34
Fjármálaáætlun 2018–2022 31. mars 2017

Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

  • Upload
    others

  • View
    6

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

Fjármálaáætlun 2018–2022

31. mars 2017

Page 2: Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Fjögur hagstjórnarmarkmið

Vega á móti þenslu í

hagkerfinu

Stuðla að sátt á vinnumarkaði

Taka á gengisstyrkingu

Efla opinbera þjónustu og

styrkja innviði

Page 3: Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

20% aukning í heilbrigðismál • Nýtt þjóðarsjúkrahús • Breytt og lægri greiðsluþátttaka sjúklinga • Sálfræðiþjónusta aukin, meðal annars í skólum • Biðlistar styttir

Page 4: Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Virkari vinnumarkaður • Hækkun frítekjumarks atvinnutekna eldri borgara • Aðgerðir til að stuðla að virkni sem flestra á vinnumarkaði

Page 5: Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Innviðir og öryggi • Aukið fé til samgöngumála • Efling löggæslu um land allt • Þrjár nýjar þyrlur fyrir Landhelgisgæsluna

Page 6: Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Fjölskyldur í fyrirrúmi • Hækkun greiðslna í fæðingarorlofi • Aðgerðir gegn fátækt barna • Markviss skref til að leysa húsnæðisvandann

Page 7: Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Aukin velferð • Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) verður lögfest • Stuðningur við öryrkja endurskoðaður

Page 8: Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Menntamál • Háskólar fá meira fé til að auka gæði • Hús íslenskunnar rís

Page 9: Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Betra skattkerfi • Lægri virðisaukaskattur eykur kaupmátt almennings • Skattaívilnun ferðaþjónustu minnkuð • Grænir skattar vernda umhverfi

Page 10: Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Forgangsröðun og umbætur • Aukin skilvirkni í ríkiskerfinu • Hærri framlög skili sér í bættri þjónustu • Tilgangur fjármálaáætlunar er markviss nýting fjár

Page 11: Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Ábyrg hagstjórn • Umhverfi skapað til lækkunar vaxta • Hröð lækkun skulda • Lægri vaxtagreiðslur veita svigrúm til uppbyggingar • Stöðugra gengi

Page 12: Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

Forsendur

Page 13: Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Fjármálastefna 2017-2022 Hlutfall af vergri landsframleiðslu 2017 2018 2019 2020 2021 2022

Hið opinbera, A-hluti: % % % % % % Heildarafkoma 1,0 1,6 1,6 1,5 1,4 1,3

þ.a. ríkissjóður, A-hluta 1,0 1,5 1,4 1,3 1,2 1,1

þ.a. sveitarfélög, A-hluta 0,0 0,1 0,2 0,2 0,2 0,2

Heildarskuldir 37 34 30 28 27 26

þ.a. ríkissjóður, A-hluta 31 28 24 23 22 21

þ.a. sveitarfélög, A-hluta 6 6 6 5 5 5

Opinberir aðilar í heild (ríki, sveitarfélög og fyrirtæki þeirra): Heildarafkoma 0,5 1,6 2,1 2,5 2,4 2,3

Heildarskuldir 59 55 50 47 45 43

Page 14: Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Almennt

• Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram á Alþingi í síðasta lagi 31. mars ár hvert.

• Áætlunin er mikilvægt hagstjórnartæki og felur í sér annars vegar greiningu á horfum í efnahagsmálum og fjármálum opinberra aðila í heild og hins vegar markmið og áætlun um fjármál ríkis, sveitarfélag og félaga í þeirra eigu.

• Þá felur áætlunin í sér ítarlega útfærslu á markmiðum fjármálastefnu og stefnumörkun um tekjur og gjöld opinberra aðila og þróun þeirra.

