68
félag íslenskra teiknara

FÍT 2012

Embed Size (px)

DESCRIPTION

FÍT 2012 Grafísk Hönnun á Íslandi

Citation preview

Page 1: FÍT 2012

félag íslenskra teiknara —

Page 2: FÍT 2012

útgefandi —

hönnun —

stjórn f ít 2011–2012 —

verkefnastjóri f ít —

sýningarstjóri f ít 2012 —

þakkir —

pappír —

prentun —

Ritröð FÍT – 3. útgáfa2012

Félag Íslenskra Teiknara

Dóri Andréssonandresson.com

Oddi

Arctic Volume, Amber Graphic

Hörður Lárusson–formaðurHeiðar Þór Jónsson–varaformaðurHögni Valur Högnason–ritariSigríður Guðrún Kristinsdóttir–gjaldkeriSighvatur Halldórsson–fulltrúi nemenda

Edda Kristín Sigurjónsdóttir

Erling T.V. Klingenberg

Birna GeirfinnsdóttirEgill Rúnar ViðarssonGísli ArnarsonHafnarborgHönnunarmiðstöð ÍslandsJón Cleon SigurðssonListaháskóli ÍslandsÓlöf Kristín SigurðardóttirRut IngólfsdóttirSesselja Mjöll KristinsdóttirSigurður ÁrmannssonStefán Pétur Sólveigarsonog allir dómarar FÍT 2012

Page 3: FÍT 2012

Að vera grafískur hönnuður þýðir að maður þarf að vera margt. Eitt af því er að vera með „puttan á púlsinum“ þegar það kemur að flest öllu. Tækni, til að vinna með. Tískustraumum, til að vinna eftir.

Í raun þurfum við að vera slagi á undan „púlsinum“. Við til heyrum nefn inlega einni þeirra starfs­greina sem hefur það hlut verk að hafa áhrif á um hverfið sitt, tíðar­andann og meira og minna allt.

Þetta þýðir að við þurfum stöðugt að vera að enduruppgvöta okkur á vissan hátt. Halda áfram að verða betri en við höfum verið hingað til. Um leið og við hættum því verðum við gamaldags og úrelt.

Það sama á við um félagið okkar og þessa keppni. Undanfarin ár hefur keppnin tekið töluverðum breyt ingum á hverju ári. Flokkar hafa horfið, sumir hafa sameinast og tölu vert af nýjum flokkum hafa orðið til. Árið í ár var engin undan tekning. Nokkuð var um breytingar; á flokkum, hvernig var staðið að dómgæslu og meira að segja grunnreglum.

Keppnin í ár var sterk og það var mikið af vel unnum verkum sem voru send inn. Dómarar áttu

í mörgum flokkum í töluverðum erfið leikum með að velja sigur­vegara, enda hefur sjaldan eða aldrei verið jafn mikið um að fleiri en eitt verk deili efsta sætinu í sínum flokki.

Grafísk hönnun er fag sem verður sterkara og sterkara með hverju árinu hér á Íslandi. Hvort sem við horfum inn í heim stóru aug lýs inga stof anna, litlu hönn­unar stofana, einyrkjanna eða annarra, þá sjáum við flottari og sterkari verk á hverju ári. Stof urnar fá al þjóðleg verðlaun á heims mæli kvarða, einyrkjar fá um fjallanir í flottustu miðlum um hönnun í heiminum.

Það er einfaldlega gaman að vera grafískur hönnuður á Íslandi í dag.

Gefið ykkur smá stund til að njóta og drekka í ykkur verð­laun og viðurkenningar úr FÍT 2012 keppninni. Síðan er ekkert annað að gera en að ná aftur í teiknipennann og halda áfram að vinna sig í gegnum verk efna­listann og reyna að gera næsta ár enn betra en það síðasta.

