27
Málþing Sjónarhóls 10.2.2 006 Fjölskyldan í fyrirrúmi Stuðningur við börn með ADHD og fjölskyldur þeirra Olga B. Jónsdóttir félagsráðgjafi Auður Sigurðardóttir félagsráðgjafi Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis

Fjölskyldan í fyrirrúmi Stuðningur við börn með ADHD og fjölskyldur þeirra

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Fjölskyldan í fyrirrúmi Stuðningur við börn með ADHD og fjölskyldur þeirra. Olga B. Jónsdóttir félagsráðgjafi Auður Sigurðardóttir félagsráðgjafi Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis. Starfsáætlun 2002. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Fjölskyldan í fyrirrúmi Stuðningur við börn með ADHD  og fjölskyldur þeirra

Málþing Sjónarhóls 10.2.2006

Fjölskyldan í fyrirrúmi Stuðningur við börn með ADHD og fjölskyldur þeirra

Olga B. Jónsdóttir félagsráðgjafiAuður Sigurðardóttir félagsráðgjafi

Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis

Page 2: Fjölskyldan í fyrirrúmi Stuðningur við börn með ADHD  og fjölskyldur þeirra

Starfsáætlun 2002

Markmið Félagsþjónustunnar skv. starfsáætlun 2002 var að samhæfa þjónustu við börn með ADHD og fjölskyldur þeirra.

Leitað var eftir samvinnu við ÍTR, Fræðslumiðstöð, BUGL ADHD samtökin

Samstarfshópur skipaður með erindisbréfi

Page 3: Fjölskyldan í fyrirrúmi Stuðningur við börn með ADHD  og fjölskyldur þeirra

Hlutverk samstarfshópsins

Útfæra tilraun til eins árs þar sem 10 ofvirkum börnum og fjölskyldum þeirra er veitt heildstæð þjónusta

Sjá til þess að viðeigandi ráðgjöf væri veitt á vegum samstarfsstofnanna

Vera í samstarfi við þjónustuaðila sem komu að málum fjölskyldnanna, þ.á.m. skóla barnanna

Formaður ADHD samtakanna annaðist fræðslu fyrir starfsmenn um ADHD á borgarhlutaskrifstofum og í Vesturgarði í tengslum við verkefnið

Starfstími starfshópsins var framlengdur til vors 2004 þar sem undirbúningur tók lengri tíma en áætlað var og áhersla var á að verkefnið spannaði heilt skólaár.

Page 4: Fjölskyldan í fyrirrúmi Stuðningur við börn með ADHD  og fjölskyldur þeirra

Markmið með samþættri þjónustu

Bæta félagslega stöðu barnanna og fjölskyldna þeirra

Bæta námsaðstæður barnanna og félagslega stöðu í skóla

Veita börnunum tækifæri til tómstunda

Auka fræðslu fyrir starfsmenn og fjölskyldur barnanna

Page 5: Fjölskyldan í fyrirrúmi Stuðningur við börn með ADHD  og fjölskyldur þeirra

Fræðsla fyrir starfsmenn

Samstarfshópurinn skipulagði fræðslu fyrir starfsmenn sem komu að verkefninu. listmeðferðarfræðingur var með

fyrirlestur um félagsleg samskipti barna með ADHD

félagsráðgjafi var með fyrirlestur um fjölskyldur ofvirkra barna og meðferðarúrræði.

Page 6: Fjölskyldan í fyrirrúmi Stuðningur við börn með ADHD  og fjölskyldur þeirra

Verklag og þekking til framtíðar

Stefnt var að því að nýta upplýsingar og þekkingu sem verkefnið skilaði til að útbúa verklag um þverfaglegt samstarf í vinnu með börn með sérþarfir og fjölskyldur þeirra

Áhersla var lögð á að þróa áfram þjónustu fyrir börn og fjölskyldur sem þurfa þjónustu frá, mismunandi þjónustustofnunum, (samhæfða þjónustu) hvort sem um er að ræða börn með ADHD eða aðra greiningu

Page 7: Fjölskyldan í fyrirrúmi Stuðningur við börn með ADHD  og fjölskyldur þeirra

Val barna í verkefnið

Áhersla var lögð á að fá 6 til 12 ára börn í verkefnið, sem greind höfðu verið á BUGL með ADHD

BUGL tilnefndi börn í verkefnið, ef foreldrar undirrituði samþykki um að börnin væru tilnefnd.