Fjármálaáætlun 2018-2022

Page 15: Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Fjármálaáætlun sem stýritæki

• Í áætluninni setja ráðuneytin fram stefnur og markmið fyrir 34 málefnasvið og 100 málaflokka

• Stefnt er að mælanlegum markmiðum og mælikvörðum

• Hver ráðherra gefur árlega skýrslu á framgangi þeirra markmiða sem sett eru fram

• Þetta tryggir að málefnastefnur ráðuneytanna séu settar fram í samhengi fjárheimilda

Fjármálaáætlun 2018-2022

Page 16: Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

Efnahagshorfur

Page 17: Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

• Meiri vöxtur árið 2016 en reiknað var með

• Landsframleiðslan er nú orðin talsvert meiri en hún hefur nokkurn tímann verið

• Talið er að framleiðsluspennan nái hámarki á þessu ári

• Mikill innflutningur vinnuafls og framleiðslutækja hefur slegið á spennuna

• Gert er ráð fyrir að spennan fari minnkandi á næstu 2-3 árum

0

50

100

150

200

250

1998 2000 2002 2004 2006 2008 2010 2012 2014 2016 2018 2020 2022

Þjóðarútgjöld VLF

Spá

Þenslan í hámarki 2017

Landsframleiðsla og þjóðarútgjöld, vísitala

Spá um hagvöxt

Heimild: Hagstofa Íslands

Heimild: Hagstofa Íslands

0

1

2

3

4

5

6

7

8

2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022

Spá Hagstofu nóv 16 Spá Hagstofu feb 17

Page 18: Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

• Kaupmáttur hefur aukist verulega, eða 9,5% árið 2016

• Kaupmáttur hefur aldrei aukist eins mikið á einu ári frá því mælingar hófust árið 1989

• Mælt atvinnuleysi hefur minnkað mikið og er komið niður fyrir 3%.

• Atvinnuþátttaka er orðin sögulega mjög há og hefur atvinnuþátttaka kvenna aldrei verið meiri

• Langtímaatvinnuleysi er hverfandi

• Skattbreytingar stuðla að auknum kaupmætti almennings og draga úr þrýstingi á launahækkanir

-10

-5

0

5

10

15

Kaupmáttur Laun Verðbólga

Spá

Mikil kaupmáttaraukning og atvinnuþátttaka aldrei meiri

0

2

4

6

8

2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022Hefur vinnu sem hefst síðar Minna en mán.1-2 mán. 3-5 mán.6-11 mán. Ár eða lengurAtvinnuleysi

Spá

Kaupmáttur, laun og verðbólga, breyting frá fyrra ári

Atvinnuleysi eftir lengd

Heimild: Hagstofa Íslands

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 19: Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

• Helstu áskoranir lúta að • Peninga- og gengismálum

• Vinnumarkaði, þróun kjaramála

• Húsnæðismarkaði

• Ferðaþjónustu

• Öldrun þjóðarinnar

Efnahagsleg viðfangsefni

Gengisvísitala krónu og inngrip Seðlabankans á gjaldeyrismarkaði (ma.kr.)

Raunverð húsnæðis, vísitala

120

140

160

180

200

220

0

200

400

600

800

1.000

2014 2015 2016 2017Uppsöfnuð gjaldeyriskaup Seðlabankans (v.ás) Gengisvísitala (h.ás)

0

50

100

150

200

250

Húsnæðisverð Húsnæðisverð/Kaupmáttur

0

500

1.000

1.500

2.000

2.500 Spá

Fjöldi ferðamanna, þús.

Heimild: Hagstofa Íslands

Heimild: Seðlabanki Íslands

Heimild: Ferðamálastofa, Íslandsbannki

Page 20: Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

Útgjöld og áherslumál

Page 21: Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

• Gert er ráð fyrir að raunvöxtur frumgjalda (þ.e. heildargjöld að frádregnum vaxtagjöldum) verði að jafnaði 3% á árunum 2018-2022

