24
410 4000 | www.landsbanki.is Við færum þér fjármálaheiminn Nú býðst þér að eiga milliliðalaus verðbréfaviðskipti með E * TRADE í gegnum netið á stærsta verðbréfamarkaði heims, NYSE, Nasdaq og AMEX í Bandaríkjunum, og á mörkuðum í Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku. Kynntu þér málið á www.landsbanki.is Verslandi vélmenni Heldur á pokunum Real Madríd tekjuhæst Skákar Manchester United Sögurnar... tölurnar... fólkið... Miðvikudagur 12. október 2005 – 28. tölublað – 1. árgangur Veffang: visir.is – Sími: 550 5000 Gott sumar | Gistinóttum fjölgaði um níu prósent í ágúst miðað við sama mánuð í fyrra. Alls voru gistinætur í ágúst samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Ís- lands 151.070 en voru 138.250 í sama mánuði í fyrra. Forsendur brostnar | Tíu pró- sent hluthafa í Skandia höfnuðu yfirtökutilboði Old Mutual. For- sendur yfirtökutilboðsins eru því brostnar þar sem Old Mutual setti það sem skilyrði að níu prósent eigenda gengju að því. Kuoni kaupir | Kuoni Scandinav- ia hefur keypt sjötíu prósent í Langferðum ehf. sem verið hefur umboðsaðili fyrirtækisins hér á landi í á annað ár. Sigurjón kaupir | Sigurjón Sig- hvatsson hefur keypt danska fast- eignafélagið VG Investment. Það er fasteignafélag Sigurjóns, Heimiliskaup ehf., sem fjárfestir í félaginu. Símasalan dýr | Einkavæðing Landssíma Íslands kostar ríkis- sjóð 750 milljónir króna. Þar af nemur þóknun til breska fjár- málafyrirtækisins Morgan Stanley, ráðgjafa einkavæðingar- nefndar við söluna, 696 milljónum króna. Lokavika Somerfield | Frestur- inn sem yfirtökunefnd í Bretlandi veitti bjóðendum í bresku versl- unarkeðjuna Somerfield rennur út á föstudag. Skuldabréfin vinsæl | Skulda- bréfaútgáfan í íslenskum krónum heldur áfram. Í heild hafa verið gefin út skuldabréf erlendis fyrir um áttatíu milljarða íslenskra króna. TAKA VIÐ TAUMUNUM Framkvæmda- stjóri Eyris, Árni Oddur Þórðarson, til hægri, hefur tekið við stjórnarformennsku í Marel. Eyrir tekur við stýri Árni Oddur Þórðarson, fram- kvæmdastjóri Eyris fjárfesting- arfélags, tekur við stjórnarfor- mennsku í Marel af Friðriki Jó- hannssyni. Eyrir er næststærsti eigandinn í Marel, á eftir Lands- bankanum, með tæpan þrjátíu prósenta hlut. Það að stærsti hluthafinn, með tæpan 37 prósenta hlut, gefi eftir stjórnarformannssætið til þess næststærsta er talið vera merki um Landsbankinn muni minnka hlut sinn í félaginu og gefa Eyri eftir forystuhlutverkið. „Marel er félag sem ég þekki vel og hef fylgst með því frá 1997 þegar þegar ég annaðist fjár- mögnun á yfirtöku félagsins á Carnitech. Við höfum tekið kjöl- festustöðu í félaginu og ætlum að fylgja því eftir til vaxtar á næstu árum,“ segir Árni Oddur í sam- tali við Markaðinn. Heildareignir Eyris eru á bilinu tólf til fjórtán milljarðar, þar af þriðjungur á Norðurlöndum. - eþa Hjálmar Blöndal skrifar Samkvæmt heimildum Markaðarins mun samloku- fyrirtækið Sómi leggja fram tilboð í Júmbó samlok- ur í lok vikunnar. Ef af samruna fyrirtækjanna tveggja verður, eða það færist undir sama eignar- hald, má búast við að til verði fyrirtæki sem ekki er óvarlegt að ætla að verði metið á um átta hundruð milljónir króna. Sala á samlokum og tilbúnum brauðréttum hefur aukist mikið undanfarin ár og er velta félaganna tveggja áætluð um sjö hundruð milljónir króna. Talsverður hagnaður hefur verið af rekstri Sóma en minni af Júmbó. Fyrirtækin tvö eru talin hafa langstærstu mark- aðshlutdeildina á samlokumarkaðnum, um 95 pró- sent. Matvöruverslanir og bensínstöðvar selja sífellt meira magn af tilbúnum réttum frá fyrirtækjunum, sem hafa aukið og breikkað mjög vörulínu sína síð- ustu árin. Auk þess að selja samlokur selja þau ýmsa rétti svo sem pastabakka, heilsurétti og fleira. Enda þótt af samrunanum verði ná samkeppnis- lög ekki til starfseminnar og geta fyrirtækin því sameinast án afskipta samkeppnisyfirvalda. Sam- kvæmt 17. grein samkeppnislaga getur Samkeppn- iseftirlitið ógilt samruna ef það telur að markaðs- ráðandi staða verði til eða myndist en getur auk þess sett slíkum samruna skilyrði. Ákvæðið tekur hins vegar aðeins til samruna þar sem heildarvelta viðkomandi fyrirtækja er einn milljarður króna eða meira. Sómi mun nú vinna að fjármögnun að kaupunum á Júmbó með Íslandsbanka en með samrunanum hyggst fyrirtækið ná fram sparnaði með samlegð- aráhrifunum meðal annars í innkaupum, dreifingu og fleiri þáttum. Mikil gróska er nú á sölumarkaði millistórra fyrirtækja og eins og Markaðurinn hef- ur áður greint frá er ekki óalgengt að fyrirtæki séu seld á sjöfaldan hagnað fyrir afskriftir og fjár- magnsliði. FRÉTTIR VIKUNNAR 8 12-13 6 Björgvin Guðmundsson skrifar Friðrik J. Arngrímsson, fram- kvæmdastjóri Landssambands útvegsmanna, segir ýmsa innan sjávarútvegsins velta fyrir sér hvort betra sé að taka upp evru sem gjaldmiðil á Íslandi þegar stjórn efnahagsmála sé eins og raun beri vitni. Það sé þá að því gefnu að Íslendingar fengju undanþágu frá sameiginlegri fiskveiðistefnu Evrópusam- bandsins, en ESB-aðild er skil- yrði fyrir inngöngu í mynt- bandalagið (EMU). Friðrik segir að vegna hás gengis íslensku krónunnar sé eigið fé sjávarútvegsfyrirtækja og annarra útflutningsfyrir- tækja að brenna upp. Stjórn- endur þessara fyrirtækja hafi reiknað með styrkingu krón- unnar á meðan álversfram- kvæmdir stæðu sem hæst en ekkert í líkingu við það sem orðið hafi. Stóraukning íbúða- lána, hækkandi vextir Seðla- bankans og erlend skuldabréfa- útgáfa í íslenskum krónum hjálpist þar að. Hvorki ríki né Seðlabankinn, sem Friðrik segir stjórna efnahagsmálunum, reyni að bæta starfsumhverfið. Við slíkar aðstæður velti marg- ir fyrir sér hvort staðan gæti nokkuð versnað ef hér yrði tekin upp evra. Óskynsamlegt sé að veikja með þessum hætti atvinnugreinar sem skapi mikl- ar tekjur. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, sagði á fundi um helgina að taka ætti upp evru á Íslandi og henda krónunni. Til þess þyrfti að ganga í Evrópusambandið. Krónan væri eins og hver önnur viðskiptahindrun. Sjá nánar í miðopnu Útrásarvísitalan óbreytt: Keops stekkur enn Útrásarvísitalan stóð nánast í stað á milli vikna en hún lækkaði um 0,04 prósent frá því í síðustu viku og mælist nú 114,42 stig. Danska fasteignafélagið Keops hækkaði enn á milli vikna en hækkaði mest allra félaga frá því í síðustu viku, um 13,04 prósent. Keops var einnig hástökkvari vikunnar á undan en þá hækkaði gengi félagsins á milli þeirra vikna um 9,21 prósent. DeCode lækkaði mest á milli vikna en gengi félagsins fór undir 8 dali á hlut í viðskiptum á mánudag og lokagengi þess dags 7,99. Félagið lækkar um 9,28 pró- sent frá því í síðustu viku. - hb Sómi verði átta hundruð milljóna samlokufyrirtæki Sómi vill kaupa Júmbó samlokur og leggur fram tilboð. Útvegsmenn daðra við evruna Eigið fé sjávarútvegsfyrirtækja er að brenna upp vegna gengis krónunnar. SAMEINING Á SAMLOKUMARKAÐI Búist er við því að Sómi leggi fram tilboð í Júmbó samlokur í vikunni. Evruumræðan byrjuð Krónan er viðskiptahindrun

FRÉTTIR VIKUNNAR Sómi verði átta hundruð milljóna ... · Heildareignir Eyris eru á bilinu tólf til fjórtán milljarðar, þar af þriðjungur á Norðurlöndum. - eþa Hjálmar

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: FRÉTTIR VIKUNNAR Sómi verði átta hundruð milljóna ... · Heildareignir Eyris eru á bilinu tólf til fjórtán milljarðar, þar af þriðjungur á Norðurlöndum. - eþa Hjálmar

410 4000 | www.landsbanki.is

Við færum þér fjármálaheiminn

Nú býðst þér að eiga milliliðalaus verðbréfaviðskipti með E*TRADE í

gegnum netið á stærsta verðbréfamarkaði heims, NYSE, Nasdaq og AMEX

í Bandaríkjunum, og á mörkuðum í Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku.

Kynntu þér málið á www.landsbanki.is

Verslandi vélmenni

Heldur á pokunum

Real Madríd tekjuhæst

SkákarManchesterUnited

Sögurnar... tölurnar... fólkið...Miðvikudagur 12. október 2005 – 28. tölublað – 1. árgangur Veffang: visir.is – Sími: 550 5000

Gott sumar | Gistinóttum fjölgaðium níu prósent í ágúst miðað viðsama mánuð í fyrra. Alls vorugistinætur í ágúst samkvæmtupplýsingum frá Hagstofu Ís-lands 151.070 en voru 138.250 ísama mánuði í fyrra.

Forsendur brostnar | Tíu pró-sent hluthafa í Skandia höfnuðuyfirtökutilboði Old Mutual. For-sendur yfirtökutilboðsins eru þvíbrostnar þar sem Old Mutual settiþað sem skilyrði að níu prósenteigenda gengju að því.

Kuoni kaupir | Kuoni Scandinav-ia hefur keypt sjötíu prósent íLangferðum ehf. sem verið hefurumboðsaðili fyrirtækisins hér álandi í á annað ár.

Sigurjón kaupir | Sigurjón Sig-hvatsson hefur keypt danska fast-eignafélagið VG Investment. Þaðer fasteignafélag Sigurjóns,Heimiliskaup ehf., sem fjárfestir ífélaginu.

Símasalan dýr | EinkavæðingLandssíma Íslands kostar ríkis-sjóð 750 milljónir króna. Þar afnemur þóknun til breska fjár-málafyrirtækisins MorganStanley, ráðgjafa einkavæðingar-nefndar við söluna, 696 milljónumkróna.

Lokavika Somerfield | Frestur-inn sem yfirtökunefnd í Bretlandiveitti bjóðendum í bresku versl-unarkeðjuna Somerfield rennurút á föstudag.

Skuldabréfin vinsæl | Skulda-bréfaútgáfan í íslenskum krónumheldur áfram. Í heild hafa veriðgefin út skuldabréf erlendis fyrirum áttatíu milljarða íslenskrakróna.

TAKA VIÐ TAUMUNUM Framkvæmda-stjóri Eyris, Árni Oddur Þórðarson, til hægri,hefur tekið við stjórnarformennsku í Marel.

Eyrir tekurvið stýri

Árni Oddur Þórðarson, fram-kvæmdastjóri Eyris fjárfesting-arfélags, tekur við stjórnarfor-mennsku í Marel af Friðriki Jó-hannssyni. Eyrir er næststærstieigandinn í Marel, á eftir Lands-bankanum, með tæpan þrjátíuprósenta hlut.

Það að stærsti hluthafinn, meðtæpan 37 prósenta hlut, gefi eftirstjórnarformannssætið til þessnæststærsta er talið vera merkium að Landsbankinn muniminnka hlut sinn í félaginu oggefa Eyri eftir forystuhlutverkið.

„Marel er félag sem ég þekkivel og hef fylgst með því frá 1997þegar þegar ég annaðist fjár-mögnun á yfirtöku félagsins áCarnitech. Við höfum tekið kjöl-festustöðu í félaginu og ætlum aðfylgja því eftir til vaxtar á næstuárum,“ segir Árni Oddur í sam-tali við Markaðinn.

Heildareignir Eyris eru á bilinutólf til fjórtán milljarðar, þar afþriðjungur á Norðurlöndum. - eþa

Hjálmar Blöndal skrifar

Samkvæmt heimildum Markaðarins mun samloku-fyrirtækið Sómi leggja fram tilboð í Júmbó samlok-ur í lok vikunnar. Ef af samruna fyrirtækjannatveggja verður, eða það færist undir sama eignar-hald, má búast við að til verði fyrirtæki sem ekki eróvarlegt að ætla að verði metið á um átta hundruðmilljónir króna. Sala á samlokum og tilbúnumbrauðréttum hefur aukist mikið undanfarin ár og ervelta félaganna tveggja áætluð um sjö hundruðmilljónir króna. Talsverður hagnaður hefur verið afrekstri Sóma en minni af Júmbó.

Fyrirtækin tvö eru talin hafa langstærstu mark-aðshlutdeildina á samlokumarkaðnum, um 95 pró-sent. Matvöruverslanir og bensínstöðvar selja sífelltmeira magn af tilbúnum réttum frá fyrirtækjunum,sem hafa aukið og breikkað mjög vörulínu sína síð-ustu árin. Auk þess að selja samlokur selja þau ýmsarétti svo sem pastabakka, heilsurétti og fleira.

Enda þótt af samrunanum verði ná samkeppnis-lög ekki til starfseminnar og geta fyrirtækin þvísameinast án afskipta samkeppnisyfirvalda. Sam-kvæmt 17. grein samkeppnislaga getur Samkeppn-iseftirlitið ógilt samruna ef það telur að markaðs-ráðandi staða verði til eða myndist en getur aukþess sett slíkum samruna skilyrði. Ákvæðið tekurhins vegar aðeins til samruna þar sem heildarveltaviðkomandi fyrirtækja er einn milljarður króna eðameira.

Sómi mun nú vinna að fjármögnun að kaupunumá Júmbó með Íslandsbanka en með samrunanumhyggst fyrirtækið ná fram sparnaði með samlegð-aráhrifunum meðal annars í innkaupum, dreifinguog fleiri þáttum. Mikil gróska er nú á sölumarkaðimillistórra fyrirtækja og eins og Markaðurinn hef-ur áður greint frá er ekki óalgengt að fyrirtæki séuseld á sjöfaldan hagnað fyrir afskriftir og fjár-magnsliði.

F R É T T I R V I K U N N A R

8 12-13 6

Björgvin Guðmundsson skrifar

Friðrik J. Arngrímsson, fram-kvæmdastjóri Landssambandsútvegsmanna, segir ýmsa innansjávarútvegsins velta fyrir sérhvort betra sé að taka upp evrusem gjaldmiðil á Íslandi þegarstjórn efnahagsmála sé eins ograun beri vitni. Það sé þá að þvígefnu að Íslendingar fengjuundanþágu frá sameiginlegrifiskveiðistefnu Evrópusam-bandsins, en ESB-aðild er skil-yrði fyrir inngöngu í mynt-bandalagið (EMU).

Friðrik segir að vegna hásgengis íslensku krónunnar séeigið fé sjávarútvegsfyrirtækjaog annarra útflutningsfyrir-tækja að brenna upp. Stjórn-endur þessara fyrirtækja hafireiknað með styrkingu krón-unnar á meðan álversfram-kvæmdir stæðu sem hæst enekkert í líkingu við það semorðið hafi. Stóraukning íbúða-lána, hækkandi vextir Seðla-bankans og erlend skuldabréfa-útgáfa í íslenskum krónumhjálpist þar að. Hvorki ríki néSeðlabankinn, sem Friðrik segirstjórna efnahagsmálunum,

reyni að bæta starfsumhverfið.Við slíkar aðstæður velti marg-ir fyrir sér hvort staðan gætinokkuð versnað ef hér yrðitekin upp evra. Óskynsamlegtsé að veikja með þessum hættiatvinnugreinar sem skapi mikl-ar tekjur.

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir,formaður Samfylkingarinnar,sagði á fundi um helgina að takaætti upp evru á Íslandi oghenda krónunni. Til þess þyrftiað ganga í Evrópusambandið.Krónan væri eins og hver önnurviðskiptahindrun.

– Sjá nánar í miðopnu

Útrásarvísitalan óbreytt:Keops stekkur enn

Útrásarvísitalan stóð nánast ístað á milli vikna en hún lækkaðium 0,04 prósent frá því í síðustuviku og mælist nú 114,42 stig.Danska fasteignafélagið Keopshækkaði enn á milli vikna enhækkaði mest allra félaga frá þvíí síðustu viku, um 13,04 prósent.Keops var einnig hástökkvarivikunnar á undan en þá hækkaðigengi félagsins á milli þeirravikna um 9,21 prósent.

DeCode lækkaði mest á millivikna en gengi félagsins fórundir 8 dali á hlut í viðskiptum ámánudag og lokagengi þess dags7,99. Félagið lækkar um 9,28 pró-sent frá því í síðustu viku. - hb

Sómi verði átta hundruðmilljóna samlokufyrirtækiSómi vill kaupa Júmbó samlokur og leggur fram tilboð.

Útvegsmenn daðra við evrunaEigið fé sjávarútvegsfyrirtækja er að brenna upp vegna gengis krónunnar.

SAMEINING Á SAMLOKUMARKAÐI Búist er við því að Sómileggi fram tilboð í Júmbó samlokur í vikunni.

Evruumræðan byrjuð

Krónan er viðskiptahindrun

Page 2: FRÉTTIR VIKUNNAR Sómi verði átta hundruð milljóna ... · Heildareignir Eyris eru á bilinu tólf til fjórtán milljarðar, þar af þriðjungur á Norðurlöndum. - eþa Hjálmar

Björgvin Guðmundsson skrifar

„Þetta eru sambærilegir samn-ingar og gerðir hafa verið viðaðra stjórnendur í fjármálafyrir-tækjum,“ segir Þórður MárJóhannesson, nýráðinn forstjóriStraums – Burðaráss Fjárfest-ingarbanka, um nýleg kaup sín áhlutabréfum í bankanum fyrir1.350 milljónir króna. StjórnStraums samdi þannig við Þórðað ef gengi bréfanna lækkar ánæstu tveimur árum fær hannkaupverðið að fullu greitt tilbaka auk kostnaðar vegna lánasem hann kunni að hafa tekið.

Þórður Már segir að hann hafiekki fengið lánað fyrir þessumkaupum hjá Straumi og borgivaxtakostnaðinn sjálfur. Sam-kvæmt heimildum Markaðarinser það rétt svo lengi sem Þórðurhagnast á viðskiptunum. Fyrir

átti Þórður fimmtíu milljónir aðnafnvirði í Straumi. Samanlagt áhann nú 150 milljónir króna, semjafngildir um tveimur milljörð-um að markaðsvirði miðað viðgengið sem Þórður keypti hluta-féð í september á. Samningurinnvið stjórnina nær yfir allt hlutaféí eigu Þórðar.

Séu tveir milljarðar teknir aðláni, sem samansett er afnokkrum erlendum gjaldmiðlum,og miðað við fjögurra prósentaársvexti eru vaxtagreiðslur umfjörutíu milljónir króna á ári.

Straumur tók yfir reksturBurðaráss í lok sumars og varÞórður forstjóri sameinaðs fyrir-tækis. Honum er skylt að eigaþessi hlutabréf í tvö ár. Sam-kvæmt heimildum Markaðarinseru rökin fyrir þessum samningiþau að verið sé að tryggja for-stjórann í starfi næstu árin. Þaðsé alþekkt að umbun stjórnenda

fari saman við gengi félagsinsum leið og hann sé skuldbundinnbankanum. Líka er bent á að ólík-legt sé að hluthafar þurfi á end-anum að greiða fjármagnskostn-að forstjórans miðað við hvernighlutabréfaverð hafi þróast.

