32
FS – Skemmtilegri skóli Skólaþróunarverkefni 2011-2013

FS – Skemmtilegri skóli

  • Upload
    lumina

  • View
    100

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

FS – Skemmtilegri skóli. Skólaþróunarverkefni 2011-2013. Viðfangsefni. Kynning á FS-Skemmtilegri skóli Aðdragandi og framkvæmd Dæmi um verkefni Starfendarannsókn kynnt Mat á verkefni. Aðdragandi. Úttekt MMR 2010 Fagleg umræða Úrbótaáætlun Kennsluteymi stofnað Umsókn í Sprotasjóð . - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: FS – Skemmtilegri skóli

FS – Skemmtilegri skóliSkólaþróunarverkefni 2011-2013

Page 2: FS – Skemmtilegri skóli

Viðfangsefni

• Kynning á FS-Skemmtilegri skóli– Aðdragandi og framkvæmd

• Dæmi um verkefni– Starfendarannsókn kynnt

• Mat á verkefni

Page 3: FS – Skemmtilegri skóli

Aðdragandi

• Úttekt MMR 2010– Fagleg umræða

• Úrbótaáætlun• Kennsluteymi stofnað• Umsókn í Sprotasjóð

Page 4: FS – Skemmtilegri skóli

Markmið verkefnisins

• Skemmtilegri skóli• Nýjungar í kennsluaðferðum• Nemendur– Sjálfstraust– Gagnrýnin hugsun– Sjálfstæð vinnubrögð

• Auka faglega umræðu og búa til umgjörð þróunarverkefnin.

Page 5: FS – Skemmtilegri skóli

Fyrirkomulag

• Fyrirlestrar/fræðsluerindi• Kennarar unnu að verkefnum sínum • Ráðgjafi kom með reglulegu millibili.• Vinnufundir• Vinnustofur• Tvö málþing í lok skólaára:– Annað var opið öllum.– Hitt var innanhússþing.

• Heimasíða

Page 6: FS – Skemmtilegri skóli

Dæmi um erindi

• Notkun leiðarbóka í kennslu.• Hvað er góð kennsluáætlun?• Námsmat.• Notkun Facebook í kennslu.• Munnlegur flutningur.

Page 7: FS – Skemmtilegri skóli

Dæmi um verkefni

• Vélhermar í kennslu.– Umfjöllun í Landanum.

• Tilfærsluáætlun• Baráttan við brottfallið• Sjálfs- og jafningjamat í hárgreiðslu

Page 8: FS – Skemmtilegri skóli

Skapandi efnafræði

Dæmi um þróunarverkefni

Page 9: FS – Skemmtilegri skóli

Upphafið

• Hugleiðingar um hugsmíðahyggju og forhugmyndir í kennslu

• NSTA ráðstefna í Bandaríkjunum 2008• Kúrs um námsmat 2008-2009 hjá Endurmenntun HÍ• Ný aðalnámskrá framhaldsskóla 2011• Nám mitt við HÍ • Hvað læra nemendur? – Til prófs? – Til skilnings?

Page 10: FS – Skemmtilegri skóli

Hvað var gert?

• Námsefni var þýtt og staðfært• Námsefnið var prufukennt á haustönn og

endurskoðað• Námsefnið náði vel utan um langmestan hluta

af námskrá áfangans Efn 103• Aflað leyfa (Persónuvernd) • Starfendarannsókn hafin vor 2013

Page 11: FS – Skemmtilegri skóli

Rannsóknarspurningar

• Hvernig gengur að kenna efnafræði með kennsluaðferðum í anda hugsmíðahyggju?

• Hvernig gengur að kenna efnafræði þar sem leiðsagnarmati er beitt?

• Hvernig gengur að kenna efnafræði þar sem lögð er áhersla á sköpun?

Page 12: FS – Skemmtilegri skóli

Gagnaöflun

• Dagbókarskrif• Myndbandsupptökur og myndir teknar í

tímum. • Rannsóknarvinur fenginn í heimsókn.• Verkefni nemenda• Viðhorfskönnun• Rýniviðtöl

Page 13: FS – Skemmtilegri skóli

Bakgrunnur

• Fjölbrautaskóli Suðurnesja– 1100 nemendur

• 47 nemendur á aldrinum 16-27 ára• Tveir bekkir. • 45 % strákar og 55 % stelpur.

Page 14: FS – Skemmtilegri skóli

Hugmyndafræði 7E módelsinsEngage

 

Elicit Kveikja áhuga hjá nemendum Undirbúa nemendur

Explore Gera athuganir á efnum og náttúru Taka þátt í vinnu á verklegri rannsóknarstofu Öðlast reynslu af verklegum vinnubrögðum

Explain Skilja niðurstöður úr verklegum æfingum Gefa nemendum tækifæri á að vinna úr niðurstöðum og tengja þær við námsefnið Vinna undir stjórn kennara  

Elaborate Farið dýpra í viðfangsefnin og hvernig þau tengjast inn á fleiri svið

Extend Þekkingin færð út á ný svið

Evaluate Mat á hvað nemendur þekkja og geta gert 

Page 15: FS – Skemmtilegri skóli

Kveikjan (Engage)

• Hvað sérðu?

Page 16: FS – Skemmtilegri skóli

Kveikjan (Elicit prior understanding)

• UpphafsspurningHvernig virka neon ljós?

