80
1 Birt verk starfsmanna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands 2007 M. Allyson Macdonald prófessor Ritrýndar greinar í fræðiritum Fimm náttúrufræðikennarar: Fagvitund þeirra og sýn á nám og kennslu í náttúruvísindum. Tímarit um menntarannsóknir, 4, 83-99. Höfundar: Meyvant Þórólfsson, Allyson Macdonald og Eggert Lárusson. Óritrýndar greinar „Eitt er að semja námskrá; annað að hrinda henni í framkvæmd“ Um glímu náttúrufræðikennara við Fjölbrautaskóla Suðurlands við að þróa nýja náttúrufræðiáfanga. Birt í Netlu, nóvember 2007, slóð er http://netla.khi.is/greinar/2007/011/index.htm Höfundar: Björg Pétursdóttir og Allyson Macdonald. Greinar birtar í ráðstefnuritum Menntun og árangur – mat og menning. Inngangsfyrirlestur á ráðstefnu Að beita sverðinu til sigurs sér: Námsmat – lykill að bættu námi. Háskólanum á Akureyri, 14. apríl 2007. Grein birt í heild sinni á heimasíðu ráðstefnunnar, slóð er http://vefir.unak.is/skolathroun/radstefnur/april2007/glaerur/erindi_allyson.do c Changing constraints on science teaching activity in Icelandic schools. Grein á ráðstefnu European Science Education Research Association, Malmö, 21.- 25. ágúst 2007. Grein birt í ráðstefnuhefti sem var dreift á diski. Höfundar: Allyson Macdonald, Auður Pálsdóttir og Meyvant Þórólfsson. Fræðilegar skýrslur eða álitsgerðir Vilji og veruleiki: Náttúrufræði- og tæknimenntun á Íslandi. Nokkrar niðurstöður, desember 2007. 12 bls. Ritstjórar: Allyson Macdonald, Auður Pálsdóttir og Björg Pétursdóttir. Náttúrufræðimenntun á Snæfellsnesi. Vor 2007. Skýrsla 2: Grunnskóli Grundarfjarðar. 27 bls. Höfundar: Auður Pálsdóttir, Allyson Macdonald og Hrefna Sigurjónsdóttir Náttúrufræðimenntun á Snæfellsnesi. Vor 2007. Skýrsla 3: Grunnskólinn á Stykkishólmi. 29 bls. Höfundar: Auður Pálsdóttir, Allyson Macdonald og Hrefna Sigurjónsdóttir. Náttúrufræðimenntun á Fljótsdalshéraði. Haust 2006. Samantektarskýrsla. 19 bls. Náttúrufræðimenntun í Reykjavík. Vor 2007. Skýrsla 2: Fellaskóli. 28

Birt verk starfsmanna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands 2007 …vefsetur.hi.is/srr/sites/files/srr/birtverk 2007.pdf · 2009. 12. 9. · Veggspjald á vísindaráðstefnu Food

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • 1

    Birt verk starfsmanna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands 2007 M. Allyson Macdonald prófessor Ritrýndar greinar í fræðiritum Fimm náttúrufræðikennarar: Fagvitund þeirra og sýn á nám og kennslu í

    náttúruvísindum. Tímarit um menntarannsóknir, 4, 83-99. Höfundar: Meyvant Þórólfsson, Allyson Macdonald og Eggert Lárusson.

    Óritrýndar greinar „Eitt er að semja námskrá; annað að hrinda henni í framkvæmd“ Um glímu

    náttúrufræðikennara við Fjölbrautaskóla Suðurlands við að þróa nýja náttúrufræðiáfanga. Birt í Netlu, nóvember 2007, slóð er http://netla.khi.is/greinar/2007/011/index.htm Höfundar: Björg Pétursdóttir og Allyson Macdonald.

    Greinar birtar í ráðstefnuritum Menntun og árangur – mat og menning. Inngangsfyrirlestur á ráðstefnu Að beita

    sverðinu til sigurs sér: Námsmat – lykill að bættu námi. Háskólanum á Akureyri, 14. apríl 2007. Grein birt í heild sinni á heimasíðu ráðstefnunnar, slóð er http://vefir.unak.is/skolathroun/radstefnur/april2007/glaerur/erindi_allyson.doc

    Changing constraints on science teaching activity in Icelandic schools. Grein á

    ráðstefnu European Science Education Research Association, Malmö, 21.-25. ágúst 2007. Grein birt í ráðstefnuhefti sem var dreift á diski. Höfundar: Allyson Macdonald, Auður Pálsdóttir og Meyvant Þórólfsson.

    Fræðilegar skýrslur eða álitsgerðir Vilji og veruleiki: Náttúrufræði- og tæknimenntun á Íslandi. Nokkrar niðurstöður,

    desember 2007. 12 bls. Ritstjórar: Allyson Macdonald, Auður Pálsdóttir og Björg Pétursdóttir.

    Náttúrufræðimenntun á Snæfellsnesi. Vor 2007. Skýrsla 2: Grunnskóli Grundarfjarðar. 27 bls. Höfundar: Auður Pálsdóttir, Allyson Macdonald og Hrefna Sigurjónsdóttir

    Náttúrufræðimenntun á Snæfellsnesi. Vor 2007. Skýrsla 3: Grunnskólinn á Stykkishólmi. 29 bls. Höfundar: Auður Pálsdóttir, Allyson Macdonald og Hrefna Sigurjónsdóttir.

    Náttúrufræðimenntun á Fljótsdalshéraði. Haust 2006. Samantektarskýrsla. 19 bls. Náttúrufræðimenntun í Reykjavík. Vor 2007. Skýrsla 2: Fellaskóli. 28

  • 2

    bls. Höfundar: Allyson Macdonald, Auður Pálsdóttir og Svanborg R. Jónsdóttir.

    Erindi á vísindaráðstefnum Are compromises acceptable? The case of the science curriculum in Iceland.

    Erindi á Association of Science Education Scottish Annual Conference, Crieff, 9. mars 2007.

    Menntun og árangur – mat og menning. Inngangsfyrirlestur á ráðstefnu Að beita sverðinu til sigurs sér: Námsmat – lykill að bættu námi. Háskólanum á Akureyri, 14. apríl 2007.

    Conflicts in ‘school science’: the role of neighbouring activities in ‘school science’. Erindi flutt á 4th Nordic Symposium on Cultural Historical Activity Theory, Oslo, 15.-17. júní 2007.

    Changing constraints on science teaching activity in Icelandic schools. Erindi flutt á European Science Education Research Association Conference, Malmö, 21.-25. ágúst 2007. Höfundar: Allyson Macdonald, Auður Pálsdóttir og Meyvant Þórólfsson.

    Demand for and impact of educational research in Iceland. Boðserindi flutt á málþingi, OECD Review of Reviews: Taking stock of Education R & D. Bern, Switzerland, 1.-2. október 2007.

    Staða náttúrufræðimenntunar á landsbyggðinni. Erindi á málþingi KHÍ, 19. október 2007. Höfundar: Allyson Macdonald og Auður Pálsdóttir.

    The ecology of innovation education. Erindi á Scottish Educational Research Association Conference, Perth, 24.-26. nóvember 2007. Höfundar: Svanborg Jónsdóttir og Allyson Macdonald. Svanborg flutti erindið.

    Lessons from Iceland on the transformation of knowledge. Erindi á Scottish Educational Research Association Conference, Perth, 24.-26. nóvember 2007.

    OECD/CERI, Digital learning resources as systemic innovation: First results from Iceland. Erindi á málþingi “International Perspectives”, á vegum The Swedish Network for Digital Learning Resources (SNDLR), 3. desember 2007.

    Fræðileg/fagleg erindi Fjölbreytt námsmat í náttúrufræði. Smiðju, Háskólanum á Akureyri, 13. apríl

    2007. Höfundar: Allyson Macdonald, Almar Halldórsson, Kristján Ketill Stefánsson og Rúnar Sigþórsson.

    DLR innovations in Iceland Centre for Educational Research and Innovation, Experts’ meeting on Digital Learning Resources, 27.–28. september 2007, Paris, France http://www.oecd.org/document/26/0,3343,en_2649_35845581_39275930_1_1_1_1,00.html

    Hvert er hlutverk aðalnámskrár í náttúrufræðum? Málstofa – Náttúrufræðidagar, KHÍ, 7. mars 2007

    Ábyrgðaraðili: Allyson Macdonald

  • 3

    Rannsókn á náttúrufræði- og tæknimenntun á Íslandi. Kynning í menntamálaráðuneytinu vegna PISA könnunar, 6. desember 2007.

    Fræðileg/fagleg erindi Rannsókn á náttúrufræði- og tæknimenntun á Íslandi. Kynning í

    menntamálaráðuneytið vegna PISA könnunar, 6. desember 2007. Staða náttúrufræðimenntunar á landsbyggðinni. Erindi flutt á málþingi KHÍ, 19.

    október 2007. Höfundar og flytjendur: Allyson Macdonald og Auður Pálsdóttir. Flytjendur: Allyson og Auður flutti erindi.

    DLR innovations in Iceland Centre for Educational Research and Innovation, Experts’ meeting on Digital Learning Resources http://www.oecd.org/document/26/0,3343,en_2649_35845581_39275930_1_1_1_1,00.html 27 – 28 September 2007, Paris, France. Höfundur: Allyson Macdonald

    Hvert er hlutverk aðalnámskrár í náttúrufræðum? Málstofa – Náttúrufræðidagar, KHÍ, 7. mars 2007

    Fjölbreytt námsmat í náttúrufræði. Smiðju (málstofa), Háskólanum á Akureyri, 13. apríl 2007. Höfundar og flytjendur: Allyson Macdonald, Almar Halldórsson, Kristján Ketill Stefánsson og Rúnar Sigþórsson.

    Menntun og árangur – mat og menning. Inngangsfyrirlestur á ráðstefnu Að beita sverðinu til sigurs sér: Námsmat – lykill að bættu námi. Háskólanum á Akureyri, 14. apríl 2007, 14. apríl 2007. Höfundur: Allyson Macdonald.

    Amalía Björnsdóttir dósent Almenn fagrit óritrýnd Deildarstjórar í grunnskólum. Hver er afstaða skólastjóra og kennara til

    deildarstjórastarfsins, hlutverks þess og mikilvægis. Meðhöfundar: Sigríður Anna Guðjónsdóttir og Ólafur H. Jóhannsson. Netla, veftímarit um uppeldi og menntun.

    Grein í ráðstefnuriti Eldri borgarar og stórfjölskyldan. Meðhöfundur Ingibjörg Harðardóttir. Rannsóknir

    í félagsvísindum bls. 493-504. Fræðileg skýrsla eða álitsgerð Framlag eldri borgara. Fyrri hluti. Viðtalskönnun meðal eldri borgara.

    Meðhöfundar Ingibjörg H. Harðardóttir og Auður Torfadóttir. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands ISBN 978-9979-793-49-6. 37 blaðsíður.

    Framlag eldri borgara. Seinni hluti. Niðurstöður kannana meðal eldri borgara og almennings. Meðhöfundar Ingibjörg H. Harðardóttir og Auður Torfadóttir. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands ISBN 978-9979-793-50-6. 41 blaðsíður.

  • 4

    Erindi á vísindaráðstefnu Eldri borgar og stórfjölskyldan. Meðhöfundur Ingibjörg H. Harðardóttir.

    Þjóðarspegill, ráðstefna félagsvísinda-, viðskipta- og hagfræðideildar og lagadeildar. Desember 2007.

    Fræðileg/Fagleg erindi Work and family obligations of distance and on campus university students?

    Erindi (papersession) á NERA (norrænu menntasamtökin) í Turku í Finnlandi.17. mars.

    Rannsókn á námsáhuga nemenda og á þáttum sem hafa áhrif á hann - aðferð og efnistök. Meðhöfundar: Börkur Hansen og Baldur Kristjánsson. Maður brýnir mann. Málþing KHÍ 18-19. október.

    Kynning á niðurstöðum rannsóknar um framlag eldri borgara til samfélagsins. Meðhöfundur: Ingibjörg H. Harðardóttir. Rannsóknarstofa Háskóla Íslands og Landspítala - háskólasjúkrahúss í öldrunarfræðum. Haldið á Landakoti og sent út með fjarfundarbúnaði.

    Kennsluefni Íslenskur EndNote stíll. Unnið með Sólveigu Jakobsdóttur. Unnin íslensk

    staðfæring á APA heimildaskráningarkerfinu og er hann aðgengilegur öllum á Internetinu. Nýtt í kennslu.

    Fræðsluefni fyrir almenning Framlag eldri borgara til samfélagsins. Meðhöfundar Ingibjörg H. Harðardóttir og

    Auður Torfadóttir. Listin að lifa. Félagsrit Landssambands eldri borgara. 1. tbl. 12. ár. bls. 33-35.