Sambærilegir samningar vorugerði við lykilstjórnendur í Ís-landsbanka og KB banka í lok árs2003. Samkvæmt þeim upplýsing-um sem Markaðurinn hefur aflaðsér var tryggt að starfsmenn KBbanka þyrftu ekki að greiða fjár-magnskostnað vegna hlutabréfa-kaupa í ef gengi bankans lækkaði.Starfsmenn Íslandsbanka tókuhins vegar þá áhættu þótt þeimhefði verið tryggður söluréttur áákveðnu gengi. Aðrir samningarvoru þó gerðir við starfsmenn Ís-landsbanka þar sem þeir þurftuekki að taka þá áhættu.

Samningur Þórðar er því ekkieinsdæmi í fjármálafyrirtækjum.

Vika Frá áramótum

Actavis Group 0% 4%Bakkavör Group -2% 74%Flaga Group -20% -51%FL Group -5% 40%Grandi 2% 16%Íslandsbanki -4% 29%Jarðboranir 4% 2%Kaupþing Bank -1% 32%Kögun 0% 15%Landsbankinn -4% 76%Marel 6% 31%SÍF -7% -9%Straumur -8% 33%Össur 0% 12%*Miðað við gengi í Kauphöll á mánudaginn

MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005 MARKAÐURINN2F R É T T I R

G E N G I S Þ R Ó U N

Gulltryggðir gegn tapiSamningar forstjóra fjármálafyrirtækja gera ráð fyrir aðþeir fái kaupverð hlutabréfa endurgreidd sem og vaxta-kostnað ef bréfin lækka í verði.

Skortur er á vinnuafli víða álandsbyggðinni en Markaður-inn greindi frá því í síðustuviku að þensla væri á Austur-landi sem helst má rekja tilmikilla framkvæmda við Kára-hnjúka.

Bændablaðið greinir frá því ígær að í byrjun september hafiverið á þriðja hundrað lausstörf á skrá hjá Svæðisvinnu-miðlun Suðurlands. Þar sé gríð-arlegur skortur á vinnuafli.Haft er eftir Sigurði Jónssynihjá Svæðisvinnumiðluninni aðhelst væri þensla í byggingar-vinnu og verktakastarfsemi og

byggingafyrirtæki væru að fátil sín erlent vinnuafl í stórumstíl. - hb

Stjórn eignarhaldsfélagsins Ex-ista hefur ákveðið að færa eignirfélagsins í KB banka, BakkavörGroup og Flögu Group inn í hol-lenska eignarhaldsfélagið ExistaB.V., sem er að fullu í eigu Exista.Markaðsvirði hlutabréfannanemur um 85 milljörðum króna.

„Við erum að einfalda upp-byggingu félagsins. Þessar eign-ir hafa verið í nokkrum dótturfé-lögum og ætlum við að setja þærí eitt dótturfélag,“ segir Erlendur

Hjaltason, forstjóri Exista.Erlendur segir að það henti

vel fjármagnsuppbyggingu Ex-ista að setja hlutina inn í hol-lenskt eignarhaldsfélag. Að öðruleyti verður engin breyting ástarfsemi félagsins. Höfuðstöðv-arnar verða áfram í Reykjavík.

Erlendur var spurður umhvort eigendur félagsins hefðuuppi áform um að skrásetja fé-lagið á markað: „Það eru engaráætlanir uppi um það í bili.“ - eþa

Þensla á landsbyggðinni

Hlutabréf Existakomin á einn stað85 milljarða hlutabréfaeign færð inn í hollenskt félag.

STJÓRNARMENN OG FORSTÓRINN Magnús Kristinsson, Þórður Már Jóhannesson og Björgólfur Thor Björgólfsson, stjórnarformaðurStraums – Burðaráss, á sameiningarfundinum. Almennt séð er algengt að góðir forstjórar fái góð kjör þegar þeir kaupa í félögum sem þeirstarfa fyrir svo tryggt sé að þeir hlaupi ekki í annað starf. Fréttablaðið/Heiða

Meðallaun hjáHögum um223 þúsundLaunagreiðslur Haga voru um 4,36milljarðar á árinu 2004 eftir þvísem fram kemur í ársreikningifélagsins. Meðalfjöldi starfs-manna var 1.625 og eru því meðal-laun á mánuði um 223 þúsundkrónur. Heildarlaun stjórnenda,framkvæmdastjóra og stjórnarnámu 249 milljónum króna. Allsstarfa tólf framkvæmdastjórarhjá félaginu auk forstjóra og efekki er tekið tillit til þóknunarstjórnar voru því meðallaun þeirraum 1,6 milljónir á mánuði. - hb

Tollasamningurvið ÚkraínuÍsland og Úkraína hafa undirritaðtvíhliða samning um tollalækkanirá ákveðnum íslenskum vöruteg-undum til Úkraínu.

Í Stiklum, vefriti viðskiptaskrif-stofu utanríkisráðuneytisins,kemur fram að innflutningur áóunninni síld og kolmunna verði al-gjörlega tollfrjáls þegar Úkraínaöðlast aðild að Alþjóðaviðskipta-stofnuninni. Tollar á óunnumloðnuafurðum, laxi og plastvörumlækka enn fremur mikið eða verðafelldir niður innan ákveðins tíma.

Talið er að heildarverðmæti út-flutnings til Úkraínu í ár verði ná-lægt 780 milljónum króna. - eþa

Sögusagnir eru í gangi um aðástand Booker-keðjunnar semvar hluti af Big Food Group semBaugur keypti ásamt fjárfestumá síðasta ári hafi verið munverra en kaupendur bjuggustvið.

Þessi orðrómur hefur ekkiverið staðfestur, en samkvæmtheimildum hefur fyrirtækiðekki farið varhluta af samdrættií smásölu í Bretlandi.

Eigendur Booker vinna að

endurfjármögnun fyrirtækisinsí samvinnu við breska bankannHBSO.

Charles Wilson, sem varhægri hönd Stuart Rose hjáMarks og Spencer og vann þaráður með Rose hjá Arcadia, muninnan skamms hefja störf hjáBooker. Hann nýtur mikillarvirðingar innan breska smásölu-geirans og binda eigendurBooker miklar vonir við störfhans hjá fyrirtækinu. - hh

Mótlæti í Booker

ERLENDUR HJALTASON Exista hefur fært eignir sínar í KB banka, Bakkavör og Flögu inní hollenskt eignarhaldsfélag sem er að fullu í eigu félagsins.

Vísitala neysluverðs birtGreiningadeildir spáðu 0,4-0,7 prósenta

hækkun milli mánaða.Hagstofan birtir vísitölu neyslu-verðs í dag. Verðbólga mælist nú4,8 prósent á ársgrundvelli oghefur farið hækkandi að undan-förnu. Greiningadeildir bank-anna spáðu 0,4-0,7 prósenta

hækkun vísitölunnar milli sept-ember- og októbermánaða. Þaðþýðir að verðbólgan síðustu tólfmánuði er á bilinu 4,4-4,7 pró-sent, sem er vel yfir verðbólgu-markmiði Seðlabankans. - hhs

ÖLFUSÁRBRÚ Skortur er á vinnuafli áSuðurlandi. Fréttablaðið/Stefán

Page 3: FRÉTTIR VIKUNNAR Sómi verði átta hundruð milljóna ... · Heildareignir Eyris eru á bilinu tólf til fjórtán milljarðar, þar af þriðjungur á Norðurlöndum. - eþa Hjálmar
Page 4: FRÉTTIR VIKUNNAR Sómi verði átta hundruð milljóna ... · Heildareignir Eyris eru á bilinu tólf til fjórtán milljarðar, þar af þriðjungur á Norðurlöndum. - eþa Hjálmar

MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005 MARKAÐURINN4F R É T T I R

Velta á fasteignamarkaði á höf-uðborgarsvæðinu var 56,3 millj-arðar króna á þriðja ársfjórð-ungi samkvæmt tölum frá Fast-eignamati ríkisins og dróst sam-an um tvö prósent frá öðrumársfjórðungi. Hins vegar jókstvelta um 41 prósent frá samatímabili í fyrra.

Meðalupphæð á hvern kaup-samning var 23,5 milljónirkróna.

Fjöldi kaupsamninga drósteinnig saman á milli fjórðunga.Á þriðja ársfjórðungi var 2.397

kaupsamningi þinglýst en 2.429á öðrum ársfjórðungi. - eþa

Björgvin Guðmundsson skrifar

Erlendir fjárfestar þiggja í raun ókeypis hádegis-verð á íslenskum skuldabréfamarkaði, segir ÁsgeirJónsson, hagfræðingur á greiningardeild KBbanka. Þeir nýti sér mikinn vaxtamun við útlöndum leið og verðbólgumarkmið Seðlabankans setjihöft á gengi krónunnar næstu sex til tólf mánuði.Það lágmarki gengisáhættu fjárfestanna.

Hann segir ekki útlit fyrir að verðbólguþrýsting-ur gangi hratt niður á þessu tímabili og á meðanhaldi Seðlabankinn stýrivöxtunum háum. Sam-kvæmt því sem hafi komið fram við síðustu vaxta-hækkun í lok september muni bankinn ekki leyfakrónunni að veikjast hratt með tilheyrandi verð-bólguskoti. Þetta þýði í raun að Seðlabankinn sékominn nálægt einhvers konar fastgengismarkmiðiþar sem hann verði að halda genginu háu. Það séuþví töluverðir möguleikir fyrir erlenda fjárfesta aðhagnast á þessum viðskiptum án þess að taka miklaáhættu og í því ljósi muni erlend skuldabréfaútgáfaí íslenskum krónum halda áfram.

Þegar horft er á þróun óverðtryggðra vaxta fóruþeir niður eftir að erlenda skuldabréfaútgáfanhófst. Þeir hækkuðu á nýjan leik þegar Seðlabank-inn hækkaði stýrivexti sína óvænt meira en spáðvar. Ásgeir segir hins vegar að óverðtryggðir vext-ir geti haldið áfram að lækka haldi útgáfan áfram.Sú þróun geti komið í veg fyrir að vaxtahækkanirSeðlabankans hafi tilætluð áhrif á ávöxtunarkröfustyttri skuldabréfa.

Í fyrradag var búið að gefa út erlend skuldabréfí íslenskum krónum fyrir áttatíu milljarða króna ásex vikum. Erlendir fjárfestar kaupa bréfin af út-gefanda og taka gengisáhættu í krónum en fá í stað-inn háa vexti á sitt fjármagn þar sem vaxtamunurer um þessar mundir í kringum 7,7 prósent. Eru þaðháir vextir miðað við vexti í helstu nágrannalönd-um okkar.

„Framvindan á þessari erlendu skuldabréfa-útgáfu í íslenskum krónum ræðst töluvert af verð-bólguþróun næstu mánuði,“ segir Ásgeir. Fátt ann-að virðist geta stöðvað þessa útgáfu en vaxtalækk-un Seðlabankans, veruleg lækkun nafnvaxtakröf-unnar hérlendis eða ótti við gengisfall.

Ásgeir segir þetta hafa tvenns konar áhrif á ís-

lenskan fjármálamarkað. Annars vegar hækkigengi krónunnar og hins vegar lækki skammtíma-vextir þvert á vaxtahækkanir Seðlabanka Íslands.Þó bendi margt til að áhrifin séu ekki að fullu kom-in fram. Það geti sérstaklega átt við áhrifin í gegn-um bankakerfið.

Græða á vaxtamuninumÚtlit er fyrir að erlendir fjárfestar haldi áfram að kaupaskuldabréf í íslenskum krónum.

Breytingar hafa orðið á hluthafa-hópi hjá Reykjalundi-plastiðnaði.Haukur Þór Hauksson, semleiddi hóp fjárfesta sem keyptufélagið af SÍBS í maí árið 2004,hefur látið af störfum sem fram-kvæmdastjóri og jafnframt seltfimmtungshlut sinn í félaginu tilmeðeigenda sinna.

Meðal hluthafa eru ValdimarGíslason og OSN lagnir í Kefla-vík auk einstaklinga sem starfahjá fyrirtækinu.

„Gríðarlegur umsnúningurhefur verið í rekstri félagsinsog var hagnaður á fyrstu sexmánuðum þessa árs og lítur útfyrir að allar áætlanir stand-ist,“ segir Haukur Þór. Áætluðvelta Reykjalundar-plastiðnað-ar á þessu ári er um 550-600milljónir króna. Félagið fram-leiðir meðal annars lagnir ogrör fyrir lagnaiðnaðinn og um-

búðir fyrir umbúðaiðnaðinn. „Við erum búnir að eyða einu

og hálfu ári í það að snúa rekstrifélagsins við. Eftir breytingarn-ar hafði ég áhuga á að selja minnhlut og niðurstaðan varð að aðrirhluthafar keyptu mig út.“

Við starfi Hauks Þórs tekurHlöðver Hlöðversson aðstoðar-framkvæmdastjóri. - eþa

ÁSGEIR JÓNSSON Seðlabankinn fylgir einhvers konar fastgengis-markmiði í núverandi stöðu.

Mar

kaðu

rinn/

E.Ó

L

Breytingar hjá ReykjalundiMikill umsnúningur í rekstrinum.

HAUKUR ÞÓR HAUKSSON Lætur afstörfum sem framkvæmdastjóri Reykja-lundar-plastiðnaðar og selur hlut sinn.

SÍF fær nýtt nafn„Rekstur félagsins er í þeimfarvegi sem stefnt var að,“sagði Ólafur Ólafsson,stjórnarformaður SÍF, á að-alfundi fyrirtækisins. Þettavar annar aðalfundur SÍF áárinu en félagið breyttireikningsskilum sínum ummitt ár og lauk síðastarekstrarári í lok júní.

Miklar breytingar hafaorðið á SÍF-samstæðunniundanfarin misseri, þunga-miðja starfseminnar hefur færst til Evrópu og til marks um þaðvinna aðeins sjö starfsmenn af 3.700 á Íslandi. Í máli Ólafs komfram að unnið væri að því að gefa félaginu nýtt nafn.

Rekstur félagsins var undir væntingum á síðasta rekstrarári,einkum vegna hás afurðaverðs á laxi sem rauk upp úr öllu valdiþegar Evrópusambandið setti refsitolla á norskan lax. Rekstrar-horfur eru þó góðar fyrir fjórða ársfjórðung en falla og standameð jólasölunni. Rekstur frystiafurða er erfiður og sagði Ólafurað það væri eðlilegt að endurskoða aðkomu félagsins að þeirristarfsemi. – eþa

ÓLAFUR ÓLAFSSON OG JAKOB SIGURÐS-SON SÍF fær nýtt nafn á næstunni í tengslum viðmiklar skipulagsbreytingar.

Hugbúnaðarfyrirtækið TM Software hefur fest kaupá hollenska hugbúnaðarfyrirtækinu Falcon Atomat-isering og styrkir þar með stöðu sína í Evrópu. Hol-lenska félagið sérhæfir sig í framleiðslu og sölu hug-búnaðarlausna fyrir heilbrigðisgeirann og eru kerfiþess í notkun hjá helmingi hollenskra sjúkrahúsa.

„Við erum búnir að vera þessum markaði í heil-brigðislausnum síðan 2001 og með eigin vöru semhefur gengið vel og kallast Theriak. Eftir að hafakynnst markaðnum betur sáum við aðrar vörur semstyðja við okkar vöru og sameinaðar verða þær sterk-ari. Falcon var einmitt með slíka vöru. Kaupin voru tilað styrkja okkar vöruframboð,“ segir Axel Ómarsson,framkvæmdastjóri TM Software í Evrópu.

Axel segir að félagið hafi fjárfest mikið á þessummarkaði og ætli sér enn stærri markaðsstöðu. Félag-ið starfi mikið í fjórum löndum, Danmörku,Hollandi, Íslandi og Þýskalandi, með sínar heilbrigð-islausnir.

Kaupverð fékkst ekki uppgefið. - eþa

Kaupir hol-lenskt fyrirtæki

KAUPIN FRÁGENGIN TM Software hefur fest kaup á hollenskahugbúnaðarfyrirtækinu Falcon og nær sterkri stöðu innan hollenskaheilbrigðisgeirans.

Fasteignaveltadróst saman

FASTEIGNAMARKAÐUR STENDUR ÍSTAÐ Bæði velta og fjöldi þinglýstra kaup-samninga drógust saman á þriðja ársfjórð-ungi frá öðrum fjórðungi.

Page 5: FRÉTTIR VIKUNNAR Sómi verði átta hundruð milljóna ... · Heildareignir Eyris eru á bilinu tólf til fjórtán milljarðar, þar af þriðjungur á Norðurlöndum. - eþa Hjálmar
Page 6: FRÉTTIR VIKUNNAR Sómi verði átta hundruð milljóna ... · Heildareignir Eyris eru á bilinu tólf til fjórtán milljarðar, þar af þriðjungur á Norðurlöndum. - eþa Hjálmar

MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005 MARKAÐURINN6Ú T L Ö N D

Hólmfríður Helga Sigurðardóttirskrifar

Allt bendir til þess að breski fasteignamarkaður-inn sé að lifna við á ný eftir að hafa staðnað í lokárs 2004. Nú fer íbúðaverð hins vegar hækkandium þrjú prósent á ársgrundvelli. Þetta kemurfram í könnun frá Halifax-bankanum sem er einnstærsti fasteignalánveitandi á Bretlandi. Ákvörð-un Breska seðlabankans um að lækka vexti íágúst er talin hafa valdið því að rót komst á mark-aðinn og fleiri fóru að huga að húsnæðiskaupum.Sérfræðingar telja að vaxtalækkunin muni ekkihafa afgerandi áhrif á verðbólgu þar sem fast-eignaverð þar í landi er enn mjög hátt í hlutfallivið laun auk minnkandi hagvaxtar þar að undan-förnu.

Þróunin mun að öllum líkindum halda áfram á

sömu braut þar sem Breski seðlabankinn hefurtilkynnt að umsóknir um íbúðalán hafi ekki veriðfleiri í meira en ár, sem er almennt talið vísbend-ing um áframhaldandi hækkanir.

Í Danmörku hefur biðtíminn aukist frá þvííbúð er skoðuð og þangað til hún er keypt, semhefur valdið vangaveltum í dönskum fjölmiðlumum það hvort hægjast sé á vexti fasteignamark-aðarins þar í landi. Sérfræðingar segja það þóekki endilega merki um það heldur einfaldlega aðmeð hækkandi verði taki lengri tíma að takaákvörðunina um íbúðakaup þar sem skuldbind-ingin er meiri. Engin merki eru um að fasteigna-verð fari lækkandi og virðist tiltrú neytenda ámarkaðinn enn vera sterk. Samkvæmt nýjumkönnunum meðal íbúa Kaupmannahafnar kemur íljós að 92 prósent íbúa telja víst að virði fasteignaþeirra muni aukast á næsta ári. - hhs

-um víða veröld

Galdurinn er að láta okkur vinna fyrir þig

ÍSLE

NSK

A AU

GLÝ

SIN

GAS

TOFA

N/S

IA.I

S JO

N22

572

10/

2003

Skipasendingar Flugsendingar Hraðsendingar Vörumiðstöð Tollafgreiðsla Akstursþjónusta ÚtflutningurKjalarvogi • Sími 535 8000

[email protected] • www.jonar.is

JÓNAR TRANSPORT bjóða alhliða flutnings þjónustu í samstarfi við bestu flutnings aðila sem völ er á, bæði hérlendis og erlendis. Þéttriðið þjónustu net um allan heim tryggir flýti, öryggi, hagstæð gjöld og góða vörumeð höndlun frá verksmiðju vegg og heim í hlað.

Ákvörðun Breska seðlabankans um að lækka vexti í ágúst er talin hafa vald-ið því að rót komst á markaðinn og fleiri fóru að huga að húsnæðiskaupum.

Fasteignaverð á flugMikið líf er á fasteignamörkuðum víða í Evrópu.

Fyrirtæki Land Gengi Gjald- (Gengi Breytingmiðill gjaldmiðils)

BTC Búlgaría 11,00 Lev 38,28 4,58%Carnegie Svíþjóð 98,00 SEK 7,95 -2,36%Cherryföretag Svíþjóð 29,00 SEK 7,95 2,04%deCode Bandaríkin 7,99 USD 61,32 -9,28%EasyJet Bretland 2,96 Pund 107,85 -1,16%Finnair Finnland 10,92 EUR 74,36 1,56%French Connection Bretland 2,53 Pund 107,85 -2,18%Intrum Justitia Svíþjóð 70,50 SEK 7,95 -2,14%Keops Danmörk 21,90 DKR 9,96 13,04%Low & Bonar Bretland 1,14 Pund 107,85 -4,44%NWF Bretland 6,15 Pund 107,85 0,99%Sampo Finnland 13,13 EUR 75,59 -0,53%Saunalahti Finnland 2,48 EUR 74,36 -0,03%Scribona Svíþjóð 16,30 SEK 7,95 0,63%Skandia Svíþjóð 40,00 SEK 7,95 -0,12%Miðað við gengi bréfa og gjaldmiðla á mánudag

Ú T R Á S A R V Í S I T A L A 1 1 4 , 4 2 - 0 , 0 4 %

HÚS Í BYGGINGU Það er mikið um að vera á fasteignamörkuðum víðar en á Íslandi.

