45
Framhaldsskóli framtíðarinnar Björg Pétursdóttir Björg Pétursdóttir 11 Almennur hluti aðalnámskrár, staðfesting námsbrauta og námskrárgrunnur

Framhaldsskóli framtíðarinnar

  • Upload
    ianthe

  • View
    48

  • Download
    1

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Framhaldsskóli framtíðarinnar. Almennur hluti aðalnámskrár, staðfesting námsbrauta og námskrárgrunnur. Björg Pétursdóttir. Björg Pétursdóttir. 1 1. Námskrárvinna. Áhersla á nám við hæfi Áhersla á hæfni og virkni einstaklingsins í samfélaginu Viðmið um menntun gegnum öll skólastigin - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Framhaldsskóli framtíðarinnar

Framhaldsskóli framtíðarinnar

Björg Pétursdóttir

Björg Pétursdóttir 11

Almennur hluti aðalnámskrár, staðfesting námsbrauta og námskrárgrunnur

Page 2: Framhaldsskóli framtíðarinnar

Námskrárvinna1.Áhersla á nám við hæfi2.Áhersla á hæfni og virkni einstaklingsins í samfélaginu3.Viðmið um menntun gegnum öll skólastiginLykilhæfniAlmenn viðmið og hæfniþrepViðmið um hæfni hjá kjarnagreinumViðmið um hæfni hjá starfsgreinumSniðmát um námsbrautir1.Þróunarstarf2.Ritun almenns hluta aðalnámskrár3.Námskrárgrunnur og staðfestingarferli

Björg Pétursdóttir 22

Page 3: Framhaldsskóli framtíðarinnar

Gegnsæi og jafnt aðgengi að upplýsingumMikil þróunarvinna er í gangi, bæði í ráðuneytinu og úti í

skólunum. Í mrn. er unnið að þróun viðmiða og sniðmáta sem nýtast eiga skólunum við námskrárgerðinaVefur til að hagsmunaaðilar geti fylgst með þróun þess umhverfis sem dreifstýrð námskrárgerð kallar á. Þar eru gögn birt sem enn eru á vinnslustigi

Ný menntastefna: http://www.nymenntastefna.is/

Page 4: Framhaldsskóli framtíðarinnar

Nýr framhaldsskóliNý lög um framhaldsskóla gera ráð fyrir að framhaldsskólarnir geri sjálfirnámsbrautarlýsingaráfangalýsingarsendi til staðfestingar til ráðuneytisinsMenntamálaráðuneytið hefur þróað viðmið og sniðmát sem nýtast:við staðfestingarferlið fræðsluaðilum við gerð námsbrautaSamtímis er unnið að þróun gagnagrunns sem halda á utan um ýmsa þætti staðfestingarferlisins, námsbrautarlýsingar, áfangalýsingar og fleira

Page 5: Framhaldsskóli framtíðarinnar

Í hlutverkagrein laga um framhaldsskóla frá 2008 segir:

•Hlutverk framhaldsskóla er að stuðla að alhliða þroska allra nemenda og virkri þátttöku þeirra í lýðræðisþjóðfélagi með því að bjóða hverjum nemanda nám við hæfi.•Framhaldsskólar búa nemendur undir þátttöku í atvinnulífinu og frekara nám. Þeir skulu leitast við að efla færni nemenda í íslensku máli, bæði töluðu og rituðu, efla siðferðisvitund, ábyrgðarkennd, víðsýni, frumkvæði, sjálfstraust og umburðarlyndi nemenda, þjálfa þá í öguðum og sjálfstæðum vinnubrögðum, jafnrétti og gagnrýninni hugsun, kenna þeim að njóta menningarlegra verðmæta og hvetja til þekkingarleitar. Framhaldsskólar sinna miðlun þekkingar og þjálfun nemenda þannig að þeir öðlist færni til að gegna sérhæfðum störfum og hafi forsendur til að sækja sér frekari menntun.

