48
Fullt af hugmyndum Garðveislur Spennandi plöntur Eplarækt í Elliðahvammi Þorsteinn og Alísa Kokkurinn og kryddjurtirnar Úlfar Finnbjörnsson Einstakar trjáklippingar Guðjón og Gíslína Brúðkaupsskreytingar Grænmeti og kryddjurtir

Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

  • Upload
    ngonhi

  • View
    231

  • Download
    2

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

Fullt af hugmyndum

GarðveislurSpennandi plöntur

Eplarækt í Elliðahvammi

Þorsteinn og Alísa

Kokkurinn og kryddjurtirnar

Úlfar Finnbjörnsson

Einstakar trjáklippingar

Guðjón og Gíslína

Brúðkaupsskreytingar

Grænmeti og kryddjurtir

Page 2: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

Garðheimablaðið1. tbl. 2010

Útgefandi: Garðheimar Gróðurvörur ehf.Ritstjórn: Jóna Björk Gísladóttir og Jens SigurðssonStílisti tískuþátta: Elsa Lilja HermannsdóttirGarðyrkjuráðgjöf: Steinunn Reynisdóttir og Ólöf Ágústa ErlingsdóttirÁbyrgðarmaður: Gísli Hinrik SigurðssonLjósmyndir: Jóna Björk Gísladóttir og Tómas Árni TómassonYfi rlestur: Olga B. Gísladóttir og Jónína S. LárusdóttirUmbrot: Jens SigurðssonPrentun: Oddi hf.

10 áraGar!heimar opnu!u "ann 2. desember 1999 og fögnu!u "ví 10 ára afmæli sínu í desember sí!astli!inn. Haldi! var upp á daginn me! veglegum afslætti af öllum vörum, #msum gla!ningi og uppákomum. $á var fulltrúa frá Rau!a Krossi Íslands afhent peningagjöf a! upphæ! kr. 500.000,- til styrktar "eim sem minna mega sín.

$a! er óhætt a! segja a! gó!ur andi hafi ríkt í Gar!heimum "essa afmælishelgi og gaman a! sjá ánæg!a vi!skiptavini ásamt gestum a! gæ!a sér á kaffi og kökusnei! e!a "iggja íspinna me!an noti! var söngs, leiks og annarra uppákoma sem í bo!i voru.

* * *

Gar!heimar er dótturfyrirtæki Gró!urvara ehf. sem var stofna! "egar Sölufélag Gar!yrkjumanna seldi verslunarhluta félagsins 30.09.1991. Nöfnin hafa nú veri! sameinu! og heitir fyrirtæki! nú Gar!heimar Gró!urvörur ehf.

Í dag eru Gar!heimar farsælt fjölskyldufyrirtæki í stö!ugri "róun. Börn okkar hjónanna (Gísla H. Sigur!ssonar og Jónínu S. Lárusdóttur, sem stofnu!u Gar!heima) eru sífellt a! koma meira inn í reksturinn og koma til me! a! st#ra fyrirtækinu í framtí!inni ásamt "eim starfsmönnum sem eru hluthafar og hafa starfa! me! frá upphafi .

Veri! er a! vinna a! n#justu vi!bótinni, kaffi húsi, sem stefnt er a! "ví a! opna ári! 2010 ásamt "ví a! auka "jónustu vi! gar!- og sumarbústa!aeigendur me! Tækjaleigu sem tekur til starfa nú í vor.

* * *

Markmi! Gar!heima hefur frá upphafi veri! a! stu!la a! áhuga almennings á gar!rækt og a! hlúa a! umhverfi sínu nær og fjær. Á undanförnum árum hefur sú "róun or!i! í gar!menningu Íslendinga a! gar!urinn er mun meira nota!ur sem „önnur stofa“ heimilisins og fólk hefur lært a! meta "au auknu lífsgæ!i sem notkun gar!a og palla #misskonar hefur upp á a! bjó!a.

Á undanförnum krepputímum hefur or!i! sprenging í heimilisræktun á mat- og kryddjurtum. Sífellt fl eiri eru a! prófa sig áfram í ræktun á #msum plöntum. $ar fer saman meiri frítími og aukinn áhugi fólks á a! gera eitthva! heilbrigt me! fjölskyldunni, ásamt "ví a! spara í lei!inni. $etta á ekki eingöngu vi! um fólk sem hefur yfi r gar!skika a! rá!a, fólk s#nir "ví æ meiri áhuga á rækta á svölum og í gluggakistum og koma Gar!heimar til móts vi! "essar "arfi r me! #msum hentugum lausnum.

-Jónína S. Lárusdóttir

Efnisyfi rlit

Kokkurinn og kryddjurtirnarÚlfar Finnbjörnsson 10Eplarækt í ElliðahvammiÞorsteinn og Alísa 28Einstakar trjáklippingarGuðjón og Gíslína 32

Viðtöl

MyndaþættirBrúðarsýning 16

Rósasýning 21

Teboðið 26

Prinsessuafmæli 30

Garðveislan 41

Blóm í bæ 42

Afmæli Garðheima 44

Plöntur á pallinn 46

GarðyrkjaGarðaprýði 6Ræktun kryddjurta 8Notkun kryddjurta 9illgresi 12Blómstrandi runnar og rósir 22Grænmetisgarðurinn 34Svalagarðurinn 38Jarðaberjahengikörfur 40

Page 3: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

Rannsóknir s!na a" notkun sykurlauss Extra eykur munnvatnsframlei"slu, jafnar s!rustig, heldur tönnunum hreinum og stö"var s!klaárásir á #ær. Extra minnkar upptöku hitaeininga og dregur #a"úr streitu í amstri hversdagsins.

Gott brag! fyrir heilbrig!ar tennur...

Page 4: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

tekur til starfa

„Ég haf!i lengi sé! fyrir mér kosti "ess a! Gar!heimar by!u upp á tækjaleigu. Sjálfur hef ég talsver!a reynslu í "essum geira "ar sem ég rak Kraftvélaleiguna um árabil. Aukinn áhugi almennings á gar!rækt samfara erfi !um a!stæ!um í "jó!félaginu ur!u svo til "ess a! ákve!i! var a! drífa í "essu“ segir Sigur!ur og hlakkar mjög til vorsins.

Hágæ!atæki„Gar!heimar bjó!a gæ!avöru í gar!vinnutækjum. Flestir "ekkja "#ska framlei!andann Stihl sem hefur veri! fararbroddi me! hágæ!a tæki svo sem ke!jusagir, sláttuorf, hekkklippur o.fl .. $essi tæki ver!ur hægt a! fá í leigunni auk smágrafa, beltavagna,

stærri kurlarara, lyfta, beltavagna og jar!vegs"jappara.“ „Vi! komum svo til me! a! "róa leiguna í takt vi! "arfi r vi!skiptavinanna.“ Tækjaleiga fyrir allaSigur!ur segir a! leigan muni kappkosta a! mæta "örfum og óskum frá einstaklingum, gar!verktökum, sveitarfélögum, skógræktarfélögum og smærri fyrirtækjum. Fagleg rá!gjöf á sta!numSigur!ur bendir á a! vi!skiptavinir leigunnar muni fá faglega rá!gjöf um me!höndlun á tækjunum og a! "ar ver!i í hei!ri höf! sú "jónusta og rá!gjöf sem Gar!heimar hafa sta!i! fyrir gegnum árin.

Tækjaleiga Gar!heima ver!ur opin:09.00 - 18.00 virka daga10.00 - 17.00 laugardaga10.00 - 16.00 sunnudaga

Tækjaleiga Garðheima býður í leigu

HekkkippurMosatætarar

LaufsugurStauraborar

Kurlarar

KeðjusagirKeðjusagir

SláttuorfSlátt fSlátt f

L fL f

Tækjaleiga Garðheima

SmágröfurBeltavagnarJarðvegsþjöppur

KerrurLyftur

Í vor tekur til starfa í Garðheimum ný þjónusta; Tækjaleiga Garðheima. Tækjaleigan verður staðsett á suðausturhorni garðyrkjusvæðisins nálægt moldarafgreiðslunni. Við tókum forsprakka og framkvæmdastjóra leigunnar, Sigurð Einar Þorsteinsson tali og spurðum hann út í starfsemina. Okkur lék fyrst forvitni á að vita hvernig hugmyndin um tækjaleigu í Garðheimum ha fi komið til?

Page 5: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

Velkomin til ok kar í M j óddina

Íslandsban ki M j ódd - Þarabak ka 3Sími 440 4000w w w .islandsban ki.is

A! undanförnu höfum vi! kynnt úrræ!i og lausnir fyrir heimilin í landinu sem bygg!ar hafa veri! á samvinnu starfsfólks og vi!skiptavina Íslandsbanka. Má "ar nefna:

! Grei!slujöfnun og höfu!stólslækkun á húsnæ!islánum! Grei!slujöfnun og höfu!stólslækkun bílalána og bílasamninga! Fjármálavi!tal "ar sem fari! er yfir stö!u fjármála heimilisins! #repalækkun yfirdráttar! Rá!gjöf um sparna! og lífeyrissparna!

Kve!ja,starfsfólk Íslandsbanka í Mjódd.

V ið tök um vel á móti þérM eniga - n ý tt heimilisbókhald í Netban kanum

N$lega var hi! byltingarkennda heimilisbókhald Meniga kynnt til sögunnar hjá Íslandsbanka. #a! inniheldur fjölmargar n$jungar sem ekki hafa "ekkst á!ur eins og:

! Sjálfvirka fjárhagsáætlun! Samanbur! vi! a!ra notendur! Sparna!arrá! og margt fleira

Vi! hvetjum "ig til a! koma í heimsókn og kynna "ér nánar "ær fjölmörgu lausnir sem vi! bjó!um.

!"#$

%&!

'()

*(#%

&+,-,

.//

Page 6: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

LiljurLiljur fi nnast í yfi r 100 afbrig!um af öllum stær!um, litum og ger!um. $ær eiga "a! "ó allar sameiginlegt a! vaxa upp frá laukum og vera hi! mesta gar!apr#!i. Liljur hafa hins vegar ekki veri! rækta!ar í mörg ár á Íslandi og eru a!eins nokkur ár sí!an "ær fóru a! fást í brei!u úrvali. Sú tegund sem hefur veri! ræktu! lengst á íslandi og er algengast a! sjá í gör!um er eldliljan appelsínugula, en hún er ein har!gerasta tegundin af liljum og kemur upp ár eftir ár. Almennt teljast Liljur til vorlauka og "arf a! forrækta "ær í pottum innandyra. Best er a! nota ví!a og djúpa potta og byrja á "ví a! setja svolíti! moldarlag í botninn. $ar ofan á er lauknum komi! fyrir og mold sett yfi r "annig a! rétt nái upp fyrir toppinn á lauknum. $egar plönturnar fara a! stækka og hækka er fyllt upp í pottinn me! mold í samræmi vi! stækkun plöntunnar. Pottana á a! hafa á björtum sta! vi! ca 15°c. Rá!lagt er a! forrækta laukana inni "ar til hættan á næturfrosti er li!in og er gott a! venja plöntunar út a! vori me! "ví a! setja "ær út á daginn og inn á nóttunni í nokkra daga. Liljur eru vi!kvæmar fyrir of blautum jar!vegi og "ví nau!synlegt a! hafa jar!veginn frjóan og vel framræstan og velja skjólgó!an og sólríkan sta! í gar!inum. Til eru nokkrar tegundir Lilja sem teljast til haustlauka og eru "ví einfaldari í ræktun. Fái "ær nógu gó!an sta! til a! vaxa á, geta "ær komi! upp ár eftir ár og jafnvel fjölga! sér.

Garðaprýði

BóndarósirBóndarósir eru fjölærar jurtir sem vaxa upp frá laukum og visna "ví ni!ur á haustin. Snemma vors byrja "ær a! vaxa upp a! n#ju og blómstra yfi rleitt um mi!jan júní. Stilkar "eirra, sem ver!a yfi rleitt um 50-60 cm háir, eru oft ansi linger!ir og er "ví nau!synlegt a! sty!ja vel vi! hana. Bóndarósir "rífast best í djúpum og frjóum jar!vegi á skjólgó!um og nokku! sólríkum sta!, en eru "ó vi!kvæmar fyrir morgunsólinni. Vi!kvæmastar eru "ær hins vegar fyrir fl utningi og er "ví best a! velja sta! "eirra vandlega, en "ær eiga "a! til a! blómstra ekki í 3 ár séu "ær hreyf!ar úr sta!. $ær bóndarósir sem mest eru rækta!ar á Íslandi blómstra yfi rleitt bleikum e!a rau!um blómum, en "ó er einnig hægt a! fi nna sjaldgæfari tegundir, t.d. japansk ætta!ar bóndarósir sem blómstra hvítu. Mikilvægt er a! vökva bóndarósir me! fl jótandi ábur!i yfi r sumartímann.