    Anna Kristín Sigurðardóttir deildarforseti kennaradeildar Óritrýnd grein Þróun einstaklingsmiðaðs náms í grunnskólum Reykjavíkur. Netla – veftímarit um

    uppeldi og menntun. Reykjavík: Kennaraháskóli Íslands. http://netla.khi.is/greinar/2007/012/index.htm

    Fræðileg/fagleg erindi Frá áherslum í innra starfi til hönnunar húsnæðis. Fyrirlestur á málþingi Félags

    leikskólakennara og félags leikskólafulltrúa í nóvember um húsnæði leikskóla

    “Menntun fatlaðra barna – geta kenningar um skólann sem lærdómsfyrirtæki

    hjálpað”? Inngangsfyrirlestur á málþingi Menntasviðs Reykjavíkur og Þroskahjálpar í október um menntun fatlaðra barna.

  • 5

    Anna Kristjánsdóttir prófessor Grein í ráðstefnuriti Digital educational environments and demands on schools. In D. Benzie & M.

    Iding (ritstj.) Procedings of IFIP conference on “Informatics, Mathematics, and ICT: A golden triangle.” Boston, USA. Publishers IFIP and Northeastern University. ISBN-13 978-0-615-14623-2

    Til fræðslu fyrir almenning PISA og KappAbel. Morgunblaðið 8. desember. Erindi á vísindaráðstefnu Paying attention to perspectives on IT in learning. Erindi (papersession) á NERA:

    Nordic Perspectives of Lifelong Learning in Europe in the New Europe. Turku, Finlandi 15. mars.

    Digital educational environments and demands on schools. Joint IFIP conference: WG3.1 and WG3.5. Informatics, Mathematics, and ICT: a ‘golden triangle’. Northeastern University, Boston, USA. 28. júníl

    Different Research Perspectives on ICT and the Learning of Mathematics. IFIP Working Group on Research in Education. Budapest, Ungverjalandi, 4. júlí.

    Fræðileg/Fagleg erindi Nordic KappAbel – history and current situation. Chalmers University, The final

    Nordic competition. Göteborg, 31. maí. Om projektet Matematikk teller i Nord-Trøndelag – baggrund, vigtige bidrag og

    resultater. Høgskolen i Nord-Trøndelag. 4. júní. Udfordringer til skolen satt i helhedsperspektiv på matematik læring og

    undervisning. Árleg ráðstefna norskra stærðfræðikennara í kennaramenntun. Voss. 24. september.

    Students’ experience of parents’ help in mathematics learning and the students’ conceptions of ways to succeed in mathematics. Meðhöfundur: Svein Aastrup. 4th Nordic Research Conference on Special Needs Education in Mathematics. Different learners – differnt math. Vasa, Finland. 7. nóvember.

    Where did we come from – Where are we heading in the Nordic collaboration of research on mathematical difficulties? 4th Nordic Research Conference on Special Needs Education in Mathematics. Different learners – differnt math. Vasa, Finland. 9. nóvember.

    Anna Sigríður Ólafsdóttir lektor Óritrýnd grein í fræðiriti Af hverju næringarfræði fyrir íþróttakennara og íþróttafræðinga? Íþróttafræði,

    fagtímarit um íþróttir og heilsu á Íslandi, gefið út af útskriftarnemum Íþróttafræðiseturs KHÍ (ábyrgðarmaður Dr. Erlingur Jóhannsson) 2007, bls. 7.

  • 6

    Erindi á vísindaráðstefnu Diet and lifestyle of women of childbearing age (Young investigators

    presentations - PhD thesis presentation). 15th European Congress on Obesity, Budapest, Hungary, 22-25th April 2007.

    Is fish good or bad for hypertension in pregnancy? Invited plenary lecture European Congress of the International Society for the Study of Hypertension in Pregnancy, Reykjavik, May 24-26th 2007.

    Fræðileg/fagleg erindi Viðhorf og þekking á næringu og hollustu - mikilvægi menntunar. Matvæladagur -

    Matvæla- og næringafræðafélags Íslands undir yfirskriftinni "Hver ræður hvað þú borðar? Þekking á matvælum, upplýsingar og val". Grand Hótel.

    Næring og lífshættir kvenna: áhrif á heilbrigði komandi kynslóða. Krossgötur kynjarannsókna. Ráðstefna um stöðu og leiðir kvenna- og kynjafræða á vegum rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum. Aðalbygging Háskóla Íslands, 9-10.nóvember.

    Interaction between diet and physical activity behaviour. Institute of Sports Science & Clinical Biomechanics, Odense, Danmörku. Sem hluti af fyrirlestrum í tengslum við alþjóðlegt meistaranám (IP). 19.maí 2007.

    Veggspjald á vísindaráðstefnu Food choices and characteristics of normal weight women discontent with their

    body weight. 15th European Congress on Obesity, Budapest, Hungary, 22-25th April 2007. Meðhöfundar: H. Thorgeirsdottir, L. Steingrimsdottir.

    Anna Sigríður Þráinsdóttir lektor Óritrýnd grein Ég labbaði í bæinn. Annir hjá Önnu Þorbjörgu Ingólfsdóttur fimmtugri 3. apríl

    2007. Rómanaútgáfan, Reykjavík. Ritstjórn eða seta í listráði Hrafnaþing. Ársrit íslenskukennara í KHÍ. 4. árgangur 2007. ISSN 1670-5319-75.

    Útgefandi: Símenntun Rannsóknir Ráðgjöf - Kennaraháskóla Íslands. Ritstjórn: Anna Sigríður Þráinsdóttir, Baldur Hafstað, Baldur Sigurðsson.

    Annir hjá Önnu Þorbjörgu Ingólfsdóttur fimmtugri 3. apríl 2007. Rómanaútgáfan, Reykjavík. Ritstjórar Anna Sigríður Þráinsdóttir og Veturliði Gunnar Óskarsson.

    Anna-Lind Pétursdóttir lektor Ritrýnd grein í fræðiriti

  • 7

    Assessing the Effects of Scripted Peer Tutoring and Programming Common Stimuli on Social Interactions of a Young Student with Autism Spectrum Disorder. Meðhöfundar: Journal of A. McComas, Jennifer, McMaster, Kristen, & Horner, Kathy (2007).

     Erindi á vísindaráðstefnu Brief experimental analysis of early reading interventions. Erindi haldið á 33.

    árlegu ráðstefnu Félags um atferlisgreiningu, San Diego, CA. Maí, 2007. Fræðileg/fagleg erindi Að finna það sem virkar: Skyndigreining á inngripum við lestarerfiðleikum

    nemenda. Opinn fyrirlestur við sálfræðiskor Háskóla Íslands. Nóvember, 2007.

    Það skal vel vanda sem lengi á að standa: Um færni og kunnáttu barna í lok 1. bekkjar í að nefna heiti og hljóð stafa. Málstofa á Málþingi Rannsóknarstofnunar KHÍ. Október, 2007. Meðhöfundur: Rannveig Lund.

    Vinnubrögð til að fyrirbyggja og takast á við erfiða hegðun í leikskóla. Erindi á málþingi um snemmtæka íhlutun á vegum Þekkingarstöðvar um þroskahömlun og snemmtæka íhlutun, haldið í KHÍ. Október 2007

    Með skilning að leiðarljósi – jákvæðar lausnir á erfiðri hegðun. Opinn fyrirlestur í KHÍ. Október, 2007.

    Dregið úr truflun og þátttaka aukin. Opinn fyrirlestur í KHÍ. Meðhöfundar: Íris Árnadóttir, María Birgisdóttir og Anna-Lind Pétursdóttir. Október, 2007.

    Vandi nemanda – okkar lausn. Opinn fyrirlestur í KHÍ. Meðhöfundar: Bára Jóhannsdóttir og Jóhanna Gísladóttir. Október, 2007.

    Dæmi um árangur Lausnamiðaðs ferlis: Ljót orð drepin. Opinn fyrirlestur í KHÍ. Meðhöfundur: Sesselja Árnadóttir. Október, 2007.

    Allir með á toppinn Nýjar leiðir til að meta áfanga að lestrarfærni og bregðast við erfiðleikum á leiðinni. Fyrirlestur á námsstefnunni Leiðir til árangurs. Ágúst, 2007

    Námskrártengdar mælingar. Opinn fyrirlestur á vegum Samtaka áhugafólks um atferlisgreiningu. Apríl 2007

    Við hvað starfa atferlisfræðingar? Opinn fyrirlestur í HÍ á vegum samtaka áhugafólks um atferlisgreiningu. Mars 2007

    Arna Hólmfríður Jónsdóttir lektor Erindi á vísindaráðstefnu Væntingar og veruleiki: Rannsókn á framhaldsnámi kvenna og karla á

    háskólastigi. Erindi haldið í málstofu á vegum Rannsóknarhóps í kynjafræðum við Kennaraháskóla Íslands, ásamt Steinunni Helgu Lárusdóttur. Kennaraháskóli Íslands, Stofa K207, 2. febrúar.

    Deigið eða kremið á kökuna. Erindi haldið á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands. Undirrituð flutti fyrirlestur þeirra Steinunnar Helgu Lárusdóttur. Reykjavík, Kennaraháskóli Íslands, 25. apríl.

  • 8

    The Preschool-Director and the Problems in the Staff Group. Erindi haldið á 17. ráðstefnu EECERA 29. ágúst til 1. september. Prag, Top Hotel Prague, 31. ágúst.

    Fræðileg/fagleg erindi Samspil framhaldsnáms og starfsframa kvenna og karla í háskóla: Væntingar og

    veruleiki. Erindi haldið á 4. ráðstefnu RIKK, Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum 9. og 10. nóvember. Reykjavík, Háskóli Íslands, Aðalbygging, stofa 220, 9. nóvember.

    Auður Pálsdóttir aðjúnkt Grein í ráðstefnuriti Changing constraints on science teaching activity in Icelandic schools. A paper

    presented at the ESERA (European Science Education Research Association) conference in Malmö, 21.-25. ágúst 2007. Ritrýnt ágrip (synopsis), birt í ráðstefnuhefti.

    Fræðileg skýrsla eða álitsgerð Úttekt á skólaskrifstofu Suðurlands, maí-október 2007. Unnið að beiðni stjórnar

    Skólaskrifstofu Suðurlands. 45. bls. ISBN - 978-9979-793-58-8 Meðhöfundur: Eiríksína Kr. Ásgrímsdóttir.

    Náttúrufræðimenntun á Snæfellsnesi. Vor 2007. Skýrsla 2: Grunnskóli Grundarfjarðar. 27. bls. ISBN - 978-9979-793-72-4 Meðhöfundar: Allyson Macdonald og Hrefna Sigurjónsdóttir.

    Náttúrufræðimenntun á Snæfellsnesi. Vor 2007. Skýrsla 3: Grunnskólinn á Stykkishólmi (Skýrsla, desember 2007). 29 bls. ISBN - 978-9979-793-73-1 Meðhöfundar: Allyson Macdonald og Hrefna Sigurjónsdóttir

    Náttúrufræðimenntun í Reykjavík. Vor 2007. Skýrsla 2: Fellaskóli. 28 bls. ISBN - 978-9979-793-74-8. Meðhöfundar: Allyson Macdonald og Svanborg R. Jónsdóttir.

    Vilji og veruleiki: Náttúrufræði- og tæknimenntun á Íslandi. Nokkrar niðurstöður, desember 2007. 12 bls. Verkefnastjóri: Allyson Macdonald Ritstjórar: Allyson Macdonald, Auður Pálsdóttir, Björg Pétursdóttir.

    Náttúrufræðimenntun í Garðabæ. Haust 2006. Samantekt og tillögur. 22 bls. ISBN - 978-9979-793-54-0.

    Náttúrufræðimenntun á Austurlandi. Haust 2006. Skýrsla um framahaldsskóla: Menntaskólinn á Egilsstöðu.. 28 bls. ISBN - 978-9979-793-71-7. Meðhöfundar: Björg Pétursdóttir og Meyvant Þórólfsson.

    Erindi á vísindaráðstefnu Changing constraints on science teaching activity in Icelandic schools. Erindi flutt

    á European Science Education Research Association Conference, Malmö, 21.-25. ágúst 2007. Meðhöfundar: Allyson Macdonald og Meyvant Þórólfsson.

  • 9

    Fræðileg/fagleg erindi Staða náttúrufræðimenntunar á landsbyggðinni. Erindi flutt á málþingi KHÍ, 19.

    október 2007. Meðhöfundur: Allyson Macdonald. Veggspjald Veggspjald á Vísindavöku Rannís. Þýðingar Þýddi, ásamt Ólafi Jóhannssyni, Syneva yfirlýsingu sem birt er slóðinni

    http://syneva.net/ Yfirlýsingin er afrakstur af Socrates verkefni á vegum Evrópusambandsins.

    Auður Torfadóttir dósent Ritrýnd grein í fræðiriti Notkun nemenda við lok grunnskóla á enskum orðasamböndum í ritun. Netla -

    veftímarit um uppeldi og menntun http://netla.khi.is. Óritrýndar greinar í fræðiritum Enskukunnátta íslenskra barna. Í Þekking - þjálfun - þroski, afmælisriti Delta

    Kappa Gamma - félags kvenna í fræðslustörfum (ritstj. Kristín Bjarnadóttir og Sigrún Klara Hannesdóttir), bls. 129. Meðhöfundur: Brynhildur Anna Ragnarsdóttir.

    Writing - a neglected skill? í IATEFL Selections 2006 Harrogate Conference Selections (ritstj. B. Beavan), bls. 38-40.