<footer> Björg Pétursdóttir 55

Page 6: Framhaldsskóli framtíðarinnar

Lykilhæfni•Hver einstaklingur – hvort sem hann er barn, unglingur eða fullorðinn, skal eiga kost á menntun sem uppfyllir lágmarks menntunarþarfir hans. Þessar þarfir lúta að hæfni í læsi, munnlegri tjáningu, töluhæfni og þrautalausn sem og þekkingu, færni, gildismati og viðhorfum. •Þessi hæfni er talin nauðsynleg til að viðkomandi geti lifað og unnið í sátt við sjálfan sig, hafi möguleika á að þróast í og með umhverfi sínu, og eigi möguleika á að bæta lífsskilyrði sín með því m.a. að geta tekið meðvitaðar ákvarðanir og haldið áfram námi. (Eurydice,2002)

66 Björg Pétursdóttir

Page 7: Framhaldsskóli framtíðarinnar

77

Átta lykilhæfniþættir •Tjáning og samskipti á íslensku sem móðurmáli•Tjáning og samskipti á erlendum tungumálum•Stærðfræði daglegs lífs•Náttúra, vísindi og tækni•Námsleikni•Skapandi hugsun og hagnýting þekkingar•Menning, listir og sköpunarkraftur•Félagshæfni og borgaravitund

Page 8: Framhaldsskóli framtíðarinnar

Tjáning og samskipti

Lykilhæfni felur í sér að: geta hlustað á talað mál og skilið merkingu þess geta tjáð hugsanir, tilfinningar og skoðanirhafa trú á eigin málkunnáttu geta tekið þátt í samræðum …

<footer>Björg Pétursdóttir

Menning, listir og sköpunarkraf

tur

Lykilhæfni felur í sér að:•  búa yfir sjálfstrausti til sköpunar• geta tjáð sig á ólíkan hátt með sköpun í gegnum ýmsa miðla• nýta sér sköpunarkraft sinn á margvíslegan hátt í lífi og starfi

Félagshæfni og borgaravitund

Lykilhæfni felur í sér að:• bera virðingu fyrir skoðunum og lífsgildum annarra• geta átt uppbyggileg samskipti við annað fólk• virða grundvallarreglur samfélagsins• taka ábyrgð á eigin heilsu og líðan• tileinka sér lífsvenjur sem eru uppbyggilegar fyrir líkamlegt og andlegt heilbrigði • vera virkur og ábyrgur þátttakandi í lýðræðislegu samfélagi

Page 9: Framhaldsskóli framtíðarinnar

Fimm grunnþættirLæsiJafnréttiLýðræðiSjálfbær þróun Skapandi skólastarf

99

Page 10: Framhaldsskóli framtíðarinnar

1010

Evrópskur rammi um námslok og próf

EQF - European Qualification Framework – 8 þrep

NQF - National Qualification Framework – 7 þrep??

•Auðvelda samanburð á menntun og prófgráðum milli landa•Kortleggja menntunartilboð viðkomandi lands og innbyrðis tengingar þannig að framboð og afrakstur menntunar verði gegnsærri

Björg Pétursdóttir

Page 11: Framhaldsskóli framtíðarinnar

1111

NQF – íslensk hæfniþrep á framhalds- og háskólastigi

•Fyrstu þrjú í framhaldsskóla•Efstu þrjú í háskóla•Fjórða þrepið á róli þar á milli

– starfstengt Fjórða stigs vélstjórnarnám, iðnmeistari,

skipstjórnarréttindi á stærstu skip o.s.frv. – fræðilegt Diplómapróf í háskóla, fræðilegt nám/áfangar boðið í frhsk. en

er á háskólastigi

Björg Pétursdóttir

Page 12: Framhaldsskóli framtíðarinnar

121212

Ýmis hugtök

Hæfni = CompetenceÞekking = KnowledgeFærni/LEIKNI = Skills

Hæfni = þekking + færni/leikni + hagnýting

Lærdómur = Learning outcomeLykilhæfni = Key competences

Björg Pétursdóttir

Page 13: Framhaldsskóli framtíðarinnar

Viðmið um lokapróf á framhaldsskólastigi

•Þegar skóli skilgreinir námsbraut skal hann skilgreina hana á tvo vegu:

– Hvort námsbrautinni er ætlað að skila nemandanum með hæfni á þrepi 1, 2, 3 eða 4

