102
31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014

31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

  • Upload
    others

  • View
    4

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

31. árg. 12. tbl.

15. desember 2014

Page 2: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

Útgefandi: Einkaleyfastofan Ábyrgðarmaður: Borghildur Erlingsdóttir Afgreiðsla: Engjateigi 3, 150 Reykjavík Sími: 580 9400, Bréfasími: 580 9401 Afgreiðslutími: kl. 10-15 virka daga Heimasíða: www.els.is Áskriftargjald: 3.500,- Verð í lausasölu: kr. 350,- eintakið Rafræn útgáfa ISSN 1670-0104

Efnisyfirlit

Alþjóðlegar tákntölur

Tákntölur1) í fremri dálki gilda eftir því sem við getur átt um birtingar er varða einkaleyfi og hönnun. Tákntölur í aftari dálki eru notaðar varðandi birtingar vörumerkja.

(11) (111) Framlagningarnr. eða nr. á veittu einkaleyfi/Skráningarnúmer (13) Tegund skjals (15) (151) Skráningardagsetning (156) Endurnýjunardagsetning (21) (210) Umsóknarnúmer (22) (220) Umsóknardagsetning (24) Gildisdagur (30) (300) Forgangsréttur (dags., land, ums.nr.) (41) Dags. þegar umsókn verður aðgengileg almenningi (44) (442) Framlagningardags./Birtingardags. (45) Útgáfudagur einkaleyfis (48) Einkaleyfi endurútgefið með breytingum (500) Ýmsar upplýsingar (51) (511) Alþjóðaflokkur (54) (540) Heiti uppfinningar/Tilgreining hönnunar/ Vörumerki (55) (551) Mynd af hönnun/Félagamerki (57) Ágrip (526) Takmörkun á vörumerkjarétti (554) Merkið er í þrívídd (59) (591) Litir í hönnun/vörumerki (61) Viðbót við einkaleyfi nr. (62) Númer frumumsóknar (63) Takmörkun á hönnunarvernd (600) Dags. land, númer fyrri skráningar (68) Nr. grunneinkaleyfis í umsókn um viðbótarvernd (71) Nafn og heimili umsækjanda (72) Uppfinningamaður/hönnuður (73) (730) Nafn og heimili einkaleyfishafa/Eigandi (74) (740) Umboðsmaður (79) (791) Nytjaleyfi (80) Dagsetning tilkynningar um veitingu EP einkaleyfis (83) Umsókn varðar líffræðilegt efni (883) Hlutun umsóknar eða skráningar (85) Yfirfærsludagsetning vegna alþjóðlegrar umsóknar (86) Alþjóðleg umsóknardagsetning og alþjóðlegt umsóknarnúmer (891) Dags. tilnefningar eftir skráningu (92) Nr. og dags. fyrsta markaðsleyfis lyfs hér á landi (93) Nr., dags. og útgáfuland fyrsta markaðsleyfis lyfs á EES-svæðinu (94) Viðbótarvottorð gildir til og með (95) Samþykkt afurð 1) „INID = Internationally agreed Numbers for the Identification of Bibliographic Data“. Tákntölurnar eru í samræmi við alþjóðastaðlana ST.9, ST.16, ST.60 og ST.80 sem gefnir eru út af Alþjóðahugverkastofnuninni WIPO.

Vörumerki

Skráð landsbundin vörumerki................................. 3

Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar.......................... 35

Breytingar í vörumerkjaskrá.................................... 58

Leiðréttingar………………………………………….. 67

Breytt merki…………………………………………... 67

Takmarkanir og viðbætur........................................ 68

Framsöl að hluta…………………………………….. 69

Veðsetning……………………………………………. 70

Endurnýjuð vörumerki............................................. 71

Afmáð vörumerki..................................................... 72

Andmæli………………………………………………. 73

Úrskurðir í áfrýjunarmálum…………………………. 74

Úrskurðir í vörumerkjamálum………………………. 75

Áfrýjun………………………………………………… 75

Hönnun

Alþjóðlegar hönnunarskráningar............................. 76

Endurnýjaðar hannanir……………………………… 86

Einkaleyfi

Veitt einkaleyfi (B)…………………………………… 87

Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3).................. 88

Breytt útgáfa evrópskra einkaleyfa í gildi á Íslandi eftir takmörkun (T4)………………………………….

96

Umsóknir um viðbótarvernd (I1)……………………. 97

Breytingar í einkaleyfaskrá..................................... 98

Leiðréttingar á einkaleyfi sem krefst endur-prentunar einkaleyfis að hluta eða heild (B9)……..

99

Leiðréttingar………………………………………….. 100

Breytingar á gjaldskrá vegna alþjóðlegra einka-leyfisumsókna………………………………………...

101

Page 3: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar; úrsnarar; skrúfjárnshlutar, skrúfjárn, tangir; skrúflyklar; toppar, skröll, höggtoppar, skiptilyklar, höldur, hamrar, handsagir, handsagarblöð; heflar, snigilborar, nafrar, teiknibólur, borar, meitlar, hornmát, sniðmát, múrskeiðar, flotholt, skæri, hnífar, bolspanald, gatari, skrúfstykki, þvingur, tæki til að skera, skerar (klippur), úrsnarar, kranar, pressumót, snaralar, snitttappasveifar, grind fyrir pressumót, kalkbornir þræðir, klippur, járnklippur, tæki til beygingar, krypplitæki, rafmagnstangir (afhýðingartangir), leguafdráttarklær, strikalar; deilibil, gafflar, hrífur, skóflur, kúbein, stingir, handknúin slípitæki, raspar, þjalir, bylgjuburstar, pípulagningartæki; tæki tengd vélknúnum ökutækjum; garðyrkjutæki, handknúnar smursprautur; olíukönnur; tæki; hlutar og fylgihlutir fyrir framangreindar vörur. Flokkur 9: Vogir og mælitæki; örkvarðar, stillingamælar, dýptarmælar, slöngumælar, skífumælar, kantvinklar með málsetningu, gráðubogar, þreifimælar, áhöld til að mæla þvermál og innanmál, hallamælar, hliðtengingar, kvarðar, réttskeiðar, málbönd, smásjáir, stækkarar, þvingumælar, kvörðunargreinar, mælitæki fyrir vökva; hjól fyrir framlengingarrafkapla; rafklær, rafhöldur; vartappar; spennubreytar; rafsuðubúnaður; rafskaut til rafsuðu; stillar, lóðboltar, útbúnaður til persónulegra varna gegn slysum; öryggishjálmar, hlífðarhanskar, hlífðargleraugu, eyrnavarnir, hlífðargleraugu, andlitshlífar, logsuðugrímur og hlífar, öndunargrímur, síur fyrir öndunargrímur, öryggisfótabúnaður til varnar slysum eða áverkum, hlífðarfatnaður; skiltatöflur, auglýsingaskilti (tilkynningatöflur); seglar, hlutar og fylgihlutir fyrir framangreindar vörur. Flokkur 11: Tæki og búnaður fyrir lýsingu; lampar, luktir og kyndilljós; hlutar og fylgihlutir fyrir framangreindar vörur. Flokkur 16: Penslar og tæki til að bera á með, til málningar og uppsetningar veggfóðurs; málningarbakkar; merkikrítar; ruslapokar; límbönd; stenslar; hlutar og fylgihlutir fyrir framangreindar vörur. Flokkur 17: Slöngur; rafsuðuslöngur; einangrunarhanskar; hlutar og fylgihlutir fyrir framangreindar vörur. Flokkur 18: Verkfærapokar og verkfæratöskur, sem allar eru gerðar að öllu eða mestu leyti úr leðri eða gervileðri. Flokkur 20: Plastílát og rimlakassar; ílát sem stafla má saman, bretta kassar, tunnur sem ekki eru úr málmi, geymslueiningar, geymslueiningar fyrir mynt, geymslueiningar með rimlahurðum, geymslueiningar, geymslukassar sem ekki eru úr málmi; geymsluhillur; hillueiningar; grindur; brettastandar; húsgögn; lokaðir skápar (t.d. í búningsklefa); hilluskápar; skápar; vinnustöðvar; sýningartöflur, skiltatöflur; skúffuskápar, vinnuborð, verkfæratöflur, verkfæraborð (ekki úr málmi); stólar, kollar; borð, standar; skrifborð; handvagnar; trillur, stigar sem ekki eru úr málmi; handþurrkuskammtarar; veggklær (ekki úr málmi); hlutar og fylgihlutir fyrir framangreindar vörur. Flokkur 21: Burstar (að undaskildum málningarburstum); hreingerningarvörur; burstar til hreingerningar, burstar til að hreinsa geyma og ílát; fægiskúffur; fötur (skjólur); ofnar þurrkur til notkunar við hreingerningar og til að fægja með; klútar til notkunar við hreingerningar og til að fægja með; stálull til hreinsunar; ruslatunnur; þveglar; dyramottur; trektar; handdælur; hlutar og fylgihlutir fyrir framangreindar vörur. Flokkur 22: Stroffur (ekki úr málmi); vatnsheldir segldúkar; hlutar og fylgihlutir fyrir framangreindar vörur. Flokkur 25: Fatnaður; skóbúnaður, höfuðbúnaður; svuntur, hanskar, glófar (þykkir sterkir, uppháir, hanskar), jakkar, buxur, kápur, skyrtur, vinnugallar, fatnaður til að halda hita á líkamanum, sýnileikafatnaður, stígvél, skór, gúmmístígvél, sokkar, háir sokkar, hlutar og fylgihlutir fyrir framangreindar vörur.

Skrán.nr. (111) 823/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2820/2013 Ums.dags. (220) 3.10.2013 (540)

KRAKKAFRELSI Eigandi: (730) Skjárinn ehf., Skipholti 31, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi; sjónvarps- og/eða útvarpsskemmtiefni; sjónvarps-, kvikmynda- og/eða útvarpsupptaka og/eða flutningur; kvikmynda- segulbanda- og/eða myndbandaleiga. Flokkur 42: Tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; hönnun og þróun tölvuhugbúnaðar. Skrán.nr. (111) 824/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 185/2014 Ums.dags. (220) 29.1.2014 (540)

ROEBUCK Eigandi: (730) Brammer Plc, St. Ann´s House, 1 Old Market Place Knutsford, Cheshire, Bretlandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 1: Efni sem notuð eru í iðnaði; efnasambönd til slípunar; efni til herslu; efnablöndur til notkunar við lóðun, kveikingu og suðu. Flokkur 2: Málning; málning til að merkja línur og merkingar í tengslum við íþróttir; málning í úðabrúsum; glærulökk; hlutar og fylgihlutir fyrir framangreindar vörur. Flokkur 3: Sandpappír; smergilpappír; svarfandi (fægjandi) skífur, ólar og hjól; hverfisteinn; fituleysandi vökvar og úðar; hreinsiefni; bleikiefni; sótthreinsandi efni; blöndur til hreinsunar; hlutar og fylgihlutir fyrir framangreindar vörur. Flokkur 4: Olíur, feiti og smurningsfeiti; feiti til notkunar við framleiðslu beittra hluta úr málmi; feiti fyrir vélar og tæki. Flokkur 5: Sjúkrakassar. Flokkur 6: Smáhlutir úr ódýrum málmum eða blöndu af þeim; festingar; skrúfur, rær, boltar, skinnur, naglar, blindnaglar; múrfestingar, höldur, hnoðnaglar; ílát úr málmi; málmþynnur; flöt sköft; málmlásar; hengilásar úr málmi; málmkeðjur; smurkoppar; þvingur; málmkassar; verkfærakistur úr málmi (tómar); málmskápar (aðrir en húsgögn); verkfærakassar úr málmi; vinnubekkir úr málmi, stigar sem eru að öllu leyti eða aðallega gerðir úr málmi; vinnupallar, búkkar; bílarampar; málmraðir; hlutar og fylgihlutir fyrir framangreindar vörur. Flokkur 7: Vélar og verkfæri; tæki til að fægja yfirborð; tæki til að klippa/skera; skurðar- og snittvélar og þveralds þvingur; vökvaþjöppur; rennibekkir og tæki; dælur; tjakkar; búnaður til að lyfta og hýsa; rafknúin handverkfæri; rafknúnir borar; vélknúnar sagir; blöð fyrir vélknúnar sagir; kvarnir (brýni); rennibekkir og tæki; kjafar; ryksugur; hlutar og fylgihlutir fyrir framangreindar vörur.

Skráð landsbundin vörumerki Samkvæmt 22. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki og 11. gr. reglugerðar nr. 310/1997, er heimilt að andmæla skráningu vörumerkis eftir birtingu. Andmælum ber að skila skriflega til Einkaleyfastofunnar innan tveggja mánaða frá birtingardegi (útgáfudegi þessa blaðs) auk tilskilins gjalds.

3

Page 4: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

matvinnslu, búsáhöld eða heimilistæki; fjarstýringarbúnaður (rafrænn); fjarstýringarbúnaður til að stjórna tækjum; fjarstýringar til að stjórna hiturum og loftkælingum; viðvörunarbúnaður; hitamælar; tölvuhugbúnaður fyrir farsíma og lófatölvur, þ.e.a.s. hugbúnaður til að sérsníða þvottakerfi, sem veitir upplýsingar um bletti og annað varðandi þvott, og sem veitir tæknilega aðstoð við notkun þvottavéla; og tölvuhugbúnaður fyrir farsíma og lófatölvur, þ.e.a.s. hugbúnaður sem veitir aðgang að stafrænum matreiðslubókum og söfnum með matreiðsluuppskriftum; hlutar og fylgihlutir fyrir ofangreindar vörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum. Flokkur 16: Pappír, pappi; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót; matreiðslubækur; útgefið prentefni varðandi matseld, matreiðslu, geymslu matvæla, búsáhöld eða heimilistæki; bökunarpappír. Flokkur 21: Heimilis- eða eldhúsáhöld og ílát; greiður og þvottasvampar; burstar (nema málningarpenslar); efni til burstagerðar; hlutir sem notaðir eru til ræstingar; stálull; óunnið eða hálfunnið gler (þó ekki gler notað við byggingar); glervörur, postulín og leirvörur, ekki taldar í öðrum flokkum; eldunaráhöld, -verkfæri og -ílát (ekki rafknúin), þ.m.t. tangir, krukkuopnarar, buffhamrar, ísskeiðar, ísspaðar, flöskuupptakarar, hvítlaukspressur, rifjárn, tappatogarar, skeiðahvílur, smjörjárn, ausur, sáld, gatasigti, hakkavélar, bökunarpenslar, kleinujárn, þeytarar, handvirkir hnoðarar, spaðar, pottasleikjur, kökukefli; grilláhöld, þ.m.t. spaðar, steikarteinar og teinar fyrir maís, grillburstar, gataðar grillgrindur, wok-grindur, grillkörfur, grillgrindur fyrir fisk og grillhitamælar; sápuskálar; sápudælur; uppþvottagrindur, sigti í vaska; burstasett fyrir eldhús sem samanstanda af uppþvottaburstum; ávaxta- og grænmetisburstar og uppþvottaburstar; hirslur fyrir svampa og uppþvottabursta; hnífapara-/áhaldaskúffur fyrir eldunaráhöld sem ekki eru rafknúin, ekki úr eðalmálmum; pappírsþurrkustandar; brauðkassar; dósir; kryddhillur; servíettustandar; standar fyrir eldunaráhöld sem ekki eru rafknúin, ekki úr eðalmálmum; pottloksgrindur; standar fyrir matreiðslubækur; uppskriftakassar; kryddglös/-flöskur, ekki úr eðalmálmum; vínrekkar; vínkælar; könnur; ísfötur; vinnuskálar; salatvindur; morgunverðarbakkar, ekki úr eðalmálmum, fyrir framleiðslu matar; safapressur, ekki rafknúnar; hveitisigti; kökustimplar; útstunguform; kökusprautur; piparkvarnir; piparstaukar; saltkvarnir; saltstaukar; kökusprautur; kökuskreytingarsett sem samanstanda af stútum fyrir kökur og sætabrauð og sprautupokum; glasamottur úr plasti; eldföst mót; soðskiljur til að skilja fitu frá soði; skreytingarsett sem samanstanda af melónujárnum og v- og u-laga hnífum; skurðarbretti; hitaplattar; kartöflupressur; kartöflustapparar; matarolíusprautur, ekki rafknúnar; ostabretti, framreiðslubakkar fyrir grill, ekki úr eðalmálmum; matarkvarnir, ekki rafknúnar, til að hakka, mala, rífa og mylja; eggjaskiljur; og slettuhlífar; burstar hannaðir til heimilisnota; bollastandar, smjördiskar, sykurkör, rjómakönnur, brauðkassar, steikarföt og lok, haldarar fyrir krydd og sósur, kryddjurtaílát, tertudiskar, framreiðslubakkar, ruslafötur; bar- og vínáhöld, þ.m.t. vínhettuskerar, víntappar, kokkteilhristarar, vínflöskustútar, ekki úr eðalmálmum, og dropafangarar, ekki úr eðalmálmum; búsáhöld, ekki rafknúin, þ.m.t. skaftpottar, skillet-steikarpönnur, sauté-pönnur, sauteuse-pönnur, steikarpönnur, soðpottar, pottjárnspottar, sósupottar, bökunarpottar, steikarplötur, ekki rafknúnar, grillpönnur, wok-pönnur, pönnur, tekatlar og hlutar þeirra; bökunaráhöld, þ.m.t. bökunarplötur, kökuform, brauðplötur, kæligrindur, múffuform, pítsugrindur, bökuform, ofnskúffur, ofnpönnur, bökunarpottar og hlutar þeirra.

Skrán.nr. (111) 825/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 186/2014 Ums.dags. (220) 29.1.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Brammer Plc, St. Ann´s House, 1 Old Market Place Knutsford, Cheshire, Bretlandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 6: Standar úr málmi til notkunar sem geymslueiningar, hillurammar úr málmi (aðrir en húsgögn), skilrúm úr málmi (aðrir en húsgögn), brettastandar úr málmi (aðrir en húsgögn), gámar úr málmi (aðrir en húsgögn), læstir skápar úr málmi (aðrir en húsgögn), skápar úr málmi (aðrir en húsgögn), þrep og bekkir úr málmi, hlutar og útbúnaður fyrir framangreindar vörur. Flokkur 20: Húsgögn; hillur (húsgögn), skilrúm (húsgögn), gámar úr öðru en málmi, læstir skápar (húsgögn), skápar (húsgögn), stigar úr öðru en málmi; bekkir (húsgögn), borð og geymslueiningar (húsgögn) til geymslu á rafknúnum verkfærum, varahlutum úr vélum, vinnutækjabúnaði, verkfræðihlutum og einingum, vélakerfum, vélum, iðnaðarbúnaði, pumpum og loftþjöppum; hlutar og útbúnaður fyrir framangreindar vörur; allar framangreindar vörur eru fyrir notkun í iðnaði. Skrán.nr. (111) 826/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 661/2014 Ums.dags. (220) 14.3.2014 (540)

KITCHENAID Eigandi: (730) WHIRLPOOL PROPERTIES, INC., 500 Renaissance Drive, Suite 101, Saint Joseph, Michigan 49085, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp, flytja eða fjölfalda hljóð eða mynd; segulgagnaberar, upptökudiskar; geisladiskar, stafrænir mynddiskar og annar stafrænn upptökubúnaður; vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; tölvuhugbúnaður; slökkvitæki; vogir, mælingatæki, stjórnbúnaður og -tæki; eldhúsvogir; hitastillar fyrir matvæli; hitastillar fyrir tæki; hitastillar fyrir ofna og grill; tölvuhugbúnaður og fastbúnaður til notkunar við fjarstýringu og -stjórnun heimilistækja, heimabíókerfa og -stjórnkerfa, öryggiskerfa og samskiptabúnaðar; stýringar sjálfvirknibúnaðar fyrir heimili sem stjórnað er með spjaldtölvum, þ.m.t. rafræn stjórnborð fyrir stafrænar veflausnir til að stjórna heimilistækjum, vélbúnaður í miðlægum samskiptagáttum fyrir heimili til að auðvelda samþættingu margra samskiptamiðla í eina samskiptagátt; USB-minnislyklar; stafrænn minnisbúnaður; sjálfvirkir tímamælar fyrir eldunartæki; sjálfvirkir tímamælar; rafrænir tímamælar; vínhitamælar; tölvuforrit tengd mat og matseld; gagnavörslubúnaður fyrir forskráðar upplýsingar varðandi matseld, matreiðslu,

4

Page 5: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp, flytja eða fjölfalda hljóð eða mynd; segulgagnaberar, upptökudiskar; geisladiskar, stafrænir mynddiskar og annar stafrænn upptökubúnaður; vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; tölvuhugbúnaður; slökkvitæki; vogir, mælingatæki, stjórnbúnaður og -tæki; eldhúsvogir; hitastillar fyrir matvæli; hitastillar fyrir tæki; hitastillar fyrir ofna og grill; tölvuhugbúnaður og fastbúnaður til notkunar við fjarstýringu og -stjórnun heimilistækja, heimabíókerfa og -stjórnkerfa , öryggiskerfa og samskiptabúnaðar; stýringar sjálfvirknibúnaðar fyrir heimili sem stjórnað er með spjaldtölvum, þ.m.t. rafræn stjórnborð fyrir stafrænar veflausnir til að stjórna heimilistækjum, vélbúnaður í miðlægum samskiptagáttum fyrir heimili til að auðvelda samþættingu margra samskiptamiðla í eina samskiptagátt; USB-minnislyklar; stafrænn minnisbúnaður; sjálfvirkir tímamælar fyrir eldunartæki; sjálfvirkir tímamælar; rafrænir tímamælar; vínhitamælar; tölvuforrit tengd mat og matseld; gagnavörslubúnaður fyrir forskráðar upplýsingar varðandi matseld, matreiðslu, matvinnslu, búsáhöld eða heimilistæki; fjarstýringarbúnaður (rafrænn); fjarstýringarbúnaður til að stjórna tækjum; fjarstýringar til að stjórna hiturum og loftkælingum; viðvörunarbúnaður; hitamælar; tölvuhugbúnaður fyrir farsíma og lófatölvur, þ.e.a.s. hugbúnaður til að sérsníða þvottakerfi, sem veita upplýsingar um bletti og annað varðandi þvott, og sem veita tæknilega aðstoð við notkun þvottavéla; og tölvuhugbúnaður fyrir farsíma og lófatölvur, þ.e.a.s. hugbúnaður sem veitir aðgang að stafrænum matreiðslubókum og söfnum með matreiðsluuppskriftum; hlutar og fylgihlutir fyrir ofangreindar vörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum. Flokkur 11: Tæki og búnaður fyrir lýsingu, hitun, gufuframleiðslu, matseld, kælingu, þurrkun, loftræstingu, vatns- og hreinlætislagnir; tæki og búnaður fyrir eldun, hitun, bökun, steikingu, gufueldun, þurrkun, kælingu og frystingu, þ.m.t. færanlegir vínkælar eða borðvínkælar; færanlegar klakavélar eða borðklakavélar; vöfflujárn; færanlegar kamínur eða borðkamínur; hræristeikingarpönnur; rafknúnir gufupottar; rafknúin hitaböð (bain-marie); rafmagnspönnur; moðsuðupottar; færanlegar steikarplötur eða borðsteikarplötur; færanleg grill eða borðgrill; færanlegar hitaplötur eða borðhitaplötur; færanlegar hellur eða borðhellur; spanhellur; færanlegar eldavélar eða borðeldavélar; færanlegir kælar; ísskápar; færanlegir frystar; frystiskápar; drykkjarkælar; kælibox; klakavélar; kælikassar; færanlegir ofnar eða borðofnar; örbylgjuofnar; hitaofnar; hrísgrjónapottar; rafknúnir hitakassar fyrir mat; hitaskúffur fyrir mat; hitaplötur; rafknúnir djúpsteikingarpottar; þurrkofnar; færanlegir diskahitarar eða borðdiskahitarar; hraðsuðupottar; grill- og baksturstæki; færanleg snúningsgrill eða borðsnúningsgrill; grillteinar; útieldavélar; útigrill; grilláhöld og fylgihlutir; brauðristar; grillofnar; katlar; raftæki til að útbúa heita drykki; rafknúnir mjólkurflóarar; tevélar; kaffivélar; espresso-vélar; cappuccino-vélar; rafknúnir hitapokar; pastapottar; raftæki til að útbúa jógúrt; frauðísvélar; rjómaísvélar; tæki til að útbúa crepes; eggjasuðutæki; brauðvélar; samlokugrill; pítsuofnar; rafhitaðir skápar fyrir matvæli; heimilistæki þ.m.t. kælar, frystar, samsettir kælar og frystar, klakavélar; rafmagnseldavélar, -ofnar og hellur; gasofnar, -eldavélar og -hellur; gas-, rafmagns- og gufugrill; gufugleypar; hitastýrðar víngeymslur; "sous vide" -ofnar með innbyggðu hitabaði, með rafrænni hitastýringu; þurrkarar og þurrkskápar fyrir fatnað; tæki til að hita og kæla vatn og auka vatnsgæði, þ.m.t. vatnsskammtarar til að skammta kalt vatn og klaka úr ísskápum; búnaður til að skammta heitt, kalt, sjóðandi, freyðandi og síað vatn; skammtarar fyrir heitt vatn; gas- og rafknúnir vatnshitarar; vatnssíur; vatnshreinsibúnaður og -vélar; dauðhreinsunarbúnaður fyrir vatn; vatnssíunarbúnaður fyrir kæla; síueiningar fyrir heimilisvatnsveitur; borðtæki til að sía

Skrán.nr. (111) 827/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 662/2014 Ums.dags. (220) 14.3.2014 (540)

Eigandi: (730) WHIRLPOOL PROPERTIES, INC., 500 Renaissance Drive, Suite 101, Saint Joseph, Michigan 49085, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 7: Vélar og smíðavélar; hreyflar og vélar (þó ekki í landfarartæki); vélatengsli og drifbúnaður (þó ekki í landfarartæki); landbúnaðarvélar sem ekki eru handknúnar; klakvélar (útungunarvélar); sjálfsalar; vélar til notkunar við vinnslu eða eldun matvæla og drykkja; rafknúin eldunaráhöld og vélar til að saxa, mylja, hakka, rífa, raspa, mala, pressa, merja, skera, sneiða, hnoða, þeyta, breyta í vökva, hræra, blanda, setja saman eða flysja matvæli, þ.m.t. rafknúnar matvinnsluvélar; rafmagnsþeytarar; rafmagnshrærivélar; rafmagnseggjaþeytarar; rafmagnsblandarar; rafknúnar þeytingsvélar; tæki til að kolsýra eða loftblanda vatn; tæki til að útbúa kalda drykki; tæki til að útbúa sojamjólk; tæki til að hella upp á te; rafknúnar ávaxtapressur; rafknúnar safapressur fyrir ávexti og grænmeti; skilvindur; hakkavélar; kvarnir; matvinnsluvélar; rafknúnir áleggshnífar; rafmagnsskrælarar; rafmagnshnífar; rafknúin hnífabrýni; skurðarvélar; brýnsluvélar; grænmetiskvarnir; pastavélar; rafknúnar pastavélar; rafknúnar kaffikvarnir; rafknúnir kaffimalarar; rafknúnar kryddkvarnir; rjómaísvélar; rafknúnir dósaupptakarar; saumavélar; prjónavélar; strauvélar; hreyflar, þ.m.t. rafmagnshreyflar (þó ekki í landfarartæki); þjöppur fyrir kælingu og loftræstingu; rafknúnar dælur; eimsvalar; þvottavélar fyrir fatnað; taurullur; uppþvottavélar; þjöppur, þ.m.t. þjöppur fyrir matarúrgang og sorp; losunarbúnaður, þ.m.t. sorpkvarnir; rafknúnar háþrýstidælur [háþrýstiþvottur]; vélar til að skola matvæli; vélar og smíðavélar; hlutar og fylgihlutir fyrir ofangreindar vörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum. Flokkur 8: Handverkfæri og handknúin tól; eggjárn og hnífapör; höggvopn og lagvopn; rakvélar; þ.m.t. dósa- og flöskuupptakarar og krukkuopnarar, ávaxta- og grænmetisflysjarar, sítrónustrimlarar, ávaxtakjarnarar, kartöflustrimlarar; rifjárn, kvarnir og skerar fyrir grænmeti; ostaskerar; hringskerar, þ.m.t. ostaskerar, eggjaskerar, sveppaskerar; pítsuskerar og handknúnir skerar; hnetubrjótar, ekki úr eðalmálmum; snittugafflar og -hnífar; hnífapör, þ.m.t. v- og u-laga hnífar til að skreyta mat, hnífaslíður, handknúnar klippur (skæri), handknúin hnífabrýni, hnífar, þ.m.t. stálhnífar, dúkahnífar, úrbeiningahnífar, steikarhnífar, borðhnífar, kokkahnífar, slátrarahnífar, grænmetishnífar; hnífapör [þ.m.t. hnífar, gafflar og skeiðar]; rafmagnsstraujárn til að strauja fatnað. Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki,

5

Page 6: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 828/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 843/2014 Ums.dags. (220) 31.3.2014 (540)

Eigandi: (730) Icelandic Fish & Chips ehf., Tryggvagötu 11, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 43: Veitingaþjónusta. Skrán.nr. (111) 829/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 906/2014 Ums.dags. (220) 4.4.2014 (540)

BAKLAND Eigandi: (730) Sjóvá-Almennar tryggingar hf., Kringlunni 5, 103 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 36: Tryggingastarfsemi. Skrán.nr. (111) 830/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 984/2014 Ums.dags. (220) 16.4.2014 (540)

MOSS Eigandi: (730) Bláa Lónið hf., Grindavíkurbraut 9, 240 Grindavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Bleikiefni og önnur efni til að nota við fataþvott, ræstingu, fægingu, hreinsun og slípun; sápur; ilmvörur, ilmolíur, snyrtivörur, hárvötn; sjampó; snyrtivöruefni. Flokkur 5: Lyfjablöndur fyrir menn og blöndur til dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; sérfæði og næringarefni fyrir menn og dýr, barnamatur; fæðubótarefni fyrir menn og dýr; plástrar, sárabindi; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi; leir fyrir böð; leir í græðandi tilgangi; lyfjablöndur til meðhöndlunar á sóríasis; sölt í læknisfræðilegum tilgangi; lyfjablöndur fyrir meðhöndlun húðar. Flokkur 24: Vefnaður og vefnaðarvörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; rúmteppi; borðdúkar og handklæði. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi; hrísgrjón; tapíókamjöl og sagógrjón; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og sælgæti; ís til matar; sykur, hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt; matarsalt; sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís. Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 39: Ferðaþjónusta. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta; barþjónusta; kaffihús; kaffiteríur; veitingastaðir. Flokkur 44: Læknisþjónusta; fegrunar- og snyrtiþjónusta fyrir menn og dýr; þjónusta í tengslum við heilsulindir; þjónusta í tengslum við læknastofur; snyrtistofur; heilsuræktarþjónusta; nudd.

vatn; vatnssíur á blöndunartæki; vatnskælar; hlutar og fylgihlutir fyrir ofangreindar vörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum. Flokkur 16: Pappír, pappi; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót; matreiðslubækur; útgefið prentefni varðandi matseld, matreiðslu, geymslu matvæla, búsáhöld eða heimilistæki; bökunarpappír. Flokkur 21: Heimilis- eða eldhúsáhöld og ílát; greiður og þvottasvampar; burstar (nema málningarpenslar); efni til burstagerðar; hlutir sem notaðir eru til ræstingar; stálull; óunnið eða hálfunnið gler (þó ekki gler notað við byggingar); glervörur, postulín og leirvörur, ekki taldar í öðrum flokkum; eldunaráhöld, -verkfæri og -ílát (ekki rafknúin), þ.m.t. tangir, krukkuopnarar, buffhamrar, ísskeiðar, ísspaðar, flöskuupptakarar, hvítlaukspressur, rifjárn, tappatogarar, skeiðahvílur, smjörjárn, ausur, sáld, gatasigti, hakkavélar, bökunarpenslar, kleinujárn, þeytarar, handvirkir hnoðarar, spaðar, pottasleikjur, kökukefli; grilláhöld, þ.m.t. spaðar, steikarteinar og teinar fyrir maís, grillburstar, gataðar grillgrindur, wok-grindur, grillkörfur, grillgrindur fyrir fisk og grillhitamælar; sápuskálar; sápudælur; uppþvottagrindur, sigti í vaska; burstasett fyrir eldhús sem samanstanda af uppþvottaburstum; ávaxta- og grænmetisburstar og uppþvottaburstar; hirslur fyrir svampa og uppþvottabursta; hnífapara-/áhaldaskúffur fyrir eldunaráhöld sem ekki eru rafknúin, ekki úr eðalmálmum; pappírsþurrkustandar; brauðkassar; dósir; kryddhillur; servíettustandar; standar fyrir eldunaráhöld sem ekki eru rafknúin, ekki úr eðalmálmum; pottloksgrindur; standar fyrir matreiðslubækur; uppskriftakassar; kryddglös/-flöskur, ekki úr eðalmálmum; vínrekkar; vínkælar; könnur; ísfötur; vinnuskálar; salatvindur; morgunverðarbakkar, ekki úr eðalmálmum, fyrir framleiðslu matar; safapressur, ekki rafknúnar; hveitisigti; kökustimplar; útstunguform; kökusprautur; piparkvarnir; piparstaukar; saltkvarnir; saltstaukar; kökusprautur; kökuskreytingarsett sem samanstanda af stútum fyrir kökur og sætabrauð og sprautupokum; glasamottur úr plasti; eldföst mót; soðskiljur til að skilja fitu frá soði; skreytingarsett sem samanstanda af melónujárnum og v- og u-laga hnífum; skurðarbretti; hitaplattar; kartöflupressur; kartöflustapparar; matarolíusprautur, ekki rafknúnar; ostabretti, framreiðslubakkar fyrir grill, ekki úr eðalmálmum; matarkvarnir, ekki rafknúnar, til að hakka, mala, rífa og mylja; eggjaskiljur; og slettuhlífar; burstar hannaðir til heimilisnota; bollastandar, smjördiskar, sykurkör, rjómakönnur, brauðkassar, steikarföt og lok, haldarar fyrir krydd og sósur, kryddjurtaílát, tertudiskar, framreiðslubakkar, ruslafötur; bar- og vínáhöld, þ.m.t. vínhettuskerar, víntappar, kokkteilhristarar, vínflöskustútar, ekki úr eðalmálmum, og dropafangarar, ekki úr eðalmálmum; búsáhöld, ekki rafknúin, þ.m.t. skaftpottar, skillet-steikarpönnur, sauté-pönnur, sauteuse-pönnur, steikarpönnur, soðpottar, pottjárnspottar, sósupottar, bökunarpottar, steikarplötur, ekki rafknúnar, grillpönnur, wok-pönnur, pönnur, tekatlar og hlutar þeirra; bökunaráhöld, þ.m.t. bökunarplötur, kökuform, brauðplötur, kæligrindur, múffuform, pítsugrindur, bökuform, ofnskúffur, ofnpönnur, bökunarpottar og hlutar þeirra.

