Hvað getur búrhvalurinn orðið langur? [ ] a) Um 10 metra langur. [ ] b) Um 13 metra langur. [X] c) Um 18 metra langur. [ ] d) Um 50 metrar. 9. Dæmi um svínhval sem stundum er að

finna á norðurslóðum er… [X] a) andarnefjan. [ ] b) langreyðurin. [ ] c) búrhvalurinn. [ ] d) steypireyðurin. 10. Búrhvalir finnast… [ ] a) eingöngu í Atlantshafi. [ ] b) eingöngu á norðurhveli jarðar. [ ] c) eingöngu á suðurhveli jarðar. [X] d) í öllum höfum heims.

Page 107: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

TARZAN O

G EDGAR RICE BURROUGHS - STIG 5

TARZ

AN O

G ED

GAR

RICE

BUR

ROUG

HS -

STIG

5

Tarzan og Edgar Rice Burroughs STIG 5

1. Hvenær komu ofurhetjur fram á sjónarsviðið?

[ ] a) Á öðrum áratug 20. aldar. [ ] b) Á þriðja áratug 20. aldar. [X] c) Á fjórða áratug 20. aldar. [ ] d) Á fimmta áratug 20. aldar. 2. Hver var fyrsta ofurhetjan? [ ] a) Batman. [X] b) Superman. [ ] c) Spiderman. [ ] d) Ironman. 3. Hvaða ár kom fyrsta ofurhetjan fram á

sjónarsviðið? [ ] a) 1913. [ ] b) 1923. [X] c) 1933. [ ] d) 1943. 4. Hver skrifaði sögurnar um Tarzan? [ ] a) John Clayton. [X] b) Edgar Rice Burroughs. [ ] c) John Carter. [ ] d) Greystoke lávarður. 5. Hvar gerast sögurnar um Tarzan að mestu

leyti? [X] a) Í Afríku. [ ] b) Í Asíu. [ ] c) Í Bandaríkjunum. [ ] d) Í Evrópu.

6. Hvað hét apynjan sem tók Tarzan í fóstur? [X] a) Kala. [ ] b) Korak. [ ] c) Jane. [ ] d) Greystoke. 7. Hvar gerast sögurnar um John Carter að

miklu leyti? [ ] a) Í Afríku. [X] b) Á Mars. [ ] c) Á tunglinu. [ ] d) Í Ameríku. 8. Hvað hafa verið gerðar margar kvikmyndir um Tarzan? [ ] a) Um 60. [ ] b) Um 70. [ ] c) Um 80. [X] d) Um 90. 9. Hvaðan voru foreldrar Tarzans? [ ] a) Frá Bandaríkjunum. [X] b) Frá Englandi. [ ] c) Frá Afríku. [ ] d) Frá Asíu. 10. Hvenær lést Edgar Rice Burroughs? [ ] a) 1896. [ ] b) 1911. [ ] c) 1933. [X] d) 1950.

Page 108: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

VÉLMEN

NI TAKA VIÐ EFTIR 10 ÁR - STIG 5

VÉLM

ENN

I TAK

A VI

Ð EF

TIR

10 Á

R - S

TIG

5

Vélmenni taka við eftir 10 ár STIG 5

1. Hvar var ráðstefnan haldin þar sem Diamandis kynnti hugmyndir sínar? [ ] a) Í Sádi-Arabíu [X] b) Í Sameinuðu arabísku furstadæmunum [ ] c) Í Bandaríkjunum [ ] d) Í samtökum ríkja í Suðaustur-Asíu 2. Hversu mörg prósent af 500 stærstu fyrirtækjum heims taldi Diamandis að yrðu ekki til eftir 10 ár? [ ] a) 30 [X] b) 40 [ ] c) 50 [ ] d) 60 3. Hvaða tölvuframleiðanda notaði Diamandis sem dæmi á ráðstefnunni? [ ] a) Apple [ ] b) Microsoft [X] c) Osborne [ ] d) Acer 4. Hvers konar tölvu kom það fyrirtæki með fram á sjónarsviðið á fyrri hluta níunda áratugar

síðustu aldar? [ ] a) Borðtölvu [ ] b) Snjallsíma [ ] c) Leikjatölvu [X] d) Fartölvu 5. Hvenær fóru snjallsímar að komast almenna í notkun? [ ] a) 1982 [ ] b) 1987 [ ] c) 1997 [X] d) 2007 6. Diamandis telur að ný tækni geti haft bæði góð og slæm áhrif. Hvað telur hann að verði

neikvætt? [X] a) Aukið atvinnuleysi [ ] b) Minni möguleiki á menntun [ ] c) Afturför í læknisfræði og vísindum [ ] d) Maðurinn hætti að hreyfa sig