– Hvort námsbrautin skilgreinist sem önnur lokapróf, próf til starfsréttinda eða stúdentspróf

– Námsbrautin getur ekki fallið undir próf til starfsréttinda nema hún veiti nemanda löggild starfsréttindi

– Námsbraut á 3. þrepi getur haft fleiri skilgreiningar en eina, s.s. stúdentspróf og próf til starfsréttinda

Page 14: Framhaldsskóli framtíðarinnar

Viðmið um lokapróf á framhaldsskólastigi

•Nám og námsbrautir sem skila nemendum með hæfni á 1. þrepi– snúast fyrst og fremst um almenna menntun en almenn

menntun er skilgreind í lykilhæfniþáttunum átta. – að jafnaði 1-4 annir (30-120 fein.) en hún getur verið allt

að 8 önnum sem starfsbraut fyrir fatlaða.

Almenn menntun

Page 15: Framhaldsskóli framtíðarinnar

Viðmið um lokapróf á framhaldsskólastigi

•Nám og námsbrautir sem skila nemendum með hæfni á 2. þrepi– einkennast af ákveðinni sérhæfingu, þ.e. sértækum

þáttum þekkingar og færni.– að jafnaði 3-4 annir (90-120 fein.).

Stutt afmörkuð sérhæfing

Page 16: Framhaldsskóli framtíðarinnar

Viðmið um lokapróf á framhaldsskólastigi

•Nám og námsbrautir sem skila nemendum með hæfni á 3. þrepi

– einkennast af sérhæfingu/sérsviði brautar – að jafnaði 5-8 annir (150-240 fein.). – Ef námsbrautin er skilgreind til stúdentsprófs eða sem próf til

starfsréttinda skal hún ekki vera minni en 180 fein.

Sérhæfing byggð á breiðum grunni

Page 17: Framhaldsskóli framtíðarinnar

KjarnagreinarÍ lögum nr. 92/2008 um framhaldsskóla 18. grein segir m.a.:Til að útskrifast með stúdentspróf frá framhaldsskóla skal nemandi hafa lokið námi með fullnaðarárangri samkvæmt námskrá og námsbrautarlýsingu sem hlotið hefur staðfestingu ráðherra, sbr. 23. gr. Námsbraut til stúdentsprófs skal innihalda að lágmarki 45 námseiningar er skiptast milli náms í kjarnagreinum framhaldsskóla, þ.e. íslensku, stærðfræði og ensku, samkvæmt nánari ákvæðum í aðalnámskrá.

Page 18: Framhaldsskóli framtíðarinnar

KjarnagreinarRýnihópar hafa unnið að því að skilgreina hvað einkennir hæfni í íslensku, stærðfræði og erlendum tungumálum á 1., 2. og 3. þrepi.Í þeim er gert ráð fyrir að Nemendur sem staðist hafa lokamarkmið grunnskólans í íslensku, stærðfræði, ensku og dönsku hafi náð hæfni á þrepi eitt. Hafa ekki endilega klárað þrep 1 Nemendur sem hefja nám í t.d. þýsku, frönsku eða spænsku taka sína fyrstu áfanga á hæfniþrepi eitt. Komast líkl. bara upp á þrep 2Stærðfræði nemenda á raungreinabrautum er að mestu á þriðja hæfniþrepi.

Page 19: Framhaldsskóli framtíðarinnar

Kjarnagreinar – tillaga mrn.um útfærsluAllar brautir til stúdentsprófs skulu innihalda að lágmarki 45

fein. í kjarnagreinum, þ.e. ensku, íslensku og stærðfræði og jafnframt tryggja að nemendur búi yfir lágmarkshæfni í þeim greinum. Þar sem lokamarkmið námsbrauta eru mismunandi er skólum heimilt við skipulag námsbrauta til stúdentsprófs að skylda fleiri framhaldsskólaeiningar í bæði kjarnagreinum og öðrum greinum og þar með krefjast meiri hæfni. Skólar hafa ákveðið val um það hvernig þeir raða skylduáföngum kjarnagreina á þrep en í töflunni hér fyrir neðan er kveðið á um lágmarkshæfni og lágmarksfjölda eininga. Vert er að benda á að sérhæfð stærðfræði sem tengist starfsnámi telst til 2. hæfniþreps.