6

Page 7: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 833/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 1385/2014 Ums.dags. (220) 27.5.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Paddys ehf., Brekkustíg 6, 245 Sandgerði, Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Skemmtistarfsemi, menningarstarfsemi. Flokkur 43: Veitingaþjónusta. Skrán.nr. (111) 834/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 1395/2014 Ums.dags. (220) 30.5.2014 (540)

Eigandi: (730) Allt og ekkert ehf., Bíldshöfða 14, 110 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim; skartgripir; hálsmen, armbönd; lyklakippur úr leðri; gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga. Flokkur 16: Pappír, pappi; umbúðapappír, gjafapappír; tækifæriskort; möppur; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota. Flokkur 18: Leður og leðurlíki; skinn og húðir; ferðakoffort og ferðatöskur, töskur, pokar, veski; regnhlífar og sólhlífar; göngustafir. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Flokkur 29: Kjöt, fiskur, sultur og grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti.

Skrán.nr. (111) 831/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 985/2014 Ums.dags. (220) 16.4.2014 (540)

LAVA Eigandi: (730) Bláa Lónið hf., Grindavíkurbraut 9, 240 Grindavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Bleikiefni og önnur efni til að nota við fataþvott, ræstingu, fægingu, hreinsun og slípun; sápur; ilmvörur, ilmolíur, snyrtivörur, hárvötn; sjampó; snyrtivöruefni. Flokkur 5: Lyfjablöndur fyrir menn og blöndur til dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; sérfæði og næringarefni fyrir menn og dýr, barnamatur; fæðubótarefni fyrir menn og dýr; plástrar, sárabindi; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi; leir fyrir böð; leir í græðandi tilgangi; lyfjablöndur til meðhöndlunar á sóríasis; sölt í læknisfræðilegum tilgangi; lyfjablöndur fyrir meðhöndlun húðar. Flokkur 24: Vefnaður og vefnaðarvörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; rúmteppi; borðdúkar og handklæði. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður; baðsloppar. Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 39: Ferðaþjónusta. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta; barþjónusta; kaffihús; kaffiteríur; veitingastaðir. Skrán.nr. (111) 832/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 1153/2014 Ums.dags. (220) 7.5.2014 (540)

Eigandi: (730) NexMed International Limited, 11975 El Camino Real, Suite 300, San Diego, California 92130, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla kynferðislega geturöskun/vanvirkni/truflanir/vandamál. Flokkur 10: Lækningatæki/-búnaður sem skammtar lyfjablöndur; lækningatæki/-búnaður til að blanda, geyma og smyrja/bera á lyfjablöndur; lækningatæki/-búnaður til að vakta/hafa eftirlit með skömmtun lyfjablandna; allt til að nota við meðhöndlun kynferðislegrar geturöskunar/vanvirkni/truflana/vandamála. Forgangsréttur: (300) 10.3.2014, OHIM, 012675088.

7

Page 8: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

beinlínutengd stjórn-/stýrikerfi sem gera notendum kleift að stilla/forrita úr fjarlægð tíma/tímasetningu til að kveikja á loftkælingu/loftræstingu í farartækjum í gegnum farsíma og Netið; að láta í té vefsíðu/vefsvæði sem eigendur hafa einungis aðgang að sem hefur að geyma tækni sem gerir félögum kleift að óska eftir, áætla, endurnýja og greiða leigu/kaupleigu af vélknúnum farartækjum; að láta í té vefsíðu/vefsvæði sem eigendur hafa einungis aðgang að sem hefur að geyma tækni sem gerir félögum kleift að endurnýja og greiða tryggingar af vélknúnum farartækjum; hýsing á beinlínutengdri samfélagsvefsíðu/-vefsvæði sem hefur að geyma upplýsingar um farartæki fyrir eigendur farartækja. Skrán.nr. (111) 837/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 1778/2014 Ums.dags. (220) 9.7.2014 (540)

SILICOR Eigandi: (730) Silicor Materials, Inc., PO Box 610220, San Jose, California 95161-0220, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Advel lögmenn slf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 1: Efni til að nota í iðnaði, við vísindastörf, ljósmyndum sem og í landbúnaði, garðrækt og skógrækt; óunnin gervikvoða, óunnar plastvörur; áburður; slökkviefni; efnablöndur til herslu og lóðunar; efni til varðveislu á matvælum; sútunarefni; lím- og bindiefni til iðnaðarnota; sílikon; hreint sílikon. Skrán.nr. (111) 838/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 1780/2014 Ums.dags. (220) 9.7.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Silicor Materials, Inc., PO Box 610220, San Jose, California 95161-0220, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Advel lögmenn slf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 1: Efni til að nota í iðnaði, við vísindastörf, ljósmyndun sem og í landbúnaði, garðrækt og skógrækt; óunnin gervikvoða, óunnar plastvörur; áburður; slökkviefni; efnablöndur til herslu og lóðunar; efni til varðveislu á matvælum; sútunarefni; lím- og bindiefni til iðnaðarnota; sílikon; hreint sílikon.

Skrán.nr. (111) 835/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 1463/2014 Ums.dags. (220) 5.6.2014 (540)

MOUNTAIN WILD TOURS Eigandi: (730) Íslandssýn ehf., Gvendargeisla 106, 113 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 39: Akstur og leiðsögn erlendra ferðamanna á Íslandi. Skrán.nr. (111) 836/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 1618/2014 Ums.dags. (220) 20.6.2014 (540)

YOU+NISSAN Eigandi: (730) Nissan Jidosha Kabushiki Kaisha (also trading as Nissan Motor Co., Ltd.), No.2, Takara-cho, Kanagawa-ku, Yokohama-shi, Kanagawa-ken, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Skráning/skipulagning/áætlun tíma/tímasetninga fyrir hefðbundið viðhald; að láta í té vefgátt/vefsíðugátt/vefsvæðisgátt fyrir notendur til að skrá/skipuleggja/áætla tíma/tímasetningar fyrir þjónustu og viðhald hjá bifreiðaumboðum/ -sölum/-verkstæðum; að láta í té upplýsingar í tengslum við tíma/tímasetningar fyrir viðhald á vélknúnum farartækjum; að láta í té upplýsingar um viðhaldssögu farartækis notanda; beinlínutengd smásöluþjónusta/þjónusta smásöluverslana/þjónusta við smásöluverslanir og beinlínutengd heildsöluþjónusta/þjónusta heildsöluverslana/þjónusta við heildsöluverslanir í tengslum við vélknúin farartæki, hluta þeirra og útbúnað/tengihluti/varahluti; auglýsingastarfsemi/-þjónusta og umfjöllun/kynningarþjónusta í tengslum við vélknúin farartæki; að láta í té vefsíður/vefsvæði sem hafa að geyma upplýsingar um aukabúnað/aukahluti/fylgihluti bifreiða sem eru sérsniðnir/sérsmíðaðir/aðlagaðir að ákveðnum notanda; upplýsingaþjónusta þ.m.t. að láta í té upplýsingar um verðsamanburð á sviði bensíns; að láta í té vefsíður/vefsvæði sem hafa að geyma upplýsingar um neytendavörur í tengslum við bifreiðar og upplýsingar er lúta að kaupum á bifreiðum; að láta í té upplýsingar um farartæki þ.m.t. upplýsingar um neytendavörur og upplýsingar um verðsamanburð. Flokkur 37: Að láta í té vefsíður/vefsvæði sem hafa að geyma upplýsingar um viðgerðir og viðhald á vélknúnum farartækjum. Flokkur 39: Að láta í té upplýsingar á sviði GPS leiðsöguþjónustu og skipulagningar á leiðum/áætlunarleiðum í tengslum við staðsetningu og aðgengi að/framboð á bensínstöðvum; að láta í té upplýsingar á sviði GPS leiðsöguþjónustu og skipulagningar á leiðum/áætlunarleiðum í tengslum við staðsetningu og aðgengi að/framboð á rafhleðslustöðvum/-svæðum fyrir farartæki; að láta í té upplýsingar um vegi og umferð; GPS leiðsöguþjónusta, þ.m.t. að láta ökumönnum í té leiðsögn með tilliti til áætlana um bestu leiðina; þjónusta í tengslum við leigu og kaupleigu á farartækjum. Flokkur 42: Að láta í té vefsíðu/vefsvæði sem hefur að geyma upplýsingar á sviði þjónustusögu vélknúins farartækis; að láta í té vefsíðu/vefsvæði sem eigendur hafa einungis aðgang að sem hefur að geyma tækni sem gerir félögum kleift að reikna út eldsneytiskostnað farartækja, áætla rekstrarkostnað farartækis í framtíðinni og fá ráðgjöf um hagkvæma notkun bensíns í akstri/sparakstur, allt byggt á gögnum farartækis; beinlínutengd stjórn-/stýrikerfisþjónusta sem gerir notendum kleift að skoða/athuga, vakta/fylgjast með, stilla/forrita, stýra og stjórna úr fjarlægð rafgeymis-/rafhlöðu-/rafkerfum og loftkæli-/loftræstikerfum/-tækjum/-búnaði í rafknúnum farartækjum; fjarvöktun á virkni rafhleðslu rafknúins farartækis; fjarvöktun á virkni rafkerfa sem notuð eru í farartækjum til að nota á landi þ.m.t. rafhleðslu-/rafgeymis-/rafkerfum fyrir rafknúin farartæki;

8

Page 9: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 841/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2051/2014 Ums.dags. (220) 1.8.2014 (540)

CROSSTOURER Eigandi: (730) Honda Motor Co., Ltd., 1-1, Minami-Aoyama 2-chome, Minato-ku 107-8556, Tokyo, Japan. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 12: Mótorhjól og hlutar og tengihlutir þeirra. Skrán.nr. (111) 842/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2052/2014 Ums.dags. (220) 1.8.2014 (540)

Eigandi: (730) Patrón Spirits International AG, Quaistrasse 118200, Schauffhausen, Sviss. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór); eimað áfengi; romm; tekíla; vín; líkjörar. Skrán.nr. (111) 843/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2053/2014 Ums.dags. (220) 1.8.2014 (540)

Eigandi: (730) Patrón Spirits International AG, Quaistrasse 118200, Schauffhausen, Sviss. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór); eimað áfengi; romm; tekíla; vín; líkjörar.

Skrán.nr. (111) 839/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2048/2014 Ums.dags. (220) 1.8.2014 (540)

RENEW LIFE Eigandi: (730) Renew Life Canada Inc., 8-1273 North Service Road East, Oakville, L6H 1A7, Ontario, Kanada. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Næringarbætiefni og fæðubótarefni, fæðubótarefni og náttúrulegar heilsuvörur í hylkjum, duftformi, og fljótandi formi sem hafa jurtir sem innihaldsefni, plöntuinnihaldsefni, vítamín, steinefni, fæðubótarsamsetningar (nutraceuticals), næringarolíur, mikilvægar fitusýrur, ensím, bætibakteríur, og prótín sem hafa þann tilgang að styðja við og til meðferðar á: hreinsun og afeitrun í líkamanum, að hætta að reykja, þarmaheilbrigði, heilbrigði meltingar, ónæmi, heilbrigði heila, minnkun bólgu, heilbrigði hjarta, meðferð við hjarta- og æða-vandamálum, hægðartregðu, þarmaleka, iðraólgu, svæðisgarnabólgu og ristilbólgu, kólesteróli, virkni lifrar, virkni lungna, astma, brjóstsviða, þyngdartapi, stjórnun þyngdar, næringarfræðilegan stuðning, stuðning við andoxunarefni, meltingu fæðu, eyðingu sníkla, meðferð á ofvexti hvítsvepps (Candida), gersveppasýkingu, að koma jafnvægi á þarmaflóru, lækkun á þarmagasi, örtum, húðástand, skammdegisþunglyndi, að koma jafnvægi á blóðsykur. Flokkur 44: Útvegun upplýsinga í gegnum Internetið, samfélagsmiðla, og í gegnum dreifingu kynningarbæklinga, veggspjöld, sýningarstanda og prentað upplýsingarefni um vörur á sviði vítamína, steinefna, næringarbætiefni og fæðubótarefna. Skrán.nr. (111) 840/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2050/2014 Ums.dags. (220) 1.8.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) The Procter & Gamble Company, One Procter & Gamble Plaza, Cincinnati, OH 45202, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 21: Greiður og þvottasvampar; burstar (nema málningarpenslar); efni til burstagerðar; hlutir sem notaðir eru til ræstingar; stálull; allt framangreint til ræstingar og fegrunar heimilis, sérstaklega undanskilið er ræsting og fegrun á vélknúnum farartækjum og skóm og ekki fyrir bíla- eða skóiðnaðinn.

9

Page 10: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

jarðhnetur; popp; örbylgjupopp; polentumjöl og polentumjölblöndur; pastasósur; rjómasósur; núðlur, skyndinúðlur og spaghettinúðlur, ravioli og tortellini; pastasósur með kjöti eða fiski; unnið bygg; unnið korn; unnir hafrar; unnið hveiti; unnið quinoa; hveiti sýkill til manneldis; kornfranskar; rjómaís, frosin jógúrt (konfekt ís), sorbet, sherbet (ís), ís stykki og frosin jógúrt stykki, frystar eftirrétta kökur gerðar með ís; deig eða pasta fyllt með kjöti og/eða osti og/eða grænmeti; pönnukökur; pasta salöt; taco skeljar, totada skeljar, tortilla; þurrt taco, burrito, chili, enchilada eða fajita krydd blöndur; hrísgrjón; spænsk hrísgrjón; mexikönsk osta hrísgrjón; taco sósa; salsa; enchilada sósa; taco kvöldverðapakkningar; taco kvöldverðarpakkning sem samanstendur af taco skeljum og/eða tortillum, taco sósu og þurrkrydd blöndu; burrito kvöldverðarpakkning sem samanstendur af tortillum, svörtum baunum, hrísgrjónum og þurrkrydd blöndu; fajita kvöldverðarpakki sem samanstendur af tortillum, salsa og þurrkryddblöndu; enchilada kvöldverðarpakki sem samanstendur af tortillum, enchiladasósu og þurrkryddblöndu; frosinn burritos; taco franskar; guacamole kryddblanda; kjötsósu blöndur; þurrkrydd blöndur; edik; fryst eða undirbúin hveitibolla fyllt með samsetningu af kjöti, fiski og grænmeti; fryst eða undirbúið won ton fyllt með samsetningu af kjöti, fiski og grænmeti; fryst eða undirbúin bolla fyllt með samsetningu af kjöti, fiski og grænmeti; og frystar eða útbúnar fylltar sætar bollur úr seigu hrísgrjónahveiti; kjöt-, fisk-, alifugla- og villibráðasósur; sósur byggðar á grænmeti; skelfisksósa; sósur, sem innihalda picante salsa; þurrt sósubland; snarlblöndur sem innihalda brauðstangir, brauð franskar og saltstangir/kringlur. Skrán.nr. (111) 845/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2074/2014 Ums.dags. (220) 6.8.2014 (540)

INTEL Eigandi: (730) Intel Corporation (a Delaware Corporation), 2200 Mission College Boulevard, Santa Clara, California 95052-8119, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 45: Öryggisþjónusta; öryggisþjónusta til að vernda eignir og einstaklinga; öryggisráðgjöf; eftirlit með öryggiskerfum; öryggisþjónusta í tengslum við almenningsviðburði; öryggisþjónusta fyrir byggingar; öryggismat á áhættu; þjónusta við opnun öryggislása; öryggiseftirlitsþjónusta fyrir aðra; ráðgjafarþjónusta í tengslum við öryggi; eftirlit með þjófavarnarkerfum og öryggisbúnaði; þjónusta í tengslum við öryggi, björgun, varnir og eftirlit; öryggisvottun fyrir gerð auðkenniskorta.

Skrán.nr. (111) 844/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2057/2014 Ums.dags. (220) 5.8.2014 (540)

Eigandi: (730) General Mills, Inc., Number One General Mills Boulevard, Minneapolis, Minnesota 55426, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Pakkað snarl byggt á ávöxtum tilbúið til að borða; pakkaðar blandaðar aðalmáltíðir með kartöflugrunni, kryddi og/eða sósublöndu; tilbúnar máltíðir aðallega með kjöti, fiski, alifuglakjöti, grænmeti, kartöflum, baunum og að litlu leyti með pasta eða hrísgrjónum; frosnar tilbúnar máltíðir aðallega með kjöti, fiski, alifuglakjöti, grænmeti og að litlu leyti með pasta eða hrísgrjónum; niðursoðið, þurrkað eða soðið kjöt, fuglakjöt, eða grænmeti; pakkaðar frystar, varðveittar eða þurrkaðar kartöflur; eftirréttablöndur sem samanstanda fyrst og fremst af ávaxtablöndu til fyllingar; unnir ávextir, unnið grænmeti og stykki byggð á hnetum; grænmetisprótín afurðir með beikon bragði; pakkaðir forréttir eða hliðarréttir sem samanstanda aðallega af kartöflum; unnar baunir; unnar sojabaunir; sojabaunakraftur; unninn kassavarunni; unnar linsubaunir; unnar hnetur; unnar salthnetur; unnar kjúklingabaunir; þurrkað, niðursoðið, fryst, soðið, unnið eða varðveitt grænmeti, ávextir, hnetur og sveppir; niðursoðnar súpur; seyði eða teningar; niðursoðið og fryst korn, maís og hrísgrjón; blöndur af sætu korni með grænmeti sem megin innihald; kartöfluflögur; mjólkurvörur án íss, ísmjólkur og frosinnar jógúrt; niðursoðnir tómatar, tómatmauk, tómatþykkni; skrældir tómatar; ávaxtahlaup, -sultur, soðnir ávextir, ávaxtamauk og súrar gúrkur; snakk byggt á kartöflum; kartöfluvörur, með eða án krydds; niðursoðið eða unnið chili; unnir eða niðursoðnir jalapenobelgir; baunastöppur; ostaídýfur; baunaídýfur; undirbúnar, varðveittar og kældar baunir; kjötkraftur; rækjur, krabbadýr (ekki lifandi); unninn eða niðursoðinn fiskur; jurtasafar fyrir matreiðslu; þeyttur rjómi; og kjötvörur. Flokkur 30: Unnin matvæli byggð á korni til að nota sem morgunmat, snarl mat eða efni til að útbúa önnur matvæli; haframjöl; matarstykki unnin úr korni tilbúin til átu; snakk byggt á korni eða kornvörum tilbúið til átu; eftirréttarbúðingar; tapíókamjöl; eftirréttamauk; ristaðar kassava kornhveitiblöndur (farofa); bragðaukandi notað í mat og drykkjarföng; bragðbætt ísduft; bökunarblöndur; kökublöndur; kremblöndur; kexblöndur; krem; eftirréttablöndur; brúnkökublöndur; smákökublöndur; blöndur fyrir vörur í bakarí; böku skorpublöndur; pönnuköku- og vöfflublöndur; frosnar pönnukökur; frosnar vöfflur; síróp fyrir pönnukökur og vöfflur; ætar kökuskreytingar; pakkaðar aðalmáltíðarblöndur eða meðlæti með annaðhvort korngrunn, hrísgrjónagrunn, eða pastagrunn; frosin kvöldverðarblanda sem samanstendur aðallega af pasta eða hrísgrjónum og minni skömmtum af grænmeti og/eða kjöti; pakkaðir hliðarréttir byggðir á núðlum; samlokur; pizzur og efni fyrir pizzur; frosnar pizzur; snarl umvafið deigi fyllt aðallega með kjöti og/eða osti og kryddi; brauð, kex, kökur, sætabrauð og ólyfjabætt konfekt; sælgætisstykki; morgunverðar hveitideig; sósur; kælt deig; frosið deig; bökuskorpur; ger; gerbrauð; brauðmolar; brauðblöndur; lyftiduft; hveiti; kornsterkja; matarsterkja; salt; sykur; hörfræ til manneldis; brennd og möluð sesamfræ; hvatar til að setja í mat; marzipan; pasta og pastavörur; grófmalað korn; kassavarótarsíróp; stökkar jarðhnetur; sykraðar

10

Page 11: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 847/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2210/2014 Ums.dags. (220) 15.8.2014 (540)

Eigandi: (730) Perry Ellis International Group Holdings Limited (an Irish Corporation), Montague Sterling Center, 5th Floor, East Bay Street, Nassau, Bahamaeyjum. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 18: Leður, töskur úr gervileðri og öðrum efnum, það er burðartöskur og allar gerðir af bakpokum. Flokkur 24: Dýnuhlífar til að leggja ofan á dýnur, dýnuhlífar sem rennt er utan um dýnur, þunnar dýnuhlífar, koddahlífar; handklæði, þvottaklútar, sturtuhengi, koddaver, lök, teppi, vattteppi, ver utan um vattteppi, rúmteppi, skrauthlífar fyrir kodda, pífur á rúm, sængurver, pífur á rúm sem festar eru á efni sem liggur undir rúmdýnunni, gluggatjöld - þegar vefnaðarvara er notuð við glugga, felld gluggatjöld, kappar, bönd og festingar; beddahlífar, dúkar aðrir en úr pappír, tauservíettur, gluggatjöld, upphengd vefnaðarvara, skraut vegghengi í myndvefnaðarstíl úr vefnaðarvöru, vattteppi til að hengja upp til skrauts, gardínu- og áklæðaefni selt í metratali. Flokkur 25: Skyrtur, t-bolir, bolir, íþróttafatnaður, vindjakkar, jakkar, kápur og frakkar, vesti, buxur, stuttbuxur, peysur, íþróttapeysur, húfur, derhúfur, skyggni, ennisbönd, skór, íþróttaskór, sandalar, sokkar, bindi, úlnliðsbönd, belti til að nota með fatnaði, sundföt, nærföt, smekkir, ungbarnaskór og samfellur.

Skrán.nr. (111) 846/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2209/2014 Ums.dags. (220) 15.8.2014 (540)

Eigandi: (730) Perry Ellis International Group Holdings Limited (an Irish Corporation), Montague Sterling Center, 5th Floor, East Bay Street, Nassau, Bahamaeyjum. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 18: Leður, töskur úr gervileðri og öðrum efnum, það er burðartöskur og allar gerðir af bakpokum. Flokkur 24: Dýnuhlífar til að leggja ofan á dýnur, dýnuhlífar sem rennt er utan um dýnur, þunnar dýnuhlífar, koddahlífar; handklæði, þvottaklútar, sturtuhengi, koddaver, lök, teppi, vattteppi, ver utan um vattteppi, rúmteppi, skrauthlífar fyrir kodda, pífur á rúm, sængurver, pífur á rúm sem festar eru á efni sem liggur undir rúmdýnunni, gluggatjöld - þegar vefnaðarvara er notuð við glugga, felld gluggatjöld, kappar, bönd og festingar; beddahlífar, dúkar aðrir en úr pappír, tauservíettur, gluggatjöld, upphengd vefnaðarvara, skraut vegghengi í myndvefnaðarstíl úr vefnaðarvöru, vattteppi til að hengja upp til skrauts, gardínu- og áklæðaefni selt í metratali. Flokkur 25: Skyrtur, t-bolir, bolir, íþróttafatnaður, vindjakkar, jakkar, kápur og frakkar, vesti, buxur, stuttbuxur, peysur, íþróttapeysur, húfur, derhúfur, skyggni, ennisbönd, skór, íþróttaskór, sandalar, sokkar, bindi, úlnliðsbönd, belti til að nota með fatnaði, sundföt, nærföt, smekkir, ungbarnaskór og samfellur.

11

Page 12: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 850/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2290/2014 Ums.dags. (220) 25.8.2014 (540)

PROSHIELD Eigandi: (730) The Gillette Company, One Gillette Park, Boston, MA 02127, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 8: Rakvélar og rakvélarblöð; skammtarar, spólur, ílát og hylki sem öll eru sérstaklega hönnuð fyrir og innihalda rakvélarblöð, hlutar og útbúnaður fyrir allar framangreindar vörur. Forgangsréttur: (300) 12.5.2014, Bandaríkin, 86278143. Skrán.nr. (111) 851/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2291/2014 Ums.dags. (220) 25.8.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Henri Bendel, Inc., 666 Fifth Avenue, 4th Floor, New York, NY 10103, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Vörur til pesónulegra nota, þ.e. kölnarvatn, líkamskrem, handkrem, líkamsáburður, handáburður, varasalvi, sturtugel, líkamssápa og handsápa. Flokkur 18: Snyrtibuddur seldar tómar; handtöskur; veski; smáar leðurvörur, þ.e. buddur. Skrán.nr. (111) 852/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2292/2014 Ums.dags. (220) 25.8.2014 (540)

HARDEST WORKING COLLECTION Eigandi: (730) Shulton, Inc., One Procter & Gamble Plaza, Cincinnati, Ohio 45202, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Rakspírar; svitavarnarefni og svitalyktareyðir til persónulegra nota; baðsápur; líkamssprey; líkamsskol; hársnyrtiefni; rakstursefni.

Skrán.nr. (111) 848/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2211/2014 Ums.dags. (220) 15.8.2014 (540)

AN ORIGINAL PENGUIN BY MUNSINGWEAR

Eigandi: (730) Perry Ellis International Group Holdings Limited (an Irish Corporation), Montague Sterling Center, 5th Floor, East Bay Street, Nassau, Bahamaeyjum. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 18: Leður, töskur úr gervileðri og öðrum efnum, það er burðartöskur og allar gerðir af bakpokum. Flokkur 24: Dýnuhlífar til að leggja ofan á dýnur, dýnuhlífar sem rennt er utan um dýnur, þunnar dýnuhlífar, koddahlífar; handklæði, þvottaklútar, sturtuhengi, koddaver, lök, teppi, vattteppi, ver utan um vattteppi, rúmteppi, skrauthlífar fyrir kodda, pífur á rúm, sængurver, pífur á rúm sem festar eru á efni sem liggur undir rúmdýnunni, gluggatjöld - þegar vefnaðarvara er notuð við glugga, felld gluggatjöld, kappar, bönd og festingar; beddahlífar, dúkar aðrir en úr pappír, tauservíettur, gluggatjöld, upphengd vefnaðarvara, skraut vegghengi í myndvefnaðarstíl úr vefnaðarvöru, vattteppi til að hengja upp til skrauts, gardínu- og áklæðaefni selt í metratali. Flokkur 25: Skyrtur, t-bolir, bolir, íþróttafatnaður, vindjakkar, jakkar, kápur og frakkar, vesti, buxur, stuttbuxur, peysur, íþróttapeysur, húfur, derhúfur, skyggni, ennisbönd, skór, íþróttaskór, sandalar, sokkar, bindi, úlnliðsbönd, belti til að nota með fatnaði, sundföt, nærföt, smekkir, ungbarnaskór og samfellur. Skrán.nr. (111) 849/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2273/2014 Ums.dags. (220) 22.8.2014 (540)

ALu-SAFE Eigandi: (730) Charnaud Technology (Pty) Ltd, 1 Pink Street, Ezakheni Industrial Estate, Ladysmith, Suður-Afríku. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Hlífðarfatnaður, prjónaður undirfatnaður og ofinn utanyfirfatnaður, þar með talið skyrtur, buxur, samfestingar, málmsteypujakkar og -gallar, tvískiptir vinnugallar, lambhúshettur, hlífðarhettur, hálshlífar, handleggjahlífar og sokkar, framangreindar vörur eru notaðar í hitamálmvinnsluiðnaði, þar á meðal í forvinnsluálverum, endurbræðslu- og heitvölsunarverksmiðjum, málmsteypusmiðjum, við vinnslu í málmbræðsluofnum og logsuðuvinnslu.

12

Page 13: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 857/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2299/2014 Ums.dags. (220) 26.8.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Hið íslenska norðurljósafélag ehf., Vallargerði 4, 200 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 39: Flutningar, ferðaþjónusta. Skrán.nr. (111) 858/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2302/2014 Ums.dags. (220) 26.8.2014 (540)

Eigandi: (730) The Gillette Company, One Gillette Park, Boston, Massachusetts 02127, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 8: Rakvélar og rakvélarblöð; skammtarar, spólur, ílát og hylki sem öll eru sérstaklega hönnuð fyrir og innihalda rakvélarblöð, hlutar og útbúnaður fyrir allar framangreindar vörur. Skrán.nr. (111) 859/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2304/2014 Ums.dags. (220) 27.8.2014 (540)

mOmega3 Eigandi: (730) Kerecis ehf., Eyrargötu 2, 400 Ísafirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 3: Efnablöndur til notkunar á húð fyrir menn og dýr. Flokkur 5: Lyfjablöndur fyrir menn og blöndur til dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; sérfæði og næringarefni fyrir menn og dýr, barnamatur; fæðubótarefni fyrir menn og dýr; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til notkunar á húð fyrir menn og dýr í læknisfræðilegum tilgangi.

Skrán.nr. (111) 853/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2295/2014 Ums.dags. (220) 25.8.2014 (540)

VAXELIS Eigandi: (730) SANOFI PASTEUR MSD S.N.C., 162 Avenue Jean Jaurés, 69007 Lyon, Frakklandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Bóluefni fyrir menn, að undanskildum lyfjum við húðsjúkdómum, og sýklalyf. Skrán.nr. (111) 854/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2296/2014 Ums.dags. (220) 25.8.2014 (540)

NORGIANA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; fæðubótarefni; næringarbætiefni; bætibakteríublöndur; vítamín og steinefni. Skrán.nr. (111) 855/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2297/2014 Ums.dags. (220) 25.8.2014 (540)

NERONIS Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; fæðubótarefni; næringarbætiefni; bætibakteríublöndur; vítamín og steinefni. Skrán.nr. (111) 856/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2298/2014 Ums.dags. (220) 25.8.2014 (540)

OBORISTO Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; fæðubótarefni; næringarbætiefni; bætibakteríublöndur; vítamín og steinefni.

13

Page 14: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 861/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2308/2014 Ums.dags. (220) 28.8.2014 (540)

Eigandi: (730) TOP-TOY A/S, Roskildevej 16, 4030 Tune, Danmörku. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 28: Leikspil og leikföng; leikfimi- og íþróttavörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; jólatrésskraut; leikfangaúðarar; vatnsblöðrur; vatnsbombur; leikfangaköfunargrímur; leikfangasundgleraugu; leikfangaöndunarpípur; leikfangaöndunarpípusett; vatnsrennibrautir; uppblásanlegar vatnsrennibrautir; sundblöðkur; armkútar fyrir böð og sund; sundhringir og flothringir; frauðslöngur fyrir leik í sundlaug; strandboltar; busllaugar (leikhlutir, ekki úr málmi); sprettilaugar (leikhlutir, ekki úr málmi); sett til að hreinsa og hirða um sundlaugar (leikföng); sápukúluupplausnir; sápukúlubyssur; sápukúlusprotar; sápukúlusverð; stangir til að búa til sápukúlur; sápukúluflöskur; leikfangavatnsbyssur; vatnssprautuleikföng; petanque kúluleikjasett; trampólín; tjöld fyrir trampólín; hlífar fyrir trampólín; mottur fyrir trampólín; skópokar fyrir trampólín; festingar fyrir trampólín; öryggisnet fyrir trampólín; stigar fyrir trampólín; frauðkantar fyrir trampólín; fótboltar; markmannshanskar fyrir fótbolta; æfingakeilur fyrir fótbolta; fótboltanet; fótboltamörk; dómarasett fyrir fótbolta; fótboltaarmbindi; körfuboltar; körfuboltanet; körfuboltasett; tennisspaðar; tennisboltar á snúru bundnir við æfingastöð; uppblásanlegir strandboltar; stangartennissett; tennissett; tennisboltar; mjúkboltar; hafnarboltasett; mjúkboltasett; stangarboltasett: pumpur fyrir uppblásanlega bolta; badmintonboltar; badmintonspaðar; badmintonsett; pílur; píluspjöld; pílusett; golfsett; minigolfsett; hnefaleikasett sem samanstendur af hönskum og æfingapoka; blakboltar; amerískir ruðningsboltar; vallarhokkísett; vallarhokkíboltar; vallarhokkímörk; gólfboltastangir; borðtennissett; mini-íþróttaboltar; skopparaboltar með mikinn eðlisþunga; frauðtennisboltar; boltar fyrir boltagryfjur; hoppuboltar með handföngum til að sitja á; skoppuleikskór með ólum; uppblásanlegir súmóstuðhringir; flugdiskar; samsetning af flugdiski og bolta; sjónhverfingaboltar; diabolo sjónhverfingabollar; kubbaspil fyrir grasflatir; rólur; kastleikir með númerum; krokketsett; leikfangahjólbörur; leikfangasett til að rannsaka skordýr; sippubönd; sveifluboltasett; leikjakrítar fyrir gangstéttir; skífuskotbyssur með skrúfu (leikföng); sandkassar; sandkassalok; sandleikföng; leiktjöld; kast- og gripsett; pogo stangir; fiskinet (íþróttahlutir); leikfangavélskóflur til að sitja á; leikfangagjarðir; teygjubönd; leikfangafarartæki; uppblásanleg leikumhverfi; kasthringjasett; strandtennissett; leikfangasvifflugvélar úr frauði. Forgangsréttur: (300) 5.3.2014, OHIM, 012665915.

Skrán.nr. (111) 860/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2307/2014 Ums.dags. (220) 27.8.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Strategía ehf., Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi; markþjálfun. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar. Flokkur 45: Lögfræðiþjónusta; öryggisþjónusta til verndar einstaklingum og eignum.

14

Page 15: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 866/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2350/2014 Ums.dags. (220) 2.9.2014 (540)

GARTOVIO Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; fæðubótarefni; næringarbætiefni; bætibakteríublöndur; vítamín og steinefni. Skrán.nr. (111) 867/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2351/2014 Ums.dags. (220) 2.9.2014 (540)

LOCARING Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; fæðubótarefni; næringarbætiefni; bætibakteríublöndur; vítamín og steinefni. Skrán.nr. (111) 868/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2352/2014 Ums.dags. (220) 2.9.2014 (540)

LONIVISTA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; fæðubótarefni; næringarbætiefni; bætibakteríublöndur; vítamín og steinefni. Skrán.nr. (111) 869/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2353/2014 Ums.dags. (220) 2.9.2014 (540)

Eigandi: (730) Yamaha Hatsudoki Kabushiki Kaisha, 2500 Shingai, Iwata-shi, Shizuoka-ken, Japan. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 12: Reiðhjól, rafhjól, rafknúin reiðhjól og hlutar og tengihlutir þeim tengdir; drifbúnaður fyrir rafknúin reiðhjól.

