25
EINN SKÓLI MÖRG TUNGUMÁL Fríða Bjarney Jónsdóttir Verkefnastjóri fjölmenningar í leikskólum Reykjavíkur [email protected]

EINN SKÓLI MÖRG TUNGUMÁL Fríða Bjarney Jónsdóttir · Árið 2015 var hlutfallið 67% yfir meðaltali borgarinnar 80% kennslustunda metnar „góðar“ skv. ytra mati Pals-

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: EINN SKÓLI MÖRG TUNGUMÁL Fríða Bjarney Jónsdóttir · Árið 2015 var hlutfallið 67% yfir meðaltali borgarinnar 80% kennslustunda metnar „góðar“ skv. ytra mati Pals-

EINN SKÓLI MÖRG TUNGUMÁL

Fríða Bjarney Jónsdóttir

Verkefnastjóri fjölmenningar í

leikskólum Reykjavíkur

[email protected]

Page 2: EINN SKÓLI MÖRG TUNGUMÁL Fríða Bjarney Jónsdóttir · Árið 2015 var hlutfallið 67% yfir meðaltali borgarinnar 80% kennslustunda metnar „góðar“ skv. ytra mati Pals-

Um 11% allra barna í leikskólum landsins og tæp 9% grunnskólabarna búa við annað móðurmál en íslensku (Hagstofa Íslands, 2015).

Hlutfallið hæst á höfuðborgarsvæðinu

Í Reykjavík eru um 18% (1320) barna í leikskólum Reykjavíkurborgar með annað eða báða foreldra af erlendum uppruna og um 13% (1800) grunnskólabarna með annað móðurmál en íslensku

Máltaka og læsi tvítyngdra barna mál allra sem að námi þeirra og þroska koma – ekki einkamál sérkennara

Vinna með málþroska og læsi fjöltyngdra barna hefst daginn sem barnið byrjar í leikskólanum og þarf að halda áfram upp alla skólagönguna

Heildræn nálgun, stuðningur við íslensku í gegnum allar námsgreinar

Virkt tvítyngi og samstarf við foreldra

FJÖLTYNGD BÖRN Í LEIK- OG GRUNNSKÓLA

Page 3: EINN SKÓLI MÖRG TUNGUMÁL Fríða Bjarney Jónsdóttir · Árið 2015 var hlutfallið 67% yfir meðaltali borgarinnar 80% kennslustunda metnar „góðar“ skv. ytra mati Pals-

ÁSKORANIR Hátt hlutfall barna með íslensku sem annað mál eru greind með málþroskafrávik á leikskólaaldri (Lokaskýrsla starfshóps um móðurmálskennslu, 2015)

Um 80% grunnskólanemenda með íslensku sem annað mál þurfa aukinn stuðning við íslenskan skólaorðaforða skv. Milli mála prófinu (Lokaskýrsla starfshóps um móðurmálskennslu, 2015)

Fáir nemendur með íslensku sem annað mál hefja og ljúka framhaldsskóla (http://www.mcc.is/media/frettir/to%CC%88lfraedisky%CC%81rsla-2016-endanleg-2.pdf)

Niðurstöður Rannsóknar og greiningar á líðan ungmenna:

Félagsleg staða ungmenna af erlendum uppruna er almennt verri hvað varðar líðan, vinatengsl, einelti og „áhættuhegðun“

Niðurstöður Dr. Sigríðar Ólafsdóttur frá 2015, orðaforði og lesskilningur grunnskólanemenda með annað móðurmál en íslensku

Menntun kennaranema, fjöldi útskrifaðra kennara, símenntun og ráðgjöf, fjármagn

Page 4: EINN SKÓLI MÖRG TUNGUMÁL Fríða Bjarney Jónsdóttir · Árið 2015 var hlutfallið 67% yfir meðaltali borgarinnar 80% kennslustunda metnar „góðar“ skv. ytra mati Pals-

LÖG, STEFNUMÓTUN OG AÐALNÁMSKRÁR

Aðalnámskra leikskóla – framsækin en ekki fjallað með skýrum hætti um áherslur í námi barna með annað móðurmál en íslensku