Laun í einkageiranum hækkahvergi eins hratt og á Indlandisamkvæmt nýrri könnun semgerð var af breska ráðgjafar-fyrirtækinu Human ResourceConsulting. Búist er við að laun íIndlandi muni hækka um 7,3 pró-sent að teknu tilliti til verðbólguá næsta ári. Ekkert bendir tilþess að hægja muni á efnahags-vexti í landinu en verg lands-framleiðsla hækkaði um 8,1 pró-sent á öðrum ársfjórðungi þessaárs, heilu prósentustigi meira enspár gerðu ráð fyrir.

Hagfræðingar vara við því aðhærri laun meðal indverskra sér-fræðinga gætu ýtt undir verð-bólgu þar sem hækkun launaþýði að fólk hafi meira millihandanna og það leiði til þenslu.Búist er við því að SeðlabankiIndlands hækki vexti úr 6 pró-sentum í 6,25 á næsta fundi sín-um í lok október.

Eina landið sem kemst nálægtIndlandi í efnahagsvexti er Eg-yptaland en þar er búist við aðlaun hækki um 7,1 prósent ánæsta ári. - hhs

Laun hækka hraðast á IndlandiBúist er við að laun í Indlandi muni hækka um 7,3 prósent á næsta ári.

INDVERSK BÖRN Ef þróunin helduráfram á sömu braut munu indversk börngeta leyft sér töluvert meira en foreldrarþeirra.

Spánverjarnir tekjuhæstirReal Madrid hefur skákað Manchester Unitedsem tekjuhæsta fótboltafélag heims.Real Madrid hefur nú tekið sætiManchester United og þar meðbundið enda á átta ára sögu hinssíðarnefnda sem stærsti fótbolta-klúbbur heims. Tekjur Real juk-ust um sautján prósent frá síð-asta ársuppgjöri og námu 190milljónum punda en tekjurManchester Unitedminnkuðu um 2,3 pró-sent milli ára og fóruniður í 169 milljónirpunda.

Real Madridhefur hagnast mik-ið á því að fá stór-stjörnur á borð viðDavid Beckham tilliðs við sig og er þaðmeðvituð stefnaklúbbsins en helstaástæða tekjuaukn-ingarinnar er aukin

sala á alls kyns smávöru. Aukþess hefur klúbburinn góðastyrktarsamninga við stórfyrir-tækin Siemens, Adidas og Pepsi.Manchester United hefur varað

við að búast megi við aukinnitekjulækkun þar sem félagið

býst við falli í fjölmiðla-tengdum tekjum en spár

benda til þess að heild-artekjur Real Madridmuni aukast og

standa í 204 millj-ónum punda ínæsta uppgjöri.

- hhs

DAVID BECKHAMStórstjörnur í liði RealMadrid hafa hjálpað tilvið að gera félagið aðtekjuhæsta fótbolta-

klúbbi heims.

Velta í evrópskri smásöluversl-un dróst saman í september ífyrsta skipti í þrjá mánuðisamkvæmt athugun Bloom-berg. Hátt olíuverð og stjórn-arkreppa í Þýskalandi eru talinvera meginskýringar á dvín-andi sölu. Ekki hjálpar heldurtil að atvinnuleysi er mikið,nærri tvöfalt meira en í Banda-ríkjunum.

Miklar væntingar hafa veriðum að evrópska hagkerfið fariað rétta úr kútnum. Samdrátturinn varð meiri í Þýskalandi, stærstahagkerfi Evrópu, en annars staðar. Kreppa ríkti í þýskum stjórnmál-um að loknum þingkosningum en úr henni hefur nú verið leyst.

„Eftirspurn neytenda hefur ekki vaxið og ef það gerist ekki inn-an tíðar verður ekki sá uppgangur sem við höfum búist við,“ segirPaul Guest, sérfræðingur hjá Economy.com.

Allt bendir til þess að bandaríska hagkerfið vaxi meira en þaðevrópska í ár í þrettánda skipti á síðustu fjórtán árum. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn spáir því að hagvöxtur verði 3,5 prósent íBandaríkjunum og tvö prósent í Japan. Japanska hagkerfið munvaxa meira en það evrópska - eþa

SMÁSALA MINNKAR Íslendingar láta háttolíuverð og stjórnarkreppu í Þýskalandi ekkihafa mikil áhrif á sig. Það gera Evrópubúarhins vegar.

Ládeyða í EvrópuStjórnarkreppa í Þýskalandi og hátt olíuverð urðutil að draga úr veltu í evrópskri smásöluverslun.

Page 7: FRÉTTIR VIKUNNAR Sómi verði átta hundruð milljóna ... · Heildareignir Eyris eru á bilinu tólf til fjórtán milljarðar, þar af þriðjungur á Norðurlöndum. - eþa Hjálmar

Dagana 12.-17. október árið1810 var Októberfest haldin há-tíðleg í fyrsta sinn í München íÞýskalandi til að fagna brúð-kaupi Lúðvíks fyrsta prinsBæjaralands og prinsessunnarTheresu af Sachsen-Hildburg-hausen. Hátíðin sló rækilega ígegn og hefur síðan verið haldinárlega með nokkrum undan-tekningum vegna stríða, sjúk-dómsfaraldra og annarra óhjá-kvæmilegra aðstæðna.

Nú á tímum er Októberfestoftast haldin í septembermán-uði til að krækja í endann ásumrinu, sem ýtir enn meiraundir vinsældir hátíðinnar. Húnteygir sig yfir tveggja viknatímabil og lýkur hinn 3.október, á þjóðhátíðar-degi Þýskalands.

Margar aðrar borgir íEvrópu halda svipaðarhátíðir en bjórhátíðin íMünchen skákar þeimöllum í stærð. Borgintekur stakkaskiptumþegar hún gengur í garðenda flykkjast þangaðum sex til sjö milljónirmanna alls staðar að tilað taka þátt í þessumesta bjórsvalli heims.Hátíðargestir rennaniður hvorki meira néminna en 5,7 milljónumlítra af bjór auk þess aðinnbyrða gífurlegt magnaf mat. 220 þúsund pyls-ur og 460 þúsundsteiktir kjúklinga hverfaofan í svanga og þyrsta

hátíðargesti.Sérstakur bjór sem ber nafn-

ið Märzen er sérstaklega brugg-aður fyrir Októberfest og seldurí tjöldum sem brugghús borgar-innar setja upp. Hann er eilítiðsterkari og dekkri en venjuleg-ur bjór og borinn fram í einslítra krúsum sem algengt er aðhátíðargestir reyni að taka meðsér heim til minja. Það erstranglega bannað og lögreglanþarf að hafa sig alla við til aðhirða krúsir af fólki um allaborg. Borgarstjórinn í Münchenopnar ætíð fyrstu flöskunaformlega með orðunum „O’zapftis“ – „hann er opnaður“ og seturþannig hátíðina. - hhs

S Ö G U H O R N I Ð

Októberfest í fyrsta sinn

MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005 7Ú T L Ö N D

ÞJÓNUSTUSTÚLKA BER FRAM BJÓR Á OKTÓBER-FEST Árlega renna hátíðargestir niður um 5,7 milljón-um lítra af bjór og borða 220 þúsund pylsur.

Nokkrir gallharðir stuðningsmenn knattspyrnu-liðsins Bournemouth, sem leikur í ensku annarrideildinni, ætla að búa til lífeyrissjóð í samvinnu viðlíftryggingafélagið Standard Life með því að kaupaheimavöll liðsins, The Fitness First Stadium.

Leggja þeir fram fimmtíu þúsund punda lífeyr-iseign á mann og ætla að safna samanlagt tveimurmilljónum punda en að auki tekur sjóðurinn 3,6milljóna punda lán. Alls hafa 35 áhangendur félags-ins skuldbundið sig til að leggja fram lífeyrinn sinnog vantar aðeins fimm í viðbót.

Um fimm milljónir punda þarf til að kaupa

heimavöll Bournemouth og landsvæði í kringumvöllinn. Völlurinn verður svo leigður félaginu tilníu mánaða í senn fyrir 360 þúsund pund á ári enfélagið losar á móti fjármagn sem er bundið í fast-eignum og lagar erfiða fjárhagsstöðu sína veru-lega.

Fleiri knattspyrnulið fylgjast grannt með gangimála, þar á meðal Brighton & Hove Albion ogChesterfield. „Ef hægt verður að nota lífeyriseigntil að styðja liðið fjárhagslega erum við tilbúnir aðskoða hugmyndina,“ segir Alan Walters, fjármála-stjóri hjá Brighton, við The Sunday Telegraph. - eþa

Fjárfest í fótboltavöllumÁhangendur Bournemouth búa til lífeyrissjóð og bjarga klúbbnum.

FJÁRFEST Í VÖLLUM Stuðningsmenn enskra fótboltaliða íhuga að kaupa heimavelli félaganna með því að nota lífeyriseign sína.

Page 8: FRÉTTIR VIKUNNAR Sómi verði átta hundruð milljóna ... · Heildareignir Eyris eru á bilinu tólf til fjórtán milljarðar, þar af þriðjungur á Norðurlöndum. - eþa Hjálmar

MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005 MARKAÐURINN8NÝJASTA TÆKNI OG VÍSINDI

Hólmfríður Helga Sigurðardóttirskrifar

Að gefa börnum snuð fyrir svefninn gæti dregið úrhættunni á vöggudauða. Þetta kemur fram í greinnetrits Forbes sem byggir á samantekt nefndar ásjö rannsóknum á tengslum vöggudauða og snuð-notkunar. Þrátt fyrir að snuðnotkun geti ýtt undireyrnabólgu, tann- og brjóstagjafarvandamál séábatinn af því að notasnuð meiri.

Ekki er vitað meðvissu hvað það er viðsnuðnotkun sem dregurúr hættunni á ung-barnadauða en um þaðeru uppi ýmsar kenn-ingar. Ein þeirra er aðvið það að sjúga snuðiðfærist tungan framar ímunninn og við þaðopnist öndunarvegurbarnsins betur. Önnurkenning er að þegarbörn sjúga snuð falliþau ekki í eins djúpansvefn og auðveldarasé að vekja þau.

Samtök banda-rískra barnalæknahöfðu rannsóknirnartil hliðsjónar við út-gáfu nýjustu leið-beininga sinna til aðkoma í veg fyrirvöggudauða. Auk

þess að mæla meðsnuðnotkun barna fyrir

svefninn brýna þau fyrir foreldrum ungbarna aðláta þau ekki sofa á hlið, eins og ekki fyrir alls kost-ar löngu þótti eðlilegt, heldur ættu þau að sofa ábakinu. Ungbörn eiga samkvæmt þeim heldur ekkiað sofa uppí hjá foreldrunum nema þegar verið erað gefa þeim eða hugga þó að mælt sé með að þausofi í vöggu við hlið rúms foreldranna. Þar að aukier bent á að til að koma í veg fyrir köfnun eigi ekkiað hafa mjúka og stóra hluti í vöggu barnsins.

Mæla með snuðnotkunSamtök barnalækna hafa gefið út nýjar leiðbeiningar

gegn vöggudauða.

MotorolahagræðirNú hefur alþjóðlega stórfyrirtækið Motorolatilkynnt að það hyggist skera niður um 1.900stöðugildi í starfsstöðvum sínum víðs vegarum heim. Ákvörðunin var tekin í kjölfarið áendurskipulagningu á birgðakeðju fyrirtækis-ins sem á að skila sér í meiri skilvirkni í fram-leiðslu. Allt í allt hafa breytingarnar áhrif á 29Motorola-starfsstöðvar víðs vegar um heim. Hjáfyrirtækinu störfuðu um 150 þúsund manns árið2001 en eftir niðurskurðinn nú munu 68 þúsundstarfsmenn vinna hjá fyrirtækinu. - hhs

����������� ����� �������������������������������� ������������� ������� ���������������������� ���������������� ������ ��� ����������������!��������� ���� �������� ��������"����������������������������������������������� ���������������������#!��������$������%������������� �&�%���������!�������� &�'���������"�!������������������&��������������'�����&�%�����'��������������������������� ���������(�%�������)��������������

������������� ��������*��� ��� ����������������+�� ������&��������������������+�� ����� ������������ ���#&���%��������������,-.������,-./�0�!�����+�� �������������������,-.��"�����������' ���������1 ����������/�������� ��'� ����� �&���� $� ��� ��������' ��� $��� 2,����������������������23�����#&�������,40,�������'���� ����������5%�� �"1�6740,�����%����&����� �� ��� ��������� $���3,89� &��������� $����������+!��&������ �#'��������������#�������� &���� $������ ��������� �� �� $������������ ������������� ������ ������ ���� $��������� �� ����#������������������ ��������������,-. �������������' �������$�������&���������&�%����

������"�������%���������#&���%������������1 �5�����2��������

,������:� �����;<.��� �����1����������"#&++��=�������>?����� ��������������� ����������������������������������������� ����������������������#������������������������,-.������,-.�������&��������� �����++�%����"�����"��������������&�����+�� �������&�������#&���%������'��%�������������'�"�����"�������!����������"���������)��������������������,-.�

5�����2��������,+�����&���'��#��������'@���������������������������"1��� �������� ���������������%���������������

������������ �����������������������

��������������� ��������������������� ������������������������������������������������������������������������������������������ � ������� �

�=A�=�:. �=A�=B9C.63�=A�=B9D.63�=A�=�D.�=A�=,E. �=A�=,-. �=A�=,<.

������������� ������������������������������������� ������������� !����������

������������ �������������������������������� ��������������������� �������������������� ������������������������ ������ ������!��������������������

�����

����

�����

�������

��

����

���

���

���

����

Japanski vélmennaframleiðandinnTMSUK og NTT Communicationshafa sameiginlega skapað það sem

verslunarglaðar konur og mennhafa beðið lengi eftir. Upp-finningin er þjónustuvél-menni sem er sérstaklega tilþess gert að aðstoða við inn-kaupin. Það gerir í raun ekki

annað en að elta eiganda sinn umverslunina og halda á þungum pok-unum fyrir hann meðan hann skoðarsig um.

Vélmennið verður fyrst prófað ífebrúar á næsta ári í verslunarmið-stöðinni Diamond Citicle nálægt al-þjóðaflugvellinum Fukuoka. - hhs

Vélmenniverslar

NÝJAR RANNSÓKNIR Á VÖGGUDAUÐA Ýmislegt bendir til þess að snuðnotkun geti dregið úr lík-um á vöggudauða.

Page 9: FRÉTTIR VIKUNNAR Sómi verði átta hundruð milljóna ... · Heildareignir Eyris eru á bilinu tólf til fjórtán milljarðar, þar af þriðjungur á Norðurlöndum. - eþa Hjálmar

MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005 9NÝJASTA TÆKNI OG VÍSINDI

Sony Ericsson kynnti á mánudaginn tilsögunnar nýjustu kynslóð smartsím-ans – Sony Ericsson P990.Smartsímunum sem á undan komufrá Sony Ericsson var vel tekið afmarkaðnum og miðað við þá eigin-leika sem nýi síminn býr yfir má bú-ast við að hann hljóti ekki verri viðtök-ur.

Í nýja símanum er 80 MB minni og fylgirþar að auki með 64 MB minnisstafur með inn-byggðri vírusvörn. Notast er við svokallaða UMTS-tengingu sem gerir notandanum kleift að halda mynd-ráðstefnur, hala niður hljóð- og myndefni á netinuþráðlaust og skoða heimasíður í fullum gæðum. Hægtverður að ná í tölvupóstinn sinn með viðhengjum hvarsem er og auðvelt verður að skoða og vinna með gögní símanum þar sem hann býr yfir 2,8 tommu snertiskjá.Jafnvel er hægt að hala niður og senda gögn á samatíma og talað er í símann. Þessu til viðbótar er á síman-um lyklaborð til að auðvelda notendum að skrifa tölvu-póst og hann býr einnig yfir 2 megapixla myndavél.

Sony Ericsson P990-smartsíminn er væntanlegur ámarkað á fyrsta ársfjórðungi 2006. - hhs

������������� ������������������������������� ��������������������������

���������� � ������������������� ���������������������� �������!�����""#����$ ���������������#��������������������������%�� ��� ����������� ����������������&������������'����������(

���������� ���� ������������������������ ��������! "������#���������"$������%�&&��� ���������� ��'���(�)���������"$*�����%&&���� +++,�����,��

NÝJASTA ÚTSPIL SONYERICSSON Í nýja síman-

um er meðal annarshægt að skoða

heimasíður í full-um gæðum.

Myndráðstefnur í símaNýjasti síminn frá Sony Ericsson kemur á markaðinn innan skamms.

Afkastameiri örgjörviIntel lætur tvo örgjörva á hverja kísilflögu.

Tölvurisinn Intel mun ámánudag koma fram meðnýja gerð Xeon-miðlara-örgjörva samkvæmt net-útgáfu The New YorkTimes. Í nýju útgáfunnieru tveir örgjörvar settir áhverja kísilflögu í staðeins. Bregst fyrirtækiðþannig við samkeppni fráAdvanced Micro Devices,sem kynnti til sögunnarfyrstu tveggja örgjörvaflöguna síðasta vor. Tækn-in sem um ræðir eykur af-kastagetu miðlara um allt að fimmtíu prósent auk þess að minnkalíkur á ofhitnun örgjörvanna.

Fulltrúar Intel hafa þar að auki tilkynnt um að ný og enn afkasta-meiri tegund Xeon-miðlaraörgjörvans sem notast við fleiri ör-gjörva muni líta dagsins ljós í upphafi árs 2006. Í kjölfarið á þvíkemur svo enn þróaðri útgáfa sem mun nota minni orku en fyrrigerðir hans. Tölvurisarnir Dell og IBM hafa báðir tilkynnt að þeirmuni hafa nýjustu gerð Xeon-örgjörvans í tölvum sínum í framtíð-inni. - hhs

NÝ GERÐ XEON-MIÐLARAÖRGJÖRVA Afkasta-geta miðlara eykst um allt að fimmtíu prósent aukþess að líkur á ofhitnun örgjörvanna minnka.

Nano veldur glæpumHinn nýi iPod Nano frá Apple nýtur nú þegargríðarlegra vinsælda í Bretlandi eins og ann-ars staðar. Hann er einnig vinsæll meðalóprúttinna einstaklinga og því hefur götu-glæpum í London og öðrum borgum í Bret-land fjölgað frá því hann kom til sögunnar.Þar sem ástandið er verst hefur glæpumfjölgað um allt að fjörutíu prósent frá árinu2004 og þjófnuðum bara á iPod-um fimm-faldast. Þetta kemur fram á fréttasíðuGoogle. Í flestum tilfellum eru fórnarlömbþjófnaðanna börn og unglingar. - hhs

Page 10: FRÉTTIR VIKUNNAR Sómi verði átta hundruð milljóna ... · Heildareignir Eyris eru á bilinu tólf til fjórtán milljarðar, þar af þriðjungur á Norðurlöndum. - eþa Hjálmar

MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005 MARKAÐURINN10F R É T T A S K Ý R I N G

Greiningardeildir viðskiptabankanna geraallar ráð fyrir stórauknum hagnaði á þriðjaársfjórðungi samanborið við sama tímabil ífyrra og er spáð áframhaldandi góðæri áhlutabréfamarkaði á næsta ári. Í lok næstuviku hefst uppgjörstímabil í Kauphöllinniþegar Nýherji ríður á vaðið.

Alls nemur heildarhagnaður fyrirtækja íKauphöll Íslands um 33 milljörðum króna aðmeðaltali, sem er helmingi hærri upphæð ená þriðja ársfjórðungi í fyrra, og sem fyrr eruþað fjármálafyrirtækin sem mynda stærstanhluta þess hagnaðar sem fellur fyrirtækjun-um í skaut.

BANKAR Í FLUGGÍRKB banki mun hagnast mest, um 9,2 milljarðakróna, og verður þá hagnaður bankans áfyrstu níu mánuðunum kominn í 34 milljarðakróna, sem er mesti hagnaður sem sést hefurhérlendis. Bankinn skilaði einnig bestri af-komu á fyrsta ársfjórðungi. Gert er ráð fyrirað innkoma Singer & Friedlander komi aðfullu inn í uppgjörið og skili miklum vexti íþóknunartekjum. Íslandsbanki reiknar meðað arðsemi eigin fjár verði um 25 prósent áárinu, sem er vel umfram markmið KBbanka.

