24
Fermingar FRÉTTATÍMINN Helgin 26.–28. febrúar 2016 www.frettatiminn.is Hugmyndirnar eru endalausar og Gott í matinn hjálpar ykkur við undirbúninginn, sem er ekki síður skemmtilegur en sjálfur fermingar- dagurinn. 16 Guðný Steinsdóttir, markaðsstjóri MS KRINGLUNNI ISTORE.IS Sérverslun með Apple vörur Við gerum betur í ölbreyttu vöruúrvali á góðu verði. iStore er sérverslun með Apple vörur og úrval fylgi- og aukahluta. 10 heppnir sem versla Apple tæki frá 1. mars til 15. maí vinna miða á Justin Bieber. Spilar og syngur sjálf í veislunni Krista Karólína Stefánsdóttir fermist 15. maí í Laugarneskirkju. Hún hefur lært á gítar í þrjú ár og ætlar sjálf að syngja og spila í fermingar- veislunni sinni sem haldin verður í Iðnó. 4

Fermingar 26 02 2016

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Fermingar, Fréttatíminn, Iceland

Citation preview

Page 1: Fermingar 26 02 2016

FermingarFRÉTTATÍMINN

Helgin 26.–28. febrúar 2016www.frettatiminn.is

Hugmyndirnar eru endalausar og Gott í matinn hjálpar ykkur við undirbúninginn, sem er ekki síður skemmtilegur en sjálfur fermingar­dagurinn. 16Guðný Steinsdóttir, markaðsstjóri MS

KRINGLUNNI ISTORE.ISSérverslun með Apple vörur

Við gerum betur í �ölbreyttu vöruúrvali á góðu verði. iStore er sérverslun með Apple vörur og úrval fylgi- og aukahluta.

10 heppnir sem versla Apple tækifrá 1. mars til 15. maí vinna

miða á Justin Bieber.

Spilar og syngur sjálf í veislunniKrista Karólína Stefánsdóttir fermist 15. maí í Laugarneskirkju. Hún hefur lært á gítar í þrjú ár og ætlar sjálf að syngja og spila í fermingar-veislunni sinni sem haldin verður í Iðnó. 4

Page 2: Fermingar 26 02 2016

Veislan Oft er búið að bóka sal fyrir veislu-höld með löngum fyrirvara. Aðrir kjósa að halda veisluna heima í stofu. Ef veislan er fjölmenn getur verið kostur að leita til nákominna um aðstoð eða kaupa tilbúinn mat.

Fatnaður Huga þarf að sparifötum fyrir fermingarbarnið og myndatökuna.

Hárgreiðsla Það getur verið gott að tryggja sér tíma með góðum fyrirvara fyrir fermingardaginn.

Gjafir Hvers óskar fermingarbarnið sér í gjöf? Gott að útbúa lista fyrir ætt-ingja og vini.

Myndataka Margir pússa upp fjölskyld-una og skella sér í mynda-töku í tilefni fermingar-innar.

SkartVerður fermingar-barnið með sérstakt hálsmen á fermingar-

daginn?

Boðskort Prent- og ljósmyndaverslanir bjóða upp á þægilega þjónustu þegar að

kemur að hönnun boðskorta.

SálmabókMargir láta skraut-rita nafn ferming-arbarnsins ásamt

dagsetningu.

Servíettur Langar þig að prenta texta á servíetturnar? Prentverslanir og blómabúðir bjóða upp á slíka þjónustu.

Fermingartertan Það er gott að gefa sér tíma til að skoða úrval og verð á fermingar-tertum.

SkreytingarÁ að skreyta hlaðborðið með

blómum eða borðum? Blóma-verslanir og föndurbúðir eru með úrval af hugmyndum af fylgihlutum fyrir skreytingar.

Kerti Fermingarkertið er oft skreytt með skrautskrift. Hægt er að föndra eigið eða kaupa tilbúið.

Slöngulokkar og rjóma-brúðargreiðslur á undan-haldi.

Fréttatíminn sló á þráðinn norður til Akureyrar og spjallaði við Arn-eyju Ágústsdóttur á hárgreiðslu-stofunni Zone og forvitnaðist um tískustraumana í hárgreiðslum í ár.

Arney segir að undanfarin ár 2-3 ár hafi látlausar greiðslur verið langvinsælastar hjá fermingarstúlk-um. „Þá eru þær með náttúrulega liði með jafnvel einhverjum fléttum og hárið aðeins tekið frá andlitinu. Þetta eru alls ekki miklar greiðslur, þær eru alls ekki að fara út eins og rjómabrúðir. Greiðslurnar eru náttúrulegar og tímalausar,“ segir Arney. Flétta sem heitir „waterfall braid“ hefur verið afar vinsæl, þá er hárið fléttað þannig að það minnir á foss, og svo er það krullað í stóra „Hollywood liði“.

Allar stúlkurnar sem koma í greiðslu til Arneyjar eru með sítt hár en margar þeirra hafa verið að safna hári og ætla sér svo að klippa það eftir fermingu. Sumar láta lita á sér hárið en halda sig þó við nokkr-ar strípur, engar „drastískar“ breyt-ingar.

„Flestar stúlkurnar koma inn með mjög ákveðnar hugmyndir og eru búnar að gúggla og fara á Pinterest. Margar koma með einhverja blóma-kransa eða hárbönd sem hafa verið

vinsæl að undanförnu,“ segir Arney og bætir við að annars konar skraut í hárið, perlur og blóm sem einu sinni tíðkaðist, sé á undanhaldi. Mesta lagi sé einu blómi stungið með.

Hollywood liðir og fléttur halda velli

Ljósmynd | Axel Darri Arney Ágústsdóttir segir að náttúrulegir liðir og fléttur haldi velli í fermingargreiðslunum í ár.

Er allt að verða klárt?Það er að mörgu að hyggja fyrir fermingar komandi vors enda má helst ekkert klikka á þessum mikilvæga degi.

Við undirbúning fermingarveisl-unnar er gott að vera með allt sitt á tæru og passa að ekkert gleym-ist. Hér er einfaldur tékklisti yfir það sem algengt sé að huga að fyrir fermingarveislur.

Falleg greiðsla sem Arney töfraði fram. Módel: Harpa Lind.

2 | fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016

Fermingar

Page 3: Fermingar 26 02 2016

advania.is/fermingar

Fáðu útrás fyrir litagleðinaUrbanears Plat tan - ýmsir litirVerð: 9.590 kr.

Guðrúnartúni 10, Reykjavík og Tryggvabraut 10, Akureyri

Opið mánudaga til föstudaga frá 8 til 17

Kíktu á fermingarvefinn okkar eða komdu í kaffi. Við tökum vel á móti þér!

Lét tur og flot turCanvas leður bakpokiVerð: 12.990 kr.

Fermingarpakkarslá í gegnsem

Frábær hljómurJabra Move þráðlausVerð: 18.990 kr.

Fáðu útrás fyrir litagleðinaFáðu útrás fyrir litagleðinaFáðu útrás fyrir litagleðinaFáðu útrás fyrir litagleðinaFáðu útrás fyrir litagleðinaFáðu útrás fyrir litagleðinaFáðu útrás fyrir litagleðinaFáðu útrás fyrir litagleðinaFáðu útrás fyrir litagleðinaFáðu útrás fyrir litagleðinaFáðu útrás fyrir litagleðinaUrbanears PlatUrbanears PlatUrbanears PlatUrbanears PlatUrbanears PlatUrbanears Plattan - ýmsir litirUrbanears Plattan - ýmsir litirUrbanears PlatVerð: 9.erð: 9.erð: 9.erð: 9.erð: 9.Verð: 9.V 5590 kr.90 kr.90 kr.

LétLétLétLétLétLétLétLéttur og flottur og flottur og flottur og flottur og flottur og flottur og flottur og flottur og flottur og flottur og flottur og flottur og flottur og flottur og flottur og flottur og flottur og flottur og flottur og flottur og flottur og flottur og flottur og flottur og flotLéttur og flotLétLéttur og flotLétLéttur og flotLétLéttur og flotLétLéttur og flotLétLéttur og flotLétLéttur og flotLét turturturturturturturtur og flotturtur og flot

Frábær hljómur

Sveigjanleg far- og spjaldtölva Dell Inspiron 7359Verð: 134.990 kr.

Jabra Move þráðlausVerð: Verð: V 18.990 kr.

Sveigjanleg far- og spjaldtölva Sveigjanleg far- og spjaldtölva Sveigjanleg far- og spjaldtölva Sveigjanleg far- og spjaldtölva Sveigjanleg far- og spjaldtölva Sveigjanleg far- og spjaldtölva Sveigjanleg far- og spjaldtölva Sveigjanleg far- og spjaldtölva Sveigjanleg far- og spjaldtölva Sveigjanleg far- og spjaldtölva Sveigjanleg far- og spjaldtölva Sveigjanleg far- og spjaldtölva Sveigjanleg far- og spjaldtölva Sveigjanleg far- og spjaldtölva Sveigjanleg far- og spjaldtölva Sveigjanleg far- og spjaldtölva Sveigjanleg far- og spjaldtölva Sveigjanleg far- og spjaldtölva Sveigjanleg far- og spjaldtölva Sveigjanleg far- og spjaldtölva Sveigjanleg far- og spjaldtölva Sveigjanleg far- og spjaldtölva Sveigjanleg far- og spjaldtölva Sveigjanleg far- og spjaldtölva Sveigjanleg far- og spjaldtölva Sveigjanleg far- og spjaldtölva Sveigjanleg far- og spjaldtölva Sveigjanleg far- og spjaldtölva

.990 kr..990 kr..990 kr..990 kr..990 kr.

Hönnuð til að skara fram úrDell XPS 13 Verð: 299.990 kr.

Hagkvæma fartölvanDell Inspiron 3551Verð 69.990 kr.

Page 4: Fermingar 26 02 2016

Krista Karólína Stefánsdóttir fermist 15. maí í Laugarnes-kirkju. Hún er nemandi í 8. bekk í Laugalækjarskóla og hefur verið í gítarnámi í 3 ár. Skemmtilegustu stundir Kristu eru þegar hún sest niður með gítarinn sinn og syngur og spilar.

Krista Karólína Stefánsdóttir segist trúa á guð og þess vegna hafi hún ákveðið að fermast. „Ég fer ekkert oft í kirkju en ef mér líður illa þá hugsa ég til guðs.“

Fermingarfræðslan hefur verið í gangi í allan vetur og finnst Kristu hún bæði fjölbreytt og skemmtileg. Það er af sem áður var þegar fermingarfræðsla snerist aðal-lega um biblíusögurnar, í dag er

börnunum kennt ýmislegt gagn-legt og það sem meira er; að gera gagn. „Við söfnuðum til dæmis um daginn peningum fyrir brunni í Afríku,“ segir Krista. „Við syngjum mikið og okkur eru sagðar sögur. Við höfum líka farið í ferðalög, til dæmis í Vatnaskóg.“

Með tónlistina í blóðinuFyrir tæpum þremur árum hóf Krista gítarnám og hefur hún náð ótrúlega góðum tökum á gítarnum; hún ætlar til dæmis sjálf að syngja og spila í fermingarveislunni sinni sem verður haldin í Iðnó. Hún syngur líka mikið og finnst skemmtilegast að spila popplög á gítarinn sem hún getur sungið með.

Þessi áhugi Kristu á tónlist kemur fæstum á óvart. Hún ólst upp

við mikla tónlist og eru foreldrar henni báðir mjög söng- og tó-nelskir og fjölskyldan öll. Tónlistin er henni því í blóð borin og það er mikið sungið á heimilinu. Í fjöl-skylduboðum er tónlistin gjarnan við völd og föðurafi hennar, til dæmis, er afar liðtækur á gítar.

Mikilvægt að standa með sjálfri sérAðspurð um fyrirmyndir í tón-listinni segist Krista aðallega líta til fjölskyldunnar sinnar enda er þar fullt af hæfileikaríku fólki. Þar má til dæmis nefna föðursystur hennar, Völu Höskuldsdóttur, sem er önnur tveggja í hljómsveitinni Evu sem hefur verið að slá í gegn undanfarin misseri. „Svo er bara mikilvægt að standa með sjálfri sér og reyna að komast áfram á eigin verðleikum,“ segir Krista sem er hvergi nærri hætt í tónlistinni og stefnir að því að halda áfram að sinna þessu áhugamáli af ástríðu.

