16
Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk Fimmtudagur 16. september 2010 37. tbl. · 27. árg. „Fyrstu dagarnir hafa verið mjög fjölbreyttir enda í mörg horn að líta,“ segir Daníel Jakobsson nýr bæjarstjóri Ísafjarðar- bæjar í miðopnu. Þar ræðir hann m.a. æskuárin á Ísafirði, flutninginn aftur vestur og það starf sem framundan er. Spenntur fyrir nýja starfinu

Fimmtudagur - Bæjarins BestaGöngin verða 8,7 metra breið og 5,1 kílómetri að lengd. Einnig er verið að byggja um 310 metra langa steinsteypta vegskála, og 3 kílómetra langa

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vskStofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk

    Fimmtudagur16. september 2010

    37. tbl. · 27. árg.

    „Fyrstu dagarnir hafa verið mjög fjölbreyttir enda í mörg hornað líta,“ segir Daníel Jakobsson nýr bæjarstjóri Ísafjarðar-bæjar í miðopnu. Þar ræðir hann m.a. æskuárin á Ísafirði,flutninginn aftur vestur og það starf sem framundan er.

    Spenntur fyrir nýja starfinu

  • 22222 FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2010

    BÍ/Bolungarvík sigraði liðReynis í Sandgerði með tíu mörk-um gegn fjórum á laugardag.„Leikurinn byrjaði fjörlega þvíHafþór Agnarsson skoraði sjálfs-mark og kom Reyni í 1-0 snemmaleiks. Hafþór bætti síðan upp fyrirsjálfsmarkið með flottri sendinguinn á Jónmund Grétarsson semjafnaði þremur mínútum síðar.

    Fátt markvert gerðist næstututtugu mínúturnar en á 34.mínútu kom Andri Rúnar BÍ/Bolyfir, 1-2 með glæsilegu skoti.Eftir þetta hófst klukkutímamarkaveisla þar sem BÍ/Bolung-arvík skoraði átta mörk í viðbótog sundurspilaði lið Reynis hvaðeftir annað. Leikurinn endaði 4-10 þar sem markvörður Reynisfékk rautt spjald þegar um hálf-tími var eftir og Andri Rúnarskoraði úr vítaspyrnu strax á

    eftir,“ segir í lýsingu á leiknum ábibol.is.

    Andri Rúnar Bjarnason skor-aði þrjú mörk, Jónmundur Grét-arsson tvö, Dalibor Nedic, EmilPálsson, Milan Krivokapic, PéturGeir Svavarsson og Arnar ÞórSamúelsson allir með sitt markiðhvor. Andri Rúnar er markahæstileikmaður 2. deildar með 18mörk í 21 leik. Jónmundur hefurleikið 10 leiki og skorað 10 mörkmeð BÍ/Bolungarvík frá því hannkom til liðsins í félagaskipta-glugganum í júlí.

    Síðasti leikur tímabilsins erheimaleikur á næstu helgi gegnefsta liði deildarinnar, Víking fráÓlafsvík. Þeir hafa fyrir þónokkru tryggt sér sigur í deild-inni, rétt eins og BÍ/Bolungarvíkhefur tryggt sér annað sæti.

    [email protected]

    Skoruðu tíu mörk

    Nær 300 sumar-gestir á Sólbakka

    Nær 300 manns hafa dvalið áSólbakka á Flateyri í sumar enallar vikur hafa verið setnar fráþví að sumarvertíðin hófst í maí.Vertíðinni lýkur formlega í næstuviku en þetta er ellefta sumariðsem Önfirðingafélagið hefurstarfrækt mannlífs- og menning-arsetur að Sólbakka 6. Félagiðeignaðist húsið haustið 1999 eftirmikla baráttu samstilltra aðilaheima og heiman, en á ögur-stundu tókst að breyta þeirri ætlanbæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar að

    flytja húsið í burtu.Á menningarsetrinu Sólbakka

    hafa ýmsar uppákomur veriðhaldnar í gegnum árin auk þesssem húsið er leigt út til brott-fluttra Önfirðinga. Síðasti sumar-gesturinn á Sólbakka er danskamyndlistarkonan Kristina Kudsk.Hún hefur verið töluvert við mál-un á staðnum og svæðinu en húner afkastamikill málari og hefurhaldið margar sýningar í Dan-mörku og víðar á liðnum árum.

    [email protected]

    Óvíst að öll sveitarfélöggeti rekið heilsugæslu„Ekki er því víst að öll sveitar-

    félög hafi burði til þess að standaein og sér undir rekstri heilsu-gæslu með tilliti til þeirra krafnasem gerðar eru til hennar í dag.“Þetta kemur fram í drögum aðskýrslu nefndar, sem fjallar umeflingu heilsugæslunnar. Eins ogfram hefur komið hefur veriðlagt til að hafinn verði undirbún-ingur að flutningi verkefnaheilsugæslu til sveitarfélagannainnan næstu fimm ára.

    Í skýrslunni segir að helstu rök-in aðalrökin sem sett hafa veriðfram fyrir yfirtöku sveitarfélag-anna á heilsugæslunni séu í fyrstalagi þau, að heimamenn og not-endur þjónustunnar fái meiruráðið um þróun starfseminnar ognýjungar í þjónustunni. Í öðrulagi hefur í reynslusveitarfélög-um tekist að reka öldrunarþjón-ustuna með ódýrari hætti en ann-ars staðar og fækka vistunar-plássum á stofnunum. Og í þriðjalagi er mikilvægt að taka heild-stætt á málefnum einstakra ör-yrkja, atvinnuleysingja og fólksmeð félagsleg vandamál.

    Í ársbyrjun 1990 voru heil-

    frekari uppbyggingu heilbrigð-isþjónustunnar. Heilbrigðisyfir-völd urðu að bregðast við vand-anum með margvíslegum að-gerðum og móta sér framtíðarsýnum skipan heilbrigðismála tillengri tíma,“ segir í skýrslunni.

    Á Vestfjörðum eru þrjár heil-brigðisstofnanir; á Patrekfirði,Ísafirði og í Bolungarvík enHólmavík og Reykhólar tilheyraVesturlandi. Frá árinu 1974 ogfram yfir síðustu aldamót varlandinu skipt í 8 læknishéruð ísamræmi við þágildandi kjör-dæmaskipun, 31 umdæmi og 85heilsugæslusvæði. Með nýjumlögum um heilbrigðisþjónustusem tóku gildi 1. september árið2007, var grunnskipulagi heil-brigðisþjónustunnar breytt ogsamkvæmt því er landinu skipt ísjöheilbrigðisumdæmi og er aðþví stefnt að í hverju heilbrigðis-umdæmi skuli starfrækt heil-brigðisstofnun eða heilbrigðis-stofnanir.

    Í skýrslunni segir að fjöldi íbúaá landsbyggðinni sé víðast á bil-inu 1.200 til 1.500 á hvern lækni.

    [email protected]

    brigðismál flutt formlega frásveitarfélögunum til ríkisins íkjölfar samþykktar laga umbreytingar á verkaskiptingu ríkisog sveitarfélaga. Í reynd hafðiverið um að ræða blandaðanrekstur ríkis og sveitarfélaga framtil ársins 1990. Þannig var aðeinshluti af verkefnum heilbrigðis-þjónustunnar fluttur frá einustjórnsýslustigi til annars.

    „Aðkallandi verkefni og bág fjár-hagsstaða sveitarfélaga kröfðustþess einfaldlega að ríkið tækiábyrgð á og hefði forystu um

    Höfuðstöðvar Heil-brigðisstofnunar Vest-fjarða eru á Ísafirði.

    Göngin vígð25. september

    innar. Framkvæmdir hófustárið 2008.

    Göngin verða 8,7 metrabreið og 5,1 kílómetri aðlengd. Einnig er verið aðbyggja um 310 metra langasteinsteypta vegskála, og 3kílómetra langa vegi og tvær15 metra langar steinsteyptarbrýr. Kostnaður við göngin eráætlaður um 5 milljarðar.

    Göngin eru öll hulin að inn-anverðu með steinsteypu ogþar verða líka fleiri neyðar-símar og meira af ljósaskiltum.

    Bolungarvíkurgöngin, milliBolungarvíkur og Hnífsdals,verða opnuð 25. septembernk., kl. 13:30. ÖgmundurJónasson, samgönguráðherra,mun klippa borða og síðan akafyrstu bílar í gegnum fullklár-uð göngin. Samkoma verðurhaldin að því loknu í íþrótta-húsinu í Bolungarvík þar semsamgönguráðherra, fulltrúiVegagerðarinnar og fleirihalda ræður. „Það er í raunheilmikið eftir. Tengingar áljósleiðurum og öllu kerfinu ígöngunum eru eftir, sem ermikið mál. Malbikun er lokiðog er aðallega unnið að frá-gangi fyrir utan göngin,“ segirGísli Eiríksson, yfirmaðurjarðgangadeildar Vegagerðar-

  • FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2010 33333

  • 44444 FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2010

    Tæplega 100 börn fæddust 2009Níutíu og sjö börn fæddust á

    Vestfjörðum á síðasta ári. Er þaðtíu börnum minna en árið þaráður. Flest börn fæddust í Ísa-fjarðarbæ eða 51 talsins en þvínæst komu Vesturbyggð með ell-efu börn og Bolungarvík með tíubörn. Í Reykhólahreppi fæddustsjö börn og var það metár í fæðingog sömuleiðis fæddust sjö börn íTálknafjarðarhreppi. Í Árnes-hreppi, Kaldrananeshreppi ogBæjarhreppi fæddist eitt barn áhverjum stað en átta börn fæddustí Strandabyggð. Ekkert barnfæddist í Súðavíkurhreppi á síð-asta ári. Á vef Hagstofunnar kem-

    ur fram að aldrei áður hafa fleirilifandi fædd börn komið í heim-inn á einu ári.

    Áður fæddust flest börn árið1960 þegar 4.916 börn fæddustog árið 1959 þegar 4.837 börnlitu dagsins ljós. Flest börn fædd-ust á Höfuðborgarsvæðinu eða3.379. Á Suðurnesjum fæddust381 börn, 205 á Vesturlandi, 76á Norðurlandi vestra, 416 áNorðurlandri eystra, 149 á Aust-urlandi og 324 á Suðurlandi.

    Á Hagstofuvefnum segir aðalgengasti mælikvarði á frjósemier fjöldi lifandi fæddra barna áævi hverrar konu. Árið 2009 var

    frjósemi íslenskra kvenna hærrien árið 2008, eða 2,22 börn á ævihverrar konu en 2,14 börn árið2008. Yfirleitt er miðað við aðfrjósemin þurfi að vera um 2,1barn til þess að viðhalda mann-fjöldanum til lengri tíma litið.