Page 20: Framhaldsskóli framtíðarinnar

Kjarnagreinar – tillaga mrn.um útfærslu

Skólar hafa ákveðið val um það hvernig þeir raða skylduáföngum kjarnagreina á þrep en í töflunni hér fyrir neðan er kveðið á um lágmarkshæfni og lágmarksfjölda eininga. Vert er að benda á að sérhæfð stærðfræði sem tengist starfsnámi telst til 2. hæfniþreps.

Samtala verður að ná 45 fein. Nemendur sem hafa íslensku sem annað tungumál mega velja stærðfræði eða ensku upp á

hæfniþrep 3 í stað íslensku

Page 21: Framhaldsskóli framtíðarinnar

Viðmið um lokapróf á framhaldsskólastigi

•Nám og námsbrautir á 4. þrepi– Nám á 4. þrepi tengist meiri sérhæfingu og/eða

hagnýtingu sérhæfingar– að jafnaði 1-4 annir (30-120 fein.)– Nám á 4. þrepi getur verið – mjög sérhæfðir áfangar á 3. þreps námsbraut– vélstjórnarbraut C, skipstjórnarbraut D og E iðnmeistarapróf

Page 22: Framhaldsskóli framtíðarinnar

Lærdómsviðmið námsgreinar/námsleiðar

Þrep 1Þrep 1 Þekking Leikni HÆFN

I Þekking Leikni HÆFN

I Þekking Leikni HÆFN

I Þekking Leikni HÆFN

I

Þrep 2Þrep 2 Þekking Leikni HÆFN

I Þekking Leikni HÆFN

I Þekking Leikni HÆFN

I Þekking Leikni HÆFN

I

Þrep 3Þrep 3 Þekking Leikni HÆFN

I Þekking Leikni HÆFN

I Þekking Leikni HÆFN

I Þekking Leikni HÆFN

I

Þrep 4Þrep 4 Þekking Leikni HÆFN

I Þekking Leikni HÆFN

I Þekking Leikni HÆFN

I Þekking Leikni HÆFN

I<footer>Björg Pétursdóttir

2222

Page 23: Framhaldsskóli framtíðarinnar

Markmið viðmiðarammansAuðvelda skólum að;leggja áherslu á hæfni nemandans að loknu námi, þ.e. hæfnimiðaða framsetningumuna eftir öllum þeim lykilhæfniþáttum sem við viljum að nemendur búi yfirtryggja stíganda í námiað endurskilgreina námsframboð

Page 24: Framhaldsskóli framtíðarinnar

2424

Sniðmát

•Hvað þarf til að braut skili nemanda á þrepi 1, 2 eða 3 ?•Sniðmát um uppbyggingu námsbrauta

– til að auðvelda samanburð milli brauta – auðvelda mat nemenda milli skóla – gegnsærri skilyrði við staðfestingu

námsbrauta

Björg Pétursdóttir

Page 25: Framhaldsskóli framtíðarinnar

<footer>Björg Pétursdóttir

2525

Ein á 1. þrepi

1. þrep2. þrep

3. þrep Ein á 2. þrepi

Ein á 3. þrepi

Ein á 4. þrepi

framsetning sniðmáta

Myndræn

Page 26: Framhaldsskóli framtíðarinnar

Braut/námsleið1234

Námsbraut/námsleið?

Page 27: Framhaldsskóli framtíðarinnar

Þróunarvinna og samstarfRýnihópar að störfum

Verið er að prófa rammann til að útbúa hæfniviðmið fyrir starfsgreinar

SjúkraliðanámMatreiðslaRafvirkjunHúsasmíðiVélvirkjun

Iðnmeistaranám

<footer> Björg Pétursdóttir 2727

LYKILSPURNINGAR:Hvaða hæfni á nemandinn að búa yfir þegar hann lýkur námsbrautinni?Hvaða nám þarf hann til að ná þeirri hæfni?

