64
29.-31. maí 2015 21. tölublað 6. árgangur Stefán skoðar fót- boltann og bullurnar DÆGURMÁL 60 MATUR & VÍN 48 VIÐTAL 16 Fer í bíó því hann kann ekki að dánlóda Bolti og bleiustúss Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu karla, leiðir lið sitt gegn Tékkum í ákaflega mikilvægum leik á Laugardalsvelli 12. júní næstkomandi. Hann segir landsliðið hafa alla burði til að komast á stórmót og draumurinn er að komast á EM í Frakklandi á næsta ári. En lífið er ekki bara fótbolti. Aron Einar er nýbakaður faðir og kann því nýja hlutverki vel. Soninn Óliver Breka eignuðust Aron Einar og unnusta hans, Kristbjörg Jónas- dóttir, fyrir tveimur mánuðum. Þau hafa verið í fríi á Íslandi að undanförnu en búa í Cardiff þar sem landsliðsfyrirliðinn spilar með heimaliðinu. Hann var að ljúka sínu fjórða tímabili með liðinu og gekk á dögunum frá þriggja ára samningi við Cardiff. Stefnan er sett á úrvals- deildina á ný. SÍÐA 22 Nýjar töskur með íslensku lyklaborði fyrir iPad Air 1 og 2 Kringlunni á aðeins 9.990 kr. VIÐTAL 12 Tónlistarmaður með sjötíu bolta á lofti Ljósmynd/Hari Chilímeistari á Suðurnesjum Bárðdælskir hrútar slá í gegn KVIKMYNDIR 14 Þetta er engin spurning Viðbótarlífeyrir er nauðsyn

29 05 2015

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Fréttatíminn, news, iceland

Citation preview

29.-31. maí 201521. tölublað 6. árgangur

Stefán skoðar fót-boltann og bullurnar

Dægurmál 60

matur & vín 48

viðtal 16

Fer í bíó því hann kann ekki að dánlóda

Bolti og bleiustússaron Einar gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu karla, leiðir lið sitt gegn Tékkum í ákaflega mikilvægum leik á Laugardalsvelli 12. júní næstkomandi. Hann segir landsliðið hafa alla burði til að komast á stórmót og draumurinn er að komast á EM í Frakklandi á næsta ári. En lífið er ekki bara fótbolti. Aron Einar er nýbakaður faðir og kann því nýja hlutverki vel. Soninn Óliver Breka eignuðust aron Einar og unnusta hans, Kristbjörg Jónas-dóttir, fyrir tveimur mánuðum. Þau hafa verið í fríi á íslandi að undanförnu en búa í Cardiff þar sem landsliðsfyrirliðinn spilar með heimaliðinu. Hann var að ljúka sínu fjórða tímabili með liðinu og gekk á dögunum frá þriggja ára samningi við Cardiff. Stefnan er sett á úrvals-deildina á ný.

síða 22

Nýjar töskur með íslensku lyklaborðifyrir iPad Air 1 og 2

Kringlunni

á aðeins 9.990 kr.

viðtal 12

tónlistarmaður með sjötíu bolta á lofti

Ljósmynd/Hari

Chilímeistari á Suðurnesjum

Bárðdælskir hrútar slá í

gegn

KviKmynDir 14

Þetta er engin spurning

Viðbótarlífeyrir er nauðsyn

Smiðjuvegi 2, Kóp - S. 554 0400Opið kl. 11 - 18 virka daga

Opið kl. 11 - 16 laugardaga

Er frá Þýskalandi

FULLT VERÐ 57.900

49.900

SUMARTILBOÐ

Skoðið úrvalið áwww.grillbudin.is

10,5KW

Píratar halda fylgi þriðjungs kjósenda

32,7%FYLGI

pÍRATA

15.-20. maí 2015

Fylgiskönnun

MMR

píratar halda fylgi sínu milli kannana en MMR kannaði fylgi stjórnmálaflokka og stuðning við ríkisstjórnina á tímabilinu 15. til 20. maí. Fylgi pírata mældist 32,7%, borið saman við 32,0% í aprílkönnun MMR, og mælast með mest fylgi allra flokka. Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist 23,1%, borið saman við 21,9% í síðustu könnun. Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 13,1, borið saman við 10,7% í síðustu könnun. Fylgi Vinstri-grænna mældist 10,4%, borið saman við 10,8% í síðustu könnun. Fylgi Framsóknarflokksins mældist 8,6%, borið saman við 10,8% í síðustu könnun og fylgi Bjartrar framtíðar mældist 6,3%, borið saman við 8,3% í síðustu könnun. Fylgi annarra flokka mældist undir 2%. Stuðningur við ríkisstjórnina mældist 31,4% en mældist 30,7% í síðustu mælingu. -jh

Aukið fé til vegaframkvæmdaVarið verður 1,8 milljörðum króna til brýnna framkvæmda á vegakerfi landsins til viðbótar við þær framkvæmdir sem áður voru fyrirhugaðar. Ríkisstjórnin hefur ákveðið að fé til viðhaldsverkefna verði aukið um 500 milljónir á árinu. Fénu skal varið til viðhalds á umferðarmestu götum á höfuðborgarsvæðinu svo og hringveg-inum samkvæmt ástandsmati Vegagerðar-innar. Auk þess er stefnt að framkvæmd-um við Dettifossveg, Kjósarskarðsveg, Uxahryggjaveg og Kaldadalsveg. Verkefnin eru öll tilbúin til útboðs með litlum fyrir-vara. Alls verður 1,3 milljörðum króna varið til þessara fjögurra verkefna sem Vegagerðin mun hafa umsjón með. -jh

Vel tengdir á afmælisáriKópavogsbær og Gagnaveita Reykjavíkur undirrituðu fyrr í vikunni viljayfirlýsingu um aukinn uppbyggingarhraða ljósleiðar-ans í bæjarfélaginu. Allir nýir viðskipta-vinir Gagnaveitu Reykjavíkur í Kópavogi munu fá búnað sem ræður við 1 Gb/s gagnahraða. Með þessu er Gagnaveitan að koma Kópavogsbæ í fremstu röð bæjarfélaga í fjarskiptum en 64% heimila í Kópavogi munu í lok árs hafa aðgengi að hraðasta interneti á Íslandi, að því er fram kemur í tilkynningu Kópavogsbæjar. Ljósleiðaravæðingu bæjarins lýkur síðan fyrir lok ársins 2017 en þá munu öll heimili í bænum hafa aðgengi að ljósleiðaranum.

Vegur um Teigsskóg aftur í umhverfismatSkipulagsstofnun hefur fallist á beiðni Vegagerðarinnar um heimild til endurupp-töku á þeim hluta úrskurðar stofnunarinnar um mat á umhverfisáhrifum Vestfjarða-vegar um Reykhólahrepp sem varðar leið B í 2. áfanga. Um er að ræða rúmlega 15 km kafla Vestfjarðavegar sem áformaður er frá Þorskafirði og vestur fyrir Gufufjörð og fer meðal annars um Teigsskóg, að því er fram kemur á vef Skipulagsstofnunar. Tekist hefur verið á um vegalagninguna árum saman.

Nyrðri hluti Dettifossvegar. Mynd Vegagerðin

Þ að eru margar göngu- og dag-deildir lokaðar eða í algjörri lágmarksstarfsemi á Landspít-

alanum,“ segir Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunar-fræðinga. „Svo var Rjóðrinu, sem er hvíldar- og endurhæfingardeild fyrir langveik og fötluð börn, lokað. Þar að auki er Hjartagátt, bráðamóttaka hjartveikra, lokuð. Þeir sinna líka sjúklingum sem eiga að fara í hjarta-þræðingar og létta líka undir hjarta-deild ef svo ber undir. Það er heilmikil starfsemi sem þar fer fram sem nú er alveg stopp. Þrátt fyrir að vera bráða-móttaka hjartveikra þá lokar deildin á flestum rauðum dögum og um helgar og þá lokar hún líka í verkfalli. Okkar mat er að ef Landspítalinn telur það

ekki ógna öryggi sjúklinga að loka þessari deild um helgar og á rauðum dögum þá gerir það ekki heldur í verkfalli,“ segir Ólafur en bætir við að undanþágunefndin láti sjúklinga alltaf njóta vafans. „Ef það kemur upp sú staða að það þurfi að opna Hjarta-gátt, því annars séu sjúklingar lagði í hættu, þá myndum við væntanlega veita þá undanþágu,“ segir Ólafur.

Engir fundir boðaðir„Það hafa ekki enn verið boðaðir neinir fundir,“ segir Ólafur en félagið fundaði síðast með samninganefnd ríkisins á þriðjudag. Nú hafa hjúkr-unarfræðingar verið í verkfalli frá því á miðnætti aðfaranótt miðvikudagsins 27. maí. „Staðan er auðvitað ekkert venjuleg því það er verið að semja við svo marga. Við höfum skilning á því að nú sé verið að funda með BHM þar sem þau eru búin að vera átta vikur í verkfalli,“ segir Ólafur. Áður en verkfallið skall á leitaði Embætti landlæknis eftir mati stjórnenda heil-brigðisstofnana á áhrifum yfirvofandi verkfalls hjúkrunarfræðinga þar sem ljóst var að margra vikna verkfall BHM auk uppsafnaðs vanda vegna verkfalls lækna síðastliðinn vetur hef-ur skapað óásættanlegt ástand. Mat stjórnenda var að neyðarástand myndi fljótt skapast og að ekki yrði hægt að tryggja öryggi sjúklinga.

Allt á öðrum endanumÓlafur segir ástandið sem skapast hef-ur sýna hversu mikilvæg hjúkrunar-stéttin er en síðan verkfallið hófst hafa 145 undanþágur verið veittar. „Heil-brigðiskerfið má bara ekki við því að missa hjúkrunarfræðinga því það fer bara allt á annan endann. En launin er því miður ekki í samræmi við það. Við skynjum það við samningaborðið að það er verið að bíða eftir almenna markaðinum en augljóslega þykir mér undarlegt að samninganefndin sé samt ekki kölluð saman þegar svo háalvarlegt verkfall er í gangi.“

Samninganefnd Starfsgreinasam-bandsins gerði samkomulag við Sam-tök atvinnulífsins á miðvikudag um að fresta fyrirhuguðum verkfallsaðgerð-um um sex daga. Verkfall sem átti að hefjast 28. og 29. maí er því frestað til 3. og 4. júní og ótímabundnu verkfalli sem átti að hefjast 6. júní hefur verið frestað til 12. júní. Búist er við því að Samtök atvinnulífsins ljúki drögum að kjarasamningi við VR, Flóabandalag-ið, LÍV og StéttVest í dag, föstudaginn 29. maí.

Halla Harðardóttir

[email protected]

Hjúkrunarfræðingaverkfall engir fundir Hafa verið boðaðir

Hjartagátt lokuð vegna verkfalls hjúkrunarfræðingaMargar göngu- og dagdeildir eru lokaðar á Landspítalanum og Rjóðrinu og Hjartagátt hefur verið lokað. Verkfall Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur nú staðið yfir í rúmlega tvo sólarhringa og þykir Ólafi G. Skúlasyni, formanni félagsins, undarlegt að engir fundir hafa verið boðaðir. Stjórnendur heilbrigðisstofnana landsins telja að öryggi sjúklinga sé ekki tryggt.

Hjartagátt, bráðamóttaka hjartveikra, er lokuð og verða sjúklingar að snúa sér að slysadeild. Rjóðrinu, hvíldar- og endurhæfingardeild fyrir lang-veik og fötluð börn hefur líka verið lokað sem og mörgum göngu- og dagdeildum Land-spítala. Ljósmynd/Hari

Hrefnuveiðar eru hafnar í Faxaflóa við lítinn fögnuð hvalaskoðunarfyrirtækja, en hrefnan er sú tegund sem ber uppi hvalaskoðun í Faxaflóa. Hvalaskoð-unarsamtök Íslands furða sig á því að stjórnvöld leyfi veiðar á þessu stærsta hvalaskoðunar-svæði landsins. Einhugur ríkir um griðasvæði hvala í Faxaflóa í borgarstjórn.

ÁgreiningsmÁl Hvalveiðar Hafnar í faxaflóa

Borgin vill griðasvæði hvala við Faxaflóa„Það skiptir okkur mjög miklu máli að styðja og styrkja við innviði ferðaþjónustunnar í Reykjavík. Það eru allir sam-mála um það að hvalaskoðun og hvalveiðar fari ekki saman, allavega ekki á sama svæði,“ segir Sóley Tómasdóttir, for-seti borgarstjórnar, en hún fundaði með Alþjóðadýra-velferðasjóðnum (IFAW) og fulltrúum frá Hvalaskoðunar-samtökum Íslands á veitinga-staðnum Haiti við Reykjavíkur-höfn í gær, fimmtudag. Sóley

sagði í samtali við Fréttatímann algjöran einhug ríkja meðal borgarfulltrúa í Reykjavík um að það þurfi að stækka griða-svæði hvala í Faxaflóa og vísaði í ályktun borgarstjórnar þess efnis frá því í desember á síð-asta ári. Hún telur mikilvægt að sú ályktun sé áréttuð núna þegar bæði ferðamannatíminn er að hefjast og líka hvalveiði-tímabilið. „Bæði hvalveiðimenn og hvalaskoðunarfólk er sam-mála um það að hrefnan hefur verið að styggjast mjög á þessu

svæði en eru kannski ekki al-veg sammála um ástæðurnar fyrir því. Hvalaskoðunarfólk telur það vera vegna aukinna veiða en hvalveiðimenn halda öðru fram. Það er þó ljóst að það er erfiðara að finna hrefn-una og að hún er styggari. Það hefur sýnt sig að griðasvæði hvala skapa dýrunum rólegri og betri aðstæður og tryggja betur vöxt og viðgang tegund-anna. Langbest væri ef Faxaflói yrði gerður að griðasvæði með öllu.“ -hh

2 fréttir Helgin 29.-31. maí 2015

BARNAMENNINGARHÁTÍÐKÓPAVOGS 2015

BARNAMENNINGARHÁTÍÐBARNAMENNINGARHÁTÍÐBARNAMENNINGARHÁTÍÐBARNAMENNINGARHÁTÍÐBARNAMENNINGARHÁTÍÐBARNAMENNINGARHÁTÍÐBARNAMENNINGARHÁTÍÐBARNAMENNINGARHÁTÍÐBARNAMENNINGARHÁTÍÐBARNAMENNINGARHÁTÍÐBARNAMENNINGARHÁTÍÐBARNAMENNINGARHÁTÍÐBARNAMENNINGARHÁTÍÐBARNAMENNINGARHÁTÍÐBARNAMENNINGARHÁTÍÐBARNAMENNINGARHÁTÍÐKÓPAVOGS 2015

„Gamalt og nýtt“

Aðgangur er ókeypis á alla viðburði Ormadaga. Skoðaðu dagskrána á ormadagar.is.

DAGSKRÁ

Laugardagur 30. maí12–18 Blöðrubolti, risakeilur, ringulreið og leikir fyrri tíma

á Borgarholti.13–13:30 „Syngjum saman“ – kór Kársnesskóla syngur í Kópavogskirkju.13–13:45 Dönsum öll í hring með Elínu Svövu og Þjóðdansafélaginu

í Tónlistarsafni. 13–16 Flugdrekanámskeið í Bókasafni Kópavogs, 1. hæð.13–17 Leikfangasýning frá Árbæjarsafni á 2. og 3. hæð bókasafnsins.13–17 Ormasýning og fræðsla í Náttúrufræðistofu13–17 „Dans á eftir ...“ – sýning, kaffi, kleinur og stemning

í Tónlistarsafni.14–16 „Gneggjar, tístir, syngur“ – tónleikar í Salnum.

Kór Kársnesskóla, þjóðlagahópur TónlistarskólaKópavogs og barnahópur Þjóðdansafélags Reykjavíkur.

15–16 „Birting“ – ¦ölskyldusmiðja í Gerðarsafni.

Sunnudagur 31. maí11–12 Barnamenningarmessa í Kópavogskirkju með kór

Kársnesskóla og nemendum Tónlistarskóla Kópavogs.

PIPA

R\TB

WA

• S

ÍA •

152

603

Bókaðu núna á baendaferdir.isSími 570 [email protected]íðumúla 2, 108 Reykjavík

Í þessari stórbrotnu ferð um svissnesku Alpana njótum við svæðisins Valais, göngum um fjalllendi með blómstrandi engjum og í gegnum aldagamla greniskóga. Gengið verður að Zermatt, frægasta fjalli svæðisins og um Bettmeralpana. Gist á einu hóteli alla ferðina.

Verð: 249.200 kr. á mann í tvíbýli. Mjög mikið innifalið!

um Bettmeralpana. Gist á einu hóteli alla ferðina.

Spör

ehf

.

25. júlí - 1. ágúst

Á slóðum Valais & Zermatt

Fararstjóri: Aðalsteinn Jónsson

veður Föstudagur laugardagur sunnudagur

Minnkandi n-átt og að Mestu úrkoMulaust. Bjart syðra.

HöfuðBorgarsvæðið: Léttskýjað, en dáLítiL goLa.

léttir til og Hlýnar Heldur n- og a-til. sMá rigning s-lands.

HöfuðBorgarsvæðið: skýjað að mestu og dropar síðdegis.

a- og na-átt og strekkingur. rigning a-lands. kólnandi n-til.

HöfuðBorgarsvæðið: skýjað með köfLum, en úrkomuLaust. HLýnar.

sólin nær norður en áfram fremur svaltsvalt heimskautaloft liggur hér við akkeri. Lægð suðvesturundan reynir að bægja því frá um helgina. með henni rétt nær að rigna sunnanlands seint á laugardag. Það mun líka blása af austri sem hækkar loft-

hitann nokkuð sV- og V-lands fram á sunnudag. sólin nær að skína fyrir norðan. Það er að

koma júní og þá má þessari tíð fara linna. Loft úr suðri eða suðaustri af mildum uppruna er þá boðið velkomið. en spurning hvort það þekkist heimboðið alveg strax?

8

4 56

99

6 89

7

11

9 55

9

einar sveinbjörnsson

[email protected]

Reimar kjörinn formaðurreimar pétursson hæstaréttarlögmaður var í vikunni kjörinn formaður Lög-mannafélags íslands. Hann tekur við af jónasi guðmundssyni sem gegnt hefur formennsku síðustu þrjú ár.

Á Hraunið fyrir Facebook-notkunungur fangi sem afplánar þriggja ára dóm var sendur af kvíabryggju á Litla-Hraun á dögunum fyrir brot á reglum um netnotkun. mun brotið snúa að facebook-notkun fangans, að því er Vísir greinir frá.

Landsbanki hækkar vextiLandsbankinn hefur hækkað fasta vexti á óverðtryggðum íbúðalánum. fastir vextir til þriggja ára hækkuðu um 0,4

prósentustig en fastir vextir til fimm ára um 0,3 prósentustig. upplýsingafulltrúi bankans segir við Viðskiptablaðið að hækkanirnar séu til komnar vegna þess að vextir á markaði séu að hækka. Búist er við því að aðrir bankar fylgi í kjölfarið.

257mál bíða nú afgreiðslu alþingis.

Frábær árangur í Canneskvik mynd in Hrút ar, í leik stjórn gríms Há kon ar son ar, hlaut un Certain regard verðlaun in í sam nefnd um flokki á kvik mynda hátíðinni í Cann es um síðustu helgi. Þetta er í fyrsta sinn sem ís lensk kvik mynd í fullri lengd vinn ur til verðlauna á hátíðinni. Hrútar voru frumsýndir á íslandi í vikunni.

vikan sem var

María fékk 14 stigísland komst ekki upp úr undankeppninni í euro-vision og hafnaði í 15 sæti af 17 þjóðum á fimmtudags-kvöldinu. maría Ólafs þótti standa sig með ágætum en fékk þó aðeins 14 stig. svíar fóru með sigur af hólmi í úrslitakeppninni.

Þ að er alveg ótrúlegt hvað fólk er hug-myndaríkt að safna,“ segir Sigríður Víðis Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi

UNICEF á Íslandi, en alls hafa einstaklingar og fyrirtæki safnað 16 milljónum í neyðar-söfnun fyrir börnin í Nepal. Rúmur mánuður er liðinn frá stóra skjálftanum sem varð ríf-lega 8600 manns að bana. Talið er að um 25% látinna séu börn undir 10 ára aldri. Neyðin á svæðinu er gífurleg og telur UNICEF að um 1,7 milljón barna séu í mikill neyð. Börnin eru munaðarlaus, heimilislaus og hafa ekki aðgang að heilsugæslu né hreinu vatni. Framlögin munu meðal annars fara í að út-vega hreint vatn og hreinlætisgögn, neyðar-skýli, nauðsynleg lyf og sálrænan stuðning fyrir börn sem hafa upplifað alltof mikið.

Íslendingar sýna mikla samkenndSigríður segir starfsmenn UNICEF vera ótrúlega þakkláta og glaða að upplifa allan þann stuðning sem Íslendingar sýna börn-unum í Nepal. „Það eru svo margar fallegar sögur að ég veit ekki hvar ég á að byrja. Það eru til dæmis vinkonurnar Tanja Kristín Ragnarsdóttir og Katrín Sif Arnarsdóttir sem báðar eru níu ára gamlar. Þær voru um daginn með kaffihús í bílskúrnum heima hjá sér þar sem foreldrunum var boðið að kaupa kaffi, djús og meðlæti fyrir ákveðna upphæð. Þær voru búnar að ákveða að gefa ágóðann af kaffihúsinu til góðgerðamála og eftir að jarðskjálftinn reið yfir ákváðu þær að styrkja börnin í Nepal. Það sama gerðu 10 ára börn í Varmalandsskóla, Góðgerðafélag Verzl-unarskóla Íslands og nemendur í Flataskóla.

Hópur Filippseyinga, sem búsettur er á Ís-landi, eldaði líka mikið magn af kræsingum og seldi í Ráðhúsi Reykjavíkur á fjölmenn-ingardeginum um daginn og svo er það hún Emma Sigrún Jónsdóttir sem perlaði yfir 160 slaufur til styrktar börnum á jarðskjálfta-svæðinu.“

Hvert framlag skiptir máli„Þessar fallegu sögur af fólki eru alls ekki tæmandi,“ segir Sigríður. „Það mætti lengi telja upp alla þá einstaklinga sem hafa lagt börnunum í Nepal lið. Þetta er bara ótrúlegt og sýnir að fólki stendur ekki á sama og að saman getum við allt. Hvert einasta framlag, stórt og líka smátt, skiptir öllu máli.“

Enn er hægt að leggja söfnuninni lið með frjálsum framlögum eða með því að senda sms-ið UNICEF í númerið 1900 og leggja þannig 1500 krónur í söfnunina.

Halla Harðardóttir

[email protected]

JarðskJálFtasvæði neyðarsöFnun uniCeF

emma sigrún jónsdóttir perlaði 160 slaufur til styrktar börnunum í nepal.

Sextán milljónir hafa safnast fyrir börnin í Nepalnú er rúmlega mánuður liðinn frá skjálftanum í nepal og neyðin á svæðinu er gífurleg. Ríflega 8600 létust í skjálft-anum og metur uniCef sem svo að um 1,7 milljón barna á svæðinu séu í sárri neyð. nú hafa safnast 16 milljónir í neyðarsöfnun uniCef og enn er hægt að leggja sitt af mörkum.

á hjúkrunarheimilinu mörk létu íbúar og starfsmenn ekki sitt eftir liggja og héldu glæsilegt bingó og pitsuveislu til styrktar börnum í nepal í vikunni.

4 fréttir Helgin 29.-31. maí 2015

FRITZ HANSEN, ROSENDAHL, STELTON, ERIK JORGENSEN, MARIMEKKO, JOSEPH JOSEPH, CARL HANSEN, ARTIFORT OG ALLIR HINIR

Í DAG FÖSTUDAG, Á MORGUN LAUGARDAG

OG Á SUNNUDAG,29. - 31. MAÍ

Harpa / Skeifan 6 / Kringlan / 5687733 / [email protected] / www.epal.is

SJÖURMAURAR

GRAND PRIXTILBOÐSVERÐ

KR.40.000.-{SÉRVALDIR LITIR)

– fyrir lifandi heimili –

R e y k j a v í k o g A k u r e y r i

E I T T S Í M A N Ú M E R 5 5 8 1 1 0 0

w w w . h u s g a g n a h o l l i n . i s

ÚTSALAÚTSALAÚTSALASumar3

60%ALLT AÐ

AFSLÁTTUR

MARS&MORE púðarMIKIÐ ÚRVAL – 50% AFSLÁTTUR

ÚTSALAÚTSALAÚTSALASumar3

FRÁ 2.495FULLT VERÐ FRÁ:

4.990 KR.

púðar

BLAISE barborð58% AFSLÁTTUR

ÚTSALAÚTSALAÚTSALASumar3

14.990FULLT VERÐ: 34.990

KRÓNUR

IVV skálasett30% AFSLÁTTUR

Glerskálar í setti með sex mismunandi litum.

ÚTSALAÚTSALAÚTSALASumar3

11.193FULLT VERÐ: 15.990

KRÓNUR

Hall dór Ásgríms son, fyrr ver andi for sæt is ráðherra og formaður Framsóknarflokksins, var bor inn til hinstu hvílu í gær. Útför hans var gerð frá Hall gríms kirkju. Séra Pálmi Matthíasson jarðsöng Hall-dór og sagði meðal annars: „Hall-dór Ásgrímsson var klettur í haf-inu - ekki óumdeildur í dagsins önn en þegar kom að trausti, tryggð og trúmennsku vissu allir, samherjar sem mótherjar, fyrir hvað hann stóð.“

Kist una báru, frá vinstri: Sig-mund ur Davíð Gunn laugs son for sæt is ráðherra, Finn ur Ing-ólfs son, fyrr ver andi ráðherra, Jón Kristjáns son, fyrr ver andi heil brigðisráðherra, Ein ar K. Guðfinns son, for seti Alþing is, Davíð Odds son, fyrrum forsætis-ráðherra og núverandi rit stjóri Morg un blaðsins, Guðmund ur Bjarna son, fyrr verandi ráðherra, Jón Sveins son lögmaður og Helgi Ágústs son sendi herra.

Halldór Ásgrímsson jarðsunginn

Ljósmynd/Hari

Nauðsynlegt er að efla forvarnir og fræðslu um ofþjálfun ungmenna. Helstu einkenni ofþjálfunar geta verið líkamleg, andleg og félagsleg.

Íþróttir Efla þarf forvarnir og fræðslu

Ný rannsókn bendir til að ofþjálfun í íþróttum sé klínískt vanda-mál meðal íslenskra ungmenna. Íþróttaþjálfarar og sjúkraþjálf-arar telja nauðsynlegt að efla forvarnir og fræðslu meðal iðk-enda, foreldra, þjálfara og sjúkraþjálfara. Rannsóknin er hluti af útskriftarverkefni Þóru Hugósdóttur og Ágústu Ýrar Sigurðar-dóttur við heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands, en sambæri-leg könnun hefur ekki verið framkvæmd hér á landi áður.

v ið höfðum tilfinningu fyr-ir því að það væri ákveð-ið vandamál til staðar og

fannst spennandi að rannsaka þetta, enda aldrei verið gert fyrr á Íslandi og auk þess er almennt lítið fjallað um þessi mál hér á landi,“ segir Ágústa Ýr Sigurðardóttir, sem vann rannsókn á ofþjálfun ungmenna ásamt Þóru Hugósdóttur. Ágústa og Þóra eru báðar menntaðir sjúkra-þjálfarar en rannsóknin er hluti af útskriftarverkefni þeirra við heil-brigðisvísindasvið Háskóla Íslands. Markmið hennar var að skoða hvort íþróttaþjálfarar og sjúkraþjálfarar telji ofþjálfun hafa verið klínískt vandamál meðal ungmenna á aldr-inum 13 til 18 ára í íþróttum á Ís-landi síðustu 12 mánuði.

Vantar forvarnir og fræðsluSpurningalistar voru lagðir fyrir þjálfara sem þjálfa fimleika, frjálsar íþróttir, handknattleik, knattspyrnu og sund, og fyrir sjúkraþjálfara á verktakaskrá Félags sjúkraþjálfara.

Helstu niðurstöður könnunarinnar eru að ofþjálfun meðal íslenskra ungmenna er klínískt vandamál, að mati sjúkraþjálfara og þjálfara og meirihluti þátttakenda telur fræðslu og fovarnarstarfi vegna ofþjálfunar vera ábótavant.

„Það þarf klárlega að efla forvarn-ir og fræðslu í þessum efnum, bæði meðal iðkenda, foreldra, þjálfara og sjúkraþjálfara,“ segir Ágústa. „Það verður að vera teymi í kringum barnið sem er í þjálfun og samtal á milli allra aðila.“

Svefnvandamál og minnkuð matarlyst meðal einkennaÁgústa bendir á að foreldar og þjálfarar eigi að fylgjast með þeim tíu einkennum sem börn sýna séu þau undir of miklu andlegu eða líkamlegu álagi. Einkennin eru skert frammistaða í keppni miðað við væntingar, aukin fyrirhöfn við æfingar, þreyta, minnkuð matar-lyst, óútskýrt þyngdartap, svefn-vandamál, minni áhugahvöt, ójafn-vægi í lyndi, einkenni þynglyndis og krónískir stoðkerfisverkir. „Þeir þjálfarar og sjúkraþjálfarar sem við unnum með voru sammála okkur um að þetta væru helstu einkenni ofþjálfunar. Þetta eru hlutir sem verður að fylgjast með, sérstaklega þegar börn eru að æfa oft í viku og jafnvel fleiri en eina íþróttagrein. Þetta eru bæði líkamleg og and-leg einkenni en þau geta líka orðið félagsleg. Hluti af forvarnarstarf-inu væri að efla vitund fólks um þessi einkenni.“

Halla Harðardóttir

[email protected]

Ofþjálfun vandamál meðal ungmenna

Ágústa Ýr Sigurðardóttir.

6 fréttir Helgin 29.-31. maí 2015

Vatnagörðum 24-26 • 104 Reykjavík • Sími 520 1100 • www.bernhard.iswww.honda.is

V E G U R F R A M F A R A

E R E N D A L A U SBETRI AFKÖST, SPARNEYTNI OG TÆKNI

KOMDU OG KYNNTU ÞÉR NÝJAN HONDA CR-V

MEXICO, GUATEMALA & BELIZE

Á SLÓÐIR MAYA INDÍÁNA

4. - 19. OKTÓBER

Verð kr. 568.320.-

Innifalið í verði: Flug, hótel, allar ferðir, skattar og íslenskur fararstjóri

Við kynnumst stórkostlegri náttúru, dýralífi og hinum forna menningarheimi Maya indíána. Skoðum m.a. píramída, gamlar menningaborgir, syndum í sjónum við næst stærsta kóralrif heims og upplifum regnskóginn. Endum svo álúxus hóteli við Karabíska, þar sem allt er innifalið.

Af þeim gjaldþrotum hluta- og einkahlutafélaga sem orðið hafa frá árinu 1998 eru 49,6% þeirra 6 ára eða yngri og 34,3% eru 7-12 ára. Einungis 16% félaga voru 13 ára eða eldri þegar þau fóru í þrot, að því er fram kemur hjá Hagstofu Íslands.

Ef aldur hluta- og einkahluta-félaga sem hafa verið tekin til gjald-þrotaskipta á árinu 2014 er skoð-aður, þá sést að 9,1% félaga eru 1-3 ára, 23,7% eru 4-6 ára og 30,6% eru 7-9 ára gömul.

Gjaldþrot einkahlutafélaga síð-ustu 12 mánuði, frá maí 2014 til apríl 2015, hafa dregist saman um

20% samanborið við 12 mánuði þar á undan. Alls voru 769 félög tekin til gjaldþrotaskipta á tímabilinu. Gjald-þrotum í flokknum Fjármála- og vá-tryggingastarfsemi hefur fækkað mest, eða um 22% á síðustu 12 mán-uðum.

Nýskráningum einkahlutafélaga síðustu 12 mánuði, frá maí 2014 til apríl 2015, hefur fjölgað um 8% sam-anborið við 12 mánuði þar á und-an. Alls voru 2.107 ný félög skráð á tímabilinu. Mest er fjölgun ný-skráninga í flokknum Sérfræðileg, vísindaleg og tæknileg starfsemi, 44% á síðustu 12 mánuðum. -jh

Hlutafélög Nýjar tölur Hjá HagstofuNNi

Gjaldþrot tíð á fyrstu árunum

g reining Íslandsbanka gerir ráð fyrir því í nýrri þjóð-hagsspá að hagvöxtur

verði hóflegur á næstu tveimur árum. Gert er ráð fyrir að hag-vöxtur verði 4% á þessu ári, 3,7% á árinu 2016 og 2,4% árið 2017.

Hagur heimilanna mun, sam-kvæmt spánni, halda áfram að vænkast næstu misserin með auknum kaupmætti, minna at-vinnuleysi og hækkun eignaverðs. Einkaneysla mun vaxa um 3,8% að jafnaði á næstu þremur árum og fjárfestingar heimila í íbúðarhús-næði munu vaxa næstu þrjú árin eða um 18,5% í ár,16,3% á næsta ári og 11% árið 2017. Gert er ráð fyrir 7,0% raunverðshækkun íbúðarhús-næðis á þessu ári, 3,4% á næsta ári og 1,9% árið 2017.

Efnahagsumhverfi fyrirtækja hefur batnað undanfarin ár, m.a. með aukinni innlendri sem erlendri eftirspurn og bættum viðskiptakjörum. Reiknað er með því að umhverfi þeirra muni halda áfram að styrkjast. Því er spáð að fjárfestingar atvinnuveganna auk-ist á næstunni og er gert ráð fyrir 16,9% vexti í ár, 18,8 á næsta ári en einungis 1,7 vexti árið 2017.

Gert er ráð fyrir góðum vexti í útflutningi á vöru og þjónustu á tímabilinu, m.a. vegna vaxtar í ferðaþjónustu og útflutningi sjávarafurða. Spáir deildin 4,7%

vexti útflutnings í ár, 3,4% á næsta ári og 3,5% árið 2017. Þrátt fyrir góðan útflutningsvöxt er gert ráð fyrir hraðari vexti innflutnings á tímabilinu og verður framlag utan-ríkisviðskipta til hagvaxtar nei-kvætt á tímabilinu. Afgangur vöru- og þjónustuviðskipta minkar.

Gengi krónunnar verður stöðugt en flökt gengisins mun aukast samhliða þeim skrefum sem hugs-anlega verða tekin á tímabilinu í afnámi fjármagnshafta. Gert er ráð fyrir að raungengi krónunnar muni hækka á tímabilinu vegna mikillar innlendrar kostnaðarverð-hækkunar og aukinnar innlendrar verðbólgu.

Sú hagfellda verðbólguþróun sem hefur hér undanfarið mun taka enda á næstunni og verðbólga mun færast í aukana. Spáð er að verðbólga verði að jafnaði 1,9% á yfirstandandi ári, 3,6% á því næsta og 3,7% árið 2017.

