54
Á öndverðum meiði eða allt í bland? Um þróun kennsluaðferða og tæknilausna í fjarkennslu - (Spáð í spilin!) Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og – kennslu Sólveig Jakobsdóttir, [email protected] Dósent í fjarkennslufræðum KHÍ

Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

  • Upload
    makya

  • View
    49

  • Download
    6

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Á öndverðum meiði eða allt í bland? Um þróun kennsluaðferða og tæknilausna í fjarkennslu - (Spáð í spilin!). Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu Sólveig Jakobsdóttir, [email protected] Dósent í fjarkennslufræðum KHÍ. Áhyggjur/von?. Niðurstaða?. Viðkomandi í stöðunni ?. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Á öndverðum meiði eða allt í bland?

Um þróun kennsluaðferða og tæknilausna í fjarkennslu -

(Spáð í spilin!)

Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Sólveig Jakobsdóttir, [email protected]ósent í fjarkennslufræðum KHÍ

Page 2: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Keltneski krossinn?

Undirstaðan?

Hvílir á?Nýliðin fortíð?

Áhyggjur/von?

Svar?

Hvaðhjálpar?

Viðkomandií stöðunni ?

Niðurstaða?

Allra næstaframtíð?

Page 3: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Hvílir á?

Undirstaðan?

Nýliðin fortíð?

Áhyggjur/von?

Svar?

Hvaðhjálpar?

Viðkomandií stöðunni ?

Niðurstaða?

Allra næstaframtíð?

Page 4: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Hvílir á?

Page 5: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Hvílir á?

Undirstaðan?

Nýliðin fortíð?

Áhyggjur/von?

Svar?

Hvaðhjálpar?

Viðkomandií stöðunni ?

Niðurstaða?

Allra næstaframtíð?

Page 6: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Undirstaðan?

Page 7: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Nýliðin fortíð/nútíð?

Undirstaðan?

Nýliðin fortíð?

Áhyggjur/von?

Svar?

Hvaðhjálpar?

Viðkomandií stöðunni ?

Niðurstaða?

Allra næstaframtíð?

Page 8: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Nýliðin fortíð/nútíð?

Page 9: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Staðan (púlsinn tekinn)?• Spjallaði við fulltrúa* allra 29

framhaldskólana** - svör fengust frá 28 (97%); 14:14 (höf.:landsbyggð)

• Skoðaði lauslega vefi allra viðkomandi skóla• Allir tóku mér mjög vel!• Gagnasöfnartæki: (gamli góði) síminn.

*yfirleitt skólatjórnenda, en stundum lykilpersóna sem tengdust fjarnámi

**ath. sleppti sérhæfðum skólum á framhaldskólastigi s.s. lista-, hústjórnar-, tannsmíða,..)

Page 10: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Staða: fjar/dreif/blanda?

Page 11: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Staða: fjar/dreif/blanda?• Engin “hrein” fjarkennslustofnun – þar sem eingöngu

fer fram fjarnám. Ef notuð er t.d. skilgreining Simonsen o.fl. (2003) að fjarnám hafi 4 megineinkenni: – stofnanabundið; – kennari & nemandi aðskildir; – gagnvirkni, samsk. með fjarskiptatækni;– sameinast um gögn, upplýsingar (námsreynslu)

• Ríflega fjórðungur skóla (8-9) hefur fjarnámssíður eða vefi og 2 í viðbót sérstakar dreifnámssíður eða vefi, eða samtals um 38% framhaldsskóla. Þar af eru um 6-7 skólar (20-25%) sem gefa upp manneskju eða kemur að umsjón slíks náms.

Page 12: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Fjarnámsvefir+skilgr. stöður?

Skóli Vefur Staða (heiti)?FÁ x FjarnámsstjóriVMA x Kennslustjóri fjarkennsluFAS x Umsjónarmaður fjarnámsFG x FjarkennlustjóriVersló x FjarnámsstjóriIR x aðstoð v. fjarkennslukerfi+FSU xVA xME (x) Fjarnámstenging vísar á IR

Page 13: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Dreifnámsvefir+skilgr. stöður?