Samstarfshópurinn lagði mat á tilnefningar frá BUGL, en meðal þess sem hafði áhrif var að:

Foreldrar væru metnir í þörf fyrir stuðning og/eða uppeldisráðgjöf að einhverju marki t.d. vegna veikinda, fjárhagsvanda og/eða takmarkaðs stuðningsnets.

Styrkur foreldranna gæfi þeim möguleika á að nýta sér stuðning, ráðgjöf og fræðslu sem unnt væri að bjóða.

Page 8: Fjölskyldan í fyrirrúmi Stuðningur við börn með ADHD  og fjölskyldur þeirra

Stöðumat

Staða barnanna var metin út frá stöðluðum listum sem sálfræðingar í samstarfshópnum völdu og unnu úr: Sjálfsmatslisti sem metur almennt

sjálfsmat, kvíða, þunglyndi, reiði og truflandi hegðun

Matslisti fyrir ofvirkni- og athyglisbrest sem kennari og/eða foreldri fylla út

Hegðunarmatskvarðar sem eru ætlaðir til að meta tilfinningalega stöðu og hegðunarvanda barna. Foreldrar og kennarar meta hver fyrir sig.

Page 9: Fjölskyldan í fyrirrúmi Stuðningur við börn með ADHD  og fjölskyldur þeirra

Stöðumat frh.

Matslisti fyrir foreldra sem metur hegðun barna á heimili og alvarleika hegðunarvanda.

Spurningalisti um tengsl foreldra og barna, lagður fyrir foreldra til að meta tengsl og viðhorf foreldra til uppeldis.

Page 10: Fjölskyldan í fyrirrúmi Stuðningur við börn með ADHD  og fjölskyldur þeirra

Stöðumat frh.

Sálfræðingar tóku saman skriflegar niðurstöður matslistanna þar sem þeir gerðu grein fyrir niðurstöðum stöðumats.

tillögur um úrræði fyrir fjölskyldurnar Félagsráðgjafar ræddu við foreldra og

skipulögðu áframhaldið. Úrræði Félagsþjónustunnar Úrræði Fræðslumiðstöðvar / skóla Úrræði BUGL Úrræði ÍTR Úrræði ADHD samtakanna

Page 11: Fjölskyldan í fyrirrúmi Stuðningur við börn með ADHD  og fjölskyldur þeirra

Úrræði

BUGL Námskeið, viðtöl og fundir

Fræðslumiðstöð Stuðningur í skóla, viðtöl og fundir

ÍTR Félagsstarf

ADHD samtökin Námskeið Fræðslufundir

Page 12: Fjölskyldan í fyrirrúmi Stuðningur við börn með ADHD  og fjölskyldur þeirra

Úrræði frh.

Félagsþjónustan Viðtöl, almenn ráðgjöf og stuðningur skv.

samkomulagi um félagslega ráðgjöf LAUSN, t.d. uppeldisráðgjöf. Stuðningurinn heim Sérfræðiviðtöl Tilsjón, persónuleg ráðgj. stuðningsfjölskylda,

félagsleg heimaþjónusta Sumarúrræði Fjárhagsaðstoð t.d. v/tómstunda Fjármálanámskeið fyrir foreldra Fundir með samstarfsaðilum Ofl.

Page 13: Fjölskyldan í fyrirrúmi Stuðningur við börn með ADHD  og fjölskyldur þeirra

Mat á árangri

Í lok tímabilsins tóku félagsráðgjafar saman stuttar greinargerðir þar sem m.a. var bent á það sem vel tókst og settar fram tillögur um úrbætur

Spurningalistar voru sendir til foreldra og starfsmanna sem komu að verkefninu

Page 14: Fjölskyldan í fyrirrúmi Stuðningur við börn með ADHD  og fjölskyldur þeirra

Mat á árangri frh.