Greining Íslandsbanka spáir því að peningastefnunefnd Seðlabank-ans bregðist við versnandi verð-bólguhorfum, launahækkunum og aukinni spennu í hagkerfinu með hækkun stýrivaxta bankans um 1 prósentustig fyrir lok þessa árs, um annað prósentustig á næsta ári og um 0,5 prósentur á árinu 2017.

Jónas Haraldsson

[email protected]

EfNaHagsmál grEiNiNg ÍslaNdsbaNka

Hóflegur hagvöxt-ur næstu tvö árBættur hagur heimila og fyrirtækja en verðbólgudraugurinn rumskar.

Í þjóðhagsspánni er gert ráð fyrir vexti í útflutningi á vöru og þjónustu, m.a. vegna vaxtar í ferðaþjónustu og útflutningi sjávarafurða.

Efstiás 22 í SvínadalHVALFJARÐARSVEIT

Fallegt og fullbúið sumarhús á mjög góðum stað við Eyrarvatn í Svínadal Hvalfjarðarsveit aðeins í 45 mín akstri frá höfuðborgarsvæðinu.

Húsið stendur í suðurhlíð á 7,300 fm enda-leigulóð með fallegu útsýni yfir vatnið. Lóðin er mjög gróin með 63 fm verönd. Steypt plata með gólfhita. Þrjú svefnherbergi og gestahús. Eldhús og stofa eitt opið rými með gegnheilu eikarparketi. Baðherbergi með sturtu og útgengi út á verönd með heitum potti. Hitaveita á staðnum. Heimilt er að byggja annan bústað og tvö gestahús á lóðinni sem er tilvalið til útleigu í ferðaþjónustu.

STÆRÐ: 85 FM SUMARHÚS HERB: 5

23.900.000

Heyrumst

Þórunn Gísladóttir Löggiltur fasteignasali

510 7900 [email protected]

Heyrumst

Jóhanna Gústavsdóttir Sölufulltrúi

698 9470 [email protected]

OPIÐ HÚS 31. maí 15:00 – 16:00

Helgin 29.-31. maí 2015

FLUTTIRFLUTTIRFLUTTIR

Velkomin í einn stærsta sýningarsal notaðra bíla á landinu að Kletthálsi 13. Enn betri þjónusta í enn betra umhverfi.

HeklaNotadirBilar.is Klettháls 13 590 5040

VW BjallaTurbo Sport 200 hö

5.950.0002014

6

30

Audi A4 Avant 2.0 TDI

5.390.0002012

29

Mercedes-BenzE200 CGI

4.980.0002009

68

Skoda OctaviaCombi 1,6 AT

3.290.0002013

120

Hyundai I30Comfort Wagon

2.190.0002009

88

Ekinn þús. km.

Myndir á vef

Dísil

Fjórhjóladrif

Metan & bensín

Sjálfskiptur

Beinskiptur

Rafmagnsbíll

Toyota Auris1400 Sol MM

1.890.0002008

80

Ágúst Bjarni Garðarsson.

Stjórnmál ráðinn í atvinnuvegaráðuneytið

Ágúst aðstoðar SigurðÁgúst Bjarni Garðarsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráð-herra, að því er fram kemur á síðu atvinnuvega- og nýsköpunarráðu-neytisins. Ágúst hefur starfað sem stundakennari, verkefnisstjóri og nú síðast á skrifstofu utanríkis-ráðherra. Hann lýkur meistara-prófi í verkefnastjórnun (MPM) frá Háskólanum í Reykjavík í næsta mánuði. Ágúst er í sambúð með Áslaugu Maríu Jóhannsdóttur sálfræðinema og saman eiga þau dreng.

t il að tryggja að íslensk nátt-úra og öflug ferðaþjónusta geti blómstrað samtímis

hefur ríkisstjórnin samþykkt að verja í sumar 850 milljónum króna til brýnna uppbyggingar- og vernd-araðgerða á ferðamannastöðum sem eru í eigu eða umsjón ríkisins, að því er fram kemur á síðu um-hverfis- og auðlindaráðuneytisins. Þar segir að íslensk náttúra hafi lagt grunninn að öflugri ferða-þjónustu, sem nú skapar meiri gjaldeyristekjur fyrir þjóðarbúið en nokkur önnur atvinnugrein. „Vöxtur greinarinnar hefur skapað mörg tækifæri, en einnig áskoran-ir vegna mikillar ásóknar ferða-fólks á viðkvæm náttúrusvæði,“ segir enn fremur.

Ráðist verður í 104 verkefni á 51

stað á landinu, auk þess sem við-bótarfé verður varið til aukinnar landvörslu um allt land. Hæsta upphæðin, 160 milljónir króna, fer í framkvæmdir í Skaftafelli. Fram-kvæmt verður fyrir 156,5 millj-ónir á Þingvöllum, 50 milljónir við Geysi, 38,5 milljónir í Dimmuborg-um, 34,5 milljónir við Dynjanda, 34 milljónir við Gullfoss, 31 milljón við Dyrhólaey, 30 milljónir við Stöng í Þjórsárdal og 25 milljónir við Dettifoss. Megináhersla er lögð á framkvæmdir vegna göngu-stíga, útsýnispalla, bílastæða og salernisaðstöðu.

Fyrirliggjandi framkvæmda-áætlun fyrir þetta ár var unnin í samstarfi forsætisráðherra, iðn-aðar- og viðskiptaráðherra og um-hverfis- og auðlindaráðherra. -jh

Mest framkvæmt á ásetnustu stöðunumRíkisstjórnin hefur samþykkt að verja 850 milljónum króna til að vernda ferðamannastaði í eigu og umsjón ríkisins.

Í sumar verða lagðar 850 milljónir króna til uppbyggingar- og verndaraðgerða á ferðamannastöðum í eigu ríkisins.

FerðamennSka 850 milljónum úthlutað

Helgin 29.-31. maí 2015

M Meginlínur hafa verið lagðar í kjarasamning-um almennt með þeim samningsdrögum sem lágu fyrir, þegar blaðið fór í prentun í gær, fimmtudag, milli VR, LÍV, Flóafélaganna og StéttVest annars vegar og Samtaka atvinnu-lífsins hins vegar. Samningarnir, gangi allt eftir, fara síðan í atkvæðagreiðslu félags-manna en forystumenn beggja vegna borðs hafa lýst því yfir að forsendur samningsins séu kaupmáttaraukning. Með samningunum

sé farið fram með ábyrgum hætti, að stöðugleiki haldist án mikillar verðbólgu. Samið er til langs tíma, til ársloka 2018, en aðaláherslan lögð á hækkun lægri launa og að verja milli-tekjur. Samningurinn gerir ráð fyrir að 300 þúsund króna lág-markstekjutrygging náist innan þriggja ára. Aðkoma ríkisins að kjarasamningunum var enn til umfjöllunar í gær.

Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að tíminn muni leiða í ljós áhrif samn-ingsins á verðbólgu. Samningurinn muni reyna talsvert á þolmörk fyrirtækja til launa-hækkana en hann metur það svo að um skyn-samlega lendingu hafi verið að ræða og góðar líkur á því að samningurinn leiði til kaupmátt-araukningar.

Þegar til lands sást í samningagerðinni frestuðu ofangreind stéttarfélög boðuðum verkföllum sínum um fimm daga. Þótt verk-föllum þessara félaga hafi ekki verið aflétt, vegna atkvæðagreiðslunnar sem fram und-an er, ríkir þó bjartsýni um að aðilar sjái sér hag í þeim samningi sem fyrir liggur og ekki komi til verkfallanna. Slíkt allsherjarverkfall hefði alvarlegar afleiðingar í för með sér og stórkostlegan samfélagslegan skaða. Því er afstaða samningsaðila ábyrg.

Hið sama á við um Starfsgreinasambandið en samninganefnd þess gekk á miðvikudag-inn frá samkomulagi við Samtök atvinnulífs-ins um að fresta verkföllum um sex daga. Í til-kynningu Starfsgreinasambandsins sagði að ljóst væri að viðræður væru hafnar af fullum þunga og því væri það mat samninganefndar-innar að gefa tíma til að reyna til þrautar að ná

samningum. Fram kom að kröfugerð Starfs-greinasambandsins væri sem fyrr grundvöllur áframhaldandi viðræðna en líklegt má telja að samningar sambandsins og Samtaka atvinnu-lífsins fari í svipaðan farveg og samningur-inn við hin stóru stéttarfélögin. Meginkrafa Starfsgreinasambandsins var að ná 300 þús-und króna lágmarkslaunum innan samnings-tímans – líkt og fyrir liggur í samningi hinna.

Óþolandi ástand er hins vegar að skapast þegar litið er til hins þáttar vinnumarkaðar-ins, það er að segja hins opinbera. Nokkrar stéttir BHM hafa verið í verkfalli í nær tvo mánuði, meðal annarra stéttir í heilbrigðis-kerfinu. Í vikunni bættust hjúkrunarfræðing-ar í verkfallshópinn og gerbreyttu stöðunni. Verkfall lækna á liðnum vetri, heilbrigðisstétta innan BHM undanfarnar vikur og nú hjúkr-unarfræðinga hafa sett heilbrigðiskerfið úr skorðum. Ástandinu á Landspítalanum er lýst með þeim hætti að nú sé þar aðeins sinnt lífs-bjargandi þjónustu. Loka hefur þurft deildum og senda sjúklinga heim. Læknaráð spítalans segir ástandið fordæmalaust og áhrif verkfall-anna á sjúkrahúsið séu gríðarleg. Óásættan-leg töf hafi orðið á öllum þáttum í meðhöndl-un sjúklinga og uppsafnaður verkefnalisti sé langur. Landlæknir gengur enn lengra og segir verkfall hjúkrunarfræðinga ofan á önn-ur verkföll í heilbrigðiskerfinu stofna lífi og heilsu sjúklinga í hættu. Ekkert heilbrigðis-kerfi þoli svona ástand.

Í þeirri stöðu sem við erum nú sér land-læknir ekki fram á það að öryggi sjúklinga verði tryggt. Við slíkt ástand verður ekki unað. Ábyrgð deiluaðila er því þung. Líf og heilsa fólks vegur þyngra en rétturinn til þess að leggja niður störf í kjarabaráttu. Því hljóta menn að greiða úr þessari flækju áður en hún verður óleysanleg. Landlæknir segir að ein-ungis Alþingi geti greitt úr deilunni ef ekki semst í kjaradeilunni. Leið lagasetningar er hins vegar neyðarúrræði sem varla er í þágu deilenda. Þeir hljóta því að hysja upp um sig buxurnar og leysa heilbrigðiskerfið úr her-kvínni – og sama gildir um aðrar stéttir BHM sem vikum saman hafa verið í verkfalli. Greiða þarf úr sérmálum hverrar stéttar en fyrir ligg-ur að heildarkjaralínur hafa verið lagðar.

Almennur og opinber vinnumarkaður

Meginlínur hafa verið lagðar

Jónas [email protected]

LóABORATORíUM LóA hjáLMTýsdóTTiR

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjó[email protected] Ritstjóri: Jónas Haraldsson [email protected] Fréttastjóri: Höskuldur Daði Magnússon [email protected]. Auglýsingastjóri og stjórnarformaður: Valdimar Birgisson [email protected]. Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson teitur@

frettatiminn.is. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti. VÍKURHVARF 6 • 203 KÓPAVOGUR • SÍMI 557 7720 • WWW.VIKURVERK.IS

FamilyCamp er íslenskur tjaldvagn sem er hannaður og smíðaður til að standast íslenskar aðstæður. Kassinn áFamilyCamp er smíðaður úr trefjaplasti með 15 mmeinangrun í hliðum og 10 mm í loki. Undir rúmi er geymsla og hægt er að lyfta rúmbotni upp til að komast í hana en geymslan virkar einnig sem einangrun undir rúmi. Seglið er saumað úr 100% bómull sem gerir FamilyCamp einstaklegahlýjan og notalegan. FamilyCamp er með svefnpláss fyrir fjóra í tveimur herbergjum. FamilyCamp er léttur aðeins 310 kg. en með burðargetu upp á 240 kg. hann er á galvaniseraðri grind með AL-KO flexitorum og 13” felgum. Það tekur ekki nema örfáar mínútur að reisa vagninn og setja upp fortjaldið.

Verð kr. 1.470.000,- með fortjaldi.

ALICANTE f rá

Tímabil: júní, september og október

10.999 kr.*

AFMÆLISTILBOÐ - TAKMARKAÐ MAGN Í BOÐI!

* Aðeins bókanlegt á wowair.is. Verð miðast við flug aðra leið ásamt sköttum & gjöldum. 5 kg handfarangur innifalinn.

AFMÆLISTILBOÐ - TAKMARKAÐ MAGN Í BOÐI!

* Aðeins bókanlegt á wowair.is. Verð miðast við flug aðra leið ásamt sköttum & gjöldum.

BILLUND f rá

Tímabil: júní

7.999 kr.AFMÆLISTILBOÐ - TAKMARKAÐ MAGN Í BOÐI!

* Aðeins bókanlegt á wowair.is. Verð miðast við flug aðra leið ásamt sköttum & gjöldum. 5 kg handfarangur innifalinn.

*

AFMÆLISTILBOÐ - TAKMARKAÐ MAGN Í BOÐI!

* Aðeins bókanlegt á wowair.is. Verð miðast við flug aðra leið ásamt sköttum & gjöldum.

10 viðhorf Helgin 29.-31. maí 2015

Matjurtaplönturnarkomnar

Settu þig í gírinn!Settu þig í gírinn!Allt til að gera góðan garðAllt til að gera góðan garð

Sláttuvélar og sláttuorfá 20 % afslætti

Úrval vermireita,mini gróðurhúsa ofl fyrir svalaræktunina

nú er rétti tíminn til anú er rétti tíminn til anú er rétti tíminn til anú er rétti tíminn til að bera Túrbókalk og Blákorn á blettinn bera Túrbókalk og Blákorn á blettinn bera Túrbókalk og Blákorn á blettinn bera Túrbókalk og Blákorn á blettinn bera Túrbókalk og Blákorn á blettinn bera Túrbókalk og Blákorn á blettinn bera Túrbókalk og Blákorn á blettinnnú er rétti tíminn til að bera Túrbókalk og Blákorn á blettinn

ÖlL gRiLl oG gRiLlaUkAhlUtIr á 15% AfsLættI

SumarblómatilboðLóbelía og Tóbakshorn 990krSnædrífa 1.390krStjúpur 10stk. 1.280kr

11 kg2 kg 5 kg 10 kg

Smellugas er einfalt, öruggt og þægilegt!

Gas fyrir grillið, útileguna og heimilið

Vinur við veginn

É g byrjaði ung að læra á fiðlu og tónlist hefur alltaf verið hluti af mínu lífi,“ segir tón-

listarkonan Ingibjörg Friðriksdótt-ir sem hlaut á dögunum Fulbright styrk til að stunda framhaldsnám í tilrauna-tónsmíðum við Mills-Col-lage í San Fransisco.

Auk þess að læra á fiðlu hefur Ingibjörg alltaf verið í kór og stundað söngnám meðfram námi og tók burtfararpróf frá Söngskól-anum í Reykjavík á sama tíma og hún lauk stúdentsprófi frá Verzl-unarskólanum. „Í gagnfræðaskóla fór áhuginn á klassískri tónlist að minnka og þá færði ég mig yfir á djass- og rokkbrautina í FÍH. Ég var alltaf á fullu bæði í skólanum, söngnum og á fiðlunni en þegar ég byrjaði í Versló þurfti ég að minnka aðeins við mig svo ég gæti líka tekið einhvern þátt í félags-lífinu. En svo lenti mamma mín í hestaslysi þegar ég var á öðru ári og eftir það breyttist allt,“ segir Ingibjörg.

Fullfær um að gera alla hluti sjálfIngibjörg Friðriksdóttir hefur starfað við tónlist síðan hún útskrifaðist úr tónsmíðum frá Listaháskóla Íslands fyrir tveimur árum en hún hlaut nýverið Fulbright styrk til að stunda framhaldsnám í til-rauna-tónsmíðum. Ingibjörg hefur reynt margt um ævina þrátt fyrir frekar ungan aldur. Hún hefur ferðast um tvær heimsálfur, hannað fatalínu og rekið hótel auk þess að gera tilraunir með tónlist og koma fram sem djasssöng-kona. Aðeins 18 ára gamalli tókst henni að fjármagna tækjakaup fyrir Grensás, endurhæfingardeild Land-spítalans, þar sem móðir hennar dvaldist áður en hún lést eftir alvarlegt slys.

fór í endurhæfingu. Þar var hún í eitt og hálft ár eða þar til hún lést árið 2008. Mamma var dómstjóri í Héraðsdómi Reykjaness þegar hún lenti í slysinu og var fyrsta konan til að gegna því embætti á Íslandi,“ segir Ingibjörg stolt. „En hún var líka mikil listakona. Eftir að hún lamaðist fór hún að mála með munninum og var fyrsta manneskj-an til að gera það á Íslandi. Vinur hennar og listamaðurinn Derek Mundell hjálpaði mömmu við að ná tækninni og seinna vann hann með Eddu Heiðrúnu Backman en mamma arfleiddi hana að öllu málningadótinu sínu þegar hún dó.“

Safnaði 5 milljónum fyrir Grensás„Mamma var með ótrúlegan vilja-styrk sem smitaði alla í kringum hana, líka mig og ég held að það hafi verið hennar kraftur sem gaf mér kraft til að standa ein að risa-stórri fjáröflun þegar ég var bara 18 ára. Ég sé núna eftir á hversu galið þetta var. Ég hafði verið að hanna og sauma frá því ég var lítil og ég ákvað að hanna fatalínu og selja svo fötin til að ná að safna fyrir tæki sem hjálpar lömuðu fólki við endur-hæfingu.

Ég var í raun bara að leita eftir öllum mögulegum leiðum sem gætu aðstoðað mömmu við endur-hæfinguna og auðvitað annað fólk í leiðinni. Ég var daglegur gestur hjá mömmu á meðan hún var á Grens-ásdeildinni og það eru algjör for-réttindi að hafa fengið að kynnast starfseminni þar og mig langar að nota tækifærið hér og benda á tón-leikana á laugardaginn í Háskóla-bíói sem eru til styrktar deildinni,“ segir Ingibjörg sem skipulagði ein síns liðs tískusýningu í Saltfélag-inu og var með uppboð á Myspace og náði á endanum að safna þeim 5 milljónum sem þurfti til að kaupa tækið. „Þetta var nú allt mikið til mömmu að þakka því hún gaf mér eitt besta veganesti sem hægt er að fara út í lífið með. Hún kenndi mér að bíða aldrei eftir því að aðrir geri hlutina fyrir þig. Þú ert fullfær um að gera hlutina sjálf.“

Fann sína leið í Asíu„Tíu dögum eftir sýninguna dó mamma og það var mikið áfall. Við bjuggumst aldrei við því að hún myndi fara því Grensás er auð-vitað endurhæfingarstöð þar sem maður býst við að sjá framfarir,“ segir Ingibjörg sem hélt áfram í skólanum eftir áfallið. Það var ekki fyrr en eftir útskrift úr Verzlunar-skólanum og Tónlistarskólanum sem hún ákvað að taka sér frí og ferðast til Asíu með vinkonum sínum.

„Ég tók líka að mér ýmis sauma-verkefni með náminu en fékk samt fljótlega leið á þeirri vinnu þar sem að ég var saumakona að framkvæma hugmyndir annarra, en ekki hönnuðurinn. Þess vegna hætti ég því og í dag sauma ég að-allega á sjálfa mig. Eftir ferðalagið til Asíu vissi ég að mig langaði í meira tónlistarnám því ég hef alltaf haft brennandi áhuga á tónlist en mig langaði ekki að halda áfram í klassísku söngnámi. Ég vissi líka eftir alla þessa reynslu með tísku-sýninguna að fyrir mig er mikil-vægt að fá að skapa sjálf svo ég endaði með að sækja um í Listahá-skólanum.“

Með sjötíu bolta á lofti í einuIngibjörg ákvað að fara á nýmiðla-braut, auk almennu brautarinnar, og halda áfram í söngnáminu líka. Hún segir Listaháskólann hafa opnað sér nýjar víddir og kennar-ana þar veitt sér mikinn innblástur. „Ég kynntist þarna alveg nýrri teg-und af tónlist og kennarinn minn á síðasta ári, Jesper Pedersen, hafði mikil áhrif á mig. Hann kom mér inn í „Fengjastrút“ sem er hópur tónskálda sem flytur verk sem krefjast óhefðbundinnar túlkunar. Við höfum meðal annars tekið þátt í „Tectonics“ og „Jaðarber“,“ segir Ingibjörg sem hellti sér út í ýmis verkefni fljótlega eftir útskrift og hefur verið virk í sköpun og tón-leikahaldi síðan auk þess að hafa gengið í hin ýmsu störf á hótelum föður síns, þar á meðal verið hótel-stjóri á Hótel Hálandi.

Hún hefur sungið mikið með

djasslistamönnum, samið tónlist fyrir stuttmyndir auk þess að hafa tekið þátt í „Myrkum músík-dögum“ og fengið mikið lof fyrir, meðal annars hjá tónlistargagn-rýnanda The Times. „Það eru allskonar misjöfn verkefni í gangi hjá mér og ég held að leiðin til að geta starfað sem tónlistarmaður sé að vera með sjötíu bolta á lofti í einu.“

Komst inn í fimm skóla„Það sem ég hef mikinn áhuga á, og það sem ég fjallaði um í útskriftarverkinu mínu, eru tækifæri og takmarkanir virkrar nótnaskriftar (animated notation) en það er öll nótnaskrift sem er varpað á skjá, oft keyrð af tölvu-forriti. Þetta er í raun ný tegund af nótnaskrift og það sem heillar mig er hvaða nýju möguleikar geta skapast við að nota tækni í tónlist,“ segir Ingibjörg sem fer öll á flug þegar hún ræðir um þessi mál.

Tónlistin er augljóslega ekki bara vinnan hennar heldur miklu frekar ástríða og kannski ekki skrítið að henni hafi verið úthlutað Fulbright styrk til að nema þessi tengsl tónlistar og tækni frekar í Bandaríkjunum. „Ég er ótrúlega þakklát fyrir þennan styrk og það kom mér skemmtilega á óvart að vera valin, að nefndin hafi ákveðið að styrkja mig í framhaldsnám í tilraunatónlist, því það er alls ekki allra og kannski fáir partur af þeim heimi. Ég sótti um í fimm skólum og komst inn í alla en valdi þennan í San Fransisco því ég er mjög spennt fyrir honum en svo er ég líka viss um að San Fransisco sé góður staður.

Ég tók mér smá frí eftir útskrift-ina fyrir tveimur árum og ferðaðist um Suður-Ameríku og heillaðist af menningunni þar. Ég held það verði gott að vera í Kaliforníu því hún er nálægt Mexíko sem ég stefni á að heimsækja. Svo er borgin mjög evrópsk og örugglega full af spennandi tækifærum.“

Halla Harðardóttir

[email protected]

Ingibjörg Friðriksdóttir í stúdíóinu sínu, sem hún smíðaði sjálf. Ingibjörg fékk nýlega Fulbright styrk til að nema tilraunatónlist í San Fransisco. Hún flytur út í haust og bíður spennt nýrra ævintýra.

Slysið sem breytti ölluMóðir Ingibjargar hét Ólöf Péturs-dóttir en faðir hennar er Friðrik Pálsson, oft kenndur við Hótel Rangá. Ingibjörg segir fjölskylduna hafa verið mjög samrýmda. „Við höfðum verið í hestunum síðan ég man eftir mér og við, mamma, pabbi og ég, vorum í útreiðartúr þegar hesturinn hennar mömmu hnaut og hún datt af baki með þeim afleiðingum að hún hálsbrotnaði. Hún lamaðist fyrir neðan háls og var lögð inn á Grensás þar sem hún

12 viðtal Helgin 29.-31. maí 2015

Bogið eða beint

SÍÐUmúla 9 · SÍmi 530 2900 · samsungsetrid.islágmúla 8 · SÍmi 530 2800 · ormsson.is

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

ORMSSON KEFLAVÍK

SÍMI 421 1535

ORMSSON ÞRISTUR-ÍSAFIRÐI

SÍMI 456 4751

KS SAUÐÁRKRÓKISÍMI 455 4500

SR BYGG SIGLUFIRÐI

SÍMI 467 1559

ORMSSON AKUREYRI

SÍMI 461 5000

ORMSSON HÚSAVÍK

SÍMI 464 1515

ORMSSONVÍK -EGILSSTÖÐUM

SÍMI 471 2038

ORMSSON PAN-NESKAUPSSTAÐ

SÍMI 477 1900

ORMSSONÁRVIRKINN-SELFOSSI

SÍMI 480 1160

GEISLI VESTMANNAEYJUM

SÍMI 481 3333

TÆKNIBORGBORGARNESI SÍMI 422 2211

OMNISAKRANESI

SÍMI 433 0300

Byltingarkenndu SUHD tækin hafa fengið umsagnir eins og að aðrar eins framfarir í myndgæðum hafa ekki sést í nokkur ár. Komdu við í verslun okkar og sjáðu með eigin augum.

“The biggest leap forward in picture quality we’ve seen in years.”- Trusted Reviews (UK)

Samsung JS9505 / JS9005 / JS8505

Þín upplifun

4K UltraHD sjónvarp4K UltraHD sjónvarp

· Örgjörvi: Quad Core· UHD Up-Scaling· micro Dimming Pro

48” verð: 279.900,-55” verð: 349.900,-

· Örgjörvi: Quad Core· UHD Up-Scaling· micro Dimming Pro

48” verð: 249.900,-55” verð: 299.900,-

Samsung JU6515 Samsung JU6415

HrútarHöfundur og leikstjóri: Grímur Hákonarson. Aðalhlutverk: Sigurður Sigur-jónsson og Theodór Júlíusson.Kvikmyndataka: Sturla Brand Grövlen.Tónlist: Atli Örvars-son.Klipping: Kristján Loðmfjörð.Búningar: Ólöf Bene-diktsdóttir og Mar-grét Einarsdóttir.Förðun: Kristín Krist-jánsdóttir.Framleiðandi: Grímar Jónsson.

Grími og félögum tókst hið ómögulega

Viltu stunda nám í einum af 300 bestu háskólum heims?

VIÐSKIPTAFRÆÐIDEILD

BS nám í viðskiptafræðiViðskiptafræðideild Háskóla Íslands býður upp á

metnaðarfullt, fjölbreytt og framsækið nám. Deildin

hefur gegnt forystuhlutverki í menntun stjórnenda

og sérfræðinga á sviði viðskiptafræði í sjö áratugi.

Þetta er nám sem gerir kröfur samhliða því að veita

góða fræðilega undirstöðu, virkja sköpunarkraftinn

og hvetja til agaðra vinnubragða. Það er metnaður

Viðskiptafræðideildar að tryggja nemendum góða

menntun sem nýtur trausts í samfélaginu og hefur

á sér gæðastimpil.

Umsóknarfrestur er til 5. júníHægt er að sækja um rafrænt á www.vidskipti.hi.is.

Umsókninni þarf að fylgja afrit af stúdentsprófsskírteini.

Boðið er upp á fjögur kjörsvið til BS gráðuí viðskiptafræði:

• Fjármál• Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti• Reikningshald• Stjórnun

www.hi.is

Þ að hefur ekki farið fram hjá mörgum að kvikmyndin Hrútar, eftir Grím Hákon-

arson, hlaut ein virtustu verðlaun sem ungum leikstjóra bjóðast á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrr í vikunni. Myndin keppti í flokknum Un Certain Regard þar sem efni-legir leikstjórar keppast um verð-launin. Hrútar eru önnur íslenska myndin sem kemst í Un Certain Regard flokkinn því árið 1993 komst Óskar Jónasson með hina frábæru Sódómu Reykjavík þangað. Sól-veig Anspach og Dagur Kári hafa reyndar líka komið að sitt hvorri myndinni. Þær voru þó framleiddar utanlands og teljast því ekki með í Íslandsmetingnum.

Aftur að Hrútum. Ég á eiginlega ekki orð yfir Sigga Sigurjóns. Fyrir mér hefur hann alltaf verið ýmist með vott af Grana, Elíasi og Ragnari Reykás í flestu því sem hann tekur

sér fyrir hendur. En í þessari mynd fer Sigurður, gælunafnið Siggi nær ekki yfir frammistöðuna, með stór-leik. Maðurinn er hreint út sagt stórkostlegur í myndinni. Vissulega er Teddi skrambanum betri líka, en fjúff. Sigurjónsson átti þarna leik lífs síns. Saman lyfta þeir svo mynd-inni og öðrum sem þátt í henni tóku á hæsta plan.

Nú er það svo að sá sem þetta skrifar er borgarbarn fram í fing-urgóma en þó vill svo til að ég er kvæntur inn í Bárðardalinn, hvar myndin gerist einmitt. Kom þang-að blautur bak við eyrun tveimur árum fyrir aldamót. Er reyndar enn blautur bak við eyrun og handónýt-ur í sveitastörfum. Það vita tengda-foreldrar mínir, sem nóta bene eru aukaleikarar í myndinni ásamt fleiri góðum úr dalnum, að þau góðu hjón drógu stutta stráið í þeim efnum – en það er önnur saga. En sem hálf-

gerður innanbúðarmaður get ég vottað að það sem Grími og áður-nefndu tvíeyki tókst umfram allt, var að ná andanum í sveitinni. Auð-vitað er margt ýkt og flúrað á stöku stað en svona heilt yfir negldu þeir andann í sveitinni.

Ég skal þó fyrstur viðurkenna að þegar ég heyrði af myndinni fór ekki um mig sérstakur spennuhroll-ur. Bændamynd var ekkert sérstak-lega ofarlega á „til að gera“ listanum mínum þetta árið. Það var þó erfitt að smitast ekki af stemningunni sem vera kvikmyndagerðarfólksins skapaði í dalnum. Alltaf eitthvað að bauka og stórstjörnur, hvorki meira né minna, í aðalhlutverkum. Þegar þurfti svo að fresta vetrartökum vegna snjóleysis skapaðist svo enn meiri spenna í sveitinni. Enda fyrsti snjólétti veturinn sem ég hef upp-lifað þarna. Svona til samanburðar hefur snjóinn sumstaðar ekki enn

tekið upp, nú bráðum komið fram í júní. Þetta hafðist þó allt að lokum og mér sýndist hálfur dalurinn fá, sjálfsagt verðskuldaðar, þakkir í lok myndarinnar.

Svo kom stiklan á intervefinn, treilerinn. Ég horfði að sjálfsögðu á og þessum fáeinu sekúndum síðar var ég viss um að ekki bara ætlaði ég í bíó – heldur var ég viss um að Grími og félögum hafði tekist hið ómögulega. Að gera spennandi, en um leið tragíkómíska mynd um sveitina. Nánar tiltekið um kindur.

Það kom svo heldur betur í ljós því myndin er frábær. Vel tekin, vel lýst, vel klippt og proppsuð í drasl. Veit reyndar ekki hve mikið þurfti að proppsa þarna á Bólstað en það var í það minnsta sérstaklega vel gert. Allt virkar saumlaust og það sem betra er – virkar raunverulegt.

Og útitökurnar. Fíííúú. Þvílíkur munaður að geta beðið eftir alvöru snjó. Hárrétt ákvörðun sem einhver hefur sjálfsagt þurft að berjast fyrir. Í staðinn fyrir að nota bara gervi.

Dalurinn kemur vel út og það gera líka Bárðdælingarnir sem tóku virkan þátt í framleiðslunni. Allt frá

því að þjálfa kindurnar upp í að leika bara nokkuð stór hlutverk og gera það vel. Hæst ber að nefna þar sjálfa Guðrúnu á Mýri sem á þarna skín-andi fínan leik.

Allt telur þetta og gerir það að verkum að Hrútarnir skunda beint á topp fimm listann yfir íslenskar kvikmyndir og er svo sannarlega þess virði að fara og sjá þá í bíó.

Ein saga í lokin af hinum raun-verulega ábúenda á Bólstað í Bárð-ardal, frumútgáfunni, ef svo má segja, Héðni heitnum á Bólstað. Ég lenti við hliðina á honum á þorra-blóti Bárðardals tvö þúsund og eitt-hvað lítið. Þegar við sessunautar vorum búnir að staupa okkur tals-vert á viskípela sem hann hafði meðferðis fannst mér farið að halla svolítið á mig og pantaði því handa honum bjórdós. Héðinn horfði á mig með stingandi augnaráði þeirra Mýrarmanna og sagði svo: „Ertu vitlaus drengur, ég ætla að keyra heim!“

Haraldur Jónasson

[email protected]

Aðalleikararnir og leikstjórinn. Sigurður Sigurjónsson, Grímur Hákonarson og Theodór Júlíusson við frumsýningu myndarinnar á kvikmyndahátiðinni í Cannes nú fyrr í mánuðnum. Þar sem Hrútar unnu Un Certain Regard flokkinn með einróma niðurstöðu dómnefndar.

BOSTON f rá

Tímabil: september - desember

14.999 kr.*

AFMÆLISTILBOÐ - TAKMARKAÐ MAGN Í BOÐI!

* Aðeins bókanlegt á wowair.is. Verð miðast við flug aðra leið ásamt sköttum & gjöldum. 5 kg handfarangur innifalinn.

AFMÆLISTILBOÐ - TAKMARKAÐ MAGN Í BOÐI!

* Aðeins bókanlegt á wowair.is. Verð miðast við flug aðra leið ásamt sköttum & gjöldum.

14 kvikmyndir Helgin 29.-31. maí 2015

MIKIÐ ÚRVAL AF FALLEGUM HÚSGÖGNUM

BERLIN tungusófiStærð: 300X174cmVerð: 245.000,-TILBOÐSVERÐ: 196.000,-

DAKOTA leðurtungusófiStærð: 277X168cmVerð: 334.000,-

ORLANDO horntungusófiStærð: 316X211/155cmVerð: 267.000,-

Opið mán - fös: 10.00 - 18.00Opið um helgina: Lau 10.00 - 16.00 Sun 13.00 - 16.00

Ego Dekor - Bæjarlind 12www.egodekor.is

JERSEY hornsófiStærð: 285X210cmVerð: 238.000,-

MYNDIR- olía á strigaStærð: 80X80Verð: 8.900,-

PÚÐAR 45x45Verð: 2.900/stk

STÆKKANLEGT BORÐ –hnotaStærð: 190(230)X90cmVerð: 138.000,-

WOD sjónvarpsskenkurHnotaBreidd: 163cmVerð: 119.000,-

-20%

Nú eru foreldar saman komnir í tugatali á leikjum og haga sér eins og apakettir.

Fótboltabullur þá og núFótbolti hefur frá örófi alda haft orð á sér fyrir að vera of-beldisfull íþrótt og jafnvel skálkaskól fyrir þá sem beita ofbeldi. Stefán Pálsson, sagnfræðingur og mikill áhugamaður um knatt-spyrnu, hélt á dögunum erindi hjá KSÍ um fótboltabullur fyrr og nú. Þekktasta íslenska atvikið átti sér stað fyrir 75 árum þegar stuðningsmönnum Fram og Víkings lenti saman, lögreglubílar voru grýttir og 30 manns handteknir. KSÍ stendur nú fyrir sér-stöku átaki til að hvetja fólk til að vera góðar fyrirmyndir barna á leikjum.