LyngrósirLyngrósir eru sérstaklega fallegar sígrænar plöntur. $ær blómstra yfi rleitt í júní og eru "á "aktar stórum glæsilegum blómum. Blö!in á "eim eru einnig mjög falleg og eru "ær "ví mikil gar!apr#!i allan ársins hring. $ær koma í mörgum mismunandi stær!um, allt frá litlum plöntum upp í hávaxna runna me! margvíslega lit blómstur.

Lyngrósir "rífast best í súrum, vel ræstum jar!vegi og "urfa nokku! gott skjól. $ví "arf a! velja "eim gó!a sta! í gar!inum "ar sem ekki næ!ir á "eim. $ær eru hins vegar ekki svo kröfuhar!ar á sól og "ola ágætlega a! vera í hálfskugga. $á er betra a! hafa "ær á vesturhli!, "ar sem "ær eru vi!kvæmar fyrir morgunsólinni me!an frost er enn í jör!u. Ef plantan dafnar illa, fellir lauf e!a ver!ur gulleit er rá!lagt a! færa hana um set yfi r á hentugri sta!, sem og gefa henni súran/járnríkan ábur!. Séu "ær á nægilega gó!um sta! í gar!inum "urfa "ær ekki mikla ummönnun, en "ó getur veri! gott a! sk#la "eim á veturnar, sérstaklega ef um har!an vetur er a! ræ!a. Lyngrósir mynda blómbrum á haustin sem "ær blómstra næsta vor og "ví ekki æskilegt a! klippa "ær.

Page 7: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

Nýtt grill frá Weber - Spirit E 310 Premium

- mikið úrval af aukahlutum

Söluaðilar.: Járn og Gler hf - Garðheimar - Húsasmiðjan

www.weber.is

Page 8: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

8

Ræktun Kryddjurta

Að rækta kryddjurtir er hægðarleikur. Þú setur mold í pott, fræ ofaní, vökvar og upp kemur kryddjurtin. Svona í grófum dráttum allavega. Kryddjurtir eru nefnilega glettilega einfaldar í ræktun. Hægt er að rækta þær hvort sem er í glugga, í útipottum eða í matjurta beðinu, eftir því hvaða aðstæður eru fyrir hendi. En ef vel á að takast til er alltaf ráðlagt að vanda til verks.

Gott er a! setja "ykkt lag af næringarríkri gró!urmold í pott e!a bakka sem hleypir vatni í gegnum sig. $ar ofaná er svo lagt "unnt lag af sá!mold og bleytt vel. $á eru fræin sett í moldina og "unnu lagi af sá!mold dreift yfi r. $etta tvöfalda lag af mold er lykilatri!i til a! hægt sé a! rækta plönturnar í endanlegum potti, ".e. sleppa vi! a! færa "ær á milli potta eftir forræktun. Ef sá!moldinni er sleppt og fræin sett beint í gró!urmoldina er hætt vi! a! plönturnar nái ekki fótfestu "ar sem "ær "ola illa sterka mold á spírunartímabilinu, en um lei! og "ví l#kur og rótarmyndun byrjar "urfa "ær á meiri næringu halda en fi nnst í sá!moldinni. $egar fræin eru sett ni!ur skal varast a! setja ekki of "étt lag "annig a! "au komist öll á legg og séu ekki a! berjast um birtuna og næringuna, en "a! lei!ir af sér veikari plöntur.

Næsta skref er "á a! vökva varlega yfi r og passa a! fræin færist ekki miki! til. Nú er gott a! leggja dagbla! yfi r pottinn til a! vi!halda rakastigi "ar til fræin eru búin a! spíra, e!a í 1 - 2 vikur. Passa "arf vel uppá a! moldin "orni alls ekki á spírunartímabilinu og er best a! ú!a duglega yfi r daglega e!a leggja pottinn í bakka fullan af vatni og leyfa moldinni a! sjúga til sín vökvann. $egar spírur eru farnar a! stingast uppúr

moldinni er óhætt a! taka dagblö!in af og dást a! vextinum. Hér eftir er "a! bara spurning um a! passa uppá vökvun, en fl estar kryddjurtir "ola illa a! "orna.

Ef rækta á inni er hægt a! byrja um lei! og næg birta er fyrir hendi, e!a í kringum mars. $ó er hægt a! rækta allt ári! um kring sé heimili! búi! einum lampa e!a svo me! gró!urperu í. Ef ætlunin er a! rækta kryddjurtir utandyra getur "ó veri! sni!ugt a! byrja á "ví a! for rækta plöntur-nar inni, "annig a! "ær séu til-búnar til not-kun ar sem fyrst. T r j á k e n n d u k r y d d j u r t i r -nar eins og rós-marín, bló! berg, oregano ofl duga allt sumari! og jafn vel lengur, en "ær krydd jurtir sem eru a!allega bla! vöxtur, svo sem koreander, basil, tarragon ofl er gott a! sá reglulega fyrir "ar sem "ær

klárast oft mjög fl jótt. Um lei! og úti er or!i! sæmilega hl#tt er hægt a! fl ytja kryddjurtirnar út í be!, standi "a! til. $á "ykir gott a! venja "ær a!eins vi! og styrkja á!ur en "ær eru settar endanlega ni!ur, me! "ví a! setja "ær út yfi r daginn í nokkra daga en taka "ær inn a! nóttu til. Einnig er gott a! "ekja "ær me! akr#ldúk svona fyrst um sinn e!a "egar von er á kuldakasti.

Flestar kryddjurtir er svo hægt a! taka inn a! hausti og vi!halda í eldhúsglugganum. $a! er gert me! svipu!u móti og "egar "ær eru settar út á vorin, me! "ví a! venja "ær smám saman vi!. $á eru "ær settar í pott, hafi "ær veri! í matjurtabe!i, og passa! a! ræturnar hafi nægt pláss. Potturinn er svo tekinn inn yfi r nóttina en leyft a! standa úti yfi r daginn í eins og eina e!a tvær vikur.

Page 9: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

9

Sama lögmál gildir "egar ákve!a á hvort "urrka skal e!a frysta kryddjurtir. Vi! "urrkun er veri! a! draga allan safann úr kryddjurtinni til a! hún geymist. $ær kryddjurtir sem bera brag!i! í safanum missa "ví nær allt brag! "egar "ær eru "urrka!ar og hentar betur a! frysta "ær. $etta er "ó a!eins misjafnt milli jurta. Mynta er t.d. oft "urrku! til a! nota í te og gefur hún frá sér ágætt brag! "egar bleytt er upp í henni aftur. Kryddjurtirnar basil, tarragon og dill eru einnig oft "urrka!ar en ver!a "á nokku! brag!daufar. A!rar kryddjurtir eins og t.a.m. koreander missa algjörlega allt brag! vi! "urrkun og dofna líka "ó nokku! vi! frystingu. Hún hentar "ví best

fersk e!a geymd í formi kryddjurtamauks. Trjákenndu kryddjurtirnar sem nefndar voru hér a! ofan bera hins vegar ekki mikinn safa í sér og henta "ví mjög vel til "urrkunar.

Allar kryddjurtir ver!a fyrir töluver!ri sker!ingu á brag!efni vi! geymslu. $ær ver!a aldrei eins gó!ar "urrka!ar e!a frystar eins og "ær eru ferskar. $a! "arf "ví a! athuga a! hlutföll í matarger! geta veri! önnur en "egar nota!ar eru ferskar kryddjurtir. $urrka!ar kryddjurtir geta geymst í langan tíma ef "ær eru geymdar rétt. Passa "arf a! umbú!ir séu lofttæmanlegar eins og t.a.m. kryddglös, krukkur e!a lokanlegir

Eldunartími kryddjurta er mismunandi eftir eiginleikum plantnanna. Þær kryddjurtir sem eru örlítið trjákenndar eins og timian, rósmarín, salvía og oregano þola töluverða suðu og henta því vel til notkunar í pottrétti og annað slíkt. Þær kryddjurtir sem eru vatnsmeiri og við notum einungis blöðin af, svo sem basil, koreander, steinselja, tarragon o.fl . þola hins vegar enga suðu. Bragðið felst í safanum í blöðunum sem lekur út og hverfur við suðu. Þær njóta sín því best ferskar og henta vel í kryddjurtamauk (pestó), út í salöt og aðra ferska rétti eða til að dreifa yfi r heita rétti rétt áður en þeir eru bornir fram.

A!fer!Kryddjurtir hreinsa!ar vel og "erra!ar. Loft"étt krukka fyllt af kryddjurtum og hvítlauk, olía hitu! varlega (passa a! hita ekki of miki!) "ar til allar loftbólur eru farnar úr og "á hellt yfi r kryddjurtirnar (nægilega miki! af kryddjurtum "annig a! olían rétt fl jóti yfi r.) Láti! kólna og "á loka! og geymt á köldum og dimmum sta! í 2 - 3 vikur. $á er olían sigtu! frá og sett í fl ösku.

pokar. Umfang "eirra minnkar töluvert vi! "urrkun og er "ví algeng "umalputtaregla a! nota c.a. 1 tsk af "urrku!um kryddjurtum fyrir 1 msk af ferskum. Kryddjurtir sem eru frystar geymast í besta falli í nokkra mánu!i. $á ver!ur áfer!in aldrei alveg söm "ar sem blö!in ver!a alltaf töluvert linari eftir frystingu. Í frystinum dofnar brag!i! af "eim smám saman en hægt er a! dæma gæ!i kryddjurta töluvert út frá lit "eirra. Eftir "ví sem litur "eirra fölnar ver!ur brag!i! daufara.

Ef geyma á ferskar kryddjurtir í ísskáp, er gott a! skola "ær upp úr köldu vatni og hrista vel af "eim. Leggja "urrt eldhúsrúllubla! í botn á plastpoxi, kryddjurtirnar "ar ofan á og loka. $annig ættu "ær a! geymast vel í um "a! bil viku e!a jafnvel lengur. $á er einnig tilvali! a! nota ferskar kryddjurtir til a! útbúa kryddjurtaolíur, kryddjurtamauk e!a kryddjurtasmjör. $essar afur!ir geta geymst alveg í nokkra mánu!i séu "ær í loft"éttum umbú!um. Allar kryddjurtir henta vel til slíkrar notkunar og er um a! gera a! vera óhræddur vi! a! búa til n#jar blöndur. Hér á eftir fylgja nokkrar uppskriftir sem vi! mælum me! a! prófa.

Notkun Kryddjurta

A!fer!Allt sett saman í matvinnsluvél og hrært "ar til tilbúi!. Ágætt er a! byrja á a! setja 1 dl af ólífuolíunni og bæta svo vi! ef "urfa "ykir "ar til mauki! er hæfi lega "ykkt. Ef frysta á mauki! er best a! nota eins líti! af olíu og hægt er á!ur en sett er í frystinn. Hræra svo heldur olíunni saman vi! mauki! rétt fyrir notkun "ar sem olía á "a! til a! "rána í frysti.