Krista Karólína hefur náð ótrú-lega góðum tökum á gítarnum á þremur árum. Hún ætlar sjálf að troða upp í fermingarveislunni.

Ljósmynd | Hari

KRINGLUNNI ISTORE.IS

AppleTV 4Frá 28.990 kr.

Sérverslun með Apple vörur

Vertu þinn eigindagskrárstjóri

10 heppnir sem versla Apple tæki frá1. mars til 15. maí vinna miða á Justin Bieber.

Tónlistin í blóð borin

Frábær gjöf fyrir dömur á öllum aldri

Fáanleg í 12 litumí fullorðins- og barnastærð.

Nánar um sölustaði á facebook

Helstu útsölustaðir í ReykjavíkAllar sundlaugar, Apótekarinn Mjódd, Borgarapótek, Lyf og heilsa; JL húsi, Kringlu og Austurveri, Minja, Snyrtivörubúðin Glæsibæ, Mistý, Lyfjaver, Reykjavíkur Apótek, Árbæjarapótek, Urðarapótek, Balletbúðin Arena.Netverslanir Aha.is, Heimkaup, Krabbameinsfélagið og Netsöfnun.

Skartgripur með táknræna merkingu, seldur til styrktar blindum og sjónskertum á Íslandi.

Íslenskt handverk. Fæst um land allt.

Þríkrossinn

Stuðningur til sjálfstæðis

4 |

Fermingarfréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016

Page 5: Fermingar 26 02 2016

Gefðu sparnað í fermingargjöf

Kortið kemur í fallegum gjafaumbúðum og fæst í útibúum Landsbankans. Kynntu þér sparnaðar-leiðir fyrir fermingarbarnið á klassi.is.

Gjafakort Landsbankans er góð leið til að gefa sparnað í fermingar-

gjöf. Ef fermingarbarnið leggur 30.000 krónur eða meira í sparnað

hjá Landsbankanum greiðir bankinn 6.000 króna mótframlag. Þannig

getur gjafakortið lagt grunn að góðum fjárhag.

Erna Sóley EyjólfsdóttirKlassafélagi og Karate–lærlingur

NS

SO

N &

LE

’MA

CK

S

jl.i

s

SÍA

landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn

n Hengið fíngerða snúru veggja á milli og hengið myndir af fermingarbarninu á snúruna með litlum klemmum. Litlar klemmur fást t.d. í Tiger.

n Búið til „diskókúlur“ með því að blása upp blöðrur og líma pallíettur á þær. Hengið þær svo í loftið. Einnig má maka lími á hálfa blöðruna (endann) og dýfa í glimmer. Þetta er reyndar ekki verk fyrir mestu pempíurnar en fullkomið fyrir glimmerdívur.

n Kaupið marglitað límband og skreytið krukkur fyrir kertin. Hægt er að mynda margs konar mynstur og einnig má kaupa límmiða og skreyta með þeim. Einnig má safna glerflöskum fyrir drykkina og skreyta þær á sama hátt.

n Föndrið marglitaða músastiga í metravís og hengið upp þvers og kruss í salnum/á heimilinu. Það er eitthvað við músastiga sem gefur hlýju í hjartað.

n Föndrið alls kyns borða, veifur og lengjur og hengið í loft og á veggi. Það er svo margt fallegt hægt að gera, möguleikarnir eru óteljandi. Sláið inn „paper gar-land“ á Pinterest og sjáið bara.

n Skellið ykkur á Pinterest og sláið inn DIY party decorations og heimur skreytinga mun opnast ykkur!

Leyfið sköpunargleðinni að njóta sínSkreytið salinn eða heim-ilið og búið til festival-stemningu í fermingar-veislunni.

Vel skreyttur salur getur verið ákaf-lega aðlaðandi og lyft veislunni á æðra plan. Það þarf ekki að kosta háar upphæðir að skreyta salinn og ímyndunaraflið kemur að góðum notum. Nú eða bara internetið. Hér eru nokkrar tillögur að skreyting-um sem öll fjölskyldan getur verið með í að föndra.

Þegar kemur að því að skipuleggja veislu má ekki gleyma að taka til-lit til allra gesta. Þarf að hugsa fyrir hjólastólaaðgengi? Er einhver með of-næmi fyrir einhverri fæðutegund eða ákveðnum blómum? Á að leyfa fólki að koma með hundana sína eða er ein-hver með ofnæmi eða er hræddur við hunda? Eru grænmetisætur í hópn-um? Eru mörg börn á gestalistanum – væri sniðugt að hafa barnahorn með kubbum, bókum eða litum? Rennið yfir gestalistann með þetta í huga.

Ekki gleyma neinum!

|5

Fermingarfréttatíminn | HELgIn 26. FEBrúar–28. FEBrúar 2016

Page 6: Fermingar 26 02 2016

6 | fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016

Fermingar

Því ekki að bíða með fermingarveisluna fram á sumar og halda þá skemmtilega garðveislu?

Þarf veislan að vera pínleg?Sumum finnast fermingarveislur frekar vandræðalegar eða hreint og beint leiðinlegar. En það er hægt að gera eitt og annað til þess að létta andrúmsloftið og gera þessar 2-3 klukkustundir að hinni bærilegustu skemmtun öllum til handa, bæði gestum og fermingarbarninu. Það sem skiptir allra mestu máli er að lesa „krádið“ rétt.

n Það er um að gera að nýta þetta tækifæri til þess að leyfa barninu að vera miðpunktur athyglinnar. Setjið saman myndasýningu með myndum af fermingarbarninu frá fæðingu. Svo er líka gaman að hafa vídeósýningu, börn sem eru að fermast í dag hafa alist upp við að hvert fótmál sé fest á filmu svo nóg ætti að vera til af efninu.

n Spilar fermingarbarnið eða einhver nákominn á hljóðfæri? Skemmtiatriði í fermingarveislu þurfa ekki að vera neitt sérlega flókin eða kosta neitt. Ef einhver frænka kann töfrabrögð eða ein-hver frændi spilar á saxófón er um að gera að biðja þau um að troða upp í veislunni. Það þarf ekkert að vera langt en allt sem brýtur veisl-una upp er skemmtilegt.

n Foreldrarnir ættu vissulega að halda tölu séu þeir þannig þenkj-andi. Engan ætti þó að pína til þess að halda tölu. Hér er kjörið að fara yfir farinn veg og stikla á stóru í lífs-hlaupi barnsins.

n Fermingarbarnið getur jafnvel haldið ræðu þar sem það þakkar fyrir komuna. En sama gildir um börnin og foreldrana – ef barninu líður illa með að standa fyrir fram-an alla og tala þá ætti alls ekki að þvinga það til þess.

n Er stemning fyrir leikjum? Það er um að gera að fara í einhvern skemmtilegan leik, jafnvel úti ef veður og aðstæður leyfa. Skellið ykkur út og hlaupið í skarðið eða

farið í keppni í flottasta mennska píramídanum.

n Fjölskyldur eru ótrúlega ólíkar og misjafnlega samsettar og það þarf að taka tillit til þess þegar veislan er skipulögð. Ekki gleyma því að veisl-an snýst um að barnið njóti sín og því ekki ráðlegt að setja það í kvíð-vænlega stöðu. Þetta getur til dæmis átt við um skilnaðarbörn – hvern-ig er sambandið á milli barnsins og þess foreldris sem það býr ekki hjá? Er barnið vant að vera í kring-um þennan anga fjölskyldunnar? Kannski er góð hugmynd að und-irstinga að haldin sé önnur minni veisla með fjarlægari fjölskyldunni. Sem betur fer er það vissulega þann-ig hjá flestum fjölskyldum að allir sammælast um að vera saman í sátt og samlyndi og leggja sig fram við að gera daginn sem ánægjulegastan fyrir fermingarbarnið og það ætti að vera markmiðið í hvívetna.

n Eigið þið stóran garð eða pall? Því ekki að bíða með veisluna fram á sumar og halda þá stóra garðveislu. Bjóða fermingarbarninu út að borða eða elda eitthvað gott á fermingar-daginn og bíða með veisluhöldin. Garðveislur geta verið dásamlegar og það getur minnkað streitustigið mikið að bíða þar til sumrar.

n Langar barnið ekkert í veislu? Sleppið því þá bara að halda veislu, það er engin skylda. Það má jafnvel halda litla veislu fyrir nánustu fjöl-skyldumeðlimina og skella sér svo í ferðalag, annað hvort innanlands eða utan.

fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016

Faxafen 8 • Sími 567 9585 • www.storkaup.is • [email protected]

Butterfly rækjur60stk í pakka -1kg

2.999kr/pk

Mini Springrolls60stk í pakka -900 gr

699kr/pk

Kjúklingaspjót, Satay50stk í pakka -1,5kg

5.799kr/pk

Vatnsdeigsbollur, fylltar80stk í pakka -1kg

1.099kr/pk

Piccolinis smápizzur3 teg40stk í pakka

1.999kr/pk

Mini Brownies96stk í pakka

1.999kr/pk

Allt fyrir veislunaStórkaup býður upp á fjölbreytt úrval af tilbúnum

réttum á veisluborðið. Einfalt að bera fram!

Page 7: Fermingar 26 02 2016

Verslun opin 11-21 alla daga - Veitingastaður opinn 9:30-20:30 - www.IKEA.isVerslun opin 11-21 alla daga - Veitingastaður opinn 9:30-20:30 - www.IKEA.is

© I

nter

IKEA

Sys

tem

s B.V

. 20

16

Svefnfriður

2.390,- HEKTAR vegglampi

Fermingarleikur

IKEA

Ef þú fermist á árinu

býðst þér að taka þátt í

fermingarleik IKEA og þú getur

unnið vörur fyrir allt að

100.000,-Sjá nánar á

www.IKEA.is

3.890,-NYPONROS sængurverasett

32.850,-HEMNES rúmgrindB120×L200cm. Rimlabotn, dýna og rúmföt seld sér

SIGNE mottur 385,-/stk.

ARKELSTORP skenkur 52.900,-

BEKVÄM trappa3.890,-

OFELIA BLAD púði 2.590,-

Page 8: Fermingar 26 02 2016

Það er hægt bjóða upp á fleira en kransakökur og marsipan- hnallþórur í fermingar-veislunni. Baksturinn getur verið einfaldari og alls ekki síðri.

Skagfirsku systurnar Þorbjörg Þórhildur og Kristín Rannveig Snorradætur halda úti matarblogginu Eldhússystur (eld-hussystur.com). Þær hafa alla tíð haft gaman af því að baka og ákváðu í fyrra að leyfa fleirum að njóta og úr varð þessi vefur sem hefur notið mikilla vinsælda. Fréttatíminn leitaði til systranna og bað þær um að gefa lesendum uppskrift sem auðvelt er að gera fyrir marga. Þorbjörg, eða Tobba, varð fyrir svörum þar sem Kristín býr í Stokkhólmi og gaf okkur uppskriftina að þessari sænsku sítró-nukladdköku sem ætti að renna ákaf-lega ljúflega niður í veislugestina.

KRINGLUNNI ISTORE.IS

iPhone 6sFrá 124.990 kr.

iPad miniFrá 69.900 kr.

Sérverslun með Apple vörur

Fallegu Apple vörurnarfást í iStore Kringlunni

iPhone 6sFrá 124.990 kr.

10 heppnir sem versla Apple tæki frá1. mars til 15. maí vinna miða á Justin Bieber.

Dásamleg sítrónu- kladdkaka í veisluna

Sítrónukladdkaka | U.þ.b. 40 bitar

AðferðHitið ofninn í 175°C. Þvoið sítrónurnar (ekki verra að kaupa lífrænar sítrónur, sérstaklega þegar á að nota börkinn). Fínrífið börkinn af sítrónunum og pressið út 4-6 msk. af safanum. Geymið til hliðar. Bræðið smjörið í potti. Takið pottinn af hitanum. Blandið restinni af hráefninu vel saman í skál og hellið brædda smjörinu saman við, ásamt sítrónu-berkinum og safanum. Smyrjið ofnskúffu (u.þ.b. 30x41) með smjöri og stráið jafnvel brauðmylsnu eða kókosmjöli í það. Gott er að sníða bökunar-pappír í mótið svo auðveldara sé að ná kökunni upp úr forminu. Hellið deiginu í skúffuna. Bakið kökuna mitt í ofninum í u.þ.b. 30 mínútur. Kakan á að vera aðeins bökuð í jöðrunum en klesst í miðjunni. Látið kökuna kólna alveg, skerið niður í ferninga, stráið þá flórsykri á hana til skrauts og berið fram með þeyttum rjóma.