Því er spáð að afkoma Íslandsbanka ogStraums-Burðaráss Fjárfestingarbanka verðium 4,3 milljarðar fyrir hvort félag fyrir sig.Hagnaður Íslandsbanka vex samkvæmt með-altalsspánni um tæp þrjátíu prósent á milliára en um nærri fjörutíu prósent í tilviki fjár-festingarbankans. Landsbankinn reiknar meðað gengishagnaður Straums-Burðaráss verðium 5,6 milljarðar á tímabilinu.

Landsbankinn mun hagnast um 3,7 millj-arða gangi spáin eftir. Það er nokkru minnihagnaður en á sama tíma í fyrra. Bankinnhagnaðist um ellefu milljarða á fyrri ársinsþannig að hagnaður hans nálgast fimmtánmilljarða fyrir árið í heild.

Hagnaður Tryggingamiðstöðvarinnarhækkar hlutfallslega mest; fer úr 127 milljón-um króna í 2,6 milljarða á milli ára. Aukning-in skýrist af miklum hagnaði af fjármálastarf-semi en til dæmis er áætlað að gengishagnað-ur TM af eignarhlut í Landsbankanum slagihátt í tvo milljarða þar sem bankinn hækkaðium þrjátíu prósent á þriðja fjórðungi.

FL GROUP Í SÉRFLOKKIÞað kemur eflaust á óvart að það skuli veraFL Group sem er spáð næstmestum hagnaði

allra félaga á fjórðungnum þegar haft er íhuga að fjármálafyrirtæki hafa skipað efstusæti hagnaðarlistans undanfarin misseri.Rekstur FL Group líkist þó æ meira rekstrifjármálafyrirtækis vegna mikillar áherslu áfjárfestingarstarfsemi. Félaginu er spáðmiklum hagnaði af gengishagnaði af hluta-bréfaeign í fjármálafyrirtækjum innanlandsog hækkunum á hlutabréfum í easyJet.

Actavis eykur hagnað sinn verulega á milliára. Félaginu er spáð tveimur milljörðum íhagnað, sem er um 67 prósenta aukning fráfyrra ári. Verður fróðlegt að sjá hvort fyrir-tækið standi undir væntingum en uppgjörþess síðustu misserin hafa ekki verið í taktvið vonir markaðarins. Bandaríska samheita-fyrirtækið Amide, sem Actavis festi kaup á áöðrum ársfjórðungi, skilar samstæðunnimiklum tekjuauka og hærri framlegð.

Bakkavör Group tvöfaldar nærri hagnaðsinn á milli ára og mun hann nema um áttahundruð milljónum króna. Kemur Geest aðfullu inn í rekstur Bakkavarar á fjórðungn-um. Önnur framleiðslufyrirtæki skila minnihagnaði og lítur út fyrir að afkoma bæði Mar-els og Össurar lækki á milli ára.

HB Grandi hagnast um 580 milljónir krónaen ætla má að gengishagnaður af erlendumlánum vegna styrkingar krónunnar leiki þarstórt hlutverk.

SÍF er eina félagið sem skilar tapi vegnaerfiðleika í laxi en því er spáð að tap þessnemi rúmum þrjú hundruð milljónum króna.

METGRÓÐI Á ÖLLUM STÖÐUMKB banki reiknar með að hagnaður þeirrasautján félaga sem hann spáir fyrir um verði25 milljarðar króna á árshlutanum og hækkium helming á milli ára. Þetta er nokkuð lægriupphæð en hjá hinum bönkunum, sem skýristað mestu leyti af því að bankinn spáir ekkifyrir um eigin rekstur. FL Group mun skilamestum hagnaði eða 5,4 milljörðum en þar áeftir koma Íslandsbanki og Straumur-Burðar-ás Fjárfestingarbanki með um 4,4 milljarða.

Landsbankinn gerir ráð fyrir að hagnaðurá þriðja ársfjórðungi þessa árs verði 65 pró-sentum hærri en á sama tímabili í fyrra. Allsgerir bankinn ráð fyrir að heildarhagnaðurþeirra sextán félaga sem hann spáir fyrir umverði um 29 milljarðar króna á tímabilinu.

Sem fyrr eru það fjármálafyrirtæki semdraga vagninn. Mesta hagnaðaraukingin íkrónum talið verður hjá KB banka, sem munhagnast um rétt tæpa 9,5 milljarða króna. Það

er 2,9 milljörðum meira en á sama tíma ífyrra.

Greining Íslandsbanka gerir ráð fyrir aðfimmtán félög skili 29 milljarða hagnaði, þaraf skili KB banki níu milljörðum. Nokkrirþættir munu hafa áhrif á hvernig þróunhlutabréfaverðs verði á næstunni og nægirþar að nefna framboð á nýju hlutafé,rekstrarárangur í útrásarverkefnum, hækk-andi skammtímavexti og sterka krónu.

ÓSAMMÁLA UM ÞRJÚ FÉLÖGAfkomuspám greiningardeildanna þriggja berí flestum tilvikum vel saman en þegar rýnt ernánar í þær skera þrjú félög sig úr; FL Group,HB Grandi og Össur. KB banki spáir því að FLGroup hagnist um 5,4 milljarða, sem er langtyfir spám Íslandsbanka og Landsbankans semspá 4,3-4,5 milljörðum. Greiningardeild KBbanka er einnig á öndverðum meiði þegarkemur að afkomu HB Granda. Íslandsbanki ogLandsbankinn spá um 730 milljóna krónahagnaði en KB banki um 280 milljónum.

Hagnaður Össurarverður að mati Íslands-banka um 180 prósentummeiri en Landsbankinnáætlar. MeðaltalshagnaðurÖssurar verður 83 milljón-ir en Íslandsbanki spáir aðhagnaður hans verði 127milljónir en Landsbankinn45 milljónir.

Aðeins KB banki spáirfyrir um afkomu Jarðbor-ana, sem eru í Úrvalsvísi-tölunni. MarkaðsvirðiJarðborana er um níumilljarðar króna, sem erlitlu minna en verðmætiKögunar, sem er undirsmásjánni hjá öllum aðil-um. Finna má þess dæmiað félög sem eru minni aðmarkaðsvirði en Jarðbor-anir fái meiri athygli frágreiningardeildum. Engingreiningardeild spáirfyrir um afkomu FlöguGroup.

Væri það til hagsbóta fyrir fjárfesta efgreiningardeildir gæfu út mat sitt á afkomuallra félaga sem mynda Úrvalsvísitöluna,vegna mikilvægis þeirra á hlutabréfamark-aði.

Fyrirtækjum spáð 33 milljarða hagnaðiHeildarhagnaður eykst um helming á milli ára. Sex félög hagnast yfir tvo milljarða og sem fyrrgræða fjármálafyrirtæki á tá og fingri en ekkert eins mikið og KB banki. Eggert Þór Aðalsteinssonskoðaði afkomuspár greiningardeilda viðskiptabankanna.

ÁFRAMHALDANDI VÖXTUR KB banka erspáð mestum hagnaði á þriðja ársfjórðungi.Því er spáð að hagnaður helstu Kauphallar-félaga nemi um 33 milljörðum króna ogvaxi um fimmtíu prósent á milli ára.

Félag Hagnaðarspá Hagnaður Aukning3. ársfj. 2005 3. ársfj.2004

Actavis 2.051 1.228 67%Bakkavör 810 434 87%FL Group 4.738 2.670 77%HB Grandi 580 78 640%Icelandic 119 241 -50%Íslandsbanki 4.228 3.308 28%KB banki 9.231 6.577 40%Kögun 84 53 8%Landsbanki 3.738 5.660 -34%Marel 124 154 -20%Mosaic Fashions 700 - -Og fjarskipti 279 122 129%SÍF -316 -1.737 -Straumur 4.351 3.141 39%Tryggingamiðstöðin 2.631 127 1972%Össur 83 338 -76%Samtals: 33.430 22.394 49%* Meðaltalshagnaður

A F K O M U S P Á R B A N K A N N A F Y R I RÞ R I Ð J A F J Ó R Ð U N G – Í M I L L J Ó N U M K R Ó N A

KB banki munhagnast mest,

um 9,2 milljarðakróna, og verður

þá hagnaðurbankans á fyrstuníu mánuðunum

kominn í 34milljarða króna,

sem er mestihagnaður semsést hefur hér-

lendis.

Page 11: FRÉTTIR VIKUNNAR Sómi verði átta hundruð milljóna ... · Heildareignir Eyris eru á bilinu tólf til fjórtán milljarðar, þar af þriðjungur á Norðurlöndum. - eþa Hjálmar
Page 12: FRÉTTIR VIKUNNAR Sómi verði átta hundruð milljóna ... · Heildareignir Eyris eru á bilinu tólf til fjórtán milljarðar, þar af þriðjungur á Norðurlöndum. - eþa Hjálmar

Ísland er eitt minnsta gjaldmiðlasvæði heimsog því hafa margir spurt sig hvort hagkvæmt

sé að hér sé notaður sérstakurgjaldmiðill. Helst hefur veriðhorft til kosta og galla þess aðganga inn í myntbandalag Evrópu(EMU) í því samhengi og taka hérupp evru sem gjaldmiðil. Þó hægtsé að taka upp evru einhliða semlögeyri á Íslandi án þess að gangainn í Evrópusambandið finnsthagfræðingum sem Markaðurinntalaði við það óráðlegt og ótrú-verðug leið. Stofnanaleg aðkomaíslenskra stjórnvalda að banka-ráði Seðlabanka Evrópu yrði ekkifær og Alþingi gæti ekki krafistábyrgðar af hendi bankans –hvort sem hlustað yrði á þærraddir eða ekki. Af þeim sökumverður því að ræða um leið aðildÍslands að Evrópusambandinu íþessu samhengi, sem er skilyrðifyrir aðild að myntbandalaginu.Sú spurning snýr fremur að póli-tík en hagfræði.

Umræðan um það hvort Íslandeigi að taka upp evru hefur að mestu leytisnúist um þrennt.

Í fyrsta lagi er spurt hvort hagsveiflan áÍslandi sé sambærileg hagsveiflu svokall-aðra evrulanda. Í því sambandi velta hag-fræðingar og aðrir fyrir sér hvort vaxta-stefna Seðlabanka Evrópu muni vera í sam-ræmi við hagsveifluna á Íslandi. Sem dæmieru vextir í dag mjög lágir í Evrópu en háirá Íslandi. Miðast vaxtastefnan þá oft viðstóru evrulöndin, Frakkland og Þýskaland,þar sem lágir vextir eiga að ýta undir eftir-spurn í hagkerfi þessara landa og fleiri.Þessu er öfugt farið á Íslandi þar sem Seðla-banki Íslands reynir að draga úr eftirspurntil að slá á verðbólgu. Eins og staðan er núnaer hagsveiflan því ekki samhverf í þessumríkjum.

ATVINNA HANDA ÖLLUMJafnframt er spurt um hvort vinnumarkað-urinn á Íslandi sé nógu sveigjanlegur til aðþola það að sjálfstæðar peningamálaaðgerð-ir Seðlabankans yrðu engar. Þó markmiðSeðlabankans sé að halda hér verðstöðug-leika er það mikið kappsmál stjórnmála-manna að halda atvinnuleysi í algjöru lág-marki og undir því sem telst æskilegt fyrirjafnvægi í efnahagslífinu. Meðal annarssagði Halldór Ásgrímsson forsætisráðherraí Kastljósi Ríkissjónvarpsins í síðustu viku

að hann væri ekki svo ósáttur við verðbólg-una því nær allir hefðu vinnu. Það væri þaðmikilvægasta í hans huga. Með upptöku evr-unnar yrði þetta líklega að snúast við því at-vinnuleysi þyrfti til svo sveigjanleiki launayrði tryggður og þau gætu lækkað þegar áþyrfti að halda. Annars gæti orðið hér svo-kallað kreppuatvinnuleysi þegar launa-kröfur eru ekki í samræmi við efnahags-ástand á hverjum tíma.

Þriðja atriðið sem oft er nefnt í þessusambandi er viðskiptakostnaðurinn við aðhalda úti sérstökum gjaldmiðli sem Ingi-björg Sólrún sagði vera eins og hverja aðraviðskiptahindrun í tilviki krónunnar. Þaðtengist líka vaxtamuninum við útlönd. Þaðsíðarnefnda hefur verið mjög til umfjöllun-ar meðal starfsfólks fjármálafyrirtækja aðundanförnu þar sem erlendir fjárfestar nýtasér mikinn vaxtamun til að ávaxta háar fjár-hæðir á íslenskan mælikvarða. Þessi munurstafar af því að hér á landi eru vextir háir tilað slá á þenslu en lágir í Evrópu eins og áðursagði. Hafa verið gefin út skuldabréf erlend-is í íslenskum krónum fyrir um áttatíu millj-arða króna. Ekki er enn ljóst hvaða áhrifþessi útgáfa hefur til lengri tíma á gengikrónunnar þegar umsvifin í hagkerfinuminnka og gengið lækkar aftur.

MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005 MARKAÐURINN12Ú T T E K T

Það vakti athygli þegar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, sagði það jafngilda hverri ahalda í íslensku krónuna og rétt væri að taka upp evruna. Ummælin virðast ekki mæta eins harðri andstöðu okrónunnar, mikill vaxtamunur við útlönd og óstýrilát verðbólga kunna að vera skýringarnar á því að mati Björ

Til þess að fullyrða megiað Ísland sé hagkvæmt

gjaldmiðlasvæði þarf aðsýna fram á svo að hafiðsé yfir vafa að þjóðhags-legur ávinningur af sjálf-stæðri peningastefnu sé

ekki aðeins jákvæðurheldur vegi hann þyngra

en ávinningur þess aðryðja úr vegi þeirri við-

skiptahindrun semóstöðugur gjaldmiðill er,segir Arnór Sighvatsson,

aðalhagfræðingurSeðlabanka Íslands.

Krónan er viðskiptahin

Page 13: FRÉTTIR VIKUNNAR Sómi verði átta hundruð milljóna ... · Heildareignir Eyris eru á bilinu tólf til fjórtán milljarðar, þar af þriðjungur á Norðurlöndum. - eþa Hjálmar

LEIÐIR TIL VELFERÐARTAPSArnór Sighvatsson, aðalhagfræðingur Seðla-banka Íslands, segir flesta halda því fram aðviðskiptakostnaðaður ráðist að miklu leyti afumfangi utanríkisviðskipta. Ef lítil lönd þurfiað hafa mikil viðskipti við umheiminn sé hag-ræði þeirra af þátttöku í gjaldmiðlabandalagimeira en stærri ríkja, sem séu að miklu leytisjálfum sér nóg. Þessi skilningur sé of þröng-ur að hans mati. Horfa verði til fleiri þátta.

Í grein sem Arnór skrifaði í Fjármálatíð-indi Seðlabankans seint á síðasta ári segirhann gjaldmiðlaóvissu líklega til að draga úrutanríkisviðskiptum. Sjálfstæður og sveiflu-kenndur gjaldmiðill virðist þannig vera um-talsverð viðskiptahindrun með öllu því vel-ferðartapi sem viðskiptahindranir hafi í förmeð sér. Almennt séð frá fræðilegu sjónar-horni leiði lítil gjaldmiðlasvæði því til vel-ferðartaps af ýmsum toga.

Arnór segir að flestir gefi sér að ávinning-ur af sjálfstæðri peningastefnu felist fyrst ogfremst í því að geta hugsanlega stuðlað aðminni sveiflum í ráðstöfunartekjum, atvinnuog einkaneyslu. Ávinningurinn sé meiri eftirþví sem hagsveiflur viðkomandi lands oghelstu viðskiptalandi séu ólíkari. En hannbendir á hvað takmarki þörfina fyrir sjálf-stæða peningastefnu þrátt fyrir að hagkerfi

séu ólík og ytri þættir hafi mismunandi áhrifá efnahagslífið, til dæmis hrun á verði sjávar-afurða sem hefur skipt Íslendinga miklu málií gegnum áratugina.

HREYFANLEGIR FRAMLEIÐSLUÞÆTTIRArnór segir að þær stórframkvæmdir sem nústandi yfir hér á landi sýni glögglega hvehreyfanleiki vinnuafls hafi aukist á undan-förnum árum. Þátttaka í gjaldmiðlabandalagiauðveldi hreyfanleika vinnuafls enn frekar.Með hreyfanleika fjármagns megi ná samamarkmiði og með hreyfan-leika vinnuafls. Meðal annarsaf þessu megi draga þá álykt-un að tölverð óvissa hljóti aðríkja um hvort hægt sé í reyndað draga merkjanlega úrsveiflum í einkaneyslu meðsjálfstæðri peningastefnu.Hreyfanleiki framleiðslu-þátta, eins og fjármagns ogvinnuafls, ætti einnig að dragaverulega úr þörf fyrir sveigj-anlegt gengi.

Síðar í greininni segirArnór: „Af ofangreindu verð-ur að draga þá ályktun að þvífari fjarri að hægt sé að gangaút frá því sem vísu að sjálf-stæð peingastefna í smáríkimeð fljótandi gengi dragi úrsveiflum í einkaneyslu, at-vinnu, ráðstöfunartekjum eðaþjóðarbúskapnum í heild mið-að við það sem yrði uppi á ten-ingnum væri landið hluti afgjaldmiðlabandalagi, Efna-hags- og myntbandalagi Evr-ópu í tilfelli Íslands.“

RYÐJA KRÓNUNNI ÚR VEGITil þess að fullyrða megi að Ís-land sé hagkvæmt gjaldmiðla-svæði segir Arnór að sýnaþurfi fram á svo að hafið séyfir vafa að þjóðhagslegurávinningur af sjálfstæðri pen-ingastefnu sé ekki aðeins já-kvæður heldur vegi hannþyngra en að ryðja úr vegiþeirri viðskiptahindrun semóstöðugur gjaldmiðill sé.

Þessi orð Arnórs benda tilþess að hann telji þau þrjú at-riði sem nefnd voru hér í upp-hafi greinarinnar ekki þaðveigamikil að þau standi í vegifyrir því að Íslendingar takiupp evru. Þeir sem það teljiverði að sýna fram á að ávinn-ingur af sjálfstæðri peninga-stefnu sé ekki aðeins jákvæð-ur heldur vegi hann þyngra ensú viðskiptahindrun sem krónan er.

Í sama tölublaði Fjármálatíðinda og greinArnórs birtist fjalla Þórarinn G. Pétursson,hagfræðingur í Seðlabankanum, og FrancisBreedon í Tanaka Business School um krón-una og utanríkisviðskipti. Þeir segja að aug-ljósasta ástæðan fyrir upptöku sameiginlegr-ar myntar sé sú að gengissveiflur hverfi, semdragi úr óvissu og áhættu í utanríkisviðskipt-um. Sameiginleg mynt eyði eða dragi aðminnsta kosti úr viðskiptakostnaði við aðskipta á milli gjaldmiðla. Það auki gagnsæi íviðskiptum. Betri upplýsingar sem felist í al-þjóðlegu verði auki alþjóðlega sérhæfingu ogsamkeppni.

AUKIN UTANRÍKISVIÐSKIPTIÞeir Þórarinn og Breedon skoðuðu mögulegáhrif á utanríkisviðskipti Íslendinga ef Íslandgengi inn í Evrópusambandið og evra yrðitekin upp sem gjaldmiðill. Samkvæmt þeirraniðurstöðum má ætla að viðskipti Íslendingavið önnur aðildarlönd myntbandalagsinsgætu aukist um allt að sextíu prósent við þaðað ganga í ESB og EMU. Um helming áhrif-anna má rekja til aðildar að ESB og hinnhelminginn til upptöku evrunnar.

Þeir segja að hagræn áhrif þessara auknuviðskipta væru líklega ekkimikil ef þau væru eingönguá kostnað viðskipta við önn-ur lönd sem standi utanmyntbandalagsins. Hinsvegar bendi rannsóknir semþeir vísa til til þess að við-skipti við lönd utan banda-lagsins gætu aukist.