• Það svarar til um 20 mia.kr. raunaukningar útgjalda á ári að jafnaði

Útgjaldaþróun ríkissjóðs án óreglulegra liða

400450500550600650700750800850900

2005

2006

2007

2008

2009

2010

2011

2012

2013

2014

2015

2016

2017

2018

2019

2020

2021

2022

Heildargjöld Frumgjöld

Áætlun

Útgjöld í milljörðum á verðlagi 2017

Page 22: Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

• Útgjöld til heilbrigðismála stóraukin

• Nýr Landspítali verður á lokastigum við lok áætlunarinnar

• Biðlistar styttir og hjúkrunarrýmum fjölgað

• Nýtt greiðsluþátttökukerfi tekur gildi og greiðsluþátttaka sjúklinga lækkuð á tímabilinu

• Tekið verður á geðsjúkdómum með fjölþættum aðgerðum um land allt

• Sálfræðiþjónusta efld í skólum

Heilbrigðismál

Útgjöld í milljörðum á verðlagi 2017

0

50

100

150

200

250

2005

2006

2007

2008

2009

2010

2011

2012

2013

2014

2015

2016

2017

2018

2019

2020

2021

2022

Lyf og lækningavörurHjúkrunar- og endurhæfingarþjónustaHeilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsaSjúkrahúsaþjónusta

Áætlun

Page 23: Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

• Hámarksgreiðslur til foreldra í fæðingarorlofi verða hækkaðar umtalsvert

• Frítekjumark vegna atvinnutekna eldri borgara verður hækkað verulega

• Stuðningur við öryrkja verður endurskoðaður, meðalgreiðslur hækkaðar og aðstoð við atvinnuleit aukin

• Stofnframlög til byggingar almennra leiguíbúða munu mæta vaxandi húsnæðisþörf

• Úrræði til fyrstu húsnæðiskaupa styrkt

Önnur velferðarmál

Page 24: Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Samgöngur

• Dýrafjarðargöng og Herjólfur verða tekin í gagnið á tímabilinu

• Fjárfesting og viðhald vegakerfisins aukið

• Verkefninu Ísland ljóstengt lokið á tímabilinu

Dómsmál

• Löggæsla efld um land allt sem og landamæraeftirlit

• Þrjár þyrlur fyrir Landhelgisgæsluna

• Nýtt dómstig, Landsdómur, tekur til starfa

Innanríkismál

Page 25: Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

• Útgjöld til háskólastigsins aukin til að auka gæði og standast alþjóðlegan samanburð

• Hús íslenskunnar rís

• Aðgengi að menningu og listum aukið

• Staða íslenskrar tungu efld

• Innlend dagskrárgerð aukin

• Afrekssjóður styrktur

Menntamál- og menningarmál

Page 26: Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

• Tekið á loftslagsbreytingum með fjölbreyttum hætti, meðal annars með minnkun útblásturs

• Unnið samkvæmt landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum

• Aukin vöktun og rannsóknir á náttúrufari og loftslagsbreytingum

Umhverfismál

Page 27: Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Kröftug uppbygging innviða • Landsáætlun um uppbyggingu innviða • Aukin framlög í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða • Samgöngur og löggæsla (ný forgangsröðun 2017 endurspeglar nú aukna áherslu á þarfir ferðaþjónustunnar) Aukið fjármagn til annarra mikilvægra verkefna • Stjórnsýsla • Öryggismál • Rannsóknir • Landshlutabundin stefnumótun • Upplýsingaveitur • Hæfnisetur • Landvarsla

Ferðaþjónusta

Page 28: Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Styrkleikar og áskoranir

• Starfsemi ríkisins hefur margvíslega styrkleika, er sveigjanleg, býr yfir miklum mannauði og veitir samfélaginu góða og mikilvæga þjónustu

• Rík krafa um aukið fjármagn í þjónustukerfi ríkisins en oft minni áhersla á að nýta betur það fjármagn sem þegar er til staðar

• Auknir fjármunir skila ekki sjálfkrafa auknum árangri ef markmið eru óljós og skipulag óhagkvæmt

• Mikilvægt að leita allra leiða til að auka hagkvæmni, bæta þjónustu og auka árangur

Fjögur kjarnaverkefni áformuð

1. Átak til að bæta rekstur og þjónustu stofnana með aðkomu sérstaks teymis sem aðstoðar ráðuneyti og stofnanir