Ljósmynd | Hari Þorbjörg Þórhildur, önnur Eldhússystra, mælir með sítrónukladdköku í fermingarveisluna.

Fermingar

Hráefni3 sítrónur450 g smjör9 egg9 dl sykur2 msk vanillusykur7,5 dl hveitiflórsykur til skrauts

FÉKKSTU EKKI BLAÐIÐ Í DAG?

HAFÐU ÞÁ SAMBAND VIР[email protected]

8 |

Fermingarfréttatíminn | HeLGin 26. FeBrúar–28. FeBrúar 2016

Page 9: Fermingar 26 02 2016

Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Gildistími tilboða er 25. febrúar, til og með 29. mars, eða meðan birgðir endast. Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og myndabrengl.

Austurstræti 18Skólavörðustíg 11Laugavegi 77Hallarmúla 4

Álfabakka 14b, MjóddKringlunni norðurKringlunni suðurSmáralind

Hafnarfirði - Strandgötu 31Keflavík - Sólvallagötu 2Akureyri - Hafnarstræti 91-93Akranesi - Dalbraut 1

Ísafirði - Hafnarstræti 2Vestmannaeyjum - Bárustíg 2Flugstöð Leifs Eiríkssonar

540 2000 | [email protected] | www.penninn.is | www.eymundsson.is

FRAMTÍÐIN OG FERMINGAR!

Heyrnartól - Super slimTILBOÐSVERÐ: 4.742.-Verð áður: 5.927.-

Hnattlíkan - Elite 30 cm. með ljósiVerð: 9.999.-

Ferðataska, Arctic, græn (55/65/75 cm)Verð: 18.139.- / 22.179.- / 24.189.-

Skrifborðsstóll - Dealer

Heyrnartól - PlayTILBOÐSVERÐ: 5.599.-Verð áður: 6.999.-

Tuðra - WeekVerð: 12.499.-

Hnattlíkan - Discovery 30 cm. með ljósiVerð: 8.649.-

Þráðlaus hátalari - Bluetooth / MinniskortTILBOÐSVERÐ: 7.999.-Verð áður: 9.999.-

Selfie stöngTILBOÐSVERÐ: 1.592.-Verð áður: 1.999.-

Landakort - Pinworld (Lítið/Stórt)Verð: 6.199.- / 8.999.-

Heyrnartól - Retro DJTILBOÐSVERÐ: 7.199.-Verð áður: 8.999.-

Tuðra - WeekTuðra - WeekTuðra - WeekTuðra - WeekTuðra - WeekTuðra - WeekTuðra - WeekTuðra - WeekVerð: 12.499.-Verð: 12.499.-Verð: 12.499.-Verð: 12.499.-Verð: 12.499.-Verð: 12.499.-Verð: 12.499.-Verð: 12.499.-

Landakort - Pinworld (Lítið/Stórt)Landakort - Pinworld (Lítið/Stórt)Landakort - Pinworld (Lítið/Stórt)Landakort - Pinworld (Lítið/Stórt)Landakort - Pinworld (Lítið/Stórt)Landakort - Pinworld (Lítið/Stórt)Landakort - Pinworld (Lítið/Stórt)Landakort - Pinworld (Lítið/Stórt)Landakort - Pinworld (Lítið/Stórt)Landakort - Pinworld (Lítið/Stórt)Landakort - Pinworld (Lítið/Stórt)Landakort - Pinworld (Lítið/Stórt)Landakort - Pinworld (Lítið/Stórt)Landakort - Pinworld (Lítið/Stórt)Landakort - Pinworld (Lítið/Stórt)Landakort - Pinworld (Lítið/Stórt)Landakort - Pinworld (Lítið/Stórt)Verð: 6.199.- / 8.999.-Verð: 6.199.- / 8.999.-Verð: 6.199.- / 8.999.-Verð: 6.199.- / 8.999.-Verð: 6.199.- / 8.999.-Verð: 6.199.- / 8.999.-Verð: 6.199.- / 8.999.-Verð: 6.199.- / 8.999.-Verð: 6.199.- / 8.999.-Verð: 6.199.- / 8.999.-Verð: 6.199.- / 8.999.-

Verð áður: 8.999.-Verð áður: 8.999.-Verð áður: 8.999.-Verð áður: 8.999.-

afsláttur20%

afsláttur20%

afsláttur20%

afsláttur20%

afsláttur20%

FERMINGAR!FERMINGAR!FERMINGAR!

TILBOÐ22.900.-

áður29.900.-

Page 10: Fermingar 26 02 2016

MexíkóþemaTortillur og fullt af

salsa, rauð og græn, guacamole, baunamauk.

Kjúklingastrimlar eða rifið, hægeldað svína-

kjöt (pulled pork).

BrönsEf fermt er snemma er

nokkuð góð hugmynd að hafa bara góðan og djúsí bröns. Eggs benedict, eggjahræru og

beikon, gott brauð og alls konar álegg, góða safa og nóg af kaffi.

Þetta hentar einkum vel ef það stendur ekki til að

bjóða nema fáum.

Franskt þemaCoq au vin og/eða

boeuf bourguignon og kartöflumús í massa-

vís. Makkarónur í eftirrétt.

Indverskt þema

Pottréttur, t.d. tikka massala – naan,

chutney, raitha og myntumauk. Mango

lassi á línuna í eftirrétt.

Amerískt þema

Litlir hamborg-arar, „mac n cheese“ í eldföstum mótum

– kleinuhringir í eftirrétt.

fOrEldRaR mUNið

20% afslátturgegn framvísun fermingarbréfsins

99999

oPið Til 21 ölL kVölD

Litlir hamborg-arar, „mac n cheese“ í eldföstum mótum

– kleinuhringir í eftirrétt.

Fjölbreytt þemu sem hægt er að nota í fermingarveislurnar.

Undanfarin ár hafa alls kyns súpur verið afar vinsæll matur á fermingarveisluborðum og varla verið haldin sú veisla þar sem ekki er boðið upp á fiski- mexíkó- eða gúllassúpu. Það er vel en það er hægt að hafa fleira en súpu í matinn ef hug-myndaflugið fær að ráða. Hér eru nokkur þemu sem gott og gaman er að fara eftir eða í það minnsta fá innblástur af.

Ekki gleyma þeim sem eru með

sérþarfir, eins og grænmetisætunum,

veganistunum og ofnæmispés-

unum!

Ítalskt þema

Litlar kjötbollur, pastaréttir, pastasalöt, pestó og brauð, caprís-salat (tómatar, basílíka

og mozzarella) can-noli og tiramisu í

eftirrétt.

Hvað á að bjóða upp á í veislunni?

Spænskt þema

Tapasréttir, paella – churros með súkkulaði.

MexíkóþemaTortillur og fullt af

salsa, rauð og græn, guacamole, baunamauk.

Kjúklingastrimlar eða rifið, hægeldað svína-

kjöt (pulled pork).

Amerískt

Litlir hamborgarar, „mac n cheese“

Fermingar10 | fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016

Page 11: Fermingar 26 02 2016

Pósturinn getur gert fermingarundirbúninginn einfaldari, skipulagðari og litríkari

Er ferming á döfinni?

SKEYTI

Elsku Þorsteinn okkar

Þó svo við getum ekki fagnað með þér þá flöggum við fyrir þér

í sveitinni í dag og hlökkum til að fá þig í heimsókn í sumar.

Innilegar hamingjuóskir með fermingardaginn.

Megi framtíðin vera þér gæfurík.

Dóri og Lauga

Póstlistinn minn – heldur utan um heimilisföng boðsgestanna á þægilegan hátt. Honum er alltaf hægt að breyta á postur.is. Einnig er hægt að fá útprentaða límmiða til að líma á umslög.

Kortin mín – gera þér kleift að hanna þín eigin boðskort. Þú velur eitt af fjölmörgum sniðmátum (template) á heimasíðunni, skrifar texta og setur inn myndir að vild.

Frímerkin mín – eru punkturinn yfir i-ið. Þú getur sérhannað frímerki fyrir þennan einstaka viðburð.

Skeytin mín – kveðja með ljósmynd er persónulegog skemmtileg leið til að senda fermingarbarninu hamingjuóskir.

Þó svo við getum ekki fagnað með þér þá flöggum við fyrir þér

FermingÞér/ykkur er boðið

í ferminguna mína 5. maí 2016.

Athöfnin fer fram í Digraneskirkju

klukkan 11.00. Að henni lokinni

verður boðið til veislu í safnaðarheimilinu.

Hlakka til að sjá ykkur öll.

Kveðja, Þorsteinn.

Kíktu inn á postur.is/fermingarog skoðaðu hvað hentar þér

Sláðu inn FERMINGINMIN í reitinn„afsláttarkóði“ og þú færð afslátt af sérhönnuðu frímerkjunum og boðskortunum þínum. afsláttur

20% „afsláttarkóði“ og þú færð afslátt

Page 12: Fermingar 26 02 2016

Fermingargjafir fyrir stráka og stelpur

Mikið úrval af gjafavöru fyrir dömur og herra

· Töskur· Hanskar· Seðlaveski· Ferðatöskur· Tölvutöskur· Belti· Skart og skartgripaskrín

Góðar vörurSanngjarnt verðPersónuleg þjónusta

Léttar ferðatöskur

Kortaveski úr leðri frá kr. 4.700. Nafngylling kr. 1100.

Tru virtu ál kortahulstur.

Kr. 7500,- Kemur í veg fyrir skönnun á kortaupplýsingum.

Skartgripaskrín- Lífstíðareign

Sjá ítarlegar upplýsingar á www.drangey.is

Tru virtu

®

Freyja Stígsdóttir er nemandi í 8. bekk í Austur-bæjarskóla. Þann 24. apríl ætlar hún að fermast borgaralega á vegum lífsskoðunarfélagsins Siðmenntar. Hún hefur ekki hugmynd um það í hverju hún ætlar að vera á fermingardaginn en er þó búin að ákveða að vera í strigaskóm. Freyja vann silfur á Íslandsmeistara-mótinu í karate um síðustu helgi og hefur tvisvar áður unnið sér inn gull.

Katrín Bessadó[email protected]

Það koma engar vöflur á Freyju þegar hún er spurð að því hvers vegna hún ætlar ekki að fermast í kirkju. „Fyrst og fremst af því að ég trúi ekki á guð og mig langar frekar að læra um gagnlega hluti fyrir framtíðina heldur en hluti sem ég trúi ekki á. Við erum reyndar ekki búin að gera neitt mjög merkilegt en ég vona að við gerum eitthvað meira seinna. Við erum bara búin að fara í leiki og fá einhverja fræðslu,“ segir Freyja og nefnir í því samhengi að lögreglan hafi komið með fræðslu um það hvernig embættið tekur á smygl-urum og hvernig fíkniefnahundar starfa. „Þetta var mjög skemmti-legt en ég veit ekki alveg hvað við áttum að græða á þessu.“ Hún tekur þó fram að hún sé bjartsýn um að fræðslan muni nýtast henni vel enda margir tímar eftir áður en fermingin fer fram.

Sumir ætla ekki að fermastÍ árganginum hennar Freyju eru tveir bekkir og það vill svo til að flestir í hennar bekk ætla að fermast borgaralega en í hinum bekknum fermast flestir í kirkju. Svo eru það sumir sem ætla bara alls ekki að fermast. „Ég á til dæmis þrjár vinkonur sem ætla ekki að fermast. Ein á ekki svo stóra fjölskyldu hér á landi og aðra langar bara ekki neitt að fermast,“ segir Freyja og útskýrir að ein þeirra sem hafi ákveðið að fermast ekki fái til dæmis tölvu í staðinn. Að öðru leyti sé hópurinn ekki að ræða ferminguna að neinu marki – hún sjálf sé þó á leiðinni með mömmu sinni til New York í haust, sem verður fermingargjöfin frá foreldrunum. „Við höfum ætlað að fara lengi og ákváðum að nýta þetta tækifæri.“

Ætla að vera í strigaskómFreyja segir vinahópinn ekki vera mikið að velta sér upp úr ferm-ingunni, enn sem komið er, en einhverjar vinkvennanna séu þó farnar að spá í því í hverju þær ætla að vera. „Ég er ekki búin að ákveða það, er ekkert að pæla í því, á örugglega eftir að finna eitt-hvað alltof seint. Það eina sem ég veit að ég ætla ekki að vera á háhæluðum skóm,“ segir Freyja sem er ákveðin í því að fermast í strigaskóm.