Page 28: Framhaldsskóli framtíðarinnar

Þróunarvinna og samstarf

<footer>Björg Pétursdóttir

2828

Fulltrúar í rýnihópum um starfsnám, formenn eru feitletraðir :

Sjúkraliðanám Matreiðsla Rafvirkjun

Ása Einarsdóttir, FS Guðrún H. Ragnarsdóttir, FÁ Helga S. Helgadóttir, FB Sigríður Huld Jónsdóttir, VMA Svava K. Þorkelsdóttir, LSH

Ólafur Jónsson, Iðan Helen W. Gray, Iðan Ragnar Wessman, MK Marína Sigurgeirsdóttir, VMA

Heimir Jón Guðjónsson, FB Valdemar G. Valdemarsson,

Tækniskólinn Ragnhildur Guðjónsdóttir, IH Stefán Sveinsson,

Rafiðnaskólinn Húsasmíðar Vélvirkjun Iðnmeistaranám Ferdinand Hansen, SI Sigurður Þórarinsson, FB Atli Már Óskarsson, FNV Friðrik Á. Ólafsson, SI Einar F. Magnússon,

Tækniskólinn

Gylfi Einarsson, Iðan Egill Guðmundsson,

Tækniskólinn Jón I. Haraldsson, BHS Þór Pálsson, IH Þröstur Ólafsson, FVA

Kristrún Ísaksdóttir, mrn Árný Elíasdóttir, Attentus Björg Pétursdóttir, mrn Jón Eggert Bragason, mrn.

Fulltrúar í rýnihópum um kjarnagreinar, formenn eru feitletraðir :

Íslenska Stærðfræði Enska (erlend mál) Gísli Skúlason, FSu Berglind Axelsdóttir, FSn, Halla Kjartansdóttir, MS Ingibjörg Axelsdóttir, KSKV Sigríður Sigurjónsdóttir, HÍ

Ársæll Másson, KVSK Halla I. Guðmundsdóttir, FVA Kristín Bjarnadóttir, HÍ Ragnheiður Gunnarsdóttir, FS Stefán Jónsson, MA

Auður Torfadóttir, HÍ Hildur Hauksdóttir, MA Einar Trausti Óskarsson, FS Elísabet Valtýsdóttir, FSu Fanný Ingvarsdóttir, MS

Hægt er að hafa samband við þá aðila sem hafa tekið þátt í rýnihópum fyrir ráðuneytið og hafa reynslu af því að setja fram viðmið um þekkingu, leikni og hæfni námsgreina/námsbrauta

Page 29: Framhaldsskóli framtíðarinnar

Þróunarvinna og samstarfÁ vegum

samstarfsnefndar um endurmenntun framhaldsskólakennara

Vornámskeið 2009 með þeim sem leiða áttu vinnuna í skólunum.Námskeið á vegum fagkennarafélaga í vetur til efla hugmyndir og vitund kennara um hvernig þekking, leikni og hæfni birtist í þeirra faggrein (notkun lærdómsviðmiðaramma)

<footer>Björg Pétursdóttir

2929

Page 30: Framhaldsskóli framtíðarinnar

Þróun námskrárgerðar og brautarlýsinga

Samstarfsverkefni ráðuneytis og skóla60 samningar um þróunarverkefni31 framhaldsskóliSamstarfsvettvangur á vefsíðunni http://www.nymenntastefna.is/Namskrargerd/Heildarupphæð þróunarstyrkja kr. 99.720.000

<footer>Björg Pétursdóttir

3030

Page 31: Framhaldsskóli framtíðarinnar

Dæmi um þróunarverkefniNámskrárgerð og almenn þróun í námi og kennsluháttum í tengslum við innleiðingu nýrra framhaldsskólalaga Námsbraut með áherslu á lífsleikni á 1. þrepiNámsbraut með áherslu á nýsköpun og listir á 2. þrepiNámsbraut með áherslu á svæðistengda ferðaþjónustu á 2. þrepi

