16
Aðalfundur Snarfara 26.Janúar 2017 Stjórn 2016 Guðrún Valtýsdóttir -Gjaldkeri Kristján Kristjansson -Hafnarstjóri Pétur Ólafur Einarsson- Formaður Róbert Magnússon -Varaformaður Símon Kjærnested-Ritari

Aðalfundur Snarfarasnarfari.is.web1.vortex.is/wp-content/uploads/2017/01/... · 2017. 1. 30. · Ellefu fréttabréf voru send út á árinu. Eins voru fréttir uppfærðar reglulega

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Aðalfundur Snarfarasnarfari.is.web1.vortex.is/wp-content/uploads/2017/01/... · 2017. 1. 30. · Ellefu fréttabréf voru send út á árinu. Eins voru fréttir uppfærðar reglulega

Aðalfundur Snarfara26.Janúar 2017

Stjórn 2016Guðrún Valtýsdóttir -GjaldkeriKristján Kristjansson -HafnarstjóriPétur Ólafur Einarsson- FormaðurRóbert Magnússon -VaraformaðurSímon Kjærnested-Ritari

Page 2: Aðalfundur Snarfarasnarfari.is.web1.vortex.is/wp-content/uploads/2017/01/... · 2017. 1. 30. · Ellefu fréttabréf voru send út á árinu. Eins voru fréttir uppfærðar reglulega

Skýrsla stjórnar

Haldnir voru 13 formlegur stjórnarfundir á rekstarárinu og eins var hist nokkrum sinnum á óformlegum fundum. Einnig var haldin sérstakur nefndarfundur í byrjun árs

Haldnir voru tveir félagsfundir utan aðalfundar um vor og svo aftur um haust. Einnig var kallaður til sérstakur fundur vegna hugmynda um traktorskaup

Gerð var viðhorfskönnun meðal félagsmanna í byrjun árs

Ellefu fréttabréf voru send út á árinu. Eins voru fréttir uppfærðar reglulega á heimasíðu félagsins.

Opnuð var fésbókarsíða (Snarfarafélagar)

Hreinsunardagar voru fjórir. Þrír að vori og einn að hausti. Um 20 manns mættu í hvert sinn

Stjórn stóð fyrir 12 viðburðum á árinu. Sjósetningarhátíðin var vinsælust en 120 manns mættu sig í mat og líklega um 150 manns voru á svæðinu þegar mest var.

Fræðslufundur var haldinn um skemmtibátatryggingar í samstarfi við Vís. Í framhaldi varsamið um að VÍS myndi auglýsa á heimasíðu okkar

Page 3: Aðalfundur Snarfarasnarfari.is.web1.vortex.is/wp-content/uploads/2017/01/... · 2017. 1. 30. · Ellefu fréttabréf voru send út á árinu. Eins voru fréttir uppfærðar reglulega

Skýrsla stjórnar frh

Farið var yfir svæðið og bryggjur í feb 2016 og athugað með báta á svæðinu sem ekki hafði verið gerð grein fyrir. Reikningar fyrir rúma eina milljón kr. voru sendir út í frh.

Kar fyrir ónýta rafgeyma var sett við skemmu. Fyrst og fremst vegna umhverfisástæðnaOlíuúrgangsgeymir var færður til vegna sömu ástæðu

Nýtt öryggismyndavélakerfi var keypt og sett upp. Upptaka af einni vél í senn verður aðgengileg á heimasíðu Snarfara

Fjórir færanlegir rafmagnsstaurar voru keyptir í haust. Mikill sveigjanleiki felst í hreyfanleika þeirra. Eru í skemmu og verið er að gera þá klára

Skipt var um ónýtt gólf á salerni í félagsheimili og voru ný hreinlætistæki keypt í leiðinni.

Keyptir voru fjórir hægindastólar og borð í félagsheimilið

Samið var við Ölgerðina um uppsetningu sjálfsala sem er nú í húsi

Gardínur í félagsheimilinu voru teknar niður á hreinsunardögum og settar í þvott. Einnig var tekið vel til og nokkrum ruslapokum af gömlum tímaritum o.fl. var hent

Fyrirtækið Isnic gaf félaginu Apple tölvu sem var sett upp í félagsheimili í stað eldri tölvu. Eins var ný tölva keypt á skrifstofu í byrjun rekstarársins en sú gamla var ónýt.