Líklegt að þöggun eða skortur á umfjöllun um ákveðin málefni í aðalnámskrá auki hættuna á því að ekki sé fjallað um málefnið í skólanámskrá (Ingólfur Á. Jóhannesson, 2007)

Aðalnámskrá grunnskóla – íslenska sem annað mál með áherslu á virkt tvítyngi

Ályktun um stöðu íslenskrar tungu 2013 (http://islenskan.is/images/alyktun-IM-2013.pdf) :

Virkt tvítyngi felur í sér málviðbót, þ.e. að seinna málinu er bætt við móðurmálið en það verða ekki málskipti — nýja málið kemur ekki í stað móðurmálsins. Rannsóknir benda til að málviðbót eða virkt tvítyngi styrki og hafi jákvæð áhrif á námsárangur en málskipti hafi neikvæð áhrif (Birna Arnbjörnsdóttir 2007:65).

Aðgerðaráætlun í málefnum innflytjenda 2016-2019

Virkt tvítyngi, gæði og stuðningur við íslenskukennslu aukinn, áhersla á foreldra

Barnsáttmáli sameinuðu þjóðanna

.

Page 5: EINN SKÓLI MÖRG TUNGUMÁL Fríða Bjarney Jónsdóttir · Árið 2015 var hlutfallið 67% yfir meðaltali borgarinnar 80% kennslustunda metnar „góðar“ skv. ytra mati Pals-

STEFNUMÓTUN REYKJAVÍKURBORGAR Heimurinn er hér

Meginstoðir:

Fjölbreyttir kennslu- og starfshættir

Íslenska sem annað mál og virkt tvítyngi

Foreldrasamstarf

Leiðarljós:

Að börn nái árangri námslega og félagslega auk þess sem þau fái tækifæri til að verða stolt af bakgrunni sínum og menningu

aædlkfjaædkfjaædslkfj

Page 6: EINN SKÓLI MÖRG TUNGUMÁL Fríða Bjarney Jónsdóttir · Árið 2015 var hlutfallið 67% yfir meðaltali borgarinnar 80% kennslustunda metnar „góðar“ skv. ytra mati Pals-

SKÝRSLA 0ECD UM MENNTUN INNFLYTJENDA 2015 HTTP ://DX .DOI .ORG/10 .1787/9789264249509 -EN

Evrópska framfarastofnunin, ber saman stefnumótun stjórnvalda, greinir sameiginlegar áskoranir og bendir á lausnir:

Endurskoða menntastefnu og varast „hallalíkanið“ skort á trú á getu nemenda

Hvetja og fræða alla kennara til að vinna með fjölmenningarlegt skólastarf, ekki bara sérkennara

Forðast að safna börnum innflytjenda í sérstaka skóla

Byrja strax að vinna með nýja tungumálið í beinum tengslum við námið sem fer fram í skólanum

Bjóða upp á leikskóla fyrir öll börn

Samstarf við foreldra

Page 7: EINN SKÓLI MÖRG TUNGUMÁL Fríða Bjarney Jónsdóttir · Árið 2015 var hlutfallið 67% yfir meðaltali borgarinnar 80% kennslustunda metnar „góðar“ skv. ytra mati Pals-

FUNDUR SÉRFRÆÐINGA UM MÓTTÖKU OG STUÐNING VIÐ BÖRN INNFLYTJENDA OG FLÓTTAFÓLKS Í SVÍÞJÓÐ Í APRÍL 2016 HTTPS : //EC.EUROPA.EU/EDUCATION/SITES/EDUCATION/FILES/MIGRANT -SCHOOL-PEER -

LEARNING_EN.PDF

Áhersla þarf að vera á heildræna nálgun í skólastarfi Miklar væntingar til barna, skipuleggja nám þeirra á grunni fyrri þekkingar og reynslu

Allt starfsfólk skólans komi að vinnu með börn innflytjenda og flóttafólks ekki bara tungumálakennarar

Hlutverk annarra einnig mikilvægt s.s. foreldra, frjálsra félagasamtaka, og nærþjónustu

Mikilvægt að virkja tungumálaþekkingu nemenda og styðja við móðurmálskennslu og fjöltyngt skólastarf

“An open attitude to multilingual schools where mother tongues are fostered alongside the main language of instruction came out as a strong recommendation”.