    Undanfarin ár hefur frjósemi áÍslandi verið rétt um 2 börn á ævihverrar konu. Árið 2008 fór húní fyrsta sinn síðan 1996 yfir 2,1barn. Þó er frjósemin ekki nemahelmingur frjóseminnar í kring-um 1960, en þá gat hver konavænst þess að eignast rúmlegafjögur börn á ævi sinni.

    [email protected]æplega hundrað börn fæddust á Vestfjörðum í fyrra.

    Vesturferðir í söluferli?Ferðaskrifstofan Vestur-

    ferðir ehf., á Ísafirði er sam-kvæmt uppýsingum blaðsins ísöluferli. Þrátt fyrir ítrekaðartilraunir hefur ekki fengistuppgefið hver kaupandinn er,en orðið á götunni segir aðhann komi frá suðvesturhornilandsins. Elías Oddsson, fram-kvæmdastjóri Vesturferða,sem lét af störfum um síðustu

    mánaðarmót, staðfesti í samtalivið blaðið að brotthvarf hanstengdist hugsanlegri sölu fyrir-tækisins. Að öðru leyti vildi hannekkert tjá sig um málið og bentiá stjórnarformann fyrirtækisins,Áslaugu Alfreðsdóttur, hótel-stjóra á Hótel Ísafirði. Hún hafðiþetta um málið að segja: „Það erekki búið að selja Vesturferðir.Það er verið að huga að breyt-

    ingum á fyrirtækinu en það erenn á viðkvæmu stigi.“

    Samkvæmt upplýsingumblaðsins eru Áslaug og eigin-maður hennar, Ólafur Örn Ól-afsson, stærstu eigendur fyrir-tækisins. Meðal annarra hlut-hafa má nefna Flugfélag Ís-lands, Eignarhaldsfélagið Hvetj-anda og Sjóferðir Hafsteinsog Kiddýjar.

    „Enginn smá-lax í Djúpinu“

    Laxveiðin í Ísafjarðardjúpihefur gengið vel síðustu daga.Veiði í Laugardalsá er lokið ogþar komu 544 laxar á land ísumar. Um mánaðamótin höfðu365 laxar komið á land í Hvanna-dalsá en veiði lýkur þar 24. sept-ember. 219 laxar höfðu komið á

    land í Langadalsá 30. ágúst en aðsögn Emils Arnar Þórðarsonar,hjá Lax-á eru helstu fréttirnar þóhvað það koma stórir fiskar uppúr ánni.

    „Það er eins og það sé enginnsmálax fyrir vestan, bara stórirboltar,“ segir Emil.

    Átak gegnfarsímanotk-un ökumanna

    Lögreglan á Vestfjörðumhyggur á allsherjar átak gegnfarsímanotkun ökumanna,útivistarreglum barna ogungmenna sem og lagningubifreiða gegn akstursstefnu.„Það er allt of algengt aðfólk tali í farsímann við akst-ur, án þess að nota hand-frjálsan búnað. Menn eruhaldandi á símanum meðvinstri og reyna að skiptaum gír ásamt því að fylgjastmeð umferðinni. Það mun-aði litlu að ég lenti í árekstrií seinustu viku við einmittþessar aðstæður,“ segir Ön-undur Jónsson, yfirlögreglu-þjónn á Ísafirði. „Við mun-um fylgjast vel með hvortökumenn tali í síma.“

    Önundur segir mikið umað ökumenn leggi bifreiðumsínum gegnt akstursstefnu,þvert yfir gangbraut og viðgötuhorn. „Þetta skapar hættuog er einfaldlega bannaðmeð lögum.“ Auk þessarraþriggja atriða mun lögreglanfylgjast grannt með ljósa-búnaði bifreiða. „Stefnuljósa-og bílbeltanotkun er ekkinógu góð,“ segir Önundur.

    Hafnarkanturinn á Flateyri hefur sigið mikið í gegnum árin og er nú svo komið að oftar en ekki flæðir yfir kantinn. Óvenju hásjávarstaða var í kringum landið fyrir helgi og flæddi þá yfir hafnarkantinn. Að sögn Jóhanns Birkis Helgasonar bæjartæknifræðinghjá Ísafjarðarbæ hefur þetta verið vandamál til nokkurra ára. „Við höfum verið að fylgjast með kantinum til að sjá hvort hann séhættur að síga. Þetta er í skoðun hjá Siglingastofnun.“ Jóhann bætir við að þar sem lítil útgerð sé á Flateyri, hefur sigið ekki valdiðmiklum vandræðum en vitaskuld sé þetta óheppilegt.

    Flæddi yfir hafnarkantinnVel flæddi yfir Flateyrarhöfn vegna hárrar sjávarstöðu. Mynd: Páll Önundarson.

  • FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2010 55555

  • 66666 FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2010

    Útgefandi: Gúttó ehf., kt. 680501-2620, Sólgötu 9, 400 Ísafjörður, sími 456 4560, fax 456 4564. Ritstjóri: Sigurjón J. Sigurðsson, sími892 5362, [email protected]. Blaðamenn: Thelma Hjaltadóttir, símar 456 4693 og 849 8699, [email protected], Kristján Einarsson, símar 456 4560og 848 3403, [email protected]. Ritstjóri netútgáfu bb.is: Sigurjón J. Sigurðsson. Ljósmyndari: Halldór Sveinbjörnsson, sími 894 6125,[email protected]. Ábyrgðarmenn: Sigurjón J. Sigurðsson og Halldór Sveinbjörnsson. Lausasöluverð er kr. 400 eintakið með vsk. Veittur erafsláttur til elli- og örorkulífeyrisþega. Einnig sé greitt með greiðslukorti. Önnur útgáfa: Ferðablaðið Á ferð um Vestfirði. ISSN 1670 - 021X

    SpurninginSkoðar þú tilboðsblöð

    stórmarkaðanna á netinu?

    Alls svöruðu 431.Já sögðu 83 eða 19%

    Nei sögðu 348 eða 81%

    Netspurningin er birt viku-lega á bb.is og þar geta

    lesendur látið skoðun sínaí ljós. Niðurstöðurnar eru

    síðan birtar hér.

    HelgarveðriðHorfur á föstudag:

    Norðlæg átt, víða 5-10m/s en hvassara viðausturströndina. Létt-

    skýjað S- og V-lands, endálítil væta á norðaustan-verðu landinu og slydda

    til fjalla. Hiti 3-12 stig,mildast sunnanlands.Horfur á laugardag:

    Hæglætisveður, úrkomu-lítið og fremur svalt.

    Horfur á sunnudag: Útlitfyrir suðaustanátt meðrigningu sunnan- og

    vestanlands.

    Ritstjórnargrein

    Blikur á lofti

    Neyðarskýlií HlöðuvíkBjörgunarfélag Ísafjarðar

    hefur farið þess á leit viðumhverfisnefnd sveitarfé-lagsins að fá setja niðurneyðarskýli í Hlöðuvík áHornströndum. Staðsetningskýlisins hefur verið ákveð-in í samráði við landvörðfriðlandsins og í samráðivið eigendur húsa í víkinni.

    Eins og nafnið gefur tilkynna verður hlutverk skýl-isins að hýsa fólk í neyðar-tilvikum. Skýlið er úr trefja-plasti og með gluggum semsnúa út að sjó og er þaðhannað til að standast mikiðóveður. Í því er pláss fyrirfjóra einstaklinga.

    Félag eldri borgara á Ísa-firði hefur gert samning viðÍsafjarðarbæ um afnot afrými í kjallara Hlífar II und-ir tómstundastarf félagsins.Félagið, sem telur um 300meðlimi, stendur fyrir ýms-um uppákomum, tómstunda-og íþróttaiðkun. Þar mánefna bingó, spilavist, dansog leikfimi. Starfsemi fé-lagsins er vel sótt en hefurfram til þessa farið fram áfimm mismunandi stöðumí Ísafjarðarbæ. Eldri borgar-ar stefna að opnun í næstamánuði.

    Opna félags-miðstöð

    „Hraða verður nútímavæðinguraforkukerfis Vestfirðinga ogákveða bestu mögulegu leiðir tiluppbyggingar kerfisins til úrbótafyrir afhendingaröryggi raforkuá Vestfjörðum,“ segir í ályktunum orkumál sem samþykkt var áFjórðungsþingi Vestfirðinga. Þarlagt til að sérstaklega verði horfttil þess möguleika sem stærrivatnsaflsvirkjun á Vestfjörðumgetur falið í sér við lausn þessa

    verkefnis. Einnig er bent á hraðaþróun endurnýtanlegra orkugjafasvo sem sjávarorku og vindorkuog möguleika á uppbyggingu áVestfjörðum í þeim efnum. Þásegir að jöfnun orkuverðs ogdreifingarkostnaðar raforku ereitt af grundvallaratriðum í jöfn-un búsetuskilyrða í landinu.

    „Stjórnvöld hafa haft framan-greint að markmiði í raforkulög-um. Lýst er miklum áhyggjum

    yfir því að stjórnvöld séu nú aðfærast frá þessu markmiði m.a.með raunlækkun framlaga á fjár-lögum til niðurgreiðslu húshitun-arkostnaðar og slælegri eftirfylgdmeð jöfnun dreifingarkostnaðarraforku í dreifbýli og þéttbýli.Hvatt er til að hraða boðaðriheildarendurskoðun raforkulagaþar sem skerpt verður á framan-greindu markmiði.“

    Í ályktun þingsins er jafnframt

    kallað eftir skilum á skýrslu ráð-gjafahóps sem iðnaðarráðherraskipaði í október 2009 til að farayfir úrbætur á raforkuöryggi áVestfjörðum og möguleika svæð-isins til atvinnuuppbyggingar íorkufrekum iðnaði. „Tryggjaþarf að þrífösun rafmagns verðikomið á til sveita sem allra fyrst,án þess að óeðlilegur kostnaðurlendi á sveitarfélögum eða ein-staklingum við framkvæmdina.“

    „Hraða verður nútímavæðinguraforkukerfis Vestfirðinga“

    Frá línuskoðun á vegum Orkubús Vestfjarða. Mynd: ov.is.