Skrán.nr. (111) 862/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2310/2014 Ums.dags. (220) 28.8.2014 (540)

CARTOREPLAY Eigandi: (730) Cordis Corporation, 6500 Paseo Padre Parkway, Fremont, CA, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Hugbúnaður og vélbúnaður fyrir raflífeðlisfræðilegt stýringar- og brottnámskurðaðgerðarkerfi sem gerir kleift að greina merki um rafboð og staðsetningu holleggja. Skrán.nr. (111) 863/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2313/2014 Ums.dags. (220) 28.8.2014 (540)

Lýst´upp lífið Eigandi: (730) Ísljós ehf., Hraunhólum 13a, 210 Garðabæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Endurskinsmyndir. Skrán.nr. (111) 864/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2344/2014 Ums.dags. (220) 29.8.2014 (540)

Buffaló Eigandi: (730) Elín Óladóttir, Ljósabergi 8, 221 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, höfuðföt. Skrán.nr. (111) 865/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2349/2014 Ums.dags. (220) 2.9.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Ó. Johnson & Kaaber ehf., Tunguhálsi 1, 110 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi; hrísgrjón; tapíókamjöl og sagógrjón; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og sælgæti; ís til matar; sykur, hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt; sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís.

15

Page 16: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 873/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2358/2014 Ums.dags. (220) 3.9.2014 (540)

66°NORÐUR Eigandi: (730) Sjóklæðagerðin ehf., Miðhrauni 11, 210 Garðabæ, Íslandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, höfuðfatnaður, skófatnaður, útivistarfatnaður. Skrán.nr. (111) 874/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2359/2014 Ums.dags. (220) 3.9.2014 (540)

PINK LADY Eigandi: (730) Apple and Pear Australia Limited, 39 O'Connell Street, North Melbourne, Victoria 3051, Ástralíu. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Skrán.nr. (111) 875/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2360/2014 Ums.dags. (220) 3.9.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Apple and Pear Australia Limited, 39 O'Connell Street, North Melbourne, Victoria 3051, Ástralíu. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 31: Landbúnaðar- og garðræktarafurðir; ávextir, þar með talin epli; plöntur og tré, þar með talin eplatré. Flokkur 32: Ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar.

Skrán.nr. (111) 870/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2354/2014 Ums.dags. (220) 3.9.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Arcor S.A.I.C., AV. Fulvio Pagani 487, Arroyito - CORDOBA, Argentínu. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Súkkulaði, sætabrauð með sætri fyllingu og kexþynnur. Skrán.nr. (111) 871/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2356/2014 Ums.dags. (220) 3.9.2014 (540)

66°N Eigandi: (730) Sjóklæðagerðin ehf., Miðhrauni 11, 210 Garðabæ, Íslandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, höfuðfatnaður, skófatnaður, útivistarfatnaður. Skrán.nr. (111) 872/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2357/2014 Ums.dags. (220) 3.9.2014 (540)

66°NORTH Eigandi: (730) Sjóklæðagerðin ehf., Miðhrauni 11, 210 Garðabæ, Íslandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, höfuðfatnaður, skófatnaður, útivistarfatnaður.

16

Page 17: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 879/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2364/2014 Ums.dags. (220) 4.9.2014 (540)

Sykurlöggan Eigandi: (730) Mata hf., Sundagörðum 10, 104 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 16: Prentað mál. Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar, egg. Flokkur 31: Nýir ávextir og grænmeti. Flokkur 41: Fræðsla. Skrán.nr. (111) 880/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2365/2014 Ums.dags. (220) 4.9.2014 (540)

ESEK Eigandi: (730) Mata hf., Sundagörðum 10, 104 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 16: Prentað mál. Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar, egg. Flokkur 31: Nýjir ávextir og grænmeti. Flokkur 41: Fræðsla. Skrán.nr. (111) 881/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2366/2014 Ums.dags. (220) 4.9.2014 (540)

Ísland í kjörþyngd Eigandi: (730) Mata hf., Sundagörðum 10, 104 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla.

Skrán.nr. (111) 876/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2361/2014 Ums.dags. (220) 4.9.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Gúmmíbátar & Gallar sf., Smiðjuvegi 8, 200 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, útivistarfatnaður. Flokkur 35: Söfnun saman til hagsbóta fyrir aðra margvíslegum vörum (þó ekki flutningur á þeim) sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á auðveldan og þægilegan hátt. Skrán.nr. (111) 877/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2362/2014 Ums.dags. (220) 4.9.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Upphaf fasteignafélag slhf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Rútur Örn Birgisson hdl., Flókagata 8, 105 Reykjavík . (510/511) Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti. Skrán.nr. (111) 878/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2363/2014 Ums.dags. (220) 4.9.2014 (540)

GoodGood Eigandi: (730) Frímann Þór Guðleifsson, Kollegievænget 17, 1th., 8700 Horsens, Danmörku. Umboðsm.: (740) Eiríkur Már Guðleifsson, Öldugötu 17, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi; hrísgrjón; tapíókamjöl og sagógrjón; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og sælgæti; ís til matar; sykur, hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt; sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís. Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar.

17

Page 18: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 883/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2369/2014 Ums.dags. (220) 4.9.2014 (540)

MOONY Eigandi: (730) UNI-CHARM CORPORATION, 182 Shimobun, Kinsei-cho, Shikokuchuo-shi, Ehime-ken, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur fyrir menn og blöndur til dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; sérfæði og næringarefni fyrir menn og dýr, barnamatur; fæðubótarefni fyrir menn og dýr; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi; dömubindi; innlegg/buxnainnlegg/bindi (til hreinlætisnota); tíðatappar; stuttbuxur til hreinlætisnota; bleiur; bleiubuxur fyrir börn; einnota bleiur eða bleiur úr pappír eða beðmi/sellulósa fyrir börn; bleiur eða bleiur úr pappír eða beðmi/sellulósa í formi buxna/þar til gerðar buxur fyrir börn; munnþurrkur fyrir börn; einnota æfingabuxur; þurrkur/blautþurrkur fyrir börn; bleiur til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; bleiur eða bleiur úr pappír eða beðmi/sellulósa í formi buxna/þar til gerðar buxur til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; púðar/hlífar til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; innlegg/bindi til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; stuttbuxur til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; innlegg/bindi/púðar/lekahlífar til að nota í tengslum við brjóstagjöf; sundbuxur/-skýlur/íþróttabuxur/leikfimibuxur til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; grímur/hlífar til hreinlætisnota; sáraumbúðir; rakadræg bómull/baðmull; grisjur til að búa um sár; olíuborinn pappír til læknisfræðilegra nota; lyfjaflögur/-þynnur (pharmaceutical wafer); laktósi (mjólkursykur) til lyfjafræðilegra nota; mjólkurkennt mjöl/hveiti (fyrir börn); augnleppar til lyfjafræðilegra nota; sáraumbúðir fyrir eyru; gegndreyptar blautþurrkur/klútar með lyfjafræðilegum áburði/smyrsli/kremi; blautþurrkur/klútar til lyfjafræðilegra eða læknisfræðilegra nota. Skrán.nr. (111) 884/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2370/2014 Ums.dags. (220) 4.9.2014 (540)

Lifree Eigandi: (730) UNI-CHARM CORPORATION, 182 Shimobun, Kinsei-cho, Shikokuchuo-shi, Ehime-ken, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur fyrir menn og blöndur til dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; sérfæði og næringarefni fyrir menn og dýr, barnamatur; fæðubótarefni fyrir menn og dýr; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi; dömubindi; innlegg/buxnainnlegg/bindi (til hreinlætisnota); tíðatappar; stuttbuxur til hreinlætisnota; bleiur; bleiubuxur fyrir börn; einnota bleiur eða bleiur úr pappír eða beðmi/sellulósa fyrir börn; bleiur eða bleiur úr pappír eða beðmi/sellulósa í formi buxna/þar til gerðar buxur fyrir börn; munnþurrkur fyrir börn; einnota æfingabuxur; bleiur til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; bleiur úr pappír eða beðmi/sellulósa til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; bleiur eða bleiur úr pappír eða beðmi/sellulósa í formi buxna/þar til gerðar buxur til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; púðar/hlífar fyrir þvag; púðar/hlífar til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; innlegg/bindi til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; blautþurrkur/-klútar til lyfjafræðilegra eða læknisfræðilegra nota fyrir fullorðna til að

Skrán.nr. (111) 882/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2367/2014 Ums.dags. (220) 4.9.2014 (540)

SOFY Eigandi: (730) UNI-CHARM CORPORATION, 182 Shimobun, Kinsei-cho, Shikokuchuo-shi, Ehime-ken, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur fyrir menn og blöndur til dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; sérfæði og næringarefni fyrir menn og dýr, barnamatur; fæðubótarefni fyrir menn og dýr; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi; dömubindi; innlegg/buxnainnlegg/bindi (til hreinlætisnota); tíðatappar; stuttbuxur til hreinlætisnota; bleiur; bleiubuxur fyrir börn; einnota bleiur eða bleiur úr pappír eða beðmi/sellulósa fyrir börn; bleiur eða bleiur úr pappír eða beðmi/sellulósa í formi buxna/þar til gerðar buxur fyrir börn; munnþurrkur fyrir börn; einnota æfingabuxur; bleiur til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; bleiur eða bleiur úr pappír eða beðmi/sellulósa í formi buxna/þar til gerðar buxur til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; púðar/hlífar til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; innlegg/bindi til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; stuttbuxur til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; innlegg/bindi/púðar/lekahlífar til að nota í tengslum við brjóstagjöf; sundbuxur/-skýlur/íþróttabuxur/leikfimibuxur til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; grímur/hlífar til hreinlætisnota; sáraumbúðir; rakadræg bómull/baðmull; grisjur til að búa um sár; olíuborinn pappír til læknisfræðilegra nota; lyfjaflögur/-þynnur (pharmaceutical wafer); laktósi (mjólkursykur) til lyfjafræðilegra nota; mjólkurkennt mjöl/hveiti (fyrir börn); augnleppar til lyfjafræðilegra nota; sáraumbúðir fyrir eyru; gegndreyptar blautþurrkur/klútar með lyfjafræðilegum áburði/smyrsli/kremi; blautþurrkur/klútar til lyfjafræðilegra eða læknisfræðilegra nota; þurrkur/blautþurrkur fyrir börn.

18

Page 19: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 886/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2373/2014 Ums.dags. (220) 5.9.2014 (540)

BROADLINK Eigandi: (730) Hangzhou Gubei Electronics Technology Co., Ltd., Room 106, NO. 1 Building, NO. 661 Jianghong Road, Binjiang District, Hangzhou, Zhejiang, Kína. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Fjarstýringar; slökkvitæki; tölvur; handtölvur; smátölvur; tölvuvélbúnaður; tölvuhugbúnaður; farsímar; snjallsímar; samrásir; prentrásaspjöld; tölvuminni; tölvujaðartæki; tölvustýrikerfishugbúnaður; rafhlöður; hleðslutæki fyrir rafhlöður. Skrán.nr. (111) 887/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2376/2014 Ums.dags. (220) 8.9.2014 (540)

Eigandi: (730) SSANGYONG MOTOR COMPANY, 455-12 (Chilgoe-dong), Dongsak-ro, Pyeongtaek-si, Gyeonggi-do, Suður-Kóreu. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 12: Landfarartæki, þ.e. sportjeppar (SUV); fólksbílar; sendiferðabílar; pallbílar; fjölnota ökutæki; rútur; tengivagnar; dráttarvélar; vöruflutningabílar; kappakstursbílar; bílhjól; mótorhjól; reiðhjól; aukabúnaður og festingar fyrir allar framangreindar vörur. Skrán.nr. (111) 888/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2377/2014 Ums.dags. (220) 8.9.2014 (540)

Eigandi: (730) Diageo North America, Inc., 801 Main Avenue, Norwalk, Connecticut 06851, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór).

nota eftir þvaglát eða hægðir; blautþurrkur/-klútar til lyfjafræðilegra eða læknisfræðilegra nota til að þurrka líkama fullorðins einstaklings; lök/rúmlök til hreinlætisnota til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka, þ.e. einnota rakadræg lök til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; stuttbuxur til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; stuttbuxur úr efni sem eru ekki einnota til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; sundbuxur/-skýlur/íþróttabuxur/leikfimibuxur til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; sundbuxur/ -skýlur/íþróttabuxur/leikfimibuxur úr efni sem eru ekki einnota til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; belti/magabelti/mittisband//mittisól/mjaðmabelti til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; belti/magabelti/mittisband/mittisól/mjaðmabelti úr efni sem eru ekki einnota til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; bleiur til að nota á sjúkrahúsum í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; bleiur úr pappír eða beðmi/sellulósa til að nota á sjúkrahúsum í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; bleiur eða bleiur úr pappír eða beðmi/sellulósa í formi buxna/þar til gerðar buxur til að nota á sjúkrahúsum í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; púðar/hlífar fyrir þvag til nota á sjúkrahúsum; púðar/hlífar til að nota á sjúkrahúsum í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; innlegg/bindi til að nota á sjúkrahúsum í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; blautþurrkur/ -klútar til lyfjafræðilegra eða læknisfræðilegra nota fyrir fullorðna til að nota á sjúkrahúsum eftir þvaglát eða hægðir; blautþurrkur/-klútar til lyfjafræðilegra eða læknisfræðilegra nota til að nota á sjúkrahúsum til að þurrka líkama fullorðins einstaklings; lök/rúmlök til hreinlætisnota til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka, þ.e. einnota rakadræg lök til að nota á sjúkrahúsum í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; innlegg/bindi/púðar/lekahlífar til að nota í tengslum við brjóstagjöf; grímur/hlífar til hreinlætisnota; sáraumbúðir; rakadræg bómull/baðmull; grisjur til að búa um sár; olíuborinn pappír til læknisfræðilegra nota; lyfjaflögur/-þynnur (pharmaceutical wafer); laktósi (mjólkursykur) til lyfjafræðilegra nota; mjólkurkennt mjöl/hveiti (fyrir börn); augnleppar til lyfjafræðilegra nota; sáraumbúðir fyrir eyru; gegndreyptar blautþurrkur/-klútar með lyfjafræðilegum áburði/smyrsli/kremi; blautþurrkur/-klútar til lyfjafræðilegra eða læknisfræðilegra nota; þurrkur/blautþurrkur fyrir börn. Skrán.nr. (111) 885/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2371/2014 Ums.dags. (220) 5.9.2014 (540)

DRONTASTE Eigandi: (730) BAYER AKTIENGESELLSCHAFT, Kaiser-Wilhelm-Allee, 51373 Leverkusen, Þýskalandi. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til dýralækninga.

19

Page 20: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 892/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2383/2014 Ums.dags. (220) 9.9.2014 (540)

Eigandi: (730) Denso Corporation, 1-1 Showa-cho, Kariya-City, Aichi-pref., Japan. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 7: Kerti; kerti fyrir hreyfla; kerti fyrir hreyfla fyrir tveggja hjóla og fjögurra hjóla farartæki; kerti fyrir sprengihreyfla fyrir byggingavélar og annan iðnaðarvélbúnað; kerti fyrir sprengihreyfla. Skrán.nr. (111) 893/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2384/2014 Ums.dags. (220) 9.9.2014 (540)

Eigandi: (730) Denso Corporation, 1-1 Showa-cho, Kariya-City, Aichi-pref., Japan. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 7: Kerti; kerti fyrir hreyfla; kerti fyrir hreyfla fyrir tveggja hjóla og fjögurra hjóla farartæki; kerti fyrir sprengihreyfla fyrir byggingavélar og annan iðnaðarvélbúnað; kerti fyrir sprengihreyfla. Skrán.nr. (111) 894/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2385/2014 Ums.dags. (220) 10.9.2014 (540)

Hulduheimar The Hidden World Eigandi: (730) Hugvirkjun ehf., Kirkjuvegi 5, 220 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla; skemmtistarfsemi, menningarstarfsemi, útgáfustarfsemi. Skrán.nr. (111) 895/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2386/2014 Ums.dags. (220) 10.9.2014 (540)

Eigandi: (730) Daníel Freyr Rúnarsson, Tröllaborgum 16, 112 Reykjavík, Íslandi; Arnar Máni Rúnarsson, Tröllaborgum 16, 112 Reykjavík, Íslandi; Gauti Snær Haraldsson, Vættaborgum 91, 112 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður.

Skrán.nr. (111) 889/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2378/2014 Ums.dags. (220) 8.9.2014 (540)

Eigandi: (730) Diageo North America, Inc., 801 Main Avenue, Norwalk, Connecticut 06851, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór). Skrán.nr. (111) 890/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2379/2014 Ums.dags. (220) 8.9.2014 (540)

Eigandi: (730) Diageo North America, Inc., 801 Main Avenue, Norwalk, Connecticut 06851, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór). Skrán.nr. (111) 891/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2381/2014 Ums.dags. (220) 8.9.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Snæland ehf., Núpalind 1, 201 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 43: Veitingaþjónusta.

20

Page 21: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 899/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2392/2014 Ums.dags. (220) 11.9.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Átak heilsurækt ehf., Strandgötu 37, 600 Akureyri, Íslandi. Umboðsm.: (740) Guðbjörg Þorsteinsdóttir, Deloitte ehf., Smáratorgi 3, 201 Kópavogi. (510/511) Flokkur 44: Læknisþjónusta; dýralæknisþjónusta; fegrunar- og snyrtiþjónusta fyrir menn og dýr; þjónusta við landbúnað, garðyrkju og skógrækt. Skrán.nr. (111) 900/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2398/2014 Ums.dags. (220) 12.9.2014 (540)

ACTIS Eigandi: (730) JOHNSON & JOHNSON, One Johnson & Johnson Plaza, New Brunswick, New Jersey 08933, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 10: Mjaðmaígræðslur til bæklunarlækninga; skurðlækningatæki til notkunar við mjaðmaígræðslur við bæklunarlækningar. Skrán.nr. (111) 901/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2399/2014 Ums.dags. (220) 12.9.2014 (540)

BE - Fit Eigandi: (730) Horn og hali ehf., Lofnarbrunni 38, 113 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 25: Íþróttabuxur og bolir.

Skrán.nr. (111) 896/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2387/2014 Ums.dags. (220) 11.9.2014 (540)

CHERISTIN Eigandi: (730) Eli Lilly and Company, (an Indiana Corporation), Lilly Corporate Center, Indianapolis, Indiana 46285, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf til dýralækninga til nota við meðhöndlun á flóm á gæludýrum; lyf til dýralækninga til nota við fyrirbyggingu á flóm á gæludýrum; skordýraeitur til að koma í veg fyrir flær á gæludýrum. Skrán.nr. (111) 897/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2388/2014 Ums.dags. (220) 11.9.2014 (540)

IMRESTOR Eigandi: (730) Eli Lilly and Company, (an Indiana Corporation), Lilly Corporate Center, Indianapolis, Indiana 46285, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Efnablöndur til að eyða meindýrum, þ.e. skordýraeitur til nota á búfénað og gripahús; lyf til dýralækninga til meðferðar, að hafa stjórn á og lina einkenni smit- og efnaskiptasjúkdóma í búfénaði; fæðubótarefni fyrir dýr; blöndur til öryggis matvæla, þ.e. sýklalyf til að hindra örverufræðileg niðurbrot í matvælum og fóðri, til að tryggja öryggi matvæla og dýra vinnslu; bakteríudrepandi lyf; framleiðslubætiefni fyrir búfénað, þ.e. lyfjablandað fóðurbætiefni fyrir búfénað og lyfjablandað vatnsbætiefni fyrir búfénað; sjúkdómsgreiningarefni og -blöndur til að bera kennsl á sjúkdómsvalda eða efnaleifar af líffræðilegum toga á sviði dýralækninga. Skrán.nr. (111) 898/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2391/2014 Ums.dags. (220) 11.9.2014 (540)

Eigandi: (730) Átak heilsurækt ehf., Strandgötu 37, 600 Akureyri, Íslandi. Umboðsm.: (740) Guðbjörg Þorsteinsdóttir, Deloitte ehf., Smáratorgi 3, 201 Kópavogi. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi.

21

Page 22: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 904/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2402/2014 Ums.dags. (220) 12.9.2014 (540)

Eigandi: (730) Rammagerðin ehf., Hafnarstræti 19, 101 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; söfnun saman til hagsbóta fyrir aðra margvíslegum vörum (þó ekki flutningur á þeim) sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á auðveldan og þægilegan hátt. Skrán.nr. (111) 905/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2403/2014 Ums.dags. (220) 12.9.2014 (540)

VEET SPA WAX Eigandi: (730) Reckitt & Colman (Overseas) Limited, Dansom Lane, Hull, HU8 7DS, Bretlandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Blöndur til snyrtingar sem ekki innihalda lyf; blöndur til snyrtingar og fegrunar; rakakrem, -smyrsl/-áburður, -froður og -gel/-hlaup; húðhreinsiefni/kornamaskar; blöndur til að nota við að hreinsa húð; bleikiefni/aflitunarefni allt til einkanota; blöndur til háreyðingar; vax til háreyðingar; efni til að koma í veg fyrir endurvöxt hárs; blöndur, þ.m.t. krem, gel/hlaup og froður, til nota fyrir, á meðan og eftir rakstur eða þegar hár er fjarlægt; þurrkur til háreyðingar; gegndreyptar þurrkur og púðar/bindi/hlífar til að nota við umhirðu/umönnun húðar. Flokkur 8: Rakvélar; rakblöð; búnaður/tæki til að fjarlægja hár; búnaður/tæki til háreyðingar, þ.m.t. áhöld til háreyðingar; búnaður/tæki til að koma í veg fyrir endurvöxt hárs; tæki/áhöld til að hafa í hendi til að nota við rakstur eða háreyðingu, þ.m.t. áhöld til háreyðingar, rakvélar sem ganga ekki fyrir rafmagni; spaðar til að dreifa/breiða úr heitu vaxi og blöndum til háreyðingar; hlutar og tengihlutir/aukahlutir/varahlutir/útbúnaður fyrir framangreindar vörur. Forgangsréttur: (300) 23.5.2014, OHIM, 012900189.

Skrán.nr. (111) 902/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2400/2014 Ums.dags. (220) 12.9.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Horn og hali ehf., Lofnarbrunni 38, 113 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, höfuðfatnaður, handstúkur, vettlingar, kragar, slár. Skrán.nr. (111) 903/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2401/2014 Ums.dags. (220) 12.9.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Björgvin Einar Sævarsson, Engjavegi 77, 800 Selfossi, Íslandi. (510/511) Flokkur 36: Fasteignaviðskipti, leiga á húsnæði. Flokkur 39: Ferðaþjónusta, bílaleiga. Flokkur 43: Veitingaþjónusta, tímabundin gistiþjónusta.

22

Page 23: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 910/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2481/2014 Ums.dags. (220) 18.9.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Syndis slf., Menntavegi 1, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar. Skrán.nr. (111) 911/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2482/2014 Ums.dags. (220) 18.9.2014 (540)

Eigandi: (730) Ylja Linnet, Eiðistorgi 17, 170 Seltjarnarnesi, Íslandi. (510/511) Flokkur 23: Garn og þráður. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður, peysur, treflar, húfur. Flokkur 26: Hnappar og tölur.

Skrán.nr. (111) 906/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2405/2014 Ums.dags. (220) 15.9.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Syndis slf., Menntavegi 1, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar. Skrán.nr. (111) 907/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2408/2014 Ums.dags. (220) 15.9.2014 (540)

ERFENZA Eigandi: (730) Merck Sharp & Dohme Corp., One Merck Drive, Whitehouse Station, New Jersey 08889, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að nota í tengslum við krabbameinslækningar, krabbameinssjúkdómafræði, rannsóknir á æxlum og meðhöndlun þeirra. Skrán.nr. (111) 908/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2424/2014 Ums.dags. (220) 17.9.2014 (540)

MOMA Eigandi: (730) Momaworld Sdn Bhd, No.66-78, Pusat Suria Permata, Jalan Upper Lanang, 96000 Sibu, Sarawak, Malaysíu. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Drykkjarvörur, þ.e. drykkjarvatn, óáfengt bragðbætt vatn; loftblandað og ölkelduvatn; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; gosdrykkir; orkudrykkir; léttkolsýrðir drykkir; kolsýrðir og ókolsýrðir drykkir; sírópsþykkni og duft til drykkjargerðar; lindarvatn (Lithia); sódavatn; íþróttadrykkir; borðvatn; sódadrykkir; jurtablandaðir drykkir. Skrán.nr. (111) 909/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2476/2014 Ums.dags. (220) 18.9.2014 (540)

Harbour Ligths Eigandi: (730) Þórður Benediktsson, Ægisgötu 4, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta.

23

Page 24: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 916/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2525/2014 Ums.dags. (220) 23.9.2014 (540)

LANTIVEST Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; fæðubótarefni; næringarbætiefni; bætibakteríublöndur; vítamín og steinefni. Skrán.nr. (111) 917/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2526/2014 Ums.dags. (220) 23.9.2014 (540)

LIMKAB Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; fæðubótarefni; næringarbætiefni; bætibakteríublöndur; vítamín og steinefni. Skrán.nr. (111) 918/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2527/2014 Ums.dags. (220) 23.9.2014 (540)

OGRESTIN Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; fæðubótarefni; næringarbætiefni; bætibakteríublöndur; vítamín og steinefni. Skrán.nr. (111) 919/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2528/2014 Ums.dags. (220) 23.9.2014 (540)

NORGIANO Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; fæðubótarefni; næringarbætiefni; bætibakteríublöndur; vítamín og steinefni. Skrán.nr. (111) 920/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2529/2014 Ums.dags. (220) 23.9.2014 (540)

ESFAVON Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; fæðubótarefni; næringarbætiefni; bætibakteríublöndur; vítamín og steinefni.

Skrán.nr. (111) 912/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2518/2014 Ums.dags. (220) 22.9.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Slysavarnafélagið Landsbjörg, Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla í forvarnarskyni, s.s. á sviði öryggismála og slysavarna, m.a. varðandi meðhöndlun flugelda og hjálmanotkun. Skrán.nr. (111) 913/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2522/2014 Ums.dags. (220) 23.9.2014 (540)

CONNEMARA Eigandi: (730) Cooley Distillery, Riverstown, Dundalk, County Louth, Írlandi. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór). Skrán.nr. (111) 914/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2523/2014 Ums.dags. (220) 23.9.2014 (540)

KILBEGGAN Eigandi: (730) Cooley Distillery, Riverstown, Dundalk, County Louth, Írlandi. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór). Skrán.nr. (111) 915/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2524/2014 Ums.dags. (220) 23.9.2014 (540)

TYRCONNEL Eigandi: (730) Cooley Distillery, Riverstown, Dundalk, County Louth, Írlandi. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór).

24

Page 25: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 925/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2534/2014 Ums.dags. (220) 23.9.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Bjarki Júlíusson, Neshömrum 9, 112 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Rekstur og stjórnun fyrirtækja. Flokkur 39: Ferðaþjónusta. Flokkur 41: Skemmtistarfsemi. Flokkur 43: Tímabundin gistiþjónusta, veitingaþjónusta. Skrán.nr. (111) 926/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2535/2014 Ums.dags. (220) 24.9.2014 (540)

TRULICITY Eigandi: (730) Eli Lilly and Company, Lilly Corporate Center, Indianapolis, Indiana 46285, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur, það er lyfjablöndur til meðferðar á kvillum vegna alkóhólneyslu, Alzheimers-sjúkdómi, kvíðaröskunum, æðakölkun, sjálfnæmissjúkdómum og -kvillum, blóðkvillum, beina- og beinagrindarsjúkdómum og -kvillum, krabbameini, hjarta- og æðasjúkdómum, miðtaugakerfissjúkdómum og -kvillum, kólesterólkvillum, slímseigjukvilla, minnisglöpum, húðsjúkdómum og -kvillum, sykursýki, blóðfituþurrð, innkirtlasjúkdómum og -kvillum, maga- og þarmasjúkdómum og -kvillum, hormónasjúkdómum og -kvillum, bólgum og bólgusjúkdómum og -kvillum, nýrnasjúkdómum og -kvillum, lifrarsjúkdómum og -kvillum, efnaskiptasjúkdómum og -kvillum, mígrenu, vöðvasjúkdómum og -kvillum, taugahrörnunarsjúkdómum og -kvillum, taugasjúkdómum og -kvillum, verkjum, briskirtilssjúkdómum og -kvillum, Parkinsons sjúkdómi, sálrænum kvillum, æxlunarkerfissjúkdómum og -kvillum, svefntruflunum, þvagfærakvillum; þunglyndi; efni og blöndur til greininga í læknisfræðilegum tilgangi; geislavirk sjúkdómsgreiningarefni til nota við greiningu á taugahrörnunarsjúkdómum.

Skrán.nr. (111) 921/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2530/2014 Ums.dags. (220) 23.9.2014 (540)

STAVONAK Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; fæðubótarefni; næringarbætiefni; bætibakteríublöndur; vítamín og steinefni. Skrán.nr. (111) 922/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2531/2014 Ums.dags. (220) 23.9.2014 (540)

IVAMARZ Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; fæðubótarefni; næringarbætiefni; bætibakteríublöndur; vítamín og steinefni. Skrán.nr. (111) 923/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2532/2014 Ums.dags. (220) 23.9.2014 (540)

IVIVERZ Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; fæðubótarefni; næringarbætiefni; bætibakteríublöndur; vítamín og steinefni. Skrán.nr. (111) 924/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2533/2014 Ums.dags. (220) 23.9.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Kaupangur ehf., Laugavegi 18, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Rekstur og stjórnun fyrirtækja. Flokkur 39: Ferðaþjónusta. Flokkur 41: Skemmtistarfsemi. Flokkur 43: Tímabundin gistiþjónusta, veitingaþjónusta.

25

Page 26: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 928/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2538/2014 Ums.dags. (220) 24.9.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. (554) Merkið er skráð í þrívídd. Eigandi: (730) Capri Sun AG, Neugasse 22, 6300 Zug, Sviss. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Mjólkurafurðir; mjólkurdrykkir; drykkir úr mjólkurafurðum; drykkir sem eru aðallega úr mjólk eða mjólkurafurðum; drykkjarjógúrt; aldinkjöt; ávaxtamauk; ávaxtahlaup; ávaxtanasl; eftirréttir úr ávöxtum. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og staðgengilsvörur fyrir það; kaffi, kakó, te og súkkulaðidrykkir; drykkir sem samanstanda aðallega af kaffi, tei eða kakó; íste; ísdrykkir að stofni til úr kaffi; ís til matar; blöndur úr matarís til heimafrystingar; ávaxtakrap; blöndur til að búa til ávaxtakrap; ávaxtaþykkni; ávaxtamauk (sósur). Flokkur 32: Óáfengir drykkir; ölkelduvatn (drykkir); kolsýrðir, óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir; ávaxtasafar; ávaxtanektar; grænmetissafar (drykkir); grænmetissafar; þeytingar; hálffrosnir drykkir; þykkni, grunnar og kjarni til að búa til óáfenga drykki, sem heyrir undir flokk 32. Forgangsréttur: (300) 27.3.2014, OHIM, 012736484.

Skrán.nr. (111) 927/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2536/2014 Ums.dags. (220) 24.9.2014 (540)

Eigandi: (730) Bláa Lónið hf., Grindavíkurbraut 9, 240 Grindavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Bleikiefni og önnur efni til að nota við fataþvott, ræstingu, fægingu, hreinsun og slípun; sápur; ilmvörur, ilmolíur, snyrtivörur, hárvötn; sjampó; snyrtivöruefni. Flokkur 5: Lyfjablöndur fyrir menn og blöndur til dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; sérfæði og næringarefni fyrir menn og dýr, barnamatur; fæðubótarefni fyrir menn og dýr; plástrar, sárabindi; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi; leir fyrir böð; leir í græðandi tilgangi; lyfjablöndur til meðhöndlunar á sóríasis; sölt í læknisfræðilegum tilgangi; lyfjablöndur fyrir meðhöndlun húðar. Flokkur 24: Vefnaður og vefnaðarvörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; rúmteppi; borðdúkar og handklæði. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður; baðsloppar. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi; hrísgrjón; tapíókamjöl og sagógrjón; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og sælgæti; ís til matar; sykur, hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt; sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís; matarsalt. Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 39: Ferðaþjónusta. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta; barþjónusta; kaffihús; kaffiteríur; veitingastaðir. Flokkur 44: Læknisþjónusta; fegrunar- og snyrtiþjónusta fyrir menn og dýr; þjónusta í tengslum við heilsulindir; þjónusta í tengslum við læknastofur; snyrtistofur; heilsuræktarþjónusta; nudd.

26

Page 27: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 930/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2540/2014 Ums.dags. (220) 24.9.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. (554) Merkið er skráð í þrívídd. Eigandi: (730) Capri Sun AG, Neugasse 22, 6300 Zug, Sviss. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Mjólkurafurðir; mjólkurdrykkir; drykkir úr mjólkurafurðum; drykkir sem eru aðallega úr mjólk eða mjólkurafurðum; drykkjarjógúrt; aldinkjöt; ávaxtamauk; ávaxtahlaup; ávaxtanasl; eftirréttir úr ávöxtum. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og staðgengilsvörur fyrir það; kaffi, kakó, te og súkkulaðidrykkir; drykkir sem samanstanda aðallega af kaffi, tei eða kakó; íste; ísdrykkir að stofni til úr kaffi; ís til matar; blöndur úr matarís til heimafrystingar; ávaxtakrap; blöndur til að búa til ávaxtakrap; ávaxtaþykkni; ávaxtamauk (sósur). Flokkur 32: Óáfengir drykkir; ölkelduvatn (drykkir); kolsýrðir, óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir; ávaxtasafar; ávaxtanektar; grænmetissafar (drykkir); grænmetissafar; þeytingar; hálffrosnir drykkir; þykkni, grunnar og kjarni til að búa til óáfenga drykki, sem heyrir undir flokk 32. Forgangsréttur: (300) 27.3.2014, OHIM, 012736302

Skrán.nr. (111) 929/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2539/2014 Ums.dags. (220) 24.9.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. (554) Merkið er skráð í þrívídd. Eigandi: (730) Capri Sun AG, Neugasse 22, 6300 Zug, Sviss. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Mjólkurafurðir; mjólkurdrykkir; drykkir úr mjólkurafurðum; drykkir sem eru aðallega úr mjólk eða mjólkurafurðum; drykkjarjógúrt; aldinkjöt; ávaxtamauk; ávaxtahlaup; ávaxtanasl; eftirréttir úr ávöxtum. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og staðgengilsvörur fyrir það; kaffi, kakó, te og súkkulaðidrykkir; drykkir sem samanstanda aðallega af kaffi, tei eða kakó; íste; ísdrykkir að stofni til úr kaffi; ís til matar; blöndur úr matarís til heimafrystingar; ávaxtakrap; blöndur til að búa til ávaxtakrap; ávaxtaþykkni; ávaxtamauk (sósur). Flokkur 32: Óáfengir drykkir; ölkelduvatn (drykkir); kolsýrðir, óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir; ávaxtasafar; ávaxtanektar; grænmetissafar (drykkir); grænmetissafar; þeytingar; hálffrosnir drykkir; þykkni, grunnar og kjarni til að búa til óáfenga drykki, sem heyrir undir flokk 32. Forgangsréttur: (300) 27.3.2014, OHIM, 012734737.