Skóli Vefur Staða (heiti)?Borgarh. x Verkefnisstjóri dreifnámsFB x

Page 14: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Flokkur 1 (14%)?

• Stað+Fjar: 4/28 (14%). Sterkir stofnar, stór hluti nema stundar fjarnám, fjar+stað misjafnlega mikið aðskilið eða mikil skörun eða blanda.

• FÁ og VMA (netið)• FAS og VA (fjarfundabúnaður+netið)

• Höf.:landsb.: 1:3

Page 15: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Flokkur 2-3 (29%)?

• Stað+Fjar: 2/28. Fjarnám vaxandi sproti af stofni - töluverður-mikill gangur.– Versló– IR

• Stað+Fjar: 5/28 Dreif-/fjarnám álitlegur sproti, hægari eða lítill vöxtur?– Borgarholtssk., FG, FB– ME, FÍV, FSH

Höf.:landsb.: 4:3

Page 16: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Flokkur 4-5 (25%)?

• Staðnám en vísir að fjarnámi– Fyrir hópa

• FSU, MH (ath. líka styttan skóladag)

– Við einstaklinga (utanskóla)• ML, Kvennó, Laugar (ath. einnig ME, FSU, FÍV)

• Dreifnám farið að einkenna staðnámið (minni viðvera í hefðb. kennslust; nám verkefnamiðað; fjarkennsluk.); – FSN (+utanaðkomandi ”gestakennarar”); Hraðbraut

Page 17: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Flokkur 6-7 (11%)?

• Notkun (fjar)kennslukerfa almenn eða í mjög örum vexti, ekki farin að hafa áhrif á stundatöflu– Flensborg, MSund, MK

• Notkun innra nets (oft heimasmíðaðra kerfa) almenn eða í örum vexti, stundatafla óbreytt– Kvennó

Höf.-landsbyggð: 4:0

Page 18: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Flokkur 8-9 (25%)?

• Kennslukerfi, innra net,eða vefsvæði en notkun ekki orðin almenn eða vöxtur e.t.v.hægari en í flokki 6-7; stundum verið að skoða hlutina vel og ýmislegt í deiglunni t.d. námskeið f. kennara (s.s. MA, Flaug), stundum láta grasrótina um málin

• FSS, IH, MA,MR, FVA, Flaug, MÍ (FÍV, ML, FSH),

Page 19: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Tæknilausnir?

Page 20: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Tæknilausnir - kennslukerfiWebCT Angel TLM MySchool MoodleFÁVMAMKMEFlaugIH?Versló(VA)

FSUFSNMHMA

VerslóIR

FlensborgFGHraðbrautMRMSund

FBBorgh.FASVA?

21 af 28 eða 75% skóla komnir með (fjar)kennslukerfiML, VA, IR, IH. Fjögur kerfi standa upp úr.

Page 21: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Tæknilausnir – Innra net o.fl.

Heima-smíðað

Share-point

Ótil-greint

Vefir Blogg Tölvu-póstur

Kvennó (Laupur)FVA (Plútó)

FSSIR

FSSFSUFASFÍVFSH

MÍ IRMH

VMAMLFÍVFSHFLaug

Page 22: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Tæknilausnir – annað

Fjarfunda-búnaður

Upptökuver Sérhæfðforrit- bún.

FASVAMEFSHFÍV

Versló IRIHBorgh.

Page 23: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Hvernig hópar

Page 24: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Hvernig gengur hjá fólki?

Page 25: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Hvernig gengur?

• Hvaða hópum gengur vel (lítið brottfall), t.d.?– Grunnskólanemendum sem hafa lokið samr. prófi

og eru að flýta fyrir sér (síður þeim sem eru að taka valáfanga

– Eldra fólki sem er að bæta við sig/bæta sér upp það sem það hefur áhuga á

– Þar sem næst góður félags/hópandi

• Talað um að nemendur séu yfirleitt ánægðir þegar kennslukerfi eru tekin í notkun

Page 26: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Vandamál -úrlausnir?

Page 27: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Vandamál -úrlausnir?

