18
DUX yfirdýnur FYRIR AUKINN STUÐNING OG ÞÆGINDI UPPLIFÐU MUNINN MEÐ DUX Við hjá DUX bjóðum þér upp á fjórar yfirdýnur til að velja úr sem hluta af DUX rúminu þínu. Þetta eru yfirdýnurnar Xtandard, Xupport og Duxense, sem og byltingarkenndu yfirdýnuna Pascal de Luxe. >> Xtandard yfirdýna Gegnþétt. Þessi yfirdýna hefur tvö lög af þykkum bómullarh- noðrum og er stöðug í miðjunni til þess að viðhalda lögun hennar. >> Xupport yfirdýna Þétt og með náttúrulegum latexkjarna sem hefur ytra lag af bómullarhnoðrum fyrir aukna loftræstingu og mýkt. >> Duxense yfirdýna Þétt með náttúrulegum latexkjarna. Þessi yfirdýna er snúanleg og með þunnu lagi af bómullarhnoðrum á einni hliðinni og þykku lagi á hinni hliðinni—sem veitir mýkri viðkomu á einni hliðinni og aðeins þéttari viðkomu á hinni hliðinni. >> Pascal de Luxe yfirdýna Hið byltingarkennda Pascal-kerfi er alveg einstakt. Allt að tveimur settum af þriggjafjaðra einingum með mismunandi DUX þéttleika; mjúkt, miðlungs, og þétt. Stilltu þrjú aðskilin stuðningssvæði fyrir mjaðmirnar, axlirnar og fæturna. Þökk sé Pascal, þá er nú fyrst mögulegt fyrir tvo að deila rúmi sem er sérstillt fyrir hvorn um sig. Pascal-kerfið er fáanlegt fyrir allar gerðir, sem hluti af rúminu eða sem aðskilin yfirdýna. MÁL OG UPPLÝSINGAR DUX, DUX Bed og DUXIANA eru vörumerki eða skrásett vörumerki DUX DESIGN, AB. Öll réttindi áskilin. © 2007. Stærðir yfirdýna: 90 x 200 / 210 cm 105 x 200 / 210 cm 120 x 200 / 210 cm 140 x 200 / 210 cm 160 x 200 / 210 cm 180 x 200 / 210 cm 210 x 200 / 210 cm Pascal fjaðrir: 1260 / 1344 1530 / 1632 1710 / 1824 1980 / 2112 2340 / 2496 2520 / 2688 3060 / 3264 Yfirdýnur eru fáanlegar í ákveðnum bandarískum stærðum. Hafið samband við verslunina ykkar og fáið nánari upplýsingar. DUX Pascal fjaðrakerfið er með allt að 20-ára ábyrgð. Pascal mál: • Hæð: 10 cm • Stuðningsstig: Mjúkt (110), Miðlungs (120), Þétt (130) • Valkostir á breidd dýnu: 90 að 137 cm; 3 Pascal hylki 140 cm; 3 eða 6 Pascal hylki 152 að 210 cm; 6 Pascal hylki TOP-PADS.GL.IS.D1.JAN.28.08

DUX 8888 Web Site Tear Sheet Great Britain A3duxinteriors.com/tear_sheets_pdf/Old/icelandic/dux_full_collection.pdf · DUX yfirdýnur FYRIR AUKINN STUÐNING OG ÞÆGINDI UPPLIFÐU

  • Upload
    others

  • View
    6

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

DUX yfirdýnurFYRIR AUKINN STUÐNING OG ÞÆGINDI

UPPLIFÐU MUNINN MEÐ DUX

Við hjá DUX bjóðum þér upp á fjórar yfirdýnur til að velja úr sem hluta af DUX rúminu þínu. Þetta eru yfirdýnurnar Xtandard, Xupport og Duxense, sem og byltingarkenndu yfirdýnuna Pascal de Luxe.

>> Xtandard yfirdýnaGegnþétt. Þessi yfirdýna hefur tvö lög af þykkum bómullarh-noðrum og er stöðug í miðjunni til þess að viðhalda lögun hennar.

