93
29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012

29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

29. árg. 6. tbl.

15. júní 2012

Page 2: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

Útgefandi: Einkaleyfstofan Ábyrgðarmaður: Borghildur Erlingsdóttir Afgreiðsla: Engjateigi 3, 150 Reykjavík Sími: 580 9400, Bréfasími: 580 9401 Afgreiðslutími: kl. 10-15 virka daga Heimasíða: www.els.is Áskriftargjald: 3.000,- Verð í lausasölu: kr. 300,- eintakið Rafræn útgáfa ISSN 1670-0104

Efnisyfirlit

Alþjóðlegar tákntölur

Tákntölur1) í fremri dálki gilda eftir því sem við getur átt um birtingar er varða einkaleyfi og hönnun. Tákntölur í aftari dálki eru notaðar varðandi birtingar vörumerkja.

(11) (111) Framlagningarnr. eða nr. á veittu einkaleyfi/Skráningarnúmer (13) Tegund skjals (15) (151) Skráningardagsetning (156) Endurnýjunardagsetning (21) (210) Umsóknarnúmer (22) (220) Umsóknardagsetning (24) Gildisdagur (30) (300) Forgangsréttur (dags., land, ums.nr.) (41) Dags. þegar umsókn verður aðgengileg almenningi (44) (442) Framlagningardags./Birtingardags. (45) Útgáfudagur einkaleyfis (48) Einkaleyfi endurútgefið með breytingum (500) Ýmsar upplýsingar (51) (511) Alþjóðaflokkur (54) (540) Heiti uppfinningar/Tilgreining hönnunar/ Vörumerki (55) (551) Mynd af hönnun/Félagamerki (57) Ágrip (526) Takmörkun á vörumerkjarétti (554) Merkið er í þrívídd (59) (591) Litir í hönnun/vörumerki (61) Viðbót við einkaleyfi nr. (62) Númer frumumsóknar (600) Dags. land, númer fyrri skráningar (68) Nr. grunneinkaleyfis í umsókn um viðbótarvernd (71) Nafn og heimili umsækjanda (72) Uppfinningamaður/hönnuður (73) (730) Nafn og heimili einkaleyfishafa/Eigandi (74) (740) Umboðsmaður (79) (791) Nytjaleyfi (80) Dagsetning tilkynningar um veitingu EP einkaleyfis (83) Umsókn varðar líffræðilegt efni (85) Yfirfærsludagsetning vegna alþjóðlegrar umsóknar (86) Alþjóðleg umsóknardagsetning og alþjóðlegt umsóknarnúmer (891) Dags. tilnefningar eftir skráningu (92) Nr. og dags. fyrsta markaðsleyfis lyfs hér á landi (93) Nr., dags. og útgáfuland fyrsta markaðsleyfis lyfs á EES-svæðinu (94) Viðbótarvottorð gildir til og með (95) Samþykkt afurð 1) „INID = Internationally agreed Numbers for the Identification of Bibliographic Data“. Tákntölurnar eru í samræmi við alþjóðastaðlana ST.9, ST.16, ST.60 og ST.80 sem gefnir eru út af Alþjóðahugverkastofnuninni WIPO.

Vörumerki

Skráð landsbundin vörumerki................................. 3

Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar.......................... 22

Breytingar í vörumerkjaskrá.................................... 50

Breytt merki…………………………………………... 58

Leiðréttingar............................................................ 58

Framsöl að hluta……………………………………... 59

Endurnýjuð vörumerki............................................. 60

Afmáð vörumerki..................................................... 61

Áfrýjun………………………………………………… 62

Hönnun

Skráð landsbundin hönnun..................................... 63

Alþjóðlegar hönnunarskráningar............................. 68

Endurnýjaðar hannanir…..………………………….. 81

Einkaleyfi

Nýjar einkaleyfisumsóknir....................................... 82

Veitt einkaleyfi (B)................................................... 83

Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3).................. 84

Umsóknir um viðbótarvernd (I1)……..…………….. 92

Breytingar í dagbók og einkaleyfaskrá.................... 93

Page 3: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 566/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3598/2011 Ums.dags. (220) 14.12.2011 (540)

STARBUCKS COFFE Eigandi: (730) Starbucks Corporation (Starbucks Coffee Company), 2401 Utah Avenue South, Seattle, Washington 98134, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Rekstur fyrirtækja; stjórnun fyrirtækja; sérleyfi þ.m.t. að láta í té tæknilega aðstoð í tengslum við að setja á stofn og/eða starfrækja/reka veitingahús/-staði, vínveitingahús, kaffihús og staði sem bjóða upp á smárétti/snarl; smásöluþjónusta í tengslum við kaffi, te, kakó, pakkaðan og tilbúinn mat, raftæki/-áhöld, tæki/áhöld sem ekki eru rafknúin, húsbúnað/vörur til heimilis, eldhúsáhöld/-búnað, klukkur, úr, tímamæla til að nota í eldhúsum, skeiðklukkur, skartgripi, bækur, tónlistarupptökur, músarmottur, veski, peningaveski, innkaupatöskur, buddur/handtöskur, skjalatöskur, bókapoka, ferðatöskur og regnhlífar, allt búið til úr efni/klæði, plasti eða leðri, lyklakippur úr leðri, fatnað, húfur og hatta, leikföng, þ.m.t. bangsa, tróð-leikföng/tuskuleikföng, tauleikföng, dúkkur/brúður og fylgihluti þar með, jólaskraut; dreifing á sviði heildsölu, þjónusta við heildsöluverslanir/þjónusta heildsöluverslana og pöntunarþjónusta á sviði heildsölu í tengslum við kaffi, te, kakó, pakkaðan og tilbúinn mat, raftæki/-áhöld, tæki/áhöld sem ekki eru rafknúin, húsbúnað/vörur til heimilis, eldhúsáhöld/-búnað, klukkur, úr, tímamæla til að nota í eldhúsum, skeiðklukkur, skartgripi, bækur, tónlistarupptökur, músarmottur, veski, peningaveski, innkaupatöskur, buddur/handtöskur, skjalatöskur, bókapoka, ferðatöskur og regnhlífar, allt búið til úr efni/klæði, plasti eða leðri, lyklakippur úr leðri, fatnað, húfur og hatta, leikföng, þ.m.t. bangsa, tróð-leikföng/tuskuleikföng, tauleikföng, dúkkur/brúður og fylgihluti þar með, jólaskraut; póstpöntunarþjónusta og póstpöntunarþjónusta í tengslum við vörulista, tölvuvædd beinlínutengd pöntunarþjónusta, tölvuvædd beinlínutengd smásöluþjónusta, beinlínutengd pöntunarþjónusta og beinlínutengd smásöluþjónusta allt í tengslum við kaffi, te, kakó, pakkaðan og tilbúinn mat, raftæki/ -áhöld, tæki/áhöld sem ekki eru rafknúin, húsbúnað/vörur til heimilis, eldhúsáhöld/-búnað, klukkur, úr, tímamæla til að nota í eldhúsum, skeiðklukkur, skartgripi, bækur, tónlistarupptökur, músarmottur, veski, peningaveski, innkaupatöskur, buddur/handtöskur, skjalatöskur, bókapoka, ferðatöskur og regnhlífar, allt búið til úr efni/klæði, plasti eða leðri, lyklakippur úr leðri, fatnað, húfur og hatta, leikföng, þ.m.t. bangsa, tróð-leikföng/tuskuleikföng, tauleikföng, dúkkur/brúður og fylgihluti þar með, jólaskraut; tölvuvæddir beinlínutengdir gjafalistar og pöntunarþjónusta. Flokkur 43: Þjónusta veitingahúsa/-staða, vínveitingahúsa, kaffitería, staða sem bjóða upp á smárétti/snarl, kaffibara og kaffihúsa, veitingastaða þar sem hægt er að taka mat með sér/fá sent heim og skyndibitastaða; veitingaþjónusta; þjónusta í tengslum við að útvega kaffi fyrir skrifstofur; samningsbundin þjónusta í tengslum við mat; að útbúa/undirbúa mat; að útbúa/undirbúa og selja mat og drykki sem hægt er að taka með sér/fá sent heim.

Skrán.nr. (111) 561/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 983/2010 Ums.dags. (220) 12.4.2010 (540)

READY TO SHARE Eigandi: (730) Ísak Winther, Bólstaðarhlíð 5, 105 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; segulgagnaberar, sjálfsalar og vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; slökkvitæki. Flokkur 38: Fjarskipti.

Skráningarnúmer 562/2012 er autt

Skráningarnúmer 563/2012 er autt Skrán.nr. (111) 564/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 2602/2011 Ums.dags. (220) 15.9.2011 (540)

GRINDJÁNAR Eigandi: (730) Svavar Þór Svavarsson, Austurvegi 16, 240 Grindavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Skrán.nr. (111) 565/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3334/2011 Ums.dags. (220) 30.11.2011 (540)

GRAFTMASTER Eigandi: (730) Abbott Laboratories Vascular Enterprises Ltd., Emma Hickey/Earlsfort Centre, Earlsfort Terrace, Dublin 2, Írlandi. Umboðsm.: (740) Fjeldsted, Blöndal & Fjeldsted, Pósthólf 395, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 10: Áhöld og tæki til skurðaðgerða og lækninga.

Skráð landsbundin vörumerki Samkvæmt 22. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki og 11. gr. reglugerðar nr. 310/1997, er heimilt að andmæla skráningu vörumerkis eftir birtingu. Andmælum ber að skila skriflega til Einkaleyfastofunnar innan tveggja mánaða frá birtingardegi (útgáfudegi þessa blaðs).

3

Page 4: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags. (220) 14.12.2011 (540)

STARBUCKS Eigandi: (730) Starbucks Corporation (Starbucks Coffee Company), 2401 Utah Avenue South, Seattle, Washington 98134, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Tölvuhugbúnaður til að skrifa/rita, hlaða niður, senda/flytja, taka á móti, breyta/ritstýra, draga út/vinna úr, dulkóða, afkóða, spila, geyma og skipuleggja hljóðgögn/-skrár; hljóðupptökur sem hafa að geyma klassíska tónlist, djass, samtímatónlist, popptónlist, árstíðabundna tónlist, rythmablús (R and B), trúarlega tónlist/sálartónlist (soul), heimstónlist, þjóðlagatónlist/zydecoblús (zydeco), reggí, rokk, þjóðlaga-/alþýðutónlist og tónlist úr sjónvarpsþáttum/leiksýningum/sýningum/skemmtunum; stafrænir spilarar fyrir hljóð/tónlist; tónlist sem hægt er að hlaða niður í gegnum alheimstölvukerfi/ -net og þráðlaus tæki/búnað; sjálfsalar. Flokkur 14: Klukkur, vekjaraklukkur, úr og armbandsúr, tímamælar til að nota í eldhúsum, skeiðklukkur; skartgripir. Flokkur 16: Útgáfur og prentað efni, þ.m.t. fréttabréf og tímarit sem hafa að geyma/innihalda upplýsingar um kaffi og þá sem drekka kaffi, pappírssíur til að nota við kaffigerð, ljósmyndaalbúm, pappír til að nota í tengslum við listir, teikniblýantar, penslar fyrir listamenn, pennar, blýantar, kúlupennar, bókamerki, kassar/box/ílát/hulstur fyrir/undir blýanta, kassar/box/ílát/hulstur fyrir/undir ritföng, hulstur/kassar/öskjur fyrir/undir penna, hulstur/kassar/öskjur fyrir/undir blýanta, ritföng, veggspjöld/plaköt, þurrkur, bollar, glasamottur, pokar/sekkir, hlífar/vasar/höldur fyrir bolla (cup sleeves). Flokkur 18: Veski, peningaveski, innkaupatöskur, buddur/handtöskur, skjalatöskur, bókapokar, skjalamöppur, ferðatöskur og regnhlífar, allt úr efni/klæði, plasti eða leðri, lyklakippur úr leðri. Flokkur 28: Leikföng, þ.m.t. bangsar, tróð-leikföng/tuskuleikföng, tauleikföng, dúkkur/brúður og fylgihlutir þeirra, jólaskraut, jójó; spil. Flokkur 29: Mjólk, bragðbætt mjólk, mjólkurhristingar og drykkir sem eru að grunni til úr mjólk/innihalda mjólk; ávaxtasultur, hlaup, smurálegg/viðbit, ystingur/hlaup/krem/búðingur og niðursoðnir ávextir/niðursoðnar matvörur. Flokkur 30: Ávaxtasósur. Flokkur 33: Eimaðir drykkir og líkjörar. Flokkur 41: Skemmtiþjónusta, þ.m.t. útvegun og/eða skipulagning á viðburðum/atburðum á sviði skemmtunar, fræðslu, tómstunda og/eða tónlistar; skipulagning, framleiðsla/vinnsla, stjórnun/hýsing og/eða kynning á sýningum/skemmtunum/þáttum, sýningum/skemmtunum sem fluttar eru fyrir framan áhorfendur/í beinni útsendingu, tónleikum og öðrum viðburðum/atburðum og starfsemi; undirbúningur og stjórnun í tengslum við sýningar/framkomu einstaklinga í þeim tilgangi að skemmta; útgáfa og framleiðsla/vinnsla á tónlistar- og hljóðupptökum; að láta í té aðgang að gagnvirkum/víxlverkandi tölvugagnagrunnum sem hafa upp á að bjóða/innihalda yfirgripsmikið/ítarlegt yfirlit yfir tónlistarupptökur; að láta í té, í gegnum samskipta-/boðskipta-/fjarskiptakerfi/-net, gagnagrunna og skrár/skráasöfn í tengslum við tónlist, myndir/myndbönd, útvarp, sjónvarp, fréttir, íþróttir, leiki, menningarlega viðburði/atburði, skemmtun og listir og tómstundir/frístundir; að láta í té, í gegnum samskipta-/boðskipta-/fjarskiptakerfi/-net, upplýsingar, hljóð, myndir/myndbönd, grafískt efni, texta/ritað efni og annað margmiðlunarefni í tengslum við tónlist, myndir/myndbönd, útvarp, sjónvarp, fréttir, íþróttir, leiki, menningarlega viðburði/atburði, skemmtun og listir og tómstundir/frístundir; þjónusta í tengslum við útgáfu tónlistar; útgáfa á texta/rituðu efni, grafísku efni, hljóð- og myndverkum í gegnum samskipta-/boðskipta-/fjarskiptakerfi/-net; að láta í té aðstöðu/vettvang í

Skrán.nr. (111) 567/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3599/2011 Ums.dags. (220) 14.12.2011 (540)

Eigandi: (730) Starbucks Corporation (Starbucks Coffee Company), 2401 Utah Avenue South, Seattle, Washington 98134, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Rekstur fyrirtækja; stjórnun fyrirtækja; sérleyfi þ.m.t. að láta í té tæknilega aðstoð í tengslum við að setja á stofn og/eða starfrækja/reka veitingahús/-staði, vínveitingahús, kaffihús og staði sem bjóða upp á smárétti/snarl; smásöluþjónusta í tengslum við kaffi, te, kakó, pakkaðan og tilbúinn mat, raftæki/-áhöld, tæki/áhöld sem ekki eru rafknúin, húsbúnað/vörur til heimilis, eldhúsáhöld/-búnað, klukkur, úr, tímamæla til að nota í eldhúsum, skeiðklukkur, skartgripi, bækur, tónlistarupptökur, músarmottur, veski, peningaveski, innkaupatöskur, buddur/handtöskur, skjalatöskur, bókapoka, ferðatöskur og regnhlífar, allt búið til úr efni/klæði, plasti eða leðri, lyklakippur úr leðri, fatnað, húfur og hatta, leikföng, þ.m.t. bangsa, tróð-leikföng/tuskuleikföng, tauleikföng, dúkkur/brúður og fylgihluti þar með, jólaskraut; dreifing á sviði heildsölu, þjónusta við heildsöluverslanir/þjónusta heildsöluverslana og pöntunarþjónusta á sviði heildsölu í tengslum við kaffi, te, kakó, pakkaðan og tilbúinn mat, raftæki/-áhöld, tæki/áhöld sem ekki eru rafknúin, húsbúnað/vörur til heimilis, eldhúsáhöld/-búnað, klukkur, úr, tímamæla til að nota í eldhúsum, skeiðklukkur, skartgripi, bækur, tónlistarupptökur, músarmottur, veski, peningaveski, innkaupatöskur, buddur/handtöskur, skjalatöskur, bókapoka, ferðatöskur og regnhlífar, allt búið til úr efni/klæði, plasti eða leðri, lyklakippur úr leðri, fatnað, húfur og hatta, leikföng, þ.m.t. bangsa, tróð-leikföng/tuskuleikföng, tauleikföng, dúkkur/brúður og fylgihluti þar með, jólaskraut; póstpöntunarþjónusta og póstpöntunarþjónusta í tengslum við vörulista, tölvuvædd beinlínutengd pöntunarþjónusta, tölvuvædd beinlínutengd smásöluþjónusta, beinlínutengd pöntunarþjónusta og beinlínutengd smásöluþjónusta allt í tengslum við kaffi, te, kakó, pakkaðan og tilbúinn mat, raftæki/ -áhöld, tæki/áhöld sem ekki eru rafknúin, húsbúnað/vörur til heimilis, eldhúsáhöld/-búnað, klukkur, úr, tímamæla til að nota í eldhúsum, skeiðklukkur, skartgripi, bækur, tónlistarupptökur, músarmottur, veski, peningaveski, innkaupatöskur, buddur/handtöskur, skjalatöskur, bókapoka, ferðatöskur og regnhlífar, allt búið til úr efni/klæði, plasti eða leðri, lyklakippur úr leðri, fatnað, húfur og hatta, leikföng, þ.m.t. bangsa, tróð-leikföng/tuskuleikföng, tauleikföng, dúkkur/brúður og fylgihluti þar með, jólaskraut; tölvuvæddir beinlínutengdir gjafalistar og pöntunarþjónusta. Flokkur 43: Þjónusta veitingahúsa/-staða, vínveitingahúsa, kaffitería, staða sem bjóða upp á smárétti/snarl, kaffibara og kaffihúsa, veitingastaða þar sem hægt er að taka mat með sér/fá sent heim og skyndibitastaða; veitingaþjónusta; þjónusta í tengslum við að útvega kaffi fyrir skrifstofur; samningsbundin þjónusta í tengslum við mat; að útbúa/undirbúa mat; að útbúa/undirbúa og selja mat og drykki sem hægt er að taka með sér/fá sent heim.

4

Page 5: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki

Flokkur 41: Skemmtiþjónusta, þ.m.t. útvegun og/eða skipulagning á viðburðum/atburðum á sviði skemmtunar, fræðslu, tómstunda og/eða tónlistar; skipulagning, framleiðsla/vinnsla, stjórnun/hýsing og/eða kynning á sýningum/skemmtunum/þáttum, sýningum/skemmtunum sem fluttar eru fyrir framan áhorfendur/í beinni útsendingu, tónleikum og öðrum viðburðum/atburðum og starfsemi; undirbúningur og stjórnun í tengslum við sýningar/framkomu einstaklinga í þeim tilgangi að skemmta; útgáfa og framleiðsla/vinnsla á tónlistar- og hljóðupptökum; að láta í té aðgang að gagnvirkum/víxlverkandi tölvugagnagrunnum sem hafa upp á að bjóða/innihalda yfirgripsmikið/ítarlegt yfirlit yfir tónlistarupptökur; að láta í té, í gegnum samskipta-/boðskipta-/fjarskiptakerfi/-net, gagnagrunna og skrár/skráasöfn í tengslum við tónlist, myndir/myndbönd, útvarp, sjónvarp, fréttir, íþróttir, leiki, menningarlega viðburði/atburði, skemmtun og listir og tómstundir/frístundir; að láta í té, í gegnum samskipta-/boðskipta-/fjarskiptakerfi/-net, upplýsingar, hljóð, myndir/myndbönd, grafískt efni, texta/ritað efni og annað margmiðlunarefni í tengslum við tónlist, myndir/myndbönd, útvarp, sjónvarp, fréttir, íþróttir, leiki, menningarlega viðburði/atburði, skemmtun og listir og tómstundir/frístundir; þjónusta í tengslum við útgáfu tónlistar; útgáfa á texta/rituðu efni, grafísku efni, hljóð- og myndverkum í gegnum samskipta-/boðskipta-/fjarskiptakerfi/-net; að láta í té aðstöðu/vettvang í verslunum og beinlínutengt/á Netinu þar sem notendum er gert kleift að forrita/sækja hljóð, myndir/myndbönd, texta/ritað efni og annað margmiðlunarefni, þ.m.t. tónlist, tónleika, myndir/myndbönd, efni tengt útvarpi, efni tengt sjónvarpi, fréttir, efni tengt íþróttum, leiki, menningarlega viðburði/atburði og þætti/forrit tengd skemmtun/afþreyingu; framleiðsla/vinnsla og dreifing á útvarpsþáttum/-efni; þjónusta í tengslum við framleiðslu/vinnslu á tónlist; skemmtiþjónusta/afþreyingarþjónusta, þ.m.t. að láta í té dóma/gagnrýni á tónlist og athugasemdir/skýringar/umfjöllun og greinar um tónlist. Skrán.nr. (111) 570/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 282/2012 Ums.dags. (220) 6.2.2012 (540)

TIMKEN Eigandi: (730) The Timken Company, 1835 Dueber Avenue, S.W., Canton, Ohio 44706, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 6: Kolefni og stálblendi í formi málmhleifs, stálstangar (bloom), járnsmíðisgripa, járnstangar (billet), stangar (bar) röra og víra, og kolefni og stálblendieiningar í véla-, járnsmíða-, mótuðu og skornu virðisaukandi formi, einkum hálfunnar vörur úr kolefni og stálblendi í formi hringja fyrir legur, vélknúinna farartækja, borunar-, olíu-, gas-, véla-, hernaðar-, námuvinnslu-, bygginga-, utanvega-, brautarteina-, gírskiptingar- og vindorkubúnaðar. Flokkur 7: Vélahlutar, einkum legur, einkum keflalegur, kúlulaga viðnámslegur, kúlulegur, legur sem draga úr núningi, vélalegur, hágæðalegur, nákvæmnislegur (precision bearings), legur fyrir smíðavélar, samþættar legur og legur fyrir loftför; samþættar legusamsetningar sem eru vélahlutar; legur sem eru vélahlutar og hlutar þeirra, einkum skálar, keilur, kefli, kúlur, stöðuhólkar, grindur, búr og hlífar; vélahlutar, einkum leguhús, hlífar og lok; þétti og þéttihringir fyrir legur sem eru vélahlutar; vélahlutar, einkum öxulhús, hlífar fyrir öxulhús, lok og stöðuhólkar; lok fyrir smurolíudiska sem eru vélahlutar; bremsur fyrir vélar og bremsukerfi fyrir vélar; sniglar sem eru gírhlutar fyrir vélar og gírar fyrir vélar; vélagírkassar fyrir vélar; slípivélar; öxlar fyrir vélar; vélahlutar, einkum hjól og reimhjól; vélahlutar, einkum smurbúnaður fyrir keflalegur, keðjur, línulegar stýrileiðir, gíra, þétti og vélar; nákvæmnisleguinnskot sem eru vélahlutar og vélrænar þéttingar notaðar í iðnaðar- og vélknúnum búnaði til að aðstoða við renni-, velti- og

verslunum og beinlínutengt/á Netinu þar sem notendum er gert kleift að forrita/sækja hljóð, myndir/myndbönd, texta/ritað efni og annað margmiðlunarefni, þ.m.t. tónlist, tónleika, myndir/myndbönd, efni tengt útvarpi, efni tengt sjónvarpi, fréttir, efni tengt íþróttum, leiki, menningarlega viðburði/atburði og þætti/forrit tengd skemmtun/afþreyingu; framleiðsla/vinnsla og dreifing á útvarpsþáttum/-efni; þjónusta í tengslum við framleiðslu/vinnslu á tónlist; skemmtiþjónusta/afþreyingarþjónusta, þ.m.t. að láta í té dóma/gagnrýni á tónlist og athugasemdir/skýringar/umfjöllun og greinar um tónlist. Skrán.nr. (111) 569/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3601/2011 Ums.dags. (220) 14.12.2011 (540)

Eigandi: (730) Starbucks Corporation (Starbucks Coffee Company), 2401 Utah Avenue South, Seattle, Washington 98134, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Tölvuhugbúnaður til að skrifa/rita, hlaða niður, senda/flytja, taka á móti, breyta/ritstýra, draga út/vinna úr, dulkóða, afkóða, spila, geyma og skipuleggja hljóðgögn/-skrár; hljóðupptökur sem hafa að geyma klassíska tónlist, djass, samtímatónlist, popptónlist, árstíðabundna tónlist, rythmablús (R and B), trúarlega tónlist/sálartónlist (soul), heimstónlist, þjóðlagatónlist/zydecoblús (zydeco), reggí, rokk, þjóðlaga-/alþýðutónlist og tónlist úr sjónvarpsþáttum/leiksýningum/sýningum/skemmtunum; stafrænir spilarar fyrir hljóð/tónlist; tónlist sem hægt er að hlaða niður í gegnum alheimstölvukerfi/ -net og þráðlaus tæki/búnað; sjálfsalar. Flokkur 14: Klukkur, vekjaraklukkur, úr og armbandsúr, tímamælar til að nota í eldhúsum, skeiðklukkur; skartgripir. Flokkur 16: Útgáfur og prentað efni, þ.m.t. fréttabréf og tímarit sem hafa að geyma/innihalda upplýsingar um kaffi og þá sem drekka kaffi, pappírssíur til að nota við kaffigerð, ljósmyndaalbúm, pappír til að nota í tengslum við listir, teikniblýantar, penslar fyrir listamenn, pennar, blýantar, kúlupennar, bókamerki, kassar/box/ílát/hulstur fyrir/undir blýanta, kassar/box/ílát/hulstur fyrir/undir ritföng, hulstur/kassar/öskjur fyrir/undir penna, hulstur/kassar/öskjur fyrir/undir blýanta, ritföng, veggspjöld/plaköt, þurrkur, bollar, glasamottur, pokar/sekkir, hlífar/vasar/höldur fyrir bolla (cup sleeves). Flokkur 18: Veski, peningaveski, innkaupatöskur, buddur/handtöskur, skjalatöskur, bókapokar, skjalamöppur, ferðatöskur og regnhlífar, allt úr efni/klæði, plasti eða leðri, lyklakippur úr leðri. Flokkur 28: Leikföng, þ.m.t. bangsar, tróð-leikföng/tuskuleikföng, tauleikföng, dúkkur/brúður og fylgihlutir þeirra, jólaskraut, jójó; spil. Flokkur 29: Mjólk, bragðbætt mjólk, mjólkurhristingar og drykkir sem eru að grunni til úr mjólk/innihalda mjólk; ávaxtasultur, hlaup, smurálegg/viðbit, ystingur/hlaup/krem/búðingur og niðursoðnir ávextir/niðursoðnar matvörur. Flokkur 30: Ávaxtasósur. Flokkur 33: Eimaðir drykkir og líkjörar. Flokkur 36: Fjármálaþjónusta, þ.m.t. þjónusta í tengslum við debitkort, kreditkort og inneignarkort/reiðufjárkort; þjónusta í tengslum við fjáraflanir í góðgerðarskyni.