<footer>Björg Pétursdóttir

3131

Page 32: Framhaldsskóli framtíðarinnar

Dæmi um þróunarverkefniÞróun starfsnámsbrautar í ferðaþjónustu sem getur lokið með stúdentsprófi, þrepaskipt en upp á 3. þrepÞróun lýðheilsubrautar, tengd sjúkraliðanámi með kosti á stúdentsprófi, 3. þrepÞróun námsbrauta í bifhjólavirkjun á 1. og 2. þrepi

<footer>Björg Pétursdóttir

3232

Page 33: Framhaldsskóli framtíðarinnar

Markmið þróunarverkefnannaÞróa útfærslu nýrrar framhaldsskólaeiningarPrófa viðmið og sniðmát ráðuneytis við uppsetningu brautaÞróa útfærslu áfangalýsinga með tilliti til framsetningu hæfni-, leikni- og þekkingarmarkmiðamismunandi hæfniþrepaBúa til áfangalýsingar sem nýtast geta öðrum skólumPrófa nýtt númerakerfi áfanga og brautaÞróa framsetningu lykilhæfni í áföngum, námsbrautum og öllu skólastarfiVera ráðuneytinu til aðstoðar við að greina þær upplýsingar og leiðsögn sem framhaldsskólar þurfa frá hendi ráðuneytisins við eigin námskrár- og námsbrautargerð, t.d. í gegnum námskrárgrunn

<date/time>27.10.09

<footer>Björg Pétursdóttir

3333

Fjölbreyttir kennsluhættir - Fjölbreyttara námsframboð

Page 34: Framhaldsskóli framtíðarinnar

Markmið þróunarverkefnannaNýtast öðrum skólum í þeirra vinnuSamvinna og kynningarGögn á nymenntastefna.is

<footer>Björg Pétursdóttir

3434

Page 35: Framhaldsskóli framtíðarinnar

NámskrárgrunnurGagnagrunnur sem inniheldur:staðfestar námsbrautalýsingaráfangalýsingartengimöguleika við heimasíður skólannaleitarmöguleika

<footer>Björg Pétursdóttir

3535

Page 36: Framhaldsskóli framtíðarinnar

Þróunarstarf - staðfestingarferliStaðfestingaferlið í þróunAllt námstilboð skóla - þróunarskólarEinstakar námsbrautir skóla - þróunarverkefniKallað verður eftir:námsbrautalýsingu/ “námskrá námsbrauta”Nýjar námsbrautalýsingar og áfangalýsingar fara í námskrárgrunn

<footer>Björg Pétursdóttir

3636

Page 37: Framhaldsskóli framtíðarinnar

NámsbrautarlýsingHverri umsókn þarf að fylgja upplýsingar um t.d.

lokamarkmið námsbrautar, hvaða hæfni nemandi skal búa yfir að loknu námihvernig er þeirri hæfni náð, þ.e. rökstuðningur fyrir uppbyggingu brautarhvaða réttindi fylgja (ef við á, viðtökuskóli)uppbygging náms á hæfniþrepframkvæmd náms aðbúnaður skyldugreinar/val/mat/…hvar og hvernig er lykilhæfninni gerð skil

<footer>Björg Pétursdóttir

3737

Page 38: Framhaldsskóli framtíðarinnar

Almennur hluti aðalnámskrá framhaldsskóla

Útgefin 20101Sameiginlegur áherslur á öllum skólastigum hvað varðar:

i. hlutverk menntunar, ii. Lykilhæfniiii. …

1.Menntun á framhaldsskólastigi2.Nám og kennsla3.Mat á námi4.Námsskipan5.Réttindi og skyldur6.Skólanámskrá7.Samstarf og þróun8.Undanþágur frá aðalnámskrá9.Gæðaeftirlit

<footer>Björg Pétursdóttir

3838

Page 39: Framhaldsskóli framtíðarinnar

Námskrárvinna ráðuneytisinsLykilhæfniAlmenn viðmið og hæfniþrepViðmið um hæfni hjá kjarnagreinumViðmið um hæfni hjá starfsgreinumSniðmát um námsbrautirRitun almenna hluta aðalnámskrárNámskrárgrunnur og staðfestingarferli

<footer>Björg Pétursdóttir

3939

Page 40: Framhaldsskóli framtíðarinnar

Speglun lokaprófa á framhaldsskóla- og háskólastigi inn á hæfniþrepStaðfesta tengingu við EQF-ramma EvrópusambandsinsÍ samvinnu við atvinnulíf og skóla

