11
Hvað er bólgumyndun? Physical injury => högg, stunga, skotsár og slíkt Chemical injury => efnaáverkar Biological injury => þegar við verðum fyrir áverkum af völdum sýkla Bólguviðbrögð eru ákveðin lífeðlisfræðileg viðbrögð líkamans, sem byrjar þannig að það verður áverki getur verið annað hvort physical, chemical eða biological. Háræðakerfið Þegar lifandi vefur verður fyrir áverka hefjast staðbundnar varnaraðgerðir sem oft lýkur með græðingu. Blóðrásarkerfið gegnir lykilhlutverki í þessum aðgerðum, sem lýsa má almennt á eftirfarandi hátt: Orsakavaldurinn (the offending agent) hefur áhrif á háræðakerfi viðkomandi vefs. Háræðarnar víkka og úr þeim lekur vökvi og hvít blóðkorn. Það eru til 3 tegundir af háræðum; continues, fernistrated og sinusoids og hefur þetta með mismunandi gegndræpi háræðanna að gera. Oft verða sýnileg ummerki eftir þessa baráttu, viðgerð og græðingu, t.d. örvefsmyndun en það er léttvægt miðað við það að halda lífi og limum. Háræðakerfið leikur sem sagt aðalhlutverkið í svona bólguviðbrögðum, þær þenja sig út og verða víðari (dilate) og úr þeim lekur vökvi og frumur. Þetta er kallað einu orði inflammatory exudate. Exudate þýðir útferð. Vökvinn getur verið breytilegurog frumugerðirnar líka og þá hefst ferlið: compat- healing - repair. Það hefst barátta í hinum skemmda vef og ef allt fer á besta veg þá ær hann sér aftur og það verður viðgerð á vefnum. Þessari viðgerð er síðan lýst með hugtökunum rubor, calor, tumor, dolor og functio laesa. Allt þetta er útskýrt út frá microvascalature og þessari útferð úr æðunum. Rubor eða roði, orsakast af æðavíkkun og auknu blóðflæði til vígvallarins. Calor eða hiti - æðavíkkun og aukið blóðflæði veldur hitahækkun á vígvellinum, auk hraðari efnaskipta á svæðinu. Tumor eða bólga - aukin vökvaútferð veldur bjúgmyndun eða bólgu á vígvellinum. Dolor eða sársauki - ýmis efnasambönd (t.d. prostaglandin) og þensla á taugar valda sársauka á vígvellinum. Functio laesa - skert starfsemi - bjúgur og bólga valda skertri starfsemi á vígvellinum. Aukið blóðmagn á þessu svæði veldur roða, hita og frumuútferð, fyrirferðaaukningu og þessi aukning skerðir síðan starfsemina í vefunum. Það sem er erfiðast að útskýra er sársaukinn, dolor, en hann stafar annars vegar af þennslu í vefjunum þegar þessi aukna vökvasöfnun á sér stað og hins vegar eru ákveðin efnasambönd sem leka út úr æðunum og valda ertingu í nocireceptors, sem eru sársaukaskynarar í vefjunum. 4. kafli: The inflammatory response 2. mars 2007 09:21 The inflammatory response Page 1

4. kafli: The inflammatory response€¦ · 4. kafli: The inflammatory response 2. mars 2007 09:21 The inflammatory response Page 1 . Mynd 4,3 á bls. 89. Þegar áverki á sér stað,

  • Upload
    others

  • View
    3

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • Hvað er bólgumyndun?

    Physical injury => högg, stunga, skotsár og slíktChemical injury => efnaáverkarBiological injury => þegar við verðum fyrir áverkum af völdum sýkla

    Bólguviðbrögð eru ákveðin lífeðlisfræðileg viðbrögð líkamans, sem byrjar þannig að það verður áverki getur verið annað hvort physical, chemical eða biological.

    HáræðakerfiðÞegar lifandi vefur verður fyrir áverka hefjast staðbundnar varnaraðgerðir sem oft lýkur með græðingu. Blóðrásarkerfið gegnir lykilhlutverki í þessum aðgerðum, sem lýsa má almennt á eftirfarandi hátt:

    Orsakavaldurinn (the offending agent) hefur áhrif á háræðakerfi viðkomandi vefs. Háræðarnar víkka og úr þeim lekur vökvi og hvít blóðkorn. Það eru til 3 tegundir af háræðum; continues, fernistrated og sinusoids og hefur þetta með mismunandi gegndræpi háræðanna að gera. Oft verða sýnileg ummerki eftir þessa baráttu, viðgerð og græðingu, t.d. örvefsmyndun en það er léttvægt miðað við það að halda lífi og limum.

    Háræðakerfið leikur sem sagt aðalhlutverkið í svona bólguviðbrögðum, þær þenja sig út og verða víðari (dilate) og úr þeim lekur vökvi og frumur. Þetta er kallað einu orði inflammatory exudate. Exudate þýðir útferð. Vökvinn getur verið breytilegurog frumugerðirnar líka og þá hefst ferlið: compat- healing - repair. Það hefst barátta í hinum skemmda vef og ef allt fer á besta veg þá ær hann sér aftur og það verður viðgerð á vefnum. Þessari viðgerð er síðan lýst með hugtökunum rubor, calor, tumor, dolor og functio laesa. Allt þetta er útskýrt út frá microvascalature og þessari útferð úr æðunum.

    Rubor eða roði, orsakast af æðavíkkun og auknu blóðflæði til vígvallarins.Calor eða hiti - æðavíkkun og aukið blóðflæði veldur hitahækkun á vígvellinum, auk hraðari efnaskipta á svæðinu.Tumor eða bólga - aukin vökvaútferð veldur bjúgmyndun eða bólgu á vígvellinum.Dolor eða sársauki - ýmis efnasambönd (t.d. prostaglandin) og þensla á taugar valda sársauka á vígvellinum.Functio laesa - skert starfsemi - bjúgur og bólga valda skertri starfsemi á vígvellinum.

