33
Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið Greiningardeild Arion banka 29. október 2018

Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið · Svigrúm ríkisins er takmarkað 16,3-5,9 21 39 34 29-10-5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Heildarjöfnuður ríkissjóðs* Heimildir:

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið · Svigrúm ríkisins er takmarkað 16,3-5,9 21 39 34 29-10-5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Heildarjöfnuður ríkissjóðs* Heimildir:

Efnahagshorfur 2018-2021:

Sett í lága drifið

Greiningardeild Arion banka

29. október 2018

Page 2: Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið · Svigrúm ríkisins er takmarkað 16,3-5,9 21 39 34 29-10-5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Heildarjöfnuður ríkissjóðs* Heimildir:

Áframhaldandi hagvöxtur en róðurinn þyngist

Einkaneysla og fjárfesting knýja þjóðarskútuna, utanríkisverslun grípur til ára.

Heimildir: Hagstofa Íslands, Greiningardeild Arion banka

4,0%

4,6%

1,3%

3,0%

1,9%

-3,0%

-2,0%

-1,0%

0,0%

1,0%

2,0%

3,0%

4,0%

5,0%

6,0%

7,0%

2017 2018 2019 2020 2021

Hagvöxtur- framlag undirliða

Einkaneysla Samneysla Fjárfesting Utanríkisverslun Hagvöxtur Gamla spáin (júlí)

Gamla spáin

Nýja spáin

Page 3: Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið · Svigrúm ríkisins er takmarkað 16,3-5,9 21 39 34 29-10-5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Heildarjöfnuður ríkissjóðs* Heimildir:

Ókyrrð í mjúkri lendingu: Vinnumarkaðurinn og ferðaþjónustan

Átök á vinnumarkaði og rekstrarerfiðleikar í ferðaþjónustunni valda titringi í íslensku efnahagslífi um þessar

mundir. Hann endurspeglast í snarpri gengisveikingu, stígandi verðbólguvæntingum og aukinni svartsýni.

Heimildir: Seðlabanki Íslands, Greiningardeild Arion banka

-100

-80

-60

-40

-20

0

20

40

60

80

100

-250

-200

-150

-100

-50

0

50

100

150

200

250

20

07

20

08

20

09

20

10

20

11

20

12

20

13

20

14

20

15

20

16

20

17

20

18

Væntingar fyrirtækja um stöðu og horfur í efnahagsmálum

Mjög slæmar (h. ás) Slæmar (h. ás)

Góðar (h. ás) Mjög góðar (h. ás)

Mat á núverandi stöðu (v. ás) Væntingar til sex mánaða (v. ás)

0,0%

0,5%

1,0%

1,5%

2,0%

2,5%

3,0%

3,5%

4,0%

4,5%

jan.

17

feb. 1

7

ma

r. 1

7

ap

r. 1

7

ma

í 17

jún.

17

júl. 1

7

ág

ú. 1

7

sep.

17

okt. 1

7

v.

17

de

s.

17

jan.

18

feb. 1

8

ma

r. 1

8

ap

r. 1

8

ma

í 18

jún.

18

júl. 1

8

ág

ú. 1

8

sep.

18

okt. 1

8

Verðbólguálag á skuldabréfamarkaði

3 ára verðbólguálag 5 ára verðbólguálag

8 ára verðbólguálag Verðbólgumarkmið

Page 4: Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið · Svigrúm ríkisins er takmarkað 16,3-5,9 21 39 34 29-10-5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Heildarjöfnuður ríkissjóðs* Heimildir:

236 kjarasamningar losna á næstu sex mánuðum

Heimildir: Ríkissáttasemjari, Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands, Greiningardeild Arion banka

Fjölmenn stéttarfélög krefjast launahækkana umfram líklegan framleiðnivöxt. Launahlutfall fyrirtækja er þó

sögulega hátt og raunlaun hafa vaxið umfram framleiðni að undanförnu. Það er krefjandi vetur framundan.

1

82

1

152

71 2

10

0

20

40

60

80

100

120

140

160

v.

18

de

s.

18

jan.

19

feb. 1

9

ma

r. 1

9

ap

r. 1

9

ma

í 19

jún.

19

júl. 1

9

ág

ú. 1

9

sep.

19

okt. 1

9

v.

19

de

s.

19

Lausir kjarasamningar til ársloka 2019

50%

52%

54%

56%

58%

60%

62%

64%

66%

68%

70%

19

90

19

92

19

94

19

96

19

97

19

99

20

01

20

03

20

05

20

07

20

09

20

11

20

13

20

15

20

17

Hlutur launa og tengdra gjalda í vergum þáttatekjum

Laun og tengd gjöld semhlutfall af vergum þáttatekjumMeðaltal

80

90

100

110

120

130

140

150

160

170

180

19

91

19

93

19

95

19

97

19

99

20

01

20

03

20

05

20

07

20

09

20

11

20

13

20

15

20

17

Framleiðni og raunlaun- vísitölur = 100 árið 1991

Framleiðni Raunlaun

Page 5: Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið · Svigrúm ríkisins er takmarkað 16,3-5,9 21 39 34 29-10-5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Heildarjöfnuður ríkissjóðs* Heimildir:

Heimildir: Hagstofa íslands, Greiningardeild Arion banka

Í nær öllum greinum hefur launakostnaður vaxið umfram tekjur síðustu ár

Hjá ferðaþjónustufyrirtækjum hefur launahlutfallið vaxið um sjö prósentustig á síðustu þremur árum. Einungis í

byggingastarfsemi er hlutfallið nánast óbreytt, en þar hafa tekjur vaxið gríðarlega.