Page 4: Aðalfundur Snarfarasnarfari.is.web1.vortex.is/wp-content/uploads/2017/01/... · 2017. 1. 30. · Ellefu fréttabréf voru send út á árinu. Eins voru fréttir uppfærðar reglulega

Skýrsla stjórnar frh

Vatn og rafmagn var lagt til þjónustubryggju

Hvammsvíkurbryggja var löguð eftir foktjón og sett út á sinn stað í byrjun sumars

Gert var við ból í Flatey sem var orðið lélegt og óöruggt

Keypt var skoðun hjá köfunarþjónustu um vorið til að greina ástand bryggja. Fyrir liggur skýrsla og verkefni sem verður að fara í á næsta ári. Kafað var aftur í des með að markmiði að skipta um lás á A-bryggju og skoða ástand hennar

Sett var „útstoð„ við A bryggju til að halda henni frá landi en syðri endi hennar hefur verið upp í grjóti á fjöru síðustu ár

Viðeyjarbryggja var sett út um sumarið. Er hún á landi í Viðey og þarf að taka hana frekar snemma út á næsta ári vegna fuglalífs í eyjunni

Hlið okkar sem var keyrt niður í haust var bætt

Vilji er fyrir kaupum á aðgangskerfi. Komin eru tilboð en ekki búið að ganga frá samningi

Rafmagn var lesið af mælum tvisvar á árinu

Traktorsgjöld voru hækkuð úr 4000 kr í 5000 kr í mars og gjöld fyrir utanfélagamenn voruhækkuð vegna aðgangs að háþrýstidælu og vegna sjósetningar og upptöku

Page 5: Aðalfundur Snarfarasnarfari.is.web1.vortex.is/wp-content/uploads/2017/01/... · 2017. 1. 30. · Ellefu fréttabréf voru send út á árinu. Eins voru fréttir uppfærðar reglulega

Skýrsla stjórnar frh

Mikill þrýstingur var settur á borgaryfirvöld í byrjun árs vegna lélegs ástands á vegi að Snarfara og endaði með að við fengum hann lagaðan til bráðabirgða

Tvær athugasemdir vegna fyrirhugaðra framkvæmda í nágrenni Snarfara voru sendar skipulagsyfirvöldum. Önnur vegna fyrirhugaðrar skólabyggingar á svæðinu sunnan við félagsheimili og svo hin vegna fyrirhugaðrar landfyllingar austan og við ytri enda innsiglingar

Stjórn átti tvo formlega fundi með Reykjavíkurborg, annan vegna innsiglingamála og hinn vegna fyrirhugaðra framkvæmda í nágrenni Snarfara . Við erum á sama stað og áður með innsiglingamálin og ekkert er fyrirséð í þeim efnum þó vilyrði hafi verið gefin um dýpkun

Stjórn hafði frumkvæði af og skipulagði fund með forstjóra Samgöngustofu og fleiri lykilmönnum stofnunarinnar með að markmiði að endurvekja nefnd sem vann að hagsmunum skemmtibáta. Fyrsti fundur er dagsettur í feb

Haldnir voru þrír fundir með arkitektastofunni Arkís sem teiknaði fyrir félagið hugmyndir af skipulagi sem mun nýtast í samskiptum við borgaryfirvöld

30 nýjir félagar voru samþykktir í félagið á rekstarárinu

Olíubryggja var tekin upp af eiganda tæpri viku af janúar þar sem pramminn sem dælanstóð á tók upp á því að leka

Page 6: Aðalfundur Snarfarasnarfari.is.web1.vortex.is/wp-content/uploads/2017/01/... · 2017. 1. 30. · Ellefu fréttabréf voru send út á árinu. Eins voru fréttir uppfærðar reglulega

Skýrsla stjórnar-nokkur verkefni framundan

Öryggismál-verðum að tryggja eins og mögulegt er eigur félagsmanna

Hvað getur félagið gert og félagsmenn sjálfir

Laga austurhlið félagsheimilis og þakskegg sem er að mestu gegn fúið. Mála þarf húsið, skipta þarf út hlutagirðingar við höfn

Viðhald á bryggjum

Klára vekefnalista sem fæddist eftir köfun síðasta vor

Koma rafmagni og festingum á C-bryggju í gott horf. Eins B-bryggju og útstoð á báðar bryggjur

Skipta um fúið timbur í útleggjurum og nýtt timbur á þjónustubryggju

Laga Hvammsvíkurbryggju-fimm ár eftir af samningi

Nýtt deiliskip á svæðinu og í framhaldi líkleg ósk um endurnýjun samnings við Snarfara

Þjónusta endurskipulögð

Til umhugsunar: Fjölgun bryggjuplássa - hvort, hvernig, hvenær ?

Norður kantur

Vestur kantur

(suður?)