>> Xupport yfirdýnaÞétt og með náttúrulegum latexkjarna sem hefur ytra lag af bómullarhnoðrum fyrir aukna loftræstingu og mýkt. >> Duxense yfirdýnaÞétt með náttúrulegum latexkjarna. Þessi yfirdýna er snúanleg og með þunnu lagi af bómullarhnoðrum á einni hliðinni og þykku lagi á hinni hliðinni—sem veitir mýkri viðkomu á einni hliðinni og aðeins þéttari viðkomu á hinni hliðinni.

>> Pascal de Luxe yfirdýnaHið byltingarkennda Pascal-kerfi er alveg einstakt. Allt að tveimur settum af þriggjafjaðra einingum með mismunandi DUX þéttleika; mjúkt, miðlungs, og þétt. Stilltu þrjú aðskilin stuðningssvæði fyrir mjaðmirnar, axlirnar og fæturna. Þökk sé Pascal, þá er nú fyrst mögulegt fyrir tvo að deila rúmi sem er sérstillt fyrir hvorn um sig. Pascal-kerfið er fáanlegt fyrir allar gerðir, sem hluti af rúminu eða sem aðskilin yfirdýna.

MÁL OG UPPLÝSINGAR

DUX, DUX Bed og DUXIANA eru vörumerki eða skrásett vörumerki DUX DESIGN, AB. Öll réttindi áskilin. © 2007.

Stærðir yfirdýna: 90 x 200 / 210 cm 105 x 200 / 210 cm 120 x 200 / 210 cm 140 x 200 / 210 cm 160 x 200 / 210 cm 180 x 200 / 210 cm 210 x 200 / 210 cm

Pascal fjaðrir:1260 / 13441530 / 16321710 / 18241980 / 21122340 / 24962520 / 26883060 / 3264

Yfirdýnur eru fáanlegar í ákveðnum bandarískum stærðum. Hafið samband við verslunina ykkar og fáið nánari upplýsingar. DUX Pascal fjaðrakerfið er með allt að 20-ára ábyrgð.

Pascal mál:• Hæð: 10 cm• Stuðningsstig: Mjúkt (110), Miðlungs (120), Þétt (130)• Valkostir á breidd dýnu: 90 að 137 cm; 3 Pascal hylki 140 cm; 3 eða 6 Pascal hylki 152 að 210 cm; 6 Pascal hylki

TOP-PADS.GL.IS.D1.JAN.28.08

UPPLIFÐU MUNINN MEÐ DUX

>> Aukinn stuðningurDUX býður upp á þykkbólstraðar yfirdýnur sem hægt er að velja úr sem hluta af DUX 12:12+. Þetta eru yfirdýnurnar Xtandard, Xupport og Duxense.

>> Sænskar stálfjaðrirHjartað í DUX 12:12+ eru sænskar stálfjaðrir — nærri 3 sinnum fleiri en í venjulegu rúmi. Fleiri fjaðrir veita betri stuðning við líkamann og fækka þrýstingspunktum, sem er gott fyrir blóðrásina.

>> Persónubundin Pascal þægindasvæðiHver líkami er einstakur. Þess vegna býður DUX 12:12+ upp á persónubundnu Pascal þægindasvæðin, sem leyfa hverjum og einum að velja fullkomna stillingu fyrir axlirnar, mjóbakið og fæturna.

DUX 12:12+

DUX 12:12+ hefur mjög sterkann DUX karakter með djúpri fjöðrum og aukinn stuðning, til viðbótar við sérstilltu persónubundnu Pascal þægindasvæðin. Þessi samsetning býður upp á þau þægindi og stuðning sem uppfylla munu ýtrustu kröfur

KLASSÍSKUR DUX STUÐNINGUR MEÐ DÝPRI FJÖÐRUM

MÁL OG UPPLÝSINGAR

DUX, DUX Bed og DUXIANA eru vörumerki eða skrásett vörumerki DUX DESIGN, AB. Öll réttindi áskilin. © 2007.