Klettakáls mauk (pestó) 2 lúkur klettakál (rukkola)2 hvítlauksrif1-2 dl ólífuolía (eftir smekk)2 msk balsamedik1 msk sítrónusafi 50 gr furuhnetur1 lúka rifi nn parmesansalt og pipar eftir smekk

Koreander og myntu mauk (pestó) 1 lúka koreander1 lúka mynta1-2 dl ólífuolía (eftir smekk)50 gr cashewhnetur1cm bútur af engiferrót (rífa)1 stk hvítlauksrifbörkur af 1 limesafi af 1/2 limesalt og etv smá hrásykur eftir smekk

Blöndu! kryddjurtaolía RósmarínTimianBasilSítrónumelissaHvítlauksrif1l ólífuolía

Page 10: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

10

Álftanes og Argentína Nú er ekki svo langt sí!an kryddjurtir fóru a! vera algengar á íslenskum heimilum. Hvenær byrja!ir "ú fyrst a! nota kryddjurtir í "inni matrei!slu? „$a! hefur veri! í kringum 1990 "egar ég rakst einn daginn á myntu í Heilsuhúsinu, en "á haf!i ég aldrei sé! ferskar kryddjurtir til sölu á Íslandi. Mér fannst "a! rosa spennandi og komst a! "ví a! "a! voru hjón úti á Álftanesi sem ræktu!u "a!. Svo "egar veitingasta!urinn Argentína var stofna!ur kom argentínskur kokkur til landsins sem var me! koreander og klettakálsfræ me! sér. $essar afur!ir "ekktust "á ekki hér, en hann skildi eftir stóra poka fulla af "essum fræjum "egar hann fór. Ég fór "á me! "essi fræ út á Álftanes og fékk hjónin "ar til a! rækta

"etta fyrir mig. Vi! vissum ekkert hva! "etta var, bara einhver argentínsk nöfn á pokunum, en "etta var í raun upphafi ! a! notkun klettakáls og koreander í íslenskri matrei!slu. $essi fræ dug!u okkur í mörg ár, en "egar "au voru a! klárast tala!i ég vi! gró!rastö! og ba! um a! láta fl ytja "etta inn fyrir mig. Ég var eini kúnninn sem keypti "etta í mörg ár, en svo allt í einu fór "etta af sta! í sölu og nú er "etta úti um allt.“

Klettakál ómissandi En hvernig er "a!, ræktar!u alltaf sömu kryddjurtirnar? „Nei ekkert endilega. Ég nota mest rósmarín, timian, oregano, dill, estragon og basil í minni matrei!slu og reyni "ví alltaf a! eiga "a! til. Svo detta a!rar tegundir svona inn og út hjá mér

eftir hentisemi. Mér fi nnst reyndar alveg ómissandi a! rækta klettakál. $a! er svo svakalega au!velt í ræktun og ég nota "a! líka miki! sem krydd. $á fi nnst mér rosa gott a! nota kryddjurtir í salat, sérstaklega myntu og koreanderblö!, en ég hendi líka dilli, estragon, basil og steinselju útí salati! "egar ég er í "ví stu!inu.“ segir Úlfar. “Í dag hefur or!i! svo grí!arleg vakning var!andi ræktun á kryddjurtum og alls kyns matjurtaræktun. $a! ver!ur spennandi a! sjá hvert "etta lei!ir. Nú "egar er ví!a, eins og í Gar!heimum, komi! mjög gott úrval af kryddjurtum og er alltaf eitthva! n#tt a! bætast í hópinn sem er spennandi a! prófa. Í fyrra fékk ég til a! mynda grí!arlegt æ!i fyrir sítrónutimian.“

Fyrsti ma!urinn á svæ!i! Hvenær byrjar "ú a! huga a! ræktuninni á vorin? „Ég byrja alltof snemma a! huga a! ræktuninni. Er alltaf fyrsti ma!urinn á svæ!i! á vorin, kominn á stúfana hálfum mánu!i á!ur en nokku! er komi! af sta! í sölu. $ær gera bara grín af mér stelpurnar í gar!yrkjudeildinni í Gar!heimum, segja a! "a! sé hægt a! stilla klukkuna eftir mér.“ segir Úlfar hlæjandi. „En ég byrja a! sá fyrir kryddjurtunum í byrjun mars. $á kaupi ég fullt af allskonar frætegundum sem mér líst vel á og set allt ni!ur, "annig a! í apríl er ég farinn a! gefa Pétri og Páli af jurtunum "ar sem "a! kemst ekki allt fyrir hjá mér. Ég sá!i fyrst bara einu sinni fyrir sumari! en er núna farinn a! sá "risvar yfi r sumari! fyrir "eim tegundum sem vaxa úr sér, eins og basil, estragoni, dilli og klettakáli, "ar sem ég vill helst alltaf eiga til nóg af "eim.“

fyrir algjöra tilviljun Úlfar Finnbjörnsson, kokkur og blaðamaður á Gestgjafanum, hefur komið sér upp myndarlegri kryddjurtaræktun á heimili sínu í Mosfellsbæ. Þar hefur hann ræktað kryddjurtir úti í garði og inni í garðskála í um 4 ár. Fyrir þann tíma hafði hann látið sér nægja að rækta í eldhúsglugganum og fara svo í leiðangra út í náttúruna og sækja sér þar kryddjurtir sem vaxa villt. „Það er algjör lúxus að rækta eigin kryddjurtir. Fyrst og fremst gæðanna vegna, en heimaræktaðar kryddjurtir vaxa almennt mun hægar og eru þar af leiðandi bragðmeiri, ferskari og fallegri, auk þess að vera lífrænt ræktaðar og lausar við hvers kyns efni sem oft eru notuð í fjöldaræktun. Þá eru kryddjurtir svo svakalega dýrar úti í búð og oft þarf maður bara að nota nokkur blöð þannig að þá fer mikið í súginn.“ segir Úlfar. „Ég nota hins vegar ennþá margt úr íslensku fl órunni eins og hundasúrur, kerfi l, blóðberg og fl eira. Fyrst þegar ég byrjaði að nota þetta var litið á mig stórum augum, en í dag þykir norræna matreiðslan sem nýtir sér þessi hráefni ein sú mest spennandi.“

Frumkvöðull í ræktun kryddjurta á Íslandi

Page 11: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

Ekki mikill afgangur Hva! gerir "ú svo vi! kryddjurtirnar á haustin? „Ég hef nú ekki miki! veri! a! taka kryddjurtirnar inn á haustin, heldur reyni frekar a! teygja tímabili! eins ég get. Mér hefur fundist fl estar kryddjurtir ver!a a! of miklum spírum ef ég er a! reyna a! pína "ær áfram allan veturinn í glugganum. Ef ég á afgang á haustin "urrka ég "ær og frysti, en ég nota "ær í raun "a! miki! a! "a! er sjaldan miki! til a! "urrka og frysta. Mér fi nnst líka ekkert rosalega spennandi a! rækta til a! geyma "ar sem mér fi nnst kryddjurtirnar missa karakterinn vi! geymslu. Ég b# reyndar til miki! af pestói sem geymist ágætlega og hef meira a! segja reynt a! frysta "a!, en fannst "ó gæ!in r#rna "a! miki! vi! "a! a! ég er ekkert sérstaklega spenntur fyrir "ví a! endurtaka "a!.“

Í strí!i vi! paprikuna Hefur!u einhvern tíman lent í vandræ!um me! ræktunina e!a jafnvel uppskerubresti? „Nei, ekkert sem ég man eftir. $a! er helst paprikuplantan sem hefur veri! a! strí!a mér. $a! sækir svo svakalega mikil lús í hana a! ég nenni ekki lengur a! rækta hana. Svo eru reyndar sniglarnir alltaf líka til vandræ!a, sérstaklega í salatinu. Ég er svo rosalega hrifi nn af "ví a! rækta salat, a! geta skottast út í gar! og ná! í "a! sem manni vantar. $etta er svo miklu betra en "a! sem hægt er a! kaupa úti í bú! og svo er "etta au!vita! enginn smá peningur sem sparast me! "essu.

Tómatar og basil hi! fullkomna par Áttu eitthva! ræktunarleyndarmál sem "ú getur deilt me! okkur? „$a! væri "á helst me! tómatana og basili!, en "au eiga rosa vel saman á fl eiri en einn hátt. Er au!vita! rosalega gott saman brag!lega sé!, en svo hefur basil ræktunin aldrei gengi! jafn vel og eftir a! ég byrja!i a! rækta "a! í sama potti og tómatana. Ég er alveg hættur a! lenda í pöddu veseni me! basili! og svo hefur "essi samvera líka haft jákvæ! áhrif á tómatana, "annig a! "etta hjálpar hvort ö!ru.“

Mynta og steinselja fyrir byrjendur Eru einhverjar sérstakar kryddjurtir sem "ú myndir mæla me! fyrir byrjendur í kryddjurtaræktun? „Ætli ég myndi ekki mæla me! "ví a! byrja á a! prófa sig áfram me! a! rækta myntu og steinselju. $ær vaxa eins og ég veit ekki hva!. $a! vex meira a! segja mynta í tjörninni minni. $ær passa líka me! svo ótrúlega mörgu og n#tast "annig vel í eldhúsinu. Myntan fi nnst mér alveg æ!isleg í drykki eins og mojito og slíkt. Eins er alveg ótrúlega einfalt a! halda vi! "essum plöntum sem ma!ur kaupir tilbúnar og kannski ekki vitlaust a! byrja á "ví.“

Gar!yrkjan gefur miki! tilbakaEn er gar!yrkja mikil vinna? „Nei "a! fi nnst mér ekki. $a! tekur kannski eitt kvöld a! koma öllu ni!ur á vorin og svo "arf bara a! fylgjast me! "essu. Ma!ur fær "etta bara svo rosalega borga! tilbaka. Fyrir mér er "a! toppurinn á sumrin a! bor!a fi sk sem ma!ur vei!ir sjálfur, krydda!an me! kryddjurtum sem ma!ur ræktar sjálfur. Ma!ur getur ekki or!i! montnari en "á. En svo fer "etta bara eftir "ví hvernig ma!ur lítur á "a!, hvort "etta sé vinna e!ur ei. Ég spila!i á!ur golf fi mm sinnum í viku, en steinhætti "ví eftir a! ég eigna!ist gar! og gró!urhús "ar sem "etta er bara áhugamáli! núna. Ég er meira og minna úti allar lausar stundir á sumrin a! dunda mér vi! n# og n# verkefni. Fyrir mér er "etta engin vinna heldur bara gaman. $egar ég var lítill gutti var ég alltaf píndur út í gar! og fannst "etta "á hundlei!inlegt. $egar ég eigna!ist minn eigin gar! missti ég mig hins vegar alveg og í dag fi nnst mér "etta alveg æ!islegt.“

Page 12: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

12

illgresiHver kannast ekki við baráttuna eilífu við illgresið í garðinum? Flestir eru sammála um það að illgresi sé lítil garðaprýði og best væri að vera laus við það með öllu. Því eyða garðeigendur oft ómældum tíma og vinnu í að losna við óþverrann úr garðinum. En hvað er illgresi? Og er það alltaf af hinu illa?

Illgresi er í raun og veru samheiti yfi r hvers kyns grös og plöntur sem vaxa á stöðum þar sem nærveru þeirra er ekki óskað. Þannig er gras sem vex út í blómabeðið hætt að vera æskilegt og orðið að illgresi. Orðið illgresi getur því í raun náð yfi r nær allar plöntur. Þó eru nokkrar plöntur sem eru almennt taldar óæskilegri en aðrar. Fífi ll er gott dæmi um plöntu sem fl estir telja til illgresis, en hann vex í óhófl egu magni hvar sem hann nær útbreiðslu og fjölgar sér á óhugnanlegum hraða. Þá eru nokkrar tegundir illgresis sem geta verið beinlínis skaðlegar fyrir garðinn þar sem þær draga næringuna úr moldinni og skilja lítið eftir fyrir annan gróður. Oft getur því verið gott að geta borið kennsl á algengustu garðahrellana til að hægt sé að greina þá frá þeim plöntum sem við viljum rækta. Á vorin þegar plönturnar eru að byrja að vaxa er oft ansi erfi tt að greina hvort það sé illgresi sem sé að stinga sér upp eður ei. Við kíktum því á lóðina í kringum Garðheima og fundum þar nokkra algenga garðahrella sem gott er að þekkja.

Hjartaarfi er einær jurt sem fi nnst ansi ví!a og "ekkist au!veldlega á fræhulstrunum sem eru "ríhyrnd og öfughjartalaga. Hann getur or!i! allt a! 40 cm á hæ! og blómstrar í maí og út allt sumari!. $egar belgirnir eru or!nir "roska!ir hendir hann af sér fræjunum og dreifi r "eim í kringum sig. Hann er nokku! au!velt a! uppræta "ar sem hann dreifi r sér ekki ví!a og hefur grunnt rótarkerfi .

Hjartaarfi

Page 13: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

13

Dúnurt er fjölær jurt sem ku!lar sig saman í hálfger!ar rósettur yfi r veturinn. Upp frá henni kemur svo 15 - 40 cm stöngull me! fjólubláum smáger!um blómum. Eftir blómgun myndast fræ me! svifhárum og sáir hún sér "ví mjög hratt og ví!a. Tiltölulega au!velt er a! hreinsa hana upp "ar sem rætur hennar liggja frekar grunnt en passa "arf a! ná öllum rótarendum.

Dúnurt

Brenninetla er jurt sem vert er a! varast. Hún er frekar sjaldgjæf hérlendis en sækir í heita sta!i. Hún er fjölær og getur or!i! allt a! 120 cm á hæ!. Er hálfger!ur runni ví!a erlendis en hefur ekki ná! "ví hér á landi. Hún er me! hárugan stilk og blö! sem gegna "ví hlutverki a! vernda plöntuna gegn snertingu manna. Hún er "ví mjög ó"ægileg vi!komu, veldur brunatilfi nningu og svi!a. $ví er nau!synlegt a! setja á sig gó!a hanska á!ur en hún er rifi n upp.