5

Page 6: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki

undanteknum); fræðslu- og kennsluefni (að tækjabúnaði undanteknum); plastefni til innpökkunar (sem teljast ekki til annarra flokka); prentsverta; prentkubbar; innkaupa-(burðar-)pokar úr plasti; minnisblokkir; skrifborðsminnisblokkir; fjarlægjanlegir sjálflímandi minnismiðar; vörulistar; gjafaskírteini; pennahulstur; lindarpennar; blýantar; límmiðar fyrir ritföng; almanök; prentaðar stefnuskrár; dagbækur [prentað efni]; veggkort til dagbókarnota; heillaóskakort; plastkort [ekki þó kóðuð eða segluð] þrykktæki; fjarlægjanlegar tattóveringar; tímarit; bækur; bækur með vísunum v/skráningar upplýsinga varðandi líkamsrækt. Flokkur 18: Leður og leðurlíki, og varningur gerður úr þeim efnum, sem telst ekki til annarra flokka; dýraskinn, húðir; koffort og ferðatöskur; regnhlífar, sólhlífar og göngustafir; svipur, aktygi og reiðtygi; töskur undir farangur, handfarangur og farangur fyrir næturdvöl, töskur fyrir viðbótar ferðabúnað; leðurbelti, leðurlíkisbelti; seðlaveski sem festa má við belti; seðlaveski; buddur; pungar; golfregnhlífar; farangursólar; fatapokar; skjalatöskur; listamannamöppur [töskur]; leðurmöppur [umslög]; skjalamöppur [skjalatöskur] stresstöskur; handtöskur; kvöldtöskur; griptöskur; innkaupatöskur; frjálsíþróttatöskur; sjópokar; leikfimitöskur; íþróttatöskur sem ekki eru lagaðar sérstaklega að þeim búnaði er notaður er við stundun íþrótta; strandtöskur; skópokar; bleyjupokar; innkaupapokar; innkaupakerrur [innkaupapokar á hjólum]; snyrtiveski; snyrtitöskur; skólatöskur; bakpokar; mittispokar; peningaveski; nafnspjaldahulstur; greiðslukortahulstur; lyklahulstur; lyklahaldarar; lyklapungar; bakpokar; bakpokar skólabarna; burðartæki í grind af gerð bakpoka ætluð til að bera börn; axlatöskur; einnar nætur pokar; hlutar og búnaður fyrir framangreindar vörur. Flokkur 21: Heimilis- eða eldhúsáhöld og ílát; greiður og svampar; burstar (nema málningarburstar); efni til burstagerðar; hlutir til hreingerninga; stálull; óslípað eða hálfslípað gler (nema gler notað til bygginga); glervara; postulín og leirvara sem ekki telst til annarra flokka; drykkjarmál; vatnsflöskur; matarílát; hádegisverðarbox; ílát notuð á heimilum til geymslu; hanastélshristarar; áhöld til útdráttar ávaxtasafa (handstýrð); hrærivélar; handstýrðir [hanastélshristarar] þeytarar (órafmagnaðir); geymsluílát til heimilisnota; varmaeinangraðar flöskur til heimilisnota. Flokkur 35: Auglýsingar; stjórnun viðskipta; umsýsla viðskipta; skrifstofuaðgerðir; upplýsingasöfnun og útvegun upplýsinga um verslun, viðskipti, verð og tölfræði og gagnasöfn; útvegun svæða á vefmiðlum til að auglýsa vörur og þjónustu; ráðgjafaþjónusta um viðskipti, kynningarþjónusta og upplýsingaþjónusta; þjónusta tengd birgðastýringu, skönnun, merkingum og öryggi; að koma af stað skipulagningu, umsýslu, framkvæmd og eftirliti með hollustu viðskiptavina, sölu, frumkvæði og áform og ráðgjöf um kynningarstarfsemi, ráðgjafar- og upplýsingaþjónusta tengd slíkri þjónustu; stjórnun viðskipta, þar með talin aðstoð og ráðgjöf vegna stofnunar og stjórnunar smásölubúða; markpóstauglýsingar; dreifing sýnishorna og kynningarvöru; markaðsþjónusta; viðskiptaráðgjafar- og upplýsingaþjónusta veitt um internetið úr tölvugagnasafni eða af internetinu; smásöluþjónusta; smásöluþjónusta á internetinu; söfnun ýmiss varnings og þjónustu á einn stað til hagsbóta fyrir aðra svo að viðskiptavinir geti á hagkvæman máta skoðað og keypt þennan varning og þessa þjónustu í deildaskiptri verslun, heildsöluverslun, kjörbúð, afsláttarsmásölustað, smásöluverslun og/eða sérleyfisverslun, um verslunarsjónvarpsrás eða úr póstkröfuvörulista eða með fjarskiptum eða af internetvefsíðu, útvegun upplýsinga fyrir viðskiptavini og ráðgjöf og aðstoð við vöruval; sérþjónusta fyrir innanbúðarsmásala; útvegun leitarhæfra auglýsingaleiðbeininga á internetinu um þær vörur sem til sölu eru.

lyftihreyfingarvélbúnað, sem allt er hluti af vélum; flugvéla- og bátahlutar, einkum vélalegur og vélaleguhlutar, einkum skálar, keilur, kefli, kúlur, stöðuhólkar, grindur, búr og hlífar; þyrilnafir sem eru vélahlutar; gashverfilhreyflar sem eru ekki fyrir landfarartæki; vélahlutar, einkum gírkassar, hverfilblöð, þjöppuhjól, þjöppublöð, gírar, brunahol og klafar. Flokkur 12: Hlutar landfarartækja, einkum legur fyrir hjól, öxlar, gírkassar, stýrikerfi og bremsukerfi fyrir landfarartæki og leguhlutar þar að lútandi, einkum skálar, keilur, kefli, kúlur, stöðuhólkar, grindur, búr og hlífar; leguhús fyrir landfarartæki, hlífar og lok; öxulhús fyrir landfarartæki; hlífar fyrir öxulhús, lok og stöðuhólkar fyrir landfarartæki; lok fyrir smurolíudiska fyrir landfarartæki; bremsur fyrir landfarartæki og bremsukerfi fyrir landfarartæki; sniglar sem eru gírhlutar og gírar fyrir landfarartæki; vélagírkassar fyrir landfarartæki; millikassar til að deila vélasnúningsátaki á milli fram- og afturöxla þungra vélknúinna farartækja, vélasnúningsátaks-deilar fyrir þung vélknúin farartæki og vélasnúningsátaks-rafgeymar fyrir þung vélknúin ökutæki, og samsetningarhlutar framangreinds; öxlar fyrir vélknúin farartæki; hjóla- og fjölása einingar fyrir landfarartæki og samsetningar þeim tengdar; þétti og þéttihringir fyrir legur fyrir landfarartæki; aflrásaeiningar í loftför, einkum aðalþyrilnafir, gírbúnaður, gírkassar, stélþyrils-gírkassar, aðalþyrilmöstur og stýrivélar; gashverfilhreyflar fyrir landfarartæki. Skrán.nr. (111) 571/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 332/2012 Ums.dags. (220) 9.2.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Sportsdirect.com, Unit A, Brook Park East, Shirebrook, NG20 8RY, Bretlandi. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki til vísindarannsókna, sjómennsku, kortagerðar, ljósmyndunar, kvikmyndagerðar, ljóstækni, vigtunar, mælinga, merkjagjafar, eftirlits, björgunarstarfa, og kennslu; búnaður og tæki til að leiða rafmagn, umbreyta, hlaða, regla eða stýra rafmagni; búnaður til upptöku, útsendinga eða flutnings hljóðs eða mynda; segulgagnaflutningstæki, upptökudiskar; búnaður fyrir myntarknúin tæki; búðarkassar, borðreiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; slökkvitæki; reiknivélar; farangursvogir; málbönd; MP3spilarar og ferða- og burðarhæfur stafrænn, rafrænn búnaður til að taka upp, skipuleggja, senda út, stýra og fara yfir texta, gögn, hljóð- og myndbandsskrár; einkavíðómstæki, heyrnartól; hátalarar; farsímar; íhlutir í síma; símahlífar [sérhannaðar] og hlífar fyrir ferða- og burðarhæfan stafrænan, rafrænan búnað; hjálmar (verndar-); hlaupabrettishjálmar; gleraugu; skíðagleraugu; sólgleraugu; ólar og hulstur fyrir gleraugu og sólgleraugu; burðarveski aðlöguð að sólgleraugum; rafhlöður; hleðslutæki fyrir rafhlöður; forritanlegir tímamælar; niðurhlaðanlegt útgefið efni, einkum fyrirtækjatímarit sem hlaða má niður um Internetið; hljóðupptökur; diskar með myndbandsupptökum; bækur teknar upp á diska; fjarskiptabúnaður (þ.m.t. alþjóðleg fyrirfram greidd símakort og rafræn skírteini); tilsniðnar, sveigjanlegar hlífar fyrir stillitakka á rafrænum búnaði; sveigjanleg plasthúðuð kort; plasthúðuð kort með prentuðu efni [kóðuðu]; munnverjur; hlífðarfatnaður fyrir köfun; öryggisfatnaður; hlutar og búnaður fyrir framangreindar vörur. Flokkur 16: Pappír, pappi og varningur gerður úr þeim efnum, en telst ekki til annarra flokka; prentað efni; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; límbönd til nota við skrifstofu- og heimilishald; myndlistarefni; málningarburstar; ritvélar og nauðsynlegur skrifstofubúnaður (að húsgögnum

6

Page 7: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki

hugbúnaður fyrir netstjórnunarkerfi; skjápennar fyrir flytjanleg rafeindatæki; skiptibeinar; aukabúnaður fyrir spjaldtölvur einkum rafhlöður, hleðslutæki fyrir rafmagnsrafhlöður, gagnasamskiptakaplar, heyrnartól með snúru, þráðlaus heyrnartól, eyrnatól, bílahleðslutæki, leðurhulstur, handfrjáls búnaður, smelluslíður, skjápennar, hljómflutningsdrif (audio decks), haldarar fyrir spjaldtölvur, hlífðarfilmur fyrir skjái, ólar fyrir spjaldtölvur, framhliðar og ferðahátalarar; stýrikerfishugbúnaður fyrir spjaldtölvur; spjaldtölvur; símar; símar notaðir sem endabúnaður fyrir IP samskiptareglur og PBX (tengdar einkasímstöðvar); sjónvarpsviðtæki; USB leifturminni; víðnetsbeinar (WAN); þráðlaus heyrnartól. Skrán.nr. (111) 573/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 761/2012 Ums.dags. (220) 22.3.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) R.Burgundy ehf., Laugavegi 12b, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; söfnun saman til hagsbóta fyrir aðra margvíslegum vörum (þó ekki flutningur á þeim) sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á auðveldan og þægilegan hátt. Skrán.nr. (111) 574/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 850/2012 Ums.dags. (220) 27.3.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) BL ehf., Sævarhöfða 2, 110 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; söfnun saman til hagsbóta fyrir aðra margvíslegum vörum (þó ekki flutningur á þeim) sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á auðveldan og þægilegan hátt; þjónusta við sölu bifreiða; þjónusta við sölu varahluta bifreiða. Flokkur 37: Viðgerðir.

Skrán.nr. (111) 572/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 394/2012 Ums.dags. (220) 15.2.2012 (540)

S SUGGEST Eigandi: (730) Samsung Electronics Co., Ltd., 416, Maetan-dong, Yeongtong-gu, Suwon-si, Gyeonggi-do, Suður-Kóreu. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Þrívíddargleraugu; tökuvélar; tölvuleikjahugbúnaður; tölvunetöld, -leiðargreinar, -beinar; tölvuhugbúnaður fyrir þjónustu í tengslum við sendingu snarskeyta, sendingu og móttöku tölvupósts og kontaktupplýsinga, deilingu verkáætlunar og deilingu efnis; tölvuhugbúnaður til að hafa umsjón með og skipuleggja margs konar stafrænt lesefni, einkum netbækur, rafræn dagblöð, námsritgerðir og rafræn tímarit; tölvuhugbúnaður fyrir umsýslu persónulegra upplýsinga; tölvuhugbúnaður til að kaupa, hala niður, spila eða hlusta á tónlist; tölvuhugbúnaður til að kaupa, gerast áskrifandi að, hala niður, spila eða hlusta á stafrænt lesefni, einkum netbækur, rafræn dagblöð, námsritgerðir og rafræn tímarit og rafræna leiki; tölvuhugbúnaður til notkunar við skráningu, skipulagningu, sendingu, meðhöndlun og yfirferð texta, gagna, hljóðskráa, myndskráa og rafrænna leikja í tengslum við sjónvarp, tölvur, tónlistarspilara, myndspilara, fjölspilara, farsíma og flytjanleg og stafræn rafeindahandtæki; tölvuhugbúnaður til notkunar með gervihnatta- og alheimsstaðsetningar- (GPS) leiðsögukerfum fyrir leiðsögn, leiða- og ferðaskipulag og rafræna vörpun; tölvuhugbúnaður fyrir ferðaupplýsingakerfi fyrir útvegun eða veitingu ferðaráðgjafar og fyrir upplýsingar varðandi hótel, kennileiti, söfn, almenningssamgöngur, veitingastaði og aðrar upplýsingar varðandi ferðir og samgöngur; tölvuhugbúnaður til notkunar við að skoða og hala niður rafrænum kortum; tölvuhugbúnaður sem er innbyggður í farsíma og/eða fartölvur sem gerir notendum kleift að spila og hala niður rafrænum leikjum, hlusta á og hala niður hringitónum og tónlist, og skoða og hala niður skjávörum og veggfóðri; tölvuhugbúnaður til að vinna við daglega iðju, heimilisfangabækur, dagatöl, minnismiða og margmiðlunarefni sem er vistað á farsímatækjum; tölvuhugbúnaður til að auðvelda samningu efnis, innfærslu, uppflutning, niðurhal, sendingu, viðtöku, breytingu, útdrátt, kóðun, afkóðun, spilun, geymslu, skipulagningu, sýningu, birtingu, mörkun, blogg, deilingu eða að öðru leyti útvegun rafrænna miðla eða upplýsinga í gegnum Internetið eða önnur samskiptanetkerfi; tölvuhugbúnaður til að auðvelda notendum að forrita og dreifa hljóð-, mynd-, texta- og öðru margmiðlunarefni, einkum tónlist, tónleikum, myndböndum, útvarpi, sjónvarpi, fréttum, íþróttum, leikjum, menningarviðburðum og þáttum tengdum afþreyingu og fræðsluþáttum í gegnum samskiptanet; tölvur; stafræn albúm; stafrænar myndavélar; rammar fyrir stafrænar myndir; stafrænir netlyklar; niðurhlaðanlegar stafrænar myndir, einkum ljósmyndir eða vídeómyndir; niðurhlaðanlegir hringitónar; DVD spilarar; faxvélar; harðdiskadrif; skiptiborð fyrir IP samskiptareglur og PBX (tengdar einkasímstöðvar); símar fyrir IP samskiptareglur; skiptiborð með takkasímum; takkasímaútstöðvar; stýrikerfishugbúnaður fyrir takkasíma; staðarnetsrofar; aukabúnaður fyrir farsíma einkum rafhlöður, hleðslutæki fyrir rafmagnsrafhlöður, gagnasamskiptakaplar, heyrnartól með snúru, þráðlaus heyrnartól, eyrnatól, bílahleðslutæki, leðurhulstur fyrir farsíma og rafeindatæki, handfrjáls búnaður, smelluslíður, skjápennar, símahaldarar, hlífðarfilmur fyrir skjái, símaólar, skiptanlegar framhliðar fyrir farsíma og ferðahátalara; stýrikerfishugbúnaður fyrir farsíma; farsímar; skjáir (tölvuvélbúnaður); MP3 spilarar; netaðgangs-netþjónavélbúnaður; netaðgangs-netþjónastýrikerfishugbúnaður; lófatölvur; ferðatölvur; ferðafjölspilarar; prentarar fyrir tölvur; hálfleiðarar; snjallsímar;

7

Page 8: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 578/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 914/2012 Ums.dags. (220) 28.3.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Straumhvarf ehf., Laugavegi 11, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta. Skrán.nr. (111) 579/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 915/2012 Ums.dags. (220) 28.3.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Straumhvarf ehf., Laugavegi 11, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta. Skrán.nr. (111) 580/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 920/2012 Ums.dags. (220) 29.3.2012 (540)

CAFÉ ATLANTA Eigandi: (730) Café Atlanta ehf., Hlíðasmára 3, 201 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 43: Veitingaþjónusta. Skrán.nr. (111) 581/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 921/2012 Ums.dags. (220) 29.3.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Café Atlanta ehf., Hlíðasmára 3, 201 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 43: Veitingaþjónusta.

Skrán.nr. (111) 575/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 852/2012 Ums.dags. (220) 27.3.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) BL ehf., Sævarhöfða 2, 110 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; söfnun saman til hagsbóta fyrir aðra margvíslegum vörum (þó ekki flutningur á þeim) sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á auðveldan og þægilegan hátt; þjónusta við sölu bifreiða; þjónusta við sölu varahluta bifreiða. Flokkur 37: Viðgerðir. Skrán.nr. (111) 576/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 853/2012 Ums.dags. (220) 27.3.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) BL ehf., Sævarhöfða 2, 110 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; söfnun saman til hagsbóta fyrir aðra margvíslegum vörum (þó ekki flutningur á þeim) sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á auðveldan og þægilegan hátt; þjónusta við sölu bifreiða; þjónusta við sölu varahluta bifreiða. Flokkur 37: Viðgerðir. Skrán.nr. (111) 577/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 910/2012 Ums.dags. (220) 28.3.2012 (540)

Highlights of the highlands Eigandi: (730) Straumhvarf ehf., Laugavegi 11, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta.

8

Page 9: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 585/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1001/2012 Ums.dags. (220) 4.4.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) The Coca-Cola Company, One Coca-Cola Plaza, Atlanta, Georgia 30313, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 21: Heimilis- eða eldhúsáhöld og ílát; greiður og þvottasvampar; burstar (nema málningarpenslar); efni til burstagerðar; hlutir sem notaðir eru til ræstingar; stálull; óunnið eða hálfunnið gler (þó ekki gler notað við byggingar); glervörur, postulín og leirvörur, ekki taldar í öðrum flokkum. Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Skrán.nr. (111) 586/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1002/2012 Ums.dags. (220) 4.4.2012 (540)

Eigandi: (730) REYKJAVÍK BREWERY ehf., Lækjargötu 4, 101 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) APEX lögfræðiþjónusta, Lækjargötu 4, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir, aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafi; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór). Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta.

Skrán.nr. (111) 582/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 926/2012 Ums.dags. (220) 30.3.2012 (540)

Eigandi: (730) BS Turn ehf., Smáratorgi 3, 201 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi; hrísgrjón; tapíókamjöl og sagógrjón; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og sælgæti; ís til matar; sykur, hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt; sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís. Flokkur 31: Korn og landbúnaðar-, garðræktar- og skógræktarafurðir sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; lifandi dýr; nýir ávextir og grænmeti; fræ, lifandi plöntur og blóm; dýrafóður; malt. Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta. Skrán.nr. (111) 583/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 953/2012 Ums.dags. (220) 2.4.2012 (540)

Eigandi: (730) GREEN LIGHT CORPORATION, Pacific Point, Metro Bank Tower, Floor 14th, Panama City, Panama. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Skrán.nr. (111) 584/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 927/2012 Ums.dags. (220) 30.3.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Jóhannes V. Reynisson, Vesturfold 48, 112 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 36: Fjáröflun til styrktar rannsóknum, fræðslu og tækjakaupum vegna blöðruhálskirtilskrabbameins. Flokkur 41: Fræðsla um blöðruhálskirtilskrabbamein.

9

Page 10: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 590/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1007/2012 Ums.dags. (220) 10.4.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) The Coca-Cola Company, One Coca-Cola Plaza, Atlanta, Georgia 30313, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 6: Ódýrir málmar og blöndur úr þeim; byggingarefni úr málmi, færanlegar byggingar úr málmi; málmefni í járnbrautarspor; strengir og vírar úr ódýrum málmum, ekki til rafmagnsnota; járnvörur og smáhlutir úr málmi; pípur og hólkar úr málmi; öryggisskápar; vörur úr ódýrum málmum sem ekki heyra undir aðra flokka; málmgrýti. Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót. Flokkur 21: Heimilis- eða eldhúsáhöld og ílát; greiður og þvottasvampar; burstar (nema málningarpenslar); efni til burstagerðar; hlutir sem notaðir eru til ræstingar; stálull; óunnið eða hálfunnið gler (þó ekki gler notað við byggingar); glervörur, postulín og leirvörur, ekki taldar í öðrum flokkum. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Flokkur 28: Leikspil og leikföng; leikfimi- og íþróttavörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; jólatrésskraut. Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 591/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1017/2012 Ums.dags. (220) 10.4.2012 (540)

PLAY YOUR BEST Eigandi: (730) Karsten Manufacturing Corporation, 2201 West Desert Cove, Phoenix, Arizona 85029, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, einkum skyrtur, prjónapeysur, ermalangar peysur, vindjakkar, peysur, vesti, nærbuxur, buxur, síðbuxur, stuttbuxur, pils, stuttbuxnapils, jakkar, frakkar, regnfatnaður, hanskar, vettlingar, belti, sokkar; skófatnaður; höfuðfatnaður, einkum hattar, húfur og der.

Skrán.nr. (111) 587/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1003/2012 Ums.dags. (220) 4.4.2012 (540)

Eigandi: (730) REYKJAVÍK BREWERY ehf., Lækjargötu 4, 101 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) APEX lögfræðiþjónusta, Lækjargötu 4, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir, aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafi; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór). Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta. Skrán.nr. (111) 588/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1004/2012 Ums.dags. (220) 10.4.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Go car rental ehf., Vindakór 9, 203 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta. Skrán.nr. (111) 589/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1005/2012 Ums.dags. (220) 10.4.2012 (540)

Eigandi: (730) Sigrún Gunnarsdóttir, Álakvísl 69, 110 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 18: Leður og leðurlíki og vörur gerðar úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; skinn og húðir; ferðakoffort og ferðatöskur; regnhlífar og sólhlífar; göngustafir; svipur, aktygi og reiðtygi. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður.

10

Page 11: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 595/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1021/2012 Ums.dags. (220) 11.4.2012 (540)

FROSTGUARD Eigandi: (730) Raychem HTS Limited, Victoria Road, Leeds, West Yorkshire LS11 5UG, Bretlandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 11: Tæki og búnaður fyrir lýsingu, hitun, gufuframleiðslu, matseld, kælingu, þurrkun, loftræstingu, vatns- og hreinlætislagnir; tæki/búnaður til hitunar; hitöld/hitaelement; rafhitakaplar/rafmagnskaplar til hitunar; hlutar og fylgihlutir/aukahlutir/varahlutir fyrir allar framangreindar vörur. Skrán.nr. (111) 596/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1022/2012 Ums.dags. (220) 11.4.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Guðmundur Pálmarsson, Hólmavaði 68, 110 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 5: Fæðubótarefni fyrir menn. Flokkur 25: Fatnaður. Flokkur 28: Íþróttavörur. Flokkur 41: Fræðsla og þjálfun. Skrán.nr. (111) 597/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1023/2012 Ums.dags. (220) 11.4.2012 (540)

SKIES FOR HEROES Eigandi: (730) Sigfríð Þórisdóttir, Nökkvavogi 17, 104 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 598/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1024/2012 Ums.dags. (220) 11.4.2012 (540)

The holy trinity of Portugal Eigandi: (730) Sigfríð Þórisdóttir, Nökkvavogi 17, 104 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 29: Ólífuolía frá Portúgal. Flokkur 30: Hunang frá Portúgal. Flokkur 33: Líkjör frá Portúgal.

Skrán.nr. (111) 592/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1018/2012 Ums.dags. (220) 10.4.2012 (540)

OLAY Eigandi: (730) The Procter & Gamble Company, One Procter & Gamble Plaza, Cincinnati, OH 45202, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Vörur til umhirðu húðar og háreyðingarvörur. Skrán.nr. (111) 593/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1019/2012 Ums.dags. (220) 10.4.2012 (540)

Eigandi: (730) Iceland Seafood International ehf., Köllunarklettsvegi 2, 104 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 31: Korn og landbúnaðar-, garðræktar- og skógræktarafurðir sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; lifandi dýr; nýir ávextir og grænmeti; fræ, lifandi plöntur og blóm; dýrafóður; malt. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Skrán.nr. (111) 594/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1020/2012 Ums.dags. (220) 11.4.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Meistarafélag kjötiðnaðarmanna, Björtuhlíð 13, 270 Mosfellsbæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi.

11

Page 12: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 604/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1055/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

ANBELLAN Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 605/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1056/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

ANBEYLLAN Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 606/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1057/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

ANGILETTA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 607/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1058/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

BENIDELLE Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 608/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1059/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

BENIDETTE Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur.

Skrán.nr. (111) 599/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1050/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

MAXION Eigandi: (730) Iochpe-Maxion S/A, Rua Luigi Galvani, 145, 13° andar, 04575-020 São Paulo SP, Brasilíu. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 12: Hlutar fyrir landfarartæki, einkum hjól, undirvagnar, burðarlangbönd, langbönd (stingers); pressaðir hlutar og þrykktir hlutar, einkum hlutar til samsetningar fyrir vörubíla, rútur, sendibíla, dráttarvélar og torfærutæki. Skrán.nr. (111) 600/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1051/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

ALENIVA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 601/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1052/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

ALENINI Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 602/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1053/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

ALENIRA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 603/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1054/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

ALENVONA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur.

12

Page 13: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 614/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1065/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

BENILONNE Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 615/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1066/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

CLEODETTE Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf.,Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 616/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1067/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

CLEONITA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 617/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1068/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

CLEOSENSA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 618/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1069/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

DIAMILLA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur.

Skrán.nr. (111) 609/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1060/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

BENIFEMA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 610/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1061/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

BENIFARLA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 611/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1062/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

BENILEXA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 612/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1063/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

BENILON Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 613/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1064/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

BENILONA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur.

13

Page 14: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 624/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1075/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

ERLACELA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 625/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1076/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

ERLAMONA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 626/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1077/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

ERLIBELLE Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 627/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1078/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

ERLIONA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 628/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1079/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

ERLOMETTE Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur.

Skrán.nr. (111) 619/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1070/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

DIAMIVANCE Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 620/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1071/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

ALMIDONA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 621/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1072/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

CANTADONA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 622/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1073/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

CASTADONA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 623/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1074/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

ERLIDONA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur.

14

Page 15: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 633/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1084/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

FEMIMONDO Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 634/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1085/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

FERLIDONA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; vítamín, steinefni og fæðubótarefni til læknisfræðilegra nota. Skrán.nr. (111) 635/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1086/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

HELIBONA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 636/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1087/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

ISANELDA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 637/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1088/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

ISANIVA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur.