    Aukið blóðmagn á þessu svæði veldur roða, hita og frumuútferð, fyrirferðaaukningu og þessi aukning skerðir síðan starfsemina í vefunum. Það sem er erfiðast að útskýra er sársaukinn, dolor, en hann stafar annars vegar af þennslu í vefjunum þegar þessi aukna vökvasöfnun á sér stað og hins vegar eru ákveðin efnasambönd sem leka út úr æðunum og valda ertingu í nocireceptors, sem eru sársaukaskynarar í vefjunum.

    4. kafli: The inflammatory response2. mars 2007

    09:21

    The inflammatory response Page 1

  • Mynd 4,3 á bls. 89.Þegar áverki á sér stað, losna ákveðin bólguhvetjandi efni úr læðingi í kjölfarið. Þetta getur kallast bólgumiðill, eitthvað sem miðlar bólgubreytingu. Þá er annars vegar bólgumiðlar sem losna úr frumum (cell-derived inflammatory mediators)en þau efnasambönd koma úr frumum í viðkomandi vefjum, og hins vegar bólgumiðla sem losna úr plasma (plasma-derived inflammatory mediators) sem eru bara í plasmanu og losna beint út í blóðvökva. Efnin losna úr frumunum sem mæta á staðinn. Það verður æðavíkkun, það kemur vökvi og þá koma frumur sem mæta á svæðið og þær gefa síðan frá sér efni sem hafa þessi áhrif. Meðal þekktustu bólguhvetjandi efna eru histamin (úr mastfrumum) og eincosanoids, en einnig COX og COX-inhibitors, sem jafnframt eru NSAID-lyf.

    Hvaða frumur taka þátt í bólguviðbrögðum - cellular mediators?Þessar frumur geta verið bæði frumur í blóðrás (circulating cells) og frumur í vissum vefjum (non -circulating cells). Þetta eru fyrst og fremst hvít blóðkorn og lifrarfrumur. Kornafrumur, eitlafrumur, risaátfrumur og lifrarfrumur. Sumar mæta fyrr á vígvöllinn en aðrar, enda er gerður greinamunur á bráðabólgu og langvarandi bólgu (acute and chronic).

    Blóðflögur => losa frá sér serotonin sem er æðavirkt efni (vasoactive)Mastfrumur => losa frá sér histamín, en það kemur vel við sögu öllum bólguviðbrögðum og ofnæmisviðbrögðum. Þeir sem eru með frjóofnæmi eru að berjast við svona vonlausa histamínlosun út í

    vefjunum og þá taka menn and-histamin efni.

    Polymorphanir (PMN)=> losa frá sér allskonar efni (cytokine) sem hafa mjög margvísleg áhrif á ýmsar frumur.

    Hver er svo munurinn á bráðabólgu(acute) og langvarandi bólgu (chronic)?Greiningin er annars vegar tímalengdin sem þetta stendur, og hins vegar er frumu - og vökvaútferðin sem skiptir einnig máli. Akút-bólgu breyting stendur stutt yfir, einhverjir dagar, vika. Krónísk bólga hins vegar varir mun lengur, ár eða er jafnvel til staðar gegnum allt lífið.

    Í akút bólgubreytingum er einkennandi frumuútferð frá polymorpanuclear cells, en þó aðallega neutrophilar en líka eosiaphilar og basophilar. Og svo líka macrophagarnir (risaátsfrumurnar), sem eru myndaðir úr monocytum.

    Hver er orsakavaldurinn? Hnífsstunga, haglaskot?Ástand sjúklings? Ungabarn, hraustur ungur maður eða lúinn gamall maður? Við erum misjafnlega viðbúin að takast á við það sem lífið veitir okkur.

    Ástand ónæmiskerfisins?Hvaða inngrip fær viðkomandi? Er hann að fá sýklalyf?

    Í krónísku bólgunni eru einkennandi frumur lymphocytar og plasma frumur. Neutrophil polmorphar nuclear cells (í akút bólguviðbrögðum) eru phagocytar og mæta á staðinn og "phagocyta" dauðar, skemmdar frumur og bakteríur. En lymphocytaplasmafrumur eru í efnahernaði, búa til mótefni og reyna að stöðva áverkann með þeim hætti. Það er þó margt sem hefur áhrif hér á:

    Það sem drepur einn getur verið lítið mál fyrir annan.

    Lobar lungnabólgaÍ lunga eru þrír lobar hægra megin og tveir vinstra megin. Þannig getur lobar lungnabólgaverið staðbundin við einn lobus eða eitt blað. Aðalorsökin er streptococcus pneumoniae.Coccar eru kúlulaga gerlar sem taka á sig mismunandi form þegar þeir fjölga sér, stundummynda þeir keðjur og stundum klasa eða pör.