Y firvöld hafa haft áhyggjur af fótbolta frá því að hann fyrst kom fram. Fótbolti var álitin

ofbeldisfull íþrótt og jafnvel skálka-skjól til að beita ofbeldi,“ segir Stef-án Pálsson, sagnfræðingur og mik-ill áhugamaður um knattspyrnu. „Frá upphafi hafa áhorfendur skipu-lagt sig og myndað gengi. Þegar upp úr sauð á fótboltaleikjum voru það gjarnan stuðingsmennirnir sem urðu hvað reiðastir,“ segir hann.

Stefán hefur lagt sig eftir að kynna sér sögu fótboltans og hélt á dögunum fyrirlestur á súpufundi Knattspyrnusambands Íslands um sögu svokallaðs „hooliganisma“, eða óláta í tengslum við knatt-spyrnu og knattspyrnuleiki, en þeir sem viðhafa slík ólæti eru jafnan kallaðir fótboltabullur.

„Þegar fótboltinn kom fyrst fram var hann lágstéttasport. Þetta var iðja í þorpum víðs vegar um Evrópu

á hátíðisdögum þar sem eitt þorp keppti á móti öðru og leikmenn voru bæði kappsamir og ofbeldis-fullir þegar þeir reyndu að koma tuðrunni úr einum bæjarenda í hinn,“ segir Stefán. „Fótbolti var bændasport öldum saman. Það var síðan breska afbrigðið sem þróað-ist út í það sem við köllum fótbolta í dag.“ Stefán segir að stjórnvöld hafi í gegnum tíðina barist gegn fót-bolta og mýmörg dæmi séu um að reynt hafi verið að banna hann en aldrei hafi það gengið eftir. „Yfir-völd höfðu áhyggjur af því að menn sem áttu að stunda hermennsku yrðu stórslasaðir eftir fótboltaleiki en ekki síst voru áhyggjurnar vegna ótta við að hasarinn sem myndaðist á leikjum myndi þróast yfir í annars konar hasar og bændauppreisnir.“

Lögregla með viðbúnaðÁ Íslandi er knattspyrna og áhugi

Stefán Pálsson sagnfræðingur er mikill áhugamaður um knattspyrnu. Hann segir yfirvöld hafa haft áhyggjur af fótbolta frá því hann kom fyrst fram og talið var að sá æsingur sem varð til hjá bændastéttinni, sem spilaði fótbolta, gæti þróast yfir í bændauppreisn gegn yfirvaldinu. Mynd/Hari

breiddi út um heiminn. Bretar voru á þessum tíma ríkasta land heims og allir vildu líkjast þeim. Verka-lýðurinn tekur greinina síðan aftur til sín eftir stríð. Þegar stórar iðn-aðarborgir á borð við Manchester og Liverpool eru að þenjast út eru þar tugþúsundir verkamanna sem eiga frí um helgar og vantar afþrey-ingu. Sú afþreying verður að fara á barinn og horfa á fótboltaleiki. Áhuginn jókst gríðarlega meðal almennings og til að standa undir þessu voru stofnuð félög sem fengu gríðarlegan fjölda á leiki um hverja helgi. Menn úr hópi verkamanna urðu atvinnumenn í fótbolta og þá þótti gott að fá tvöföld iðnaðar-mannalaun fyrir að vera með þeim bestu í fótboltanum.

Yfirvöld fara enn og aftur að hafa áhyggjur af þróuninni þegar tug-þúsundir verkamanna koma saman og ganga í takt. Það var mikið um uppþot á leikjunum en á millistríðs-árunum voru þetta tilviljanakennd uppþot sem komu upp til að mynda ef dómari klúðraði illilega, félag brást stuðningsmönnum sínum og seldi jafnvel besta leikmanninn. Þá brutust út átök og menn lumbruðu á lögreglunni,“ segir Stefán.

Ætlaði að berja dómarannHann rifjar upp að þekktasta dæmið um „hooliganisma“ á íslenskum fót-boltaleik sem átti sér stað 30. maí 1940 og eru því 75 ár síðan. „Eftir leik á Reykjavíkurmóti milli Fram og Víkings töldu Framarar sig sér-lega grátt leikna af dómara. Stuðn-ingsmaður þeirra ætlar að berja dómarann, maður sem gengur á milli þeirra er laminn og út brjótast óeirðir þar sem lögreglubílar eru grýttir og 30 manns handteknir. Þetta voru stórátök á íslenskan mælikvarða. Svona lagað myndi telj-ast hneyksli í dag en á þessum tíma var þetta nánast hluti af leiknum.

Enginn taldi þetta á ábyrgð félags-ins og málið aðeins á milli þeirra einstaklinga sem tóku þátt og svo lögreglunnar. Þetta er sannarlega ekki eina dæmið um að dómarar þurfi lögreglufylgd af leikjum á Ís-landi,“ segir hann.

Dónaskapur á leikjum yngri flokkaAð loknu erindi Stefáns hjá KSÍ voru frumsýndar tvær auglýsing-ar sem eru hluti af markaðsher-ferðinni „Ekki tapa þér“ þar sem vakin er athygli á mikilvægi þess að sýna góða hegðun á leikjum og fólk minnt á að það er fyrirmyndir barnanna sinna. Fjöldi dæma hefur komið upp þar sem foreldrar á leikj-um yngri flokka haga sér ósæmi-lega með dónaleg hróp og köll á meðan á leik stendur. Ýmsir halda að þetta hafi þróast svona en Stefán bendir á að það sé aðeins upp úr aldamótum sem foreldrar fóru að koma á leiki barnanna sinna í þeim mæli sem nú tíðkast.

„Hér áður fyrr voru það kannski einn eða tveir pabbar sem mættu. Nú eru foreldar saman komnir í tugatali á leikjum og haga sér eins og apakettir. Þetta er ekki til marks um að menn séu orðnir orðljótari heldur voru foreldrar alls ekki á þessum leikjum aður fyrr.“ Hann segir þessa hegðun vitanlega ólíð-andi á fótboltaleikjum barna en þeg-ar kemur að jákvæðri útrás, hrópum og látum á leikjum atvinnumanna sé hún hreinlega bara holl. „Sál-fræðingar segja gott að fá svona út-rás fyrir spennu. Það er líka hluti af félagslegu atferli að mæta á leiki, klæðast ákveðnum litum og sýna stuðning. Það er rótgróinn hluti af mannssálinni að vilja samsama sig með liði.“

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

á henni síður stéttbundin en víða annars staðar og til að sýna fram á þetta rifjar Stefán upp þegar hann fór knattspyrnuleik í neðri deildinni í Englandi fyrir nokkrum árum þar sem lögreglan var með nokkurn við-búnað. „Á sama tíma var rugby-leik-ur annars staðar í borginni sem mun fleiri sóttu og var sá leikur gríðar-lega mikilvæg viðureign. Lögreglan virtist hins vegar ekki hafa minnstu áhyggjur af áhorfendum á rugby-leiknum, en þar er hefð fyrir því að stuðningsmenn beggja liða sitji hver innan um annan, drekki sam-an bjór í stúkunni og aldrei eru nein vandamál. Rugby er mikil ruddaí-þrótt, mun grófari en fótbolti nokkru sinni, en þetta er íþrótt hástéttarinn-ar. Keppendurnir er flestir háskóla-menntaðir og tala fína oxford-ensku. Það eru aldrei uppþot á rugby-leikj-um,“ segir Stefán og ber ennfremur saman hegðun leikmanna í þessum íþróttagreinum. „Í fótbolta henda menn sér niður, reyna að hafa áhrif á dómarann og þykjast meiddir. Þegar rugby-leikmaður liggur veit maður að það er eitthvað alvarlegt að, og þegar þeir standa á fætur taka þeir í höndina á þeim sem kippti undan þeim fótunum.“

Afþreying verkalýðsinsÞað var ekki fyrr en um miðja 19. öld sem fótboltinn varð að skipu-lagðri íþrótt. „Þá höfðu strákarnir í bresku einkaskólunum tekið upp það sem bændurnir í kring voru að spila. Skólastjórarnir reyndu að banna þetta en sneru síðan vörn í sókn og sögðu drengina verða að spila eftir ákveðnum reglum. Þessir strákar útskrifast síðan, verða að-alsmenn og hluti borgarastéttarinn-ar og halda áfram að spila. Upp frá þessu þróuðust þær reglur sem enn eru við lýði í dag.

Það var í raun yfirstéttin í Bret-landi sem skipulagði þessa grein og

Njóttu sumarsins með Veiðikortinu 2015 og búðu til þínar minningar!

38 vatnasvæði!

www.veidikortid.iswww.veidikortid.iswww.veidikortid.iswww.veidikortid.is2 0 1 5www.veidikortid.is2 0 1 5www.veidikortid.is2 0 1 5www.veidikortid.is2 0 1 5www.veidikortid.is2 0 1 5www.veidikortid.is2 0 1 5www.veidikortid.is2 0 1 5www.veidikortid.is2 0 1 5www.veidikortid.is2 0 1 5www.veidikortid.is2 0 1 5www.veidikortid.is2 0 1 5www.veidikortid.is2 0 1 5www.veidikortid.is2 0 1 52 0 1 5www.veidikortid.is2 0 1 5www.veidikortid.iswww.veidikortid.is2 0 1 5www.veidikortid.is2 0 1 5www.veidikortid.is2 0 1 5www.veidikortid.is2 0 1 5www.veidikortid.is2 0 1 5www.veidikortid.is2 0 1 52 0 1 5www.veidikortid.is2 0 1 5www.veidikortid.is2 0 1 52 0 1 5www.veidikortid.is2 0 1 5www.veidikortid.iswww.veidikortid.is2 0 1 5www.veidikortid.is

KÖBEN f rá

Tímabil: september - desember

7.999 kr.*

AFMÆLISTILBOÐ - TAKMARKAÐ MAGN Í BOÐI!

* Aðeins bókanlegt á wowair.is. Verð miðast við flug aðra leið ásamt sköttum & gjöldum. 5 kg handfarangur innifalinn.

AFMÆLISTILBOÐ - TAKMARKAÐ MAGN Í BOÐI!

* Aðeins bókanlegt á wowair.is. Verð miðast við flug aðra leið ásamt sköttum & gjöldum.

16 viðtal Helgin 29.-31. maí 2015

H a m i n g j u v e g u r Ný bók Lizu Marklund um Anniku Bengtzon

„... langbesta glæpasaga höfundarins ...“ DAST Magazine

„Liza Marklund er ... feikigóður sögumaður.“ ALÞ / Morgunblaðið

„... margir þræðir í þessari sögu en Liza Marklund hnýtir þá alla glæsilega.“ Ölandsbladet

Spennusaga um glæp en jafnframt saga um fjölskyldur, fjölmiðla og félagslega viðurkenningu.

www.forlagid.is | Bókabúð Forlagsins | F iskislóð 39

Strákarnir í Rythmatik tóku upp í Sundlauginni í Mosfellsbæ á dögunum og fyrsta lagið frá þeim upptökum fer í spilun í næstu viku. Frá vinstri eru Eggert, Hrafnkell, Pétur og Valgeir. Ljósmynd/Hari

Flytja í bæinn þegar sauðburði lýkurStrákarnir í hljómsveitinni Rythmatik sigruðu í Músík-tilraunum í vor og senda á næstu dögum frá sér fyrsta lag sitt. Þeir hafa ákveð-ið að flytja frá 300 manna sjávarþorpi fyrir vestan og til höfuðborgarinnar til að einbeita sér að framgangi hljómsveitarinnar. Með-limir sveitarinnar fengu gott tónlistaruppeldi – ekki síst vegna hátíðarinnar Aldrei fór ég suður sem veitti þeim ómetanleg tækifæri til að koma fram.

V ið vildum ekki enda eins og flestar vestfirskar hljómsveitir, þegar einn

flytur suður grefur það svolítið undan bandinu og þetta fellur um sjálft sig. Við ákváðum því að fara allir suður og láta á þetta reyna,“ segir Valgeir Skorri Vernharðsson, trommuleikari hljómsveitarinnar Rythmatik sem sigraði í Músíktil-raunum í vor. Fyrsta lag sveitar-innar kemur út í næstu viku og mikið tónleikahald er fyrirhugað.

Bestu vinir frá því þeir voru með bleiurAuk Valgeirs skipa sveitina Hrafnkell Hugi, bróðir hans, sem spilar á gítar, Pétur Óli Þorvalds-son bassaleikari og Eggert Niels-son gítarleikari. Þeir eru á bilinu 18-21 árs og hafa verið búsettir á Suðureyri. Nú hafa þeir hins vegar ákveðið að venda kvæði sínu í kross og flytjast til Reykjavíkur. „Við verðum að nýta þetta ár sem við berum titilinn, hamra járnið meðan það er heitt,“ segja þeir bræður.

Þeir lýsa strákunum í bandinu sem nánum vinum. Valgeir segir til að mynda að þeir Pétur séu búnir að vera bestu vinir frá því þeir voru með bleiur. „Það er gam-an að vera í bandi þegar allir eru nánir vinir. Við erum heldur ekki í öðrum hljómsveitum, við leggjum bara allt í þetta band og það hefur gengið ágætlega hingað til. Við vonum bara það besta.“

Og nú er komið að því að taka næsta skref. Yfirgefa 300 manna fiskibæinn og flytja suður. Valgeir og Hrafnkell hafa verið að vinna í bókabúð að undanförnu en Pétur hefur verið í sauðburði. Eggert hefur verið í skóla og meðal ann-ars starfað sem kokkur.

Eggert og Pétur fá inni í íbúð

sem foreldrar Eggerts eiga í Reykjavík en bræðurnir munu búa í sitt hvoru lagi hjá systkinum mömmu þeirra. Valgeir segir að þeir ætli sér að fara í skóla í haust meðfram hljómsveitarstússinu. „Það er sniðugt að nota tækifærið. Við erum bara með báða fæturna á jörðinni enda veit maður aldrei hvað gerist næst.“

Þeir félagar heimsóttu höfuð-borgina á dögunum, tróðu upp á tónleikum með Diktu og skelltu sér svo í hljóðverið Sundlaugina til að taka upp. Hljóðverstímarnir voru sigurlaunin í Músíktilraunum og þeir fengu Axel „Flex“ Árnason til að taka upp. Útkoman var sex lög á fjórum dögum og stefnt er að því að fyrsta lagið fari í spilun eftir um viku. „Það verður sumar-smellurinn í ár. Planið er svo að gefa þetta allt út með haustinu,“ segja þeir. Auk þess er þegar búið að bóka Rythmatik á tónlistarhá-tíðarnar ATP og Airwaves. Þá fara strákarnir tvisvar út í sumar til að spila.

Komu pabba aftur á kortiðValgeir og Hrafnkell eru synir Vernharðs Jósefssonar hljóðmanns sem á árum áður var í hljómsveitum á borð við Geirfuglana og Miðnes. „Við höfum aðeins verið að stríða honum að hann sé aftur farinn að skipta máli eftir sigur okkar í Músíktilraunum. Hann er stundum nefndur í útvarpinu og Óli Palli spil-aði lag með honum um daginn. Við grínumst með að við séum að koma honum á kortið,“ segja þeir bræður í léttum tón. „Það þekkja hann auð-vitað allir í bransanum, annað hvort sem hljóðmann fyrir vestan eða þá í gegnum þetta hljómsveitastúss. En hann fær dálítið að lifa í gegnum okkur núna.“

Þeir viðurkenna fúslega að hafa fengið gott tónlistaruppeldi frá pabba gamla. „Já, þetta efni sem við erum að spila er mikið úr plötuskápnum hans pabba. Það er ekki hægt að segja annað. Eggert kemur líka úr tónlistarfjölskyldu, foreldrar hans spila og eiga ógrynni af plötum. Það er ekki alveg sama

með Pétur, ég hef verið Pétri í nokkrum böndum og það er alltaf ég sem dreg hann inn í böndin. Við stofnuðum fyrstu hljómsveitina þegar við vorum 12 eða 13 ára og það var ákveðið að hann væri með án þess að honum væri sagt það. Svo þegar honum var sagt að mæta á æfingu þá mætti hann bara út á fótboltavöll. Honum hefur alltaf verið sagt að hann eigi að vera með í böndunum en ég held nú reyndar að hann hafi fengið áhuga á þessu smám saman,“ segir Valgeir.

Frábær tækifæri á Aldrei fór ég suðurÞegar talað er um tónlistarupp-eldið fyrir vestan er erfitt að horfa framhjá þætti tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður sem haldin hefur verið síðasta áratug og rúm-lega það. Ef ekki væri fyrir hátíðina væru fá tækifæri fyrir unga tón-listarmenn til að koma fram.

„Ég og Pétur vorum 14 ára þegar við spiluðum fyrst. Það var árið 2009 með unglingahljómsveitinni

Brot og Pétur telur þetta ennþá vera hápunkt ferilsins. Þetta var rapp-rokk-grúppa í anda Rage Against the Machine. Eitthvað svona „fokk the police“,“ segir Valgeir.

Hann segir að síðan hafi stefnan alltaf verið sett á að fá að spila á há-tíðinni. „Það var alltaf stefnan, að reyna að komast að. Það var upp-skeran á hverju einasta ári, stóra mómentið. Af því það er ekki mikið annað tónlistartengt í gangi.“

Voruð þið ekki álitnir skrítnir þarna á Suðureyri, hljómsveitar-strákarnir?

„Nei, nei. Þetta er orðið hálfgerð listamannakommúna. Víkingur Kristjánsson leikari býr þarna núna og leiklistarhátíðin Act Alone er alltaf haldin þarna. Þetta hefur breyst mikið á síðustu árum, nú er meira að segja komið kaffihús fyrir 101-liðið sem mætir í bæinn. Það getur fengið latté og eitthvað með því,“ segir Valgeir.

Höskuldur Daði Magnússon

[email protected]

20 viðtal Helgin 29.-31. maí 2015

Að lifa í jafnvægiHoll fæða hjálpar okkur að skapa

stöðugleika í líkamanum og lífinu.ABT vörurnar fást í handhægum og

þægilegum umbúðum og henta vel sem morgunverður eða millimál.

Jan Lundgren Trio — Sænskur Jazz@ Harpa, Silfurberg — 4. júní, kl. 20:00 — kr. 3.900

Shantala Shivalingappa@ Borgarleikhúsið — 2. júní, kl. 20:00 — kr. 4.500

MagnusMaria — Ópera um rétt kyn @ Þjóðleikhúsið — 3. júní, kl. 20:00 — kr. 5.900

Solid Hologram — Frá Beethoven til Þuríðar Jónsdóttur: Nicola Lolli & Domenico Codispoti@ Harpa, Norðurljós — 29. maí, kl. 20:00 — kr. 3.900

Guerrilla Girls — fyrirlestur@ Bíó Paradís — 4. júní, kl. 17:00 — kr. 3.500

Fjölbreytt úrval spennandi viðburða

Tryggðu þér miða á listahatid.is

N 292015

Listahátíðí Reykjavík

Listahátíð fyrir alla

Láru

sso

n H

ön

nu

nar

sto

fa

Stofnaðilar Máttarstólpi Bakhjarlar

A ron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði tók á móti blaðamanni með soninn Óli-

ver Breka, sem fæddist fyrir tveim-ur mánuðum, á flúruðum arminum á heimili tengdaforeldra sinna á Álftanesi. Aron og unnusta hans, Kristbjörg Jónasdóttir, hafa verið saman í um tvö ár og búa saman í Cardiff, höfuðborg Wales, þar sem Aron spilar með heimaliðinu. Við setjumst niður og Aron svæfir son-inn á arminum á meðan við tölum saman. Hann er greinilega mjög ánægður með hlutskipti sitt í þess-um aðstæðum.

Aron er búinn að vera í fríi síðan 2. maí þar sem Cardiff náði ekki að komast í umspil um sæti í ensku úr-valsdeildinni á næstu leiktíð. Hann hefur verið mikið til heima á Íslandi síðan og æfir með Breiðabliki þang-að til landsliðið hittist í byrjun júní og hefur undirbúninginn fyrir leik-inn gegn Tékkum, þann 12. júní, af alvöru.

Vanur barnastússi„Við ætluðum okkur upp, og vorum með háleit markmið,“ segir Aron. „En einhvern veginn klikkaði þetta, eins og gengur og gerist. Sem er ekki óalgengt hjá liðum sem eru nýkomin niður úr úrvalsdeildinni,“ segir hann. „Þetta er erfið deild og mikil keyrsla. Hún er erfiðari lík-amlega en úrvalsdeildin þó þar séu meiri gæði. Það er best í heimi að koma heim til Íslands eftir svona langt tímabil eins og er í þessari deild,“ segir Aron sem spilaði nán-ast alla leiki Cardiff á tímabilinu. „Sérstaklega þegar maður er kom-inn með svona lítinn prins eins og þennan,“ segir hann og horfir aðdá-unaraugum á frumburðinn í fang-inu.“

Hvernig gengur föðurhlutverkið?„Bara mjög vel. Ég er nokkuð

vanur því að passa þar sem ég á 12 frændsystkini og systur mínar voru alltaf mjög duglegar við það að fá mig til þess að passa börn í gamla daga, svo ég fór ekki alveg í djúpu laugina,“ segir Aron. „Þetta gengur bara vel og hann er mjög góður og lítið hægt að kvarta. Það er samt

svolítið spes að vera allt í einu kom-inn með eitthvað líf í hendurnar sem maður þarf að bera ábyrgð á,“ segir hann. „Þetta er mitt blóð og maður hefur kannski aðeins meiri þolinmæði fyrir sínu eigin en ann-arra. Ég viðurkenni það að ég lít á lífið öðrum augum, sem er jákvætt. Kristbjörg hefur líka staðið sig eins og hetja í þessu hlutverki og það er eins og hún hafi aldrei gert neitt annað,“ segir Aron en þau kynntust í gegnum sameiginlega vini.

Þriggja ára samningur við CardiffAron var að klára sitt fjórða tímabil með Cardiff og þegar viðtalið var tekið var verið að leggja lokahönd á nýjan samning við hann sem tryggir hann í herbúðum félagsins næstu þrjú ár. Hann segir mikla stemningu í félaginu og klúbbinn vera af sömu stærðargráðu og margir klúbbar í ensku úrvalsdeildinni. „Ég fíla mig

mjög vel í Cardiff og við erum búin að kaupa hús þarna og líður mjög vel,“ segir Aron. „Nýr samningur er á lokastigi og þetta er í fyrsta sinn sem ég segi frá því í fjölmiðlum. Það er þriggja ára samningur og ég er mjög ánægður með hann,“ segir hann. „Þjálfarinn er búinn að spila mér í öllum leikjum síðan hann tók við sem er virkilega jákvætt fyrir mig og landsliðið,“ segir hann en þjálfari Cardiff, Russell Slade, tók við af Ole Gunnar Solskjær í októ-ber á síðasta ári.

Þetta var ekki alveg að ganga upp hjá Solskjær, eða hvað?

„Nei, það var erfitt fyrir hann að taka við af McKay sem var elskaður í Cardiff,“ segir Aron. „Erfitt að taka við klúbbi sem er nýkominn upp í úrvalsdeildina og fullt af nýjum leik-mönnum að koma. Mikið fjaðrafok var í kringum eigandann og svona eitt og annað sem gerði honum erf-itt fyrir,“ segir Aron. „Að fá svo nýj-

an þjálfara eins og Slade sem hefur mikla trú á manni er gífurlega gott fyrir sjálfstraustið og mér líður vel. Ég var að spila mjög vel undir lok tímabilsins og var hundfúll að það var að klárast, því ég var í topp-standi,“ segir Aron. „Cardiff á að vera í úrvalsdeildinni. Félagið hef-ur allt til þess að bera. Stóran völl og góða stuðningsmenn, og það er alltaf takmarkið. Fólk vill sjá Cardiff í sömu deild og Swansea og það er stefnan á næsta tímabili.“

Tékkaleikurinn mikilvægiÍslenska landsliðið spilar nú í júní gríðarlega mikilvægan leik við Tékka á Laugardalsvelli og með hagstæðum úrslitum í þeim leik tekur liðið stórt skref í átt að því að komast á stórmót í fyrsta sinn. Aron hefur því þurft að halda sér í æfingu eftir að tímabilinu lauk á Englandi og æfir með Pepsideildarliði Breiða-bliks hér heima þangað til að lands-

liðið hittist. Hann segir að þrátt fyrir að hann finni fyrir gæðamuni á Eng-landi og Íslandi sé mjög gott að hafa lið til þess að æfa með í fríinu. „Mað-ur finnur fyrir mun á tempói,“ segir hann. „Maður keyrir þetta þá aðeins meira upp sjálfur. Ég finn fyrir því að ungir strákar hér heima hafa gott af því, eins og ég. Ég vill sjá sem flesta leikmenn hérna heima fara út og þess vegna legg ég enn meira á mig á þeim æfingum, svo það kom-ist til skila að maður þarf að leggja mikla vinnu á sig til þess að komast í atvinnumennsku,“ segir Aron. „Ég valdi það að æfa með Blikunum því Gulli markmaður er góður félagi og hef alltaf æft þar sem hann er að æfa hverju sinni,“ segir Aron og talar þar um Gunnleif Gunnleifsson, mark-mann Breiðabliks. „Ég er voðalega lítið farinn að hugsa um Tékkaleik-inn en ég finn að þetta er að nálgast og er bara að halda mér í toppstandi

Ég er vanur því að taka ábyrgðKnattspyrnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson segir ís-lenska landsliðið í knattspyrnu karla hafa alla þá burði sem til þurfi til að komast á stórmót. Í júní er gríðarlega mikilvægur leikur við Tékka þar sem landsliðið ætlar að taka stórt skref í áttina að takmarki sínu. Aron er nýbakaður faðir og kann hlutverkinu mjög vel. Hann segist hafa lært mikið og þroskast á þeim átta árum sem hann hefur verið í atvinnumennsku og er einn reyndasti leikmaður lands-liðsins þrátt fyrir að vera aðeins nýorðinn 26 ára.

Framhald á næstu opnu

Aron Einar og Kristbjörg með soninn Óliver Breka. Ljósmynd/Hari

22 viðtal Helgin 29.-31. maí 2015

Stilling hf. | Sími 520 8000 | stilling.is/ferdavorur | [email protected] hf. | Sími 520 8000 | stilling.is/ferdavorur | [email protected]

Ferðabox og hjólafestingar

þangað til að þetta brestur á,“ segir hann.

Hvernig gengur að halda sér á jörðinni fyrir svona leik. Verandi í þessari góðu stöðu sem þið eruð búnir að koma liðinu í?

„Ég hef fengið að kynnast ýmsu í landsliðinu. Ég byrjaði 18 ára að spila fyrir Íslands hönd,“ segir Aron. „Þetta hefur bara stigmagnast hjá okkur og hugarfarið hefur alltaf ver-ið á þá leið að við ætlum á stórmót. Ég hef aldrei verið partur af hópi sem hefur svona fókuseraður á einn hlut,“ segir hann. „Auðvitað erum við búnir að setja pressuna á okkur sjálfir alveg eins og þjóðin sem á ekki í erfiðleik-um með að setja sér væntingar með liðið,“ segir hann og glottir.

Getum við ætlast til þess að ís-lenskt landsliðið komist á stórmót, þó við séum í góðri stöðu í dag. Er það samt ekki frekja?

„Kannski ekki ætlast til þess, en það er um að gera að njóta þess þegar maður er í séns,“ segir Aron. „Við finnum fyrir miklum stuðningi og einnig hefur KSÍ unnið mjög fag-mannlega að öllu í kringum þetta, sem gerir okkur kleift að vinna að okkar takmarki. Við setjum samt pressuna á okkur sjálfir með góðum árangri. Við erum allir með breitt bak og erum vanir því að takast á við þau verkefni eða erfiðleika sem mæta okkur,“ segir Aron.

Þessi hópur þurfti ungan fyrir-liðaAron hefur verið atvinnumaður í knattspyrnu síðan hann var 17 ára gamall þegar hann fór frá uppeldis-félagi sínu, Þór á Akureyri, til hol-lenska liðsins AZ í Alkmaar, þaðan fór hann til Coventry og svo til Car-diff. Hann var gerður að fyrirliða landsliðsins einungis 22 ára gamall, en hann segir að hann hafi aldrei átt

í erfiðleikum með að taka ábyrgð. Fyrir honum var það eðlileg ákvörð-un að taka við fyrirliðabandinu þrátt fyrir ungan aldur.

„Lars Lagerbäck tók þá ákvörð-un að gera mig að fyrirliða, sem var kannski rökrétt ákvörðun þar sem þetta var ungt landslið og þess vegna þurfti ungan fyrirliða,“ segir Aron. „Ég er þannig týpa að ég vil bera ábyrgð. Auðvitað höfum við leik-menn með meiri reynslu en þessi ungi hópur þurfti ungan fyrirliða. Auðvitað er þetta mikil ábyrgð og ég hef gert mistök á leiðinni sem ég læri af,“ segir hann og vísar þar til atviks í Albaníu fyrir nokkrum árum þar sem hann sagði í sjónvarpsviðtali að íbúar Albaníu væru glæpamenn upp til hópa. Vissulega í gríni en um-mælin voru sem olía á eld í albönsk-um fjölmiðlum. „Ég lærði gríðarlega mikið af því atviki,“ segir Aron. „Það gerði mig að betri fyrirliða og leik-manni en líka gerði það að verk-um að ég segi frekar eitthvað sem skiptir máli í viðtölum. Maður var sú týpan að maður reyndi að vera fynd-inn eða eitthvað slíkt og talaði við blaðamenn eins og þeir væru félagar manns. Eftir þetta tók ég eitt skref til baka og segi í dag ekkert án þess að vera búinn að hugsa það áður. Maður lærir af þessum mistökum og tekur þau með sér í reynslubankann,“ seg-ir hann. „Ég þroskaðist á einu augna-bliki þegar þessi umræða gekk yfir en hef komið sterkari til baka.“

Það er ekkert grín að vera þetta ungur í þessum að-stæðum, svo það var gott að koma heim í mömmumat eftir æfingar og leiki. Ég veit ekki hvar ég væri í dag ef ég hefði ekki haft hana til þess að koma mér á jörðina þegar hlutirnir gengu vel.

Hver er grunnurinn að þessum ár-angri og þessari kynslóð sem leiðir íslenskan fótbolta í dag?

„Ólafur Jóhannesson á stóran þátt í þessu,“ segir Aron. „Hann tek-ur nokkra af okkur úr U-21 lands-liðinu og gefur okkur séns. Þegar Lars tekur við, er búið að taka marga af okkur í A-landsliðið og hann gat því byggt ofan á það sem Óli reyndi. Lars byrjaði svo að ná úrslitum með þennan hóp. Það er mikið Lars að þakka að KSÍ hefur bætt alla fag-mennsku í kringum landsliðið. Við fengum þjálfara sem var vanur því að vinna á topp standard og allir hrif-ust með,“ segir Aron. „Svo að sjálf-sögðu fengum við allir góða grunn-þjálfun á Íslandi þrátt fyrir að hafa allir farið frekar ungir út í atvinnu-mennsku. Við erum allir af fyrstu kynslóð þeirra iðkenda sem æfðu í knattspyrnuhúsunum sem spruttu upp um allt land á sínum tíma og það er að skila sér í betri leikmönnum í dag. Eins er þjálfarastandard á Ís-landi mjög hár. Allir þjálfarar á Ís-landi eru mjög vel menntaðir á öllum stigum. Það er samt of algengt ung-ir leikmenn í dag taki því sem sjálf-sögðum hlut að komast í atvinnu-mennsku af því að kynslóðin fyrir ofan gerði það með þessum árangri,“ segir Aron. „Fara út of snemma og koma svo heim með skottið á milli lappanna. Þetta er gríðarleg vinna, líkamlega sem og andlega.“

Unnustan er stoð og styttaFyrirliðabandið hefur fylgt Aroni lengi. Hann var gerður að fyrirliða Coventry aðeins 19 ára gamall og oft hefur hann gegnt miklu ábyrgðarhlut-verki þar sem hann er að spila. Þegar maður talar við hann þá skilur maður þá ákvörðun þjálfara. Hann er ein-beittur og yfirvegaður í fasi og maður hlustar á það sem hann hefur að segja. Hann segir að líf atvinnumannsins geti oft verið einmannalegt en eftir að Kristbjörg, unnusta hans, kom inn í líf hans fyrir tveimur árum hafi honum liðið mjög vel og segir það mjög góða tilfinningu að koma heim til einhvers eftir leiki, sér í lagi tapleiki.

„Fyrst þegar ég flutti til Englands bjó mamma hjá mér í tvö ár og hjálp-aði mér að þroskast og koma undir mig fótunum,“ segir Aron. „Ég þreyt-ist ekki á að segja það að ég á henni gríðarlega mikið að þakka,“ segir hann. „Það er ekkert grín að vera þetta ungur í þessum aðstæðum, svo það var gott að koma heim í mömm-umat eftir æfingar og leiki. Ég veit ekki hvar ég væri í dag ef ég hefði ekki haft hana til þess að koma mér á jörðina þegar hlutirnir gengu vel. Í dag er Kristbjörg mín stoð og stytta þegar ég þarf á að halda og það er gríðarlega góð tilfinning, og enn meira eftir að drengurinn fæddist.

Við erum nýbúin að festa kaup á fyrirtæki sem heitir Brazilian Tan sem er sterkt vörumerki í Fitness-geiranum,“ segir Aron en Kristbjörg er margfaldur meistari í greininni. „Hún ætlar að vinna í því að mark-aðssetja það í Englandi á milli þess sem við erum að ala upp Óliver litla. Það er mjög gott að hafa einhvern til þess að tala við þegar maður kem-ur heim eftir leiki, sérstaklega á ís-lensku. Hún hefur komið með aðrar áherslur inn í mitt líf á hárréttum tímapunkti hjá mér. Ég hef bara aldrei verið hressari og líður mjög vel,“ segir Aron.

Draumurinn að komast á stórmótLandsleikurinn við Tékka verður á Laugardalsvelli þann 12. júní og segir Aron að landsliðið ætli að sýna það að þeir eigi heima á meðal þeirra bestu. „Við ætlum að senda þau skila-boð út að okkur er alvara og enginn geti búist við sigri gegn Íslandi. Við erum búnir að vinna okkur inn þá stöðu að vera fimm stigum á undan Hollendingum og viljum reyna að halda þeirri fjarlægð. Það er draum-ur okkar allra að komast á þetta stór-mót og hlökkum mikið til þess að mæta á troðfullan Laugardalsvöll,“ segir Aron Einar Gunnarsson, fyrir-liði íslenska landsliðsins.

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

Ég viðurkenni að ég lít lífið öðrum augum eftir fæðingu drengsins, segir

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði ís-lenska landsliðsins í knattspyrnu. Krist-björg hefur líka staðið sig eins og hetja í móðurhlutverkinu. Það er eins og hún

hafi aldrei gert neitt annað. Þau Aron kynntust í gegnum sameiginlega vini.