Jarðvegsflutningar dýrir-Getur verið tækifæri vegna uppfyllingar austan við okkur-vera tilbúin til að nýta þaðef það kemur upp

Page 7: Aðalfundur Snarfarasnarfari.is.web1.vortex.is/wp-content/uploads/2017/01/... · 2017. 1. 30. · Ellefu fréttabréf voru send út á árinu. Eins voru fréttir uppfærðar reglulega

Reikningar félagsins-Guðrún Valtýsdóttir

Page 8: Aðalfundur Snarfarasnarfari.is.web1.vortex.is/wp-content/uploads/2017/01/... · 2017. 1. 30. · Ellefu fréttabréf voru send út á árinu. Eins voru fréttir uppfærðar reglulega

EKKI

SKJÓTA

SENDIBOÐANN

Page 9: Aðalfundur Snarfarasnarfari.is.web1.vortex.is/wp-content/uploads/2017/01/... · 2017. 1. 30. · Ellefu fréttabréf voru send út á árinu. Eins voru fréttir uppfærðar reglulega

Tölur úr rekstri

Forsenda að gjöld standi undir viðkomandi rekstri:

Niðurbrot kostnaðar á kostnaðarstaði úr bókhaldi

Page 10: Aðalfundur Snarfarasnarfari.is.web1.vortex.is/wp-content/uploads/2017/01/... · 2017. 1. 30. · Ellefu fréttabréf voru send út á árinu. Eins voru fréttir uppfærðar reglulega

Tillögur stjórnar um gjaldskrá frh

Tillaga um að bryggju-, og aðstöðugjöld breytist ekki

Tillaga um að inntökugjöld hækki úr 40 þ. Í 80 þ.

Mikil aðsókn (rúml. 30 samþykktar á síðasta ári)

Nýjir aðilar ganga inn í miklar eignir og þjónustu

Tillaga um hækkun félagsgjalda úr 5.000 kr á ári í 10.000 kr á ári.

Samsvarar um 833 kr.á mánuði

Gjöld standa ekki undir kostnaði

Viðgerðir á húsnæði framundan (austurveggur, þakskegg, mála

o.fl.)

Ekki hækkað frá árinu 2010 (launav.hækkað um 61% á tímab.)

Page 11: Aðalfundur Snarfarasnarfari.is.web1.vortex.is/wp-content/uploads/2017/01/... · 2017. 1. 30. · Ellefu fréttabréf voru send út á árinu. Eins voru fréttir uppfærðar reglulega

Kosningar:

Kosning formanns

Kosning tveggja meðstjórnenda til tveggja ára

Kosning eins meðstjórnenda til eins árs

Kosning þriggja varamanna í stjórn til eins árs

Kosning tveggja félagskjörinna endurskoðenda og

varaendurskoðenda

Page 12: Aðalfundur Snarfarasnarfari.is.web1.vortex.is/wp-content/uploads/2017/01/... · 2017. 1. 30. · Ellefu fréttabréf voru send út á árinu. Eins voru fréttir uppfærðar reglulega

Önnur mál Tillaga stjórnar um að ráð starfsmann/verktaka á svæðið

Starfssvið á skilgreindum þjónustutíma (drög)

Afhendir lykla/kort utan formlegra lykladaga. Veitir aðgang að rafmagni og sér um sjósetningu og upptöku báta á skilgrreindum þjónustutíma

Pöntun á rekstarvörum, umsjón með félagsheimili og álestur rafmagns

Minniháttar viðhald og kemur boðum til stjórnar um stærri verkefni o.fl

Forsenda er skýr starfslýsing og viðkomandi vinnur í umboði stjórnar, hefur umboðtil athafna og ákvarðanir samrýmast lögum og reglum félagsins. Áætlaðurkostnaður rúm1.milljón króna miðað við um 230 klst framlag

Ávinningur

Betri og aðgengilegri þjónusta við félagsmenn. Auglýstur þjónustutími fram í tímann

Betri meðferð á eignum félags þ,m.t. Traktor.

Auðveldara að fá félagsmenn í stjórn og sjálfboðaliða til starfa. Verkefni næg fyrir ogfólk í fullu starfi samhliða stjórnarsetu

Betra eftirlit á svæðinu og skilvirkari innheimta

Page 13: Aðalfundur Snarfarasnarfari.is.web1.vortex.is/wp-content/uploads/2017/01/... · 2017. 1. 30. · Ellefu fréttabréf voru send út á árinu. Eins voru fréttir uppfærðar reglulega

Önnur mál Gerð er tillaga um stofnun 3 manna nefndar sem hefur það markmið að

koma með tilögu til stjórnar um kaup á bátalyftu á svæðið á árinu og í

framhaldi þá heimild stjórnar að kaupa bátalyftu sem samræmist

forsendum.