Skrán.nr. (111) 629/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1080/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

Eigandi: (730) Rammagerðin ehf., Hafnarstræti 19, 101 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Lex ehf., lögmannsstofa, Borgartúni 26, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta. Skrán.nr. (111) 630/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1081/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

Eigandi: (730) Rammagerðin ehf., Hafnarstræti 19, 101 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Lex ehf., lögmannsstofa, Borgartúni 26, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta. Skrán.nr. (111) 631/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1082/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

ELENITTA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 632/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1083/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

ELIZETTE Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur.

15

Page 16: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 643/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1094/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

KIMIDELLA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 644/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1095/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

KIMIDELLE Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 645/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1096/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

MIMIONA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 646/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1097/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

MIMINIA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 647/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1098/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

MIMIRALDA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur.

Skrán.nr. (111) 638/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1089/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

INDIRETTE Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 639/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1090/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

JENIASTA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 640/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1091/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

JULIDORA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 641/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1092/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

JULIPERLA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 642/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1093/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

JULIRONA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur.

16

Page 17: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 653/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1104/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

OPRAVELLA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 654/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1105/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

SCAPERLA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 655/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1106/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

SIENIMA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 656/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1107/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

SOFIDETTE Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 657/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1108/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

SOFIPERLA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur.

Skrán.nr. (111) 648/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1099/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

MIMIVONA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 649/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1100/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

NALIPORTA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 650/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1101/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

NELIPERLA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 651/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1102/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

NOMARILLA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 652/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1103/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

NOMARONA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur.

17

Page 18: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki

Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi; hrísgrjón; tapíókamjöl og sagógrjón; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og sælgæti; ís til matar; sykur, hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt; sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís. Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 662/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1113/2012 Ums.dags. (220) 13.4.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) The Coca-Cola Company, One Coca-Cola Plaza, Atlanta, Georgia 30313, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Flokkur 28: Leikspil og leikföng; leikfimi- og íþróttavörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; jólatrésskraut. Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi; hrísgrjón; tapíókamjöl og sagógrjón; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og sælgæti; ís til matar; sykur, hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt; sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís. Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi.

Skrán.nr. (111) 658/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1109/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

TIMIMONA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 659/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1110/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

VILDRONA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 660/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1111/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

VILDRONE Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 661/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1112/2012 Ums.dags. (220) 12.4.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) The Coca-Cola Company, One Coca-Cola Plaza, Atlanta, Georgia 30313, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Flokkur 28: Leikspil og leikföng; leikfimi- og íþróttavörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; jólatrésskraut.

18

Page 19: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 665/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1127/2012 Ums.dags. (220) 16.4.2012 (540)

PARIS HILTON Eigandi: (730) Paris Hilton, 250 N. Canon Drive, Beverly Hills, California 90210, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Ilm- og baðvörur fyrir karlmenn og konur, einkum ilmir, úðailmvötn, ilmvötn, kölnarvötn, raksturskrem, raksturssmyrsl, sturtugel, húðmjólk, húðkrem, líkamsúðar, líkamskrem, líkamsvötn, handsápur, líkamssápur og baðsápur, rakakrem, baðgel, húðsápur, talk snyrtivörur, húðduft, rakspírar, húsmyrsl og svitalyktareyðar. Skrán.nr. (111) 666/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1129/2012 Ums.dags. (220) 16.4.2012 (540)

PROXIMA Eigandi: (730) Medline Industries, Inc., One Medline Place, Mundelein, Illinois 60060, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 10: Hlífðardúkar/-ábreiður/-lök/-lín og fatnaður til læknisfræðilegra nota, þ.m.t. sloppar, sokkar/teygjusokkar/teygjubindi og leggings/legghlífar í tengslum við skurðlæknigar. Skrán.nr. (111) 667/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1035/2011 Ums.dags. (220) 6.4.2011 (540)

THE HIMALAYA DRUG COMPANY Eigandi: (730) Himalaya Global Holdings Ltd., Dubai International Financial Centre, Level 12, Suite 27, P.O. Box 506807, Dubai, Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Snyrtivörur, ilmkjarnaolíur, hárvötn og sápur. Flokkur 5: Lyfjablöndur og næringarefni til læknisfræðilegra nota. Flokkur 30: Hunang og te.

Skrán.nr. (111) 663/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1118/2012 Ums.dags. (220) 16.4.2012 (540)

CADILLAC ATS Eigandi: (730) GENERAL MOTORS LLC, (a limited liability company organized and existing under the laws of the State of Delaware), 300 Renaissance Center, Detroit, Michigan 48265-3000, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 12: Vélknúin landfarartæki og hlutar þeirra, að undanteknum felgum úr léttmálmum fyrir hjólbarða ökutækja. Skrán.nr. (111) 664/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1119/2012 Ums.dags. (220) 16.4.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) The Coca-Cola Company, One Coca-Cola Plaza, Atlanta, Georgia 30313, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Flokkur 28: Leikspil og leikföng; leikfimi- og íþróttavörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; jólatrésskraut. Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi; hrísgrjón; tapíókamjöl og sagógrjón; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og sælgæti; ís til matar; sykur, hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt; sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís. Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi.

19

Page 20: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 670/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1133/2012 Ums.dags. (220) 17.4.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Sportsetrið ehf., Hólshrauni 2, 220 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; söfnum saman til hagsbóta fyrir aðra margvíslegum vörum (þó ekki flutningur á þeim) sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á auðveldan og þægilegan hátt. Skrán.nr. (111) 671/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1134/2012 Ums.dags. (220) 17.4.2012 (540)

Eigandi: (730) Sportsetrið ehf., Hólshrauni 2, 220 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Skrán.nr. (111) 672/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1135/2012 Ums.dags. (220) 17.4.2012 (540)

Eigandi: (730) Streymi heildverslun ehf., Pósthólf 25, 602 Akureyri, Íslandi. (510/511) Flokkur 3: Bleikiefni og önnur efni til nota við fataþvott, ræstingu, fægingu, hreinsun og slípun; sápur; ilmvörur, ilmolíur, snyrtivörur, hárvötn; tannhirðuvörur.

Skrán.nr. (111) 668/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1131/2012 Ums.dags. (220) 17.4.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) O.K. Prosthetics ehf., Vesturvör 36, 200 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 10: Tæki og búnaður til skurðlækninga, lyflækninga, tannlækninga og dýralækninga, gervilimir, -augu og -tennur; hlutir til bæklunarlækninga; þráður til að sauma saman sár. Flokkur 17: Gúmmí, togleður (gúttaperka), gúmkvoða, asbest, gljásteinn og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; hálfunnið þanið plast til iðnaðarnota; efni til hvers konar þéttingar eða einangrunar; sveigjanlegar pípur sem ekki eru úr málmi. Flokkur 40: Vinnsla og meðferð efna og hluta. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar. Skrán.nr. (111) 669/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1132/2012 Ums.dags. (220) 17.4.2012 (540)

(554) Merkið er skráð í þrívídd. Eigandi: (730) The Coca-Cola Company, One Coca-Cola Plaza, Atlanta, Georgia 30313, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 6: Ódýrir málmar og blöndur úr þeim; byggingarefni úr málmi, járnvörur og smáhlutir úr málmi; vörur úr ódýrum málmum sem ekki heyra undir aðra flokka; málmflöskur. Flokkur 21: Heimilis- eða eldhúsáhöld og ílát; stálull; óunnið eða hálfunnið gler (þó ekki gler notað við byggingar); glervörur, postulín og leirvörur, ekki taldar í öðrum flokkum; gler- og plastflöskur. Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar.

20

Page 21: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 676/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1140/2012 Ums.dags. (220) 18.4.2012 (540)

SPARTA Eigandi: (730) Hilmar Guðjónsson, Víðimel 61, 107 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 10: Tæki og búnaður til skurðlækninga, lyflækninga, tannlækninga og dýralækninga, gervilimir, -augu og -tennur; hlutir til bæklunarlækninga; þráður til að sauma saman sár. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 677/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1141/2012 Ums.dags. (220) 18.4.2012 (540)

Adrenalingarður Eigandi: (730) Adrenalín.is ehf., Skúlatúni 4, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 678/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1162/2012 Ums.dags. (220) 18.4.2012 (540)

BENECEL Eigandi: (730) Hercules Incorporated, Hercules Plaza, 1313 North Market Street, Wilmington, Delaware 19894-0001, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 1: Vatnsleysanlegar fjölliður til iðnaðarnota; metýlsellulósi; hýdroxýprópýl-metýlsellulósi; sellulósaeter. Skrán.nr. (111) 679/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1163/2012 Ums.dags. (220) 20.4.2012 (540)

Microbar Eigandi: (730) Árni Hafstað, Útvík, 550 Sauðárkróki, Íslandi. (510/511) Flokkur 43: Veitingaþjónusta.

Skrán.nr. (111) 673/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1136/2012 Ums.dags. (220) 17.4.2012 (540)

ösp Eigandi: (730) Ásgeir Reynisson, Skipholti 3, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp, flytja eða fjölfalda hljóð eða mynd; segulgagnaberar, upptökudiskar; geisladiskar, stafrænir mynddiskar og annar stafrænn upptökubúnaður; reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; tölvuhugbúnaður. Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga. Skrán.nr. (111) 674/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1137/2012 Ums.dags. (220) 18.4.2012 (540)

TORFAN Eigandi: (730) Minjavernd hf., Amtmannsstíg 1, 101 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta. Skrán.nr. (111) 675/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 1138/2012 Ums.dags. (220) 18.4.2012 (540)

Eigandi: (730) Þrekmótaröðin, Sogavegi 132, 108 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi 16. hæð, Höfðatúni 2, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp, flytja eða fjölfalda hljóð eða mynd; segulgagnaberar, upptökudiskar; geisladiskar, stafrænir mynddiskar og annar stafrænn upptökubúnaður; vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; tölvuhugbúnaður; slökkvitæki. Flokkur 21: Heimilis- eða eldhúsáhöld og ílát; greiður og þvottasvampar; burstar (nema málningarpenslar); efni til burstagerðar; hlutir sem notaðir eru til ræstingar; stálull; óunnið eða hálfunnið gler (þó ekki gler notað við byggingar); glervörur, postulín og leirvörur, ekki taldar í öðrum flokkum. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Flokkur 28: Leikspil og leikföng; leikfimi- og íþróttavörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; jólatrésskraut. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi.

21

Page 22: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 661573 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.8.1996 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 16.12.2011 (540)

Eigandi: (730) INDUSTRIAS ORIOL, S.A., Ciudad de Asunción, 56, E-08030 BARCELONA, Spáni. (510/511) Flokkar 3, 8, 16. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 718978 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.7.1999 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 24.11.2011 (540)

HELMITIN Eigandi: (730) H.B. Fuller IP Licensing GmbH, Lindenstrasse 8, CH-6340 Baar, Sviss. (510/511) Flokkur 1. Forgangsréttur: (300) 30.4.1999, Sviss, 463451. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 768212 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.8.2001 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 11.11.2011 (540)

JAMES & NICHOLSON Eigandi: (730) G. Güldenpfennig GmbH, Artlandstrasse 73, 49610 Quakenbrück, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 18, 24, 25. Gazette nr.: 08/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 775979 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.2.2002 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 7.2.2012 (540)

ALSAN Eigandi: (730) HOLDING SOPREMA (Société Anonyme), 14 rue de Saint-Nazaire, F-67100 STRASBOURG, Frakklandi. (510/511) Flokkar 1, 2, 17, 19. Gazette nr.: 08/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 467816 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.2.1982 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 26.2.2012 (540)

Eigandi: (730) Wortmann KG Internationale Schuhproduktionen, Klingenbergstrasse 1-3, 32758 Detmold, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 25. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 477249 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.4.1983 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 20.2.2012 (540)

CLIO Eigandi: (730) RENAULT s.a.s., société par actions simplifiée, F-92100 BOULOGNE-BILLANCOURT, Frakklandi. (510/511) Flokkur 12. Forgangsréttur: (300) 10.3.1983, Frakkland, 1 229 720. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 577361A Alþj. skrán.dags.: (151) 11.11.1991 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 16.2.2012 (540)

PERONI Eigandi: (730) PERONI NASTRO AZZURRO LIMITED, Ioma House, Hope Street, Douglas, Isle of Man, IMI IAP, Bretlandi. (510/511) Flokkur 32. Gazette nr.: 11/2012

Alþjóðlegar skráningar samkvæmt bókuninni við Madridsamninginn. Heimilt er að andmæla gildi alþjóðlegrar skráningar hér á landi eftir birtingu í ELS-tíðindum. Andmælin skulu rökstudd og verða að berast Einkaleyfastofunni innan tveggja mánaða frá birtingardegi, sbr. 53. gr. laga nr. 45/1997.

Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

22

Page 23: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 929186 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.4.2007 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 5.3.2012 (540)

Eigandi: (730) QINGDAO YILUFA GROUP CO., LTD. (QINGDAO YILUFA JITUAN YOU XIAN GONG SI), No.68, Duanyang Road, Chengyang Town, Chengyang District, Qingdao City, Shandong, Kína. (510/511) Flokkur 29. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 963626 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.4.2007 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 26.8.2011 (540)

Eigandi: (730) GRUPO MASSIMO DUTTI, S.A., Avenida de la Diputación, Edificio Inditex, E-15142 ARTEIXO (A Coruña), Spáni. (510/511) Flokkar 14, 25, 35, 40. Forgangsréttur: (300) 7.12.2006, Spánn, 2.744.458/9. Gazette nr.: 06/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 969043 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.7.2008 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 31.1.2012 (540)

FELINA Eigandi: (730) Felina GmbH, Lange Rötterstrasse 11 - 17, 68167 Mannheim, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 25. Gazette nr.: 08/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 972848 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.7.2008 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 26.1.2009 (540)

PRINCESS Eigandi: (730) Croma-Pharma Gesellschaft m.b.H., Industriezeile 6, A-2100 Leobendorf, Austurríki. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 16.5.2008, Austurríki, AM 3515/2008. Gazette nr.: 08/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 850464 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.11.2004 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 22.9.2011 (540)

Eigandi: (730) Otkrytoe aktsionernoe obschestvo "SIBUR - Russkie shiny", liter A, dom 5, ul. Galernaya, RU-190000 Sankt-Peterburg, Rússlandi. (510/511) Flokkar 12, 35. Forgangsréttur: (300) 23.6.2004, Rússland, 2004713951. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 858853 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.2.2005 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 1.2.2012 (540)

Eigandi: (730) DaimlerChrysler Parts Brand GmbH, Epplestrasse 225, 70567 Stuttgart, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 7, 9, 11, 12. Forgangsréttur: (300) 10.9.2004, Þýskaland, 30452707.6/12. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 866755 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.8.2005 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 14.2.2012 (540)

Pidion Eigandi: (730) BLUEBIRD SOFT, 1242, Gaepo 4-dong, Gangnam-gu, Seoul, Suður-Kóreu. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 8.3.2005, Suður-Kórea, 40-2005-0009706. Gazette nr.: 09/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 896489 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.7.2006 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 2.12.2011 (540)

Tamaris Eigandi: (730) Wortmann KG Internationale Schuhproduktionen, Klingenbergstrasse 1-3, 32758 Detmold, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 25. Gazette nr.: 09/2012

23

Page 24: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1009069 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.6.2009 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 2.2.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Beiersdorf AG, Unnastrasse 48, 20253 Hamburg, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 12.5.2009, Þýskaland, 30 2009 027 995.0/03. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1012036 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.8.2009 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 2.2.2012 (540)

SWEET SECRET Eigandi: (730) Beiersdorf AG, Unnastrasse 48, 20253 Hamburg, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 3.6.2009, Þýskaland, 30 2009 032 726.2/03. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1014676 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.1.2009 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 17.2.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) ALVIMEDICA SAGLIK YATIRIMLARI ANONIM SIRKETI, Gumussuyu Mah. Kazanci Yokusu No: 45, Istanbul, Tyrklandi. (510/511) Flokkur 10. Gazette nr.: 11/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 988319 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.11.2008 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 9.2.2012 (540)

OS X Eigandi: (730) Apple Inc., 1 Infinite Loop, Cupertino, CA 95014, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 13.5.2008, Trinidad and Tobago, 39816. Gazette nr.: 09/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 995630 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.2.2009 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 5.3.2012 (540)

FORLAND Eigandi: (730) BEIQI FOTON MOTOR CO., LTD., Laoniuwan Village North, Shayang Road, Shahe Town, Changping District, 102206 Beijing, Kína. (510/511) Flokkur 12. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1000386 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.2.2009 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 11.11.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) VALENTINO S.P.A., Via Turati, 16/18, I-20121 MILANO, Ítalíu. (510/511) Flokkur 35. Forgangsréttur: (300) 16.1.2009, Ítalía, MI2009C000349. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1007688 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.11.2008 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 9.11.2011 (540)

Eigandi: (730) Asahi Group Holdings, Ltd., 23-1, Azumabashi 1-chome, Sumida-ku, Tokyo 130-8602, Japan. (510/511) Flokkar 29, 30, 32, 33. Gazette nr.: 11/2012

24

Page 25: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1037150 Alþj. skrán.dags.: (151) 8.4.2010 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 12.1.2012 (540)

Zalando Eigandi: (730) Zalando GmbH, Sonnenburger Str. 73, 10437 Berlin, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 18, 25, 35. Forgangsréttur: (300) 13.11.2009, OHIM, 008686008. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1040048 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.3.2010 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 22.11.2011 (540)

Eigandi: (730) REPETTO société par action simplifiée, 30 Avenue de Messine, F-75008 PARIS, Frakklandi. (510/511) Flokkar 3, 14. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1082058 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.5.2011 (540)

Eigandi: (730) SANOFI, 174 avenue de France, F-75013 PARIS, Frakklandi. (510/511) Flokkur 10. Forgangsréttur: (300) 27.12.2010, Frakkland, 10/3793557. Gazette nr.: 26/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 1082641 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.5.2011 (540)

Eigandi: (730) Nupo A/S, Elektronvej 10, DK-2670 Greve, Danmörku. (510/511) Flokkar 5, 29. Forgangsréttur: (300) 7.12.2010, Danmörk, VA 2010 03642. Gazette nr.: 27/2011

Alþj. skrán.nr.: (111) 1021578 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.10.2009 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 18.11.2011 (540)

Eigandi: (730) AHP Merkle GmbH, Nägelseestraße 39, 79288 Gottenheim, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 7. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1030002 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.12.2009 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 20.2.2012 (540)

DRIVE THE CHANGE Eigandi: (730) RENAULT s.a.s., F-95100 BOULOGNE-BILLANCOURT, Frakklandi. (510/511) Flokkar 12, 16, 35, 38. Forgangsréttur: (300) 15.7.2009, Frakkland, 09 3 664 228. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1031698 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.2.2010 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 31.1.2012 (540)

Tresiba Eigandi: (730) Novo Nordisk A/S, Novo Allé, DK-2880 Bagsværd, Danmörku. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 21.1.2010, Danmörk, VA 2010 00207. Gazette nr.: 08/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1032671 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.2.2010 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 12.1.2012 (540)

TYBOST Eigandi: (730) GILEAD SCIENCES LIMITED, IDA Business and Technology Park, Carrigtohill, Co. Cork, Írlandi. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 25.8.2009, Írland, 2009/01507. Gazette nr.: 09/2012

25

Page 26: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1092222 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.7.2011 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 19.12.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) EMPREDIVER, S.L., Calle 103, 16, 1ª La Canada, E-46980 Paterna (Valencia), Spáni. (510/511) Flokkur 3. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1093551 Alþj. skrán.dags.: (151) 22.6.2011 (540)

Eigandi: (730) Österreichischer Rundfunk, 30, Würzburggasse, A-1130 Wien, Austurríki. (510/511) Flokkar 9, 16, 18, 20, 22, 24-26, 35, 38, 39, 41. Forgangsréttur: (300) 23.12.2010, OHIM, 009624206. Gazette nr.: 41/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 1093626 Alþj. skrán.dags.: (151) 8.7.2011 (540)

Eigandi: (730) New Wave Group Licensing SA, Chemin des Polonais 3, CH-2016 Cortaillod, Sviss. (510/511) Flokkar 9, 24, 25. Forgangsréttur: (300) 27.1.2011, OHIM, 009691007. Gazette nr.: 41/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 1094072 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.9.2011 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 16.2.2012 (540)

INFLECTRA Eigandi: (730) Hospira, Inc., Dept. NLEG, Bldg. H-1, 275 North Field Drive, Lake Forest IL 60045, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 14.9.2011, Bandaríkin, 85422792. Gazette nr.: 09/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1089158 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.3.2011 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 14.12.2011 (540)

LINGUALEO Eigandi: (730) Limited liability company "Lingualeo", Tverskaya str., 6, bldg. 5, RU-125009 Moscow, Rússlandi. (510/511) Flokkar 38, 41. Gazette nr.: 09/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1090521 Alþj. skrán.dags.: (151) 8.7.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) SBP S.P.A., Via Provinciale, 57, I-24050 GHISALBA (BG), Ítalíu. (510/511) Flokkur 11. Gazette nr.: 37/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 1091075 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.6.2011 (540)

Eigandi: (730) Clinique La Prairie Franchising SA, Route Principale 25, CH-1796 Courgevaux, Sviss. (510/511) Flokkar 5, 29, 30, 32, 43, 44. Forgangsréttur: (300) 17.12.2010, Sviss, 609850. Gazette nr.: 38/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 1091111 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.2.2011 (540)

Eigandi: (730) SEMPERIT TECHNISCHE PRODUKTE GESELLSCHAFT M.B.H., Modecenterstrasse 22, A-1030 WIEN, Austurríki. (510/511) Flokkur 6. Forgangsréttur: (300) 17.9.2010, Austurríki, AM 5207/2010. Gazette nr.: 38/2011

26

Page 27: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1106205 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.1.2012 (540)

Eigandi: (730) Dr. Babor GmbH & Co. KG, Neuenhofstraße 180, 52078 Aachen, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 27.7.2011, OHIM, 010153021. Gazette nr.: 06/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1106206 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.1.2012 (540)

Eigandi: (730) Dr. Babor GmbH & Co. KG, Neuenhofstraße 180, 52078 Aachen, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 27.7.2011, OHIM, 010154441. Gazette nr.: 06/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1106487 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.1.2012 (540)

Eigandi: (730) E.S.P. Shibuya Enterprises, Inc., 10903 Vanowen St., Unit A, North Hollywood CA 91605, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 15. Gazette nr.: 06/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1106513 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.12.2011 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 8.12.2011, Sviss, 623783. Gazette nr.: 06/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1094723 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.7.2011 (540)

Eigandi: (730) Liebherr-International Austria GmbH, Dr. Hans-Liebherr-Straße 4, A-5500 Bischofshofen, Austurríki. (510/511) Flokkar 7, 9, 12. Gazette nr.: 43/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 1099662 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.9.2011 (540)

Eigandi: (730) CHANEL, 135 avenue Charles de Gaulle, F-92200 NEUILLY-SUR-SEINE, Frakklandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 6.5.2011, Frakkland, 113829311. Gazette nr.: 49/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 1102508 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.10.2011 (540)

Eigandi: (730) Duropal GmbH, Ingolstädter Straße 51, 92318 Neumarkt, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 17, 19, 20. Forgangsréttur: (300) 7.7.2011, Þýskaland, 30 2011 038 579.3/17. Gazette nr.: 52/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 1106140 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.8.2011 (540)

Eigandi: (730) Skoda Auto a.s., Tr. Václava Klementa 869, CZ-293 60 Mladá Boleslav, Tékklandi. (510/511) Flokkar 12, 35, 37. Forgangsréttur: (300) 16.8.2011, Tékkland, 487985. Gazette nr.: 06/2012

27

Page 28: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1107079 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.1.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 17.1.2012, Sviss, 625136. Gazette nr.: 07/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1107080 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.1.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 07/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1107081 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.1.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 07/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1107142 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.1.2012 (540)

Eigandi: (730) aap Implantate AG, Lorenzweg 5, 12099 Berlin, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 10. Forgangsréttur: (300) 25.8.2011, OHIM, 010218089. Gazette nr.: 07/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1107173 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.1.2012 (540)

Eigandi: (730) Dr. Babor GmbH & Co. KG, Neuenhofstraße 180, 52078 Aachen, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 27.7.2011, OHIM, 10153575. Gazette nr.: 07/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1106514 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.12.2011 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 20.12.2011, Sviss, 624504. Gazette nr.: 06/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1107075 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.1.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 17.1.2012, Sviss, 625133. Gazette nr.: 07/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1107076 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.1.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 17.1.2012, Sviss, 625135. Gazette nr.: 07/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1107077 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.1.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 17.1.2012, Sviss, 625132. Gazette nr.: 07/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1107078 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.1.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 17.1.2012, Sviss, 625134. Gazette nr.: 07/2012

28

Page 29: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1107257 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.11.2011 (540)

Eigandi: (730) Steigenberger Hotels AG, Lyoner Strasse 40, 60528 Frankfurt, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 30, 33, 43. Forgangsréttur: (300) 11.5.2011, Þýskaland, 30 2011 026 335.3/43. Gazette nr.: 07/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1107299 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.11.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) BEIQI FOTON MOTOR CO., LTD., Laoniuwan Village North, Shayang Road, Shahe Town, Changping District, 102206 Beijing, Kína. (510/511) Flokkur 9. Gazette nr.: 07/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1107318 Alþj. skrán.dags.: (151) 15.11.2011 (540)

Eigandi: (730) SANOFI, 174 avenue de France, F-75013 PARIS, Frakklandi. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 18.5.2011, Frakkland, 11/3832506. Gazette nr.: 07/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1107174 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.1.2012 (540)

Eigandi: (730) Dr. Babor GmbH & Co. KG, Neuenhofstraße 180, 52078 Aachen, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 27.7.2011, OHIM, 010152841. Gazette nr.: 07/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1107213 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.9.2011 (540)

Eigandi: (730) TEK Electrical (Suzhou) Co., Ltd., Changqiao Town, Wuzhong District, Suzhou, Kína. (510/511) Flokkur 11. Gazette nr.: 07/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1107237 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.10.2011 (540)

Eigandi: (730) BSH Bosch und Siemens Hausgeräte GmbH, Carl-Wery-Str. 34, 81739 München, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 7, 9, 11. Forgangsréttur: (300) 3.5.2011, Þýskaland, 30 2011 024 753.6/07. Gazette nr.: 07/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1107246 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.9.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Iskra Avtoelektrika, d.d., Polje 15, SI-5290 Sempeter pri Gorici, Slóveníu. (510/511) Flokkar 7, 9, 12. Forgangsréttur: (300) 9.9.2011, Slóvenía, Z-201171147. Gazette nr.: 07/2012

29

Page 30: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1107630 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.9.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) POL-MOT Warfama S.A., ul. Fabryczna 21, PL-11-040 Dobre Miasto, Póllandi. (510/511) Flokkar 7, 12. Gazette nr.: 08/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1107659 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.7.2011 (540)

Eigandi: (730) Hengdian Group DMEGC Co., Ltd., Hengdian Industrial Zone, Dongyang, 322100 Zhejiang, Kína. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 20.5.2011, Kína, 9489976. Gazette nr.: 08/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1107665 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.11.2011 (540)