Æfir 4 sinnum í vikuÞegar Freyja var 11 ára ákvað hún að prófa að mæta á karateæfingu og hefur æft íþróttina af kappi síðan. „Ég hætti að æfa sund, var komin með leiða á því og langaði að æfa aðra íþrótt. Ég og tvær vin-konur mínar ákváðum að prófa og mér fannst þetta strax ógeðslega skemmtilegt. Mörgum vinkonum mínum finnst þetta asnaleg íþrótt

en mér er alveg sama.“ Hún æfir 4 sinnum í viku og er til dæmis á tvöfaldri æfingu einu sinni í viku með hópi sem var sérstaklega val-inn til þess að æfa meira.

Tvö gull og eitt silfurKarate skiptist í kata og kumite, útskýrir Freyja, en hún hefur lagt meiri áherslu á kata sem er í raun bardagakerfið sem karate bygg-ist á og snýst um stöðu og ein-beitingu. „Kata er eiginlega sýning en í kumite ertu að berjast. Ég er ekki ennþá orðin neitt sérlega góð í kumite, ég er bara ekki tilbúin.“ Freyja hefur unnið sér inn tvo Ís-landsmeistaratitla í kata og vann silfur um síðustu helgi í æsispenn-andi lokaviðureign.

Komin með bláa beltiðKarate snýst að miklu leyti um að vinna sér inn ný belti og það þarf virkilega að leggja mikið á sig til þess að vinna sig upp, stundum þarf að taka sama prófið oft til þess að fá hærra belti. Freyja er núna með bláa beltið sem er númer fimm í röðinni. Það þykir víst nokkuð gott en hún er hvergi nærri hætt og getur hugsað sér að halda áfram næstu árin. „Ég get reyndar ímyndað mér að þegar ég verð komin í menntaskóla þurfi ég að einbeita mér að náminu svo ég hef kannski minni tíma en ég get samt ekki hugsað mér að hætta.“

Í strigaskóm á fermingar daginn

Myndir | Hari Freyja Stígsdóttir fermir sig borgaralega í vor en flestir í hennar bekk í Austurbæjarskóla ætla að ferma sig borgaralega.

Ég trúi ekki á guð og mig langar frekar að læra um gagnlega hluti fyrir framtíðina

heldur en hluti sem ég trúi ekki á.

12 | fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016

Fermingar

Page 13: Fermingar 26 02 2016

FERMINGARGJAFIRNARFÁST Í A4

A4 Kringlunni / A4 Skeifunni / A4 Smáralind / A4 Hafnarfirði / A4 Akureyri / A4 Egilsstöðum www.a4.is / Þú getur einnig fylgt okkur á Facebook og Pinterest.com/A4fondur

/ A4 Selfossi Athugið að vöruframboð er breytilegt á milli verslana.

instagram.com/a4verslanir

ÁRNASYNIR

Page 14: Fermingar 26 02 2016

Fermingar

Réttarhálsi 2 • 110 ReykjavíkSími: 520 6666 • [email protected] • rv.is

Rekstrarvörur- vinna með þér

Rekstrarvörur– fyrir þig og þinn vinnustað

Fyrir ferminguna og önnur hátíðleg tækifæri

– servíettur, dúkar, yfirdúkar og kerti í miklu úrvali

24/7

RV.isRV.is

Sjáðu allt úrvalið áRV.is

Fermingarterturað hætti Jóa Fel

Frönsk veisluterta með þremur súkkulaðibotnum, fyllt

með ekta súkkulaðimousse.

Fljótlegur brauðréttur með pepperoni og sólþurrkuðum tómötum½ samlokubrauð1 bréf pepperoni 1 blaðlaukur 1/2 krukka af sólþurrkuðum tómötum6-8 sveppir 500 ml matreiðslurjómi 150 g mexíkó ostur 1 poki gratínostur

Hitið ofninn í 200°C. Setjið brauðið í botninn á eldföstu móti. Skerið pepperoni, blað-lauk, sveppi og sólþurrkaða tóm-ata smátt og blandið öllu saman í skál. Hellið smá af olíunni af sólþurrkuðu tómötunum saman við. Gerið sósuna með því að setja mexíkó ost í pott ásamt rjóma. Hitið við vægan hita þar til osturinn er bráðnaður. Látið kólna. Hellið blöndunni yfir og dreifið gratínostinum yfir. Setjið í ofninn 20 mínútur.

Fljótlegur og bragðgóðurBerglind Guðmundsdóttir heldur úti hinu geipivinsæla matarbloggi Gulur, rauður grænn og salt, grgs.is. Vinsældir bloggsins má að stórum hluta rekja til þess að uppskriftirnar eru einfaldar og falla í kramið hjá

langflestum, stórum sem smáum. Þannig er líka farið fyrir þessum rétti sem enga stund er verið að gera og auðvelt er að gera hann í miklu magni. Þess vegna smellpass-ar hann á fermingarveisluborðið.

Berglind Guðmundsdóttir er vinsæll matarbloggari.Ljósmynd | Rut

Fermingar14 | fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016

Page 15: Fermingar 26 02 2016

Fabrikkuborgarinn Morthens Stóri Bó Forsetinn

Ferköntuð fermingarveisla!Afhentir fulleldaðir á flottum bökkum

með ljúffengum sósum til hliðar.

Jói 13 ára

Fjórar tegundir bakka eru í boði og hverjum bakka fylgir gómsæt sósa til að dýfa í.

Pantaðu smáborgara á www.fabrikkan.is

Simmi 14 ára

Page 16: Fermingar 26 02 2016

Unnið í samstarfi við MS

Senn líður að fermingum um land allt og er áfangans beðið með mikilli spennu og eftirvæntingu hjá væntan-

legum fermingarbörnum. Foreldrar og fjölskylda fermingarbarnsins taka þátt í spennunni sem byggist upp í aðdraganda stóra dagsins og tilhlökk-unin vex jafnt og þétt, enda fylgir þessum skemmtilega degi jú mikil gleði þar sem stór hópur fólks kemur saman til að gleðjast með fermingar-barninu. Fermingarveislur nú til dags eru af ýmsum stærðum og gerðum og þær eru eins ólíkar og þær eru margar – rétt eins og fermingarbörnin sjálf.

„Áður en undirbúningur að sjálfri veislunni hefst er gott að hafa það hugfast að það er ekki til nein ein rétt uppskrift að fermingarveislu heldur skiptir mestu máli að fermingar-barnið og foreldrar þess setji niður á blað hvað þau vilja og vinni saman út frá því,“ segir Guðný Steinsdóttir, markaðsstjóri MS.

Fyrir þær fjölskyldur sem vantar smá aðstoð og innblástur við ferm-ingarundirbúninginn er upplagt að skoða uppskriftasíðuna gottimatinn.is en þar er að finna ýmsar hug-myndir að bæði mat og skreytingum. Á síðunni er heill flokkur uppskrifta tileinkaður veislum og fermingum þar sem finna má margskonar uppskriftir sem henta fullkomlega fyrir þetta stóra tilefni. Það getur verið sniðugt að reyna að útfæra veitingarnar út frá uppáhaldsmat fermingarbarnsins en þá er strax komin persónuleg tenging við fermingarbarnið sem stundum vill glatast í öllum hamaganginum sem fylgir. Ef fermingarbarnið veit ekkert

betra en pasta, pítsu eða ís, hví ekki að ganga út frá því og hafa ítalskt þema með pastaréttum, smápítsum, snittum og ístertu? „Hvort sem ykkur langar að bjóða upp á smárétti og ljúffenga osta, brauðsnittur og kon-fekt, heitt matarhlaðborð eða dýrindis kökuveislu er valið ykkar og heimasíða Gott í matinn getur án nokkurs efa aðstoðað við undirbúninginn,“ bætir Guðný við.

Á undanförnum árum hefur það færst í vöxt að skreyta veislusali eða heimahús á þessum stóra degi til að gera veislurnar bæði litríkari og persónulegri. Á Pinterest-síðu Gott í matinn eru hugmyndirnar óþrjótandi og er gaman að stefna að því að leyfa persónuleika fermingarbarnsins að skína í gegn í veislunni, t.d. með því að hafa uppáhaldslitinn í forgrunni eða með því að gera aðaláhugamál-inu hátt undir höfði, hvort sem það er lestur góðra bóka, einhver íþrótt, hljóðfæri eða hvað annað. Eins vekur það lukku að hafa gamlar myndir af fermingarbarninu í bland við nýjar á veisluborðinu, upp á veggjum eða hangandi niður úr blöðrum. „Hug-myndirnar eru endalausar og Gott í matinn hjálpar ykkur við undirbúning-inn, sem er ekki síður skemmtilegur en sjálfur fermingardagurinn,“ segir Guðný að lokum að óskar fermingar-börnum ársins og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn.

Hugmyndirnar eru endalausar og Gott í matinn hjálpar ykkur við undirbúninginn, sem er ekki síður skemmtilegur en sjálfur fermingardagurinn.

Gott í matinn aðstoðar ykkur við fermingarundirbúninginnFjölbreyttar hugmyndir að bæði mat og skreytingum á gottimatinn.is

Á gottimatinn.is er að finna heilan flokk tileinkaðan veislum og fermingum þar sem er fjölbreytt úrval uppskrifta.

Þrjár á Priki og Súfistinn leiða saman hesta sínaUnnið í samstarfi við Þrjár á Priki

Súfistinn í Hafnarfirði og veisluþjónustan Þrjár á Priki hafa tekið höndum saman og bjóða nú upp á girnilegt

fermingarhlaðborð beint heim að dyrum. Allt er í boði sem hugurinn girnist, frá heitum mat og pinnamat upp í tertuveislu með nýristuðu kaffi frá kaffibrennslu Súfistans.

Þrjár á prikiÞrjár á Priki er veisluþjónusta sem hefur verið starfandi síðan nóvem-ber 2015 en það eru þau Rakel Lárusdóttir og Guðjón Þór Guð-mundsson sem eiga fyrirtækið og reka það. Meginstarfsemi Þriggja á Priki í dag er að þjónusta mötu-neyti fyrirtækja með ferskum og bragðgóðum heimilismat þar sem

allt er gert frá grunni. „Við leggjum mikla áherslu á rétti þar sem megin hráefni er kjúklingur en einnig erum við komin með vörulínu af græn-metisréttum. Það er ekkert sem við getum ekki gert og við reynum ávallt að koma til móts við við-skiptavininn með þeirra þarfir og óskir,“ segir Rakel.

SúfistinnSúfistinn er fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið starfandi síðan 1994 í

Girnilegt fermingarhlaðborð og nýristað kaffi beint heim að dyrum.

hjarta Hafnarfjarðar. Súfistinn er í dag rekinn af Hjördísi Birgisdóttur og Steinarri Guðmundssyni. Sér-staða hans hefur ávallt verið kaffið þeirra sem er ristað í Kaffibrennslu Súfistans en einnig terturnar sem eru ekta heimagerðar hnallþórur.

„Terturnar okkar eru gerðar með ekta íslenskum rjóma og súkkul-aði og eru bakaðar á staðnum. Við leggjum mikla ást og alúð í terturnar okkar,“ segir Hjördís.

Rakel og Hjördís fengu þá hug-mynd að bjóða fólki allan pakkann

beint heim að dyrum, mat, tertur og nýristað kaffi. „Við erum miklar áhugamanneskjur um góðan mat og gott kaffi og sáum okkur leik á borði að taka saman höndum og bjóða upp á hið fullkomna matar- og kaffi-hlaðborð,“ segja þær.

16 |

Kynningar | Fermingar AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANSS. 531 33 00 | [email protected]

fréttatíminn | HELGin 26. FEBRúAR–28. FEBRúAR 2016

Page 17: Fermingar 26 02 2016

TÓNASTÖÐIN • SKIPHOLTI 50D • REYKJAVÍK • S. 552 1185 • WWW.TONASTODIN.IS

„Tónlistin hefur leitt mig á vit bestu dvalarstaða og mestu ævintýra lífsins.“

Page 18: Fermingar 26 02 2016

Allir asnalegir á fermingarmyndunumJói og Simmi, félagi hans, vöktu á sínum tíma mikla athygli þegar þeir sýndu eigin fermingarmyndir í sjónvarpsþætti sínum á Popptíví og gerðu óspart grín að því hvernig þeir litu út.