Evrópskar stærðir: 90 x 200 / 210 cm 105 x 200 / 210 cm 120 x 200 / 210 cm 140 x 200 / 210 cm 160 x 200 / 210 cm 180 x 200 / 210 cm

Fjöldi gorma:1876 / 19222180 / 22342536 / 25962956 / 30263244 / 33263752 / 3844

Ekki er hægt að panta sérhannaðar stærðir á DUX 12:12+. Aðeins eru fáanlegar ákveðnar bandarískar stærðir. Hafið samband við verslunina á ykkar svæði og fáið nánari upplýsingar. Fjöðrunarkerfið takmarkast við 20-ára ábyrgð.

Mál:• Hæð dýnu (fyrir utan fætur): 90 til 120 cm á breidd; 32 cm 137 to 180 cm wide; 34 cm• Ráðlögð hæð á fótum: 20 eða 23 cm (Frá 137 til 180 cm er áfestum viðbótarfæti bætt við)

1212.IS.FEB.28.08

EINFÖLD SKILGREINING Á DUX SVEFNKERFINU

>> Aukinn stuðningurDUX býður upp á þrjár þéttar yfirdýnur sem hægt er að velja úr sem hluta af DUX 1001. Þetta eru yfirdýnurnar Xtandard, Xupport og Duxense, sem og hin byltingarkennda yfirdýna Pascal de Luxe.

MÁL OG UPPLÝSINGAR

DUX, DUX Bed og DUXIANA eru vörumerki eða skrásett vörumerki DUX DESIGN, AB. Öll réttindi áskilin. © 2007.

Evrópskar stærðir: 90 x 200 / 210 cm 105 x 200 / 210 cm 120 x 200 / 210 cm 140 x 200 / 210 cm 160 x 200 / 210 cm 180 x 200 / 210 cm 210 x 200 / 210 cm

Fjöldi gorma:1008 / 10561176 / 12321392 / 14581608 / 16841812 / 18982064 / 21622496 / 2614

Hægt er að sérhanna DUX 1001 svo hún passi í flesta rúmbotna. Hún er fáanleg í flestum bandarískum stærðum. Hafið samband við verslunina á ykkar svæði og fáið nánari upplýsingar. Fjöðrunarkerfið takmar-kast við 20-ára ábyrgð.warranty.

DUX 1001

Hinn kraftmikli tveg-gjalaga grunnur DUX 1001 er frábær kynning á hinum margrómuðu DUX þægindum og stuðningi sem tryggja betri nætursvefni.

EINFÖLD SKILGREINING Á DUX SVEFNKERFINU

>> Sænskar stálfjaðrirInnst í DUX 1001 eru sænskar stálfjaðrir — nærri 2 sinnum fleiri en í venjulegu rúmi. Fleiri fjaðrir veita betri stuðning við líkamann og fækka þrýstingspunktum, sem er gott fyrir blóðrásina.

Mál:• Hæð dýnu (fyrir utan fætur): 90 til 120 cm á breidd; 23 cm 137 til 210 cm á breidd; 25 cm• Ráðlögð hæð á fótum: 20 eða 23 cm (Frá 137 til 180 cm er áfestum viðbótarfæti bætt við)

1001.GL.IS.E1.JAN.28.08

DUX AxionÞÆGINDI Í VERKI

UPPLIFÐU MUNINN MEÐ DUX

DUX Axion sameinar hagkvæmni DUX-svefnkerfisins við upphækkunareiginleika stillanlegs rúms. Hin tvöföldu lög af sænskum stálfjöðrum bjóða fullkomna sameiningu stuðnings og þæginda, á meðan hinn kraftmikli og hljóðláti mótor hjálpar þér að koma þér fyrir í réttu stellinguna.

>> Aukinn stuðningurDUX býður upp á þrjár þéttar yfirdýnur sem hægt er að velja úr sem hluta af DUX Axion. Þetta eru yfirdýnurnar Xtandard, Xupport og Duxense, sem og hin byltingarkennda yfirdýna Pascal de Luxe.

MÁL OG UPPLÝSINGAR

DUX, DUX Bed og DUXIANA eru vörumerki eða skrásett vörumerki DUX DESIGN, AB. Öll réttindi áskilin. © 2007.

