27
www.kodak.com/go/v1253support 1 ÍSLENSKA Hugbúnaðurinn settur upp KLIC-7004 rafhlaðan sett í Þegar hugbúnaður hefur verið uppsettur skal snúa aftur í þessar Byrjendaleiðbeiningar. Áður en kaplar eru tengdir skal setja upp hugbúnaðinn sem fylgdi myndavélinni. Fylgdu leiðbeiningunum á skjánum.

Áður en kaplar eru tengdir skal setja upp hugbúnaðinn sem ...resources.kodak.com/support/pdf/is/manuals/urg00735/V1253_GSG_I…Ýttu Lokarahnappinum alla leið niður, slepptu

  • Upload
    vuphuc

  • View
    225

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

ÍSLENSK

A

� Hugbúnaðurinn settur upp

� KLIC-7004 rafhlaðan sett í

Þegar hugbúnaður hefur verið uppsettur skal snúa aftur í þessar Byrjendaleiðbeiningar.

Áður en kaplar eru tengdir skal setja upp hugbúnaðinn sem fylgdi myndavélinni. Fylgdu leiðbeiningunum á skjánum.

www.kodak.com/go/v1253support 1

ÍSLENSK

A

� Rafhlaðan hlaðin

Hlaða skal þar til öll 3 hleðsluljós rafhlöðu loga.Ef hleðsluljós rafhlöðu kviknar ekki við USB-hleðslu, skal tryggja:■ Að USB-kapallinn sé tengdur við USB-tengi■ Að kveikt sé á tölvunni og hún ekki í dvalaNánari upplýsingar um USB-hleðslu er að finna á www.kodak.com/go/USBcharging.Farðu á www.kodak.com/go/v1253accessories til að kaupa fylgihluti.

Hleðsla með USB-tölvu Hleðsla með Kodak 5V AC straumbreyti (er hugsanlega seldur sér)

USB / A/V straumbreytir (fylgir með)

USB-kapall(fylgir)

Hleðsluljós rafhlöðu

2 www.kodak.com/go/easysharecenter

ÍSLENSK

A

� Kveikt á myndavél

� Stilling tungumáls, dagsetningar/tíma

2

1

til að breyta.

fyrir fyrri/næsta reit.

OK til að samþykkja.

Ýttu á OK við áminningu

2

1 til að breyta.

OK til að samþykkja.

Tungumál:

Dagsetning/Tími:

OK (ýta)

www.kodak.com/go/v1253support 3

ÍSLENSK

A

� Myndataka/myndbandstaka

Ýttu Lokarahnappinum alla leið niður, slepptu honum síðan.

Hætt er að taka upp með því að ýta á og sleppa Lokarahnappinum aftur.

1 Ýttu á Á/Af eða Auto/SCN hamhnappinn til að kveikja á myndavélinni.

2

Myndir Myndbönd

1

2

Ýttu á hnappinn Video mode (Myndbandshamur).

Ýttu rammamerkin hálfa leið niður til að stilla fókus og lýsingu.

Þegar innrömmunarhornin verða græn skal ýta Lokarahnappinum alla leið niður.

Myndbandshamur

Rammamerki

4 www.kodak.com/go/easysharecenter

ÍSLENSK

A

� Skoðun mynda/myndbanda

1

2 fyrir fyrra/næsta.

Ýttu á Review (Skoða). (Ýttu aftur til að hætta.)

Myndbönd:Spila. (Ýttu á OK til að stansa/halda áfram.)

Meðan á endurspilun stendur til að stilla hjóðstyrkinn.Meðan á endurspilun stendur til að spila á 2-földum hraða; ýttu aftur fyrir 4-faldan.Meðan á endurspilun stendur til að spóla til baka á 2-földum hraða; ýttu aftur fyrir 4-faldan.Ýttu á og haltu í 4 sekúndur til að stökkva að bókamerki.

www.kodak.com/go/v1253support 5

ÍSLENSK

A

Flutningur mynda/myndbanda

Sjá pakkann utan af vörunni fyrir innihald pakkans. Sjá Byrjendaleiðbeiningar um notkun tengikvíar. Heimsæktu www.kodak.com/go/dockcompatibility fyrir tengikvíarsamhæfni. Farðu á www.kodak.com/go/v1253accessories til að kaupa fylgihluti.