• Stafræn gjá - eldra fólk, oft konur?- fjarfundabúnaður t.d. fyrir austan í meira mæli en net/tölvur

• Yngra fólk , skortir mörg hver ábyrgð og sjálfsaga – freistingar v. afþreyingar og skemmtana, erfitt að halda sig að vinnu - meiri mætingarskylda, stoð

Page 28: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Nám/færni í UST, 7.-10.bekk?

FFustust= 0,5*Á= 0,5*Á

F= Meðalfj. færniatriða á sviði USTÁ= Ár reiknað frá 1983 (uþb þegar einkatölvur fóru að koma fram)1984=1, osfrv.

Page 29: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Færni 7.-10.bekk, 1998, 2002, 2004

0

2

4

6

8

10

12

14

16

1983

1985

1987

1989

1991

1993

1995

1997

1999

2001

2003

2005

2007

2009

2011

Ártal

Með

alfj.

færn

iatr

iða Alls

Stúlkur 7-8

Stúlkur 9-10

Piltar 7-8

Piltar 9-10

Linear (Alls)

Page 30: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Vandamál (2004)

*“netfíkn”? - Eyði allt of miklum tíma á Neti, kemur niður á námi, samsk. við vini/fjölsk.**“spilafíkn”? Eyði allt of miklum tíma í spil/leiki í tölvu/á Neti, á erfitt að hætta þó vilji

22 25

11

34

44 41

15 12 10

24 24 21

0

10

20

30

40

50

Líkamleg vandamál

% se

m te

lur

mið

lung

s, m

ikið

eða

mj.

mik

Stúlkur

Piltar

6 95

11 107 6 613

18

0

10

20

30

40

50

Stríð

ni í

illkv

ittnu

mtö

lvus

amsk

iptu

m

Kyn

ferð

isle

gár

eitn

i t.d

á sp

jalli

Fjár

svik

"Net

fíkn"

*

"Spi

lafík

n"**

Félagsleg/önnur vandamál

% se

m te

lur

mið

lung

s, m

ikið

eða

mj.

mik

iðStúlkur

Piltar

•Líkamleg einkenni: Mest er kvartað yfir augn/höfuðverk en næst koma verkir í öxlum og/eðahálsi, minnst kvartað yfir verkjum íolnboga. Kynjamunur – sjá næstu glæru.

Page 31: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Kennsluaðferðir

Page 32: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Kennsluaðferðir• Miðlun efnis frá kennara til nemanda orðin mjög

algeng: áætlanir, skipulag áfanga, verkefni.• Oft eru nemendur látnir skila verkefnum á

Netinu – yfirleitt þannig að aðrir en kennarinn hafi ekki aðgang.

• Sumir minnast á að prófin séu nýtt.• Umræðumögleikar s.s. vefráðstefnur og spjall

mun minna nýtt (enda oft mikil staðkennsla í bland) – þó undantekningar t.d. í Borgarholtsskóla og greinilegur áhugi fyrir kennsluháttum á fleiri stöðum.

Page 33: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Kostir

• Kemur til móts við hópa sem annars gætu ekki stundað nám

• Auðveldara að halda úti fámennari hópum í fjarnámsáföngum (FG)

• Notkun kennslukerfa: Mikil þægindi fyrir nemendur og kennara að hafa allt á einum stað – miklu skilvirkara

Page 34: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Gallar• Tæknivandamál s.s. samskiptavandamál við

INNU vegna notkunar margra kerfa samhliða....en miklu betra orðið að nýta fjarfundabúnað með IP

• Sumir kennarar lengi að taka við sér (að mati leiðandi skólastjórnenda)

• Mikil vinna fyrir kennara ekki síst í upphafi og/eða þegar/ef verið er að skipta um kerfi

• Stundum skortur á forystu, stefnumótun, aðgerðum skólastjórnenda (að mati leiðandi frumkvöðla)

Page 35: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Áhyggjur von?

Undirstaðan?

Nýliðin fortíð?

Áhyggjur/von?

Svar?

Hvaðhjálpar?

Viðkomandií stöðunni ?

Niðurstaða?

Allra næstaframtíð?

Page 36: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Áhyggjur/von?

Page 37: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Allra næsta framtíð?

Undirstaðan?

Nýliðin fortíð?

Áhyggjur/von?

Svar?