Ekki er hægt að panta sérhannaðar stærðir á DUX Axion. Þriggja ára ábyrgð er á vélbúnaðinum og allt að 20-ára ábyrgð á fjöðrunarkerfinu.

>> Sænskar stálfjaðrirInnst í DUX Axion eru sænskar stálfjaðrir. Fleiri fjaðrir veita betri stuðning við líkamann og fækka þrýstingspunktum, sem er gott fyrir blóðrásina.

>> TakkastýringDUX Axions elevation er let at justere med en ergonomisk og brugervenlig fjernbetjening, der har soft-touch knapper med nattelys.

>> AukaorkaUpphækkun DUX Axion er auðvelt að stilla með einfaldri fjarstýringu með næmum og sjálflýsandi hnöppum.

Evrópskar stærðir: 90 x 200 / 210 cm 105 x 200 / 210 cm 120 x 200 / 210 cm

Gormafjöldi:558 / 594682 / 726806 / 858

Mál:• Hæð rúms (ásamt fótum): 52 cm• Lengd fóta (ásamt rúmi): 18 cm

AXION.GL.IS.E2.FEB.27.08

DUX yfirdýnurFYRIR AUKINN STUÐNING OG ÞÆGINDI

UPPLIFÐU MUNINN MEÐ DUX

Við hjá DUX bjóðum þér upp á fjórar yfirdýnur til að velja úr sem hluta af DUX rúminu þínu. Þetta eru yfirdýnurnar Xtandard, Xupport og Duxense, sem og byltingarkenndu yfirdýnuna Pascal de Luxe.

>> Xtandard yfirdýnaGegnþétt. Þessi yfirdýna hefur tvö lög af þykkum bómullarh-noðrum og er stöðug í miðjunni til þess að viðhalda lögun hennar.

>> Xupport yfirdýnaÞétt og með náttúrulegum latexkjarna sem hefur ytra lag af bómullarhnoðrum fyrir aukna loftræstingu og mýkt. >> Duxense yfirdýnaÞétt með náttúrulegum latexkjarna. Þessi yfirdýna er snúanleg og með þunnu lagi af bómullarhnoðrum á einni hliðinni og þykku lagi á hinni hliðinni—sem veitir mýkri viðkomu á einni hliðinni og aðeins þéttari viðkomu á hinni hliðinni.

>> Pascal de Luxe yfirdýnaHið byltingarkennda Pascal-kerfi er alveg einstakt. Allt að tveimur settum af þriggjafjaðra einingum með mismunandi DUX þéttleika; mjúkt, miðlungs, og þétt. Stilltu þrjú aðskilin stuðningssvæði fyrir mjaðmirnar, axlirnar og fæturna. Þökk sé Pascal, þá er nú fyrst mögulegt fyrir tvo að deila rúmi sem er sérstillt fyrir hvorn um sig. Pascal-kerfið er fáanlegt fyrir allar gerðir, sem hluti af rúminu eða sem aðskilin yfirdýna.

MÁL OG UPPLÝSINGAR

DUX, DUX Bed og DUXIANA eru vörumerki eða skrásett vörumerki DUX DESIGN, AB. Öll réttindi áskilin. © 2007.

Stærðir yfirdýna: 90 x 200 / 210 cm 105 x 200 / 210 cm 120 x 200 / 210 cm 140 x 200 / 210 cm 160 x 200 / 210 cm 180 x 200 / 210 cm 210 x 200 / 210 cm

Pascal fjaðrir:1260 / 13441530 / 16321710 / 18241980 / 21122340 / 24962520 / 26883060 / 3264

Yfirdýnur eru fáanlegar í ákveðnum bandarískum stærðum. Hafið samband við verslunina ykkar og fáið nánari upplýsingar. DUX Pascal fjaðrakerfið er með allt að 20-ára ábyrgð.