25%

11%

19%

16%

26%

19%

28%

15%

26%

20%

25%

22%

0%

5%

10%

15%

20%

25%

30%

Sjávarútvegur Verslun og þjónusta Ferðaþjónusta Framleiðsla Byggingastarfsemi Atvinnulífið

Launakostnaður í hlutfalli af tekjum

2014 2017

Page 6: Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið · Svigrúm ríkisins er takmarkað 16,3-5,9 21 39 34 29-10-5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Heildarjöfnuður ríkissjóðs* Heimildir:

Sömu sögu er að segja hjá skráðu félögunum Hjá þeim félögum sem eiga nær allt sitt undir á Íslandi hefur launahlutfallið vaxið um fimm prósentustig og arðsemi eigin fjár

rýrnað um rúmlega fjórðung frá 2014.

Heimildir: Árs- og árshlutareikningar skráðra innlendra rekstrarfélaga (Sýn, Síminn, Origo, Hagar, Skeljungur, N1), Greiningardeild Arion banka

0%

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16%

18%

2014 2015 2016 2017 1H 2018

Hlutfall launakostnaðar af tekjum- skráð innlend rekstrarfélög

0%

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16%

2014 1H 2018

Arðsemi eigin fjár- skráð innlend rekstrarfélög

Page 7: Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið · Svigrúm ríkisins er takmarkað 16,3-5,9 21 39 34 29-10-5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Heildarjöfnuður ríkissjóðs* Heimildir:

Svigrúm ríkisins er takmarkað

16,3

-5,9

21

39

34

29

-10

-5

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

Heildarjöfnuður ríkissjóðs*

Heimildir: Fjármálaráðuneytið, svar fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn frá Guðmundi Inga Kristinssyni um lækkun tekjuskatts. * Að frátöldum

óreglulegum og einskiptis tekju- og útgjaldaliðum.

Útlit er fyrir að afgangur af rekstri ríkisins verði 29 ma.kr. á næsta ári. Að öðru óbreyttu, ef viðhalda skal

rekstrarafgangi er ljóst að ríkinu eru þröngar skorður settar.

0

20.000

40.000

60.000

80.000

100.000

120.000

Persónuafslátturárið 2017

Persónuafslátturárið 2017sviðsmynd

Hækkun persónuafsláttar þannig að skattleysismörk

atvinnutekna verða 300þ. kr. á mánuði

101%

hækkun

0

20

40

60

80

100

120

140

160

180

Tekjur ríkissjóðs aftekjuskatti 2017

Tekjur ríkissjóðs aftekjuskatti 2017

sviðsmynd

Tekjur ríkissjóðs af tekjuskatti ef skattleysismörk

atvinnutekna verða 300þ. kr. á mánuði, í ma.kr.

89% samdráttur

Page 8: Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið · Svigrúm ríkisins er takmarkað 16,3-5,9 21 39 34 29-10-5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Heildarjöfnuður ríkissjóðs* Heimildir:

Hár launakostnaður í alþjóðlegum samanburðiMeðallaun á vinnustund á Íslandi eru með því hæsta sem gerist innan OECD. Launakostnaður á framleidda einingu hefur

aukist síðustu ár á sama tíma og gengi krónunnar hefur styrkst. Þetta dregur verulega úr samkeppnishæfni landsins.

Heimildir: OECD, Hagstofa Íslands, Greiningardeild Arion banka. * Um er að ræða nálgun þar sem ársmeðallaunum í hverju landi er deilt niður á

meðalvinnustundir í hverri viku og margfaldað upp á ársgrundvöll. Þannig er ekki tekið tillit til fría, leyfa o.s.frv. ** Miðað við markaðsgengi 26. október 2018.

-5%

0%

5%

10%

15%

20%

Fin

nla

nd

Grikkla

nd

Svis

sH

olla

nd

Spán

nE

SB

Íta

lía

Fra

kkla

nd

Evru

svæ

ðið

Kana

da

Sló

ven

íaN

ore

gur

Svíþ

jóð

Da

nm

örk

Pólla

nd

Austu

rrík

ýskala

nd

Port

úg

al

Bre

tla

nd

Sló

vakía

Tékkla

nd

Un

gverjala

nd

xe

mbo

rgE

istla

nd

men

íaLe

ttla

nd

Lithá

en

Ísla

nd

Breyting í launakostnaði á framleidda einingu 2014-2017

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

Un

gverjala

nd

Pólla

nd

Lithá

en

Sló

vakía

Tékkla

nd

Le

ttla

nd

Eis

tla

nd

Grikkla

nd

Port

úg

al

Sló

ven

íaS

pán

nÍta

lía

Ísra

el

Nýja

Sjá

land

Fra

kkla

nd

Svíþ

jóð

Bre

tla

nd

Þýskala

nd

Fin

nla

nd

Austu

rrík

iÍr

land

Ástr

alía

Ho

lland

No

regur

xe

mbo

rgD

anm

örk

Ísla

nd

Svis

s

Nálgun á laun á vinnustund* árið 2017- í evrum**

Page 9: Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið · Svigrúm ríkisins er takmarkað 16,3-5,9 21 39 34 29-10-5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Heildarjöfnuður ríkissjóðs* Heimildir:

Laun hækka umfram þolmörk og atvinnuleysi eykst

Gert er ráð fyrir að laun hækki nokkuð meira en samrýmist verðstöðugleika. Af þeim sökum, samhliða

hægari efnahagsumsvifum, eykst atvinnuleysi.

Heimildir: Hagstofa Íslands, Greiningardeild Arion banka

-10%

-5%

0%

5%

10%

15%

20

00

20

01

20

02

20

03

20

04

20

05

20

06

20

07

20

08

20

09

20

10

20

11

20

12

20

13

20

14

20

15

20

16

20

17

20

18

20

19

20

20

20

21

Laun og raunlaun- breyting frá fyrra ári

Laun Raunlaun

Spá

0%

1%

2%

3%

4%

5%

6%

7%

8%

Atvinnuleysi

Spá

Page 10: Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið · Svigrúm ríkisins er takmarkað 16,3-5,9 21 39 34 29-10-5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Heildarjöfnuður ríkissjóðs* Heimildir:

Þrátt fyrir launahækkanir og lítið atvinnuleysi hægir hratt á einkaneyslunni

Á þriðja ársfjórðungi dróst kortavelta Íslendinga innanlands saman, í fyrsta skipti frá árinu 2013, og

væntingavísitalan fór undir 100 stig.

Heimildir: Seðlabanki Íslands, Hagstofa Íslands, Gallup, Greiningardeild Arion banka. * Fyrstu þrír fjórðungar ársins.

-6%

-4%

-2%

0%

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16%

2013 2014 2015 2016 2017 2018*

Kortaveltuvöxtur- framlag undirliða, ársfjórðungsleg gögn, ársvöxtur

Innanlands Erlendis Kortavelta, samtals

0

20

40

60

80

100

120

140

160

Væntingavísitala Gallup- ársfjórðungsleg gögn

Page 11: Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið · Svigrúm ríkisins er takmarkað 16,3-5,9 21 39 34 29-10-5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Heildarjöfnuður ríkissjóðs* Heimildir:

Heimildir: Hagstofa Íslands, Greiningardeild Arion banka

Dráttarklárinn hægir á sérHratt mun draga úr vexti einkaneyslu, og verður hann undir langtíma meðaltali þegar fram í sækir. Vöxturinn helst hönd í

hönd við raunlaunahækkun, á meðan aukið atvinnuleysi vegur á móti.

4,0%

-2,8%

-0,7%

6,0%

7,1%

11,4%

3,8%

6,6%

-6,7%

-12,6%

-0,4%

2,5%1,9%

0,9%

3,2%

4,5%

7,2%7,9%

4,1%

2,3% 1,9% 1,5%

-15%

-10%

-5%

0%

5%

10%

15%

2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021

Einkaneysla og raunlaun 2000-2021- breyting frá fyrra ári

Einkaneysla Raunlaun Meðalvöxtur einkaneyslu

Spá

Page 12: Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið · Svigrúm ríkisins er takmarkað 16,3-5,9 21 39 34 29-10-5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Heildarjöfnuður ríkissjóðs* Heimildir:

Heimildir: Hagstofa Íslands, Greiningardeild Arion banka

Þú átt, þú mátt: Meiri neysla en ekki um efni fram

Þrátt fyrir að einkaneysla á hvern einstakling muni aukast út spátímann er vöxturinn hóflegur og ekki drifinn

áfram af skuldsetningu.

-8%

-6%

-4%

-2%

0%

2%

4%

6%

8%

10%

12%

-3,0

-2,0

-1,0

0,0

1,0

2,0

3,0

4,0

5,0

1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021

Einkaneysla á hvern íbúa og raunlaun- í milljónum á verðlagi ársins 2018 og ársbreyting

Einkaneysla á íbúa á verðlagi 2018 (v.ás) Raunlaun (h.ás)

Page 13: Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið · Svigrúm ríkisins er takmarkað 16,3-5,9 21 39 34 29-10-5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Heildarjöfnuður ríkissjóðs* Heimildir:

Svigrúm til aukinnar skuldsetningar er hinsvegar til staðar

Stutt er síðan skuldir heimilanna tóku að vaxa eftir nær samfellda lækkun skulda allan þennan áratug.