Page 17: FS – Skemmtilegri skóli

Mín reynsla

• Erfitt að skipta úr svokallaðri töflukennslu yfir í hugsmíðanám.– Óöruggur til að byrja með og var að leita að

góðum aðferðum. – Sumir nemendur spurðu. Hvenær byrjum við að

reikna?– Datt niður á góðar hugmyndir til að nota til að

spyrja upphafsspurninga með.

Page 18: FS – Skemmtilegri skóli

Forhugmyndir kannaðar

• Það að varpa fram spurningu út í bekk og fá góða svörun gekk illa.Ástæður: Feimni og þora ekki að segja sitt álit. Finnst svarið sitt vera vitlaust.

• Betur gekk að fá nemendur til að svara á blað og segja frá því sem aðrir svöruðu– Toss and confess

Page 19: FS – Skemmtilegri skóli

Forhugmyndir kannaðar

Page 20: FS – Skemmtilegri skóli

Hvað sögðu nemendur?

• Myndin– Lífgaði upp á námsefnið.– Fékk mann til að hugsa.

• Upphafsspurning– Situr betur í manni. – Betra að skrifa svarið á miða en ekki segja upphátt.

Ekki eins mikil niðurlæging.– Hjálpar til við að skilja námsefnið

Page 21: FS – Skemmtilegri skóli

Námsspil (Stóra verkefnið)

• Hvað er gott námspil? – Nemendur komu með hugmyndir um gott spil.

• Bjó til matskvarða yfir þá eiginleika sem einkenndu gott námsspil.– Þar þurftu t.d. að vera a.m.k 10 efnafræðileg atriði.

• Nemendur komu að lokagerð matskvarðans og komu með ábendingar.

• Nemendur voru með leiðbeinandi kvarða fyrir hvernig gefið var fyrir spilið.

Page 22: FS – Skemmtilegri skóli

Hvað sögðu nemendur? (ABC) Verklegt

• Sumum fannst gott að fara í verklega hlutann áður en farið var í fræðin.

• Aðrir vildu fara í fræðin áður en að farið var í verklega hlutann. Fannst að þau þyrftu að vera vel undirbúin.

• Fannst stundum erfitt að tengja fræðin við verklegu tímana. (Mikilvægt að kennari skýri það vel út).

Page 23: FS – Skemmtilegri skóli

Námspil spilað

Page 24: FS – Skemmtilegri skóli

Sjálfsmat og jafningjamat

• Jafningjamat– Nemendur mátu verk annarra nemenda. Gáfu

umsögn• Sjálfsmat– Nemendur skiluðu inn leiðarbók og mátu verk sitt

eftir sérstökum matslista.

Page 25: FS – Skemmtilegri skóli

Hvað sögðu nemendur?

• „Það var gott að meta sjálfan sig og meta sitt eigið verk og það komu í ljós ákveðin atriði sem þurftu að bæta. „

• „Umsagnir eru góðar. Segja manni hvað má bæta. Mikilvægari en tala.“ Sumir sögðu jafnvel að mætti hafa bara umsögn.

• „Gott að hafa kennaramatið fyrirfram við undirbúning spilsins.“

Page 26: FS – Skemmtilegri skóli

Sköpun

• Gaman að sjá þann ótrúlega sköpunarkraft sem fer af stað þegar nemendur byrja að búa til afurð.– Allir virkir

• Að mínu mati höfðu flestir hafa gaman af þessu sem þeir voru að gera. Gaman að sjá hvernig þau tengja fræðin við vettvanginn. – Einhverjir féllu þó á tíma og voru ekki tilbúnir með

verkefnið á réttum tíma.

Page 27: FS – Skemmtilegri skóli

Hvað sögðu nemendur? Spilið

• Gaman að fara úr bókunum. Man betur með að vinna með námsefnið á annan hátt.

• Mikið skemmtilegra að spila en að búa til spil. • Halló, við erum ekki á leikskóla.• Gott til að fá menn til að nota hausinn.

Page 28: FS – Skemmtilegri skóli

Niðurstöður

• Hugsmíðahyggja.- Upphafsspurning/mynd

• Leiðsagnarmat– Tókst vel upp með sjálfsmatið.

• Sköpun.– Skapandi efnafræði

Page 29: FS – Skemmtilegri skóli

Framhaldið

• Vinna áfram með 7E hugmyndafræðina.– Samstarf við erlenda skóla/kennara.– Rannsóknarverkefni á Íslandi.

Page 30: FS – Skemmtilegri skóli

Mat á verkefni

• Meiri faglegri umræða nú en áður. • „Ég er sannfærður um þeir sem tóku þátt í

þessu starfi urðu betri og meðvitaðri kennarar fyrir vikið. Öll áhugaaukandi vinna gerir kennara betri og þar með skólastarfið í heild og skólinn verður betri og skemmtilegri.“

• „Kennarar kynnast betur og eiga því auðveldara að leita ráða hjá hvort öðru.“

Page 31: FS – Skemmtilegri skóli

Mat á verkefni

• Fundir– Öllum opnir

• Fjöldi þátttakenda– Tími?

• Aðstæður skólaþróunarverkefna• Halda áfram með þróunarstarfið innan FS– Búa til teymi, miðla reynslu og leita lausna

Page 32: FS – Skemmtilegri skóli

Á morgun

CSI 103 kl: 10:20

Takk fyrir Guðmundur Grétar Karlsson

[email protected]