    BB hefur ítrekað lýst yfir stuðningi við yfirtöku sveitarfélaga á til-teknum verkefnum frá ríkinu. Nú síðast málefni fatlaðra, sem fyrir-hugað er að sveitarfélögin taki í sínar hendur á komandi ári. Af þvítilefni sagði í leiðara 15. júlí: „Því aðeins er verið að stíga framfara-skref að sveitarfélögunum verði tryggt nægilegt fjármagn til að rísaundir kostnaði sem af verkefninu leiðir.“

    Skjótt skipast veður. Í skýrslu sem Ríkisendurskoðun hefur nýveriðsent frá sér kemur fram að vegna skorts á samanburðarhæfum upp-lýsingum um þjónustu við fatlaða sé ekki unnt að meta hjá hvorumaðilanum þjónustan sé betur komin fjárhagslega. Undir þetta er tek-ið af hálfu ráðuneytisins, sem segir engu að síður ýmis rök liggjafyrir um að þjónustan sé hagkvæmari í höndum sveitarfélaganna:,,Þá vill ráðuneytið að það komi skýrt fram að markmiðin eru ekkifyrst og fremst fjárhagsleg heldur snúast þau einnig um vilja til þessað bæta þjónustu við fatlaða og skipulag hennar samhliða því að eflasveitarstjórnarstigið,“ eins og segir á vef ráðuneytisins.

    Sjálfsagt hefur fáum til hugar komið að sveitarfélögin kæmust ífeitt við yfirtöku umrædds málaflokks. Hitt má öllum ljóst vera aðsveitarfélögin, sem sum hver virðast á ystu nöf fjárhagslega og megaekki við neinum skakkaföllum, verða að hafa það tryggt að þau beriekki skarðan hlut frá borði þegar upp er staðið, hvað sem óljósum

    fjárhagslegum markmiðum líður, svo vitnað sé til yfirlýsingar ráðu-neytisins.

    Guðbjartur Hannesson, félags- og tryggingamálaráðherra, segirskýrslu Ríkisendurskoðunar þarft innlegg í umfjöllunina um tilfærsluá málefnum fatlaðra til sveitarfélaga. ,,Ég legg mikla áherslu á aðráðuneytið fari gaumgæfilega yfir allar ábendingar Ríkisendurskoð-unar með úrbætur að leiðarljósi þar sem þeirra er þörf. Þessi vinnaer þegar hafin og ég á von á því að málið verði tekið til umfjöllunarí félags- og tryggingamálanefnd í byrjun nýs þings.“

    Ábendingar Ríkisendurskoðunar virðast teknar alvarlega. Í ljósiþess sem nú þegar liggur fyrir er næsta víst að endurmat á yfirfærsl-unni getur ekki beðið til ársins 2014. Komi upp staða sem sveitarfélög-unum kann að reynast ofraun, að ári liðnu svo dæmi sé tekið, er þeimmeð öllu ófært að ríkið geti í skjóli samningsákvæða velt málinu áundan sér í þrjú ár. Endurskoðunarákvæðið verður að vera árlegtmeðan málið er að þróast. Draga má þá ályktun af mati Ríkisendur-skoðunar að fjárhagsramminn sem náðist milli ríkis og sveitarfélagaum yfirtöku hinna síðar nefndu á þjónustu við fatlaða sé ekki full-nægjandi. Hann verður því að endurskoða og með endurskoðuninniverður að tryggja að sveitarfélögin standi upprétt undir því mikilvægaverkefni sem þau eru að takast á hendur. s.h.

  • FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2010 77777

    Vilja halda í sérstöðu DagverðardalsSumarbústaðaeigendur í Dag-

    verðardal í Skutulsfirði telja ekkiæskilegt að staðsetja íbúðalóðirí sumarhúsabyggð eins og gerter ráð fyrir í deiliskipulagstillögufyrir svæðið. Þar er kemur framað setja eigi tólf einbýlishúsalóð-ir á milli tveggja sumarhúsa. Íathugasemd sumarhúsaeigend-anna við deiliskipulagið er þeirriráðagerð andmælt þar sem þaðmuni auka umferð, skerða útsýniog mögulega rýra verðgildi nú-

    verandi sumarhúsa á svæðinu.„Núverandi byggð í Dagverðar-dal samanstendur af fáum ogfrekar litlum sumarhúsum semnotið hafa fágætra kosta hvaðvarða nánd við byggðina Ísafjörð,mikils fuglalífs, einstakrar nátt-úru, kyrrðar og útsýnis. Óskumvið þess vegna eftir að deiliskipu-lagið verði endurskoðað með þaðað markmiði að halda í sérstöðudalsins og raska ekki útsýni hús-anna sem fyrir eru,“ segir m.a. í

    athugasemdinni.Samkvæmt tillögunni er svæð-

    ið er ætlað fyrir íbúðarbyggð,sumarhúsabyggð og léttan iðnað.Gert er ráð fyrir nýrri íbúðar-byggð með 72 lóðum og fjölgunsumarhúsalóða um 22. Einnig ergert ráð fyrir 10 nýjum lóðumfyrir léttan iðnað í nágrenni viðlóð Vegagerðarinnar.

    Tvær athugasemdir bárust vegnadeiliskipulagsins að loknum aug-lýsinga- og athugasemdarfresti.

    Einnig gerði HestamannafélagiðHending athugasemd við að ekkisé gert ráð fyrir reiðvegi í auglýstideiliskipulagstillögu eins ogaðalskipulag Ísafjarðarbæjar tilársins 2020 gerir ráð fyrir.„Lausn á þessu þarf að finna ísamráði við hestamenn áður enhægt er að samþykkja þessabreytingu á aðalskipulagi Ísa-fjarðarbæjar. Komi til þess aðekki er hægt að tryggja leið fyrirhestamenn um auglýst svæði,

    gera hestamenn þá kröfu til Ísa-fjarðarbæjar að nýrri leið verðifundinn staður, og komið inn áaðalskipulag fyrir Ísafjarðarbæ,og gerð reiðfær eins og núverandileið er,“

    Umhverfisnefnd hefur lagt tilvið bæjarstjórn að deiliskipulagiðverði tekið til endurskoðunar ogjafnframt að umræddur hlutiaðalskipulags Ísafjarðarbæjar2008–2020 verði endurskoðaður.

    [email protected]

    Leitinni að Emil lokiðLeitinni að prakkaranum

    heimsfræga, Emil í Kattholtier lokið. Pétur Ernir Svavars-

    son fer með hlutverk hans íuppfærslu Litla leikklúbbsins

    sem verður frumsýnd í októ-ber. Í hlutverki Ídu er ÞuríðurKristín Þorsteinsdóttir. Meðal

    annarra leikara í sýningunnimá nefna Pál Gunnar Loftsson

    sem mun öskra „EEEEmil!“ ítíma og ótíma enda er hann í

    hlutverki Antons föður Emils.Alma, mamma Emils, stendur

    hinsvegar meira með prakk-aranum enda hefur hún fulla

    trú á drengnum og veit aðhann mun spjara sig í fram-

    tíðinni, en það er Sigrún ArnaElvarsdóttir sem bregður sér í

    hlutverkið. VinnukonunaLínu, sem er nú ekki alltof

    hrifinn af okkar manni honumEmil, leikur Sunna Karen

    Einarsdóttir. Lína er hins-vegar mun hrifnari af vinnu-

    manninum í Kattholti honumAlfreð og hann leikur Svein-

    björn Hjálmarsson.Hátt í 20 leikarar koma viðsögu í sýningunni auk þess

    sem fjöldi fólks starfar á

    bakvið tjöldin, leikmynda-smiðir, búningahönnuðir og

    fleira. Þessi uppfærsla á Emilí Kattholti er með þeim viða-meiri sem Litli leikklúbbur-inn hefur ráðist í. Æfingar á

    Emil í Kattholti hófust í þarsíð-ustu viku og munu standa yfir

    á blússandi krafti allt fram ímiðjan október. Því þá verður

    leikurinn frumsýndur nánartiltekið laugardaginn 16. októ-ber í Edinborgarhúsinu. Önn-

    ur sýning verður sunnudaginn17. október.

    [email protected]étur Ernir Svavarsson og Þuríður Kristín Þorsteinsdóttir í

    hlutverki Emils og Idu. Mynd: Þorsteinn J. Tómassson.

    1,8 milljónir króna í námsvistutan lögheimilis sveitarfélags

    Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefursamþykkt að vísa kostnaði viðnámsvist grunnskólanema utanlögheimilis sveitarfélaga til end-urskoðunar á fjárhagsáætlun árs-

    ins 2010. Á fundi bæjarráðs fyrirstuttu var lagt fram minnisblaðfrá Kristínu Ósk Jónasdóttur,grunnskólafulltrúa þar sem húngerir grein fyrir kostnaði við

    námsvist grunnskólanema utanlögheimilis sveitarfélaga. Þarsegir m.a.:

    „Ísafjarðarbær samþykkir aðnemendur stundi nám við skóla í

    öðrum sveitarfélögum og greiðirfyrir það samkvæmt viðmiðunar-gjaldskrá sem Samband íslenskrasveitarfélaga gefur út ár hvert.Undanfarin ár hafa álíka margir

    nemendur verið í skólum í öðrumsveitarfélögum og þeir nemendursem hafa komið til okkar frá öðr-um sveitarfélögum.“ Við síðustufjárhagsáætlunargerð var gert ráðfyrir álíka hárri upphæð í inn ogút lið eða um 1.500.000 á hvornlið. „Strax eftir vorönn var ljóstað aðeins var farið að halla ákostnaðarliðinn. Nú er svo komiðað í haust hefur grunnskólafull-trúi samþykkt 8 nemendur í skólaí öðrum sveitarfélögum en ekkihefur verið sótt um að neinn nem-andi komi til okkar,“ segir í minn-isblaði grunnskólafulltrúa.

    Fram kemur að heildarkostn-aður fram að áramótum er þarmeð 1.842.925 krónur. „Því erljóst að umfarmkeyrsla á liðnumverður um 1.500.000 krónur. Þríraf þeim nemendum sem hafa ver-ið samþykktir í aðra skóla eru aðfara í fósturvistun en aðrir nem-endur eru með aðrar skýringa áveru sinni utan lögheimilis sveit-arfélags,“ segir í minnisblaðiKristínar Óskar Jónasdóttur grunn-skólafulltrúa.

    [email protected]

    Stefnt að framleiðslu í septemberStefnt er að því að grindur

    af kajökum fari í framleiðslu ánýju kajaksmíðaverkstæði áÍsafirði í þessum mánuði. Einsog greint hefur verið frá ætlargrænlensk-íslenska fyrirtækiðGreenland kayaks að hefjaframleiðslu á kajökum frá Ísa-firði. Baldvin Kristjánsson kaj-akframleiðandi og -leiðsögu-maður rekur Greenland kayaksá Suður-Grænlandi sem hann-ar og smíðar kajaka. Hann seg-ir að í mörg horn sé að líta þarsem verkefnið tengist Græn-landi, Noregi, Svíþjóð, Kan-ada, Finnlandi, Þýskalandi,Bandaríkjunum og Bretlandiauk Íslands en þar tengist það

    Ísafirði, Reykjavík, Hafnarfirðiog Mosfellsbæ. Hann segir aðverið sé að fínpússa hönnun ánýju línunni, með samtals þremurkajökum, ásamt sérhönnuðumtöskum og pokum í kajakana.Komnar eru línur að fjórða bátn-um.