„Það eru allir asnalegir á fermingarmynd-unum en þær eru kannski ekki fyndnar fyrr en svona tíu árum síðar. Þá hefur tískan breyst og það er óhætt að gera grín að þeim. En við fengum þakkir fyrir að stíga fram og opna þetta Pandórubox,“ segir Jói.

„Við fengum bæði bréf og símtöl frá mæðrum fermingarbarna þar sem okkur var þakkað fyrir að hafa hjálpað þeim á viðkvæmum aldri.“

Unnið í samstarfi við Íslensku hamborgarafabrikkuna

Fermingar og fermingarveislur eru fyrir höndum og tilvalið að fara að leggja drög að því sem verður á boðstólum á stóra daginn. Jóhannes Ásbjörnsson,

betur þekktur sem Jói á Fabrikkunni, segir að Fabrikkusmáborgararnir hafi notið mikilla vinsælda að undanförnu og henti frábærlega í fermingarveislur.

„Það er alltaf einhver þróun í fermingar-veislumat frá ári til árs. Nú eru krakkarnir farnir að vilja hafa þetta í sínum stíl frekar en gömlu hefðbundnu brauðtertu- og tertu-veisluna, þó þær séu auðvitað í topplagi. Það gefur þessu skemmtilegan blæ að fá fingramat á borðið og borgararnir höfða til allra, það er stuð í þessum borgurum enda eru þeir einfaldlega smækkuð útgáfa af vin-sælustu borgurunum okkar á Fabrikkunni,“ segir Jói en borgararnir eru seldir 30 saman á bakka og afhentir fulleldaðir á einum af þremur veitingastöðum Fabrikkunnar. Hægt er að velja úr fjórum mismunandi tegundum

af bökkum; Fabrikkuborgara, Morthens, Stóra Bó og Forseta.

Jói segir að algengt sé að fólk sé með blandaðar veitingar þegar það pantar Fabrik-kusmáborgarana í fermingarveislur. „Þetta er misfyrirferðarmikið, stundum tekur fólk þetta í litlu magni og stundum er þetta uppistaðan og svo er fólk bara með kökur á eftir. Sem aðkeyptur matur er þetta mjög hagkvæmt, ef maður reiknar bara kostnaðinn á hvern haus í veislunni.“

Fabrikkusmáborgarana er hægt að panta á einfaldan hátt á vefsíðu Fabrikkunnar, www.fabrikkan.is. Þeir eru afhentir fulleldaðir á þeim tíma sem óskað er eftir á einhverjum af Fabrikkunum þremur, á Höfðatorgi, í Kringl-unni og á Hótel Kea Akureyri.“

Smáborgararnir henta fullkomlega í fermingarveislunaHamborgarafabrikkan selur 30 smáborgara saman á bakka sem njóta mikilla vinsælda hjá fermingarbörnum.

Nú eru krakkarnir farnir að vilja hafa þetta í sínum stíl frekar en gömlu hefðbundnu brauðtertu- og tertu-veisluna, þó þær séu auðvitað í topp-lagi. Það gefur þessu skemmtilegan blæ að fá fingramat á borðið.

Jói og Yemen á Fabrikkunni mæla með smáborgurum á veisluborðið í fermingarveislunni.

Mynd | Hari

Jói og Simmi, félagi hans, vöktu á sínum tíma mikla athygli þegar þeir sýndu eigin fermingarmyndir í sjónvarpsþætti sínum á Popptíví og gerðu óspart

fengum þakkir fyrir að stíga fram og opna þetta

„Við fengum bæði bréf og símtöl frá mæðrum fermingarbarna þar sem okkur var þakkað fyrir

18 |

Kynningar | Fermingar AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANSS. 531 33 00 | [email protected]

Unnið í samstarfi við Curvy

Curvy býður upp á fal-legan fermingarfatnað fyrir stúlkur af öllum stærðum og gerðum. Ferminga-

línan í ár samanstendur af klass-ískum blúndukjólum og frjálslegum sniðum í anda sjöunda og áttunda áratugarins. Markmið Curvy er að bjóða upp á fjölbreyttan fatnað í stærðum 14-28 og á góðu verði. Einnig er þar að finna gott úrval af sokka-buxum og skóm stórum stærðum.

Mikið er lagt upp úr góðri þjónustu, ráðgjöf og hreinskilni í Curvy og öllum sem þangað koma er hjálpað við að finna fatnað sem passar og hæfir stíl hvers og eins.

Curvy er til húsa að Fákafeni 9 en verslunin leggur mikla áherslu á að þjónusta lands-byggðina - auðvelt að panta og skila ef að flíkin hentar ekki. Kíkið á curvy.is til þess að skoða úrvalið eða panta draumakjólinn.

Fyrir stúlkur af öllum stærðumKlassískir blúndukjólar og frjálsleg snið í anda sjöunda og áttunda áratugarins.

1. Væntanlegur 1. mars. Stærðir 16-26. Verð: 9.990 | 2. Blómamynstur verða áberandi í vor. Stærðir 16-26. Verð 9.990 3. Væntanlegur 1. mars. Stærðir 16-26. Verð 10.990 | 4. Kjóll frá JUNAROSE. Stærðir 14-26. Verð: 11.990

5. Rómantískur blúndukjóll. Stærðir 14-20. Verð 8.990

1

2 3 4 5

fréttatíminn | HElgiN 26. FEBrúAr–28. FEBrúAr 2016

Page 19: Fermingar 26 02 2016

Afgreiðslutími Mánudaga til föstudaga frá kl. 10–18Laugardaga frá kl. 11–16www.dorma.is

Holtagörðum, 512 6800Dalsbraut 1, Akureyri, 558 1100Skeiði 1, Ísafirði, 456 4566

6.990 kr.

MISTRAL HOMEsængurfötSængurföt úr 100% bómullarsatíni þrír litir. 300 tc.

Fullt verð: 8.990 kr.

19.800 kr.

DÚNMJÚKT TVENNUTILBOÐ

O&D dúnsæng – Stóri björn· 50% dúnn og 50% smáfiðurFullt verð: 19.900 kr.

+ Dúnkoddi – Stóri björnFullt verð: 5.900 kr.

Fullt verð samtals: 25.800 kr.

NATURE’S RESTheilsurúmNature’s Rest heilsudýna með Classic botni.Fáanlegt í svörtu og hvítu.Stærð: 120x200 cm.

Fullt verð: 79.900 kr.

Aðeins 69.900 kr.

Fyrir fólk sem stækkar og stækkar

FERMINGARTILBOÐ

Shape Comfort koddi fylgir með

að verðmæti5.900 kr.

Nature’s Rest heilsudýna með Classic botni.

69.900 kr.

5.900 kr.

SHAPEB Y N AT U R E ’ S B E D D I N G

FERMINGARTILBOÐ

SQUERErúmgafl

27.900 kr.

Rúmgafl úr PU leðri. Hægt að fá í nokkrum stærðum og í brúnu, hvítu og svörtuVerð að neðan miðað við rúmbreidd 120 cm.

15.900 kr.

FERMINGARTILBOÐ

FRONT náttborðHvítt eða svart

PARIS náttborðEik

FIRENZE náttborðHvítt

INFINITY náttborðHvítt

SQUEREnáttborðNáttborð úr hvítu eða svörtu PU leðri. Stærð: 48 x 41 H: 50 cm.

15.900 kr.

19.900 kr. 13.900 kr. 13.900 kr.

FERMINGARTVENNA

VERÐDORMA

VERÐDORMA

FERMINGARTILBOÐ

Page 20: Fermingar 26 02 2016

Nánari upplýsingar í síma 482-2044, á studiostund.com og á Facebook.

Góðar myndir auka öruggi og bæta sjálfsmyndLaufey Ósk Magnúsdóttir, ljósmyndari á Stúdíó Stund, segir fermingarmyndatökur geti spilað stórt hlutverk í að fagna unglinunum okkar eins og þau eru. Unnið í samstarfi við Stúdíó Stund

Nú fer að líða að ferm-ingamyndatökunum sem eru með skemmtilegustu verkefnunum sem

Laufey Ósk Magnúsdóttir, eigandi Stúdíó Stundar á Selfossi, tekur að sér. „Fermingarmyndatökur eru skemmtileg og góð upp-lifun fyrir bæði unglingana og fjölskyldurnar. Minningin á bak við myndirnar skiptir nefnilega líka máli. Myndatök-urnar eru samvinnuverkefni á milli mín og fjölskyldunnar þar sem við sköpum myndir saman sem henta þeim og heimili þeirra best,“ segir Laufey.

Börnin sannarlega þess virðiFleiri stúlkur en drengir koma í myndatökur til Laufeyjar eins og staðan er í dag. „Myndir af strák-unum eru þó ekki síður mikilvægar. Ég hef trú á að góðar myndir hjálpi krökkum að finna sitt sjálfsvirði

og öryggi, og í raun ekki bara þær, heldur fermingin og undirbúningurinn eins og hún leggur sig. Þegar við vinnum með þeim að verkefni eins og fermingu, stússumst svolítið í kringum börnin, með það í huga auð-

vitað hvað hentar hverjum og einum, þá erum við að sýna þeim í verki að þau eru dýrmæt og sannarlega þess virði að stússast með.“

Hannar myndaveggi með forritiMyndirnar hennar Lauf-eyjar koma í bókum eða albúmum eða tilbúnar til að hengja upp á vegg og hún

tekur gjarnan þátt í því að hanna myndaveggi á heimilum. „Ég nota til þess skemmtilegt forrit sem hengir myndirnar upp á veggi hvers heim-ilis stafrænt, í réttum hlutföllum,“ segir hún og bætir við að myndun-um fylgi stafræn útgáfa í hentugri upplausn fyrir samfélagsmiðla og til þess að geyma í tölvunni. „Ég veit að lífið okkar gerist líka svolítið þar.“

Laufey Ósk Magnúsdóttir.

Segðu sís!Eyþór Árnason ljósmyndari mælir með að fermingarmyndatakan fari fram töluvert fyrir stóra daginn og leggur áherslu á að fólk komi í myndatökuna eins og því líður best. Unnið í samstarfi við Segðu sís

Þetta er bara eitt það skemmti-legasta sem ég geri,“ segir Eyþór Árnason ljósmyndari um fermingarmyndatökurnar

sem fara nú brátt að fylla dagbókina hans. Hann hefur myndað fjöldann allan af fermingarbörnum en segir hverja myndatöku einstaka.

Eyþór mælir með því að mynda-takan eigi sér stað töluvert fyrir stóra daginn. „Það er yfirleitt fiðringur í mannskapnum og ein-beitingin ekki til staðar. Fólk þarf að redda einhverju fyrir veisluna sem gleymdist og það þarf að gera og græja. Þá fæ ég ekki eins mikið út úr myndatökunni og ég hefði viljað,“ segir Eyþór en bætir við að þurfi stundum að hafa mynda-tökuna samdægurs af einhverjum ástæðum. Þá sé vissulega allt gert til þess að hafa hana eins afslappaða og lausa við stress eins og kostur er.

Fermingarmyndirnar í veislunniRaunar er Eyþór að mynda ferm-ingarbörn allan ársins hring en flestir koma 3-4 vikum fyrir fermingar-daginn. Hann hefur þá myndirnar til-búnar fyrir veisluna. „Fólk er oft búið að taka saman gamlar og misvand-ræðalegar myndir af fermingarbarn-inu sem eru látnar rúlla á skjávarpa eða tölvuskjá. Þá eru fermingar-myndirnar látnar fylgja með, það kemur virkilega skemmtilega út.“

Myndatökurnar fara aðallega fram í stúdíói á þessum árstíma, á fermingartímabilinu sem slíku, en þegar líður að vori eru bæði birtu- og veðurskilyrði betri fyrir tökur. Sumir kjósa að bíða með mynda-tökuna til þess að ná að fanga vorið á myndunum.

