9
tix.is 5-9 SEPTEMBER

5-9 SEPTEMBER · 2018-08-28 · Skeltr [UK] & Una Stef Band [IS] Skeltr er ofur-grúf dúó frá Englandi og þeir ætla að halda uppi stuðinu ásamt Una Stef Band á „late night“

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: 5-9 SEPTEMBER · 2018-08-28 · Skeltr [UK] & Una Stef Band [IS] Skeltr er ofur-grúf dúó frá Englandi og þeir ætla að halda uppi stuðinu ásamt Una Stef Band á „late night“

tix.is

5-9 SEPTEMBER

Page 2: 5-9 SEPTEMBER · 2018-08-28 · Skeltr [UK] & Una Stef Band [IS] Skeltr er ofur-grúf dúó frá Englandi og þeir ætla að halda uppi stuðinu ásamt Una Stef Band á „late night“

Jazzhátíð Reykjavíkur verður haldin dagana 5.-9. september um víðan bæ. Jazzhátíð er uppskeruhátíð íslenskra jazztónlistarmanna og er að þessu sinni blásið til veislu í 29. sinn. Hátíðin er því ein sú langlífasta sinnar tegundar á Íslandi. Í ár er selt inn á staka viðburði en einnig hægt að kaupa afsláttarpakka á 4, 6 og 8 viðburði. Miðasala fer fram á Tix.is og er miðaverð á íslensk atriði 2900 kr, 3900 á erlend atriði og 2000 kr á „Late Night“ viðburðinn í Kartöflugeymslunum.

50% afsláttur fyrir 20 ára og yngri (sýna þarf skilríki) við dyrnar 10 mínútum fyrir tónleika ef pláss er.

Nánari upplýsingar um hátíðina og alla viðburði eru að finna á reykjavikjazz.is og á Facebooksíðu hátíðarinnar facebook.com/Rvk.Jazz.

The Reykjavik Jazz Festival takes place for the 29th time September 5th to 9th at various venues in town. The festival celebrates the Icelandic jazz scene as well as featuring collaborative projects and international stars. Tickets are available online at www.tix.is. Ticket prices are 2900 IKR for Icelandic acts, 3900 IKR for international acts and 2000 IKR for the “Late Night” event on Saturday.

For further information visit reykjavikjazz.is or the festivals’ page on Facebook www.facebook.com/Rvk.Jazz

Stjórn Jazzhátíðar / board of directors:Leifur Gunnarsson, Sunna Gunnlaugsdóttir

Jazzhátíð Reykjavíkur er styrkt af Reykjavíkurborg og Tónlistarsjóði / Supported by the City of Reykjavik and Tonlistarsjodur.Flygill er útvegaður af Tónastöðinni.

Reykjavik Jazz Festival

20:00 Pre-Festival Jam Session

Bryggjan Brugghús

Sunnudaginn 2. september þjófstörtum við Jazzhátíð með jam session. Við flykkjum liði á Bryggjuna Brugghús og gleðjumst yfir því sem framundan er. Húsbandið telur í og opnar svo sviðið fyrir öðrum jazzleikurum að taka lagið.Það er enginn aðgangseyrir og við mælum með að fólk noti tækifærið og njóti góðgætis af matseðli hússins.

Bryggjan Brugghús will host a pre-festival jam Sunday September 2 to celebrate the upcoming concerts. The House Band will open the session and invite other jazz musicians to join in. Admission is free and we highly recommend grabbing dinner at this fabulous venue.

JAZZ NIGHT EVERY SUNDAY AT 20.00

FREE ENTRY

afsláttarpakkar á 4, 6 og 8 viðburði í boði

miðasala á tix.is

Page 3: 5-9 SEPTEMBER · 2018-08-28 · Skeltr [UK] & Una Stef Band [IS] Skeltr er ofur-grúf dúó frá Englandi og þeir ætla að halda uppi stuðinu ásamt Una Stef Band á „late night“

17:0017:30

winner

05 mið/wedseptember

Ingi Bjarni Trio [IS/FO] Píanistinn Ingi Bjarni Skúlason fagnar nýrri útgáfu, Fundur. Hans eigin þjóðlagatónlist með jazzívafi, byggð á mínímalískum en þó skilvirkum laglínum / Piano trio presenting their own folk inspired music with jazz influences and minimalistic melodies.