    Þá er búið að senda prótótýp-urnar frá Grænlandi til Ísafjarðarog Baldvin segist vera að ræðavið nokkra mögulega starfsmenná Ísafirði. Baldvin segist jafn-framt vera skoða möguleika ásölusamningi til Noregs, semgæti útvegað um fimm ársverk.

    Einnig verið að prófa nýtt, sér-hannað „skinn“ þar sem fyrir-tækið hefur hannað nýjan dúk

    alveg frá grunni. Dúkurinn ereinstæður í heiminum að sögnBaldvins, með spectra í grunninnog 35% vistvænt. Þá verður mestöll grindin og 35% af dúknumvistvæn. „Vinnan er svo heima í

    héraði, sem við leggjum áhersluá,“ bætir Baldvin við. Verið erað fínpússa þrívíðar tölvu-teikningarnar fyrir yfirfræsaraog fleira samkvæmt trésmíða-vélum á Ísafirði.

    Veltuæfing á grænlenskum kajak frá Greenland kayaks.

  • 88888 FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2010

    Spennandi starfframundan

    Daníel Jakobsson hefur tekiðvið bæjarstjórastólnum í Ísafjarð-arbæ. Var hann valinn úr hópitæplega 30 umsækjenda og tókvið störfum í byrjun mánaðar.Áður veitti hann forstöðu stærstaútibúi Landsbankans að Lauga-vegi 77 í Reykjavík.

    Daníel er sonur hjónanna Auð-ar Daníelsdóttur og sr. JakobsHjálmarssonar, fyrrum sóknar-prests á Ísafirði og síðar Dóm-kirkjuprests, og sleit barnsskón-um á Ísafirði. Hann hefur nú fluttbúferlum aftur vestur eftir tveggjaáratuga fjarveru með eiginkonusinni Hólmfríði Völu Svavars-dóttur og börnum þeirra þremurÖnnu Maríu, Jakobi og UnniGuðfinnu. Búa þau á Urðarveg-inum, ekki langt frá æskuheimiliDaníels í Miðtúni.

    Bæjarins besta tók létt spjallvið Daníel í upphafi nýs starfs.

    – Hvernig leggst starfið í þig?„Mér finnst þetta mjög spenn-

    andi. Fyrstu dagarnir hafa veriðmjög fjölbreyttir enda í mörghorn að líta. Starfsfólkið er mjögfínt og allir svo jákvæðir þannigað starfið leggst bara vel í mig.

    Ég er búinn að vera í því aðfara yfir málin og maður er farinnað detta í eitt og eitt mál. Mörgspennandi verkefni eru framund-an eins og t.d. útboð sorphirð-unnar en vissulega er maður baraað kafa í yfirborðið þessa fyrstudaga.“

    Daníel segir flutninginn hafalagst vel í alla fjölskylduna. Börnhans eru fjögurra, níu og tíu ára.

    „Allir eru mjög ánægðir. Krakk-arnir eru strax byrjaðir að eignastgóða vini og sú yngsta byrjuð áleikskóla. Þetta hefur gengiðótrúlega vel og allir eru að falla írútínuna. Konan mín er að byrjaað vinna í leikskóla svo allir erubúnir að koma sér vel fyrir.“

    Sami gamli ÍsafjörðurSami gamli ÍsafjörðurSami gamli ÍsafjörðurSami gamli ÍsafjörðurSami gamli Ísafjörður

    Daníel var fjögurra ára þegarfjölskyldan fluttist til Ísafjarðarárið 1977. Hann er fæddur íReykjavík en bjó fyrstu æviáriná Seyðisfirði. Hann flutti síðanfrá Ísafirði til Reykjavíkur árið1989.

    „Ég bjó hérna þar til ég kláraðigagnfræðaskóla. Ég var einmittað rifja það upp að það eru 21 ársíðan ég flutti, þá áttar maður sigá því hvað árin líða.“

    – Finnst þér Ísafjörður hafa

    breyst mikið frá því að þú fórst?„Nei, furðu lítið. Það kom mér

    á óvart hvað ég þekki enn margahérna. Allir hafa líka tekið okkurmjög vel.

    Mér finnst Ísafjörður vera enn-þá sami gamli Ísafjörður. Sumthefur þó breyst, til að myndavoru Vestfjarðagöngin ekki kom-in þegar ég fór svo að það er betrisamgangur á milli staða í dag.Það er auðvitað mjög gott.

    Ég hef farið margoft yfir í hinabyggðakjarnana síðan ég kom.Bæði með fjölskylduna í sundog svo í embættiserindum.“

    Daníel segist eiga góðar minn-ingar frá bernsku á Ísafirði.

    „Það var mjög gott að alast hérupp og alltaf rosalega gaman.Þegar maður lítur til baka varþetta eitt stórt ævintýri. Flestarminningar eru frá því sem gerðistuppi á Dal en ég var mikið ískíðunum. Það voru forréttindiað alast upp á svona stað og þaðer stór ástæða fyrir því að maðurer kominn aftur að maður villleyfa börnunum að njóta þesssama.

    Samveran við foreldra er meiriog allt minna í sniðum en samt erallt til staðar, hér er mikil menn-ing, bíó og fjölbreyttar íþróttir.Mér finnst Ísafjarðarbær í raunhafa allt sem Reykjavík hefur ogþó án ókosta stórborgarinnar. Égheld að íbúar hér hafi sterkastöðu.“

    Vonast eftir snjó í veturVonast eftir snjó í veturVonast eftir snjó í veturVonast eftir snjó í veturVonast eftir snjó í veturDaníel er einn fremsti skíða-

    göngumaður Íslandssögunnar enhætti keppni 24 ára, og sneri sérþá að framhaldsnámi. Hannkeppti í fyrstu fyrir Ísafjörð ogvar einnig um tíma í landsliðiÍslands í skíðagöngu. Auk þessað hafa keppt á nokkrum heims-meistaramótum keppti hann áÓlympíuleikunum í Lillehammerí Noregi árið 1994. Það liggurþví vel við að spyrja hvort hannsé enn mikill skíðamaður?

    „Já ég reyni að fara eins mikiðog ég get. Það er þó minna enmaður vildi þar sem maður eralltaf í vinnunni. Ég vona að þaðverði nægur snjór hér í vetur tilað maður geti farið á skíði. Viðerum öll í fjölskyldunni mikiðskíðafólk. Við konan kynntumsteinmitt í gegnum skíðaíþróttina.Bróðir hennar, Sigurgeir Svav-arsson, var með mér í landsliðinu

    og hún var að æfa svigskíði. Húner núna mikill hlaupagarpur oghleypur um fjöll og firnindi.“Þess má geta að Daníel lét afstörfum sem formaður Skíða-sambands Íslands í maí og varhann við það tækifæri sæmdurgullmerki Íþrótta- og Ólympíu-sambands Íslands.

    – Hefurðu verið tíður gestur áÍsafirði frá því að þú fluttir eðahefur þetta verið tveggja áratugafjarvera?

    „Ég hef komið oft til að fara áskíði og árlega til að taka þátt íFossavatnsgöngunni. Ári eftir aðég flutti burt fór ég í nám tilSvíþjóðar og þá kom ég sjaldnarvestur en síðustu tíu ár hef égkomið 2-3 sinnum á ári þó éghafi ekki staldrað lengi við í hvertskipti. Svo hef ég lesið BB áhverjum degi á vefnum og viðæskuvinirnir höfum haldið velhópinn þannig að ég hef alveghaft tengingu við Ísafjörð allantímann.“

    Kraftur íKraftur íKraftur íKraftur íKraftur íbæjarpólitíkinnibæjarpólitíkinnibæjarpólitíkinnibæjarpólitíkinnibæjarpólitíkinni

    – Var það starfið sem réði þvíað þú komst vestur eða vildirðuflytja aftur til æskuslóðanna burt-séð frá því?

    „Starfið spilaði stórt hlutverk.Það hafði blundað lengi í mér aðkoma aftur vestur en maður vildifá spennandi starf. Þegar þettatækifæri opnaðist tók maður afskarið. Ég var búinn að komamér ágætlega fyrir í Landsbank-anum þannig að það var þónokkur áskorun að sækja umstarfið. Það réði úrslitum að mað-ur vildi koma vestur, geta fariðmeira á skíðin og eytt meiri tímameð börnunum í nánara samfé-lagi.“

    – Varstu vongóður um að fástarfið þegar þú sóttir um?

    „Mér fannst ég alveg eigamöguleika en pólitík er alltafpólitík svo það var aldrei að vita.Það voru margir aðrir frambæri-legir kandídatar en mér fannst égalveg koma til greina jafnvel ogmargir aðrir. Ég undirbjó migvel og vann að því að fá starfiðsem hefur örugglega skilað ár-angri.“

    – Heldurðu að þú getir nýtt þérreynslu þína sem útibússtjóriLandsbankans í nýja starfinu?

    „Já, ábyggilega. Þetta eru hvorttveggja stórir vinnustaðir og að

    mörgu leyti eru störfin alls ekkiólík. Í bankanum voru það lána-nefndir en í bæjarstjórastarfinuer það bæjarráð en maður er ábáðum stöðum að leggja mál fyriraðra og með marga bolti á lofti.

    Ég er mjög spenntur fyrir nýjastarfinu. Það er svo mikill krafturí öllum og sama í hvaða flokkimenn eru, allir eru brennandi afáhuga og vilja Ísafjarðarbæ allthið besta. Ég er því sannfærður

  • FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2010 99999

    um að saman getur fólk gert mjöggóða hluti.“

    VarnarbaráttaVarnarbaráttaVarnarbaráttaVarnarbaráttaVarnarbaráttaframundanframundanframundanframundanframundan

    – Spáirðu því að þetta verðispennandi kjörtímabil?