27

Page 28: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 932/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2542/2014 Ums.dags. (220) 24.9.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. (554) Merkið er skráð í þrívídd. Eigandi: (730) Capri Sun AG, Neugasse 22, 6300 Zug, Sviss. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Mjólkurafurðir; mjólkurdrykkir; drykkir úr mjólkurafurðum; drykkir sem eru aðallega úr mjólk eða mjólkurafurðum; drykkjarjógúrt; aldinkjöt; ávaxtamauk; ávaxtahlaup; ávaxtanasl; eftirréttir úr ávöxtum. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og staðgengilsvörur fyrir það; kaffi, kakó, te og súkkulaðidrykkir; drykkir sem samanstanda aðallega af kaffi, tei eða kakó; íste; ísdrykkir að stofni til úr kaffi; ís til matar; blöndur úr matarís til heimafrystingar; ávaxtakrap; blöndur til að búa til ávaxtakrap; ávaxtaþykkni; ávaxtamauk (sósur). Flokkur 32: Óáfengir drykkir; ölkelduvatn (drykkir); kolsýrðir, óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir; ávaxtasafar; ávaxtanektar; grænmetissafar (drykkir); grænmetissafar; þeytingar; hálffrosnir drykkir; þykkni, grunnar og kjarni til að búa til óáfenga drykki, sem heyrir undir flokk 32. Forgangsréttur: (300) 27.3.2014, OHIM, 012736435. Skrán.nr. (111) 933/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2543/2014 Ums.dags. (220) 24.9.2014 (540)

KOMASO Eigandi: (730) Ívar Trausti Jósafatsson, Þingvað 31, 110 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi.

Skrán.nr. (111) 931/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2541/2014 Ums.dags. (220) 24.9.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. (554) Merkið er skráð í þrívídd. Eigandi: (730) Capri Sun AG, Neugasse 22, 6300 Zug, Sviss. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Mjólkurafurðir; mjólkurdrykkir; drykkir úr mjólkurafurðum; drykkir sem eru aðallega úr mjólk eða mjólkurafurðum; drykkjarjógúrt; aldinkjöt; ávaxtamauk; ávaxtahlaup; ávaxtanasl; eftirréttir úr ávöxtum. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og staðgengilsvörur fyrir það; kaffi, kakó, te og súkkulaðidrykkir; drykkir sem samanstanda aðallega af kaffi, tei eða kakó; íste; ísdrykkir að stofni til úr kaffi; ís til matar; blöndur úr matarís til heimafrystingar; ávaxtakrap; blöndur til að búa til ávaxtakrap; ávaxtaþykkni; ávaxtamauk (sósur). Flokkur 32: Óáfengir drykkir; ölkelduvatn (drykkir); kolsýrðir, óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir; ávaxtasafar; ávaxtanektar; grænmetissafar (drykkir); grænmetissafar; þeytingar; hálffrosnir drykkir; þykkni, grunnar og kjarni til að búa til óáfenga drykki, sem heyrir undir flokk 32. Forgangsréttur: (300) 27.3.2014, OHIM, 012736591.

28

Page 29: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 937/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2547/2014 Ums.dags. (220) 25.9.2014 (540)

(554) Merkið er skráð í þrívídd. Eigandi: (730) Guðrún Anna Matthíasdóttir, 27 lot. I´Alivu, appart 4, 20220 Monticelío, Frakklandi. Umboðsm.: (740) Jón Gunnar Bjarkan, Hverfisgötu 35, 220 Hafnarfirði. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður. Flokkur 28: Leikspil og leikföng, leikfimi- og íþróttavörur. Flokkur 41: Fræðsla og þjálfun, skemmtistarfsemi, íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 938/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2548/2014 Ums.dags. (220) 25.9.2014 (540)

LIMPREO Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavikurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; fæðubótarefni; næringarbætiefni; bætibakteríublöndur; vítamín og steinefni.

Skrán.nr. (111) 934/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2544/2014 Ums.dags. (220) 24.9.2014 (540)

COMPLETE DEFENSE Eigandi: (730) The Gillette Company, One Gillette Park, Boston, Massachusetts 02127, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Rakstursefni, einkum rakkrem, rakgel, rakáburður og rakfroða. Skrán.nr. (111) 935/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2545/2014 Ums.dags. (220) 25.9.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Leit.is ehf., Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Ingólfur Kristinn Magnússon, hdl., Lagarök lögmannsstofa, Síðumúla 27, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 38: Fjarskipti. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar. Skrán.nr. (111) 936/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2546/2014 Ums.dags. (220) 25.9.2014 (540)

MariCell Eigandi: (730) Kerecis ehf., Eyrargötu 2, 400 Ísafirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 3: Bleikiefni og önnur efni til nota við fataþvott, ræstingu, fægingu, hreinsun og slípun; sápur; ilmvörur, ilmolíur, snyrtivörur, hárvötn; tannhirðivörur. Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja- og dýralækninga, efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; sérfræði og næringarefni fyrir menn og dýr, barnamatur; fæðubótarefni fyrir menn og dýr; plástrar og sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efnablöndur til notkunar á húð fyrir menn og dýr í læknisfræðilegum tilgangi.

29

Page 30: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 940/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2550/2014 Ums.dags. (220) 25.9.2014 (540)

WIP Eigandi: (730) Westfjord Iceland Personal ehf., Hólatröð 3, 380 Reykhólum, Íslandi. (510/511) Flokkur 39: Skipulagning ferða; bókun á sætum í ferðir; flutningamiðlun; flutningar með rútum; bílaleiga; flutningar með bílum; bílstjóraþjónusta; leiga á rútum (langflutningabifreiðum); fylgdarþjónusta fyrir ferðamenn; sendiþjónusta með vörur; upplýsingar um flutninga; farþegaflutningar; bókun á flutningi; bókun á ferðum; skoðunarferðir (ferðaþjónusta); flutningar með leigubílum; upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn (ekki fyrir hótelpantanir); flutningar; flutningur ferðamanna; ferðabókunarþjónusta; leiga á bifreiðum. Flokkur 43: Gistiþjónustumiðlun (hótel, gistihús); útleiga á tímabundinni gistingu; bókunarþjónusta fyrir tímabundna gistingu; barþjónusta; dýrahótel; bókun á gistihúsum; gistihús; kaffihús; mötuneyti; sumarbúðaþjónusta (gisting); útvegun á tjaldstæðum; matsalir; veisluþjónusta með mat og drykk; ferðamannaheimili; hótelbókanir; hótel; mótel; veitingahús; sjálfsafgreiðsluveitingahús. Skrán.nr. (111) 941/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2589/2014 Ums.dags. (220) 26.9.2014 (540)

Eigandi: (730) Primera Air ehf., Hlíðarsmára 12, 201 Kópavogi, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; rekstur flugfélags; söfnun saman til hagsbóta fyrir aðra margvíslegum vörum (þó ekki flutningur á þeim) sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á auðveldan og þægilegan hátt í smásölu. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta; samgöngustarfsemi; farþega- og vöruflutningar, þ.á.m. farþega- og vöruflutningar með flugi; þjónusta flugfélags; ferðaskrifstofur; leiga á flugvélum og/eða rými í flugvélum; leiga á flugáhöfnum; þjónusta um borð í flugvélum; bílaleiga; veiting upplýsinga á sviði ferðaþjónustu; veiting upplýsinga á sviði ferðaþjónustu á netinu; bókun og pöntun farmiða og/eða ferðaþjónustu á netinu. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta; skipulagning og milliganga um tímabundna gistiþjónustu.

Skrán.nr. (111) 939/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2549/2014 Ums.dags. (220) 25.9.2014 (540)

Compact Grader Eigandi: (730) Marel hf., Austurhrauni 9, 210 Garðabæ, Íslandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 7: Vélar og smíðavélar; hreyflar og vélar (þó ekki í landfarartæki); vélatengsli og drifbúnaður (þó ekki í landfarartæki); landbúnaðarvélar sem ekki eru handknúnar; klakvélar (útungunarvélar); sjálfsalar; flokkunarvélar; vél- og rafeindabúnaður fyrir matvælavinnslu og fiskeldi, einkum stjórnbúnaður, lyftibúnaður, færibönd, flutningatæki, loft-, rafmagns- eða vökva- og stjórnbúnaður fyrir vélar; þvotta- og hreinsivélar, miðaprentunartæki, skurðar- og sneiðingarvélar og inn- og útmötunarbúnaður; þar með talið en ekki takmarkað við tækjabúnað til að flokka, hausa, slægja, stafla vörubrettum; tæki til að pakka matvælum; stjórnstöðvar fyrir búnað til matvælavinnslu. Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp, flytja eða fjölfalda hljóð eða mynd; segulgagnaberar, upptökudiskar; geisladiskar, stafrænir mynddiskar og annar stafrænn upptökubúnaður; vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; tölvuhugbúnaður; slökkvitæki; rafeindabúnaður, vinnslu- og stjórnbúnaður fyrir matvælavinnsluiðnað, einkum búnaður og tæki til eftirlits, mælinga, greiningar og samskipta í tengslum við matvælavinnslu (þar með talið en ekki takmarkað við búnað og tæki sem nota röntgengeisla, þjarkatækni, sjóntækni, leysisskönnun, örbylgjutækni, innrauða tækni, útfjólubláa tækni, rafsegulsorku, hljóðorku, úthljóðstækni, sýnilega merkingartækni, efnafræðilega og líffræðilega / DNA merkingartækni); tæki og búnaður til vigtunar (sem ekki er talinn í öðrum flokkum) og aukabúnaður fyrir ofangreindar vörur (sem ekki er talinn í öðrum flokkum) til að nota í matvælavinnslu, tölvur, tölvubúnaður, tölvuforrit og tölvuhugbúnaður; rafeindavogir (sem ekki eru taldar í öðrum flokkum), mælingatæki, ljósnematæki og -búnaður, stimpilklukkur og tímaskráningarbúnaður; þar með talið en ekki takmarkað við tækjabúnað til að reikna út, mæla, skoða, fylgjast með og rekja matvæli. Flokkur 11: Tæki og búnaður fyrir lýsingu, hitun, gufuframleiðslu, matseld, kælingu, þurrkun, loftræstingu, vatns- og hreinlætislagnir.

30

Page 31: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 945/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 239/2014 Ums.dags. (220) 3.2.2014 (540)

Eigandi: (730) Elfar Hrafn Aðalgeirsson, Álfaskeiði 72, 220 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 37: Byggingastarfsemi; Uppsetning og viðgerðir á þjófavarnarkerfum; uppsetning, viðhald og viðgerðir á tölvuvélbúnaði; uppsetning og viðgerðir á raftækjum; uppsetning og viðgerðir á brunaboðum; uppsetning á eldhústækjum; uppsetning, viðhald og viðgerðir á tækjum/vélbúnaði; uppsetning, viðhald og viðgerðir á skrifstofuvélum og -búnaði; uppsetning og viðhald á símabúnaði; uppsetning og viðgerðir á loftræstibúnaði. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar; uppsetning, viðhald og viðgerðir á tölvukerfum; uppsetning, viðhald og viðgerðir á hugbúnaði.

Skrán.nr. (111) 942/2014 Skrán.dags. (151) 5.12.2014 Ums.nr. (210) 2590/2014 Ums.dags. (220) 26.9.2014 (540)

MOMA Eigandi: (730) Momaworld Sdn Bhd, No. 66-78, Pusat Suria Permata, Jalan Upper Lanang, 96000 Sibu, Sarawak, Malasíu. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Te, þ.m.t. ginseng (acanthopanax) te, byggte, svart te, chai te, sítrónute, ávaxtate, engiferte, gojiberjate, grænt te, jurtate, önnur en til lækninga, blóm eða lauf til að nota sem te, íste , skyndite, japanskt grænt te, japanskt te úr kombudufti [þara], kangzhuan te [gerjað kínverskt te], kombucha te [gerjað sætt te], lindiblómate, límónute, Mugi-Cha [brennt bygg te], oolong te [kínverskt te ], rautt ginsengte, rauðrunnate, salvíute, megrunarte, teblandaðir drykki, teblandaðir drykkir með ávaxtabragðefni, blandað íste, tedrykkir, te staðgenglar, theinelaust te, theinelaust te með viðbættu sætuefni, hvítt te; affogato [kaffiblandaðir drykkir sem innihalda mulinn ís]; bjóredik; síkóríurætur og síkóríuróta blöndur til notkunar í stað kaffis; síkóríurótablandað kaffilíki; síkóríurætur [í stað kaffis]; súkkulaðidrykkir þ.m.t. súkkulaðiblandaðir drykkir, súkkulaðiblandaðir drykkir með mjólk, súkkulaðidrykkir með mjólk, heitt súkkulaði; kakó þ.m.t. kakóblandaðir drykkir og kakódrykkir með mjólk; kaffi þ.m.t. koffínfrítt kaffi, kaffiblandaðir drykkir, kaffiblandaðir drykkir sem innihalda mjólk, kaffiblandaðir ísdrykkir, kaffidrykkir, kaffi drykkir með mjólk, koffínsnautt kaffi, espresso kaffi, malað kaffi, ískaffi, skyndikaffi, tilbúnir kaffiblandaðir drykkir, tilbúnir kaffidrykkir; kaffi, te, kakó og gervikaffi; bragðefni, önnur en ilmkjarnaolíur, fyrir drykki; jurtahunang; jurtaseyði; síróp þ.m.t. súkkulaðisíróp og hlynsíróp. Skrán.nr. (111) 943/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2599/2014 Ums.dags. (220) 29.9.2014 (540)

BEQSTIAT Eigandi: (730) Bristol-Myers Squibb Company, (a Delaware Corporation), 345 Park Avenue, New York, New York 10154, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf til notkunar fyrir menn. Forgangsréttur: (300) 4.4.2014, Bandaríkin, 86243096. Skrán.nr. (111) 944/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2600/2014 Ums.dags. (220) 29.9.2014 (540)

KOCIENZ Eigandi: (730) Bristol-Myers Squibb Company, (a Delaware Corporation), 345 Park Avenue, New York, New York 10154, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf til notkunar fyrir menn. Forgangsréttur: (300) 18.4.2014, Bandaríkin, 86256785.

31

Page 32: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 947/2014 Skrán.dags. (151) 2.12.2014 Ums.nr. (210) 2140/2014 Ums.dags. (220) 12.8.2014 (540)

XEROGEL Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Blöndur og efni fyrir tennur án lyfja. Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; lyfjabættar blöndur og -efni fyrir tennur. Skrán.nr. (111) 948/2014 Skrán.dags. (151) 2.12.2014 Ums.nr. (210) 2141/2014 Ums.dags. (220) 12.8.2014 (540)

XEROSPRAY Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Blöndur og efni fyrir tennur án lyfja. Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; lyfjabættar blöndur og -efni fyrir tennur. Skrán.nr. (111) 949/2014 Skrán.dags. (151) 2.12.2014 Ums.nr. (210) 2142/2014 Ums.dags. (220) 12.8.2014 (540)

Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Blöndur og efni fyrir tennur án lyfja. Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; lyfjabættar blöndur og -efni fyrir tennur.

Skrán.nr. (111) 946/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 760/2014 Ums.dags. (220) 28.3.2014 (540)

LORETO Eigandi: (730) Grupo Angel Camacho, S.L., Avenida del Pilar 6, E-41530, Morón de La Frontera, Sevilla, Spáni. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti; ajvar (niðursoðnar paprikur); eggjahvíta til matargerðar; albúmínmjólk / próteinmjólk; algínat til matargerðar; möndlur, malaðar; aloe vera, unnið til manneldis; ansjósur; beinmergur fyrir matvæli; eplamauk; beikon; baunir, niðursoðnar; blóðpylsa; beinaolía, til matar; soð; þykkni úr soði; smjör; smjörkrem; kavíar; unnar kjötvörur; ostar; samlokur, ekki lifandi; súkkulaðihnetusmjör / kakósmjör; kókoshnetusmjör; kókoshnetur, þurrkaðar; kókosfita; kókoshnetuolía; ávaxtamauk; niðursoðin mjólk; trönuberjasósa (ávaxtamauk); vatnakrabbar, ekki lifandi; rjómi (mjólkurafurðir); krókettur; sykraðir ávextir / sykurhjúpaðir ávextir; ávaxtaflögur; krabbadýr, ekki lifandi; ystingur; döðlur; fuglahreiður til matar; matarfeiti; matarolíur; egg; blöndur sem innihalda fitur fyrir niðurskorið brauð; fituefni fyrir framleiðslu á matarfeiti; fiskflök; fiskimjöl til manneldis; fiskbúðingur; fiskur, ekki lifandi; fiskur, niðurlagður; unnin fiskihrogn; fiskur, niðursoðinn; matvæli úr fiski; frosnir ávextir; nasl að stofni til úr ávöxtum; ávaxtahlaup; ávaxtahýði; ávextir, niðurlagðir; ávextir, niðurlagðir í alkóhól; aldinkjöt; ávaxtasalat; ávextir, soðnir; ávextir, niðursoðnir; villibráð, ekki lifandi; gelatín; smágúrkur; engifersulta; svínslæri eða skinka; síld; húmmus (kjúklingabaunamauk); fiskilím fyrir matvæli; sultur; hlaup fyrir matvæli; kefír (mjólkurdrykkur); kimchi (gerjaður grænmetisréttur); kumys (mjólkurdrykkur); svínafeiti; lesitín til matargerðar; linsubaunir, niðursoðnar; línolía til matargerðar / hörfræolía til matargerðar; lifur; lifrarkæfa / lifrarmauk; humar, ekki lifandi; fitusnauðar kartöfluflögur; maísolía; smjörlíki; marmelaði; kjöt; kjöthlaup; kjöt, rotvarið; kjöt, niðursoðið; mjólk; mjólkurdrykkir, að mestu leyti úr mjólk; gerjaðar mjólkurafurðir til matargerðar; mjólkurafurðir; mjólkurhristingur; kræklingur, ekki lifandi; eggjapúns, óáfengt; hnetur, unnar; ólífuolía fyrir matvæli; ólífur, niðursoðnar; laukar, niðursoðnir; ostrur, ekki lifandi; pálmakjarnaolía fyrir matvæli; pálmaolía fyrir matvæli; hnetusmjör; jarðhnetur, unnar; ertur, niðursoðnar; pektín til matargerðar; súrkrás; pikkles; frjókorn, unnin til manneldis; svínakjöt; kartöfluflögur; kartöfluflögur (þurrkaðar); kartöfluklattar; alifuglar, ekki lifandi; eggjaduft; úthafsrækjur, ekki lifandi; blöndur til að búa til kjötkraft; blöndur til súpugerðar; niðursoðinn hvítlaukur; prostokvasha (sýrð mjólk); rúsínur; repjuolía fyrir matvæli / smjörkálsolía fyrir matvæli; ostahleypir; ryazhenka (gerjuð, bökuð mjólk); lax; saltfiskur; saltkjöt; sardínur; súrkál; pylsur; pylsur í deigi; sæbjúgu, ekki lifandi; kjarni úr þangi/þara fyrir matvæli; unnin fræ; sesamolía; skelfiskur, ekki lifandi; rækjur, ekki lifandi; silkiormapúpur, til manneldis; smetana (sýrður rjómi); sniglaegg til manneldis; súpur; sojabaunir, niðursoðnar, fyrir matvæli; sojamjólk (mjólkurlíki); svipuhumar, ekki lifandi; mör fyrir matvæli; sólblómaolía fyrir matvæli; unnin sólblómafræ; tahíní (sesamfræjamauk); ristaður þari; tófú; tómatsafi til matargerðar; tómatþykkni; tómatmauk; vambir; túnfiskur; grænmetissafar til matargerðar; grænmetisbúðingur; grænmetissalöt; blöndur fyrir grænmetissúpur; grænmeti, soðið; grænmeti, þurrkað; grænmeti, rotvarið; grænmeti, niðursoðið; mysa; þeyttur rjómi; eggjahvítur; jógúrt; eggjarauður.

32

Page 33: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 952/2014 Skrán.dags. (151) 2.12.2014 Ums.nr. (210) 2145/2014 Ums.dags. (220) 12.8.2014 (540)

Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Blöndur og efni fyrir tennur án lyfja. Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; lyfjabættar blöndur og -efni fyrir tennur. Skrán.nr. (111) 953/2014 Skrán.dags. (151) 2.12.2014 Ums.nr. (210) 2146/2014 Ums.dags. (220) 12.8.2014 (540)

XERODROPS Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Blöndur og efni fyrir tennur án lyfja. Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; lyfjabættar blöndur og -efni fyrir tennur. Skrán.nr. (111) 954/2014 Skrán.dags. (151) 2.12.2014 Ums.nr. (210) 2147/2014 Ums.dags. (220) 12.8.2014 (540)

XERORINSE Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Blöndur og efni fyrir tennur án lyfja. Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; lyfjabættar blöndur og -efni fyrir tennur. Skrán.nr. (111) 955/2014 Skrán.dags. (151) 5.12.2014 Ums.nr. (210) 2394/2014 Ums.dags. (220) 11.9.2014 (540)

EMILIANA Eigandi: (730) Vinedos Emiliana S.A., Avenida Nueva Tajamar 481, Torre Sur, office 701, Las Condes, Santiago, Chile. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Vín og áfengir drykkir (nema bjór).

Skrán.nr. (111) 950/2014 Skrán.dags. (151) 2.12.2014 Ums.nr. (210) 2143/2014 Ums.dags. (220) 12.8.2014 (540)

Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Blöndur og efni fyrir tennur án lyfja. Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; lyfjabættar blöndur og -efni fyrir tennur. Skrán.nr. (111) 951/2014 Skrán.dags. (151) 2.12.2014 Ums.nr. (210) 2144/2014 Ums.dags. (220) 12.8.2014 (540)

Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Blöndur og efni fyrir tennur án lyfja. Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; lyfjabættar blöndur og -efni fyrir tennur.

33

Page 34: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 956/2014 Skrán.dags. (151) 5.12.2014 Ums.nr. (210) 2395/2014 Ums.dags. (220) 11.9.2014 (540)

COYAM Eigandi: (730) Vinedos Emiliana S.A., Avenida Nueva Tajamar 481, Torre Sur, office 701, Las Condes, Santiago, Chile. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Vín og áfengir drykkir (nema bjór). Skrán.nr. (111) 957/2014 Skrán.dags. (151) 5.12.2014 Ums.nr. (210) 2397/2014 Ums.dags. (220) 11.9.2014 (540)

ADOBE Eigandi: (730) Vinedos Emiliana S.A., Avenida Nueva Tajamar 481, Torre Sur, office 701, Las Condes, Santiago, Chile. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Vín og áfengir drykkir (nema bjór). Skrán.nr. (111) 958/2014 Skrán.dags. (151) 5.12.2014 Ums.nr. (210) 3351/2013 Ums.dags. (220) 29.11.2013 (540)

NYCODENT Eigandi: (730) Takeda Nycomed AS, Drammensveien 852, 1372 Asker, Noregi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur, munnskol til að nota í læknisfræðilegum tilgangi, efnablöndur til að meðhöndla sjúkdóma/kvilla í tannholdi, efnablöndur til að nota við umhirðu tanna í læknisfræðilegum tilgangi.

34

Page 35: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 697905 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.8.1998 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 22.4.2014 (540)

Eigandi: (730) DOPFF & IRION (Société Anonyme), Château de Riquewihr, F-68340 RIQUEWIHR, Frakklandi. (510/511) Flokkur 33. Gazette nr.: 31/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 716687 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.7.1999 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 24.3.2014 (540)

BARON PHILIPPE DE ROTHSCHILD Eigandi: (730) BARON PHILIPPE DE ROTHSCHILD S.A., F-33250 PAUILLAC, Frakklandi. (510/511) Flokkur 33. Gazette nr.: 26/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 776707 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.2.2002 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 4.8.2014 (540)

Eigandi: (730) PKF Trade Mark Limited, Farringdon Place, 20 Farringdon Road, London EC1M 3HE, Bretlandi. (510/511) Flokkar 35, 36, 41, 42. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 833826 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.2.2004 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 20.1.2014 (540)

ANDREE PUTMAN Eigandi: (730) LICENCES A. PUTMAN, 22 rue Chauchat, F-75009 Paris, Frakklandi. (510/511) Flokkur 3. Gazette nr.: 11/2014

Alþj. skrán.nr.: (111) 192900 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.5.1956 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 30.1.2014 (540)

ESTRADURIN Eigandi: (730) Pharmanovia A/S, Jægersborg Alle 164, DK-2820 Gentofte, Danmörku. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 13/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 476279 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.4.1983 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 30.7.2014 (540)

Eigandi: (730) LES LABORATOIRES BROTHIER, Société anonyme, 41, rue de Neuilly, F-92000 NANTERRE, Frakklandi. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 686538C Alþj. skrán.dags.: (151) 15.8.1997 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 28.4.2014 (540)

SKODA Eigandi: (730) Doosan Skoda Power s.r.o., Tylova 1/57, CZ-301 28 Plzen, Tékklandi. (510/511) Flokkur 7. Gazette nr.: 20/2014

Alþjóðlegar skráningar samkvæmt bókuninni við Madridsamninginn. Heimilt er að andmæla gildi alþjóðlegrar skráningar hér á landi eftir birtingu í ELS-tíðindum. Andmælin skulu rökstudd og verða að berast Einkaleyfastofunni innan tveggja mánaða frá birtingardegi skv. 53. gr., sbr. 22. gr. laga nr. 45/1997, auk tilskilins gjalds.

Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

35

Page 36: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 953084 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.1.2008 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 14.1.2014 (540)

CHIMAY Eigandi: (730) ABBAYE DE SCOURMONT, association sans but lucratif, Rue du Rond Point 294, B-6464 Forges, Belgíu. (510/511) Flokkur 32. Gazette nr.: 06/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 981685 Alþj. skrán.dags.: (151) 15.8.2008 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 1.3.2013 (540)

EUROPEAN BANK FOR RECONSTRUCTION AND DEVELOPMENT

Eigandi: (730) The European Bank for Reconstruction and Development, One Exchange Square, London EC2A 2JN, Bretlandi. (510/511) Flokkar 36, 41, 42. Gazette nr.: 18/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1014049 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.5.2009 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 11.8.2014 (540)

Eigandi: (730) ZWILLING J.A. HENCKELS AG, Grünewalder Str. 14-22, 42657 Solingen, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 8, 21. Gazette nr.: 33/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1075003 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.4.2011 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 29.4.2014 (540)

FRONDAVA Eigandi: (730) ALMIRALL S.A., Ronda del General Mitre, 151, E-08022 Barcelona, Spáni. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 31/2014

Alþj. skrán.nr.: (111) 838778 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.12.2004 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 6.6.2014 (540)

XCODE Eigandi: (730) Apple Inc., 1 Infinite Loop, Cupertino, CA 95014, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 9. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 885145 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.2.2006 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 16.6.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) City Sightseeing Limited, Unit 4 Pathlow Farm, Featherbed Lane, Wilmcote, Stratford-Upon-Avon, Warwickshire CV37 0ER, Bretlandi. (510/511) Flokkar 12, 35, 39. Gazette nr.: 33/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 917686 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.11.2006 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 28.8.2009 (540)

ZILENTIN Eigandi: (730) Auris Medical AG, Falknerstrasse 4, CH-4001 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 14/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 943478 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.9.2007 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 31.3.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) PC Electric Gesellschaft m.b.H., Diesseits 145, A-4973 St. Martin im Innkreis, Austurríki. (510/511) Flokkar 8, 9, 11. Forgangsréttur: (300) 25.4.2007, Austurríki, AM 3018/2007. Gazette nr.: 32/2014

36

Page 37: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1152655 Alþj. skrán.dags.: (151) 15.10.2012 (540)

Eigandi: (730) ICE IP S.A., 3, rue des Tilleuls, L-8332 Rombach, Lúxemborg. (510/511) Flokkar 9, 28. Gazette nr.: 11/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1154888 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.3.2013 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 9.5.2014 (540)

TASQIVO Eigandi: (730) IPSEN PHARMA S.A.S, 65 Quai Georges Gorse, F-92100 BOULOGNE BILLANCOURT, Frakklandi. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 13.11.2012, OHIM, 011340874. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1155404 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.1.2013 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 8.9.2014 (540)

Eigandi: (730) GROUPEMENT FONCIER AGRICOLE DES VIGNOBLES DE LA BARONNE PHILIPPINE DE ROTHSCHILD, LD le Pouyalet, F-33250 PAUILLAC, Frakklandi. (510/511) Flokkar 14, 32, 33, 35, 43. Forgangsréttur: (300) 17.1.2013, Frakkland, 13 3975265. Gazette nr.: 37/2014

Alþj. skrán.nr.: (111) 1099062 Alþj. skrán.dags.: (151) 15.11.2011 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 29.4.2014 (540)

MONOVO Eigandi: (730) ALMIRALL S.A., Ronda General Mitre, 151, E-08022 Barcelona, Spáni. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 31/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1109615 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.1.2012 (540)

Eigandi: (730) Waalfin Holding S.A., 17, Rue Beaumont, L-1219 LUXEMBURG, Lúxemborg. (510/511) Flokkur 9. Gazette nr.: 11/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1124274 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.6.2012 (540)

Eigandi: (730) ICE IP S.A., 3, rue des Tilleuls, L-8332 Rombach, Lúxemborg. (510/511) Flokkur 12. Forgangsréttur: (300) 2.12.2011, OHIM, 10465763. Gazette nr.: 32/2012

37

Page 38: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1179826 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.9.2013 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 8.4.2014 (540)

HELLO Eigandi: (730) Chocoladefabriken Lindt & Sprüngli AG, Seestrasse 204, CH-8802 Kilchberg, Sviss. (510/511) Flokkur 30. Forgangsréttur: (300) 22.3.2013, Sviss, 646246. Gazette nr.: 15/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1180255 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.1.2013 (540)

Eigandi: (730) Ecolab USA Inc., 370 Wabasha Street North, Saint Paul, Minnesota 55102, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 1-12, 14, 16-18, 20-22, 24-28, 30, 35, 37, 38, 40-45. Forgangsréttur: (300) 19.7.2012, Þýskaland, 30 2012 040 427.8/10. Gazette nr.: 42/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1180724 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.8.2013 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 28.4.2014 (540)

Nuwiq Eigandi: (730) Octapharma AG, Seidenstrasse 2, CH-8853 Lachen, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 26.2.2013, Kanada, 1615825. Gazette nr.: 31/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1182960 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.5.2013 (540)

Eigandi: (730) S.C. ION MOS S.R.L., Str. Rovine nr. 3, Sector 2, Bucuresti, Rúmeníu. (510/511) Flokkar 7, 11. Gazette nr.: 46/2013

Alþj. skrán.nr.: (111) 1159617 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.5.2013 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 28.4.2014 (540)

DAVICTREL Eigandi: (730) Ares Trading S.A., Zone Industrielle de l'Ouriettaz, CH-1170 Aubonne, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 11.4.2013, Sviss, 642574. Gazette nr.: 31/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1164708 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.4.2013 (540)

Eigandi: (730) Hygiene360 AG, Büelstrasse 17, CH-8330 Pfäffikon ZH, Sviss. (510/511) Flokkar 3, 5. Gazette nr.: 25/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1165059 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.5.2013 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 31.7.2014 (540)

CHÂTEAU LES CARMES HAUT-BRION Eigandi: (730) SOCIETE CIVILE D'EXPLOITATION AGRICOLE CHATEAU LES CARMES HAUT BRION, 20-24 avenue de Canteranne, F-33600 PESSAC, Frakklandi. (510/511) Flokkur 33. Forgangsréttur: (300) 4.2.2013, Frakkland, 13 3 979 669. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1165193 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.5.2013 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 28.4.2014 (540)

BELCANZI Eigandi: (730) Ares Trading S.A., Zone Industrielle de l'Ouriettaz, CH-1170 Aubonne, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 11.4.2013, Sviss, 642573. Gazette nr.: 31/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1169787 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.6.2013 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 17.6.2014 (540)

Xultophy Eigandi: (730) Novo Nordisk A/S, Novo Allé, DK-2880 Bagsvaerd, Danmörku. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 5.6.2013, Danmörk, VA 2013 01415. Gazette nr.: 32/2014

38

Page 39: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1199642 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.10.2013 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Fontem Ventures B.V., Barbara Strozzilaan 101, NL-1083 HN AMSTERDAM, Hollandi. (510/511) Flokkar 3, 5, 9-11, 30, 32, 34. Forgangsréttur: (300) 14.10.2013, Benelux, 1276849. Gazette nr.: 15/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1201141 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.2.2014 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 30.7.2014 (540)

ADALMEA Eigandi: (730) FUJIFILM KYOWA KIRIN BIOLOGICS Co., Ltd., 1-6-1 Ohtemachi, Chiyoda-ku, Tokyo 100-8185, Japan. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 4.2.2014, Japan, 2014-007763. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1201250 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.2.2014 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 30.7.2014 (540)

ONVIADA Eigandi: (730) FUJIFILM KYOWA KIRIN BIOLOGICS Co., Ltd., 1-6-1 Ohtemachi, Chiyoda-ku, Tokyo 100-8185, Japan. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 4.2.2014, Japan, 2014-007764. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1202046 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.11.2013 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 27.5.2014 (540)

JOOP! Eigandi: (730) Strellson AG, Sonnenwiesenstrasse 21, CH-8280 Kreuzlingen, Sviss. (510/511) Flokkar 8, 34. Gazette nr.: 28/2014

Alþj. skrán.nr.: (111) 1183126 Alþj. skrán.dags.: (151) 8.7.2013 (540)

Eigandi: (730) Sri Sri Ravi Shankar, The Art of Living, International Centre, 21st Km Kanakapura Road, Bangalore - 560082, Indlandi. (510/511) Flokkar 9, 16, 38, 41, 44. Forgangsréttur: (300) 8.1.2013, Sviss, 645334. Gazette nr.: 46/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1185986 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.10.2013 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 7.1.2014 (540)