    Bókarkafli Lestur á erlendum tungumálum - hlutverk lesandans. Í Mál málanna (ritstj. Auður

    Hauksdóttir og Birna Arnbjörnsdóttir). Reykjavík, Háskólaútgáfan. Fræðileg skýrsla eða álitsgerð Framlag eldri borgara - fyrri hluti. 37 bls. Félag eldri borgara, Sparisjóðirnir á

    Íslandi og Kennaraháskóli Íslands. Meðhöfundar: Ingibjörg Harðardóttir og Amalía Björnsdóttir.

    Framlag eldri borgara - seinni hluti. 41 bls. Félag eldri borgara, Sparisjóðirnir á Íslandi og Kennaraháskóli Íslands. Meðhöfundar: Amalía Björnsdóttir, og Ingibjörg Harðardóttir.

    Erindi á vísindaráðstefnu English skills of young learners in Iceland. No problem? Erindi flutt á ráðstefnu

    alþjóðasamtaka tungumálakennara - International Association of Teachers of English as a Foreign Language - IATEFL í Aberdeen, Skotlandi, 20. apríl.

  • 10

    Once I had two frogs and one fish. Enskukunnátta nemenda við upphaf formlegs enskunáms. Fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar KHÍ 25. 1. Meðflytjendur: Brynhildur Anna Ragnarsdóttir og Samúel Lefever.

    Fræðileg/fagleg erindi Er ritun vanræktur þáttur í tungumálakennslu? Málfríður - tímarit Samtaka

    tungumálakennara. 2. tbl. 23. árg. haust 2007, bls. 4-9. Fræðsluefni fyrir almenning Amalía Björnsdóttir, Auður Torfadóttir og Ingibjörg Harðardóttir 2007. Framlag

    eldri borgara til samfélagsins. Í Listin að lifa - Félagsriti Landssambands eldri borgara. 1. tbl. 12. árg. mars 2007, bls. 32-35.

    Árni Guðmundsson aðjúnkt Fræðileg/fagleg erindi Stelpurnar fara til hjúkrunarfræðings en drengirnir... um feðgafræðslu. Málþing

    KHÍ haldið 18.11 2007 Fyrr má nú fyrirbyggja – félagsmiðstöðvar í 50 ár. Málþing KHÍ haldið 18.11

    2007. Foreldrar og unglingar - um vímuvarnir – erindi flutt á fræðslufundi fyrir foreldra í

    sveitarfélaginu Vogum Vatnsleysuströnd haustið 2007 Fritidsverksamhet på Island - Skipulag æskulýðsmála á Íslandi. Erindi flutt á

    aðalfundi samtaka Norrænna félagsmiðstöðva, Reykjavik okt 2007 Saga félagsmiðstöðva í Reykjavík 1942-1992. Hafnarfjörður, 2007. Ása Helga Ragnarsdóttir aðjúnkt Fræðileg skýrsla eða álitsgerð Rannsóknin ber heitið SNÍGL, Skapandi Nám Í Gegnum Leiklist. Markmið

    rannsóknarinnar er að skoða leiklist sem kennsluaðferð og hvort kennsluaðferðin hafi áhrif á nám barna. Rannsóknin er styrkt af mennt. Meðhöfundur: Rannveig Þorkelsdóttir.

    Fræðileg/fagleg erindi Erindi á málþingi KHÍ um rannsóknarferli SNÍGL, Skapandi Nám Í Gegnum

    Leiklist. Seta í ritstjórn eða listráði Sit í ritstjórn Drama, nordisk dramapedagogisk tidsskrift Ásdís Hrefna Haraldsdóttir verkefnastjóri

  • 11

    Fræðilegar skýrslur eða álitsgerðir Sérfræðiálit um stofnun Tæknisafns Íslands í Flóa. Byggt á áliti fjögurra

    sérfræðinga á málefninu. Júní 2007. Útg. SRR ISBN númer 978-9979-793-57-1. Meðhöfundur: Sigríður Einarsdóttir verkefnastjóri.

    Kennsluefni Námsefnisgerð – Æfum íslensku – gagnvirkt námsefni á vef. Námsgagnastofnun,

    haust 2007. Ásdís Ólsen aðjúnkt Fræðileg/fagleg erindi Kynlíf er fleira en kynsjúkdómar og móðurlíf. Málþing KHÍ 18. og 19. okt. 2007 Kynfræðsla á unglingastigi. Haustþing KSA, 14. sept 2007 Kynfræðsla á unglingastigi. Sameiginlegt haustþing BKNE, KSNV og SNV, 21.

    sept. 2007 Kynlega klippt og skorið. Hátíðardagskrá jafnréttisnefndar KHÍ: Jafnrétti og skóli,

    24. okt 2007. Kynlíf er fleira en kynsjúkdómar og móðurlíf. Málþing KHÍ 18. og 19. okt. 2007 Kynfræðsla á unglingastigi. Sameiginlegt haustþing BKNE, KSNV og SNV, 21.

    sept. 2007 Ástríður Stefánsdóttir dósent Erindi á vísindaráðstefnu Læknir á innflytjendamóttöku, fyrirlestur fluttur á á Hugvísindaþingi Háskóla

    Íslands, 10. mars. Fræðileg/fagleg erindi Um siðferði og ábyrgð rannsakenda. Málþing um rannsóknir með fötluðu fólki;

    Aðferðir og áskoranir. Félag um fötlunarrannsóknir, Háskóli Íslands. 23. Nóv.

    Etik, autonomi og tolkning til personer med erhvervet dövblindhed. The Nordic Staff Training Center for Deafblind Sercvices. 30. okt.

    Siðfræði innan heimahjúkrunar- friðhelgi einkalífsins. Fræðslufyrirlestur fyrir starfsfólk innan heimahjúkrunar. 19.mars.

    Siðferðið og starfið. Fyrirlestur fyrir starfsfólk Öskjuhlíðarskóla. 17.ágúst. Hlutleysi túlksins; Ímyndun eða veruleiki? Málstofa um hlutleysi túlka flutt á

    Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra. 2.feb. Baldur Sigurðsson dósent Óritrýnd grein í fræðiriti

  • 12

    Málrækt er mannrækt. Netla. Veftímarit um uppeldi og menntun. Fræðileg/fagleg erindi Early reading development in theree Nordic dountries and the UK. Report to the

    Joint Committee. Meðhöfundar: Juul, Holger, C. Elbro, M. Aro, C. Forsman, Rannveig Lund, Anna Þráinsdóttir, P.H.K. Seymour, L.G. Duncan, S. Baillie og J. Erskine. 2007.

    Namn och "onamn" enligt den isländska lagstiftningen om personnamn. Fjórtánda ráðstefna norrænna nafnfræðinga, í Borgarnesi 11.-14. ágúst 2007.

    Ritstjórn Í ritstjórn Hrafnaþings, 4. árgangs. Fræðsluefni fyrir almenning Námskeiðahald og ráðgjöf vegna Stóru upplestrarkeppninar í 7. bekk. Umsjón

    og ráðgjöf á Vestfjörðum, Vesturlandi, Vestmannaeyjum og Húnavatnssýslum. Símenntunarnámskeið í Reykjavík, á Akranesi, Seltjarnarnesi og í Reykjanesbæ.

    Baldur Hafstað prófessor Bókarkafli/grein í ráðstefnuriti „Um Auði djúpúðgu í ljósi Ynglinga sögu og Laxdælu“. 2007. Annir. Afmælisrit

    helgað Önnu Þorbjörgu Ingólfsdóttur. Bls. 13-17. Hér er um að ræða nýja hugmynd um áhrif goðsagna á tiltekna Íslendingasögu.

    „Hermann Pálsson“. Úr sveitinni. 2007. Saga og ábúendur Torfalækjarhrepps í A-Húnavatnssýslu. Bókaútgáfan Hofi. Bls. 145-148. Úttekt á fræðistörfum dr. Hermanns Pálssonar prófessors í Edinborg.

    Ritrýnd grein í fræðiriti „Jónas Hallgrímsson og þýska rómantíkin“. 2007. Hrafnaþing 4:7-16. Fræðileg/fagleg erindi Opinber fyrirlestur um Jónas Hallgrímsson 14. febrúar. Hluti fyrirlestraraðar sem

    fagráð í íslensku við KHÍ átti frumkvæði að í febrúar 2007. Ritsjórn eða seta í listráði Í ritstjórn tímaritsins Skjaldar. Í ritstjórn Hrafnaþings (4), 2007. Ásamt Baldri Sigurðssyni og Önnu S.

    Þráinsdóttur. Bryndís Garðarsdóttir lektor

  • 13

    Grein í ráðstefnuriti Á mótum tveggja heima. Samstarf heimila og leikskóla. Í Gunnar Þór

    Jóhannesson (ritstj.) Rannsóknir í félagsvísindum VIII. Erindi á ráðstefnu Háskóla Íslands, Þjóðarspegillinn, 7. des. 2007 (bls. 679-690). Meðhöfundur: Jóhanna Einarsdóttir. Reykjavík.

    Fræðileg skýrsla eða álitsgerð Mat á starfi Barnaheimilisins Óss. Unnið fyrir menntamálaráðuneytið. Símenntun,

    rannsóknir og ráðgjöf Kennaraháskóla Íslands, 2007. Blaðsíðufjöldi 31. Meðhöfundur: Edda Kjartansdóttir http://bella.mrn.stjr.is/utgafur/mat_barnaheimilid-os.pdf

    Erindi á vísindaráðstefnu Parental Participation, Icelandic Playschool Teachers' Views. Reclaiming

    Relational Pedagogy in Early Childhood: Learning from International Experience, 19.-21. april, 2007. Anglia Ruskin University Cambridge & Chelmsford. Meðflytjandi: Jóhanna Einarsdóttir

    Parent Cooperation in Icelandic Playschools. Erindi á European Early Childhood

    Education Research Conference (EECERA), í Prag, 30. ágúst - 1. september, 2007. Meðflytjandi: Jóhanna Einarsdóttir

    Asessing Well-being and Learning Processes. Erindi á European Early

    Childhood Education Research Conference (EECERA), í Prag, 30.ágúst - 1.september, 2007. Meðflytjandi: Kristín Karlsdóttir

    Á mótum tveggja heima. Samstarf heimilia og leikskóla. Erindi á Þjóðarspegillinn

    2007. Meðflytjandi: Jóhanna Einarsdóttir Seta í ritstjórn eða listráði Fulltrúi í ritstjórn Netlu Brynjar Ólafsson aðjúnkt Erindi á vísindaráðstefnu Fyrirlestur á ráðstefnu NordFo um stöðu og þróun í handmenntum í Linköping,

    Svíðþjóð, dagana 7.-9. nóvember 2007. Fyrirlesturinn fjallaði um nýja námskrá í hönnun og smíði sem og eigin rannsóknir innan greinarinnar.

    Annað Endurskoðun á Aðalnámskrá grunnskóla fór fram á árunum 2005-6 og voru þær

    gefnar út á árinu 2007. Var ég formaður þess vinnuhóps sem falið var að endurskoða námsgreinina hönnun og smíði og stýrði starfinu. Var greinin tekin til gagngerrar endurskoðuna

  • 14

    Friðgeir Börkur Hansen prófessor Erindi á vísindaráðstefnum „Issues arising from the decentralization of basic schools in Iceland“. A Paper

    Presented at the Annual Meeting of the European Network for Improving Research and Development in Educational Leadership and Management (ENIRDELM), Sepember 20-23, Uppsala University, Sweeden, 2007. Höfundar: Börkur Hansen og Ólafur H. Jóhannsson. Flytjandi: Börkur Hansen.

    „Námsáhugi og þættir sem tengjast honum“. Haldið á Málþingi KHÍ, maður brýnir mann, samskipti, umhyggja, samábyrgð, í Kennaraháskóla Íslands, 18-19. október, 2007. Höfundar: Amalía Björnsdóttir og Baldur Kristjánsson og Börkur Hansen. Flytjandi: Börkur Hansen.

    „Viðhorf til hlutverks og starfa deildarstjóra í grunnskólum“. Haldið á málþingi KHÍ, maður brýnir mann, samskipti, umhyggja, samábyrgð, í Kennaraháskóla Íslands, 18.-19. október, 2007. Höfundar: Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson, Steinunn Helga Lárusdóttir. Flytjandi: Ólafur H. Jóhannsson.

    „Afstaða skólastjóra til stefnumörkunar sveitarfélaga um skólastarf“. Haldið á Málþingi KHÍ, maður brýnir mann, samskipti, umhyggja, samábyrgð, í Kennaraháskóla Íslands, 18.-19. október, 2007. Höfundar: Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson, Steinunn Helga Lárusdóttir. Flytjandi: Börkur Hansen.

    Fræðileg/fagleg erindi „Stefnumörkun sveitarfélaga um málefni grunnskóla – afstaða skólastjóra“.

    Haldið á fundi í Félagi skólastjóra í Reykjavík á Grand Hotel, 21. nóvember, 2007. Höfundar. Börkur Hansen og Ólafur H. Jóhannsson. Flytjandi: Börkur Hansen.

    „Hlutverk deildarstjóra og athafnarými kennara - afstaða skólastjóra og kennara“. Haldið á fundi í Félagi skólastjóra í Reykjavík á Grand Hotel, 21. nóvember, 2007. Höfundar. Börkur Hansen og Ólafur H. Jóhannsson. Flytjandi: Ólafur H. Jóhannsson.