Hörður Lárusson formaður FÍT

á v a r p

f o r m a n n s

f í t

21.marz2012

Page 4: FÍT 2012
Page 5: FÍT 2012

Einar Gylfason, Frosti Gnarr, Anton Kaldal, Daníel Stefánsson, Anna Karen Jørgensdóttir, Jónas Valtýsson

Dómnefnd FÍT 2012 Ljósmyndir: Rut Ing

Jón Ari Helgason, Einar Örn Sigurdórsson, Hjalti Hjálmarsson, Steinar Ingi Farestveit, Erla María Árnadóttir

Finnur Jóhannsson Malmquist, Halldór Baldursson, Lóa Auðunsdóttir, Erla Gerður Viðarsdóttir, Ragnar Freyr Pálsson

Rósa Hrund Kristjánsdóttir, Nicole Nicolaus, Alli Metall, Birna Geirfinnsdóttir, Róbert Einarsson

Albert Muñoz, Matej Hlavácek, Davíð Terrazas, Katla Rós Völudóttir, Sigurður Oddsson

Gréta V. Guðmundsdóttir, Guðmundur Oddur Magnússon, Halla Helgadóttir, Ámundi Sigurðsson, Gísli B. Björnsson

1. lína v. til h. —

2. lína v. til h. —

3. lína v. til h. —

4. lína v. til h. —

5. lína v. til h. —

6. lína, aðalverðlaun v. til h. —

Page 6: FÍT 2012
Page 7: FÍT 2012

Myndlýsingar Sigga Eggerts hljóta sérstaka viðurkenningu dómnefndar sem var einróma. Þær eru í sérflokki og standa uppúr. Siggi sýnir óvenjulegt úthald í þróun á þekktri að­ferðafræði sem hann nær að gera að sinni.

Hann þroskar stíl sem er í senn persónu­legur, hlýr og alþýðlegur. Siggi dregur dám af umhverfi sínu hvort sem það er íslenskt sveita umhverfi, miðbær Reykjavíkur eða evrópskar stórborgir. Framsetning og litanotkun eru afar trúverðug.

umsögndómnefndar —

Myndskreyting fyrirtækjaþjónustu

Siggi Eggertsson

Landsbankinn

Jónsson & Le’macks

verk —

hönnuður —

kúnni —

stofa —

a ð a l –

v e r ð l a u n

2 0 1 2

félagíslenskrateiknara

Page 8: FÍT 2012

verk —

hönnuður —

kúnni —

2012

Jóna Berglind Stefánsdóttir

Jóna Berglind Stefánsdóttir

my n d –

s k r ey t ing arverð-laun

(almennar)

Page 9: FÍT 2012

Living room songs teikningar

Erla María ÁrnadóttirJónas Valtýsson

Erased tapes records

verk —

hönnuðir —

kúnni —

my n d –

s k r ey t ing arviður-kenning

(almennar)

Page 10: FÍT 2012

GEFÐU FRÍ UM JÓLINJÓLAPAKKAR ICELANDAIR

77194

Jólaherferð Icelandair

Jónas ValtýssonHögni Valur Högnason

Icelandair

Íslenska

verk —

hönnuðir —

kúnni —

stofa —

aug l ýsing a –

h e r f e r ð irverð-laun

Page 11: FÍT 2012

Jólaherferð Icelandair

Jónas ValtýssonHögni Valur Högnason

Icelandair

Íslenska

verk —

Við þekkjum tilfinninguna

Ármann AgnarssonDóri AndréssonValur Þorsteinsson

Cintamani

Íslenska

Einar Örn Sigurdórsson creative directorBerglind Laxdal markaðsráðgjafiHarpa Einarsdóttir myndskreytirBörkur Sigþórsson ljósmyndari