VEGWARE Eigandi: (730) Vegware Limited, Canalside House, 43-45 Polwarth Crescent, Edinburgh EH11 1HS, Bretlandi. (510/511) Flokkar 8, 16, 20, 21. Gazette nr.: 33/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1187888 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.1.2013 (540)

Eigandi: (730) O2 Holdings Limited, 260 Bath Road, Slough, Berkshire SL1 4DX, Bretlandi. (510/511) Flokkur 41. Gazette nr.: 51/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1196745 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.4.2013 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 31.3.2014 (540)

SCITEC Eigandi: (730) Scitec International S.à.r.l., 2, avenue Charles De Gaulle, L-1653 Luxembourg, Lúxemborg. (510/511) Flokkar 5, 25, 29, 32, 35. Forgangsréttur: (300) 19.3.2013, Ungverjaland, M1300743. Gazette nr.: 31/2014

39

Page 40: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1210944 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.2.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) FERRERO S.P.A., Piazzale Pietro Ferrero, 1, I-12051 ALBA (CN), Ítalíu. (510/511) Flokkur 30. Gazette nr.: 29/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1211119 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.3.2014 (540)

Eigandi: (730) Marc O'Polo License GmbH, Hofgartenstraße 1, 83071 Stephanskirchen, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 18, 25, 35. Forgangsréttur: (300) 27.9.2013, Þýskaland, 30 2013 006 733.9/25. Gazette nr.: 29/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1211562 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.3.2014 (540)

Eigandi: (730) 2XU Pty Ltd, 243 Burwood Road, Hawthorn VIC 3122, Ástralíu. (510/511) Flokkar 10, 25. Forgangsréttur: (300) 17.2.2014, Ástralía, 1606479. Gazette nr.: 30/2014

Alþj. skrán.nr.: (111) 1202360 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.2.2014 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 30.7.2014 (540)

ADAQLIRA Eigandi: (730) FUJIFILM KYOWA KIRIN BIOLOGICS Co., Ltd., 1-6-1 Ohtemachi, Chiyoda-ku, Tokyo 100-8185, Japan. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 4.2.2014, Japan, 2014-007765. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1209089 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.3.2014 (540)

Eigandi: (730) Match.com, L.L.C., 8300 Douglas Avenue, Suite 800, Dallas, Texas 75225, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 35, 41, 42, 45. Forgangsréttur: (300) 10.9.2013, OHIM, 012128997. Gazette nr.: 27/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1210093 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.1.2014 (540)

Eigandi: (730) Turner Broadcasting System Europe Limited, Turner House, 16 Great Marlborough Street, London W1F 7HS, Bretlandi. (510/511) Flokkar 9, 16, 41. Gazette nr.: 28/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1210472 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.2.2014 (540)

Eigandi: (730) ZHONGCE RUBBER GROUP COMPANY LIMITED, No.2 10th Avenue, Hangzhou Economic and Technological Development Zone, Hangzhou, Zhejiang, Kína. (510/511) Flokkur 12. Forgangsréttur: (300) 27.12.2013, Kína, 13821542. Gazette nr.: 28/2014

40

Page 41: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1212431 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.9.2013 (540)

Eigandi: (730) LOWA Sportschuhe GmbH, Hauptstrasse 19, 85305 Jetzendorf, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 18, 25, 28. Forgangsréttur: (300) 1.7.2013, Þýskaland, 30 2013 039 306.6/25. Gazette nr.: 31/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1212432 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.11.2013 (540)

Eigandi: (730) WEWORK COMPANIES INC., 222 Broadway, 19th Floor, New York NY 10038, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 9, 35, 36, 41, 42, 45. Gazette nr.: 31/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1212484 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.6.2014 (540)

Eigandi: (730) SANOFI, 54 rue La Boétie, F-75008 Paris, Frakklandi. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 26.12.2013, Frakkland, 134057155. Gazette nr.: 31/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1212490 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.5.2014 (540)

Eigandi: (730) LABORATOIRE INNOTECH INTERNATIONAL, 22 avenue Aristide Briand, F-94110 Arcueil, Frakklandi. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 25.11.2013, Frakkland, 13 4 049 690. Gazette nr.: 31/2014

Alþj. skrán.nr.: (111) 1212094 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.6.2014 (540)

Eigandi: (730) SEGAFREDO-ZANETTI S.p.A., Via Puccini, 1, Frazione SESTO DI RASTIGNANO, I-40067 PIANORO (BOLOGNA), Ítalíu. (510/511) Flokkar 30, 32. Forgangsréttur: (300) 11.6.2014, OHIM, 012963071. Gazette nr.: 30/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1212244 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.5.2014 (540)

Eigandi: (730) Skoda Auto a.s., Tr. Václava Klementa 869, CZ-293 60 Mladá Boleslav, Tékklandi. (510/511) Flokkur 12. Forgangsréttur: (300) 4.12.2013, Tékkland, 509651. Gazette nr.: 30/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1212413 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.12.2013 (540)

Eigandi: (730) CHINA TOBACCO SHANDONG INDUSTRIAL CO., LTD., No. 30 Jiefang Road, Lixia District, Jinan City, 250014 Shandong Province, Kína. (510/511) Flokkur 34. Forgangsréttur: (300) 14.8.2013, Kína, 13082370. Gazette nr.: 31/2014

41

Page 42: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1212636 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.5.2014 (540)

Eigandi: (730) FUJIFILM KYOWA KIRIN BIOLOGICS Co., Ltd., 1-6-1 Ohtemachi, Chiyoda-ku, Tokyo 100-8185, Japan. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 25.4.2014, Japan, 2014-032676. Gazette nr.: 31/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1212637 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.5.2014 (540)

Eigandi: (730) FUJIFILM KYOWA KIRIN BIOLOGICS Co., Ltd., 1-6-1 Ohtemachi, Chiyoda-ku, Tokyo 100-8185, Japan. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 25.4.2014, Japan, 2014-032679. Gazette nr.: 31/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1212638 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.5.2014 (540)

Eigandi: (730) FUJIFILM KYOWA KIRIN BIOLOGICS Co., Ltd., 1-6-1 Ohtemachi, Chiyoda-ku, Tokyo 100-8185, Japan. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 14.5.2014, Japan, 2014-037965. Gazette nr.: 31/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1212639 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.5.2014 (540)

Eigandi: (730) Alim Co., Ltd., 4-34-7, Nishi-Shinjuku, Shinjuku-ku, Tokyo 160-0023, Japan. (510/511) Flokkur 9. Gazette nr.: 31/2014

Alþj. skrán.nr.: (111) 1212520 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.4.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) LVMH FRAGRANCE BRANDS, 77 rue Anatole France, F-92300 LEVALLOIS-PERRET, Frakklandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 16.10.2013, Frakkland, 13 4 040 282. Gazette nr.: 31/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1212596 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.10.2013 (540)

Eigandi: (730) MADINA S.r.l., Via Giorgio e Guido Paglia, 1/D, I-24122 BERGAMO, Ítalíu. (510/511) Flokkar 3, 35. Gazette nr.: 31/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1212623 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.4.2014 (540)

Eigandi: (730) QUMO Ltd., Unit 1810, 18/F, No 1, Hung Tu Road, Kwun Tong, Kowloon, Hong Hong, Kína. (510/511) Flokkur 9. Gazette nr.: 31/2014

42

Page 43: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1212698 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.12.2013 (540)

Eigandi: (730) GUANGDONG OPPO MOBILE TELECOMMUNICATIONS CORP., LTD., No. 18 Haibin Road, Wusha, Chang'an, Dongguan, Guangdong, Kína. (510/511) Flokkar 35, 38, 41, 42. Forgangsréttur: (300) 1.8.2013, Kína, 13016282 fyrir fl. 35; 1.8.2013, Kína, 13016306 fyrir fl. 41; 1.8.2013, Kína, 13016338 fyrir fl. 42; 2.8.2013, Kína, 13020084 fyrir fl. 38. Gazette nr.: 31/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1212710 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.2.2014 (540)

Eigandi: (730) Bestway Inflatables & Material Corp., 3065 Cao An Road, 201812 Shanghai, Kína. (510/511) Flokkar 19, 20, 28. Forgangsréttur: (300) 12.2.2014, OHIM, 012593356. Gazette nr.: 31/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1212738 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.3.2014 (540)

Eigandi: (730) PAUL HARTMANN AG, Paul-Hartmann-Str. 12, 89522 Heidenheim, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 5, 10, 25, 44. Gazette nr.: 31/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1212741 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.3.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) QlikTech International AB, Scheelevägen 24-26, SE-223 63 Lund, Svíþjóð. (510/511) Flokkar 9, 42. Forgangsréttur: (300) 11.10.2013, OHIM, 012215141. Gazette nr.: 31/2014

Alþj. skrán.nr.: (111) 1212640 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.6.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Andreas Dimitras, Androutsou 3B, GR-174 55 Alimos, Atenas, Grikklandi. (510/511) Flokkur 1. Gazette nr.: 31/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1212645 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.5.2014 (540)

Eigandi: (730) Greiner Bio-One GmbH, Bad Haller Straße 32, A-4550 Kremsmünster, Austurríki. (510/511) Flokkar 1, 5, 9, 10. Forgangsréttur: (300) 2.12.2013, Austurríki, AM 51086/2013. Gazette nr.: 31/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1212664 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.7.2014 (540)

Eigandi: (730) RENAULT s.a.s., 13/15, quai Alphonse le Gallo, F-92100 Boulogne-Billancourt, Frakklandi. (510/511) Flokkur 12. Forgangsréttur: (300) 23.1.2014, OHIM, 012527941. Gazette nr.: 31/2014

43

Page 44: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1212906 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.6.2014 (540)

Eigandi: (730) Fresenius Kabi AG, Else-Kröner-Str. 1, 61352 Bad Homburg, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 31/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1212929 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.7.2014 (540)

Eigandi: (730) Fresenius Kabi AG, Else-Kröner-Str. 1, 61352 Bad Homburg, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 31/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1213050 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.8.2013 (540)

Eigandi: (730) Morgan Advanced Materials plc, Quadrant, 55-57 High Street, Windsor, Berkshire SL4 1LP, Bretlandi. (510/511) Flokkar 6, 7, 9, 11, 17, 19, 21. Forgangsréttur: (300) 12.2.2013, OHIM, 011568284. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1213065 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.12.2013 (540)

Eigandi: (730) WEWORK COMPANIES INC., 222 Broadway, 19th Floor, New York NY 10038, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 9, 36, 38, 42, 43, 45. Forgangsréttur: (300) 24.10.2013, OHIM, 012255113 fyrir fl. 36; 7.10.2013, Bandaríkin, 86084940 fyrir fl. 09, 38 , 42 , 43, 45. Gazette nr.: 32/2014

Alþj. skrán.nr.: (111) 1212827 Alþj. skrán.dags.: (151) 31.3.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) The European Union, represented by the European Commission, Rue de la Loi 200, B-1049 Brussels, Belgíu. (510/511) Flokkar 35, 41, 44. Forgangsréttur: (300) 24.10.2013, OHIM, 012252128. Gazette nr.: 31/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1212840 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.4.2014 (540)

Eigandi: (730) Ahmad Tea Limited, 1 Wood Street, London EC2V 7WS, Bretlandi. (510/511) Flokkur 30. Gazette nr.: 31/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1212882 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.6.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Open Joint Stock Company Magnitogorsk Iron & Steel Works, ul. Kirova, 93, RU-455000 Magnitogorsk, Chelyabinskaya obl., Rússlandi. (510/511) Flokkur 6. Gazette nr.: 31/2014

44

Page 45: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1213105 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.3.2014 (540)

Eigandi: (730) Daqri, LLC, 1201 West 5th Street, Suite T800, Los Angeles CA 90017, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 9, 42. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1213109 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.2.2014 (540)

Eigandi: (730) Kabushiki Kaisha Sony Computer Entertainment (also trading as Sony Computer Entertainment Inc.), 1-7-1 Konan, Minato-ku, Tokyo 108-0075, Japan. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 12.2.2014, Japan, 2014-010082. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1213110 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.2.2014 (540)

Eigandi: (730) Kabushiki Kaisha Sony Computer Entertainment (also trading as Sony Computer Entertainment Inc.), 1-7-1 Konan, Minato-ku, Tokyo 108-0075, Japan. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 12.2.2014, Japan, 2014-010081. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1213175 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.4.2014 (540)

Eigandi: (730) Cleverlearn Learning Systems Limited, Office 4, 219 Kensington High Street, Kensington, London W8 6BD, Bretlandi. (510/511) Flokkar 9, 41. Forgangsréttur: (300) 13.1.2014, Bretland, UK00003037545. Gazette nr.: 32/2014

Alþj. skrán.nr.: (111) 1213071 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.12.2013 (540)

Eigandi: (730) SYSTENE LIMITED, P.O. Box 3321, Drake Chambers, Road Town, Tortola, Bresku Jómfrúareyjum. (510/511) Flokkur 11. Forgangsréttur: (300) 16.8.2013, Rússland, 2013728180. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1213085 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.2.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) ALLIANCE EUROPEENNE POUR LA PUBLICITE INTERACTIVE, Rue de la Pépinière, 10-10A, B-1000 BRUSSELS, Belgíu. (510/511) Flokkar 35, 41, 42, 45. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1213087 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.2.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) ALLIANCE EUROPEENNE POUR LA PUBLICITE INTERACTIVE, Rue de la Pépinière, 10-10A, B-1000 BRUSSELS, Belgíu. (510/511) Flokkar 35, 41, 42, 45. Gazette nr.: 32/2014

45

Page 46: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1213245 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.4.2014 (540)

Eigandi: (730) DECATHLON, 4 boulevard de Mons, F-59650 VILLENEUVE D'ASCQ, Frakklandi. (510/511) Flokkar 28, 35, 42. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1213269 Alþj. skrán.dags.: (151) 22.7.2014 (540)

Eigandi: (730) IPSEN PHARMA S.A.S, 65 Quai Georges Gorse, F-92100 BOULOGNE BILLANCOURT, Frakklandi. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1213270 Alþj. skrán.dags.: (151) 22.7.2014 (540)

Eigandi: (730) IPSEN PHARMA S.A.S, 65 Quai Georges Gorse, F-92100 BOULOGNE BILLANCOURT, Frakklandi. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 3.2.2014, OHIM, 012558516. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1213271 Alþj. skrán.dags.: (151) 22.7.2014 (540)

Eigandi: (730) IPSEN PHARMA S.A.S, 65 Quai Georges Gorse, F-92100 BOULOGNE BILLANCOURT, Frakklandi. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 3.2.2014, OHIM, 012558904. Gazette nr.: 32/2014

Alþj. skrán.nr.: (111) 1213181 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.4.2014 (540)

Eigandi: (730) Union des Associations Européennes de Football (UEFA), Route de Genève 46, CH-1260 Nyon, Sviss. (510/511) Flokkar 1, 4, 39. Forgangsréttur: (300) 3.4.2014, Sviss, 657525. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1213202 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.5.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) V.I.P. Pictures World GmbH, Marktstrasse 14, 03046 Cottbus, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 16, 21, 35. Forgangsréttur: (300) 1.3.2014, Þýskaland, 30 2014 026 065.4/16. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1213234 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.6.2014 (540)

Eigandi: (730) AstraZeneca AB, SE-151 85 Södertälje, Svíþjóð. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 19.12.2013, OHIM, 012445789. Gazette nr.: 32/2014

46

Page 47: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1213508 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.3.2014 (540)

Eigandi: (730) Polyseam Limited, Shaw Park, Silver Street, Huddersfield, West Yorkshire HD5 9AF, Bretlandi. (510/511) Flokkar 1, 17, 19. Forgangsréttur: (300) 17.9.2013, Bretland, UK00003022447. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1213527 Alþj. skrán.dags.: (151) 22.3.2014 (540)

Eigandi: (730) 2XU Pty Ltd, 243 Burwood Road, Hawthorn VIC 3122, Ástralíu. (510/511) Flokkar 10, 25. Forgangsréttur: (300) 17.2.2014, Ástralía, 1606480. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1213534 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.4.2014 (540)

Eigandi: (730) Xiaomi Inc., Floor 13, Rainbow City Shopping Mall II of China Resources, No. 68, Qinghe Middle Street, Haidian District, 100085 Beijing, Kína. (510/511) Flokkar 9, 38. Forgangsréttur: (300) 9.1.2014, Kína, 13885648 fyrir fl. 09; 9.1.2014, Kína, 13885687 fyrir fl. 38. Gazette nr.: 32/2014

Alþj. skrán.nr.: (111) 1213272 Alþj. skrán.dags.: (151) 22.7.2014 (540)

Eigandi: (730) IPSEN PHARMA S.A.S, 65 Quai Georges Gorse, F-92100 BOULOGNE BILLANCOURT, Frakklandi. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 3.2.2014, OHIM, 012559241. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1213410 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.5.2014 (540)

Eigandi: (730) Janine Tromp, Schildmos 5, NL-3994 LS Houten, Hollandi. (510/511) Flokkur 21. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1213467 Alþj. skrán.dags.: (151) 8.5.2014 (540)

Eigandi: (730) Vagabond Skor Varberg AB, P.O. Box 521, SE-432 19 VARBERG, Svíþjóð. (510/511) Flokkar 3, 18, 25. Forgangsréttur: (300) 8.11.2013, OHIM, 012293544. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1213498 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.2.2014 (540)

Eigandi: (730) Ploom, Inc., 660 Alabama Street, 2nd Floor, San Francisco CA 94110, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 34. Forgangsréttur: (300) 27.8.2013, Bandaríkin, 86049092. Gazette nr.: 32/2014

47

Page 48: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1213627 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.5.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Beiersdorf AG, Unnastrasse 48, 20253 Hamburg, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 14.4.2014, OHIM, 012790556. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1213648 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.6.2014 (540)

Eigandi: (730) Simris Alg AB, Herrestadsvägen 24A, SE-276 50 Hammenhög, Svíþjóð. (510/511) Flokkar 5, 29, 31. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1213668 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.5.2014 (540)

Eigandi: (730) FUJIFILM KYOWA KIRIN BIOLOGICS Co., Ltd., 1-6-1 Ohtemachi, Chiyoda-ku, Tokyo 100-8185, Japan. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 25.4.2014, Japan, 2014-032677. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1213669 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.5.2014 (540)

Eigandi: (730) FUJIFILM KYOWA KIRIN BIOLOGICS Co., Ltd., 1-6-1 Ohtemachi, Chiyoda-ku, Tokyo 100-8185, Japan. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 25.4.2014, Japan, 2014-032678. Gazette nr.: 32/2014

Alþj. skrán.nr.: (111) 1213548 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.5.2014 (540)

Eigandi: (730) Rynkeby Foods A/S, Vestergade 30, DK-5750 Ringe, Danmörku. (510/511) Flokkar 29, 30, 32. Forgangsréttur: (300) 28.4.2014, Danmörk, VA 2014 01061. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1213549 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.5.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Rynkeby Foods A/S, Vestergade 30, DK-5750 Ringe, Danmörku. (510/511) Flokkar 29, 30, 32. Forgangsréttur: (300) 29.4.2014, Danmörk, VA 2014 01072. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1213560 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.3.2014 (540)

Eigandi: (730) Henan Zhongyuan Hoisting Machinery Co., Ltd., Changyuan Avenue and Boai road intersection, Changyuan County, Henan Province, Kína. (510/511) Flokkur 7. Gazette nr.: 32/2014

48

Page 49: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1213696 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.6.2014 (540)

Eigandi: (730) MARKETING TRENDS INDUSTRIES, 3000 Long Dong Ave, Bldg. #5, Suite 601, Pu Dong, Shanghai, Kína. (510/511) Flokkar 9, 11. Forgangsréttur: (300) 25.12.2013, Kína, 13798136 fyrir fl. 09; 25.12.2013, Kína, 13798137 fyrir fl. 11. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1213723 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.7.2014 (540)

Eigandi: (730) CARTIER INTERNATIONAL AG, Hinterbergstrasse 22, Postfach 61, CH-6312 Steinhausen, Sviss. (510/511) Flokkur 14. Forgangsréttur: (300) 13.1.2014, Sviss, 656203. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1213741 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.11.2013 (540)

Eigandi: (730) Carplay Enterprises LLC, 1209 Orange Street, Wilmington DE 19801, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 9, 39. Forgangsréttur: (300) 20.5.2013, Trinidad og Tobago, 46875. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1213798 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.4.2014 (540)

Eigandi: (730) Zuellig Investments (Singapore) Pte Ltd, 1 KIM SENG PROMENADE, #14-06 GREAT WORLD CITY EAST TOWER, SINGAPORE 237994, Singapúr. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 3.12.2013, Singapúr, T1319481D. Gazette nr.: 32/2014

Alþj. skrán.nr.: (111) 1213670 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.5.2014 (540)

Eigandi: (730) FUJIFILM KYOWA KIRIN BIOLOGICS Co., Ltd., 1-6-1 Ohtemachi, Chiyoda-ku, Tokyo 100-8185, Japan. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 25.4.2014, Japan, 2014-032680. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1213671 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.5.2014 (540)

Eigandi: (730) FUJIFILM KYOWA KIRIN BIOLOGICS Co., Ltd., 1-6-1 Ohtemachi, Chiyoda-ku, Tokyo 100-8185, Japan. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 14.5.2014, Japan, 2014-037963. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1213672 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.5.2014 (540)

Eigandi: (730) FUJIFILM KYOWA KIRIN BIOLOGICS Co., Ltd., 1-6-1 Ohtemachi, Chiyoda-ku, Tokyo 100-8185, Japan. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 14.5.2014, Japan, 2014-037964. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1213673 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.5.2014 (540)

Eigandi: (730) FUJIFILM KYOWA KIRIN BIOLOGICS Co., Ltd., 1-6-1 Ohtemachi, Chiyoda-ku, Tokyo 100-8185, Japan. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 14.5.2014, Japan, 2014-037966. Gazette nr.: 32/2014

49

Page 50: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1213962 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.3.2014 (540)

Eigandi: (730) KAESER KOMPRESSOREN SE, Carl-Kaeser-Straße 26, 96450 COBURG, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 7. Forgangsréttur: (300) 19.9.2013, Þýskaland, 30 2013 006 510.7/07. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1213988 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.5.2014 (540)

Eigandi: (730) Ian James Burden, 17 Excalibur Court, Sovereign Islands QLD 4216, Ástralíu. (510/511) Flokkar 20, 35. Forgangsréttur: (300) 3.3.2014, Ástralía, 1609270. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1214018 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.7.2014 (540)

Eigandi: (730) Barry Callebaut AG, Westpark, Pfingstweidstrasse 60, CH-8005 Zürich, Sviss. (510/511) Flokkar 29, 30. Gazette nr.: 33/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1214087 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.10.2013 (540)

Eigandi: (730) Wirtgen GmbH, Reinhard-Wirtgen-Str. 2, 53578 Windhagen, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 7, 9, 35, 37, 38, 41, 42. Forgangsréttur: (300) 11.4.2013, Þýskaland, 30 2013 027 499.7/37. Gazette nr.: 33/2014

Alþj. skrán.nr.: (111) 1213829 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.5.2014 (540)

Eigandi: (730) Weifa AS, Østensjøveien 27, N-0661 Oslo, Noregi. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1213836 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.6.2014 (540)

Eigandi: (730) PIERRE FABRE DERMO-COSMETIQUE, 45 place Abel Gance, F-92100 BOULOGNE, Frakklandi. (510/511) Flokkar 3, 5. Forgangsréttur: (300) 19.12.2013, Frakkland, 13/4055929. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1213868 Alþj. skrán.dags.: (151) 8.7.2014 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 13.6.2014, Sviss, 660386. Gazette nr.: 32/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1213938 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.3.2014 (540)

Eigandi: (730) Keysight Technologies, Inc., 1400 Fountaingrove Parkway, Santa Rosa CA 95403, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 37. Forgangsréttur: (300) 25.10.2013, Bandaríkin, 86102276 fyrir fl. 37 að hluta; 27.2.2014, Bandaríkin, 86206344 fyrir fl. 37 að hluta. Gazette nr.: 32/2014

50

Page 51: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1214177 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.3.2014 (540)

Eigandi: (730) Turner Broadcasting System Europe Limited, Turner House, 16 Great Marlborough Street, London W1F 7HS, Bretlandi. (510/511) Flokkar 9, 16, 41. Gazette nr.: 33/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1214181 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.12.2013 (540)

Eigandi: (730) BAROUX Jean-Louis, 48 Allée Arnaud Maffy, F-91070 BONDOUFLE, Frakklandi. (510/511) Flokkar 35, 39, 41. Forgangsréttur: (300) 7.6.2013, OHIM, 011923646. Gazette nr.: 33/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1214194 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.4.2014 (540)

Eigandi: (730) SWISS CAPS Rechte und Lizenzen AG, Husenstrasse 49, CH-9533 Kirchberg, Sviss. (510/511) Flokkar 3, 5. Forgangsréttur: (300) 3.10.2013, Sviss, 655844. Gazette nr.: 33/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1214277 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.5.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) ERDINGER WEISSBRÄU Franz Brombach, Lange Zeile 1-3, 85435 Erding, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 32. Gazette nr.: 33/2014

Alþj. skrán.nr.: (111) 1214104 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.11.2013 (540)

Eigandi: (730) LEO Pharma A/S, att.: Trademarks, Designs & Domain Names, Industrieparken 55, DK-2750 Ballerup, Danmörku. (510/511) Flokkar 3, 5, 10. Gazette nr.: 33/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1214117 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.3.2014 (540)

Eigandi: (730) WELL PLUS TRADE GmbH, Borsteler Chaussee 47, 22453 Hamburg, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 5, 29, 30, 32. Forgangsréttur: (300) 20.12.2013, Þýskaland, 30 2013 069 642.5/29. Gazette nr.: 33/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1214126 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.4.2014 (540)

Eigandi: (730) ALTANA AG, Abelstrasse 43, 46483 Wesel, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 1, 2, 6, 9, 17. Forgangsréttur: (300) 7.1.2014, Þýskaland, 30 2014 000 047.4/02. Gazette nr.: 33/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1214175 Alþj. skrán.dags.: (151) 22.5.2014 (540)

Eigandi: (730) Avon Products, Inc., 777 Third Avenue, New York NY 10017, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 3. Gazette nr.: 33/2014

51

Page 52: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1214442 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.7.2014 (540)

Eigandi: (730) Barry Callebaut AG, Westpark, Pfingstweidstrasse 60, CH-8005 Zürich, Sviss. (510/511) Flokkar 29, 30. Gazette nr.: 33/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1214448 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.3.2014 (540)

Eigandi: (730) Zentiva Group, a.s., U Kabelovny 130, CZ-102 37 Praha 10 - Dolní Mecholupy, Tékklandi. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 18.3.2014, Tékkland, 512183. Gazette nr.: 33/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1214469 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.3.2014 (540)

Eigandi: (730) Bora Creations S.L., Paseo de Revellin 21, planta 1, E-51001 Ceuta, Spáni. (510/511) Flokkar 3, 8, 11, 21. Forgangsréttur: (300) 27.9.2013, OHIM, 012178737. Gazette nr.: 33/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1214488 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.4.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) ARCOS HERMANOS, S.A., Poligono Industrial Campollano, C/B Num. 7, E-02006 ALBACETE, Spáni. (510/511) Flokkur 8. Gazette nr.: 33/2014

Alþj. skrán.nr.: (111) 1214370 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.2.2014 (540)

Eigandi: (730) Ravensberger Schmierstoffvertrieb GmbH, Jöllenbecker Straße 2, 33824 Werther, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 1, 3, 4. Gazette nr.: 33/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1214415 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.6.2014 (540)

Eigandi: (730) Philip Morris Products S.A., Quai Jeanrenaud 3, CH-2000 Neuchâtel, Sviss. (510/511) Flokkar 9, 11, 34. Forgangsréttur: (300) 12.12.2013, Andorra, 32771. Gazette nr.: 33/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1214418 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.6.2014 (540)

Eigandi: (730) FUJIFILM KYOWA KIRIN BIOLOGICS Co., Ltd., 1-6-1 Ohtemachi, Chiyoda-ku, Tokyo 100-8185, Japan. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 21.5.2014, Japan, 2014-040274. Gazette nr.: 33/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1214441 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.7.2014 (540)

Eigandi: (730) Barry Callebaut AG, Westpark, Pfingstweidstrasse 60, CH-8005 Zürich, Sviss. (510/511) Flokkar 29, 30. Gazette nr.: 33/2014

52

Page 53: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1214627 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.4.2014 (540)

Eigandi: (730) VANHECKE Peter, Bogdana Khmelnitskogo, Street 80 app. 14, Kiev 01030, Úkraínu. (510/511) Flokkar 3, 14, 18, 25, 35. Gazette nr.: 33/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1214673 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.12.2013 (540)

Eigandi: (730) Rion Sports Products Co.,Ltd., Workshop Four Floor, Honghaier Company, A Building NO. 65.ChongRong Street, DeTai Road, Economic-Technological Development Area, QuanZhou City, 362000 FuJian Province, Kína. (510/511) Flokkur 25. Gazette nr.: 33/2014

Alþj. skrán.nr.: (111) 1214494 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.5.2014 (540)

Eigandi: (730) Guangzhou Longmei Computer Technology Co., Ltd., Room 1701-1704, No. 103, Tiyu Xi Road, Tianhe District, Guangzhou, Guangdong Province, Kína. (510/511) Flokkur 35. Gazette nr.: 33/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1214617 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.7.2014 (540)

Eigandi: (730) Siemens Aktiengesellschaft, Wittelsbacherplatz 2, 80333 München, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 10. Forgangsréttur: (300) 12.5.2014, OHIM, 012867768. Gazette nr.: 33/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1214618 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.7.2014 (540)

Eigandi: (730) Siemens Aktiengesellschaft, Wittelsbacherplatz 2, 80333 München, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 10. Forgangsréttur: (300) 5.6.2014, OHIM, 012940722. Gazette nr.: 33/2014

53

Page 54: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1214866 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.1.2014 (540)

Eigandi: (730) Natural Balance Foods Limited, Unit 8, Wornal Business Park, Menmarsh Road, Worminghall, Buckinghamshire HP18 9PH, Bretlandi. (510/511) Flokkar 29, 30. Gazette nr.: 34/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1214915 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.7.2014 (540)

Eigandi: (730) Euromedic International B.V., Prins Bernhardplein 200, NL-1097 JB Amsterdam, Hollandi. (510/511) Flokkur 44. Forgangsréttur: (300) 28.7.2014, OHIM, 013117882. Gazette nr.: 34/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1214921 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.7.2014 (540)

Eigandi: (730) Euromedic International B.V., Prins Bernhardplein 200, NL-1097 JB Amsterdam, Hollandi. (510/511) Flokkur 44. Forgangsréttur: (300) 28.7.2014, OHIM, 013118013. Gazette nr.: 34/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1214951 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.5.2014 (540)

Eigandi: (730) Otsuka Pharmaceutical Co., Ltd., 2-9, Kanda-Tsukasamachi, Chiyoda-ku, Tokyo 101-8535, Japan. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 2.12.2013, Japan, 2013-094364. Gazette nr.: 34/2014

Alþj. skrán.nr.: (111) 1214708 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.3.2014 (540)

Eigandi: (730) Wikimedia Foundation, Inc., 149 New Montgomery Street, 3rd Floor, San Francisco CA 94105, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 41, 42. Gazette nr.: 33/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1214717 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.3.2014 (540)

Eigandi: (730) FOTOCOM SA, Rue du Bosquet 19 b, B-1348 Louvain-la-Neuve, Belgíu. (510/511) Flokkar 9, 16, 40. Gazette nr.: 33/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1214790 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.6.2014 (540)

Eigandi: (730) Pierre-Alain Killias, chemin des Uttins 6, CH-1028 Préverenges, Sviss. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 18.3.2014, Sviss, 660107. Gazette nr.: 33/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1214829 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.7.2014 (540)

Eigandi: (730) Formula One Licensing B.V., Beursplein 37, NL-3011 AA Rotterdam, Hollandi. (510/511) Flokkur 4. Forgangsréttur: (300) 27.3.2014, Benelux, 1286844. Gazette nr.: 33/2014

54

Page 55: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1215022 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.3.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) UAB "OMNITEKSAS", Raudondvario pl. 101, LT-47184 Kaunas, Litháen. (510/511) Flokkar 25, 35. Forgangsréttur: (300) 11.9.2013, Litháen, 2013 1570. Gazette nr.: 34/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1215040 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.6.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Novartis AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkar 9, 41, 42. Forgangsréttur: (300) 20.12.2013, Sviss, 655605. Gazette nr.: 34/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1215059 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.6.2014 (540)

Eigandi: (730) Zakrytoe Aktsionernoe Obshchestvo "Natsional'naya Khimicheskaya Kompaniya", Ul. Chistova, 4A, str. 2, RU-109390 Moskva, Rússlandi. (510/511) Flokkar 3, 7, 21. Gazette nr.: 34/2014

Alþj. skrán.nr.: (111) 1214990 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.7.2014 (540)

Eigandi: (730) Euromedic International B.V., Prins Bernhardplein 200, NL-1097 JB Amsterdam, Hollandi. (510/511) Flokkur 44. Forgangsréttur: (300) 28.7.2014, OHIM, 013117999. Gazette nr.: 34/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1214994 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.7.2013 (540)

Eigandi: (730) Continental Reifen Deutschland GmbH, Vahrenwalder Str. 9, 30165 Hannover, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 6, 7, 9, 11, 12, 16, 17, 25, 35, 37. Forgangsréttur: (300) 12.2.2013, OHIM, 011566957. Gazette nr.: 34/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1214999 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.5.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Takmörkun: (526) Skráningin veitir ekki einkarétt á "Getreu dem bayerischen Reinheitsgebot von 1516", "Aus Bayern", "Weißbier" og "Privatbrauerei". Eigandi: (730) ERDINGER WEISSBRÄU Franz Brombach, Lange Zeile 1-3, 85435 Erding, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 32. Gazette nr.: 34/2014

55

Page 56: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1215785 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.8.2014 (540)

Eigandi: (730) Siemens Aktiengesellschaft, Wittelsbacherplatz 2, 80333 München, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 10. Forgangsréttur: (300) 16.5.2014, OHIM, 012880514. Gazette nr.: 35/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1215798 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.6.2014 (540)

Eigandi: (730) Société Jas Hennessy & Co., rue de la Richonne, F-16100 Cognac, Frakklandi. (510/511) Flokkur 33. Forgangsréttur: (300) 30.12.2013, Frakkland, 13 4 057 721. Gazette nr.: 35/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1220535 Alþj. skrán.dags.: (151) 31.3.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) TALENTSOFT, 35 Ter, avenue André Morizet, F-92100 BOULOGNE BILLANCOURT, Frakklandi. (510/511) Flokkar 9, 35, 38, 42. Forgangsréttur: (300) 7.10.2013, Frakkland, 13 4 037 839. Gazette nr.: 42/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1220649 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.6.2014 (540)

Eigandi: (730) Société Jas Hennessy & Co., rue de la Richonne, F-16100 Cognac, Frakklandi. (510/511) Flokkar 33, 41. Forgangsréttur: (300) 30.12.2013, Frakkland, 13 4 057 726. Gazette nr.: 42/2014

Alþj. skrán.nr.: (111) 1215090 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.5.2014 (540)

Takmörkun: (526) Skráningin veitir ekki einkarétt á "TEA". Eigandi: (730) Bruce Lee Beverage, LLC, 3384 Robertson Place, Unit 100, Los Angeles CA 90034, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 30. Gazette nr.: 34/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1215153 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.5.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) ERDINGER Weißbräu Franz Brombach, Lange Zeile 1-3, 85435 Erding, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 32. Gazette nr.: 34/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1215313 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.5.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) ERDINGER Weißbräu Franz Brombach, Lange Zeile 1-3, 85435 Erding, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 32. Gazette nr.: 34/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 1215406 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.7.2014 (540)

Eigandi: (730) Siemens Aktiengesellschaft, Wittelsbacherplatz 2, 80333 München, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 10. Forgangsréttur: (300) 6.6.2014, OHIM, 012942942. Gazette nr.: 34/2014

56

Page 57: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1221019 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.6.2014 (540)

Eigandi: (730) Société Jas Hennessy & Co., rue de la Richonne, F-16100 Cognac, Frakklandi. (510/511) Flokkar 33, 41. Forgangsréttur: (300) 29.4.2014, Frakkland, 14 4 087 328. Gazette nr.: 42/2014

57

Page 58: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) 285/1987; 286/1987; 352/1987 Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2,

105 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 648/1988 Eigandi: (730) Hilton Worldwide Holding LLP,

Maple Court, Central Park, Reeds Crescent, Watford, WD24 4QQ, Bretlandi.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 196/1989 Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2,

105 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 852/1989 Eigandi: (730) Cloetta Slovakia s.r.o., Ul. Zeppelina 5,

LEVICE 93401, Slóvakíu. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337,

121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 708/1991; 709/1991 Eigandi: (730) BRACCO SUISSE S.A., Via Cantonale,

Galleria 2, 6928 Manno, Sviss. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,

108 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 484/1992; 485/1992 Eigandi: (730) Akzo Nobel Coatings International B.V.,

Velperweg 76, 6824 BM Arnhem, Hollandi.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 1085/1992 Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf.,

Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi.

Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 1266/1992 Eigandi: (730) NYLSTAR SAU, 53 avenue Estacio,

17399 Blanes Girona, Spáni. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 893/1993 Eigandi: (730) Samtök rafverktaka, Borgartúni 35,

105 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) 894/1993 Eigandi: (730) Félag rafeindatækni fyrirtækja (FRT),

Borgartúni 35, 105 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) 217/1994 Eigandi: (730) FoodCo hf., Bolholti 4, 105 Reykjavík,

Íslandi. Skrán.nr: (111) 870/1994 Eigandi: (730) Associazione Radio Maria, Via Milano 12,

22036 Erba CO, Ítalíu. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 1001/1994 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 20/1965 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 211/1972 Eigandi: (730) Akzo Nobel Coatings International B.V.,

Velperweg 76, 6824 BM Arnhem, Hollandi.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 281/1974 Eigandi: (730) Grinnell LLC, 4700 Exchange Court,

Suite 300, Boca Raton, Florida 33431, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 1/1975 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 307/1975 Eigandi: (730) Akzo Nobel Coatings International B.V.,

Velperweg 76, 6824 BM Arnhem, Hollandi.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 28/1978; 29/1978; 30/1978 Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2,

105 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 43/1982 Eigandi: (730) Akzo Nobel Coatings International B.V.,

Velperweg 76, 6824 BM Arnhem, Hollandi.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 127/1984 Eigandi: (730) Jantzen Apparel, LLC,

3000 NW 107th Avenue, Miami, FL 33172, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 378/1984 Eigandi: (730) Danitas Radio A/S, Strandvejen 60,

DK-2900 Hellerup, Danmörku. Umboðsm.: (740) Múlaradíó ehf., Fellsmúla 28,

108 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 411/1984 Eigandi: (730) Konica Minolta, Inc.,

2-7-2, Marunouchi, Chiyoda-ku, Tokyo, Japan.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 26/1985 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík.

Breytingar í vörumerkjaskrá Frá 1.11.2014 til 30.11.2014 hafa eftirfarandi breytingar varðandi eigendur eða umboðsmenn verið færðar í skrána:

58

Page 59: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) 1075/1997 Eigandi: (730) BALLOGRAF AB, Klangfärgsgatan 6,

426 52 Västra Frölunda, Svíþjóð. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337,

121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 1260/1997 Eigandi: (730) Samsung C&T Corporation,

14, Seocho-daero 74-gil, Seocho-gu, Seoul, Suður-Kóreu.

Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 1275/1997 Eigandi: (730) Akzo Nobel Coatings International B.V.,

Velperweg 76, 6824 BM Arnhem, Hollandi.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 1513/1997; 1551/1997 Eigandi: (730) Top Shop/Top Man Limited,

Colegrave House, 70 Berners Street, London, W1T 3NL, Bretlandi.

Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 747/1998 Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2,

105 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 848/1998 Eigandi: (730) Top Shop/Top Man Limited,

Colegrave House, 70 Berners Street, London, W1P 3NL, Bretlandi.

Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 887/1998; 1218/1998 Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2,

105 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 1351/1998; 1352/1998; 1353/1998;

1354/1998 Eigandi: (730) DK Company A/S, La Cours Vej 6,

7430 Ikast, Danmörku. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,

108 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 76/2000 Eigandi: (730) Heineken Brouwerijen B.V.,

Tweede Weteringplantsoen 21, 1017 ZD Amsterdam, Hollandi.

Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 725/2001; 908/2001; 1053/2001;

1054/2001; 1055/2001 Eigandi: (730) Biomet C.V., 57/63 Line Wall Road,

Gibraltar, Gíbraltar. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337,

121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 1133/2001 Eigandi: (730) Hilton Worldwide Holding LLP,

Maple Court, Central Park, Reeds Crescent, Watford, WD24 4QQ, Bretlandi.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 1024/1994 Eigandi: (730) Moelven Modus AS, Asfaltveien 1,

2050 Jessheim, Noregi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 1050/1994 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 1079/1994 Eigandi: (730) Société des Produits Nestlé S.A.,

Avenue Nestlé 55, CH-1800 Vevey, Sviss.

Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 1104/1994 Eigandi: (730) Agfa-Gevaert NV & Co. KG,

Am Coloneum 2-6, 50829 Köln, Þýskalandi.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 166/1995 Eigandi: (730) TVG-Zimsen ehf., Korngörðum 2,

104 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 204/1995 Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf.,

Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi.

Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 317/1995 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 688/1995 Eigandi: (730) ETrawler, Classon House,

Dundrum Business Park, Dundrum Road, Dublin 14, Írlandi.

Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 1083/1995 Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2,

105 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 185/1996 Eigandi: (730) Heineken Brouwerijen B.V.,

Tweede Weteringplantsoen 21, 1017 ZD Amsterdam, Hollandi.

Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 454/1996 Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2,

105 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 1005/1996; 1006/1996; 1007/1996 Eigandi: (730) Skeljungur hf., Borgartúni 26,

105 Reykjavík, Íslandi.

59

Page 60: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) 761/2004 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 834/2004 Eigandi: (730) Þórdís Björk Sigurbjörnsdóttir,

Hegranesi 26, 210 Garðabæ, Íslandi. Umboðsm.: (740) Almar Þór Möller, hdl., Örvasölum14,

201 Kópavogi. Skrán.nr: (111) 898/2004 Eigandi: (730) Hewlett-Packard Development Company,

L.P., 11445 Compaq Center Drive West, Houston, TX, 77070, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 987/2004 Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2,

105 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 1005/2004; 1019/2004; 1020/2004;

1026/2004 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 3/2005 Eigandi: (730) MITSUBISHI JIDOSHA KOGYO

KABUSHIKI KAISHA, 33-8, Shiba 5-chome, Minato-ku, Tokyo, Japan.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 72/2005 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 449/2006; 450/2006 Eigandi: (730) Þórdís Björk Sigurbjörnsdóttir,

Hegranesi 26, 210 Garðabæ, Íslandi. Umboðsm.: (740) Almar Þór Möller, hdl., Örvasölum14,

201 Kópavogi. Skrán.nr: (111) 530/2006 Eigandi: (730) Hilton International Holding Corporation,

2711 Centerville Road, Suite 400, Wilmington, New Castle County, DE 19808, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 702/2007 Eigandi: (730) Biomet C.V., 57/63 Line Wall Road,

Gibraltar, Gíbraltar. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337,

121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 373/2008; 374/2008 Eigandi: (730) Hilton Worldwide Holding LLP,

Maple Court, Central Park, Reeds Crescent, Watford, WD24 4QQ, Bretlandi.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 459/2008; 605/2008 Eigandi: (730) Biomet C.V., 57/63 Line Wall Road,

Gibraltar, Gíbraltar. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337,

121 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 89/2002 Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2,

105 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 215/2002 Eigandi: (730) NR Class 3, LLC, (a LLC of Delaware),

30 Irving Place, 9th Floor, New York, New York 10003, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 520/2002 Eigandi: (730) Reckitt Benckiser (Brands) Limited,

103-105 Bath Road, Slough, SL1 3UH, Berkshire, Bretlandi.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 629/2002 Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2,

105 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 711/2002; 712/2002 Eigandi: (730) Akzo Nobel Coatings International B.V.,

Velperweg 76, 6824 BM Arnhem, Hollandi.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 734/2002 Eigandi: (730) The Children's Place, Inc.,

500 Plaza Drive, Secaucus, New Jersey, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 344/2003 Eigandi: (730) Zoetis WHC 2 LLC, 100 Campus Drive,

Florham Park, New Jersey 07932, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 550/2003; 576/2003; 55/2004; 231/2004;

232/2004; 233/2004 Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2,

105 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 293/2004 Eigandi: (730) Miðás ehf., Miðási 9, 700 Egilsstöðum,

Íslandi. Skrán.nr: (111) 393/2004 Eigandi: (730) Egill Egilsson, Stararima 29,

112 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) 582/2004 Eigandi: (730) Biomet C.V., 57/63 Line Wall Road,

Gibraltar, Gíbraltar. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337,

121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 695/2004 Eigandi: (730) Hewlett-Packard Development Company,

L.P., 11445 Compaq Center Drive West, Houston, Texas 77070, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík.

60

Page 61: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) 157/2012; 158/2012 Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2,

105 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 413/2012 Eigandi: (730) Stefán L. Stefánsson, Marklandi 8,

108 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) 629/2012; 630/2012 Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2,

105 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 753/2012 Eigandi: (730) Fournier Industrie et Sante,

42, rue Rouget de Lisle, 92150 Suresnes, Frakklandi.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 1007/2012 Eigandi: (730) The Burt's Bees Products Company,

1221 Broadway, Oakland, California 94612, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 1025/2012; 1026/2012; 1027/2012;

1028/2012; 1032/2012 Eigandi: (730) JDB Asset Management Limited,

Unit 3806-10, 38/F, Cosco Tower, Grand Millennium Plaza, 183 Queen's Road Central, Hong Kong.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 1090/2012 Eigandi: (730) Mói Internet ehf., Sóltúni 26,

105 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) 240/2013 Eigandi: (730) JDB Asset Management Limited,

Unit 3806-10, 38/F, Cosco Tower, Grand Millennium Plaza, 183 Queen's Road Central, Hong Kong.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 487/2013 Eigandi: (730) Stefán L. Stefánsson, Marklandi 8,

108 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) 661/2013; 662/2013 Eigandi: (730) Greenqloud ehf., Borgartúni 25,

105 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2,

105 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 104/2014 Eigandi: (730) Supreme Protein, LLC,

13737 N. Stemmons Fwy., Farmers Branch, Texas, 75234, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 981/2008; 982/2008 Eigandi: (730) Skeljungur hf., Borgartúni 26,

105 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) 1212/2008; 1213/2008; 1214/2008;

1215/2008; 1216/2008; 1217/2008; 1218/2008

Eigandi: (730) The Burt's Bees Products Company, 1221 Broadway, Oakland, California 94612, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 334/2009 Eigandi: (730) Coginvest SA,

3A Boulevard du Prince Henri, L-1724 Luxembourg, Lúxemborg.

Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 375/2009 Eigandi: (730) Rafbjögun ehf., Óseyri 6, 603 Akureyri,

Íslandi. Skrán.nr: (111) 539/2009 Eigandi: (730) Biomet C.V., 57/63 Line Wall Road,

Gibraltar, Gíbraltar. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337,

121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 582/2009 Eigandi: (730) DK Company A/S, La Cours Vej 6,

7430 Ikast, Danmörku. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,

108 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 583/2009 Eigandi: (730) Thomson Reuters Global Resources,

Neuhofstrasse 1, 6340 Baar, Sviss. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,

108 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 845/2009 Eigandi: (730) Marten Ingi Lövdahl, Holtagerði 58,

200 Kópavogi, Íslandi; Jóna Margrét Sigurðardóttir, Fannafold 227, 112 Reykjavík, Íslandi.

Skrán.nr: (111) 198/2010 Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2,

105 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 949/2010; 950/2010; 951/2010; 999/2010 Eigandi: (730) Greenqloud ehf., Borgartúni 25,

105 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2,

105 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 1061/2010; 20/2011 Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2,

105 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 19/2012; 20/2012; 21/2012; 22/2012 Eigandi: (730) Kunlun Mountains Asset Management

Limited, Unit 3806-10, 38/F, Cosco Tower, Grand Millennium Plaza, 183 Queen's Road Central, Hong Kong.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

61

Page 62: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) MP-763052 Eigandi: (730) WM. WRIGLEY, JR. Company,

1132 W. Blackhawk Street, Chicago Illinois 60642, Bandaríkjunum.

Skrán.nr: (111) MP-769149 Eigandi: (730) Specsavers BV, Huizermaatweg 320,

NL-1276 LJ Huizen, Hollandi. Skrán.nr: (111) MP-778486 Eigandi: (730) GROUPE CANAL+, 1 place du Spectacle,

F-92130 ISSY LES MOULINEAUX, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-778845 Eigandi: (730) ALCATEL LUCENT,

148/152 route de la Reine, F-92100 BOULOGNE-BILLANCOURT, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-784296; MP-790884 Eigandi: (730) WM. WRIGLEY, JR. Company,

1132 W. Blackhawk Street, Chicago Illinois 60642, Bandaríkjunum.

Skrán.nr: (111) MP-791668 Eigandi: (730) Michelin Recherche et Technique S.A.,

Route Louis-Braille 10, CH-1763 Granges-Paccot, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-797728 Eigandi: (730) DRONCO GmbH, Wiesenmühle 1, 95632 Wunsiedel, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-798054 Eigandi: (730) WM. WRIGLEY, JR. Company,

1132 W. Blackhawk Street, Chicago Illinois 60642, Bandaríkjunum.

Skrán.nr: (111) MP-801138 Eigandi: (730) Kompania Piwowarska S.A.,

Szwajcarska 11, PL-61-285 Poznan, Póllandi.

Skrán.nr: (111) MP-806940 Eigandi: (730) SALM S.A.S., 5 rue Clémenceau,

F-68660 LIEPVRE, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-807285 Eigandi: (730) ASSA ABLOY Branding S.a.r.l.,

11-13, Bld de la Foire, L-1528 Luxembourg, Lúxemborg.

Skrán.nr: (111) MP-808136; MP-813101 Eigandi: (730) KONINKLIJKE PHILIPS N.V.,

High Tech Campus 5, NL-5656 AE Eindhoven, Hollandi.

Skrán.nr: (111) MP-823534 Eigandi: (730) ALCATEL LUCENT,

148/152 route de la Reine, F-92100 BOULOGNE-BILLANCOURT, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-827674 Eigandi: (730) Hawaiian Organics, L.L.C.,

210 Ward Ave., Suite 240, Honolulu HI 96814, Bandaríkjunum.

Skrán.nr: (111) MP-197089 Eigandi: (730) GLOBUS Konzervipari Zartkörüen

Müködö Részvénytársaság, Debrecen, Monostorpályi út 92, Ungverjalandi.

Skrán.nr: (111) MP-262541; MP-310613; MP-310614 Eigandi: (730) Schaeffler Technologies GmbH & Co.

KG, Industriestraβe 1-3, 91074 Herzogenaurach, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-619784 Eigandi: (730) GLOBUS Konzervipari Zartkörüen

Müködö Részvénytársaság, Debrecen, Monostorpályi út 92, Ungverjalandi.

Skrán.nr: (111) MP-628525 Eigandi: (730) Switzerland Cheese Marketing AG,

Brunnmattstrasse 21, Postfach 8211, CH-3001 Bern, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-689670; MP-689671; MP-689672 Eigandi: (730) WM. WRIGLEY, JR. Company,

1132 W. Blackhawk Street, Chicago Illinois 60642, Bandaríkjunum.

Skrán.nr: (111) MP-709174; MP-709175 Eigandi: (730) Eaton Electrical IP GmbH & Co. KG,

Aiport Center Schönefeld, Mittelstrasse 5-5a, 12529 Schönefeld, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-709735; MP-709740 Eigandi: (730) Schaeffler Technologies GmbH & Co.

KG, Industriestraβe 1-3, 91074 Herzogenaurach, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-713536 Eigandi: (730) Eaton Electrical IP GmbH & Co. KG,

Aiport Center Schönefeld, Mittelstrasse 5-5a, 12529 Schönefeld, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-718359 Eigandi: (730) ALCATEL LUCENT,

148/152 route de la Reine, F-92100 BOULOGNE-BILLANCOURT, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-729018 Eigandi: (730) Roche Diagnostics GmbH,

Sandhofer Str. 116, 68305 Mannheim, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-731625 Eigandi: (730) Schaeffler Technologies GmbH & Co.

KG, Industriestraβe 1-3, 91074 Herzogenaurach, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-742635 Eigandi: (730) Morehouse A/S, Bøgekildevej 20,

DK-8361 Hasselager, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP-752931 Eigandi: (730) WM. WRIGLEY, JR. Company,

1132 W. Blackhawk Street, Chicago Illinois 60642, Bandaríkjunum.

Skrán.nr: (111) MP-762525 Eigandi: (730) INVACARE INTERNATIONAL SARL,

Route de Cité-Ouest 2, CH-1196 Gland, Sviss.

62

Page 63: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) MP-857137 Eigandi: (730) Roche Diagnostics GmbH,

Sandhofer Str. 116, 68305 Mannheim, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-861491 Eigandi: (730) IA-IPR Holdings LLC,

311 South Division Street, Carson City, NV 89703, Bandaríkjunum.

Skrán.nr: (111) MP-861726 Eigandi: (730) Red Hat, Inc., 100 East Davie Street,

Raleigh NC 27601, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP-863307; MP-863653; MP-863654 Eigandi: (730) Roche Diagnostics GmbH,

Sandhofer Str. 116, 68305 Mannheim, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-869820 Eigandi: (730) Red Hat, Inc., 100 East Davie Street,

Raleigh NC 27601, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP-871115 Eigandi: (730) MOORE STEPHENS INTERNATIONAL

LICENSING LIMITED, 150 Aldersgate Street, LONDON WC1A 4AB, Bretlandi.

Skrán.nr: (111) MP-872247 Eigandi: (730) Abbott Laboratories,

100 Abbott Park Road, Abbott Park, IL 60064, Bandaríkjunum.

Skrán.nr: (111) MP-877237 Eigandi: (730) LABORATOIRES SVR,

ZAC de la Tremblaie, Rue de la Mare à Blot, F-91220 Le Plessis Pate, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-877938 Eigandi: (730) PWT A/S, Gøteborgvej 15-17,

DK-9200 Aalborg SV, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP-878357B Eigandi: (730) Sector Invest Limited,

Michalakopoulou 25, MICHALAKOPOULOU TOWER, 1a floor, Flat/Office M102, CY-1075 Nicosia, Kýpur.

Skrán.nr: (111) MP-878686 Eigandi: (730) Schaeffler Technologies GmbH & Co.

KG, Industriestraβe 1-3, 91074 Herzogenaurach, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-884958 Eigandi: (730) Kwintet Sverige AB, Däckvägen 2, SE-501 11 Boras, Svíþjóð. Skrán.nr: (111) MP-887614; MP-887615 Eigandi: (730) Elka Elektronik GmbH, Hohe Steinert 10,

58509 Lüdenscheid, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-891599; MP-892032; MP-896663;

MP-896816; MP-896875 Eigandi: (730) Yara International ASA,

Drammensveien 131, P.O. Box 343, Skøyen, N-0213 Oslo, Noregi.

Skrán.nr: (111) MP-829002; MP-829384 Eigandi: (730) Serena Software, Inc.,

1850 Gateway Drive, 4th Floor, San Mateo CA 94404, Bandaríkjunum.

Skrán.nr: (111) MP-829574 Eigandi: (730) Yara International ASA,

Drammensveien 131, P.O. Box 343, Skøyen, N-0213 Oslo, Noregi.

Skrán.nr: (111) MP-831426 Eigandi: (730) S.D. Warren Company, 255 State Street,

Boston MA 02109-2617, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP-837592 Eigandi: (730) Aerocrine AB, Rasundavägen 18 (8th

floor), SE-171 67 Solna, Svíþjóð. Skrán.nr: (111) MP-838182 Eigandi: (730) Yara International ASA,

Drammensveien 131, P.O. Box 343, Skøyen, N-0213 Oslo, Noregi.

Skrán.nr: (111) MP-838253 Eigandi: (730) Morehouse A/S, Bøgekildevej 20,

DK-8361 Hasselager, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP-838962 Eigandi: (730) Yara International ASA,

Drammensveien 131, P.O. Box 343, Skøyen, N-0213 Oslo, Noregi.

Skrán.nr: (111) MP-842526 Eigandi: (730) Roche Diagnostics GmbH,

Sandhofer Str. 116, 68305 Mannheim, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-843999 Eigandi: (730) ALCATEL LUCENT,

148/152 route de la Reine, F-92100 BOULOGNE-BILLANCOURT, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-844809 Eigandi: (730) Serena Software, Inc.,

1850 Gateway Drive, 4th Floor, San Mateo CA 94404, Bandaríkjunum.

Skrán.nr: (111) MP-845176 Eigandi: (730) Ulyanova Eleonora Vladimirovna, kv. 69,

70, korp. 1519, Zelenograd, Moscow, Rússlandi.

Skrán.nr: (111) MP-849250 Eigandi: (730) Dufry International AG (Dufry

International SA) (Dufry International Ltd), Brunngässlein 12, CH-4052 Basel, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-855328 Eigandi: (730) Yara International ASA,

Drammensveien 131, P.O. Box 343, Skøyen, N-0213 Oslo, Noregi.

Skrán.nr: (111) MP-855574 Eigandi: (730) Serena Software, Inc.,

1850 Gateway Drive, 4th Floor, San Mateo CA 94404, Bandaríkjunum.

63

Page 64: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) MP-937020 Eigandi: (730) Armacell Enterprise GmbH & Co. KG,

Zeppelinstraβe 1, 12529 Schönefeld OT Waltersdorf, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-940839; MP-940840; MP-942007 Eigandi: (730) ALCATEL LUCENT,

148/152 route de la Reine, F-92100 BOULOGNE-BILLANCOURT, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-942474 Eigandi: (730) Schaeffler Technologies GmbH & Co.

KG, Industriestraβe 1-3, 91074 Herzogenaurach, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-942893 Eigandi: (730) GRANITIFIANDRE SOCIETA' PER

AZIONI, Via Radici Nord, 112, I-42014 CASTELLARANO (Reggio Emilia), Ítalíu.

Skrán.nr: (111) MP-946302 Eigandi: (730) ALCATEL LUCENT,

148/152 route de la Reine, F-92100 BOULOGNE-BILLANCOURT, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-959346 Eigandi: (730) Roche Diagnostics GmbH,

Sandhofer Str. 116, 68305 Mannheim, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-961755 Eigandi: (730) ORANGE, 78 rue Olivier de Serres,

F-75015 Paris, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-967511 Eigandi: (730) Feiyue International LLC,

1515 North Federal Highway, Boca Raton FL 33432, Bandaríkjunum.

Skrán.nr: (111) MP-968057 Eigandi: (730) Thomas Shirt Factory AB,

c/o Agneta Albinsson, Håkansdal 92, SE-417 49 Göteborg, Svíþjóð.

Skrán.nr: (111) MP-969275 Eigandi: (730) Roche Diagnostics GmbH,

Sandhofer Str. 116, 68305 Mannheim, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-970825; MP-972909 Eigandi: (730) Yara International ASA,

Drammensveien 131, P.O. Box 343, Skøyen, N-0213 Oslo, Noregi.

Skrán.nr: (111) MP-973609; MP-973610 Eigandi: (730) Roche Diagnostics GmbH,

Sandhofer Str. 116, 68305 Mannheim, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-979279 Eigandi: (730) Yara International ASA,

Drammensveien 131, P.O. Box 343, Skøyen, N-0213 Oslo, Noregi.

Skrán.nr: (111) MP-901517 Eigandi: (730) Schaeffler Technologies GmbH & Co.

KG, Industriestraβe 1-3, 91074 Herzogenaurach, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-902774; MP-902807 Eigandi: (730) Schaeffler Technologies GmbH & Co.

KG, Industriestraβe 1-3, 91074 Herzogenaurach, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-909283 Eigandi: (730) ALCATEL LUCENT,

148/152 route de la Reine, F-92100 BOULOGNE-BILLANCOURT, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-911303; MP-911353 Eigandi: (730) Schaeffler Technologies GmbH & Co.

KG, Industriestraβe 1-3, 91074 Herzogenaurach, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-914062 Eigandi: (730) BECARA, S.L., Avda. Andalucia, 208,

E-28343 VALDEMORO (Madrid), Spáni. Skrán.nr: (111) MP-914528 Eigandi: (730) Kohberg Bakery Group A/S,

Kernesvinget 1, DK-6392 Bolderslev, Danmörku.

Skrán.nr: (111) MP-917515 Eigandi: (730) Schaeffler Technologies GmbH & Co.

KG, Industriestraβe 1-3, 91074 Herzogenaurach, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-921295 Eigandi: (730) Yara International ASA,

Drammensveien 131, P.O. Box 343, Skøyen, N-0213 Oslo, Noregi.

Skrán.nr: (111) MP-922356 Eigandi: (730) ALCATEL LUCENT,

148/152 route de la Reine, F-92100 BOULOGNE-BILLANCOURT, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-924239 Eigandi: (730) Kompania Piwowarska S.A.,

Szwajcarska 11, PL-61-285 Poznan, Póllandi.

Skrán.nr: (111) MP-924759 Eigandi: (730) Yara International ASA,

Drammensveien 131, P.O. Box 343, Skøyen, N-0213 Oslo, Noregi.

Skrán.nr: (111) MP-928598 Eigandi: (730) Roche Diagnostics GmbH,

Sandhofer Str. 116, 68305 Mannheim, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-931550 Eigandi: (730) Time Out Group Limited,

125 Shaftesbury Avenue, London WC2H 8AD, Bretlandi.

Skrán.nr: (111) MP-937006 Eigandi: (730) TRIBAL BRANDS, 6 rue Gabriel Séailles,

F-77630 BARBIZON, Frakklandi.

64

Page 65: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) MP-1047648; MP-1051148 Eigandi: (730) ALCATEL LUCENT,

148/152 route de la Reine, F-92100 BOULOGNE-BILLANCOURT, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-1053151 Eigandi: (730) Roche Diagnostics GmbH,

Sandhofer Str. 116, 68305 Mannheim, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-1054626; MP-1056820 Eigandi: (730) ALCATEL LUCENT,

148/152 route de la Reine, F-92100 BOULOGNE-BILLANCOURT, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-1057055 Eigandi: (730) Roche Diagnostics GmbH,

Sandhofer Str. 116, 68305 Mannheim, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-1064175 Eigandi: (730) SIGMA-TAU INDUSTRIE

FARMACEUTICHE RIUNITE S.p.A., Viale Shakespeare, 47, I-00144 ROMA, Ítalíu.

Skrán.nr: (111) MP-1071902; MP-1072868 Eigandi: (730) ALCATEL LUCENT,

148/152 route de la Reine, F-92100 BOULOGNE-BILLANCOURT, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-1080580 Eigandi: (730) LINEPHARMA INTERNATIONAL Limited,

Regent's Place, 338 Euston Road, London NW1 3BT, Bretlandi.

Skrán.nr: (111) MP-1085769 Eigandi: (730) Yara International ASA,

Drammensveien 131, P.O. Box 343, Skøyen, N-0213 Oslo, Noregi.

Skrán.nr: (111) MP-1096981; MP-1101771 Eigandi: (730) Roche Diagnostics GmbH,

Sandhofer Str. 116, 68305 Mannheim, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-1104998 Eigandi: (730) ALCATEL LUCENT,

148/152 route de la Reine, F-92100 BOULOGNE-BILLANCOURT, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-1110637 Eigandi: (730) Yara International ASA,

Drammensveien 131, P.O. Box 343, Skøyen, N-0213 Oslo, Noregi.

Skrán.nr: (111) MP-1119945 Eigandi: (730) ALCATEL LUCENT,

148/152 route de la Reine, F-92100 BOULOGNE-BILLANCOURT, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-1119979; MP-1120336 Eigandi: (730) Yara International ASA,

Drammensveien 131, P.O. Box 343, Skøyen, N-0213 Oslo, Noregi.

Skrán.nr: (111) MP-979316 Eigandi: (730) Roche Diagnostics GmbH,

Sandhofer Str. 116, 68305 Mannheim, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-982929 Eigandi: (730) EDG Holdco LLC, 1209 Orange Street,

Wilmington, DE 19801, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP-983486 Eigandi: (730) Roche Diagnostics GmbH,

Sandhofer Str. 116, 68305 Mannheim, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-985783 Eigandi: (730) Schaeffler Technologies GmbH & Co.

KG, Industriestraβe 1-3, 91074 Herzogenaurach, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-987572 Eigandi: (730) Feiyue International LLC,

1515 North Federal Highway, Boca Raton FL 33432, Bandaríkjunum.

Skrán.nr: (111) MP-988754 Eigandi: (730) LG Corp., 128, Yeoui-daero,

Yeongdeungpo-gu, Seoul 150-721, Suður-Kóreu.

Skrán.nr: (111) MP-999980; MP-1000107; MP-1011132;

MP-1011585 Eigandi: (730) Roche Diagnostics GmbH,

Sandhofer Str. 116, 68305 Mannheim, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-1014153 Eigandi: (730) Hansen PRE, LLC, 550 Monica Circle,

Suite 201, Corona CA 92880, Bandaríkjunum.

Skrán.nr: (111) MP-1022139; MP-1024964 Eigandi: (730) ALCATEL LUCENT,

148/152 route de la Reine, F-92100 BOULOGNE-BILLANCOURT, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-1029087 Eigandi: (730) ICE IP S.A., 3, rue des Tilleuls,

L-8832 Rombach, Lúxemborg. Skrán.nr: (111) MP-1030830 Eigandi: (730) ALCATEL LUCENT,

148/152 route de la Reine, F-92100 BOULOGNE-BILLANCOURT, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-1032286 Eigandi: (730) SIGMA-TAU INDUSTRIE

FARMACEUTICHE RIUNITE S.p.A., Viale Shakespeare, 47, I-00144 ROMA, Ítalíu.

Skrán.nr: (111) MP-1041151 Eigandi: (730) GLOBAL NUTRACEUTICS,

Pépini ère d'Entreprises Jules Verne, 4 rue des Indes Noires, F-80440 BOVES, Frakklandi.

65

Page 66: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) MP-1186384 Eigandi: (730) Celgene Corporation, 86 Morris Avenue,

Summit NJ 07901, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP-1188098 Eigandi: (730) ALCATEL LUCENT,

148/152 route de la Reine, F-92100 BOULOGNE-BILLANCOURT, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-1193324; MP-1193325;

MP-1193433; MP-1193585 Eigandi: (730) Roche Diagnostics GmbH,

Sandhofer Str. 116, 68305 Mannheim, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-1193791 Eigandi: (730) PWT A/S, Gøteborgvej 15-17,

DK-9200 Aalborg SV, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP-1197504 Eigandi: (730) Earthbound Farm, LLC,

1721 San Juan Highway, San Juan Bautista CA 95045, Bandaríkjunum.

Skrán.nr: (111) MP-1198085 Eigandi: (730) Spin Master Ltd., 450 Front Street West,

Toronto, Ontario M5V 1B6, Kanada. Skrán.nr: (111) MP-1203934; MP-1203935 Eigandi: (730) Mozilla Foundation,

313 East Evelyn Avenue, Mountain View CA 94041, Bandaríkjunum.

Skrán.nr: (111) MP-1205637 Eigandi: (730) Roche Diagnostics GmbH,

Sandhofer Str. 116, 68305 Mannheim, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-1128739 Eigandi: (730) EDG Holdco LLC, 1209 Orange Street,

Wilmington, DE 19801, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP-1129888 Eigandi: (730) ALCATEL LUCENT,

148/152 route de la Reine, F-92100 BOULOGNE-BILLANCOURT, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-1132564 Eigandi: (730) Roche Diagnostics GmbH,

Sandhofer Str. 116, 68305 Mannheim, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-1136273 Eigandi: (730) Wings for Life - Spinal Cord Research

Privatstiftung, Trademark Department, Am Brunnen 1, A-5330 Fuschl am See, Austurríki.

Skrán.nr: (111) MP-1138165 Eigandi: (730) Abstragan Holding Limited, Las Suite,

5 Percy Street, London W1T 1DG, Bretlandi.

Skrán.nr: (111) MP-1138870 Eigandi: (730) ALCATEL LUCENT,

148/152 route de la Reine, F-92100 BOULOGNE-BILLANCOURT, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-1138904 Eigandi: (730) @vance B.V., De Hooge Akker 33,

NL-5661 NG Geldrop, Hollandi. Skrán.nr: (111) MP-1141622 Eigandi: (730) Roche Diagnostics GmbH,

Sandhofer Str. 116, 68305 Mannheim, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-1158558 Eigandi: (730) NEWSLUX, 3, Boulevard Royal,

L-2449 Luxembourg, Lúxemborg. Skrán.nr: (111) MP-1172564; MP-1173471 Eigandi: (730) Earthbound Farm, LLC,

1721 San Juan Highway, San Juan Bautista CA 95045, Bandaríkjunum.

Skrán.nr: (111) MP-1174442 Eigandi: (730) Emirates, Emirates Group Headquarters,

P.O. Box 686, Airport Road, Dubai, Sameinuðu arabísku furstadæmunum.

