1
Nr. 460 27. maí 2004 AUGLÝSING um friðunarsvæði, þar sem eldi laxfiska (fam. salmonidae) í sjókvíum er óheimilt. 1. gr. Til verndunar villtum laxastofnum er eldi laxfiska af eldisstofni í sjókvíum óheimilt á eftirtöldum svæðum við strendur landsins: 1. Í Faxaflóa innan línu sem dregin er frá Garðskaga að Malarrifi á Snæfellsnesi. 2. Í Breiðafirði innan línu sem dregin er frá Hellissandi að Látrabjargi. 3. Í Húnaflóa og Skagafirði innan línu sem dregin er frá Geirólfsgnúp að Siglunesi. 4. Við Skjálfanda innan línu sem dregin er frá Bjarnarfjalli að Tjörnesstá. 5. Við Norðausturland innan línu sem dregin er frá Hraunhafnartanga að Fonti á Langanesi og frá Fonti að Glettinganesi. 2. gr. Auglýsing þessi er sett samkvæmt heimild í 77. gr. laga nr. 76/1970 um lax- og silungs- veiði með síðari breytingum og öðlast þegar gildi. Jafnframt fellur úr gildi auglýsing nr. 226/2001 um friðunarsvæði þar sem eldi frjórra laxfiska (Salmo salar) í sjókvíum er óheimilt. Landbúnaðarráðuneytinu, 27. maí 2004. Guðni Ágústsson. Guðmundur B. Helgason. Friðunarsvæði í sjó þar sem eldi laxfiska (Salmo salar) af eldisstofni í sjókvíum er óheimilt. Siglunes Bjarnarfjall Tjörnestá Fontur Hraunhafnartangi Glettinganes Garðskagi Malarrif Hellissandur Látrabjarg Geirólfsnúpur Veiðimálastjóri

AUGLÝSING - Fiskistofa · Auglýsing þessi er sett samkvæmt heimild í 77. gr. laga nr. 76/1970 um lax- og silungs-veiði með síðari breytingum og öðlast þegar gildi. Jafnframt

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: AUGLÝSING - Fiskistofa · Auglýsing þessi er sett samkvæmt heimild í 77. gr. laga nr. 76/1970 um lax- og silungs-veiði með síðari breytingum og öðlast þegar gildi. Jafnframt

Nr. 460 27. maí 2004

AUGLÝSINGum friðunarsvæði, þar sem eldi laxfiska

(fam. salmonidae) í sjókvíum er óheimilt.

1. gr.Til verndunar villtum laxastofnum er eldi laxfiska af eldisstofni í sjókvíum óheimilt á

eftirtöldum svæðum við strendur landsins:1. Í Faxaflóa innan línu sem dregin er frá Garðskaga að Malarrifi á Snæfellsnesi.2. Í Breiðafirði innan línu sem dregin er frá Hellissandi að Látrabjargi.3. Í Húnaflóa og Skagafirði innan línu sem dregin er frá Geirólfsgnúp að Siglunesi.4. Við Skjálfanda innan línu sem dregin er frá Bjarnarfjalli að Tjörnesstá.5. Við Norðausturland innan línu sem dregin er frá Hraunhafnartanga að Fonti á Langanesi

og frá Fonti að Glettinganesi.

2. gr.Auglýsing þessi er sett samkvæmt heimild í 77. gr. laga nr. 76/1970 um lax- og silungs-

veiði með síðari breytingum og öðlast þegar gildi. Jafnframt fellur úr gildi auglýsing nr.226/2001 um friðunarsvæði þar sem eldi frjórra laxfiska (Salmo salar) í sjókvíum er óheimilt.

Landbúnaðarráðuneytinu, 27. maí 2004.

Guðni Ágústsson.Guðmundur B. Helgason.

Friðunarsvæði í sjó þar sem eldi laxfiska (Salmo salar) af eldisstofni í sjókvíum er óheimilt.

Siglun

esBjar

narfj

allTj

örne

stá

FonturHraunhafnartangi

Glettinganes

Garðskagi

Malarrif

Hellissandur

Látrabjarg

Geirólf

snúpu

r

Veiðimálastjóri