Ingi Bjarni Skúlason (piano), Bárður Reinert Poulsen (bassi/double bass), Magnús Trygvason Elíassen (trommur/drums).

Scott McLemore 4tet [USA/IS/FR] Fjórmenningarnir vefa í kringum hvern annan á lýrískan og þokkafullan máta sem lokkar hlustandann inn í litríkt ferðalag / The four musicians weave around each other with lyricism and delicacy, creating a colorful narrative that is sure to capture the listeners. Pierre Perchaud & Hilmar Jensson (gítar/guitar), Nico Moreaux (bassi/double bass), Scott McLemore (trommur/drums).

Agnar Már Magnússon & Lage Lund [IS/NO] Einstakar lagasmíðar Agnar’s túlkaðar í samræðum við gítarsnillinginn Lage Lund / Agnar’s signature melodic complexity interpreted with the help of genius guitarist Lage Lund.

Agnar Már Magnússon (píanó/piano), Lage Lund (gítar/guitar).

Agnar Már Magnússon & Lage Lund [IS/NO]

19:30

19:30

21:30

21:30

05 mið/wedseptember

Jazzganga að Borgarbókasafni / Jazz Parade Lucky Records, HlemmurSetningarathöfn í Borgarbókasafni / Opening ceremony City Library

Ef von er á óveðri færum við gönguna inn. Fylgist með á facebook.com/Rvk.Jazz

If there is any chance of storm we will move the parade indoors. Check for updates on facebook.com/Rvk.Jazz

Hannesarholt

Tjarnarbíó

Page 4: 5-9 SEPTEMBER · 2018-08-28 · Skeltr [UK] & Una Stef Band [IS] Skeltr er ofur-grúf dúó frá Englandi og þeir ætla að halda uppi stuðinu ásamt Una Stef Band á „late night“

Giulia Valle Trio [ES] Eldheitur og grípandi jazz undir spænskum áhrifum / Wild, at times caressing, intense and captivating catalonian jazz.

Marco Mezquida (píanó/piano), Giulia Valle (bassi/double bass), David Xirgu (trommur/drums).

Sunna Gunnlaugs Trio & Verneri Pohjola [IS/FI] Tríó Sunnu fagnar nýju albúmi með hinum flauelsmjúka trompetsnilling Verneri Pohjola. Lýrískur og fágaður jazz / The trio celebrates a new release with the warm trumpet genius Verneri. Lyrical and elegant modern jazz. Verneri Pohjoal (trompet/trumpet), Sunna Gunnlaugs (píanó/piano), Þorgrímur Jónsson (bassi/double bass), Scott McLemore (trommur/drums).

Sigurður Flosason & Lars Jansson [IS/SE] Þessir tveir lofa eftirminnilegum samleik með eigin tónsmíðum og hugsanlega sígrænum ópusum inn á milli / These two promise a memorable meeting with originals and perhabs a few well chosen standards.

Sigurður Flosason (sax), Lars Jansson (píanó/piano).

Sigurður Flosason & Lars Jansson [IS/SE]

19:30

19:30

21:30

21:30

06 fim/thurseptember

Hannesarholt

Tjarnarbíó

06 fim/thursseptember

Giulia Valle

Page 5: 5-9 SEPTEMBER · 2018-08-28 · Skeltr [UK] & Una Stef Band [IS] Skeltr er ofur-grúf dúó frá Englandi og þeir ætla að halda uppi stuðinu ásamt Una Stef Band á „late night“

Sigmar Matthíasson 6tet [IS] Sigmar fagnar sínu fyrsta albúmi með einvalaliðið íslenskra jazzleikara. Kraftmikil blanda af jazzi, poppi og rokki sem ber keim af nokkurri ævintýramennsku / Powerful mixture of jazz, pop and rock with an adventurous, yet still a stable outcome.

Sigmar Þór Matthíasson (bass), Jóel Pálsson (sax & klarinett), Helgi Rúnar Heiðarsson (sax & klarinett), Snorri Sigurðarson (trp & flugelhorn), Kjartan Valdemarsson (píanó), Magnús Trygvason Eliassen (trommur/drums).

Ralph Towner [USA] Engum líkur, hvort sem hann leikur lög úr jazz biblíunni eða sínar eigin tónsmíðar nær hann á einstakan máta að sýna hinar fjölmörgu liti og töfra sem nylon strengja gítarinn býr yfir og hver nóta syngur af innlifun og dýpt / One of the guitar’s most unique figures, a musician who, weather performing standards or originals, captures the gorgeous nuance and magic that a nylon string classical guitar can emote.