    „Þetta verður varnarbarátta.Stór hluti tekja sveitarfélaga hafakomið úr Jöfnunarsjóði og þaðer fyrirséð að framlög hans muni

    dragast saman. Við þurfum þvíað halda áfram að búa til tværkrónur úr einni. Við þurfum aðforgangsraða verkefnum og ráð-stafa fjármunum eins vel og hægter. Við erum í góðu samfélagi og

    erum ekkert svo skuldsett miðaðvið marga aðra. Við eigum þvígóðan séns. Nauðsynlegt er aðvið verðum samstíga í þeim verk-efnum sem framundan eru ogtökum saman á því sem koma

    skal. Mér finnst mjög spennandiað fá tækifæri til að taka þátt í aðmóta framtíðarsýn sveitarfélags-ins til næstu ára,“ segir hinn ný-ráðni bæjarstjóri.

    [email protected]

  • 1010101010 FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2010

    Fjórðungsþing Vestfirðingatekur undir þá stefnu að efla ogstyrkja skuli sveitarstjórnarstigiðí landinu með flutningi verkefnafrá ríkinu. „Áfram skal haldiðathugun á kostum og göllum þessað sameina sveitarfélög á Vest-fjörðum. Lögð er áhersla á aðgreiðar samgöngur milli sveitar-félaga sé ein af grundvallarfor-

    sendum þess að markmið um efl-ingu sveitarstjórnarstigsins ná-ist,“ segir í ályktun þingsins. Einsog fram hefur komið lýsti Krist-ján L. Möller, þáverandi sam-göngu- og sveitarstjórnarmála-ráðherra, að eitt af markmiðumráðuneytisins er að efla búsetu,velferð og lífskjör um land alltmeð því að efla sveitarstjórnar-

    stigið. Að til verði áætlun um efl-ingu sveitarstjórnarstigsins semverður samþætt sóknaráætlun.

    Í stefnumótuninni kemur framað -að breyta skal verkaskiptinguríkis og sveitarfélaga, meðal ann-ars með flutningi á málefnumfatlaðra til sveitarfélaga á næstaári og aldraðra 2012. Þá skalforgangsröðun verkefna í sam-

    gönguáætlun byggjast á samein-ingu og stækkun sveitarfélaga.

    Einnig vill ráðherra auka getusveitarfélaga til að taka við nýjumverkefnum með því að endur-skoða lögbundna tekjustofnasveitarfélaga og styrkja opinberaþjónustu. Jafnframt kemur framí stefnumótuninni að ráðherrahyggst ljúka heildarendurskoðun

    á sveitarstjórnarlögum með frum-varpi sem lagt verður fram haust-ið 2010. Þá vill hann afmarka ogskilgreina starfsemi landshluta-samtaka sveitarfélaga og svæða-samstarf með hliðsjón af sóknar-áætlun og efla traust og virðingugagnvart sveitarstjórnarstigi,m.a. með því að auka þátttökualmennings í ákvarðanatöku.

    „Greiðar samgöngur forsendafyrir sameiningu sveitarfélaga“

    Lagt til að skipu-lagi verði breyttUmhverfisnefnd Ísafjarðar-

    bæjar hefur lagt til að fariðverði í breytingu á deiliskipu-lagi í Tungudal vegna umsókn-ar um leyfi til að reisa þar 20smáhýsi. Eins og nefndin hefuráður bent á fellur umsókninekki að aðalskipulagi Ísafjarð-arbæjar 2008-2020. Jafnframtleggur nefndin til að kannaðurverði kostnaður sem fallið gætiá Ísafjarðarbæ vegna svæðis-ins. Fyrirhugað er að húsinverði á svæði sem er innan ogvestan við tjaldsvæðið í Tungu-dal.

    Að sögn Guðmundar TryggvaÁsbergssonar, umsækjandaleyfisins, er hugmyndin sú aðfólk sjái sjálft um að búa umsig og ganga vel um bústaðina.

    Þó verði starfsmaður á vegumhans með yfirumsjón meðhlutunum. Þá hefur hann íhyggju að húsin verði í heils-árslegu sem kæmi sér vel þeg-ar gott skíðafæri er.

    Fyrirhugað er að húsin verðiá svæði sem er innan og vestanvið tjaldsvæðið í Tungudal.Aðspurður segist Guðmundurvera tilbúinn að ráðast í fram-kvæmdir um leið og leyfi fæst.„Ég vonast til að fá leyfi semfyrst svo ég geti komið fyrstuhúsunum af stað þannig aðhægt yrði að leigja þau straxnæsta sumar. Ef leyfið fæstætla ég mér að byrja á tíuhúsum og hefjast handa umleið og ég fæ grænt ljós.“

    [email protected]

    120 milljónir í styrkiVið lok yfirstandandi árs hef-

    ur Menningarráð Vestfjarðaúthlutað 120 milljónum krónatil ýmissa menningarverkefna.„Það stendur til að auglýsa eftirstyrkjum í lok september oghöfum við 15 milljónir til út-hlutunar. Við höfum í gegnumárin veitt styrki frá 50 þúsundkrónum og upp í 1,5 milljónirkróna til einstakra verkefna,“segir Jón Jónsson, menning-arfulltrúi Vestfjarða.

    Efnahagsástandið í landinuhefur haft áhrif á styrkveitingarráðsins og þurfti þess vegnaað grípa til niðurskurðar í ár.„Við bíðum eftir fjárlögum til

    að sjá hver staðan verður ánæsta ári,“ segir Jón og tekurfram að hann sé bjartsýnn áað menningarráð munu áframhalda sínu striki enda mikil-vægt fyrir samfélagið ogmenninguna.

    Á aðalfundi ráðsins semhaldinn var eftir þing Fjórð-ungssambands Vestfirðingavar ný fimm manna stjórnskipuð. Í henni eiga sæti þauArnar Jónsson, Jóna Bene-diktsdóttir, Gerður Eðvarðs-dóttir, Leifur Ragnar Jónssonog Katrín Gunnarsdóttir.

    Stjórnin á eftir að skiptameð sér verkum.

    Horft inn í hellinn. Ljósm: Magnús Einarsson.

    Íshellir fannst í Hattardal íÁlftafirði fyrir stuttu. Það varMagnús Einarsson sem fann hell-inn og fór hann daginn eftir ásamtCristian Gallo og David Fossatitil að mynda hellirinn og hafaþær verið birtar á vef Náttúru-stofu Vestfjarða. Hellirinn varmældur með fjarlægðarmæli ogreyndist hann vera 170 m langur.Hæðin á munnanum er u.þ.b. 10metrar en hún var ekki mældnákvæmlega. Lofthæðin í miðjuer væntanlega um fimm metrarog breidd munnans mældist 12metrar. Hellirinn er opinn í báðaenda og er gólfið í honum þakiðgrjóti, sumt frekar laust.

    Lítill lækur seytlar í gegnumhellirinn og var vatnið í honum4°C heitt fyrir neðan hann en8°C fyrir ofan hann. Uppi á brún-inni, fyrir ofan hellinn, er u.þ.b.600 m löng lægð, 2-5 metrar aðdýpt og breidd. Í lægðinni vorunokkrir pollar og einn þeirra lík-lega 2 metra djúpur. „Í þessalægð safnast sennilega talsverðursnjór yfir vetur sem líklega fæðirlækinn er rennur í gegnum hell-irinn. Þetta er líklega ástæðan

    fyrir myndun hellisins en auð-vitað kunna að vera á því aðrarskýringar,“segir í frétt á nave.is.

    Þetta er ekki í fyrsta skipti semíshellir finnst á þessum stað enárið 1963 fann Ágúst Leós ásamtfrænda sínum Leó Kristjánssyni,íshelli á sama stað. Sá hellir varlíklega með hærri lofthæð en sásem nú fannst en samt líklegastyttri. Hellirinn náði alla leiðupp í fjallsbrúnina og endaði þarmeð smá opi. Hellirinn varhruninn 1965. Grein um hann

    má finna í Jökli, tímariti Jökla-rannsóknarfélags Íslands.

    Náttúrustofa Vestfjarða villbenda þeim sem hafa í hyggju aðskoða hellinn að talsverð hrun-hætta er í honum, sérstaklegavið munna hans. Einnig er grjót ígólfi hans laust. Auðvelt er aðganga í gegnum hann ef farið ervarlega. „Hjálmar og regnhlífareru fínn búnaður sérstaklega þeg-ar er svona hlýtt. Ljós er ekkinauðsynlegt en ekki verra,“ segirá vef Náttúrustofunnar.

    Íshellir fannst í Hattardal

  • FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2010 1111111111

    Ekki hægt að sýna fjárhagsleganávinning af flutningi málefna fatlaðra

    Vegna skorts á samanburðar-hæfum upplýsingum um þjón-ustu við fatlaða er ekki unnt aðmeta hvort hagkvæmara sé aðhún sé veitt af ríki eða sveitarfé-lögum. Þetta kemur fram í ný-legri skýrslu Ríkisendurskoð-unar. Þar koma fram ábendingartil félags- og tryggingamálaráðu-neytisins um þörf fyrir úrbætur áýmsum þáttum varðandi skipulagþjónustunnar, eftirlit með henniog fyrirkomulag fjárveitinga til

    málaflokksins. Ráðuneytið tekurundir að nokkuð skorti á saman-burðarhæfni upplýsinga þannigað unnt sé að sýna nákvæmlegafram á fjárhagslegan ávinning.

    „Engu að síður liggja fyrir ým-is rök um samlegðaráhrif semgera þjónustuna hagkvæmari íhöndum sveitarfélaganna. Þá villráðuneytið að það komi skýrtfram að markmiðin eru ekki fyrstog fremst fjárhagsleg heldur snú-ast þau einnig um vilja til þess að

    bæta þjónustu við fatlaða ogskipulag hennar samhliða því aðefla sveitarstjórnarstigið,“ segirí frétt á ráðuneytisvefnum. Þarsegir einnig að við þau tímamótsem framundan eru með flutningimálaflokksins til sveitarfélaga ereðlilegt að meta faglega stöðuhans í stórum dráttum. Eins þarfað efla rannsóknir á sviði velferð-armála.

    Í júlí síðastliðnum tókst sam-komulag milli ríkis og sveitarfé-

    laga um fjárhagslegar forsendurfyrir flutningi málefna fatlaðratil sveitarfélaganna 1. janúar2011. Að baki samkomulaginuliggur mikil vinna við mat ákostnaði vegna yfirfærslunnar ogá grundvelli hennar var ákveðiðað tekjustofnar sem nema 10,7milljörðum króna flytjist til sveit-arfélaganna á næsta ári.