<footer>Björg Pétursdóttir

4040

Næstu skref ráðuneytisins

Page 41: Framhaldsskóli framtíðarinnar

Aukaglærur

<footer>Björg Pétursdóttir

4141

Page 42: Framhaldsskóli framtíðarinnar

<footer>Björg Pétursdóttir

4242

Framhaldsskóli – LÆRDÓMSVIÐMIÐ

Þrep 1

Lærdómur áfanga á þrepi 1 uppfyllir neðangreind viðmið að hluta eða öllu leyti. Lærdómur námsbrautar skilar nemanda með hæfni á þrepi . Hann einkennist af almennum þáttum þekkingar, færni og hæfni sérsviðs námsbrautarinnar og uppfyllir neðangreind viðmið að mestu eða öllu leyti.

Þrep 2

Lærdómur áfanga á þrepi 2 uppfyllir neðangreind viðmið að hluta eða öllu leyti. Áfangi skal byggja á eða innihalda viðmið af þrepi 1. Lærdómur námsbrautar skilar nemanda með hæfni á þrepi 2. Hann einkennist af sértækum þáttum þekkingar, færni og hæfni sérsviðs námsbrautarinnar og uppfyllir neðangreind viðmið að mestu eða öllu leyti.

ÞEKKING er safn staðreynda, lögmála, kenninga og aðferða. Hún er bæði fræðileg og hagnýt. Afla

felur í sér athafnirnar að horfa, lesa, hlusta á, ræða eða önnur samskipti sem nýtast til öflunar þekkingar.

Greina felur í sér athafnirnar að ræða, flokka og bera saman þekkingu.

Miðla felur í sér framsetningu þekkingar með ólíkum tjáningarformum svo sem munnlega, skriflega eða verklega.

Nemandi skal hafa aflað sér almennrar þekkingar í gegnum áhorf, lestur, hlustun, umræður eða önnur samskipti.

Nemandi skal geta greint almenna þekkingu sína með umræðum og flokkun.

Nemandi skal geta miðlað almennri þekkingu sinni með mismunandi aðferðum, skriflega, munnlega eða verklega.

Nemandi skal hafa aflað sér sértækrar þekkingar í gegnum áhorf, lestur, hlustun, umræður eða önnur samskipti.

Nemandi skal geta greint almenna og sértæka þekkingu sína með umræðum, flokkun og samanburði.

Nemandi skal geta miðlað almennri og sértækri þekkingu sinni með mismunandi aðferðum, skriflega, munnlega og verklega.

FÆRNI er bæði vitsmunaleg og verkleg. Hún felur í sér að geta beitt aðferðum og verklagi. Afla

felur í sér þjálfun í aðferðum og verklagi. Greina:

felur í sér val á aðferðum og skipulag verkferla. Miðla:

felur í sér að miðla færni sinni með því að beita vinnubrögðum, verkfærum og aðferðum mismunandi tjáningarforma.

Nemandi skal hafa aflað sér þjálfunar í almennum aðferðum og verklagi

Nemandi skal geta greint milli aðferða, valið og skipulagt verklag almennt.

Nemandi skal geta miðlað færni sinni með almennum vinnubrögðum, verkfærum og aðferðum mismunandi tjáningarforma.

Nemandi skal hafa aflað sér þjálfunar í sértækum aðferðum og verklagi.

Nemandi skal geta greint milli aðferða, valið og skipulagt sértækt verklag.

Nemandi skal geta miðlað færni sinni með því að beita sértækum vinnubrögðum, verkfærum og aðferðum.

Björg Pétursdóttir

Page 43: Framhaldsskóli framtíðarinnar

Tenging íslenskra viðmiða um prófgráður við hæfniþrep Evrópusambandsins

<footer> Björg Pétursdóttir 4343

Page 44: Framhaldsskóli framtíðarinnar

<footer>Björg Pétursdóttir

4444

Page 45: Framhaldsskóli framtíðarinnar

<footer>Björg Pétursdóttir

4545