Hvaðhjálpar?

Viðkomandií stöðunni ?

Niðurstaða?

Allra næstaframtíð?

Page 38: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Allra næsta framtíð?

http://ut.vefurinn.net/malthing ?

Page 39: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Svar?

Undirstaðan?

Nýliðin fortíð?

Áhyggjur/von?

Svar?

Hvaðhjálpar?

Viðkomandií stöðunni ?

Niðurstaða?

Allra næstaframtíð?

Page 40: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Svar?

Page 41: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Hvað hjálpar?

Undirstaðan?

Nýliðin fortíð?

Áhyggjur/von?

Svar?

Hvaðhjálpar?

Viðkomandií stöðunni ?

Niðurstaða?

Allra næstaframtíð?

Page 42: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Hvað hjálpar?

Page 43: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Viðkomandi í stöðunni?

Undirstaðan?

Nýliðin fortíð?

Áhyggjur/von?

Svar?

Hvaðhjálpar?

Viðkomandií stöðunni ?

Niðurstaða?

Allra næstaframtíð?

Page 44: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Viðkomandi í stöðunni?

Ráðvilt/hálfrugluð,takmörkuð/þröngur stakkur skorinn,

og valda/áhrifalaus?

Page 45: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Niðurstaða?

Undirstaðan?

Nýliðin fortíð?

Áhyggjur/von?

Svar?

Hvaðhjálpar?

Viðkomandií stöðunni ?

Niðurstaða?

Allra næstaframtíð?

Page 46: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Niðurstaða?

Page 47: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Stefnur og straumar?

Page 48: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Straumar?• Félagsleg hugsmíðahyggja, kenningar um

dreifða vitsmuni – hvernig stuðlum við sem kennarar að myndun náms- og fagsamfélaga og nýtum orkuna sem fæst úr hópum til góðs fyrir einstaklingana í hópnum og út fyrir hann? Nýir samskiptamöguleikar á Neti.

• Þróun opins hugbúnaðar einn angi af þessu• Ath. í samhenginu um mun á:

– heildstæðri menntun og – þjálfun í afmarkaðri færni eða uppbyggingu

þekkingar á mjög afmörkuðu sviði

Page 49: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Straumar?• Félagsleg hugsmíðahyggja, ... Kennslumódel í

net/fjarkennslu, lýst t.d.

• Námsbrautarvef í tölvu- og upplýsingatækni KHÍ. http://tolvupp.khi.is • Vefur námskeiðs um upplýsingatækni í menntun og tölvumenning skóla.

http://soljak.khi.is/umts04• Sólveig Jakobsdóttir. (2001). Uppbygging námsbrautar og þróun

námsamfélags á Neti. Erindi var flutt 2.11.2001 á málþingi um fjarkennslu á háskólastigi á vegum rekstrardeildar og kennslusvið HA, Akureyri.  Sótt af http://soljak.khi.is/erindi/uppbyggingnetnams.ppt

• Sólveig Jakobsdóttir . 2002 . United we stand - divided we fall! Development of a learning community of teachers on the Net . Designing instruction for technology-enhanced learning (ritstj. Patricia L. Rogers ), bls. 228-247 . Hershey, PA , Idea Group Publishing.

• Vefur námskeiðs um fjarnám og –kennslu. http://tolvupp.khi.is/disted

Page 50: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Straumar?

Page 51: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Straumar?

• Meiri áhugi en áður fyrir ekki eingöngu vefráðstefnum (ekki í rauntíma, asynchronous) heldur líka rauntímasamskiptum á Neti og jafnvel meiri stað+fjarkennslu í bland (blended learning).

Page 52: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Straumar?

• Hvernig nýtum við okkur möguleika til að efla afmarkaða færni t.d. með sýnikennslu - hreyfimyndum og örkennslu eða með öðru rafrænu námsefni

• Hvernig er haldið utan um slíkt framboð?

Page 53: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Straumar?

• Hvernig bregst hið opinbera, stofnanir og samtök við og halda utan um fjarnám og –kennslu; fjarkennara og –nema?

Page 54: Erindi 14.10. 2005 á málþingi 3f um fjarnám og –kennslu

Lokaorð?