Pascal mál:• Hæð: 10 cm• Stuðningsstig: Mjúkt (110), Miðlungs (120), Þétt (130)• Valkostir á breidd dýnu: 90 að 137 cm; 3 Pascal hylki 140 cm; 3 eða 6 Pascal hylki 152 að 210 cm; 6 Pascal hylki

TOP-PADS.GL.IS.D1.JAN.28.08

DUX Astoria

Fáanlegt í olíuborinni eik, tjöruborinni

eik, valhnotu eða hvítlakkaðHægt er að láta

bólstra með eigin efni

LÍNAN

Astoria höfuðgaflarFáanlegir í bólstruðum vefnaði og leðri eða úr viði með álskreytingu

Astoria náttborðFáanlegt valhnotu eða hvítlakkað á ferköntuðum nikkelhúðuðum stálfótum

MÁL OG UPPLÝSINGAR

DUX, DUX Bed og DUXIANA eru vörumerki eða skrásett vörumerki DUX DESIGN, AB. Öll réttindi áskilin. © 2007.

Bólstraður höfuðgafl:• Hálspúði:<0} 55 x 30 cm með

stillanlegum borða• Hæð: 100 cm• Fáanlegt í öllum staðalstærðum• Hægt er að sérbólstra

Viðarhöfuðgafl:• Breiddir: 160, 180, og 210 cm• Hæð: 100 cm fyrir öll DUX rúm• Áferð: Olíuborin eik, tjöruborin eik,

valhnotu eða hvítlakkað

Náttborð:• Stærð (BxLxH): 60x45x45 cm• Áferð: Valhnotu eða hvítlakkað

ASTORIA.GL.IS.B2.FEB.07.08

Faruk höfuðgaflinn

EINFÖLD SKILGREINING Á DUX SVEFNKERFINU

MÁL OG UPPLÝSINGAR

DUX, DUX Bed og DUXIANA eru vörumerki eða skrásett vörumerki DUX DESIGN, AB. Öll réttindi áskilin. © 2007.

Fáanlegar stærðir:• Einfaldur höfuðpúði 90-137 cm• Tvöfaldir höfuðpúðar: 140-210 cm• Hæð fyrir DUX 1001: 80 cm• Hæð fyrir DUX 12:12+ og 8888: 92 cm• Fáanlegt í öllum staðalstærðum

Athugasemdir:• Passar á DUX 1001, 12:12+ og 8888• Hægt er að sérbólstra

DUX Faruk höfuðgaflinn er bólstraður og stillanlegur höfuðgafl með fjórum stillingum. Faruk höfuðgaflinn er með stoppuðu áklæði sem hægt er að fjarlægja.Hægt er að panta mismunandi áklæði svo það passi við sængur-fatnað eða aðra muni.

FARUK.GL.IS.B1.JAN.28.08

Flex höfuðgaflinn

EINFÖLD SKILGREINING Á DUX SVEFNKERFINU

MÁL OG UPPLÝSINGAR

DUX, DUX Bed og DUXIANA eru vörumerki eða skrásett vörumerki DUX DESIGN, AB. Öll réttindi áskilin. © 2007.

Fáanlegar stærðir:• 76 cm• 90 cm• 96,5 cm • 105 cm

Athugasemdir:• Passar á DUX 1001, 12:12+ og 8888• Passar á allar hæðir rúma (höfuðgafl með stillanlegri hæð)• Hægt er að sérbólstra

Sveigjanlegi DUX FlexDUX Flex breytir miklu ef þú vilt sitja uppi.Höfuðgaflinn býður upp á ýmsar stöður sem eru stilltar með loftþrýstingi og er með lausu áklæði og bólstraður, annað hvort í fínum vefnaði eða fallegu leðri. Hægt er að panta aukaáklæði í mismunandi litum og vefnaði.

FLEX.GL.IS.B1.JAN.29.08

DUX Oscar

Olíuborin eik Hvítlakkað

LÍNAN

Oscar náttborðFáanlegur í olíuborinni eik eða hvítlakkaður. Oscar náttborð með hillu og skúffu.

MÁL OG UPPLÝSINGAR

DUX, DUX Bed og DUXIANA eru vörumerki eða skrásett vörumerki DUX DESIGN, AB. Öll réttindi áskilin. © 2007.