Eigandi: (730) RUITI, Stefano, C/da Uccelliera, 6/C, I-62018 Potenza Picena (MC), Ítalíu; SIZER DI MALVESTITI, DIEGO EDOARDO, Via Lamarmora, 44, I-62012 CIVITANOVA MARCHE (MC), Ítalíu. (510/511) Flokkar 18, 25. Gazette nr.: 08/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1107343 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.12.2011 (540)

Eigandi: (730) Liu.Jo S.p.A., Viale John Ambrose Fleming 17, I-41012 Carpi, Modena, Ítalíu. (510/511) Flokkur 25. Forgangsréttur: (300) 9.12.2011, Ítalía, RM2011C007322. Gazette nr.: 07/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1107399 Alþj. skrán.dags.: (151) 15.12.2011 (540)

(554) Merkið er skráð í þrívídd. Eigandi: (730) CHINALUX SA, 26 rue des Gaulois, L-1618 Luxembourg, Lúxemborg. (510/511) Flokkur 20. Forgangsréttur: (300) 15.12.2011, Benelux, 1238290. Gazette nr.: 07/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1107592 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.11.2011 (540)

Eigandi: (730) Original Additions (Beauty Products) Limited, Ventura House Bullsbrook Road, Hayes, Middlesex UB4 0UJ, Bretlandi. (510/511) Flokkur 3. Gazette nr.: 08/2012

30

Page 31: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1107758 Alþj. skrán.dags.: (151) 22.12.2011 (540)

Eigandi: (730) A/S Deres Design, Frederiksberggade 22, 2, DK-1459 Copenhagen, Danmörku. (510/511) Flokkar 18, 25, 35. Gazette nr.: 08/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1107766 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.12.2011 (540)

Eigandi: (730) Le Vet. B.V., Wilgenweg 7, NL-3421 TV Oudewater, Hollandi. (510/511) Flokkar 5, 35. Gazette nr.: 08/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1107783 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.1.2012 (540)

Eigandi: (730) SUAREZ H, S.A., Gran Via, 40 Bis - 3º, E-48009 Bilbao, Vizcaya, Spáni. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 12.8.2011, Spánn, 2995329. Gazette nr.: 08/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1107792 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.1.2012 (540)

Eigandi: (730) SOVENA PORTUGAL - CONSUMER GOODS, S.A., Rua General Ferreira Martins, Nº 6, 8º, P-1495-137 MIRAFLORES ALGÉS, Portúgal. (510/511) Flokkur 29. Gazette nr.: 08/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1107676 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.11.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) North Atlantic Management AS, Løkkeveien 111, N-4007 Stavanger, Noregi. (510/511) Flokkar 7, 37, 42. Forgangsréttur: (300) 21.10.2011, Noregur, 2011 11963. Gazette nr.: 08/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1107720 Alþj. skrán.dags.: (151) 15.8.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) ELIMKO ELEKTRONIK IMALAT VE KONTROL TICARET LIMITED SIRKETI, 8.Cad. 68. Sk. No 16 Emek 006, Ankara, Tyrklandi. (510/511) Flokkur 9. Gazette nr.: 08/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1107741 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.12.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) A. LOACKER S.p.A. - AG, Via Gasterer, 3, Auna di Sotto, I-39054 RENON (BZ), Ítalíu. (510/511) Flokkur 30. Forgangsréttur: (300) 9.11.2011, Ítalía, MI2011C010969. Gazette nr.: 08/2012

31

Page 32: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1107917 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.1.2012 (540)

Eigandi: (730) Jean-Pierre HERY, ZAC de la Perrière, F-49800 BRAIN-SUR-L'AUTHION, Frakklandi. (510/511) Flokkar 3, 5, 31. Gazette nr.: 08/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1107957 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.2.2012 (540)

Eigandi: (730) Biomar Group A/S, Værkmestergade 25, 6, DK-8000 Århus C, Danmörku. (510/511) Flokkur 31. Gazette nr.: 08/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1107965 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.2.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 29.11.2011, Sviss, 625566. Gazette nr.: 08/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1107966 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.2.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 1.2.2012, Sviss, 625806. Gazette nr.: 08/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1107800 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.1.2012 (540)

Eigandi: (730) INDESIT COMPANY S.P.A., Viale Aristide Merloni, 47, I-60044 FABRIANO (AN), Ítalíu. (510/511) Flokkar 7, 11. Forgangsréttur: (300) 9.8.2011, Ítalía, TO2011C002710. Gazette nr.: 08/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1107818 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.2.2012 (540)

Eigandi: (730) RHODIA, 110 Espalanade Charles de Gaulle, Immeuble Coeur Défense - Tour A, F-92400 COURBEVOIE, Frakklandi. (510/511) Flokkur 1. Forgangsréttur: (300) 11.10.2011, OHIM, 010364966. Gazette nr.: 08/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1107868 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.6.2011 (540)

Eigandi: (730) Deks Industries Pty Ltd, 5/841 Mountain Highway, Bayswater VIC 3153, Ástralíu. (510/511) Flokkur 17. Forgangsréttur: (300) 28.4.2011, Ástralía, 1422342. Gazette nr.: 08/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1107914 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.1.2012 (540)

Eigandi: (730) Visual Supply Co., 1715 Fenwick Way, San Ramon CA 94582, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 42. Forgangsréttur: (300) 19.7.2011, Bandaríkin, 85375463. Gazette nr.: 08/2012

32

Page 33: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1107992 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.1.2012 (540)

Eigandi: (730) MARC ORIAN, 7 rue Saint Georges, F-75009 Paris, Frakklandi. (510/511) Flokkur 14. Forgangsréttur: (300) 13.9.2011, Frakkland, 11 3 858 412. Gazette nr.: 08/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108003 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.1.2012 (540)

Eigandi: (730) Economic Development Board, 250 North Bridge Road, #28-00 Raffles City Tower, Singapore 179101, Singapúr. (510/511) Flokkar 9, 16, 35, 36, 38, 41. Forgangsréttur: (300) 4.8.2011, Singapúr, T1110797C. Gazette nr.: 08/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108006 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.1.2012 (540)

Takmörkun: (526) Skráningin veitir ekki einkarétt á orðinu "BATTERIES" og "+" og "-" táknunum. Eigandi: (730) MIDAC S.P.A, Via A. Volta, 2, I-37038 Soave (VR), Ítalíu. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 28.7.2011, OHIM, 010059475. Gazette nr.: 08/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1107968 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.2.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 2.2.2012, Sviss, 625820. Gazette nr.: 08/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1107969 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.2.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 2.2.2012, Sviss, 625822. Gazette nr.: 08/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1107970 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.2.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 2.2.2012, Sviss, 625823. Gazette nr.: 08/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1107971 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.2.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 2.2.2012, Sviss, 625824. Gazette nr.: 08/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1107974 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.2.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 2.2.2012, Sviss, 625821. Gazette nr.: 08/2012

33

Page 34: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1108054 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.12.2011 (540)

Eigandi: (730) Ferring B.V., Polarisavenue 144, NL-2132 JX Hoofddorp, Hollandi. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 28.9.2011, Benelux, 1233322. Gazette nr.: 08/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108085 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.2.2012 (540)

Eigandi: (730) Tyco Electronics AMP GmbH, Ampèrestr. 12-14, 64625 Bensheim, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 17.8.2011, OHIM, 010200418. Gazette nr.: 09/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108086 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.1.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) VERDIMED, S.A., Ctra. Al Grao, 12, E-12550 ALMAZORA (Castellón), Spáni. (510/511) Flokkar 29, 31, 35. Forgangsréttur: (300) 14.11.2011, Spánn, 3005762. Gazette nr.: 09/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108098 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.6.2011 (540)

Eigandi: (730) FOODCARE SPÓLKA Z OGRANICZONA ODPOWIEDZIALNOSCIA SPÓLKA KOMANDYTOWA, ul. Spokojna 4, PL-32-080 Zabierzów, Póllandi. (510/511) Flokkar 5, 29, 30, 32. Gazette nr.: 09/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1108012 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.11.2011 (540)

Eigandi: (730) COSTA CONCENTRADOS LEVANTINOS, S.A., Av. Antic Regne de Valencia, s/n, E-46290 ALCÁCER (Valencia), Spáni. (510/511) Flokkar 29, 30, 32. Gazette nr.: 08/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108026 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.11.2011 (540)

Eigandi: (730) Avon Products, Inc., World Headquarters, 1345 Avenue of the Americas, New York, NY 10105-0196, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 25.5.2011, Bretland, 2582512. Gazette nr.: 08/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108051 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.1.2012 (540)

Eigandi: (730) T & J ELECTRIC (SHENZHEN) LIMITED, T & J Industrial Base, Xin Sheng Industrial Zone, Long gang, 518116 Shenzhen, Kína. (510/511) Flokkur 9. Gazette nr.: 08/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108053 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.12.2011 (540)

Eigandi: (730) Ferring B.V., Polarisavenue 144, NL-2132 JX Hoofddorp, Hollandi. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 28.9.2011, Benelux, 1233321. Gazette nr.: 08/2012

34

Page 35: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1108314 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.1.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 6.1.2012, Sviss, 624787. Gazette nr.: 09/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108315 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.1.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 6.1.2012, Sviss, 624788. Gazette nr.: 09/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108316 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.1.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 6.1.2012, Sviss, 624789. Gazette nr.: 09/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108317 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.1.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 6.1.2012, Sviss, 624790. Gazette nr.: 09/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108318 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.1.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 6.1.2012, Sviss, 624791. Gazette nr.: 09/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1108115 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.2.2012 (540)

Eigandi: (730) J.T. Ronnefeldt KG, Jan-Weber-Straße 2, 27726 Worpswede, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 16, 21, 30. Forgangsréttur: (300) 29.9.2011, OHIM, 010300606. Gazette nr.: 09/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108235 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.11.2011 (540)

Eigandi: (730) PRYVATNE AKTSIONERNE TOVARYSTVO "ROSAVA", vul. Levanevskogo, 91, m. Bila Tserkva, Kyevska oblast 09108, Úkraínu. (510/511) Flokkur 12. Forgangsréttur: (300) 1.7.2011, Úkraína, M 2011 10310. Gazette nr.: 09/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108243 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.12.2011 (540)

Takmörkun: (526) Skráningin veitir ekki einkarétt á orðliðnum "PHARMA USA". Eigandi: (730) TEIKOKU PHARMA USA, INC., 1718 Ringwood Avenue, San Jose CA 95131, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 42. Forgangsréttur: (300) 21.6.2011, Bandaríkin, 85352277. Gazette nr.: 09/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108260 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.1.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Jean-Pierre HERY, ZAC de la Perrière, F-49800 BRAIN-SUR-L'AUTHION, Frakklandi. (510/511) Flokkar 3, 5, 31. Gazette nr.: 09/2012

35

Page 36: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1108396 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.1.2012 (540)

Eigandi: (730) L'OREAL, 14, rue Royale, F-75008 PARIS, Frakklandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 9.9.2011, OHIM, 010253953. Gazette nr.: 09/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108405 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.12.2011 (540)

Eigandi: (730) GHASSAN BEN AL TAHER BEN JEDDOU, Beirut- Sultan Ibrahim Street, Al Rehab Bldg. 1 floor, Beirut, Líbanon. (510/511) Flokkar 35, 38, 41. Forgangsréttur: (300) 5.10.2011, Spánn, 3000723. Gazette nr.: 09/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108406 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.2.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) GHASSAN BEN AL TAHER BEN JEDDOU, Beirut- Sultan Ibrahim Street, Al Rehab Bldg. 1 floor, Beirut, Líbanon. (510/511) Flokkar 35, 38, 41. Forgangsréttur: (300) 20.12.2011, Spánn, 3010480. Gazette nr.: 09/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108416 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.1.2012 (540)

Eigandi: (730) SANOFI, 174 avenue de France, F-75013 PARIS, Frakklandi. (510/511) Flokkar 40, 42. Forgangsréttur: (300) 8.7.2011, Frakkland, 11/3845056. Gazette nr.: 09/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1108319 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.1.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 6.1.2012, Sviss, 624792. Gazette nr.: 09/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108320 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.1.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 6.1.2012, Sviss, 624793. Gazette nr.: 09/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108321 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.1.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 6.1.2012, Sviss, 624794. Gazette nr.: 09/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108385 Alþj. skrán.dags.: (151) 22.12.2011 (540)

Eigandi: (730) Santen Pharmaceutical Co., Ltd, 3-9-19, Shimoshinjo, Higashiyodogawa-ku, Osaka 533-8651, Japan. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 19.7.2011, Finnland, T201102250. Gazette nr.: 09/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108388 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.1.2012 (540)

Eigandi: (730) GIMA S.P.A., Via Tommaso Grossi, 2, I-20121 MILANO, Ítalíu. (510/511) Flokkar 5, 10. Gazette nr.: 09/2012

36

Page 37: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1108564 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.12.2011 (540)

Eigandi: (730) Meiren Engineering OÜ, Väike Männiku 7, EE-11216 Tallinn, Eistlandi. (510/511) Flokkar 7, 40, 42. Forgangsréttur: (300) 1.12.2011, OHIM, 010462372. Gazette nr.: 09/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108576 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.9.2011 (540)

Eigandi: (730) Daniel Sullivan, TFF, 15 York Road, Hove, East Sussex BN3 1DJ, Bretlandi. (510/511) Flokkar 18, 25, 35. Forgangsréttur: (300) 14.6.2011, OHIM, 010046027 fyrir fl. 35. Gazette nr.: 09/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108595 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.11.2011 (540)

Eigandi: (730) LE SHI INTERNET INFORMATION & TECHNOLOGY (BEIJING) CORPORATION, Room 6184, 6th Floor, Building 19, No. 68 Xueyuan South Road, Haidian District, Beijing, Kína. (510/511) Flokkar 9, 41, 42. Forgangsréttur: (300) 12.7.2011, Kína, 9707033 fyrir fl. 09. Gazette nr.: 09/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108603 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.11.2011 (540)

Eigandi: (730) GUANGZHOU ZENGCHENG GUANGYIN GARMENT CO., LTD, Shapu Road, Xintang, Zengcheng, 511338 Guangzhou, Kína. (510/511) Flokkur 25. Forgangsréttur: (300) 14.10.2011, Kína, 10067025. Gazette nr.: 09/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1108420 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.1.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 17.1.2012, Sviss, 625111. Gazette nr.: 09/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108421 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.2.2012 (540)

Eigandi: (730) Rynkeby Foods A/S, Vestergade 30, DK-5750 Ringe, Danmörku. (510/511) Flokkar 29, 30, 32. Forgangsréttur: (300) 18.8.2011, OHIM, 010204022. Gazette nr.: 09/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108468 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.12.2011 (540)

Eigandi: (730) Redroks International IP Pty Ltd, 41-43 Malcolm Road, BRAESIDE VIC 3195, Ástralíu. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 13.10.2011, Ástralía, 1453728. Gazette nr.: 09/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108512 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.1.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Beiersdorf AG, Unnastrasse 48, 20253 Hamburg, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 3, 5, 44. Forgangsréttur: (300) 12.9.2011, OHIM, 010256782. Gazette nr.: 09/2012

37

Page 38: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1108707 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.9.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) VIENNA INSURANCE GROUP AG, Wiener Versicherung Gruppe, Schottenring 30, A-1010 Vienna, Austurríki. (510/511) Flokkur 36. Forgangsréttur: (300) 29.9.2011, Austurríki, AM 4817/2011. Gazette nr.: 09/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108708 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.9.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) VIENNA INSURANCE GROUP AG, Wiener Versicherung Gruppe, Schottenring 30, A-1010 Vienna, Austurríki. (510/511) Flokkur 36. Forgangsréttur: (300) 29.9.2011, Austurríki, AM 4812/2011. Gazette nr.: 09/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108718 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.1.2012 (540)

Eigandi: (730) BEIQI FOTON MOTOR CO., LTD., Laoniuwan Village North, Shayang Road, Shahe Town, Changping District, 102206 Beijing, Kína. (510/511) Flokkur 12. Gazette nr.: 09/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1108627 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.1.2012 (540)

Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, 541-0045 Osaka, Japan. (510/511) Flokkur 32. Forgangsréttur: (300) 28.10.2011, Sviss, 624642. Gazette nr.: 09/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108664 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.11.2011 (540)

Eigandi: (730) SANSET GIDA TURIZM SANAYI VE TICARET ANONIM SIRKETI, Büyükdere Caddesi Dereboyu, Sokak Zagra Is Merkezi C Blok K: 2, TR-34398 Maslak - Istanbul, Tyrklandi. (510/511) Flokkar 32, 33. Forgangsréttur: (300) 2.5.2011, Tyrkland, 2011/36888. Gazette nr.: 09/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108706 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.9.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) VIENNA INSURANCE GROUP AG, Wiener Versicherung Gruppe, Schottenring 30, A-1010 Vienna, Austurríki. (510/511) Flokkur 36. Forgangsréttur: (300) 29.9.2011, Austurríki, AM 4816/2011. Gazette nr.: 09/2012

38

Page 39: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1108830 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.1.2012 (540)

Eigandi: (730) WPP Luxembourg Gamma Sarl, 124 Boulevard de la Pétrusse, L-2330 Luxembourg, Lúxemborg. (510/511) Flokkur 35. Forgangsréttur: (300) 2.12.2011, OHIM, 010465821. Gazette nr.: 10/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108849 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.1.2012 (540)

Eigandi: (730) HELENA RUBINSTEIN, 129, Rue du Faubourg Saint-Honoré, F-75008 PARIS, Frakklandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 9.9.2011, OHIM, 10254894. Gazette nr.: 10/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108919 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.10.2011 (540)

Eigandi: (730) Otkrytoye Akcionernoye Obshchestvo mezhdugorodnoy i mezhdunarodnoy elektricheskoy svyazi "Rostelekom", 15, Dostoeyskogo str., RU-191002 St. Petersburg, Rússlandi. (510/511) Flokkar 9, 35-38, 41, 42. Forgangsréttur: (300) 25.4.2011, Rússland, 2011712753. Gazette nr.: 10/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1108723 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.1.2012 (540)

ZYPHOREL Eigandi: (730) Vifor (International) AG, (Vifor (International) Ltd.), (Vifor (International) Inc.), Rechenstrasse 37, CH-9014 St. Gallen, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 26.8.2011, Sviss, 619403. Gazette nr.: 09/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108725 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.1.2012 (540)

Eigandi: (730) Vifor (International) AG, (Vifor (International) Ltd.), (Vifor (International) Inc.), Rechenstrasse 37, CH-9014 St. Gallen, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 26.8.2011, Sviss, 619405. Gazette nr.: 09/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108726 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.1.2012 (540)

Eigandi: (730) Vifor (International) AG, (Vifor (International) Ltd.), (Vifor (International) Inc.), Rechenstrasse 37, CH-9014 St. Gallen, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 26.8.2011, Sviss, 619411. Gazette nr.: 09/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108727 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.1.2012 (540)

Eigandi: (730) Vifor (International) AG, (Vifor (International) Ltd.), (Vifor (International) Inc.), Rechenstrasse 37, CH-9014 St. Gallen, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 26.8.2011, Sviss, 619412. Gazette nr.: 09/2012

39

Page 40: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1108997 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.10.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Otkrytoye Akcionernoye Obshchestvo mezhdunorodnoy i mezhdunarodnoy elektricheskoy svyazi "Rostelekom", 15, Dostoevskogo str., RU-191002 St. Petersburg, Rússlandi. (510/511) Flokkar 9, 35-38, 41, 42. Forgangsréttur: (300) 28.4.2011, Rússland, 2011713209. Gazette nr.: 10/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108998 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.10.2011 (540)

Eigandi: (730) Otkrytoye Akcionernoye Obshchestvo mezhdunorodnoy i mezhdunarodnoy elektricheskoy svyazi "Rostelekom", 15, Dostoevskogo str., RU-191002 St. Petersburg, Rússlandi. (510/511) Flokkar 9, 35-38, 41, 42. Forgangsréttur: (300) 28.4.2011, Rússland, 2011713210. Gazette nr.: 10/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108999 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.10.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Otkrytoye Akcionernoye Obshchestvo mezhdunorodnoy i mezhdunarodnoy elektricheskoy svyazi "Rostelekom", 15, Dostoevskogo str., RU-191002 St. Petersburg, Rússlandi. (510/511) Flokkar 9, 35-38, 41, 42. Forgangsréttur: (300) 28.4.2011, Rússland, 2011713211. Gazette nr.: 10/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1108920 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.10.2011 (540)

Eigandi: (730) Otkrytoye Akcionernoye Obshchestvo mezhdugorodnoy_i mezhdunarodnoy elektricheskoy svyazi "Rostelekom", 15, Dostoevskogo str., RU-191002 St. Petersburg, Rússlandi. (510/511) Flokkar 9, 35-38, 41, 42. Forgangsréttur: (300) 25.4.2011, Rússland, 2011712754. Gazette nr.: 10/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108971 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.1.2012 (540)

Eigandi: (730) AstraZeneca AB, SE-151 85 Södertälje, Svíþjóð. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 27.12.2011, OHIM, 010528181. Gazette nr.: 10/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108987 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.1.2012 (540)

Eigandi: (730) AUDI AG, 85045 INGOLSTADT, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 25, 27, 28. Gazette nr.: 10/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1108996 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.10.2011 (540)

Eigandi: (730) Otkrytoye Akcionernoye Obshchestvo mezhdunorodnoy i mezhdunarodnoy elektricheskoy svyazi "Rostelekom", 15, Dostoevskogo str., RU-191002 St. Petersburg, Rússlandi. (510/511) Flokkar 9, 35-38, 41, 42. Forgangsréttur: (300) 28.4.2011, Rússland, 2011713208. Gazette nr.: 10/2012

40

Page 41: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1109114 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.1.2012 (540)

Eigandi: (730) GUANGZHOU TIANQIU ENTERPRISE CO., LTD., 9/F, No.26-30, Heyi Street, Sanyuanli Avenue, Baiyun District, Guangzhou City, Guangdong Province, Kína. (510/511) Flokkar 9, 11, 14. Gazette nr.: 10/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1109121 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.7.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Otkrytoje aktsionernoe obshchestvo "Federal'naja gydrogenerirujushchaja kompanija", dom No51, Respubliki ul., Krasnojarskij kraj, RU-660099 Krasnojarsk g., Rússlandi. (510/511) Flokkar 9, 35, 37, 39, 40, 42. Forgangsréttur: (300) 16.2.2011, Rússland, 2011704085. Gazette nr.: 10/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1109147 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.11.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) VIENNA INSURANCE GROUP AG, Wiener Versicherung Gruppe, Schottenring 30, A-1010 Vienna, Austurríki. (510/511) Flokkur 36. Forgangsréttur: (300) 16.11.2011, Austurríki, AM 5643/2011. Gazette nr.: 10/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1109033 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.1.2012 (540)

Eigandi: (730) YOOX SPA, Via Nannetti, 1, I-40069 Zola Predosa (BO), Ítalíu. (510/511) Flokkur 35. Forgangsréttur: (300) 11.10.2011, Ítalía, MI2011C009991. Gazette nr.: 10/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1109056 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.12.2011 (540)

Eigandi: (730) Exhale Premium Beverages, Inc., 3250 NE 1st Avenue #661, Miami FL 33137, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 32, 33. Forgangsréttur: (300) 4.12.2011, Bandaríkin, 85486654. Gazette nr.: 10/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1109085 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.1.2012 (540)

Eigandi: (730) SOCIETE CIVILE DU CHATEAU D'YQUEM, Domaine du Château d'Yquem, F-33210 SAUTERNES, Frakklandi. (510/511) Flokkur 33. Forgangsréttur: (300) 13.7.2011, Frakkland, 11 3 845 946. Gazette nr.: 10/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1109113 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.12.2011 (540)

Eigandi: (730) DONGGUAN CROWN PRINCE HOTEL CO., LTD., Jiangbei road, Huangjiang, Dongguan city, Guangdong, Kína. (510/511) Flokkur 29. Gazette nr.: 10/2012

41

Page 42: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1109190 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.1.2012 (540)

Eigandi: (730) Audemars Piguet Holding SA, Route de France 16, CH-1348 Le Brassus, Sviss. (510/511) Flokkur 14. Forgangsréttur: (300) 14.11.2011, Sviss, 624076. Gazette nr.: 10/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1109441 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.1.2012 (540)

Eigandi: (730) MARC ORIAN, 1-3 boulevard du Rempart, F-93194 Noisy-le-Grand, Frakklandi. (510/511) Flokkur 14. Forgangsréttur: (300) 13.9.2011, Frakkland, 11 3 858 419. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1109503 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.1.2012 (540)

JIUSKO Eigandi: (730) GUANGZHOU YONGHONG WATCH TECHNOLOGY DEVELOPMENT CO., LTD., 1/F, Bldg 8, No. 2 Ind Zone, Huang Sha Gang, Baiyun Dist, Guang Zhou, Kína. (510/511) Flokkur 14. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1109512 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.1.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) AMORIM REVESTIMENTOS, S.A., Rua do Ribeirinho, N°202, P-4536-907 S. PAIO DE OLEIROS, Portúgal. (510/511) Flokkur 19. Forgangsréttur: (300) 9.1.2012, Portúgal, 493516. Gazette nr.: 11/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1109154 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.1.2012 (540)

Eigandi: (730) GUANGZHOU TIANQIU ENTERPRISE CO., LTD., 9/F, No.26-30, Heyi Street, Sanyuanli Avenue, Baiyun District, Guangzhou City, Guangdong Province, Kína. (510/511) Flokkar 9, 11, 14. Gazette nr.: 10/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1109186 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.11.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Takmörkun: (526) Skráningin veitir ekki einkarétt á orðinu "PRODUCENT". Eigandi: (730) GRUPA LOTOS SPÓLKA AKCYJNA, ul. Elblaska 135, PL-80-718 Gdansk, Póllandi. (510/511) Flokkur 4. Forgangsréttur: (300) 10.6.2011, Pólland, Z-386479. Gazette nr.: 10/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1109189 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.1.2012 (540)

Eigandi: (730) Steigenberger Hotels AG, Lyoner Strasse 40, 60528 Frankfurt, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 30, 33, 43. Forgangsréttur: (300) 6.9.2011, Þýskaland, 30 2011 049 179.8/43. Gazette nr.: 10/2012

42

Page 43: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1109636 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.2.2012 (540)

REVYANZ Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 3.2.2012, Sviss, 625867. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1109637 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.2.2012 (540)

YISEVA Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 3.2.2012, Sviss, 625939. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1109638 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.2.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 3.2.2012, Sviss, 625940. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1109654 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.1.2012 (540)

Eigandi: (730) SOREMARTEC SA, Rue Joseph Netzer, 5, B-6700 ARLON, Belgíu. (510/511) Flokkur 30. Forgangsréttur: (300) 27.7.2011, Benelux, 1229876. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1109655 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.1.2012 (540)

Eigandi: (730) Fondation MIRAISME, Grand'Rue 92, CP 1526, CH-1820 Montreux 1, Sviss. (510/511) Flokkur 41. Forgangsréttur: (300) 3.10.2011, Sviss, 624674. Gazette nr.: 11/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1109531 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.2.2012 (540)