    Í lungunum verðu bakteríusýking og í kjölfarið verða þarna ákveðnar bóglu -breytingar í lungunum. Fyrst verður vökvaíferð sem kallað er congestion, þ.e. bjúgur myndast í lungnavef og auðvitað truflar þetta starfsemi lungnanna og minnkar loftskiptamöguleika þeirra. Í kjölfarið á þessu verður breyting sem kallast red hepatization - þá fer lungnavefurinn að líkjast lifrarvef. Síðan hverfur allur vökvi og breytingar fara að ganga til baka og kallast það þá grey hepatization. Red hepatization stafar aðallega af vasodilation (æðaútvíkkun) og þegar þetta yfir í grey hepatization þá gengur þessi æðaútvíkkun tilbaka. Þetta getur haldið áfram og farið yfir í resolution - þá fer vefurinn að hreinsast aftur. En þetta byrjar á því að fyllast af vökva og frumum og síðan dregur úr því, síðan hugsanlega hreinsast vefurinn, þ.e. átfrumurnar vinna sitt verk og hreinsa upp vefinn og jafnvel er hægt að sleppa svo vel að ná fullum bata, en oft verða vefjaskemmdir og þá fer af stað organization. Organization er íholdgun

    The inflammatory response Page 2

  • • Suppuration-Abscess formation

    Organisation-scar formation

    Persistentinflammation

    (chronic inflammation)

    sleppa svo vel að ná fullum bata, en oft verða vefjaskemmdir og þá fer af stað organization. Organization er íholdgun og þá kemur nýr vefur í staðinn, það kemur scar formation. Þetta ferli getur líka tekið þá stefnu að það myndist abscess en það er afmörkuð sýking, innrömmuð og graftarkennd.

    Það er einmitt til stórkostleg innrömmuð graftarkennd sýking í hálsinum á ungu fólki sem heitir periotonisillarabscessog leggst í kringum eitlavefina í hálsinum, og sá sem er með peritonsillarabscess verður mjög veikur með háan hita og

    er við það að deyja, getur ekki kyngt og getur varla andað. Lækningin við þessu er sú að skera á þann stað sem bólgan er og gröfturinn vellur út.

    Mögulegar útkomur bráðabólgu

    Resolution => viðkomandi nær sér að fullu með kannski minniháttar ör um áverkanni.Scarring => aukin bandvefsmyndun á því svæði sem bólan myndaðist og getur leitt til lýtis, þ.e. að ör myndist á því svæði sem bólan var.

    ii.

    Persistent inflammation => langvarandi bólgumyndun getur myndast vegna ígerðar eða graftarmyndunnariii.Septicaemia => í versta falli myndast blóðeitrun ef sýkillinn kemst inn í blóðrásina. Þessu má ekki rugla saman við sogæðabólgu sem er mjög algeng í tengslum við sýkingu, en þá kemst sýkillinn inn í sogæðarnar, en ekki inn í

    blóðrásakerfið. Það er möguleiki samt á því að sogæðabólga leiði til blóðeitrunar, en á leið sýklanna um sogæðarnar þurfa þeir að fara í gegnum þó nokkra eitla, fulla af hvítum blóðkornum sem ættu að eiga nokkuð auðvelt með að stoppa sýkinguna.

    iv.

    Ef við skoðum mynd á bls 92 (4.7) þá sjáum við mann sem fær bólu á rassinn og getur það leitt til

    Oedema => umframvökvi í utanfrumuvökvanum eða líkamsholum•Transudate => vökvi með litlu próteini, með eðlisþyngd minna en 1,02: ultrafiltrate of blood•Exudate => vökvi með hátt prótein innihald, eðlisþyngd yfir 1,02; inniheldur einnig fibrinogen og getur myndað kekki fyrirvararlaust. Til eru margar mismunandi gerðir exudate, það er nánar greint í þessu dictionary boxi.

    Dictionary box bls. 94

    Bólgubreytingar

    Continuous capillary => venjulegar – flestar háræðar eru af þessari gerð. Samfelldar háræðar, hversu mikið bil milli frumanna = hversu mikið sleppa frumurnar miklu út úr sér. Flestar með smá rifur á milli frumanna (intercellular clefts. Fenestrated capillary => opin gluggi – nýrun, þarmatotur. Ósamfelldar háræðar, miklu stærri glufur milli frumanna, meira að segja göt á frumuhimnunni, sem mynda æðavegginn. Sinusoid capillary => hurðin opin – rauður mergur, lifur. Háræðastokkar, þar eru heljastórar glufur milli frumanna, hleypa frumum á milli sín, t.d. í rauðum merg, en þar myndast allar blóðfrumur.

    Í bólgubreytingum þá eru það æðabreytingarnar sem skipta mestu máli, og þá aðallega háræðarnar. Það eru ýmis hugtök sem hér verður að hafa í huga og má þar fyrst nefna gerð háræðanna;

    The inflammatory response Page 3

  • Margination en það þýðir viðloðun => Þegar verða æðabreytingar fara frumur frá því að fara úr miðjum straumnum í það að loða við æðaveggina. Adhesion þýðir einmitt viðloðun; það eru sérstakir viðtakar á æðaveggjunum sem eru samvarandi við bólgufrumurnar. Þegar áverki á sér stað og þá sérstaklega þegar sýking verður í áverkanum, þá virkjast þessir viðtakar og bólgufrumurnar fara að festast við æðaveggina - loða við þá. Diapedesis er þegar þessar bólgufrumur breyta um form og stinga "fætinum" niður úr frumuhimnunni (dia=gegnum; pedi = fótur) og skríður þannig út úr endothelinu => emigration. Emigration er frumuútferð eða vökvaútferð og veldur þetta oedema (bjúg). Það er gerður greinarmunur á vökvum sem að seytla út í vefina, það fer samt eftir áverkum og er í því sambandi talað um exudate og transudate en það

    byggist á eðlisþyngd próteininnihalds vökvans.

    Pus er svo eitt hugtakið í viðbót en það er graftarkennd útferð úr vefjum og samanstendur af próteinum, bakteríum og hvítum blóðkornum. Chemotaxis er efnasækni => þegar ákveðin efni losna úr vefjunum, annað hvort frá sýkingarvaldi eða frumunum, þá leita hvítu blóðkornin í áttina að því. Phagocytosis er svo frumuát.

    Einnig þarf hér að þekkja hugtök eins og

    Chemical mediatorsTil þess að frumurnar fara að loða við æðaveggina, þarf einhver efnasækni (chemical mediators) að koma til sögunnar => boðefni. Hvert boðefni hefur ákveðna verkun og jafnvel fleiri verkun en eina. Þessi boðefni geta verið cell-derived mediators, þ.e. hvort þau myndast úr bólgufrumunum, eða hvort þau séu plasma-derived en þá eru þau fljóta um í plasmanu.