verk —

hönnuðir —

kúnni —

stofa —

aðrir —

aug l ýsing a –

h e r f e r ð irverð-laun

Page 12: FÍT 2012

Hreyfiafl

Tryggvi HilmarssonMagnús ArasonÞorleifur Kamban

Landsbankinn

Jónsson & Le’macks

verk —

hönnuðir —

kúnni —

stofa —

aug l ýsing a –

h e r f e r ð irviður-kenning

Page 13: FÍT 2012

Hreyfiafl

Tryggvi HilmarssonMagnús ArasonÞorleifur Kamban

Landsbankinn

Jónsson & Le’macks

Meira Ísland

Elsa NielsenHjörvar HarðarssonRóbert Einarsson

Síminn

ENNEMM

verk —

hönnuðir —

kúnni —

stofa —

aug l ýsing a –

h e r f e r ð irviður-kenning

Page 14: FÍT 2012

verk —

hönnuðir —

kúnni —

stofa —

Rúrí

Atli HilmarssonHörður Lárusson

Rúrí

Vinnustofa Atla Hilmarssonar

b ó k a –

h ö n nu nverð-laun

Page 15: FÍT 2012

verk —

hönnuðir —

kúnni —

stofa —

Júní

Hildigunnur GunnarsdóttirSnæfríð Þorsteins

Crymogea

Hildigunnur & Snæfríð

b ó k a –

h ö n nu nverð-laun

Page 16: FÍT 2012

b ó k a –

h ö n nu nviður-kenning

verk —

hönnuðir —

kúnni —

Samræmi

Hildigunnur GunnarsdóttirSnæfríð Þorsteins

Hafnarborg menningar og listamiðstöð Hafnarfjarðar

Page 17: FÍT 2012

b ó k a –

h ö n nu nviður-kenning

verk —

hönnuður —

kúnni —

stofa —

Hugvit - Einar Þorsteinn

Ármann Agnarsson

Hafnarborg menningar og listamiðstöð Hafnarfjarðar

Ármann Agnarsson

Page 18: FÍT 2012

b ó k a –

k á p urverð-laun

verk —

hönnuðir —

kúnni —

stofa —

Stjórnmál og hagfræði

Geir ÓlafssonÞorleifur Gunnar Gíslason

Tryggvi Þór Herbertsson

Jónsson & Le’macks

Page 19: FÍT 2012

verk —Stjórnmál og hagfræði

Geir ÓlafssonÞorleifur Gunnar Gíslason

Tryggvi Þór Herbertsson

Jónsson & Le’macks

Þjóðfáni Íslandsviðhafnarútgáfa

Hörður LárussonAtli Hilmarsson

verk —

hönnuðir —

1001 Þjóðleið

Hrafn Gunnarsson

Sögur

Brandenburg

verk —

hönnuður —

kúnni —

stofa —

b ó k a –

k á p urviður-kenning

Page 20: FÍT 2012

verk —

hönnuðir —

kúnni —

stofa —

Fíton firmamerki

Björn JónssonFinnur Malmquist

Auglýsingastofan Fíton

Fíton

f ir m a –

m e r k iverð-laun

Page 21: FÍT 2012

verk —

hönnuður —

kúnni —

stofa —

Gunnar Svanberg merki

Einar Gylfason

Gunnar Svanberg ljósmyndari

Leynivopnið

verk —

hönnuðir —

kúnni —

stofa —

G merkið

Albert MuñozSigurður Oddsson

Grillmarkaðurinn

Jónsson & Le’macks

f ir m a –

m e r k iviður-kenning

Page 22: FÍT 2012

verk —

hönnuðir —

kúnni —

stofa —

Skólastofa

Kristján Freyr SigurðssonFriðrik Snær FriðrikssonDaníel Freyr AtlasonBörkur Sigþórsson leikstjóri

Kringlan

Jónsson & Le’macks

hr ey f i –

g r a f í kverð-laun

Page 23: FÍT 2012

Kynningarstikla Moogies

Edda Hrönn KristinsdóttirKristján Freyr Einarsson

Plain Vanilla

Jónsson & Le’macks

verk —

hönnuðir —

kúnni —

stofa —

hr ey f i –

g r a f í kverð-laun

Page 24: FÍT 2012

verk —

hönnuðir —

kúnni —

stofa —

aðrir —

Iceland Express Fuglinn

Hjalti HjálmarssonBjörn Daníel SvavarssonBjörn Jónsson

Iceland Express

Miðstræti/Fíton

Jóhannes Bragi Bjarnason hljóðhönnunJón Oddur Guðmundsson textahöfundur

hr ey f i –

g r a f í kviður-kenning

Page 25: FÍT 2012
Page 26: FÍT 2012

l e t u r –

h ö n n –

u n

enginverð-laun

Page 27: FÍT 2012

Kex letur

Sigurður Oddsson

Kex Hostel

Jónsson & Le’macks

verk —

hönnuður —

kúnni —

stofa —

GeoBeta

Arnar Freyr Guðmundsson

Lokaverkefni frá LHÍ

verk —

hönnuður —

kúnni —

l e tur –

h ö n nu nviður-kenning

Page 28: FÍT 2012

verk —

hönnuðir —

kúnni —

stofa —

aðrir —

Pappír

Atli HilmarssonHörður Lárusson

Gunnar Eggertsson hf.