USB-kapall (U-8)(fylgir með)

USB / A/V straumbreytir (fylgir með)

USB-kapall (fylgir með)

Kodak EasyShare myndarammakví 2, myndavélarkví, eða prentarakví

(eru hugsanlega seldar sér)

6 www.kodak.com/go/easysharecenter

ÍSLENSK

A

Haltu áfram að læra um myndavélina þína!Til hamingju. Þú hefur:• sett upp myndavélina þína • tekið myndir • fært myndir yfir í tölvuna þína

Heimsæktu www.kodak.com/go/v1253support fyrir:• notandaleiðbeiningarnar • gagnvirka bilanaleit og viðgerðir • gagnvirkt námsefni • algengar spurningar • niðurhal • fylgihluti • upplýsingar um prentun • skráningu vöru

Haltu áfram að læra.Kláraðu að lesa þessa bók svo þú getir tekið og deilt bestu myndunum þínum! Notaðu myndavélarhjálpina til að skilja betur hvern valmyndarmöguleika fyrir sig.(Lýstu upp valmyndarkostinn og ýttu síðan á Aðdráttarhnappinn T.)

www.kodak.com/go/v1253support 7

ÍSLENSK

A

Séð að framan

ATH.: 6, 7, og 8 eru einnig hleðsluljós rafhlöðu.

1 Aðdráttarhandfang (W/T) 7 Hnappur fyrir myndbandsham

2 Lokarahnappur 8 Hnappur fyrir haminn Favorites (Uppáhald)

3 Flass 9 Linsa

4 Flasshnappur 10 Ljós fyrir Myndband/Tímastilli/AF-aðstoð

5 Á/Af-hnappur 11 DC-inn (5V)

6 Hamhnappur fyrir Auto/SCN (Sjálfvirkt/Sena) 12 Víðóma hljóðnemar

42 86 7 9

12

5

11

12

31 10

8 www.kodak.com/go/easysharecenter

ÍSLENSK

A

Séð að aftan

1 LCD 7 Stýripinni ; OK-hnappur (ýta)

2 Hnappurinn Review (Skoða) 8 Hnappurinn Share (Deila)

3 Hátalari 9 Rafhlöðuhólf

4 Hnappurinn Menu (Valmynd) 10 Rauf fyrir valkvætt SD- eða MMC-kort

5 Hnappurinn Delete (Eyða) 11 Gróp fyrir þrífót

6 Ólarfesting 12 USB, A/V út, tengikvíartengill

5

76

32

1211

4

1

valkvætt

8910

www.kodak.com/go/v1253support 9

1 Gerðu meira með myndavélinni þinni

Myndir geymdar á SD- eða MMC-kortiMyndavélin þín er með innra minni. Hægt er að kaupa SD- eða MMC-kort til að geyma á fleiri myndir/ myndbönd (heimsæktu www.kodak.com/go/v1253accessories).

VARÚÐ:Aðeins er hægt að setja kort í á einn veg; þvingun getur valdið skemmdum. Ef kort er sett í eða tekið úr meðan verið er að nota það getur það skemmt myndir, kortið eða myndavélina.

valkvætt

1 Slökktu á myndavélinni.

2 Settu í eða fjarlægðu valkvæða kortið.

3 Kveiktu á myndavélinni.

10 www.kodak.com/go/easysharecenterIS

Gerðu meira með myndavélinni þinni

3-faldur linsuaðdráttur notaður1 Notaðu LCD-skjáinn til að ramma inn myndefnið.

2 Til að auka nánd skal ýta á Aðdrátt (T).

Til að minnka nánd skal ýta á Breiðhorn (W).

Aðdráttarvísirinn sýnir stöðu aðdráttar.

3 Taktu myndina eða myndbandið.

Notkun á stafrænum aðdrættiNotaðu stafrænan aðdrátt í hvaða myndatökuham sem er til að ná allt að 5-faldri stækkun umfram linsuaðdrátt. (Ekki er hægt að nota stafrænan aðdrátt fyrir myndbandsupptöku.)Ýttu á Aðdrátt (T) þar til sleðarofinn er efst á aðdráttarsviði linsu. Slepptu Aðdrætti (T), ýttu svo á hann aftur.ATH.: Þú gætir tekið eftir minnkandi myndgæðum þegar stafrænn aðdráttur er notaður. Sleðarofinn stöðvast

og verður rauður þegar myndgæðin ná mörkunum fyrir viðunandi 4 x 6-tommu (10 x 15 cm) ljósmynd.