Ljósmynd/Hari

24 viðtal Helgin 29.-31. maí 2015

ÁTT ÞÚ SVONA

GJAFAKORT?Vegna kerfisbreytinga munu gjafakort

Kringlunnar í þessu útliti falla úr gildi frá og með 1. júní næstkomandi. Hægt verður að

skipta gjafakortinu út fyrir nýtt kort á þjónustuborði Kringlunnar án kostnaðar.

Kringlan biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem kunna að skapast

vegna þessa.

MÁN-MIÐ 10-18.30FIM 10-21FÖS 10-19LAU 10-18SUN 13-18

FACEBOOK.COM/KRINGLAN.ISKRINGLAN.IS

PIPA

R \

TBW

A •

SÍA

Garðkarfa 25L

1.075einnig fáanleg 50 lítra karfa kr. 1.990

N e y t e n d u r a t h u g i ð ! M ú r b ú ð i n s e l u r a l l a r v ö r u r s í n a r á l á g m a r k s v e r ð i f y r i r a l l a , a l l t a f . G e r i ð v e r ð - o g g æ ð a s a m a n b u r ð !

Sími 412 2500 - [email protected] - www.murbudin.is

Vorsala í Múrbúðinni

Kapalkefli 10 mtr

2.990 15 metra rafmagnssnúra

3.190

12 lítra fata

345

Mako sterkir ruslapokar 120 lítrar 10stk

390

Flúðamold 20 l

590

Frábært verð á stál- og plast- þakrennum.Sjá verðlista á www.murbudin.is

DOMAX byggingarvinklar. Mikið úrval

20 lítra fata

895einnig til 12lítra á kr

625

65 lítra bali

2.295

Slípirokkur HDD432 800W 125mm DIY

4.890

Deka festifrauð 750 ml

985

Weber Gróf Múr-blanda 25 kg

1.695

Protool veltisög 250mm, 1800W, borð 47x51 cm

48.990

Protool kúttari GW8012, 1900W 254mm blað

28.990 Nýkomin sending

1.690

1.790

1.590

1.690

2.190Verð frá

2.190

1.570

GÆÐASKÓFLUR

Haki

2.390

Malarhrífa

1.890

Strákústur 30cm breiður

795

MIKIÐ ÚRVAL

Laufhrífa

890

Truper 10574

1.895

Hlúaajárn Buf PGH316

1.890

Drive160 L steypu rhrærivél

N e y t e n d u r a t h u g i ð ! M ú r b ú ð i n s e l u r a l l a r v ö r u r s í n a r á l á g m a r k s v e r ð i f y r i r a l l a , a l l t a f . G e r i ð v e r ð - o g g æ ð a s a m a n b u r ð !

39.510

Lokað slönguhjól 20m 1/2”

9.780

Járnbúkkar sett=2 stykki

4.690

Öflugar hjólbörur, 90 lítra

8.590

ODEN EÐAL OLÍA á palla. Hágæða Silikonalkyd efni. 2,7 l.

4.390

DEKAPRO útimálning, 10 lítrar (A stofn)

7.490

Álstigi 3x8 þrep2.27-5.05 m

17.990

Blákorn 5 kg

1.390

Black&Decker háþrýsti-dæla max 110 bar

14.9001400W 360/lit/klstÞolir 50C heitt vatn5 metra barki Sápubox

Garðverkfærasett

590

Steypugljái á stéttina– þessi sem endist

Steypugljái

– þessi sem endist

Dicht-Fix þéttiefni. 750ml

1.995

Trup hekkklippur 23060

1.245

PVC húðað vírnet 50cmx15 metrar

4.695

• 160 bar Max• 8,5 lítrar/mín.• 2500W• Pallabursti• 8 metra slanga• Turbo stútur• Slanga fyrir stíflulosun• Þvottabursti

Lavor háþrýstidæla STM 160Made by Lavor

27.990

Strekkibönd 64407

995

Weber Milligróf múrblanda 25 kg

1.890Mako penslasett

590

Landora tréolía Col-51903 3 l.

2.690

Hjólbörur 80L

3.990

Proflex Nitril vinnuhanskar

375

Pretul öryggisglerauguTrup-14304

595

TFA-146015Útihitamælir

1.790

Mei-0390610Kústaklemma

225

Leca blómapottamöl 10 l.

990

PRETUL úðadæla5 l. Trup 24685

2.990

Bio Kleen pallahreinsir

8955 lítrar kr. 3.295

Strekkibönd í úrvali

Leirpottar, verð frá kr. 125Gríðarlegt úrval!

Proflex Nitril vinnuhanskar

Meister jarðvegsdúkur 9961360 5x1,5 meter

795

Meister fúgubursti með krók #4360430

2.590 (með auka vírbursta)

Meister Terraso kústur með stífum hárum 4360340

1.395

Mei-9993150 Upptínslutól 60cm

1.595

Mei-9961390 Garðyfirbreiðsla

795Mei-9961400 Sterkur Hellu & jarðvegsdúkur 10m2

2.690

Mei-9957210 Skilrúm í garðinn 9mx15cm

1.195

Garðkarfa 25L

1.0751.075einnig fáanleg 50 lítra karfa kr. 1.990

N e y t e n d u r a t h u g i ð ! M ú r b ú ð i n s e l u r a l l a r v ö r u r s í n a r á l á g m a r k s v e r ð i f y r i r a l l a , a l l t a f . G e r i ð v e r ð - o g g æ ð a s a m a n b u r ð !

Sími 412 2500 - [email protected] - www.murbudin.is

Vorsala í Múrbúðinni

Kapalkefli 10 mtr

2.990 15 metra rafmagnssnúra

3.190

12 lítra fata

345

Mako sterkir ruslapokar 120 lítrar 10stk

390

Flúðamold 20 l

590

Frábært verð á stál- og plast- þakrennum.Sjá verðlista á www.murbudin.is

DOMAX byggingarvinklar. Mikið úrval

345

20 lítra fata

895einnig til 12lítra á kr

625

65 lítra bali

2.295

Slípirokkur HDD432 800W 125mm DIY

4.890

Deka festifrauð 750 ml

985

Weber Gróf Múr-blanda 25 kg

1.695

Protool veltisög 250mm, 1800W, borð 47x51 cm

48.990

Protool kúttari GW8012, 1900W 254mm blað

28.990

Mako sterkir ruslapokar 120 lítrar 10stk

Nýkomin sending

í Múrbúðinni í Múrbúðinni 1.690

1.790

1.590

1.690

2.190Verð frá

2.190

1.570

GÆÐASKÓFLUR

Haki

2.390

Malarhrífa

1.890

Strákústur 30cm breiður

795

MIKIÐ ÚRVAL

Strákústur 30cm breiður

795

Laufhrífa

890

Haki Haki

2.3902.3902.390

Truper 10574

1.895

Hlúaajárn Buf PGH316

1.890

Drive160 L steypu rhrærivél

39.510

Lokað slönguhjól 20m 1/2”

9.780

Járnbúkkar sett=2 stykki

4.690

Öflugar hjólbörur, 90 lítra

8.590

ODEN EÐAL OLÍA á palla. Hágæða Silikonalkyd efni. 2,7 l.

4.390

DEKAPRO útimálning, 10 lítrar (A stofn)

7.490

Álstigi 3x8 þrep2.27-5.05 m

17.990

Blákorn 5 kg

1.390

Black&Decker háþrýsti-dæla max 110 bar

14.9001400W 360/lit/klstÞolir 50C heitt vatn5 metra barki Sápubox

Garðverkfærasett

590

Steypugljái á stéttina– þessi sem endist

Dicht-Fix þéttiefni. 750ml

1.995

Trup hekkklippur 23060

1.245

PVC húðað vírnet 50cmx15 metrar

4.695

• 160 bar Max• 8,5 lítrar/mín.• 2500W• Pallabursti• 8 metra slanga• Turbo stútur• Slanga fyrir stíflulosun• Þvottabursti

Lavor háþrýstidæla STM 160Made by Lavor

27.990

Strekkibönd 64407

995

Weber Milligróf múrblanda 25 kg

1.890Mako penslasett

590

Landora tréolía Col-51903 3 l.

2.690

Hjólbörur 80L

3.990

Proflex Nitril vinnuhanskar

375

Pretul öryggisglerauguTrup-14304

595

TFA-146015Útihitamælir

1.790

Mei-0390610Kústaklemma

225

Leca blómapottamöl 10 l.

990

PRETUL úðadæla5 l. Trup 24685

2.990

Bio Kleen pallahreinsir

8955 lítrar kr. 3.295

Strekkibönd í úrvali

Leirpottar, verð frá kr. 125Gríðarlegt úrval!

Meister jarðvegsdúkur 9961360 5x1,5 meter

795

Garðverkfærasett

Meister fúgubursti með krók #4360430

2.590 (með auka vírbursta)

Meister Terraso kústur með stífum hárum 4360340

1.395

15 metra rafmagnssnúra

Mei-9993150 Upptínslutól 60cm

1.595

Mei-9961390 Garðyfirbreiðsla

795Mei-9961400 Sterkur Hellu & jarðvegsdúkur 10m2

2.690

Mei-9957210 Skilrúm í garðinn 9mx15cm

1.195

V ið þurfum ekki að hugsa lengi um hvað og hvernig við borðum;

hvernig maturinn er ræktaður, hversu langt hann er fluttur eða hvernig honum er pakkað, hann auglýstur og seldur; til að átta okkur á það er eitthvað meira en lítið bogið við þetta allt. Þetta getur ekki átt að vera svona. Það er eitthvað verulega skakkt í samfélaginu okkar ef við klúðrum jafn veigamiklum grunn-þætti lífsins svona rækilega.

Ef þið sættist á að eitthvað sé bogið við matvælaframleiðslu, -dreifingu, -sölu og –neyslu í nú-tímasamfélagi Vesturlanda; ef þið eruð ekki viss um að offitufaraldur-inn bendi til alvarlegrar skekkju; meðferðin á dýrunum, eiturefnin sem notuð eru við ræktunina, þrælahaldið undir plastdúkunum á grænmetisökrunum, lygin sem skrifuð er á pakkningarnar, auka-efnin sem eru sett í matinn svo hann þoli flutning milli heimsálfa og mánaðalanga geymslu á lag-erum og hillum stórmarkaðanna – ef ekkert af þessu sannfærir ykkur um að matvælakerfið sé rotið inn að kjarna; þá ættum við kannski að velta fyrir okkur sóuninni í þessu kerfi – öllum matnum sem er hent.

Hendum mat sem gætu mettað 197 þúsund mannsÞað er talið að hver íbúi Evrópu hendi um 90 kílóum af mat árlega; tæplega 250 grömmum á dag. Sam-kvæmt þessu munu Íslendingar henda tæplega 30 þúsund tonnum af mat á þessu ári, rúmlega 80 tonnum á dag. Þetta hljómar mikið; en er þetta mikið?

Það er erfitt að segja til um hvers kyns matur þetta er upp á gramm; en við getum gefið okkur að sá matur sem fer í sorpið sé ekki svo ólíkur að næringagildi og maturinn sem við þó borðum. Ef við gefum okkur að fullorðin manneskja þurfi að meðaltali um 2100 kaloríur á dag og að það séu að meðaltali um 4 kaloríur í hverju grammi af mat almennt; þá gætu Íslendingar brauðfætt 155 þúsund manns með matnum sem þeir henda. Ef við gerum ráð fyrir að í hópnum séu jafn mörg börn og fullorðnir; myndi maturinn sem Íslendingar henda duga til að metta um 197 þúsund manns.

Að sama skapi gætu allir íbúar Evrópu brauðfætt um 443 millj-

ónir manna með matnum sem þeir henda. Það er mikill fjöldi, vel rúm-lega helmingur þess fólks sem býr í Afríku sunnan Sahara.

Búum til mat fyrir þrjá, borðum einn skammt en hendum tveimurEn því miður er þetta bara hálf sagan – og varla það. Talið er að hver Evrópubúi hendi um 90 kíló-um af mat en áður en hann hefur borið matinn heim til sín hefur framleiðslukerfið, dreifingin og stórmarkaðarnir hent og sóað mat sem nemur meira en tvöföldu því magni sem einstaklingarnir henda – eða um 190 kílóum árlega á hvert mannsbarn í álfunni.

Samkvæmt því gætu Íslendingar ekki aðeins brauðfætt 197 þúsund manns með matarsóun sinni heldur 614 þúsund manns. Segja má að hver Íslendingar noti mat sem myndi duga rétt tæplega til að næra þrjá menn. Við borðum fyrir einn en hendum matnum fyrir hina tvo.

Á sama hátt má segja að Evrópu-menn gætu mettað 1.380 milljónir manna með þeim mat sem þeir henda og sóa. Það er meiri fjöldi en býr í allri Afríku. Það mætti bæta við svo til öllum íbúum Suður-Am-eríku við borðið.

Frakkar farnir að nýta auð-lindir óhófsinsEn auðvitað er þetta ekki alveg svona einfalt. Einhver sóun er óhjá-kvæmileg. Það hefur aldrei verið svo að hver einasta matarögn sé borðuð og melt. Ef við berum Evr-ópu saman við Suðaustur-Asíu, þar sem fólk hefur búið við mannmergð og nýtni á litlu landsvæði öldum saman en tekið upp iðnvædda ræktun og framleiðslu á undan-förnum áratugum með tilheyrandi sóun; þá hendir fólk á þessu svæði árlega um 15 kílóum af mat á hvert mannsbarn til viðbótar við þau 125 kíló sem sóað er eða hent við fram-leiðslu, flutning og sölu. Ef Íslend-ingar gætu komið sér á þetta stig gætu þeir ekki lengur mettað 614 þúsund manns með matnum sem

þeir sóa, heldur aðeins 274 þúsund manns. Þeir gætu semsé sparað sér að fram-leiða eða kaupa 51 þúsund tonn af mat á hverju ári; mat sem jafngildir ársþörf um 340 þúsund manns. Rétt rúmlega einni íslenskri þjóð.

Evrópa gæti að sama skapi sparað sér að framleiða mat

sem myndi rétt tæplega duga til að brauðfæða alla íbúa Afríku sunnan Sahara.

Þessar eru stærðirnar inn í þessari risavöxnu auðlind sem bíður þess að verða virkjuð; óhóf okkar Vesturlandabúa. Franska þingið varð fyrst þinga í Evrópu í síðustu viku til að setja lög sem banna stórmörkuðum að henda mat. Viðurlögin eru sektir allt að 11 milljónum íslenskra króna. Sekt-irnar fara eftir stærð verslana og alvarleika brotsins; alvarlegast er að hella lút yfir matinn í sorptunn-unum svo fólk geti ekki nýtt sér hann. Verslanir sem eru stærri en 400 fermetrar er gert skylt að gera samning við hjálparsamtök, sem taka að sér að gefa matinn til fátækra, eða umbreyta honum í skepnufóður. Markmið franskra stjórnvalda er helminga sóunina á næstu tíu árum. Búist er við að flest lönd Evrópu muni fara að dæmi Frakka, enda hefur Evrópusam-bandið gefið út tilmæli um að ríkin komi böndum á sóunina.

Hagkerfi drifið áfram af syndinniÓhóf var löstur að mati Forn-Grikkja. Hófsemd var ein af höfuð-dyggðunum. Óhóf var líka synd meðal kristinna þótt hún hafi ekki fengið nafn og númer meðal dauðasyndanna sjö — ekki beint; en bæði ágirnd og græðgi hvíla á óhófi. Í öllum menningraheimum hefur óhóf verið talið brjóta niður karakter og samfélög manna. Í dýraríkinu fyrirlítum við meira að segja minkinn fyrir að drepa fleiri dýr en hann getur torgað. En við erum sjálf minkurinn. Hænsnabúið er fullt af hræjum þegar við höfum étið nægju okkar.

Óhóf er orðið þungamiðja í sam-félögum Vesturlanda. Og það breið-ist hratt út til annarra heimshluta. Ætli það myndi ekki skella á djúp kreppa í Evrópu ef takast myndi að koma sóun matvæla niður á það sem stig sem hún er í Suðaustur-As-íu? Miðað við breskar áætlanir um

Minnst borðað

– mestu hent og

sóaðÞað er eitthvað meira en lítið bogið við matarframleiðslu, -dreifingu, -sölu og -neyslu í samfélaginu. Fyrir það fyrsta virðist maturinn verri og óheilnæmari með hverju árinu, í annan stað verða neytendurnir feitari og heilsutæpari, þá verða bændurnir blankari og verkamennirnir fátækari, svo er verr farið með dýrin og gróðurinn, sífellt meira notað af eiturefnum við fram-leiðsluna, meira af orku við flutninginn og meira af lygi við söluna. Og svo borðum við minnst af matnum heldur hendum bróðurpartinum. Ef eitthvað er til í því að fólk sé það sem það borðar erum við á Vesturlöndum sturluð og viti skert.

Gunnar Smári Egilsson skrifar um mat og menningu frá Montmartre

[email protected]

PARÍS f rá

Tímabil: september - desember

8.999 kr.*

AFMÆLISTILBOÐ - TAKMARKAÐ MAGN Í BOÐI!

* Aðeins bókanlegt á wowair.is. Verð miðast við flug aðra leið ásamt sköttum & gjöldum. 5 kg handfarangur innifalinn.

AFMÆLISTILBOÐ - TAKMARKAÐ MAGN Í BOÐI!

* Aðeins bókanlegt á wowair.is. Verð miðast við flug aðra leið ásamt sköttum & gjöldum.

Fuss teppi

HK Living stóll

Finnsdottir krukka

Brúðkaupsgjafirnar fást hjá okkur

Bjóðum brúðhjónum upp á að gera brúðargjafalista.

Brúðhjónin fá 10% inneign í versluninni af heildarúttekt listans og fallega gjöf frá okkur.

Síðumúla 21S: 537-5101snuran.is

28 matartíminn Helgin 29.-31. maí 2015

kostnað vegna matarsóunnar má ætla að meðal-Íslendingurinn hendi mat fyrir um 29 þúsund krónur á ári. Því til viðbótar er sóað og hent mat fyrir um 61 þúsund krónur á ári á hvert mannsbarn við framleiðslu, flutning og sölu á mat; samtals 90 þúsund krónur á íbúa. Það gera rétt tæpa 30 milljarða króna á ári fyrir landsmenn alla. Ef Íslendingum tækist að færa sóunina niður á stig Suðaustur-Asíu þyrfti ekki að fram-leiða, dreifa eða selja matvæli að verðmæti um 17 milljarðar króna. Það jafngildir fasteignamati Hörpu og er nærri því sama upphæð og verðmæti útflutnings járnblendis var í fyrra. Nokkur fjöldi fólks myndi því missa vinnuna ef okkur tækist að hemja sóunina – allavega tímabundið þar til það tæki upp gáfulegri störf en að framleiða mat fyrir ruslatunnurnar.

Andleg kreppa mannsinsÍ síðustu viku skrifaði ég á þessum stað um þá hugmynd að félagslegir og efnahagslegir ágallar samfélags-ins kynnu að vera birtingarmynd einhverskonar skekkju í undir-stöðum þess, sem brenglaði allt sem kæmi þar á ofan. Félagslegt ranglæti, efnahagsleg kreppa og stjórnmálaleg stöðnun væru þannig mismunandi birtingarmyndir and-legrar kreppu. Samfélagið virkaði ekki vegna þess að enginn vissi í raun hver staða hans innan sam-félagsins væri; hvar ábyrgð hans lægi, hverjar skyldur hans væru og hvers hans gæti vænst af öðrum. Samfélagið hefði tapað tilgangi sínum. Það væri ófrjótt. Afrakstur

þess ynni í raun gegn hagsmunum fólks; þrátt fyrir mikið erfiði, mikla tæknikunnáttu og víðtæka upp-safnaða þekkingu væru afurðirnar geldar, lífvana, dauðar.

Þessi hugmynd er í raun svar við vangaveltum um hvernig á því standi að samfélög, sem virðast hafa allt til alls og getu til að leysa hvern vanda, skuli ekki byggjast upp af réttlæti og kærleika. Hún byggir á þeirri vissu að maðurinn sé í raun góður – alla vega ekki ill-ur. Þótt hann sé syndaselur og spill-ist auðveldlega, þurfi eitthvað til að spilla honum. Hann sé ekki illur að upplagi. Og eins og hann geti spillst af illum aðstæðum þá geti hann líka blómstrað við góðar aðstæður.

Andleg kreppa á ÍslandiMargur Íslendingurinn hefur dund-að sér við að hugsa eftir þessum brautum eftir Hrun. Af umræðunni að merkja virðast þó flestir leggja mesta áherslu á upplag en minni á uppeldi. Vinsælasta skilgrein-ingin á Hruninu er að þar hafi fáir eðlisvondir menn vélað um örlög fjöldans, sem ekki hafði varann á. Sjálfstæðisflokkurinn ályktaði á þessum nótum: Stefnan brást ekki heldur mennirnir. Þótt flokkurinn njóti ekki mikils fylgis um þessar mundir virðast flestir Íslendingar sammála flokknum að þessu leyti.

Krafa Búsáhaldabyltingarinnar var um nýja ríkisstjórn, nýja stjórn Seðlabankans og nýja stjórn Fjár-málaeftirlitsins – semsé nýtt fólk, en ekki endilega nýja stefnu eða róttækt uppgjör. Búsáhaldabylt-ingin sigraði og byltingarfólkið fékk öllum sínum kröfum fram-fylgt. En líklega eru ekki margir í dag sem telja að uppfylling þessara krafna hafi nokkru breytt. Í öllum grunnatriðum er íslenskt samfélag það sama í dag og fyrir Hrun og það sama og fyrir búsáhaldabylt-inguna.

En auðvitað er ekki hægt að ræða hrun samfélaga og and-legar kreppur að baki þeim út frá Hruninu á Íslandi eða afleiðingum þess. Áður en tvær setningar eru sagðar stendur einhver upp og hrópar: Icesave! Næsti ber í borðið og segir: Kvótinn! Og sá þriðji: Ný stjórnarskrá!

Við skulum því halda okkur við matinn. Hann er eina umræðu-svæðið sem býður upp á þokkalega friðsamt samtal. Innan hans má ræða áhrif eins menningarsvæðis á næsta, ólíkar afurðir iðnaðar og handverks og meira að segja mikil-vægi náttúruverndar án þess að allt fari úr böndunum. Kannski eru það borðsiðirnir sem halda samræð-um um mat á siðuðum nótum. Það sættir sig enginn við borðfélaga sem hrópar eitthvað um Icesave með fullan munninn.

Við skulum því halda okkur við hið augljósa hrun matvælafram-

leiðslu, -dreifingar, -sölu og –neyslu. Hvað gekk eiginlega á áður en niðurstaðan varð þessi; að við búum til, dreifum, seljum, kaupum og berum heim næstum því þrisvar sinnum meiri mat en við getum borðað? Af hvers völdum varð kerfið svona firrt?

Handabandskeðjan rofnarEn áður en ég reyni að svara því vil ég skjóta inn útskýringu á hruni fjármálakerfis Vesturlanda.

Þótt hrun fjármálaheimsins hafi komið aftan að flestum er nú almennt viðurkennt að sjá hefði mátt það fyrir. Rætur hrunsins eru taldar liggja í tilflutningi ábyrgðar innan kerfisins. Hinn hefðbundni banki byggði á þekkingu útibús-stjórans á viðskiptavininum. Með árunum byggði hann upp þekkingu á fasteignamarkaði, veikleikum og styrk atvinnulífsins á sínu svæði. Útibússtjórinn þurfti að vera leik-inn í að lesa fólk og þekkja. Hann þurfti að sá í gegnum óraunhæf áform og sjálfsblekkingu en varð líka að geta komið auga á einarðan vilja, þrek og þor. Hefðbundinn bankarekstur var þannig húman-ískt fag; byggði á mannþekkingu og -skilningi.

Ofan á þessa þekkingu útibús-stjórans byggðist pýramídi banka-heimsins. Útibússtjórinn lánaði þeim sem hann þekkti, banka-stjórinn útibússtjóranum sem hann treysti og svo áfram upp í stærstu heildsölubankana. Þegar allt var brotið niður byggðust ógnarupp-hæðir fjármálalífsins upp á tröppu-gangi frá gamaldags samskiptum og handabandi fólks sem þekkti til hvers annars og var háð hvert öðru í daglegu lífi.

Á síðustu árum síðustu aldar umbreyttist bankakerfið. Þá töldu menn sig hafa fundið formúlur sem gætu reiknað út áhættu svo varla skeikaði eyri. Bankakerfið átti með þessu að losna úr viðjum gamaldags viðskiptahátta sem byggðu á mannlegum samskiptum. Með formúlunum var hægt að taka ákvarðanir um að lána fólki sem enginn þekkti. Útibússtjórar lánuðu samkvæmt krossaprófi og fengu að selja frá sér ábyrgðina til næsta banka, sem aftur gat keypt sér tryggingar gegn tapi á láni til útibúsins. Áhættan var svo kirfi-lega mæld og vegin að hægt var að selja hana og kaupa. Bankastarf-semi var ekki húmanísk lengur. Hún var verkfræði.

Að þekkja vandann en ekki leiðina útAllir þekkja afleiðingarnar. Eftir áratug byggðan á þessum formúl-um hrundi bankastarfsemin í heim-inum ekki aðeins til grunna heldur dró hún stærstan hluta efnahags-lífsins með sér í fallinu, atvinnulífið og helstu stofnanir samfélaganna.

NilfiskGæði og góð þjónusta í 80 ár!

24.300 kr

24.300 kr

35.200 kr

46.900 kr

118.800 kr

82.600 kr73.800 kr

29.900 kr

19.900 kr

Það er meira af mat hent á Vestur-löndum en þyrfti til að brauðfæða alla fátæka og hungraða í veröldinni. Óhóf og sóun Vesturlandabúa er sú náttúru-auðlind sem gjöfulast væri að nýta til að sporna gegn náttúruspjöllum og fátækt.

WASHINGTON, D.C. f rá

Tímabil: september - desember

14.999 kr.*

AFMÆLISTILBOÐ - TAKMARKAÐ MAGN Í BOÐI!

* Aðeins bókanlegt á wowair.is. Verð miðast við flug aðra leið ásamt sköttum & gjöldum. 5 kg handfarangur innifalinn.

AFMÆLISTILBOÐ - TAKMARKAÐ MAGN Í BOÐI!

* Aðeins bókanlegt á wowair.is. Verð miðast við flug aðra leið ásamt sköttum & gjöldum.

TENERIFE f rá

Tímabil: september - desember

12.999 kr.*

AFMÆLISTILBOÐ - TAKMARKAÐ MAGN Í BOÐI!

* Aðeins bókanlegt á wowair.is. Verð miðast við flug aðra leið ásamt sköttum & gjöldum. 5 kg handfarangur innifalinn.

AFMÆLISTILBOÐ - TAKMARKAÐ MAGN Í BOÐI!

* Aðeins bókanlegt á wowair.is. Verð miðast við flug aðra leið ásamt sköttum & gjöldum.

Eftirlitskerfi matsfyrirtækja og fjár-málaeftirlits reyndust gagnslaus. Þau voru hluti kerfisins og gátu því ekki komið auga á ágallana innan þess. Eftirlitsaðilarnir treystu á formúlurnar ekkert síður en bank-arnir og féllu því með þeim.

Það magnaða við þessa sögu er sú staðreynd að eftir hrun banka-kerfisins var það endurreist í óbreyttri mynd og sömuleiðis eftir-litskerfin, efnahagslífið, atvinnu-lífið og allar helstu stofnanir sam-félagsins. Ástæðan var náttúrlega sú að þótt fólk hafi komið auga á hversu röng kerfin voru gat það ekki komið auga á hvað ætti að koma í staðinn.

Slík staða kallast andleg kreppa. Fólk er þá lokað inn í veröld sem reynist því illa en það ratar ekki út. Það treystir svo á lögmál hins fallna heims að það getur ekki annað en endurbyggt hann að nýju.

Í næstu viku langar mig að fjalla um hvernig andleg kreppa birtist í matvælaframleiðslu, -dreifingu, -sölu og –neyslu og hverjar eru hugsanlegar orsakir hennar. Það er nefnilega þannig að handabands-keðjan, sem slitnaði í bankaheim-inum á síðustu árum síðustu aldar, hafði slitnað mörgum áratugum fyrr í matvælaheiminum. Í raun er sá heimur löngu hruninn. Og við höfum lifað í rústum hans lengi.

matartíminn 29 Helgin 29.-31. maí 2015

Eigum rétt á að njóta lífsins og vera löt

Á seinni hluta nítjándu aldar og fyrri hluta þeirrar tutt-ugustu var „Rétturinn til

letinnar“ eitt af þekktustu áróð-ursritum sósíalista í heiminum,“ segir Guðmundur J. Guðmunds-son, sagnfræðingur og þýðandi ritsins. „Svo datt það aðeins úr um-ræðunni af þeirri einföldu ástæðu að þær aðstæður verkafólks sem Lafargue er að ráðast á eru að mestu leyti horfnar í Evrópu, að minnsta kosti í vesturhlutanum. Menn eru ekki lengur að þræla við þessar hörmulegu aðstæður sem voru í gangi þá.

Úr hvaða jarðvegi sprettur ritið?„Ritið sprettur upp úr iðnbyltingu

nítjándu aldar en einkenni á öllum samfélögum sem fara í gegnum iðnbyltingu er að þá myndast verka-lýðsstétt sem vinnur við algjörlega hörmulegar aðstæður. Lítið atvinnu-öryggi, lélegt kaup, lélegt húsnæði, gríðarlega slysatíðni og annað í þeim dúr. Þessar aðstæður eru ekki lengur til staðar í Vestur-Evr-ópu en þær eru vissulega til staðar annarsstaðar í heiminum, eins og til dæmis í Asíu. Þar eru þessi svo-kölluðu ný-iðnvæðingarlönd eins og Indland, Bangladesh, Taívan, Kam-bódía, Kína og Filippseyjar. Þaðan eru stöðugt að berast fréttir af öm-urlegum aðstæðum verkafólks, nú

síðast fyrir tveimur vikum bárust fréttir af hryllilegum bruna í verk-smiðju á Filippseyjum þar sem um 80 manns dóu.“

Ritið virðist enn eiga erindi...?„Það má segja að ritið hafi þrenns

konar skírskotun til okkar núna. Í fyrsta lagi sem sögulegt plagg frá þessum tíma. Í öðru lagi þá á ritið fullkomlega við gagnvart þessum nýju iðnvæðingarlöndum og svo í þriðja lagi þá er það þessi frumlega hugsun hjá Lafargue að hafna öllu hagvaxtartali. Hann segir enda-lausa þenslu ekki nauðsynlega og bendir á að framleiðnin í verksmiðj-unum sé meiri en nóg fyrir alla. Fólk þurfi ekki að vinna svona mik-ið því það sé framleitt nóg af vörum til að menn geti haft nóg að bíta og brenna. Það sé ekki nauðsynlegt að vaða alltaf áfram til að auka ein-hverjar prósentur á ári því bæði er það óþarfi og auk þess eykur það sóun. Þetta er umræða sem mér finnst koma sterkt inn í dag.“

Svo er enn verið að ræða styttingu vinnuvikunnar?

„Já, þetta var nákvæmlega það sem menn komust að í Evrópu á 19.öld. Lafargue tekur þetta fyrir í bókinni og vitnar í belgískan at-vinnurekanda sem minnkaði vinnu-tíma í sínum verksmiðjum og fékk í kjölfarið meiri framleiðni. Það hefur

nú sýnt sig að þessi langa vinnuvika Íslendinga gefur lítið af sér og ég held að menn hljóti að fara út í stytt-ingu hennar og reyni að vinda ofan af vitleysunni sem hefur verið hér ríkjandi. Menn verða að vinna allan sólarhringinn hér til að eiga ofan í sig.“

Er innprentað í okkur að vinnan göfgi manninn?

„Já, það er arfleifð frá því sem Max Weber kallaði „mótmælenda-siðferði“, sem er siðferðisvitund mótmælenda og hugmyndafræði borgarastéttarinnar sem kemur fram í kjölfar siðbyltingarinnar á 16. og 17. öld. Sú vinnusemi er inn-prentuð í okkur líka. Hvað sagði annars kerlingin; „guð hjálpi mér hláturinn“, því það var svo skelfi-legt að hlæja. Það mátti ekki kæt-ast yfir neinu, bara vinna. Svo er annað sem er séríslenskt og það er vertíðarmórallinn. Að vaða áfram í vinnutörnum er innbyggt í okkur.“

Átti fólk ekki bara að hafa það gott í himnaríki frekar en í núinu?

„Jú, nákvæmlega og Lafargue bendir á að menn eigi að finna sér eitthvað skapandi að gera í lífinu frekar en að böðlast við færibandið allan sólarhringinn. Við eigum líka rétt á að njóta lífsins og vera löt.

Ævi Lafargue endaði nú ekki vel?„Hann vildi reyndar meina að

hún hafi endað vel. Hann var giftur Lauru Marx, dóttur Karls Marx, og þau hjónin fyrirfóru sér árið 1913 með því að taka inn blásýru. Í bréfi sem birt er í bókinni kemur fram að þau vildu ekki verða byrði á öðrum og yfirgáfu því þennan heim saman þegar þeim fannst kominn tími til.“

Halla Harðardóttir

[email protected]

Öll höfum við rétt á því að vinna en við höfum líka rétt að því að vera löt og vinna ekki. Í ritinu „Rétturinn til letinnar“, sem Paul Lafargue gaf út í París árið 1883 og sem hefur nú í fyrsta sinn verið þýtt á íslensku, deilir höfundurinn á vinnudýrkun þjóðfélagsins og græðgi iðnaðarsamfélagsins og leggur til að vinnudagurinn verði styttur svo að fólki gefist tími til að líta upp frá færibandinu. Guðmundur J. Guðmundsson, sagnfræðingur og þýðandi ritsins, segir margt í ritinu eiga enn vel við á okkar tímum.

Bókaútgáfan Sæmundur

gaf nýverið út eitt þekktasta

áróðursrit sósíal-ista, Réttinn til

letinnar eftir Paul Lafargue. Guðmundur J.

Guðmundsson, sagnfræðingur og

þýðandi ritsins, segir það enn eiga

mikið erindi. Ljós-mynd/Hari

30 viðtal Helgin 29.-31. maí 2015

www.fi.is

Mörkinni 6 | 108 Reykjavík | S: 568 2533 | www.fi.is

FERÐAFÉLAG ÍSLANDS

www.fi.is

Náðu þér í eintak!Náðu þér í eintak!Náðu þér í eintak!

Upplifðu náttúru ÍslandsUpplifðu náttúru Íslands

BARCELONA f rá

Tímabil: september - október

10.999 kr.*

AFMÆLISTILBOÐ - TAKMARKAÐ MAGN Í BOÐI!

* Aðeins bókanlegt á wowair.is. Verð miðast við flug aðra leið ásamt sköttum & gjöldum. 5 kg handfarangur innifalinn.

AFMÆLISTILBOÐ - TAKMARKAÐ MAGN Í BOÐI!

* Aðeins bókanlegt á wowair.is. Verð miðast við flug aðra leið ásamt sköttum & gjöldum.

Siminn.is/spotifySiminn.is/spotify

6SPOTIFY PREMIUM ÁSKRIFT

SÍMANSSNJALLPÖKKUMENDALAUST

HEFUR ALDREI

HLJÓMAÐ EINS VEL!