Mikilvægt að fjölga rannsóknum, efla kennaramenntun, meta skólastarf og gefa kennurum og stjórnendum tækifæri til að ígrunda og endurmeta eigin aðferðir í samvinnu við aðra kennara

Page 8: EINN SKÓLI MÖRG TUNGUMÁL Fríða Bjarney Jónsdóttir · Árið 2015 var hlutfallið 67% yfir meðaltali borgarinnar 80% kennslustunda metnar „góðar“ skv. ytra mati Pals-

ÞRÓUN MÁLS OG LÆSIS UNGRA BARNA

Skortir rannsóknir á því hvaða áhrif leikskólaumhverfið hefur á þróun máls og læsis tvítyngdra barna

Félags- og menningarlegar kenningar um mál og læsi og heildræn nálgun ekki viðurkennd í „lestrarátökum“ (Cummins, 2015)

Rannsóknir á þróun máltöku annars máls hafa haft áhrif á þróun skólastarfs

„Þögla tímabilið“ gagnrýnt af fræðimönnum

Not so silent after all (Roberts, 2014) og LAP (Chumak-

Horbatsch, 2012)

Norskar rannsóknir Gode barnehager for barn i Norge og Blikk for barn.

Styðjandi (ekki stýrandi) samskipti hins fullorðinna í leik barna gefa bestan árangur þegar kemur að þróun máls og læsis (Os og Bjørnstad, 2015).

8

Page 9: EINN SKÓLI MÖRG TUNGUMÁL Fríða Bjarney Jónsdóttir · Árið 2015 var hlutfallið 67% yfir meðaltali borgarinnar 80% kennslustunda metnar „góðar“ skv. ytra mati Pals-

NIÐURSTÖÐUR NÝRRA RANNSÓKNA Á ÍSLANDI

Learning spaces for inclusion and social justice – multicultural education.

Niðurstöður:

Þátttökuskólarnir vettvangur námsumhverfis sem þroskar og eflir börn af erlendum uppruna

Leikskólinn fyrsta skrefið inn í samfélagið fyrir börn en líka foreldra

Efla þarf þekkingu og færni leikskólakennara til að vinna með fjöltyngd börn bæði með t.t. stuðnings við móðurmál og þróun annars máls. .

9

Page 10: EINN SKÓLI MÖRG TUNGUMÁL Fríða Bjarney Jónsdóttir · Árið 2015 var hlutfallið 67% yfir meðaltali borgarinnar 80% kennslustunda metnar „góðar“ skv. ytra mati Pals-

TÆKIFÆRI TIL UMBÓTA

Heildræn nálgun á nám og kennslu barna í Fellaskóla borið árangur:

2003-2013 var hlutfall nemenda sem gat lesið sér til gagns á bilinu 22-49%

Árið 2014 hækkaði þetta upp í 65%

Árið 2015 var hlutfallið 67% yfir meðaltali borgarinnar

80% kennslustunda metnar „góðar“ skv. ytra mati

Pals- Byrjendalæsi og fjölmargar aðrar leiðir

1.2. Fellaskóli

Okkar mál, verkefni á mörkum skólastiga. Ösp/Holt

Samstarf við foreldra

Samvinna kennara og mikil trú á getu nemenda

Page 11: EINN SKÓLI MÖRG TUNGUMÁL Fríða Bjarney Jónsdóttir · Árið 2015 var hlutfallið 67% yfir meðaltali borgarinnar 80% kennslustunda metnar „góðar“ skv. ytra mati Pals-

STUÐNINGUR VIÐ VIRKT TVÍTYNGI (CHUMAK-HORBATSCH, 2012)

Rannsóknir Chumak-Horbatsch á ungum innflytjendabörnum í leikskólum í Kanada leiða í ljós að þau eru:

Upprennandi (emergent) tvítyngd börn

Eiga sér tungumálalíf fyrir utan skólann

Geta „siglt“ milli tveggja tungumála

Hafa tvíþættar tungumála- og læsisþarfir

Eiga á hættu að tapa heimamálinu sínu

Upplifa einangrun og einmanaleika

Upplifa tungumálaáfall og verða þögul

Fela oft heimamálið sitt

Hvernig nálgast leikskólar starfið með börnunum?