ELICA Eigandi: (730) Elica S.p.A., Via Dante, 288, I-60044 FABRIANO (AN), Ítalíu. (510/511) Flokkar 7, 11, 20. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1109598 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.1.2012 (540)

FlightAware Eigandi: (730) FlightAware, LLC, Eight Greenway Plaza, Suite 1300, Houston TX 77046, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 39. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1109616 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.12.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Wewalka GmbH. Nfg. KG, Anton Gsellmann-Straße 4, A-2601 Sollenau, Austurríki. (510/511) Flokkur 30. Forgangsréttur: (300) 28.6.2011, Austurríki, AM 3197/2011. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1109632 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.2.2012 (540)

REQAVEL Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 2.2.2012, Sviss, 625816. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1109634 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.2.2012 (540)

RHAPSIDO Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 3.2.2012, Sviss, 625817. Gazette nr.: 11/2012

43

Page 44: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1109673 Alþj. skrán.dags.: (151) 31.1.2012 (540)

Eigandi: (730) BIOFARMA, 50 rue Carnot, F-92284 SURESNES CEDEX, Frakklandi. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1109682 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.12.2011 (540)

Eigandi: (730) Bata Brands S.à.r.l., 123, Avenue du X Septembre, L-2551 LUXEMBOURG, Lúxemborg. (510/511) Flokkar 18, 25. Forgangsréttur: (300) 24.8.2011, Benelux, 1231246. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1109699 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.12.2011 (540)

Eigandi: (730) Hempel A/S, Lundtoftevej 150, DK-2800 Kongens Lyngby, Danmörku. (510/511) Flokkur 2. Forgangsréttur: (300) 15.12.2011, Danmörk, VA 2011 03587. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1109728 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.12.2011 (540)

Eigandi: (730) Astellas Pharma Inc., 3-11, Nihonbashi-Honcho 2-chome, Chuo-ku, Tokyo 103-8411, Japan. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 7.7.2011, Japan, 2011-47941. Gazette nr.: 11/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1109665 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.9.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) VIENNA INSURANCE GROUP AG, Wiener Versicherung Gruppe, Schottenring 30, A-1010 Vienna, Austurríki. (510/511) Flokkur 36. Forgangsréttur: (300) 29.9.2011, Austurríki, AM 4813/2011. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1109666 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.9.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) VIENNA INSURANCE GROUP AG, Wiener Versicherung Gruppe, Schottenring 30, A-1010 Vienna, Austurríki. (510/511) Flokkur 36. Forgangsréttur: (300) 29.9.2011, Austurríki, AM 4814/2011. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1109667 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.9.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) VIENNA INSURANCE GROUP AG, Wiener Versicherung Gruppe, Schottenring 30, A-1010 Vienna, Austurríki. (510/511) Flokkur 36. Forgangsréttur: (300) 29.9.2011, Austurríki, AM 4815/2011. Gazette nr.: 11/2012

44

Page 45: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1109749 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.9.2011 (540)

Eigandi: (730) Avon Products, Inc., World Headquarters, 1345 Avenue of the Americas, New York, NY 10105-0196, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 15.4.2011, Kanada, 1523905 fyrir fl. 03 (að hluta); 15.4.2011, El Salvador, 2011109185 fyrir fl. 03 (að hluta). Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1109774 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.1.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Visual Supply Co., 1715 Fenwick Way, San Ramon CA 94582, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 42. Forgangsréttur: (300) 8.7.2011, Bandaríkin, 85366667. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1109794 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.11.2011 (540)

Eigandi: (730) Bryndziaren a syráren s.r.o., SNP 376/7, SK-962 01 Zvolenská Slatina, Slóvakíu. (510/511) Flokkur 29. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1109802 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.1.2012 (540)

Eigandi: (730) IMPERIAL TOBACCO LIMITED, P.O. Box 244, Southville, Bristol BS99 7UJ, Bretlandi. (510/511) Flokkur 34. Forgangsréttur: (300) 27.7.2011, Bretland, 2589325. Gazette nr.: 11/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1109736 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.12.2011 (540)

Eigandi: (730) Astellas Pharma Inc., 3-11, Nihonbashi-Honcho 2-chome, Chuo-ku, Tokyo 103-8411, Japan. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 7.7.2011, Japan, 2011-47921. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1109737 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.1.2012 (540)

Eigandi: (730) Astellas Pharma Inc., 3-11, Nihonbashi-Honcho 2-chome, Chuo-ku, Tokyo 103-8411, Japan. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 19.7.2011, Japan, 2011-050610. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1109738 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.1.2012 (540)

Eigandi: (730) Astellas Pharma Inc., 3-11, Nihonbashi-Honcho 2-chome, Chuo-ku, Tokyo 103-8411, Japan. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 19.7.2011, Japan, 2011-050603. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1109739 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.1.2012 (540)

Eigandi: (730) Astellas Pharma Inc., 3-11, Nihonbashi-Honcho 2-chome, Chuo-ku, Tokyo 103-8411, Japan. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 19.7.2011, Japan, 2011-050608. Gazette nr.: 11/2012

45

Page 46: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1109834 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.12.2011 (540)

Eigandi: (730) H. Lundbeck A/S, Ottiliavej 7-9, DK-2500 VALBY, Danmörku. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 10.6.2011, OHIM, 010037521. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1109984 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.12.2011 (540)

Eigandi: (730) One Distribution SARL, 76, Avenue de la Liberte, L-1930 Luxembourg, Lúxemborg. (510/511) Flokkar 25, 35. Forgangsréttur: (300) 9.6.2011, Benelux, 1226940. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1110059 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.1.2012 (540)

Eigandi: (730) DUAL SANITALY S.P.A., Via Ettore de Sonnaz, 19, I-10121 TORINO, Ítalíu. (510/511) Flokkar 3, 5, 10. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1110084 Alþj. skrán.dags.: (151) 22.12.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Gabor Shoes AG, Marienberger Strasse 31, 83024 Rosenheim, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 25. Forgangsréttur: (300) 1.9.2011, Þýskaland, 30 2011 048 315.9/25. Gazette nr.: 11/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1109803 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.1.2012 (540)

Eigandi: (730) HERMES INTERNATIONAL, 24 rue du Faubourg Saint-Honoré, F-75008 PARIS, Frakklandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 26.7.2011, Frakkland, 113848755. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1109804 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.1.2012 (540)

Eigandi: (730) Société des Produits Nestlé S.A., CH-1800 Vevey, Sviss. (510/511) Flokkar 29, 30. Forgangsréttur: (300) 25.7.2011, Sviss, 617748. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1109807 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.1.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) SPECIAL FRUIT NV, Europastraat 36, B-2321 Meer, Belgíu. (510/511) Flokkur 31. Forgangsréttur: (300) 22.12.2011, Benelux, 1238773. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1109817 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.1.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Steigenberger Hotels AG, Lyoner Strasse 40, 60528 Frankfurt, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 30, 33, 43. Forgangsréttur: (300) 6.9.2011, Þýskaland, 30 2011 049 180.1/43. Gazette nr.: 11/2012

46

Page 47: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1110194 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.12.2011 (540)

Eigandi: (730) METI S.r.l., Via San Martino, 3/A, I-42015 CORREGGIO (RE), Ítalíu. (510/511) Flokkur 7. Gazette nr.: 12/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1110248 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.10.2011 (540)

Eigandi: (730) AUDI AG, 85045 Ingolstadt, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 9, 14, 16, 18, 24-27. Forgangsréttur: (300) 17.6.2011, Þýskaland, 30 2011 032 843.9/27. Gazette nr.: 12/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1110361 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.12.2011 (540)

Eigandi: (730) Otto Bock HealthCare GmbH, Max-Näder-Straße 1, 37115 Duderstadt, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 10. Forgangsréttur: (300) 23.11.2011, Þýskaland, 30 2011 063 527.7/10. Gazette nr.: 12/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1110413 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.2.2012 (540)

Eigandi: (730) Maquet Critical Care AB, Röntgenvägen 2, SE-171 95 Solna, Svíþjóð. (510/511) Flokkar 10, 42. Gazette nr.: 12/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1110112 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.8.2011 (540)

Eigandi: (730) Scott Bader Company Limited, Wollaston, Wellingborough, Northamptonshire NN29 7RL, Bretlandi. (510/511) Flokkur 1. Forgangsréttur: (300) 18.2.2011, Bretland, 2572756. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1110157 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.2.2012 (540)

Eigandi: (730) Avon Products, Inc., World Headquarters, 1345 Avenue of the Americas, New York, NY 10105-1096, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 4.8.2011, Bretland, 2590224. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1110188 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.11.2011 (540)

Eigandi: (730) AUDI AG, 85045 Ingolstadt, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 12, 18, 25, 41, 42. Forgangsréttur: (300) 28.7.2011, Þýskaland, 30 2011 041 287.1/25. Gazette nr.: 12/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1110189 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.11.2011 (540)

Eigandi: (730) AUDI AG, 85045 Ingolstadt, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 12, 14, 18, 25, 41, 42. Forgangsréttur: (300) 28.9.2011, Þýskaland, 30 2011 053 638.4/12. Gazette nr.: 12/2012

47

Page 48: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1110475 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.11.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Takmörkun: (526) Skráningin veitir ekki einkarétt á orðinu "PRODUCENT". Eigandi: (730) GRUPA LOTOS SPÓLKA AKCYJNA, ul. Elblaska 135, PL-80-718 Gdansk, Póllandi. (510/511) Flokkur 4. Forgangsréttur: (300) 10.6.2011, Pólland, Z-386476. Gazette nr.: 12/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1110492 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.9.2011 (540)

Eigandi: (730) OMYA AG, Baslerstr. 42, CH-4665 Oftringen, Sviss. (510/511) Flokkar 1, 5, 42, 44. Forgangsréttur: (300) 21.7.2011, OHIM, 010141893. Gazette nr.: 12/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1110513 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.12.2011 (540)

Eigandi: (730) AHP Merkle GmbH, Nägelseestraße 39, 79288 Gottenheim, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 7. Forgangsréttur: (300) 24.10.2011, Þýskaland, 30 2011 057 681.5/07. Gazette nr.: 12/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1110421 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.3.2012 (540)

Eigandi: (730) Cryptzone Group AB, Box 113, SE-532 22 Skara, Svíþjóð. (510/511) Flokkar 9, 41. Forgangsréttur: (300) 6.9.2011, OHIM, 010243046. Gazette nr.: 12/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1110427 Alþj. skrán.dags.: (151) 31.1.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Pure Line Product OÜ, Pikk 4, EE-75101 Kose alevik, Kose vald, Harjumaa, Eistlandi. (510/511) Flokkur 30. Forgangsréttur: (300) 25.1.2012, OHIM, 010588011. Gazette nr.: 12/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1110461 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.2.2012 (540)

Eigandi: (730) RICHEMONT INTERNATIONAL SA, Route des Biches 10, CH-1752 Villars-sur-Glâne, Sviss. (510/511) Flokkar 14, 35. Forgangsréttur: (300) 4.1.2012, Sviss, 625688. Gazette nr.: 12/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1110463 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.2.2012 (540)

Eigandi: (730) ERYtech Pharma, 60 avenue Rockefeller, Bâtiment Adénine, F-69008 LYON, Frakklandi. (510/511) Flokkar 5, 42, 44. Gazette nr.: 12/2012

48

Page 49: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1110597 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.2.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Société des Produits Nestlé S.A., CH-1800 Vevey, Sviss. (510/511) Flokkar 29, 30. Forgangsréttur: (300) 24.1.2012, Sviss, 625826. Gazette nr.: 12/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1110735 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.12.2011 (540)

Eigandi: (730) One Distribution SARL, 76, Avenue de la Liberte, L-1930 Luxembourg, Lúxemborg. (510/511) Flokkar 25, 35. Forgangsréttur: (300) 9.6.2011, Benelux, 1226949. Gazette nr.: 12/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1112819 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.1.2012 (540)

Eigandi: (730) Avon Products, Inc., World Headquarters, 1345 Avenue of the Americas, New York, NY 10105-0196, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 21.7.2011, Bretland, 2588838. Gazette nr.: 16/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1110519 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.11.2011 (540)

Eigandi: (730) SHANGHAI LYFEN CO., LTD., No.300, Jiufu Road, Jiuting Town, Songjiang District, Shanghai, Kína. (510/511) Flokkar 5, 29, 30, 32, 35, 43. Gazette nr.: 12/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1110533 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.1.2012 (540)

Eigandi: (730) Pro Bono Bio Entrepreneur Limited, 4th floor, Reading Bridge House, George Street, Reading, Berkshire RG1 8LS, Bretlandi. (510/511) Flokkar 5, 10. Forgangsréttur: (300) 20.7.2011, OHIM, 010136208. Gazette nr.: 12/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1110548 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.1.2012 (540)

Eigandi: (730) Wortmann KG Internationale Schuhproduktionen, Klingenbergstrasse 1-3, 32758 Detmold, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 3, 14, 18, 21, 25. Gazette nr.: 12/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1110563 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.2.2012 (540)

Eigandi: (730) Philip Morris Brands Sàrl, Quai Jeanrenaud 3, CH-2000 Neuchâtel, Sviss. (510/511) Flokkur 34. Forgangsréttur: (300) 11.8.2011, Benelux, 1230639. Gazette nr.: 12/2012

49

Page 50: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) 176/1972 Eigandi: (730) Kuraray Co., Ltd., 1621,

Sakazu, Kurashiki City, Okayama-Prefecture 710-0801, Japan.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 211/1972 Eigandi: (730) Imperial Chemical Industries Limited,

26th Floor, Portland House, Bressenden Place, London SW1E 5BG, Bretlandi.

Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Pósthólf 1024, Suðurlandsbraut 6, 121 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 226/1972 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 253/1972; 254/1972 Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Pósthólf 1024,

Suðurlandsbraut 6, 121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 298/1972 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 236/1975 Eigandi: (730) William Grant & Sons Irish Brands

Limited, The Plaza, Block 71, Park West Business Park, Dublin 12, Írlandi.

Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 27/1982; 90/1982 Eigandi: (730) Mundipharma AG,

St. Alban-Rheinweg 74, CH-4020 Basel, Sviss.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 102/1982 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 167/1982 Eigandi: (730) Syntex Pharm AG, c/o Roche Diagnostics

International AG, Forrenstrasse 2, 6343 Rotkreuz, Sviss.

Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Pósthólf 1024, Suðurlandsbraut 6, 121 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 265/1982 Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337,

121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 277/1982 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 92/1990; 122/1990 Eigandi: (730) TBL Licensing LLC, 200 Domain Drive,

Stratham, New Hampshire 03885, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 56/1930 Eigandi: (730) Veedol International Limited, 1 Royal Bank Place,

50 Buchanan Street, Glasgow G1 3AA, Bretlandi.

Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 19/1932 Eigandi: (730) Bacardi & Company Limited,

Aeulestrasse 5, FL-9490 Vaduz, Liechtenstein.

Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 56/1948 Eigandi: (730) SAIC MOTOR CORPORATION LIMITED,

Room 509, Building 1, No. 563 Song Tao Road, Zhang Jiang Hi-tech Zone, Shanghai, Kína.

Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 55/1962; 74/1962 Eigandi: (730) The Coca-Cola Company,

One Coca-Cola Plaza, Atlanta, Georgia 30313, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 85/1962 Eigandi: (730) SONY CORPORATION, 1-7-1 Konan,

Minato-ku, Tokyo, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,

108 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 100/1970 Eigandi: (730) The Boeing Company,

2201 Seal Beach Boulevard, Seal Beach, California 90740, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 172/1971 Eigandi: (730) Federal Mogul Limited,

Manchester International Office Centre, Styal Road, Manchester M22 5TN, Bretlandi.

Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Pósthólf 1024, Suðurlandsbraut 6, 121 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 320/1971 Eigandi: (730) Eðal ehf., Kletthálsi 3, 110 Reykjavík,

Íslandi. Skrán.nr: (111) 161/1972 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík.

Breytingar í vörumerkjaskrá Frá 1.5.2012 til 31.5.2012 hafa eftirfarandi breytingar varðandi eigendur eða umboðsmenn verið færðar í skrána:

50

Page 51: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) 973/1992 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 987/1992 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 988/1992 Eigandi: (730) Pfizer Health AB, 191 90 Sollentuna,

Svíþjóð. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 1143/1992 Eigandi: (730) TBL Licensing LLC, 200 Domain Drive,

Stratham, New Hampshire 03885, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 1212/1992 Eigandi: (730) Sonax GmbH, Münchener Strasse 75,

86633 Neuburg/Donau, Þýskalandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 1220/1992 Eigandi: (730) TBL Licensing LLC, 200 Domain Drive,

Stratham, New Hampshire 03885, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 184/1993; 257/1993; 258/1993; 1/1994 Eigandi: (730) Kaupás hf., Bíldshöfða 20, 110 Reykjavík,

Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 559/1994 Eigandi: (730) Philips Belgium N.V.,

Rue des Deux Gares 80, 1070 Anderlecht, Belgíu.

Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 860/1996 Eigandi: (730) Firetrap Limited, Unit A, Brook Park East,

Shirebrook, NG20 8RY, Bretlandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,

108 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 393/1998; 394/1998 Eigandi: (730) The Boeing Company,

2201 Seal Beach Boulevard, Seal Beach, California 90740, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 986/1999; 1154/2001; 1155/2001 Eigandi: (730) TBL Licensing LLC, 200 Domain Drive,

Stratham, New Hampshire 03885, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 128/1992 Eigandi: (730) American Air Filter Company, Inc.,

9920 Corporate Campus Drive, Louisville, Kentucky 40223, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Pósthólf 1024, Suðurlandsbraut 6, 121 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 210/1992; 211/1992 Eigandi: (730) YOPLAIT MARQUES,

170 Bis Boulevard du Montparnasse, 75014 Paris, Frakklandi.

Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 277/1992 Eigandi: (730) Unilever Sverige AB, Box 5881, 10248,

Stockholm, Svíþjóð. Umboðsm.: (740) Gunnar Jónsson hdl., Grettisgötu 19A,

101 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 312/1992 Eigandi: (730) Banner Real GmbH, Bannerstraße 1,

A-4021 Linz, Austurríki. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 349/1992 Eigandi: (730) Ryservs (No. 3) Limited, Globe House,

1 Water Street, London, WC2R 3LA, Bretlandi.

Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 373/1992 Eigandi: (730) Unilever Sverige AB, Box 5881,

10248 Stockholm, Svíþjóð. Umboðsm.: (740) Gunnar Jónsson hdl., Grettisgötu 19A,

101 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 383/1992; 384/1992; 385/1992 Eigandi: (730) POLIMERI EUROPA S.p.A.,

Piazza Boldrini 1, 20097 San Donato Milanese (MI), Ítalíu.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 480/1992 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 521/1992 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 747/1992 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 759/1992 Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,

108 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 940/1992 Eigandi: (730) Glaxo Group Limited, Glaxo Wellcome

House, Berkeley Avenue, Greenford, Middlesex UB6 0NN, Bretlandi.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

51

Page 52: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) 488/2002 Eigandi: (730) KG Produkter AB, Box 55905,

102 16 Stockholm, Svíþjóð. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 493/2002 Eigandi: (730) Elan Corporation, plc, Treasury Building,

Lower Grand Canal Street, Dublin 2, Írlandi.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 504/2002 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 511/2002 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 552/2002; 553/2002; 555/2002;

556/2002; 557/2002; 559/2002 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 586/2002 Eigandi: (730) SORPA bs., Gufunesi, 112 Reykjavík,

Íslandi. Skrán.nr: (111) 587/2002 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 609/2002 Eigandi: (730) ALDO GROUP INTERNATIONAL AG,

Schochenmühlestrasse 6, 6340 Baar, Sviss.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 639/2002 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 652/2002 Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Pósthólf 1024,

Suðurlandsbraut 6, 121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 673/2002 Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Pósthólf 1024,

Suðurlandsbraut 6, 121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 686/2002 Eigandi: (730) Novartis Vaccines and Diagnostics, Inc.,

350 Massachusetts Avenue Cambridge, MA 02139, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 764/2002 Eigandi: (730) Allied Domecq Spirits & Wine Limited,

Chivas House, 72 Chancellors Road, London, W6 9RS, Bretlandi.

Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 767/2002 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 141/2002 Eigandi: (730) Elan Pharma International Limited,

Treasury Building, Lower Grand Canal Street, Dublin 2, Írlandi.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 194/2002 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 258/2002 Eigandi: (730) VALFERÐIR ehf., Pósthólf 23,

121 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) 316/2002 Eigandi: (730) Árvakur hf., Hádegismóum 2,

110 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 360/2002 Eigandi: (730) SEVEN S.P.A., Via Fornacino 96,

10040 Leinì TO, Ítalíu. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,

108 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 366/2002 Eigandi: (730) Þrjúbíó ehf., Skeifunni 17, 108 Reykjavík,

Íslandi. Skrán.nr: (111) 386/2002 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 421/2002 Eigandi: (730) Elan Corporation, plc, Treasury Building,

Lower Grand Canal Street, Dublin 2, Írlandi.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 428/2002 Eigandi: (730) MARELLA S.r.l.,

Via Giulia Maramotti n. 4, 42100 Reggio Emilia, Ítalíu.

Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 468/2002 Eigandi: (730) E. & J. GALLO WINERY,

600 Yosemite Boulevard, Modesto, California 95354, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 480/2002 Eigandi: (730) Lýsi hf., Fiskislóð 5-9, 101 Reykjavík,

Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 481/2002;482/2002 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík.

52

Page 53: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) 132/2010; 144/2010 Eigandi: (730) BD Baggies Ltd., 24 Farney Park,

Sandymount, Dublin 4, Írlandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,

108 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 962/2010 Eigandi: (730) Guðný Ósk Diðriksdóttir, Lálandi 1,

108 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) 119/2011 Eigandi: (730) Casual Quality AB, Drottninggatan 73b,

111 36 Stockholm, Svíþjóð. Umboðsm.: (740) Fulltingi lögfræðiþjónusta ehf.,

Ólöf Heiða Guðmundsdóttir hdl.Ólöf Heiða Guðmu, Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 173/2011 Eigandi: (730) The Boeing Company,

2201 Seal Beach Boulevard, Seal Beach, California 90740, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 632/2011 Eigandi: (730) BD Baggies Ltd., 24 Farney Park,

Sandymount, Dublin 4, Írlandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,

108 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 271/2012 Eigandi: (730) Casual Quality AB, Drottninggatan 73b,

111 36 Stockholm, Svíþjóð. Umboðsm.: (740) Fulltingi lögfræðiþjónusta ehf.,

Ólöf Heiða Guðmundsdóttir hdl.Ólöf Heiða Guðmu, Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 332/2012 Eigandi: (730) Íslandsbanki hf., Kirkjusandi 2,

155 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,

108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 905/2002 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 923/2002 Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,

108 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 155/2005 Eigandi: (730) Icelandair Group hf., Reykjavíkurflugvelli,

101 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 858/2005 Eigandi: (730) E! Entertainment Television, LLC,

5750 Wilshire Blvd., Los Angeles, CA 90036, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 129/2006 Eigandi: (730) The Boeing Company,

2201 Seal Beach Boulevard, Seal Beach, California 90740, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 720/2006 Eigandi: (730) E! Entertainment Television, LLC,

5750 Wilshire Blvd., Los Angeles, CA 90036, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 1203/2006 Eigandi: (730) MCS Central Europe Sp.Z.oo,

Ul. Magazynowa 5A, 62 023 Gadki, Póllandi.

Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 1257/2006 Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf.,

Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi.

Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 153/2007 Eigandi: (730) Optima Consumer Health Limited,

Concept House, Brackenbeck Road, Lidget Green, Bradford, West Yorkshire, BD7 2LW, Bretlandi.

Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 937/2007 Eigandi: (730) E! Entertainment Television, LLC,

5750 Wilshire Blvd., Los Angeles, CA 90036, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 638/2009 Eigandi: (730) Saga Furs Oyj, Martinkyläntie 48,

01720 Vantaa, Finnlandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík.

53

Page 54: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) MP-724339 Eigandi: (730) Signum International S.à.r.l. Luxembourg,

Luzern Branch, Haldenstrasse 4, CH-6006 Luzern, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-726424 Eigandi: (730) ROSENRUIST GESTAO E SERVICOS,

SOCIEDADE UNIPESSOAL-LDA, Rua Serpa Pinto, 4, 4° Andar, P-9000-029 Funchal, Madeira, Portúgal.

Skrán.nr: (111) MP-727567 Eigandi: (730) Hape Holding AG, Hallwilerweg 2,

CH-6003 Luzern, Sviss. Skrán.nr: (111) MP-728787 Eigandi: (730) Bulgari Horlogerie SA, Rue de Monruz 34,

CH-2000 Neuchâtel, Sviss. Skrán.nr: (111) MP-731377 Eigandi: (730) F.lli Galli, Camis & Stock AG, c/o Stock

Spirits Group Services AG, Rigistrasse 3, CH-6301 Zug, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-737669 Eigandi: (730) HAPPICH GmbH, Lise-Meitner-Str. 14,

42119 Wuppertal, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-738863; MP-746403 Eigandi: (730) Signum International S.à.r.l. Luxembourg,

Luzern Branch, Haldenstrasse 4, CH-6006 Luzern, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-749773 Eigandi: (730) Greiner Holding AG, Greinerstraße 70,

A-4550 Kremsmünster, Austurríki. Skrán.nr: (111) MP-749836 Eigandi: (730) PostNL Holding B.V., Prinses Beatrixlaan 23,

NL-2595 AK DEN HAAG, Hollandi. Skrán.nr: (111) MP-750542 Eigandi: (730) AUTOSOCK AS, Fred. Olsensgate 2,

N-0152 Oslo, Noregi. Skrán.nr: (111) MP-751331 Eigandi: (730) easyGroup IP Licensing Limited,

10 Sydney Place, South Kensington, London SW7 3NL, Bretlandi.

Skrán.nr: (111) MP-752524 Eigandi: (730) Signum International S.à.r.l. Luxembourg,

Luzern Branch, Haldenstrasse 4, CH-6006 Luzern, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-752587 Eigandi: (730) MAN Truck & Bus AG, Dachauerstrasse 667,

80995 München, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-754394 Eigandi: (730) Gentiluomo B.V., Nieuwstraat 156 B,

NL-5126 CH Gilze, Hollandi. Skrán.nr: (111) MP-757353; MP-762635 Eigandi: (730) Meda Pharma S.à.r.l., 43,

avenue John Fitzgerald Kennedy, L-1855 Luxembourg, Lúxemborg.