NÚ STREYMIR ÞÚ TÓNLISTINNI FYRIR 0 KR. MEÐ SPOTIFY PREMIUM

Á FARSÍMANETI SÍMANS

SUMARIÐ

NM

6896

8

Hakk feðranna

ÉÉg hef ljómandi gaman af því að elda. Get eytt heilu og hálfu dög-unum við hlóðirnar. Heitreyki svínakjöt í grillinu á svölunum svo klukkutímum skiptir, hakka sjálfur kjötið sem fer í hamborgarana mína og sökkvi mér svo mikið í mat-seldina um hátíðirnar að oft þarf familían að borða þrjá aðalrétti í jólamatinn. Á enda allskonar mat-vinnslutæki sem, væru þau talin hér upp í stafrófsröð, myndu fylla alla síðuna. Svona til að taka eitt dæmi þá keypti ég tæki sérstaklega til að hræra mæjónes. Sum sé, ég tek matseld heimilisins alvarlega og er ekkert mikið í því að hita dósakjöt-bollur í brúnni í kvöldmatinn.

Því kom það mér vægast sagt nokkuð á óvart þegar betri helming-urinn sagði eitt sinn, alveg upp úr þurru: „Gætir þú einhvern tímann mögulega gert hakk og spagettí eins og hann pabbi þinn?“ Þessi bón kom mér algerlega í opna skjöldu enda er maðurinn sá, þrátt fyrir að vera gæðafaðir og -manneskja, ekki beint þekktur fyrir miklar kúnstir í eldhúsinu. Meira svona pylsu- og kornflexmaður þegar kom að honum að sjá um eldamennskuna á heimilinu í gamla daga. Ja, og jú stöku hakk og spagettí svona í seinni tíð.

Eftir að hafa náð andlitinu upp af gólfinu og komið því fyrir á sínum stað gerði ég nokkuð sem mér hefði aldrei dottið í hug að ætti eftir að gerast. Það sem enginn, að mér vitandi, hafði áður gert. Ég hringdi í pabba minn og bað um uppskrift. Hann var að keyra á þjóðvegi eitt á leiðinni upp í sveit. Var í bílnum ásamt eiginkonu sinni og móður minni. Sem ábyrgi bílstjórinn sem hann er og enn fremur þegar hann heyrði orðið uppskrift vissi hann að þetta símtal væri sjálfsagt ætlað sinni frú, sem á það til að gleyma sínum síma ýmist á sælent eða bara hér og þar um landið. Ættfaðirinn er því oft nýttur sem símstöð og hann setti því símtólið umsvifalaust á frúna í farþegasætinu.

Þá konu, svo því sé til haga hald-ið, hef ég oft beðið um uppskrift og aðra aðstoð í eldhúsinu. Það tók því nokkrar útskýringar, nokkurt japl aðeins af jammi og stöku ha og jahá áður en símtólið færðist aftur á eyra ættföðurins sem skildi hvorki upp né niður. Ha – ertu að biðja MIG um uppskrift hváði hann á milli hlátraskalla þeirra heiðus hjónanna sem voru á leiðinni til helgardvalar

í sumarhúsi sínu fyrir austan fjall. Eftir að hafa jafnað sig á bóninni og hlátrinum hófust miklar vangavelt-ur og upprifjun.

Eftir dágóða stund kom svo uppskriftin yfir símkerfið. Hún var nokkurn veginn svohljóðandi: Steikja nautahakk á pönnu og bæta svo út í eins og einni dós af tóm-atpúrru. Tómatpúrra! Var það öll uppskriftin? Já, og kannski smá Season all. Ég þakkaði fyrir og lagði tólið á. Lagðist svo fyrir. Þetta var draumurinn! Ekki hæg elduð blanda svína, -kálfa og nautahakks með villisveppum, hvítlauk og mirepoix. Ekki heimagerð sósa með glugga-ræktaðri steinselju og ekki vottur af parmigiano reggiano. Neibb, bara gamla góða tómatpúrran. Þetta eldaði ég svo handa þá kasóléttri eiginkonu minni, henni til mikillar gleði.

Síðan þessu símtali okkar feðga lauk eru liðin eru nokkur ár og smátt og smátt jókst aftur suðutím-inn á hakkinu sem og að hráefn-unum hefur sömuleiðis fjölgað talsvert. Skrifaði þetta líka, í það minnsta að hluta til, á óléttu frúar-innar. Svona eins og að fá sér spínat út á ís eða eitthvað þannig rugl sem óléttar konur gera.

Sannast sagna var ég búinn að steingleyma þessu símtali og þessum ágæta hakkrétti föður míns þegar frumburðurinn, bumbubúinn sjálfur frá dögum uppskriftarinnar, tók mig afsíðis og ræddi við mig undir fjögur augu. Kvöldið áður hafði móðir hennar nefnilega, þegar ég þurfti að vinna fram eftir, eldað það besta hakk sem hún hafi nokk-urn tímann smakkað. Ekki þetta skrítna sull mitt. Jafnframt benti hún mér náðarsamlegast á, þar sem ég sæi yfirleitt um kvöldmatinn, að ég þyrfti ekki seinna en strax að læra uppskriftina og hætta að elda þetta gums með spagettíinu.

Ég veðraðist allur upp, enda vissi ég af bæði ferskri steinselja og þurrkuðum shiitakesveppum sem gætu hafa ratað í pottinn. Spurði því kokkinn um þessa töfrandi upp-skrift sem barnið var svo heillað af að undramáltíðin hafði ekki gleymst degi síðar. Náði svo í penna og blað til þess að missa nú ekki af neinu.

Þegar til kom þurfti ég þó ekki að skrifa neitt niður, enda innihaldslist-inn með nautahakkinu ekki langur. Þurfti reyndar bara eitt hráefni. Tómatpúrru!

HaraldurJónassonhari@

frettatiminn.is

HELGARPISTILL

Teik

ning

/Har

i

32 viðhorf Helgin 29.-31. maí 2015

• Staðfestmeðrannsóknumsl.14ára-vinnuráeinkennumtíðahvarfakvenna.

• Inniheldurstaðlaðtofuextract,ekkierfðabreytt(GMOfrítt)

• Náttúruleglausnfyrirkonuránhormóna.

„Allt annað líf – loksins verkjalaus!“ -EvaÓlöfHjaltadóttir

Náttúruleg lausn við áhrifum tíðahvarfa

MÍL ANÓ f rá

Tímabil: júní og september

10.999 kr.*

AFMÆLISTILBOÐ - TAKMARKAÐ MAGN Í BOÐI!

* Aðeins bókanlegt á wowair.is. Verð miðast við flug aðra leið ásamt sköttum & gjöldum. 5 kg handfarangur innifalinn.

AFMÆLISTILBOÐ - TAKMARKAÐ MAGN Í BOÐI!

* Aðeins bókanlegt á wowair.is. Verð miðast við flug aðra leið ásamt sköttum & gjöldum.

OFURSETT M18 CPP6A-502B Höggborvél, sverðsög, höggskrúfvél, hjólsög, slípirokkur, vinnuljós, 3 x 5,0 Ah Red Li-Ion rafhlöður, hleðslutæki og verkfærataska. MW 4933 4483 40

219.900,-T i lboð

M18 PP6D-502BNett höggborvél, hersluskrúfvél HD stingsög, HD sverðsögvinnuljós, 3x5,0Ah rafhl og taskaMW4933 4510 39

M18 PP6D-502B

179.900,-T i lboð

139.900,-T i lboð

M18SET2A-503WHöggborvél og slípirokkur3x 5,0Ah rafhlöðurMW 4933 4485 56

Síðumúla 11 - 108 Reykjavík Sími 568-6899 Netfang: [email protected]

Netsíða: www.vfs.is

49.900,-Tilboð

M18BPD-402CNett höggborvélÁtak: 60Nm 2x4,0Ah rafhlöðurMW 4933 4435 20

M18CHIWF12-502CH: 950NmL: 1491Nm1/2" herslulykill2x5,0Ah rafhlöðurMW 4933 4481 00

105.900,-T i lboð

M18 Set1-503XM18 CPD höggborvél 3x5,0 Ah. rafhlöðurÁtak: 80 Nm.MW 4933 4481 15

M18 Set1-503XM18 CPD höggborvél M18 Set1-503X

99.900,-Tilboð

M18CHIWF12-502CH: 950NmL: 1491Nm1/2" herslulykill

89.900,-Tilboð

M18BH-402CNett SDS+ borhamar1,2J 2x4,0Ah rafhlöðurMW 4933 4433 30

M18CAG125X-502C125 slípirokkur 2x5,0Ah rafhlöðurMW 4933 4481 90

99.900,-Tilboð

TILBOÐDAGANA 26. MAÍ TIL 16. JÚNÍ

36.900,-Tilboð

M12BDD-402CNett bor og skrúfvél2x4,0Ah rafhlöðurMW 4933 4419 35

AG750-125Slípirokkur 125mm.Mótor: 750 W.Sn/mín: 10.000MW 4933 4191 80

9.900,-Tilboð

POWERPACK M12 BPP2D-402BHleðsluborvél og tifvél2 x 4,0 Ah Red Li-Ion rafhlöðurhleðslutæki og verkfærataska. MW 4933 4412 50

49.900,-Tilboð

M12CCS44-402C44mm. hjólsög2x4,0Ah rafhlöðurMW 4933 4482 35

62.900,-Tilboð

Milwaukee Fleece peysa fylgir öllum Milwaukee settum meðan birgðir eru

Ef verslað er fyrir 250þ fylgir M12 Útvarp að verðmæti kr.24.900.- C12JSR

Ef verslað er fyrir 300þ fylgir M18 Útvarp að verðmæti kr.44.990. C12-28DCR

Ef verslað er fyrir Ef verslað er fyrir

KAUPAUKI KAUPAUKI KAUPAUKI

29. maíFöstudagur

Höfn HornafirðiVík í Mýrdal

15. júníMánudagurHúsavíkÞórshöfn

16. júníÞriðjudagur

Vopnafjörður

1. júníMánudagur

VestmannaeyjarSelfoss

2. júníÞriðjudagurKeflavík

Grindavík

3. júníMiðvikudagurSíðumúla 11Reykjavík

4. júníFimmtudagur

GrundartangiAkranes

Borgarnes

5. júníFöstudagur

Stykkishólmur

8. júníMánudagurÍsafjörður

Bolungarvík

9. júníÞriðjudagur

HvammstangiBlönduós

Skagaströnd

10. júníMiðvikudagur

SauðárkrókurSiglufjörður

11. júníFimmtudagurÓlafsfjörður

Dalvík

12. júníFöstudagurAkureyri

6. júníLaugardagur

TálknafjörðurBíldudalur

Patreksfjörðu

Bíllinn verður staddur sem hér segir:

OPIÐ !!!Laugardaginn 30. maíklukkan 10.00 til 16.00

Milwaukee bíllinn verður með kynningar á Íslandi dagana 26. maí til 16. júní. Fylgstu með hvenær bíllinn verður nálagt þér. Komdu og prófaðu nýjustu tækin.

34 bílar Helgin 29.-31. maí 2015

ReynsluakstuR MeRcedes Benz cla shooting BRake

Mest seldu ofnar á Norðurlöndum

áreiðanlegur hitagjafi

10 ára ábyrgð

LÁGHITA MIÐSTÖÐVAROFNAR

Gæði fara aldrei úr tísku

AMSTERDAM f rá

Tímabil: september - desember

7.999 kr.*

AFMÆLISTILBOÐ - TAKMARKAÐ MAGN Í BOÐI!

* Aðeins bókanlegt á wowair.is. Verð miðast við flug aðra leið ásamt sköttum & gjöldum. 5 kg handfarangur innifalinn.

AFMÆLISTILBOÐ - TAKMARKAÐ MAGN Í BOÐI!

* Aðeins bókanlegt á wowair.is. Verð miðast við flug aðra leið ásamt sköttum & gjöldum.

Mercedes Benz CLA Shoot-ing Brake er einkar fagur

en jafnframt sportlegur. Að keyra hann er hrein unun og hann nánast svífur yfir veginn. Mikil natni er lögð

í hvert einasta smáatriði þegar kemur að hönnun

þannig að útkoman er sann-kölluð glæsikerra.

Lagleg lúxuskerra

B enz. Það er bara eitthvað al-veg sérstakt við Benz. Það er jafn sérstakt nú og þegar

ég var lítil stelpa. Benz var og er stöðutákn.

Nágrannar mínir eru að verða því vanir að ég sé alltaf á glænýjum bílum sem ég er að reynsluaka og þegar ég stóð á hlaðinu hóaði einn nágranninn í mig, gjóaði augunum á Benzinn og spurði áhugasamur hvort ég væri „á þessum“. Hann tók eftir því að bíllinn var ekki einfald-lega hvítur heldur var á honum ein-stakur rjómaglans. Ég bauð honum að líta inn í bílinn enda var ég æst í að hann sæi hvað þetta væri falleg-ur bíll. Klæðningin var hnotubrúnt leður, gamaldags og glæsilegar loft-túður sem setja svip sinn á innrétt-inguna og það þarf ekki meira en að koma við veglegt stýrið til að finna hvað mikið er lagt í öll smáatriði.

CLA tilheyrir milliflokki bíla hjá Mercedes Benz því stærðarlega fellur hann á milli A-línunnar og C-línunnar. Raunar stendur CLA fyrir Coupé Light A-class. Hann er fimm

dyra og gengur því sem fjölskyldu-bíll – sportlegur og töff fjölskyldu-bíll fyrir litla fjölskyldu. Ég myndi ekki mæla með því að fleiri en tveir sætu aftur í, svona dagsdaglega.

Shooting Brake er síðan eilítið öðruvísi en hefðbundinn CLA og er hannaður til að vera hagnýtari og rúmbetri. Þetta nafn kann að vekja athygli en það var upphaflega not-að í byrjun 20. aldar í Englandi yfir farartæki sem rúmuðu veiðigræjur, jafnvel veiðihunda og svo bráðina á heimleiðinni. Í gegnum tíðina hefur síðan þróast nokkuð það sem kallað er „shooting brake“ en alltaf þykja þetta sérlega flottir bílar sem hafa tengsl við breska aðalstétt. Nokkuð langt frá hefðbundnum þýskum eð-albíl, en það er einmitt eðallinn sem tengir þetta allt saman. Til að sverja sig í ætt við nafið er Shooting Brake síðan með 25 lítra stærra farangurs-rými en hefðbundinn CLA.

Að keyra þennan bíl er hrein unun og öll hönnun miðar að því að akstursánægjan sé sem best. Gír-stöngin er ekki á hefðbundnum stað

heldur er hún við stýrið, þar sem yfirleitt er kveikt á rúðuþurrkunum. Vegna þessa skipti ég óvart um gír þegar byrjað að rigna, fór úr Drive í Neutral, en leiðrétti það strax. Jafn-vel þó bíllinn hafi verið sjálfskiptur og höndin því ekki mikið á gírstöng-inni er þetta þó miklu þægilegra en að hafa gírstöngina á þessum venju-lega stað og eftir daginn var ég hætt að gera ósjálfráðar tilraunir til að skipta um gír þegar það byrjaði eða hætti að rigna.

Mercedes Benz CLA Shooting Brake nánast svífur yfir veginn, maður finnur ekki fyrir hraðanum og beygjurnar eru áreynslulausar. Þetta eru þægindi og lúxus alla leið í gegn.

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

Mercedes Benz CLA Shooting Brake er sérlega fallegur með sportlegt en jafnframt traustvekjandi útlit. Ljósmyndir/Hari

Það gæti ekki verið einfaldara að stilla framsætin. Það er gert í hurðinni með því að ýta á þá „hluta“ sætisins sem maður vill færa. Þá er hægt að setja í minnið stillingar fyrir 3 mismunandi aðila.

Gírstöngin er ekki á hefðbundum stað milli sætanna heldur við stýrið sem er mun þægilegra.

Að innan er bíllinn allur hinn veglegasti, mælaborðið afar smekklegt og lofttúð-urnar sérstaklega elegant í hönnun.

Mercedes Benz CLA200 CDI Shooting Brake dísil

136 hestöfl3,9-4,2 l/100 í blönduðum akstri

101-111 Co2 g/kmFarangursrými 495 -1.354 l

9,9 sek 0-100 km/klstLengd 4630 mmBreidd 1777 mm

Verð frá 5.190.000 kr.

krea

tiv

Sími: 570 9090 · Netfang: [email protected] · www.frumherji.is

Þú gætir eignast nýtt 50” Samsung sjónvarp ef þú

drífur bílinn í skoðun!

Þeir sem koma með bíl í skoðun hjá Frumherja geta skráð sig í happaleik og þannig öðlast möguleika

á því að eignast stórglæsilegt 50“ sjónvarp frá Samsungsetrinu sem verður dregið út

1. júní 2015.

LUKKULEIKUR

Aðalvinningur er Stórglæsilegt 50“ Ultra HD 4K LED sjónvarp frá Samsungsetrinu

Aðalvinningur er Stórglæsilegt 50“ Ultra HD 4K LED Stórglæsilegt 50“ Ultra HD 4K LED

WI FI og RJÚKANDI

gÆÐA KAFFI á mEÐANþÚ bíÐUR

FRíTT

öRUgg bIFREIÐASKoÐUN

Um ALLT LAND

almeria

Hesperia Sabinal

Frá 121.500 kr.Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í tvíbýli, MEÐ HÁLFU FÆÐI. Verð frá 175.900 kr. á mann miðað við tvo fullorðna.

Brottför: 23. júní — ATHUGIÐ: 2 VIKUR.

Netverð:

Sólarhringstilboð

Hefst föstudaginn 29. maí kl. 9

Fiskislóð 31, 101 Reykjavík | Sími 514 1400 | sumarferdir.is

50% afsláttur af flugi fyrir börn

til allra áfangastaða!

ekki fara á mis við sólargeisla og hlýjan sjó þetta sumarið.

Það er ekki eftir neinu að bíða!

teneriFe

los alisios

Frá 77.200 kr.Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð með einu svefnherbergi. Verð frá 100.300 kr. á mann miðað við tvo fullorðna.

Brottför: 3. júní — 1 vika.

Netverð:

albir

albir Playa

Frá 74.600 kr.Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í tvíbýli, með morgunmat. Verð frá 101.600 kr. á mann miðað við tvo fullorðna.

Brottför: 2. júní — 1 vika.

Netverð:

Fyrstu 15 fjölskyldurnar sem bóka fá léttustu ferðatösku í heimi

frítt með.

Kaupauki!

mallorca

apartmentos Solecito

Frá 51.208 kr.Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 4 börn í íbúð með tveimur svefnherbergjum. Verð frá 101.900 kr. á mann miðað við tvo fullorðna. Brottför: 9. júní — 1 vika.

Netverð:

coSta brava

Hotel Samba

Frá 94.730 kr.Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í tvíbýli, með hálfu fæði og drykkjum með mat. Verð frá 132.354 kr. á mann miðað við tvo fullorðna.

Brottför: 10. júlí — 1 vika.

Netverð:

benidorm

Gran Hotel bali

Frá 87.300 kr.Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í tvíbýli, MEÐ HÁLFU FÆÐI. Verð frá 105.145 kr. á mann miðað við tvo fullorðna.

Brottför: 9. júní — 1 vika.

Netverð:

Hlíðasmára 19, 201 Kópavogi | Sími 514 1400 | sumarferdir.is

Finndu okkur á Facebook

Vertu meðlimur í netklúbbi okkar. Þú gætir flogið frítt!

Íslensk fararstjórn, 20 kg taska, handfarangur og flugvallaskattar innifalið í öllum verðum.

Í boði er vaxtalaus greiðsludreifing í fjóra mánuði.

Gildir á völdum dagsetningum, sjá nánar á sumarferdir.is

almeria

Hesperia Sabinal

Frá 121.500 kr.Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í tvíbýli, MEÐ HÁLFU FÆÐI. Verð frá 175.900 kr. á mann miðað við tvo fullorðna.

Brottför: 23. júní — ATHUGIÐ: 2 VIKUR.

Netverð:

Sólarhringstilboð

Hefst föstudaginn 29. maí kl. 9

Fiskislóð 31, 101 Reykjavík | Sími 514 1400 | sumarferdir.is

50% afsláttur af flugi fyrir börn

til allra áfangastaða!

ekki fara á mis við sólargeisla og hlýjan sjó þetta sumarið.

Það er ekki eftir neinu að bíða!

teneriFe

los alisios

Frá 77.200 kr.Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð með einu svefnherbergi. Verð frá 100.300 kr. á mann miðað við tvo fullorðna.

Brottför: 3. júní — 1 vika.

Netverð:

albir

albir Playa

Frá 74.600 kr.Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í tvíbýli, með morgunmat. Verð frá 101.600 kr. á mann miðað við tvo fullorðna.

Brottför: 2. júní — 1 vika.

Netverð:

Fyrstu 15 fjölskyldurnar sem bóka fá léttustu ferðatösku í heimi

frítt með.

Kaupauki!

mallorca

apartmentos Solecito

Frá 51.208 kr.Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 4 börn í íbúð með tveimur svefnherbergjum. Verð frá 101.900 kr. á mann miðað við tvo fullorðna. Brottför: 9. júní — 1 vika.

Netverð:

coSta brava

Hotel Samba

Frá 94.730 kr.Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í tvíbýli, með hálfu fæði og drykkjum með mat. Verð frá 132.354 kr. á mann miðað við tvo fullorðna.

Brottför: 10. júlí — 1 vika.

Netverð:

benidorm

Gran Hotel bali

Frá 87.300 kr.Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í tvíbýli, MEÐ HÁLFU FÆÐI. Verð frá 105.145 kr. á mann miðað við tvo fullorðna.

Brottför: 9. júní — 1 vika.

Netverð:

Hlíðasmára 19, 201 Kópavogi | Sími 514 1400 | sumarferdir.is

Finndu okkur á Facebook

Vertu meðlimur í netklúbbi okkar. Þú gætir flogið frítt!

Íslensk fararstjórn, 20 kg taska, handfarangur og flugvallaskattar innifalið í öllum verðum.

Í boði er vaxtalaus greiðsludreifing í fjóra mánuði.

Gildir á völdum dagsetningum, sjá nánar á sumarferdir.is

Helgin 29.-31. maí 201538 tíska

NÝJAR VÖRUR VIKULEGASTÆRÐIR 14-28

VERTU VELKOMIN Í VERSLUN OKKAR AÐ FÁKAFENI 9

Fákafeni 9, 108 RVK | Sími 581-1552 | www.curvy.is

www.gullsmidjan.is

SumarlegurEinnig til svartur, túr-kísblár & ferskjubleikur. Kjólar 29.900 kr.

madebySHEGarðastræti 2 S. 659-8999www.madebySHE.is

Sumarlegir kjólar

Fallegt blómamynsturKjólar 26.900 kr.

madebySHEGarðastræti 2 S. 659-8999www.madebySHE.is

SkrautlegurKjóll frá X-TWO

Kr. 9.860

BelladonnaSkeifunni 8

S. 517-6460

Sumarlegur kjóll frá Du MildeDu Milde eru danskir hönnuðir sem sauma vörur sínar á Jót-landi. Vönduð efni og frágangur og skemmtileg smáatriði ein-kenna þá.Eingöngu 2-3 eintök af hverri gerð fáanleg hér og því tryggt að þú hittir ekki marga í flík frá Du Milde.

Fylgist með okkur á Facebook:Du Milde og Margot ÍslandSími: 618-8536

Du Milde danskir kjólar loks á Íslandi

Du Milde eru danskir hönnuðir sem sauma vörur sínar á Jótlandi.

Vönduð efni og frágangur og skemmtileg smáatriði einkenna þá.Eingöngu 2-3 eintök af hverri gerð

fáanleg hér og því tryggt að þú hittir ekki marga í flík frá Du Milde.

Fylgist með okkur á Facebook:Du Milde og Margot Ísland.

Sími: 618-8536

Flottir kjólar frá Sturla StoreMikið úrval af flottum sumar-kjólum frá Maison Scotch.Hágæðavörur á frábæru verði

Sturla StoreLaugavegi 27

BIOEFFECTLOKSINS KOMIÐ HEIM- ENN MEIRI VIRKNI -

Most Innovative Product of the Year

Meðal verðlauna sem BIOEFFECT hefur hlotið eru:

HÚÐVÖRUR MEÐ EINSTAKA VIRKNI

BIOEFFECT® húðvörurnar erumargverðlaunaðar hágæðvörur með einstaka virkni.

Eitt þekktasta íslenska vörumerkið á erlendum markaði

Fáanlegar í yfir 1.000 verslunum í 25 löndum

BIOEFFECT EGF SERUM hefur frá upphafi verið mest selda húðvaran í sögu Colette, einni virtustu lífstílsverslun Parísar

Mest selda snyrtivaran um borð British Airways

BIOEFFECT EGF SERUM er fimmta besta vara í heimi samkvæmt fegurðarhandbók franska blaðsins Madame Figaro 2015

Meðal verðlauna sem BIOEFFECT hefur hlotið eru:

HÚÐVÖRUR MEÐ EINSTAKA VIRKNI

BIOEFFECT® húðvörurnar erumargverðlaunaðar hágæðvörur með einstaka virkni.

Eitt þekktasta íslenska vörumerkið á erlendum markaði

Fáanlegar í yfir 1.000 verslunum í 25 löndum

BIOEFFECT EGF SERUM hefur frá upphafi verið mest selda húðvaran í upphafi verið mest selda húðvaran í sögu Colette, einni virtustu sögu Colette, einni virtustu lífstílsverslun Parísar lífstílsverslun Parísar

Mest selda snyrtivaran um borð British Airways

BIOEFFECT EGF SERUM er fimmta besta vara í heimi samkvæmt fegurðarhandbók franska blaðsins Madame Figaro 2015

Helgin 29.-31. maí 201540 tíska

S. 551-2070 & 551-3366 • www.misty.is

Laugavegi 178 • OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaga 10 - 14

Glæsilegur á stóru stelpuna.Mjúkar og þægilegarDömu mokkasíur úr leðri, skinnfóðraðar.

Stærðir: 36 - 42Verð: 14.685.-

Teg. Bijou - Létt fylltur í 36-44E,F,FF,G, 34-42GG á kr. 12.900,- buxur við á kr. 5.995,-

Póstsendum hvert á land sem er

Mjúkar og þægilegar

Helgin 29.-31. maí 2015

LindexToppur: 2995 kr.Netamynstrið í bakið og navyblái liturinn í bland við bronslitinn gerir þetta einn allra flottasta toppinn þetta sumarið.Buxur: 2595 kr.Örlítil rykking með doppóttu mynstri gera þessar buxur sér-lega skemmtilegar og stílhreinar.

LindexToppur: 2595 kr.Stílhreinn og framandi toppur með bandi sem má taka af eða hafa á, allt eftir því hvernig þú vilt hafa það.Buxur: 2595 kr.Vertu bóhem í hvít-möttum bikinibuxum og gulllituðum hnöppum.

TopshopSunbolur: 11.990 kr.Tropical sundbolur með suðrænum og seiðandi áhrifum.

TopshopToppur: 4.435 kr.Buxur: 3.645 kr.Bikiní sett í fal-legum bláum lit sem gleður augað.

Lindex Toppur: 2995 kr. Vertu bjartasta og stílhreinasta strandgellan í þessum marglita bandeau brjóstahaldara sem er með fyllingu sem taka má frá.Buxur: 2595 kr.Með bæði frumskógarmynstri í bland við bleikt ertu örugg um að vera í tísku á ströndinni.

TrianglMilly: Santa Rosa Splash bikiní. www.triangl.com, 89 dollarar.

TopshopSundbolur: 12.835 kr.Fallegur köflóttur sundbolur með örlítið af 60́ s áhrifum.

Sjarmerandi sundföt í sumar Sundfatatískan í sumar er fjölbreytt og skemmtileg. Svo virðist sem sundbol-urinn sé að koma sterkur inn í alls konar litum og lögun. Bikiníin eru einnig til í margs konar sniðum og gaman er að fylgjast með fjölbreytninni. Bikiníin frá Triangl hafa notið mikilli vinsælda síðastliðin sumur og verða líklega áfram. Litagleðin ræður ríkjum og gaman er að leika sér með mismunandi liti í toppum og buxum.

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Nýtt í Möst.C

kr. 4900.

Tökum upp nýjar vörur daglega

Bláu húsin v/Faxafen • S. 555 7355 • www.selena.isSelena undirfataverslun

Frábær sundföt

JUST WEAR BUXUR

VERÐ 4990 ANGLE BIKINI SETT

VERÐ 6990

ADELE GALLASTUTTBUXUR

VERÐ 4990 METTE TASKA

VERÐ 8990

CELIA LACE TOPPUR

VERÐ 4990 EA GYTTE KJÓLL

VERÐ 5990 GEEKY ANIMALS BOLUR

VERÐ 2490

SUMARDAGARUM HELGINAKYNNING Á NAGLALÖKKUM Í DAG Í KRINGLUNNI OG SMÁRALIND

NÝJAR VÖRUR

METTE TASKA

VERÐ 8990

KRINGLUNNI OG SMÁRALIND VEROMODAICELAND|

KAUPAUKIEF ÞÚ VERSLAR

FYRIR 10 ÞÚSUND EÐA MEIRA

Jöklagleraugu

Helgin 29.-31. maí 201542 tíska

Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook

Opið virka daga kl. 11–18

Opið laugardaga kl. 11-16

Jakki á 11.900 kr.2 litir: ljósgrátt og púðurbleiktStærð S - XXL

Kjóll á 14.900 kr.2 litir: svart og beinhvítt.Stærð S - XXL

Kjóll á 10.900 kr.2 litir: púðurbleikt og kremgrátt.Stærð S - XXL

Er brúðkaup framundan !

Eyesland speglar sólina í sumarGleraugnaverslunin Eyesland býður upp á flott sólgleraugu og sólgler í sumar.

S peglagleraugu eru að verða meira og meira vinsæl með vorinu og nú býður Eyesl-

and einnig upp á speglagler með styrk fyrir þá sem nota gleraugu að staðaldri. Hægt að velja flottan lit á glerið á eigin umgjörð. Hjá Eyesland er einnig að finna ríku-legt úrval af umgjörðum. Versl-

unin býður jafnframt upp á fjöl-margar og fjölbreyttar umgjarðir á góðum verðum sem og merkja-vöru. Þó svo að speglagleraugun komi sterk inn í ár þá er einnig mikið úrval af öðrum fallegum, smart, töff og elegant sólgleragum sem gaman er að máta. Eyesland er staðsett á 5. hæð Glæsibæ. Nán-ari upplýsingar má nálgast á www.eyesland.is.

Unnið í samstarfi við

Eyesland

Eyesland býður upp á speglagler með styrk

fyrir þá sem nota gleraugu að staðaldri. Hægt að velja milli flottra lita, eins og sjá má á myndinni, á glerið í sína umgjörð eða velja sér góða umgjörð hjá Eyesland.

Ray Ban

Polar

CEBE

Red Bull

Íþrótta- og hjólreiðagler-augu, með eða án styrks

5.hæð GlæsibæS: 577-1015

www.hrim.is S: 553-2002

VIÐ GERUM BRÚÐARGJAFALISTA

BRÚÐHJÓN FÁ 10% AF ANDVIRÐI GJAFA Í FORMI INNEIGNAR MEÐ ÖLLUM KEYPTUM VÖRUM AF BRÚÐARGJAFALISTUM

44 heilsa Helgin 29.-31. maí 2015

Kryddjurtir má rækta allt árið um kring innanhúss, en nú er kjörinn tími til ræktunar þar sem daginn er tekinn að lengja. Líflegur kryddjurtagarður í eldhúsglugganum gefur góðan ilm í húsið og einstakt bragð út í matar-gerðina. Kryddjurtir eru hollar og góðar, en hvaða heilsusam-legu áhrif hefur hver og ein kryddjurt?

Kryddjurtir sem bæta heilsunaMynta: Fersk og frískandi. Stuðlar að betri meltingu, losar um stress, getur lagað höfuðverk og minnkað hósta og komið í veg fyrir andfýlu.Steinselja: Meinholl og fjölhæf kryddjurt. Hún inniheldur hlutfalls-lega meira C vítamín en appelsínur og bætir því ónæmiskerfið og styður líkamann í að vinna upp járn úr fæðunni og er því góð við blóðleysi. Steinselja örvar

starfsemi nýrna, hjálpar við afeitrun líkamans og róar meltingarveginn. Hún léttir þannig á meltingartruflunum, ristilkrampa og vind-gangi.Basilíka: Ilmar dásamlega og býr yfir mörgum heilsusamleg-um eiginleikum. Basilíka hefur reynst vel gegn ýmsum meltingarkvillum og talið er að jurtin geti dregið úr ógleði. Hún hefur einnig bólgueyð-andi eiginleika og getur

reynst vel við bólgusjúk-dómum í þörmum. Basilíka er einnig rík af magnesíum, sem hjálpar við slökun á vöðvum og æðum.Rósmarín: Inniheldur caffeicsýru og rósmar-ínsýru sem báðar stuðla að andoxun og eru auk

þess bólgu-

eyðandi. Rós-marín er einnig ríkt af e-vítamíni og olíum sem minnka þrengingu öndunarvegarins og geta þannig komið í veg fyrir astma og önnur ofnæmiseinkenni.

Olíur eru allra meina bótOlíur er hægt að nota á marga vegu og í svo miklu meira en bara matargerð. Olíur hafa heil-næm áhrif á húðina og hárið og sumar olíur má nýta til að vinna bug á alls konar kvillum. Sumar ilmolíur er jafnvel hægt að nota eins og ilmvatn. Hér lítum við á nokkrar heillandi olíur sem má nota í ýmsum tilgangi. Flestar olíur er hægt að nálgast í heilsuvöruverslunum eða heilsuhillum stórmarkaðanna.

E-vítamín olíaE-vítamín er mikið notað í snyrtivörur, bæði vegna þess að það er náttúrulegt rotvarnarefni og einnig er það græðandi og mýkjandi fyrir húðina, ásamt því að varna öldrun. Olían hefur þykka áferð og er einstaklega næringarrík.

Notkun:Á augun: Berið nokkra dropa af olíunni undir augun og á augnlokin.Á húðina: Berið nokkra dropa af olíunni á húðina og nuddið. E-vítamín olían hefur græðandi áhrif og því er gott að bera hana á ör og húðslit.

Eucalyptus ilmkjarnaolíaLyktin minnir á pipar-myntu, enda er eucalyptus einstaklega frískandi og kælandi olía. Olían er góð fyrir lungun og kinnholur og er einnig bakteríud-repandi.

Notkun:Í baðið: Blandið dropum af olíunni út í grunnolíu (t.d. kókosolíu eða ólífuolíu), salt eða mjólk og setjið í baðvatnið.

Til innöndunar: Setjið 3-6 dropa í skál af heitu vatni. Setjið svo handklæði yfir höfuðið og andið að ykkur í 5-10 mínútur. Innöndun olíunnar stuðlar að losun stíflunar í nefi.

Argan olíaUpprunin frá Marokkó og er talin vera eitt besta geymda fegurðarleyndar-mál marokkóskra kvenna. Olían er rík af E-vítamíni og vatnskennd áferð hennar gerir það að verkum að húðin drekkur hana í sig án þess að fitna.