    Ritsjórn eða seta í listráði Var endurskipaður í ritstjórn tímaritsins Uppeldi og menntun haustið 2006 til

    næstu tveggja ára: 2007-2008 Dóra S. Bjarnason prófessor

  • 15

    Bókarkafli/grein í ráðstefnuriti Private troubles or public issues? The social construction of “the disabled baby”

    in the context of current social and technological changes. In S.L. Gable and S. Danfort (edt.) International reader of Disability Research. N.Y. Peter Lang Publisher.

    Includering i det nordiska udbildningssystem - en sociohistorisk baggrund. I S. Tetler (ed.) Theam book: Includerende Pædagogik i Norden. Copenhagen, Danish University Publishers. bls.202-225. Meðhöfundar: N. Egelund, P. Haug, B. Person.

    Tálmar og tækifæri, Menntun nemenda með þroskahömlun í leikskólum, grunnskólum og framhaldsskólum á Íslandi. Gretar L. Marinósson (ritstj.) 2007, Reykjavík, Háskólaútgáfan. Í samvinnu við aðra eftirfarandi kafla: Kenningaleg sýn, Niðurstöður: Hvernig bregðast skólar, sveitarfélög og ríki við námsþörfum nemenda? Hvernig má túlka niðurstöðurnar?

    Erindi á vísindaráðstefnu Discussant. Symposium erindi frá neti um policy studies og politics of education,

    og philosophy of education. ECER ráðstefnan (European Conference of Educational Research) í Ghent. 19.-21. sept.

    Knowing the limits: some ethical issues in interviewing parents of disabled children. The NNDR conference (Nordic Network of Disability Research biannual ráðstefna Norrænna fötlunarfræðinga). Sweden, Gothenburg, May 10.-12. 2007.

    She´s the skipper but...: Fathers voices on disability in their family and the value of formal and informal support. The NNDR conference. Sweden, Gothenburg, May 10.-12. 2007.

    She´s the skipper but...: Fathers voices on disability in the family and the value of formal and informal support. ECER ráðstefnan (European Conference of Educational Research) í Ghent 19.-21. sept.

    Making sense of the educational context of pupuls with intellectual disability in icelandic mainstream schools. ECER ráðstefnan (European Conference of Educational Research) í Ghent 19.-21. sept. Meðhöfundur: Gretar L. Marinósson.

    Fræðileg/fagleg erindi Hvert er framlag KHÍ til þekkingarsköpunar og menntunar kennara á sviði

    sérkennslu og skóla án aðgreiningar? Hver ræður för? Sjónarhóll Ráðstefna í Reykjavík, febrúar 2007.

    The process of Inclusion . Námsstefna Inclusion Learning Networks í Glasgow 16. -17. mars.

    Parents and professionals, an uneasy relationship? Námsstefna Inclusion Learning Networks í Glaskow 16. -17. mars.

    Erindi um niðurstöður þroskahjálparrannsókninnar “Tálmar og tækifæri”. Menntun nemenda með þroskahömlun á Íslandi. Hluti lokakynning niðurstaða. Reykjavík, RKHÍ og Þroskahjálp, 23. maí í KHÍ 2007.

    Hvað segja foreldrar (feður) fatlaðra barna? Ráðstefna Þroskahjálpar, 13. okt.

  • 16

    Ritsjórn eða seta í listráði Freyja Haraldsdóttir, 2007. Að sýna virðingu í verki. Samstarf nemenda og

    stuðningsfulltrúa. Reykjavík, Námsgagnastofnun. Disability and society. Alþjóðlegt tímarit um fötlunarfræði.

    Örlagadísirnar spinna en við sláum vefinn. 2007. Í Kristín Aðalsteinsdóttir (ritstj.) Leitin lifandi. Líf og störf sextán kvenna. Reykjavík, Háskólaútgáfan. bls. 201-216.

    Eggert Lárusson lektor Ritrýnd grein birt í öðru fræðiriti Sýn fimm grunnskólakennara á nám og kennslu í náttúruvísindum. Tímarit um

    menntarannsóknir, 4. árgangur 2007, 83-99. Meðhöfundar: Meyvatn Þórólfsson, Allyson Macdonald.

    Fræðileg skýrsla eða álitsgerð Náttúrufræðimenntun á Snæfellsnesi. Vor 2007. Skýrsla I. Grunnskóli

    Snæfellsbæjar: Hellissandur, Ólafsvík og Lýsuhóll. 38 bls. Meðhöfundar: Elín B. Kristinsdottir, Kristján K. Stefánsson, Meyvant Þórólfsson, Stefán Bergmann og Svanborg R. Jónsdóttir.

    Náttúrufræðimenntun í Breiðholti. vor 2007. Skýrsla I. Hólabrekkuskóli. SRR. Kennaraháskóla Íslands. 36 bls. ISBN 978-9979-793-68-7. Meðhöfundar: Svanborg R. Jónsdóttir, Stefán Bergmann og Hrefna Sigurjónsdóttir.

    Vilji og veruleiki. Náttúrufræði. Meðhöfundar: Allyson Macdonald (ritstj.), Auður Pálsdóttir (ritstj.), Björg Pétursdóttir (ritstj.), Haukur Arason, Hrefna Sigurjónsdóttir, Kristján Ketill Stefánsson, Stefán Bergmann og Svanborg R. Jónsdóttir.

    Fræðileg/fagleg erindi Skyldleiki örnefna á Íslandi og í Færeyjum. Frændafundur 6. Ráðstefna

    Hugvísindadeildar Háskóla Íslands og Fróðskaparseturs Föroya í Þórshöfn 26.-28. júní 2007.

    Elsa Sigríður Jónsdóttir Óritrýnd grein í fræðiriti Amma mín úr Flatey. Í Annir hjá Önnu Þorbjörgu Ingólfsdóttur fimmtugri 3. apríl

    2007. Rómanaútgáfan, Reykjavík. Bókakaflar Sjálfsmynd í fjölmenningarsamfélagi. Í Fjölmenning á Íslandi, bls. 77-98.

    Ritstjórar: Hanna Ragnarsdóttir, Elsa Sigríður Jónsdóttir og Magnús Þorkell

  • 17

    Bernharðsson. Rannsóknastofa í fjölmenningarfræðum, KHÍ og Háskólaútgáfan.

    Aðlögun Íslendinga erlendis. Í Fjölmenning á Íslandi, bls. 331-353. Ritstjórar: Hanna Ragnarsdóttir, Elsa Sigríður Jónsdóttir og Magnús Þorkell Bernharðsson. Rannsóknastofa í fjölmenningarfræðum, KHÍ og Háskólaútgáfan, Reykjavík

    Niðurstöður: Hvernig bregðast skólar, sveitarfélög og ríki við námsþörfum nemenda? Meðhöfundar: Hrönn Pálmadóttir, Hanna H. Leifsdóttir og Ásrún Guðmundsdóttir. Í Tálmar og tækifæri. Menntun nemenda með þroskahömlun á Íslandi. (5. kafli, bls. 69-73. Ritstjóri: Gretar L. Marinósson. Háskólaútgáfan, Reykjavík.

    Niðurstöður úr spurningalistakönnunum. Leikskólar. Meðhöfundar: Hrönn Pálmadóttir og Ingibjörg Kaldalóns. Í Tálmar og tækifæri. Menntun nemenda með þroskahömlun á Íslandi, bls. 88-118. Ritstjóri: Gretar L. Marinósson. Háskólaútgáfan, Reykjavík.

    Hvernig má túlka niðurstöðurnar? Meðhöfundar: Gretar L. Marinósson, Atli Lýðsson, Birna H. Bergsdóttir, Dóra S. Bjarnason, Hrönn Pálmadóttir og Ingibjörg Harðardóttir. Í Tálmar og tækifæri. Menntun nemenda með þroskahömlun á Íslandi, bls. 274-287. Ritstjóri: Gretar L. Marinósson. Háskólaútgáfan, Reykjavík.

    Erindi á vísindaráðstefnu Preschool Teachers' Reflections on Diversity and Teaching. Erindi flutt á 35.

    ráðstefnu NERA 15.-17. mars. University of Turku Finnlandi. Meðhöfundur: Hrönn Pálmadóttir.

    Pre-school Teachers' Reflections on Diversity and Teaching. Erindi á EECERA ráðstefnunni Exploring Vygotsky's Ideas: Crossing Borders. 29. ágúst - 1. sept. í Prag. Meðhöfundur: Hrönn Pálmadóttir.

    Fræðileg /fagleg erindi "Veistu ef þú vin átt..." Erindi flutt á ráðstefnu um menntun nemenda með

    þroskahömlun á Íslandi. Kynning á niðurstöðum rannsóknar R.K.H.Í. sem unnin var að beiðni Landssamtakanna Þroskahjálpar. 23. maí.

    Efling samræður og samvinna um fjölbreyttan barnahóp. Erindi á námsstefnunni Leiðir til árangurs, sem haldin var að frumkvæði faghóps leikskólasérkennara og í samvinnu við FÍS, FL, KHÍ, HA og TMF. Meðhöfundur: Hrönn Pálmadóttir.

    Félagsleg samskipti barna með þroskahömlun. Erindi á ráðstefnunni Manna börn eru merkileg. Landssamtökin Þroskahjálp.

    Ritstjórn Ritstjóri bókarinnar Fjölmenning á Íslandi ásamt Hönnu Ragnarsdóttur og

    Magnúsi Þorkeli Bernharðssyni. Bókin var gefin út af Rannsóknastofu í fjölmenningafræðum og Háskólaútgáfunni, Reykjavík.

  • 18

    Erla Kristjánsdóttir lektor Grein í ráðstefnuriti Hvernig ert þú klár? Rannsókn á hugmyndum unglinga um eigin greind - greindir

    (11. bls.). Birtist í ritinu Rannsóknir í félagsvísindum VIII. Félagsvísindadeild. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands 2007.

    Veggspjald Kynnti niðurstöður rannsóknar minnar á veggspjaldi á ráðstefnu IMBES

    (International Mind, Brain, and Education Society) sem haldin var í Fort Worth, Texas 1. - 3. nóv. 2007.

    Erlingur Jóhannsson prófessor Ritrýnd grein í fræðiriti Increase in matrix metalloproteinases from endothelial cells exposed to umbilical

    cord plasma from high birth weight newborns. Am J Physiol Regul Integr Comp Physiol. 2007 Apr;292(4):R1563-8. Meðhöfundar: Johannsson E, Henriksen T, Iversen PO.

    Hreyfingarleysi barna og unglinga Hvað er til ráða? Grein í tímaritið Íþróttafræði – fagtímarit um íþróttir og heilsu á Íslandi. Bls. 9 til 11. ISSN 1670-7338. 2007.

    Et bedre liv for börn og unge gennem mad og motion. Nordisk Ministerråd, TemaNord 2007/589. 76 bls.

    Erindi á vísindaráðstefnum 15th Nordic Congress of General Practice. Reykjavík, 13 – 16 June 2007. Oral

    presentations. Titill: Health status of seven years old children in Iceland. Flytjandi Hannes Hrafnkelsson doktorsnemi.

    15th Nordic Congress of General Practice. Reykjavík, 13 – 16 June 2007. Oral presentations. Titill: deternminants of physical fitness in seven years old Icelandic children. Flytjandi Kristján Þór Magnússon doktorsnemi.

    12th Annual Congress of the European College of Sport Science. Jyvaskyla Finnlandi 11- 14 júlí 2007, Finnland. Oral presentations. Titill: Determinants of physical fitness in 7 year old Icelandic children. Flytjandi Kristján Þór Magnússon, doktorsnemi.

    Ráðstefna um Íslenska Þjóðfélagsfræði. Háskólinn á Akureyri, 27. -28 apríl 2007. Erindi og titill: Holdarfar og þrek 9 ára barna og tengsl við félagshagfræðilega þætti foreldra. Flytjandi Kristján Þór Magnússon doktorsnemi.

    Fræðileg/fagleg erindi Sunnlensk þekking. Samráðs- og kynningarfundur um aukið samstarf fyrirtækja

    og rannsóknastofnana á Suðurlandi, 25 maí. Maí 2007. Erindi og titill:

  • 19

    Kynning á rannsóknarverkefnum Íþróttafræðaseturs Kennaraháskóla Íslands. Flytjandi Erlingur Jóhannsson.

    Fræðsludagur fyrir eldri aldurshópa í fræðslumiðstöð eldri borgara fyrir Laugardal og Háaleiti 7. september 2007. Erindi og titill: Líkams- og heilsurækt aldraðra – samanburður á ólíkum þjálfunaraðferðum. Flytjandi: Janus Guðlaugsson doktorsnemi.

    Alzheimersdagurinn á vegum FAAS, 22. september 2007. Erindi og titill: Við eldumst öll – Hugum að heilsunni í tíma með markvissri þjálfun. Umfjöllun um niðurstöður rannsókna og eftirfylgnirannsóknar. Flytjandi: Janus Guðlaugsson doktorsnemi.

    Þurfa aldraðir virkni og þjálfun – hvað er í boði ? Erindi flutt fyrir Öldrunarfræðafélag Íslands og Endurmenntun Háskóla Íslands. 1. nóvember 2007. Titill: Við eldumst öll – Hugum að heilsunni í tíma með markvissri þjálfun. Flytjandi: Janus Guðlaugsson doktorsnemi.