    Guðbjartur Hannesson, félags-og tryggingamálaráðherra, segirskýrslu Ríkisendurskoðunar

    mikilvægt innlegg í umfjöllunum málaflokkinn sem stendur átímamótum þar sem ábyrgð áþjónustu við fatlaða færist fráríki til sveitarfélaga um næstuáramót: „Ég legg mikla áherslu áað ráðuneytið fari gaumgæfilegayfir allar ábendingar Ríkisend-urskoðunar með úrbætur að leið-arljósi þar sem þeirra er þörf. Þessivinna er þegar hafin og ég á voná því að málið verði tekið til um-fjöllunar í byrjun nýs þings.“

    Háskólasetur Vestfjarða ogmeistaranemar í hafsvæðastjórn-un eru að skipuleggja ýmsa við-burði í tengslum við alþjóðleganumhverfisdag sem haldinn verð-ur á Ísafirði 10. október. Dagur-inn gengur undir merkinu 350sem er skírskotun í að vísinda-menn telja að örugg mörk af kol-tvísýringi í andrúmsloftinu eru

    350 hlutar af milljón. Háskóla-setrið, í samstarfi við Ísafjarðar-bæ, hefur í hyggju að fá í lið meðsér grunnskóla og fyrirtæki ásvæðinu til að taka þátt í dag-skránni. Enn er unnið að skipu-laginu en meðal hugmynda ersorphreinsun á svæðinu og gerðsólareldavélar úr pizzukassa.

    Að sögn Ralf Trylla, umhverf-

    isfulltrúa Ísafjarðarbæjar, erueinnig uppi hugmyndir um aðvirkja fjölskyldur til að skrá niðurnotkun sína á bíl og fleira semeykur koltvísýring í loftinu og aðlokum verði umhverfisvænastafjölskyldan verðlaunuð. Hann tek-ur þó fram að enn sé bara um hug-myndir að ræða og nánar verðigreint frá viðburðum er nær dregur.

    Sólareldavél úr pizzukassa

    „Höldum aurunum í heimabyggð“Séra Magnús Erlingsson, sókn-

    arprestur í Ísafjarðarprestakalli,hvetur fólk til að skrá sig ekki úrÞjóðkirkjunni í mótmælaskyni.„Fólk hefur ýmsar aðferðir við

    að koma mótmælum á framfæri.Sumir ganga með kröfuspjöld,aðrir blogga. Í kjölfar sárra tíð-inda af vettvangi kirkjunnar þáhafa einhverjir gripið til þess ráðs

    að segja sig úr Þjóðkirkjunni. Sjálf-sagt eru ýmsar ástæður þar aðbaki. Einhverjum kann að finnastsem hann eigi ekki lengur sam-leið með kirkjunni á meðan aðrir

    að skrifa prestinum sínum eða bisk-upi bréf eða hringja í þessa herra-menn og lesa þeim pistilinn.“

    Hann bendir á að þeir sem erusextán ára og eldri greiða 747krónur á mánuði til kirkjunnareða rúmar 9.000 krónur á ári.„Gjaldið rennur til þinnar sókn-arkirkju og fer þar til þess aðbyggja kirkjuna og halda hennivið, greiða laun starfsfólks önnuren sóknarprestsins og greiðaþann kostnað, sem fellur til ísafnaðarstarfinu, svo sem viðbarna og unglingastarf kirkjunn-ar.“

    Hann bendir jafnframt á aðþeir sem skrá sig utan trúfélaga,losna ekki undan því að greiðahinn árlega níu þúsund kall.„Ení stað þess að sá aur renni tiltrúfélags í heimabyggðinni þárennur hann í ríkiskassann hansSteingríms, sem mun víst veraþví sem næst botnlaus hít aðfróðra manna sögn. Höldum aur-unum í heimabyggð í stað þessað senda þá suður!“

    [email protected]

    nota þessa leið til að mótmælaframgöngu kirkjunnar í tilteknummálum,“ segir í pistli sem Magn-ús birtir á vef Ísafjarðarkirkju.Hann segir það hafa víðtæk áhrifað skrá sig úr Þjóðkirkjunni.

    „Ef fólk vill hafa kirkju ogsafnaðarstarf í sinni sókn þá ættiþað auðvitað að vera félagi íkirkjunni og styðja þannig viðgott starf. Vilji fólk hins vegarmótmæla þá ætti það annað hvort

    Sr. Magnús Erlingsson.

    Stefán Viðar Sigtryggssonog Helga Árnadóttir sigruðu íheildarkeppninni á þríþrautar-móti Vasa2000 og heilsubæj-arins Bolungarvíkur sem fórfram á laugardag. Þau kepptubæði fyrir Tri-North. Þríþraut-in fólst í því syntir voru 700metrar í sundlaug Bolungar-víkur, síðan hjólaðir 17 km tilÍsafjarðar og þar hlaupið 7 km.Mótið þótti heppnast vel en

    það fór fram í sól og blíðu og varyfir 20 stiga hiti þegar hlaupa-keppnin átti sér stað.

    Í sveitakeppninni fóru Víkar-arnir með sigur af hólmi en sveit-in var skipuð Benedikt Sigurðs-syni, Bjarka Friðbergssyni ogÞóri Sigurhanssyni. Í flokki kvenna16-39 ára sigraði Helga Árna-dóttir en Brynjar Leó Kristinssonhjá AK crew í sama aldursflokkihjá körlum. Í flokki kvenna 40-

    39 ára var Ásdís Kristinsdóttirhjá Þrír/ÍR hlutskörpust ogStefán Viðar Sigtryggsson íflokki karla. Í flokki karla 50ára og eldri sigraði KristbjörnR. Sigurjónsson hjá Þrír Vest.

    Þríþrautarmótið hefur veriðhaldið árlega frá árinu 2002 oghefur þátttakendum þeirrafjölgað með hverju árinu.Rúmlega 30 tóku þátt í ár.

    [email protected]

    Stefán og Helga sigruðu í þríþrautinniVerðlaunahafar í þríþrautinni. Mynd: Benedikt Hermannsson.

  • 1212121212 FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2010

    Fortíð eða framtíð?

    Stakkur hefur ritað vikulega pistla í Bæjarins besta í mörg ár. Skoðanir hans á mönnum og málefnumhafa oft verið umdeildar og vakið umræður. Þær þurfa alls ekki að fara saman við skoðanir útgefenda blaðsins.

    Þrátt fyrir það bera ábyrgðarmenn blaðsins ábyrgð á skrifum Stakks á meðan hann notar dulnefni sitt.

    Stakkur skrifar

    smáarAppelsínugulu Trek reiðhjólimeð svörtum handföngumvar stolið við íþróttahúsið áÍsafirði 6. september síðast-liðinni. Sá eða sú sem hefureinhverja vitneskju um hvarhjólið er niðurkomið er vin-samlegast beðin(n) að hafasamband við Jamie í síma846 1546.

    Óska eftir að kaupa brúnansófa. Uppl. í síma 691 3115.

    Til leigu er 3ja herb. 76m² íbúðá eyrinni á Ísafirði. Íbúðin leig-ist til lengri eða skemmri tíma.Íbúðin er með sérinngangi ogsvölum og útsýni að Pollinum.Laus í nóvember. Leigist meðöllum húsgögnum og tækjumstórum sem smáum. Rreglu-semi áskilin. Upplýsingar fástá [email protected].

    Til sölu eru vandaðar kojursem nota má sem tvö sjálfstæðrúm. Stærð: 90x200. Dýnurfylgja. Verð kr. 28.000. Uppl. ísíma 864 0343.

    Glænýir, hvítir Nike strigaskórúr leðri, nr. 41 hurfu á fótbolta-vellinum á Torfnesi á meðaná æfingu stóð hjá 4. flokki, 31.ágúst síðastliðinn. Þeirra ersárt saknað. Sá sem er meðþá undir hendi er beðinn umað skila þeim strax. Upplýs-ingar í síma 861 6005.

    Einstæð 53 ára móðir á Suð-urnesjum vill kynnast góðum,heiðarlegum og hreinskilnummanni, milli fimmtugs og sex-tugts, sem hefur gaman aðlífinu og hefur t.d. áhuga á aðfara í bíó og leikhús. Uppl. ísíma 865 1450 eða 421 3509.

    Óska eftir 3-4ra herb. íbúð tilleigu á Ísafirði. Upplýsingar ísíma 663 9736.

    Til sölu er Mitsuhishi SpaceWagon GLXi árg. 1997, ekinn235 þús. km. Sjálfskiptur meðdráttarkúlu. Þarfnast viðgerð-ar. Tilboð óskast. Upplýsing-ar í síma 865 5254.

    Ísfisktogarinn Páll Pálsson ÍS102, sem gerður er út af Hrað-frystihúsinu Gunnvör hf., aflaðivel í síðasta mánuði. Vermdihann þriðja sæti yfir aflahæstubotnvörpunga landsins í mán-uðinum. Heildarafli skipsins var783,5 tonn sem fékkst í sex veiði-ferðum.

    Mest kom hann með 154,4tonn úr veiðiferð. Afli mánaðar-ins svarar til 32,5 tonna að með-altali á dag. Tveir togarar á land-inu komu með rúmlega 1000tonn að landi í ágúst og hefurþað ekki gert í rúm sex ár. Afheildarafla Páls Pálssonar voruum 210 tonn makríll. Stefnis ÍSaflaði einnig vel í mánuðinum.Hann kom með 421,6 tonn aðlandi í fimm veiðiferðum.

    Mokveiði í ágúst

    Hjónin Anton Viggósson ogKatrín Stefánsdóttir frá Þorláks-höfn taka við veitingarrekstri íEdinborgarhúsinu. „Staðurinnverður svipaður í útliti og viðmunum reyna gera öllum til hæfiseftir bestu getu. Við munum stílameira inn á að fólk geti fengiðsér huggulegan kvöldverð ogmeira verður lagt upp úr rest-aurant-pöbbafílingnum. Svo þeg-ar líður á kvöldið mun það breyt-

    ast í meira skemmtanahald semverður fram á nótt.“ Staðurinnhefur hlotið nafnið Vesturslóðog aðspurður hvaðan það komisegir Anton það vera skírskotuní að þau hjónin héldu vestur.

    „Okkur fannst þetta nafn passavel við, það er svolítill kántrí-bragur yfir því. Annars höfumvið lítið getað velt því fyrir okkurþar sem þetta gerðist svo hratt.Þetta var allt ákveðið á um viku-

    tíma.“ Anton og Katrín rekaskemmtistaðinn Svarta Sauðinní Þorlákshöfn. „Staðurinn er lok-aður um stundarsakir á meðanvið vinnum í ævintýrinu hérvestra. Þetta verður aðaláhuga-málið okkar núna á meðan viðkomum þessu vel af stað,“ segirAnton sem sjálfur mun halda utanum taumana í eldhúsinu á staðn-um.