Skrán.nr: (111) MP-257226 Eigandi: (730) Meopta - optika, s.r.o., Kabelíkova 1, CZ-750 02 Prerov, Tékklandi. Skrán.nr: (111) MP-R438942 Eigandi: (730) Bulgari Horlogerie SA, Rue de Monruz 34,

CH-2000 Neuchâtel, Sviss. Skrán.nr: (111) MP-526037 Eigandi: (730) Christian Roth, 17, Boulevard de Suisse,

MC-98000 Monte Carlo, Mónakó. Skrán.nr: (111) MP-585659 Eigandi: (730) LEUCI S.P.A., Piazza Cinque Giornate, 3,

I-20129 Milano, Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP-590507 Eigandi: (730) FIRST PLAST, S.r.l., Via Lima, 7,

I-00198 Roma, Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP-593677 Eigandi: (730) LYRECO, société par actions simplifiée,

Rue du 19 mars 1962, F-59770 MARLY, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-611053 Eigandi: (730) Gentiluomo B.V., Nieuwstraat 156 B,

NL-5126 CH Gilze, Hollandi. Skrán.nr: (111) MP-637133 Eigandi: (730) SANHA GmbH & Co. KG, Im Teelbruch 80,

45219 Essen, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-647712 Eigandi: (730) ENOITALIA S.p.A., Viale del Lavoro, 45,

I-37036 San Martino Buon Albergo (VR), Ítalíu.

Skrán.nr: (111) MP-693081 Eigandi: (730) Thermex Copyrights Limited,

Evagora Papachristoforou, 18, Petoussis Bros Building, 3rd Floor, CY-3030 Limassol, Kýpur.

Skrán.nr: (111) MP-697671 Eigandi: (730) GRANINI-France (Société par Actions

Simplifiée), 138 rue Lavoisier, F-71000 Mâcon, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-699455 Eigandi: (730) Friesland Brands B.V., Stationsplein 4,

NL-3818 LE Amersfoort, Hollandi. Skrán.nr: (111) MP-700314 Eigandi: (730) Signum International S.â.r.l. Luxembourg,

Luzern Branch, Haldenstrasse 4, CH-6006 Luzern, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-712262 Eigandi: (730) FIDAL ET ASSOCIES (Société de

Participations Financières de Professions Libérales), 12 boulevard du Général Leclerc, F-92200 Neuilly-sur-Seine, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-715737 Eigandi: (730) Allgemeiner Deutscher Automobil-Club e.V.

(ADAC), Hansastraße 19, 80686 München, Þýskalandi.

54

Page 55: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) MP-809402 Eigandi: (730) Friesland Brands B.V., Stationsplein 4,

NL-3818 LE Amersfoort, Hollandi. Skrán.nr: (111) MP-816625 Eigandi: (730) YOGI TEA GmbH, Hanseatric Trade Center,

Kehrwieder 8, 20457 Hamburg, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-818822 Eigandi: (730) Energizer SA, 8, Impasse Colombelle,

CH-1218 Le Grand-Saconnex, Sviss. Skrán.nr: (111) MP-818952; MP-818954 Eigandi: (730) ROSENRUIST GESTAO E SERVICOS,

SOCIEDADE UNIPESSOAL-LDA, Rua Serpa Pinto, 4, 4° Andar, P-9000-029 Funchal, Madeira, Portúgal.

Skrán.nr: (111) MP-830677A Eigandi: (730) S&NF Limited, 2-4 Broadway Park,

South Gyle Broadway, Edinbrugh EH12 9JZ, Bretlandi.

Skrán.nr: (111) MP-837886 Eigandi: (730) d line A/S, Sydvestvej 102,

DK-2600 Glostrup, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP-842484 Eigandi: (730) Friesland Brands B.V., Stationsplein 4,

NL-3818 LE Amersfoort, Hollandi. Skrán.nr: (111) MP-843837 Eigandi: (730) Synthomer Deutschland GmbH,

Werrastrasse 10, 45768 Marl, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-844687 Eigandi: (730) Leaf Sweden IP AB, Brogatan 7,

SE-205 42 Malmö, Svíþjóð. Skrán.nr: (111) MP-844766 Eigandi: (730) Sulzer Pump Solutions AB, Box 394,

SE-201 23 Malmö, Svíþjóð. Skrán.nr: (111) MP-848811 Eigandi: (730) Limited Liability Company "ABN Brand",

of. 1, d. 35, Kutuzovsky prospekt, RU-121165 Moscow, Rússlandi.

Skrán.nr: (111) MP-850299 Eigandi: (730) Scream Productions Limited,

Scream Lodge, Woodlands, Valentine Way, Chalfont St. Giles, Buckinghamshire HP8 4JB, Bretlandi.

Skrán.nr: (111) MP-856382; MP-858644; MP-858645 Eigandi: (730) easyGroup IP Licensing Limited,

10 Sydney Place, South Kensington, London SW7 3NL, Bretlandi.

Skrán.nr: (111) MP-867665 Eigandi: (730) MEC Holding GmbH, Messer-Platz 1,

65812 Bad Soden, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-868753 Eigandi: (730) easyGroup IP Licensing Limited,

10 Sydney Place, South Kensington, London SW7 3NL, Bretlandi.

Skrán.nr: (111) MP-762910; MP-762924 Eigandi: (730) CHONGQING CHANGAN AUTOMOBILE

CO., LTD., 260 Jianxin East Road, Jiangbei District, Chongqing, Kína.

Skrán.nr: (111) MP-769009 Eigandi: (730) PRYSMIAN CAVI E SISTEMI S.R.L.,

Viale Sarca, 222, I-20126 Milano (MI), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP-770099 Eigandi: (730) Guerlain S.A., 68,

avenue des Champs-Elysées, F-75008 Paris, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-772504 Eigandi: (730) ROSENRUIST GESTAO E SERVICOS,

SOCIEDADE UNIPESSOAL-LDA, Rua Serpa Pinto, 4, 4° Andar, P-9000-029 Funchal, Madeira, Portúgal.

Skrán.nr: (111) MP-776845 Eigandi: (730) Guerlain S.A., 68,

avenue des Champs-Elysées, F-75008 Paris, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-778857 Eigandi: (730) ENOITALIA S.p.A., Viale del Lavoro,

45, I-37036 San Martino Buon Albergo (VR), Ítalíu.

Skrán.nr: (111) MP-779068 Eigandi: (730) Velinor AG, c/o Dr. iur. Adrian Segesser,

Kapellplatz 1, CH-6004 Luzern, Sviss. Skrán.nr: (111) MP-780470 Eigandi: (730) Linex A/S, Hørskætten 7, Klovtofte,

DK-2630 Taastrup, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP-788949 Eigandi: (730) FIMAP S.P.A., Via Invalidi del Lavoro, 1,

Zevio, Frazione Santa Maria (Verona), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP-791487 Eigandi: (730) easyGroup IP Licensing Limited,

10 Sydney Place, South Kensington, London SW7 3NL, Bretlandi.

Skrán.nr: (111) MP-795474 Eigandi: (730) MAN Truck & Bus AG, Dachauerstrasse 667,

80995 München, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-796362 Eigandi: (730) Reckitt & Colman (Overseas) Limited,

Dansom Lane, Hull HU8 7DS, Bretlandi. Skrán.nr: (111) MP-798650 Eigandi: (730) SANHA GmbH & Co. KG, Im Teelbruch 80,

45219 Essen, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-803232 Eigandi: (730) MOVIMENTO S.R.L., Via Nicola Piccinni, 3,

I-20131 MILANO (MI), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP-803712 Eigandi: (730) SEBETO S.P.A., Corso Matteotti, 10,

I-20121 Milano, Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP-808150 Eigandi: (730) Reckitt & Colman (Overseas) Limited,

Dansom Lane, Hull HU8 7DS, Bretlandi.

55

Page 56: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) MP-898738 Eigandi: (730) Sioux Shoes GmbH, Finkenweg 2-4,

74399 Walheim, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-899358 Eigandi: (730) Bierbrouwerij De Koningshoeven B.V.,

3, Eindhovenseweg, NL-5056 RP BERKEL-ENSCHOT, Hollandi.

Skrán.nr: (111) MP-904508 Eigandi: (730) metapeople GmbH, Philosophenweg 21,

47051 Duisburg, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-909699 Eigandi: (730) Clever Ceuticals ApS, Holmevej 34,

DK-2830 Virum, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP-910400 Eigandi: (730) Bertelsmann AG,

Carl-Bertelsmann-Strasse 270, 33335 Gütersloh, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-911174 Eigandi: (730) Signum International S.à.r.l. Luxembourg,

Luzern Branch, Haldenstrasse 4, CH-6006 Luzern, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-914903 Eigandi: (730) MEC Holding GmbH, Messer-Platz 1,

65812 Bad Soden, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-915962 Eigandi: (730) HUMMEL A/S, Balticagade 20,

DK-8000 Aarhus C, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP-917060 Eigandi: (730) Bakerstreet Holding B.V., Vredenburg 1,

NL-3511 BA UTRECHT, Hollandi. Skrán.nr: (111) MP-918019 Eigandi: (730) Omron Healthcare Europe B.V., Scorpius 33,

NL-2132 LR HOOFDDORP, Hollandi. Skrán.nr: (111) MP-918220 Eigandi: (730) Stephan Gaisch, Laaherstrasse 15c,

A-4052 Ansfelden, Austurríki. Skrán.nr: (111) MP-926832 Eigandi: (730) Signum International S.à.r.l. Luxembourg,

Luzern Branch, Haldenstrasse 4, CH-6006 Luzern, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-935440 Eigandi: (730) SANHA GmbH & Co. KG, Im Teelbruch 80,

45219 Essen, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-937310 Eigandi: (730) Bayer Aktiengesellschaft,

Kaiser-Wilhelm-Allee, 51373 Leverkusen, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-937985 Eigandi: (730) Signum International S.à.r.l. Luxembourg,

Luzern Branch, Haldenstrasse 4, CH-6006 Luzern, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-940124 Eigandi: (730) Booking.com B.V., Herengracht 597,

NL-1017 CE Amsterdam, Hollandi.

Skrán.nr: (111) MP-871191 Eigandi: (730) HOTELBEDS SPAIN, S.L.U.,

Complejo Mirall Balear, Camí de San Fangos, 100, Torre A, 5ª planta, E-07007 Palma de Mallorca, Spáni.

Skrán.nr: (111) MP-873250 Eigandi: (730) ROSENRUIST GESTAO E SERVICOS,

SOCIEDADE UNIPESSOAL-LDA, Rua Serpa Pinto, 4, 4° Andar, P-9000-029 Funchal, Madeira, Portúgal.

Skrán.nr: (111) MP-873877 Eigandi: (730) PRYSMIAN CAVI E SISTEMI S.R.L.,

Viale Sarca, 222, I-20126 Milano (MI), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP-876389; MP-878750 Eigandi: (730) easyGroup IP Licensing Limited,

10 Sydney Place, South Kensington, London SW7 3NL, Bretlandi.

Skrán.nr: (111) MP-879478 Eigandi: (730) ROSENRUIST GESTAO E SERVICOS,

SOCIEDADE UNIPESSOAL-LDA, Rua Serpa Pinto, 4, 4° Andar, P-9000-029 Funchal, Madeira, Portúgal.

Skrán.nr: (111) MP-880441 Eigandi: (730) PRYSMIAN CAVI E SISTEMI S.R.L.,

Viale Sarca, 222, I-20126 Milano (MI), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP-881224 Eigandi: (730) HUMMEL A/S, Balticagade 20,

DK-8000 Aarhus C, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP-882567 Eigandi: (730) easyGroup IP Licensing Limited,

10 Sydney Place, South Kensington, London SW7 3NL, Bretlandi.

Skrán.nr: (111) MP-883964; MP-888052 Eigandi: (730) ROSENRUIST GESTAO E SERVICOS,

SOCIEDADE UNIPESSOAL-LDA, Rua Serpa Pinto, 4, 4° Andar, P-9000-029 Funchal, Madeira, Portúgal.

Skrán.nr: (111) MP-888191 Eigandi: (730) CHONGQING CHANGAN AUTOMOBILE

CO., LTD., 260 Jianxin East Road, Jiangbei District, Chongqing, Kína.

Skrán.nr: (111) MP-890512 Eigandi: (730) ROSENRUIST GESTAO E SERVICOS,

SOCIEDADE UNIPESSOAL-LDA, Rua Serpa Pinto, 4, 4° Andar, P-9000-029 Funchal, Madeira, Portúgal.

Skrán.nr: (111) MP-893857; MP-893858 Eigandi: (730) Walther-Glas Deutschland GmbH,

An der Landstraße 820, 33014 Bad Driburg, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-895825; MP-895826 Eigandi: (730) easyGroup IP Licensing Limited,

10 Sydney Place, South Kensington, London SW7 3NL, Bretlandi.

56

Page 57: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) MP-1054628 Eigandi: (730) PRYSMIAN CAVI E SISTEMI S.R.L.,

Viale Sarca, 222, I-20126 Milano (MI), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP-1055093; MP-1055293 Eigandi: (730) SANHA GmbH & Co. KG, Im Teelbruch 80,

45219 Essen, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-1059125 Eigandi: (730) GUANGDONG MONALISA NEW

MATERIALS GROUP CO., LTD., Xiqiao Textile Industrial Zone, Nanhai District, Foshan City, 528211 Guangdong, Kína.

Skrán.nr: (111) MP-1068666 Eigandi: (730) Panasonic Corporation, 1006,

Oaza Kadoma, Kadoma-shi, Osaka 571-8501, Japan.

Skrán.nr: (111) MP-1069064 Eigandi: (730) Celgene Corporation, 86 Morris Avenue,

Summit, NJ 07901, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP-1070077 Eigandi: (730) Panasonic Corporation, 1006,

Oaza Kadoma, Kadoma-shi, Osaka 571-8501, Japan.

Skrán.nr: (111) MP-1071435; MP-1073490 Eigandi: (730) THERALAB - PRODUTOS

FARMACÊUTICOS E NUTRACÊUTICOS, LDA., Edificio Verde - Queimadas - Sernada, P-3500-330 VISEU, Portúgal.

Skrán.nr: (111) MP-1073731 Eigandi: (730) Tristar Europe B.V., Jules Verneweg 87,

NL-5015 BH TILBURG, Hollandi. Skrán.nr: (111) MP-1074262 Eigandi: (730) Pearl Luxury Group S.A., 102B,

rue de Marner, L-8081 Bertrange, Lúxemborg.

Skrán.nr: (111) MP-1078594 Eigandi: (730) Tristar Europe B.V., Jules Verneweg 87,

NL-5015 BH TILBURG, Hollandi. Skrán.nr: (111) MP-1080428 Eigandi: (730) MORELLATO S.P.A., Via Commerciale, 29,

I-35010 FRATTE DI S. GIUSTINA IN COLLE (PD), Ítalíu.

Skrán.nr: (111) MP-1083532 Eigandi: (730) PARFUMS CHRISTIAN DIOR,

33 avenue Hoche, F-75008 PARIS, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-1094930; MP-1094985 Eigandi: (730) PRYSMIAN CAVI E SISTEMI S.R.L.,

Viale Sarca, 222, I-20126 Milano (MI), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP-1105385 Eigandi: (730) AUDI AG, 85045 Ingolstadt, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-944882; MP-945461 Eigandi: (730) easyGroup IP Licensing Limited,

10 Sydney Place, South Kensington, London SW7 3NL, Bretlandi.

Skrán.nr: (111) MP-948143 Eigandi: (730) Obschestvo s ogranichennoy

otvetstvennostyu "Spetsialnie sistemy i tehnologii", stroenie 7, Proektiruemiy proezd 5274, Mytishchi, RU-141008 Moskovskaya oblast, Rússlandi.

Skrán.nr: (111) MP-965268 Eigandi: (730) Bundesverband Digitale Wirtschaft e.V.,

Kaistrasse 14, 40221 Düsseldorf, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-966060 Eigandi: (730) Clever Ceuticals ApS, Holmevej 34,

DK-2830 Virum, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP-971325 Eigandi: (730) H.B. Fuller IP Licensing GmbH,

Lindenstrasse 8, CH-3640 Baar, Sviss. Skrán.nr: (111) MP-973355 Eigandi: (730) Tristar Europe B.V., Jules Verneweg 87,

NL-5015 BH TILBURG, Hollandi. Skrán.nr: (111) MP-978735 Eigandi: (730) H.B. Fuller IP Licensing GmbH,

Lindenstrasse 8, CH-6340 Baar, Sviss. Skrán.nr: (111) MP-985107 Eigandi: (730) Allgemeiner Deutscher Automobil-Club e.V.

(ADAC), Hansastraße 19, 80686 München, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-987961 Eigandi: (730) Bulgari Horlogerie SA, Rue de Monruz 34,

CH-2000 Neuchâtel, Sviss. Skrán.nr: (111) MP-999718 Eigandi: (730) Allgemeiner Deutscher Automobil-Club e.V.

(ADAC), Hansastraße 19, 80686 München, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-1000641 Eigandi: (730) Medtronic Advanced Energy LLC,

180 International Drive, Portsmouth NH 03801, Bandaríkjunum.

Skrán.nr: (111) MP-1034872 Eigandi: (730) Pocketbook USA, Inc.,

7113 W 132nd Street #426, Overland Park, KS 66223, Bandaríkjunum.

Skrán.nr: (111) MP-1047724; MP-1047835 Eigandi: (730) MSD International Holdings GmbH,

Weystrasse 20, CH-6000 Lucerne 6, Sviss. Skrán.nr: (111) MP-1050384 Eigandi: (730) Tristar Europe B.V., Jules Verneweg 87,

NL-5015 BH TILBURG, Hollandi. Skrán.nr: (111) MP-1053977 Eigandi: (730) DNA LIMITED c/- Line Secretaries,

57/63 Line Wall Road, Gibraltar, Gíbraltar.

57

Page 58: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Breytt merki og leiðréttingar

Í 3. tölublaði ELS-tíðinda 2012 vantaði forgangsrétt á skráningu númer 275/2012. Skráningin birtist rétt hér fyrir neðan. Skrán.nr. (111) 275/2012 Skrán.dags. (151) 1.3.2012 Ums.nr. (210) 56/2012 Ums.dags. (220) 6.1.2012 (540)

Eigandi: (730) Nikon Corporation, 12-1 Yurakucho 1-chome, Chiyoda-ku, Tokyo, Japan. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Myndavélar; stafrænar myndavélar; myndavélalinsur; rafhlöður og rafhlöðuhleðslutæki fyrir myndavélar og stafrænar myndavélar; fjarstýringar fyrir myndavélar og stafrænar myndavélar; töskur fyrir myndavélar og stafrænar myndavélar; ólar fyrir myndavélar og stafrænar myndavélar; tölvuhugbúnaður; töskur sem eru sérstaklega gerðar fyrir búnað og tæki til ljósmyndunar; síur fyrir útfjólubláa geisla, fyrir ljósmyndun; síur (ljósmyndun); flassperur (ljósmyndun); leifturljós (ljósmyndun); lokarar (ljósmyndun); ljósopslokar (ljósmyndun); skyggnur (ljósmyndun); spólur (ljósmyndun); standar fyrir ljósmyndabúnað; skuggamyndir (ljósmyndun); leitarar, ljósmynda-; þrífætur fyrir myndavélar; myndverplar; farsímar; GSM símar; snjallsímar; hlífðarfilmur fyrir skjái stafrænna myndavéla. Forgangsréttur: (300) 6.1.2012, Japan, 2012-000382. Í 5. tölublaði ELS-tíðinda, bls. 53 féll niður hluti auglýsingar um nytjaleyfi. Auglýsingin birtist rétt hér fyrir neðan. Samkvæmt tilkynningu dags. 20.4.2012 hefur ROYAL-VOSTOK INVESTMENTS LIMITED, Kalypsous 8, CY-3107 Limassol, Kýpur, veitt Open Joint-Stock Company "Mariinsk Distillery", 28, Palchikova street, Mariinsk, RU-652150 Kermerovo Region, Rússlandi, leyfi til að nota vörumerki nr. MP-934648 hérlendis.

Skrán.nr. (111) 391/2006 Skrán.dags. (151) 4.5.2006 Ums.nr. (210) 370/2006 Ums.dags. (220) 6.2.2006 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Ísland Express ehf., Efstalandi 26, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 39: Ferðaþjónusta.

Breytt merki Í samræmi við heimild 24. gr. laga nr. 45/1997 hefur útliti neðangreinds merkis verið breytt.

Leiðréttingar

58

Page 59: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Framsöl að hluta

Alþj. skrán.nr.: (111) 771061A Alþj. skrán.dags.: (151) 5.11.2001 (540)

Eigandi: (730) EASTMAN KODAK COMPANY, 343 State Street, ROCHESTER, NY 14650, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 1, 9, 16, 39, 40, 42. Forgangsréttur: (300) 10.5.2001, Frakkland, 01 3 099 353. Gazette nr.: 19/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 800273A Alþj. skrán.dags.: (151) 8.8.2002 (540)

Eigandi: (730) EASTMAN KODAK COMPANY, 343 State Street, ROCHESTER, NY 14650, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 1, 9, 16, 35, 37-41. Forgangsréttur: (300) 27.2.2002, Frakkland, 02 3 150 424. Gazette nr.: 19/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 854739A Alþj. skrán.dags.: (151) 14.6.2005 (540)

Eigandi: (730) EASTMAN KODAK COMPANY, 343 State Street, ROCHESTER, NY 14650, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 9, 16, 35, 38, 40, 42. Forgangsréttur: (300) 15.12.2004, Frakkland, 04 3 329 769. Gazette nr.: 19/2012

Framsöl að hluta Neðangreindar vörumerkjaskráningar, sem skráðar eru á Íslandi, hafa verið framseldar. Til að greina framselda hlutann frá upprunalegu skráningunni, hefur bókstafnum A verið bætt aftan við skráningarnúmerið. Vörumerkjaskráning sem framsalið nær til verður því breytt og þær vörur/þjónusta sem framsalið nær til felldar/felld niður. Í þeim tilvikum þar sem framsalið nær til alls vörulista upprunalegu skráningarinnar hefur hún verið felld niður. Nýju skráningarnar eru birtar hér að neðan með nýju skráningarnúmeri og nýjum eiganda.

59

Page 60: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Endurnýjuð vörumerki

19/1932 24/1942 55/1962 58/1962 74/1962 85/1962 72/1972 99/1972 117/1972 122/1972 142/1972 160/1972 161/1972 162/1972 176/1972 204/1972 206/1972 211/1972 226/1972 253/1972 254/1972 274/1972 298/1972 379/1972 290/1981 18/1982 27/1982 72/1982 73/1982 89/1982 90/1982 93/1982 100/1982 102/1982 123/1982 127/1982 132/1982 145/1982 148/1982 167/1982 218/1982 244/1982 247/1982 265/1982 277/1982 259/1992 260/1992 277/1992 307/1992 314/1992 315/1992 338/1992 373/1992 383/1992 384/1992 385/1992 470/1992 471/1992 480/1992 515/1992 521/1992 612/1992 639/1992 658/1992 661/1992

665/1992 669/1992 670/1992 728/1992 747/1992 759/1992 768/1992 769/1992 772/1992 773/1992 800/1992 859/1992 935/1992 940/1992 964/1992 973/1992 987/1992 988/1992 998/1992 1024/1992 1027/1992 1040/1992 141/2002 191/2002 194/2002 258/2002 286/2002 287/2002 294/2002 299/2002 300/2002 316/2002 332/2002 360/2002 366/2002 386/2002 421/2002 428/2002 468/2002 474/2002 480/2002 481/2002 482/2002 488/2002 490/2002 493/2002 504/2002 509/2002 510/2002 511/2002 533/2002 541/2002 552/2002 553/2002 555/2002 556/2002 557/2002 559/2002 562/2002 565/2002 566/2002 584/2002 586/2002 587/2002 609/2002

639/2002 652/2002 661/2002 671/2002 672/2002 673/2002 686/2002 764/2002 767/2002 775/2002 815/2002 818/2002 849/2002 853/2002 854/2002 867/2002 905/2002 923/2002 943/2002 MP-387020 MP-468188 MP-562603 MP-584785 MP-584886 MP-585754 MP-589661 MP-699054 MP-699152 MP-720221 MP-748825 MP-758230 MP-768001 MP-769639 MP-773211 MP-776384 MP-778073 MP-778376 MP-778377 MP-778387 MP-778429 MP-778857 MP-779000 MP-779068 MP-779077 MP-779211 MP-779279 MP-779295 MP-779362 MP-779667 MP-779669 MP-779672 MP-779674 MP-779764 MP-779775 MP-779797 MP-779866 MP-779908 MP-779987 MP-780005 MP-780176 MP-780232 MP-780245 MP-780573 MP-780574

MP-780575 MP-780592 MP-780605 MP-780617 MP-780777 MP-780813 MP-780825 MP-780867 MP-780878 MP-780946 MP-780984 MP-781174 MP-781175 MP-781322 MP-781591 MP-781592 MP-781684 MP-781685 MP-781729 MP-781733 MP-781764 MP-781895 MP-781896 MP-781902 MP-782547 MP-783216 MP-786233 MP-786589 MP-787115 MP-789664 MP-790655 MP-791487 MP-791818

Endurnýjuð vörumerki Frá 1.5.2012 til 31.5.2012 hafa eftirtalin skráð vörumerki verið endurnýjuð:

60

Page 61: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Afmáð vörumerki

158/1961 163/1961 334/1971 337/1971 347/1971 364/1971 912/1991 997/1991 1000/1991 1003/1991 1010/1991 1016/1991 1018/1991 1023/1991 1028/1991 1034/1991 1046/1991 1050/1991 1053/1991 1056/1991 1059/1991 1064/1991 1066/1991 1068/1991 1077/1991 1078/1991 1079/1991 1081/1991 1083/1991 1084/1991 1092/1991 1103/1991 564/2001 565/2001 944/2001 957/2001 958/2001 959/2001 962/2001 981/2001 994/2001 1014/2001 1017/2001 1019/2001 1021/2001 1022/2001 1023/2001 1025/2001 1027/2001 1028/2001 1029/2001 1030/2001 1031/2001 1034/2001 1035/2001 1036/2001 1039/2001 1042/2001 1043/2001 1044/2001 1050/2001 1051/2001 1056/2001 1057/2001 1058/2001

1059/2001 1062/2001 1063/2001 1064/2001 1065/2001 1068/2001 1069/2001 1070/2001 1071/2001 1072/2001 1073/2001 1077/2001 1079/2001 1081/2001 1082/2001 1083/2001 1084/2001 MP-1015123 MP-1017036 MP-1043390 MP-1046583 MP-1046584 MP-1062228 MP-249283 MP-R577983 MP-578095 MP-765443 MP-767601 MP-767740 MP-768181 MP-768331 MP-768353 MP-768492 MP-768501 MP-768542 MP-768553 MP-768726 MP-768743 MP-768744 MP-768838 MP-768862 MP-768863 MP-768921 MP-769060 MP-769121A MP-769205 MP-769208 MP-769214 MP-769215 MP-769283 MP-769357 MP-769364 MP-769446 MP-769549 MP-769559 MP-769614 MP-769691 MP-769724 MP-769748 MP-769750 MP-769753 MP-769820 MP-769848 MP-769986

MP-769997 MP-769998 MP-770068 MP-770098 MP-770112 MP-770114 MP-770115 MP-770117 MP-770140 MP-770146 MP-770165 MP-770235 MP-770283 MP-770284 MP-770286 MP-770313 MP-770366 MP-770548 MP-770549 MP-770550 MP-770551 MP-770573 MP-770576 MP-770596 MP-770633 MP-770658 MP-770933 MP-771061 MP-771124 MP-771203 MP-771331 MP-771476 MP-771523 MP-771571 MP-771634 MP-771684 MP-771724 MP-771928 MP-771959 MP-772024 MP-772746 MP-773240 MP-773550 MP-773703 MP-773777 MP-773793 MP-773964 MP-774075 MP-774085 MP-775779 MP-776765A MP-776834 MP-776980 MP-780185 MP-780639 MP-781181 MP-785965 MP-800273 MP-834573 MP-854739 MP-902335 MP-913218 MP-913263 MP-915023

MP-942348 MP-947095 MP-960050 MP-979379 MP-982436

Afmáð vörumerki Frá 1.5.2012 til 31.5.2012 hafa eftirtalin skráð vörumerki verið afmáð:

61

Page 62: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Áfrýjun

Úrskurði Einkaleyfastofunnar nr. 3/2012 er varðar skráningu vörumerkisins SAGABOOK (orð- og myndmerki), sbr. skráning nr. 38/2011, hefur verið áfrýjað til Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar, sbr. 1. mgr. 63. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki.