Brenninetla

Skri!sóley "ekkja fl estir enda fi nnst hún í fl estum gör!um. Hún getur or!i! allt a! 40 cm há og fi nnst bæ!i í be!um og grasfl ötum. Skri!sóley er fjölær jurt sem fjölgar sér ógnarhratt bæ!i me! fræi og skri!ulum jar!stönglum. Rótarkerfi hennar liggur mjög djúpt og er "ví sérlega erfi tt a! uppræta hana. Hún byrjar a! koma upp mjög snemma á vorin, sérstaklega eftir mildan vetur og er best a! ná henni "egar hún er rétt farin af sta!.

Skriðsóley

Page 14: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

Hófblaðka

Njóli er fjölær planta sem getur or!i! rúmur meter á hæ!. Hann er me! stólparót og "ví mjög erfi tt uppræta. Hann dreifi r sér me! fræjum sem myndast eftir blómgun í júní og júlí. $ar sem blómskipun hans er mjög "étt myndar hann miki! af fræjum sem detta allt í kringum hann og mynda n#jar plöntur. $ví er mikilvægt a! ná honum á!ur en "a! gerist.

Njóli

$egar hefja á baráttuna vi! illgresi! liggur kannski beinast vi! a! fara út í be! og byrja a! reyta. $á skiptir miklu máli a! hreinsa mjög vel alla rótarenda til a! illgresi! nái ekki fótfestu á n#. Sé vinnan á fjórum fótum hins vegar ekki ofarlega á óskalistanum eru til efni sem au!velda baráttuna. Sé ma!ur nógu snemma á fer! er efni! Casoron G besti vinurinn, en "a! er duft sem strá! er í be! á!ur en illgresi! kemur upp og

hindrar vöxt "ess í 2-3 ár. Ef illgresi! er hins vegar komi! upp er efni! Roundup gó!ur kostur "ar sem "a! drepur allt grænt ni!ur í rætur. Ef hersvæ!i! er grasfl ötin er "a! svo efni! Dicotex sem kemur til a!sto!ar "ar sem "a! drepur einungis s.k. tvíkímblö!unga og lætur "ví grasi! í fri!i. Á!ur en hafi st er handa "arf hins vegar a! lesa allt smátt letur og vera viss um a! efnin henti örugglega í verkefni!, og ey!i ekki ö!rum gró!ri í lei!inni.

Hófbla!ka (Hóffífi ll) er fjölær planta sem er nokku! lúmsk og oft erfi tt a! uppræta "ar sem hún dreifi r sér bæ!i me! rótarskotum og me! fræi. Á vorin koma upp stönglar me! körfublómi sem líkist einna helst fífl i. Af blóminu myndast svo fræ me! svifhárum sem dreifa sér ví!a. $egar blómi! er falli! koma upp stór og mikil hófl aga blö! (blö!kur). Blö!kurnar koma upp af jar!stönglum sem skrí!a undir yfi rbor!i moldarinnar og stinga sér "ví upp ví!svegar um be!. Æskilegt er a! uppræta plöntuna sem fyrst a! vori og passa a! ná öllum rótarendum "ví hún getur au!veldlega teki! yfi r be! og kæft annan gró!ur.

Stríðstækin

Fjóla er falleg jurt sem er miki! ræktu! sem sumarblóm. En "ar sem Fjólan er tvíært blóm í e!li sínu nær hún oft a! "roska fræ og sá sér a! hausti. $á stingur hún sér upp á ví! og dreif snemma a! vori og lifi r alveg fram á haust. Ef hún er sett ni!ur "ar sem hún má ekki dreifa villt úr sér er nau!synlegt a! fjarlægja hana undir lok sumars. $etta er mjög smávaxin planta (15 - 20 cm á hæ!) me! grunnt rótarkerfi og "ví au!veld í hreinsun.

Fjóla

Page 15: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

heimur heillandi hluta og hugmyndaStekkjarbakka 6 - Sími 540 3300 - www.gardheimar.is

STIHL KMSTIHL KMEinn mótor - tengist í mörg tæki! Einn mótor - tengist í mörg tæki!

STIHL – fyrir atvinnumanninnSTIHL – fyrir atvinnumanninnnú einnig áhugamanninn!

HL-KM

Limgerðisklippa

FS-KM

Sláttuorf

BF-KM

JarðvegstætariFCB-KM

KantskeriKB-KM

Sópur

HT-KM

Keðjusög

COMBI-SYSTEMCombi-system er ný tækni frá hinum heimsþekkta fram-leiðanda Stihl. Með þessari tækni er nú hægt að tengja fjölda íhluta við einn og sama mótorinn, s.s. sláttuorf, limgerðisklippu, keðjusög, kantskera o.fl. Þú þarft ekki lengur að fylla bílskúrinn af vélum, Combi-system leysir þau öll af hólmi!

Page 16: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

16

2010Brúðarsýning Garðheima

Á hverju vori blása Garðheimar til veglegrar brúðkaupssýningar þar sem blómaskreytar Garðheima kynna nýjustu tískustraumana í brúðkaupsskreytingum. Sýningin í ár var án efa sú allra glæsilegasta hingað til og var hún vel sótt að vanda. Greinilegt var að þrátt fyrir þjóðfélagsástandið var mikil rómantík í loftinu og margir sem ætla að gifta sig í sumar. Blómaskreytar Garðheima kynntu til leiks fjögur þema í brúðarskreytingum; carnival, vínarvals, salsa og tangó og voru sýndir nokkrir mismunandi brúðarvendir, brúðarmeyjarvendir, barmblóm og borðskreytingar í öllum þemunum. Úrvalið var því mikið og reynt að höfða til sem fl estra. Þá bjóða blómaskreytar Garðheima upp á mikla persónulega þjónustu með útfærslur á hugmyndum og ráðgjöf varðandi blóm og skreytingar fyrir brúðkaup, sem og leiðbeiningar og námskeið fyrir þá sem vilja vinna sína brúðarvendi og skreytingar sjálfi r.

Page 17: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

17

Salsa

Page 18: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

18

Tangó

Page 19: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

19

Vínarvals

Page 20: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

20

Carnival

Page 21: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

21

Rósasýning Garðheima 2010

Samhliða brúðarsýningunni er haldin rósasýning þar sem verðandi brúðhjónum og öðrum rósaaðdáendum gefst kostur á að skoða um 50 tegundir rósa. Þar komu saman rósir frá íslenskum blómabændum sem og rósaafbrigði frá hollenskum ræktendum sem sérhæfa sig í að kynbæta og koma með ný spennandi afbrigði. Þá var haldin kosning um fallegustu rósina og var það rósin Mystery frá Dalsgarði sem hlaut titilinn rós ársins 2010. Á sýningunni gafst viðskiptavinum einnig kostur á að hafa áhrif á val á rósum til ræktunar hjá íslenskum rósabændum, en íslenskt ræktaðar rósir eru svo til allsráðandi á íslenskum markaði.

Page 22: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

22

Hvítblómstrandi kvistir eru har!gerir, blóm sælir runnar sem eru almennt á bilinu 0,3 - 2m á hæ!. $eir blómstra á greinar frá fyrra ári, fyrri part sumars og skarta fallegum rau!leitum litum a! hausti. Klipping á hvítblómstrandi kvistum er nokku! vandasöm, en mælt er me! a! klippa "á strax eftir a! runnarnir eru hættir a! blómstra yfi r sumari!. Best er a! klippa innan úr runnunum elstu greinarnar til a! létta á "eim.

Af hvítblómstrandi kvistum eru til mörg keimlík afbrig!i, en "ó hver me! sitt sérkenni. Algengastur er Birkikvisturinn sem er nokku! "éttur í vexti og hentar "ví vel í lágvaxi! limger!i, sem og til a! móta í kúlur e!a annarskonar form. Sunnukvistur ber mjög svipu! blóm og Birkikvisturinn en hefur nokku! ólíkt vaxtarform. Blómin vaxa "étt ni!ur angana sem teygja sig í allar áttir og er mun frjálslegra í vexti. Hann hentar "ví sí!ur til mótunar í ákve!in form.

Hvítblómstrandi kvistir

Blómstrandi runnar og rósir

A!rar tegundir sem blómsta hvítum blómum eru t.d. Stórkvistur, Bogkvistur, Grákvistur og Lo!kvistur.

Hér á landi þrífast margar tegundir af fallegum blómstrandi runnum og runnarósum. Þessar plöntur má nota í margvíslegum tilgangi: til að mynda blómlegt limgerði; lífga uppá innan um aðrar limgerðisplöntur; móta í form eða bara til að leyfa þeim að njóta sín einum og sér. Hér á eftir koma upplýsingar um nokkrar fallegar tegundir sem gefi st hafa vel:

Page 23: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

23

Bleikblómstrandi kvistirBleikblómstrandi kvistir eru sæmilega har!gerir runnar sem blómstra seinni part sumars og skarta gulum litum a! hausti. $eir eru almennt frekar smávaxnir og eru fl estir á bilinu 0,3-1,5 m á hæ!, eftir afbrig!um.

Ólíkt hvítblómstrandi kvistum blómstra bleikblómstrandi kvistir á fyrsta árs sprotum og er "ví óhætt a! klippa "á vel a! vori. Algeng afbrig!i eru Japanskvistur sem ber fallega fl ata blómknúpa og Dögglinskvistur sem ber sprotalaga blóm.

A!rar tegundir sem blómsta bleiku eru t.d. Rósakvistur, Perlukvistur og Dvergrósakvistur

SnækórónaSnækóróna er glæsilegur, blómsæll runni sem blómstrar hvítum ilmandi blómum seinni part sumars. Hann er nokku! seinn af sta! á vorin og "arf frekar skjólsælan sta! í gar!inum, en er annars ágætlega har!ger. Hann getur or!i! nokku! stór, en "au tvö afbrig!i sem eru mest í ræktun hér á landi eru nokku! misstór. Mont Blanc, sem er algengasta afbrig!i! í ræktun ver!ur um 1,5 m á hæ!, en afbrig!i! sem kalla! hefur veri! $órunn Hyrna er hins vegar stórvaxnara og getur or!i! allt a! 3 m á hæ!.

Page 24: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

24

Úlfarunni er stórger!ur runni sem blómstrar fallegum rjómahvítum blómum fyrri part sumars. Blö! hans eru nokku! sérstök, fölgræn, stór og falleg og skarta oft fallegum, rau!leitum haustlitum. Til eru dæmi "ess a! hann gefi ber a! hausti, en "a! er "ó sjaldgæft. Hann getur or!i! 2-4 metrar á hæ! sé hann á skjólsælum sta!, en hann er nokku! vi!kvæmur fyrir kali.

Úlfarunni

RunnamuraRunnamura er har!ger, lágvaxinn runni sem ver!ur oftast ekki hærri en 80 cm hér á landi. Hann er mjög blómsæll langt fram á haust og er til í nokkrum afbrig!um, ".á.m. Goldfi nger sem blómstrar sterkgulum blómum, Sandved sem blómstrar hvítum blómum og Orange sem blómstrar appelsínugulum blómum. Runnamura blómstrar á fyrsta árs sprotum og hentar "ví best a! klippa hana ni!ur á vorin ef "a! er óska! eftir "ví a! móta runnann. Runnamura er lengi a! laufgast á vorin en stendur lengi fram á hausti!.

Þyrnirósir$yrnirósir eru frekar har!gerar runnarósir sem til eru í mörgum afbrig!um og litum, yfi rleitt "ó frekar ljósum. Flest afbrig!in ver!a ekki mjög hávaxin og er 1 - 1,5 m algeng hæ!. $yrnirósir eru fl estar mjög blómsælar og blómstra í júlí og oft fram í ágúst, en eftir a! blómsturtímabili! er li!i! sitja eftir litlar n#pur en "a! heitir aldin rósa sem líkjast einna helst smáum paprikum og halda áfram a! punta runnann. $yrnirósir er best a! klippa á vorin, og er óhætt a! klippa "ær nokku! vel ni!ur til a! "étta "ær.

Page 25: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

Ígulrósir eru mjög algengar í íslenskum gör!um og er Hansarósin efl aust best "ekkt af "eim mörgu afbrig!um sem í ræktun eru. Ígulrósir eru margar hverjar mjög har!gerar, blómsælar og fallegar sem útsk#rir vinsældir "eirra. $essar runnarósir eru oft í kringum 1,5 - 2 m á hæ! og blómstra yfi rleitt lengi, oft frá byrjun júlí fram í lok september. Blómgunartíminn er "ó a!eins mismunandi eftir afbrig!um, sem og útlit blómanna. Blómin geta #mist veri! einföld, tvöföld e!a fyllt og í mismunandi litum. Ígulrósir, líkt og a!rar runnarósir, er best a! klippa á vorin "egar "ær eru a!eins komnar a! sta!. Skilja skal eftir greinar me! einhverjum hli!argreinum á, "ví á "eim blómstar "ær fyrst næsta sumar. Svo er gott a! klippa innanúr gamlar greinar til a! létta á runnanum og r#ma fyrir n#jum sprotum.