Notkun:Í hárið: Setjið 1-2 dropa í lófann og berið í rakt hár. Einnig er sniðugt að útbúa hármaska með argan olíu, kókosolíu, avocado olíu og öðrum góðum olíum fyrir hárið.Á húðina: Nuddið nokkrum dropum á hreina húð. Talið er að argan olían viðhaldi sýrustigi í húð sem stuðlar að auknu jafnvægi.

Sítrónu ilmkjarnaolíaFersk og upplífgandi en jafnframt slakandi olía sem drepur bakteríur og styrkir ónæmis- og æðakerfið.

Notkun:Út í baðvatnið: Setjið 5-10 dropa út í baðvatnið og finndu fyrir slakandi áhrifum olíunnar.Til innöndunar: Setjið 3-6 dropa í skál af heitu vatni. Setjið svo handklæði yfir höfuðið og andið að ykkur í 5-10 mínútur. Sem heimilisilm: Setjið 5-6 dropa í spreybrúsa með vatni. Blandan gefur heimilinu einstaklega ferskan blæ.

Bio-tex þvottaefni og blettaeyðir

Leikumokkur!

KOSTA RÍKA

NÁTTÚRUPARADÍS SEM Á EKKI SINN LÍKA

5. - 19. SEPTEMBER

Verð kr. 565.940.-

Innifalið í verði: Flug, skattar, hotel, allar ferðir, islenskur fararstjóri og aðgangur þar sem við á

Ferðaskrifstofan hefur nú hannað í samvinnu við heimamenn sérstaka ferð sem saman-stendur af upplifun af náttúru landsins og dýralífi þess. Auk þess munum við kynnast fólkinu sjálfu sem landið byggir. Ferðin er ætluð brosandi og lifandi fólki sem vill upplifa ævintýri í ótrúlegu umhverfi

heilsa 45Helgin 29.-31. maí 2015

„Ég var mjög gjörn á að fá sveppa-sýkingar og var mjög viðkvæm og fékk kláða og óþægindi ef ég not-aði dömubindi eða túrtappa. Þegar ég áttaði mig á því að ég fékk ekki kláða og pirring þegar ég var á sýklalyfjakúr, blæðingum eða eftir samfarir eins og ég var vön, og það eina sem ég hafði breytt út af van-anum með var að nota hylkin frá Bio-Kult Candéa, varð ég himin-lifandi. Venjulega þegar ég hef ég verið á sýklalyfjakúr hef ég tekið inn margfalda skammta af mjólkur-sýrugerlum (acidophilus), en það virkar miklu betur fyrir mig að nota Bio-Kult Candéa hylkin. Eftir að ég kynntist Bio Kult Candéa hef ég ekki not-að neina aðra mjólkursýru-gerla (Acidophi-lus) þar sem það virkar langbest fyrir mig.

Ég er mjög ánægð með ár-angurinn af Bio-Kult Candéa.“

B örn eru misjöfn eins og þau eru mörg og miserfitt að fá þau til að taka inn ýmis kon-

ar bætiefni og/eða vítamín. Sonur minn,Gabríel 7 ára, er kröftugur orkubolti og er á einhverfurófinu. Mér hefur reynst erfitt að fá hann til að taka inn Omega 3. og það er vegna áferðarinnar á olíunni og vegna bragðsins en hann er með mjög næmt bragðskyn. Ég hef reynt að gefa honum fljótandi Omega 3 sem og í töfluformi og hvorugt hef-ur gengið. Í sumar sá ég síðan aug-lýsingu um Bio-Kult Infantis og það sem vakti athygli mína að það inni-heldur O-mega 3 og það er í duft-formi sem blandast út í drykk eða mat. Ekki er verra að það inniheldur líka 7 gerlastrengi af mismunandi mjólkursýrugerlum sem styrkja og bæta meltinguna, 50% af ráðlögð-um skammti af D3 vítamíni, Prep-lex sem er blanda efna sem styrkja meltinguna og koma í veg fyrir nið-urgang og það er enginn viðbættur sykur, litar eða bragðefni né önnur aukaefni í duftinu.

Ég hef gefið Gabríel Bio-Kult Original mjólkursýrugerlana, til að styrkja þarmaflóruna, en þá

uppgötvaði ég þegar ég las bókina Melt-ingavegurinn og geðheilsa eftir Dr. Na-tasha Camp-bell-McBride MD. En þar er einmitt mælt með þeim til að halda þar-

maflórunni réttri. Einnig hef ég sjálf ágætis reynslu

af Bio-Kult Candea því fyrir tveimur árum þurfti ég að vera á sterkum sýklalyfjakúr vegna sýkingar og Bio

N ýjar rannsóknir sýna að fita í lifrinni, svokölluð fitulifur, getur verið ástæð-

an fyrir því af hverju þú átt erfitt með að létta þig. Það sem kemur á óvart er að í ljós hefur komið að allt að níu af hverjum tíu sem eru of þungir eiga við fitulifur að stríða. Fita í lifrinni dregur úr virkni hennar og það hefur áhrif á efnaskiptin þín.

Ný dönsk uppfinning Active Liver taflan er byltingar-kennd uppfinning og ólík öllum þeim megrunarvörum sem eru á markaði, hún er sérstaklega gerð til að stuðla að virkni lifrarinnar og gallsins. 

Active Liver hefur fleiri kosti: n Eykur efnaskiptin þín og fitu-brennslu. n Kemur í veg fyrir að sykur um-breytist og geymist sem fita í lifrinni. n Eykur niðurbrot á fitu í þörmunum.

Vítahringur Fitulifur er uppsöfnun á fitufrum-um í lifrinni vegna óheilbrigðs lífsstíls. Þegar þú ert of þung/ur safnast sykur auðveldlega fyrir í lifrinni og það getur valdið víta-hring. Fita í lifrinni veldur því að þú brennur hægar þeim mat sem þú borðar.  

Horfast í augu við vandamálið Það er alveg rökrétt að það er erf-itt að léttast þegar lifrin safnar fitu vegna óheilbrigðs lífsstíls. Þess vegna er dagleg notkun á Active Liver heilsutöflunum frábær fyrir þá sem vilja njóta lífsins en samt léttast.

Ein heilsutafla á dag fyrir lifrinaTaflan, sem er tekin inn daglega, samanstendur eingöngu af nátt-úrulegum kjarna sem stuðlar að  eðlilegri starfsemi lifra- og gallkerfisins – þetta er „dag-skammtur af vítamíni“ fyrir lifr-ina sem eflaust margir hafa þörf á. Það nægir að taka inn eina töflu á dag.

Svampkennd húð Þú verður ekki var við það strax að fita hefur safnast fyrir í lifrinni en það hefur áhrif á bæði virkni og starfsemi hennar. Þreyta og orku-leysi hjá of þungum einstaklingum getur verið merki um að mikið álag er á lifrinni. Það er einnig oft hægt að sjá það á húðinni að lifrin er und-ir álagi. Hún verður svampkennd og óheilbrigð á að líta. 

Fáðu skjóta aðstoð við að létta þig Hér eru fimm góðar ástæður fyrir því að taka inn Active Liver: n eykur virkni lifrarinnar- og gallsins n eykur fitubrennslu n stuðlar að daglegri hreinsun líkamans n bætir meltinguna n inniheldur einungis náttúruleg jurtaþykkni

Hvar er hægt að kaupa Active Liver?Vörurnar eru fáanlegar í öllum apó-tekum, heilsuverslunum og í heilsu-hillum stórmarkaðanna.Hægt er að nálgast frekari upplýs-ingar á heimasíðu Icecarewww.icecare.is

Ný útskýring á því af hverju þú getur ekki létt þig

Það besta gegn sveppasýkingu

Ásta D.Baldursdóttir

Helgin 24.—26. október 201450 tíska

Ertu að lifa lífinu til fulls?L ifrafita getur haft áhrif á þína

vellíðan en starfsemi lifrar-innar hefur mikið að segja

um líkamlegt heilbrigði,“ segir Birna Gísladóttir, sölu- og markaðs-fulltrúi IceCare. Það er algengur misskilningur að fita sé bundin við maga, rass og læri en fita sest einn-ig á líffærin. Lifrastarfsemin hefur mikla þýðingu fyrir efnaskiptin en það geta verið margar ástæður fyr-ir lifrafitu. „Það getur verið vegna áfengisneyslu en lifrafita er einnig algengt vandamál hjá fólki í yfir-þyngd. Þreyta og þróttleysi eru al-geng merki þess að mikið álag er á lifrinni,“ segir Birna.

Þegar þú lifir lífnu til fulls þá er auðvelt að finna fyrir því og það sést. „Active Liver styður við nið-urbrot fitunnar í þörmunum, bætir meltinguna og stuðlar að eðlilegri lifrastarfsemi.

Dagsdaglega þá leiðir þú ekki hugann að lifrinni. En hún gegn-ir mikilvægu hlutverki varðandi efnaskipti og niðurbrot á fitu,” seg-ir Birna. Of mikið af kolvetnum, of mikið áfengi og fitugur matur veldur of miklu álagi á starfsemi lifrarinnar og gallsins. Matur sem við neytum nú á dögum inniheldur meira af kolvetnum en matur sem forfeður okkar neyttu. Við erum ekki vön þeim. Of stór skammtur af kolvetnum miðað við prótein gerir lifrinni erfitt að viðhalda eðlilegri efnaskiptingu og niðurbroti á fitu. Sem betur fer er það ekki einungis prótein sem getur örvað lifrastarf-semina. „Active Liver inniheldur náttúrulegt jurtaþykkni sem er þekkt fyrir að örva virkni lifrarinn-ar og gallsins. Auk þess inniheldur Active Liver efnið kólín sem er mik-ilvægt fyrir fitubrennslu og hjálpar til við að minnka lifrafitu,” segir Birna.

Active Liver er fáanlegt í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaðanna. Hægt er að nálgast frekari upplýs-ingar á heimasíðu IceCare, www.icecare.is

Unnið í samstarfi við

Icecare

Þreyta og þróttleysi eru algeng merki þess að mikið álag er á lifrinni, að sögn Birnu Gísladóttur, sölu- og markaðs-fulltrúa IceCare

Active Liver - Fáðu skjóta aðstoð við að létta þig

Ertu að lifa lífinu til fulls?

FRU

M -

ww

w.f

rum

.is

Þú finnur okkur á:

Fita er ekki bara bundin við maga, rass og læri. Fita sest einnig á líffærin. Lifrafita getur haft áhrif á þína vellíðan.

Ég varð undrandi eftir 3 vikur. Húðin á mér er betri og pokarnir undir augunum hafa minnkað. Ég geisla og lít heilbrigðari út. Ég er mjög ánægð og hef ekki sömu löngunina í óhollan mat, áfengi, sætindi og kaffi. Það leikur enginn vafi á því að

mér líður miklu betur. Ég er í „náttúrulegri vímu“. Jurta töfl­urn ar eru góðar fyrir lifrina og melt ing una.

Léttist um tvær fatastærðir

Eftir að ég tileinkaði mér heil­brigðari lífsstíl, með því að taka

inn Active Liver töflurnar með kvöld matnum, finn ég fyrir auk­inni vellíðan. Ég hef farið niður um tvær fatastærðir og skipt út fata skápnum. Það er frá bært, segir Kirsten.

Kirsten var með dæmigerð einkenni! Offitu, uppþembd, meltingatruflanir og „svamp­kennda húð.“ Ennfremur var hún oft þreytt. Kirsten fékk tækifæri til að prufa nýju Active Liver töflurnar.

www.icecare.is

Active Liver er gott „vítamín“ fyrir lifrina. Taktu inn eina töflu daglega.

Fimm góðar ástæður fyrir því að taka inn Active Liver1: Eykur virkni lifrarinnar- og gallsins

2: Eykur fitubrennslu

3: Stuðlar að daglegri hreinsun líkamans

4: Bætir meltinguna

5: Inniheldur einungis náttúruleg jurtaþykkin, td. Mjólkurþistill, Ætiþistill, Kólín, Túrmerik og Svartur pipar

Aðeins 1 tafla á dag. Ekki ætlað börnum yngri en 11 ára

eða barnshafandi konum, nema í samráði við fagfólk.

Kirsten var með dæmigerð einkenni!Offitu, uppþembd, meltingartruflanir og „svampkennda húð“. Enn fremur var hún oft þreytt. Kirsten fékk tækifæri til að prufa nýju Active Liver töflurnar.Ég varð undrandi eftir 3 vikur. Húðin á mér er betri og pokarnir undir augunum hafa minnkað. Ég geisla og lít heilbrigðari út. Ég er mjög ánægð og hef ekki sömu löngunina í óhollan mat, áfengi, sætindi og kaffi. Það leikur enginn vafi á því að mér líður miklu betur. Ég er í „náttúrulegri vímu“. Jurtatöflurnar eru góðar fyrir lifrina og meltinguna. Áður fyrr fann ég að meltingin var ekki í lagi en maður finnur ekki eins mikið fyrir því ef lifrin starfar ekki eðlilega. Þess vegna hafði ég ekki leitt hugann að því hversu mikilvæg lifrastarfsemin er fyrir aukna vellíðan.

Léttist um tvær fatastærðirEftir að ég tileinkaði mér heilbrigðari lífsstíl, með því að taka inn Active Liver töflurnar með kvöldmatnum, finn ég fyrir aukinni vellíðan. Ég hef farið niður um tvær fatastærðir og skipt út fataskápnum. Það er frábært, segir Kirsten.

Fimm góðar ástæður fyrir því að taka inn Active Livern Eykur virkni lifrarinnar og

gallsins

n Eykur fitubrennslu

n Stuðlar að daglegri hreinsun líkamans

n Bætir meltinguna

n Inniheldur einungis náttúruleg jurtaþykkni, t.d. mjólkurþistil, ætiþistil, kólín, túrmerik og svartan pipar

Skoðið laxdal.is/kjolar • facebook.com/bernhard laxdal

GLÆSIKJÓLAR

VAKANDI!VERTU

blattafram.is VERNDARI BARNA Í 10 ÁR

Góð samskipti milli þín og barnaþinna er besta leiðin til að vernda þau gegn kynferðislegu ofbeldi!

sýrugerlum (acidophilus), en það virkar miklu betur fyrir mig að nota Bio-Kult Candéa hylkin. Eftir að ég kynntist Bio Kult Candéa hef ég ekki not-hef ég ekki not-hef ég ekki notað neina aðra

-gerla (Acidophi-lus) þar sem það virkar langbest

Ég er mjög ánægð með ár-angurinn af Bio-Kult Candéa.“

Kolbrún Hlín

Bio-Kult Infantis er vísinda-lega þróuð blanda af vinveittum gerlum sem eru öflug vörn fyrir þarmaflóruna. Hentugt fyrir unga-börn og börn á öllum aldri.

Inniheldur: n 7 gerlastrengi af mismunandi mjólkursýrugerlum sem styrkja og bæta meltingunan Hátt hlutfall af Omega 3 (1 mg í skammti) sem spila nauðsynlegt hlutverk í myndun heilafrumna og styrkja heilann. Einnig hefur gagn-semi Omega 3 staðfest bólgu-hamlandi áhrif og er styrkjandi fyrir ónæmiskerfið.n D3 vítamín, hver skammtur inniheldur 50% af ráðlögðum dag-skammti.n Preplex (FOS and gum acacia) sem er blanda efna sem styrkja melting-una og fyrirbyggja niðurgang. n Enginn viðbættur sykur, litar- bragð- eða aukaefni eru í vörunni.

Hefur reynst vel fyrir son minn

Kult hjálpaði mér mikið því ég fékk sveppasýkingu út frá lyfjagjöfinni.

Þar sem ég hef ágætis reynslu af Bio-Kult vörunum fyrir okkur bæði ákvað ég að prófa Bio-Kult In-fantis fyrir Gabríel og það gengur mjög vel þar sem það er algjörlega bragðlaust, leysist vel upp og fær hann eitt bréf á dag út í drykk. Það er líka svo frábært að þessar vörur þarf ekki að geymast í kæli og því ekkert mál að taka þetta með hvert sem farið er.

KYNNING

46 heilsa Helgin 29.-31. maí 2015

Útivist Jón Gauti Jónsson er sérfróður um fJallaferðir oG Útivist

H in almenna regla er að skór veiti ökklanum stuðning ef gengið er með

byrðar eða utan stíga. En á þessu eru undantekningar og til eru þeir sem velja jafnvel ofvaxna hlau-paskó með grófum botni í langar dagleiðir á fjöllum. Þeir setja létt-leikann í öndvegi enda eru þeir jafnan fótvissir með afbrigðum og með sterka ökkla. Algengara er þó að fólk velji skópar með of stífum sóla og of miklum ökklastuðningi fyrir auðveldar leiðir á stígum. Ef stuðningur er of mikill eða of mikið þrengt að ökklanum verður göngulagið afkáralegt og áreynsl-an óþarflega mikil, auk þess sem hætta á fótameinum eykst.

Segja má að því erfiðara sem göngulandið er, því traustari ættu skórnir að vera og sér í lagi sóli þeirra. Stuðningurinn við fótinn byggist á því að hællinn sitji vel skorðaður í traustum hælkappa án þess að ökklinn sé heftur svo göngulagið verði mjúkt og flæð-andi. Þar sem allur útbúnaður er nú léttari en áður var má komast af með minni ökklastuðning og veigaminni skó. Það þarf ekki flókna útreikninga til að átta sig á að í léttari skóm léttist hvert skref, jafnvel um nokkur hundruð grömm, sem er fljótt að safnast saman í mörg kíló eða tonn á dags-göngu.

Enda þótt þróunin hafi verið hröð á þessu sviði eru breytingarn-ar ekki eingöngu tilkomnar vegna betri efna, eins og raunin er með fatnað, því leðrið og gamli vibram-sólinn eru ennþá grunneiningar vandaðra gönguskóa. Byltingin felst fyrst og fremst í þægilegri skóm sem passa betur og eru létt-ari. Þeir eru hins vegar ekki jafn sterkir og áður var og því þarf ef til vill að endurnýja oftar.

Hefð er fyrir því að skipta gönguskóm gróflega í þrennt eftir því hvernig langstífni sóla þeirra er; alstífir, hálfstífir og mjúkir. Mörkin þarna á milli eru þó ekki skýr og stundum háð samanburði.

Vatnsheld öndunarhimna er núorðið í flestum gönguskóm og heyrir frekar til undantekninga ef svo er ekki. Vatnshelda filman er alltaf límd innan á leðrið eða annað skóefni og þótt hún sé auk þess varin með fóðri geta sandkorn og smásteinar, eða beittar táneglur, eyðilagt filmuna að innanverðu svo skórnir fara að leka. Þrátt fyrir góða vatnsheldni verður að muna að bera á skó, til þess að leðrið haldist mjúkt og skorpni ekki né

rifni á saumum og einnig til að skórnir hrindi betur frá sér vatni.

Eftir því sem undirlendi verður grófara, svo sem í hrauni eða skriðum, þeim mun mikilvægara er að skórnir verji fætur vel. Þykkt leður og gúmmíkantur upp á jaðra og yfir tá ver helstu slitfleti og margfaldar endingu skónna en þyngir þá einnig.

En hvernig skó?Hvernig skó þú velur fer eftir því hvernig útivist þú stundar. Því miður henta engir einir skór öllum þeim fjölmörgu útivistarmögu-leikum sem hér eru kynntir til sögunnar, en hér er tilraun til flokkunar.

Mjúkir gönguskór og lágir: Fyrir göngur á stígum í ná-grenni byggðar.

Mjúkir gönguskór og með svolitlum ökklastuðningi: Fyrir fjallgöngur á góðu undirlendi og lengri dagsgöngur á stígum með dagsferðapoka.

Hálfstífir fjallgönguskór með góðum stuðningi við ökkla: Fyrir lengri fjallgöngur og erf-iðar bakpokaferðir með þungar byrðar.

Gönguskór með stífum sóla og góðum stuðningi við ökkla: Ýmist leður- eða plastskór fyrir fjallamennsku og klifur.

Það fer svo eftir því hversu áköf fjallageit þú ert hversu vandaða skó þú velur í þeirri von að þeir endist betur.

Að kaupa gönguskóSú tíð er liðin að nokkrar þján-ingarfullar fjallgöngur þurfti til að sættast við nýja gönguskó. Þrátt fyrir að þeir séu nú þjálli og

þægilegri en þeir voru í árdaga er mikilvægt að finna par sem pass-ar. Þess vegna er ekki ráðlegt að kaupa gönguskó á netinu nema þeir séu sömu gerðar og í sama númeri og maður hefur áður átt. Skókaup þarf að vanda og best er að hitta á reynda starfsmenn útivistarverslana sem þekkja vel vörurnar sem þeir selja. Mikil-vægt er að gefa sér góðan tíma og vera ófeiminn við að prófa ólíkar gerðir í nokkrum númerum til að finna skó sem passa. Ekki kæmi á óvart þótt afgreiðslumaðurinn bæði þig að fara úr skóm og sokk-um svo hægt sé að mæla lengd og breidd fótarins. Ef þér býðst að setja fótinn í mælitæki skaltu standa með fullum þunga í fótinn til að fá rétta mynd af lengd hans. Reyndir afgreiðslumenn geta raunar margir hverjir verið fljótir að átta sig á því hvað hentar best við það eitt að sjá beran fótinn. Aðalatriðið er að fara sér að engu óðslega, sætta sig ekki við smá-atriði sem pirra í versluninni því miklar líkur eru á að þau valdi óþægindum á fyrsta göngudegi, verði að stórmáli í lok dags og til stórra vandræða í öllum ferðum þaðan í frá.

Létt er rétt ... nema það endist illaÁherslan á léttan fatnað og útbún-að er góð svo langt sem hún nær. Það sem við neytendur þurfum þó að vera meðvitaðir um er að létt útivistarföt og skór eru gjarnan veigaminni og endast skemur, þótt þykkur og þungur fatnaður sé engin trygging fyrir endingu. Ef til vill er ágætt að velta endingu fyrir sér og setja spurningarmerki við umhverfisáhrif framleiðslunnar áður en léttleikinn einn er látinn ráða ferðinni.

Allt sem þú vildir vita um... skóJón Gauti Jónsson er margreyndur fjallaleiðsögumaður sem þekkir fjalllendi Íslands í sól og sorta betur en flestir. Í Fjallabókinni miðlar hann af eigin reynslu og leitar í sarp fjölda sérfræðinga á ýmsum sviðum. Útkoman er einstæð fróðleiksnáma, ómissandi fyrir alla þá sem hugsa til fjalla. Við fengum að kíkja í bókina og fræðast um hvernig skóbúnaður eigi að verða fyrir valinu þegar haldið er á fjöll.

Jón Gauti fræðir áhugasama um fjallaferðir og það sem þarf að vita um þær í Fjallabók-inni. Hér fræðir hann okkur um skóbúnað í þeim ferðum.

BERG TRAMPÓLÍNFRÁ 122.900kr

WINTHER HJÓL

KRUMMA RÓLURKÍKTU Á VEFVERSLUNKRUMMA.IS

FRÁ 106.800kr

LEIKTÆKIN FÆRÐU Í KRUMMA

FRÁ 14.700kr

Gylfaflöt 7 112 Reykjavík 587 8700 krumma.is

Inniheldur aðeins náttúrulegar jurtir td.

Sítrónu Melissu og Chamomillu ásamt

blöndu B vítamína og magnesíum.

SOFÐU RÓTT Í ALLA NÓTT

„Laus við fótaóeirð og sef mun betur“

-Sigríður Helgadóttir

LágmúlaLaugavegiNýbýlavegi

SmáralindSmáratorgiBorgarnesi

GrundarfirðiStykkishólmiBúðardal

PatreksfirðiÍsafirðiBlönduósi

HvammstangaSkagaströndSauðárkróki

HúsavíkÞórshöfnEgilsstöðum

SeyðisfirðiNeskaupstaðEskifirði

ReyðarfirðiHöfnLaugarási

SelfossiGrindavíkKeflavík

20%afslátturGildir til 21. júní

20%afslátturGildir til 21. júní

Vulkan Hita- og stuðningshlífar í miklu úrvali; fyrir hæla, kálfa, læri, nára og bak.

Pharmadoct & Compeed Ferðasett – fyrsta hjálp.Varasalvi með E vítamíni, SPF 30 sólar-vörn og Compeed hælsærisplástur.

20%afslátturGildir til 21. júní

www.lyfja.is

Verður þúá hreyfinguí sumar? Sumarið er gengið í garð með tilheyrandi fjallgöngum og útiveru. Hlúðu að líkamanum og vertu klár í ævintýri sumarsins.

20%afslátturGildir til 21. júní

20%afslátturGildir til 21. júní

Spirulina Styrkir þrek og langvinnt úthald. Eykur súrefnisflutning blóðs og gefur samstundis orku.

20%afslátturGildir til 21. júní

SjúkrataskaVerum alltaf viðbúin.

Resorb Sport

20%afslátturGildir til 21. júní

Bætir upp vökvatap og minnkar líkur á vöðvakrampa.Flýtir bata í sárum vöðvum.

INNIHELDURMAGNESÍUM

Fast freeze Hraðvirk alvöru kæling sem ræðst á sársauka.

Heelen Heelen býður einfaldar lausnir við erfiðum vandamálum.Ekki þjást að óþörfu!

20%afslátturGildir til 21. júní

HawaiianTropic mini 100 ml

Verjum húðina fyrir sólargeislum.Handhægar umbúðir sem passa vel í töskuna.

20%afslátturGildir til 21. júníEykur einbeitingu og kraft.

Heldur liðunum mjúkum og bætir áferð húðarinnar.

Arctic Root & Hyaluronic Acid

48 matur & vín Helgin 29.-31. maí 2015

Réttarhálsi 2 • 110 ReykjavíkSími: 520 6666 • [email protected] • rv.is

Rekstrarvörur- vinna með þér

Rekstrarvörur– fyrir þig og þinn vinnustað

Hágæða postulín- með innblæstri frá náttúrunni

Verið velkomin í verslun RV og

sjáið úrval af glæsilegum

hágæða borðbúnaði

Kryddin frá okkur eru ómissandi

í eldhúsið hjá ykkur

Krydd fyrir framandi matargerð

Arabískar næturLjúfeng líbönsk blanda til að kryddleggja, kjöt, fisk, fugl og grænmeti.

EþíópíaGott til að kryddleggjaallt kjöt, fisk og grænmeti.

Best á alltAlhliða kryddblanda fyrir allan mat, til steikingar, í pottrétti og margt fleira.

Krydd fyrir framandi matargerðFredda dam hot chili

Chilíkeppni Tvöfaldur sigurvegari

Galdurinn liggur í grunninumÁ hverju ári eru haldnir Ásbrúardagar á gamla hersvæðinu við Keflavíkurflug-völl. Undanfarin tvö ár hefur mat-reiðsluneminn Friðrik Alexandersson sigrað í chilíkeppni sem þar er haldin. Hann segist ekki hafa verið mikill áhugamaður um chilí áður en hann tók þátt, en ákvað að láta reyna á þetta. Hann segir uppskriftina ekkert leyndarmál og leyfir lesendum Frétta-tímans að fá upp-skriftina.

C hilíkeppnin hefur verið haldin í fjögur ár og veisluþjónustan, sem ég

er á samningi hjá, hefur unnið öll skiptin,“ segir matreiðsluneminn Friðrik Alexandersson sem er á samning hjá Menu.is. „Ég ákvað svo fyrir tveimur árum að taka þátt og vann svo ég varð að verja titilinn í ár, sem tókst,“ segir Friðrik.

„Bandaríska sendiráðið hefur staðið fyrir keppni á Ásbrúardög-unum og starfsmennirnir þar þekkja chilírétti mjög vel,“ segir hann. „Ég var enginn sérstakur áhugamaður um chilí svo ég stökk nú bara út í djúpu laugina með þetta, sem er svolítið minn stíll,“ segir hann léttur. „Grunnurinn er aðalatriðið,“ segir Friðrik. „Það er nauðsynlegt að láta hann bragðast sem best áður en maður byrjar að setja þetta sterka í réttinn.“ Dómnefndin dæmir réttinn út frá þremur þáttum, grunnbragði, styrk og framreiðslu. Friðrik segir að rétturinn verði að höfða til sem

flestra. „Þetta er ekki spurningin um að búa til sterkasta réttinn sem enginn getur borðað,“ segir hann. „Þetta verður allt að blandast vel saman. Uppskriftin er einföld og allir ættu að geta gert þetta heima.“

Friðrik er á öðru ári af fjórum í matreiðslunáminu og segist hafa mjög gaman af því. „Þessi hug-mynd datt nú bara upp í hendurnar á mér,“ segir hann. „Ég hafði verið að vinna sem smiður og fyrirtækið sem ég vann fyrir fór á hausinn, svo ég fór að hjálpa til við að keyra út og annað fyrir Menu.is. Svo var ég bara kominn með nefið það langt ofan í pottana að ég ákvað að skella mér í þetta nám,“ segir hann. „Ég ætla svo að halda áfram hjá þeim eftir námið en ég veit ekk-ert hvað framtíðin ber í skauti sér,“ segir Friðrik Alexandersson mat-reiðslunemi og chilímeistari.

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

Friðrik Alexandersson er sannkallaður chilímeistari. Hann gefur okkur hér siguruppskriftina.

Innihald500 gr nautahakk1 stk laukur2 geirar hvítlaukur1-3 tsk chilíkrydd1-3 tsk cumin (brodd-kúmen)1-3 tsk oregano1-3 tsk salt nýmulinn pipar½ l niðursoðnir tómatar500 gr nýrnabaunir

AðferðLaukur og hvítlaukur eru saxaðir og létt steiktir á pönnu í smá olíu, án þess að láta laukinn brúnast.

Laukurinn tekinn af

pönnunni og hakkið steikt þar til það hefur brúnast. Bætið lauknum í og kryddið með chilí kryddi, cumin, salti og pipar.

Setjið niðursoðnu tómatana og nýrnabaun-inar saman við og látið malla á lágum hita í 1 til 2 tíma.

Til að gera chilíið sterkt:Takið Habenero chilípipar og bakið við 160°C í 10 mínútur til að fá fram sætt bragð af piparnum.

Saxið síðan piparinn án steinanna (kjarnans)

og setjið út í chilíið. Notið kjarnann ef þið viljið hafa chilíið enn sterkara.

Til að gera chilíið „daaamn hot“:Takið 6 stk Habanero chilípipar og maukið með steinum í um það bil 500 ml af olíu. Látið brotna saman á nokkrum dögum. Blandist saman við hina uppskriftina.

MeðlætiFínt saxaður kóríander, laukur og Nacho-flögur. Svo má ekki gleyma einum köldum.

565 6000 / somi.is

Salatið okkar er eitthvað ofan á brauð.

Ferskt á hverjum degi

Áratuga reynsla af samlokugerð skilar sér til þín í ferskara og ljúffengara salati. Þú getur treyst á ferskt og vel útilátið gæðahráefni sem breytir venjulegri brauðsneið í veislu.

50 matur & vín Helgin 29.-31. maí 2015

Bjór Borg Brugghús í samstarf með NørreBro Bryghus

Bruggararnir Valgeir Val-geirsson og Árni Long í Borg brugghúsi hafa tekið höndum saman við kollega sína í Nørrebro bryghus um gerð tveggja bjóra. Bjórarnir eru bruggaðir í sitt hvoru brugg-húsinu og sækja nafn sitt til frægasta ósigurs Íslendinga á knattspyrnuvellinum; 14:2 gegn Dönum.

Þ etta var mjög góð heimsókn. Við áttum gott spjall um bjór og hvernig við gerum hann.

Bruggarar eru nefnilega eins og stór fjölskylda, maður lærir alltaf eitthvað nýtt þegar maður hittir aðra bruggara,“ segir Peter Sonne, bruggmeistari Nørrebro bryghus í Danmörku.

Peter og kollegi hans, Emil Ros-endahl, voru hér á landi á dögunum vegna samvinnuverkefnis þeirra og strákanna í Borg brugghúsi.

Samstarf brugghúsanna tveggja felst í því að bruggaðir verða tveir bjórar, sá fyrri á Íslandi en hinn í Kaupmannahöfn síðar í sumar. Nöfn bjóranna eru sótt í einn frægasta knattspyrnuleik Íslandssögunnar, stórtap Íslendinga fyrir Dönum árið 1967. Bjórinn sem bruggaður var hér á landi á dögunum kallast 2:14 en sá sem bruggaður verður í Kaup-mannahöfn mun kallast 14:2.

Sjaldséðir eru hvítir stoutarBjórinn sem bruggaður var á okk-ar heimavelli er svokallaður „hvítur stout“ en hinn bjórinn verður dökk-ur stout.

„Við hittumst í Kaupmannahöfn um daginn þegar Borgar-strákarnir voru að koma frá Belgíu og töluðum um hvað við myndum gera. Svo vor-um við í sambandi eftir það. Okkur datt í hug að það væri gaman að gera hvítan stout sem myndi samt bragðast eins og dökkur bjór. Þann-ig að ef þú myndir bragða hann með lokuð augun héldirðu að þú værir að drekka hefðbundinn stout en svo kæmi í ljós að hann væri alveg ljós. Svo á dökki bjórinn, sem við ger-um í Danmörku, að bragðast eins,“ segir Peter. Bjórinn er til að mynda kryddaður með kaffi, kakónibbum, móreyktu malti, stjörnuanís og bo-urbon vanillu stöngum.

Valgeir Valgeirsson, bruggmeist-

ari í Borg brugghúsi, segir að hvítur stout sé ekki algengur í bjórheim-inum. „Það er ekki auðvelt að búa hann til en við vildum auðvitað gera eitthvað sérstakt með þessum gestabruggurum. Það hafði enginn okkar bruggað svona bjór áður,“ segir hann.

Valgeir segir jafnframt að í Borg hafi menn gengið lengi með það í maganum að efna til samstarfs við erlend brugghús. „Staðsetning Ís-lands gerir svona lagað hinsvegar frekar erfitt. Það kostar töluvert að fljúga á milli og fá gistingu auk þess að flytja svo vöruna á milli landa. En það er gaman að svona samstarfi.“

Hvenær megum við svo eiga von á að fá að smakka þennan bjór?