„Því virðist mega ætla aðaukin viðskipti Íslendingavið EMU-ríki í kjölfar inn-göngu í myntbandalagiðverði ekki á kostnað við-skipta við önnur lönd. Mið-að við fyrrgreindar tölurum núverandi hlutdeild ut-anríkisviðskipta í lands-framleiðslu og hlutdeildviðskipta við ESB-ríki íþeim viðskiptum má ætla aðhlutfall utanríkisviðskiptaaf landsframleiðslu gætiaukist um tólf prósentur,sem svara um það bil einummilljarði Bandaríkjadala íauknum viðskiptum á árihverju,“ segir í grein Þórar-ins og Breedons. Þessi áhrifværu augljóslega meiri efESB-ríkin þrjú sem ennstanda utan myntbanda-lagsins, Bretland, Danmörkog Svíþjóð, gengju í það. „Íþví tilviki gæti hlutfall ut-anríkisviðskipta af lands-framleiðslu aukist um 18prósentur og um 20 prósent-ur ef Noregur gengi einnig ímyntbandalagið.“

Þetta gæti aukið lands-framleiðslu á mann varan-lega um fjögur prósent, semsamsvara yfir eitt þúsundBandaríkjadölum. Ef löndinþrjú sem nefnd voru héráðan bættust í hópinn væriaukningin hins vegar sexprósent.

VELFERÐIN MEIRIÞórarinn og Breedon segja

að opnara hagkerfi í kjölfar inngöngu í ESBog myntbandalagið gæti jafnframt aukiðráðstöfunartekjur Íslendinga. Klassísk al-þjóðahagfræði gefi til dæmis til kynna aðaukin alþjóðaviðskipti geti aukið velferð þarsem þau geri löndum kleift að einblína áframleiðslu þeirra vörutegunda sem þauhafi yfirburði í að framleiða (með lægrifórnarkostnaði). Það er þá sama hvort það ervegna betri tækni eða betri aðgangs að þeimaðföngum sem þarf til framleiðslunnar.Einnig auki sameiginleg mynt samþættinguinnlends fjármálamarkaðar við þann evr-ópska, sem stuðli enn frekar að fjármála-stöðugleika og áhættudreifingu.

AðrarleiðirÝmsar leiðir hafa verið nefnd-ar í gegnum tíðina til að tengjaíslensku krónuna við evru-svæðið án þess að taka uppevru. Margir hagfræðingarhafa sett fram efasemdir umþessar leiðir. Þeir hafa taliðþær óraunhæfar og jafnvelóæskilegar.

1 . E I N H L I Ð A T E N G I N G V I Ð E V R U

Einhliða tenging við evru felur í séreinhliða yfirlýsingu íslenskra stjórn-valda um að halda gengi krónunnarföstu gagnvart evru. Gengi krónunnargagnvart öðrum gjaldmiðlum mundiþannig fylgja gengi evrunnar gagnvartsömu gjaldmiðlum. Þessi stefna er tal-in skorta trúverðugleika.

2 . T V Í H L I Ð A T E N G I N GV I Ð E V R U

Með tvíhliða tengingu við evru yrðigert samkomulag við Seðlabanka Evr-ópu um að verja gengi krónunnargagnvart evru innan ákveðinnamarka. Telja margir næsta víst að þóSeðlabanki Evrópu mundi áskilja sérrétt til að hætta stuðningi við krónunatelji bankinn áframhaldandi stuðningekki samrýmast stefnu sinni í pen-ingamálum. Hér skortir líka trúverðug-leika.

3 . M Y N T R Á ÐÍ grófum dráttum er myntráð (e.currency board) fyrirkomulag gengis-mála þar sem innlendur gjaldmiðill ereinungis gefinn út í skiptum fyrir er-lendan gjaldmiðil. Þessi leið krefstmjög öflugs gjaldeyrisforða þar semhann yrði að þola miklar sveiflur. Eitthelsta vandamál sem fylgir stofnunmyntráðs er mikið álag á peninga- ogbankakerfið.

4 . N O T K U N E V R U S E M L Ö G E Y R I S

Notkun evru sem lögeyris er sú skip-an gengismála sem kemst næst beinniþátttöku í myntbandalaginu hvað trú-verðugleika áhrærir. Seðlabankinngæti ekki lengur gegnt hlutverki lán-veitanda til þrautavara og mundi íraun hætta störfum sem slíkur. Ekkiværi um að ræða neina þátttöku ístarfsemi Seðlabanka Evrópu og þvíekkert tillit tekið til íslenskra að-stæðna í ákvörðunum hans.

MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005 13Ú T T E K T

narri viðskiptahindun aðg við mátti búast. Hátt gengi

gvins Guðmundssonar.

Tólf evrulöndHöfuðmarkmið Efnahags- og myntbandalag Evrópu (EMU) er samkvæmt skil-greiningu Evrópusambandsins að styrkja stöðugleika og aðstæður fyrir varan-legan efnhagslegan vöxt í Evrópu. Aðeins ESB-lönd geta verið aðilar að EMUog eru tólf þeirra það nú þegar: Austurríki, Belgía, Finnland, Frakkland, Ír-land, Ítalía, Lúxemborg, Holland, Portúgal, Spánn, Þýskaland og Grikkland.

Kjósendur í Svíþjóð höfnuðu því að taka upp evru sem gjaldmiðil í sínulandi. Andstaða hefur líka verið við málið í Danmörku. Engin þjóð sem áaðild að EMU hefur kosið þessa mynt yfir sig með beinum kosningum.Bretar hafa ekki kosið um málið og hyggjast ekki gerast aðilar í bráð.

Þann 1. janúar árið 2002 komu fram á sjónarsviðið peningaseðlar ogmynt í evrum og gömlu gjaldmiðlarnir hurfu svo úr umferð hinn 28. febrúar.

Skilyrðin fyrir aðild að EMU voru sett fram í Maastricht-sáttmálanum enþeim er ætlað að tryggja að ekki sé of mikill munur á efnahagslífi þátttökuríkj-anna. Þau taka til verðbólgu, skulda hins opinbera, langtímavaxta, gengisstöðugleikaog jafnvægis í ríkisrekstri.

StöðugtverðlagSeðlabanki Evrópu tók tilstarfa 1. júlí 1998 í Frankfurt.Seðlabankinn nýtur algerssjálfstæðis og ákveður vextiog annað sem fellur undirpeningamálastefnu en efna-hagsstjórn verður að öðruleyti í höndum aðildarríkj-anna með sama hætti og fyrr.Aðalmarkmið bankans er aðviðhalda stöðugu verðlagi ámyntbandalagssvæðinu einsog markmið Seðlabankans erhér á landi. Skilgreininginbankans á stöðugu verðlagier minna en tveggja prósentaverðbólga á einu ári eins oghún mælist í sameiginlegrimælingu á verði neysluvara ámyntbandalagssvæðinu.Gengi evrunnar getur sveifl-ast nokkuð gagnvart öðrumgjaldmiðlum án þess að þaðhafi veruleg áhrif á verðlag íESB vegna mikilla innri við-skipta á svæðinu.

ndrun

Page 14: FRÉTTIR VIKUNNAR Sómi verði átta hundruð milljóna ... · Heildareignir Eyris eru á bilinu tólf til fjórtán milljarðar, þar af þriðjungur á Norðurlöndum. - eþa Hjálmar

MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005 MARKAÐURINN14F Y R I R T Æ K I

F Ó L K Á F E R L I

Þegar Hanna Katrín Friðriksson,framkvæmdastjóri stjórnunar-sviðs Eimskips, var að stíga sínfyrstu skref sem stjórnandi fékkhún ráðleggingu frá gömlumlæriföður sem hún hafði miklarmætur á: „Taktu verkefnin semþú tekur að þér mjög alvarlega ensjálfa þig síður.“ Hanna Katrínhefur síðan alltaf haft þetta heil-ræði bak við eyrað og hún er ekkií neinum vafa um að með því aðfylgja því eigi menn meiri líkuren ella á því að skapa það and-rúmsloft og þá liðsheild sem lík-leg er til þess að ná árangri.

Hugtakið „Þú vinnur ekki silf-

ur – þú tapar gulli“ er HönnuKatrínu einnig hugleikið. Þaðfelur í sér að á meðan maðurstendur í baráttu á maður ekki aðsætta sig við neitt annað en full-kominn árangur. Hún nefnir bók-ina Good to Great: Why SomeCompanies Make the Leap andOthers Don’t, eftir Jim Collins. Súbók tekur á þessu á áhugaverðanhátt. Í henni er rauði þráðurinnhvers vegna sumum góðum fyrir-tækjum tekst að verða frábær, ámeðan önnur verða aðeins góð íákveðinn tíma og lenda svo átímabili hnignunar. Höfundurbókarinnar fjallar um það hvern-

ig það að vera góður í einhverjugetur hindrað mann í því að verðafrábær. Hanna Katrín segir gottað hafa það til hliðsjónar því „efmaður er innst inni ágætlega sátt-ur við silfrið – eða bronsið – erólíklegt að maður nái gullinu“.

- hhs

B E S T A R Á Ð I Ð

Guðbjörg Glóð Logadóttir hefurverið áhugamanneskja umfisk svo lengi sem húnman eftir sér. Þegar húnbyrjar að tala um fiskinner henni mikið niðri fyrirog auðsýnilegt að henniþykir margt skorta í meðhöndl-un okkar Íslendinga á okkarhelstu auðlind. Hún segir Íslend-inga hafa staðið sig vel í að þróafiskveiðitækni og kunna margt íverkun og vinnslu en hafi látiðmeðhöndlun á hráefninu og nálg-unina við kúnnann sitja á hakan-um. Henni þykir jafnvel gætavirðingarleysis í garð fisks hér álandi og finnst við ekki áttaokkur á því að um náttúruauðlinder að ráða sem er ekki óþrjótan-leg. „Af hverju þá ekki að geravel við það hráefni sem við erumhvort sem er að tína upp úr sjón-um?“ segir Guðbjörg Glóð.

FYLGIFISKAR Í MAGANUMÁrið 1992 fór Guðbjörg Glóð tilBoston til að vinna í fiskbúð þarsem hún sá hvað er hægt að geramargt með framsetningu og mat-reiðslu á fiski. Upp frá því kynntihún sér hvernig málum var hátt-að víða um heim og henni fannstsama uppi á teningnum alls stað-ar – að fiskurinn hefði verið lát-inn sitja eftir. Mikil þróun væriað eiga sér stað í öðrum smásölu-greinum varðandi þjónustu viðviðskiptavini og meðhöndlunvaranna en sama væri ekki aðsegja um fiskinn.

Svona gekk Guðbjörg Glóðmeð Fylgifiska í maganum í ára-tug og því er fyrirmyndin aðversluninni engin ein heldursamtíningur af hugmyndum héð-an og þaðan úr heiminum. Fyrir-tækið var stofnað sumarið 2002þegar Guðbjörg Glóð hitti mat-reiðslumanninn Svein Kjartans-son og þau báru saman bragð-lauka sína, sem í ljós kom aðáttu afbragðsvel saman. Eig-endahópurinn samanstendur aftíu fiskunnendum, að þeim með-töldum, sem höfðu þá sameigin-legu hugsjón að auka vegsemdfisks á Íslandi. Í upphafi vorufimm starfsmenn hjá verslun-inni sem var til húsa á Suður-landsbraut 10 og nú, þremurárum síðar, hafa þau bætt við sigannarri verslun á Skólavörðu-stígnum og starfsmenn orðnirtíu. Svo virðist sem fleiri hafisaknað verslunar af þessu tagiog þau hafi veitt svar við ákveð-inni vöntun á markaðnum því

Fylgifiskum var vel tekið fráfyrsta degi.

MATUR FYRIR KRÖFUHARÐASÆLKERAMarkhópur Fylgifiska er í víðastaskilningi þeir sem vilja spara sértíma og fyrirhöfn í eldamennsk-unni en borða samt hollan og góð-an mat. Verslunin er opin til hálfsjö dag hvern til þess að vinnandifólk nái að renna við og sækja sérkvöldmatinn tilbúinn en þar er íleiðinni hægt að kaupa allt með-læti sem til þarf. Á boðstólum erutilbúnir fiskréttir sem nánast allireru sköpunarverk Sveins, semleikur sér að því að blanda samanólíkum áhrifum. Hann hefur veriðmikið erlendis í ólíkum menning-arheimum og réttirnir hans beraþess merki. Vöruúrvalið breytistlíka eftir vikudögum og árstíma,allt eftir því hver eftirspurnin erhverju sinni. Auk þessa eru þaumeð heitan mat í hádeginu svo þarer alltaf yfirfullt í hádeginu ogveisluþjónusta er einnig stór hlutistarfsemi þeirra.

FISKUR EKKI ÞAÐ SAMA OGFISKURMesta áskorunin við rekstur

Fylgifiska er að hráefnið þarfalltaf að vera ferskt, allt frá olí-

unum og kryddunum sem not-uð eru til fisksins sjálfs.„Fólk virðist stundumgleyma því að þetta eru dýr

sem við erum að veiða og þaðþarf að sækja þau út á sjó,“ segirGuðbjörg Glóð og bendir á aðstundum veiðist einfaldlega ekkifiskur. Þá sé nauðsynlegt að hafagóða þekkingu á hvert þurfi aðfara til að finna hann. Faðir ogbróðir Guðbjargar, Logi Þor-móðsson og Gunnar Logason, sjáum þessa daglegu leit að ferskumfiski en hann er keyptur unninnbeint af ferskfiskframleiðendumsem eru sérfræðingar hver ásínu sviði og í sínum fiski.

Guðbjörg Glóð segir mikinnmun á fiskinum eftir því á hvern-ig veiðarfæri hann var veiddur,af hvaða svæði og svo framvegisog það fari meira að segja eftirtegund fisksins á hvaða veiðar-færi hann er bestur veiddur.Neytendur finni mun meirabragð af fiskinum sé hann fersk-ur og því geti ferskfiskframleið-endur aldrei leyft sér annað enað krækja í besta fiskinn.

GÓÐUR ORÐSTÍR MIKILVÆGAST-URFrá opnun fyrirtækisins hefurveltan og kúnnahópurinn marg-faldast frá ári til árs og í dag erdagsalan þrisvar til fjórum sinn-um meiri en fyrsta árið í rekstri.Ákvörðunin sem tekin var í upp-hafi Fylgifiska um að auglýsa

ekki heldur láta veginn aukast aforðsporinu einu saman virðistþví hafa skilað sínu. Eftir tvö ár írekstri prófuðu þau að auglýsaog hafa síðan af og til auglýst íútvarpi til að minna á sig en samtsem áður er góður orðstír þeirralangsterkasta markaðsvopn.

Guðbjörg Glóð segir að til-koma þeirra hafi breytt smásölu-markaðnum með fisk að mörguleyti og að margir fisksalanna afgamla skólanum hafi aukið úrvalsitt af tilbúnum réttum með til-komu þeirra. Það er engin fisk-verslun á landinu af sömu gerðog Fylgifiskar og hún lítur ekkiendilega á hefðbundnu fisksal-ana sem aðalsamkeppnisaðilana.Samkeppnin snúist fyrst ogfremst um að veita svar viðspurninginni „hvað á að borða íkvöld?“ og því sé öll matvarasamkeppnisvara Fylgifiska.

Næsta verkefni er að stækkaog breyta versluninni á Suður-landsbrautinni til að mæta ennfrekar óskum viðskiptavina ogstendur til að þær framkvæmdirhefjist á næstu dögum. Hún telurað hugarfar í garð fisks sé aðbreytast í þjóðfélaginu og Fylgi-fiskar muni halda áfram að takaþátt í þeirri hugarfarsbreytingumeð því að vanda áfram til verkaog halda áfram að skapa. „Góðirhlutir gerast hægt og við viljumhafa það þannig,“ segir GuðbjörgGlóð og áréttar að þau séu rétt aðbyrja, heildarhugmyndin umFylgifiska sé mjög stór og aðþeim liggi ekki lífið á.

Fylgifiskar ehf.Suðurlandsbraut 10 / Skólavörðustígur 8

Stofnað 2002Eigendur: Tíu ákafir fiskunnendur

Framkvæmdastjóri: Guðbjörg Glóð LogadóttirStarfsmenn: Tíu

Fiskur ekki sama og fiskur Helsta ástríða Guðbjargar Glóðar Logadóttur er fiskur. Hólmfríður Helga Sigurð-ardóttir hitti hugmyndasmið Fylgifiska og varð margs vísari um dýrin í sjónum.

SIGURÐUR SVERRISSON hefur bæst í hópráðgjafa hjá KOM Almannatengslum.

Sigurður á að aðbaki langan feril ogmikla reynslu íblaðamennsku, út-varpi og ráðgjafa-störfum í almanna-tengslum.Sigurður hóf blaða-

mennskuferil sinn á Tímanum 1978-1979en starfaði svo á DV 1979 til 1982 og áMorgunblaðinu 1982 til 1984. Sigurðurgaf út og ritstýrði Skagablaðinu á Akra-nesi í áratug áður en hann hóf störf semráðgjafi hjá almannatengslafyrirtækinuAthygli. Hann var einn stofnenda PR(Pje Err) almannatengsla árið 1999 enlét af störfum þar síðla árs 2000. Sigurð-ur vann um nokkurra ára skeið viðþáttagerð hjá Rás 2 og hefur skrifaðgreinar, fréttir og viðtöl í fjölda blaða ogtímarita. Auk þess hefur hann skrifaðnokkrar bækur um íþróttamál.

Hjá KOM sinnir Sigurður almennriráðgjöf á sviði almannatengsla og aukþess textagerð, útgáfumálum, samskipt-um við fjölmiðla og ýmsum sérverkefn-um.

SVAFA GRÖNFELDT hefur tekið við nýjustarfi sem aðstoðarforstjóri Actavis

Group. Svafa hófstörf hjá Actavis árið2004 sem fram-kvæmdastjóri stjórn-unarsviðs. Ábyrgð-arsvið hennar er aðsamtvinna stefnu oginnra skipulag sam-

stæðunnar ásamt því að stýra verkefn-um sem lúta að aukinni skilvirkni írekstri. Svafa mun verða staðgengillforstjóra og talsmaður hans og munáfram verða hluti af framkvæmdastjórnfyrirtækisins.

Svafa Grönfeldt er doktor í vinnu-markaðsfræði frá London School ofEconomics and Political Science. Húner með M.Sc. gráðu í starfsmanna- ogboðskiptafræði frá Florida Institute ofTechnology og einnig með BA-gráðu ístjórnmálafræðum og fjölmiðlun frá Há-skóla Íslands. Svafa starfaði áður íEMEA-stjórnendateymi Deloitte ráðgjaf-ar í Evrópu og var einn eigenda ogframkvæmdastjóri ráðgjafar hjá IMGDeloitte á Íslandi. Svafa er lektor írekstrarhagfræði við viðskipta- og hag-fræðideild Háskóla Íslands og hefurstýrt stjórnendaþjálfun í Bandaríkjunumog Bretlandi.

HUGMYNDASMIÐURINN GUÐBJÖRG GLÓÐ LOGADÓTTIR OG LISTAKOKKURINN SVEINN KJARTANSSON Smullu saman bragð-lega séð þegar þau hittust fyrst og nokkru síðar litu Fylgifiskar dagsins ljós.

HANNA KATRÍN FRIÐRIKSSON Maður áað taka verkefnin alvarlega en sjálfan sigsíður.

Að sætta sig ekki við silfrið

AUGL†SINGASÍMI

550 5000

Page 15: FRÉTTIR VIKUNNAR Sómi verði átta hundruð milljóna ... · Heildareignir Eyris eru á bilinu tólf til fjórtán milljarðar, þar af þriðjungur á Norðurlöndum. - eþa Hjálmar

MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005 15H É Ð A N O G Þ A Ð A N

Í vefriti fjármálaráðuneytisins er sagt frá rannsókná því að hve miklu leyti hægt sé að beita ríkisfjár-málum gegn ofhitnun í litlum opnum hagkerfium áevrusvæðinu. Birtust niðurstöðurnar í nýlegriskýrslu OECD og var sérstaklega fjallað um þær íÞjóðarbúskapnum, þjóðhagsspá fjármálaráðuneyt-isins.

Margir hafa gagnrýnt ríkisstjórn Íslands fyrir oflítið aðhald í ríkisfjármálun nú þegar verðbólga erhá og hagkerfið ber merki um ofþenslu. Heyrastþau sjónarmið bæði hjá greiningardeildum bank-anna og öðrum að ríkisstjórnin láti Seðlabankanumeinum eftir að halda hér verðlagi stöðugu.