Ígulrósir

Heiðmörk 38 | 810 Hveragerði | Sími 483 4800 | Fax 483 4005 | www.ingibjorg.is | [email protected]

Page 26: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

26

Töframáttur blómannaStundum langar okkur til a! tjalda öllu til og töfra fram ævint#ralegt umhverfi . Búa til horn í gar!inum "ar sem hægt er a! gleyma stund og sta! og láta hugann bera sig í heimana n#ja. Sum blóm hafa "ann mátt a! geta breytt umhverfi sínu og hjálpa! til vi! a! skapa sína eigin undraveröld. $a! "arf oft ekki miki! til, bara nokkrar af "ínum uppáhaldsplöntum, fallegar veitingar og ... voila ... töfrar!

Page 27: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

27

Page 28: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

28

Af ávöxtunum skulið þér þekkja þá

Þorsteinn Sigmundsson og Guðrún Alísa Hansen í Elliðahvammi

Það er komið að hádegi á fallegum miðvikudegi í lok sumars. Við okkur blasir þyrping heillandi rauðra húsa í skjóli hárra trjáa niður við Elliðavatn. Býlið Elliðahvammur er tveggja og hálfs hektara vin í ört stækkandi borgarsamfélagi sem nú umlykur landskikann. Þegar komið er inn fyrir hliðið er sem borgin og bærinn gufi upp. Trén sjá til þess. Hjónin Þorsteinn Sigmundsson og Guðrún Alísa Hansen taka okkur opnum örmum og vísa til sætis. Við erum komin upp í sveit og til veislu í garðskálanum. Kjúklingur, nýuppskornar rauðar íslenskar, heimaræktað salat, aðalbláber, skyr og rjómi mæta öllum skynfærum blaðamanna. „Hér komum við alltaf saman á hverjum miðvikudegi og erum búin að gera í mörg mörg ár. Börnin koma allsstaðar að úr bænum og svo detta oft aðrir gestir inn.“ segir Þorsteinn og horfir yfir skálann sem hýsir bróðurpartinn af 24 manna fjölskyldu þeirra. Hjónin hafa haldið býli hér í 40 ár og prófað margt í búskap á þeim tíma. Lengst af hafa þau stundað eggja- og kjúklingaframleiðslu auk ferðaþjónustu. Aðrar búgreinar hafa svo dottið inn og út eftir hentisemi. „Núna erum við að þróa nýja búgrein, býflugnarækt, auk þess sem við erum að leika okkur hérna í gróðurhúsinu í epla- og ávaxtarækt.“ Það er einmitt epla og ávaxtaræktunin sem er ástæða komu okkar, en okkur langar að fræðast aðeins um þetta nýja áhugamál.

"rífst á ögrunHva! olli "ví a! "ú fórst út í ávaxtaræktun? „$a! er nú "annig a! ég "rífst ekki ö!ruvísi en a! vera me! einhverja ástrí!u e!a dellu. Ég "arf stö!ugt a! vera a! ögra sjálfum mér. $arf bara a! vera a! gera eitthva! annars lei!ist mér. $arf a! gera eitthva! svona til a! lí!a betur“ segir $orsteinn um lei! og eitt barnabarnanna skrí!ur í fangi! á afa og bi!ur hann um a! hjálpa sér me!

smá skyr. „Elsta eplatré! mitt keypti ég fyrir um sex árum í Gar!heimum. $etta var einhver tilviljun a! ég byrja!i á "essu og "a! versta er a! ég glata!i merkimi!anum, "annig a! ég veit ekki alveg hva!a sort "a! er. En nú er "a! tré komi! á varanlegan, gó!an sta! og er mjög afkastamiki!. Gefur um 130 epli á ári.“ segir $orsteinn „Nú passa ég a! merkja trén vel me! ítarlegum uppl#singum um heiti og uppruna.“

Færanlegur frumskógurÉg sé a! "ú ert me! öll trén í pottum, er "a! me! rá!um gert? „Já, hugmyndafræ!in hjá mér er sú a! ef ég sé eitthva! tré sem er öfl ugt og gott "á set ég "a! ni!ur í mold. $essi vir!ist ætla a! gefa gó!a uppskeru til framtí!ar. “ segir $orsteinn og bendir á nokkur tré sem eru komin í jör! í einu horninu. „En ég get ekki veri! me! öll "essi tré hér til frambú!ar. Húsi! annar "ví ekki.“ segir $orsteinn og horfi r yfi r frumskóginn sinn í plastbölunum. „Ef "a! eru einhver tré hérna sem gera ekkert gagn, "á fara "au bara út!“ segir $orsteinn og bætir vi! a! hann leiki sér nokku! me! hitastigi! í húsinu sínu: „Hérna inni læt ég frjósa dáldi! vel á veturna, í um tvo mánu!i. Trén "urfa a! fá a! frjósa annars blómstra "au ekki. Sí!an hjálpa ég "eim a!eins á vorin til a! lengja tímabili!. $á blæs ég steinolíugasi sem virkar eins og spítt á "ær. Gar!yrkjumennirnir gera "etta líka, hita smá á vorinn. $a! fl #tir "essu um svona 3 vikur.“ Skemmtilegt áhugamál Finnst "ér mikil vinna í kringum ávaxtaræktina? „Ég er "eirrar kynsló!ar "ar sem liti! var á allt hangs sem helgispjöll. Manni var uppálagt a! vera alltaf a! gera eitthva!. Vi! erum "annig a! okkur "ykir "etta ekki beint vinna heldur bara skemmtilegt og gefandi áhugamál. $a! "arf nú bara a! vökva "etta nokkrum sinnum í viku. Annars sér "etta nú ansi miki! um

Page 29: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

29

sig sjálft. Ef "ú ert me! "etta í potti "á "arf a! huga a! vökvun en ef "etta er í jör! "á "arf ekki eins miki! umstang. $egar trén fara í jör! gref ég djúpa holu, set gott nesti í botnin, húsd#raábur! e!a eitthva! slíkt, legg plöntuna í holuna og geri svo aldrei neitt meir. Hún ver!ur bara "arna.“ segir $orsteinn og heldur áfram: „Í vor fékk ég mér svo b#fl ugur eins og tómatbændur eru me!, "annig a! frjóvgun var mjög gó!. Og "a! var bara mjög gaman hjá "eim! Ég nenni ekki a! vera me! pensil á "etta allt saman! $etta er soddan magn.“ Engin hagfræ!i Hva! "ykir "ér skemmtilegast vi! "essa ræktun? „Á vorin "egar trén fara a! blómstra og lyktin sem fylgir. $a! er svo gaman a! sjá "etta, kallar fram einhverja óútsk#ranlega og gó!a tilfi nningu. $essi ræktun á ávaxtatrjám er a!allega fyrir sálina, "etta er engin hagfræ!i!“ segir $orsteinn um lei! og hann otar a! okkur safaríkum dísætum eplabitum sem hann veiddi af einu trénu. „A! klippa trén eru hins vegar vísindi sem ég er enn a! læra. Ég hef fengi! hjálp vi! frá vinafólki okkar sem kann "etta vel. $a! hefur skapast sú venja a! "au hafa komi! til okkar á föstudaginn langa og hafa "á klippt trén. Ég er "ó búinn a! læra a! "a! er best a! klippa "au a!eins fyrir framan blómstri!.“ Bara prófa sig áfram Ertu me! eitthva! ákve!i! skipulag á ræktuninni? „$etta er bara fi kt. Ma!ur kaupir bara eitthva! og sá sem selur manni getur vonandi sagt manni eitthva!. $a! á a! gera kröfur á seljandann a! hann sé a! versla vi! gó!ar stö!var. $a! er miklu betra a! kaupa a!eins vanda!ri vöru og vera viss a! "eim fylgi ekki eitthva! vesen. Svo er "a! bara a! prófa sig áfram og ekki leggja allt sitt traust á einhverja eina ger!, heldur blanda saman mörgum kvæmum. Svo er

eitt sem sker sig úr og ver!ur duglegt. $a! væri lei!inlegt a! vera búinn a! leggja vinnu í eitthva! eitt tré og svo er "a! bara eitthva! misheppna! e!a mistök í "ví. $annig er "a! í landbúna!i a! ma!ur getur ekki gert rá! fyrir "ví a! allt gangi upp 100%. Eitt ári! keypti ég tvö tré og fór me! "au hérna inn í skálann. Anna! pluma!i sig strax vel, en hitt ger!i ekkert nema vaxa. Komu engin blóm e!a neitt og ég skyldi ekki neitt í neinu. Svo ég setti "a! bara aftur út, undir eitthva! grenitré í nokkurn tíma og "egar ég tók "a! aftur inn sprakk "a! út! $etta er náttúrlega aldrei neitt í hendi í "essu, "a! er ekkert bara ein uppskrift.“

Ekki bara epli Hér er augljóslega miki! magn af eplatrjám, en hefur "ú veri! a! prófa einhver önnur ávaxtatré? „Já hér kennir #missa grasa. Hér er ég me! perutré, nektarínutré og plómutré (prunus opal) sem kemur snemma og mikil uppskera af "ví. Svo eru hérna bæ!i súr og sæt kirsuber, bláber og vínvi!ur. Vínvi!urinn er or!inn "riggja ára og kominn í jör!. Hann legg ég "annig a! "a! komi tré úr hverju horni upp í "aki! til a! minnka birtuna hérna inni. Yfi r hásumari! er óæskilega mikil sól hérna inni. Svo erum vi! me! sólber, rifsber, stikkilsber og jar!aber hálfvillt hérna úti. “

Hva! geri! "i! svo vi! uppskeruna? „Hér erum vi! a! bor!a eplin rétt á!ur en "au detta af trénu. Alveg fersk. Sum eru gó! bökunarepli, gó! í matarger!. Vi! bökum miki! uppúr "essu og notum me! steiktum fi ski og svona #mislegt. Svo eru enn önnur sjálfsagt gó! í vínger! ef ma!ur væri a! hugsa um "a! en vi! erum nú ekkert í "ví. En "egar ma!ur er búinn a! tína "au "á leyfi r ma!ur "eim a! standa í svona "rjár vikur vi! stofuhita. $á kemur "etta ljúfa fína brag!. “

kallar fram einhverja óútsk!ran lega og gó"a tilfi nningu

„“

Page 30: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

30

Allar litlar stúlkur hrífast af blómum!A! gle!ja líti! hjarta me! veislu sem hæfi r prinsessu er einfaldlega dásamlegt. Einlægur gle!isvipurinn, stolti! og eftirvæntingin eftir #ví a! fá a! deila fegur!inni me! gestunum gerir fyrirhöfnina algjörlega #ess vir!i. En hva! #arf til a! breyta afmælinu í ævint$ralega og fallega veislu? Vi! mælum me! blómum, ávöxtum, alú! og natni.

Page 31: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

31

Page 32: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

32

Mitt í þéttu sumarbústaðarhverfi í Grímsnesi leynist lítill reitur sem við fyrstu sýn lætur ekki mikið yfi r sér. Þegar komið er inn fyrir hliðið á landi sem kallast Barr sést þó fl jótlega að hér er ekki bara um enn eitt sumarbústaðarlandið að ræða, heldur hálfgerðan ævintýraskóg. Þar hafa hjónin Guðjón Oddsson og Gíslína Kristjánsdóttir komið sér upp sælureit sem á fáa sér líka. Landið, sem er rúmur hektari á stærð er vel skipulagt og nýtt til þaula. Þar má ekki aðeins fi nna sumarbústað, heldur fjölda smáhýsa eins og gestahús, gróðurhús, smíðaskúr og margt fl eira. Allt smíðað af húsbóndanum sjálfum. Húsin eru tengd saman með pöllum eða göngustígum sem liggja gegnum þéttvaxið landið. Hins vegar voru það hvorki heillandi smáhýsin né ilmandi jarðaberjasultulyktin í loftinu sem drógu okkur að, heldur fallegur trjágróðurinn sem þau hjón hafa mótað á óhefðbundinn máta, og þá sérstaklega grenið.