    Vasoactive amines•Complement system•Kinin system•Coagulation pathway•Fibrinolytic pathway•Arachidonic acid metabolites•Platelet activating factor•Cytokines•Nitric oxide•

    Nokkrar fjölskyldur boðefna:

    Cell-derived mediators

    prostaglandinsleucotrienes

    Arachidonic acid derivatives

    InterleukinsTumor necrosis factors

    Cytokines•

    histamineserotonin

    Vasoactive amines•

    Lysosomal contents•

    Cell-derived mediatorsKinin system•Clotting and fibrinolytic system•Complement system•Platelet activating factor•

    Plasma derived mediators

    The inflammatory response Page 4

  • Cell-derived mediatorsÞetta eru helstu dæmin um það hvaða efni losna úr frumunum sem mæta á svæðið og hafa áhrif á viðbrögð í vefjum. Eitt af efnasamböndunum sem losna er t.d. Arachidonic acid og er ein afleiða hennar m.a. bólguhvetjandi

    prostaglandin. Frumuhimnan er gerð úr phospholipíðum og þessi efnasambönd virkja ákveðið ensím frumuhimnunni og þetta ensím klippir þá af eina fitusýru, þessi fitusýra er einmitt þessi arachidonic sýra (reyndar heitir hún

    eicosatetrahemoidacid). Þegar þessi fitusýra losnar frá kemur annað ensím og verkar á COX -ensímið og þá myndast m.a. prostoglandin sem að tekur þátt í þessu svari líka. Þegar þetta gerist hjá okkur, þá tökum við lyf sem heita COX -

    inhibitors (bólgueyðandi lyf). NSAID lyf eru COX-inhibitorar.

    Út úr frumunum sem koma á svæðið, koma sem sagt bólgumyndandi lyf úr frumunum sem mæta á svæðið og síðan eru önnur efni sem eru í blóðvökva, og þeta eru efni sem hafa aðallega áhrif á blóðstorknun - það verður blæðing og það þarf að stöðva blæðinguna, þannig að í blóðvökva eru ákveðin efni sem hafa áhrif á storknunina en þau hafa líka áhrif á storkuleysingu (fibrolysis) og á virkni hvítra blóðkorna. Áhrifin eru breytileg eftir því hver orsakavaldurinn er. Allt þetta veldur að öllu jöfnu bráðabólgu breytingu (acute -inflammatory response), það er það sem gerist fyrst, roði, bólga, hiti osfrv.

    Kallikrein system: þetta er efni sem hefur áhrif á blóðstorknunarferlið. Blóðstorknunarferlið er ferli sem byggist á 12-14 þáttum sem allir þurfa að vera til staðar til þess að blóð storkni með eðlilegum hætti.

    Interleukins •Colony stimulating factors•Interferons•Chemokines•Growth factors•

    Cytokines, lymphokines og monokines

    Koma frá bólgufrumunum •Virkir blóðflögur til þess að þær gera það sem þær eiga að gera, virkir growth factors, sem eykur vöxt fruma í sáraígræðslu t.d.

    Margskonar áhrif, m.a. Æðavíkkun og aukið gegndræpi í æðunum.•

    Platelet activating factor

    Histamine – ríkulegt af granulum mastfrumanna, sem eru í miklu mæli í kring um æðakerfið. Kemur af stað æðavíkkun og eykur gegndræpi æðanna. Fer af stað m.a við bráðaofnæmi og veldur þá mikilli æðaútvíkkun.

    Serotonin – virkar svipað og histamin. Er í platelets (blóðflögum), þetta fer í gang þegar blóðflöguþyrping verður eða vegna áhrifa platelet activating factor (PAF).

    Vasoactive amines (mast cells and platelets)

    Er í litlum bólum inni í bólgufrumunum, eyðir bakteríum m.a. Í phagocytosum, •Veldur æðaútvíkkun á æðum•Draga að aðrar bólgufrumur•Í bólgusvörum efþað losnar út í vefinn, þá verður skemmdir á vefjunum líka•Drepa frumur jafnt sem bakteríur•

    Lysosomal contents (PMNs and monocytes)

    Plasma-derived mediators

    Arachidonate acid => er sýra sem er ekki til ein og sér í líkamanum, heldur myndast hún vegna áreitis (sýking t.d.) úr frumuvegg á bólgufrumum. Verður til við áreitið. Hún getur farið tvær leiðir: lipoxygenase sem veldur æðavíkkun og svo getur hún farið í prostaglandin. Þarna á þessum tveimur stöðum er reynt að koma í veg fyrir sársauka og bólgur.

    Við lipoxygenasann eru það sterar sem koma í veg fyrir að þessi sýra myndist en ef hún hefur þegar myndast eru það verkja- og

    bólgulyf (asperin og ibúfen) sem koma í veg fyrir að þessi sýra myndi prostaglandin, en það er einmitt prostaglandinið sem

    ertir taugaendana þannig að við finnum fyrir sársauka þegar og ef bólga myndast.

    Sterar

    Verkja - og bólgulyf

    Sársauki

    Lymphokines => gert af lymphocytumMonokines => monocytar

    The inflammatory response Page 5

  • Plasma-derived mediators

    Valda æðaútvíkkun, en erta einnig taugaenda og valda þar með sársauka•Kinin system

    Blóðstorkukerfi (clotting), kemur í veg fyrir að okkur blæði úr•Leysir einnig upp fibrin (fibrinolytic), efnin sem eru í blóðstorknuninni. •Halda því jafnvægi í þessu blóðstorkuferli.•Mikilvægustu mólikúlin hérna eru fibrinogen, fibrin, thrombin, plasmin•

    Clotting and Fibrinolytic system

    C3a and C5a hafa áhrif á það að histamín losnar, þekkt sem “anaphylatoxins”, förum í anaphylatic sjokk þegar verður bráðaofnæmi

    C3b and C3bi (opsonins) er "krydd" => setjast á yfirborðið á bakteríum og gera þau gómsætari fyrir phagocytosana, þannig að þau éti frekar þessar bakteríur sem hafa þessi boðefni.