Stafrænt aðdráttarsvið

Aðdráttarsvið linsu (37-111 mm)

D

T

W

www.kodak.com/go/v1253support 11IS

Gerðu meira með myndavélinni þinni

Notkun á tímastilliNotaðu tímastillinn þegar þú vilt vera með á myndinni, eða til að tryggja stöðugan þrýsting á lokarahnappinn. Settu myndavél á þrífót eða sléttan flöt.

1 Ýttu á hnappinn Menu (Valmynd) í hvaða kyrrmyndarham sem er.

2 Ýttu á til að lýsa upp tímastillinn, ýttu síðan á OK.

3 Ýttu á til að lýsa upp: 10 sekúndur. Mynd er tekin eftir 10 sekúndna seinkun (svo þú hafir tíma til að koma þér í mynd).2 sekúndur. Mynd er tekin eftir 2 sekúndna seinkun (fyrir stöðuga sjálfvirka lokaralosun á þrífæti).2 tökur. Fyrsta myndin er tekin eftir 10 sekúndna seinkun. Önnur mynd er tekin 8 sekúndum seinna.

4 Ýttu á OK, síðan á hnappinn Menu (Valmynd).5 Stilltu upp senunni.6 Ýttu Lokarahnappinum hálfa leið, síðan alla leið niður.

Myndavélin tekur myndina/myndirnar eftir seinkunina. Sama aðferð er notuð til að taka upp myndband, en:■ Ýttu á hnappinn Video mode (Myndbandshamur) .■ Ýttu Lokarahnappinum alla leið niður.ATH.: Myndbandið stöðvast þegar geymsluplássið er búið. Aðeins 2- og 10-sekúndna valkostir eru tiltækir í

myndbandsham.

Valmynd

12 www.kodak.com/go/easysharecenterIS

Gerðu meira með myndavélinni þinni

Notkun á flassi

Flasshamir Flass leiftrar

Auto (Sjálfvirkt) Þegar birtuskilyrði krefjast þess.

Fill (Fylling)

Hvert sinn sem tekin er mynd, burtséð frá birtuskilyrðum. Notist þegar myndefnið er í skugga eða er “baklýst” (þegar birtan er á bak við myndefnið). Í lítilli birtu skal halda myndavélinni stöðugri eða nota þrífót.

Red Eye (Rauð augu)

Með Red Eye-flassi (Rauð augu) getur þú dregið úr rauðum augum með því að nota for-flass eða með því að nota sjálfvirka minnkun rauðra augna. Til að láta myndavélina:

■ For-flassa, kveiktu á Red Eye Preflash (For-flass fyrir rauð augu). (Fyrsta flassið dregur saman sjáaldur augans til að draga úr líkunum á rauðum augum.)

■ Flassa einu sinni og fjarlægja sjálfkrafa rauð augu, slökktu á Red Eye Preflash (For-flass fyrir rauð augu).

Off (Af) Aldrei

Ýttu endurtekið á flasshnappinn til að fletta í gegnum flasshamina. Núverandi flasshamur er sýndur á stöðusvæði LCD-skjásins.

www.kodak.com/go/v1253support 13IS

Gerðu meira með myndavélinni þinni

Mismunandi hamir notaðirNota þennan ham fyrir

Auto (Sjálfvirkt)

Venjulega myndatöku - býður mjög gott jafnvægi á myndgæðum og er einfalt í notkun.

Scene (Sena)

Benda-og-skjóta einfaldleika þegar teknar eru myndir við nánast því allar aðstæður. (Sjá blaðsíðu 15.)

Video (Myndband)

Upptöku myndbands með hljóði. (Sjá blaðsíðu 4.)

Favorites (Uppáhalds)

Skoðun uppáhaldsmynda.

Nota þennan ham fyrir

Landscape (Landslag)

Vettvang langt í burtu. Myndavélin notar „óendanlegan“ sjálfvirkan fókus. Rammamerki fyrir sjálfvirkan fókus eru ekki tiltæk í Landscape (Landslag).

Macro (Stór)

Návígi. Myndavélin stillir fókusfjarlægðina sjálfvirkt eftir aðdráttarstöðunni. Notaðu það ljós sem er til staðar í staðinn fyrir flass ef hægt er.

Ýttu á hnapp og veldu ham.

Ýttu á þar til táknið Macro (Stór) eða Landscape (Landslag) birtist á stöðusvæði LCD-skjásins.

14 www.kodak.com/go/easysharecenterIS

Gerðu meira með myndavélinni þinni

Senuhamir (SCN) notaðirVeldu senuham—fyrir frábærar myndir við næstum öll tækifæri!

1 Ýttu á hnappinn Auto/SCN (Sjálfvirkt/Sena) þar til senutáknin birtast á LCD-skjánum.

2 Ýttu á til að skoða lýsingar senuhams.

Dagsetning/tími og hamlýsing birtast. Ef hamlýsingin slokknar áður en þú lýkur við að lesa hana, ýttu á OK-hnappinn.

3 Ýttu á OK-hnappinn til að velja Senu-ham.

Myndavélarhjálp notuð Notaðu myndavélarhjálpina til að skilja betur hvern valmyndarmöguleika fyrir sig. Ýttu á hnappinn Menu (Valmynd), lýstu upp valmyndarkost, ýttu síðan á hnappinn Súma aðdrátt (T).

Kveikja á Hjálp

Slökkva á Hjálp

Fletta upp/niður

OK

T

www.kodak.com/go/v1253support 15IS

Gerðu meira með myndavélinni þinni

Að skilja myndatökutáknin

Myndavélarhamur

Myndastærð

Myndir/tími eftir

Geymslustaður mynda

AF-hamurAF-svæði

Ljósmæling

ISOHvítt jafnvægi

Staða rafhlöðu

Lýsingaruppbót

stafrænn aðdráttur breiður

Aðdráttur:

Heiti albúms

Macro/Landscape (Stór/Landslag)

Tímastillir

Flass

LangtímalýsingDagsetningarstimpill

Súlurit

16 www.kodak.com/go/easysharecenterIS

2 Unnið með myndir/myndbönd

Stækkun myndar1 Ýttu á T til að stækka 1 – 8 sinnum.

2 Ýttu á til að skoða aðra hluta myndar.

3 Ýttu á OK til að snúa aftur í 1X.

Myndum/myndböndum eytt1 Ýttu á hnappinn Review (Skoða).

2 Ýttu á fyrir fyrri/næstu mynd/myndband.

3 Ýttu á hnappinn Delete (Eyða).

4 Fylgdu áminningum á skjá.

ATH.: Til að fjarlægja varðar myndir/myndbönd skal fjarlægja vörn fyrir eyðingu.

Notkun á aðgerðinni Hætta við að eyðaEf þú eyðir óvart mynd/myndbandi, er hægt að nota Undo Delete (Hætta við að eyða) til að fá hana aftur. Þessi aðgerð er aðeins til staðar strax eftir að mynd/myndbandi er eytt.

www.kodak.com/go/v1253support 17IS

Unnið með myndir/myndbönd

Notkun valmyndarhnappsins í Review (Skoða)1 Ýttu á hnappinn Review (Skoða) og svo á hnappinn Menu (Valmynd).

2 Ýttu á til að lýsa upp flipa:

■ Review (Skoða) til að skoða myndir/myndbönd

■ Edit (Klippa) til að klippa myndir/myndbönd

■ Setup (Uppsetning) fyrir aðrar stillingar myndavélar

3 Ýttu á til að lýsa upp stillingu og svo á OK-hnappinn.

4 Lýstu upp valkost, ýttu svo á OK-hnappinn.

Kodak Perfect Touch tækni notuðKodak Perfect Touch tækni hjálpar við að tryggja betri og bjartari myndir.

1 Ýttu á hnappinn Review (Skoða).

2 Ýttu á fyrir fyrri/næstu mynd.

3 Ýttu á hnappinn Menu (Valmynd), síðan á til að lýsa upp flipann Edit (Klippa) . Lýstu upp Perfect Touch tæknina, ýttu síðan á OK-hnappinn.

Endurbótin er forsýnd. Ýttu á til að skoða aðra hluta myndarinnar.

4 Ýttu á OK-hnappinn. Fylgdu áminningum á skjá.

Kodak Perfect Touch tækni er aðeins hægt að nota við myndir, ekki myndbönd.

■ Ýttu á hnappinn Menu (Valmynd) til að hætta í valmyndinni.

18 www.kodak.com/go/easysharecenterIS

Unnið með myndir/myndbönd

Mynd gerð úr myndbandiHægt er að velja einn ramma úr myndbandi og gera síðan mynd sem passar fyrir 4 x 6-tommu (10 x 15 cm) ljósmynd.

1 Ýttu á Review (Skoða) hnappinn, síðan á til að finna myndband.

2 Ýttu á hnappinn Menu (Valmynd), síðan á til að lýsa upp flipann Edit (Klippa) . Lýstu upp Make Picture (Gera mynd), ýttu síðan á OK.

3 Fylgdu áminningum á skjá.Mynd er búin til. (Frummyndbandið er vistað.)■ Ýttu á hnappinn Menu (Valmynd) til að hætta í

valmyndinni.

Aðgerðamyndir gerðar úr myndbandiHægt er að gera 4-, 9-, eða 16-mynda seríu úr myndbandi, sem passar fyrir 4 x 6-tommu (10 x 15 cm) ljósmynd.

1 Ýttu á Review (Skoða) hnappinn, síðan á til að finna myndband.

2 Ýttu á hnappinn Menu (Valmynd), síðan á til að lýsa upp flipann Edit (Klippa) . Lýstu upp Action Print (Aðgerðarmynd), ýttu síðan á OK-hnappinn.

3 Lýstu upp valkost, ýttu svo á OK-hnappinn.Búin er til 4-, 9-, eða 16-mynda sería. Ef þú ert með færri en 4 eða 9 bókamerki eru myndbandsrammar með jöfnu millibili notaðir. ■ Ýttu á hnappinn Menu (Valmynd) til að hætta í valmyndinni.

Video (Myndband)

Mynd

Video (Myndband)

4-, 9-, eða 16-mynda sería

www.kodak.com/go/v1253support 19IS

Unnið með myndir/myndbönd

Skoða myndir sem smámyndir1 Ýttu á hnappinn Review (Skoða).

2 Ýttu á W til að skipta úr að skoða eina mynd yfir í margar smámyndir saman.

3 Ýttu á T til að snúa aftur í að skoða eina mynd.

■ Sjá blaðsíðu 20 til að velja margar myndir/myndbönd.

■ Ýttu á hnappinn Review (Skoða) til að hætta í Skoðun.

Margar myndir/myndbönd valin.Notaðu fjölvalseiginleikann þegar þú ert með tvær eða fleiri myndir/myndbönd til að prenta, afrita, eyða, o.s.frv. (Fjölval er áhrifaríkast í notkun í hamnum Multi-Up (Margar saman), sjá blaðsíðu 20.)

1 Ýttu á hnappinn Review (Skoða), síðan á til að finna mynd/myndband.

2 Ýttu á OK-hnappinn til að velja myndir/myndbönd.

Merki birtist við myndina. Nú getur þú prentað, flutt, eytt völdum myndum, o.s.frv. Hægt er að ýta aftur á OK til að fjarlægja merkið.

Valdar myndir

20 www.kodak.com/go/easysharecenterIS

www.kodak.com/go/v1253support 21IS

3 Vandamál með myndavél leyst

Vandræði með myndavél

Staða Lausn

Kviknar ekki á myndavél

■ Gættu þess að rafhlaðan sé hlaðin og sett í á réttan hátt (sjá blaðsíðu 1).

■ Slökktu á myndavélinni, og kveiktu svo á henni aftur.Slokknar ekki á myndavél

Hnappar og stýringar á myndavél virka ekki.

Fjöldi mynda sem eru eftir minnkar ekki eftir að þú tekur mynd

■ Haltu áfram að taka myndir. Myndavélin virkar eðlilega.(Myndavélin áætlar fjölda mynda sem eftir eru, eftir hverja mynd sem er tekin, byggt á stærð og efni myndar.)

Flass leiftrar ekki ■ Athugaðu flass-stillingar og breyttu eftir þörfum (sjá blaðsíðu 13).ATH.: Flassið leiftrar ekki í öllum hömum.

Minniskort er næstum eða alveg fullt.

■ Færðu myndirnar í tölvu (sjá blaðsíðu 6).■ Eyddu myndum af kortinu eða settu í nýtt kort.

Rafhlaða eyðist fljótt ■ Gættu þess að rétt tegund rafhlöðu sé í (sjá blaðsíðu 1).■ Þurrkaðu snerturnar með hreinum, þurrum klút áður en þú setur

rafhlöðu í myndavélina.■ Settu í nýja eða hlaðna rafhlöðu (sjá blaðsíðu 1).

4 Viðauki

VARÚÐ:Taktu vöruna ekki í sundur, það eru engir hlutir inni í henni sem notandi getur gert við. Láttu fagaðila sjá um þjónustu. Kodak straumbreytar og hleðslutæki fyrir rafhlöður eru eingöngu ætluð til notkunar innandyra. Notkun stjórntækja, stillinga, eða annarra aðgerða en þeirra sem tilgreindar eru hér getur valdið losti og/eða áhættu fyrir raf- og vélbúnað. Ef LCD-skjárinn brotnar skal ekki snerta glerið eða vökvann. Hafðu samband við viðskiptavinaþjónustu Kodak.

■ Notkun fylgihlutar sem Kodak mælir ekki með getur valdið eldsvoða, raflosti eða meiðslum. Fyrir viðurkennda fylgihluti skaltu heimsækja www.kodak.com/go/accessories.

■ Notaðu aðeins USB-vottaða tölvu búna straumtakmarkandi móðurborði. Hafðu samband við framleiðanda tölvunnar ef spurningar vakna.

■ Ef varan er notuð í flugvél skal fylgja öllum fyrirmælum flugfélagsins.

■ Þegar rafhlaða er fjarlægð skal leyfa henni að kólna; hún gæti verið heit.

■ Fylgdu öllum aðvörunum og leiðbeiningum sem rafhlöðuframleiðandinn veitir.

■ Notaðu aðeins rafhlöður sem samþykktar eru fyrir þessa vöru til að forðast hættu á sprengingu.

■ Geymdu rafhlöður þar sem börn ná ekki til.

■ Láttu rafhlöður ekki snerta málmhluti, þar með talið mynt. Annars getur orðið skammhlaup í rafhlöðunni, hún afhlaðist, hitnað eða lekið.

■ Ekki skal taka rafhlöður í sundur, setja þær öfugt í, né hafa þær óvarðar fyrir vökva, raka, eldi eða miklum hitabreytingum.

■ Taktu rafhlöðuna úr þegar varan er geymd um lengri tíma. Ef svo ólíklega vill til að rafhlöðuvökvi leki inni í vörunni skal hafa samband við viðskiptavinaþjónustu Kodak.

■ Ef svo ólíklega vill til að rafhlöðuvökvi leki á húð þína skaltu samstundis þvo hann af með vatni og hafa samband við heilsugæslustöðina á staðnum. Hafðu samband við þjónustuaðila Kodak á staðnum vegna viðbótarupplýsinga tengdum heilsu.

■ Fargaðu rafhlöðum í samræmi við staðarreglugerðir og landslög. Heimsæktu www.kodak.com/go/kes.

■ Ekki skal hlaða óhlaðanlegar rafhlöður. Heimsæktu www.kodak.com/go/batterytypes.

22 www.kodak.com/go/easysharecenterIS

Viðauki

Takmarkað gildissvið ábyrgðarKodak ábyrgist að hvorki séu bilanir né gallar í Kodak rafeindavörum fyrir neytendur og fylgihlutum þeirra („Vörur“) að undanskildum rafhlöðum, bæði hvað varðar efni og handverk, í eitt ár frá kaupdegi. Varðveita skal frumrit sölunótu með dagsetningu. Krafist verður sannana um kaupdagsetningu ef beiðni um ábyrgðarviðgerð berst. Ábyrgðarþjónusta er aðeins fáanleg í því landi sem Varan var upphaflega keypt. Þess getur verið krafist að þú sendir Vörur, á þinn kostnað, til viðurkenndra þjónustumiðstöðva fyrir það land sem Vörurnar voru keyptar í. Kodak gerir við eða endurnýjar Vörur ef þær virka ekki almennilega meðan á ábyrgðartímabilinu stendur, með fyrirvara um þau skilyrði og/eða takmarkanir sem tilgreindar eru hér. Slík ábyrgðarþjónusta mun fela í sér alla vinnu ásamt nauðsynlegum stillingum og/eða hlutum sem skipta þarf um. Ef Kodak getur ekki gert við eða endurnýjað Vöru mun Kodak að eigin vali endurgreiða kaupverðið sem greitt var fyrir Vöruna, að því tilskyldu að Vörunni hafi verið skilað til Kodak ásamt sönnun fyrir að kaupverð hafi verið greitt. Viðgerð, endurnýjun eða endurgreiðsla á kaupverði eru einu úrbæturnar samkvæmt þessari ábyrgð. Ef skipt er um varahluti þegar gert er við, geta þeir varahlutir verið endurframleiddir eða innihaldið endurframleitt efni. Ef nauðsynlegt reynist að endurnýja alla Vöruna er hægt að endurnýja hana með endurframleiddri Vöru. Endurframleiddar Vörur, hlutar og efni, eru í ábyrgð það sem eftir lifir af ábyrgðartíma upprunalegu Vörunnar, eða í 90 daga eftir dagsetningu viðgerðar eða endurnýjunar, hvort sem er lengra.

Takmarkanir

Þessi ábyrgð nær ekki yfir aðstæður sem Kodak hefur enga stjórn á. Þessi ábyrgð á ekki við þegar bilun er vegna skemmda í flutningi, slysni, breytinga, tilhliðrana, ósamþykktrar þjónustu, misnotkunar, ofnotkunar, notkunar með ósamhæfum fylgihlutum eða aukabúnaði (svo sem bleki eða blekgeymum frá þriðja aðila), misbrests á að fylgja leiðbeiningum Kodak um notkun, viðhald eða endurpökkun, misbrests á að nota vörur sem Kodak útvegar (svo sem straumbreyta og kapla), né krafna sem gerðar eru eftir að þessi ábyrgð rennur út. Kodak veitir enga aðra eindregna né óbeina ábyrgð á þessari vöru og hafnar óbeinni ábyrgð á seljanleika og hæfni til sérstaks ásetnings. Í því tilfelli að útilokun einhverrar óbeinnar ábyrgðar sé gagnslaus samkvæmt lögum skal lengd óbeinnar ábyrgðar vera eitt ár frá kaupdegi eða í þann tíma sem krafist er með lögum. Möguleikinn á viðgerð, endurnýjun eða endurgreiðslu er eina skuldbinding Kodak. Kodak ber enga ábyrgð á neinum sérstökum, afleiddum eða tilfallandi skemmdum sem leiða af sölu, kaupum, eða notkun þessarar vöru, burtséð frá orsök. Skaðabótaskyldu fyrir allar sérstakar, afleiddar eða tilfallandi skemmdir (þar með talið en ekki takmarkað við, tap tekna eða hagnaðar, kostnað vegna niðritíma, notkunartap búnaðar, kostnað við varabúnað, aðstöðu eða þjónustu, eða kröfur frá viðskiptavinum vegna slíkra skemmda sem leiða af kaupum, notkun eða bilun í Vörunni), burtséð frá orsök eða vegna brota á skriflegri eða óbeinni ábyrgð er gagngert hafnað.

www.kodak.com/go/v1253support 23IS

Viðauki

Réttindi þín

Sum fylki eða lögsagnarumdæmi leyfa ekki útilokun eða takmörkun tilfallandi eða afleiddra skemmda, svo ekki er víst að ofangreind takmörkun eða útilokun eigi við um þig. Sum fylki eða lögsagnarumdæmi leyfa ekki takmarkanir á hversu lengi óbein ábyrgð gildir, svo ekki er víst að ofangreind takmörkun eigi við um þig. Þessi ábyrgð veitir þér tiltekin réttindi og verið getur að þú hafir önnur réttindi sem eru breytileg milli fylkja eða eftir lögsagnarumdæmum.

Utan Bandaríkjanna og Kanada

Í löndum öðrum en Bandaríkjunum og Kanada geta skilyrði og skilmálar þessarar ábyrgðar verið frábrugðnir. Engin ábyrgð eða skaðabótaskylda er í gildi umfram lágmarkskröfur sem álagðar eru með lögum, jafnvel þótt gallar, skemmdir eða missir geti verið vegna vanrækslu eða annars verknaðar, nema sérstakri ábyrgð Kodak sé miðlað skriflega til kaupanda frá Kodak fyrirtækinu.

Uppfærsla á hugbúnaði og fastbúnaðiHalaðu niður nýjustu útgáfum hugbúnaðarins sem er á Kodak EasyShare hugbúnaðargeisladisknum og fastbúnaðar myndavélarinnar (hugbúnaðarins sem gengur á myndavélinni). Heimsæktu www.kodak.com/go/v1253downloads.