Höfuðgaflar:• Hæð: 122 cm• Breidd: 90, 152, 160, 180 cm• Hæðastillingar fóta: 12, 16, 20,

23 cm

Náttborð:• Stærð (BxLxH): 42x47x57 cm• Ein skúffa• Ein hilla Áferð:• Olíuborin eik eða hvítlökkuð

Fætur:• Stærð fóta (BxLxH): Litlir: 5x5x12 cm Stórir: 5x5x20 cm• Stórir: 5x5x20 cm

OSCAR.GL.IS.B1.JAN.28.08

DUX Ulla rúm

Krómað rúm Bruno Mathsson

DESIGNED BY BRUNO MATHSSON 1974

Arkitekt, húsgagnahönnuðurHúsgagnahönnuður og arkitekt í fremstu röð; sköpunaverk Bruno Mathsson voru burðarásar í skandínavískri húsgagnahön-nun, eins og Ulla rúmið og Jetson stóllinn sanna—hvort tveggja frá DUX.

Retró eins og það gerist bestMeð mjúkum krómuðum línum; hönnunin á Ulla rúmum er tímalaus eins og meistaraverk frá miðri tuttugustu öld og skrautmunur tuttugustu og fyrstu aldar.

MÁL OG UPPLÝSINGAR

DUX, DUX Bed og DUXIANA eru vörumerki eða skrásett vörumerki DUX DESIGN, AB. Öll réttindi áskilin. © 2007.

Fáanlegar stærðir:• Lengdir: 200 eða 210 cm• Breidd: 105, 152, 160, 180, 193 cm

Athugasemdir:• Passar aðeins fyrir DUX 1001

ULLA.GL.IS.B1.JAN.28.08

Vista höfuðgaflinn

EINFÖLD SKILGREINING Á DUX SVEFNKERFINU

MÁL OG UPPLÝSINGAR

DUX, DUX Bed og DUXIANA eru vörumerki eða skrásett vörumerki DUX DESIGN, AB. Öll réttindi áskilin. © 2007.

Fáanlegar stærðir:• Hæð fyrir DUX 1001: 77 cm• Hæð fyrir DUX 12:12+, 8888 og Axion: 89 cm• Fáanlegt í öllum staðalstærðum

Athugasemdir:• Hægt er að sérbólstra

DUX Vista höfuðgaflinn hefur bólstrað áklæði sem hægt er að fjarlægja og hægt að panta úr mismunandi vefnaði svo það passi við sæn-gurfatnað eða aðra muni.

VISTA.GL.IS.B1.JAN.28.08

DUX Pronto/3 náttborð

LÍNAN

Nútímalegt náttborð með krómhúðuðum stálramma á granítundirstöðu og hægt að hækka og lækka.

MÁL OG UPPLÝSINGAR

DUX, DUX Bed og DUXIANA eru vörumerki eða skrásett vörumerki DUX DESIGN, AB.<0} Öll réttindi áskilin.<0} © 2007.

Mál:• Stillanleg hæð: 49-61 cm• Þvermál: 0 51 cm

Athugasemdir:• Borðplata: Blá, gul, appelsínugul eða grá með ættu gleri• Rammi: Krómhúðað stál• Undirstaða: Grátt granít

PRONTO/3.GL.IS.B1.JAN.28.08

>> DUX Xleep heilsukoddiÍ DUX Xleep koddanum lætur fjaðrak-jarninn höfuðið síga hæfilega til þess að það haldist í beinni línu við hrygginn.

>> Venjulegur heilsukoddiEkki fæst réttur stuðningur fyrir höfuðið með venjulegum heilsukodda, það sekkur of djúpt.

>> Lögun DUX Xleep koddaHinn virki fjaðurstuðningur DUX Sleep kodda heldur honum þéttum, varðveitir stuðninginn og varanlega lögun.

>> Venjuleg lögun koddaVenjulegir koddar mynda inndrætti og vasa, og fletjast út með tímanum.