„Við búumst við því að hvíti sto-ut-inn komi í ÁTVR um mánaða-mótin júní-júlí. Svo getur verið að hann dúkki upp á einhverjum kynn-ingum eða viðburðum fyrir það. En hinn kemur ekki fyrr en í haust, við eigum eftir að fara til Danmerkur og brugga hann í sumar.“

Dæmdu í keppni heimabrugg-araPeter Sonne lætur vel af dvöl sinni hér á landi og samstarfinu við þá Valgeir og Árna Long í Borg. „Við gátum talað um ástríðuna í bjór-gerð og um nýjar leiðir til að gera spennandi bjóra. Svo gat maður séð fjöll út um gluggann á brugghúsinu. Ég er ekki beint vanur því í Kaup-mannahöfn!“

Peter og Emil kollegi hans voru fengnir til að vera meðal dómara í

Brugga með frum-kvöðlum frá Danmörku

Að sjálfsögðu var skálað að loknu góðu dagsverki. Emil, Árni, Peter og Valgeir kynntu sér bjóra hvers annars og voru ánægðir með útkomuna. Ljósmyndir/Anna Ellen Douglas

Góðir gestir í Borg brugg-húsi. Að neðan eru þeir Peter Sonne og Emil Rosendahl frá Nørrebro bryghus. Í efri röð eru Valgeir Valgeirsson og Árni Long í Borg brugg-húsi. Brugg-húsin hafa tekið höndum saman um gerð tveggja bjóra. Ljós-myndir/Anna Ellen Douglas

bjórkeppni Fágunar, félagi áhuga-bruggara á Íslandi. „Það var mjög gaman að smakka góða íslenska heimabruggaða bjóra. Það voru margir hæfileikaríkir þarna, það er enginn vafi á því. Svo var partí eftir á. Það var gaman að kynnast þess-ari senu á Íslandi, ég þekki vel til hennar í Danmörku,“ segir Peter sem kveður þá einnig hafa heimsótt nokkra bari hér og lofar gott bjórúr-val á þeim.

Nørrebro bryghus hefur tekið þátt í fjölmörgum samstarfsverk-efnum með öðrum brugghúsum í gegnum tíðina en áherslurnar hafa ekki verið á þeim að undanförnu. „En nú erum við byrjaðir aftur og vorum til dæmis að gera bjór með Lervig-brugghúsinu í Stafangri. Okkur fannst tilvalið að koma næst hingað í samstarf,“ segir Pet-er. Hann segir þá jafnframt hafa notað ferðina til að kanna jarðveg-inn með að þeirra bjór verði seldur á Íslandi.

„Við vonumst til að finna dreif-ingaraðila innan tíðar,“ segir hann. Valgeir í Borg tekur undir það. „Nørrebro er eitt af upphafs brugg-húsunum í þessari kraftbjórsenu í Danmörku sem síðar smitaðist yfir til Íslands. Þeir eru með gæðabjóra sem gaman væri að fá í sölu hér. Bjóráhugafólk þekkir þessa bjóra og ég er viss um að fólk sem hefur verið í námi í Danmörku þekkir þá vel.“

Höskuldur Daði Magnússon

[email protected]

Veisluþjónusta að hætti Jóa Fel–allt fyrir útskriftina!

Fylltar súkkulaðiskálar

Pantanir í síma: 588 8998

Ítalskar snittur

12 eða 8 bita pinnaVeisla

Helgin 19.-21. september 2014

D-vítamínbætt ný-mjólk – sólarvítamín í hverjum sopa

M jólk er að öllum líkind-um ein næringarríkasta matvara sem völ er á en

hún er góð uppspretta kolvetna, próteina, vítamína og steinefna. Mjólkin er jafnframt besti kalk-gjafi sem völ er á,“ segir Björn S. Gunnarsson, næringarfræðingur og vöruþróunarstjóri MS. Undan-farin misseri hefur nokkuð borið á umræðu þess efnis að Íslendingar fái ekki nægilegt D-vítamín og á það við um fleiri þjóðir á norðlæg-um slóðum þar sem sólar nýtur ekki við í miklum mæli en það má rekja til þess að vítamínið myndast í húð-inni fyrir tilstilli útfjólublárra geisla sólarinnar.

D-vítamín fyrir beininD-vítamín er mikilvægt beinheilsu þar sem það örvar frásog kalks úr meltingarvegi, stuðlar að eðlilegum kalkstyrk í blóði og styður við bein-vöxt hjá börnum og hjálpar til við að viðhalda styrk beina hjá fullorðnum. Þegar sólar nýtur ekki við, og eins þegar sólarvörn er notuð, er mikil-vægt að fá D-vítamín úr fæði. Það getur hins vegar verið úr vöndu að ráða þar sem afar fá matvæli inni-halda vítamínið frá náttúrunnar hendi, en það eru helst lýsi og feitur fiskur.

„Þrjú ár eru liðin síðan MS setti D-vítamínbætta léttmjólk á mark-að og tóku neytendur henni einkar vel,“ segir Björn og bætir við að nú hafi D-vítamínbætt nýmjólk bæst í hópinn. „Er þetta skref tekið til að bregðast við kalli neytenda um meira val í vítamínbættum vörum og jafnframt til að auka D-vítamín-inntöku sem er nokkuð lág í mörg-um hópum.“ Skortur á D-vítamíni er sérstaklega algengur yfir vetr-armánuðina en miðað við veður-

farið á Íslandi síðustu ár er sumar-tíminn ekkert mikið betri. Um er að ræða alvarlegt vandamál bæði meðal barna og fullorðinna þar sem skortur á vítamíninu getur valdið beinkröm eða vansköpun beina vegna kalkskorts í börnum og hjá fullorðnum getur hann valdið bein-þynningu, beinmeyru, vöðvarýrnun og tannskemmdum.

Sólarvítarmín í hverjum sopa„Mikilvægt er að leita leiða til að bæta mataræði íslenskra barna sem og fullorðinna og er D-vítamínbætt mjólk því góður kostur. Mikilvægt er að vörur sem eru algengar á borð-um landsmanna innihaldi þetta lífs-nauðsynlega vítamín og því getur glas af D-vítamínbættri mjólk með morgunmatnum hjálpað okkur að takast á við daginn með bros á vör og óhætt að segja að sólarvítamín-ið finnist í hverjum einasta sopa,“ segir Björn.

Unnið í samstarfi við

MS

Björn S. Gunnarsson, næringarfræð-ingur og vöruþróunarstjóri MS.

AFSLÁTTUR

50%AF HEYRNARTÓLUM

ALLT AÐ

SUMARÚTSALAÁ HEYRNARTÓLUMALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR AÐEINS ÞESSA HELGI

Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is

Síðumúla 21S: 537-5101

snuran.is

Finnsdottir vasi14.900.-

Herman Cph borðfrá 55.000.-

Fuss púði12.990.-

Pia Wallén teppifrá 13.500.-

Jóhannes skorar á Magnús Halldórsson hjá Kjarnanum. ?

? 7 stig

5 stig

Vigdís Sigurðardóttir lögfræðingur.

1. Vesturbæinn.

2. Pass.

3. Lemon.

4. Jóhanna Guðrún. 5. Liðagigt. 6. 840.

7. 6 sinnum. 8. Pass.

9. Ólafía Rafnsdóttir. 10. Lúðvík 14. 11. Pass.

12. 400 kr. 13. Sjómannadagurinn. 14. East River.

15. Pass.

1. Pass.

2. Vigfús Þór Árnason. 3. Pass.

4. Pass.

5. Pass.

6. 470.

7. 5 sinnum.

8. Norwich.

9. Pass.

10. Lúðvík 14. 11. Pass.

12. 150 kr.

13. Sjómannadagurinn. 14. Hudsonfljóts. 15. Hafnfirski Dalvíkingurinn.

Jóhannes Sigurjónssonblaðamaður á Húsavík.

52 heilabrot Helgin 29.-31. maí 2015

sudoku

sudoku fyrir lengra komna

ÆÐIS-LEGUR

META OF MIKILS

EINS

ÚRKOMANAGDÝR FUGL NUDDAST

FRAMI

AMBOÐ

HÁLFAPI

KK NAFN

KERALDNÆÐA

ÓKYRR

GRIPURKRAÐAK

ÖFUG RÖÐ

SALLI

ÞRÁ-STAGAST

LAGAR

Í RÖÐ

GORT

GANGA

SKST.

AÐALS-MAÐUR

KAMBUR

HREINSI-EFNI

GEÐ-VONSKA

VÖNDULLLEIKURAFTUR-

STAFN

RUSL

BRAKLÍFFÆRI GNÆGÐ

GÓL

TALA

SKÖMM

SKAÐAGÚLPUR

HÖFÐI

SAFNA

ÁRÍÐANDI

ÞRÁÐURHREYFING

RÆNA

ÍSKUR

STILLA

HINDRA

TÚN

TEGUND

BÓK-STAFUR

VÍSILJÓS

ÓBEIT

RITLINGUR

VELJA

UNG-DÓMUR

TVEIR EINS

ÞURRKA ÚT

ÖRÐU

AFL

TÖFFARI

ÞJAPPAÐI

FORMÓÐIR

REIÐ-MAÐUR

YFIRRÁÐA SKISSA

STYKKI

ÁKÆRA

HULDU-MAÐUR

BOTNFALL

ALMÆTTI

RISPAN

ÞÖGGUN

UMGERÐ

HYSKI

JAFNINGUR

FLÝTIR

SPENDÝR

BEKKUR

TÍMABILS

MISSIR

HESTA-SJÚKDÓMUR

Í RÖÐ

SPIL

TVEIR EINS

BANA

SVEI

RÓL NABBI

HRUKKASKRAPAST

HNUSA

my

nd

: P

ha

ra

oh

ho

un

d (

CC

By

-Sa

3.0

)

243

9 7

2 7 1 5 8

4 9 1

3 2 6

2

6 5 8

7 5 1 3

9 1 2

7 6

6 1

3 5 6 8

8 2

1 3

3 2 9

2 9 8 3 4

5 4 6

9 1 2

9 4

Blindir fá sýn, haltir ganga, líkþráir hreinsast og daufir heyra,dauðir rísa upp og fátækum er flutt fagnaða-rerindi. Og sæll er sá sem hafnar ekki því sem ég geri.

www.versdagsins.is

Úrval Útsýn |  Hlíðasmára 19 | 201 Kópavogi |  585 4000 |  uu.is

TENERIFETENERIFEVikulegt flug í sumartil TenerifeFararstjórarnir Jói og Fjalar bjóða upp á fjölbreytta skemmtidagskrá

HELDUR FLOKKAÐ U HÆRRI

SLEN E SKELFING VERRI HEIMTING

SKYLD-MENNI

HEIÐUR F R Æ N D F Ó L KÆ R A HRYGGÐAR

SIÐA S O R G A RJAFNVEL E Ð FUGL

LITLAUS F I N K AK A G G I DRYKKUR

FRÁ

PÍPA A FKAFMÆÐI

ARFGENGI A RÖND

Í RÖÐ J A Ð A R ÆTA

GORTAR T Æ R A

ÞANGAÐ TIL

GLÆSIBÍLL

PLANTNA

A

V E S T U R TAMNINGHAGNAÐUR

ÞARMAR Á G Ó Ð I ÞRÆLA-SALAÁTT

A R M U R STORKUN

RYKKUR Ö G R U N ENDUR-BÆTA

VEIÐAR-FÆRI MÚTLIMUR

ILLGRESI

R F IRÓTAR-TAUGA

LÆGÐ T Á G A LÍFFÆRI M I L T AAÐ Ð DUGLAUS

RABB L A T U R ÁVÖXTUR

HLUTDEILD A K A R NTVEIR EINS

M A S ANÚMER

TVÖ

DRULLA A N N A R SÓDI

MERGÐ G O SA

STEIN-TEGUND K U S K SPRIKL

ÁNA I Ð GÓLA

HNÝSAST G A L AN A R T A ELDSTÆÐI

ÆVINTÝRI A R I N N TVEIR EINS

BÁS L LNAGA

NÝJA

N G A ÞEI

TRÉ U S S BJARTUR L J Ó S ANGAÐI VÖKNAUS A F F R A N AFKOMANDI

SVIF D Ó T T I RKRÓKUS

KÆR-LEIKUR

S T HÆRRA U GIFTI

SPAUG G A F SKRIFA

LAND S T Í L AÁK GARGA

SAKKA O R G A SLÆÐA

DRULLA L Í N SKST.

ÓÐAGOT A M KÝ L F U R PENINGAR

HVAÐ A U R A R FLAN

Í RÖÐ A NGÓL

SNÖGG SJÓÐA

L Ó A HUGLEIÐA Í H U G A NABBI A R Ð AFI Ð R U N A R BOX K A S S IEFTIR-

SJÁR

BLAÐRA

242

lausnLausn á krossgátunni í síðustu viku.

krossgátan

1. Grafarvog. 2. Vigfús Þór Árnason. 3. Noodle Mama.

4. Jóhanna Guðrún Jónsdóttir. 5. Liðagigt. 6. 870. 7. Sex

sinnum. 8. Norwich. 9. Ólafía Rafnsdóttir. 10. Lúðvík

14. 11. Kíp. 12. 400 kr. 13. Sjómannadagurinn. 14. Hudsonfljóts. 15. Atli Viðar Björnsson.

1. Við hvaða hverfi í Reykjavík kennir

skáldið Sigmundur Ernir Rúnarsson sig?

2. Hver er sóknarprestur í Grafarvogs-

kirkju?

3. Árni Þór Vigfússon athafnamaður rekur

nú skyndbitastaði í Svíþjóð. Hvað heita

þeir?

4. Hvaða söngkona flutti lagið Mamma

þarf að djamma ásamt Baggalúti?

5. Af hvaða sjúkdómi þjáist söngkonan

Jóhanna Guðrún?

6. Hvert er póstnúmerið í Vík í Mýrdal?

7. Hvað hafa Svíar unnið Eurovision oft?

8. Hvaða lið sigraði í úrslitaleik um laust

sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu

leiktíð um helgina?

9. Hver er formaður VR?

10. Hvaða Frakklandskonungur gekk einnig

undir nafninu Sólkonungurinn?

11. Hvað nefnist gjaldmiðillinn í Laos?

12. Hvað kostar í strætó?

13. Hvaða dagur er haldin hátíðlegur 7. júní

næstkomandi?

14. Í mynni hvaða fljóts er Manhattaneyja?

15. Hvaða leikmaður skoraði sitt 100. mark

í Pepsideild karla á dögunum?

Spurningakeppni kynjanna

svör

Strákústar á tannburstaverðiKr. 695,-

Vinnuvettlingar PU-FlexKr. 295,-

Öflugar Volcan malarskóflur á frábæru verðKr. 1.485,-

Greinaklippur fráKr. 595,-

Vasahnífar í miklu úrvali frákr. 695,-

Garðskóflakr. 595,-

Garðklórakr. 595,-

Hnjámotturkr. 485

Fötur í miklu úrvali frákr. 295,-

Slönguhaldarar frákr. 870-

Grillbursti langurkr. 395,-

Farangursteygjur mikið úrval frákr. 395,-

Heyrnahlífar m/útvarpi frákr. 3.895,-

Ruslapokar 120LKr. 365,-

Ruslatínur fráKr. 395,-

Hjólalásar í miklu úrvali frákr. 245,-

Mössunarvél 1200W M/hraðastýringukr. 14.975,-

Jeppatjakkur 2.25TKr. 19.995,-

Öflug loftdæla 12V 30L/MinKr. 8.995,-

Miklu meira, en bara ódýrt

Stigar og tröppur í frábæru úrvaliNý sending

Strekkibönd mikið úrval frákr. 495,-

Reipi 3/4/6/8/10/12/16mm

Dekk+Hjól í miklu úrvali

kr. 595,-

Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, [email protected] Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17

Grafa i sandkassann kr. 4.995,-

Garðverkfæri f/börn kr. 995,-

Hjólbörur 100Kg Helgartilboð Kr. 3.995,-

Hjólatjakkur 2TKr. 5.995,-

Hitamælar mikið úrval frákr. 495,-

Föstudagur 29. maí Laugardagur 30. maí Sunnudagur

54 sjónvarp Helgin 29.-31. maí 2015

Föstudagur

Laugardagur

Sunnudagur

21:45 XIII (1:13) Hörku-spennandi þættir byggðir á samnefndum mynda-sögum

22.55 Einkaspæjarinn (1:3) Bresk sakamálaþáttaröð byggð á sögum eftir Kate Atkinson um fyrrverandi hermanninn og lögguna Jackson Brodie.

RÚV15.25 Lífsgleði njóttu e.17.20 Vinabær Danna tígurs 17.32 Litli prinsinn 17.54 Jessie 18.15 Táknmálsfréttir18.25 Bækur og staðir 18.30 Maðurinn og umhverfið e.19.00 Fréttir19.25 Íþróttir Íþróttafréttir dagsins í máli og myndum.19.30 Veðurfréttir19.35 Drekasvæðið 20.05 Séra Brown 20.55 Ætíð (Always) Hugljúf, rómantísk ævintýramynd í leikstjórn Stevens Spielberg. Slökkviliðsmaður sýnir einstaka hugdirfsku og lagni við að slökkva skógarelda úr lofti. 22.55 Einkaspæjarinn (1:3) (Case Histories II) Bresk sakamála-þáttaröð byggð á sögum eftir Kate Atkinson um fyrrverandi hermanninn og lögguna Jackson Brodie sem gerist einkaspæjari í Edinborg. 00.25 Leyndardómar Pittsburgh (Mysteries of Pittsburgh) Ungur maður þreifar fyrir sér í ástum og kynhneigð og mátar boð og bönn við eigin langanir og þrár. 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Everybody Loves Raymond08:20 Dr. Phil09:00 The Talk09:45 Pepsi MAX tónlist15:05 Cheers (6:26)15:30 Royal Pains (7:13)16:15 Once Upon a Time (11:22)17:00 Eureka (4:14)17:50 Dr. Phil18:30 The Talk19:10 Secret Street Crew (5:6)19:55 Parks & Recreation (18:22)20:15 Bachelor Pad (1:8)21:45 XIII (1:13)22:30 Sex & the City (12:18)22:55 Law & Order: SVU (8:24)23:40 The Affair (7:10)00:30 Law & Order (3:22)01:20 The Borgias (5:10)02:10 Lost Girl (4:13)03:00 XIII (1:13)03:45 Sex & the City (12:18)04:10 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:40/ 15:20 Big10:25/ 17:05 Do-Deca-Pentathlon11:45/ 18:25 Butter13:15/ 19:55 Ocean’s Twelve22:00/ 04:20 Lone Survivor 00:05 Cloud Atlas02:55 Vehicle 19

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 208:05 The Middle 08:30 Glee 5 09:15 Bold and the Beautiful 09:40 Doctors10:20 Last Man Standing 10:45 Life’s Too Short 11:20 Heimsókn11:45 Save With Jamie12:35 Nágrannar 13:00 Bull Durham14:55 The Amazing Race 15:40 Kalli kanína og félagar16:05 Batman16:30 Family Tools 16:55 Super Fun Night 17:20 Bold and the Beautiful17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan18:30 Fréttir Stöðvar 218:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 Impractical Jokers 19:50 Poppsvar (1/7)20:25 NCIS: New Orleans (21/23) 21:10 Robocop 23:05 Thanks for Sharing00:55 Another Happy Day 02:50 Parkland 04:20 Bull Durham

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

11:45 Stjarnan - FH13:40 Pepsímörkin 201515:05 Þýsku mörkin15:30 Goðsagnir - Guðmundur Steins16:05 Real Madrid - Getafe17:45 Barcelona - Deportivo19:30 Spænsku mörkin 14/1520:00 Meistaradeild Evrópu 20:30 FA Cup - Preview Show 2015 21:00 Goðsagnir efstu deildar21:35 Dnipro - Sevilla23:15 UFC 187: Johnson vs. Cormier01:40 Goðsagnir efstu deildar02:15 FA Cup - Preview Show 2015

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

11:00 Preston - Swindon - Úrslit B-d.12:45 Middlesb. - Norwich - Úrslit14:30 Football League Show 2014/1515:00 Premier League World 2014/ 15:30 Hull - Man. Utd. 17:20 Arsenal - WBA19:00 Messan20:00 Premier League Review20:55 Chelsea - Sunderland22:35 Everton - Tottenham00:15 Stoke - Liverpool

SkjárSport 14:30 Hamburger SV - Karlsruher SC16:20 B. Dortmund - Werder Bremen18:10 B. München - Eintr. Frankfurt20:00 Hoffenheim - Bayern München21:50 Hamburger SV - Karlsruher SC

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Bold and the Beautiful13:25 Britain’s Got Talent (6/18) 14:30 Mr Selfridge (2/10) 15:15 Hið blómlega bú 3 (6/8) 15:45 Heimsókn (5/8) 16:15 ET Weekend (37/53) 17:00 Íslenski listinn17:30 Sjáðu (393/400) 18:00 Latibær18:30 Fréttir og Sportpakkinn 19:10 Lottó 19:15 Stelpurnar (11/12) 19:40 Words and Pictures Clive Owen og Juliette Binoche leika enskukennara og listgreinakenn-ara sem kynnast þegar þau eru bæði kenna í fínum einkaskóla. Þau laðast að hvoru öðru en til-hugalífið er engin dans á rósum því þau eru ólíkir einstaklingar með ólíka fortíð. Þau takast á um hvort sé kraftmeira, orð eða mynd. Hann er maður orða en hún tjáir sig í gegnum listaverk. Þau berjast á ýmsum sviðum en þó má segja að þeirra mesta barátta sé við eigin djöfla.21:30 The Salvation 23:00 Some Velvet Morning00:25 2 Guns 02:10 Elysium03:55 The East

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

09:45 Chelsea - Tottenham11:30 Dnipro - Sevilla13:10 Barcelona - Kielci Beint14:55 Larry Bird’s 50 Greatest Mome.15:45 FA Cup - Preview Show 2015 16:15 Arsenal - Aston Villa Beint18:35 Pepsímörkin 201520:00 Demantam. - Eugene Beint22:00 Kiel - Veszprém23:30 Arsenal - Aston Villa01:10 UFC Now 201502:00 Barcelona - Kielci

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

10:55 Messan F12:10 Premier League Review.13:05 Crystal Palace - Swansea14:45 Premier League Review.15:40 Newcastle - West Ham17:20 Aston Villa - Burnley19:00 Arsenal - WBA20:40 Middlesb. - Norwich - Úrslit22:20 Football League Show 2014/1522:50 Leicester - QPR00:30 Hull - Man. Utd.

SkjárSport 14:30 Hamburger SV - Karlsruher SC16:20 B. Dortmund - Eintr. Frankfurt18:10 Bayern München - Augsburg20:00 Wolfsburg - B. Dortmund21:50 Hamburger SV - Karlsruher SC

RÚV07.00 Morgunstundin okkar (18:500)10.00 Enginn má við mörgum (1:5) e.10.30 Drengur frá Mars e.12.15 Með hjartað úr takti e.12.45 Matador (9:24) (Matador) e.14.00 Sætt og gott14.10 Umbótamenn: Manngæska og kapítalismi (1:2) e.15.05 Tekist á um tónlistina e.16.35 Mótorsport 2015 (1:8) (Selfoss)17.10 Táknmálsfréttir17.20 Kalli og Lóla (13:26) 17.32 Sebbi (25:40) (Zou)17.44 Ævintýri Berta og Árna (28:52) 17.49 Tillý og vinir (17:52)18.00 Stundin okkar (7:28) e.18.25 Heillandi hönnun (2:8) 19.00 Fréttir og Íþróttir19.35 Veðurfréttir19.40 Ferðastiklur (5:8) (Austfirðir)20.25 Öldin hennar (22:52) 20.30 Ljósmóðirin (4:8) Breskur myndaflokkur byggður á sann-sögulegum heimildum um ljós-mæður í London árið 1959. 21.25 Baráttan um þungavatnið (4:6) Norsk spennuþáttaröð um kjarnorkuvopnaáætlun Þjóðverja í seinni heimsstyrjöldinni.

00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist11:55 The Talk12:35 Dr. Phil14:35 Cheers (8:26)15:00 The Biggest Loser (13:27)15:50 The Seven Year Hitch17:25 My Kitchen Rules (7:10)18:10 Parks & Recreation (18:22)18:30 The Office (10:27)18:55 Top Gear (1:6)19:45 Gordon Ramsay Ultimate ...20:15 Scorpion (20:22)21:00 Law & Order (17:23)21:45 American Odyssey (2:13)22:30 Penny Dreadful (5:8)23:15 The Walking Dead (5:16)00:05 Hawaii Five-0 (24:25)00:50 CSI: Cyber (10:13)01:35 Law & Order (17:23)02:20 American Odyssey (2:13)03:05 Penny Dreadful (5:8)03:50 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

06:40/ 14:20 Another Happy Day08:40/ 16:20 In Her Shoes10:50/ 18:30 Night at the Museum12:35/ 20:15 Men in Black 322:00/ 03:40 Escape Plan23:55 Company of Heroes01:35 Hugh Hefner

19:40 Words and Pictures Clive Owen og Juliette Binoche leika enskukenn-ara og listgreinakennara sem kynnast þegar þau kenna í fínum einkaskóla.

21:50 Half Nelson Dramatísk mynd með Ryan Gosling í aðalhlutverki.

RÚV07.00 Morgunstundin okkar (17:500)10.10 Heilabrot (4:8) e.10.40 Kökugerð í konungsríkinu e.11.10 Ferðastiklur (4:8) e.12.05 Útsvar (5:27) e.13.05 Goðsögnin um Shep Gordon e.14.30 Silkileiðin á 30 dögum e.15.15 Fimleikaeinvígi 2015 b.17.05 Táknmálsfréttir17.15 Franklín og vinir hans (18:52) 17.38 Unnar og vinur (19:26) 18.00 Vinur í raun (3:6) e.18.25 Drekasvæðið (4:6) e.18.54 Lottó19.00 Fréttir19.20 Íþróttir19.35 Veðurfréttir19.40 Enginn má við mörgum (1:6) 20.15 Furðuveröld Ævintýra- og fjölskyldumynd með Natalie Portman og Dustin Hoffman í aðalhlutverkum. Leikfanga-verslun Hr. Magorium er ekki bara leikfangaverslun, hún er heill ævintýraheimur. Þegar Hr. Magorium ákveður að láta hana frá sér taka ævintýrin völdin. 21.50 Eldhugar Bandarísk hasar-mynd frá 1991. Ósáttir bræður sem báðir eru slökkviliðsmenn í Chicago þurfa að slíðra sverðin og eltast við brennuvarg sem gengur laus í borginni. 00.05 Mátturinn og dýrðin Átakan-leg mynd um mann sem lamast fyrir neðan mitt og leitar styrks í trúnni. Hann kynnist við það nýrri hlið á sjálfum sér. 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist11:55 The Talk13:15 Dr. Phil14:35 Cheers (7:26)15:00 The Voice (1/2:25)18:00 Psych (7:16)18:45 Scorpion (19:22)19:30 Red Band Society (12:13)20:15 Eureka (5:14)21:00 Lost Girl (5:13)21:50 Half Nelson23:40 Fargo (2:10)00:30 Unforgettable (5:13)01:15 CSI (8:22)02:00 Eureka (5:14)02:50 Lost Girl (5:13)03:40 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

06:20/ 14:10 Of Two Minds07:50/ 15:40 The Mask of Zorro10:05/17:55 The Amazing Spider-Man 212:25/ 20:15 Yes Man22:00/ 03:40 X-Men: The Last Stand 23:45 A Single Shot01:40 Love Ranch

20:00 Hið blómlega bú 3 (7/8) Árni Ólafur kokkur og örbóndi í Árdal í Borgarfirðinum er mættur á ný í vandaðri og fróðlegri þáttaröð.

22.15 Snákaský (Clouds of Sils Maria) Áhrifamikil verðlaunamynd með Juli-ette Binoche og Kristen Stewart.

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

Brabantia Touch Binfást í ýmsum litum og frá 3 ltr. til 40 ltr.

Brabantia Touch Bin ruslaföturnar eru heimilisprýði um leið og þær gegna sínu hlutverki. Opnast með einni snertingu og lokast með annarri.

Pokar með reimum sjá til þess að ekkert fari úrskeiðis við tæmingu. Ilmspjöld minnka líkur á því að sorplykt finnist.

fyrir heimilið og vinnustaðinn

OPIÐ VIRKA DAGA KL. 10-18 OG LAuGARDAGA KL. 11-15

ormsson.is LágmúLa 8sími 530 2800

Á þriðjudagskvöldum á RÚV er spennuþáttaröð sem nefnist Hefnd. Þetta er þriðja eða fjórða serían af þessum þáttum og hef ég dottið niður á þessa þætti endrum og eins á flakki mínu um lendur sjónvarpsstöðvanna. Þetta efni er drasl. Já, drasl segi ég. Mér finnst með ólíkindum að þessi sería sé á dagskrá RÚV á „prime“ sjónvarpstíma. Þessir þættir eru nútíma útgáfa af Guiding Light og Bold And The Beautiful sem áttu góðu gengi að fagna um áratugaskeið á sömu stöð. Þeir þættir voru að vísu á

þeim tíma sem þeir áttu skilið. Í eftirmiðdaginn á virkum dögum. Alla virka daga.

Hefndin á að vera á þeim tíma, ef hún þarf að vera yfir höfuð í sjón-varpi. Ég hef ekki séð jafn vont efni í nútímasjónvarpi. Illa leikið. Mynda-takan er hörmung, með einhverjum filter sem lætur allt líta út fyrir að vera í einhverri móðu og ákaflega tilgerðarlegt. Handritið er svo á þá leið að það er aldrei neitt nýtt að gerast í þessu. Minnir óneitanlega á Bílastæðaverðina sem Fóstbræður gerðu svo listilega vel á sínum tíma. Það var þó grín. Hefnd er háalvar-

legt drasl. Ég biðla til RÚV að hætta að kaupa þetta sorp í sjónvarp allra landsmanna. Það er pottþétt hægt að gera eitthvað annað við peningana. Ég trúi samt ekki að þættirnir séu

mjög dýrir, þó ég viti ekkert um það. Ég mundi frekar vilja horfa á hakk þiðna, en að horfa á þetta drasl.

„Over and out.“

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 212:00 Nágrannar13:25 Poppsvar (1/7) 14:00 Dulda Ísland (4/8) 14:55 Sjálfstætt fólk15:30 Sælkeraheimsreisa um RVK15:55 Matargleði Evu (11/12) 16:20 60 mínútur (34/53) 17:05 Saga Stuðmanna18:30 Fréttir og Sportpakkinn 19:10 Sjálfstætt fólk (26/26) 20:00 Hið blómlega bú 3 (7/8) Árni Ólafur kokkur og örbóndi í Árdal í Borgarfirðinum er mættur á ný í vandaðri og fróðlegri þáttaröð um lífið í sveitinni. Árni stækkar bústofninn og leitar um allt Vesturland að spennandi hráefni til sjávar og sveita.20:35 Britain’s Got Talent (7/18) Skemmtiþáttur fyrir alla fjöl-skylduna. Dómarar í keppninni eru Simon Cowell, David Walliams (Little Britain), Amanda Holden og Alesha Dixon en kynnar eru skemmtikraftarnir Ant og Dec.21:35 Mr Selfridge (3/10) Þ22:25 Shameless (1/12) 23:20 60 mínútur (35/53) 00:10 Jinx01:00 Game Of Thrones (8/10) 01:55 Backstrom (11/13) 02:40 There’s Something About Mary04:35 The Remains of the Day

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

07:20 Demantamótaröðin - Eugene09:20 Barcelona - Kielci10:40 Kiel - Veszprém12:00 MotoGP 2015 - Ítalía Beint13:05 Leikur um 3. sætið Beint14:45 Goðsagnir efstu deildar15:20 Spænsku mörkin 14/1515:50 Úrslitaleikur Beint17:40 Arsenal - Aston Villa19:30 Breiðablik - Stjarnan Beint22:00 Pepsímörkin 201523:15 Leikur um 3. sætið00:35 Úrslitaleikur

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

09:00 Aston Villa - Burnley10:40 Stoke - Liverpool12:20 Premier League Review13:15 Everton - Tottenham14:55 Man. City - Southampton16:35 Messan17:50 Arsenal - WBA19:30 Breiðablik - Stjarnan Beint22:00 Pepsímörkin 201523:15 Chelsea - Sunderland

SkjárSport 16:20 B. Dortmund - Werder Bremen18:10 Bayern München - Wolfsburg20:00 Hamburger - Bayern München

31. maí

sjónvarp 55Helgin 29.-31. maí 2015

Í sjónvarpinu Drasl á besta tÍma

Hvað kostar Hefnd?

Hannes Friðbjarnarson

Laugavegur 20b · Engjateigur 19 · Hafnarborg · Hæðasmári · Sími 553 1111 · #gloiceland

Pantanir fara fram á heimasíðu okkar: www.glo.is/verslun

Bítlakrás styrktartónleikar í HáskólaBíói á laugardaginn

Hollvinir Grensás halda bítlatónleikaStyrktartónleikarnir Bít-lakrás fyrir Grensás fara fram í Háskólabíói á laug-ardaginn. Á tónleikunum verður safnað fyrir Grens-ásdeild Landspítalans. Þar koma fram margir af þekktustu listamönnum þjóðarinnar og á efnis-skránni verða eingöngu flutt lög Bítlanna, með yf-irskriftinni With A Little Help From My Friends, sem á vel við þar sem starfsemi deildarinnar hefur verið rekin að miklu leyti með framlögum

hollvina.Allir gefa vinnu sína

og rennur ágóði óskipt-ur til Hollvina Grensás-deildar sem um ára-bil hafa aflað fjár fyrir deildina með Eddu Heið-rúnu Backman fremsta í flokki.

Í anddyri Háskóla-bíós verður sögusýning og kynnar verða þeir Helgi Pétursson og Bogi Ágústsson.

Meðal þeirra sem koma fram á tónleikunum eru Björn Thorodd-

sen, Ari Jónsson, Eyþór Ingi Gunn-laugsson & Lovísa Fjeldsted, Söng-hópur úr Domus vox, Á bak við eyrað, Hljómsveitin, Ólafía Hrönn, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, Þuríð-ur Sigurðardóttir og Örn Gauti Jó-hannsson. Meðleikarar eru Óskar Þormarsson, Ingvar Alfreðsson, Ingi Björn Ingason og Gospelkór Jóns Vídalíns sem sér um raddir.

Hljómsveitarstjóri er Davíð Sigur-geirsson.

Tónleikarnir hefjast klukkan 18 á morgun, laugardag, og er miða-sala á www.midi.is og í miðasölu Há-skólabíós.

Jóhanna Guðrún kemur fram á Bítla­krás fyrir Grensás.

Þorvaldur Davíð Kristjánsson er meðal leikara í verkinu At sem verður sett á svið í Borgarleikhúsinu næsta vetur. Opinn samlestur fór fram í vikunni. Ljósmynd/Hari

leiklist samleikur fyrir gesti

m eð hlutverk í leikritinu At, eftir Mike Bartlett, fara Eysteinn Sigurðarson, Valur Freyr Einarsson, Vala Eiríksdóttir

og Þorvaldur Davíð Kristjánsson. Á samlestrinum í Borgarleikhúsinu kynntu leikstjóri, leikmynda- og búningahöfundar einnig hugmyndir sínar. Leikritið At fjallar um grimmileg átök á vinnustað. Þrír vinnufélagar bíða eftir mikilvægu starfsvið-tali og við þær aðstæður verður fjandinn laus. Fals og lygi svífa yfir vötnunum og persónurnar leggja sig fram um að atast hver í annarri af grimmilegu miskunnarleysi. Staðan er fullkomlega ótrygg og áhorfendur komast ekki hjá því að sogast inn í keppnina.