Page 12: EINN SKÓLI MÖRG TUNGUMÁL Fríða Bjarney Jónsdóttir · Árið 2015 var hlutfallið 67% yfir meðaltali borgarinnar 80% kennslustunda metnar „góðar“ skv. ytra mati Pals-

ASSIMILATIVE PRACTICE (SAMLÖGUN)

Markmið: Styðja börn við að læra skólamálið eingöngu og útiloka móðurmálið/heimamálið

Sjónarhorn: íslensk tunga, menning, lestur og skrift á íslensku

Dæmi um aðferðir:

• Aðskilja börn sem tala sama tungumál

• Hvetja foreldra til að tala íslensku við börnin sín heima

Page 13: EINN SKÓLI MÖRG TUNGUMÁL Fríða Bjarney Jónsdóttir · Árið 2015 var hlutfallið 67% yfir meðaltali borgarinnar 80% kennslustunda metnar „góðar“ skv. ytra mati Pals-

STUÐNINGUR VIÐ MÁL OG LÆSI (SUPPORTIVE)

Markmið: Styðja börn við að læra skólamálið

Viðurkenna heimamál og heimamenningu

Sjónarhorn: íslenska, fjölmenning, börn læri að skrifa og lesa á íslensku

Dæmi um aðferðir:

•Læra lykilorð á heimamálum barnanna

•Viðurkenna heimamálið

•Skipuleggja fjölmenningarleg verkefni

Page 14: EINN SKÓLI MÖRG TUNGUMÁL Fríða Bjarney Jónsdóttir · Árið 2015 var hlutfallið 67% yfir meðaltali borgarinnar 80% kennslustunda metnar „góðar“ skv. ytra mati Pals-

UNNIÐ MEÐ MÁL OG LÆSI ÁN AÐGREININGAR (INCLUSIVE) Markmið:

• Styðja börn við að læra skólamálið

• Styðja heimamál og fjöltyngi

• Virkja heimamál og læsi á fjölbreyttum tungumálum í starfi með börnum

Sjónarhorn:

• Tví/Fjöltyngi, fjölmenning, millimenning og tví/fjöllæsi

Dæmi um aðferðir:

• Lesa, deila og skapa tvítyngisbækur

• Veita foreldrum upplýsingar á íslensku og öðrum tungumálum

• Bjóða foreldrum að deila með börnum og fullorðnum tungumálum sínum og þekkingu

Page 15: EINN SKÓLI MÖRG TUNGUMÁL Fríða Bjarney Jónsdóttir · Árið 2015 var hlutfallið 67% yfir meðaltali borgarinnar 80% kennslustunda metnar „góðar“ skv. ytra mati Pals-

ÁKVEÐIN SKÖRUN

Page 16: EINN SKÓLI MÖRG TUNGUMÁL Fríða Bjarney Jónsdóttir · Árið 2015 var hlutfallið 67% yfir meðaltali borgarinnar 80% kennslustunda metnar „góðar“ skv. ytra mati Pals-

KOSTIR ÞESS AÐ VINNA ÁN AÐGREININGAR

1. Koma heildrænt til móts við þarfir barnsins (tví/fjölþættar mál og læsisþarfir)

2. Sjá heimamál sem mikilvægan hluta af sjálfsmynd barna

3. Styðja við mótun sjálfsmyndar barna

4. Styðja við virkt tvítyngi

5. Byggir á nýjum rannsóknum um tví/ og fjöltyngi ungra barna

6. Styður við samstarf foreldra og skóla, brúar bilið á milli heimamenningar og skólamenningar

7. Undirbýr öll börn fyrir samskipti þvert á tungumál og menningu

Page 17: EINN SKÓLI MÖRG TUNGUMÁL Fríða Bjarney Jónsdóttir · Árið 2015 var hlutfallið 67% yfir meðaltali borgarinnar 80% kennslustunda metnar „góðar“ skv. ytra mati Pals-