Embættismenn fjármálaráðuneytisins vilja núbenda á í vefritinu að samkvæmt rannsókninni eigimarkaðsöflin í litlum opnum hagkerfum auðveldarameð að bregðast við breyttum markaðsaðstæðumséu rétt markaðsskilyrði fyrir hendi. Þessi skilyrði

vinni gegn ójafnvægi í hagkerfinu. Hins vegarskekki virk beiting ríkisfjármála markaðsmyndinatil skamms tíma, skapi óvssu og skerði trúverðug-leika ríkisfjármálanna til lengri tíma. Líklega sé far-sælla að setja ríkisfjármálunum langtímamarkmið,eins og ríkisstjórnin hefur gert, og láta markaðsöfl-unum um hagsveiflujöfnun til skemmri tíma.

Þegar Geir H. Haarde, fyrrverandi fjármálaráð-herra sem undirbjó það fjárlagafrumvarp sem núliggur fyrir Alþingi, mælti fyrir fjárlagafrumvarp-inu í fyrra í þingsal sagði hann þegar hann ræddium stefnu ríkisstjórnarinnar í ríkisfjármálumnæstu fjögur árin: „Rauði þráðurinn í þessaristefnumörkun er, líkt og í fyrri langtímaáætlun, aðríkisfjármálunum verði beitt með öflugum hætti tilað halda aftur af innlendri eftirspurn þegar stór-iðjuframkvæmdirnar standa sem hæst og að samaskapi til að örva hagvöxt þegar þeim lýkur.“ – bg

Ríkisfjármál jafni ekki hagsveiflurÍ þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins kemur fram að farsælla sé að láta

markaðsöflunum eftir að jafna út hagsveifluna frekar en ríkisfjármálunum.

ÍSLE

NSK

A A

UG

LÝSI

NG

AST

OFA

N/S

IA.I

S O

GV

294

07

09/2

005

Alltaf í netsambandimeð Mobile Connect

Nánari upplýsingar veitir Fyrirtækjaþjónusta Og Vodafone, Síðumúla 28, í síma 599 9500. Einnig er hægt að senda tölvupóst á [email protected]

Mobile OfficeFRÁ OG VODAFONE

OKTÓBER

BlackBerry® frá Vodafone

NÓVEMBER

Global Hotspots

DESEMBER

VodafoneWorld

EINNIG VÆNTANLEGT

Vodafone Mobile Connect kortið gerir hvaða stað sem er að vinnusvæðinu þínu. Með Mobile Connect kortið í fartölvunni þinni ertu alltaf í þráðlausu netsambandi hvar sem þú ert og hefur ávallt aðgang að þeim gögnum og hugbúnaði sem þú þarft á að halda.

» Þú getur alltaf skoðað tölvupóstinn þinn

» Þú getur alltaf sent SMS

» Þú kemst alltaf í hugbúnað og skrár um vinnuhlið þó að þú sért fjarri vinnustaðnum

» Þú getur alltaf vafrað á netinu

» Mobile Connect notar GPRS eða EDGE tækni, en EDGE eykur verulega flutningshraða í GSM kerfinu á höfuðborgarsvæðinu. Auk þess hefur Og Vodafone sett upp gagnahraðal sem flýtir niðurhali og lækkar kostnað viðskiptavina.

Mobile Connect er hluti af MobileOffice, heildstæðu þjónustuframboði Og Vodafone fyrir viðskiptalífið sem gerir fólki mögulegt að miðla upplýsingum óháð stað og stund. Hraði, öryggi og einfaldleiki eru einkunnarorð okkar í þeim lausnum sem við bjóðum fyrirtækjum.

INNFLUTNINGSHRAÐSENDINGAR DHL

ALLT SVO AUÐVELTAÐ ÞAÐ ÞARF NÆSTUM EKKERT AÐ GERA.OG ÞESS VEGNA NÆSTUMEKKERT AÐ ÚTSKÝRA.

Kannaðu málið á dhl.is eða í síma 535 1100.

AUGL†SINGASÍMI

550 5000Sögurnar, tölurnar, fólki›.

FJÁRLAGAFRUMVARPIÐ Í FYRRA KYNNT Fjármálaráðherra vildi beita ríkisfjármálunum með öflugum hætti þá.

Page 16: FRÉTTIR VIKUNNAR Sómi verði átta hundruð milljóna ... · Heildareignir Eyris eru á bilinu tólf til fjórtán milljarðar, þar af þriðjungur á Norðurlöndum. - eþa Hjálmar

Sveigjanleiki og hreyfanleiki erulykilorð í atvinnulífi dagsins ídag og margar tækninýjungareru til þess ætlaðar að gera lífmanns sveigjanlegra. Þessi þró-un hefur góðar hliðar og slæmar.

Núna til dæmis er aldrei hægtað fara í frí. Með í för er ávalltfarsíminn ómissandi sem er orð-inn miklu meira en sími þannigað maður á helst að geta séð póst-inn sinn og sinnt erindum hvar-vetna í heiminum. Það grátbros-lega við þetta allt saman er aðfjarskiptafyrirtækin selja nýj-ungarnar einmitt þannig; meðmyndum af önnum köfnu jakka-fataklæddu nútímafólki sem sit-ur við lítinn læk í grasbrekku ísvissnesku ölpunum og sinnir er-indum sínum brosandi í gegnumsímann. Það sem gleymist er auð-vitað af hverju þetta sama fólkfór í svissnesku alpana ó væntan-lega til að hlusta á lækinn, dragaandann og hugsa einmitt ekki umöll erindin.

Í atvinnulífinu er manni hinsvegar talin trú um það að maðursé ómissandi og maður læturauðveldlega hrífast með; er nán-ast alltaf í vinnunni og þoriraldrei að slökkva á símanum þóað staðreyndin sé sú að meiri-hluti erinda getur beðið og lík-lega getur einhver annar sinnthinum flestum. Þetta á við umvelflesta vinnustaði þótt við vilj-um ekki trúa því.

En hreyfanleiki og sveigjan-leiki eru líka af hinu góða. Nýttatvinnuumhverfi auðveldarmanni að sinna fjölbreyttaristörfum og nýta hæfileika sína áfleiri en einn hátt.

BARA EITT NORM LEYFILEGT?Hins vegar hefur atvinnuum-hverfi almennt ekki alfarið fylgttækninýjungunum. Sveigjanleik-inn og hreyfanleikinn virðast íþað minnsta flækjast mjög fyriropinberum aðilum á borð viðFæðingarorlofssjóð. Þar á bævirðist gert ráð fyrir klassískufyrirkomulagi með einum at-vinnurekanda og einum launþegaog flóknari reikningsdæmi meðnokkrum vinnuveitendum, sjálf-stæðum atvinnurekstri og hlut-fallsstörfum hér og þar gera þaðað verkum að það tekur nokkravinnudaga bara að sækja um úrsjóðnum þrátt fyrir góðan viljastarfsmanna sjóðsins til að að-stoða umsækjendur.

Hingað til virðist aðaláhyggju-efni manna vegna Fæðingar-

orlofssjóðs vera þakið sem settvar á fæðingarorlofsgreiðslur ensem stendur getur enginn fengiðmeira en 480 þúsund krónur úrfæðingarorlofssjóði. Þetta þykirþeim sem eru með milljón á mán-uði ansi súrt í broti. Það að ein-hver fái „bara“ hálfa milljón ámánuði af opinberu fé tel ég hinsvegar ekki vera aðalgallann ákerfinu.

GLOPPÓTT LÖGÍ lögunum um fæðingarorlof eruhins vegar ýmsar gloppur semgera mun fleirum erfitt um vikað taka orlof en forstjórum.

Ung kona sem á von á barnihefur verið að vinna og í námisex mánuði fyrir fæðingu barns-ins. Eini gallinn er að mánuðurleið á þessum sex mánaða tímaþar sem hún var hvorki á launa-skrá né í námi - t.d. að leita sér aðvinnu eftir námslok. Þá býðurfæðingarorlofssjóður upp á heil-ar 40 þúsund krónur á mánuði.Þetta hefur líklega þær afleiðing-ar að viðkomandi tekur ekkertorlof en heldur áfram í skólaenda má hún ekki þiggja 40 þús-und krónurnar nema hún þiggiengin laun eða lán á meðan. Þessistaða er algengari en fólk hyggurog veldur því að hitt foreldriðþarf að taka á sig aukna ábyrgð.Þarna þjóna lögin því ekki til-gangi sínum.

Önnur glufa í lögunum er tildæmis sú staðreynd að maðursem hefur lokið námi fyrir ári ogsíðan unnið eins og berserkurfyrir góðum launum fær þau allsekki metin inn í fæðingarorlof.Greiðslur eru metnar út fráskattframtölum tveggja síðustuheilu almanaksára þannig að þeirsem hafa t.d. verið í námi árið2003 og eignast barn 2005 (þóttþeir hafi unnið mikið að undan-förnu) detta niður í sömu laun ogþeir náðu með herkjum að aurasaman með náminu.

Ef tilgangur laganna er aðtryggja að fólk geti tekið orlof á80% tekna sinna verður að gerakerfið sveigjanlegra gagnvartþeim sem eru að koma úr námiog út á hinn almenna vinnumark-að sem og þeim sem eru hreyfan-legir í starfi og sinna fleiri störf-um en einu. Það ætti að vera sam-eiginlegt markmið allra; hins op-inbera, atvinnurekenda, laun-þega og sjálfstætt starfandi ein-staklinga, að tryggja það að sjóð-urinn þjóni því hlutverki sínu aðallir geti tekið fæðingarorlof. Þásnýst málið ekki um 480 þúsundkrónur á mánuði heldur þá semboðið er upp á 40 þúsund krónurá mánuði. Þeirra stöðu þarf aðleiðrétta.

MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005 MARKAÐURINN16S K O Ð U N

Þjóðin hefur mikla hagsmuni af framtíðarvali á gjaldmiðli.

Umræða um evrunaer tímabærHafliði Helgason

Eitt af því sem gera má ráð fyrir að alþjóðavæðing viðskiptalífsinshafi í för með sér er að gjaldmiðlum heimsins mun fækka. Hvatinnað þessari þróun er að með auknum millilandaviðskiptum verða hag-kerfin líkari hvert öðru.

Sumir ganga svo langt að telja að í náinni framtíð verði þrír tilfjórir gjaldmiðlar í heiminum. Íslendingar muni ekki fara varhlutaaf þessari þróun ef rétt reynist. Það er því mikilvægt fyrir okkur aðræða framtíðarsýn okkar viðskiptaumhverfis og skoða með opnumhuga kosti og galla þess að burðast með eigin gjaldmiðil í jafn litluhagkerfi og því íslenska. Formaður Samfylkingarinnar hefur nú stig-ið fram og kallað eftir slíkri umræðu.

Umræða um hugsanlega upptökuevru er því fyllilega tímabær og um-ræða um hugsanlega aðild að ESB er þaðeinnig. Mikilvægt er að öfgalaus rök-ræða fari fram í samfélaginu um hvertvið stefnum í opnara samfélagi þjóða.Það er engin ástæða til að gefa sér fyrirfram hver niðurstaðan verður af slíkrirökræðu. Hitt er ljóst að þjóð sem er velupplýst um kosti og galla þeirra mögu-leika sem hún á mun að öllum líkindumbregðast við þróun umhverfis síns afmeiri skynsemi en sú sem lokar umræð-una bak við bannhelgi og kreddumúra.Úrlausnarefni hverfa ekki við það eittað tilraun sé gerð til að þegja þau í hel.

Í Markaðnum í dag er ítarleg greinþar sem skoðaðar eru helstu þættirvarðandi hugsanlega upptöku evru ogþau vandamál sem krónan veldur. Aug-ljóst er að slík umræða á frekar upp ápallborðið nú en oft áður. Ástæðan er súað útflutnings- og samkeppnisgreinareiga undir högg að sækja meðan krónanheldur núverandi styrk. Opnara sam-félag og frjálsari vinnumarkaður milliÍslands og landa Evrópusambandsinshefur dregið úr sveiflum í hagkerfinu.Það er vart hægt að hugsa þá hugsun tilenda hverjar afleiðingar hefðu orðið efnúverandi þensla af völdum stóriðju ogútlánavaxtar væri í því umhverfi þegarhindranir í innflutningi vinnuafls vorumeiri en raunin er nú.

Innganga í ESB og upptaka evrumyndi hafa jákvæð áhrif á lífskjör hér á landi. Krónan er viðskipta-hindrun og því meiri sem þátttaka íslenskra fyrirtækja er í alþjóð-legum viðskiptum, því meiri er hindrunin. Hagsaukinn af upptökuevru verður einnig meiri eftir því sem fleiri lönd innan ESB taka uppevruna. Það er því full ástæða til að fylgjast gaumgæfilega meðslíkri þróun.

Við gætum fyrr en okkur grunar staðið frammi fyrir róttækumspurningum um hvert vægi lífsgæði vegna fullrar þátttöku í samfé-lagi Evrópu hefur gagnvart heilögum kúm eins og eigin gjaldmiðli ogfullum yfirráðum yfir fiskimiðunum. Verði fórnarkostnaðurinn afþví að standa utan við of mikill er líklegt að þjóðin leggi tilfinningarsínar til hliðar og greiði atkvæði með buddunni.

Brother DCP-7010LaserprentariStafræn ljósritunarvélLitaskanni

• Prentar allt að 20 bls. á mínútu• Upplausn 2400×600 dpi• 8 MB ram & USB 2.0• 250 bls. pappírsskúffa• Windows og MacOS• Ljósritun (fl atbed)• Ljósritar allt að 20 bls. á mínútu• Stækkar/minnkar: 25-400%• Litaskanni: Allt að 9600 dpi• Aðeins 25,3 cm á hæð

Verð kr. 26.900

Laserprentarar...Laserprentarar...... og ljósritunarvélar!... og ljósritunarvélar!

Brotherlasertæki eruöll með 3ja ára ábyrgð

ÚTGÁFUFÉLAG: 365 – prentmiðlar RITSTJÓRI: Hafliði Helgason RITSTJÓRN: Björgvin Guðmundsson, Eggert Þór Aðalsteinsson, Hjálmar Blöndal, Hólmfríður Helga SigurðardóttirAUGLÝSINGASTJÓRI: Jónína Pálsdóttir RITSTJÓRN OG AUGLÝSINGAR: Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík AÐALSÍMI: 550 5000 SÍMBRÉF: 550 5006 NETFÖNG: [email protected] og [email protected] VEFFANG: visir.is UMBROT: 365 – prentmiðlar PRENTVINNSLA: Ísafoldarprentsmiðja ehf. DREIFING: Pósthúsið ehf. [email protected] Markaðinum er dreiftókeypis með Fréttablaðinu á heimili á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Akureyri. Einnig er hægt að fá blaðið í völdum verslunum á landsbyggðinni. Markaðurinn áskilur sér rétt til aðbirta allt efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds.

Japan raknar úr rotinuEconomist | Economist gerir japanskt efnahagslíf aðumfjöllunarefni sínu. Loks virðist sjá fyrir endann á

fimmtán ára samfelldristöðnun í japönsku hagkerfi.Nú eru menn farnir að sjá

fjölgun starfa og aukin kaupmátt og hagfræðingareru meira að segja farnir að endurskoða spár sínarum hagvöxt á árinu. Erlendir fjárfestar fylkja liði tilJapans og hlutabréfamarkaðurinn hefur rétt úrkútnum. Það að Koizumi hafi verið endurkjörinnsem forsætisráðherra er skýrt merki um það að al-menningur hafi gefið grænt ljós á þær efnahags-umbætur sem hann hefur unnið að. Hægfara breyt-ingar innan fjármála-, hag- og stjórnkerfis eru hægtog bítandi að skila sér og telur Economist að þærgefi væntingar um bjarta framtíð.

Enn blasa þó við veikleikar í efnahagskerfinu:Verðhjöðnun, veikt bankakerfi, skuldsett fyrirtækiog mikill halli á fjárlögum. Og það sem meira er, Kínahefur tekið fram úr Japan sem efnahagsveldi Asíu.

Ólígarki í bobbaThe Sunday Times | Oleg Deripaska, yngsti milljarða-mæringur Rússlands og sjötti ríkasti maðurlandsins, er á leið í breskan réttarsal eftir að annarólígarki, Azav Nazorov, lagði fram ákæru á hendur

Rusal, álfyrirtækihans, fyrir fjársvikog blekkingar.Krefst Nazorovþess að fyrirtækisitt – Ansol – fái yfir

tuttugu milljarða í skaðabætur vegna samnings-brots Rusals.

Fyrirtækin gerðu samning um að taka við stjórná Tedaz, stærstu álbræðslu Tadsíkistans. Ansol sak-ar Deripaska og Rusal um að hafa svikið samning-inn með því að semja persónulega við forsetaTadsíkistans um að fyrirtækið sæti eitt að stjórnunálbræðslunnar.

Það er stutt síðan Deripaska náði sátt við við-skiptafélaga sína Reuben-bræður áður en til mála-ferla kom.

U M V Í Ð A V E R Ö L D

Mikilvægt er aðöfgalaus rökræða

fari fram í samfélag-inu um hvert við

stefnum í opnarasamfélagi þjóða. Það

er engin ástæða tilað gefa sér fyrirfram

hver niðurstaðanverður af slíkri rök-

ræðu. Hitt er ljóst aðþjóð sem er vel upp-

lýst um kosti og gallaþeirra möguleika

sem hún á mun aðöllum líkindum

bregðast við þróunumhverfis síns af

meiri skynsemi en súsem lokar umræðunabakvið bannhelgi og

kreddumúra.

[email protected] l [email protected] l [email protected]@markadurinn.is l holmfridur@markaðurinn.is

KatrínJakobsdóttir

VaraformaðurVinstrihreyfingarinnar –

græns framboðs.

O R Ð Í B E L GSögurnar... tölurnar... fólkið...

Sveigjanlegra fæðingarorlof fyrir alla

Hingað til virðist aðaláhyggjuefni manna vegnaFæðingarorlofssjóðs vera þakið sem sett var á fæð-ingarorlofsgreiðslur en sem stendur getur enginnfengið meira en 480 þúsund krónur úr fæðingaror-lofssjóði. Þetta þykir þeim sem eru með milljón ámánuði ansi súrt í broti.

Page 17: FRÉTTIR VIKUNNAR Sómi verði átta hundruð milljóna ... · Heildareignir Eyris eru á bilinu tólf til fjórtán milljarðar, þar af þriðjungur á Norðurlöndum. - eþa Hjálmar

MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005 17S K O Ð U N

Greining Íslandsbanka gerirfasteignamarkaðinn að umfjöll-unarefni í Morgunkorni sínu ígær: „Svo virðist sem íbúða-verð á höfuðborgarsvæðinuhafi haldið áfram að lækka íseptember en það lækkaði íágúst eftir miklar hækkanirframan af ári. Samkvæmtgögnum unnum upp úr Verðs-sjá fasteigna sem finna má ávefsíðu Fasteignamats ríkisinslækkaði verð á íbúðarhúsnæðium 0,3% á milli ágúst og sept-ember síðastliðins en það lækk-aði um 0,6% á milli júlí og

ágúst. Mikill fjöldi samningahefur skilað sér inn tilFasteinamatsins fyrir septem-ber og því er niðurstaðan góðvísbending um þróunina í mán-uðinum. Hún kann hins vegareitthvað að breytast þegar allirsamningar hafa skilað sér“.

„Mikil umskipti hafa orðið áíbúðamarkaðinum á höfuð-borgasvæðinu á þessu ári. Yfirfyrsta ársfjórðung ársinshækkaði verð íbúðarhúsnæðisum 13,0% en um 2,5% á þriðja

ársfjórðungi. Eins og fyrr sagðihefur verðið verið að lækka síð-ustu tvo mánuði. Við reiknumekki með því að hér sé komiðupphafið að mikilli lækkunar-hrinu á verði íbúðarhúsnæðis áhöfuðborgarsvæðinu. Markað-urinn er hins vegar að staðnaog má reikna með því að ánæstu mánuðum skiptist á litl-ar verðhækkanir og -lækkanirá milli mánaða. Meðalverð áíbúðarhúsnæði stendur nú í ríf-lega 198 þús. kr. fyrir hvernfermetra en í maí á þessu árispáðum við því að verðið myndi

staldra við í rétt ríflega 200þús. kr. í upphafi næsta árs oghaldast þar fram undir lokþessara uppsveiflu í efnahags-lífinu. Mat okkar nú á þeirrispá er það að spáin fari nálægt

því að ganga eftir. Ekki er hægtað útiloka að þegar líða tekur ánæsta ár eða kemur fram á árið2007, sem að okkar mati munverða samdráttarár í íslenskumþjóðarbúskap, muni verð íbúð-arhúsnæðis lækka eitthvað ogþá sértaklega á stærri eignumog nýju húsnæði,“ segir Grein-ing Íslandsbanka.