MÁL OG UPPLÝSINGAREvrópskar stærðir:• 50 x 60 cm• 50 x 70 cm• 40 x 80 cm

• 60 x 63 cm• "Draumastærð" 72 x 92 cm

DUX, DUX Bed. DUXIANA og Xleep eru vörumerki eða skrásett vörumerki DUX DESIGN, AB. Öll réttindi áskilin. C 2007.

DUX Xleep koddarnir eru einnig fáanlegir í ákveðnum bandarískum stærðum. Hafið samband við verslunina ykkar og fáið nánari upplýsingar. Ekki er hægt að panta sérhannaðar stærðir.

DUX Xleep koddinn

DUX Xleep koddinn felur í sér teygjanlegt innra fjaðurkerfi sem er algjör bylting. Það er sveipað í dúnfyllt áklæði sem hægt er að fjarlægja.

EFNIVIÐUR GÓÐRA DRAUMA

EINFÖLD SKILGREINING Á DUX SVEFNKERFINU

XLEEP.GL.IS.C1.JAN.28.08

Margir þættir stuðla að heildargæðum dúnsængur. Lélegar dúnsængur eru yfirleitt fylltar með fleiri fjöðrum en dúni, sem gerir þær þungar og ekki eins hlýjar og lætur þær falla saman eftir tvö eða þrjú ár. Okkar dúnsængur eru aðeins fylltar með dúni í hæsta gæðaflokki. Þær hafa einnig færri fjaðrir og eru léttari, hlýrri og loftríkari og munu endast lengur en dúnsængur af lélegum gæðum.

Okkar koddi gegnir mikilvægu hlutverki í góðum svefni. Réttur hálsstuðningur er ómissandi fyrir rétta stöðu hryggsins. Þegar keypt er nýtt rúm er alltaf góð hugmynd að endurmeta þéttleika koddanna.

>> DUXIANA ClassicDásamlega létt og þægileg dúnsæng. Fyllingin er 90% snjógæsadúnn og 10% smáar fjaðrir (fylliafl 10). Áklæðin eru 100% mako bómull.Fyllingin í Classic koddum er 60% snjógæsadúnn og 40% snjógæsafjaðrir (fylliafl 8). Há prósen-tutala af fjöðrum veitir þéttan grunn og ákjósanlegan stuðning fyrir höfuð og háls.

>> DUXIANA RoyalSérstakar lúxúsdúnsængur og koddar. Dúnfyllingin er 90% sérstaklega valinn snjógæsadúnn og 10% smáar fjaðrir (fylliafl 11+). Áklæðin eru úr besta batíst og gerð úr egypskum mako bómull.Fyllingin í Royal koddum er 90% sérstaklega valinn snjógæsadúnn og 10% smáar fjaðrir (fylliafl 10+).

>> DUXIANA ImperialImerial er fullkomnun í dúnsængum. Fyllingin er 100% síberískur snjógæsardúnn. Þetta er talinn vera einn allra besti gæsadúnn í heiminum. Undursamlega þægilegur og mjúkur, áklæðisvefnaðurinn er úr besta batíst. DUXIANA Imperial er aðeins fáanlegt sem dúnsæng.

MÁL OG UPPLÝSINGAR

DUX, DUX Bed og DUXIANA eru vörumerki eða skrásett vörumerki DUX DESIGN, AB.<0} Öll réttindi áskilin.<0} © 2007.

Classic Duvet:• 140 x 200 cm• 140 x 220 cm• 150 x 210 cm• 155 x 220 cm• 180 x 220 cm• 200 x 220 cm• 220 x 220 cm• 260 x 220 cm

Imperial Duvet:• 140 x 200 cm• 140 x 220 cm• 150 x 210 cm• 155 x 220 cm• 220 x 220 cm• 260 x 220 cm

Royal Duvet:• 140 x 200 cm• 140 x 220 cm• 150 x 210 cm• 155 x 220 cm• 220 x 220 cm• 260 x 220 cm

Classic koddi:• 50 x 60 cm• 50 x 70 cm• 65 x 65 cm• 40 x 80 cm• 50 x 90 cm

Royal koddi:• 50 x 60 cm• 50 x 70 cm

DUXIANA dúnsængur og koddar fást í ákveðnum bandarískum stærðum. Hafið samband við verslunina ykkar og fáið nánari upplýsingar.• Classic er með 10-ábyrgð (aðeins dúnsæng).• Royal er með 15-ábyrgð (aðeins dúnsæng).• Imperial er með 20-ábyrgð.

