17
Atvinnuþátttaka fólks með þroskahömlun sem lokið hefur diplómunámi frá HÍ Guðrún V. Stefánsdóttir 2014 Menntakvika 2012

Atvinnuþátttaka fólks með þroskahömlun sem lokið hefur diplómunámi frá HÍ

  • Upload
    kezia

  • View
    40

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Atvinnuþátttaka fólks með þroskahömlun sem lokið hefur diplómunámi frá HÍ. Guðrún V. Stefánsdóttir 2014. Yfirlit. Bakgrunnur Rannsóknin Niðurstöður Staða í atvinnumálum hópsins Reynsla af háskólanámi Atvinnuþátttaka: velgengni - hindranir Framtíðarsýn - Lærdómar. Diplómunámið. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Atvinnuþátttaka fólks með þroskahömlun sem lokið hefur diplómunámi frá HÍ

Atvinnuþátttaka fólks með þroskahömlun sem lokið hefur

diplómunámi frá HÍ

Guðrún V. Stefánsdóttir

2014

Menntakvika 2012

Page 2: Atvinnuþátttaka fólks með þroskahömlun sem lokið hefur diplómunámi frá HÍ

Yfirlit

• Bakgrunnur

• Rannsóknin

• Niðurstöður– Staða í atvinnumálum hópsins– Reynsla af háskólanámi– Atvinnuþátttaka: velgengni - hindranir

• Framtíðarsýn - Lærdómar

Page 3: Atvinnuþátttaka fólks með þroskahömlun sem lokið hefur diplómunámi frá HÍ

Diplómunámið

• Hófst 2007 – tveggja ára starfstengt diplómumnám – um það bil helmingur námsins starfstengdur

• Hugmyndafræði: Mannréttindaskilningur á fötlun – Samningur Sameinuðu þjóðanna um rétt fatlaðs fólks

• Markmið: – Undirbúa nemendur fyrir afmörkuð störf í leikskólum, á sviði

tómstunda, á bókasöfnum og á vettvangi fatlaðs fólks – Greiða fyrir fullri samfélagsþátttöku

Page 4: Atvinnuþátttaka fólks með þroskahömlun sem lokið hefur diplómunámi frá HÍ

Rannsóknin

• Hluti af stærra rannsóknarverkefni á vegum Rannsóknarstofu í þroskaþjálfafræðum

• Styrkur frá Rannís, Nýsköpunarsjóði Námsmanna, styrkur til tveggja meistaranema; Ágústu R. Björnsdóttur og Helenu Gunnarsdóttur

• Gagnasöfnun sumarið og haustið 2012

Menntakvika 2012

Page 5: Atvinnuþátttaka fólks með þroskahömlun sem lokið hefur diplómunámi frá HÍ

Þátttakendur og gagnasöfnun

– Símaviðtöl við 39 útskrifaðir diplómanema, Tveir hópar; útskrifaðir 2009 og 2011

– Rýnihópaviðtöl• 22 þátttakendur - sex hópar, hver hópur hittist einu

sinni, 60-80 mín í senn

– Einstaklingsviðtöl: 8, auk þess byggt á viðtölum við 30 nemendur á meðan á diplómunáminu stóð

Menntakvika 2012

Page 6: Atvinnuþátttaka fólks með þroskahömlun sem lokið hefur diplómunámi frá HÍ

Rannsóknarpurningar

• Hvernig hefur unga fólkinu vegnað að loknu námi? Hvar eru þau að vinna og hvernig fengu þau vinnu?

• Með hvaða hætti hefur námið nýst þátttakendum?

• Hver var reynsla þeirra af atvinnuþátttöku?– Velgengni - hindranir

Menntakvika 2012

Page 7: Atvinnuþátttaka fólks með þroskahömlun sem lokið hefur diplómunámi frá HÍ

Atvinnustaða

• 72% (28) útskrifaðra diplómunema starfa á almennum vinnumarkaði– 54% ( 21) í atvinnu sem tengdist námi þeirra

• 21% (8) á hæfingarstöðvum eða vernduðum vinnustöðum

• 5% (2) án atvinnu

• 3% (1) í námi

Page 8: Atvinnuþátttaka fólks með þroskahömlun sem lokið hefur diplómunámi frá HÍ

Hvar eru þau að vinna?

• Störf tengd diplómunámi– Frístundaheimili/félagsmiðstöð: 6 (15.5%)– Leikskóli: 6 (15.5%)– Grunnskóli: 2 (5%)– Bókasafn: 5 (13%)– Störf á vettvangi fatlaðs fólks: 2 (5%)

• Önnur störf :– Alls 7: verslunarstörf , verksmiðja, mötuneyti.

Page 9: Atvinnuþátttaka fólks með þroskahömlun sem lokið hefur diplómunámi frá HÍ

Hvernig fengu þau vinnu?