Kertið og kyrtillinn úr sögunniFlestir krakkar byrja á því að klæðast fermingarfötunum sínum í myndatökunni, skipta svo yfir í eitthvað tengt tóm-stundum eða áhugamáli og enda á því að fara í hvers-dagsföt. Eyþór segir mynda-tökurnar í dag frjálslegri en þekktist þegar þeir sem eldri eru fermdust. „Núna tíðkast ekki að setja krakk-ana í stífar stellingar, með kerti í kyrtli með drappaðan bakgrunn. Ég byggi myndatökurnar meira upp eins og um tímaritamyndatöku væri að ræða.“

Fólk komi eins og því líður bestAð sögn Eyþórs er markmið flestra ljósmyndara að taka tímalausar myndir sem fólk getur horft á áratugum síðar og enn fundist fínar en hann leggur áherslu á að fólk komi í töku eins og því líður best. „Ég er svo oft spurður að því hvernig fólk á að koma til mín en ef því finnst það vera fínt og er ánægt með sig þá bið ég ekki um meira. Ef það er einhver tíska í gangi þá má bara leyfa henni að njóta sín og þá má bara hlæja að því eftir 20 ár hvernig fólk var á þeim tíma.“

Segðu sís er flutt á nýjan stað og er nú til húsa að Smiðjuvegi 11 í Kópavogi. Sjá upplýsingar á seg-dusis.is

Myndir í felumÁður fyrr var gjarna talað um að fermingin þýddi að viðkomandi væri kominn í „fullorðinna manna“ tölu. Ekki er alveg víst að svo sé í dag. Fermingarbarnið fær að vera barn eftir athöfnina sem áður og bíð-ur unglingsáranna. Stundum hafa unglingsáhrifin þó gert vart við sig þegar að fermingunni kemur. Ein-staklingurinn er á því sérkennilega skeiði að vera hvorki barn né full-orðinn. Útlitið getur því verið dálítið sérkennilegt; hand- og fótleggir mis-langir, höfuðlagið tæplega fullmótað og eyrun of stór eða útstæð. Verstar eru þó bólurnar sem sækja í andlitið. Foreldrar eru áfjáðir í að láta taka myndir af börnum sínum á þessum tímamótum en ekki er víst að ferm-ingarbörnin sjálf séu jafn hrifin af því. Fáir flíka því af sér fermingar-myndum þegar fram í sækir. Eina vörn fermingarbarnanna er að gramsa í hirslum foreldra sinna og finna fermingarmyndirnar af þeim, ef þær eru ekki of vel faldar. Þar má sjá að útstæðu eyrun og bólurnar voru engu minni þá.

20 | fréttatíminn | HELgiN 26. FEbRúAR–28. FEbRúAR 2016

Kynningar | Fermingar AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANSS. 531 33 00 | [email protected] |

Fermingargjöf sem gefurFermingarskeyti eða gjafabréf frá Hjálparstarfi kirkjunnar er gjöf sem heldur áfram að gefa. Fermingarbarnið fær skeytið eða bréfið í hendurnar en andvirðið rennur til jafnaldra fermingar-barnsins sem býr við fátækt.

Sendu skeyti, það kostar 1.990 kr. Eða gefðu fermingargjafabréf að upphæð 5.000 kr. Þú færð skeytin og gjafabréfin á www.gjofsemgefur.is eða pantar þau á skrifstofunni okkar, 528 4400. Þú prentar út, sækir til okkar – eða við sendum fyrir þig. Einfalt og gleðilegt.

Óskalistinn minn:

RúmMyndavélSvefnpokiiPodVefmyndavélTeppiOrðabókHálsmenSvo væri gaman að fá pening og „Gjöf sem gefur“. Mig langar til að einhver sem er ekki eins heppinn og ég fái að njóta með mér.

www.gjofsemgefur.is

Við systkinin erum munaðarlaus. 1.990 kr. fermingarskeyti á Íslandi dugar fyrir 3 hænum. Þær gefa okkur fullt af eggjum.

5.000 kr. gjafabréf á Íslandi myndi gefa okkur geit.Eða kannski reiðhjól. Þá kæmist ég á markað með uppskeruna okkar og við fengjum pening.

Óskalistinn minn:

PIPA

R\TB

WA

• S

ÍA •

130

691

sækir til okkar – eða við sendum fyrir þig. Einfalt og gleðilegt.

Fermingarskeyti eða gjafabréf frá Hjálparstarfi kirkjunnar er gjöf sem heldur áfram að gefa. Fermingarbarnið

Sendu skeyti, það kostar 1.990 kr. Eða gefðu

sækir til okkar – eða við sendum fyrir þig. Einfalt og gleðilegt.

Sendu skeyti, það kostar 1.990 kr. Eða gefðu

sækir til okkar – eða við sendum fyrir þig. Einfalt og gleðilegt.

FÉKKSTU EKKI BLAÐIÐ Í DAG?

HAFÐU ÞÁ SAMBAND VIР[email protected]

Page 21: Fermingar 26 02 2016

n Ef móðirin, fermingarbarnið eða einhver annar í fjölskyldunni ætlar að fara í litun, plokkun, brúnkusprautun eða annað í þeim dúr er gott að hafa í huga að gera það ekki sama dag og myndatak-an á sér stað. Stundum þarf litur og brúnkukrem að jafna sig.

n Munið eftir að gera ráð fyrir birtuskilyrðum, myndir sem teknar eru í dagsbirtu eru alltaf skemmtilegastar. Ef myndatakan fer fram snemma árs þarf að gera ráð fyrir að það byrji snemma að dimma og seint að birta. Eftir því sem líður að vori þá fjölgar klukkustundum sem hægt er að taka fallegar myndir úti.

n Veljið frekar hlutlaus föt til þess að klæðast í myndatökunni til þess að myndirnar standi af sér tískubylgjur. Eða ekki… Það væri nú líka ansi sniðugt að allir í fjölskyldunni myndu vera til fara

nákvæmlega eins og er móðins á því augnabliki sem myndirnar eru teknar og á ýktan hátt jafnvel. Fanga þannig tíðarandann og búa til ódauðlega heimild. Þetta er allavega hugmynd!

n Finnið ykkur stað sem skiptir fjölskylduna máli – sumarbústaðinn, einhverja gönguleið, garðinn.

n Reynið að vera eins afslöppuð og þið getið og búið til heimilis-lega stemningu. Gefið myndatök-unni tíma, ekki vera í tímaþröng. Stress og spenna gerir ekkert fyrir ykkur. Passið líka að öll séu vel nærð og vel sofin.

n Munið að leyfa fermingarbarn-inu að vera miðpunktur mynda-tökunnar og styðjið það með öll-um ráðum. Þetta kann að hljóma eins og versti hégómi en þessar myndir eiga eftir að hanga uppi á vegg um aldur og ævi.

Gott að muna fyrir myndatökunaFermingarmyndatökur standast tímans tönn – tja, það er ekki víst að allir séu sammála þeirri stað-hæfingu en flest fermingarbörn fara engu að síður í myndatöku hjá ljós-myndara. Stúdíómyndatökur með fjölskyldunni voru eitt sinn stand-ard og síðar var áhugamáli barns-ins oft bætt inn í myndatökuna – körfubolta, skautum, ballerínu- skóm eða fiðlu, til dæmis. Í seinni tíð hafa myndatökur orðið frjálslegri

og margir nýtt umhverfið og nátt-úruna til þess að gera myndatökuna skemmtilega auk þess sem stúdíó-myndatökurnar halda alltaf velli.

|21fréttatíminn | Helgin 26. febrúar–28. febrúar 2016

Fermingar

commaIcelandSmáralind

FERMINGARFALLEGT, FÁGAÐ, TÖFF

OG ALLT FULLT AF KJÓLUM

Lífrænt vottað og vegan brúnkukrem

– náttúrulega

Sölustaðir: Hagkaup Skeifunni– heimkaups.is - apótek – heilsuverslanir

Page 22: Fermingar 26 02 2016

Dramatísk eða látlaus lokkaprýðiUnnið í samstarfi við Bpro

Krullur, liðir og bylgjur eru mikil prýði. Með HH Simon-sen járnunum er hægt að gera fallegar krullur eða

liði af þeirri stærð og gerð sem hugurinn girnist. Baldur Rafn Gylfa-son hárgreiðslumeistari er eigandi Bpro á íslandi og umboðsaðila HH Simonsen á Íslandi. HH Simonsen járnin eru með hæsta gæðastimpil en að sögn Baldurs kjósa langflestar slíkan munað fyrir hárið. „Þessar vörur eru fullkomnar tækifæris- og fermingargjafir. Hvort sem konur kjósa „Sölku-Sólar krullur“, eða stóra og dramatíska Beyonce liði, eða allt

þar á milli, þá geta þær fundið tæki við hæfi í þessu frábæra merki,“ segir Baldur. Nýlega bættist við svokallað „barcode“ sem hægt er að skanna og þá dettur viðkomandi beint inn á myndbönd á youtube þar Theodóra Mjöll sýnir hvernig á að nota járnið. Það þarf því enga sérþekkingu til þess að nota járnin með hámarks árangri.

Baldur nefnir einnig Wetbrush flækjuburstana sem margir orðið þekkja en þeir hafa hlotið fádæma lof. „Þetta eru magnaðir burstar, fólk trúir því engan veginn fyrr en það prófar.

Enda eru þeir langmest seldu flæk-juburstarnir í Ameríku í dag.“

Vörurnar frá HH Simonsen eru seldar á öllum betri hár-greiðslustofum landsins. Sölustaði má sjá á bpro.is og á Facebook síðu Bpro og HH Simonsen. Facebook síðan er mjög virk og á næstu dögum munu líta þar dagsins ljós alls kyns leikir þar sem í vinning verða þessar gæðavörur.

Hér gefur að líta, skref fyrir skref, fallega en ein-

falda og klassíska greiðslu sem Theodóra Mjöll gerði fyrir HH Simonsen.

HH Simonsen járnin fá hæstu einkunn.

Baldur Rafn Gylfason.

Módel: Magdalena Sara Leifsdóttir.

Vöruúrval HH Simonsen er hægt að fá í mismunandi litum.

Unnið í samstarfi við Nærmynd

Í gamla daga kom vorið með Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu en núna bara með fermingar-myndatökunum. Það eru forrétt-

indi að fá að gera myndir af þessu frábæra unga fólki okkar, sem er að undirbúa sig fyrir lífið og lífsstarfið,“ segir Guðmundur Kr. Jóhannesson, ljósmyndari á ljósmyndastofunni Nærmynd.

Guðmundur hefur starfrækt Nær-mynd í þrjátíu ár á Laugavegi 178 í Reykjavík. Hann færði sig nýlega til í húsinu og er með frábæra aðstöðu á 3. hæð, Bolholtsmegin. Guðmundur var fyrsti portrettljós-myndarinn til að taka í notkun staf-ræna tækni árið 2000. Hann kveðst alltaf hafa jafn mikla ánægju af því að taka fermingarmyndir.

„Ég er búinn að fylgjast með krökkunum okkar einhverjar kyn-

slóðir, frá því að við vorum prúð og stillt og gerðum það sem okkur var sagt í það að vera frjáls og óháð með opinn huga, ófeimin með öllu og tilbúin að tjá sig með svip-brigðum og ósvikinni gleði. Það er mikilvægt og hluti af lífsverkefninu mínu að gera fermingarmyndir, sem sýna persónuleika þeirra áður en lífið fer fyrir alvöru að rista rúnir í andlitin, þegar árin færast yfir okkur og við tökumst á hendur ábyrgð

Forréttindi að fá að mynda ungt fólkGuðmundur Kr. Jóhannesson í Nærmynd hefur myndað fermingarbörn í áratugi.

Fermingargjöfin í ár...

Framtíðarflugstarfsmenn námskeið fyrir 14 - 16 ára

sumarið 2016

sem lífið felur okkur í námi, leik og starfi,“ segir hann.

Guðmundur segir að hann hafi aldrei verið í betri aðstöðu til að taka myndir, bæði tæknilega og með þá reynslu af samskiptum við fólk sem hann hefur safnað upp. „Við höfum rúman tíma í stúdíóinu til að gera það sem við viljum og það eru allir velkomnir. Sérstaklega bjóðum við ömmur og afa velkomin og tek ég gjarnan sérstakar myndir af þeim. Ásamt fjölskyldumynd í lokin. Fyrir utan þetta býðst ég til að fara með fermingarbarnið út og taka þar nokkrar myndir sem gerir myndatök-una fjölbreyttari,“ segir Guðmundur.