Vinnustofa Atla Hilmarssonar

Christina Lange myndskreytingar

m ar k–

p ó s turverð-laun

Page 29: FÍT 2012

verk —

verk —

verk —

hönnuðir —

hönnuðir —

hönnuðir —

kúnni —

kúnni —

kúnni —

stofa —

stofa —

stofa —

Bland í búnti

Hildur SigurðardóttirÓlöf Birna Garðarsdóttir

Reykjavík Letterpress

Reykjavík Letterpress

Kynningarefni fyrir LungA, listahátíð ungs fólks

Guðmundur Ingi ÚlfarssonMads Freund Brunse

Reykjavík LungA

GUNMAD

Velkomin

Þórhildur Ögn JónsdóttirJón Ari Helgason

Vodafone

Fíton

m ar k–

p ó s t urviður-kenning

Page 30: FÍT 2012

Myndskreyting fyrirtækjaþjónustu

Siggi Eggertsson

Landsbankinn

Jónsson & Le’macks

verk —

hönnuður —

kúnni —

stofa —

my n d –

s k r ey t ing arverð-laun

(auglýsingar og útgáfur)

Page 31: FÍT 2012

Stúdentablaðið1—4 tbl. 2011

Dóri Andrésson

Stúdentaráð Háskóla Íslands

verk —

hönnuður —

kúnni —

my n d –

s k r ey t ing arviður-kenning

(auglýsingar og útgáfur)

Page 32: FÍT 2012

m y n d –

s k r e y t i n g a r :

b æ k u r

enginverð-laun

Page 33: FÍT 2012

Hávamál

Kristín Ragna Gunnarsdóttir

Mál og menning/Forlagið

Þórarinn Eldjárnrithöfundurinn

verk —

hönnuður —

kúnni —

aðrir —

my n d –

s k r ey t ing arviður-kenning

(bækur)

Page 34: FÍT 2012

Kexið

Albert MuñozSigurður Oddsson

Kex Hostel

Jónsson & Le’macks

verk —

hönnuðir —

kúnni —

stofa —

m ö r k u nverðlaun

Page 35: FÍT 2012

Bankinn þinn

Tryggvi HilmarssonMagnús ArasonÞorleifur Kamban

Landsbankinn

Jónsson & Le’macks

verk —

hönnuðir —

kúnni —

stofa —

m ö r k u nverðlaun

Page 36: FÍT 2012

verk —

hönnuðir —

kúnni —

stofa —

aðrir —

HönnunarMars 2011

Atli HilmarssonHörður Lárusson

Hönnunarmiðstöð Íslands

Vinnustofa Atla Hilmarssonar

Siggi Eggertsson myndskreytingar

m ö r k u nviðurkenning

Page 37: FÍT 2012
Page 38: FÍT 2012

Filmünd

Þorleifur Gunnar GíslasonGeir Ólafsson Jón Ingi Einarsson Magnús Hreggviðsson Hörður Ellert Ólafsson Tryggvi Gunnarsson

Kvikmyndahátíð í Reykjavík

verk —

hönnuðir —

kúnni —

o pinn

f l o k k urverð-laun

Page 39: FÍT 2012

verk —

hönnuðir —

kúnni —

stofa —

aðrir —

Create-O-Mat

Kristín Eva ÓlafsdóttirMagnús Elvar Jónsson

Gagarín

Gagarín

Pétur Valgarð Guðmundsson forritunSamúel Hörðdal Jónasson forritunJónmundur Gíslason hreyfigrafíkHeimir Hlöðversson hreyfigrafíkNils Wiberg hugmyndavinnaDaði Georgsson hljóðMartin Regal talsetning