Skrán.nr: (111) MP-1174709; MP-1174710 Eigandi: (730) ALCATEL LUCENT,

148/152 route de la Reine, F-92100 BOULOGNE-BILLANCOURT, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-1181995 Eigandi: (730) Fontem Ventures B.V., 12th Floor,

Barbara Strozzilaan 101, NL-1083 HN Amsterdam, Hollandi.

Skrán.nr: (111) MP-1183046 Eigandi: (730) Roche Diagnostics GmbH,

Sandhofer Str. 116, 68305 Mannheim, Þýskalandi.

66

Page 67: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Leiðréttingar og breytt merki

Skrán.nr. (111) 180/2014 Skrán.dags. (151) 1.4.2014 Ums.nr. (210) 34/2014 Ums.dags. (220) 7.1.2014 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Arion banki hf., Borgartúni 19, 105 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; fjárfestingarþjónusta, fjárhagslegur stuðningur, fjármögnungarþjónusta; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun, starfstengd ráðgjöf á sviði menntunar og þjálfunar; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það, rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar.

Í 11. tbl. ELS-tíðinda 2014 var vörumerki nr. 290/2004 vn auglýst afmáð. Merkið er í gildi. Í 11. tbl. ELS-tíðinda 2014 var vörumerki nr. 345/2004 EYKT auglýst afmáð. Merkið er í gildi. Í 11. tbl. ELS-tíðinda 2014 var villa í upplýsingum um forgangsrétt fyrir merki nr. 768/2014 RILCAVO. Réttar upplýsingar eru: Forgangsréttur: (300) 10.6.2014, Svíþjóð, 012955316.

Leiðréttingar Breytt merki Í samræmi við heimild 24. gr. laga nr. 45/1997 hefur útliti neðangreinds merkis verið breytt.

67

Page 68: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Takmarkanir og viðbætur

Alþj. skr. nr.: (111) 857058 Flokkur 6, 7. Flokkar 9 og 20 falla niður. Alþj. skr. nr.: (111) 1105492 Flokkur 17, 19, 20. Flokkar 16 og 40 falla niður. Alþj. skr. nr.: (111) 1103838 Flokkur 17, 19, 20 . Flokkar 16 og 40 falla niður. Alþj. skr. nr.: (111) 1055679 Flokkur 11. Flokkur 30 fellur niður. Alþj. skr. nr.: (111) 860811 Flokkur 3, 9, 11, 14, 16, 18, 25, 26. Flokkar 2, 6, 8, 19, 20, 21, 24, 28, 34, 35 og 41 falla niður. Alþj. skr. nr.: (111) 874 733 Flokkur 41. Flokkar 35 og 38 falla niður.

Takmarkanir og viðbætur Eftirfarandi skráningum hefur verið breytt í samræmi við tilkynningar frá WIPO.

68

Page 69: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Framsöl að hluta

Alþj. skrán.nr.: (111) 1033421A Alþj. skrán.dags.: (151) 11.2.2010 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 2.9.2011 (540)

Eigandi: (730) Outback Imaging Pty Ltd, 1A/828 Old Cleveland Road, Carina QLD 4152, Ástralíu. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 3.2.2010, Ástralía, 1343388. Gazette nr.: 43/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 807663A Alþj. skrán.dags.: (151) 15.5.2003 (540)

Eigandi: (730) LOUIS FERAUD S.A. JLT , J&G Building, Jumeirah Lakes Towers, Sheikh Zayed Road, P.O. Box 62888, Dubai, Sameinuðu arabísku furstadæmunum. (510/511) Flokkar 3, 9, 14, 18, 25. Gazette nr.: 45/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 807664A Alþj. skrán.dags.: (151) 15.5.2003 (540)

Eigandi: (730) LOUIS FERAUD S.A. JLT , J&G Building, Jumeirah Lakes Towers, Sheikh Zayed Road, P.O. Box 62888, Dubai, Sameinuðu arabísku furstadæmunum. (510/511) Flokkar 3, 9, 14, 18, 25. Gazette nr.: 45/2014

Alþj. skrán.nr.: (111) 569113A Alþj. skrán.dags.: (151) 19.12.1990 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 14.11.2002 (540)

Eigandi: (730) Svenska Cellulosa Aktiebolaget SCA, Box 2000, SE-101 23 Stockholm, Svíþjóð. (510/511) Flokkar 1, 3, 5, 10, 16, 19, 21, 24, 39. Forgangsréttur: (300) 19.6.1990, Benelux, 481 729. Gazette nr.: 42/2014 Alþj. skrán.nr.: (111) 569112A Alþj. skrán.dags.: (151) 19.12.1990 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 14.11.2002 (540)

Eigandi: (730) Svenska Cellulosa Aktiebolaget SCA, Box 200, SE-101 23 Stockholm, Svíþjóð. (510/511) Flokkar 1, 3, 5, 10, 16, 19, 21, 24, 39. Forgangsréttur: (300) 19.6.1990, Benelux, 481 728. Gazette nr.: 43/2014

Framsöl að hluta Neðangreindar vörumerkjaskráningar hafa verið framseldar. Framseldi hlutinn fær sama skráningarnúmer að viðbættum bókstaf. Vörumerkjaskráning sem framsalið nær til verður því breytt og þær vörur/þjónusta sem framsalið nær til felldar/felld niður. Í þeim tilvikum þar sem framsalið nær til alls vörulista framseldu skráningarinnar fellur hún niður.

69

Page 70: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Veðsetning vörumerkja

Skrán.nr. 208/2007 Græn Smiðja (orð- og myndmerki) Skrán.nr. 222/2007 ORFEUS (orðmerki) Skrán.nr. 223/2007 Græn Smiðja (orðmerki) Skrán.nr. 224/2007 ISOKine (orðmerki) Skrán.nr. 318/2007 DIMMA (orðmerki) Skrán.nr. 786/2007 Biorisk-free (orðmerki) Skrán.nr. 1022/2007 ORF (orðmerki) Skrán.nr. 1038/2007 ORF GENETICS (orðmerki) Skrán.nr. 804/2008 Greenbiomed (orðmerki) Skrán.nr. 1020/2008 BIOeffect (orðmerki) Skrán.nr. 463/2009 GPMKine (orðmerki) Skrán.nr. 678/2009 ISOMAB (orðmerki) Skrán.nr. 800/2009 SIF (orðmerki) Skrán.nr. 801/2009 SIF Cosmetics (orðmerki)

Veðsetning vörumerkja Í samræmi við 39. gr. vörumerkjalaga nr. 45/1997 hefur sú athugasemd verið færð í vörumerkjaskrá að eftirtalin vörumerki hafi verið veðsett.

70

Page 71: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Endurnýjuð vörumerki

146/1954 148/1954 246/1964 254/1964 5/1965 20/1965 1/1975 119/1984 127/1984 266/1984 274/1984 275/1984 378/1984 399/1984 411/1984 26/1985 893/1993 894/1993 217/1994 441/1994 870/1994 887/1994 912/1994 914/1994 976/1994 1001/1994 1015/1994 1024/1994 1050/1994 1079/1994 1104/1994 1134/1994 166/1995 243/1995 317/1995 183/2004 293/2004 381/2004 393/2004 568/2004 601/2004 618/2004 695/2004 719/2004 761/2004 762/2004 784/2004 834/2004 898/2004 925/2004 963/2004 977/2004 1005/2004 1006/2004 1019/2004 1020/2004 1026/2004 72/2005 MP-179372 MP-287553 MP-487661 MP-490449 MP-620014 MP-620938

MP-622893A MP-623955 MP-624110 MP-624433 MP-624473A MP-624475 MP-624633 MP-624637 MP-624938 MP-625195 MP-625507 MP-625993 MP-626272 MP-820146 MP-821835 MP-822268 MP-822288 MP-823842 MP-823843 MP-824742 MP-825357 MP-826643 MP-828528 MP-828824 MP-829775 MP-829906 MP-830156 MP-830158 MP-830169 MP-830855 MP-831260 MP-831404 MP-831406 MP-831407 MP-831439 MP-832050 MP-832191 MP-832466 MP-832979 MP-833103 MP-833105 MP-833132 MP-833286 MP-833314 MP-833443 MP-833527 MP-833629 MP-833630 MP-833734 MP-833802 MP-833883 MP-834108 MP-834177 MP-834237 MP-834310 MP-834313 MP-834422 MP-834446 MP-834479 MP-834801 MP-834813 MP-834879 MP-835166 MP-835197 MP-835284

MP-835351 MP-835352 MP-835367 MP-835442 MP-835493 MP-835585 MP-835599 MP-835601 MP-835604 MP-835606 MP-835613 MP-835777 MP-835787 MP-835867 MP-835883 MP-835904 MP-836008 MP-836040 MP-836060 MP-836113 MP-836169 MP-836341 MP-836383 MP-836489 MP-836819 MP-836896 MP-836905 MP-836967 MP-837014 MP-837035 MP-837040 MP-837618 MP-837663 MP-837718 MP-837738 MP-837788 MP-837926 MP-838090 MP-838126 MP-838182 MP-838185 MP-838276 MP-838418 MP-838589 MP-838596 MP-838597 MP-838826 MP-838835 MP-838866 MP-838877 MP-838888 MP-838971 MP-839025 MP-839156 MP-839301 MP-839404 MP-839467 MP-839570 MP-839737 MP-839817 MP-839828 MP-839877 MP-840313 MP-840441 MP-840506

MP-840632 MP-840692 MP-840783 MP-840795 MP-840928 MP-841161A MP-841679 MP-841711 MP-841763 MP-841764 MP-841798 MP-842141 MP-842322 MP-842373 MP-842374 MP-842559 MP-842592 MP-842656 MP-842669 MP-842671 MP-842865 MP-843111 MP-843566 MP-844009 MP-844415 MP-844758 MP-844890 MP-844983 MP-846117 MP-846119 MP-846122 MP-846126D MP-847162 MP-847576D MP-847597 MP-848407 MP-848408 MP-848806 MP-849032 MP-849064 MP-849353 MP-849589 MP-849600 MP-850674 MP-851722 MP-851791 MP-851913 MP-852832 MP-852995 MP-853630 MP-854997 MP-855215 MP-855328 MP-855865 MP-855955 MP-855994 MP-856602 MP-856642 MP-856648 MP-856838 MP-857115 MP-862386 MP-863185 MP-863593 MP-863961

MP-864698 MP-864959 MP-867741 MP-868044 MP-870072 MP-870597 MP-871010 MP-873164

Endurnýjuð vörumerki Frá 1.11.2014 til 30.11.2014 hafa eftirtalin skráð vörumerki verið endurnýjuð:

71

Page 72: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Afmáð vörumerki

57/1954 61/1954 166/1974 29/1984 37/1984 44/1984 48/1984 51/1984 56/1984 61/1984 64/1984 74/1984 76/1984 342/1994 352/1994 355/1994 360/1994 364/1994 377/1994 378/1994 379/1994 386/1994 392/1994 397/1994 398/1994 399/1994 401/1994 415/1994 417/1994 421/1994 429/1994 434/1994 291/2004 292/2004 324/2004 348/2004 349/2004 350/2004 351/2004 352/2004 354/2004 360/2004 362/2004 364/2004 370/2004 371/2004 372/2004 373/2004 376/2004 377/2004 383/2004 385/2004 386/2004 387/2004 388/2004 389/2004 390/2004 391/2004 394/2004 395/2004 396/2004 397/2004 398/2004 400/2004 401/2004

407/2004 408/2004 409/2004 411/2004 MP-569112 MP-569113 MP-807663 MP-807664 MP-823537 MP-823860 MP-823900 MP-824238 MP-824625 MP-824998 MP-825223 MP-825380 MP-825758 MP-825821 MP-825947 MP-826067 MP-826737 MP-826838 MP-826998 MP-827009 MP-827390 MP-827867 MP-827892 MP-827958 MP-828348 MP-828492 MP-828717 MP-828977 MP-828993 MP-829115 MP-829280 MP-829435 MP-829631 MP-829742 MP-829988 MP-830138 MP-830175 MP-830395 MP-830528 MP-831022 MP-831531 MP-831540 MP-831541 MP-831584 MP-831625 MP-831682 MP-832020 MP-832178 MP-832536 MP-832669 MP-832713 MP-832717 MP-832929 MP-833570 MP-833722 MP-833758 MP-834571 MP-834680 MP-835141 MP-836478

MP-836678 MP-837002 MP-839321 MP-850702 MP-858872 MP-954720 MP-960526 MP-1007845 MP-1018684 MP-1025286 MP-1027649 MP-1033421 MP-1044817 MP-1047773 MP-1087700 MP-1097355 MP-1110724 MP-1114487 MP-1116157 MP-1131355

Afmáð vörumerki

Frá 1.11.2014 til 30.11.2014 hafa eftirtalin skráð vörumerki verið afmáð:

72

Page 73: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Andmæli

Landsbundin skráning nr. 442/2014 Smartnet (orðmerki) Landsbundin skráning nr. 609/2014 CUBLITIN (orðmerki)

Andmæli Eftirfarandi vörumerkjaskráningum hefur verið andmælt.

73

Page 74: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Úrskurðir í áfrýjunarmálum

Alþjóðleg skr. nr. 1 164 708 Úrskurður: Mál nr. 2/2014, dags. 4. nóvember 2014. Eigandi: Hygiene360 AG, Büelstrasse 17,

CH-8330 Pfäffikon ZH, Sviss. Vörumerki PROSEPTUS (orðmerki) Flokkur: 3, 5 Ágrip: Einkaleyfastofan hafnaði skráningu

merkisins PROSEPTUS (orðmerki) á grundvelli ruglingshættu við skráða merkið PROSEPT (orðmerki), sbr. alþjóðleg skráning nr. 704 325, með vísan til 6. tl. 1. mgr. 14. gr. laga um vörumerki nr. 45/1997.

Úrskurðarorð: Ákvörðun Einkaleyfastofunnar frá 20. september 2013 þar sem skráningu á vörumerkinu PROSEPTUS, sbr. alþjóðleg skráning nr. 1164708, var hafnað, er hrundið. Jafnframt er lagt fyrir Einkaleyfastofuna að samþykkja hina alþjóðlegu skráningu.

Skrán. nr. 969/1997 Úrskurður: Mál nr. 5/2014, dags. 14. október 2014. Eigandi: Almirall, S.A., Ronda del General Mitre 151, 08022 Barcelona, Spáni. Vörumerki COLAZID (orðmerki) Flokkur: 5 Ágrip: Krafist var stjórnsýslulegrar

niðurfellingar á skráningu merkisins COLAZID (orðmerki) á grundvelli 30. gr. a laga um vörumerki nr. 45/1997 (vml.) Þar sem skilyrði ákvæðisins voru ekki uppfyllt var krafan ekki tekin til efnislegrar meðferðar, sbr. ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 3/2013.

Úrskurðarorð: Ákvörðun Einkaleyfastofunnar, dags. 30. desember 2013, um að skráning vörumerkisins COLAZID (orðmerki), sbr. skráning nr. 969/1997, skuli halda gildi sínu, er staðfest. Skrán. nr. 837/1989 Úrskurður: Mál nr. 6/2014, dags. 14. október 2014. Eigandi: Almirall, S.A., Ronda del General Mitre 151,

08022 Barcelona, Spáni. Vörumerki COLAZIDE (orðmerki) Flokkur: 5 Ágrip: Krafist var stjórnsýslulegrar

niðurfellingar á skráningu merkisins COLAZIDE (orðmerki) á grundvelli 30. gr. a laga um vörumerki nr. 45/1997 (vml.) Þar sem skilyrði ákvæðisins voru ekki uppfyllt var krafan ekki tekin til efnislegrar meðferðar, sbr. ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 4/2013.

Úrskurðarorð: Ákvörðun Einkaleyfastofunnar, dags. 30. desember 2013, um að skráning vörumerkisins COLAZIDE (orðmerki), sbr. skráning nr. 837/1989, skuli halda gildi sínu, er staðfest.

Úrskurðir í áfrýjunarmálum Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar hefur úrskurðað í eftirfarandi áfrýjunarmálum. Úrskurðir nefndarinnar eru aðgengilegir í heild sinni á www.els.is.

74

Page 75: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Úrskurðir í vörumerkjamálum og áfrýjun

Eftirfarandi úrskurði Einkaleyfastofunnar hefur verið áfrýjað til áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar, sbr. 1. mgr. 63. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki: Úrskurður nr. 5/2014, dags. 11. september 2014, er varðar skráningu vörumerkisins ICEWEAR (orðmerki), sbr. skráning nr. 143/2013.

Alþjóðl. skrán.nr.: 1186526 Dags úrskurðar: 3.12.2014 Eigandi: AYONA IP LIMITED, Thasou, 3,

Dadlaw House, CY-1520 Nicosia, Kýpur.

Vörumerki: AYONA (orð- og myndmerki) Flokkar: 5, 9, 14, 16, 18, 20, 21, 24, 25, 28,

35-39, 41-45. Andmælandi: Rolex S.A.,

3-5-7 rue Francois-Dussaud, 121 Geneva 26, Sviss.

Rök andmælanda: Andmælin eru byggð á ruglingshættu, sbr. 6. og 8. tl. 1. mgr. 14. gr. laga um vörumerki nr. 45/1997 við annars vegar skráð merki andmælanda, ROLEX DAYTONA (orð- og myndmerki), sbr. alþjóðleg skráning nr. 519 941 og hins vegar við óskráð merki andmælanda, DAYTONA (orðmerki).

Úrskurður: Skráning merkisins AYONA (orð- og myndmerki), sbr. alþjóðleg skráning nr. 1 186 526, skal halda gildi sínu.

Úrskurðir í vörumerkjamálum Í desember 2014 var úrskurðað í eftirfarandi andmælamáli. Úrskurðir Einkaleyfastofunnar eru birtir í heild sinni á heimasíðu stofnunarinnar, www.els.is.

Áfrýjun

75

Page 76: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

Alþj.skráningardagur: (15) 21.07.2014 Alþj.skráningarnúmer: (11) DM/084748

(54) 1. Rotating sofa; 2. Rotating armchair Flokkur: (51) 06.01

(55) 1.1 1.2 1.3 1.4

1.5 1.6

Alþjóðlegar hönnunarskráningar

Samkvæmt 25. gr. laga um hönnun nr. 46/2001 má ógilda skráningu hönnunar að nokkru eða öllu leyti með dómi. Einnig geta skráningaryfirvöld fellt skráninguna að nokkru eða öllu leyti úr gildi í samræmi við ákvæði 27. gr. laganna.

76

Page 77: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

(55) 2.1 2.2 2.3

2.4 2.5

2.6

Eigandi: (73) KVADRA D.O.O. ZA PROIZVODNJU, TRGOVINU I USLUGE, Pustodol Zacretski 19G, HR-49223 Sveti Križ Zacretje, Króatíu. Hönnuður: (72) Neven Kovacic, Jankomir 22, 10 090 Zagreb, Croatia; Sanja Kovacic, Nova cesta 117, 10 000, Króatíu. Forgangsr.: (30) 23.01.2014, HR, D20140012A Bulletin nr.: 44/2014

77

Page 78: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

Alþj.skráningardagur: (15) 06.06.2014 Alþj.skráningarnúmer: (11) DM/084750

(54) 1.-2. Ornamentation Flokkur: (51) 32.00

(55) 1 2

Eigandi: (73) DEUTSCHE SISI-WERKE BETRIEBS GMBH, Rudolf-Wild-Str. 107-115, 69214 Eppelheim, Þýskalandi. Hönnuður: (72) Thomas STUMPF, Buchenweg 10a, 69234 Dielheim, Þýskalandi. Forgangsr.: (30) 23.12.2013, OHIM, 001399752-0001 Bulletin nr.: 44/2014

78

Page 79: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

Alþj.skráningardagur: (15) 16.09.2014 Alþj.skráningarnúmer: (11) DM/084754

(54) 1. Napkin ring with bow Flokkur: (51) 07.06

(55)

1

Eigandi: (73) ANN NEVERDAL, Rødsasen 40, N-3928 Porsgrunn, Noregi. Hönnuður: (72) Ann Neverdal, Rødsasen 40, NO-3928 Porsgrunn, Noregi. Forgangsr.: (30) 20.03.2014, NO, 20140239 Bulletin nr.: 44/2014

79

Page 80: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

Alþj.skráningardagur: (15) 08.05.2014 Alþj.skráningarnúmer: (11) DM/083529

(54) 1.-5. Beds Flokkur: (51) 06.02

(55) 1 2 3.1 3.2

3.3 3.4 3.5 4.1

80

Page 81: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

(55) 4.2 4.3 4.4 4.5 5

Eigandi: (71/73) STOKKE AS, Parkgata 6, N-6003 Ålesund, Noregi. Hönnuður: (72) Lina Aker, c/o Stokke AS, Drammensveien 130, 0277 Oslo, Noregi; Robert Myrene, c/o Stokke AS,

Drammensveien 130, 0277 Oslo, Noregi; Hilde Angelfoss, c/o Stokke AS, Drammensveien 130, 0277 Oslo, Noregi.

Forgangsr.: (30) 08.11.2013, NO, 20131088 fyrir hannanir nr. 1. 2 og 3. Bulletin nr.: 45/2014

81

Page 82: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

Alþj.skráningardagur: (15) 06.06.2014 Alþj.skráningarnúmer: (11) DM/084782

(54) 1.-4. Sachets Flokkur: (51) 09.05

(55) 1.1 1.2 1.3 1.4 1.5 1.6

1.7 2.1 2.2 2.3 2.4 2.5 2.6

82

Page 83: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

(55) 2.7 3.1 3.2 3.3 3.4 3.5

3.6 3.7 4.1 4.2 4.3 4.4

83

Page 84: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

(55)

4.5

4.6

4.7

Eigandi: (73) DEUTSCHE SISI-WERKE BETRIEBS GMBH, Rudolf-Wild-Str. 107-115, 69214 Eppelheim, Þýskalandi. Hönnuður: (72) Thomas STUMPF, Buchenweg 10a, 69234 Dielheim, Þýskalandi. Forgangsr.: (30) 23.12.2013, OHIM, 001399752-0003; 23.12.2013, OHIM, 001399752-0004; 23.12.2013, OHIM, 001399752-0005; 23.12.2013, OHIM, 001399752-0006 Bulletin nr.: 45/2014

84

Page 85: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

Alþj.skráningardagur: (15) 04.11.2014 Alþj.skráningarnúmer: (11) DM/084846

(54) 1.-2. Frames for roller skates Flokkur: (51) 21.02

(55) 1.1 1.2

1.3 2.1

2.2 2.3

Eigandi: (73) CESPI KÁROLY, Árpád út 77/A, H-9022 Györ, Ungverjalandi. Hönnuður: (72) Cespi Károly, Árpád út 77/A., 9022 Gyor, Ungverjalandi. Bulletin nr.: 46/2014

85

Page 86: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Endurnýjaðar hannanir

DM/072596 DM/074771 DM/072522

Eftirtaldar skráðar hannanir hafa verið endurnýjaðar:

Endurnýjaðar hannanir

86

Page 87: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Veitt einkaleyfi (B)

(51) C07D 231/38; C07D 405/10; C07D 233/88; A61K 31/415; A61P 29/00 (11) 2916 (45) 15.12.2014 (41) 15.02.2006 (22) 23.01.2006 (21) 8255 (54) P38 kínasatálmar að stofni til úr 5 hluta heteróhring (73) Novartis AG, Lichtstrasse 35, CH-4056 Basel, Sviss. (72) Olga M. Fryszman, San Diego, CA, Bandaríkjunum; Hengyuan Lang, San Diego, CA, Bandaríkjunum; Jiong Lan, San Diego, CA, Bandaríkjunum; Edcon Chang, San Diego, CA, Bandaríkjunum; Yunfeng Fang, San Diego, CA, Bandaríkjunum. (74) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. (30) 26.06.2003, US, 60/483,428; 29.08.2003, US, 60/499,054; 07.04.2004, US, 60/560,481 (85) 23.01.2006 (86) 24.06.2004, PCT/US2004/020384 (51) A61K 38/13; A61P 31/14 (11) 2917 (45) 15.12.2014 (41) 24.03.2006 (22) 24.03.2006 (21) 8371 (54) Notkun breyttra sýklósporína til að meðhöndla HCV kvilla (73) Novartis AG, Lichtstrasse 35, CH-4056 Basel, Sviss. (72) Makoto Hijikata, Kyoto, Japan; Kunitada Shimotohno, Kyoto, Japan; Koichi Watashi, Kamigyo-ku, Kyoto, Japan. (74) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. (30) 03.09.2003, GB, 0320638.0 (85) 24.03.2006 (86) 02.09.2004, PCT/EP2004/009804

(51) C07D 215/22; A61K 31/47; A61P 31/06; C07D 409/06; C07D 215/36; C07D 405/06; C07D 401/06; C07D 405/04; C07D 215/48; C07D 409/04; C07D 401/12; C07D 471/04 (11) 2914 (45) 15.12.2014 (41) 29.12.2004 (22) 29.12.2004 (21) 7620 (54) Kínólín afleiður og notkun þeirra sem tálma sveppagerla (73) Janssen Pharmaceutica N.V., Turnhoutseweg 30, B-2340 Beerse, Belgíu. (72) Jozef Frans Elisabetha Van Gestel, Beerse, Belgíu; Jérôme E.G. Guillemont, Val de Reuil Cedex, Frakklandi; Marc Gaston Venet, Le Mans, Frakklandi; Laurence F.B. Decrane, Val de Reuil Cedex, Frakklandi; Daniel F.J. Vernier, Val de Reuil Cedex, Frakklandi; Frank Christopher Odds, Drumoak, Bretlandi; Imre Christian Francis Csoka, Val de Reuil Cedex, Frakklandi; Koenraad Jozef L.M. Andries, Beerse, Belgíu. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 25.07.2002, US, 60/398,711 (85) 29.12.2004 (86) 18.07.2003, PCT/EP2003/050322 (51) C07F 9/58 (11) 2915 (45) 15.12.2014 (41) 25.01.2006 (22) 25.01.2006 (21) 8262 (54) Ferli til að stýra kristalbyggingu rísedrónats (73) Warner Chilcott Company, LLC, Union Street, KM1.1, 00738 Fajardo, Púertóríkó. (72) Jane Ellen Godlewski, Moris, NY, Bandaríkjunum. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 30.07.2003, US, 60/491,222 (85) 25.01.2006 (86) 15.07.2004, PCT/US2004/022703

Veitt einkaleyfi (B) Einkaleyfi veitt á Íslandi skv. 20. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi. Andmæli gegn einkaleyfi má bera upp við Einkaleyfastofuna innan 9 mánaða frá birtingu þessarar auglýsingar, skv. 21. gr. laganna.

87

Page 88: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 2436378 T3 (51) A61K 9/16; A61K 9/20; A61K 47/26; A61K 33/06; A23L 1/09; A23L 1/304; A23L 1/303 (54) Filmu-húðað og/eða kornað kalsíum-innihaldandi efnasambönd og notkun þeirra í lyfjafræðilegum efnasamböndum (73) Takeda Nycomed AS, Drammensveien 852, 1372 Asker, Noregi. (74) Reynaldsson Patent Consulting, Pósthólf 48, 212 Garðabæ, Íslandi. (30) 07.12.2005, DK, 200501736; 15.09.2006, DK, 200601203; 06.10.2006, US, 850130 P (80) 06.08.2014 (86) — (11) IS/EP 2044111 T3 (51) C07K 14/705; C07K 14/47 (54) Markmiðaður magnaþáttur H fyrir meðhöndlun á sjúkdómum (73) MUSC Foundation For Research Development, 19 Hagood Avenue, Suite 909, Charleston, SC 29403, Bandaríkjunum; The Regents of the University of Colorado, a body corporate, 1800 Grant Street, 8th Floor, Denver, CO 80203, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 21.06.2006, US, 815748 P (80) 13.08.2014 (86) 21.06.2007, WO2007149567 (11) IS/EP 2458251 T3 (51) F16J 15/02; F16L 23/16; F16L 37/092; F16L 41/08; F16L 13/14 (54) Samsett rennipakkning fyrir háþrýstisamskeyti (73) Coes Company Srl, Via Caduti del Lavoro, 9/A, 20096 Pioltello (MI), Ítalíu. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 25.11.2010, IT, MI20102190 (80) 13.08.2014 (86) — (11) IS/EP 1909018 T3 (51) F16L 59/14; F16L 59/16 (54) Rörtenging með varmaeinangrun og aðferð til að framleiða hluta rörtengingarinnar (73) Georg Fischer Rohrleitungssysteme AG, Ebnatstrasse 111, 8201 Schaffhausen, Sviss. (74) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. (30) 05.10.2006, EP, 06121797 (80) 20.08.2014 (86) —

(11) IS/EP 1781705 T3 (51) C07K 16/28; C12P 21/08 (54) Interferón alfa viðtakar í mótefnum og notkun þeirra (73) Medarex, L.L.C., Route 206 and Province Line Road, Princeton, NJ 08540, Bandaríkjunum. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 21.06.2004, US, 581747 P (80) 08.10.2014 (86) 20.06.2005, WO2006002177 (11) IS/EP 1778718 T3 (51) C07K 5/08; A61K 38/06; A61P 35/00 (54) Hindrar fyrir IAP (73) Genentech, Inc., 1 DNA Way, South San Francisco, CA 94080-4990, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 02.07.2004, US, 585501 P (80) 08.10.2014 (86) 05.07.2005, WO2006014361 (11) IS/EP 1755554 T3 (51) A61K 9/10 (54) Dauðhreinsun á sykursterum með hita (73) NORTON HEALTHCARE LIMITED, Ridings Point Whistler Drive, Castleford, West Yorkshire WF10 5HX, Bretlandi. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 17.05.2004, GB, 0410995 (80) 12.11.2014 (86) 17.05.2005, WO2005115332 (11) IS/EP 1962807 T3 (51) A61K 9/16; A61K 9/20; A61K 47/26; A61K 33/06; A23L 1/09; A23L 1/304; A23L 1/303 (54) Filmu-húðað og/eða kornað kalsíum-innihaldandi efnasambönd og notkun þess í lyfjafræðilegum efnasamböndum (73) Takeda Nycomed AS, Drammensveien 852, 1372 Asker, Noregi. (74) Reynaldsson Patent Consulting, Pósthólf 48, 212 Garðabæ, Íslandi. (30) 07.12.2005, DK, 200501736; 15.09.2006, DK, 200601203; 06.10.2006, US, 850130 P (80) 06.08.2014 (86) 07.12.2006, WO2007065441

Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

Evrópsk einkaleyfi sem öðlast hafa gildi á Íslandi í samræmi við 77. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi. Andmæli gegn evrópsku einkaleyfi má bera upp við Evrópsku einkaleyfastofuna innan 9 mánaða frá því að tilkynnt var um veitingu einkaleyfisins.