Ralph Towner (klassískur gítar / nylon string guitar).

19:30

21:30

07 fös/friseptember07 fös/friseptember

Richard Andersson’s NOR [DK/IS] Tærar og einfaldar tónsmíðar, þó svo að samleikur og meðferð hljómsveitarinnar geti verið marg-slunginn og avantgard-isminn skammt undan. / Compositions characterized by its clarity and simplici-ty. Yet the trio executes the music in a manner that is both complex and even avantgardistic at times.

Óskar Guðjónsson (sax), Richard Andersson (bassi/bass) Matthías Hemstock (trommur/drums).

Þórdís Gerður Jónsdóttir 6tet [IS]

Tónsmíðar Þórdísar þar sem leitast er við að finna sellóinu hlutverk sem leiðandi hljóðfæri í jazzi og spuna en einnig að nálgast jazz eins og um sígilda kammertónlist væri að ræða. / Þórdís seeks to find the cello a place as a leading instrument in jazz and improvisation but also to approach jazz is if it were classical chamber music.

Þórdís Gerður Jónsdóttir (selló/cello), Andri Ólafsson (bassi/bass), Grímur Helgason (klarinett), Guðmundur Pétursson (gítar/guitar), Matthías Hemstock (slagverk/percussion), Steingrímur Karl Teague (píanó/piano).

19:30

21:30

Iðnó

Tjarnarbíó

Ralph Towner

Page 6: 5-9 SEPTEMBER · 2018-08-28 · Skeltr [UK] & Una Stef Band [IS] Skeltr er ofur-grúf dúó frá Englandi og þeir ætla að halda uppi stuðinu ásamt Una Stef Band á „late night“

Andrés Þór & Miro Herak [IS/SK] Ljúft og melódískt samtimajazz-spjall. / Gentle and melodic contemporary jazz conversation between guitar and vibes.

Andrés Þór Gunnlaugsson (gítar/guitar), Miro Herak (vibrafónn/vibraphone). This concert is supported by the Slovakian Fund for the support of the art (Fond na podporu umenia)

DOH Trio [IS] DOH trio fagnar jómfrúaralbúmi sínu með tónlist sem er margskipt og mætti flokkast á ýmsa vegu þó í grunnin sé sveitin að vinna með jazzhefðina en áhrif úr allskonar popp og rokkmúsík lauma sér í spilamennskuna. / DOH trio celebrates their debut album, an exploration of many different genres which is threaded together by improvisation and the joy of making music together.

Helgi R. Heiðarsson (sax), Daníel Helgason (gítar/guitar), Óskar Kjartansson (trommur/drums).

15:00

16:30

08 lau/satseptemberGömlu Kartöflugeymslurnar

Katrín Halldóra & Arctic Swing 5tet [DK/IS] Söngkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir sem sló svo eftirminnilega í gegn í hlutverki Ellý Ármanns í Borgarleikhúsinu mun ásamt Hauki Gröndal og hljómsveit hans Arctic Swing Quintet sjá um sveifluna á eftirmiðdagstónleikum Jazzhátíðar þar sem hefðin er í heiðri höfð. / Vocalist Katrín Halldóra and the Arctic Swing Quintet serve up some swinging stuff on this midday concert. Emphasis is on songs from the from 1927 to 1945 with special focus on swing, lyrical solos and general briskness.

Katrín Halldóra Sigurðardóttir (söngur/vocal), Haukur Gröndal (sax), Snorri Sigurðarson (trp), Ásgeir Ásgerisson (gítar/guitar) Þorgrímur Jónsson (bassi/bass) Erik Qvick (trommur/drums).

08 lau/satseptember

13:00

Grand Hótel

Tónastöðin • Skipholti 50d • Reykjavíksími 552 1185 • www.tonastodin.is

Katrín Halldóra

DOH Trio

Page 7: 5-9 SEPTEMBER · 2018-08-28 · Skeltr [UK] & Una Stef Band [IS] Skeltr er ofur-grúf dúó frá Englandi og þeir ætla að halda uppi stuðinu ásamt Una Stef Band á „late night“

Skeltr [UK] & Una Stef Band [IS] Skeltr er ofur-grúf dúó frá Englandi og þeir ætla að halda uppi stuðinu ásamt Una Stef Band á „late night“ tónleikum Jazzhátíðar. Vertu tilbúin(n) að hrista búkinn. / Travel through Apocalyptic Punk Funk, Spiritual Jazz, emotional ballads and off-world sound manipulation and effects with the super groovy duo Skeltr followed by Una Stef known for her soulful and jazzy music, powerful live shows and vocals you don’t want to mess with.