Landi! keyptu "au ári! 1973 og var "á bara beitiland. „Hér var allt mjög r#rt, tveir runnar í besta falli á landinu en fullt af hrauni. Rollurnar voru hérna út um allt og ég "urfti a! byrja á "ví a! gir!a til a! halda "eim frá,“ segir Gu!jón. „$á "urfti ég stö!ugt a! vera a! bera í "etta "annig a! ég fór í a! gera göngustíga til a! geta keyrt hér um me! hjólbörur. $a! er sú framkvæmd sem ég er einna sáttastur vi! í dag, a! hafa nennt a! setja í "essa göngustíga, en "eir eru búnir a! n#tast okkur vel. Ég mæli hiklaust me! a! byrja á "ví. Fyrst í sta! var hugsunin hjá okkur

bara a! setja eitthva! "ægilegt ni!ur, vi! vorum ekki me! neitt heildarútlit í huga. Vi! vildum bara byggja upp skjól til a! sk#la okkur gegn ve!ri og vindum sem og til a! skapa okkur næ!i. Fyrstu 10 árin var ég reyndar me! "á hugmynd a! setja ni!ur birki og ví!i eins og voru fyrir á landinu en "a! bar engan árangur, óx bara ekki neitt. $á datt mér í hug a! leita til skógræktarfélagsins sem er a! rækta land hér rétt hjá. $eir voru a!allega me! sitkagreni. Ég var hissa a! komast a! "ví a! "eir væru ekki a! gró!ursetja birki. $eir sög!u mér "á a! "a! sótti svo

lús í birki! á "essum sló!um.“ Eftir "a! fóru "au hjón a! setja ni!ur sitkagreni og furu og gaf "a! mjög gó!a raun. „Greni! hentar feikilega vel í sumarbústa!arlönd. $a! er svo "étt og fínt og gefur mjög gott skjól. Svo eru "essi tré líka græn og falleg allan ársins hring,“ segir Gu!jón. Birtir til„Um lei! og ma!ur fi nnur skjól í einu horninu byrjar ma!ur a! setja "ar ni!ur. $annig hefur landi! svona smátt og smátt teki! á sig núverandi mynd“ segir Gíslína sem var ekki alltaf rótt "egar ma!urinn hennar byrja!i a! klippa af trjánum. „Ég fór nú bara inn "egar hann byrja!i a! klippa ofan af blágreninu, leist ekkert á "etta.“ En a!spur! hvernig "a! kom til a! "au byrju!u a! móta trén hjá sér, segja "au a! "a! hafi einfaldlega veri! "ar sem greni! var fari! a! "vælast fyrir "eim. „Svo kom í ljós a! "a! ver!ur miklu "éttara og fallegra "egar ma!ur klippir "a!. Um lei! og birta kemur a! trjánum fara "au a! mynda n#jar greinar og barr. Og "a! gildir í raun um öll tré, "au ver!a bara glö! a! fá meiri birtu,“ segja "au hjón sem veigra sér ekki vi! a! klippa hva!a trjátegundir sem er. „Eftir a! ég byrja!i a! klippa til greni!, komst ég bara í gang me! "etta. Í dag klippi ég öll tré til og geri "a! "egar mér hentar. Ég reyni

Einstakar trjáklippingar í Grímsnesi

Page 33: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

33

reyndar a! taka stórar og miklar greinar á vorin e!a haustin, en svo er ég a! klippa af "essu allt sumari!,“ segir Gu!jón sem er me! um 10 tegundir af trjám klipptar í mót á landinu, t.a.m. blágreini, sitkagreni, blátopp, ylli, skri!mispil, ví!i og rósir. Aldrei of seint a! byrja$au hjón segjast ekki hafa neinar reglur var!andi trjáklippingarnar en grundvallaratri!i sé a! leyfa trjánum a! róta sig vel á!ur en "au eru klippt miki! til. „$egar ég kaupi bakka me! trjáplöntum byrja ég á "ví a! setja "ær í reiti og læt standa á landinu í 5 ár á!ur en ég set "ær ni!ur, til a! sjá hvort "au plumi sig. $á leyfi ég trjánum a! vera alveg kyrr í 3 - 5 ár til a! ve!rast og a!lagast a!stæ!um. Eftir "a! fer ég a! klippa "au til og "a! getur teki! greni! alveg 3 - 5 ár í vi!bót a! mótast,“ segir Gu!jón sem notar einungis handklippur vi! verkin. „Ég fékk gefi ns rafmagnsklippur fyrir nokkrum árum en nota!i "ær bara einu sinni, fannst "etta alveg ómögulegt.“ segir Gu!jón og segir jafnframt a! "a! sé aldrei of seint a! byrja a! klippa tré til. $á hefur hann a!eins einu sinni lent í skakkaföllum me! trjáklippingarnar. “Já "a! var me! sírenuna sem var hérna fyrir utan,“ segir Gíslína sár í brag!i og heldur áfram: „Ég var me! svo fallega sírenu, Elenoru, sem er ö!ruvísi en a!rar sírenur af "ví a! klasarnir hanga. Hún tók or!i! of miki! pláss og vi! ætlu!um a! reyna a! "étta hana a!eins, en "a! fór ekki betur

en svo a! hún dó.“ „Já, ég tók of miki! af henni,“ segir Gu!jón hálf sakbitinn. Lesi! í landi!Ef "au væru a! byrja a! rækta upp sumarbústa!arlandi! í dag segjast "au hjón ekki myndu gera margt ö!ruvísi. „Vi! lær!um au!vita! a! "a! er best a! byrja a! setja ni!ur greni og furu "annig a! vi! myndum nú byrja á "ví. Vi! komum líka hér á au!a jör! og ur!um a! byrja á "ví a! búa til skjól og reyndust skjólgir!ingar okkur mjög hjálplegar,“ segir Gíslína. „Eins hafa aspirnar sta!i! sig vel, en ég held a! "a! sé mikilvægt a! blanda saman barrtrjám og lauftrjám. Annars er au!vita! mjög skynsamlegt a! fara eftir bókum og skipuleggja landi! á!ur en ma!ur byrjar, en ég held a! vi! séum ekki t#purnar til "ess,“ segir Gu!jón og tekur kona hans undir "a! me! honum. „En "a! er mjög mikilvægt a! sko!a landi! á!ur en ma!ur byrjar og taka eftir "ví hvar snjórinn leggst um veturinn til a! gera sér grein fyrir hvar sé best a! byrja a! gró!ursetja. Helst "arf a! byrja á "ví a! mynda skjól næst húsinu en "á "arf a! vara sig á "ví a! gró!ursetja ekki of nálægt. $a! "arf a! hafa allavega 10 metra fjarlæg! frá húsinu. Vi! reynum líka a! halda smá línum fyrir úts#ni!, en "ví mi!ur fara skjól og úts#ni oft illa saman“ segir Gíslína. Me! "ví kve!jum vi! "essi myndarhjón me! krukku af gómsætri jar!aberjasultu í fanginu og "ræ!um okkur lei! út úr ævint#raskóginum "eirra.

Page 34: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

GrænmetisgarðurinnAð rölta út í garð í stilltu sumarveðrinu og sækja brakandi ferskt grænmeti beint úr moldinni er einfaldlega himneskt. Ef aðstæður leyfa, er eigin grænmetisræktun eitthvað sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Að rækta grænmeti er nefnilega iðja sem borgar sig margfalt til baka og þá ekki bara gagnvart buddunni. Bragð, ferskleiki og næringarinnihald grænmetisins er í alveg sér gæðafl okki. Það gæti líka komið mörgum á óvart hversu lítið mál slík ræktun getur verið, en það fer algerlega eftir tíma og áhuga hvers og eins hversu fl ókið eða einfalt þú vilt hafa þetta. Að rækta grænmeti krefst nefninlega engrar sérstakrar færni og ef maður er meðvitaður um nokkur lykilatriði ættu allir að geta skilað ríkulegri uppskeru að hausti með stolti. Þá er það bara spurning hversu fl ókin týpa þú ert, hvort þú ferð beint í lykilatriðin eða fílar að pæla í smáatriðunum.

A! koma sér upp reitFyrsta skrefi ! er a! fi nna hentugan sta! í gar!inum fyrir ræktunina. Sól og hiti eru lykilatri!i í vexti grænmetis, "ví skiptir miklu a! velja sta! "ar sem sólar n#tur fram eftir degi, fremur en fyrripart dags. Reitir sem snúa í su!ur e!a su!vestur eru yfi rleitt hentugastir "ar sem sé grænmetisgar!urinn sta!settur á móti sólarupprás geta skilin milli dags og nætur veri! of snögg. Einnig hitar sí!degissólin gar!inn betur og fl #tir "annig vaxtarferlinu. Heppilegast er a! búa til upphækku! be! e!a gró!urkassa fyrir

grænmetisræktunina. $annig hitnar moldin hra!ar og rakinn situr sí!ur í slíkum be!um, samanbori! vi! be! sem eru einfaldlega stungin upp. $a! "arf hins vegar a! huga betur a! vökvun í "urrkatí! í upphækku!um be!um "ar sem "au geyma vökva ekki jafn vel. $egar hækka á upp be! er gott a! hafa fl ága á "ví frekar en beina kanta. $annig lekur moldin ekki eins miki! úr be!unum eftir gó!an rigningarskúr. $á getur líka veri! gó! hugmynd a! kantleggja be!in me! steinum, en steinarnir draga bæ!i í sig hita og hjálpa til vi! a! halda moldinni í skefjum. Gott er a! mi!a vi!

a! hæ! be!anna sé um 15 - 30 cm sem er nægileg hæ! til a! be!in hitni ágætlega. Sé um gró!urkassa a! ræ!a getur veri! "ægilegt a! hafa "á a!eins hærri, e!a "annig a! vinnuhæ!in sé hentug.

Velja sólríkan staðlykilatriði 1

Jar!vegurinnMjög mikilvægt er a! huga vel a! jar!veginum í grænmetisgar!inn, en rétt næring skiptir sköpum til a! plönturnar vaxi e!lilega. Köfnunarefni og $rífosfat eru mikilvægustu næringarefnin í fl estri matjurtaræktun. Köfnunarefni! styrkir bla!vöxt me!an $rífosfat örvar undirvöxt. $á "arf a! huga a! snefi lefnum sem vantar oft í íslenskan jar!veg.

$egar útbúa á n#jan gar! er gott a! setja hrossata! e!a kúamykju í ne!sta lag, ef hægt er a! ver!a sér út um "a! e!a annan lífrænan ábur!, svo sem "örungamjöl e!a hænsnaskít. Hann skilar næringu í be!in í nokkur ár sem og hitar "au upp í allt a! 3 ár. $ar ofaná er nau!synlegt a! setja um 40 cm lag af mold, en rætur plantnanna mega ekki

Page 35: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

35

Ni!ursetningUm lei! og frost fer úr jör!u og snjóa leysir er tímabært a! huga a! grænmetisræktuninni. Byrja skal á "ví a! stinga upp moldina og hleypa smá súrefni í hana, sem og bæta lífrænum efnum í, sé "ess "örf.

Flestum grænmetistegundum má sá beint út í gar!, en "ó eru nokkrar sem nau!synlegt er a! forrækta, svo sem blómkál, spergilkál, hvítkál, rau!kál, sellerí og kínakál. $á er einnig gott a! forrækta salatplöntur e!a kryddjurtir til a! geta fengi! uppskeru strax í byrjun sumars. Hins vegar má einnig sá "eim beint út "egar hl#tt er or!i! úti, og er jafnvel mælt me! a! sá fyrir "eim 2 - 3 sinnum yfi r sumari! til a! vera alltaf me!

komast í snertingu vi! lífræna ábur!inn "ar sem hann getur brennt plönturnar. Nota "arf steinlausa gró!urmold sem er laus í sér og getur oft veri! gott a! blanda hana me! sandi e!a vikri. Ef um kartöfl ugar!a er a! ræ!a er mikilvægt a! nota ekki skeljasand "ar sem hann er of kalkríkur. Kartöfl ur "ola ekki kalkríkan jar!veg "ar sem "a! eykur líkurnar á sveppasjúkdómum. $ar sem lífræni ábur!urinn er mjög köfnunarefnisríkur og inniheldur einnig töluvert af snefi lefnum er mikilvægt a! huga einnig a! næringu fyrir undirvöxtinn og bera "rífosfat á gar!inn.

Ef notu! er gömul mold er gott a! blanda hana me! lífrænum efnum og er best a! gera "a! a! hausti til. $á brotna efnin ni!ur yfi r veturinn og samlagast jar!veginum og eru "annig au!veldari í næringarupptöku a! vori. Ef "a! er gert a! vori n#tast efnin seinna um sumari!. $á er gott a! strá Blákorni yfi r gar!inn eftir a! grænmeti! er sett ni!ur, en Blákorn er me! hæfi lega blöndu af köfnunarefni, "rífosfati og snefi lefnum til a! nota í matjurtargar!a.

Gott er a! huga a! "ví hva!a grænmetistegundir á a! rækta á!ur en jar!vegurinn er settur í be!in. Best er a! hafa kartöfl ur a!skildar frá ö!ru grænmeti "ar sem "ær "urfa örlíti! a!ra næringu.