Niðurstöður sýndu Ánægju með árangur á meðal foreldra og

starfsmanna Markvisst samstarf var á milli aðila Betri staða barnanna og fjölskyldna þeirra í

lok tímabilsins en í upphafi. Fjölbreytt úrræði voru nýtt Áætlað var að halda áfram með stuðning við

börnin og fjölskyldur þeirra að loknu tímabilinu.

Skipulagt samstarf við skóla var áformað til að fylgja eftir árangri sem náðst hafði hjá börnunum í skóla.

Page 15: Fjölskyldan í fyrirrúmi Stuðningur við börn með ADHD  og fjölskyldur þeirra

Vilji til samstarfs

Börnin og fjölskyldur þeirra höfðu sum fengið afmarkaða þjónustu hjá fleiri en einni þjónustustofnuninni en: Talsvert skorti á samstarf á milli stofnana Það skorti heildarsýn

Þjónustustofnanirnar höfðu bæði áhuga og möguleika á að bæta þjónustu sína en: Þörf var á skipulagðari stuðningi

Vilji er til samstarfs

Page 16: Fjölskyldan í fyrirrúmi Stuðningur við börn með ADHD  og fjölskyldur þeirra

Þegar litið er um öxl ... Árangur náðist með:

Þverfaglegu samstarfi forgangsröðun og nýtingu úrræða

Mikilvægt er að skilgreina hlutverk allra sem taka þátt í slíku verkefni strax í upphafi:

Það sparar tíma Kemur í veg fyrir misskilning

Ávinningur með samstarfinu Reynsla af skipulögðu þverfaglegu samstarfi sem

hægt að nýta í allri vinnu með barnafjölskyldur svo og í einstaklingsmálum.

Samstarf við hagsmunasamtök (ADHD samtökin) Tillögur

Halda áfram samstarfi

Page 17: Fjölskyldan í fyrirrúmi Stuðningur við börn með ADHD  og fjölskyldur þeirra

Það sem tók við

Stuðningur hélt áfram við þá sem þess óskuð, þó formlegu verkefni væri lokið.

Ákveðið var að setja af stað nýjan hóp, læra af reynslunni, vinna eftir verklagi um þverfaglegt samstarf sem var meðal þess sem verkefnið skilaði

Skipaður var nýr samstarfshópur, nýtt samstarfsverkefni var sett af stað í einum borgarhluta, í tengslum við einn skóla.

Page 18: Fjölskyldan í fyrirrúmi Stuðningur við börn með ADHD  og fjölskyldur þeirra

Samstarfsverkefni2004 til 2005

Félagsþjónustu, Fræðslumiðstöðvar, Í.T.R.,

B.U.G.L., ADHD samtakanna og Breiðagerðisskóla

Page 19: Fjölskyldan í fyrirrúmi Stuðningur við börn með ADHD  og fjölskyldur þeirra

Um samstarfsverkefnið

Með erindisbréfi dagsettu 4. september 2004 voru fulltrúar fyrrnefndra þjónustustofnana skipaðir í stýrihóp til að koma af stað samstarfsverkefni vegna barna með ADHD

Vinnan hófst haustið 2004 til eins árs en var framlengd til áramóta 2005 Vinna er áfram í gangi í flestum tilvikum

Page 20: Fjölskyldan í fyrirrúmi Stuðningur við börn með ADHD  og fjölskyldur þeirra

Hlutverk samstarfshópsins

Útfæra tilraun þar sem 10 ofvirkum börnum og fjölskyldum þeirra er veitt heildstæð þjónusta

Hafa umsjón með að samkomulag verði gert við hverja fjölskyldu þar sem fram kemur framlag þjónustuaðilanna

Sjá til þess að þeir sem vinna með fjölskyldunum fái viðeigandi fræðslu

Page 21: Fjölskyldan í fyrirrúmi Stuðningur við börn með ADHD  og fjölskyldur þeirra