Heimildir: Seðlabanki Íslands, Hagstofa Íslands, Greiningardeild Arion banka

-6%

-5%

-4%

-3%

-2%

-1%

0%

1%

2%

3%

4%

5%

2013 2014 2015 2016 2017 2018

Raunvöxtur skulda heimila

Húsnæðisskuldir Aðrar skuldir Heild-40% -20% 0% 20% 40% 60% 80%

Aðrar skuldir

Íbúðalán

Aðrar eignir

Verðbréf

Innlán

Ökutæki

Fasteignir

Ráðstöfunartekjur

Breyting frá 2010-2017 - skuldir og eignir úr skattframtölum, á föstu verðlagi

Eignir

Skuldir

Page 14: Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið · Svigrúm ríkisins er takmarkað 16,3-5,9 21 39 34 29-10-5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Heildarjöfnuður ríkissjóðs* Heimildir:

Flugveik ferðaþjónustaÞrátt fyrir rekstrarerfiðleika hjá innlendum flugfélögum, sem flytja bróðurpart ferðamanna til landsins, er ekki gert ráð fyrir

framboðsskelli. Að óbreyttu verða flugfargjöld að hækka, með mögulegum neikvæðum áhrifum á fjölda og neyslu

ferðamanna.

Heimildir: Icelandair Group, WOW air, Ferðamálastofa, Greiningardeild Arion banka

40.1%

24.2%

6.2%2.0%

2.4%2.7%

0,0

0,5

1,0

1,5

2,0

2,5

3,0

2016 2017 2018 2019 2020 2021

Fjöldi erlendra gesta um Keflavíkurflugvöll- árstölur og aukning, milljónir

Grunnsviðsmynd

-20

-10

0

10

20

30

40

50

60

70

80

2014 2015 2016 2017 2018 T12m

Afkoma á hvern farþega- í USD

Icelandair Group, EBITDA Icelandair Group, EBIT

WOW air, EBITDA WOW air, EBIT

Page 15: Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið · Svigrúm ríkisins er takmarkað 16,3-5,9 21 39 34 29-10-5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Heildarjöfnuður ríkissjóðs* Heimildir:

Heimildir: Hagstofa Íslands, Greiningardeild Arion banka

Ferðaþjónustan heldur engu að síður uppi útflutningsvextinum

Aðrar útflutningsgreinar leggja hinsvegar hönd á plóg, einkum annar útflutningur s.s. kísilframleiðsla og fiskeldi.

5,5%

3,1%

1,7%

2,7%

1,9%

-2%

-1%

0%

1%

2%

3%

4%

5%

6%

7%

8%

2017 2018 2019 2020 2021

Útflutningur- hlutdeild einstakra liða í breytingu frá fyrra ári

Skip og flugvélar Ál Sjávarafurðir Annað Þjónusta Útflutningur

Page 16: Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið · Svigrúm ríkisins er takmarkað 16,3-5,9 21 39 34 29-10-5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Heildarjöfnuður ríkissjóðs* Heimildir:

Heimildir: Hagstofa Íslands, Greiningardeild Arion banka

Hægari einkaneyslu- og útflutningsvöxtur = hægari fjárfestingavöxtur

Íbúðafjárfesting hefur tekið við keflinu af atvinnuvegafjárfestingu.

9,5%

4,6%4,5%

7,2%

-3,6%

-8%

-6%

-4%

-2%

0%

2%

4%

6%

8%

10%

12%

2017 2018 2019 2020 2021

Fjárfesting- hlutdeild einstakra liða í breytingu frá fyrra ári

Atvinnuvegafjárfesting Skip og flugvélar Íbúðafjárfesting Fjárfesting hins opinbera Fjárfesting

Page 17: Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið · Svigrúm ríkisins er takmarkað 16,3-5,9 21 39 34 29-10-5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Heildarjöfnuður ríkissjóðs* Heimildir:

Heimildir: Hagstofa Íslands, Greiningardeild Arion banka

Töluverð fjárfesting út spátímann

Þrátt fyrir að fjárfestingarstig atvinnuveganna haldist nær óbreytt út spátímann eykst heildarfjárfesting sem

hlutfall af VLF, enda mikill gangur í íbúðafjárfestingu og fjárfestingu hins opinbera.

0%

5%

10%

15%

20%

25%

30%

35%

40%

Fjárfesting- sem hlutfall af VLF

Fjárfesting sem % af VLF, hlaupandi ársmeðaltal Langtímameðaltal

Atvinnuvegafjárfesting sem % af VLF, hlaupandi ársmeðaltal Langtímameðaltal

Spá

Page 18: Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið · Svigrúm ríkisins er takmarkað 16,3-5,9 21 39 34 29-10-5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Heildarjöfnuður ríkissjóðs* Heimildir:

Íbúðafjárfesting hefur sig til fyrri dýrðarHvati til nýbygginga er, og verður enn þá til staðar, enda húsnæðisverð hátt. Útlit er fyrir að fullbúnum íbúðum muni fjölga

hratt á sama tíma og það hægir á fólksfjölgun. Þetta þýðir að draga mun úr yfirstandandi húsnæðisskorti.

0

2.000

4.000

6.000

8.000

10.000

12.000

14.000

Fullgerðar íbúðir skv.spá

Sami húsnæðisskortur Unnið áhúsnæðisskorti

Fjöldi íbúða sem þarf að byggja á landinu öllu til og með 2021*

Heimildir: Hagstofa Íslands, Greiningardeild Arion banka. *Mv. mannfjöldaspá Hagstofunnar, lágspá.