$á getur einnig veri! ágætt a! vera búinn a! gera sér í hugarlund hversu miki! pláss skal gefa í rótargrænmetisræktun á móti bla!grænmeti uppá næringu a! gera. Rótargrænmeti "arf á miklu "rífosfati a! halda og smá köfnunarefni, me!an bla!grænmeti "arf á miklu köfnunarefni og smá "rífosfati a! halda.

bera áburð á grænmetis-garðinn, Blákorn og skít

lykilatriði 2

n#jar, ferskar plöntur. $á má einnig kaupa forrækta!ar plöntur uppúr mi!jum maí sem er óhætt a! setja ni!ur fram a! mi!jum júní. $egar sá! er beint út í gar! er rá!lagt a! strá smá sá!mold í efsta lagi!. Ger!ar eru rákir í moldina, fræjunum strá! "ar í og "unnu lagi af sá!mold sáldra! varlega yfi r. $á skiptir máli a! vökva vel, en "ó varlega á eftir og passa sérstaklega vel a! moldin "orni ekki fyrst um sinn, me!an fræin eru a! spíra. Ef fræin "orna er hætta á a! vaxtarferli! stö!vist. $á er einnig mikilvægt a! halda hita a! gar!inum me! "ví a! brei!a dúk e!a plasti yfi r hann og jafnvel vökva me! volgu vatni. Púrru, rósakál, gulrætur og kartöfl ur skiptir máli a! setja ni!ur sem fyrst "ar sem "a! tekur langan tíma a! rækta. Helst í maí, allavega ekki seinna en fyrri hluta júní mána!ar.

Mikilvægt er a! láta kartöfl ur spíra vel á!ur en "ær eru settar ni!ur og "arf a! huga a! "ví helst í apríl. $á er útsæ!inu dreift í ílát, t.d. kassa og láti! standa á björtum en sólarlausum sta! í c.a. 4-6 vikur vi! 10 - 15 grá!u hita, e!a "ar til gó!ar spírur eru

Page 36: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

36

komnar. Best er a! ná stuttum og "ykkum spírum frekar en löngum og mjóum "ar sem "ær eru vi!kvæmari vi! ni!ursetningu og detta au!veldlega af. Kartöfl urnar eru svo settar ni!ur "egar ve!urskilyr!in eru or!in nægilega hagstæ!, oft um mi!jan maí e!a "egar ekki er lengur talin hætta á næturfrosti.

Rö!un í be!Gott er a! huga a! "ví hva! á a! rækta og hvernig á a! ra!a "ví ni!ur í kassana á!ur en hafi st er handa vi! a! ni!ursetningu. Ni!urrö!un "arf a! hugsa út frá ábur!argjöf eins og sagt var frá hér a! ofan, en einnig eru "ar nokkur önnur atri!i sem gott er a! hafa í huga, t.a.m. stær! og umfang plantnanna. Blómkáls- og spergilkálsplöntur ver!a til a! mynda mjög hávaxnar og plássfrekar og geta "ví kasta! skugga á minni grænmetisplöntur sé "eim ra!a! "annig ni!ur gagnvart sólu. $ví skiptir máli a! ra!a plöntum í hæ!arrö! "annig a! allar fái nægt a!gengi a! sól. $á getur rétt ni!urrö!un plantna einnig veri! vörn gegn skord#rum, svo sem bla!lús. Bla!lúsin sækir miki! í salat og kryddjurtir, en "olir illa nærveru vi! lauka. $ví getur veri! gott a! gró!ursetja rö! af laukum milli ra!a af bla!grænmeti.

$á er gó! regla a! stunda svokalla!a skiptiræktun, ".e. a! rækta ekki sömu grænmetistegundirnar á sama sta! til margra ára, heldur færa um be! e!a reiti milli ára. $a! er gert til a! n#ta næringuna sem best "ar sem mismunandi tegundir taka upp mismunandi næringarefni úr jar!veginum. Einnig dregur "a! úr líkum "ess a! sjúkdómar nái fótfestu í grænmetisgar!inum.

VökvunNau!synlegt er a! vökva grænmetisgar!inn reglulega, jafnvel "ótt rigning sé úti "ar sem regnvatn nær oft a!eins a! bleyta yfi rbor! jar!vegsins. Farsælast er a! vökva grænmetisgar!inn vel a! morgni e!a í lok dags, en for!ast a! vökva miki! yfi r mi!jan daginn, sérstaklega á sólríkum dögum. Ástæ!a "ess er tví"ætt, annars vegar geta vatnsdropar virka! eins og stækkunargler og

láta kartöfl ur spíra í apríl, setja grænmeti niður í maí

lykilatriði 3

litlar plöntur fremst, stórar aftast

lykilatriði 4

SkjólGrænmetisgör!um "arf a! sk#la fyrir ve!ri og vindum og eru #msar a!fer!ir til "ess. Planta má gró!ri svo sem berjarunnum e!a ö!ru limger!i, setja upp gir!ingu e!a skjólveggi. Yfi r be!i! er svo gott a! leggja akr#ldúk sem er hvítur trefjadúkur sem hleypir í gegnum sig raka og birtu. Hann heldur hita a! plöntunum og jar!veginum, fl #tir fyrir uppskeru og verndar plöntur gegn t.d. næturfrosti a! vori. $á hjálpar hann einnig til vi! a! halda kálfl ugu í burtu. Einnig er hægt a! leggja svart plast yfi r be! og gró!ursetja í gegnum "a! til a! sporna gegn illgresi sem og til a! halda hita og raka a! jar!vegi.

vökva garðinn á morgnana eða kvöldin

lykilatriði 5

magna! sólargeislana "annig a! "eir myndi göt á blö!in. Hins vegar getur kalt vatn stu!a! plönturnar og hægt töluvert á vexti "eirra. Heppilegast er ef hægt er a! nota volgt vatn til vökvunar, svo sem rigningarvatn, volgt vatn úr krananum e!a vatn sem búi! er a! standa og ná lofthita. $a! getur fl #tt fyrir vaxtaferlinu "ar sem "annig er komi! í veg fyrir a! vatni! lækki hitastig jar!vegsins. $á er einnig gott rá! a! vökva me! volgu vatni á vorin ef kalt er úti "egar fræin eru enn a! spíra til a! hita jar!veginn upp.

IllgresiEf notu! er gömul mold skiptir máli a! hreinsa vel úr henni illgresi! og rætur á!ur

en gró!ursett er í hana. Illgresi! er ekki einungis l#ti á gar!inum, heldur er "a! har!ur keppinautur grænmetisplantnanna um næringuna í jar!veginum. Sé "ví leyft a! liggja í næringarríkum jar!veginum getur "a! gengi! svo langt a! yfi rteka be!i! og kæft litlar matjurtaplöntur. $ví er mjög mikilvægt a! hreinsa illgresi samviskusamlega úr matjurtarbe!um.

Til a! au!velda sér vinnuna vi! a! reita illgresi! er best a! sporna gegn uppgangi "ess. Til "ess má nota svart plast yfi r moldina eins og l#st var hér á undan. Einnig má nota efni! Afalon á kartöfl u- og gulrótargar!a og er "ví "á ú!a! yfi r gar!inn c.a. viku eftir ni!ursetningu.

Skord$r og sjúkdómarKálfluga herjar á gulrætur, radísur, rófur og káltegundir. Hún verpir eggjum sínum ne!st á stöngulinn í júní og júlí og er "ví gott a! hafa akr#ldúk yfir be!unum á "eim tíma, "ótt heitt sé úti. Lirfurnar koma út úr eggjunum eftir nokkra daga og byrja strax a! naga ræturnar sem veldur uppskerubresti. Ef ekki tekst a! koma í veg fyrir a! kálflugan komist í grænmeti! má vökva plönturnar me! efni sem heitir Permasect C, en "á eru uppskerufrestur í 7-14 daga á eftir. Lífræn a!fer! er a! nota lausn sem búin er til úr brenninetlu og vökva me! "ví, en kálflugunni líkar illa lyktin af henni. Einnig hjálpar brenninetlan til vi! upptöku næringarefna.

leggja akrýldúk yfi r grænmetisgarðinn

lykilatriði 6

ekki leyfa illgresi að kæfa grænmetið

lykilatriði 7

Page 37: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

37

Sniglar herja á bla!grænmeti, blö! á rótargrænmeti og hvers kyns grænar plöntur. $eir éta plönturnar og skilja eftir sig götótt blö! og göng í grænmeti. $eir hafa í raun engin ska!leg áhrif, en geta minnka! uppskeruna töluvert séu "eir látnir eiga sig. Sniglar sækja í skugga og raka. Hægt er a! vei!a "á á marga vegu, t.a.m. í bjórgildrur, láta sp#tur e!a laufblö! í hrúgur í be!in og hreinsa "á "a!an reglulega. $á getur líka veri! gott a! strá sandi í be!in, en sniglarnir sækja sí!ur í hann. E!a nota lausnir sem fást í gar!yrkjuverslunum.

Bla!lúsBla!lús er algengt vandamál sem stundum er erfitt a! eiga vi!. Hún sækir miki! í bla!salat og bla!miklar kryddjurtir og dregur næringu úr blö!unum. Hún skilur einnig eftir sig saur á blö!unum sem er hálf sykurkenndur og gerir "a! a! verkum a! blö!in ver!a ólystug. Gott rá! er a! ú!a yfir me! Maxi Crop, en "a! er fljótandi ábur!ur sem unninn er úr "angi sem bla!lúsin vill ekki sjá. Hann bæ!i nærir plönturnar og heldur bla!lúsinni í skefjum. Einnig er hægt a! nota grænsápu e!a varnarefni eins og Húsa og Gar!aú!a, en "á skal varast a! uppskerufrestur er í 7 - 14 daga á eftir.

Kartöfl usjúkdómarKartöfl usjúkdómar eru margvíslegir en algengastur er kartöfl uklá!i sem l#sir sér í hrjúfu yfi rbor!i og/e!a svörtum/brúnum blettum á kartöfl unum. Hann skemmir "ó bara h#!i! og eru kartöfl urnar vel ætar. Hægt er a! minnka líkurnar á a! hann komi me! "ví a! setja brennistein í gar!inn, anna! hvort a! hausti e!a á vorin um lei! og gar!urinn er stunginn upp. Brennisteinninn breytir s#rustigi jar!vegsins og dregur úr klá!anum.

Stönguls#ki er rotnunarsjúkdómur sem herjar á kartöfl ugar!a og ey!ileggur kartöfl ugrösin. $egar kartöfl urnar fá ekki næringu í gegnum grösin hætta "ær a! vaxa og ey!ileggjast smám saman. Hann "ekkist á "ví a! á mi!ju sumri gulna grösin og falla og ver!ur ne!sti hluti "ess svartur. Mikilvægt er a! fjarlægja öll slík grös úr gar!inum og henda í almennt rusl en ekki í safnkassa.

ekki leyfa skordýrum og sjúkdómum að herja á grænmetisgarðinn

lykilatriði 8

Page 38: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

38

Draumurinn um uppskeru þarf ekki að vera úti þótt garðurinn sé ekki til staðar. Ef svalir eru fyrir hendi er hægt að koma sér upp ansi fjölbreyttri ræktun. Í Garðheimum má nú fi nna margar skemmtilegar nýjungar sem ætlaðar eru til svalaræktunar. Þar er um að ræða hinar ýmsu tegundir ræktunarkassa og kerja sem eru sérhönnuð til að auðvelda ræktun matjurtategunda sem hafa ekki verið algengar á svölum hérlendis. Þá eru vatnskristallar einnig gott hjálpartæki í svalaræktun en þeir hjálpa til við að halda moldinni rakri þar sem regnvatn á ekki greiða leið. Kristöllunum er einfaldlega blandað saman við moldina og stuðla að því að plönturnar þarf sjaldnar að vökva en ella.