    Complement system

    Monocytes/MacrophagesPMNsEdema

    DAYS

    Activity

    1 2 3

    REPAIR

    (fibroblasts)

    Tímafaktorinn í bólgusvöruninni

    Krónískar bólgubreytingarKrónískar bólgubreytingar innihalda meira af plasmafrumum (lymphocytar og macrophagar) heldur en acute bólgubreyting, og einnig skiptir tíminn þarna miklu máli, eins og tiltekið var fyrr í kaflanum. Við krónískar bólgur

    verður jafnan mikil vefjaeyðing og líkaminn reynir hvað hann getur að bæta úr þessu og því myndar hann svokallaðan granulation vef í kjölfarið. Þetta er töluvert æðaríkur bandvefur með miklu magni af hvítum frumum, þá sérstaklega

    fibroblöstum. Ef þetta fer á versta veg þá kemur fibrosa í kjölfarið á þessum granulation vef en þá hverfa æðarnar og örbandvefur kemur í staðinn.

    Hér áður fyrr var áherslan á berkla sem króníska bólgusjúkdóma en k rónískir bólgusjúkdómar í okkar samfélagi er m.a. gikt. Einn öðrum fremur er RA-Rheumatoid arthritis (liðagikt). Að vísu hafa komið upp ónæmir stofnar berkla en

    það er aðallega hjá eyðnisjúklingum, sem hafa ónýtt ónæmiskerfi, og í rússneskum fangelsum. Einnig bólgubreytingar í psoriasis.

    Fyrst kemur bjúgur (edema) því strax á fyrst á fyrsta sólarhring koma neutralphilum, svo koma macrophagar til uppbyggingar og hreinsunnar ef áverkinn heldur ekki áfram og því minnkar bólgan á 3-4 degi. Eftir svona viku er bólgan yfirleitt farin og fer að byggjast upp nýr vefur og sárið fer að gróa.

    The inflammatory response Page 6

  • Inflammation

    Inciting

    Stimulus

    Acute

    Inflammation

    Chronic-active

    Inflammation

    Chronic

    Inflammation

    Resolution

    Abscess Resolution with

    scarring*

    Resolution with scarring*

    The dynamic

    Akút bólga vs. Krónísk bólgaCHRONIC

    Vascular changes

    Cellular infiltrates

    Stromal changes

    Vasodilation and

    Increased permeability

    Polymorphs

    No replication

    Minimal -

    separation

    due

    to edema

    Minimal

    Mononuclear

    Replication

    Cellular proliferation

    Fibrosis, possible

    destruction

    Acut

    Einn mikilvægasti áhrifaþátturinn í krónískum bólguviðbrögðum eru monocytar eða macrophagar. Þeir fjölga sér á þeim stað sem áverkinn er. Þetta eru átfrumur sem framleiða fjöldan allan af cytokinum og geta bæði valdið vefjauppbyggingu og einnig miklum vefjaskaða komist þeir út í vefina. Gefa frá sér mikið af boðefnum og stýra chemotaxis => að kalla á aðrar frumur á staðinn.

    Granulomatous Inflammation

    Caseating GranulomaNon-caseating Granuloma

    Caseous Necrosis

    Macrophages, Epithelioid

    Cells, and Giant Cells

    Lymphocytes

    Fibroblasts

    Bólguhnoðrar og eru berklar þekktastir þessara bólguviðbragða. Þetta er bólgubreyting þegar líkaminn ræður ekki við áreitið, pödduna sem þarf að losna við. Þá er paddan einangruð í einhverskonar hulstri. Ef berklabakterían kemst inn í lungun, þá verður fyrst akút bólgusvörun, gengur ekki og þá koma macrophagar og það gengur heldur ekki. Þá renna macrophagarnir saman í stóra heild (epithelioid macrophages) og reynir þannig að einangra berklabakteríuna þannig í hnúðunum, en bakterían getur lifað þar af. Ef hnúðurinn bregst þá getur berklabakterían ráðist gegn líkamanum aftur.

    Í berklunum myndaðist ákveðin gerð af vefjadrepi, caseous necrosa er drep og fibroblastar eru þeir sem mynda svo bandvef.

    Ef við fáum akút bólgu (sérstaklega) þá fáum við hita. Það er vegna þess að sum af þessum bólguboðefnunum sem fara í gang , svo sem sum af interleukinunum og sum af prostaglandinunum hafa áhrif á heiladingulinn og hraða á efnaskiptunum.

    Wound healing and repair

    Ef það er stöðugt langvarandi áreiti þá verða breytingar á vefnum, sem áhrif frá þessu áreiti getur orðið ofholdgun þannig að frumurnar fari að fjölga sér. Hins vegar getur dæmið farið í hina áttina, að vefurinn fari að leysast uppl

    *The longer the stimulus

    persists, the greater the

    scarring will be.

    Krónísk bólga getur komið vegna akút bólgusvaranna (skyndilegur áverki eins og beinbrot), en getur hins vegar komið vegna langvarandi stöðugs áreitis (tannrótarbólga).

    Æðabreytingar => við bráðabólgu verður æðaútvíkkun og aukið gegndræpi, en við króníska

    bólgu verða æðabreytingar í litlu mæliVefjabreytingar => í akút bólgu eru þær nánast engar, smá aðgreining vegna bjúgs. Við króníska bólgu geta orðið miklar vefjaskemmdir, ýmist vegna ofholdgunnar eða að vefur eyðist.