13%

12%

12%4%

14%

12%

17%

13%

-22%

-56%

-18%5%

7%11%

15%-3%

26%

18%

25%

12%

17%1%

0

20

40

60

80

100

120

140

160

180

200

20

00

20

01

20

02

20

03

20

04

20

05

20

06

20

07

20

08

20

09

20

10

20

11

20

12

20

13

20

14

20

15

20

16

20

17

20

18

20

19

20

20

20

21

Íbúðafjárfesting- í ma.kr. á verðlagi ársins 2018

-4.000

-2.000

0

2.000

4.000

6.000

8.000

10.000

-2.000

-1.000

0

1.000

2.000

3.000

4.000

19

98

19

99

20

00

20

01

20

02

20

03

20

04

20

05

20

06

20

07

20

08

20

09

20

10

20

11

20

12

20

13

20

14

20

15

20

16

20

17

20

18

20

19

20

20

20

21

Fullgerðar íbúðir og fólksfjölgun

Fullgerðar íbúðir (v.ás) Fjölgun íbúa 22 ára og eldri (h.ás)

Page 19: Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið · Svigrúm ríkisins er takmarkað 16,3-5,9 21 39 34 29-10-5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Heildarjöfnuður ríkissjóðs* Heimildir:

Húsnæðismarkaðurinn fikrar sig nær jafnvægiEftir því sem framboð af nýjum eignum eykst hægir á verðhækkunum. Ójafnvægið sem skapast hefur milli húsnæðisverðs

og launa verður nánast horfið undir lok spátímans, þar sem laun hækka talsvert umfram húsnæði.

Heimildir: Þjóðskrá Íslands, Hagstofa Íslands, Greiningardeild Arion banka. * Reiknað miðað við vísitölu neysluverðs.

80

90

100

110

120

130

140

20

00

20

01

20

02

20

03

20

04

20

05

20

06

20

07

20

08

20

09

20

10

20

11

20

12

20

13

20

14

20

15

20

16

20

17

20

18

20

19

20

20

20

21

Húsnæðisverð í hlutfalli við laun

Húsnæðisverð í hlutfalli við laun Meðaltal

Spá

-5%

0%

5%

10%

15%

20%

25%

2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021

Húsnæðisverð- ársbreyting

Nafnverð Raunverð*

Spá

Page 20: Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið · Svigrúm ríkisins er takmarkað 16,3-5,9 21 39 34 29-10-5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Heildarjöfnuður ríkissjóðs* Heimildir:

Heimildir: Hagstofa Íslands, Greiningardeild Arion banka

Fjárfesting og ferðagleði kallar á innflutning

Innflutt þjónusta heldur uppi innflutningsvextinum framan af, enda ferðagleði þjóðarinnar í hámæli.

12,5%

2,4%

5,1%

3,3%

-1,6%

-4%

-2%

0%

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

2017 2018 2019 2020 2021

Innflutningur- hlutdeild einstakra liða í breytingu frá fyrra ári

Skip og flugvélar Aðföng áliðnaðar Neysluvörur og annar innflutningur Þjónusta Innflutningur

Page 21: Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið · Svigrúm ríkisins er takmarkað 16,3-5,9 21 39 34 29-10-5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Heildarjöfnuður ríkissjóðs* Heimildir:

Heimildir: Seðlabanki Íslands, Greiningardeild Arion banka

Spáum viðskiptaafgangi út spátímannÚtlit fyrir óverulegan afgang á næsta ári þar sem vöruskiptahallinn eykst mun hraðar en afgangur af þjónustuviðskiptum.

-10%

-5%

0%

5%

10%

15%

2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021

Viðskiptajöfnuður- % af VLF

Vöruskiptajöfnuður Þjónustujöfnuður Frumþáttatekjur og rekstrarframlög Viðskiptajöfnuður

Spá

Page 22: Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið · Svigrúm ríkisins er takmarkað 16,3-5,9 21 39 34 29-10-5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Heildarjöfnuður ríkissjóðs* Heimildir:

-98

-69

-30

-17

-16

-6

-5

2

20

47

56

-100 -50 0 50 100 150 200 250

Mismunur á kaup og sölu

Lífeyrissjóðir

Hækkun gjaldeyrisinnlána

Viðskiptaskuldir/-kröfur

Breyting á innlánum erlendra aðila

Fjárfestingar annarra innlendra aðila erlendis

Afborganir erlendra lán

Gjaldeyrisvarnir

Seðlabanki Íslands

Fjárf. innl. aðila fjármagnað erlendis

Nýfjárfesting - nettó

Ný útlán í gjaldeyri innanlands

Viðskiptajöfnuður

Áætlað flæði á gjaldeyrismarkaði fyrstu 9 mánuði ársins, uppreiknað á ársgrundvöll- ma.kr., jákvætt formerki þýðir nettó sölu gjaldeyris

63

-53

Heimildir: Seðlabanki Íslands, Greiningardeild Arion banka

Útflæði umfram innflæði, þrátt fyrir viðskiptaafgang

Viðskiptaafgangurinn dugir ekki lengur fyrir gjaldeyriskaupum lífeyrissjóðanna.