    SES; Samtök eldri sjálfstæðismanna – Fundur á aðventu haldinn í Valhöll, mánudaginn 3. desember 2007. Erindi og titill: Við eldumst öll – hugum að heilsunni í tíma með markvissri þjálfun. Flytjandi: Janus Guðlaugsson doktorsnemi.

    Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins, XXII. Vornámskeið. Börn og heilbrigði. Grand Hótel 3. og 4. maí 2007. Erindi og titill: Hreyfing og heilsa.

    Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun – Mikilvægi hreyfingar og leikja í skólastarfi. Fimmtudaginn 9. nóvember 2007. Íþróttafræðasetur Kennaraháskóla Íslands á Laugarvatni. Erindi og titill: Rannsóknir á hreyfingu, þreki og lífsstíl skólabarna á Íslandi. Flytjandi Kristján Þór Magnússon doktorsnemi.

    Misserisþing um rannsóknir við KHÍ – haldið í Skriðu Kennaraháskóla Íslands þann 30. nóvember 2007. Erindi og titill: Reynsla af fjármögnun rannsókna í samstarfi við einkaaðila. Flytjandi: Erlingur Jóhannsson.

    Fyrirlestur í boði Félagsvísinda- og lagadeildar Háskólans á Akureyri. Edinborgarháskóla. Miðvikudaginn 21. febrúar 2007. Titill: Líkamlegt ástand og hreyfing íslenskra barna.

    Veggspjöld á vísindaráðstefnum American College of Sports Medicine, 54th Annual Meeting. New Orleans,

    Louisiana, 30. maí-2. júní, 2007. Arngrímsson, S.Á., Gunnarsdóttir, I., Sveinsson, T., Pálsson, G.I., Thorsdottir, I., Jóhannsson, E. Fitness attenuates the impact of fatness on insulin resistance in 15 year-old but not 9 year-old children.

    12th Annual Congress of the European College of Sport Science. Jyvaskyla Finnlandi 11- 14 júlí 2007, Finnland. Erlingur Jóhannsson, Kristjan Th. Magnusson, Hannes Hrafnkelsson. Prevalence of overweight and determinants of physical fitness in 7 year old Icelandic children.

    12th Annual Congress of the European College of Sport Science. Jyvaskyla Finnlandi 11- 14 júlí 2007, Finnland. Janus Guðlaugsson, Ólafur Thor

  • 20

    Gunnarsson, Erlingur Jóhannsson.Short and long term effects of two different training schemes on elderly people in Iceland.

    Vísindavaka – Rannís í Listasafni Reykjavíkur. Föstudaginn 28. september. 2007. Erlingur Jóhannsson, Inga Þórsdóttir, Ingvar Sigurgeirsson, Emil Lárus Sigurðsson, Ása Guðrún Kristjánsdóttir, Hannes Hrafnkelsson, Kristján Þór Magnússon, Katrín Heiða Jónsdóttir. Lífsstíll 7 til 9 ára barna – íhlutunarrannsókn til bættrar heilsu.

    Fræðsluefni fyrir almenning Fræðsluerindi á vegum starfsmannsviðs Háskóla Íslands, fimmtudaginn 29. mars

    2007. Titill: Hreyfing fyrir alla. Freyja Birgisdóttir lektor Erindi á vísindaráðstefnu Improving Children´s Vocabulary trough morphological instruction. The annual AERA meeting, April, Chicago, 2007 Freyja Hreinsdóttir dósent Ritrýnd grein í fræðiriti The Koszul Dual of a Quotient Ring by the Jacobian Ideal of a Trilinear Form,

    Communications in Algebra, 35 (2007), p. 915 - 929. Fræðileg/fagleg erindi Term orders for the ideal of commuting matrices, erindi flutt við ICE-TCS

    Research Seminar Series við Háskólann í Reykjavík, 2. mars 2007. Fræðsluefni fyrir almenning Umsjónarmaður þrautakeppni í stærðfræði sem opin var öllum bekkjum

    grunnskólans á degi stærðfræðinnar 2. febrúar 2007. Friðrik Diego lektor Erindi á vísindaráðstefnu "Tengiregla í mengi með fáum stökum". Opinn fyrirlestur í Kennaraháskóla Íslands, fluttur 16. maí 2007. Gestur Guðmundsson prófessor Ritrýndar greinar í fræðiritum

  • 21

    ”Critical negotiations: rock criticism in the Nordic countries” Popular Music History 1.3 2006, pp. 241-262. (Ásamt Ulf Lindberg, Morten Michelsen og Hans Weisethaunet).

    Erindi á vísindaráðstefnum Grønthandlerens børn, erindi á ráðstefnu BIN-Nordens og Norrænu

    Ráðherranefndarinnar Børn og kultur – i samfund, Lysebu, Noregi 20-22. október 2006, http://www.bin-norden.net/

    “Familiedynamikker blandt indvandrere, som er selvstændige i fødevarebranchen.” Paper á norrænu málþingi Institut for Antropologi, Københavns Universitet, 25.-26. januar 2007 Globale og lokale familierelationer blandt flygtninge og indvandrere i vestlige samfund: nordiske perspektiver.

    Ritstjórn eða seta í listráði Í ritstjórn Young – Nordic Journal of Youth Research 2007 Gísli Þorsteinsson lektor Ritrýndar greinar í fræðiritum ''Emotional and Aesthetic Factors of Virtual Mobile Learning Environments'',

    International Journal of Mobile Learning and Organisation, 1(2), March 2007, pp 140-158, ISBN 1746-7. Meðhöfundar: Page, T., Hepburn, M., Lehtonen, M. and Arunachalam, S.

    ''Creativity in Technology Education Facilitated Through Virtual Reality Learning Environments - A Case Study'', i-manager's Journal of Educational Technology, 3(4), March 2007, pp 74-86, ISBN 0973-0559. Meðhöfundur: Page, T.

    ''An Application of a Virtual Learning Environment in Support of Teaching and Learning for Design and Technology Education'', International Journal of Learning Technology, 3(2), August 2007. Meðhöfundar: Lehtonen, M., Page, T. and Hepburn, M.,

    ''Innovative Technology Education in a Virtual Reality Learning Environment'', Journal of Studies in Informatics and Control, 16(3), September 2007, pp 297-306, ISBN 1220-1766. Meðhöfundar: Page, T., Lehtonen, M. and Niculescu, A.

    ''Computer Supported Collaborative Learning in Technology Education Through Virtual Reality Learning Environments'', Bulletin of the Institute of Vocational and Technical Education, Graduate School of Education and Human. Meðhöfundur: Page, T.

    "FISTE: A European Project for In-Service Teacher Education", CETA Magazine, Jornadas Pedagógicas Para La Enseñanza De Inglés, Cordoba. 9th Edition, May 2007. pp 30-35. ISSN1578-5807. Meðhöfundur: Page, T.

    ''Observing Emotional Experiences in Online Education'', Journal on Educational Psychology Special Issue on 'Attempt to explore the mental mechanism of

  • 22

    teaching & learning', 1(2), October 2007, pp 28-42. Meðhöfundar: Lehtonen, M. and Page, T.

    Technology Enhanced Learning in Design and Technology Education. Journal of Education Technology. Special Issue on The world of technology where education meets boundless heights. 4(2). September 2007. pp.23-35. ISSN: 0973. Meðhöfundur: Page, T.

    Óritrýndar greinar í fræðiritum ''Technology Enhanced Learning in Design Education Through the Use of Virtual

    Reality Learning Environments'', Journal of Asia-Pacific Society of Design: Design Forum, 4(5), June 2007, pp 213-224, ISBN 1975-2946. Meðhöfundar: Page, T. and Ha, J.G.

    "Practitioner-Based Approach to Virtual Reality Learning Environment Research", i-Managers' Journal of Educational Technology. 4(1) June 2007, pp 53-65 ISBN: 0973-0559. Meðhöfundur: Page, T.

    "BSCW as a Managed Learning Environment for International In-service Teacher Education". I-manager's Journal on School Educational Technology Vol. 3 No. 2 September 2007. Meðhöfundur: Page T.

    Bókarkaflar/greinar í ráðstefnuritum '' A discussion of constructivist learning in relation to the development of ideation

    using a Virtual Reality Learning Environment for Innovation Education in Iceland., IDATER 07: International Conference on Design and Technology. Meðhöfundur: Denton H.

    Pedagogic Development of Computer Applications and Learning Tools in Design and Technology Education. Educatia 21 Journal, Cluj 2007. Meðhöfundur: Page, T.

    Using Virtual Reality Learning Environment Technology for Enhanced Learning in Europe. Educatia 21 Journal, Cluj 2007. Meðhöfundur: Page, T.

    The Supportive Roles of Simulations and Virtual Reality Learning Environments in Technology Education. Educatia 21, Cluj 2007. Meðhöfundar: Page, T. and Lehtonen, M.

    The pedagogical-guiding agent (PGA) for guiding learning through simulation of electronic technology in design and technology education. Pedagogy, Riga 2007. Meðhöfundar: Page, T., and Lehtonen, M.

    ''Directions for Future Technology Education - Innovative Technology Education in a Virtual Reality Learning Environment'', International Conference for the Association for Teacher Education in Europe (ATEE 2007). Meðhöfundur: Page, T.

    ''Virtual Reality as a Tool for Technology Enhanced Learning in Design Education: Case-Based Research'', International Conference for the Association for Teacher Education in Europe, (ATEE 2007). Meðhöfundar: Page, T. and Vismantiene, R.,

    Design Decisions in Design and Technology Education: A research project undertaken in Cyprus, Iceland, and England. In E.W.L.Norman and D.

  • 23

    Spendlove, (eds) Linking Learning: DATA International Research. Meðhöfundar: Mettas, A. & Norman, E.

    ''Using a Virtual Reality Learning Environment (VRLE) to Meet Future Needs of Innovative Product Design & Education'', 'Shaping the Future?' 9th International Conference on Engineering & Product Design Education, Bohemia. Meðhöfundur: Page, T.

    Fræðileg/fagleg erindi ''Directions for Future Technology Education - Innovative Technology Education

    in a Virtual Reality Learning Environment'', International Conference for the Association for Teacher Education in Europe (ATEE 2007). Meðhöfundur: Page, T.

    ''Virtual Reality as a Tool for Technology Enhanced Learning in Design Education: Case-Based Research'', International Conference for the Association for Teacher Education in Europe, (ATEE 2007). Meðhöfundar: Page, T. and Vismantiene, R.

    "Þrívíddarhönnun með Prodesktop" á Málþingi Kennaraháskóla Íslands. "Maður brýnir mann - Samskipti, Umhyggja, Samábyrgð" 18. og 19. október 200.

    "Nýsköpunarvinna í Njarðvíkurskóla með stuðningi Prodesktop", (einnig aðgengilegt á www undir slóðinni www.inet.is/player.html). Málþingið "Sköpunarkraftur skólanna", haldið á vegum FÍKNF.

    "Hugmyndavinna með Prodesktop", "Vísindavöku Rannís - stefnumóti við vísindamenn", Listasafn Reykjavíkur við Tryggvagötu 28. september 2007.

    ''Virtual Reality Learning Environment for Future Needs of Innovative Product Design Education'' (einnig aðgengilegt á www undir slóðinni http://www.inet.is/newcastle. 'Shaping the Future?' 9th Meðhöfundur: Page, T.

    ''Simulations and Virtual Reality Learning Environments as Sociomental Tools in Technology Education'', Proceedings of the 9th Conference on Lifelong Learning in Europe (LLinE), Professor Hamal. Meðhöfundar: Lehtonen, M., Page, T. and Miloseva, L.

    ''Simulations and Virtual Reality Tools in Technology Learning: Results from Two Case Studies'', Proceedings of the sixth IASTED International Conference Web-Based Education, (557-187), Uskov. Meðhöfundar: Lehtonen, M., Page, T. and Milosera, L.

    "Building up an educational software for Innovation Education in Europe". Opinn fyrirlestur Loughborough Háskólanum í Englandi.

    "Ideation studies in general school education". Opinn fyrirlestur Loughborough Háskólanum í Englandi.

    "Innovation Education supported by Computer Supportive Communication Learning". Opinn fyrirlestur Loughborough Háskólanum í Englandi.

    Veggspjöld '' Piloting Ideation in a Virtual Reality Learning Environment''. The Design and

    Technology Association International Research Conference 2007, Norman, E.W.L., Spendlove, D. and Owen-Jackson, G. (eds), DATA.

  • 24

    '' Children and Innovation in Iceland". The Design and Technology Association International Research Conference 2007, Norman, E.W.L., Spendlove, D. and Owen-Jackson, G. (eds), DATA, The Design and Technology Association.

    "The FISTE Project: A Future Way for In-Service Teacher Training Across Europe, through Computer Supported Cooperative Learning (CSCL).", The Design and Technology Association International Research Conference 2007, Norman E.W.L., Spendlove, D. and Owen-Jackson, G. (eds), DATA, The Design and Technology Association.

    ''Innovation and Practical use of knowledge", The Design and Technology Association International Research Conference 2007, Norman, E.W.L., Spendlove, D. and Owen-Jackson, G. (eds), DATA, The Design and Technology Association.