    The inflammatory response Page 7

  • Wound healing and repair

    Fjarlægja dauðar frumur og framandi efni (removal)•Endurnýja vefi með sömu frumugerð og áður (regeneration)=> ef við verðum fyrir skaða og höfum möguleika á því að verða alveg eins og áður, alveg jafn heil. Salamandra getur þetta, ef halinn dettur af þá myndast nýr. Við

    höfum ákveðin möguleika til þess, t.d. Lifrin. Segjum sem svo að það sé tekinn allt að helmingur af lifrinni, þá vex aftur eins og það sem tekið var. Stofnfrumur hér í aðalhlutverki, þær hafa eiginleika til þess að búa til nýtt

    þar sem gamalt var fjarlægt áður.

    Endurbyggja vefi með bandvef (replacement) => repair, þegar kemur sár þá kemur ör, líkaminn gerir við sig svo við funkerum áfram, þó við verðum ekki nákvæmlega eins og áður. Fibrosis => örmyndun, sárið grær með

    örvef.

    í kjölfar áverka og bólguviðbragða á sér oft stað viðgerð eða græðing. Tilraun líkamans þegar vefir skemmast, til þess að verða eins og við vorum áður. Þegar kemur sár, þá verður alltaf bólga. Viðgerð og græðing felur eftirfarandi þætti

    í sér:

    Haemostasis => blæðingarstöðvun•Inflammation => bólguviðbrögð•Cell proliferation and repair => frumufjölgun og frumuviðgerð•Adequate nutrition => eðlilegt næringarástand•

    Til þess að viðgerð vefja (wound healing) takist þarf eftirfarandi að vera til staðar:

    Síðan eru svo ótal margir utanaðkomandi þættir sem hafa áhrif. Færðu hjálfp, færðu læknisaðstoð, færðu lyf osfrv. Er skurðarsárið hreinsað, saumað og síðan gefin sýklalyf? Það er alls ekki sama hvar maður er staddur í heiminum hvað þessa utanaðkomandi þætti varðar.

    Sagan af Edward, bls 113.Edward er 22 ára gamall og er fluttur með hraði á slysó. Hann hefur lent í bílslysi og lærbrotnar og fær mikinn yfirborðs áverka á læri, einnig rifnar í honum miltað. Lærbrotið er ekki opið, ekki aflagað þannig að það er stabiliserað og svo er gert að yfirborðssárinu. Svo fáum við að fylgjast með hvernig græðslan (healing) fer fram.

    Frumur í sáraígræðsluFrumur eru flokkaðar eftir því hvað þær hafa mikla hæfileika til endurnýjunnar. Fyrst eru það möguleikarnir á endurnýjun (regeneration) og eru þar í aðalhlutverki labilar, stabilar og permanentcells. Labile cells (óstöðugar frumur) geta alltaf endurnýjað sig, þær eru alltaf að því. Þetta eru þekju og blóðfrumur sem er t.a.m. í maganum og þörmum og svo á húðinni. Rauð blóðkorn eru líka í stöðugri endurnýjun, þær endurnýja sig ca á 120 daga fresti. Þessar labile frumur sem sagt fjölga sér og vaxa ört út lífið og hafa ákveðin endingartíma. Stabile cells (stöðugar frumur) fjölga sér yfirleitt mjög hægt en geta þó vaxið mjög ört ef þess þarf. Ef fjarlægja þarf helminginn af lifrinni einhverra hluta vegna þá geta vaxið nýjar lifrarfrumur í staðinn og lifrin endurheimtir fyrri stærð á ný. Aðrar stöðugar frumur eru t.d. fibroblastar, æðafrumur og sléttar vöðvafrumur. Permanent cells eru varanlegar, þær fjölga sér sjaldan eða aldrei en geta þó framkvæmt einhverskonar viðgerð á þessum frumum ef kjarninn og nýmyndunar hæfni þeirra er ósködduð. Þetta geta t.d. verið taugafrumur eða hjartafrumur. Ef þessar frumur geta ekki endurnýjað sig eftir áverka, en einstaklingurinn lifir áverkann af þá er það scar tissue eða bandvefur sem kemur í staðinn og örvefur myndast. Slímhúðir eru mjög duglegar að endurnýja sig, t.d. í innyflum og húðinni, þær endurnýja sig hratt, örugglega og vel en ef frumurnar gera það ekki þá eigum við engan annan kost en að fylla í skarðið með örvef.

    Extracellular matrix - utanfrumuvökvinn

    Collagens => kollagenþræðir•Basement membranes => grunnhimnur sem epithelið stendur á, skilur að epithelið frá vefjunum undir.•

    Fibronectin => er í blóði og tekur mikinn þátt í sáramyndun, gerir sárið límkennt○Glycoproteins •

    Proteoglycans => er fjölsykrungur sem próteinmólekúl eru tengd inn á.•

    Það sem hefur mest með sáramyndun fruma og vefja að gera í utanfrumuvefnum eru aðallega

    Kollagenþræðirnir eru ferns konar sem hafa með sáramyndun að gera og fjögur algengustu eru þá:

    The inflammatory response Page 8

  • Týpa I: er í húð, í beinum og í örvefTýpa II: sú týpa sem er í brjóskiTýpa III: er í fóstrum og þegar sár byrjar að gróa þá er týpa III fyrsta kollagenið sem kemur til skjalana. Þegar sár grær þá fara oft einhverjir mekanismar í gang sem líkir eftir því ferli þegar við verðum til, reynir að búa til vef

    eins og vefurinn var búinn til upphaflega. Tekst ekki alltaf og árangurinn verður repair, það er stagað í okkur og reynt að láta það líkjast eins mikið og við vorum áður.