Auka áhuga barna á tungumáli, lestri, ritmáli og samskiptum um merkingu

Hagnýtar leiðir sem hafa það að markmiði að gera vinnu með mál og læsi að spennandi og forvitnilegum leiðangri þar sem fjölbreytt tungumál eru rannsökuð og allir geta tekið þátt

Byggir á fyrri reynslu og þekkingu allra barna og vekur fjölbreytt tungumál til lífsins

Hvetur börnin til að vinna með skapandi sjálfsmyndartexta (e. Identity texts) í gegnum ólíka miðla

LAP - VIÐEIGANDI LEIÐIR Í VINNU MEÐ TUNGUMÁL (E. LANGUAGE APPROPRIATE PRACTICES) ROMA CHUMAK-HORBATSCH

Page 18: EINN SKÓLI MÖRG TUNGUMÁL Fríða Bjarney Jónsdóttir · Árið 2015 var hlutfallið 67% yfir meðaltali borgarinnar 80% kennslustunda metnar „góðar“ skv. ytra mati Pals-

TUNGUMÁLASTEFNA Í SKÓLANUM?

•Velkomin

•Kennd og numin

•Borin saman

•Rædd

•Viðurkennd

•Uppgötvuð

•Lesin

•Sungin

•Rannsökuð

•Ekki bönnuð

•Ekki aðhlátursefni

Skólinn/leikskólinn okkar er staður þar sem tungumál njóta virðingar og eru:

Page 20: EINN SKÓLI MÖRG TUNGUMÁL Fríða Bjarney Jónsdóttir · Árið 2015 var hlutfallið 67% yfir meðaltali borgarinnar 80% kennslustunda metnar „góðar“ skv. ytra mati Pals-

MIÐJA MÁLS OG LÆSIS

Facebook: Miðja máls og læsis

Page 21: EINN SKÓLI MÖRG TUNGUMÁL Fríða Bjarney Jónsdóttir · Árið 2015 var hlutfallið 67% yfir meðaltali borgarinnar 80% kennslustunda metnar „góðar“ skv. ytra mati Pals-

TVÍTYNGISBÆKUR- SAMSKIPTABÆKUR

Samskipti leikskóla og fjölskyldu

Auðvelda aðlögun og leikskólabyrjun/skólabyrjun

Auðveldar aðgengi að íslensku sem öðru máli – kennir orðaforða á íslensku og móðurmáli og brúar bilið á milli mála

Byggir upp virðingu og þekkingu á fjölbreyttum tungumálum

Styrkir sjálfsmynd barnsins og auðveldar samskipti

21

Page 22: EINN SKÓLI MÖRG TUNGUMÁL Fríða Bjarney Jónsdóttir · Árið 2015 var hlutfallið 67% yfir meðaltali borgarinnar 80% kennslustunda metnar „góðar“ skv. ytra mati Pals-

AÐ AUKA SAMRÆÐUR OG SAMSKIPTI UM MERKINGU

10 mínútna reglan

Page 23: EINN SKÓLI MÖRG TUNGUMÁL Fríða Bjarney Jónsdóttir · Árið 2015 var hlutfallið 67% yfir meðaltali borgarinnar 80% kennslustunda metnar „góðar“ skv. ytra mati Pals-

Börn eru fyrst og fremst börn

Hjartað í námi barna eru samskiptin við kennara og önnur börn

Page 25: EINN SKÓLI MÖRG TUNGUMÁL Fríða Bjarney Jónsdóttir · Árið 2015 var hlutfallið 67% yfir meðaltali borgarinnar 80% kennslustunda metnar „góðar“ skv. ytra mati Pals-

TAKK FYRIR 25