Dúnsængur & koddar

Dúnn er besta einangrunarefni náttúrunnar. Sömu kröfur um gæði og í framleiðslunni á rúmunum okkar, ná einnig yfir allar framleiðsluvörur úr dúni. Með því að sameina hágæði og framúrskarandi hönnun og handbragð sérfræðinga, getum við boðið framúrskarandi vöru sem mun bæta hlýju og þægindum í svefnumhverfi ykkar.

SOFIÐ Á SKÝI

EINFÖLD SKILGREINING Á DUX SVEFNKERFINU

DOWN.GL.IS.C1.JAN.28.08

Sængurfatnaður

Við bjóðum upp á frábært úrval af rúmteppum, rykhlífum, rúmábreiðum, og grunnábreiðum. Og til þess að þjóna viðskiptavinum okkar sem allra best, er hægt að panta flestan sængurfatnað í ykkar eigin efni.

PUNKTURINN YFIR I-IÐ

Fáanleg í öllum síddum

Fáanleg fyrir öll DUX rúm (yfir og grunna)

Passar á DUX 1001, 12:12+, og 8888t

Fáanleg fyrir allar staðlaðar breiddir í hvítu,

drapplituðu, dökkbláu og svörtu

Fáanlegt í öllum staðalstærðum

Fáanlegt í öllum staðalstærðum

BEDSPREADS

DUST RUFFLES, BED SKIRTS AND BASE COVERS

Margo rykhlífRykhlíf passar á öll DUX rúm

Mathilda rúmábreiðaMátulega stór rúmábreiða með rifum á hornum

Cecilia sængurfatnaður

Charlotte rúmteppiHornin með skorinni hönnun

Grunnábreiða 91

Kaj grunnábreiðaGrunnábreiða í teygjanlegumvefnaði

UPPLÝSINGAR

DUX, DUX Bed og DUXIANA eru vörumerki eða skrásett vörumerki DUX DESIGN, AB. Öll réttindi áskilin. © 2007.

Hægt er að nota sitt eigið efni í framleiðslu á Cecilia sængurfatnaði, Charlotte sængurfatnaði, Margo rykhlífum, Grunnábreiðu 91, og Mathilda rúmábreiðu.

Þessir aukahlutir eru einnig fáanlegir í ákveðnum bandarískum stærðum. Hafið samband við verslunina ykkar og fáið nánari upplýsingar.

BEDDING.GL.IS.D3.FEB.27.08

DUX rúmfótalínanHRINGLAGA FÆTUR

Mjóir og þykkir fætur, handgerðir í gegn-heilu beyki eða í dökkbrúnu eða svartlituðu. Þykku fæturnir eru einnig fáanlegir í gegnheilli olíuborinni eik.

DU

X, D

UX

Bed

og

DU

XIA

NA

eru

vör

umer

ki e

ða s

krás

ett v

örum

erki

DU

X D

ES

IGN

, AB

. Öll

rétti

ndi á

skili

n. ©

200

7.

UPPMJÓKKAÐIR VIÐARFÆTUR

12 eða 20 cm uppmjókkaðir viðarfætur handgerðir í gegnheilu beyki, valhnotu eða olíuborin eik. Einnig fáanlegir í mahóní, kirsuberja eða svartlituðu.

TENINGS VIÐARFÆTUR

12 cm teningslaga viðarfætur, handgerðir í gegnheilu beyki eða olíuborinni eik. Einnig fáanlegir í mahóní, svörtu eða hvítlituðu.

HRINGLAGA ÁLFÆTUR

8 eða 16 cm hringlaga satínburstaðir álfætur fáanlegir á hjólum eða án hjóla.

LEGS.GL.IS.J2.FEB.27.08