Val á skóla og börnum

Breiðagerðisskóli er móðurskóli í þróun kennsluhátta

Val á börnum miðaðist við ofvirknigreiningar sem fyrir lágu á Fræðslumiðstöð

Eftir valið fengu fjölskyldurnar félagsráðgjafa á Félagsþjónustunni ef þær höfðu ekki félagsráðgjafa fyrir

Unnið var útfrá verklagi sem þróunarhópur sömu samstarfsaðila hafði unnið fyrir börn með sérþarfir og fjölskyldur þeirra

Page 22: Fjölskyldan í fyrirrúmi Stuðningur við börn með ADHD  og fjölskyldur þeirra

Markmið

Samhæfa þjónustu við ofvirk börn í Háaleiti

Samþætta þjónustu skóla, heilbrigðis- og félagskerfisins

Þjónustan verði markvissari og einstaklingsmiðaðri

Page 23: Fjölskyldan í fyrirrúmi Stuðningur við börn með ADHD  og fjölskyldur þeirra

Verklag

Við upphaf verkefnisins var matslisti lagður fyrir foreldra og börn

Sami listi var lagður fyrir í lok verkefnisins og verið er að vinna úr niðurstöðunum

Foreldrar mættu í viðtal hjá félagsráðgjafa og í samráði við foreldra var myndað teymi þeirra sem komu að málefnum barnsins

Page 24: Fjölskyldan í fyrirrúmi Stuðningur við börn með ADHD  og fjölskyldur þeirra

Verklag frh.

Félagsráðgjafi sá um að boða til fundar sem haldinn var í skólanum með foreldrum og fagfólki, þar sem myndað var teymi í kring um hvert barn

Á fyrsta fundinn mættu fulltrúar frá B.U.G.L. og frístundaheimili og kynntu úrræði sem í boði voru á þeirra þjónustustofnun

Áætlaðir voru mánaðarlegir fundir teymisins þar sem farið væri yfir stöðu barnsins

Page 25: Fjölskyldan í fyrirrúmi Stuðningur við börn með ADHD  og fjölskyldur þeirra

Fræðsla og mat á verkefni

Boðið var upp á fræðslu af fagaðilum á B.U.G.L. fyrir kennara og starfsfólk í Breiðagerðisskóla

Í lok samstarfsverkefnisins var lagður matslisti fyrir fagfólk sem þátt tók í verkefninu

Page 26: Fjölskyldan í fyrirrúmi Stuðningur við börn með ADHD  og fjölskyldur þeirra

Úrræði sem nýttust í verkefninu Frístundaheimilið nýttu börn, í 1-4 bekk, sem þátt

tóku í verkefninu Ævintýranámskeið á vegum Í.T.R. B.U.G.L. bauð upp á félagsfærninámskeið fyrir

börnin og foreldrum stóð til boða fræðsla í umönnun barna með ADHD

ADHD samtökin buðu upp á fræðslu fyrir foreldrana Þjónustumiðstöðin setti inn úrræði eins og

stuðningsfjölskyldu, persónulegan ráðgjafa og sveitadvöl

Samstarf var milli Í.T.R. og Þjónustumiðstöðvar um styrkt leikjanámskeið sl. sumar

Samstarf er á milli ADHD samtakanna og Þjónustumiðstöðvar um hópastarf

Page 27: Fjölskyldan í fyrirrúmi Stuðningur við börn með ADHD  og fjölskyldur þeirra

Nokkrir umræðupunktar í lokin Gagnsemi:

vinnsla í einstaka málum er markvissari, góð nýting þjónustuúrræða, lítill kostnaður miðað við veittan stuðning

Hvað verður framhaldið? gert er ráð fyrir að halda áfram á sömu braut óski

foreldrar eftir því Hvað hefur áunnist í samstarfinu?

meiri tengsl hafa myndast milli þjónustuaðila sem þátt tóku í verkefninu

Leiðarljós Þegar farið er af stað með samstarfsverkefni er

markviss kynning á verkefninu í byrjun, til starfsmanna sem koma að því með einhverjum hætti, mikilvæg.