2. Betri og hagkvæmari nýting upplýsingatækni til að efla og einfalda þjónustu og stjórnsýslu og draga úr rekstrarkostnaði

3. Greining og aðgerðir til að auka framleiðni

4. Umbætur á þjónustu- og stjórnsýslukerfum til að auka skilvirkni og árangur

Umbætur í ríkisrekstri

Page 29: Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

Skattastefna og tekjuáætlun: Ívilnanir afnumdar og almennt þrep lækkað

Page 30: Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

Fjármála- og efnahagsráðuneytið 32

Skattkerfisbreytingar 2018–2022

I. Breikkun skattstofns í almennu þrepi virðisaukaskatts og skattalækkanir

Ferðaþjónustutengd starfsemi færist í almennt virðisaukaskattsþrep 1. júlí 2018

Almennt þrep virðisaukaskatts lækki úr 24% í 22,5% 1. janúar 2019

Tryggingagjald lækki á seinni hluta tímabilsins. Umfang lækkunar ræðst af afkomusvigrúmi ríkissjóðs

II. Hækkun kolefnisgjalds um 100% 1. janúar 2018. Frekari aðgerðir á sviði grænna skatta koma til skoðunar síðar

Page 31: Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Virðisaukaskattur samræmdur í ferðaþjónustu • Gisting, ferðaskrifstofur, -skipuleggjendur, -félög,

farþegaflutningar, heilsulindir og ferðaleiðsögn • Veitingasala áfram í neðra þrepi • Atvinnugreinin hefur vaxið og eflst mjög og forsendur

horfnar fyrir stuðningi • Áhrif á vöxt ferðaþjónustunnar verða einhver en þó

líklega lítil • VSK af ferðaþjónustu án veitingastarfsemi nú nálægt

3% tekna af VSK

Almennt þrep lækkar • lækkar úr 24% í 22,5% 1. janúar 2019 • frekari lækkun hugsanleg • Lækkar vísitölu neysluverðs um 0,4%

33

Kerfisbreytingar og áherslur í skattamálum 2018–2022

Kolefnisgjald, grænir skattar • tvöföldun kolefnisgjalds 1. janúar 2018

• núverandi gjald er lágt í alþjóðlegum samanburði

• hvetur til skipta yfir í hreinni orku

• frekari aðgerðir verða til skoðunar

Tryggingagjald • lækkað eftir því sem svigrúm leyfir frá og með 2020

• lækkun gagnast hlutfallslega betur litlum og meðalstórum fyrirtækjum

Barátta gegn skattundanskotum og –svikum • Þrír starfs- og vinnuhópar nú þegar að störfum

Page 32: Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

Skuldir lækka hratt

Page 33: Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

• Nýting stöðugleikaframlaga slitabúa - Gert er ráð fyrir að nýta 105 ma.kr. á

yfirstandandi ári - Forsenda þess er að sala á 87% hlut í Arion banka

gangi eftir

• Ráðstöfun óreglulegra tekna, s.s. arðgreiðslna og söluandvirðis eigna

- 140 ma.kr. í óreglulegum tekjum nýttar til niðurgreiðslu skulda

• Lækkandi skuldahlutfall skýrist af vexti landsframleiðslunnar og niðurgreiðslu skulda

Helstu ráðstafanir í lánamálum 2017 - 2022

0,0

10,0

20,0

30,0

40,0

50,0

60,0

70,0

80,0

2005

2006

2007

2008

2009

2010

2011

2012

2013

2014

2015

2016

2017

2018

2019

2020

2021

2022

% af VLF

Ríkissjóður Sveitarfélög Skuldaregla

Skuldir hins opinbera, ríkis og sveitarfélaga

Page 34: Fjármálaáætlun 20182022– · Fjármála- og efnahagsráðuneytið . Almennt • Fjármálaáætlun til fimm ára er sett fram á grundvelli fjármálastefnu og skal lögð fram

Fjármálaáætlun 2018–2022