36
GÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU FOCAL Atvikaskráningakerfi á Landspítala – háskólasjúkrahúsi Leifur Bárðarson, læknir,

G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

  • Upload
    faris

  • View
    76

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU. FOCAL Atvikaskráningakerfi á Landspítala – háskólasjúkrahúsi Leifur Bárðarson, læknir, forstöðumaður Gæðadeildar Landspítala - háskólasjúkrahúss. EFNISTÖK. A LMENNT UM ATVIKASKRÁNINGU U PPBYGGING ATVIKASKRÁNINGAKERFIS LSH R EYNSLA AF NOTKUN KERFISINS - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

GÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

GÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

FOCAL Atvikaskráningakerfi

á Landspítala – háskólasjúkrahúsi

Leifur Bárðarson, læknir, forstöðumaður Gæðadeildar Landspítala - háskólasjúkrahúss

FOCAL Atvikaskráningakerfi

á Landspítala – háskólasjúkrahúsi

Leifur Bárðarson, læknir, forstöðumaður Gæðadeildar Landspítala - háskólasjúkrahúss

Page 2: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

EFNISTÖKEFNISTÖKALMENNT UM ATVIKASKRÁNINGU

UPPBYGGING ATVIKASKRÁNINGAKERFIS LSH

REYNSLA AF NOTKUN KERFISINS

NÆSTU SKREF

ALMENNT UM ATVIKASKRÁNINGU

UPPBYGGING ATVIKASKRