14
„Hafa ekki allir Þjóðverjar svo mikinn áhuga á Íslandi“? Bjarnheiður Hallsdóttir, Katla Travel

„Hafa ekki allir Þjóðverjar svo mikinn áhuga á Íslandi“? · - Vestur Evrópa 12.1% - Austur Evrópa 7,5% - Skandinavía (DK,N, S, F) 3,2% - Langferðir 6,5% Heimild: Reiseanalyse

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: „Hafa ekki allir Þjóðverjar svo mikinn áhuga á Íslandi“? · - Vestur Evrópa 12.1% - Austur Evrópa 7,5% - Skandinavía (DK,N, S, F) 3,2% - Langferðir 6,5% Heimild: Reiseanalyse

„Hafa ekki allir Þjóðverjar svo mikinn áhuga á Íslandi“?

Bjarnheiður Hallsdóttir, Katla Travel

Page 2: „Hafa ekki allir Þjóðverjar svo mikinn áhuga á Íslandi“? · - Vestur Evrópa 12.1% - Austur Evrópa 7,5% - Skandinavía (DK,N, S, F) 3,2% - Langferðir 6,5% Heimild: Reiseanalyse

Sérhæfing í Þjóðverjum

Katla Travel sérhæfir sig í þýskum ferðamönnum

Eigendur lærðu og störfuðu í Þýskalandi um árabil

Trúum á mikilvægi þess að þekkja markhópinn sinn, tala tungumálið hans, þekkja menningu hans og bakgrunn og helst vita nokkurn veginn hvernig hann hugsar

Bjarnheiður Hallsdóttir, Katla Travel

Page 3: „Hafa ekki allir Þjóðverjar svo mikinn áhuga á Íslandi“? · - Vestur Evrópa 12.1% - Austur Evrópa 7,5% - Skandinavía (DK,N, S, F) 3,2% - Langferðir 6,5% Heimild: Reiseanalyse

Sérhæfing í Þjóðverjum

Katla Travel sérhæfir sig í þýskum ferðamönnum

Eigendur lærðu og störfuðu í Þýskalandi um árabil

Trúum á mikilvægi þess að þekkja markhópinn sinn, tala tungumálið hans, þekkja menningu hans og bakgrunn og helst vita nokkurn veginn hvernig hann hugsar

Bjarnheiður Hallsdóttir, Katla Travel

Page 4: „Hafa ekki allir Þjóðverjar svo mikinn áhuga á Íslandi“? · - Vestur Evrópa 12.1% - Austur Evrópa 7,5% - Skandinavía (DK,N, S, F) 3,2% - Langferðir 6,5% Heimild: Reiseanalyse

Sérhæfing í einstaklingsferðum

Flókin vara

Oft klæðskerasaumuð, einstaklingsbundin ráðgjöf

Krefst yfirgripsmikillar þekkingar á „vörunni“

Rík þjónustulund mikilvæg

= ef Þjóðverjar fá það sem þeir biðja um og borga fyrir, þá eru þeir frábærir viðskiptavinir

Bjarnheiður Hallsdóttir, Katla Travel

Page 5: „Hafa ekki allir Þjóðverjar svo mikinn áhuga á Íslandi“? · - Vestur Evrópa 12.1% - Austur Evrópa 7,5% - Skandinavía (DK,N, S, F) 3,2% - Langferðir 6,5% Heimild: Reiseanalyse

Frasar og klisjur

„Það hafa allir Þjóðverjar svo mikinn áhuga á Íslandi“

„Því meira óveður sem er úti þeim mun betur skemmta ferðamenn sér“

„Þessir útlendingar hafa aldrei séð flugelda“

„Þjóðverjar eru nískir og tíma ekki að eyða neinu“

„Það á ekkert að vera að púkka upp á gesti sem engu tíma að eyða, það á að laða fáa, ríka og helst fræga til landsins“

Bjarnheiður Hallsdóttir, Katla Travel

Page 6: „Hafa ekki allir Þjóðverjar svo mikinn áhuga á Íslandi“? · - Vestur Evrópa 12.1% - Austur Evrópa 7,5% - Skandinavía (DK,N, S, F) 3,2% - Langferðir 6,5% Heimild: Reiseanalyse

Hvaða Þjóðverjar eru það sem koma til landsins?

Rainer og Christa til dæmis

Bjarnheiður Hallsdóttir, Katla Travel

Page 7: „Hafa ekki allir Þjóðverjar svo mikinn áhuga á Íslandi“? · - Vestur Evrópa 12.1% - Austur Evrópa 7,5% - Skandinavía (DK,N, S, F) 3,2% - Langferðir 6,5% Heimild: Reiseanalyse

Markhópur/viðskiptavinir

Ekki lengur bara „Íslandsfrík“

30 - 65 ára algengasti aldurinn

Giftir og einhleypir, foreldrar með börn í auknum mæli

Áhugi á náttúru og menningu

Eru að uppfylla draum

„Næst á listanum“

Leit að einhverju sérstöku

Bjarnheiður Hallsdóttir, Katla Travel

Page 8: „Hafa ekki allir Þjóðverjar svo mikinn áhuga á Íslandi“? · - Vestur Evrópa 12.1% - Austur Evrópa 7,5% - Skandinavía (DK,N, S, F) 3,2% - Langferðir 6,5% Heimild: Reiseanalyse

Markhópur/viðskiptavinir

Menntunarstig í hærri kantinum

Meðaltekjufólk og hátekjufólk, einnig nemar og eftirlaunaþegar

Sættir sig við hátt verð, en er einnig að leita að tilboðum

Notar netið til að upplýsa sig um ferðir og áfangastaði

Fáir fara oftar en einu sinni til Íslands

Bjarnheiður Hallsdóttir, Katla Travel

Page 9: „Hafa ekki allir Þjóðverjar svo mikinn áhuga á Íslandi“? · - Vestur Evrópa 12.1% - Austur Evrópa 7,5% - Skandinavía (DK,N, S, F) 3,2% - Langferðir 6,5% Heimild: Reiseanalyse

Nokkrar stærðir 2010 Þjóðverjar

54.377 - 424.010 gistinætur – 14% allra gistinátta – meðaldvalarlengd 8 nætur

Bretar

60.326 – 260.258 gistinætur – 8,5% allra gistinátta – meðaldvalarlengd 4,3 nætur

Bjarnheiður Hallsdóttir, Katla Travel

Page 10: „Hafa ekki allir Þjóðverjar svo mikinn áhuga á Íslandi“? · - Vestur Evrópa 12.1% - Austur Evrópa 7,5% - Skandinavía (DK,N, S, F) 3,2% - Langferðir 6,5% Heimild: Reiseanalyse

Sannleikurinn í málinu

Þjóðverjar hafa alltaf verið mikilvægasti markhópur íslenskrar ferðaþjónustu en...

... er Ísland mikilvægt ferðamannaland fyrir Þjóðverja?

Bjarnheiður Hallsdóttir, Katla Travel

Page 11: „Hafa ekki allir Þjóðverjar svo mikinn áhuga á Íslandi“? · - Vestur Evrópa 12.1% - Austur Evrópa 7,5% - Skandinavía (DK,N, S, F) 3,2% - Langferðir 6,5% Heimild: Reiseanalyse

Þýskir ferðamenn

Ferðast þjóða mest!

Eyða mest í ferðalög af öllum þjóðum heimsins!

Fóru alls í 156 milljónir ferða árið 2010!

Bjarnheiður Hallsdóttir, Katla Travel

Page 12: „Hafa ekki allir Þjóðverjar svo mikinn áhuga á Íslandi“? · - Vestur Evrópa 12.1% - Austur Evrópa 7,5% - Skandinavía (DK,N, S, F) 3,2% - Langferðir 6,5% Heimild: Reiseanalyse

Hvert fara þeir?

Innan Þýskalands 31% - til útlanda 69%

Þar af:

- Miðjarðarhafslöndin 35,7%

- Vestur Evrópa 12.1%

- Austur Evrópa 7,5%

- Skandinavía (DK,N, S, F) 3,2%

- Langferðir 6,5% Heimild: Reiseanalyse 2011

Bjarnheiður Hallsdóttir, Katla Travel

Page 13: „Hafa ekki allir Þjóðverjar svo mikinn áhuga á Íslandi“? · - Vestur Evrópa 12.1% - Austur Evrópa 7,5% - Skandinavía (DK,N, S, F) 3,2% - Langferðir 6,5% Heimild: Reiseanalyse

Ísland er örsmátt ferðamannaland!

Kemst ekki á lista yfir tæplega 40 Evrópulönd

❶ Frakkland með um 77 milljónir ferðamanna árið 2010

Slóvakía 1,3 milljónir

Finnland 3,7 milljónir

Danmörk 9 milljónir

Ísland 488.622 þús.!

Bjarnheiður Hallsdóttir, Katla Travel

Page 14: „Hafa ekki allir Þjóðverjar svo mikinn áhuga á Íslandi“? · - Vestur Evrópa 12.1% - Austur Evrópa 7,5% - Skandinavía (DK,N, S, F) 3,2% - Langferðir 6,5% Heimild: Reiseanalyse

Svarið er NEI... en:

Ferðamannastofninn við Íslandsstrendur er risastór

Tækifærin í Þýskalandi nánast óþrjótandi, miklir vaxtarmöguleikar, risastór markhópur sem ferðast meira og meira

Á við um fleiri Evrópulönd

ÞURFUM EKKI AÐ LEITA LANGT YFIR SKAMMT!

Bjarnheiður Hallsdóttir, Katla Travel