    '' The Pedagogy of Ideation in Icelandic schools", The Design and Technology Association International Research Conference 2007, Norman, E.W.L., Spendlove, D. and Owen-Jackson, G. (eds), DATA, The Design and Technology Association.

    "Verkefnaval nemenda í hönnun og smíði og skyldum greinum á Englandi og Kýpur", "Maður brýnir mann - Samskipti, Umhyggja, Samábyrgð". Málþing Kennaraháskóla Íslands.

    "Tixeo í þágu nýsköpunarstarfs". á Málþingi Kennaraháskóla Íslands. "Maður brýnir mann - Samskipti, Umhyggja, Samábyrgð" 18. og 19. október 2007.

    "Nýsköpun með hjálp Prodesktop". Málþingið "Sköpunarkraftur skólanna", haldið á vegum FÍKNF, Félags íslenskra kennara í nýsköpunar og frumkvöðlamennt um Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt , haldið í Kennaraháskólia Íslands.

    Guðbjörg Pálsdóttir lektor Bókarkafli/grein í ráðstefnuriti Girls´ beliefs about the learning of mathematics. Kafli í ráðstefnuritinu Relating

    Practice and Research in Mathematics Education - Proceedings of NORMA05, Fourth Nordic Conference on Mathematics Education.

    Erindi á vísindaráðstefnu Stærðfræðimenntun og fagmennska stærðfræðikennarans. Opinn fyrirlestur á

    vegum SRR. Haldinn í Kennaraháskóla Íslands 9. maí. Meðflytjendur Guðný Helga Gunnarsdóttir og Jónína Vala Kristinsdóttir.

    Fræðileg/fagleg erindi Átta - tíu - stærðfræði fyrir unglingastig. Fyrirlestur á námsefnissýningu

    Námsgagnastofnunar á Akureyri 21. september. Samruni og poppkorn - líkön í stærðfræðikennslu. Fyrirlestur á námstefnu Flatar,

    samtaka stærðfræðikennara sem haldin var 26.-27. október á Selfossi.

  • 25

    Kennsluefni Átta-10, Stærðfræði 4 Meðhöfundur Guðný Helga Gunnarsdóttir. Reykjavík,

    Námsgagnastofnun. 112 blaðsíður. Átta-10, Stærðfræði 4. Kennsluleiðbeiningar. Meðhöfundur Guðný Helga

    Gunnarsdóttir. Reykjavík, Námsgagnastofnun. 43 blaðsíður. Vefútgáfa http://www.nams.is/stae_ungl_stig/attatiltiu_4_klb.pdf

    Námsmatsverkefni, Átta-10, 3 og 4. Meðhöfundar Guðný Helga Gunnarsdóttir og Björgvin Sigurðsson. Reykjavík, Námsgagnastofnun. Geisladiskur. 54 blaðsíður.

    Átta-10, Stærðfræði 4. Lausnir. Meðhöfundar Björgvin Sigurðsson og Guðný Helga Gunnarsdóttir. Reykjavík, Námsgagnastofnun. 73 blaðsíður.

    Átta-10, Stærðfræði 5. Meðhöfundur Guðný Helga Gunnarsdóttir. Reykjavík, Námsgagnastofnun. 112 blaðsíður.

    Átta-10, Stærðfræði 5. Kennsluleiðbeiningar. Meðhöfundur Guðný Helga Gunnarsdóttir. Reykjavík, Námsgagnastofnun. 55 blaðsíður. Vefútgáfa: http://www.nams.is/stae_ungl_stig/atta_tiu_5_klb.pdf

    Átta-10, Stærðfræði 5. Lausnir. Meðhöfundar, Björgvin Sigurðsson og Guðný Helga Gunnarsdóttir. Reykjavík, Námsgagnastofnun. 63 blaðsíður. Vefútgáfa: http://www.nams.is/stae_ungl_stig/attatiu_10_5_lausnir.pdf

    Fræðsluefni fyrir almenning Dagur stærðfræðinnar 2007 - verkefnabanki. Ritstjóri á vefefni:

    http://flotur.ismennt.is. Reykjavík, Flötur, samtök stærðfræðikennara. 50 blaðsíður.

    Guðmundur B. Kristmundsson dósent Óritrýndar greinar í fræðiritum Bregður fjórðungi til fósturs, eða er það meira? Annir (Bls. 30-34). Reykjavík,

    Rómanútgáfan. Um er að ræða afmælisrit Þorbjargar Ingólfsdóttur og fjallar greinin um þróun afþreyingarlestrar barna og unglinga.

    Hollur er heimanfenginn baggi. Meðhöfundur: Elísabet Arnardóttir. Skíma 1,30.11-14.

    Fræðileg skýrsla eða álitsgerð Læsning og skrivning i læreruddannelsen i Norden. Rannsókn á læsi, lestri og

    ritun í kennaramenntun á Norðurlöndum. Kaupmannahöfn, Norræna ráðherraráðið.

    Erindi á vísindaráðstefnu Adult literacy in Iceland (meðhöfundur Elísabet Arnardóttir). NRDC ráðstefna

    (National Research and Development Centre for adult literacy and numeracy) haldin 26.-27. apríl í Eastwood Hall Nottingham, Englandi.

  • 26

    Läsning och skrivning i lärarutbildningen i Norden. Fyrirlestur (keynote) haldinn á ráðstefnunni Textkulturell utbildning i skola och samhälle, 31. maí í Paasitorni, Helsinki.

    Læsi fullorðinna í atvinnulífinu. Fyrirlestur (keynote) haldinn á málþingi menntamálaráðuneytis um læsi fullorðinna 4. október.

    Literacy, Reading and Writing of Icelandic People on the Working Market. Erindi flutt á 15th European Conference on Reading. Haldin í Humbolt háskólanum í Berlin 5.-8. ágúst.

    Kennsluefni Málrækt 2. Ný útgáfa aukin og endurbætt. Meðhöfundar Rósa Björk

    Þorbjarnardóttir og Þóra Kristinsdóttir. Reykjavík, Námsgagnastofnun. Guðmundur Sæmundsson aðjúnkt Óritrýnd grein í fræðiriti Megas Hallgrímsson. Tímarit máls og menningar, 2007-4, bls. 36-45. Fræðileg skýrsla eða álitsgerð Þá riðu hetjur um héruð ... Fyrirlestur í fyrirlestraröð KHÍ 21. nóvember. KHÍ. Erindi á vísindaráðstefnum Megas Hallgrímsson. Fyrirlestur í fyrirlestraröð KHÍ 28. febrúar. Those were the days ... Fyrirlestur á ráðstefnu Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur

    3. nóvember 2007. Kennsluefni Mál og miðlun. Námsefni fyrir íslensku 473. Bláskógar ehf, Laugarvatni. Fræðsluefni fyrir almenning Íþróttabókmenntir - Þá riðu hetjur um héruð. Rannísblaðið 4:1, 2007, bls. 17. Guðný Helga Gunnarsdóttir lektor Erindi á vísindaráðstefnu Stærðfræðimenntun og fagmennska stærðfræðikennarans. Opinn fyrirlestur á

    vegum SRR. Haldið í Kennaraháskóla Íslands 9. maí 2007. Meðflytjendur Jónína Vala Kristinsdóttir og Guðbjörg Pálsdóttir.

    Fræðileg/fagleg erindi Átta-tíu - stærðfræði fyrir unglingastig. Fyrirlestur á námsefnissýningu

    Námsgagnastofnunar í Árbæjarskóla 20. ágúst. Hópvinna og þemaverkefni í stærðfræðinámi á miðstigi. Fyrirlestur á Haustþingi

    KSA á Djúpavogi 14. september.

  • 27

    Rannsóknir í kennslustofunni. Hvers vegna, hvað, hvernig?. Fyrirlestur á námstefnu Flatar, samtaka stærðfræðikennara sem haldin var 26.-27. október á Selfossi.

    Kennsluefni Átta-10, Stærðfræði 4. Meðhöfundur Guðbjörg Pálsdóttir. Reykjavík,

    Námsgagnastofnun. 112 blaðsíður. Átta-10, Stærðfræði 4. Kennsluleiðbeiningar. Meðhöfundur Guðbjörg Pálsdóttir.

    Reykjavík, Námsgagnastofnun. 43 blaðsíður. Vefútgáfa http://www.nams.is/stae_ungl_stig/attatiltiu_4_klb.pdf

    Námsmatsverkefni, Átta-10, 3 og 4. Meðhöfundar Guðbjörg Pálsdóttir og Björgvin Sigurðsson. Reykjavík, Námsgagnastofnun. Geisladiskur. 54 blaðsíður.

    Átta-10, Stærðfræði 4. Lausnir. Meðhöfundar, Björgvin Sigruðsson og Guðbjörg Pálsdóttir. Reykjavík, Námsgagnastofnun. 73 blaðsíður. Vefútgáfa: http://www.nams.is/stae_ungl_stig/attatiu_4_lausnir.pdf

    Átta-10, Stærðfræði 5. Meðhöfundur Guðbjörg Pálsdóttir. Reykjavík, Námsgagnastofnun. 112 blaðsíður.

    Átta-10, Stærðfræði 5. Kennsluleiðbeiningar. Meðhöfundur Guðbjörg Pálsdóttir. Reykjavík, Námsgagnastofnun. 55 blaðsíður. Vefútgáfa: http://www.nams.is/stae_ungl_stig/atta_tiu_5_klb.pdf

    Átta-10, Stærðfræði 5. Lausnir. Meðhöfundar, Björgvin Sigurðsson og Guðbjörg Pálsdóttir. Reykjavík, Námsgagnastofnun. 63 blaðsíður. Vefútgáfa: http://www.nams.is/stae_ungl_stig/attatiu_10_5_lausnir.pdf

    Guðrún V. Stefánsdóttir Erindi á vísindaráðstefnu Fyrirlestur í opinni fyrirlestrarröð KHÍ í Bratta 28. nóv 2007. Heiti fyrirlesturs:

    Lífssögur sem ,,andsögur" við opinbera sögu og viðhorf. Fræðileg/fagleg erindi Fyrirlestur á málþingi um rannsóknir með fötluðu fólki. Félag um

    fötlunarrannsóknir og Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum við Félagsvísindadeild Háskóla Íslands héldu ráðstefnuna. Heiti fyrirlesturs: Lífssögurannsóknir og fólk með þroskahömlun.

    Fyrlestur á málþingi Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands í okt. 2007: Heiti fyrirlesturs: ,,Ég var gerð þroskaheft". Áhrif fötlunarstimplunar á sjálfsskilning fólks með þroskahömlun.

    Fyrirlestur á málþingi Rannsóknarstofnunar KHÍ í okt 2007. Heiti fyrirlesturs: Starfstengd diplómanám fyrir fólk með þroskahömlun. Meðhöfundur: Vilborg Jóhannsdóttir.

    Fyrirlestur á málþingi, Mennt er máttur, um skólagöngu fatlaðra á vegum Menntasviðs í Reykjavíkur. Haldið í Þjóðminjasafni Íslands 29. nóv. 2007. Var boðið að halda fyrirlesturinn. Heiti? Meðhöfundur: Vilborg Jóhannsdóttir.

  • 28

    Gunnar Finnbogason dósent Erindi á vísindaráðstefnu Hélt fyrirlestur á ráðstefnu í Stavangri, Noregi 5.-9. júní. The 9th Nordic

    Conference on Religiuos Education (NCRE). Þema ráðstefnunnar var: Religiuos Education and Diversity. Heiti fyrirlestrar: När ungdomar möter motgångar i livet.

    Fræðileg/fagleg erindi Hélt fyrirlestur á Málþingi um ökunám á Íslandi 8. maí 2007. Heiti fyrirlestrar var:

    Að mæla hæfni. Hélt fyrirlestur í fyrirlestraröð um fjölskylduna í Bústaðakirkju 22. mars. Heiti

    fyrirlestrar var: Siðferði, gildismat, trúarlegt uppeldi. Fræðsluefni fyrir almenning Hef þýtt fræðsluefni úr sænsku. Bókin heitir; Fermingarhefti. Höfundar: Maja-Lisa

    Nokelainen og Kalevi Virtanen. Skálholtsútgáfan gefur bókina út. Hef unnið kennsluleiðbeiningar og verkefni með bókinni Bókin um Jesú.

    Meðhöfundur er Halla Jónsdóttir. Útgefandi er Skálholtsútgáfan. Gunnar J. Gunnarsson lektor Óritrýnd grein í fræðiriti Hver eru grunngildin í skólastarfi í dag? Uppeldi og menntun 16 (1). bls. 107-112. Erindi á vísindaráðstefnu Central values in the life interpretation of Icelandic teenagers. Erindi flutt á

    ráðstefnunni "Religious Education and Diversity. The 9th Nordic Conference of religious Education". The University of Stavanger, Noregi 5.-13 júní.

    Fræðileg/fagleg erindi Lífsgildi, fjölmenning og skólastarf. Erindi flutt á fundaröð Siðfræðistofnunar

    Háskóla Íslands og Skálholtsskóla um siðferðileg álitamál í íslensku samfélagi, Skálholti 27.-28. apríl 2007.