    Eins og flestir vita tekur Vest-

    urslóð við af Ömmu Habbý semopnaði upphaflega í Súðavík ásjómannadaginn 2008. Síðastahaust opnaði síðan staðurinn íEdinborgarhúsinu á Ísafirði oghafði þá tekið nokkrum breyt-ingum og var með amerísku yfir-bragði. Að sögn Maríu Hrafn-hildardóttir vert á Ömmu Habbýhyggst hún að opna hótel ogdiskótek í Serbíu.

    [email protected]

    Vesturslóð opnar á ÍsafirðiKatrín Stefánsdóttir og Anton Viggósson munu reka veitinga- og skemmtistaðinn Vesturslóð í Edinborgarhúsinu á Ísafirði.

    Ekki verður um það deilt aðíslenska bankakerfið hrundi 2008

    og þó sennilega í raun nokkru fyrr. Vart verður um það deilt aðeinkavæðing íslensku bankanna var mjög illa heppnuð. Um það erheldur ekki deilt að fáránlega var að þessari einkavæðingu staðiðog væri nær að tala um fíflaskap. Þannig blasir málið við í dag.Stjórnmálamenn hefðu átt að læra eitthvað af þessu. En hafa þeirgert það? Svarið er eitt stórt nei. Nú finna þeir margir til svokallaðrarábyrgðar. Það er nýtt og fær vonandi betri farveg en þann að beitalögum um ráðherraábyrgð sem byggja úreltum hugmyndum umþað að Alþingi ákæri stjórnmálamenn, það er að segja ráðherrafyrir flónsku, sem þeir sýndu líkt og margir forvera þeirra áður.Sjálfsagt eiga margir ráðherrar eftir að sýna flónsku, kunnáttuleysiog fullkomið kæruleysi um ókomna tíð. Þannig munu þeir sýna aðstjórnmálamenn læri ekki af reynslu annarra fremur en fjárglæfra-mennirnir sem þykjast ekki kunna ensku.

    Sú spurning vaknar hvort okkur Íslendingum sé fyrirmunað aðþroskast og læra. Nú er starfandi sérstakur saksóknari efnhagsbrota,auk saksóknara efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra, aðógleymdum öllum lögreglustjórum og nefna ber ríkissaksóknara.Nú bætist við einn nýr, sem er byggður á meira en 100 ára gömlumlögum. Upphaflega voru lög um Landsdóm sett 1905, fyrir 105árum. Í þessum ágæta dómi sitja 15 menn. Af þeim kýs Alþingi

    átta eða meirihlutann. Einnig kýs þingið saksóknara til að farameð málið. Þessi háttur nú er á skjön við þá þróun sem átt hefur sérstað í réttarfari á Íslandi síðustu tvo áratugi. Minnir það nokkuð ápólitískan réttrúnað eða ofsóknir? Fulltrúar á þjóðþinginu taka sérákæruvald og vald til að dæma fyrrum félaga sína fyrir pólitískanafglapaskap. Það er gert samkvæmt lögum. En er það rétta aðferð-in?

    Forsætisráðherra sagði aðspurður í viðtali að hún héldi að þessiákvörðun nefndar alþingismanna um að leggja til að fjórir fyrrver-andi ráðherrar verði sóttir til sakar af hálfu Alþingis myndi róaþjóðina. Fremur er það nú hæpið. Eftir fjórar vikur verða liðin tvöár frá hruninu. Flestir muna hvar þeir voru þegar fréttir bárust umfall og niðurlægingu bankanna og þjóðarinnar. Hvar stöndum viðí dag? Eru bankar, stjórnmálamenn og þjóðin betri en fyrir tæpumtveimur árum? Varla, og sumir svara þessari spurningu neitandimeð öllu. Spillingin sýnist ekki hafa minnkað í bönkunum. Þeirgreiða enn hæstu laun meðan laun annarra hafa dregist saman ogþúsundir ganga atvinnulausar.

    Nú þarf að líta til framtíðar þó fortíðin sé gerð upp. Okkur vant-ar atvinnu fyrir fólkið okkar. Þeir sem bera hina pólitísku ábyrgðeiga að gera það, en saksókn Alþingis er ekki rétta aðferðin ogverður aldrei annað en plástur á sár almennings. Lækningu þarf tilframtíðar. Er ekki mál til komið að snúa sér að því mikla verkefni?

  • FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2010 1313131313

    Fjórðungsþing Vestfirðingaskorar á samgönguyfirvöld aðopna á ný möguleika á flugi fráÍsafjarðarflugvelli til Austur-Grænlands, með loftferðasamn-ingi milli Íslands og Grænlands.„Möguleikar Vestfirðinga á frek-ari samskiptum við næstu nágrannaokkar í vestri eru að bundnar þvíað flugsamgöngur verði tryggð-ar,“ segir í ályktun sem samþykktvar á þinginu.

    Um langt árabil var Ísafjarðar-flugvöllur burðarás í þjónustuFlugfélags Íslands við fyrirtækiá Austur-Grænlandi þar til aðbreyttar reglur um rekstur flug-valla, sem leiddu til þess að flug-völlurinn hafði ekki lengur leyfifyrir millilandaflugi, tóku gildi.Meginástæða fyrir leyfissvipt-

    ingunni mun hafa verið sú aðbúnaður til vopnaleitar er ekki tilstaðar á flugvellinum.

    Heimamenn á Ísafirði hafalengi verið ósáttir við bann ámillilandaflugi frá Ísafirði. Síð-astliðið vor lögðu þingmennNorðvesturkjördæmis fram þings-ályktunartillögu þess efnis aðsköpuð verði aðstaða á Ísafjarðar-flugvelli til að sinna millilanda-flugi. Bentu þingmennirnir á íþví sambandi að flugvöllurinnhefði gegnt lykilhlutverki við aðefla samskiptin við Grænland,með þjónustu á Vestfjörðum.Rúmlega 50 þúsund farþegar faraum flugvöllinn á ári í innan-landsflugi og í dag fer fram fráÍsafirði takmarkað millilanda-flug, sem byggir á undanþágum.

    Skora á samgönguyfirvöld að tryggjamillilandaflug frá Ísafjarðarflugvelli

    Ísafjarðarflugvöllur.

    Vegið að samfélagsgerð Vestfjarðameð fækkun opinberra starfa

    Fjórðungsþing Vestfirðingaskorar á stjórnvöld að tryggjaáframhaldandi starfsemi ogfjárveitingar til opinberra stofn-anna á Vestfjörðum. „Sem dæmimá nefna að með breytingum ástarfsemi sýslumannsembætta áVestfjörðum er enn og aftur veg-ið að opinberum störfum á lands-byggðinni með tilheyrandi áhrif-um á skatttekjur smærri samfé-laga. Sömuleiðis þarf að huga aðöðrum störfum, til dæmis í heil-brigðisþjónustu. Með fækkunopinberra starfa er vegið að efna-hag og samfélagsgerð Vestfjarða.Ekki verði lögð niður opinberstörf nema að flutningur annarraopinberra verkefna komi í stað-inn. Þingið áréttar að þótt oft séauðveldast að skera niður það

    sem fjærst er, þá er slíkt ekkialltaf hagkvæmast til lengdar,“segir í ályktun sem samþykktvar á 55. fjórðungsþingi Vestfirð-inga á dögunum.

    Þar var jafnframt krafist aðstaðið verði við endurskoðun ásamstarfssamningi vestfirskrasveitarfélaga og ríkisins á sviðimenningarmála. Samningurinnverði til fjögurra ára á óbreyttustarfssvæði og að framlag ríkisinsverði ekki lægra en meðaltal ár-anna 2007-2010. Jafnframt styðjiríkisvaldið við Menningarmið-stöðvar á Vestfjörðum með svip-uðum hætti og verið hefur á Aust-urlandi.

    Þingið lagði til að stoðkerfiatvinnu- og byggðaþróunar verðiendurskoðað þannig að þeir skar-

    ist ekki og skapi óæskilegt um-hverfi fyrir framþróun og fjár-mögnun verkefna svæðisins.„Stjórnvöld beiti sér fyrir því aðtryggja áframhaldandi fjármagntil verkefna sem lögð voru til ískýrslu Vestfjarðanefndarinnarsem og í verkefni sem sett voru álaggirnar til mótvægis við sam-drátt í þorskveiðum,“ segir íályktuninni.

    Í ályktuninni segir einnig aðtaka þurfi aðgerðir annarra landatil skoðunar sem nýtt hafa ýmisúrræði til að sporna gegn nei-kvæðri byggðaþróun, í þeim til-gangi að bæta búsetuskilyrði ífjórðungnum. „Nauðsynlegt erað kanna hvort æskilegt sé aðbúa til ákveðið öryggisnet fyrirbyggð sem getur lent í langvar-

    andi neikvæðri byggðarþróun, tilað varna því að sveitarfélög eðalandsvæði lendi í ógöngum, t.d.jöfnun flutningskostnaðar, hvetj-

    andi námslánafyrirkomulag tilhækkunar á menntastigi svæðis-ins og ívilnanir til fyrirtækja.“

    [email protected]

    Fjórðungsþingið telur nauðsynlegt að kanna hvortæskilegt sé að búa til ákveðið öryggisnet fyrir byggð

    sem getur lent í langvarandi neikvæðri byggðarþróun.

    Ísafjarðarbær tekur100 milljóna króna lán

    Stjórnsýsluhúsið á Ísafirði.

    Ísafjarðarbær hyggur á 100 milljóna króna lántöku frá Lánasjóðisveitarfélaga til fjórtán ára sem tryggt yrði með veði í tekjumsveitarfélagsins. Lánið er tekið til að fjármagna framkvæmdaáætl-un Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2010. Lántaki skuldbindur sig til aðráðstafa láninu til framangreinds verkefnis, samanber lögumum stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga.Jafnframt var Halldóri Halldórssyni, þáverandi bæjarstjóra veittfullt og ótakmarkað umboð fyrir hönd Ísafjarðarbæjar til að und-irrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga sem og til þess aðmóttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrir-mæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari.

  • 1414141414 FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2010

    Eyvindur P. Eiríksson Vestfjarðagoði og Finnbogi Bernódusson frá Bolungarvík tóku á móti gestum, klæddir upp að hætti ásatrúarmanna.

    Fornir siðir og vest-firskur matur í Arnardal

    Anna Sigríður Ólafsdóttir íArnardal ætlar að brydda upp ánýjung í ferðaþjónustu á svæðinunæsta sumar. Boðið verður uppá kynningu á fornum siðum, ása-trú og vestfirskum mat í Arnardalog verða herlegheitin ætluð bæðigestum skemmtiferðaskipa oghinum almenna ferðamanni.Blaðamaður hélt í eina kynningusem efnt var til fyrir skömmu.