    Týpa IV: býr ekki til eiginlega trefjar, en er í samstarfi við ýmis millifrumuefni og er eingöngu að finna í grunnhimnunni.

    Kollagenþræðirnir eru ferns konar sem hafa með sáramyndun að gera og fjögur algengustu eru þá:

    Kollagen er eitt af þessum efnum sem kemur og fer - það leysist upp og annað kemur í staðinn og það er einmitt það sem gerist í sáramyndun. Fyrstu dagana eftir sáramyndun er ekki mjög mikið af kollagenum, þeir þræðir sem eru þó komnir eru veikir og dreifðir. Eftir örfáar vikur hafa þessir kollagenþræðir styrkst og fjölgað sér. Kollagenasi leysir svoupp það kollagen sem við höfum ekki þörf fyrir lengur. Það eru aðallega fibroblastar sem búa til kollagenið en einnig koma þar macrophages, epithelial, and endothelial frumur við sögu. Fibroblastarnir búa einnig til kollagenasa.Til þess að stýra jafnvæginu á kollagenmynduninni við sáramyndun (það verði nægilegt en þó ekki of mikið) þarf ákveðna stýringu. Það eru þá kollagen inhibitors sem sjá um að stjórna kollagenasanum.

    Fibronectin hefur tilhneygingu til þess að binda saman kollagen í sárum og bindur þannig saman og vefina. Það er lifrin sem býr þetta glykoprótein til.

    Proteoglyans er fjölsykrungar, hlaup sem myndast í sári. Það myndast á fósturstigi en tekur þó þátt í sáragræðslunni.

    Boðefnin í sáramyndunÞað eru ákveðin boðefni sem kalla á sáragræðslufrumurnar að sárinu en þó er það utanfrumuvökvinn sem hjálpar til við að staðsetja þessar frumur rétt svo græðsla geti hafst. Extracellular matrix - utanfrumuvökvinn á mjög stóran þátt

    í því að stýra því hvernig frumur haga sér í gegnum viðtakana á grunnhimnunni.

    Macrophage-derived growth factor (MDGF) => Macrophagar búa þessa growth factora til, hefur örvandi áhrif á frumuvöxt

    Platelet-derived growth factor (PDGF) => Hefur örvar epithel frumuvöxgt og beinvöxt. •Epidermal growth factor (EGF) => hafa örvandi áhrif á vöxt á epidermis•Fibroblast growth factor (FGF) => hefur örvandi áhrif á fibroblasta•Transforming growth factor-beta (TGF- ) => getur bæði haft örvandi og slævandi áhrif á vöxt, fer eftir því

    hvaða aðrir þættir koma við sögu líka. Það fer eftir því hve mikið er til af TGF- í sáramyndunninni hvort og hversu mikið örmyndunin verður.

    Bone morphogenetic proteins (BMP) => hefur áhrif á beinvöxt, mikil áhrif á sáragræðslu í beini. Frumstætt prótein, nánast eins í okkur eins og í hunangsflugu. Mólikúlaröðin er nánast eins og er því hægt að nota þetta prótein milli tegunda

    Growth factors eru boðefni sem taka þátt í sáragræðslu og endurnýjun á vef. Þessi boðefni segja frumum til og hvað þær eiga að gera. Þessir þættir eru margir og hafa margvíslega verkanir og eru samverkandi. Þessir þættir bera

    oftast nöfn þaðan sem þeir koma

    Allir þessir þættir hafa mikil áhrif á sáragræðslu en það er samt ekki vitað hvaða "aukaverkanir" þessir þættir hafa einnig ef þeir yrðu notaðir markvissara með græðslu. Þessir þættir koma t.d. Við sögu í krabbameinsmyndun og það er það sem hefur helst hamlað vísindamönnum við að nota þessa þætti meira.

    Hvernig fer græðsla fram á frumu- eða vefjastigi?

    Fíbrín tappi myndast, stöðvar blæðingu og límir saman sárabarmana.•Frumuíferð og aukin frumuskiptahraði í epidermis.•

    Bólguviðbrögð => neutrophilar•

    Endurnýjun sérhæfðra fruma (sérhæfðar fyrir líffærið)•Fluttningur og fjölgun sérhæfðra fruma og bandvefs fruma•Nýmyndun á utanfrumuvökvapróteinum•

    Nýmyndun grunnhimnu og ný þekja myndast.•Endurgerð vefs•

    Örvefsmyndun.•Kollagenmyndun og lokun sárs•

    Áverkar eru margir og mismunandi. Það er mikill munur á hreinu skurðsári og tættum vefjum eða opnu beinbroti. En til er samt almenn lýsing á vefjaviðgerð eða græðslu:

    The inflammatory response Page 9

  • Wound ContractionInflammation Granulation

    DAYS

    Activity

    1 3 10 30

    Collagen

    accumulation and

    remodeling

    Þekjuvefur og bandvefur hafa mikla endurnýjunarhæfileika, vöðvavefur hefur litla og taugavefur nánast enga.