Page 23: Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið · Svigrúm ríkisins er takmarkað 16,3-5,9 21 39 34 29-10-5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Heildarjöfnuður ríkissjóðs* Heimildir:

Og það varð veiking!

Veiking krónunnar í haust var miklu hraðari og meiri en við væntum

Heimildir: Seðlabanki Íslands, Greiningardeild Arion banka

90

100

110

120

130

140

150

160

170

2015 2016 2017 2018

Gengi krónunnar gagnvart evru- öryggisbil frá eldri hagspá sem kom út í apríl 2018

95% öryggisbil m.v. gengi frá 2015 EURISK

110

115

120

125

130

135

140

145

Gengisspár Greiningardeildar-EUR/ISK

Nóvember 2017 Apríl 2018 Júlí 2018 Raun

Page 24: Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið · Svigrúm ríkisins er takmarkað 16,3-5,9 21 39 34 29-10-5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Heildarjöfnuður ríkissjóðs* Heimildir:

Heimildir: Seðlabanki Íslands, Greiningardeild Arion banka

Veiking, styrking, veikingEftir sviptingar síðustu vikna teljum við að gjaldeyrismarkaðurinn hafi farið fram úr sér. Verði komist hjá skakkaföllum á

vinnumarkaði og í ferðaþjónustu gæti krónan styrkst á ný, enda stjórnast markaðurinn að miklu leyti af væntingum. Til lengri

tíma teljum við þó að gengi krónunnar gefi eftir.

100

110

120

130

140

150

160

20151F

20152F

20153F

20154F

20161F

20162F

20163F

20164F

20171F

20172F

20173F

20174F

20181F

20182F

20183F

20184F

20191F

20192F

20193F

20194F

20201F

20202F

20203F

20204F

20211F

20212F

20213F

20214F

Gengi krónunnar gagnvart evru- meðaltal ársfjórðunga

Spá

Page 25: Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið · Svigrúm ríkisins er takmarkað 16,3-5,9 21 39 34 29-10-5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Heildarjöfnuður ríkissjóðs* Heimildir:

Við getum verið dýr, en ekki dýrust

60

65

70

75

80

85

90

95

100

105

110

1990 1993 1996 1999 2002 2005 2008 2011 2014 2017 2020

Raungengi- hlutfallslegt verðlag

Spá

Heimildir: Seðlabanki Íslands, Eurstat, Priceoftravel.com, Greiningardeild Arion banka. * Miðað við markaðsgengi gjaldmiðla þann 26. október. ** Innifalið er ódýrt

3ja stjörnu hótel, stutt leigubílaferð, þrjár tiltölulega ódýrar máltíðir, þrír bjórar á bar og ein menningarleg afþreying. Verð er miðað við maí.

Hátt verðlag og sterk króna hefur skert samkeppnishæfni landsins verulega. Miðað við aðstæður á vinnumarkaði er í besta

falli ólíklegt að verðlag lækki, sem þýðir að aðlögun þjóðarbúsins fer þar af leiðandi í gegnum krónuna.

0

50

100

150

200

250

Reykja

vík

í m

ars

Zu

rich

Inte

rlake

n

Ka

up

man

nah

öfn

Reykja

vík

í d

ag

Am

ste

rda

m

Lon

do

n

Fe

ne

yja

r

Sto

kkhó

lmu

r

Osló

Lúxe

mb

org

Pa

rís

Be

rge

n

Dub

lin

Hels

inki

Ba

rce

lon

a

Fló

ren

s

Bru

ssel

Ed

inb

org

Sa

lzb

urg

Róm

Vín

Ham

bo

rg

Nic

e

Mu

nch

en

Bru

gg

e

Be

rlín

Míla

Lis

sa

bo

n

Dub

rovnik

Ibiz

a

Nap

olí

Va

lletta

Ma

drí

d

Ta

llin

en

a

Mo

skva

Lju

blja

na

Sa

nto

rini

Pra

g

Te

ne

rife

Bra

tisla

va

Va

rsjá

Sa

nkti P

étu

rsb

org

Sp

lit

Kra

Ríg

a

Vili

níu

s

da

pe

st

Sa

gre

b

Sa

raje

vo

Český K

rum

lov

So

fía

Be

lgra

d

Kíe

v

ka

rest

Ista

nbú

l

3 stjörnu vísitalan**- meðalkostnaður á dag fyrir bandarískan ferðamann í USD

60

80

100

120

140

160

180

Hlutfallslegt verðlag- vísitala, ESB = 100

ESB Ísland Danmörk Noregur Sviss Bandaríkin

Page 26: Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið · Svigrúm ríkisins er takmarkað 16,3-5,9 21 39 34 29-10-5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Heildarjöfnuður ríkissjóðs* Heimildir:

Verðbólguskot í kortunumVið spáum því að verðbólga fari yfir vikmörk Seðlabankans strax á næsta ári. Skotið stendur stutt yfir, enda trúlegt að

peningastefnunefnd muni bregðast hart við.