Una Stefánsdóttir (söngur/vocals), Daníel Helgason (gítar/guitar), Baldur Kristjánsson (rafbassi/bass), Sólrún Mjöll Kjartansdóttir (trommur/drums), Albert Sölvi Óskarsson (baritónsaxófón/baritone sax), Sólveig Moravék (tenórsaxófón/tenor sax), Elvar Bragi Kristjónsson (trompet/trumpet). Sam Healey (sax & hljóðgervlar/sax and samples), Craig Hanson (trommur & hljóðgervlar/drums and samples).

23:00

08 lau/satseptember

Gömlu Kartöflugeymslurnar08 lau/satseptember

Marilyn Mazur’s Shamania [DK/NO/SE] Mergjuð 10 kvenna sveit slagverksdrottningarinnar Marilyn Mazur kallar fram magnaðan seið tónaflæðis og hrynjanda. / Captivating orchestra of 10 Scandinavian women sizzling on stage with a magical mix of rhythm and harmony.

Lotte Anker (sax), Josefine Cronholm (söngur & slagverk/vocal and perc.), Sissel Vera (sax & vocal, Hildegunn Øiseth (trp), Lis Wessberg (trb), Makiko Hirabayashi (píanó/keys), Ida Gormsen (bassi/bass), Anna Lund (trommur/drums), Lisbeth Diers (slagverk/perc.), Marilyn Mazur (slagverk/perc.), Tine Erica Aspaas (dans/dance).

Marcin Wasilewski Trio [PL]

Eitt athyglisverðasta tríó undanfarinna ára, bæði í heimalandinu Póllandi og á alþjóðlegu senunni. Samspil þeirra einkennist af mýkt og næmni og má með sanni segja að tríóið leiki sem ein heild sem fer fögrum höndum um tónsmíðar listamanna eins og Björk, Police, Prince og sínar eigin. Tríóið fagnar útkomu nýs disks á ECM, “live” í september. / Delicate yet tight and captivating. One of the most interesting trios on the scene in recent years. Marcin Wasileski (píanó/piano), Slawomir Kurkiewicz (bassi/bass), Michal Miskiewicz (trommur/drums).

19:30

21:30

Grand Hótel

Marcin Wasilewski Trio

Una Stef

Page 8: 5-9 SEPTEMBER · 2018-08-28 · Skeltr [UK] & Una Stef Band [IS] Skeltr er ofur-grúf dúó frá Englandi og þeir ætla að halda uppi stuðinu ásamt Una Stef Band á „late night“

Þú átt gott skilið1/3 í séreign, meiri sveigjanleiki Val um sjö ávöxtunarleiðirEingöngu sjóðfélagar í stjórn Sjóðfélagavefur í sérflokki Lipur ráðgjöf og þjónusta

Guðmundur Steingrímsson heiðraður [IS] Annað hvert ár heiðrum við eldri félaga fyrir framlag til jazzsenu Íslands. Í ár er það Guðmundur Steingrímsson eða Papa Jazz. Fjölmargir hljóðfæraleikara og söngvarar koma fram auk þess sem Guðmundi Steingrímssyni verða flutt stutt ávörp. Hrynsveit Þakkagjörðarinnar skipa Björn Thoroddsen gítar, Bjarni Sveinbjörnsson bassa og Pétur Grétarsson trommur. Papa Jazz mun svo spila nokkkur lög á settið og kongótrommur.

Honor ceremony for drummer Guðmundur Steingrímsson, known as Papa Jazz.

17:00

Kirkja Óháða safnaðarins

09 sun/sunseptember

Page 9: 5-9 SEPTEMBER · 2018-08-28 · Skeltr [UK] & Una Stef Band [IS] Skeltr er ofur-grúf dúó frá Englandi og þeir ætla að halda uppi stuðinu ásamt Una Stef Band á „late night“

Hinn eini sanni tónn

LÉTTÖL