Forsendur: Verður að bera sig fjárhagslega og geta sinnt þeim félagsmönnum

sem geta eða vilja ekki nota traktorDæmi; ásett verð 7,5

milj. Iskr 23. jan 2017

Tekjur

Skipti Ein verð Samtals

Félagsmenn 70 12000 840.000,00

Utanfélags borga meira 35 15000 525.000,00

" þrif og daggjöld 30 10000 300.000,00

Vetrarseta erlendir með þrif 5 230000 1.150.000,00

Vetrarseta aðrir og þrif 5 80000 400.000,00

Samtals tekjur á ári 3.215.000,00

Kostnaður

Eigið fé 11.500.000,00

Kaupverð , vsk, innfl og + annar kostnaður 11.500.000,00

Niðurlagsverð eftir 15 ár (700.000,00)

Afskriftarstofn 10.800.000,00

Afskrift á 12 mán frest í 15 ár 720.000

Rekstrarkostnaður 1.150.000

Samtals kostnaður á ári 1.870.000

Hagn/Tap á ári 1.345.000

Page 14: Aðalfundur Snarfarasnarfari.is.web1.vortex.is/wp-content/uploads/2017/01/... · 2017. 1. 30. · Ellefu fréttabréf voru send út á árinu. Eins voru fréttir uppfærðar reglulega

Þjónustan dreifist á 122 daga. Að meðaltali 1,6 bátur þá daga sem

þjónustan er veitt. Áætlað um 147 klst sem fer í þessa í þessa

þjónustu á árinu . Miðað við skilgreindan þjónustutíma og safnað

væri saman bátum ákveðna daga segjum 4 báta á dag þá daga

sem traktor væri notaður þá væri það 50 dagar og 5 bátar 40

dagar

Page 15: Aðalfundur Snarfarasnarfari.is.web1.vortex.is/wp-content/uploads/2017/01/... · 2017. 1. 30. · Ellefu fréttabréf voru send út á árinu. Eins voru fréttir uppfærðar reglulega
Page 16: Aðalfundur Snarfarasnarfari.is.web1.vortex.is/wp-content/uploads/2017/01/... · 2017. 1. 30. · Ellefu fréttabréf voru send út á árinu. Eins voru fréttir uppfærðar reglulega

Snarfari 2015 - 2016

Útreikningar vegna gjaldskrár

Félagsgjald Félagsgj. Traktor Bryggjur

Lyklar 497.224 100% 497.224

Bókhald 335.816 50% 167.908 25% 83.954 25% 83.954

Ritföng 165.817 50% 82.909 25% 41.454 25% 41.454

Sími 383.212 50% 191.606 25% 95.803 25% 95.803

Burðargjöld 189.525 50% 94.763 25% 47.381 25% 47.381

Viðhald skrifstofuáh 133.985 50% 66.993 25% 33.496 25% 33.496

Smáverkfæri 26.567 50% 13.284 25% 6.642 25% 6.642

Hreinlætisvörur 103.704 50% 51.852 25% 25.926 25% 25.926

Viðhald tækja 21.623 50% 10.812 25% 5.406 25% 5.406

Húsgögn 342.930 100% 342.930 - -

Posi 99.801 50% 49.901 25% 24.950 25% 24.950

Maatur og kaffi 529.971 100% 529.971 - -

Annar kostnaður 13.298 50% 6.649 25% 3.325 25% 3.325

Mannfagnaður 717.681 100% 717.681 - -

Bensín og olíur 45.953 - 100% 45.953 -

Tryggingar traktor 18.963 - 100% 18.963 -

Viðhald traktors 2.124.054 - 100% 2.124.054 -

Hvammsvíkurbryggja 702.341 - - 100% 702.341

Fasteignagjöld 147.158 50% 73.579 25% 36.790 25% 36.790

Tryggingar 255.212 50% 127.606 25% 63.803 25% 63.803

Viðhald húsnæðis 1.419.487 50% 709.744 25% 354.872 25% 354.872

Viðhald bryggja 2.137.290 100% 2.137.290

Hafnaraðstaða 82.906 - - 100% 82.906

Viðhald umhverfis 930.263 50% 465.132 - 50% 465.132

Rafmagn 2.446.474 10% 244.647 - 90% 2.201.827

Heitt vatn 409.114 50% 204.557 25% 102.279 25% 102.279

Sorphirða 827.815 50% 413.908 50% 413.908

Bankakostnaður 276.653 50% 138.327 25% 25% 69.163

Vinna traktors fyrir bryggjur 500.000 - 500.000

15.384.837 5.201.978 2.615.050 7.498.646

Félagar 324 16.055

Sjósetningagjöld 200 13.075

Tekjur af bryggjum, aðstöðu, rafmagn og vaktasektir 19.996.790

Tekjur umfr gj. Af bryggjum 12.498.144 -