Heimildir: Hagstofa Íslands, Greiningardeild Arion banka

-3%

-2%

-1%

0%

1%

2%

3%

4%

5%

6%

7%

2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021

Verðbólga eftir eðli og uppruna- framlag undirliða

Húsnæðisverð Innfluttar vörur AnnaðVerðbólga Verðbólgumarkmið Vikmörk

Spá

0%

1%

2%

3%

4%

5%

6%

7%

2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021

Meginvextir Seðlabanka Íslands- m.v. verðbólguspá Greiningardeildar

Stýrivextir Raunvextir

Spá

Page 27: Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið · Svigrúm ríkisins er takmarkað 16,3-5,9 21 39 34 29-10-5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Heildarjöfnuður ríkissjóðs* Heimildir:

0%

2%

4%

6%

8%

10%

12%

2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021

Nafnlaun- breyting frá fyrra ári

Sviðsmynd Grunnspá

Heimildir: Hagstofa Íslands, Greiningardeild Arion banka

Sviðsmynd: Hvað ef laun hækka langt umfram þolmörk?Miðað við yfirlýsingar á haustmánuðum er vel hægt að gera sér í hugarlund að grunnspáin um launaþróun sé of varfærin.

Hvaða afleiðingar gæti það haft ef við föllum í gamalkunna gryfju?

Page 28: Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið · Svigrúm ríkisins er takmarkað 16,3-5,9 21 39 34 29-10-5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Heildarjöfnuður ríkissjóðs* Heimildir:

Veikari króna og meiri verðbólgaYfirgnæfandi líkur eru á áframhaldandi veikingu krónunnar ef samkeppnisstaðan versnar til muna. Veikari króna og hærri

laun myndu þrýsta verðbólgu upp. Áhrif launahækkana og veikari krónu myndu koma fram ýmist í atvinnuleysi og

verðhækkunum. Staða útflutningsfyrirtækja ræðst af því hversu mikið veikari króna vegur á móti hærri innlendum kostnaði.

Heimildir: Seðlabanki Íslands, Hagstofa Íslands, Greiningardeild Arion banka

100

110

120

130

140

150

160

170

Gengi krónunnar gagnvart evru- meðaltal ársfjórðunga

Grunnspá Dæmi um gengisþróun

0%

1%

2%

3%

4%

5%

6%

7%

8%

Atvinnuleysi

Grunnspá Sviðsmynd

Verri afkoma fyrirtækja leiðir til aðhalds og samdráttar í fjárfestingum. Atvinnuleysi gæti þar að leiðandi aukist.

Page 29: Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið · Svigrúm ríkisins er takmarkað 16,3-5,9 21 39 34 29-10-5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Heildarjöfnuður ríkissjóðs* Heimildir:

Mun Seðlabankinn þvinga hagkerfið í slaka?Peningastefnunefnd hefur verið harðorð að undanförnu í garð vinnumarkaðarins og hótað að kæla hagkerfið nægilega

mikið til þess að laun og verðlag lækki ef í harðbakkann slær. Líklegt er að endanleg niðurstaða yrði sú að

kaupmáttaraukning yrði óveruleg sökum aukinnar verðbólgu, hærri vaxta og meira atvinnuleysis.

Heimildir: Seðlabanki Íslands, Hagstofa Íslands, Greiningardeild Arion banka

0%

1%

2%

3%

4%

5%

6%

7%

8%

2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021

Meginvextir Seðlabanka Íslands

Stýrivextir -sviðsmynd Stýrivextir - grunnspá

0%

1%

2%

3%

4%

5%

6%

7%

8%

Verðbólga

Grunnspá Sviðsmynd

Page 30: Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið · Svigrúm ríkisins er takmarkað 16,3-5,9 21 39 34 29-10-5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Heildarjöfnuður ríkissjóðs* Heimildir:

VinnumarkaðurMikil óvissa er um launaþróun næstu ára. Staðan er sú að lítið svigrúm er í hagkerfinu til að hækka laun verulega, hvorki hjá hinu opinbera né atvinnuvegunum. Launahækkanir úr hófi fram myndu setja þrýsting á verðlag, atvinnuleysi og skerða samkeppnishæfni landsins.

FerðaþjónustanFerðaþjónustan er stærsta útflutningsgrein landsins og komur ferðamanna til landsins eru verulega háðar innlendu flugfélögunum. Verði framboðshögg eða eftirspurnarskellur, t.d. við hækkun flugfargjalda, mun það hafa veruleg áhrif á hagkerfið.

KrónanKrónan hefur áhrif á hvern kima hagkerfisins, s.s. verðbólgu, vexti og utanríkisverslun. Gengi krónunnar er sveiflugjarnt og á það til að sveiflast mun meira en undirliggjandi efnahagsstærðir geta réttlætt.

RíkisfjármálLítill afgangur er af rekstri hins opinbera þrátt fyrir kröftugan hagvöxt að undanförnu. Mikill þrýstingur er á hið opinbera að auka útgjöld sín, s.s. til frekari fjárfestingar og til að liðka um á vinnumarkaði.