    Gunnhildur Óskarsdóttir lektor Ritrýnd grein í fræðiriti Gunnhildur Óskarsdóttir. Hvað segja teikningar barna um hugmyndir þeirra um

    líkamann? Uppeldi og menntun (2007) 16. árg. 2. hefti. Bls. 117 - 139. Erindi á vísindaráðstefnu

  • 29

    Fyrirlestur á ESERA 2007 (Europian Science Education Research Association). International Conference í Malmö, Svíþjóð 21. - 25. ágúst. Is there a difference between the active and the quiet children in the classroom in relation to learning about the human body?

    Erindi flutt á málstofu um náttúrufræðimenntun í KHÍ á vegum SRR miðvikudaginn 14. mars: Hvernig getum við eflt náttúrufræði í leikskólum og yngsta stigi grunnskólans?

    Opinn fyrirlestur á vegum SRR um doktorsritgerð GÓ haldinn í KHÍ 24. apríl. Hvernig hugmyndir barna um mannslíkmann breytast í kennslu.

    Kennsluefni Vefefni - sögurammar með námsefninu: Komdu og skoðaðu himingeiminn,

    Komdu og skoðaðu hringrásir, Komdu og skoðaðu sögu mannkyns, Komdu og skoðaðu landnámið og Kondu og skoðaðu umhverfið Birt á vef.

    Gunnlaugur Sigurðsson lektor Erindi á vísindaráðstefnu Are there Less Meaning Today? About my researches on the underlying fall of

    meaning of material as well as mental objects in modern time. Erindi flutt við Pädagogische Akademie des Bundes in der Steiermark: Graz, Austurríki; 10. maí 2007.

    Þúfan og dropinn. Af leyndardómum þess kvunndagslega í lífi barna. Erindi flutt í fyrirlestraröð RKHI í KHÍ við Stakkahlíð þann 7., nóvember 2007.

    Fræðileg/fagleg erindi Svarti sauðurinn og lömbin: Hvar liggja takmörk umhyggjunnar? Erindi flutt á

    málþingi RKHÍ um rannsóknir, nýbreytni og þróun; flutt þann 19. október 2007.

    Gunnsteinn Gíslason dósent Hönnun Ljósberi í Patreksfjarðarkirkju. Ljósberi í Bústaðakirkju. Gyða Jóhannsdóttir lektor Bókarkaflar/greinar í ráðstefnuritum To what extent are research and research-related activities limited to institutions

    defined as universities? Erindi haldið á ráðstefnu CHER samtakanna (The Consortium of Higher Education Researchers). Ráðstefnan var haldin í Háskólanum í Dublin, Írlandi.

  • 30

    Bóknámsrek í þróun háskólastigs í Finnlandi og Danmörku/ Hvert er hlutverk ólíkra hagsmunaaðila? Í G.Þ Jóhannesson (ritstj.), Rannsóknir í Félagsvísindum VIII, Félagsvísindadeild (bls. 725?736) Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Háskólaútgáfan.

    Erindi á vísindaráðstefnum Academic drift in Nordic higher education: The role of the state? Erindi haldið 16.

    mars 2007 á árlegri ráðstefnu NFPF (Nordisk Förening for Pedagogisk Forskning). Ráðstefnan var haldin í háskólanum í Turku dagana 15.?17. mars 2007.

    To what extent are research and research-related activities limited to institutions defined as universities? Erindi haldið á ráðstefnu CHER samtakanna(The Consortium of Higher Education researchers) 30 ágúst 2007. Ráðstefnan var haldin í Háskólanum í Dublin, Írlandi

    Bóknámsrek í þróun háskólastigs í Finnlandi og Danmörku/ Hvert er hlutverk ólíkra hagsmunaaðila? Erindi haldið á ráðstefnu VIII um rannsóknir í félagsvísindum. Ráðstefnan var haldin í Háskóla Íslands 6. desemer 2007.

    Fræðileg/fagleg erindi „...og háskóli var það heillin“. Erindi á málþingi KHÍ (Kennaraháskóla Íslands, 19.

    okt. 2007. Málþigið var haldið í Kennarahaskóla Íslands 18-19 oktober 2007 Gretar L. Marinósson prófessor Bók Caminhos para a inclusão. Um guia para o aprimoramento da equipe escolar.

    Porto Alegre, Brazil, Artmed. Meðhöfundar: Rósa Eggertsdóttir, Gretar L. Marinósson, Ingibjörg Auðunsdóttir, Halldóra Haraldsdóttir, Marienne Wilhelm, Þóra Björk Jónsdóttir

    Bókarkaflar/greinar í ráðstefnuritum The implementation of the policy of inclusive education in Iceland in the light of

    the education of students with intellectual disability. Í Society, integration, education. Proceedings of the international conference, February 23rd-24th 2007. Rezekne Higher Education Institution, Faculty of Pedagogy, Personality Socialization Research Institute, Latvia. Meðhöfundar: Ingibjörg Harðardóttir og Ingibjörg Kaldalóns.

    Hvað vitum við um menntun nemenda með þroskahömlun á Íslandi? Í Gretar L. Marinósson (ritstj.). Tálmar og tækifæri. Menntun nemenda með þroskahömlun á Íslandi. Reykjavík, Háskólaútgáfan. Meðhöfundur: Auður B. Kristinsdóttir

    Kenningarleg sýn. Í Gretar L. Marinósson (ritstj.). Tálmar og tækifæri. Menntun nemenda með þroskahömlun á Íslandi. Reykjavík, Háskólaútgáfan. Meðhöfundur: Dóra S. Bjarnason

  • 31

    Framkvæmd rannsóknarinnar. Í Gretar L. Marinósson (ritstj.). Tálmar og tækifæri. Menntun nemenda með þroskahömlun í leikskólum, grunnskólum og framhaldsskólum á Íslandi. Reykjavík, Hákólaútgáfan. Meðhöfundur: Ingibjörg Kaldalóns.

    Niðurstöður. Síðari almenni grunnskólinn. Í Gretar L. Marinósson (ritstj.). Tálmar og tækifæri. Menntun nemenda með þroskahömlun á Íslandi. Reykjavík, Háskólaútgáfan. Meðhöfundur: Ingibjörg H. Harðardóttir.

    Almennir grunnskólar. Í Gretar L. Marinósson (ritstj.). Tálmar og tækifæri. Menntun nemenda með þroskahömlun á Íslandi. Reykjavík, Háskólaútgáfan. Meðhöfundar: Ingibjörg H. Harðardóttir og Ingibjörg Kaldalóns

    Framhaldsskólinn. Í Gretar L. Marinósson (ritstj.). Tálmar og tækifæri. Menntun nemenda með þroskahömlun Íslandi. Reykjavík, Háskólaútgáfan. Meðhöfundur: Dóra S. Bjarnason.

    Hvernig ber skólastigum og skólagerðum saman? Í Gretar L. Marinósson (ritstj.). Tálmar og tækifæri. Menntun nemenda með þroskahömlun á Íslandi. Reykjavík, Háskólaútgáfan. Meðhöfundur: Ingibjörg Kaldalóns.

    Hvernig bar svörum foreldra saman við svör starfsmanna skóla? Í Gretar L. Marinósson (ritstj.). Tálmar og tækifæri. Menntun nemenda með þroskahömlun á Íslandi. Reykjavík, Háskólaútgáfan.

    Hvernig bar framkvæmd saman við stefnuna? Í Gretar L. Marinósson (ritstj.). Tálmar og tækifæri. Menntun nemenda með þroskahömlun á Íslandi. Reykjavík, Háskólaútgáfan. Meðhöfundar: Birna H. Bergsdóttir, Hrund Logadóttir og Særún Sigurjónsdóttir (stig fyrir 6. kafla)

    Umræður: Hvernig má túlka niðurstöðurnar. Í Gretar L. Marinósson (ritstj.). Tálmar og tækifæri. Menntun nemenda með þroskahömlun á Íslandi. Reykjavík, Háskólaútgáfan. Meðhöfundar: Atli Lýðsson, Birna H. Bergsdóttir, Dóra S. Bjarnason, Elsa Sigríður Jónsdóttir, Hrönn Pálmadóttir og Ingibjörg H. Harðardóttir

    The ocean merges into the drop: unearthing the ground rules for the social construction of pupil diversity. Í Walford, G. Methodological developments in ethnography. Elsevier. Bls. 185-206.

    Erindi á vísindaráðstefnu Making sense of the educational contexts og pupils with disability in Icelandic

    mainstream schools. Erindi á The European Conference on Educational Research 20. sept. 2007, Ghent, Belgíu. Meðhöfundur og meðflutningsmaður: Dóra S. Bjarnason

    Fræðileg/fagleg erindi Lagar skólinn sig að þörfum nemenda eða öfugt? Vegferð nemenda með

    þroskahömlun í gegn um skólakerfið. Erindi á Málþingi KHÍ 17. og 18. okt. Meðhöfundur: Ingibjörg Kaldalóns. Flutningur: Gretar L. Marinósson.

    Er skólinn vistheimili? Erindi í erindaröð Menntasviðs Reykjavíkur í samvinnu við Landssamtökin Þroskahjálp: „Mennt er máttur“ í Þjóðminjasafninu 15. nóv.

  • 32

    Ritstjórn eða seta í listráði Seta í ritstjórn Tímarits um menntarannsóknir 2007, 2. tbl. Félag um

    menntarannsóknir, 1 hefti á árinu. Tálmar og tækifæri. Menntun nemenda með þroskahömlun á Íslandi. Reykjavík,

    Háskólaútgáfan. Caminhos para a inclusão. Um guia para o aprimoramento da equipe escolar.

    Ritstjóri ásamt tveimur öðrum. Guðrún Kristinsdóttir prófessor Bókarkaflar/greinar í ráðstefnuritum Glíman við vitneskjuna. Munur á svörum drengja og stúlkna um þekkingu á

    ofbeldi á heimilum. Í Gunnar Þ. Jóhannesson. (Ritstj.). (2007). Rannsóknir í félagsvísindum VIII, bls. 537 - 548. Félagsvísindadeild H.Í., Reykjavík: Háskólaútgáfan. Meðhöfundur Ingibjörg H. Harðardóttir. Ráðstefna haldin 7. des. 2007 í Háskóla Íslands.

    Fræðileg skýrsla eða álitsgerð Það er ljótt að meiða. Helstu niðurstöður könnunar. 2007. Guðrún Kristinsdóttir

    (Ritstj.) Reykjavík: Símenntun – rannsóknir – ráðgjöf. Kennaraháskóli Íslands. 76 bls. 16 myndir, 9 töflur. ISBN 978-9979-793-60-1. Höfundar auk ritstjóra: Ingibjörg H. Harðardóttir, Margrét Ólafsdóttir og Steinunn Gestsdóttir.

    Erindi á vísindaráðstefnum Glíman við vitneskjuna. Munur á svörum drengja og stúlkna um þekkingu á

    ofbeldi á heimilum. Erindi á Þjóðarspegli VIII. ráðstefnu félagsvísindadeildar H.Í, 7. des. 2007. Meðflytjandi: Ingibjörg H. Harðardóttir.

    Fræðileg/fagleg erindi Þekking og viðhorf barna til ofbeldis á heimilum. Erindi á fundi deildar

    skólahjúkrunarfræðinga í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga., Reykjavík, 23. janúar 2006.

    What do they know? What do they think? School children and violence in the home. Presentation, Department of Social Work University of Umeå, Svíþjóð, April 27th 2007.

    Vad skolbarn vet och tycker om våld i hemmet. Forsknings-och utvecklingsenheten, Socialförvaltningen, Umeå , Sverige, 15. maj 2007.

    What do they know? What do they think? School children and violence in the home. School of Health and Social Studies University of Warwick, Englandi March 4th 2007.

    Rannsóknin: Þekking barna á ofbeldi á heimilum. Málstofa 1. okt. 2007. Málstofur Félagsráðgjafaskorar Háskóla Íslands, Barnaverndarstofu og Barnaverndar Reykjavíkur.

  • 33

    „Aldrei ofbeldi” sagði Astrid Lindgren. Hver er sjónarhóll barna og ungs fólks? Erindi í minningu aldarafmælis Astrid Lindgren 14. nóvember 2007. Erindi flutt við HÍ á vegum Rannsóknarstofu í barna- og fjölskylduvernd (RBF), HÍ og sænska sendiráðsins í Reykjavík.

    Ritstjórn Ristjórn Nordisk sosialt arbeid. 2007. Útgefandi: Scandinavian Univ. Press, Oslo,

    Noregi. í samvinnu Nordiske Socionomforbunds Samarbeidskomité. 4 tbl. á árinu, 27. árg.

    Fræðsluefni fyrir almenning „Áhrif „ómenntaðrar alþýðukonu“ og kynnin af stöðu barnaverndar.“ Í Kristín

    Aðalsteinsdóttir (Ritstj.). 2007. Leitin lifandi. Líf og störf sextán kvenna, bls. 175 – 187. Reykjavík; Háskólaútgáfan.

    Hafdís Guðjónsdóttir lektor Ritrýndar greinar í fræðiritum Transformative pathways: Inclusive Pedagogies in Teacher Education. Í Journal

    of Research on Technology in Education (ISTE). 40(2), 165-182. Meðhöfundar Marcelle Cacciattolo, Eva Dakich, Anne Davies, Claire Kelly og Mary C. Dalmau.