Áfrýjun

62

Page 63: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin hönnun

Skráningardagur: (15) 15.06.2012 Skráningarnúmer: (11) 17/2012 Umsóknardagur: (22) 14.05.2012 Umsóknarnúmer: (21) 41/2012

(54) Listmunir; rjúpa og ísbjörn. Flokkur: (51) 11.02

(55)

1.1 1.2 2.1 2.2 3.1 3.2 4.1 4.2 Eigandi: (71/73) Þorkell Gunnar Guðmundsson, Vogatungu 91a, 200 Kópavogi, Íslandi. Hönnuður: (72) Þorkell Gunnar Guðmundsson, Vogatunga 91a, 200 Kópavogi, Íslandi.

Skráð landsbundin hönnun

Samkvæmt 25. gr. laga um hönnun nr. 46/2001 má ógilda skráningu hönnunar að nokkru eða öllu leyti með dómi. Einnig geta skráningaryfirvöld fellt skráninguna að nokkru eða öllu leyti úr gildi í samræmi við ákvæði 27. gr. laganna.

63

Page 64: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin hönnun

Skráningardagur: (15) 15.06.2012 Skráningarnúmer: (11) 18/2012 Umsóknardagur: (22) 18.05.2012 Umsóknarnúmer: (21) 42/2012

(54) Bolli. Flokkur: (51) 07.01

(55)

1.1 Eigandi: (71/73) Auður Inga Ingvarsdóttir, Ásgarði 16,108 Reykjavík, Íslandi. Hönnuður: (72) Auður Inga Ingvarsdóttir, Ásgarði 16,108 Reykjavík, Íslandi.

64

Page 65: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin hönnun

Skráningardagur: (15) 15.06.2012 Skráningarnúmer: (11) 19/2012 Umsóknardagur: (22) 23.05.2012 Umsóknarnúmer: (21) 45/2012

(54) Vinnslulína fyrir þurrkgrindur. Flokkur: (51) 12.05.

(55)

1.1 2.1 Eigandi: (71/73) Gylfi Guðlaugsson, Bjarnastaðavör 8, 225 Álftanesi, Íslandi. Hönnuður: (72) Gylfi Guðlaugsson, Bjarnastaðavör 8, 225 Álftanesi, Íslandi.

65

Page 66: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin hönnun

Skráningardagur: (15) 15.06.2012 Skráningarnúmer: (11) 20/2012 Umsóknardagur: (22) 23.05.2012 Umsóknarnúmer: (21) 46/2012

(54) Vals til að mylja bein og gata roð á fiskhausum. Flokkur: (51) 31.00

(55) 1.1

2.1 Eigandi: (71/73) Gylfi Guðlaugsson, Bjarnastaðavör 8, 225 Álftanesi, Íslandi. Hönnuður: (72) Gylfi Guðlaugsson, Bjarnastaðavör 8, 225 Álftanesi, Íslandi.

66

Page 67: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin hönnun

Skráningardagur: (15) 15.06.2012 Skráningarnúmer: (11) 21/2012 Umsóknardagur: (22) 25.05.2012 Umsóknarnúmer: (21) 47/2012

(54) 1.-2. Piparstaukur, 3. Saltstaukur, 4. Salt og piparstaukur. Flokkur: (51) 07.06

(55) 1 2

3.1 3.2 4 Eigandi: (71/73) Sigríður Stefánsdóttir, Pósthólf 420, 200 Kópavogi, Íslandi. Hönnuður: (72) Sigríður Stefánsdóttir, Pósthólf 420, 200 Kópavogi, Íslandi.

67

Page 68: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

Alþj.skráningardagur: (15) 14.11.2011 Alþj.skráningarnúmer: (11) DM/077082

(54) Pliers. Flokkur: (51) 08.05

(55) 1.1

1.2

1.3

Eigandi: (71/73) ROTHENBERGER, S.A., Carretera Durango-Elorrio, Km. 2, E-48220 ABADIANO (Bizkaia), Spáni. Hönnuður: (72) José Ignacio Picaza Ibarrondo, Carretera Durango-Elorrio, Km. 2, E-48220 ABADIANO (Bizkaia), Spáni. Bulletin nr.: 19/2012

Alþjóðlegar hönnunarskráningar

Samkvæmt 25. gr. laga um hönnun nr. 46/2001 má ógilda skráningu hönnunar að nokkru eða öllu leyti með dómi. Einnig geta skráningaryfirvöld fellt skráninguna að nokkru eða öllu leyti úr gildi í samræmi við ákvæði 27. gr. laganna.

68

Page 69: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

Alþj.skráningardagur: (15) 15.11.2011 Alþj.skráningarnúmer: (11) DM/077100

(54) Writing instrument. Flokkur: (51) 19.06

(55)

1.1 1.2

1.3

1.4

1.5

1.6 1.7

Eigandi: (71/73) PRODIR S.A., CH-6814 Cadempino, Sviss. Hönnuður: (72) Tom Allemeier, Zeismeringerstrasse 12, 81477 Munich, Þýskalandi. Bulletin nr.: 19/2012.

69

Page 70: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

Alþj.skráningardagur: (15) 23.11.2011 Alþj.skráningarnúmer: (11) DM/077193

(54) 1.-2. Watches. Flokkur: (51) 10.02

(55) 1.1 1.2

1.3 1.4 1.5

1.6 1.7

70

Page 71: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

2.1 2.2

2.3 2.4 2.5

2.6 2.7

Eigandi: (71/73) TURLEN HOLDING SA, c/o Sipo S.A., Chemin du Château 26A, CH-2805 Soyhières, Sviss. Hönnuður: (72) Richard Mille, Domaine de Monbouhan, F-35680 Moulins, Frakklandi. Forgangsr.: (30) 22.06.2011, Sviss, 138134. Bulletin nr.: 20/2012.

71

Page 72: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

Alþj.skráningardagur: (15) 23.11.2011 Alþj.skráningarnúmer: (11) DM/077194

(54) Watch case. Flokkur: (51) 10.07

(55)

1.1 1.2 1.3

1.4 1.5 1.6 1.7

Eigandi: (71/73) PATRICK JOSEPH LASSIGNE, Sur les Roches 17, CH-1568 Portalban, Sviss. Hönnuður: (72) PATRICK JOSEPH LASSIGNE, Sur les Roches 17, CH-1568 Portalban, Sviss. Bulletin nr.: 20/2012.

72

Page 73: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

Alþj.skráningardagur: (15) 28.11.2011 Alþj.skráningarnúmer: (11) DM/077541

(54) 1. Modular furniture; 2. Furniture; 3. Modular Furniture. Flokkur: (51) 06.04

(55) 1.1

1.2

1.3

73

Page 74: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

1.4 2.1

2.2

2.3

74

Page 75: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

2.4 2.5

3.1

3.2

75

Page 76: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

3.3

3.4

Eigandi: (71/73) ANGELIKI CHRISSAITI, 120 Sirinon Str., GR-175 62 Paleo Faliro, Athens, Grikklandi. Hönnuður: (72) ANGELIKI CHRISSAITI, 120 Sirinon Str., GR-175 62 Paleo Faliro, Athens, Grikklandi. Bulletin nr.: 20/2012.

76

Page 77: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

Alþj.skráningardagur: (15) 22.10.2011 Alþj.skráningarnúmer: (11) DM/078352

(54) Hanging OLED lamp. Flokkur: (51) 26.05

(55) 1.1 1.2

1.3 1.4

77

Page 78: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

1.5 1.6

1.8

1.7

78

Page 79: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

1.9

1.10

1.11 1.12

79

Page 80: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

1.13

1.14

1.15

Eigandi: (71/73) KILIBARDA IRENA, Internacionalnih Brigada 7, 11118 Belgrade, Serbíu. Hönnuður: (72) KILIBARDA IRENA, Internacionalnih Brigada 7, 11118 Belgrade, Serbíu. Bulletin nr.: 21/2012.

80

Page 81: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Endurnýjaðar hannanir

39/2007 40/2007

Eftirtaldar skráðar hannanir hafa verið endurnýjaðar:

Endurnýjaðar hannanir

81

Page 82: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Nýjar einkaleyfisumsóknir

(21) 050033 (41) 05.11.2013 (22) 04.05.2012 (51) A22C (54) Búnaður til að flá matvæli (71) Skaginn hf., Bakkatúni 26, 300 Akranesi, Íslandi. (72) Ingólfur Árnason, Akranesi, Íslandi; Axel Freyr Gíslason, Akranesi, Íslandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) — (86) — (21) 8998 (41) 08.11.2013 (22) 07.05.2012 (51) A41D (54) Svitaverja (71) Halldór Frímannsson, Seiðakvísl 20, 110 Reykjavík, Íslandi. (72) Halldór Frímannsson, Reykjavík, Íslandi. (30) — (86) — (21) 8999 (41) 11.11.2013 (22) 10.05.2012 (51) HO1L (54) Auxiliary sensor module for detecting a current and a switching condition of an electricity protection devise (71) ReMake Electric ehf., Hlíðarsmára 14, 201 Kópavogi, Íslandi. (72) Halldór Axelsson, Hafnarfirði, Íslandi; Hilmir Ingi Jónsson, Grindavík, Íslandi. (30) — (86) —

Nýjar einkaleyfisumsóknir

Umsóknir um einkaleyfi lagðar inn hjá Einkaleyfastofunni sl. mánuð, skv. 8. gr. reglugerðar varðandi umsóknir um einkaleyfi o.fl. nr. 574/1991 með síðari breytingum. Þegar umsóknirnar verða aðgengilegar almenningi, er birt tilkynning þess efnis.

82

Page 83: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Veitt einkaleyfi (B)

(51) C07K 16/28; A61K 39/395; G01N 33/574; G01N 33/577; G01N 33/68; A61P 35/00; C12N 15/13; A01K 67/027; A61K 48/00 (11) 2790 (45) 15.06.2012 (41) 04.07.2003 (22) 04.07.2003 (21) 6866 (54) Mótefni gegn viðtaka insúlínlíks vaxtarþáttar af gerð I (73) Pfizer Inc., 235 East 42nd Street, New York, New York 10017, Bandaríkjunum; Amgen Fremont Inc., 6701 Kaiser Drive, Fremont, California 94555 , Bandaríkjunum. (72) Bruce D. Cohen, East Lyme, Connecticut, Bandaríkjunum; Jean Beebe, Salem, Connecticut, Bandaríkjunum; Penelope E. Miller, Mystic, Connecticut, Bandaríkjunum; James D. Moyer, East Lyme, Connecticut, Bandaríkjunum; Jose R. Corvalan, Foster City, California, Bandaríkjunum; Michael Gallo, North Vancouver, British Columbia, Bandaríkjunum. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 05.01.2001, US, 60/259,927 (85) 04.07.2003 (86) 20.12.2001, PCT/US01/51113 (51) C07D 231/56 (11) 2791 (45) 15.06.2012 (41) 19.12.2001 (22) 19.12.2001 (21) 6207 (54) Indazol efnasambönd og lyfjafræðilegar blöndur til að hindra prótín kínasa og aðferð til að nota þau (73) Agouron Pharmaceuticals, Inc., 10350 North Torrey Pines Road, La Jolla, California 92037, Bandaríkjunum. (72) Robert Steven Kania, San Diego, California, Bandaríkjunum; Steven Lee Bender, Oceanside, California, Bandaríkjunum; Allen J. Borchardt, San Diego, California, Bandaríkjunum; John F. Braganza, San Diego, California, Bandaríkjunum; Stephan James Cripps, San Diego, California, Bandaríkjunum; Ye Hua, La Jolla, California, Bandaríkjunum; Michael David Johnson, San Diego, California, Bandaríkjunum; Theodore Otto Johnson Jr., San Diego, California, Bandaríkjunum; Hiep The Luu, San Diego, California, Bandaríkjunum; Cynthia Louise Palmer, San Diego, California, Bandaríkjunum; Siegfried Heinz Reich, Solana Beach, California, Bandaríkjunum; Anna Maria Tempczyk-Russell, Ramona, California, Bandaríkjunum; Min Teng, San Diego, California, Bandaríkjunum; Christine Thomas, San Diego, California, Bandaríkjunum; Michael David Varney, Solana Beach, California, Bandaríkjunum; Michael Brennan Wallace, San Diego, California, Bandaríkjunum; Michael Raymond Collins, San Diego, California, Bandaríkjunum (74) Örn Þór, slf., Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík, Íslandi. (30) 02.07.1999, US, 60/142,130 (85) 19.12.2001 (86) 30.06.2000, PCT/US00/18263

(51) A61K 31/165; A61K 9/20 (11) 2787 (45) 15.06.2012 (41) 23.02.2006 (22) 23.02.2006 (21) 8327 (54) Módafíníllyfjasamsetningar með breytta losun (73) Cephalon, Inc., 41 Moores Road, P.O. Box 4011, Frazer, Pennsylvania 19355, Bandaríkjunum (72) Alpa Parikh, Avondale, Pennsylvania, Bandaríkjunum; Piyush R. Patel, Wallingford, Pennsylvania, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 18.09.2003, US, 60/504,028; 17.09.2004, US, 10/944,528 (85) 23.02.2006 (86) 20.09.2004, PCT/US2004/030815 (51) A61K 9/72; A61K 31/167; A61K 31/58 (11) 2788 (45) 15.06.2012 (41) 06.07.1999 (22) 06.07.1999 (21) 5108 (54) Búdesóníð- / formóterólefnablanda til innöndunar með lausa þéttni frá 0,30 til 0,36 g/ml, aðferð við að framleiða efnablönduna og notkun hennar (73) Astra Aktiebolag, S-151 85 Södertälje, Svíþjóð (72) Jan Trofast, Lund, Svíþjóð. (74) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. (30) 20.01.1997, SE, 9700135-8 (85) 06.07.1999 (86) 13.01.1998, PCT/SE98/00040 (51) A61K 31/135; A61K 9/00; A61P 25/16 (11) 2789 (45) 15.06.2012 (41) 27.08.1997 (22) 27.08.1997 (21) 4553 (54) Lyfjablöndur sem innihalda mónóamínoxídasa B hemla (73) R.P. Scherer Limited, Frankland Road, Blagrove, SN5 8YS Swindon, Wiltshire, Bretlandi. (72) Francesca Mary Brewer, Berkshire, Bretlandi; Edward Stewart Johnson, Ruscombe, Bretlandi; Anthony Clarke, Oxfordshire, Bretlandi. (74) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. (30) 02.03.1995, GB, 9504235.4; 18.08.1995, GB, 9517063.5 (85) 27.08.1997 (86) 01.03.1996, PCT/GB96/00484

Veitt einkaleyfi (B)

Einkaleyfi veitt á Íslandi skv. 20. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi með síðari breytingum. Andmæli gegn einkaleyfi má bera upp við Einkaleyfastofuna innan 9 mánaða frá birtingu þessarar auglýsingar, skv. 21. gr. laganna.

83

Page 84: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 2215092 T3 (51) C07D 495/04; C07D 519/00; A61K 31/519; A61P 11/00 (54) Staðgengin píperidínó-díhýdróþíenpýrimidín (73) Boehringer Ingelheim International GmbH, Binger Strasse 173, 55216 Ingelheim am Rhein, Þýskalandi. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 19.10.2007, EP, 07118901 (80) 25.01.2012 (86) 16.10.2008, WO2009050248 (11) IS/EP 1786490 T3 (51) A61M 5/00 (54) Aðferð og kerfi til að búa til innrennslistækisskilflöt (73) Animas Corporation, 200 Lawrence Drive, West Chester, PA 19380, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 21.07.2004, US, 589623 P (80) 08.02.2012 (86) 21.07.2005, WO2006012446 (11) IS/EP 2124944 T3 (51) A61K 31/437; A61P 11/00; A61P 17/00; A61P 19/00; A61P 35/00; C07D 471/04; C07D 519/00 (54) Pýrazól[3,4-b]pýridín-afleiður sem fosfórdíesterasi- efnahemlar (73) Ranbaxy Laboratories Limited, 12th Floor, Devika Tower 06, Nehru Place, New Delhi 110019 Delhi, Indlandi. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 14.03.2007, IN, DE05502007 (80) 15.02.2012 (86) 14.03.2008, WO2008111010 (11) IS/EP 1837588 T3 (51) F21S 9/03; F21S 8/00 (54) Hafnarmerking (73) Arch Beacon, S.L., Avda. Diagonal 534, 3º 1ª, 08006 Barcelona, Spáni. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 13.01.2005, ES, 200500051 (80) 22.02.2012 (86) 13.01.2006, WO2006089981 (11) IS/EP 1937274 T3 (51) A61K 31/565; A61K 31/57; A61P 15/00; A61P 15/18 (54) Notkun á estradíól valerati í sameiningu með díenógesti fyrir meðferð um munn á blæðingatruflunum á formi getnaðarvarnar um munn (73) Bayer Pharma Aktiengesellschaft, Müllerstrasse 178, 13353 Berlin, Þýskalandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 13.10.2005, EP, 05022324; 17.10.2005, US, 727592 P (80) 22.02.2012 (86) 05.09.2006, WO2007042111

(11) IS/EP 2338790 T3 (51) B64C 29/00 (54) VTOL flugvél (73) Chen, Li Jing, 1E, 58 rue Jacques Kellner, 78380 Bougival, Frakklandi. (30) 19.07.2010, FR, 1003019; 11.12.2009, FR, 0905991 (80) 18.01.2012 (86) — (11) IS/EP 1856063 T3 (51) C07D 249/18; C07D 209/48; C07D 237/32; C07D 209/12; C07D 239/54; C07D 213/64; C07D 265/28; C07D 211/88; C07D 207/40; C07D 263/58; C07D 239/96; C07D 471/04; C07D 401/10; C07D 403/10; A61P 11/06 (54) 5-fenýl-pentansýru afleiður sem uppistöðumálmprótínasatálmar notaðir til meðhöndlunar á astma og öðrum sjúkdómum (73) Ranbaxy Laboratories Limited, 12th Floor, Devika Tower 06, Nehru Place, 110019 New Delhi, Indlandi. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 22.02.2005, IN, DE03802005 (80) 25.01.2012 (86) 21.02.2006, WO2006090235 (11) IS/EP 1973209 T3 (51) H02G 3/04 (54) Búnaður til að veita efni, rafmagni og/eða gögnum (73) Waldner Labor- und Schuleinrichtungen GmbH, Buchenstraße 12, 01097 Dresden, Þýskalandi. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) — (80) 25.01.2012 (86) — (11) IS/EP 2091007 T3 (51) G06K 19/06; G06K 9/18 (54) Tvívíður kóði, afkóðunaraðferð á honum og prentunarútgáfa til að útfæra tvívíðan kóða (73) Shenzhen MPR Technology Co., Ltd, 8/F, FuLin Logistics Building No. 21, Shihua Road Futian Free Trade Zone, Shenzhen Guangdong 518038, Kína. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 16.11.2006, CN, 200610156879 (80) 25.01.2012 (86) 17.10.2007, WO2008058480

Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

Evrópsk einkaleyfi sem öðlast hafa gildi á Íslandi í samræmi við 77. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi með síðari breytingum. Andmæli gegn evrópsku einkaleyfi má bera upp við Evrópsku einkaleyfastofuna innan 9 mánaða frá því að tilkynnt var um veitingu einkaleyfisins.

84

Page 85: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 1871341 T3 (51) A61K 9/127 (54) Hlaðnir fituprótínflókar og notkun þeirra (73) Cerenis Therapeutics Holding SA, 265 rue de la Découverte Bât. A, 31670 Labege, Frakklandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 24.03.2005, US, 665180 P (80) 29.02.2012 (86) 23.03.2006, WO2006100567 (11) IS/EP 1871912 T3 (51) C12Q 1/68 (54) Aðferð til að ákvarða DNA metýleringu í blóð- eða þvagsýnum (73) Epigenomics AG, Kleine Präsidentenstraße 1, 10178 Berlin, Þýskalandi. (74) Guðjón Styrkársson, hrl., Pósthólf 582, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 15.04.2005, US, 672242 P; 02.05.2005, US, 676997 P; 08.07.2005, US, 697521 P; 04.10.2005, US, 723602 P; 08.03.2006, US, 780248 P (80) 29.02.2012 (86) 17.04.2006, WO2006113770 (11) IS/EP 1954241 T3 (51) A61K 9/50; A61K 9/00; A61K 9/20; A61K 31/137; A61K 31/42 (54) Samsetning af zónisamíði með stöðuga losun (73) Orexigen Therapeutics, Inc., 12481 High Bluff Drive, Suite 150, San Diego, CA 92130, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 28.11.2005, US, 740034 P; 19.07.2006, US, 832110 P; 04.08.2006, US, 835564 P (80) 29.02.2012 (86) 27.11.2006, WO2007062228

(11) IS/EP 2175943 T3 (51) A62B 35/00 (54) Öryggisbúnaður til að vernda notanda á sjófari, og sjófar með öryggisbúnaði (73) Cayago AG, Forchstrasse 452, 8702 Zollikon, Sviss. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 12.07.2007, DE, 102007032392 (80) 29.02.2012 (86) 09.07.2008, WO2009007102 (11) IS/EP 2201231 T3 (51) F02B 1/12 (54) Vélarkerfi og aðferð fyrir nánast NOx-lausan bruna á eldsneyti í þrýstikveikjuhreyfli (73) Cool Flame Technologies AS, Martin Linges vei 35, 1367 Snarøya, Noregi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 30.08.2007, US, 968899 P (80) 29.02.2012 (86) 01.09.2008, WO2009028959

(11) IS/EP 2214980 T3 (51) B65D 75/28; B32B 15/08; B65D 85/76; B32B 15/20 (54) Umbúðaþynna (73) Amcor Flexibles Kreuzlingen Ltd., Finkernstrasse 34, 8280 Kreuzlingen, Sviss. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 27.11.2007, EP, 07405337 (80) 22.02.2012 (86) 19.11.2008, WO2009068208 (11) IS/EP 2222550 T3 (51) B63H 1/36 (54) Uggaknúningsaflbúnaður (73) A.P. Moller - Maersk A/S, Esplanaden 50, 1263 Copenhagen K, Danmörku . (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 10.12.2007, DK, 200701756; 12.12.2007, US, 13169 (80) 22.02.2012 (86) 09.12.2008, WO2009074580 (11) IS/EP 2230954 T3 (51) A43B 7/32; A43B 7/34; A43B 7/12; A43B 13/41; A43B 13/12; B29D 35/14 (54) Hálfkláruð einblokk fyrir kuldaskó sem er mótuð með tveimur eða fleiri efnum og beint með innri innsóla (73) AL.PI. S.R.L., Via Enzo Ferrari snc, 62012 Civitanova Marche (MC), Ítalíu . (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 16.01.2008, IT, MC20080008 (80) 22.02.2012 (86) 12.01.2009, WO2009090022 (11) IS/EP 2324142 T3 (51) C25C 3/12 (54) Málmildisþróuð forskaut sem rekin eru með miklum rafstraumsstyrkleika fyrir álbræðslurafker (73) Rio Tinto Alcan International Limited, 1188, Sherbrooke Street West, Montreal, QC H3A 3G2, Kanada. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 08.09.2008, WO, PCT/IB2008/053619 (80) 22.02.2012 (86) 01.09.2009, WO2010026131 (11) IS/EP 1772450 T3 (51) C07D 213/64 (54) Aðferð til framleiðslu á 1,2-díhýdrópýridín-2-ón efnasambandi (73) Eisai R&D Management Co., Ltd., 6-10, Koishikawa 4-chome, Bunkyo-ku, 112-8088 Tokyo, Japan. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 06.07.2004, JP, 2004198709 (80) 29.02.2012 (86) 05.07.2005, WO2006004100

85

Page 86: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 2234985 T3 (51) C07D 239/22; A61K 31/505; A61P 11/00 (54) 4-(4-sýanó-2-þíóarýl)díhýdrópýrimídínón og notkun þar á (73) Bayer Pharma Aktiengesellschaft, Müllerstrasse 178, 13353 Berlin, Þýskalandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 20.12.2007, DE, 102007061766; 07.05.2008, DE, 102008022521; 17.10.2008, DE, 102008052013 (80) 07.03.2012 (86) 09.12.2008, WO2009080199 (11) IS/EP 2151428 T3 (51) C07C 231/02; C07C 231/12; C07C 233/11; C07C 233/18; C07C 233/91; C07D 209/48 (54) Aðferð til framleiðslunnar á agómelatíni (73) Les Laboratoires Servier, 35, rue de Verdun, 92284 Suresnes Cedex, Frakklandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 05.08.2008, FR, 0804465 (80) 07.03.2012 (86) — (11) IS/EP 1787658 T3 (51) A61K 9/00; A61K 38/31; A61K 47/10; A61K 47/14; A61K 47/24 (54) Varanleg samsetning af sómatostatín analog vaxtarhormónalosunar tálmum (73) CHEMI S.p.A., Via dei Lavoratori, 54, 20092 Cinisello Balsamo (Milano), Ítalíu. (74) Reynaldsson Patent Consulting, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. (30) — (80) 14.03.2012 (86) — (11) IS/EP 1869085 T3 (51) C07K 16/22; A61K 39/395; C12N 15/13; C12N 5/20 (54) Nýtt and-PIGF mótefni (73) ThromboGenics N.V., Gaston Geenslaan 1, 3000 Leuven, Belgíu; Life Sciences Research Partners, Onderwijs en Navorsing Campus Gasthuisberg K.U. Leuven, Herestraat 49, 3000 Leuven, Belgíu; Vlaams Interuniversitair Instituut voor Biotechnologie vzw., Rijvisschestraat 120, 9052 Zwijnaarde, Belgíu. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 24.03.2005, US, 664768 P (80) 14.03.2012 (86) 24.03.2006, WO2006099698 (11) IS/EP 1888640 T3 (51) C07K 16/18; C07K 16/24; A61P 29/00 (54) Endurbætt nanómótefni gegn æxlisdrepsþætti-alfa (73) Ablynx N.V., Technologiepark 21, 9052 Ghent-Zwijnaarde, Belgíu. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 18.05.2005, US, 682332 P (80) 14.03.2012 (86) 17.05.2006, WO2006122786