Salat og KryddjurtirSalat og kryddjurtir sjást mjög ví!a á svölum, enda "urfa "ær plöntur ekki miki! umfang til a! dafna vel. Salat og kryddjurtir má rækta í hvers kyns pottum sem hæfa hverjum svölum fyrir sig. Notast má vi! svalaker, leirker e!a annars konar ílát, svo lengi sem rennsli er í gegnum pottana. Gott er a! mi!a vi! a.m.k. 20 cm undirlag af mold til a! ekki "urfi stö!ugt a! vera a! vökva. Ef a!stæ!ur leyfa er gott a! forrækta salat og kryddjurtir inni á vorin til a! fá uppskeru sem fyrst. $á er best a! notast vi! sá!bakka, hálf fylla hann af sá!mold og vökva vel. $ar ofaná er fræjunum strá! og yfi r "au ör"unnu lagi af mold e!a vikri. Loks er vatni dreypt varlega yfi r og bakkinn hulinn me! plasti e!a dagbla!i. $á "arf a! passa vel uppá a! moldin sé ávallt rök me!an spírun á sér sta!. Um lei! og

sést í spírur "arf a! fjarlægja dagblö! e!a plast. Forræktunarferli! tekur um "a! bil 4 vikur, en fer eftir tegund. Salatinu skal svo dreifplanta "egar komin eru 4-6 blö!. Gott er a! fara eftir lei!beiningum á umbú!unum um hversu "étt skal setja plönturnar, en "a! getur veri! nokku! mismunandi eftir stær! og eiginleikum plantnanna. Bla!salati er almennt óhætt a! strá nokku! "étt me!an höfu!salat "arf töluvert meira pláss. Sama ferli gildir um kryddjurtir, en einnig má sjá lei!beiningar í grein um kryddjurtir ef meiningin er a! sá beint í endanlegan pott.

RótargrænmetiSmáger!ari tegundir rótargrænmetis, eins og radísur og parísargulrætur henta mjög vel til ræktunar á svölum. $eim dugar um 20 cm djúpt moldarundirlag og geta "ví

Svalagarðurinn

Page 39: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

veri! í svalakössum, pottum e!a kerjum. $eim er sá! beint út í maí, e!a um lei! og ve!ur leyfi r. Stærra rótargrænmeti er einnig vel hægt a! rækta á svölum en "arf töluvert meira umfang. Gulrófur, rau!rófur og næpur "urfa allar um 40 cm djúpt moldarundirlag og henta "ví vel saman í ræktun. Gulrófurnar "urfa "ó meira ummál, e!a um 30 - 40 cm, me!an rau!rófum og næpum dugar 15 - 20 cm. Hentugast er "ví a! vera me! sekki e!a nokku! myndarlegt ker fyrir "essar plöntur. Ef ætlunin er a! rækta kartöfl ur er best a! hafa "ær a!skildar frá ö!ru grænmeti. Moldarundirlag "eirra "arf a! vera um 60 cm og ummáli! 25 cm.

Anna! grænmetiÍ maí kemur í Gar!heima ágætis úrval af forræktu!um grænmetisplöntum sem au!velt er a! stinga ni!ur í ker úti á svölum. Má "ar nefna vorlauk, graslauk, blómkál og spergilkál sem dæmi. Graslaukur og vorlaukur eru bá!ir mjög einfaldir í ræktun og eru skemmtilegir a! "ví leyti a! mjög fl jótlega má fara a! klippa ofan af "eim og n#ta í matarger!. $á henta #msar a!rar tegundir af laukum einnig vel til ræktunar í pottum, t.a.m. matlaukur og rau!laukur. $eir eru rækta!ir frá útsæ!islaukum sem stungi! er ni!ur í maí og "urfa "eir um 15 - 30 cm í ummál. Blómkál og spergilkál

hafa ekki me! djúpt rótarkerfi og dugar "eim "ví fremur grunnir pottar. Umfang "eirra getur "ó or!i! töluvert og gott a! hafa 45 cm á milli plantna. Einnig eru belgbaunir oft rækta!ar í pottum, en passa "arf a! sty!ja vel vi! "ær, t.a.m. me! bambusstöngum.

RæktunarskáparFyrir metna!argjarna svalaræktandann eru ræktunarskáparnir sem klæddir eru plexigleri algjör draumur. Í "eim myndast sömu ræktunarskilyr!i og í gró!urhúsi og au!velda ræktun grænmetistegunda eins og kirsuberjatómata, paprikur, chili pipar og eggaldin svo dæmi séu nefnd. $eir eru einnig hentugir til a! forrækta #msar grænmetistegundir og lauka sem sí!ar má setja út. $á er um a! gera a! vera óhræddur vi! a! prófa sig áfram me! svalaræktunina og láta brag!laukana lei!a sig áfram.

Page 40: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

40

Amé inniheldur engan vi!bættan sykur e!a sætuefni og er framleiddur úr náttúrulegum hráefnum. $a! fæst í fjórum frábærum brag!tegundum – appelsínu og vínberja, vínberja og apríkósu, ylliberja og sítrónu og hindberja og brómberja. Amé hefur noti! sívaxandi vinsælda og er tilvalinn drykkur í hæsta gæ!afl okki til a! bjó!a upp á í matarbo!um og veislum allan ársins hring. Drykkurinn er frískandi me! mildu brag!i, létt frey!andi og virkilega fallegur fram a! bera. Heilla!u gestina í sumar og bjóddu "eim upp á frískandi Amé úr fallegu glasi. Amé nafni! er komin úr Japönsku og "#!ir „blítt regn“

fága!ur veisludrykkurLífsstílsdrykkurinn Amé er ljúffeng blanda ávaxtasafa, ölkelduvatns og einstakri blöndu austrænna jurtaseyða.

Amé

Jar!arber henta vel til ræktunar á svölum og "urfa ekki mikla umhir!u. Til eru sérstakir jar!arberjapottar sem au!velt er a! nota, en einnig er hægt a! rækta jar!arber

Jarðarberjarækt á svölum

Sní!i! efnisbútinn eftir stær! kókosmottunnar og hefti! fast allan hringinn.

Skeri! göt á ví! og dreif.

í hengikörfum sem er sni!ugt fyrir "á sem hafa líti! pláss. $á geta slíkar körfur me! smá fyrirhöfn veri! hin mesta svalapr#!i, eins og sjá má hér a! ne!an. Til verksins "arf

hengijárngrind og kókosmottu sem passar í, efnisbút a! eigin vali, skæri, dúkahníf, heftara, mold og jar!arberjaplöntur.

Hálf fylli! kókosmottuna af mold og stingi! plöntunum í gegn.

$jappi! vel a! plöntunum en varist a! setja "ær ekki djúpt.

Bæti! mold í ef "arf og setji! restina af jar!arberjaplöntunum ofan í.

Vökvi! vel yfi r, hengi! körfuna upp og njóti! vel.

Page 41: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

41

Garðveislan$a! er gaman a! taka á móti fólki í fallegu umhverfi . Leggja smá hugsun í a! skapa réttu stemninguna fyrir notalega stund me! gó!um vinum. Mjúkir pú!ar, blóm og kertaljós láta gestum lí!a vel. $á er "a! bara spurningin hvernig á a! losna vi! "á í lok kvölds?

Page 42: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

42

Blóm í Bæ Sumari! 2009 bryddu!u Hverger!ingar, í samvinnu vi! hin #msu félög, upp á "eirri skemmtilegu n#jung a! klæ!a bæinn í sparibúning og blása til gar!yrkjus#ningar. $ar tóku bæjarbúar höndum saman vi! a! gera bæinn sem blómlegastan. Stemningin var einstök og ekki spillti frábært ve!ri! "ar fyrir. Áhugaver!ir hlutir föngu!u mann vi! hvert fótmál: frumleg listaverk unnin úr blómum, lengsta blómaskreyting heims, s#ning á plöntutegundum, kynningar af #msu tagi sem og fallegir gar!ar sem margir hverjir voru skemmtilega skreyttir í tilefni s#ningarinnar. $á voru uppákomur í hverju horni: leikrit, söngatri!i, laukaball, brú!kaup á bökkum Varmár og margt fl eira. $arna var komin s#ning sem gar!áhugamenn, fagurkerar, fjölskyldufólk og fl eiri gátu fundi! ótal margt áhugavert vi! sitt hæfi og noti! fallegrar gar!yrkju í yndislegu umhverfi . Gar!heimar taka ofan fyrir skipuleggjendum "essarar s#ningar og öllum sem a! henni komu og glöddust vi! a! sjá a! til stæ!i a! endurtaka leikinn í júní 2010.

Page 43: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

43

Page 44: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

44

Svipmyndir frá 10 ára afmæli Garðheima$a! var glatt á hjalla í Gar!heimum "egar vi! fögnu!um 10 ára afmælinu okkar "ann 2. desember sí!astli!inn. Fjöldinn allur lag!i lei! sína í Stekkjarbakkann til a! gle!jast me! okkur, njóta veitinga og skemmtiatri!a í tilefni dagsins.

2. desember 2009

Page 45: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

45

Spennandi fræ í ræktun

Page 46: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

46

Nokkrar plöntur, nokkrir pottar, margar útfærslur

Fyrir "á sem hafa gaman af tilbreytingu er sni!ugt a! velja potta og plöntur sem ra!a má saman á marga mismunandi vegu. Hægt er a! n#ta blómin sem bor!skraut e!a setja "au beint á pallinn. Plöntunum er ra!a! upp eftir hentisemi í hvert sinn. Hver planta gle!ur "annig á marga mismunandi vegu. Me! útsjónarsemi má vera hags#n(n) en samt alltaf me! eitthva! n#tt til a! gle!ja auga!.

Page 47: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

47

Ecover hreinlætisvörur í sumarhúsiðTil a! rot"ró gegni sínu hlutverki sem best er margt sem hafa "arf í huga. Í köldu loftslagi eins og á Íslandi sé hætt vi! a! rotnun ver!i fremur hæg og uppsöfnun á seyru ver!i meiri en "ar sem meiri hiti er. %mis "votta- og hreinsiefni, einkum sótthreinsiefni sem berast í rot"rær geta sí!an dregi! úr gerjun og rotnun. $a! er "ví sérstaklega mikilvægt a! eigendur sumarhúsa noti "vottaefni og a!rar hreinlætisvörur sem hindra ekki "etta nau!synlega ni!urbrot. Ecover hefur allt frá stofnun veri! frumkvö!ull í "róun og framlei!slu vistfræ!ilegra "votta-

og hreingerningaefna. Eitt af markmi!um "eirra hefur alltaf veri! a! vera einu e!a fl eiri "repum ofar í sínu framlei!sluferli en sta!lar var!andi framlei!slu vistvænna "votta- og hreinlætisvara gera rá! fyrir og stefna "ess er a! framlei!sluferli! allt s#ni öllum tilhl#!ilega vir!ingu; neytendum, d#rum og umhverfi nu. Innihaldsefnin sem notu! eru í formúlur "eirra eru unnin úr steinefnum e!a jurtum. Ecover notar ekki ljósfræ!ileg bleikiefni, klórefni e!a fosfat. $ví hafa vörurnar lágmarks áhrif á umhverfi ! og eru a! fullu ni!urbrjótanlegar..

Me! réttri notkun og skömmum, eru Ecover vörurnar fullkomlega öruggar fyrir rot"ær "ar sem vörurnar eru heilmiki! út"ynntar "egar "ær koma í tankinn. $essir "ættir samtvinna!ir reglubundinni forvörn me! vi!haldi, munu tryggja a! loftfi rrta bakteríuumhverfi ! í tankinum er ekki trufl a!. Rot"ró sem hugsa! er vel um mun endast í áratugi og jafnvel ævina á enda! Ecover vörurnar eru nú fáanlegar í Gar!heimum og uppl#singar um "ær er hægt a! nálgast á: www.heilsa.is og www.ecover.com

Ecover hreinlætisvörur eru BETRI fyrir umhverfi ð og rotþrærnar*!

Frábært VORGLEÐI-þrennu-TILBOÐ

*Vörurnar frá Ecover eru framleiddar úr innihaldsefnum sem unnin eru úr steinefnum og jurtum og í "eim eru ekki ljósfræ!ileg bleikiefni, klórefni e!a fosfat. $ví hafa vörurnar lágmarks áhrif á umhverfi ! og eru a! fullu ni!urbrjótanlegar. $a! samr#mist ekki "eirra kröfum a! vörurnar séu eingöngu vistvænar, heldur er megin áhersla lög! á a! "ær séu fyllilega sambærilegar hef!bundnum hreinsiefnum, bæ!i hva! var!ar gæ!i og notagildi.

Kauptu alhreinsisprey + salernishreinsi og fáðu uppþvottalög FRÍTT

+

FRÍTT

=

Kauptu fl jótandi þvottaefni + blettaeyði og fáðu mýkingarefni FRÍTT

+ =

FRÍTT

Page 48: Fullt af orsteinn og Alísa hugmyndum - Garðheimar - Heimgardheimar.is/Assets/Texti/gardheimabladid-2010.pdf ·  · 2011-03-30Liljur Liljur fi nnast í yfi r 100 afbrigðum af

Gott í gar!inn

www.aburdur.is

Nau!synlegt fyrir sto!kerfi plantnanna. Eykur kyn"roskan í plöntum.Auki! "ra!k"ol. Eykur rótarvöst.

Inniheldur öll helstu næringar og snefilefni.Nau!synlegt vi! ljóstillífun.Auki! frost"ol.Gó! mótssta!a gegn "urrki.