    Kennarar eru á mörkum gamalla tíma og nýrra: Þróun námskeiðs um stærðfræðikennslu fyrir alla. Í Netlu - Veftímariti um uppeldi og menntun. Slóð http://netla.khi.is//greinar/2007/016/index.htm.

    Bókarkaflar/greinar í ráðstefnuritum Preparing teachers to teach all children mathematics. Í ráðstefnutímariti, Paul A.

    Bartolo, Annemieke Mol Lous og Thomas Hofsaass (ritstjórar.), Responding to student diversity: Teacher Education and classroom practice. Proceedings of the International Conference on Teacher Education for Responding to Student Diversity.

    Mathematics for all: Preparing teachers to teach in iclusive classrooms. Í ráðstefnutímariti, Lene Östergaard Johansen, Mathematics Teaching and Instruction. Proceedings of the 3rd Nordic research conference on Special needs Education in Mathematics.

    Erindi á vísindaráðstefnum Initiating active professionals: Rethinking philosophy, practice and engagement

    in teacher education. Erindi á ráðstefnu American Educational Research Association haldin dagana 9. - 13. apríl í Chicago, IL. Erindið var haldið þriðjudaginn 7. apríl.

    Self-Study in mathematics teaching. Erindi á ráðstefnu American Educational Research Association haldin dagana 9. - 13. apríl í Chicago,IL. Erindið var

  • 34

    haldið fimmtudaginn 12. apríl kl. 8:15 - 10:15. Meðhöfundur og meðflytjandi: Jónína Vala Kristinsdóttir.

    Dreaming of a borderless world: Dialogues of possibility for self-study researchers. Erindi á ráðstefnu American Educational Research Association haldin dagana 9. - 13. apríl í Chicago, IL. Erindið var haldið föstudaginn 13. apríl.

    Preparing teachers to respond to diversity as they teach all children mathematics. Erindi á ráðstefnu sem haldin var af "The comenius 2.1 Project" Teacher Education for Responding to Student Diversity dagana 14. Júní - 16.júní á Möltu.

    Responsive educators at work in inclusive classrooms. Erindi á ráðstefnu sem haldin var af "The comenius 2.1 Project" Teacher Education for Responding to Student Diversity dagana 14. Júní - 16.júní á Möltu. Erindið var flutt laugardaginn 15. júní.

    Learning all over again: Developing potential for discovery and action. Erindi haldið á ráðstefnu European Association for Research on Learning and Instruction 12. Biennial Meating í Búdapest dagana 28. ágúst til 1. september.

    Teachers teaching different learners mathematics. Meðflytjendur: Edda Óskarsdóttir og Jónína Vala Kristinsdóttir. Fyrirlestur á Ráðstefnunni: Different Learners - Different Math? 4th Nordic Research Conference on Special Needs Education in Mathematics.

    Mathematics for all - teachers beliefs and practices. Meðflytjendur: Edda Óskarsdóttir og Jónína Vala Kristinsdóttir. Fyrirlestur á Ráðstefnunni: Different Learners - Different Math? 4th Nordic Research Conference on Special Needs Education in Mathemati

    Nebulous Connections: Inclusive educational policy. Erindi haldið í College of Education and Professional Studies, University of Wisconsin-River Falls 5. Apríl.

    Responsive Inclusive practice. Erindi haldið á ráðstefnu Padagogische Hochschule fur Niederösterreich í Baden Austurríki 1. Desember. Inclusion - was sonst? Inclusion - what else?

    Responsive practioners in inclusive practices. Meginfyrirlestur (Keynote) haldinn á ráðstefnu Padagogische Hochschule fur Niederösterreich í Baden Austurríki 1. desember. Inclusion - was sonst? Inclusion - what else?

    Veggspjald á vísindaráðstefnu How teachers use cooperative learning to develop potentials for learning.

    Veggspjald kynt á ráðstefnu European Association for Research on Learning and Instruction 12. Biennial Meeting í Búdapest dagana 28. ágúst til 1. september.

    Hafþór B. Guðmundsson lektor Erindi á vísindaráðstefnu

  • 35

    " Icelandic swimming culture - Swimming pools - a place for training or pleasure. Erindi flutt á Nordisk Netværkskonference de Nordiske Universiteter Oslo - Olympia Toppen 7 - 9 november 2007

    Fræðileg/fagleg erindi The advantage of distant coaching education - for associations and clubs. Erindi

    flutt á aðalfundi Sundsambanda Norðurlanda Norðurlandanna.haldinn í Oslo 3 - 6 maí 2007.

    Hafþór Guðjónsson dósent Ritrýnd grein í fræðiriti Hafþór Guðjónsson (2007). Learning to think of learning to teach as situated: A

    self-study. Studying Teacher Education, 3 (1), 23 - 34. Hafþór Guðjónsson (2007). Að kenna í ljósi fræða og rannsókna. Tímrit um

    menntarannsóknir, 4, 39 - 56. Óritrýndar greinar Hafþór Guðjónsson (2007). Hvernig lærir fólk að kenna? Uppeldi og menntun, 16

    (2), 193 - 196. Fræðileg/fagleg erindi erindi Learning to talk about our practices. Erindi á alþjóðlegu málþingi um

    starfendarannsóknir í St. Mary´s Univeristy College, London. Teacher Inquiry in Sund Secondary School. Erindi í formi myndbands á málþingi

    um starfendarannsóknir við University of British Columbia: IOP (Investigating our practices). 5. maí 2007.

    Seta í ritstjórn eða listráði Í ritstjórn tímritsins Nordina (Nordisk Didaktik I Naturfag/Naturorienterende

    emnen), sem Naturfagscentret i Oslo gefur út í samvinnu við Göteborg Universitet.

    Halla Jónsdóttir aðjúnkt Grein í óritrýndu tímariti Samtíminn í ljósi Biblíunnar. Samfélagsgreining byggð á hugmyndasögulegu

    greiningarmódeli. Bjarmi 2. tbl. 101. árg. júlí 2007. Fræðilegt erindi Hnattvæðing. Ráðstefna um Hnattvæðingu og trú í Grensáskirkju 30. mars 2007. Erindi á málþingi um Breytta stöðu fermingarmála á Íslandi. Erindið hét :

    Fermingarfæði og námskrár.

  • 36

    Erindi flutt í Árbæjarkirkju um stöðu fjölskyldunnar og samskipti foreldra og unglinga 2. október 2007.

    Fræðsluefni fyrir almenning Námsefni fyrir fermingarstörf kirkjunnar. Útgefandi Skálholtsútgáfan. Höfundur

    ásamt Gunnari E. Finnbogasyni námsefnis og kennsluleiðbeininga. Hanna Óladóttir aðjúnkt Ritrýndar greinar í fræðiritum "Ég þarf engin fornrit til að vita að ég er Íslendingur, ég vil samt tala íslensku."

    Um viðhorf Íslendinga til eigin tungumáls. Ritið: 1/2007 bls. 107-130. Tímarit Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands.

    Grein birt í óritrýndu tímariti Allt er vænt sem vel er vinstri grænt. Um fylgismenn og fylgisfólk

    stjórnmálaflokka. Annir hjá Önnu Þorbjörgu Ingólfsdóttur fimmtugri 3. apríl 2007, bls. 37-41. Rómanaútgáfan. Reykjavík 2007.

    Fræðileg/fagleg erindi Resultat og spørgsmål fra den islandske undersøgelse af sprogholdninger. Erindi

    flutt á fundinum Språkholdningar - bevisste og underbevisste 30. nóvember 2007 við Háskólann í Bergen. Stjórnandi Helge Sandøy prófessor.

    Hanna Ragnarsdóttir lektor Doktorsnámsritgerð "Collisions and Continuities: Ten Immigrant Families and Their Children in

    Icelandic Society and Schools." (368 bls.). Ritgerð var lögð inn 14. ágúst 2006 til Dr. Philos gráðu við University of Oslo, Faculty of Education. Doktorsvörn fór fram 9. maí 2007.

    Ritrýnd grein í fræðiriti Háskólastigið í ljósi hnattvæðingar: Rannsókn á stöðu og reynslu erlendra

    nemenda við Kennaraháskóla Íslands. Uppeldi og menntun 16-2, ásamt Hildi Blöndal: (161-182).

    Óritrýnd grein í fræðiriti Grunngildi skólastarfs í fjölmenningarsamfélagi. Uppeldi og menntun 16-1 (109-

    112). Bókarkafli

  • 37

    Fjölmenningarfræði. Grein í bókinni Fjölmenning á Íslandi, ritstjórar Hanna Ragnarsdóttir, Elsa Sigríður Jónsdóttir og Magnús Þorkell Bernharðsson. Bls. 17-40.

    Börn og fjölskyldur í fjölmenningarlegu samfélagi og skólum. Grein í bókinni Fjölmenning á Íslandi, ritstjórar Hanna Ragnarsdóttir, Elsa Sigríður Jónsdóttir og Magnús Þorkell Bernharðsson. Bls. 249-270.

    Erindi á vísindaráðstefnu Erindi á ráðstefnu ECER í Ghent 17. - 21. september: "Ethnic minority women as

    teachers and teachers´ assistants in Icelandic preschools: A focus group study on experiences and outlooks."

    Fræðileg/fagleg erindi Erindi á málþingi KHÍ, Maður brýnir mann - Samskipti, umhyggja, samábyrgð 18.

    - 19. október: "Dulinn mannauður í leikskólum? Rýnihóparannsókn meðal erlends starfsfólks í 6 leikskólum í Reykjavík".

    Ritstjórn Ritstjóri (ásamt Elsu Sigríði Jónsdóttur og Magnúsi Þorkeli Bernharðssyni)

    bókarinnar Fjölmenning á Íslandi. Útgefendur Rannsóknastofa í fjölmenningarfræðum KHÍ og Háskólaútgáfan.

    Í ritstjórn Uppeldis og menntunar 1. janúar 2007 - 31. desember 2008. Haukur Arason lektor Fræðileg skýrsla eða álitsgerð Vilji og veruleiki. Náttúrufræði- og tæknimenntun á Íslandi. Nokkrar niðurstöður.

    Desember 2007 Meðhöfundar: Allyson Macdonald (ritstj.), Auður Pálsdóttir (ritstj.), Björg Pétursdóttir (ritstj.), Eggert Lárusson, Hrefna Sigurjónsdóttir, Kristján Ketill Stefánsson, Stefán Bergmann og Svanborg R. Jónsdóttir

    Erindi á vísindaráðstefnum Hvað segja áhugasamir nemendur? Erindi flutt á vegum Rannsóknarstofnunar

    Kennaraháskóla Íslands Miðvikudaginn 21. mars 2007. Fræðileg/fagleg erindi Samhengi sem hefur áhrif á áhuga á náttúrufræðinámi. Erindi flutt á málþingi

    Kennaraháskóla Íslands 19. október 2007. Nemendur sem hafa áhuga á náttúrufræðinámi Erindi flutt á málþingi

    Kennaraháskóla Íslands 19. október 2007. Vísindaleikir í leikskóla Erindi flutt á ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun

    10. nóvember 2007 Meðflytjandi: Kristín Norðdahl.

  • 38

    Helgi Skúli Kjartansson prófessor Ritrýndar greinar í fræðiritum „Hverju breyttu kosningar? Um samhengi kosninga og stjórnarmyndana í 65 ár.“

    Stjórnmál og stjórnsýsla. Veftímarit, 1. tbl. 3. árg. 2007 (Fræðigreinar), birt í júlí 2007 á vefnum http://www.stjornmalogstjornsysla.is/, slóðinni http://www.stjornmalogstjornsysla.is/index.php?option=com_content&task=view&id=298&Itemid=47. Útgefandi: Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála, Háskóla Íslands. Bls. 64–84.

    Erindi á vísindaráðstefnu „Að skrifa yfirlitssögu.“Hugvísindaþing 2007, haldið af Hugvísindastofnun HÍ,

    ReykjavíkurAkademíunni og Guðfræðideild HÍ. Reykjavík (Háskóla Íslands) 9.–10. mars 2007. Flutt 10. mars.

    Fræðileg/fagleg erindi „Hverju breyttu kosningar?“ Stefnir í stjórnarkreppu? Fordæmi úr fortíðinni.

    Málþing um stjórnarmyndanir á vegum Sagnfræðingafélags Íslands, Stofnunar um stjórnsýslu og stjórnmál og Morgunblaðsins. Reykjavík (Háskóla Íslands), 4. maí 2007.

    „Einlífi í alvöru? Fjölskylduhagir íslensku prestastéttarinnar á miðöldum.“ Ráðstefna Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum. Reykjavík (Háskóla Íslands) 9.–10. nóvember 2007. Flutt 9. nóvember.

    „Íslensk tunga 1–3.“Íslensk málfræði á bók. Málþing um yfirlitsrit um íslenska málfræði. Málþing á vegur Íslenska málfræðifélagsins. Reykjavík 23. nóvember 2007.

    Fræðsluefni fyrir almenning „Fóstri héraðsskólanna. Skólafrömuðurinn Jónas Jónsson frá Hriflu.“

    Jónasarvaka. Jónas frá Hriflu og Laugarvatn. Málþing á vegum hóps hollvina héraðsskólans á L