verk —

hönnuður —

kúnni —

aðrir —

Stúdentablaðið1—4 tbl. 2011

Dóri Andrésson

StúdentaráðHáskóla Íslands

Auður Alfífa Ketilsdóttir ritstjóri

o pinn

f l o k k urviður-kenning

Page 40: FÍT 2012

verk —

hönnuður —

kúnni —

stofa —

Grafíkplötuumslag

Þorleifur Kamban

Hljómsveitin Grafík

Jónsson & Le’macks

p l ö tu –

u m sl ö gverð-laun

Page 41: FÍT 2012

verk —

verk —

hönnuður —

hönnuðir —

kúnni —

kúnni —

stofa —

aðrir —

Sykur Mesópótamía

Sigurður Oddsson

Sykur

Jónsson & Le’macks

Fink Perfect Darkness

Jónas Valtýsson Alli Metall

Ninja Tune Records

Marino Thorlacius ljósmyndari

p l ö tu –

u m sl ö gviður-kenning

Page 42: FÍT 2012

verk —

hönnuðir —

kúnni —

stofa —

aðrir —

Borgarherferð Icelandair

Jónas ValtýssonDóri Andrésson

Icelandair

Íslenska

Erla María Árnadóttirmyndskreytir

s t a k ar p r e n t–

aug l ýsing arverð-laun

Page 43: FÍT 2012

Við þekkjum tilfinninguna

Ármann AgnarssonDóri AndréssonValur Þorsteinsson

Cintamani

Íslenska

Einar Örn Sigurdórsson creative directorBerglind Laxdal markaðsráðgjafiHarpa Einarsdóttir myndskreytirBörkur Sigþórsson ljósmyndari