(11) IS/EP 2318343 T3 (51) C07C 29/149 (54) Bein og sértæk framleiðsla etanóls úr ediksýru með notkun platínu/tin hvata (73) Celanese International Corporation, 1601 West LBJ Freeway, Dallas, TX 75234-6034, Bandaríkjunum. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 31.07.2008, US, 221141 (80) 29.02.2012 (86) 20.07.2009, WO2010014151 (11) IS/EP 1874765 T3 (51) C07D 417/12; C07D 413/12; C07D 417/14 (54) Úreafleiður, aðferðir til framleiðslu þeirra og notkun þar á (73) Galapagos SAS, 102 Avenue Gaston Roussel, 92230 Romainville, Frakklandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 29.04.2005, FR, 0504360 (80) 07.03.2012 (86) 24.04.2006, WO2006117211 (11) IS/EP 1962850 T3 (51) A61K 31/4745; A61P 35/00 (54) Meðferð á lyfjaþolnum æxlum (73) SIGMA-TAU Industrie Farmaceutiche Riunite S.p.A., Viale Shakespeare 47, 00144 Roma, Ítalíu. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 21.12.2005, EP, 05027997 (80) 07.03.2012 (86) 13.12.2006, WO2007071603 (11) IS/EP 1948155 T3 (51) A61K 31/198; A61P 9/02; A61K 31/275; A61K 31/27; A61K 31/15 (54) Lyfjasamsetningar sem samanstanda af droxídópa (73) Chelsea Therapeutics Inc., 3530 Toringdon Way, Charlotte, NC 28277, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 28.06.2006, US, 806036 P (80) 07.03.2012 (86) 28.06.2007, WO2008003028 (11) IS/EP 2188253 T3 (51) C07D 209/40; C07D 401/12; A61K 31/454; A61K 31/496; A61P 3/00; C07D 401/14 (54) Indól-2-ón afleiður tvísetnar í 3-stöðu, framleiðsla þar á og meðferðarnotkun þar á (73) SANOFI, 54 rue La Boétie, 75008 Paris, Frakklandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 16.08.2007, FR, 0705858 (80) 07.03.2012 (86) 14.08.2008, WO2009056707

86

Page 87: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 1685244 T3 (51) C12N 9/34; C12N 9/62; C12P 19/00; C12P 19/14; C08B 30/00 (54) Tjáning kornaðs sterkjuvatnsrofshvata í Trichoderma og aðferð til að framleiða glúkósa úr kornuðu sterkjuensímhvarfefni (73) Danisco US Inc., 925 Page Mill Road, Palo Alto, CA 94304, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 21.11.2003, US, 524279 P; 22.12.2003, US, 531953 P; 28.04.2004, US, 566358 P (80) 21.03.2012 (86) 18.11.2004, WO2005052148

(11) IS/EP 1776011 T3 (51) A01N 43/80; A01N 43/78; A01N 43/76; A01N 43/56; A01N 43/36; A01N 43/32; A01N 43/30; A01N 43/10; A01N 43/08; A01N 37/20; C07C 233/87; C07D 333/40; C07D 333/38; C07D 319/20; C07D 319/18 (54) Sveppaeyðandi samsetning sem inniheldur sýruamíð- afleiðu (73) ISHIHARA SANGYO KAISHA, LTD., 3-15, Edobori 1-chome, Nishi-ku, 550-0002 Osaka-shi, Osaka, Japan. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 12.08.2004, JP, 2004235634; 17.06.2005, JP, 2005178614 (80) 21.03.2012 (86) 10.08.2005, WO2006016708 (11) IS/EP 1825387 T3 (51) G06F 15/16; G06F 15/173; H04L 12/58 (54) Kerfi og aðferðir til endurheimtingar eftir stórslys og stjórnunar á tölvupóstskerfi (73) Frontbridge Technologies, Inc., 4640 Admiralty Way, 8th Floor, Marina del Ray, CA 90292, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 19.11.2004, US, 994010 (80) 21.03.2012 (86) 18.11.2005, WO2006055807 (11) IS/EP 1934345 T3 (51) C12N 15/09; C12N 15/00 (54) Breytingar á RNA, sem leiða til aukins stöðugleika afrits og skilvirkni þýðingar (73) BioNTech AG, Hölderlinstrasse 8, 55131 Mainz, Þýskalandi. (74) Guðjón Styrkársson, hrl., Pósthólf 582, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 28.09.2005, DE, 102005046490 (80) 21.03.2012 (86) 28.09.2006, WO2007036366 (11) IS/EP 1957104 T3 (51) A61K 39/145; A61K 39/39 (54) Inflúensubóluefni sem eru skyndiaðsoguð á álónæmisglæða (73) Novartis Vaccines and Diagnostics S.r.l., Via Fiorentina 1, 53100 Siena (SI), Ítalíu. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 04.11.2005, GB, 0522601; 09.11.2005, US, 735605 P (80) 21.03.2012 (86) 06.11.2006, WO2007052060

(11) IS/EP 1888604 T3 (51) C07F 9/09; C07D 215/22 (54) Aðferð til að framleiða (alfa S, beta R)-6-bróm-alfa-[2- (dímetýlamínó)etýl]-2-metoxý-alfa-1-naftalenýl-beta- fenýl-3-kínólínetanól (73) Janssen Pharmaceutica NV, Turnhoutseweg 30, 2340 Beerse, Belgíu. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 25.05.2005, EP, 05104482 (80) 14.03.2012 (86) 22.05.2006, WO2006125769 (11) IS/EP 1928872 T3 (51) C07D 417/14; C07D 403/12; C07D 207/46; A61K 31/506; A61K 31/4015; A61K 31/404; A61P 35/00 (54) Ný súlfónýlpýrról sem hindrar fyrir HDAC (73) 4SC AG, Am Klopferspitz 19 a, 82152 Planegg - Martinsried, Þýskalandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 21.09.2005, EP, 05108728 (80) 14.03.2012 (86) 08.09.2006, WO2007039404 (11) IS/EP 2062704 T3 (51) B26D 7/20 (54) Stönsunarplötumótstykki og stönsunarbúnaður (73) Mayr-Melnhof Karton AG, Brahmsplatz 6, 1041 Wien, Austurríki. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) — (80) 14.03.2012 (86) — (11) IS/EP 2146821 T3 (51) B25B 11/00; B25J 15/06 (54) Griplubúnaður með sogkrafti (73) Adept Technology Inc., 5960 Inglewood Drive, Pleasanton, CA 94588, Bandaríkjunum. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 26.04.2007, US, 926329 P (80) 14.03.2012 (86) 25.04.2008, WO2008133974 (11) IS/EP 2217105 T3 (51) A45D 24/22 (54) Stjaka fyrir búnað til pökkunar og skömmtunar efnis, einkum efnis til hárumönnunar (73) Galderma S.A., Zugerstrasse 8, 6330 Cham, Sviss. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 07.12.2007, FR, 0759665 (80) 14.03.2012 (86) 27.11.2008, WO2009071485

87

Page 88: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 2121615 T3 (51) C07D 215/26 (54) Napadísýlatsalt af 5- (2-{ [ 6- (2,2-díflúoró-2-fenýletoxý) hexýl] amínó } -1- hýdroxýetýl)-8-hýdroxýkvínolín - 2 (1H) -oni sem gerandefni af beta 2 adrenvirkum viðtaka (73) Almirall, S.A., Ronda General Mitre 151, 08022 Barcelona, Spáni. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 09.02.2007, ES, 200700362 (80) 28.03.2012 (86) 08.02.2008, WO2008095720

(11) IS/EP 2250163 T3 (51) C07D 403/10; C07D 403/14; A61K 31/4164; A61P 31/22 (54) Tálmar fyrir lifrarbólgu C (73) Bristol-Myers Squibb Company, Route 206 and Province Line Road, Princeton, NJ 05843-4000, Bandaríkjunum. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) — (80) 28.03.2012 (86) 12.02.2008, WO2009102318 (11) IS/EP 2313404 T3 (51) C07D 453/02; A61K 31/439; A61P 11/00 (54) Kínúklídínkarbónatafleiður og lyfjasamsetning þar af (73) CHIESI FARMACEUTICI S.p.A., Via Palermo, 26/A, 43100 Parma, Ítalíu. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 08.08.2008, EP, 08162066 (80) 28.03.2012 (86) 21.07.2009, WO2010015324 (11) IS/EP 2310665 T3 (51) F03B 13/18 (54) Ölduknúin dæla og aðferð til að tengja hana við sjávarbotninn (73) Tillotson, Robert, 16 Barton Meadows Pillaton, Cornwall PL12 6SE, Bretlandi. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 11.07.2008, GB, 0812739 (80) 28.03.2012 (86) 10.07.2009, WO2010004293 (11) IS/EP 2298391 T3 (51) A61M 5/20; A61M 5/24 (54) Beranlegur rafmagnsinnsprautunarbúnaður til innsprautunar fljótandi lyfja (73) Ares Trading S.A., Zone Industrielle de l'Ouriettaz, 1170 Aubonne, Sviss. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 18.02.2004, EP, 04100647 (80) 28.03.2012 (86) —

(11) IS/EP 2207775 T3 (51) C07D 401/12; C07D 401/14; C07D 413/14; A61K 31/5377; A61P 3/06 (54) 4-Bensýlamínó-1-karboxýasýl-píperidínafleiður sem CETP hindrar sem eru nytsamlegir til meðhöndlunar á sjúkdómum eins og blóðfituaukningu eða slagæðaherðingu (73) Novartis AG, Lichtstrasse 35, 4056 Basel, Sviss. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 05.11.2007, US, 985456 P (80) 21.03.2012 (86) 03.11.2008, WO2009059943 (11) IS/EP 2323633 T3 (51) A61K 9/20; A61K 31/00 (54) Stöðug lyfjablanda til bestaðrar íkomu HIV-tengingartálma (73) Bristol-Myers Squibb Company, Route 206 and Province Line Road, P.O. Box 4000, Princeton, NJ 08543-4000, Bandaríkjunum. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 04.09.2008, US, 94131 P (80) 21.03.2012 (86) 03.09.2009, WO2010028108 (11) IS/EP 1682537 T3 (51) C07D 409/12; C07D 407/14; C07D 401/12; C07D 409/06; C07D 403/14; C07D 409/14; A61K 31/4725 (54) Stillar á frumuviðloðun (73) SARcode Bioscience Inc., 1000 Marina Blvd., Suite 250, Brisbane, CA 94005, Bandaríkjunum. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 05.11.2003, US, 517535 P; 08.04.2004, US, 560517 P (80) 28.03.2012 (86) 05.11.2004, WO2005044817 (11) IS/EP 1859041 T3 (51) C12N 15/15; C07K 14/81; A61K 47/48; A61K 47/42; A61K 51/08; A61K 49/14; A61P 25/00 (54) Aprótínínfjölpeptíð til að flytja efnasamband um blóð- heilaskilju (73) Angiochem Inc., 201 President Kennedy Avenue Suite PK-R220, Montréal, QC H2X 3Y7, Kanada. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 18.02.2005, US, 653928 P (80) 28.03.2012 (86) 21.07.2005, WO2006086870 (11) IS/EP 2032423 T3 (51) B62K 23/04; B60L 7/16; G01D 5/14 (54) Aflstýribúnaður fyrir farartæki (73) Vectrix International Limited, 2/F Gold Peak Building, 30 Kwai Wing Road, Kwai Chung, New Territories, Hong Kong, Kína. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 14.06.2006, US, 813364 P (80) 28.03.2012 (86) 12.06.2007, WO2007146927

88

Page 89: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 1948689 T3 (51) C07K 14/51; A61K 38/18; A61P 19/00; A61P 19/10; A61P 25/00 (54) Hávirkni vaxtarþáttarstökkbrigði (73) BIOPHARM GESELLSCHAFT ZUR BIOTECHNOLOGISCHEN ENTWICKLUNG VON PHARMAKA mbH, Czernyring 22, 69115 Heidelberg, Þýskalandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 18.11.2005, EP, 05025261 (80) 11.04.2012 (86) 17.11.2006, WO2007057212 (11) IS/EP 1951825 T3 (51) C08F 257/02; C08F 265/04; C08F 283/00; C08F 283/10; C08F 283/12; C08F 291/00; C08L 51/00; C08L 51/08; C08L 51/10; C08L 67/00; C09D 5/36; C09D 11/00; C09D 151/08; C09D 151/10; C09D 5/29; C09D 151/00; B05D 5/06; C08F 292/00; C09D 11/02 (54) Geislabognunarlitefni (73) PPG Industries Ohio, Inc., 3800 West 143rd Street, Cleveland, OH 44111, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 01.11.2005, US, 263679 (80) 11.04.2012 (86) 26.10.2006, WO2007053409 (11) IS/EP 2131845 T3 (51) A61K 31/5377; C07D 295/00; A61P 35/00 (54) 5-(2,4-Díhýdroxý-5-ísóprópýl-fenýl)-4-(4-morfólín-4- ýlmetýl-fenýl)-ísoxasól-3-karboxýlsýru etýlamíðmesýlat, hýdröt og fjölbrigði þar af, og samsetningar sem innihalda þessi form (73) Novartis AG, Lichtstrasse 35, 4056 Basel, Sviss; VERNALIS (R&D) LTD, Oakdene Court, 613 Reading Road Winnersh, Wokingham, Berkshire RG41 5UA, Bretlandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 01.03.2007, EP, 07103346 (80) 11.04.2012 (86) 28.02.2008, WO2008104595 (11) IS/EP 1981840 T3 (51) C07C 255/41; A61K 31/277; A61P 25/16 (54) Aðferð til framleiðslu á entakapóni (73) Orion Corporation, Orionintie 1, 02200 Espoo, Finnlandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 06.02.2006, US, 765196 P (80) 18.04.2012 (86) 06.02.2007, WO2007090923

(11) IS/EP 1855707 T3 (51) A61K 38/17; C07K 14/71 (54) Vakaeiningapeptíð sem leidd eru af æðainnanþekjuvaxtarþáttar viðtaka 1 og bóluefni sem inniheldur þessi peptíð (73) Oncotherapy Science, Inc., 2-1, Sakado 3-chome Takatsu-ku, Kawasaki-shiKanagawa 213-0012, Japan. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 28.02.2005, US, 657527 P (80) 04.04.2012 (86) 17.02.2006, WO2006093030 (11) IS/EP 1934404 T3 (51) E02D 5/80; E21D 21/00; E02D 5/76 (54) Núningshælbolti og þenslutengistykki fyrir fyrrnefndan hæl (73) Atlas Copco MAI GmbH, Werkstrasse 17 Postfach 8, 9710 Feistritz/Drau, Austurríki. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 17.08.2006, AT, 13822006 (80) 04.04.2012 (86) 26.07.2007, WO2008019409 (11) IS/EP 2178931 T3 (51) C08F 26/10; A61F 2/16 (54) Linsur og efni með hátt jóna- og umbrotsefnaflæði (73) Novartis AG, Lichtstrasse 35, 4056 Basel, Sviss. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 19.07.2007, US, 950782 P (80) 04.04.2012 (86) 16.07.2008, WO2009012308 (11) IS/EP 1781377 T3 (51) A61P 35/02; A61K 38/07; A61K 35/55 (54) Elastasahindri í hvítblæði (73) YEDA RESEARCH AND DEVELOPMENT CO., LTD., The Weizmann Institute of Science P.O. Box 95, 76100 Rehovot, Ísrael. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 10.08.2004, IL, 16345304 (80) 11.04.2012 (86) 04.08.2005, WO2006016353 (11) IS/EP 1891105 T3 (51) C07K 14/605; A61K 38/26; A61P 3/04 (54) Oxýntómódúlínhliðstæður og áhrif þeirra á matarvenjur (73) Imperial Innovations Limited, 52 Princes Gate Exhibition Road, London SW7 2PG, Bretlandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 13.06.2005, GB, 0511986; 13.06.2005, GB, 0511988; 13.06.2005, GB, 0511990; 13.06.2005, GB, 0511998; 08.02.2006, GB, 0602567 (80) 11.04.2012 (86) 13.06.2006, WO2006134340

89

Page 90: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 2016940 T3 (51) A61K 31/295; A61K 31/194; A61K 31/66; A61K 9/20; A61K 45/06; A61M 1/14 (54) Aðferðir til að framleiða og nota járnpýrófosfatsítrat klósambandasamsetningar (73) Rockwell Medical Technologies Inc. A Corporation of the state of Michigan, 30142 Wixom Road, Wixom, MI 48393, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 20.07.2007, US, 961327 P; 12.06.2008, US, 138018 (80) 25.04.2012 (86) — (11) IS/EP 2257624 T3 (51) C12N 15/10; C40B 30/04; C40B 40/02; C40B 40/08; C40B 50/06; G01N 33/569; G01N 33/68; A61K 47/48; C07K 1/107 (54) Aðferðir og samsetningar (73) Medical Research Council, 2nd Floor, David Phillips Building Polaris House, North Star Avenue, Swindon, SN2 1FL, Bretlandi. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 05.02.2008, GB, 0802079; 08.10.2008, GB, 0818399 (80) 25.04.2012 (86) 04.02.2009, WO2009098450 (11) IS/EP 1829545 T3 (51) A61K 31/5575; A61K 9/00 (54) Myndefni sem innihalda prostaglandín F2 alfaafleiðu (73) SANTEN PHARMACEUTICAL CO., LTD., 9-19, Shimoshinjo 3-chome, 533-8651 Higashiyodogawa-ku, Osaka-shi, Osaka, Japan. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 24.12.2004, JP, 2004374009 (80) 02.05.2012 (86) 26.12.2005, WO2006068266 (11) IS/EP 2234645 T3 (51) A61K 47/48; A61K 38/21 (54) PEG-interferón-beta samsetningar (73) Merck Serono S.A., Centre Industriel, 1267 Coinsins, Sviss. (74) Reynaldsson Patent Consulting, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. (30) 20.12.2007, EP, 07150258; 07.01.2008, US, 10258 (80) 02.05.2012 (86) 18.12.2008, WO2009080699 (11) IS/EP 2324008 T3 (51) C07D 401/04; C07D 403/04; C07D 407/14; C07D 409/14; A61K 31/4439; A61P 35/00 (54) -3,4-díarýlpýrasól sem prótín-kínasa tálmar (73) NERVIANO MEDICAL SCIENCES S.R.L., Viale Pasteur, 10, 20014 Nerviano (MI), Ítalíu. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 24.07.2008, EP, 08161076 (80) 09.05.2012 (86) 23.07.2009, WO2010010154

(11) IS/EP 2177512 T3 (51) C07D 213/68; C07D 213/70; C07D 213/71; C07D 239/34; C07D 401/12; C07D 405/12; C07D 409/12; C07D 417/12; C07D 213/64 (54) S1P1 bindingarlati (73) Taisho Pharmaceutical Co., Ltd., 24-1 Takada 3-chome Toshima-ku, 170-8633 Tokyo, Japan. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 01.08.2007, JP, 2007201274 (80) 18.04.2012 (86) 01.08.2008, WO2009017219 (11) IS/EP 2200642 T3 (51) A61K 39/095 (54) Mengishnettlubóluefnissamsetningar (73) Novartis AG, Lichtstrasse 35, 4056 Basel, Sviss. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 19.10.2007, US, 999590 P (80) 18.04.2012 (86) 17.10.2008, WO2009050586 (11) IS/EP 2073008 T3 (51) G01N 33/53; G01N 33/564; G01N 33/574 (54) Bættar ónæmismæliaðferðir (73) ONCIMMUNE LIMITED, Clinical Sciences Building City Hospital, Hucknall Road, NG5 1PB Nottingham, Bretlandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 27.05.2005, GB, 0510943; 27.05.2005, US, 685422 P (80) 18.04.2012 (86) — (11) IS/EP 1909600 T3 (51) A23L 1/303; A23L 1/29; A23L 1/302; A23L 1/305; A61K 45/06; A61P 25/32; A61P 25/02; A61P 1/16; A61P 1/04; A61P 1/18; A61P 35/00 (54) Samsetning til að draga úr alkóhólefnaskiptum og minnka hættuna á sjúkdómum af völdum alkóhóls (73) TIMA Foundation, Alte Churerstr 45, 9496 Balzers, Liechtenstein. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 29.07.2005, EP, 05016568; 29.07.2005, EP, 05016567; 29.07.2005, EP, 05016566; 29.07.2005, EP, 05016565; 29.07.2005, EP, 05016563; 29.07.2005, EP, 05016564; 24.08.2005, WO, PCT/EP2005/009148; 24.08.2005, WO, PCT/EP2005/009147; 24.08.2005, WO, PCT/EP2005/009150; 24.08.2005, WO, PCT/EP2005/009151; 24.08.2005, WO, PCT/EP2005/009149; 24.08.2005, WO, PCT/EP2005/009152; 24.08.2005, WO, PCT/EP2005/009153 (80) 25.04.2012 (86) 27.07.2006, WO2007017139

90

Page 91: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 2324178 T3 (51) E05F 1/12; E05F 3/20; E05D 11/10; E05D 7/08; E05F 3/10 (54) Löm fyrir kaldar geymslur, hliðgrindur og þess háttar (73) Gosio Dianora, Via della Fonte 9/C, 25075 Nave (BS), Ítalíu. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 06.08.2009, IT, VI20090211 (80) 09.05.2012 (86) 04.08.2010, WO2011016000 (11) IS/EP 1864665 T3 (51) A61K 31/5377; A61P 1/04; A61P 17/00; A61P 19/02; A61P 29/00; A61P 37/02; A61P 37/06; A61P 37/08; C07D 403/04; C07D 403/14; C07D 413/14 (54) Ónæmisbælandi efni sem inniheldur heterósýklískt efnasamband sem virkt innihaldsefni (73) ZENYAKU KOGYO KABUSHIKIKAISHA, 2-9 Nihonbashi-Muromachi 3-chome Chuo-ku, 103-0022 Tokyo, Japan. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 11.03.2005, JP, 2005069255 (80) 16.05.2012 (86) 13.03.2006, WO2006095906 (11) IS/EP 2049885 T3 (51) G01N 21/47; A61B 5/00 (54) Tæki og aðferð til að búa til mynd af viðfangi sem er falið í hlut (73) THE UNIVERSITY OF WARWICK, University House, Coventry CV4 8UW, Bretlandi. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 28.06.2006, GB, 0613165 (80) 23.05.2012 (86) 28.06.2007, WO2008001141

91

Page 92: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Umsóknir um viðbótarvernd (I1)

(21) SPC58 (22) 16.05.2012 (54) Salt af 4-[[4-[[4-(2-sýanóetenýl)-2,6-dímetýlfenýl]amínó]- 2-pýrimídínýl]amínó]bensónítrili (68) IS/EP1632232 (71) Janssen Pharmaceutica N.V. Turnhoutseweg 30, B-2340 Beerse, Belgíu. (74) Budde Schou A/S, Vester Søgade 10, 1601 Copenhagen V, Danmörku. (92) EU/1/11/736/001; 14.12.2011 (93) EU/1/11/736/001; 28.11.2011 (95) Rilpivirin hýdróklóríð og hvert meðferðarfræðilega jafngilt form þess sem er verndað af grunneinkaleyfinu (21) SPC59 (22) 25.05.2012 (54) Salt af 4-[[4-[[4-(2-sýanóetenýl)-2,6-dímetýlfenýl]amínó]- 2-pýrimídínýl]amínó]bensónítrili (68) IS/EP1632232 (71) Janssen Pharmaceutica N.V. Turnhoutseweg 30, B-2340 Beerse, Belgíu. (74) Budde Schou A/S, Vester Søgade 10, 1601 Copenhagen V, Danmörku. (92) EU/1/11/737/001-002; 14.12.2011 (93) EU/1/11/737/001-002; 28.11.2011 (95) Samsetning af rilpivirin hýdróklóríð og hvert meðferðarfræðilega jafngilt form þess sem er verndað af grunneinkaleyfinu, og tenófóvír, einkum tenófóvír tvísópoxil fúmarat

Umsóknir um viðbótarvernd (I1)

Umsóknir um viðbótarvernd skv. 65. gr. a. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi með síðari breytingum.

92

Page 93: 29. árg. 6. tbl. 15. júní 2012 - Hugverk.isELS tíðindi 6.2012 Skráð landsbundin vörumerki Skrán.nr. (111) 568/2012 Skrán.dags. (151) 1.6.2012 Ums.nr. (210) 3600/2011 Ums.dags

ELS tíðindi 6.2012 Breytingar í dagbók og einkaleyfaskrá

Mál vegna andmæla gegn veittu einkaleyfi skv. 21. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi með síðari breytingum var þann 5. júní 2012 fellt niður: (73) Nordischer Maschinenbau Rud. Baader GmbH + CO. KG, Þýskalandi. (22) 18.07.2008 (21) 8750 (11) 2727 (51) A22C 25/04, A22C 25/08 (54) Búnaður til að tengja miðlægt mötunartæki við verkunarvél og tækjabúnaður og aðferð við að verka fisk á sjálfvirkan hátt. (45) 15.04.2011 Andmælandi: Marel Iceland ehf.

Veitt einkaleyfi fallin úr gildi skv. 51. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi með síðari breytingum: 1886, 1931, 2209, 2438, 2580, 2659, 2720 IS/EP einkaleyfi staðfest hér á landi sem fallin eru úr gildi skv. 2. mgr. 81. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi með síðari breytingum: IS/EP1835872, IS/EP1685105, IS/EP1937919, IS/EP1691808, IS/EP1681966, IS/EP1696842, IS/EP1951759, IS/EP1809253, IS/EP1687312, IS/EP1956892, IS/EP1921249, IS/EP1684715, IS/EP2227609 Einkaleyfisumsóknir afskrifaðar skv. 4. mgr. 15. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi með síðari breytingum: 6375, 6827, 7266, 8406, 8423, 8438, 8448, 8475, 8476, 8480, 8486, 8495, 8514 Einkaleyfisumsóknir afskrifaðar skv. 2. mgr. 15. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi með síðari breytingum: 8955, 8991 Einkaleyfisumsóknir sem hafa verið framseldar: Umsókn nr. (21) 8644 Umsækjandi (71) Thyborøn Skibssmedie A/S Sydhalevej 8 7680 Thyborøn Danmörku Breytingar á nafni eiganda einkaleyfa: Einkaleyfi (11) 2779 Eigandi (73) Valeant International (Barbados) SRL Welches Christ Church Barbados BB17154 Breytingar á nafni eiganda IS/EP einkaleyfa: Einkaleyfi (11) IS/EP1844039 Eigandi (73) Bayer Pharma Aktiengesellschaft Müllerstrasse 178 13353 Berín Þýskalandi Einkaleyfi (11) IS/EP1989293 Eigandi (73) UroTiss GmbH. Budapester Strasse 3 01069 Dresden Þýskalandi Einkaleyfi (11) IS/EP1893612 Eigandi (73) PLEXXIKON INC 91 Bolivar Drive, Suite A Berkeley 94710 California Bandaríkjunum

Breytingar í dagbók og einkaleyfaskrá

Breytingar og endanlegar ákvarðanir varðandi aðgengilegar umsóknir og einkaleyfi sem hafa verið færðar í skrár Einkaleyfastofunnar.

93