• AMS: 17 (44%)

• Í gegnum starfsnámið: 6 (16%)

• Eftir öðrum leiðum: 14 (37%)

Page 10: Atvinnuþátttaka fólks með þroskahömlun sem lokið hefur diplómunámi frá HÍ

Hvernig nýttist diplómanámið

• Aukið sjálfstraust – aukin þekking – aukið sjálfstæði• Vera í umhverfi án aðgreiningar

– Verða fullorðinn• Þátttaka og umræður með öðrum háskólanemum• Réttindabarátta – ekki hlíft við erfiðum upplýsingum• Taka þátt í félagslífi í háskólanum

– Öðlast nýja sýn/þekkingu á ýmsa hluti– Starfsnámið:,,Það var lærdómsríkt að fá viðurkenningu frá leikskólanum. Að

finnast maður sé einhvers virði og vera virkur þátttakandi

Menntakvika 2012

Page 11: Atvinnuþátttaka fólks með þroskahömlun sem lokið hefur diplómunámi frá HÍ

Umhverfi án aðgreiningar

Það var nú eiginlega mesta breytingin að maður skuli vera í svona háskóla og maður var ekki bara flokkaður og svo voru bara tímar með öllum öðrum, alveg sama hvernig maður er og þannig kynntist ég fullt af fólki. Ég hélt að ég gæti bara verið í sérdeild eða alltaf þetta sér, sér, sér en nú veit ég að ég get. Ég held ég hafi lært mest af því.Og nú er ég að vinna á bókasafni og því hefði ég nú ekki trúað einu sinni.

Page 12: Atvinnuþátttaka fólks með þroskahömlun sem lokið hefur diplómunámi frá HÍ

Hvað hefði mátt gera betur?

• Fleiri og fjölbreyttari námskeið

• Meiri stuðningur

• Lengra nám

• Aukin áhersla á starfsnám

• Meira samráð við vettvanginn

Menntakvika 2012

Page 13: Atvinnuþátttaka fólks með þroskahömlun sem lokið hefur diplómunámi frá HÍ

Hvað stuðlaði að velgengni í vinnunni?

• Val á atvinnu• Þeir sem höfðu atvinnu sem tengdist vali þeirra á

starfsnámi í diplómunáminu voru ánægðari með vinnu• Gaman í vinnunni• Að upplifa að til þeirra séu gerðar kröfur • Gera gagn í vinnunni• Að starf þeirra sé metið að verðleikum• Jákvæður stuðningur • Félagsleg þátttaka á vinnustað

Page 14: Atvinnuþátttaka fólks með þroskahömlun sem lokið hefur diplómunámi frá HÍ

Hindranir • Hafa ekki nægilega krefjandi verkefni – • Upplifa vanmat á hæfni sinni• Hafa ekki áhuga á þeirri vinnu sem í boði er• Hafa ekki val um vinnu. Eiga t.d. ekki kost á að skipta um vinnu –

sagt að annað sé ekki í boði –• Ekki litið á fólkið sem fullgilda starfsmenn• Skortur á félagslegri þátttöku á vinnustað• Stuðningur; of lítill, of mikill, of áberandi• Atvinnuleysi og löng bið eftir vinnu• Neikvæð viðhorf í kerfinu og á vinnustöðum

Menntakvika 2012

Page 15: Atvinnuþátttaka fólks með þroskahömlun sem lokið hefur diplómunámi frá HÍ

Félagsleg þátttaka á vinnustað

• Flestir áttu val um félagslega þátttöku og oftast hefur samstarfið gengið vel en þó voru undantekningar

• Gleymist að láta vita, tilkynningar t.d. settar upp á kaffistofu, ekki með á fundum

• Vantar tengilið á vinnustaðnum

Page 16: Atvinnuþátttaka fólks með þroskahömlun sem lokið hefur diplómunámi frá HÍ

FramtíðarsýnLærdómar

– Hafa tækifæri til áframhaldandi náms;– Í háskólanum, í listnám, enskunám, símenntun

– Auka samstarf á milli HÍ og atvinnulífsins– Mikilvægt að atvinnurekendur og aðrir sem koma að

atvinnumálum þessa hóps þekki áherslur diplómunámsins – kynningarátak

– Breyta viðhorfum: Meiri metnað – væntingar til hópsins– Horfa á hæfileikana – styrkleikana– Auka fjölbreytni í atvinnutækifærum fyrir þennan hóp

Page 17: Atvinnuþátttaka fólks með þroskahömlun sem lokið hefur diplómunámi frá HÍ

Draumastarfið

• Draumastarfið er að hjálpa fátækum börnum í Afríku

• Ég vil verða kvikmyndaleikstjóri því ég hef mikinn áhuga á kvikmyndum

• Ég vil halda áfram í háskóla, læra tómstundafræði

• Ég vil verða leikari í Þjóðleikhúsinu