    Ferðin hófst á hlaðinu í Arnar-dal þar sem Eyvindur P. Eiríks-son Vestfjarðagoði og FinnbogiBernódusson frá Bolungarvíktóku á móti gestum, klæddir uppað hætti ásatrúarmanna. Þaðanvar gengið niður fyrir veg aðSkatnavör þar sem Finnbogikynnti undirstöður ásatrúar ogforna siði þeirra sem bjuggu hérá landi á öldum áður. Gerði hanngrein fyrir ýmsum fornum siðummeð skírskotanir í þekktar per-sónur og þekkta staði úr sögunni.Búið var að kveikja lítið bál íeldstæði sem þar er búið að komafyrir, en í fyrr á árum var þar spilsem notað var til að draga báta áland. Þegar Finnbogi hafði lokiðmáli sínu gaf hann Eyvindi orðið.Eyvindur jós úr viskubrunnisínum og gaf gestum síðan stuttakynningu á því hvernig ásatrúar-menn blóta. Fór hann með smá

    sýnikennslu þar sem hann fluttikvæði og jós úr horni sínu. Þessá milli útskýrði hann hvað væri íraun og veru að gerast. Lét hannsíðan hornið ganga og fenguáhorfendur að taka þátt í blótinuog bergja á horninu og segjanokkur vel valin orð, en það ervenjan á blótum. Þegar athöfn-inni lauk var gengið aftur aðveislusalnum í Arnardal.

    Þar tók húsfreyjan á móti okkurog bauð okkur velkomin í salinn,þar sem m.a. stóð yfir sýning áverkum Laufeyjar Eyþórsdóttur

    sem hafa mörg hver skírskotun íásatrú og forna siði. Í salnum varboðið upp á kynningu á vestfirsk-um mat. Kokkurinn á Hótel Núpi,Guðmundur Helgi Helgason,framreiddi glæsilega rétti semhöfðu allir það sameiginlegt aðhráefni er vestfirskt. Á boðstólumvoru m.a. lostalengjur af Strönd-um, sem er kindakjöt marineraðí bláberjum og borið fram í olívu-olíu og með kryddjurtum úr Skrúðí Dýrafirði. Þá var boðið upp ábrauðrúllur með reyktum silungifrá Tálknafirði með graflaxsósu.

    Einnig má nefna rúgbrauð úrGamla bakaríinu með plokkfiskiog kartöflum, skötusel frá Ísa-firði, harðfisk frá Finnboga J.Jónasssyni á Ísafirði og pönnu-kökur með aðalbláberjasultu.Öllu var þessu skolað niður meðþjóðardrykk Íslendinga, malti ogappelsíni.

    Þarna er á ferðinni vel heppnuðog skemmtileg kynning. Áætlaðer að bjóða farþegum skemmti-ferðaskipanna upp á ferðir inn íArnardal til þess að kynna sérforna siði og vestfirskan mat en

    þá á á einnig að bjóða hinumalmenna ferðamanni og hópumað bóka sig í ferðina. Uppsetn-ingin er skemmtileg, fólk færinnsýn í venjur forfeðra okkar íþví fallega umhverfi sem Arnar-dalur er. Ekki skemmir fyrir fróð-leikur þeirra félaga Eyvindar ogFinnboga um fyrri tíma. Þeirverða þó ekki þeir einu semkynna ferðafólki forna siði. Fleiritaka að sér hlutverk sögumanna íkomandi ferðum og má þar nefnaElfar Loga Hannesson og Lauf-eyju Eyþórsdóttur.

  • FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2010 1515151515

    SælSælSælSælSælkerinnkerinnkerinnkerinnkerinn

    Kjúlli og ostakakaKjúlli og ostakakaKjúlli og ostakakaKjúlli og ostakakaKjúlli og ostakaka

    ÚTBOÐÍsafjarðarbær óskar eftir tilboðum í verk-ið „Sorphirða og sorpförgun í Ísafjarðar-bæ“. Verkið felst í sorphirðu í þéttbýli ogdreifbýli, rekstur söfnunarstöðva auk mót-töku- og söfnunarstöðvar á Ísafirði. Rekst-ur söfnunargáma í dreifbýli og meðhöndl-un og förgun sorps, urðun hans og rekstururðunarstaðar að Klofningi. Samnings-tíminn hefst 1. janúar 2011 og lýkur 31.desember 2013.Helstu magntölur:Fjöldi heimila 1.700Heildarmagn sorps 2.500 tonnÍbúafjöldi 3.980Útboðsgögn verða seld á kr. 5.000,- hjáÍsafjarðarbæ, Hafnarstræti 1, 400 Ísafirðifrá og með 14. september nk. Tilboðinverða opnuð á bæjarskrifstofu Ísafjarðar-bæjar, Stjórnsýsluhúsinu, 3. nóvember2010, kl. 14:00 að viðstöddum þeim bjóð-endum sem þess óska.Sviðstjóri framkvæmda- og rekstrarsviðs.

    Mallakjúlli1 stk mexico ostur1 stk paprikuostur1 matreiðslurjómi1 pakki kjúklingabringur1 paprika1 pk sveppum1 laukur (má sleppa)

    Skerið bringurnar niður í litlabita og steikið á pönnu. Ostarnirbræddir í rjómanum og græn-metið skorið niður, sett út í sós-una og látið malla í smá stund(10 – 15 mín). Þá er kjúklingnumbætt út í og látið malla í 5 – 10

    mínútur í viðbót. Berið fram meðhrísgrjónum og brauði.

    Dýrindis ostakaka300 g makkarónukökur150 g bræddur smjörvi300 g rjómaostur150 g flórsykur½ l rjómi200 g suðusúkkulaði (brætt)

    1 dós sýrður rjómi

    Makkarónukökurnar eru muld-ar og blandað saman við smjörv-ann, þetta er sett í botninn á form-inu (með lausum botni). Rjóma-osturinn og flórsykurinn eru hrærðvel saman, þá er rjóminn þeytturog hann hrærður saman viðblönduna. Þetta er svo sett í form-

    ið ofan á makkarónukökurnar.Þá er hrært saman suðusúkku-laðinu og sýrða rjómanum ogsett ofan á rjómablönduna. Kak-an er svo sett í frysti og tekin út

    Sælkeri vikunnarSælkeri vikunnarSælkeri vikunnarSælkeri vikunnarSælkeri vikunnar er Jóhann Egilsson á Ísafirði.um klukkutíma áður en á að borð-ast. Ég skora á Hlyn Kristjánssonhúsasmið/sjúkraflutningsmanntil að kitla bragðlauka okkar ínæstu viku.

    Sally Magnusson styð-ur Nauteyrarverkefnið

    Frá Kaldalóni. Mynd: isl.westfjords.is.

    Skosk-íslenska fjölmiðlakon-an Sally Magnusson hjá BBChefur lýst yfir stuðningi við Naut-eyrarverkefnið eða The NauteyriProject. Sally hefur vel þekktfjölskyldutengsl við Ísland enhún er dóttir hins kunna sjón-varpsmanns Magnúsar Magnús-sonar. Í fréttatilkynningu segirað Sally sé mikilvægur tengiliðurmilli Nauteyrarverkefnisins ogfólksins á Bretlandseyjum, sér-staklega í Skotlandi. Sally erþekktust fyrir þættina Songs ofPreaise, Reporting Scotland ogPanorama sem allir eru vel kunnirí Skotlandi. „Nauteyrarverkefniðer yndisleg hugmynd fyrir svoóspillt og fagurt svæði í hinueinstaka landslagi Vestfjarða,“segir Sally. „Það er vel þess virðiað styðja.“

    Sjálfseignarstofnunin The

    Nauteyri Project var stofnuð fyrrá árinu með það að markmiði aðkaupa jörðina Nauteyri. Þar ersíðan ætlunin að koma á laggirnarfriðlandi og náttúruverndar-svæði, auk þess sem þar verðistarfrækt vistvæn og sjálfbærferðaþjónusta. Einnig er mark-

    miðið að fræðimenn og rannsak-endur sem einbeita sér að náttúru-vernd og sjálfbærni, eigi þar at-hvarf og öruggt skjól.

    Á vef verkefnisins kemur framað markmiðið sé að vernda land-ið, strandir þess og þær byggðirsem þar eru, fyrir komandi kyn-slóðir. „Vestfirðir kljást við stöð-uga fólksfækkun og með því aðbjóða upp á áhugaverða afþrey-ingu fyrir heimamenn samhliðaþví að efla ferðaþjónustu á svæð-inu mun sporna við þeirri þróun.Jafnframt mun Nauteyrarverk-efnið,“ segir í fréttatilkynningu.

    „Stór hluti verkefnisins felst íþví að hvetja bæði heimafólk ogferðamenn hvaðanæva úr heim-inum til þess að lifa á náttúru-vænni hátt og halda því áframeftir að þeir hafa snúið heim fráNauteyri.“ – [email protected]

    Sally Magnusson.

    Flöskuskeytið afhjúpaðFlöskuskeyti, sem fannst við

    framkvæmdir í Grunnskólanumá Ísafirði í fyrrasumar, hefur veriðkomið fyrir í kassa í skólanum.Flöskuskeytið fannst undir gólf-fjölum einnar kennslustofunnará neðri hæð gagnfræðaskólansþegar unnið var að endurbótumá henni. Hávarður Bernharðssonhúsasmíðameistari og HaraldurÍsaksen dúkalagningarmeistarisáu um verkið og fundu skeytiðsem er frá árinu 1946 en smiðirnirÁgúst Guðmundsson og FelixTryggvason komu því fyrir.

    Hávarður smíðaði kassa úr gólf-fjölunum utan um flöskuskeytiðásamt klaufhamri, sem hefur ef-laust „tapast“ undir gólffjölunumog notaði hann gólfdúkinn sembak á kassann. Hávarður færðiskólanum kassann að gjöf, enbörn Ágústs ásamt einu barna-

    barni, komu í skólann á laugar-daginn var og afhjúpuðu form-lega skilaboðin sem faðir þeirrahafi skilið eftir fyrir komandikynslóðir.

    Texti flöskuskeytisins er áþessa leið: Ísafirði 2. febr. 1946.

    Góðir samlandar og frændur! Viðsem unnum að þínu gólfi færumykkur kærar kveðjur. Okkur erráðgáta hvenær þessar kveðjurberast ykkur. Við biðjum að heilsa,Ágúst Guðmundsson yfirsmiður,Gísli Tryggvason trésmiður.

    Hávarður Bernharðsson við kassann góða.

  • 1616161616 FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2010