Hann segir að verðskráin sé einföld: Fyrir myndatökuna og 12

mynda albúm sé eitt verð, 36.000 krónur. Síðan er greitt sanngjarnt verð fyrir hverja mynd ef fleiri eru valdar.

Hægt er að sjá myndir Guð-mundar á naermynd.is og tekur á móti pöntunum í síma í 568-9220.

Góð mynd er ómetanlegMynd sem ekki er tekin er ekki til. Það skiptir meira máli hvern-ig þér líður en hvernig þú lítur út. Frábær mynd er ekki dýr. Hún er ómetanleg. Það er mikil-vægt að sálin sé í líkamanum þegar mynd er tekin.

22 |

Kynningar | Fermingar AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANSS. 531 33 00 | [email protected]

fréttatíminn | HELGiN 26. FEBRúAR–28. FEBRúAR 2016

Page 23: Fermingar 26 02 2016

FÆST Á FISKISLÓÐ!

og margt, margt f leira …

Fermingargjöfin

NÆG BÍL A STÆÐI

I N NPÖK K U NA R BOR Ð

HEI T T Á KÖN N U N N I

OPIÐ ALLA VIRKA DAGA

kl. 10-18LAUGARDAG

kl. 11–15

Page 24: Fermingar 26 02 2016

Undirhlíð 2 Akureyri

Hallarmúla 2 Reykjavík

LVUVERSLUN LANDSINS

STÆRSTA TÖLVUVERSLUN NORÐURLANDS

0%VEXTIRALLAR VÖRURVAXTALAUST Í 12 MÁNUÐI

Í Febrúar fást allar

vörur með vaxtalausum

raðgreiðslum með 3.5%

lántökugjaldi og 405kr

greiðslugjaldi af hverjum

gjalddaga

GXT363

7.1Mögnuð 7.1 leikjaheyrnartól með

hljóðnema og öflugum 50mm vibration

búnaði sem tryggir nötrandi bassa og

hámarks hljómgæði á ótrúlegu verði:)14.900

10. FEBRÚAR

RENTVILLUR OG MYNDABRENGL

9.990

Glæsilegur ur hröðu USB 3.0 tengi og G Shock Sensor Protection.

TRUST

GAMINGSÉRHANNAÐ FYRIR

HÖRÐUSTU LEIKJA

SPILARANA

34.900ÞÚ SEKKUR Í ÞENNANN;)

r rozzi úr ðri með þykkum og mjúkum örmum.

4LITIR

LEIKJASTÓLAR

7.990240GB AÐEINS 14.900

Ný kynslóð OCZ SSD diska með háhraða TLC NAND og Toshiba stýringu, Windows ræsir sig á örfáum sek.

120GB SSD

ENN BETRA VERÐ

3 ÁR

A ÚTSKIPTIÁBYRGÐ Á OCZ TR

ION3

ÁRA

OC

Z T

RIO

N HÁGÆÐA SOLID STATE DIS

KAR

TILBOÐÍ FEBRÚARVERÐ ÁÐUR11.900

SSHD AÐEINS 1

HDLL HD SKJÁRI-GLARE VÖRN

20ÞÚSUND AFSLÁTTURVERÐ ÁÐUR179.90

Glæsileg vél úr lúxuslínunni frá Lenovo með ofur hröðum Skylake örgjörva, einstöku DolbyJBL hljóðkerfi og stílhreinni burstaðri ál áferð. • Intel Core i5-6200U 2.8GHz Turbo 4xHT• 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni• 256GB SSD ofur hraður diskur• 15.6’’ FHD LED AntiGlare 1920x1080• 2GB AMD R7 M360 DX12 leikjaskjákort• 2.0 JBL Dolby Digital Plus hljóðkerfi• 867Mbps Dual WIFI AC, BT 4.0, USB 3.0• Innbyggð 720p HD vefmyndavél• Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum

IDEAPADLENOVO MEÐ i5 SKYLAKE ÖRGJÖRV

319.900MA LEIKJAVÉL NÖRDANNA;)

• Intel Quad Core i7-6700HQ 3.5GHz Turbo• 16GB DDR4 2133MHz vinnsluminni • 512GB SSD ofur hraður diskur• 15.6’’ Ultra HD 4K IPS skjár 3840x2160 • 4GB GeForce GTX 960M leikjaskjákort• 2.1 JBL Dolby Digital Plus hljóðkerfi• 867Mbps Dual WIFI AC, BT 4.0, USB 3.0 • 720p HD vefmyndavél með Stereo MIC• Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum

3840x2160

4K-UHDIPS SKJÁR MEÐ178° SJÓNARHORNI

BAKLÝSTLYKLAB

79.900

n ntium Dual Core 3805U 1.9GHz• 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni• 500GB SATA3 Ultra Fast harðdiskur• 15.6’’ HD LED Glossy 1366x768• Intel HD Graphics DX12 skjákjarni• 2.0 Dolby Advanced v2 hágæða hljóðkerfi• 867Mbps Dual WIFI AC, BT 4.0, USB 3.0• Innbyggð 720p HD vefmyndavél• Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum

IDEAPADG50

ÞÚSUND AFSLÁTTURVERÐ ÁÐUR89.900

Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri

OPNUNARTÍMARVirka daga

10:00 - 18:30Laugardaga

11:00 - 16:00

3 LITIR

Ný kynslóð fartölva með 4ra kjarna Carrizo örgjörva, öflugra þráðlausu neti, enn hraðari SHD harðdisk og TrueHarmony hljóðkerfi.AMD A10-8700P Quad Core 3.2GHz Turbo8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni500GB SSHD og 8GB SSD Hybrid diskur15.6’’ FHD LED Anti-Glare 1920x10808GB AMD R6 Carrizo DX12 skjákjarni2.0 TrueHarmony Wide Range hljóðkerfi1300Mbps WiFi MU-MIMO, BT 4.1, USB 3.0720p Crystal Eye HD Skype vefmyndavél• Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum!

1920x1080FHDANTI-GLARE SKJÁR MEÐ BLUELIGHT SHIELD! E5-552NÝJASTA KYNSLÓÐ FARTÖLVA

7KEMUR Í ÞREMUR LITUM

13.3” M

229.9i5+256GB SSD20ÞÚSUND LÆGRA VERÐ!

ALGENGT VERÐ 249.990

MACBOOK

ÍSLEN

SKIR LETUR LÍMMIÐAR Á LYKLABORÐI

ENN BETRA VERÐ!

Á BETRA VERÐI MEÐ ÍSLENSKUM LETUR LÍMMIÐUM

ÞÚ FÆRÐ

2015

FT

OFFICE 2016

NÝJUSTU ÚTGÁFUR AF WORD, EXCEL, POWERPOINT OG ONENOTE

NÝTTBÆÐI TIL

FYRIR MACOG PC

ÖRYGGISVÖRN

FARTÖLVUTASKA :)

NÝ SENDING LÆGRA VERÐ:)

99.900

• Intel Pentium Dual Core 3556U 1.7GHz• 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni• 500GB SSHD og 8GB SSD Hybrid diskur• 14’’ FHD LED AntiGlare 1920x1080• Intel HD Graphics DX12 skjákjarni• 2.0 TrueHarmony Wide Range hljóðkerfi• 1300Mbps WiFi MU-MIMO, BT 4.0, USB 3.0• 720p Crystal Eye HD Skype vefmyndavél• Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum

3 LITIR

FÆST Í 3 LITUM

3 LITIR

10ÞÚSUND AFSLÁTTURVERÐ ÁÐUR129.900

1920x1080FHDFULL HD SKJÁRANTI-GLARE VÖRN

NÝJASTA KYNSLÓÐ!

• 11.6’’ FHD IPS fjölsnertiskjár 1920x1080• Intel Dual Core M-5Y10c 2.0GHz Turbo• 1GB Intel HD 5300 DX12 skjákjarni• 4GB DDR3 1600MHz vinnsluminni• 128GB SSD og allt að 128GB microSD• 867Mbps WiFi, Bluetooth 4.0 og NFC• Tvær vefmyndavélar, FHD og HD• Örþunn lyklaborðsvagga m/Snap Hinge2• Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum

FULL HDIPSFJÖLSNERTISKJÁR MEÐ178° SJÓNARHORNI 8

20ÞÚSUND AFSLÁTTURVERÐ ÁÐUR149.900

ÖLVUTASKAVÖNDUÐ 16” TASKA FRÁ TRUST

4

50%LÁTTTUR VERÐ ÁÐUR2.990

FARTÖLVUBAKPOKI

7.990

CRUZ BAKPOKIFartölvubakpoki með plássi fyrir allt aukadótið :)

3LITIR

USB3.0DOKKAÖLL HELSTU TENGI FYRIR FARTÖLVUNA:)

VERÐ ÁÐUR 3.990

ÓTRÚLEGTTILBOÐ

69.900

UPPLÝSTFJARSTÝRINGFYRIR ALLAR HELSTU AÐGERÐIR

199.900

• Intel Core i5-6200U 2.8GHz Turbo 4xHT• 8GB DDR4 2133MHz vinnsluminni• 1TB SSHD og 8GB SSD Hybrid diskur• 15.6’’ FHD IPS Anti-Glare 1920x1080• 4GB GeForce GTX 950M leikjaskjákort• 4.0 Dolby Digital Plus Surround hljóðkerfi• 867Mbps Dual WIFI AC, BT 4.0, USB 3.0• 720p Crystal Eye HD vefmyndavél• Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum

NITRO

7

DRAUMAFARTÖLVAN:)

FULL HDIPS920x1080 SKJÁR MEÐ178° SJÓNARHORNIBAKLÝSTLYKLABORÐ Í FULLRI STÆRÐ

279.900SKYLAKE i7 LEIKJAFARTÖLVA

• Intel Quad Core i7-6700HQ 3.5GHz Turbo• 8GB DDR4 2133MHz vinnsluminni• 512GB SSD ofur hraður diskur• 15.6’’ FHD IPS Anti-Glare 1920x1080• 4GB GeForce GTX 960M leikjaskjákort• 4.0 Dolby Digital Plus Surround hljóðkerfi• 867Mbps Dual WIFI AC, BT 4.0, USB 3.0• 720p Crystal Eye HD vefmyndavél• Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum

6

FULL HDIP1920x1080 SKJÁR M178° SJÓNARHORNI

NITRO

BAKLÝSTLYKLABORÐ Í FULLRI STÆRÐ

199.900

• Intel Core M-5Y71 2.9GHz Turbo 4xHT• 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni• 256GB SATA3 SSD ofur hraður diskur• 13.3’’ QHD+ IPS fjölsnertiskjár 3200x1800• 1GB Intel HD 5300 DX12 skjákjarni• AccuType lyklaborð með baklýsingu• 867Mbps WiFi AC, BT 4.0, USB 3.0• Örþunn 12.7mm og aðeins 1,19kg• Windows 8.1 & Windows 10 Update!

FÆST Í 2 LITUM

QHD+IPSFJÖLSNERTISKJÁR MEÐ178° SJÓNARHORNI

360°SNÚNINGUR

80JV

MEÐ 500GB SSHD AÐEINS 139.900

6

BROADWELL

MotionControl

Stýrðu helstu aðgerðum í einu að benda vo fartölvunni i á hvað hún á að gera ;)

1920x1080

FHDFULL HD SKJÁR MEÐ

ANTI-GLARE VÖRN

219.900

• Intel Core i7-6500U Skylake 3.1GHz Turbo• 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni• 256GB SSD ofur hraður diskur• 14’’ FHD IPS 1920x1080 fjölsnertiskjár• Intel HD Graphics 520 DX12 skjákjarni• AccuType lyklaborð með baklýsingu• 867Mbps Dual WiFi AC, BT 4.0, HDMI• Glæný rafhlöðutækni allt að 7 tímar• Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum!

ÖRÞUNN OG FISLÉTT!