Vísbendingar um fasteignalækkun

AUGL†SINGASÍMI

550 5000

Útboðs-pirringurÞótt ég sé með geðbetri mönnumog fátt í umhverfinu raski róminni verð ég að viðurkenna aðeinstaka sinnum verð ég svolítiðpirraður.

Um daginn fór ég að pirra migá því litla í eignasafninu mínusem hefur lækkað. Þar er ekkium neinar stórar upphæðir aðræða, þar sem ég er vanur aðhafa rétt fyrir mér í fjárfesting-um. Stundum er það hins vegarsvo að einhver sem maður reiðirsig á klikkar illilega. Þá verðurmaður dáldið pirraður.

Hlutafjárútboð eiga að veraþannig að maður græði á þeim.Það er gulrótin til þess að maðurómaki sig við að taka þátt í þeim.Þess vegna verður maður fúllþegar bréf eins og Flaga og SÍFfara niður. Maður er búinn aðliggja yfir einhverri fínni útboðs-lýsingu og plægja í gegnum hanaog svo er það næsta sem maðurveit að fínu áætlanirnar í útboðs-lýsingunni eru farnar út í busk-ann. Sums staðar eru reglur semsegja að ef bréf lækka um meiraen tuttugu prósent frá útboðifram að tilteknum tíma geti mað-ur skilað pappírunum og fengiðendurgreitt. Þetta finnst mér fínregla og myndi fækka mjög veru-lega því sem pirrar mig í lífinu.

Eftir svolítið bitra reynslu varég hikandi við að kaupa í Mosaicsem selur tískutuskur og leppa.Þeir lækkuðu fyrst, en virðastvera að gera sig ágætlega. Ég hefsjálfur ekki hundsvit á tísku.Skoða verðmiðann meira enmerkið sjálft, en passa náttúr-lega að verðmiðinn sé nógu hjár.Þessi leppabransi er náttúrlegafullur af einhverjum leppalúðumsem kunna ekkert í bissness, enég held að Mosaic-liðið kunnieitthvað fyrir sér. Alla vega er égsannfærður eftir að hafa hlustaðá tvo kynningarfundi eftir upp-gjör að þeir vita hvað þeir eru aðgera. Svo hafa þeir bara ágætanhúmor eins og margir Bretar. Éghef látið lítið fyrir mér fara áþessum fundum, enda er ekkertgaman að vera ríkur ef allirþekkja mann.

Spákaupmaðurinn á horninu

S P Á K A U P M A Ð U R I N N

Þ J Ó Ð A R B Ú S K A P U R I N N

Mikil umskipti hafa orðið á íbúðamarkaðinum áhöfuðborgasvæðinu á þessu ári. Yfir fyrsta ársfjórð-ung ársins hækkaði verð íbúðarhúsnæðis um 13,0%en um 2,5% á þriðja ársfjórðungi. Eins og fyrr sagðihefur verðið verið að lækka síðustu tvo mánuði.

Page 18: FRÉTTIR VIKUNNAR Sómi verði átta hundruð milljóna ... · Heildareignir Eyris eru á bilinu tólf til fjórtán milljarðar, þar af þriðjungur á Norðurlöndum. - eþa Hjálmar

MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005 MARKAÐURINN18H É Ð A N O G Þ A Ð A N

Allan Strand Olesen hóf að byggja upp starf-stöð Íslandsbanka í Lúxemborg í upphafi árs2003. Starfseminni þar hefur vaxið fiskur umhrygg og ætla má að eignir bankans í Lúxem-borg séu um 750 milljónir evra, ríflega fimm-tíu milljarðar íslenskra króna. Bankinn varrekinn sem útibú í byrjun en hefur nú fulltbankaleyfi og er rekinn sem dótturfélag Ís-landsbanka.

Íslandsbanki er hins vegar ekki fyrstibankinn sem Allan vinnur fyrir. „Í Lúxem-borg vann ég fyrst fyrir norskan banka ogsíðar fyrir Búnaðarbankann.“ Landsbankinnkeypti starfsemi Búnaðarbankans í Lúxem-borg og Allan tók til við að byggja upp starf-semina fyrir Íslandsbanka. Sjálfur er hann afalþýðufólki. „Ég er úr sveitinni á Jótlandi ogengir bankamenn í fjölskyldunni,“ segir hannog hlær. Hann bætir því við að kannski þessvegna kunni hann því svo vel að vinna með Ís-lendingum. „Þið eruð ekki með lagskipt sam-félag heldur ríkir frumkvöðlastemning ogmikill metnaður hjá ykkur.“ Hann segir þaðeinkenni á Íslendingum að þeir sjái markmið-in og hiki ekki við að stefna á þau.

HRIFINN AF SKIPULAGINUAllan segist hafa þekkt vel til Bjarna Ár-mannssonar, forstjóra bankans, áður en hanngekk til liðs við hann. „Það sem gerði það aðverkum að ég gekk til liðs við bankann var súskýrt markaða stefna sem bankinn hafðifylgt og náð árangri með. Þá skipti mig miklumáli orðspor Bjarna og það traustsem hann nýtur. Ég var hrif-inn af skipulagi bankansog hvernig honum varstjórnað. Það var þvíauðveld ákvörðun fyrirmig að ganga til liðs viðbankann.“

Allan segir bankann hafasýnt skynsemi í uppbyggingu erlendis. Ís-landsbanki hafi sérhæft sig og fylgt því eftir.Bankinn hefur lagt áherslu á þjónustu viðsjávarútvegs- og matvælafyrirtæki. „Það varrökrétt framhald af sérhæfingunni að komasér fyrir á Norðurlöndunum, sérstaklega íNoregi.“ Bankinn byrjaði með kaupum áKreditbanken sem er lítill banki. „Með þeimhætti kom bankinn sér fyrir, kynntist um-hverfinu vel og komst í tengsl við hæft fólk,sem er lykillinn að góðum árangri fyrirtækisaf þessu tagi. Bankinn hefur vaxið að mestuleyti í gegnum útlán og eftir að hafa komiðsér fyrir í Noregi var eðlilegt að taka næstaskref, sem var BN bank sem er með traust oggott lánasafn.“

Í Lúxemborg fæst bankinn við eignastýr-ingu, einkabankaþjónustu og fyrirtækjaþjón-ustu. „Sérhæfing bankans markast annarsvegar af stefnu í alþjóðaviðskiptum og svosvæðisbundinni sérhæfingu. Hjá okkur í Lúx-emborg snýst þetta um svæðisbundin verk-efni með áherslu á norrænan markað. Verk-efnin eru fyrirtækjaráðgjöf, fjármögnunhlutafjár og lánafyrirgreiðsla til fyrirtækja.Við höfum unnið að fasteignafjármögnun á

Norðurlöndunum og í Þýskalandi.“ Nýlegtdæmi um verkefni Íslandsbanka í

Lúxemborg er fjármögnunkaupa fjárfesta undir for-

ystu Sigurjóns Sig-hvatssonar á fast-eignafélagi í Kaup-

mannahöfn.

FINNUM EKKIFYRIR TORTRYGGNIAllan segir að þótt þjónustansé fjölþætt missi menn ekkisjónar af því að marka sérbás. „Við leggjum áherslu áað veita ráðgjöf. Í Lúxem-borg er hægt að nálgast allaanga fjármálaþjónustu ogvið beinum viðskiptavinumokkar á réttan stað ef verk-efnið er utan okkar sér-sviðs.“ Hann segir náið sam-starf við fyrirtæki gefatækifæri á að fylgja þeimeftir í sókn á alþjóðlegamarkaði. Fyrirtækjum semdafna vel fylgja svo eigend-ur sem efnast vel og þurfa íkjölfarið á ýmiss konarbankaþjónustu að halda.

Umræða um fjárfesting-ar Íslendinga á Norðurlönd-um hefur ekki öll verið já-kvæð og bankinn lítur það al-varlegum augum. Allan segir sóknina á nor-rænan markað hafa gengið vel. „Okkur var

vel tekið og bankinn nýtur mikils trausts. Viðhöfum ekki fundið fyrir neinni tortryggni íokkar garð. Bankinn hefur mjög gott orðsporí fjármálaheiminum sem við byggjum á.“

Allan hefur búið í Lúxemborg í um áratug.Hann er kvæntur og á þrjú börn. „Við tókumþá ákvörðun að setja börnin í skóla heima-manna. Margir velja þann kost að setja börn-

in í alþjóðlega skóla, en viðbúum á svæði þar semheimamenn eru áberandi ogvið vildum að börnin gengjuí sama skóla og nágrannarn-ir.“ Börnin eru fyrir vikiðfjöltyngd. „Þau tala eins oginnfædd, það gefur þeim for-skot.“

INNBLÁSTUR ÚR STARFINUBanki eins og sá sem Allanstjórnar vex ekki af sjálfusér og sólarljósinu. Mikilvinna liggur að baki upp-byggingu fjármálafyrirtæk-is sem nú telur 35 starfs-menn. Allan segir að starfiðhafi vissulega áhrif á fjöl-skyldulífið og krefjist mik-illa ferðalaga. „Ég er mikið áferðinni og konan mín vinn-ur ekki úti, sem felur í sérmikla skuldbindingu. Þegarmaður tekst á hendur verk-

efni sem þetta er það í raunfremur lífsstíll en starf. Þegar starfið ersvona stór þáttur í lífi manns skiptir miklu aðhafa ánægju af því sem maður er að gera ogað maður fái innblástur úr því umhverfi semmaður er í. Sá andi sem ég vinn í uppfyllirþetta.“

Hann segir fjölskylduna hafa ánægju afferðalögum. „Við tökum okkur tveggja viknaskíðafrí og ég reyni að haga því þannig að éggeti verið heilshugar með fjölskyldunniþegar við erum saman.“

Hádegisverður fyrir tvoá LaugaásiLauga-ás special

Steiktur fiskur gratín

DrykkirKókVatnKaffi

Alls 4.580 krónur▲

H Á D E G I S V E R Ð U R I N N

Með Allan StrandOlesen

forstjóra Íslandsbanka í Lúxemborg

MeiðyrðabransinnAurasálin er friðsöm með endem-um og á sér fáa óvini. Hingað tilhefur Aurasálin talið þetta verahina mestu gæfu og ekki kvartaðyfir þessum skorti á óvildarmönn-um. Nú hefur þetta hins vegarsnúist á haus. Í dag kæmi sér fáttbetur fyrir Aurasálina en ef ein-hver settist niður og skrifaði ein-hvern órökstuddan óhróður, helstá ensku.

Málið er nefnilega að Aurasálinsér fyrir sér að geta kært óvinisína í Bretlandi fyrir meiðyrði oggrætt fúlgur fjár og ólíkt JóniÓlafssyni mun Aurasálin ekkileggja það fyrir lögmenn sína aðfara hófsamlega fram í kröfu-gerðinni. Nei – ó nei. Það verðurfarið alla leið.

En skortur Aurasálarinnar á flug-mælskum og hatrömmum óvinumer henni fjötur um fót og þessvegna reynir á frumlega hugsunog alþekkta hæfileika Aurasálar-innar til þess að sjá nýja fleti ávandamálum og úrlausnarefnum.Aurasálin hefur nefnilega ákveðiðað bíða ekki eftir því að einhverannar hallmæli henni á enskritungu.

The Aurasál has reportedly beeninvolved in questionable dealingsboth inside the country andabroad. The Aurasál is a verydubious character and those whodo business with her should beadvised that not all of her wealthhas been legally and fairly gained.

Voila! Málið er leyst. Aurasálinmun í kjölfar þessa pistils leggjafram kæru í Bretlandi gegnsjálfri sér og græða milljónir. Núkann einhver að spyrja: Hverniggetur Aurasálin grætt á því aðkæra sjálfa sig fyrir meiðyrði?

Við þessu er einfalt svar. ÞegarAurasálin hefur fengið dæmdarfimmtíu milljóna króna bætur íBretlandi mun krafa um greiðsluberast til Íslands. Þar sem Aura-sálin er eignalaus mun hún lýsasig gjaldþrota en á sama tímamun hún geta framvísað kröfu umfimmtíu milljóna skaðabóta-greiðslu í bankanum og notaðhana sem veð til þess að fá lán ámjög góðum kjörum.

Fyrir fimmtíu milljóna bankalániðætlar Aurasálin svo að stofna lítiðfélag sem mun reka nokkrar fast-eignir. Aurasálin mun svo kæramenn fyrir meiðyrði af handahófiog kaupa svo af þeim húsin til aðforða þeim frá nauðungarsölu.Aurasálin mun því þiggja leigu-tekjur af sakborningunum en ásama tíma eignast húsin þeirraupp í meiðyrðaskuldirnar. ÞegarAurasálin er kominn í dágóðanplús getur hún endurgreitt banka-lánið og borgað skuld sína viðsjálfa sig vegna meiðyrðamálsins.

Aurasálin skorar á óvini sína aðbirta sem mestan óhróður í blöð-um og á vefsíðum um land allt.Hún vill þó taka það skýrt framað móðganir og svívirðingar áöðrum tungumálum en ensku eruvinsamlegast afþakkaðar.

A U R A S Á L I N

Allan Strand OlesenStarf: Forstjóri Íslandsbanka í Lúxemborg

Fæðingardagur: 17. desember 1967Maki: Gitte Thomsen

Börn Celine f. 1996, Julie f. 1997, Emilie f. 2001

HRIFINN AF FRUMKVÖÐLAANDA Allan Strand segir að frumkvöðlaandi Íslendinga eigi vel við hann. Hann segir lykil-inn að því að hann valdi að vinna fyrir Íslandsbanka liggja í traustri stjórnun, góðu skipulagi og skýrri stefnu bankans.

Með þeim hætti kom bankinn sér fyrir, kynntist umhverfinu vel ogkomst í tengsl við hæft fólk, sem er lykillinn að góðum árangri fyrir-tækis af þessu tagi. Bankinn hefur vaxið að mestu leyti í gegnum út-lán og eftir að hafa komið sér fyrir í Noregi var eðlilegt að taka næstaskref, sem var BN bank sem er með traust og gott lánasafn.

Fremur lífsstíll en starfAllan Strand Olesen hefur á undanförnum tveimur árum byggt Íslandsbanka íLúxemborg frá grunni. Hann vann áður fyrir Búnaðarbankann og kann því velað vinna með Íslendingum. Hafliði Helgason snæddi með honum hádegisverðog ræddi bankann og lífið í Lúxemborg.

Frét

tabl

aðið

/Har

i

Page 19: FRÉTTIR VIKUNNAR Sómi verði átta hundruð milljóna ... · Heildareignir Eyris eru á bilinu tólf til fjórtán milljarðar, þar af þriðjungur á Norðurlöndum. - eþa Hjálmar

MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005

fla› er til

til a› vernda gögninflægilegri lei›

– sjálfvirk, örugg netafritunSecurStoreSecurStore afritunarlausnin er örugg afritunar- ogendurheimtarfljónusta fyrir netkerfi fyrirtækja ogstofnana. SecurStore geymir öll gögn fyrirtækisins íöruggri gagnami›stö› og tryggir um lei› hra›virkaendurheimt fleirra.

Engar spólur

Hrö› endurheimt gagna

Enginn stofnkostna›ur

Háflróu› dulkó›un

Vöktun 24/7

www.securstore.is575 9200

MIX

A •

fít •

50

83

4

KB ERLEND HLUTABRÉF er tilvalinn kostur fyrir flá sem

vilja fjárfesta í hlutabréfum traustra erlendra fyrirtækja en

horfa fyrst og fremst til ávöxtunar í íslenskum krónum. Vi›

st‡ringu sjó›sins er lög› sérstök áhersla á a› draga markvisst

úr gjaldmi›laáhættu. Kynntu flér máli› á kbbanki.is

KB ERLEND HLUTABRÉF

KB Erlendhlutabréf

11,5%

3,8%

Heimsvísitalahlutabréfa, MSCI

*Samkv. www.sjodir.is m.v. 30. sept.

hækkun frá áramótum

11,5%*

Hækkun frá áramótum m.v. 30. sept.

KB ERLEND HLUTABRÉF er fjárfestingarsjó›ur skv. lögum nr. 30/2003, um ver›bréfasjó›i og fjárfestingarsjó›i.Rekstrarfélag sjó›sins er Rekstrarfélag Kaupflings banka hf. Fjárfestingarsjó›ur telst vera áhættusamari fjárfestingen ver›bréfasjó›ur skv. lögunum. Meiri áhætta fjárfestingarsjó›s er fólgin í r‡mri fjárfestingarheimildum sem getam.a. leitt til minni áhættudreifingar en í ver›bréfasjó›i. Nánari uppl‡singar um framangreint má nálgast í útbo›sl‡singue›a útdrætti úr útbo›sl‡singu sjó›sins í útibúum KB banka e›a á www.kbbanki.is.

EN

NE

MM

/ S

IA /

NM

185

65

HLJÓFÆRALEIKARAR Helga Þórarinsdóttir víóluleikari og Kristinn Árnason gítarleikarispiluðu nokkur lög fyrir gesti veislunnar.

HLUSTAÐ Á HLJÓÐFÆRALEIK Afmælisgestir nutu sín við undirleik Helgu Þórarinsdótturvíóluleikara og Kristins Árnasonar gítarleikara.

UNGIR VIÐSKIPTAVINIR Fólk á öllum aldri var mætt til afmælisveislu Íslandsbanka viðKirkjusand.

Tíu ár á KirkjusandiÍslandsbanki bauð til veislu í tilefni af afmælihöfuðstöðvanna á Kirkjusandi.Á mánudaginn hélt Íslandsbanki upp á þautímamót að tíu ár eru liðin frá því að útibúiðvar opnað í gömlu höfuðstöðvum Sambandsinsvið Kirkjusand. Í tilefni dagsins settu starfs-menn upp spariskapið og klæddust afmælis-merktum bolum. Margt góðra gesta var mætt ástaðinn til að fagna með starfsfólkinu enda öll-um viðskiptavinum og velunnurum bankansboðið til veislunnar.

Enginn þurfti svangur að sinna bankavið-skiptum þennan daginn því boðið var upp ákaffi og meðlæti frá morgni til kvölds. HelgaÞórarinsdóttir víóluleikari og Kristinn Árnasongítarleikari voru fengin til að spila nokkur lögog hlutu góðar viðtökur frá afmælisgestum.

Page 20: FRÉTTIR VIKUNNAR Sómi verði átta hundruð milljóna ... · Heildareignir Eyris eru á bilinu tólf til fjórtán milljarðar, þar af þriðjungur á Norðurlöndum. - eþa Hjálmar

MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005 MARKAÐURINN20H É Ð A N O G Þ A Ð A N

Vinnustofa SÍBS • Hátúni 10c • Sími: 562 8500 • 562 8501 • Fax: 552 8819 • Heimasíða www.mulalundur.is

BIC Atlantispenni

Verð 119 kr/stk

Ljósritunarpappír 394 kr/pakkninginGeisladiskar þar sem gæðin skara framúr

fást í 10, 25, 50 og 100 stk einingum

Mjúkar möppursem passa vel íbakpokann.

VIÐ KAUP Á EGLA BRÉFABINDUM ERTU AÐ TRYGGJA MÖRGUM EINSTAKLINGUM BETRI FRAMTÍÐ

STABILO BOSSMargir litir.Verð 89 kr/stk

PILOT FEED GP4Skriflitur 4 litaVERÐ 296 KR

Þunnu möppurnar með mjúku og hörðubaki. Þær sem allir eru að spyrja um

Teygjumöppuraf öllum gerðum

PILOT SUPER GRIPVERÐ 98 KR

FÁST Í ÖLLUM BETRI BÓKAVERSLUNUM

Innanlandsflutningar eru okkar fag.Flytjum hvað sem er, hvert sem er, hvenær sem er.

Tökum ekkert aukagjald.

Vatnagarðar 6 • Reykjavík • Sími: 5813030

NJÓTTUHAUSTSINSÁ HÓTEL KLAUSTRI

icehotels.is S: 487 4900 [email protected]

Simi 587 3690 • Fax 587 3691• [email protected]

Samtök fiskvinnslustöðva telja útilokað aðfiskvinnslan taki á sig launahækkun

Sjávarútvegsráðherra telur að varnirnar séuað bresta í sjávarútveginum

Af hverju er ekki veitt meira?