88

Page 89: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 2440200 T3 (51) A61K 31/195; A61K 31/19; A61K 31/192; A61P 9/12; A61P 1/16 (54) Meðferð á ofþrýstingi í hjartaopi með L-ornitín fenýlasetati (73) UCL Business PLC, The Network Building 97 Tottenham Court Road, London W1T 4TP, Bretlandi; Ocera Therapeutics, Inc., 525 University Avenue suite 610, Palo Alto, CA 94301, Bandaríkjunum. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 08.06.2009, US, 185158 P; 19.01.2010, US, 296377 P; 09.09.2009, US, 240748 P (80) 27.08.2014 (86) 08.06.2010, WO2010144498 (11) IS/EP 2616321 T3 (51) B63H 9/02 (54) Magnus-þyrill (73) Wobben Properties GmbH, Dreekamp 5, 26605 Aurich, Þýskalandi. (74) Kjartan Ragnars, hrl., Hrauntungu 66, 200 Kópavogi, Íslandi. (30) 16.09.2010, DE, 102010040917 (80) 27.08.2014 (86) 31.08.2011, WO2012034861 (11) IS/EP 2610258 T3 (51) C07D 495/04; C07D 519/00; A61K 31/519; A61P 11/00 (54) Setin píperidínódíhýdróþíenópýrimídín (73) BOEHRINGER INGELHEIM INTERNATIONAL GMBH, Binger Str. 173, 55216 Ingelheim am Rhein, Þýskalandi. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 19.10.2007, EP, 07118901 (80) 27.08.2014 (86) — (11) IS/EP 2013309 T3 (51) C09K 5/04 (54) Kælimiðilssamsetning (73) RPL HOLDINGS LIMITED, 8 Murieston Road, Hale Altrincham, Cheshire CW6 9NW, Bretlandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 03.03.2006, GB, 0604305; 03.10.2006, GB, 0619467 (80) 03.09.2014 (86) 05.03.2007, WO2007099350 (11) IS/EP 2048943 T3 (51) A01N 1/02 (54) Varðveisla og stjórnuð afhending/losun sáðfrumna (73) Spermvital AS, Holsetgaten 22, 2317 Hamar, Noregi. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 04.07.2006, GB, 0613288; 19.07.2006, US, 807716 P (80) 03.09.2014 (86) 03.07.2007, WO2008004890

(11) IS/EP 1838350 T3 (51) A61K 45/00; A61P 35/00; A61P 17/00; G01N 37/00; G01N 33/573; G01N 33/574 (54) Temprarar á virkni ITCH UBIQUITÍNASA (73) Ryboquin Company Limited, Ettrick Riverside Dunsdale Road, Selkirk TD7 5EB, Bretlandi. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 20.01.2005, GB, 0501202; 24.01.2005, US, 646425 P (80) 20.08.2014 (86) 19.01.2006, WO2006077407 (11) IS/EP 2046724 T3 (51) C07C 213/00; C07C 213/08; C07C 215/54; C07C 217/62; C07C 217/72; C07C 225/10; C07C 211/27; C07C 211/28; C07B 57/00 (54) Aðferð til þess að tilreiða (1R,2R)-3-(-dímetýlamínó 1- etýl-2-metýl-própýl)-fenól (73) Grünenthal GmbH, Zieglerstrasse 6, 52078 Aachen, Þýskalandi. (74) Kjartan Ragnars, hrl., Hrauntungu 66, 200 Kópavogi, Íslandi. (30) 24.07.2006, EP, 06015338 (80) 20.08.2014 (86) 23.07.2007, WO2008012047 (11) IS/EP 2474557 T3 (51) C07K 16/28; A61K 39/395; C12N 15/13; A61K 47/48; A61P 35/00; A61K 51/10 (54) And-CD79b mótefni og ónæmistengiefnasambönd og aðferðir til notkunar (73) Genentech, Inc., 1 DNA Way, South San Francisco, CA 94080, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 16.07.2007, US, 950052 P; 31.01.2008, US, 25137 P; 29.02.2008, US, 32790 P; 20.05.2008, US, 54709 P (80) 20.08.2014 (86) — (11) IS/EP 1879560 T3 (51) A61K 9/70; A61K 31/57 (54) Fast meðferðarkerfi til notkunar um húð sem nær yfir gleypi fyrir útfjólubláa geislun (73) Bayer Intellectual Property GmbH, Alfred-Nobel-Strasse 10, 40789 Monheim, Þýskalandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 02.05.2005, EP, 05009579 (80) 27.08.2014 (86) 28.04.2006, WO2006117139 (11) IS/EP 2328573 T3 (51) A61K 31/336; A61K 31/4174; A61K 31/42; A61K 38/12; A61K 38/16; A61P 31/04 (54) Samsetningarmeðferð gegn bakteríum til meðhöndlunar á gram-jákvæðum bakteríusýkingum (73) e-Therapeutics plc, 17 Blenheim Office Park, Long Hanborough, Oxfordshire OX29 8LN, Bretlandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 18.07.2008, GB, 0813211 (80) 27.08.2014 (86) 17.07.2009, WO2010007381

89

Page 90: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 2358400 T3 (51) A61L 15/26; A61L 15/42; A61F 2/78; A61L 27/34; C08G 61/02 (54) Bæklunarlækningapúði og aðferð til framleiðslu á honum (73) Otto Bock HealthCare GmbH, Max-Näder-Strasse 15, 37115 Duderstadt, Þýskalandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 19.12.2008, DE, 102008063818 (80) 03.09.2014 (86) 16.12.2009, WO2010078924 (11) IS/EP 2471966 T3 (51) C22C 21/02; C22C 21/04 (54) Sveigjanlegt AlSi-málmblendi sem auðvelt er að steypa og aðferð til framleiðslu á steyptum íhluti með því að nota AlSi-steypumálmblendið (73) TRIMET Aluminium SE, Aluminiumallee 1, 45356 Essen, Þýskalandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 17.12.2010, DE, 102010550116 (80) 03.09.2014 (86) — (11) IS/EP 2640076 T3 (51) H04N 19/117; H04N 19/50; H04N 19/176; H04N 19/11; H04N 19/593; H04N 19/182; H04N 19/119; H04N 19/82; H04N 19/91; H04N 19/33 (54) Aðferð við afkóðun myndar (73) Samsung Electronics Co., Ltd, 129, Samsung-ro Yeongtong-gu Suwon-si, 443-742 Gyeonggi-do, Suður Kóreu. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 02.07.2008, US, 77592 P; 01.09.2008, KR, 20080085914 (80) 03.09.2014 (86) — (11) IS/EP 2323647 T3 (51) A61K 31/23; A61P 9/06 (54) Langtímameðferð við hjartabilun (73) SPA SOCIETA' PRODOTTI ANTIBIOTICI S.p.A., Via Biella, 8, 20143 Milano, Ítalíu; Sigma-Tau Industrie Farmaceutiche Riunite S.p.A., Viale Shakespeare, 47, 00144 Roma (RM), Ítalíu. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 07.08.2008, EP, 08161994 (80) 10.09.2014 (86) 23.07.2009, WO2010015335 (11) IS/EP 2301546 T3 (51) A61K 31/497; A61P 35/00 (54) Meðhöndlun á meinvörpuðum æxlum (73) Novartis AG, Lichtstrasse 35, 4056 Basel, Sviss. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 27.01.2005, US, 647568 P; 06.04.2005, US, 669245 P; 29.09.2005, US, 722053 P (80) 10.09.2014 (86) —

(11) IS/EP 2124556 T3 (51) A01N 43/04; A61K 31/015; A01N 27/00; A61P 29/00; A61P 1/08; A61K 31/485; A61K 31/5415 (54) Lyfjasamsetningar (73) Charleston Laboratories, Inc., 1001 N. US Highway 1 Suite 500, Jupiter, FL 33477, Bandaríkjunum. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 09.10.2006, US, 850451 P; 03.04.2007, US, 921563 P; 06.07.2007, US, 948375 P (80) 03.09.2014 (86) 09.10.2007, WO2008070268 (11) IS/EP 2225238 T3 (51) C07D 471/04; C07D 487/04; A61K 31/519; A61P 29/00 (54) Afleiður af 6,7-díhýdró-5H-imídasól[1,2-x]imídasól-3- karboxýlsýruamíðum (73) Boehringer Ingelheim International GmbH, Binger Strasse 173, 55216 Ingelheim, Þýskalandi. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 29.11.2007, US, 990960 P; 25.04.2008, US, 47957 (80) 03.09.2014 (86) 20.11.2008, WO2009070485 (11) IS/EP 2271670 T3 (51) C07K 16/12; G01N 33/569 (54) Ónæmisbyggð bótúlíneiturs sermigerð A virknipróf (73) ALLERGAN, INC., 2525 Dupont Drive, Irvine, CA 92612, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 14.03.2008, US, 36723 P (80) 03.09.2014 (86) 13.03.2009, WO2009114748 (11) IS/EP 2293819 T3 (51) A61K 47/48; C07K 16/32; G01N 33/574 (54) Aðferð til að greina krabbamein sem tjá stýft HER2 viðtakaafbrigði (73) Fundació Privada Institut De Recerca Hospital Universitari Vall Hebron, Passeig Vall d'Hebron 119-129 Edifici de Recerca, 08035 Barcelona, Spáni; Fundació Privada Institució Catalana De Recerca I Estudis Avançants, Passeig Lluís Companys 23, 08010 Barcelona, Spáni; Fundació Privada Institut d'Investigació Oncològica de Vall-Hebron, Passeig Vall d'Hebron 119-129 Edifici Matern-Infantil, Planta 14, 08035 Barcelona, Spáni. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 02.06.2008, ES, 200801652 (80) 03.09.2014 (86) 05.06.2009, WO2010000565

90

Page 91: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 1960430 T3 (51) C07K 16/24 (54) Mótefnasameindir sem eru sérvirkar hvað varðar IL-6 í mönnum (73) UCB Pharma S.A., Allée de la Recherche 60, 1070 Bruxelles, Belgíu. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 09.12.2005, US, 748926 P (80) 24.09.2014 (86) 04.12.2006, WO2007066082 (11) IS/EP 2118098 T3 (51) C07D 417/04; A61K 31/465 (54) Fjölbrigðaform af makrósýklískum hindra á HCV (73) Janssen R&D Ireland, Eastgate Village, Eastgate, Little Island, County Cork, Írlandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 01.02.2007, EP, 07101563 (80) 24.09.2014 (86) 01.02.2008, WO2008092954 (11) IS/EP 2516009 T3 (51) A61P 35/00; A61K 31/495; C07D 401/04; C07D 401/10; C07D 401/12; C07D 401/14; C07D 405/04; C07D 405/12; C07D 409/12; C07D 413/10; C07D 413/12; C07D 417/12; C07D 405/14; C07D 413/14; C07D 217/24 (54) Setin ísókínólínón og kínasólínón (73) Novartis AG, Lichtstrasse 35, 4056 Basel, Sviss. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 22.12.2009, US, 288992 P; 19.11.2010, WO, PCT/CN2010/078927 (80) 24.09.2014 (86) 21.12.2010, WO2011076786 (11) IS/EP 2457926 T3 (51) C07K 14/35; A61K 39/04 (54) Ný aðferð til að fyrirbyggja eða meðhöndla berklasýkingu (73) GlaxoSmithKline Biologicals S.A., rue de l'Institut, 89, 1330 Rixensart, Belgíu; INFECTIOUS DISEASE RESEARCH INSTITUTE (IDRI), 1124 Columbia Street, Suite 600, Seattle, WA 98104, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 27.02.2006, US, 777017 P; 29.04.2005, US, 676549 P (80) 24.09.2014 (86) —

(11) IS/EP 2414384 T3 (51) C07K 14/00; C12P 21/00 (54) Stýring á samfjölliðusamsetningum (73) Momenta Pharmaceuticals, Inc., 675 West Kendall Street, Cambridge, MA 02142, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 30.09.2009, US, 247321 P; 03.04.2009, US, 166608 P (80) 10.09.2014 (86) 05.04.2010, WO2010115175 (11) IS/EP 1956910 T3 (51) A01N 43/38; A61K 31/405 (54) Krabbameinsvaldandi Ras-sérvirkt frumudrepandi efnasamband og notkunaraðferðir þess (73) The Board of Regents of The University of Texas System, 201 West 7th Street, Austin, TX 78701, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 23.11.2005, US, 739865 P (80) 17.09.2014 (86) 22.11.2006, WO2007062399 (11) IS/EP 1994114 T3 (51) C09K 5/04 (54) Kælimiðilssamsetning (73) RPL HOLDINGS LIMITED, 8 Murieston Road, Hale Altrincham, Cheshire CW6 9NW, Bretlandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 03.03.2006, GB, 0604305; 17.10.2006, GB, 0620570 (80) 17.09.2014 (86) 05.03.2007, WO2007099351 (11) IS/EP 2099823 T3 (51) A61K 39/395; A61K 47/48; A61K 51/10; A61P 35/00; C07K 16/00; C07K 16/28 (54) Tilbrigðismarks bindimiðlar og notkun á þeim (73) Seattle Genetics, Inc., 21823 30th Drive, S.E., Bothell, WA 98021, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 01.12.2006, US, 872239 P; 16.03.2007, US, 918563 P (80) 17.09.2014 (86) 01.12.2007, WO2008070593 (11) IS/EP 2366854 T3 (51) E05B 9/08; E05B 83/30; E05B 15/02 (54) Láskerfi (73) KAMEI automotive GmbH, Heinrichswinkel 2, 38448 Wolfsburg, Þýskalandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 17.03.2010, DE, 102010011775 (80) 17.09.2014 (86) —

91

Page 92: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 2272517 T3 (51) A61K 31/52; A61K 31/519; C07D 473/34; A61K 31/437; C07D 471/04; C07D 487/04 (54) Ortó-þétt pýridín og pýrimídín afleiður (t.d.púrín) sem prótínkínasa-efnahemlar (73) Astex Therapeutics Limited, 436 Cambridge Science Park, Milton Road, Cambridge CB4 0QA, Bretlandi; The Institute of Cancer Research: Royal Cancer Hospital, 123 Old Brompton Road, London SW7 3RP, Bretlandi; Cancer Research Technology Limited, Angel Building, 407 St John Street, London EC1V 4AD, Bretlandi. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 25.10.2004, GB, 0423655; 25.10.2004, US, 621821 P; 24.05.2005, US, 684119 P (80) 01.10.2014 (86) — (11) IS/EP 2459553 T3 (51) C07D 413/04; A61K 31/4245; A61P 35/00 (54) Fúrasanóbensímídasól sem forlyf til að meðhöndla æxlis eða sjálfsofnæmis sjúkdóma (73) Basilea Pharmaceutica AG, Grenzacherstrasse 487, 4005 Basel, Sviss. (74) Reynaldsson Patent Consulting, Pósthólf 48, 212 Garðabæ, Íslandi. (30) 27.07.2009, EP, 09166469 (80) 01.10.2014 (86) 26.07.2010, WO2011012577 (11) IS/EP 2426141 T3 (51) C07K 14/35; A61K 39/04 (54) Aðferð til að fyrirbyggja eða meðhöndla berklasýkingu (73) GlaxoSmithKline Biologicals S.A., rue de l'Institut, 89, 1330 Rixensart, Belgíu. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 27.02.2006, US, 777017 P; 29.04.2005, US, 676549 P (80) 01.10.2014 (86) — (11) IS/EP 2465523 T3 (51) A61K 38/37; C07K 14/755 (54) FVIII peptíð og notkun þeirra við að þolgera dreyrasjúklinga (73) Apitope International NV, Agoralaan, geb. A bis, 3590 Diepenbeek, Belgíu. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 18.05.2009, GB, 0908515 (80) 01.10.2014 (86) —

(11) IS/EP 1731512 T3 (51) C07D 261/04; C07D 261/16; C07D 413/04; C07D 413/06; C07D 413/12; C07D 417/06; C07D 417/12; C07C 25/24; C07C 43/176; C07C 43/215; C07C 205/11; C07C 251/48; C07C 271/28; C07C 323/09; C07F 7/08; A01N 43/80 (54) Ísoxasólín-setið bensamíðefnasamband og stýrimiðill gegn skaðvænni lífveru (73) Nissan Chemical Industries, Ltd., 7-1, Kanda Nishiki-cho 3-chome, 101-0054 Chiyoda-ku,Tokyo, Japan. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 05.03.2004, JP, 2004061749; 07.07.2004, JP, 2004200119 (80) 01.10.2014 (86) 04.03.2005, WO2005085216 (11) IS/EP 2076243 T3 (51) A61K 9/08; A61K 38/19; A61K 47/12; A61K 47/26; A61P 35/00; A61P 7/00 (54) Fljótandi samsetning af G-CSF (73) ratiopharm GmbH, Graf-Arco-Strasse 3, 89079 Ulm, Þýskalandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 27.08.2007, EP, 07016763; 27.08.2007, DE, 102007040932 (80) 01.10.2014 (86) 27.08.2008, WO2009027076 (11) IS/EP 2276744 T3 (51) A61K 45/06; A61K 31/4152; A61K 31/4155; A61K 31/485; C07D 403/12; C07D 231/22; C07D 401/12; C07D 471/04 (54) 1-arýl-3-amínóalkoxýpýrasól sem sigmabindlar sem auka verkjastillandi áhrif af ópíumefnum og draga úr hæði þeirra (73) Laboratorios del. Dr. Esteve, S.A., Avda Mare de Deu de Montserrat 221, 08041 Barcelona, Spáni. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 25.04.2008, EP, 08380122 (80) 01.10.2014 (86) 24.04.2009, WO2009130310 (11) IS/EP 2491961 T3 (51) A61L 27/38; C12N 5/078; C12N 7/00; A61L 27/24; A61F 2/00; A61L 27/36 (54) Samsetning til að hvetja vefjaendurmyndun með því að virkja blóðflöguríkt plasma (PRP), og aðferð til framleiðslu á henni (73) Sewon Cellontech Co., Ltd, Hanguk HP Building 83 Uisadang-daero Yeongdeungpo-gu, Seoul, Suður Kóreu. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 23.10.2009, KR, 20090101387 (80) 01.10.2014 (86) 17.11.2009, WO2011049263

92

Page 93: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 2528897 T3 (51) C07D 213/69; C07D 401/12; C07D 405/12; C07D 413/12; C07D 417/12; A61K 31/44; A61K 31/4439; A61K 31/4545; A61K 31/4725; A61K 31/443; A61K 31/496; A61P 35/00 (54) Tvísetnar pýrídínafleiður sem krabbameinshemjandi lyf (73) Otsuka Pharmaceutical Co., Ltd., 9, Kanda-Tsukasa-machi 2-chome Chiyoda-ku, 101-8535 Tokyo, Japan. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 29.06.2010, US, 359729 P; 29.01.2010, US, 299631 P (80) 15.10.2014 (86) 28.01.2011, WO2011093524 (11) IS/EP 2534149 T3 (51) C07D 473/18; A61K 31/522; A61P 29/00; A61P 31/00; A61P 35/00; A61P 37/08; A61P 11/06 (54) 6-amínó-2-{[(1S)-1-metýlbútýl]oxý}-9-[5-(1-píperídínýl) pentýl]-7,9-díhýdró-8H-púrín-8-ón maleat (73) GlaxoSmithKline LLC, Corporation Service Company 2711 Centreville Road Suite 400, Wilmington, DE 19808, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 10.02.2010, US, 303010 P (80) 15.10.2014 (86) 08.02.2011, WO2011098452 (11) IS/EP 2740379 T3 (51) A43B 23/08; A43B 7/34; A43B 7/32; A43B 23/07 (54) Öryggistáhlíf (73) Arbesko-gruppen Ab, Box 1642, 701 16 Örebro, Svíþjóð. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) — (80) 15.10.2014 (86) — (11) IS/EP 2322183 T3 (51) A61K 31/573; A61K 47/48; A61P 27/00 (54) Notkun á forlyfjum við lyfjagjöf með glerhlaupi í auga (73) Santen SAS, 1, rue Pierre Fontaine Bâtiment Genavenir IV, 91000 Evry, Frakklandi. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) — (80) 22.10.2014 (86) — (11) IS/EP 2408758 T3 (51) A61K 38/55; C07K 5/08; C07D 417/12 (54) Kristallaðir trípeptíð-epoxýketón-prótínkljúfshindrar (73) Onyx Therapeutics, Inc., 249 E. Grand Avenue, South San Francisco, CA 94080, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 22.05.2009, US, 180561 P; 20.03.2009, US, 162196 P (80) 22.10.2014 (86) 22.03.2010, WO2010108172

(11) IS/EP 2532681 T3 (51) C07K 16/28; A61K 39/395; A61K 48/00; A61P 17/06; A61P 31/18; A61P 35/00; A61P 37/02; A61P 43/00; C12N 5/10; C12P 21/08; G01N 33/53; G01N 33/566; G01N 33/577; G01N 33/68; A61K 39/00 (54) And-ILT7 mótefni (73) SBI Biotech Co., Ltd., 1-6-1 Roppongi, Minato-ku, Tokyo 106-6018, Japan. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 20.12.2005, JP, 2005366465 (80) 01.10.2014 (86) — (11) IS/EP 2663575 T3 (51) C07K 14/54; C07K 14/715; A01K 67/027 (54) Manngerður IL-6 og IL-6 viðtaki (73) Regeneron Pharmaceuticals, Inc., 777 Old Saw Mill River Road, Tarrytown, NY 10591, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 28.10.2011, US, 201161552900 P; 07.11.2011, US, 201161556579 P (80) 01.10.2014 (86) 29.10.2012, WO2013063556 (11) IS/EP 2011796 T3 (51) C07D 409/12; A61K 31/397; A61P 25/00; A61P 25/18; A61P 43/00 (54) Taugamyndunarvaki eða taugakvillameðferðarmiðill sem inniheldur alkýleterafleiðu eða salt þar af (73) TOYAMA CHEMICAL CO., LTD., 2-5, 3-chome, Nishishinjuku, Shinjuku-ku, 160-0023 Tokyo, Japan. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 26.04.2006, JP, 2006122080 (80) 08.10.2014 (86) 24.04.2007, WO2007125913 (11) IS/EP 2187964 T3 (51) A61K 39/395; C07K 16/22 (54) Hásækni mennsk mótefni gegn mennskum taugavaxtarþætti (73) Regeneron Pharmaceuticals, Inc., 777 Old Saw Mill River Road, Tarrytown, NY 10591, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 10.08.2007, US, 964224 P; 20.09.2007, US, 994526 P; 28.01.2008, US, 62860 P; 09.07.2008, US, 79259 P (80) 08.10.2014 (86) 08.08.2008, WO2009023540 (11) IS/EP 2533382 T3 (51) H02G 3/04; H02G 3/32 (54) Kapalfestingaeining (73) Novomatic AG, Wiener Strasse 158, 2352 Gumpoldskirchen, Austurríki. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) — (80) 08.10.2014 (86) —

93

Page 94: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 2012833 T3 (51) A61K 51/00; A61P 43/00; C07D 455/06 (54) Geislamerktar díhýdrótrabenasínafleiður og notkun þeirra sem myndgerðarmiðlar (73) The Trustees Of The University Of Pennsylvania, Center for Technology Transfer, 3160 Chestnut Street Suite 200, Philadelphia, PA 19104, Bandaríkjunum; The Regents of the University of Michigan, Wolverine Tower, Room 2071, 3003 S. State Street, Ann Arbor, MI 48109-1280, Bandaríkjunum; AVID Radiopharmaceuticals Inc., 3711 Market Street, 7th Floor, Philadelphia, PA 19104, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 02.05.2006, US, 796518 P; 26.03.2007, US, 908116 P (80) 29.10.2014 (86) 01.05.2007, WO2007130365 (11) IS/EP 2483274 T3 (51) C07D 487/04; A61K 31/519; A61P 33/06 (54) Mýrarköldulyfjamiðlar sem eru hemlar tvívetnisórótat vetnissviftis (73) Board of Regents, The University of Texas System, 201 West Seventh Street, Austin, TX 78701, Bandaríkjunum; Monash University, Wellington Road, Clayton, Victoria 3800, Ástralíu; MMV Medicines for Malaria Venture, 20, Route de Pré-Bois, ICC, 1215 Geneva, Sviss; University of Washington, 4311 11th Avenue NE, Suite 500, Seattle, WA 98105-4608, Bandaríkjunum; Glaxosmithkline Investigacion y Desarrollo, S.L., Santiago Grisolia 2, 28760 Tres Cantos (Madrid), Spáni. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi (30) 29.09.2009, US, 246863 P (80) 29.10.2014 (86) 28.09.2010, WO2011041304 (11) IS/EP 2691110 T3 (51) A61K 39/00 (54) Búnaður og aðferðir til virkrar frumuónæmismeðferðar á krabbameini með því að nota æxlisfrumur sem hafa verið gerðar óvirkar með háum vökvaþrýstingi og angafrumum (73) Sotio a.s., Jankovcova 1518/2, 170 00 Prague 7, Tékklandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 05.07.2011, EP, 11172622; 05.07.2011, US, 201161504387 P (80) 29.10.2014 (86) 04.07.2012, WO2013004708 (11) IS/EP 1982708 T3 (51) A61K 45/06; A61K 31/137; A61K 45/00; A61P 1/00; A61P 43/00 (54) Meðferðarmiðill fyrir garnabólgusjúkdóm sem inniheldur 2-amínó-1,3-própandíólafleiðu sem virkt efni, og aðferð til meðhöndlunar á garnabólgusjúkdómi (73) Kyorin Pharmaceutical Co., Ltd., 5, Kandasurugadai 2-chome, Chiyoda-ku, 101-8311 Tokyo, Japan. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 06.02.2006, JP, 2006027883 (80) 05.11.2014 (86) 05.02.2007, WO2007091501

(11) IS/EP 2498727 T3 (51) A61F 2/64; A61F 2/66; A61F 2/68; A61F 2/76; A61F 2/50 (54) Aðferð til að stjórna stoðtæki eða gervilið neðri útlims (73) Otto Bock Healthcare Products GmbH, Kaiserstrasse 39, 1070 Wien, Austurríki. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 13.11.2009, DE, 102009052887 (80) 22.10.2014 (86) 12.11.2010, WO2011057795 (11) IS/EP 2507235 T3 (51) C07D 471/04; A61K 31/437; A61P 35/00 (54) Tríasólópýrimídín (73) Bayer Intellectual Property GmbH, Alfred-Nobel-Strasse 10, 40789 Monheim, Þýskalandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 30.11.2009, EP, 09075535 (80) 22.10.2014 (86) 17.11.2010, WO2011063908 (11) IS/EP 2482676 T3 (51) A23L 1/236; A23L 1/22 (54) Minnkun eða eyðing á eftirbragði í sætuefni með því að nota rebaudíósíð D (73) EPC (Beijing) Natural Products Co., Ltd., 4/F, 3/D, B Building, No. 12 Hongda Beilu Economic and Technical Development Area, 100176 Beijing, Kína. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 16.06.2009, US, 187470 P; 19.01.2010, US, 296107 P; 04.12.2009, US, 266728 P (80) 22.10.2014 (86) 16.06.2010, WO2010146463 (11) IS/EP 2422810 T3 (51) A61K 39/145; A61K 39/39; A61K 39/00 (54) Inflúensubóluefni (73) GlaxoSmithKline Biologicals s.a., rue de l'Institut 89, 1330 Rixensart, Belgíu. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 17.07.2006, US, 831437 P; 15.09.2006, GB, 0618195; 27.09.2006, GB, 0619090 (80) 22.10.2014 (86) — (11) IS/EP 1966200 T3 (51) C07D 471/04; C07D 471/14; A61P 37/06; A61P 11/06; A61P 17/00; A61P 25/28; A61P 35/00; A61P 35/02; A61K 31/437; C07D 451/04 (54) Hetursýklískir Janus kínasa 3 hemlar (73) Astellas Pharma Inc., 3-11, Nihonbashi-Honcho 2-chome, Chuo-ku, 103-8411 Tokyo, Japan. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 28.12.2005, JP, 2005378858 (80) 29.10.2014 (86) 25.12.2006, WO2007077949

94

Page 95: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 2273981 T3 (51) A61K 9/16; A61K 31/4709 (54) Föst lyfjasamsetning (73) Otsuka Pharmaceutical Co., Ltd., 9, Kanda-Tsukasa-machi 2-chome Chiyoda-ku, 101-8535 Tokyo, Japan. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 15.05.2008, JP, 2008128259 (80) 05.11.2014 (86) 14.05.2009, WO2009139504 (11) IS/EP 2498724 T3 (51) A61F 2/64; A61F 2/68 (54) Aðferð og búnaður til að stjórna gervistoðtæki eða gervilið (73) Otto Bock Healthcare Products GmbH, Kaiserstrasse 39, 1070 Wien, Austurríki. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 13.11.2009, DE, 102009052888 (80) 05.11.2014 (86) 12.11.2010, WO2011057790 (11) IS/EP 2068885 T3 (51) A61K 31/59; A23D 9/007; A61K 47/14; A61K 9/08; A61P 3/02; A61J 7/00; A61J 17/00; A61K 9/00; A61K 47/44 (54) Efnasamsetningar D-vítamíns og aðferð við lyfjagjöf í manneskju (73) VIETH, Reinhold W., 27 Chester Hill Road, Toronto, ON M4K 1X4, Kanada; VIETH, Elaine, 27 Chester Hill Road, Toronto, ON M4K 1X4, Kanada. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 14.09.2006, CA, 2558202; 16.02.2007, CA, 2578881 (80) 12.11.2014 (86) 14.05.2007, WO2008031188 (11) IS/EP 2041102 T3 (51) C07D 277/28; C07D 277/60; C07D 277/64; C07D 417/04; A61K 31/425; A61K 31/427; A61P 35/00 (54) Mennskir prótíntýrósínfosfatasahemlar og notkunaraðferðir (73) Aerpio Therapeutics Inc., 9987 Carver Road Suite 420, Cincinnati, OH 45242, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 27.06.2006, US, 816730 P (80) 12.11.2014 (86) 27.06.2007, WO2008002569 (11) IS/EP 2370440 T3 (51) C07D 473/04; A61K 31/52; A61P 3/10 (54) 8-klór-3-pentýl-3,7-díhýdró-1H-púrín-2,6-díon 2-amínó-2 -(hýdroxýmetýl)-1,3-própandíólanhýdrat til að meðhöndla sjúkdóma (73) GlaxoSmithKline LLC, Corporation Service Company 2711 Centreville Road Suite 400, Wilmington, DE 19808, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 08.12.2008, US, 120596 P (80) 12.11.2014 (86) 07.12.2009, WO2010068581

95

Page 96: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Breytt útgáfa evrópskra einkaleyfa í gildi á Íslandi eftir takmörkun (T4)

(11) IS/EP1789021 B2 (51) A61K 9/20; A61K 9/28; A61P 25/16 (54) Töfluform með langvarandi losun sem inniheldur pramipexól eða lyfjafræðilega viðunandi salt þess (73) Boehringer Ingelheim International GmbH, 55216 Ingelheim, Þýskalandi. (74) Patice, Ólafur Ragnarsson hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (80) 09.11.2011 (11) IS/EP2324013 B3 (51) C07D 403/04; A61K 31/498; A61P 25/04 (54) Umskipt-kvínoxalín-gerð brúaðs-píperidín efnasambanda og notkun þeirra (73) Purdue Pharma LP, One Stamford forum 201 Tresser Boulevard, Stamford, CT 06901-3431, Bandaríkjunum; Shionogi & Co., Ltd., 1-8 Doshomachi 3-come Chuo-ku, Osaka-shi, Osaka 541-0045, Japan. (74) G.H. Sigurgeirsson, P.O. Box 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (80) 19.09.2012

Breytt útgáfa evrópskra einkaleyfa í gildi á Íslandi eftir

takmörkun (T4) Þýðing evrópskra einkaleyfa sem staðfest eru hér á landi en búið er að takmarka og endurútgefa hjá Evrópsku einkaleyfastofunni, sbr. 77. gr. og 80. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi, er aðgengileg hjá Einkaleyfastofunni.

96

Page 97: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Umsóknir um viðbótarvernd (I1)

(21) SPC104 (22) 18.11.2014 (54) Núkleósíð-fosfóramídat-forlyf (68) EP2203462 (71) Gilead Pharmasset LLC Gilead Sciences, Inc., 333 Lakeside Drive, Foster City, CA 94404, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (92) EU/1/13/894/001-002; 06.02.2014 (93) EU/1/13/894/001-002; 16.01.2014 (95) Sovaldi (sófosbúvír)

Umsóknir um viðbótarvernd (I1)

Umsóknir um viðbótarvernd lyfja skv. 65. gr. a. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi. Upplýsingar um umsóknirnar eru birtar skv. 89. gr. reglugerðar um einkaleyfi nr. 477/2012.

97

Page 98: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Breytingar í einkaleyfaskrá

Veitt einkaleyfi fallin úr gildi skv. 51. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi: 2581, 2610, 2708, 2722 IS/EP einkaleyfi staðfest hér á landi sem fallin eru úr gildi skv. 2. mgr. 81. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi: IS/EP1747201, IS/EP1797022, IS/EP1756111, IS/EP1818057, IS/EP1881967, IS/EP2021234, IS/EP2024576, IS/EP2128238, IS/EP1765156, IS/EP2152872, IS/EP2155179, IS/EP2147867, IS/EP1756019, IS/EP1877403, IS/EP1752021, IS/EP2155743, IS/EP2401384, IS/EP2155717, IS/EP1883386, IS/EP2435398 Einkaleyfisumsóknir afskrifaðar skv. 4. mgr. 15. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi: 6571, 8124, 8692, 8920, 8922 Einkaleyfisumsóknir afskrifaðar skv. 2. mgr. 15. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi: 9057, 050047, 050048, 050066, 050071, 050092 Breytingar á heimilisfangi eiganda IS/EP einkaleyfa: Einkaleyfi nr. (11) EP1752174 Eigandi (73) ALZA Corporation 1900 Charleston Road Mountain View, CA 94043 Bandaríkjunum Breytingar á nafni og heimilisfangi eiganda IS/EP einkaleyfa: Einkaleyfi nr. (11) EP1877090 Eigandi (73) Providence Health & Service – Oregon 1235 NE 47th Ave Portland, OR 97213 Bandaríkjunum

Breytingar í einkaleyfaskrá Breytingar og endanlegar ákvarðanir varðandi aðgengilegar umsóknir og einkaleyfi sem hafa verið færðar í einkaleyfaskrá.

98

Page 99: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Leiðréttingar á einkaleyfi sem krefst endurprentunar einkaleyfis að hluta eða heild (B9)

(51) B22D 11/06 (11) 2903 (45) 15.10.2014 (48) 15.12.2014 (41) 14.08.2006 (22) 14.08.2006 (21) 8531 (54) Mótunarvél (73) Lamec AG, Kleinfeldstrasse 23, CH-4565 Recherswill, Sviss. (72) Wilhelm Friedrich Lauener, Gerlafingen, Sviss; Martin Lauener, Winistorf, Sviss (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (85) 14.08.2006 (86) 14.01.2004, PCT/CH2004/000014

Leiðréttingar á einkaleyfi sem krefst endurprentunar einkaleyfis

að hluta eða heild (B9)

Einkaleyfi endurútgefið á Íslandi vegna leiðréttinga á einkaleyfi eins og það var áður veitt skv. 20. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi.

99

Page 100: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Leiðréttingar

Í síðasta tölublaði ELS tíðinda var EP1961761 ranglega auglýst undir lið heimilisfangabreytinga. Rétt er að um breytingu á nafni var að ræða: Einkaleyfi nr. (11) EP1961761 Eigandi (73) Sumitomo Dianippon Pharma Co., Ltd. 6-8, Dosho-machi 2-come Chuo-ku, Osaka-shi Osaka 541-8524 Japan Aðrir eigendur EP1961761 eru International Institute of Cancer Immunology, Inc. og Chugai Seiyaku Kabushiki Kaisha

Leiðréttingar

100

Page 101: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

ELS tíðindi 12.2014 Breytingar á gjaldskrá vegna alþjóðlegra einkaleyfisumsókna

Breytingar á gjaldskrá vegna alþjóðlegra einkaleyfisumsókna

Yfirlit um gjöld vegna alþjóðlegra einkaleyfisumsókna

Alþjóðlegt umsóknargjald ................................................................................................................................................. 167.800

Nýnæmisrannsókn á alþjóðlegri einkaleyfisumsókn hjá Sænsku einkaleyfastofunni (PRV),

Evrópsku einkaleyfastofunni (EPO) eða Norrænu einkaleyfastofnuninni (Nordic Patent Institute) ............................. 287.000

Í vissum tilvikum fæst hluti af gjaldi fyrir nýnæmisrannsókn endurgreitt (sjá reglu 16.3 í PCT sáttmálanum)

Afsláttur af alþjóðlegu umsóknargjaldi ef umsókn er lögð inn

í PCT-EASY ............................................................................................................................................ 12.600

rafrænt - ekki á textaformi ....................................................................................................................... 25.200

rafrænt - á textaformi ............................................................................................................................... 37.800

Viðbótargjald vegna rannsóknar ef umsókn tekur til fleiri en einnar uppfinningar sem

eru óháðar hver annarri er það sama og fyrir nýnæmisrannsókn sbr. framangreint.

Gjald fyrir alþjóðlega nýnæmisrannsókn (International-type search)

hjá Sænsku einkaleyfastofunni (PRV) á íslenskri einkaleyfisumsókn skv. 9. gr. ell. ........................................................ 135.500

-Gjald fyrir hverja kröfu umfram 10................................................................................................................................... 2.655

Grunngjald fyrir alþjóðlega nýnæmisrannsókn (International-type search)

hjá Norrænu einkaleyfastofnuninni (Nordic Patent Institute) á íslenskri einkaleyfisumsókn skv. 9. gr. ell. ...................... 100.000

-Gjald fyrir hverja kröfu umfram 10: ................................................................................................................................. 4.400

Framsendingargjald ......................................................................................................................................................... 15.000

Gjald fyrir útgáfu og sendingu forgangsréttarskjals .......................................................................................................... 4.000

Ennfremur skal greiða til Einkaleyfastofunnar eftirfarandi gjöld:

Viðbótargjald fyrir hverja bls. umsóknar umfram 30 ......................................................................................................... 1.900

* Gildir frá 1. janúar 2015

*

*

*

*

101

Page 102: 31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar;

Einkaleyfastofan óskar viðskiptavinum sínum 

gleðileg a jóla, árs og  iðar og þakkar 

viðskiptin á árinu 

102