verk —

hönnuðir —

kúnni —

stofa —

aðrir —

s t a k ar p r e n t–

aug l ýsing arverð-laun

Page 44: FÍT 2012

Meira Ísland

Elsa Nielsen

Síminn

ENNEMM

Ari Magg ljósmyndariMagnús Magnússon sérfræðingur í markaðsþróun

verk —

hönnuður —

kúnni —

stofa —

aðrir —

s t a k ar p r e n t–

aug l ýsing arviður-kenning

Page 45: FÍT 2012
Page 46: FÍT 2012

Já.is flæðir

Hólmsteinn Kristjánsson

Landsvirkjun

Jónsson & Le’macks

verk —

hönnuður —

kúnni —

stofa —

s t a k ar ve f–

aug l ýsing arverð-laun

Page 47: FÍT 2012

Ástarkort TM

Hörður Kristbjörnsson

Tryggingamiðstöðin

Jónsson & Le’macks

verk —

hönnuður —

kúnni —

stofa —

s t a k ar ve f–

aug l ýsing arviður-kenning

Page 48: FÍT 2012

Birkilíkjörið og birkisnapsinn Björk og Birki

Bjarney Hinriksdóttir

Foss distillery

Baddydesign

verk —

hönnuður —

kúnni —

stofa —

u m b ú ðir o g

p a k k ning arverð-laun

Page 49: FÍT 2012

Birkilíkjörið og birkisnapsinn Björk og Birki

Bjarney Hinriksdóttir

Foss distillery

Baddydesign

Viking Classic

Sigurður Oddsson

Víking

Jónsson & Le’macks

verk —

hönnuður —

kúnni —

stofa —

Skyr.is

Vala Þóra Sigurðardóttir

MS

Hvíta húsið

Addi ljósmyndari

verk —

hönnuður —

kúnni —

stofa —

aðrir —

u m b ú ðir o g

p a k k ning arviður-kenning

Page 50: FÍT 2012

u m hve r f is –

h ö n nu nverð-laun

verk —

hönnuður —

kúnni —

stofa —

Kassabíll

Skafti Skírnisson

Pósturinn

Hvíta húsið

Page 51: FÍT 2012

u m –

h v e r f i s –

h ö n n u n

engin- viður-

kenning

Page 52: FÍT 2012

Grafísk einkenni Landsbankans

Tryggvi HilmarssonMagnús ArasonÞorleifur Kamban

Landsbankinn

Jónsson & Le’macks

verk —

hönnuðir —

kúnni —

stofa —

u p p l ýsing a –

h ö n nu nverð-laun

Page 53: FÍT 2012

Grafísk einkenni Landsbankans

Tryggvi HilmarssonMagnús ArasonÞorleifur Kamban

Landsbankinn

Jónsson & Le’macks

verk —

verk —

hönnuðir —

kúnni —

stofa —

Líf í þágu þjóðar

Kristín Eva ÓlafsdóttirAtli Hilmarsson

Forsætisráðuneytið

GagarínVinnustofa Atla Hilmarssonar

verk —

hönnuðir —

kúnni —

stofa —

aðrir —

Harpa – Leiðarkerfi

Atli HilmarssonHörður Lárusson

Harpa, tónlistar­ og ráðstefnuhús

Vinnustofa Atla Hilmarssonar

Stefán Pétur Sólveigarsonhönnun á skiltakerfi

u p p l ýsing a –

h ö n nu nviður-kenning

Page 54: FÍT 2012

verk —

hönnuðir —

kúnni —

Listasafn Einars Jónssonar

Jónas ValtýssonAlli Metall

Listasafn Einars Jónssonar

ve f–

síð urverð-laun

Page 55: FÍT 2012

Listasafn Einars Jónssonar

Jónas ValtýssonAlli Metall

Listasafn Einars Jónssonar

www.kexhostel.is

Sigurður OddssonAlbert Muñoz

Kex Hostel

Jónsson & Le’macks

verk —

hönnuðir —

kúnni —

stofa —

ve f–

síð urviður-kenning

Page 56: FÍT 2012

verk —

hönnuðir —

kúnni —

stofa —

LungA, listahátíð ungs fólks

Guðmundur Ingi ÚlfarssonMads Freund Brunse

LungA

GUNMAD

ve g g –

s pj ö l dverð-laun

Page 57: FÍT 2012

verk —

hönnuður —

kúnni —

stofa —

Skjaldborg 2011

Tryggvi Axelsson

Skjaldborg kvikmyndahátíð

Jónsson & Le’macks

ve g g –

s pj ö l dverð-laun

Page 58: FÍT 2012

79405

verk —

hönnuðir —

kúnni —

stofa —

aðrir —

Borgarherferð Icelandair

Jónas ValtýssonDóri Andrésson

Icelandair

Íslenska

Erla María Árnadóttirmyndskreytir

ve g g –

s pj ö l dviður-kenning

Page 59: FÍT 2012

n e m e n d a –

f l o k k urverð-laun

verk —

hönnuður —

skóli —

Höfundurinn og verk hans

Helgi Vilberg Helgason

Myndlistaskólinn á Akureyri

Page 60: FÍT 2012

verk —

hönnuður —

kúnni —

skóli —

Hello Jingle Factory

Guðbjörg Tómasdóttir

Hello Jingle Factory

Listaháskóli Íslands

n e m e n d a –

f l o k k urverð-launverk —

Höfundurinn og verk hans

Helgi Vilberg Helgason

Myndlistaskólinn á Akureyri

Page 61: FÍT 2012

verk —

hönnuður —

skóli —

Fiður

Hrefna Sigurðardóttir

Listaháskóli Íslands

n e m e n d a –

f l o k k urviður-kenning

Page 62: FÍT 2012

verk —

hönnuðir —

kúnni —

skóli —

RIFF

Þorleifur Gunnar GíslasonGeir Ólafsson Jón Ingi Einarsson

Kvikmyndahátíð í Reykjavík

Listaháskóli Íslands

verk —

hönnuður —

kúnni —

skóli —

Thorn

Hrefna Sigurðardóttir

Mæna

Listaháskóli Íslands

n e m e n d a –

f l o k k urviður-kenning

Page 63: FÍT 2012

verk —RIFF

Þorleifur Gunnar GíslasonGeir Ólafsson Jón Ingi Einarsson

Kvikmyndahátíð í Reykjavík

Listaháskóli Íslands

k æ r a r

þ a k k i r

f á :

styrktar-aðilar2012

Page 64: FÍT 2012

Sjáðu heiminn betur

Page 65: FÍT 2012

Pappír

Að velja pappír getur verið flókið

Vandaðu valið Til að geta tekið skynsamlega ákvörðun um val á pappír er gott að afla sér þekk ingar um pappír og hvernig hann er framleiddur. Innsýn inn í það gefur okkur betri skilning á eiginleikum pappírs og færni til þess að velja bestu pappírs­tegundina fyrir verkefnin okkar.

Gunnar Eggertsson hf. gaf nýverið út bókina Pappír, sem er búin til sem hjálpargagn fyrir hönnuði, prentara og aðra sem eru að velja pappír. Bókin er gjöf til þeirra sem eru áhugasamir um pappír.

525 3800 www.ge.is

Page 66: FÍT 2012

Sruli Recht hönnuður

50 kassar utan um augnakonfekt.

UmhverfisvottUð prentsmiðja

prentun frá a til Öprentun frá a til Ö

prentun frá a til ÖOddi – umhverfisvottuð prentsmiðja. höfðabakka 7, 110 reykjavík, sími 515 5000, www.oddi.is

Oddi fyrir þig, þegar hentar, eins og þér hentar.

Page 67: FÍT 2012
Page 68: FÍT 2012