Rækjustofninn í Ísafjarðardjúpi kannaður

B B2 ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR VIÐSKIPTALÍFSINS

Auglýsingasími 550 5000

F Ó L K Á F E R L I

BJOERN RICHARD JOHANSEN hefur geng-ið til liðs við Íslandsbanka í Noregi fráBurson og Marsteller, einu öflugasta al-mannatengslafyrirtæki í heimi. BjoernRichard mun leiða almannatengsl fyrirbankann á erlendri grundu ásamt aðveita Alþjóða- og fjárfestingasviði bank-ans ráðgjöf í sókn bankans inn á erlendamarkaði. Bjoern Richard hefur verið að-stoðarframkvæmdastjóri Burson og Mar-steller sl. 5 ár og hefur unnið með mörg-um af stærstu fyrirtækjum Noregs.Bjoern Richard hefur yfir 17 ár af reynsluaf almannatengslu og mmarkaðssetningufyrirtækja í Noregi og víðsvegar umNorðurlöndin.

NIKOLAJ W. GALSKJØT hefur verið ráðinnsem forstöðumaður skrifstofu Íslands-

banka í Kaupmanna-höfn. Nikolaj Galskjøter með meistara-gráðu í hagfræði fráKaupmannahafnar-háskóla og hefurlangan starfsferil íbankaviðskiptum.

Hann starfaði áður fyrir Citibank í Ósló ogLondon og ABN Amro í London og Kaup-mannahöfn, þar sem hann vann að upp-byggingu skuldsettrar fjármögnunar áNorðurlöndunum. Nikolaj hefur miklareynslu í lánveitingum grundvölluðum áfjárstreymisgreiningu, svo sem fjármögn-un á yfirtökum og verkefnisfjármögnun.

MAGNÚS BJARNASON hefur hafið störfsem forstöðumaður á alþjóðasviði hjá Ís-landsbanka þar sem hann mun þar leiðahóp viðskiptastjóra á erlendum mörkuð-um. Magnús er auk annars með MBAgráðu í alþjóðaviðskiptum með áherslu ámarkaðsfræði og samruna Evrópu fráThunderbird, Garvin School ofInternational Management. Magnússtarfaði nú síðast sem sendifulltrúi ogstaðgengill sendiherra í sendráði Íslandsí Peking. Magnús hefur viðamikla reynsluaf alþjóðaviðskiptum en hann starfaðim.a. sem viðskiptafulltrúi í Bandaríkjun-um og Kanada á vegum utanríkisþjónust-unnar og vann að stofnun og uppbygg-ingu viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneyt-isins (VUR).

ÁRNI S. PÉTURSSON hefur hafið störf semfjármálaráðgjafi á Einkabankasviði Ís-landsbanka í Lúxemborg. Árni lauk við-skiptafræði frá Há-skóla Íslands árið 1998og prófi í löggildingu íverðbréfamiðlun 2001.Árni starfaði síðastsem markaðsstjóri VÍSen var hjá Landsbréf-um frá 1998 til 2003.

KRISTJÁN Þ. DAVÍÐSSON hefur verið ráð-inn til Íslandsbanka og verður hluti af al-þjóðlega viðskiptastjórateyminu. Kristjánlauk meistaraprófi í sjávarútvegsfræðumfrá Háskólanum í Tromsö í Noregi árið1987. Kristján hefur áralanga stjórnenda-reynslu í sjávarútveginum, hann rak m.a.um tíma sjávarútvegsfyrirtæki í Noregi ogvar forstjóri Granda, síðar varaforstjóriHB Granda.. Störf Kristjáns hafa veriðsamofin veiðum, vinnslu og sölu íslenskrasjávarafurða og tæknibúnaðar fyrir sjáv-arútveg frá unga aldri.

Page 21: FRÉTTIR VIKUNNAR Sómi verði átta hundruð milljóna ... · Heildareignir Eyris eru á bilinu tólf til fjórtán milljarðar, þar af þriðjungur á Norðurlöndum. - eþa Hjálmar

MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005 21H É Ð A N O G Þ A Ð A N

533 4300 564 6655Salómon Jónsson lögg. fasteignasali Vilhjálmur Bjarnason lögg. fasteignasali

LEITA AÐ HEILDSÖLUFYRIR TRAUSTAN AÐILA, verð allt að 100 milljónir

Leita að traustu fyrirtæki sem hefurverið vel rekið, kaupandinn hefur

góða fjárhagsstöðu.

ÍS – GRILL – VIDEO – 80 MILLJÓNA VELTA

Veitingar, vel tækjum búin og megnið af sölunni í grill og ís.

SNYRTISTOFA

Góð stofa með mikla möguleika,fallega innréttuð, góð heimasíða

og gott orðspor.

KAFFIHÚS Í MIÐBÆ REYKJAVÍKUR

Frábær staðsetnig, fallegarinnréttingar, 75 sæti, nýlegur staður með mikla möguleika

Hópur ferðaþjónustuaðila á Vesturlandi tók sigsaman í vor og ákvað að vinna saman að markaðs-setningu Vesturlands. Meginmarkmið hópsins erað auka arðsemi í ferðaþjónustu ásamt því aðtryggja fagmennsku og gæði. Stefnt er að sameig-inlegri kynningu á innlendum sem erlendum ferða-sýningum og samstarfi á ýmsum öðrum sviðum.

Hópurinn fór meðal annars á Vestnorden-ferða-kaupstefnuna í Kaupmannahöfn undir nafninu „AllSenses Awoken“ eða „Upplifðu allt“, með tilvísantil þess að á Vesturlandi geti ferðamaðurinn upplif-að allt sem Ísland hefur upp á að bjóða.

Þau fyrirtæki sem þátt tóku í fysta hluta verk-efnisins voru Hótel Glymur, Hótel Búðir, HótelFramnes, Hótel Borgarnes, Hótel Hamar, HótelHellnar, Hótel Stykkishólmur, Sæferðir, Há-Hús,Landnámssetrið, Snorrastofa Reykholti, Ferða-

þjónustan Fossatúni, Indriðastaðir og Upplýsinga-og kynningarmiðstöð Vesturlands auk þess semgolfklúbbarnir á Akranesi, í Borgarnesi og íGrundarfirði koma sameiginlega fram í þessuverkefni.

Þátttakendur í verkefninu telja það hafa vakiðmikla athygli á Vesturlandi bæði hérlendis og er-lendis og koma til með að nýtast fyrirtækjunumvel, góð viðskiptatengsl hafi myndast og faglegvinnubrögð hafi skapað traust manna á milli.Ákveðið hefur verið að hefja formlega þriggja árasamstarf á meðal aðila í ferðaþjónustu á Vestur-landi og verður skrifað undir samstarfssamning ámeðal aðila í nóvember næstkomandi.

Verkefnisstjóri í fyrsta hluta verkefnisins varÞórdís G. Arthursdóttir en hún hefur verið ráðináfram til að fylgja verkefninu eftir. - hhs

FRÁ AÐALFUNDI SAMTAKA FISKVINNSLUSTÖÐVA Arnar Sigur-mundsson, formaður SF, Vilhjálmur Egilsson, ráðuneytisstjóri í sjávar-útvegsráðuneytinu, og Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræði-stofnunar HÍ.

PALLBORÐSUMRÆÐUR Á AÐALFUNDI SAMTAKA FISKVINNSLU-STÖÐVA Einar Oddur Kristjánsson, varaformaður fjárlaganefndar, Óskar Garð-arsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Eskju hf. situr honum næst. AriEdwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, stjórnaði pallborðsumræð-unum.

HLÝTT Á ERINDI Á AÐALFUNDI SAMTAKA FISKVINNSLUSTÖÐVAFriðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍU, og Jón Sigurðsson seðla-bankastjóri.

Frét

tabl

aðið

/Vilh

elm

Upplifðu alltHópur ferðaþjónustuaðila vinnur saman að markaðssetningu Vesturlands.

ALL SENSES-HÓPURINN MEÐ STURLU BÖÐVARSSYNI SAMGÖNGURÁÐHERRA Hópurinn hefur það að markmiði að auka arðsemií ferðaþjónustu ásamt því að tryggja fagmennsku og gæði.

Page 22: FRÉTTIR VIKUNNAR Sómi verði átta hundruð milljóna ... · Heildareignir Eyris eru á bilinu tólf til fjórtán milljarðar, þar af þriðjungur á Norðurlöndum. - eþa Hjálmar

MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005 MARKAÐURINN22F Y R S T O G S Í Ð A S T

Tekjuskattslækkanir ríkissjóðs að undanförnu hafaað flestra áliti verið veruleg búbót fyrir launþega ílandinu. Eftir því sem skattar lækka meira ættu þvífleiri krónur að sitja eftir í launaumslagi skatt-greiðenda. Miklar breytingar hafa orðið á skatt-kerfinu á undanförnum árum. Tekjuskattsprósentafyrirtækja hefur lækkað úr fimmtíu prósentum nið-ur í átján þannig að hún er ein sú lægsta á Evrópskaefnahagssvæðinu. En ekki síst er það tekjuskatts-prósenta á tekjur einstaklinga sem tekið hefur tals-verðum lækkunum. Ár frá ári hefur orðið töluverðbreyting þar á.

Það er þó ekki samdóma álit allra að tekjuskatts-lækkanirnar hafi skilað sér beint í vasa launþeg-anna. Félagið Andríki, sem meðal ann-ars gefur út Vef-Þjóðviljann, kynnti ádögunum samantekt sem félagið gerðiá skiptingu tekjuskatts og útsvars.

Í úttekt Andríkis kemur fram að ríkileggi nú á 24,75 prósent í staðgreiðsluen veiti svo persónuafslátt sem nemur28.321 krónu á mánuði. Sveitarfélögin leggi hinsvegar á 12,98 prósenta útsvar en veiti engan per-sónuafslátt. Þetta þýði að allir þeir sem hafi undir125 þúsund krónur í mánaðartekjur greiði engantekjuskatt til ríkissjóðs en fullt útsvar til sveitar-félagsins.

Í samantekt Andríkis kemur einnig fram að ásíðasta ári hafi um 67 prósent framteljenda greittalmennan tekjuskatt í ríkissjóð en um 97 prósenthafi greitt útsvar til sveitarfélaganna. Segir ískýrslunni að sveitarfélögin hafi haft meiri stað-greiðsluskatta af launþegum en ríkið. „Á síðasta árivar meðalskatthlutfall almenns tekjuskatts til ríkis-ins 12,5% eftir að tekið var tillit til persónuafslátt-ar. Á sama tíma greiddu menn 13,1% að meðaltali íútsvar til sveitarfélaga af tekjum sínum,“ segir í

samantektinni. Heildartekjur ríkisins af tekjuskattivoru um 67,1 milljarður króna á meðan útsvar tilsveitarfélaganna var um 69 milljarðar. „Í þessuljósi telur Andríki mikilvægt að launþegar séu með-vitaðir um þá miklu og vaxandi skattheimtu semsveitarfélögin stunda af launatekjum einstaklinga.“

Tekjuskattsprósenta einstaklinga var 26,41 pró-sent á árinu 2000 en er nú eins og áður segir 24,74prósent og hefur því lækkað um 1,67 prósentustig.Á sama tímabili hefur útsvar til sveitarfélagannavaxið frá 11,96 prósentum í 12,98 prósent eða um1,02 prósentustig.

Áður hefur verið sýnt fram á það að enda þóttskattprósentan hafi lækkað þegar um tekjuskatt ein-

staklinga er að ræða hafi tekjur ríkis-sjóðs hækkað. Það sama má segja umtekjuskatt ríkisins af fyrirtækjum. Enhvað leggur Andríki til að verði gert?

Andríki bendir á að ein leið til þessað launþegar átti sig á hvert skattarþeirra renna sé að sundurliða á launa-

seðlum fyrirtækja og stofnana hvernig staðgreiðslaog útsvar skiptist milli ríkis og sveitarfélaga.Þannig munu launþegar skynja hvert tekjur þeirrarenni. Með því að nota meðalútsvar sveitarfélagamegi sýna skiptinguna á einfaldan hátt á launaseðli.

Indriði H. Þorláksson ríkisskattstjóri tók dræmtundir tillögur Andríkis í sjónvarpsfréttum á dögun-um og sagði að slíkt væri óframkvæmanlegt nemameð mjög miklum reiknikúnstum og að launaseðillgæti aldrei gefið rétta mynd af slíku og ruglaði fólkfrekar en annað.

Hvað sem skoðun hans líður má telja að sú um-ræða sem Andríki hefur komið af stað geti veriðáhugaverð, ekki síst þegar og ef menn vilja metahvort þeir þiggja meiri þjónustu af ríkinu eða sveit-arfélögunum fyrir þá skatta sem þeir borga.

M Á L I Ð E R

Útsvarsveitarfélaga

Hafa sveitarfélögin hækkað út-svar sitt á meðan ríkið hefurlækkað skatta?

Sveitarfélögin hafa svigrúm tilálagningar útsvars sem er á bil-inu 11,24% upp í 13,03%. Á ár-inu 2004 var meðalútsvar ílandinu 12,83%en hækkaði í12,98% fyrir árið2005. Munaði þarmest um aðReykjavíkurborghækkaði út-svarsprósentusína upp í há-mark. Á árinu2005 lækkaði rík-ið tekjuskatts-álagningu sínaum eitt prósentu-stig. Ríkisvaldiðhefur mikil áhrifá útgjaldaþörfsveitarfélagannaþar sem verkefniþeirra og skyld-ur við íbúana eruað miklu leytiákveðin með lög-um og reglugerð-um. Oft hefurríkið aukið viðverkefni sveitar-félaganna án þess að tekju-stofnar hafi fylgt með. Þá hafasum sveitarfélög haft þannmöguleika að hækka útsvarið ámeðan önnur hafa þegar lagt áhámarksútsvar. Þegar grunn-skólinn var fluttur til sveitar-félaganna árið 1996 þá hækkaðiútsvarsálagning sveitarfélag-anna og jafnhliða lækkaðitekjuskattsálagning ríkisins þarsem fjármunir fylgdu meðverkefninu frá ríki til sveitar-félaga.

Hvernig ráðstafa sveitarfélöginútsvarinu?

Útsvarið er nýtt til að fjár-magna þá þjónustu sem sveitar-félögunum er gert skylt aðveita íbúunum, svo sem reksturgrunnskólans, rekstur leikskól-ans að stærstum hluta, félags-þjónustu sveitarfélaga, bruna-

varnir, umferðar- og samgöngu-mál, hreinlætismál og æsku-lýðs- og íþróttamál svo dæmiséu tekin.

Félagið Andríki bendir á í nýrriskýrslu að flest bendi til þess að

sveitarfélög munihalda áfram aðhafa skattalækk-anir af launa-mönnum. Er þaðsvo?Sveitarfélöginverða að hafatekjustofna í sam-ræmi við þauverkefni semþeim eru falin afhálfu ríkisins. Þaðeru verkefni semvarðar þjónustuvið íbúana sam-kvæmt lögum ogreglugerðum. Ámeðan ríkisvaldiðléttir ekki ein-hverjum verkefn-um af herðumsveitarfélagannaer erfitt að sjá aðsveitarfélögin getilækkað skattinn-heimtu sína enda

þótt ríkisvaldið lækki sínaskattheimtu. Ég get ekki tekiðundir orðalagið „að hafa skatta-lækkanir af launamönnum“ þarsem svigrúm sveitarfélagannatil hækkunar útsvars er þvísem næst ekkert eins og áðurkemur fram.

Getur verið hagstætt fyrir ein-staklinga að flytja sig á millisveitarfélaga til að losna við ofháar útsvarsgreiðslur?

Það eru örfá sveitarfélög ílandinu með útsvarsálagningu ílágmarki eða 11,24%. Ef fólkflytti búsetu til þessara sveitar-félaga myndi það þýða lægriútsvarsgreiðslur en á mótikemur að það getur ýmislegtannað vegið þar á móti þannigað það er spurning þegar upper staðið hve hagstætt þettayrði.

Sveitarfélög hafaskyldur við íbúana

T Ö L V U P Ó S T U R I N N

Til GunnlaugsJúlíussonarsviðsstjóra hag- og

upplýsingasviðs íslenskrasveitarfélaga

Hirða sveitarfélöginskattalækkanir ríkissjóðs?Félagið Andríki, sem meðal annars gefur út Vef-Þjóðviljann á netinu,kynnti á dögunum skýrslu þar sem félagið veltir því upp hvort hægt verðiað sundurliða útsvar til sveitarfélaga og tekjuskatt til ríkissjóðs á launaseðl-um. Hjálmar Blöndal kynnti sér skýrsluna.

ÁRNI M. MATHIESEN NÝSKIPAÐUR FJÁRMÁLARÁÐHERRA Hann kynnti á dögunum sitt fyrsta fjárlagafrumvarp sem fjármálaráð-herra. Í fjárlagafrumvarpinu er gert ráð fyrir frekari skattalækkunum á tekjuskattsprósentu einstaklinga. Skyldu sveitarfélögin hirða hana aflaunþegum með hærra útsvari?

Frét

tabl

aðið

/Ste

fán

AUGL†SINGASÍMI

550 5000

FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA

Sögurnar, tölurnar, fólki›.

Page 23: FRÉTTIR VIKUNNAR Sómi verði átta hundruð milljóna ... · Heildareignir Eyris eru á bilinu tólf til fjórtán milljarðar, þar af þriðjungur á Norðurlöndum. - eþa Hjálmar
Page 24: FRÉTTIR VIKUNNAR Sómi verði átta hundruð milljóna ... · Heildareignir Eyris eru á bilinu tólf til fjórtán milljarðar, þar af þriðjungur á Norðurlöndum. - eþa Hjálmar

SúmósamlokurisinnStrax og að fréttist af mögu-legri sameiningu stærstu sam-lokufyrirtækjanna Júmbó ogSóma fóru gárungarnir á stjá aðleita að nafni á fyrirtækið. Nið-urstaðan var Súmó, sem visartil hinna íturvöxnu glímukappaJapana sem eftir vaxtarlaginuværu sjálfsagt góður markhóp-ur fyrir samlokufyrirtæki.Deildar meiningar eru hinsvegar um það hvort samlegðar-áhrif af sameiningu fyrirtækj-anna muni birtast í betri ogódýrari vöru. Samkvæmt skóla-bókinni er fákeppni á samloku-markaði líklegri til þess að leiðaaf sér færri rækjur, meira mæj-ónes og hærra verð. Um slíkthafa verið skrifaðar lærðarlanglokur Það er þó háð innrætiog stefnu þeirra sem munuhalda um smjörhnífinn hvernigSúmósamlokurnar verða úti-látnar í framtíðinni.

Nafn og kennitalaSvo haldið sé í japanskar hefðirmá orða það svo að manna-nafnanefnd hafi framið harakírieftir að hafa samþykkt meðsemingi kvenmannsnafnið Ele-onora. Eleonora beygist eins oghóra og fellur því vel að ís-lensku beygingakerfi. Sama másegja um kvenmannsnafniðEbidta sem einnig fellur vel aðbeygingakerfinu. Miðað við vin-sældir EBIDTU í mælikvarða árekstrarárangur sætir þaðnokkurri furðu að enginn sé bú-inn að sækja um nafnið hjámannanafnanefnd. Einnigmætti hugsa sér karlmanns-nafnið Ebidtar sem beygist einsog Fannar. Það er reyndar ekkieins vinsæl kennitala, en þykirvel nothæf við árangursmæling-ar í rekstri flugfélaga.

Undanfarará markaði

Talandi um flugfélög þá er súkenning lífseig á markaðnum aðPálmi Haraldsson hafi keyptSterling og Mærsk sem undan-fari fyrir kaup Flugleiða. Þeirsem styðja kenninguna erusannfærðir um að Pálmi hafigegnt þessu hlutverki fyrirHaga með kaupum á Skeljungi.Einhverjir hafa verið að rifjaþað upp að Vilhjálmur Bjarna-son hafi óskað bókunar á því ástjórnarfundi Kauphallarinnarað Baugur ætti hlut Kaupþings íSkeljungi hérna um árið. Bókun-inni var hafnað og mótmæltiIngólfur Helgason, núverandiforstjóri KB banka á Íslandi,þessum aðdróttunum harðlega.Vilhjálmur rifjaði upp þessabókunarbeiðni á fundi Kauphall-arinnar nýverið. Ingólfur var þáaftur viðstaddur en hreyfði eng-um mótmælum í þetta sinnið.

7,7% 5% 100Nafnvaxtamunur Íslands við útlönd. Hlutur Landsbankans í Íslandsbanka. Fyrirtæki hafa gefið út skuldabréf fyrirrúma 100 milljarða króna á árinu.

SÍMANÚMER MARKAÐARINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, [email protected] DREIFING: [email protected] Auglýsingadeild: [email protected] Veffang: visir.is

410 4000 | www.landsbanki.is

B2B | Banki til bókhalds

Betri þjónusta og upplýsingagjöf til viðskiptavina og lánardrottna

Fyrirtækjabanki

B A N K A H Ó L F I Ð