FULL HDIPSFJÖLSNERTISKJÁR MEÐ178° SJÓNARHORNI

36SNÚNISPJALDFARTÖL

STAN

299.900

MacBook13” RETINA 512GB• Intel Core i5-5257U 3.1GHz Turbo 4xHT• 8GB DDR3 1866MHz vinnsluminni• 512GB SSD PCle Flash - 60% hraðari• 13.3’’ IPS Retina 2560x1600 skjár• AC WiFi, BT4.0, USB 3.0, Thunderbolt 2• Li-Polymer rafhlaða allt að 12 tímar• Apple OS X Yosemite stýrikerfi

70ÞÚSUND LÆGRA VERÐ!ALGENGT VERÐ 369.990

13” i5 256GB AÐEINS 269.900

MACBOOK

ÍSLEN

SKIR LETUR LÍMMIÐAR Á LYKLABORÐI

ENN BETRA VERÐ!

Á BETRA VERÐI MEÐ ÍSLENSKUM LETUR LÍMMIÐUM

ÞÚ FÆRÐ

1.495

FARTÖLVUBAKPOKI

WENGER 15”

14.900WENGERGIGABYTEFartölvubakpoki með fjölda af hólfum;)

229.900i5 & 256GB SSD

2015

MACBOOK

ÍSLEN

SKIR LETUR LÍMMIÐAR Á LYKLABORÐI

ENN BETRA VERÐ!

Á BETRA VERÐI MEÐ ÍSLENSKUM LETUR LÍMMIÐUM

ÞÚ FÆRÐ

18ÞÚSUND LÆGRA VERÐ!ALGENGT VERÐ 247.990

Ný kynslóð léttari og öflugri fartölva með burstaðri ál áferð enn hraðari SSD disk og kristaltæru Dolby Home Theater hljóðkerfi. • Intel Core i5-5200U 2.7GHz Turbo 4xHT• 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni• 256GB SSD ofur hraður diskur• 14’’ FHD LED AntiGlare 1920x1080• Intel HD 5500 GT2 DX12 skjákjarni• 2.0 Dolby DS Home Theater hljóðkerfi• 867Mbps Dual WIFI AC, BT 4.0, USB 3.0• Motion Control HD vefmyndavél• Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum

U41SSDFISLÉTT ULTRABOOK FARTÖLVA

LENOVOIDEAPADFRÁBÆR FARTÖLVA MEÐQUAD CORE ÖRGJÖRVA

4GB MINNI, 500GB DISK OG WINDOWS 10

20ÞÚSUND

AFSLÁTTURVERÐ ÁÐUR

169.900

10ÞÚSUND

AFSLÁTTURVERÐ ÁÐUR

79.900

NÝJUSTUGRÆJURNARSTÚTFULLAR VERSLANIR AF ÖLLUM NÝJUSTU GRÆJUNUM

TÖLVUR OG TÖLVUBÚNAÐURFartölvurSpjaldtölvurBorðtölvurHarðdiskarSkjákortOg allt annað;)Auglýsing | Kynning á tölvum og tölvubúnaði frá Tölvutek

Nýr bæklingurNýr bæklingur stútfulluraf spennandi tilboðum er kominn á www.tolvutek.is

SpjaldtölvurNý kynslóð

Úrvalið er í Tölvutek :)

Ótrúlegur verðmunur á Apple

Þessa verða allir að skoða

LÍFSTÍÐARÁBYRGÐ Á KOSS

GALLABUXUR ;)Smelltu spjaldtölvunni í alvöru gallabuxur frá Trust með ekta rennilás á vasa-num sem geymir alla auka-hlutina;) frá kr. 2.990.

Tölvutek er með glæsilegar verslanir og öfluga þjónustudeild bæði í Reykjavík og á Akureyri

Tölvutek er leiðandi í lágum verðum og er verðmunur á Apple allt að 70 þúsund krónur!

Í Tölvutek, stærstu tölvuverslun landsins finnur þú öll stærstu merkin í fartölvum og spjaldtölvum eins og Acer, Lenovo, Apple, HP, Samsung, Toshiba, Packard Bell, Point of View, Microsoft Surface og fleiri merki en Tölvutek er með yfir 80 mismunandi módel í öllum stærðum, gerðum og litum. Mest seldu fartölvurnar ok-kar í ár eru frá Acer en þær eru leiðandi í tækninýjung-um og eru í hæsta gæðaflokki eins og Acer Switch sem eru fartölvur sem hægt er að breyta í spjaldtölvur. Frá Lenovo voru svo að lenda nýjar örþunnar lúxusfartölvur með ótrúlegum nýjungum og ný lína af ótrúlega öflu-gum og flottum leikjafartölvum með alla nýjustu tækni.

Það borgar sig að kanna hvar besta verðið á Apple vörum er, en hægt er að spara allt að 70

þúsund krónur með því

að vers-la Apple hjá Tölvutek. Verðkönnun sem var framkvæmd 22.febrúar 2016 sýnir ótrúlegan verðmun á öllum nýjustu Apple MacBook

Við tökum vel á móti þér ;)

Nýju Gaming tölvutilboðin frá GIGABYTE eru drekkhlaðin af nýjungum eins og USB 3.1 Type-C og SSD M.2 stýrikerfisdisk sem er örfáar sekúndurí Windows, einnig er hægt er að fá tilboð með nýjustukynslóð GIGABYTE skjákorta sem styðja Direct X12 og eru með ótrúlega 0db hljóðlausa SILENT tækni!

KOSS eru ein vönduðustu heyrnartól í heimi og hafa frá upphafi árið 1958 komið með lífstíðarábyrgð en viðábyrgjumst KOSS heyrnartól sem ein-staklingar kaupa til eigin nota að eilífu! Þannig að ef þú einhverntíma á lífsleið þinni lendir í galla á þínum KOSS er bara að kíkja til okkar og fá ný;)

fartölvunum og nýjustu línu af Apple spjaldtölvum en sem dæmi er Apple iPad Air

2 WiFi 16GB á kr. 79.900 hjá Tölvutek en kr.

99.990 hjá Epli og er munurinn

því 25% eða rúmlega 20 þúsund

krónur. MacBook Pro 13” Retina 512GB

er á kr. 299.900 hjá Töl-vutek en hjá Epli er sama

vél á kr. 369.990. Hluti af verðmun á MacBook fartölvu-

num má þó rekja til þess að vélarnar sem Epli selur eru með ábrenndu íslensku letri en vélarnar sem Tölvutek selur eru með íslenskt lím-miðaletur en þegar munar eins miklu í verði og raun ber

vitni á annars sama búnaði er ekki spurning um að kíkja við í stærstu tölvuverslun landsins og skella sér á Apple á betra verði!

iPad mini 2 WiFi 16GB 49.990 44.900 11% 5.090iPad mini 4 WiFi 16GB 79.990 69.900 14% 10.090iPad Air 2 WiFi 16GB 99.990 79.900 25% 20.090MacBook Air 13" 256GB 249.990 229.900 9% 20.090MacBook 12" 512GB 317.990 279.900 14% 38.090MacBook Pro 13" 512GB 369.990 299.900 23% 70.090

Apple Epli Tölvutek Verðmunur

Snjallari 4K snjallsjónvörpTölvutek var að fá í hús 4K 48” snjallsjónvörp frá Salora sem er öflugur framleiðandi sem varð til þegar finnski tæknirisinn Nokia hóf fram-leiðslu á sjónvörpum en er sjálfstæður framleiðandi í dag og fjórði stærsti á norðurlönd-unum. Nýjasta lína af snjall-sjónvörpum frá Salora er með innbyggðu 4K Netflix viðmóti sem gefur sjónvarpsáhorfi alveg nýja vídd og möguleika en þetta undrasjónvarp er á kynningarverði til páska.

*Samkvæmt verðum á heimasíðu epli.is og tolvutek.is 25. febrúar 2016

Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900

LÚXUS VR 360°SÝNDARVERULEIKIUpplifðu nýja heima með sýndarveruleikagleraugu-num frá Freefly. Ógrynni af spennandi efni fyrir Android, Windows og Apple snjallsíma. Nær ótakmarkað úrval af 360° 3D VR leikjum, tónlistarmyndböndum, kvik-myndum, og fleira á ótrúlegu verði aðeins kr. 14.900

Við tökum vel á móti þér ;)

Þessa verða allir að skoðaNýju Gaming tölvutilboðin frá GIGABYTE eru drekkhlaðin af nýjungum eins og USB 3.1 Type-C

Þessa verða allir að skoðaNýju Gaming tölvutilboðin frá GIGABYTE eru

Þessa verða allir að skoðaÞessa verða allir að skoðaÞessa verða allir að skoðaÞessa verða allir að skoða

LÍFSTÍÐARÁBYRGÐ Á KOSS

ábyrgjumst KOSS heyrnartól sem ein-staklingar kaupa til eigin nota að eilífu! Þannig að ef þú einhverntíma á lífsleið

FÆST Í 2 LITUM

99.900

3 LITIR

Nýjasta kynslóð fartölva með Full HD skjá, öflugra þráðlausu neti, enn hraðari SSHD harðdisk og TrueHarmony hljóðkerfi.

• Intel Pentium Dual Core 3556U 1.7GHz• 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni• 500GB SSHD og 8GB SSD Hybrid diskur• 14’’ FHD LED AntiGlare 1920x1080• Intel HD Graphics DX12 skjákjarni• 2.0 TrueHarmony Wide Range hljóðkerfi• 1300Mbps WiFi MU-MIMO, BT 4.0, USB 3.0• 720p Crystal Eye HD Skype vefmyndavél• Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum

1920x1080FHDANTI-GLARE SKJÁR MEÐ BLUELIGHT SHIELD!

E5-473NÝJASTA KYNSLÓÐ FARTÖLVA

FÆST Í ÞREMUR LITUM

ÚRVALIÐ ER Í TÖLVUTEK!

SpjaldtölvurNý kynslóð

Hallarmúla 2 Reykjavík Undirhlíð 2 Akureyri

STÆRSTA TÖLVUVERSLUN LANDSINS STÆRSTA TÖLVUVERSLUN NORÐURLANDS

5

199.900

NITRO

VN7-572GDRAUMAFARTÖLVA FRÁ ACER

Örþunn og stórglæsileg Skylake fartölva fráAcer með Soft-touch metal finish, FHD IPS skjá, öflugu leikjaskjákorti og Dolby 4.0 hljóðkerfi.

• Intel Core i5-6200U 2.8GHz Turbo 4xHT• 8GB DDR4 2133MHz vinnsluminni• 1TB SSHD og 8GB SSD Hybrid diskur• 15.6’’ FHD IPS Anti-Glare 1920x1080• 4GB GeForce GTX 950M leikjaskjákort• 4.0 Dolby Digital Plus Surround hljóðkerfi• 867Mbps Dual WIFI AC, BT 4.0, USB 3.0• 720p Crystal Eye HD vefmyndavél• Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum

ÚRVALIÐ ER Í TÖLVUTEK!

DRAUMAFARTÖLVA FRÁ ACERDRAUMAFARTÖLVA FRÁ ACER7

FULL HDIPS1920x1080 SKJÁR MEÐ178° SJÓNARHORNIBAKLÝSTLYKLABORÐ Í FULLRI STÆRÐ

319.900

59440963

Ótrúlegt Skylake leikjaskrímsli frá Lenovo drekkhlaðið nýjustu tækni með UHD 4K IPSskjá og gífurlega öflugu GTX960 leikjaskjákorti.

• Intel Quad Core i7-6700HQ 3.5GHz Turbo• 16GB DDR4 2133MHz vinnsluminni • 512GB SSD ofur hraður diskur• 15.6’’ Ultra HD 4K IPS skjár 3840x2160 • 4GB GeForce GTX 960M leikjaskjákort• 2.1 JBL Dolby Digital Plus hljóðkerfi• 867Mbps Dual WIFI AC, BT 4.0, USB 3.0 • 720p HD vefmyndavél með Stereo MIC• Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum

Y7004KÖFLUGASTA LEIKJASKRÍMSLIÐ

ÚRVALIÐ ER Í TÖLVUTEK!

3840x2160

4K-UHDIPS SKJÁR MEÐ

178° SJÓNARHORNI

BAKLÝSTLYKLABORÐ Í FULLRI STÆRÐ

LÚXUS VR 360°

hlutina;) frá kr. 2.990.

Snjallari 4K snjallsjónvörpSnjallari 4K snjallsjónvörpSnjallari 4K snjallsjónvörpSnjallari 4K snjallsjónvörpSnjallari 4K snjallsjónvörpSnjallari 4K snjallsjónvörp

GALLABUXUR ;)Smelltu spjaldtölvunni í

verði aðeins kr. 14.900

GALLABUXUR ;)GALLABUXUR ;)