Page 109: 27 brauðristar STIG 1 27 BRAUÐRISTAR · AFRÍKA-STIG 1 AFRÍKA-STIG 1 Afríka STIG 1 1. Hver er stærsta heimsálfan? [ ] a) Afríka. [X] b) Asía. [ ] c) Evrópa. [ ] d) Eyjaálfa

Skólavefurinn | Lestrarkassinn | Svör

ÞALES FRÁ MÍLETO

S - STIG 5 ÞA

LES

FRÁ

MÍL

ETO

S - ST

IG 5

Þales frá Míletos STIG 5

1. Hvaða sérstöðu hefur Þales í sögu heimspekinnar?

[X] a) Hann er talinn fyrsti heimspekingurinn á Vesturlöndum.

[ ] b) Hann var fyrsti kristni heimspekingurinn.

[ ] c) Hann var fyrsti friðarsinninn. [ ] d) Hann var fyrstur til að skrá kenningar

sínar á bók. 2. Hvar bjó Þales? [ ] a) Í borginni Aþenu. [ ] b) Í borginn Spörtu. [X] c) Í borginni Míletos. [ ] d) Í borginni Róm. 3. Hvaða tveir aðrir heimspekingar komu frá

sömu borg og Þales? [X] a) Anaxímandros og Anaxímenes. [ ] b) Aristóteles og Platon. [ ] c) Aristóteles og Sókrates. [ ] d) Platon og Sókrates. 4. Hvenær var Þales uppi? [ ] a) Á 4. öld fyrir Krist. [ ] b) Á 5. öld fyrir Krist. [X] c) Á 6. öld fyrir Krist. [ ] d) Á 7. öld fyrir Krist. 5. Orðið „arkí“ á forngrísku merkir ... [X] a) frumuppspretta. [ ] b) eldur. [ ] c) guð. [ ] d) jörð. 6. Hverja taldi Þales vera fumuppsprettu

heimsins? [ ] a) Eld. [ ] b) Gull. [ ] c) Loft. [X] d) Vatn.

7. Hvaða greinar lagði Þales stund á ? [ ] a) Rökfræði, söng og tungumál. [X] b) Stjörnufræði, stærðfræði og verkfræði. [ ] c) Félagsfræði, trésmíðar og mælskulist. [ ] d) Stjörnufræði, stærðfræði og íslensku. 8. Hvers vegna gerðu samlandar Þalesar grín

að honum? [ ] a) Þeir álitu hann heimskan. [X] b) Þeim fannst hann velta fyrir sér hlutum

sem hefðu ekkert hagnýtt gildi. [ ] c) Þeir öfunduðu hann af visku hans. [ ] d) Af því hann hugsaði svo mikið um

ólífur. 9. Hvað kom fyrir Þales eitt sinn er hann var á

göngu? [X] a) Hann datt ofan í brunn. [ ] b) Hann datt í sjóinn. [ ] c) Hann féll fyrir björg. [ ] d) Hann gekk á eiginkonu sína. 10. Hvað keypti Þales er hann vildi sanna að

hægt væri að nota heimspeki til að verða ríkur?

[ ] a) Alla ólífuuppskeru borgarinnar. [X] b) Margar ólífupressur. [ ] c) Allar hestvagna sem hann komst yfir. [ ] d) Flest öll ólífutré í Grikklandi. 11. Hvernig vissi Þales að ólífuppskeran yrði

góð? [ ] a) Hann hafði í skjóli nætur plantað

mörgum ólífutrjám. [ ] b) Hann leitaði upplýsinga hjá spákonu. [X] c) Hann rannsakaði himinhvolfið og

veðurfarsbreytingar. [ ] d) Guð vitraðist honum og sagði honum

það.