Endurnýjun rafhlöðu, ending rafhlöðuKodak Li-Ion KLIC-7004 hlaðanlegar rafhlöður fyrir stafrænar myndavélar: 220 myndir á hleðslu. Ending rafhlöðu samkvæmt CIPA prófunaraðferð. (Áætlaður fjöldi mynda í Auto (Sjálfvirkur) ham, með 128 MB SD-korti.) Raunveruleg ending getur verið breytileg eftir notkun.

GeymslurýmiLCD-skjárinn sýnir áætlaðan fjölda mynda (eða mínútna/sekúndna af myndbandi) sem eftir eru. Fyrir meðaltalsgeymslurými SD-korts skal heimsækja www.kodak.com/go/SDcapacities. Raunverulegt geymslurými er breytilegt eftir samsetningu efnis, stærð korts og öðrum þáttum. Hugsanlega er hægt að geyma fleiri eða færri myndir og myndbönd. Uppáhalds tekur upp viðbótarrými í innra minni.

24 www.kodak.com/go/easysharecenterIS

Viðauki

Reglugerðafylgni

FCC-fylgni og tilmæli

Þessi búnaður hefur verið prófaður og reynst fylgja takmörkum fyrir B-flokk stafrænna tækja, í samræmi við 15. hluta FCC-reglnanna. Þessar takmarkanir eru til þess ætlaðar að veita eðlilega vörn gegn skaðlegum truflunum við uppsetningu á íbúðarstöðum. Þessi búnaður myndar, notar og getur geislað orku á raftíðnisviði og ef hann er ekki uppsettur eða notaður í samræmi við leiðbeiningar getur hann valdið skaðlegum truflunum á útvarpsfjarskiptum. Samt sem áður er engin trygging fyrir því að truflun verði ekki við einstaka uppsetningu. Ef þessi búnaður veldur skaðlegum truflunum á útvarps- eða sjónvarpsmóttöku, sem hægt er að sjá með því að kveikja og slökkva á búnaðinum, er notandinn hvattur til að lagfæra truflunina með einni eða fleiri af eftirfarandi ráðstöfunum: 1) endurstilla eða endurstaðsetja móttökuloftnetið; 2) auka bilið á milli búnaðarins og móttakarans; 3) tengja búnaðinn við rafmagnsinnstungu á annarri rafrás en móttakarinn er tengdur við; 4) leita ráða hjá söluaðila eða reyndum útvarps-/sjónvarpstæknimanni vegna viðbótaruppástunga. Allar breytingar eða tilhliðranir sem ekki eru gagngert samþykktar af þeim aðila sem ábyrgð ber á fylgni gætu ógilt heimild notanda til að nota búnaðinn. Þegar skermaðir tengikaplar hafa fylgt með vörunni eða tilgreindum viðbótaríhlutum eða fylgihlutum sem skilgreint er annars staðar að nota eigi með uppsetningu vörunnar, verður að nota þá til að tryggja fylgni við FCC-reglur.

Ástralska C-hakið

Kanadísk DOC-yfirlýsing

Observation des normes-Classe B—Cet appareil numérique de la classe B est conforme à la norme NMB-003 du Canada.

Kodak EasyShare V1253 stafræn myndavél

N137

www.kodak.com/go/v1253support 25IS

Viðauki

Úrgangsmerking rafmagns- og rafeindabúnaðar

VCCI Flokkur B ITE

Kóreskur flokkur B ITE

Rússneski GOST-R

Í Evrópu: Af mann-/umhverfisverndarsjónarmiðum er það skylda þín að farga þessum tækjabúnaði á söfnunarstöðvum sem komið hefur verið upp í þeim tilgangi (aðskilið frá úrgangi frá sveitarfélögum). Fyrir frekari upplýsingar skaltu hafa samband við söluaðilann þinn, söfnunarstöð eða viðeigandi staðaryfirvöld, eða heimsækja www.kodak.com/go/recycle. (Þyngd vöru: 155 g.)

Eastman Kodak Company Rochester, NY 14650

AIO-40

26 www.kodak.com/go/easysharecenterIS

Viðauki

Kína RoHS

MPEG-4

Notkun þessarar vöru á hvern þann hátt sem fylgir MPEG-4 sjónstaðlinum er bönnuð, nema til notkunar neytanda sem stundar persónulegar aðgerðir sem ekki eru í viðskiptaskyni.

Eastman Kodak Company

Rochester, New York 14650

© Eastman Kodak Company, 2007

Kodak og EasyShare eru vörumerki Eastman Kodak Company.

4J6219_is

www.kodak.com/go/v1253support 27IS