    Primary intention => Hér er átt við þegar húðfrumur endurnýja sig og lokar sárum á vel heppnaðan hátt þannig að örvefurinn sem myndast er lítill. í þessari dæmisögu er miltað tekið úr Edward og hann saumaður, jaðrarnir á saumunum eru sléttir og þeim er lokað með saumum, töluvert öðruvísi en yfirborðssárið á lærinu á honum. í primary intention eru sárin mjög "hrein" - oft einfaldir skurðir og hægt að draga saman sárabarmana (best er ef hægt er að sauma það saman). Örvefurinn sem myndast er í algeru lágmarki en það er háð því að engin hreyfing á sárinu og til þess að tryggja það er best ef sárið er saumað saman eða límt. Það er einnig mikilvægt að engin sýking komist í sárið. Epithel frumurnar fara að fjölga sér og fara að vaxa upp í barmana hinum megin og þegar þessar epithel frumur sitt hvoru megin við sárabarmana þá þarf einhver mekanismi að koma til svo vöxtur þessara epithel fruma hætti. Ef þessi vöxtur hættir ekki er hætta á æxli. Öramyndun => bandvefsbunga myndast undir húðinni þar sem sárið var. Þegar sárið er secondary intention er sárið yfirleitt stórt opið sár þar sem er töluverður vefjamissir og vefjaskemmdir eru miklar. Hérna ná sárabarmarnir ekki saman og það þarf að fylla upp í vefinn neðan frá og svo vex epithelið yfir þessa blóðstorku sem hefur myndast. Í þessu tilfelli verður bandvefsvöxturinn töluvert mikið meiri og því meiri örvefur sem myndast.

    RepairSár sem myndast og það kemur örvefur. Fyrst kemur granulations vefur, mikið af háræðum, frumstæð kollagen hér og þar og mikið af bólgufrumum. Mikill vefgrautur sem seinna verður sterkur oggóður vefur. Mikið af æðum og ungum fibroblöstum.

    Það sem hefur áhrif á sáragræðslu

    Hér má sjá hvernig sár lokast með primary og secondary intention. Í primary intention er sárinu

    lokað á mjög snyrtilegan hátt með saumum og nánast engin örvefur myndast.

    Í secondary intention er það sem lokar sárinu coageleða storknað blóð. Á sárið kemur hrúður, blóðstorka

    fyrst og síðan smám saman eyðist hún á einhverjum dögum og æðaívöxtur verður undir sárinu og með því

    koma fibroblastar sem framleiða collagen. smám saman draga æðarnar sig saman og mynda þá

    trefjaríkan bandvef sem kallaður er örvefur eða scar tissue.

    Fasar sem skiptast á dagana. Fyrsta bungana eru neutrophilar - bólguviðbrögð. Svo kemur granulation þá fer að vaxa háræðar inn í vefinn og frumstæður bandvefur (granulations vefur). Síðasta bungan (wound contraction) => sárið fer að dragast saman, myofibroblastar fara að myndast (myocyte er vöðvafruma) og þessir fibroblastar geta dregist saman og þess vegna getur sárið dregist saman. Að lokum fer kollagenið að leggjast í ákveðna stefnu til þess að halda sárinu saman, sárið smám saman jafnar sig og svona remodeling getur tekið allt að 3-6 mánuði

    Granulations vefur

    The inflammatory response Page 10

  • Stærðin á sárinu, staðsetningin => hvort sárið er stórt eða lítið, hvort sárið sé eftir skurð eða hvort það sé tætt. Það skiptir miklu máli hvaða vefur það er sem skemmist (hvort það sé labile, stabile eða permanenet)

    Hvað blóðstreymið á svæðinu er gott. Sykursjúkir eru með verri sáragræðslu, reykingarfólk gróa mikið hægar (æðarnar eru þrengri)

    Sýkingar, seinka sáragræðslu og leiða til meiri granulation vefs og örvefs•Hreyfing á sárinu, ef það er ekki stöðugt grær það hægar. Í tilfellum þar sem sár er yfir liðamót grær nokkuð illa. •Geislun, jónaeislun er slæm, UV geislun er góð (þarf þó að vera í miklu hófi en það víkkar út æðar og því verður betra blóðstreymi).

    Næringarástand sjúklings: vítamín og próteinskortur leiðir til verri sáragræðslu, sérstaklega ef vantar C vítamín, en það stuðlar að kollagen nýmyndun

    Aldur: því yngri því betri•Hormón, corticosterar draga mikið úr sáragræðslu vegna mikilla áhrifa þeirra á bólgufrumur.•

    Það sem hefur áhrif á sáragræðslu

    Sýkingar í sárinunæringarskortsSúrefnisskorts, yfirleitt vegna slæms blóðstreymis til húðar

    Gölluð öramyndun => Ef sár opnast á ný er það yfirleittvegna:•

    Keloids kemur vegna ofmyndunar á örvef, sem samanstendur mestmegnis af týpu III af kollageniGæti verið erfðarþáttur; vantar kollagenasa til þess að draga úr nýmyndun af týpu III kollageni

    Óhóflega mikil öramyndun •

    Vegna samdráttar•

    Erfiðleikar við sáraígræðslu

    Hjartafrumurnar eru permanent frumur. Þær skipta sér ekki og dauðar hjartafrumur eru fjarlægðar af átfrumum (macrophagar) og kollagen öramyndun

    Hjartað•

    Nýrun hafa takmarkaða getu á endurnýjun (stable cells). Það er þó mest í cortical tubules.Ef utanfrumuvökvinn (tubule grunnhimnan) er ekki skemmd þá hefur tubular epithelium einhverja getu til endurnýjunnar

    Nýrun•

    Lifrin getur vanalega regeneraterað => gert við sig eins og hún var áður, í allt að 75% af upprunalega rúmmál sitt

    Öramyndun á sér stað þegar utanfrumuökvi lifrinar skemmist vegna þráláts eða verlulegs skaða. Þessi öramyndun er kallað cirrhosis eða skorpulifur.

    Lifrin•

    Þegar heilinn verður fyrir skaða og byrjar að græðast á ný er það kallað gliosis

    Astrocytes hjálpa taugafrumum bæði á tæknilegan og á efnaskiptalegan hátt, skipuleggja umhverfið á þann hátt að taugafrumurnar virki vel, geti fjölgað sér og vaxið og mynda einnig glial öramyndun.

    Heilinn•

    Erfiðleikar í sáramyndun sérhæfðra vefja

    Keloid

    The inflammatory response Page 11