Alþjóðlegar efnahagshorfurAukin óvissa í alþjóðaviðskiptum hefur temprað væntingar um hagvöxt. Haldi ástandið áfram að stigmagnast getur það haft veruleg áhrif á íslenskt efnahagslíf, t.d. í gegnum ferðaþjónustuna og aðrar útflutningsgreinar.

Helstu áhættuþættirAð miklu leyti samtvinnaðir að því leyti að vinnumarkaðurinn hefur áhrif á ferðaþjónustuna og öfugt, og báðir þættir hafa

áhrif á krónuna.

Page 31: Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið · Svigrúm ríkisins er takmarkað 16,3-5,9 21 39 34 29-10-5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Heildarjöfnuður ríkissjóðs* Heimildir:

Þróun helstu hagstærða

31

Landsframleiðsla og undirliðir

Breyting frá fyrra ári (%) 2017 2018 2019 2020 2021

Einkaneysla 7,9 4,1 2,3 1,9 1,5

Samneysla 3,1 2,8 2,0 2,1 1,8

Fjármunamyndun 9,5 4,6 4,5 7,2 -3,6

Atvinnuvegafjárfesting 4,8 -1,0 1,5 5,3 -8,6

Fjárfesting í íbúðarhúsnæði 18,4 24,1 11,7 16,5 5,6

Fjárfesting hins opinbera 26,9 16,1 12,2 3,4 4,5

Þjóðarútgjöld 7,0 4,3 2,8 3,2 0,3

Útflutningur vöru og þjónustu 5,5 3,1 1,7 2,7 1,9

Innflutningur vöru og þjónustu 12,5 2,4 5,1 3,3 -1,6

Verg landsframleiðsla 4,0 4,6 1,3 3,0 1,9

Page 32: Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið · Svigrúm ríkisins er takmarkað 16,3-5,9 21 39 34 29-10-5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Heildarjöfnuður ríkissjóðs* Heimildir:

Þróun helstu hagstærða

32

Hlutfall af VLF (%) 2017 2018 2019 2020 2021

Viðskiptajöfnuður 3,4 2,3 0,6 1,4 3,5

Fjárfesting 22,3 23,3 24,5 25,4 24,1

Breyting milli ársmeðaltala (%)

Verðbólga 1,8 2,7 4,4 3,3 3,3

Nafnlaun 6,8 6,4 6,3 5,4 4,1

Raunlaun 5,0 3,6 1,8 2,1 0,8

Húsnæðisverð 18,9 6,0 4,2 1,7 0,8

Raunverð húsnæðis 16,8 3,3 -0,1 -1,6 -2,4

Raungengi 11,8 -2,6 -2,5 0,4 -1,4

Ársmeðaltal

Atvinnuleysi (%) 2,8 2,8 3,4 4,0 4,1

EUR/ISK 121 127 133 135 138

Page 33: Efnahagshorfur 2018-2021: Sett í lága drifið · Svigrúm ríkisins er takmarkað 16,3-5,9 21 39 34 29-10-5 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Heildarjöfnuður ríkissjóðs* Heimildir:

Fyrirvari

• Kynning þessi er eingöngu ætluð til upplýsinga og er ekki ætluð sem grundvöllur fyrir ákvörðunum móttakanda.

Upplýsingar sem fram koma í þessari kynningu fela ekki í sér loforð eða spá um framtíðina. Bankanum ber ekki

skylda til að útvega móttakanda aðgang að frekari upplýsingum en þeim sem fram koma í kynningu þessari, eða til að

uppfæra þær upplýsingar sem þar koma fram. Bankanum ber ekki skylda til að leiðrétta upplýsingar, reynist þær

rangar.

• Upplýsingar um bankann, dótturfélög og hlutdeildarfélög hafa ekki verið staðfestar. Kynning þessi felur ekki í sér

tæmandi upplýsingar um bankann, dótturfélög eða hlutdeildarfélög hans.

• Upplýsingar sem fram koma í kynningu þessari eru byggðar á fyrirliggjandi upplýsingum, áætlunum um væntanlega

þróun ytri skilyrða o.fl. Eru upplýsingarnar háðar ýmsum óvissuþáttum og geta þær breyst án fyrirvara.

• Bankinn, þ.m.t. hluthafar, stjórnendur, starfsmenn og ráðgjafar þeirra, taka enga ábyrgð á þeim upplýsingum,

forsendum og niðurstöðum sem fram koma í kynningunni eða upplýsingum sem eru veittar í tengslum við hana. Munu

framangreindir aðilar ekki gefa yfirlýsingar um að upplýsingarnar, forsendurnar og niðurstöðurnar séu nákvæmar,

áreiðanlegar eða fullnægjandi og þeir skulu ekki bera skaðabótaábyrgð á tjóni sem rekja má til þess að þær reynist

ónákvæmar, óáreiðanlegar eða ófullnægjandi.

• Móttaka þessarar kynningar skal ekki talin fela í sér fjárfestingarráðgjöf af hálfu bankans.

• Með móttöku þessarar kynningar fellst móttakandi á framangreindan ábyrgðarfyrirvara.

33