19
©Árbæjarskóli KJ /SH Lifandi veröld 1 4-1 Einkenni sveppa (bls.55-58) Ófrumbjarga, leysa upp vefi lifandi eða dauðra lífvera og nærast á þeim Einfruma eða fjölfruma, ólíkir að lögun, stærð og lit Margir eru rotverur Fjölfruma sveppir mynda langa, granna sveppþræði Fjölga sér (flestir) með gróum í sérstökum æxlunarfærum: sveppaldinum sem oft eru eini sýnilegi hluti sveppsins

4-1 Einkenni sveppa (bls.55-58)

  • Upload
    coral

  • View
    88

  • Download
    4

Embed Size (px)

DESCRIPTION

4-1 Einkenni sveppa (bls.55-58). Ófrumbjarga, leysa upp vefi lifandi eða dauðra lífvera og nærast á þeim Einfruma eða fjölfruma, ólíkir að lögun, stærð og lit Margir eru rotverur Fjölfruma sveppir mynda langa, granna sveppþræði - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: 4-1  Einkenni sveppa (bls.55-58)

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 1

4-1 Einkenni sveppa (bls.55-58)

• Ófrumbjarga, leysa upp vefi lifandi eða dauðra lífvera og nærast á þeim

• Einfruma eða fjölfruma, ólíkir að lögun, stærð og lit• Margir eru rotverur• Fjölfruma sveppir mynda langa, granna

sveppþræði• Fjölga sér (flestir) með gróum í sérstökum

æxlunarfærum: sveppaldinum sem oft eru eini sýnilegi hluti sveppsins

Page 2: 4-1  Einkenni sveppa (bls.55-58)

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 2

Blöðkuskjálfandi Tremella foliacea

Page 3: 4-1  Einkenni sveppa (bls.55-58)

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 3

Taðskífa

Page 4: 4-1  Einkenni sveppa (bls.55-58)

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 4

Sveppir í Hallormsstaðaskógi

Page 5: 4-1  Einkenni sveppa (bls.55-58)

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 5

Berserkjasveppir

Page 6: 4-1  Einkenni sveppa (bls.55-58)

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 6

Berserkjasveppir

Page 7: 4-1  Einkenni sveppa (bls.55-58)

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 7

Sveppir á trjábol

Page 8: 4-1  Einkenni sveppa (bls.55-58)

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 8

Skeiðsveppur

Page 9: 4-1  Einkenni sveppa (bls.55-58)

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 9

Pípusveppur

Page 10: 4-1  Einkenni sveppa (bls.55-58)

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 10

Fansveppur

Page 11: 4-1  Einkenni sveppa (bls.55-58)

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 11

• Helstu hópar sveppa eru:• Hattsveppir:

• hafa regnhlífarlaga sveppaldin (hatt) þar sem gróin þroskast, sumir hafa fanir undir gróhirslur en aðrir pípur, margir eru matsveppir.

• Gersveppir:• einfruma, nærast á sykrum (t.d. úr brauðdeigi) og losa

koltvíoxið sem myndar loftbólur í deigi, kallast það gerjun. Fjölga sér með knappskotum

• Myglusveppir:• mynda sveppþræði á t.d. brauðsneið, fjölga sér með gróum

sem myndast í gróhirslum• Alexander Flemming uppgötvaði 1928 að Penicillium

myndar efni sem drepur suma gerla

4-2 Fjölbreytni sveppa (bls.58-67)

Page 12: 4-1  Einkenni sveppa (bls.55-58)

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 12

• Fléttur:• sveppir og þörungar (blágerill) í sambýli• sveppurinn myndar sveppþræði sem festa fléttu

og taka upp vatn og ólífræn næringarefni• þörungurinn, sem lifir inn á milli sveppþráðanna,

framleiðir lífræna næringu með ljóstillífun• samhjálpin gerir fléttum kleift að lifa á mjög

harðbýlum svæðum

4-2 Fjölbreytni sveppa (bls.58-67)

Page 13: 4-1  Einkenni sveppa (bls.55-58)

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 13

Runnflétta

Page 14: 4-1  Einkenni sveppa (bls.55-58)

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 14

Skollakræða – runnflétta

Page 15: 4-1  Einkenni sveppa (bls.55-58)

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 15

Xantoria parietina – skóf á steinum

Page 16: 4-1  Einkenni sveppa (bls.55-58)

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 16

Stereocaulon vesuvianum -

• Runnflétta sem oft er fyrsti landneminn í hraunum

Page 17: 4-1  Einkenni sveppa (bls.55-58)

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 17

Skóf – hrúðurflétta á steini

Page 18: 4-1  Einkenni sveppa (bls.55-58)

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 18

Dílaskóf - blaðflétta

Page 19: 4-1  Einkenni sveppa (bls.55-58)

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 19