Höfundur verksins er hinn ungi Mike Bart-lett sem er eitt helsta og afkastamesta leikskáld

Breta um þessar mundir. Hann hefur sent frá sér fjöldamörg verk á undanförnum árum og var At frumsýnt fyrir tveimur árum og endursýnt í Yo-ung Vic leikhúsinu í London fyrr á þessu ári þar sem það hlaut frábærar viðtökur og var sýnt fyrir fullu húsi í margar vikur. At hlaut Bresku leik-listarverðlaunin árið 2013 sem besta nýja leikritið. Kristín Eiríksdóttir sér um þýðingu á verkinu og er leikstjórn í höndum leikhússtjórans, Kristínar Eysteinsdóttur. Hallur Ingólfsson sér um tónlist, Þórður Orri Pétursson um lýsingu og Ólafur Örn Thoroddsen um hljóð. Leikmynd og búningar eru í umsjón Gretars Reynissonar.

Erla María Markúsdóttir

[email protected]

Opinn samlestur á leikritinu At, eftir Mike Bartlett, fór fram í Borgarleikhúsinu á dögunum. Starfsfólk, listrænir stjórnendur og leikarar komu saman og lásu leikritið upp fyrir gesti og er þetta liður í því að opna leikhúsið og skapa skemmtilegan formála að væntanlegum sýningum.

Grimmileg átök í Borgarleikhúsinu

DrainLine niðurfallsrennur

Tilboð

66.900

Hitastýrð sturtu blöndunar-tæki með höfuð- og handúðara með nuddi.

56 menning Helgin 29.­31. maí 2015

GERÐU GAGN GÖMLUM FÖTUMM

FATASÖFNUNARDAGUR RAUÐA KROSSINS OG EIMSKIPS 5. JÚNÍFATASÖFNUNARÁTAK RAUÐA KROSSINS OG EIMSKIPS

Komdu með gömlu fötin þín, skóna, handklæði, rúmföt, glugga-tjöld og aðrar vefnaðarvörur, á fatasöfnunarstöðvar Rauða krossins.Allur fatnaður, hvort sem hann er slitinn eða heill, nýtist okkur í hjálparstarfi hérlendis sem erlendis.

Söfnunarstöðvar: Allar afgreiðslustöðvar Eimskips Flytjandaog fatasöfnunargámar Rauða krossins.

GERÐU GAGN GÖMLUM FÖTUMM

FATASÖFNUNARDAGUR RAUÐA KROSSINS OG EIMSKIPS 5. JÚNÍ

Möguleikhúsið sýnir leikverkið Hávamál tvisvar næstkomandi sunnudag, 31. maí.

Leikhús MöguLeikhúsið Með þrjár sýningar

Hávamál í TjarnarbíóiM öguleikhúsið sýnir leik-

verkið Hávamál eftir Þór-arin Eldjárn og leikhópinn

á Listahátíð í Reykjavík. Leikstjóri er Torkild Lindebjerg frá Danmörku, en hann leikstýrði sýningunni Tveir menn og kassi hjá Möguleikhúsinu, sem tilnefnd var til Grímuverðlauna 2004. Sýningin er unnin í samvinnu við Teater Martin Mutter í Svíþjóð, en þaðan kemur búningahönnuður verksins.

Í verkinu kallast hin forna speki Hávamála á við ýmis atriði sem þekkt eru í daglegu lífi samtímans og glím-

unni við veruleika hversdagsins.Unglingsstúlka og móðir hennar

hafa villst á fjöllum. Þær koma að sérkennilegu tré þar sem þeim birt-ist dularfullur maður er kemur und-arlega fyrir. Er hann kominn til að hjálpa, eða aðeins til að rugla þær í ríminu? Er þetta geðsjúklingur, helg-ur maður, tröll eða jafnvel hinn forni guð, Óðinn? Hann skiptir sífellt um hlutverk, talar öðrum þræði í bundnu máli og misskiljanlegum heilræðum, en áður en yfir lýkur þurfa mæðg-urnar að horfast í augu við sjálfar sig og samskiptin sín á milli.

Aðeins verða þrjár sýningar á Hávamálum í Tjarnarbíói. Verkið var frumsýnt á miðvikudaginn en tvær sýningar verða á sunnudaginn, 31. maí, klukkan 16 og 20.

Miðaverð kr. 3.500, miðasala á midi.is og [email protected] -hf

Halldóra Rut, Guðmundur Ingi, Hildur Magnúsdóttir, Guðrún Bjarnadóttir og Laufey Elíasdóttir skipa RaTaTam. Ljósmynd/Laufey Elíasdóttir

Leikhús Leikhópurinn ratataM Með Leikverk í sMíðuM

Viðtöl verða að leikritiLeikhópurinn RaTaTam samanstendur af sex leikurum sem vinna nú að gerð nýs leikrits sem tekur á heimilisofbeldi. Í verkinu mun hópurinn notast við ákveðna leikhúsaðferð sem nefnist Verbatim og hefur ekki verið notuð í miklum mæli hér á landi. Aðferðin byggir á því að leikararnir vinna texta út frá samtölum við þolendur, gerendur og aðstandendur heimilisofbeldis. Halldóra Rut Baldursdóttir, einn leikaranna segir að hópurinn sé um þessar mundir í heimildaöflun, að hitta fólk sem tengist heimilisofbeldi á einn háttinn eða annan og vinna úr viðtölum. Þessi vinna hefur verið í gangi síðan í janúar og enn er fólk að hafa samband sem vill tjá sig um þetta málefni. Verkið verður sýnt á leikárinu 2015-2016 undir leikstjórn Charlotte Bøving.

r aTaTam-hópurinn, sem vinnur nú að gerð nýs leik-rits sem tekur á heimilisof-

beldi, myndaðist að fullu núna í vor en hugmyndin að viðfangsefninu varð til fyrir nokkrum árum,“ seg-ir Halldóra Rut Baldursdóttir leik-kona. „Svo í vetur kom hún Hildur Magnúsdóttir heim úr leiklistar-námi þar sem hún hafði lært aðferð-ina í sínum skóla og fannst okkur aðferðin henta mjög vel til að koma málefninu og sögum fólksins vel til skila“ segir Halldóra.

„Við auglýstum eftir viðmæl-endum í janúar og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Við höfum fengið ógrynni af póstum og höfum varla undan við að svara fólki sem er það hugrakkt að deila sögu sinni með leikhópnum,“ segir hún. „Mest eru þetta þolendur og aðstandendur en

einnig höfum við talað við gerend-ur sem vilja segja sína sögu,“ segir Halldóra. „Svo vinnum við úr við-tölunum og aðferðin gengur út á það í grunninn að segja sögu við-mælandans með hjálp leikhússins líkt og hann sjálfur stæði á sviðinu. Flestir viðmælendur eru fyrst að opna sig núna þegar þeir sjá að þeir geta sagt almenningi sína sögu, undir nafnleynd, í gegnum leikara og þannig látið rödd sína heyrast og um leið lagt sitt af mörkum í bar-áttunni gegn ofbeldi.” segir Hall-dóra.

„Það virðast svo margir þekkja til heimilisofbeldis að það kemur okkur svolítið í opna skjöldu. Þessi tegund ofbeldis spyr ekki um þjóð-félagsstöðu eða kyn, heldur snertir alla. Okkur finnst því mikilvægt að sögurnar fái að heyrast í þeirri von

að þær séu öðrum víti til varnaðar og að þær endurtaki sig ekki á öðr-um heimilum.“

RaTaTam mun á næstu dögum hrinda af stað söfnun á Karolina Fund til þess að fjármagna verk-efnið og stefnt er að því að frum-sýna á næsta leikári. „Sumarið fer í það að leggjast yfir þetta, fjármagna verkefnið, taka fleiri viðtöl og vinna úr öllum viðtölunum. Við erum enn að taka á móti sögum og hvetjum fólk áfram til að hafa samband við okkur,“ segir Halldóra Rut Baldurs-dóttir leikkona.

Hægt er að hafa samband við RaTaTam á facebooksíðu hópsins undir nafninu RaTaTam eða senda póst á [email protected].

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

Ormadagar í KópavogiOrmadagar, barnamenningarhá-tíð Kópavogsbæjar, hófust á þriðju-daginn en þeim lýkur með hátíð í menningarhúsum bæjarins og í Kópavogskirkju um helgina, 30. og 31. maí. Yfir 2.000 leik- og grunn-skólabörn í Kópavogi hafa heimsótt menningarhús bæjarins í vikunni til að taka þátt í Ormadögum. Þema hátíðarinnar í ár er: Gamalt og nýtt og er áhersla lögð á gamla útileiki og gömul leikföng.

Uppskeruhátíð Ormadaga er á morgun, laugardag, en þá verður hægt að fara í blöðrubolta, risa-

keilu og aðra leiki á leik- og útivist-arsvæðinu við menningarhúsin. Þar verður einnig flugdrekanámskeið á vegum Bókasafns Kópavogs. Leikfangasýning með gömlu leik-föngum frá Árbæjarsafni verður á annarri og þriðju hæð bókasafns-ins. Ormadögum lýkur á sunnudag með barnamenningarmessu í Kópa-vogskirkju með kór Kársnesskóla og nemendum Tónlistarskóla Kópa-vogs.

Nánari upplýsingar og dagskrá helgarinnar er að finna á heimasíðu Kópavogsbæjar.

Uppskeruhátíð Ormadaga, barna-menningarhátíðar Kópavogsbæjar, er á morgun, laugardag.

Billy Elliot (Stóra sviðið)Fös 29/5 kl. 19:00 Fös 5/6 kl. 19:00 Fös 12/6 kl. 19:00Lau 30/5 kl. 19:00 Lau 6/6 kl. 19:00 Lau 13/6 kl. 19:00Sun 31/5 kl. 19:00 Sun 7/6 kl. 19:00 Sun 14/6 kl. 19:00Mið 3/6 kl. 19:00 Mið 10/6 kl. 19:00Fim 4/6 kl. 19:00 Fim 11/6 kl. 19:00Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - ósóttar pantanir seldar daglega

Er ekki nóg að elska? (Nýja sviðið)Fös 29/5 kl. 20:00Nýtt verk eftir Birgi Sigurðsson - síðustu sýningar

Kenneth Máni (Litla sviðið)Fös 29/5 kl. 20:00 Lau 6/6 kl. 20:00Síðustu sýningar

Hystory (Litla sviðið)Sun 31/5 kl. 20:00 auka. Fim 4/6 kl. 20:00 aukas.

Nýtt verk eftir Kristínu Eiríksdóttur - síðasta sýning

Peggy Pickit sér andlit guðs (Litla sviðið)Lau 30/5 kl. 20:00Síðusta sýning

Shantala Shivalingappa (Stóra sviðið)Þri 2/6 kl. 20:00Sýning á vegum Listahátíðar í Reykjavík

Billy Elliot – HHHHH , S.J. Fbl.

leikhusid.is

FJALLA-EYVINDUR OG HALLA – HHHH – SV, MBL

HVERFISGATA 19 551 1200 LEIKHUSID.IS [email protected]

Fjalla - Eyvindur og Halla (Stóra sviðið)Fös 29/5 kl. 19:30 Lokas.

Allra síðasta sýning.

Svartar fjaðrir (Stóra sviðið)Lau 30/5 kl. 19:30 5.sýn Sun 31/5 kl. 19:30 6.sýn

Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið)Lau 6/6 kl. 14:00 Lau 6/6 kl. 17:00 Sun 7/6 kl. 14:00Áhugasýning ársins. María Ólafsdóttir leikur Ronju í Þjóðleikhúsinu.

Ofsi (Kassinn)Fös 5/6 kl. 19:30 Lau 6/6 kl. 19:30Aukasýningar komnar í sölu.

MagnusMaria (Stóra sviðið)Mið 3/6 kl. 20:00Ópera um rétt kyn eftir Karólínu Eiríksdóttur.

Veitingastofurnar opnar alla daga frá kl. 11 – 17.Aðstaða fyrir fundi og móttökur af ýmsum stærðum.Nánari upplýsingar í síma 511 1904 eða á [email protected]

Gestum og gangandi í Hannesarholti býðst að horfa á stutta heimildarmynd um Hannes Hafstein og uppvaxtarár Reykjavíkurborgar.Myndina eigum við bæði á íslensku og ensku.

58 menning Helgin 29.-31. maí 2015

Gerðu kjarakaup á húsgögnumfrá Tekk Company og Habitat

40-80% AFSLÁTTUR

AF ÖLLUM VÖRUM

LAGERSALANKAUPTÚNI 3 - GARÐABÆ – VIÐ HLIÐINA Á TEKK COMPANY OG HABITATSÍMI 861 7541

OPIÐ FÖSTUDAG KL. 13-18

LAUGARDAG KL. 11-18SUNNUDAG KL. 13-18

Í takt við tÍmann nökkvi Fjalar OrrasOn

Dreymir enn um að verða atvinnumaður í fótboltaNökkvi Fjalar Orrason er 21 árs Kjalnesingur sem vakið hefur athygli fyrir fram-göngu sína í sjónvarpsþáttunum Áttunni sem sýndir eru á Mbl.is. Nökkvi fer á allar myndir í bíó því hann kann ekki að dánlóda og klæðist hvítum fötum í ræktinni.

StaðalbúnaðurÉg er ekki hrifinn af því að kaupa föt sem ég hef séð aðra í og reyni því að finna eitthvað sem enginn annar á. Ég fer samt ekkert út fyrir þægindarammann. Núna er ég voða hrifinn af því að vera í svörtum gallabuxum sem eru hálfgerðar leðurbuxur og svo skyrtu við. Ég hugsa alveg um útlitið og reyni að vera snyrtilegur. Í ræktinni vil ég vera í öllu hvítu, kannski til að vera í stíl við hárið á mér.

HugbúnaðurVinnan er svo mikið áhugamál hjá mér að maður er alltaf að djöflast í henni. En svo finnst mér bara gott að vera með kærustunni eða mínum bestu mönnum. Ég er alveg bíó-sjúkur og fer á allar myndir. Stundum fer ég fjórum sinnum í viku í bíó. Það er kannski af því ég kann ekki að dánlóda. Ég hef aldrei smakkað áfengi og er því rólegur í næturlíf-inu. Ég kíki samt alveg út og fer þá oftast á Austur eða b5. Annars er ég frekar ofvirkur og á erfitt með að sitja kyrr. World Class er eiginlega mitt annað heimili þó ég sé ekkert rosalegur ræktargaur, mér finnst bara gaman að hreyfa mig. Draumurinn var alltaf að verða atvinnumaður í fótbolta og ég held enn fast í þann draum, þó ég sé bara að æfa með Vængjum Júpíters og hafi varla tíma til að mæta á æfingar.

VélbúnaðurÉg er alveg heftur þegar kemur að tölvum en ég er símakall og er duglegur á samfélagsmiðlun-um. Ég hef alveg gífurlega gaman af að taka In-stagram-myndir og breyta þeim og hef verið að taka að mér að gera myndirnar hjá félögunum flottar. Ég er tiltölulega nýbyrjaður á Twitter og er ennþá alveg að skíta á mig þar en ég ætla að kynna mér þann miðil betur og verða sniðugri.

AukabúnaðurÉg elska að borða og er hálfgerður matar-fíkill. Ég borða líka allt. Eina undantekn-ingin er þegar ég borðaði yfir mig af jóla-matnum fyrir nokkrum árum. Ég gat ekki borðað hamborgarhrygg í tvö ár á eftir. Dags daglega er ég mikið á ferðinni en ég reyni að vera í hollustunni. Ég er mjög hrifinn af Han-anum og er trylltur í vefju á Subway. Upp-áhaldið er samt Hereford, það er eðall. Ég spara peninga með því að vera ekki á djamm-inu og get þá leyft mér fína staði eins og Her-eford í staðinn. Sushi Samba er heldur ekki verra. Ég keypti mér nýjan Toyota Aygo um daginn og hann er gífurlega öflugur. Í sumar ætla ég að fara til Tyrklands með konunni og bróður mínum og kærustunni hans. Planið er að róa sig aðeins niður. Ég ætla meira að segja að kúpla mig alveg út með því að skilja símann eftir heima.

Ljós

myn

d/H

ari

myndlist spessi Í GallerÍ listamönnum

l jósmyndarinn Spessi opnar sýningu á verkum sínum í Gallerí Listamönnum að

Skúlagötu 32 á laugardag. Myndirn-ar eru teknar á Fogo Island við Ný-fundnaland á austurströnd Kanada.

„Á eyjunni eru ellefu fiskimanna-samfélög innflytjenda frá Bret-landseyjum sem settust þarna að til að veiða fisk þar til þorskstofninn hrundi fyrir um þremur áratugum. Punktar voru málaðir á hurðir fiski-skúranna til að hjálpa sjómanninum að rata rétta leið í morgunmugg-unni, ólæsi var algengt og sjómenn-irnir lögðu öll mið og leiðarlýsingar á minnið. Nú hrærist fólkið í minn-ingum um horfna tíma. Spessi skynjar sársauka þessa fólks betur en flestir aðrir, enda sjálfur fæddur og uppalinn í sjávarbyggð við Norð-ur-Atlantshaf,“ segir Elísabet Gunn-arsdóttir, stofnandi og fyrsti stjórn-andi Fogo Island Arts.

„Hann les í umhverfið, skyggnist

undir yfirborð ljúfmennsku þar sem erfið lífsbarátta, kúgun og grimm fátækt hefur skilið eftir sig djúp spor. Þetta fólk hefur lifað kynslóð fram af kynslóð í nánum tengslum við náttúruna, líf þess snýst um að verja sig gegn veðrinu, fjölga sér og sækja sér í soðið. Það er einhver frumveikleikastyrkur í kúltúr þessa fólks, einhver frumóþverrafegurð. Þau eru frumlega venjuleg, þau eru náttúran sjálf. Fjölskyldan er þeim allt og allt snýst um mat... og svo er það pósthúsið,“ segir hún enn-fremur.

Spessi, eða Sigurþór Hallbjörns-son, er fæddur árið 1956. Hann lagði stund á ljósmyndun við AKI – Akademie voor Beeldende Kunst – í Hollandi og útskrifaðist þaðan 1994. Verk hans hafa verið sýnd á fjölmörgum einka- og samsýning-um hér á landi og erlendis meðal annars í Frakklandi, Finnlandi, Sví-þjóð, Belgíu og Bandaríkjunum.

Skynjar sársauka fólksins við sjóinn

60 dægurmál Helgin 29.-31. maí 2015

Samiðn- og aðildarfélög

KJÓSUM UMVERKFALLSBOÐUN

OG STÖNDUMÞÉTT SAMAN!

Samiðn- og aðildarfélög- og aðildarfélög- og aðildarfélög- og aðildarfélögSamiðn- og aðildarfélög

OG STÖNDUMOG STÖNDUMOG STÖNDUMOG STÖNDUM

KJÓSUM UMKJÓSUM UMKJÓSUM UMKJÓSUM UMKJÓSUM UMKJÓSUM UMKJÓSUM UM

ÞÉTT SAMAN!ÞÉTT SAMAN!

KJÓSUM UMVERKFALLSBOÐUNVERKFALLSBOÐUN

ÞÉTT SAMAN!OG STÖNDUM

VERKFALLSBOÐUNOG STÖNDUMOG STÖNDUM

KJÓSUM UMVERKFALLSBOÐUNVERKFALLSBOÐUN

KJÓSUM UM

OG STÖNDUMOG STÖNDUM

Samiðn- og aðildarfélögSamiðn

ÞÉTT SAMAN!ÞÉTT SAMAN!ÞÉTT SAMAN!

KJÓSUM UMKJÓSUM UMKJÓSUM UM

ÞÉTT SAMAN!

VERKFALLSBOÐUNOG STÖNDUMOG STÖNDUMOG STÖNDUMÞÉTT SAMAN!OG STÖNDUMOG STÖNDUMÞÉTT SAMAN!

KJÓSUM UMKJÓSUM UMKJÓSUM UMKJÓSUM UMVERKFALLSBOÐUN

OG STÖNDUMVERKFALLSBOÐUN

OG STÖNDUMVERKFALLSBOÐUN

OG STÖNDUMVERKFALLSBOÐUN

SamiðnSamiðnSamiðn- og aðildarfélögSamiðn- og aðildarfélög- og aðildarfélög

OG STÖNDUMOG STÖNDUMVERKFALLSBOÐUNVERKFALLSBOÐUNVERKFALLSBOÐUN

ÞÉTT SAMAN!

Samiðn- og aðildarfélögSamiðnSamiðn

VERKFALLSBOÐUNVERKFALLSBOÐUNVERKFALLSBOÐUNKJÓSUM UM

VERKFALLSBOÐUNOG STÖNDUMOG STÖNDUMOG STÖNDUM

KJÓSUM UM

ÞÉTT SAMAN!

VERKFALLSBOÐUNKJÓSUM UM

VERKFALLSBOÐUNVERKFALLSBOÐUNVERKFALLSBOÐUNKJÓSUM UM

VERKFALLSBOÐUNKJÓSUM UM

VERKFALLSBOÐUNOG STÖNDUM

VERKFALLSBOÐUNOG STÖNDUMÞÉTT SAMAN!OG STÖNDUMÞÉTT SAMAN!ÞÉTT SAMAN!

VERKFALLSBOÐUNOG STÖNDUM

- og aðildarfélög

OG STÖNDUMOG STÖNDUMÞÉTT SAMAN!ÞÉTT SAMAN!

VERKFALLSBOÐUNVERKFALLSBOÐUNKJÓSUM UM

ÞÉTT SAMAN!ÞÉTT SAMAN!

VERKFALLSBOÐUNVERKFALLSBOÐUNKJÓSUM UM

ÞÉTT SAMAN!ÞÉTT SAMAN!

KJÓSUM UM

OG STÖNDUM

KJÓSUM UMVERKFALLSBOÐUN

OG STÖNDUMVERKFALLSBOÐUN

KJÓSUM UMKJÓSUM UMKJÓSUM UMVERKFALLSBOÐUN

KJÓSUM UMVERKFALLSBOÐUN

ÞÉTT SAMAN!ÞÉTT SAMAN!

KJÓSUM UMVERKFALLSBOÐUN

OG STÖNDUM

KJÓSUM UMKJÓSUM UMKJÓSUM UMVERKFALLSBOÐUN

OG STÖNDUMVERKFALLSBOÐUNVERKFALLSBOÐUN

ÞÉTT SAMAN!

KJÓSUM UMKJÓSUM UMKJÓSUM UM

SamiðnSamiðn

ÞÉTT SAMAN!ÞÉTT SAMAN!OG STÖNDUMOG STÖNDUMOG STÖNDUMÞÉTT SAMAN!OG STÖNDUMOG STÖNDUMÞÉTT SAMAN!OG STÖNDUMOG STÖNDUMOG STÖNDUMOG STÖNDUMOG STÖNDUMÞÉTT SAMAN!OG STÖNDUMOG STÖNDUMOG STÖNDUMOG STÖNDUMOG STÖNDUM

byko.is

Íslensk

sumarblóm,

kryddjurtir,

tré og runnar

Velkomin í grænland

BYKO BREIDD

Stjúpur, 10 stk.

895kr.55092000

1.995kr.55095039 Almennt verð: 2.495

GERUM SUMARLEGT

49.995kr.53322805 Almennt verð: 59.995 kr.

McCULLOCH sláttuvél M46-125, fjórgengis B&S mótor, 1,6 kW, sláttubreidd 46 cm, 5 hæðastillingar, 50 lítra safnpoki.

Óskar Húnfjörð byggingafræðingur kynnir Dvergana í Timburverslun BYKO á föstudag frá kl 8-16.

Komdu og kynntu þér þessar nýju undirstöður undir sólpallinn, girðinguna eða garðhúsið.

Lysbro kantskeri.

4.595kr.55600569    

Njólastingur.

9.995kr.55629691    

LUXfíflajárn.

1.695kr.68320801   

LUX blómaskófla. 

355kr.68320239    

Blákraftur, einkorna, 10 kg.Graskorn, 5 kg.

1.595kr.55095001

Lífrænn massi, jarðvegsbætir, 20 L.

695kr.55097024

Flúðamold, 20 L.

595kr.55097014

Leirkúlur, 5 lítrar.

1.495kr.55097057

Blákorn, 5 kg.

1.295kr.55095007

Kalkkorn, 5 kg.

895kr.55090002

áburður og bætiefni

Blákraftur,

EINHELL rafmagnssláttuvél, 1000W, sláttubreidd 30 cm, 3 hæðastillingar, 28 lítra safnkassi.

10.995kr.74830022 Almennt verð: 13.995 kr.

36.995kr.74830077 Almennt verð: 44.995 kr.

EINHELL sláttuorf GH-BC 33-4S,fjórgengismótor, 1,0 kW, 25 cm sláttubreidd með hníf, 46 cm með þræði.

KYNNING Á DVERGUNUM FRÁ ÍSLANDSHÚSUM Í TIMBURVERSLUN BREIDD

Af garð- húsgögnumog markísumtil 1. júní

20%afsláttur

kynntu þér Vefverslun okkar á byko.is

Helgartilboð

Reykjavík Tweed Ride hjólreiðaviðburðurinn fer fram í fjórða skiptið í sumar.

Hjólreiðar reykjavík Tweed ride fer fram um Helgina

Virðulegar hóphjólreiðar að breskum siðNóg verður um að vera fyrir hjólafólk í sumar og segja má að hjólreiðasumarið hefjist formlega um helgina þegar hóphjólreiðaviðburðurinn Tweed Ride Reykjavík fram í fjórða skipti. Viðburðurinn er að breskri fyrirmynd, en árið 2009 tóku reiðhjólaáhuga-menn í London sig saman og stóðu fyrir hóphjólreiðum í borginni. Viðburðurinn snýst þó ekki eingöngu um að koma saman og hjóla, heldur klæða þátttakendur sig í klassísk

föt og dragtir í anda breskra hefðarmanna og -kvenna. Hjólin eru einnig klassísk og virðuleg borgarhjól. Þegar viðburðurinn var haldinn í fyrsta skipti á Íslandi tóku um það bil 70 manns þátt og hefur þátttakendum farið fjölgandi milli ára.

Lagt verður af stað frá Hall-grímskirkju klukkan tvö á laugardag. Hjólað verður um miðbæinn og út í Nauthóls-vík þar sem Satt Restaurant mun bjóða upp á hressingu.

Hjólaferðin endar svo á Kex hostel þar sem verðlaunaaf-hending mun fara fram. Herrafataverzlun Kormáks & Skjaldar, Geysir shop og Reiðhjólaverzlunin Berlín munu leggja til verðlaun fyrir best klædda herrann, best klæddu dömuna og flottasta hjólið. Nánari upplýsingar um viðburðinn og skráningu má finna á Facebook síðu Tweed Ride Reykjavík og á heima-síðunni tweedridereykjavik.weebly.com

Myndir af húðflúrunum sem í boði voru fyrir rúmum 70 árum.

Húðflúr maTTi á rás 2 gerir Heimildarmyndina „inked in iceland“

74 ára gamlar húðflúrs-græjur komu í leitirnarÚtvarpsmaðurinn Matthías Már Magnússon vinnur þessa dagana að heimildarmynd um sögu húðflúrs á Íslandi. Myndina vinnur hann í samstarfi við Eggert Gunnarsson kvikmyndagerðar-mann og í henni er talað við alla helstu flúrara landsins og leitað verður eftir uppruna listar-innar á landinu. Þegar Matthías fór að grennslast fyrir um málið komst hann að því að hingað til lands komu húðflúrbyssur og blek með bandarískum hermönnum á stríðsárunum. Hann segir íslenska húðflúrsögu ná aftur um 35 ár á pappírum, en með tilkomu þessara tækja vonast hann eftir því að komast í kynni við fólk sem ber eldra íslenskt húðflúr.

Matthías Már Magnússon hefur haft áhuga á húðflúri í mörg ár. Ljósmynd/Hari

m atthías Már Magnússon, út-varpsmaður á Rás 2, hefur lengi verið áhugamaður um

húðflúr og skartar nokkrum sjálfur. Hann vinnur nú að heimildarmynd um sögu húðflúrs á Íslandi og var á dög-unum látinn vita af fjársjóði úr þessari sögu og langar að vita meira um málið.

„Hann Össur á Reykjavík Ink sagði mér af gömlum flúrbyssum, nálum, bleki og myndum sem fundust fyrir einhverjum árum,“ segir Matthías. „Þetta fannst í dánarbúi sem antík-verslun hér í bæ komst yfir og þetta er núna í eigu Fjölnis Bragasonar flúr-ara,“ segir hann. „Ég fór að skoða þetta betur og á græjunum er herstimpill með áletruninni Indigo Base Comm-and. Ég gúglaði það og komst að því að það var nafnið á fyrstu bandarísku herdeildinni sem kom hingað til lands árið 1941, svo þetta eru 74 ára gamlar græjur,“ segir Matthías.

„Þessi herdeild kom frá Chicago, sem á þessum árum var eins og Amst-erdam Bandaríkjanna og einhverra hluta vegna verður þetta eftir hér á landi. Á myndunum sem fylgdu þessu voru íslensk og bandarísk verð svo að öllum líkindum hefur Íslendingum verið boðið að húðflúra sig hjá banda-

rísku hermönnunum, en það er alveg ný vitneskja í íslenskri húðflúrssögu,“ segir Matthías.

„Hugmyndin að myndinni er að þræða sögu þessarar listgreinar á Ís-landi. Fyrsti flúrarinn hér á landi var Helgi „Tattoo“, sem byrjaði í kringum 1980, en engar heimildir eru um húð-flúr á Íslandi fyrir þann tíma. Áður fóru sjómenn til Hull eða Grimsby og létu flúra sig, en með þessari vitneskju um þessi gömlu tæki eru allar líkur á því að það hafi einhverjir á árum áður látið á sig flúr frá bandaríska hernum,“ segir Matthías. „Við erum að vinna að þessu og erum á byrjunarstigi myndar-innar og þess vegna viljum við biðla til fólks um að hafa samband við okkur ef það veit eitthvað meira um þetta,“ segir hann. „Það er aldrei að vita nema að þarna úti eigi einhver afa sem skarti 60 eða 70 ára gömlu húðflúri frá banda-ríska hernum,“ segir Matthías Már Magnússon.

Heimildarmyndin Inked in Iceland hefur hafið fjáröflun á Karolina Fund og geta áhugasamir lagt verkefninu lið á heimasíðu sjóðsins.

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

Fleiri listamenn kynntir á AirwavesAirwaves-hátíðin verður haldin í sautjánda sinn dagana 4.-8. nóvember og í vikunni var tilkynnt um fleiri listamenn sem koma fram í ár. Meðal þeirra sem bættust í hópinn eru Sleaford Mods, Árstíðir, Gísli Pálmi, Felicita, Beach House, Battles, Low Roar, QT og Retro Stefson. Miðasala er hafin á heimasíðu Iceland Airwaves.

Matarmarkað-ur á Hlemmi?Dagur B. Eggertsson borgarstjóri galopnar hug-myndina um að matar-markaður verði settur á fót á Hlemmi í vikulegu fréttabréfi sínu í gær. Hug-myndir þessa efnis hafa oft komið fram en nú, þegar Reykjavíkurborg er að taka við rekstri Hlemms og

Mjóddar af Strætó, er kannski von til þess að þessi skemmtilega hugmynd geti orðið að veruleika. Á næstunni verður auglýst eftir hugmyndum og rekstraraðilum fyrir Hlemm og Mjódd.

Skyrbjór í SkagafirðiForvitnilegur bjór kemur í Vínbúðirnar í dag ef að líkum lætur. Hann kallast Skyr-gosi og er samvinnuverkefni bruggsmiðj-

unnar Gæðings í Skagafirði og Evil Twin Brewing og Two Roads Brewing Company. Við gerð bjórsins var meðal annars notuð skyrmysa, skyr, birkireykt sjávar-salt og þari og fjallagrös. Sannarlega forvitnilegt samstarfsverkefni þar á ferð en til þess var stofnað þegar fulltrúar erlendu brugghúsanna sóttu The Annual Icelandic Beer Festival á Kex í lok febrúar. Aðeins verða 500 flöskur til sölu.

Lækkun um eina milljón krónaSamningur Reykja-víkurborgar við Iceland Airwaves um stuðning borgarinnar við hátíðina var kynntur í hátíðinni. Styrkurinn nemur níu milljónum króna í ár sem er lækkun frá fyrri árum. Síðustu þrjú ár hefur styrkurinn numið tíu milljónum króna á ári. Borgin hefur stutt Iceland Airwaves frá árinu 2000 og nemur stuðningurinn alls 77,5 milljónum króna.

Sími 412 2500 - [email protected] - www.murbudin.is

Kletthálsi Reykjavík

Reykjanesbæ

BOZZ sturtuklefi80x80cm

41.990Fást einnig í 90x90cm á kr. 43.990. Einnig eru til rúnnaðir 90x90 klefar á kr. 43.990

Sturtustöng og -brúsa fylgja.

GÆÐAVARA

Vatnslás og botnventill frá McAlpine seldur sér á kr. 1.290

Guoren-BO Hitastýrt tæki með niðurstút

kr.13.990

62 dægurmál Helgin 29.-31. maí 2015

Velkomin í HR

hr.is @haskolinn#haskolinnrvk@haskolinn

Opið fyrir umsóknir til 5. júní

HELGARBLAÐ

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 [email protected] www.frettatiminn.is

Sigríður Bylgja SigurjónSdóttir

Bakhliðin

Vel gefin og hjartahreinNafn: Sigríður Bylgja SigurjónsdóttirAldur: 27 ára.Maki: Ingólfur Þorsteinsson.Börn: Barnlaus en á fullt af yndislegum frænkum og frændum.Menntun: MSc í mannvistfræði, menningu, völdum og sjálfbærni frá Háskólanum í Lundi. BA í HHS (heim-speki, hagfræði og stjórnmálafræði) frá Háskólanum á Bifröst.Starf: Verkefnisstjóri hjá Landvernd.Fyrri störf: Allt frá fiskvinnslu til garðyrkju og þjónustustarfa til þróunar-mála.Áhugamál: Ferðalög, veiði, köfun og gæðastundir með vinum og fjölskyldu.Stjörnumerki: Ljón.Stjörnuspá: Fullkomnunarárátta er streituvaldur. Dundaðu þér við kaffi-drykkju, farðu í gönguferð eða gerðu

hvaðeina sem gefur þér svigrúm.

Hún er einstaklega skemmtileg og uppátækja-söm. Að fá að vera í kring-

um hana er stundum eins og að fara í stærsta rússíbana í heimi. Og að eiga við hana samræður um landsins gagn og nauðsynjar fær mann til þess að hugsa málin upp á nýtt og í nýju ljósi. Annars gæti ég skrifað langan lista yfir það sem þessi vel gefna og hjarta-hreina stúlka býr yfir,“ segir Lilja Baldursdóttir, móðir Sigríðar Bylgju.

Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir er verk-efnisstjóri grænna viðburða og vinnur auk þess við Grænfánaverkefni Land-verndar og Hjarta landsins. Hún flutti ræðu á mótmælunum við Alþingishúsið í vikunni sem vakti athygli og fékk góðar undirtektir.

Hrósið...... fær Sigurður Sigurjónsson leikari sem fer algerlega á kostum í kvikmyndinni Hrútum sem frum-sýnd var í vikunni.

Rains regnfatnaður

Laugavegur 45 Sími: 519 66 99

Vefverslun: www.myconceptstore.is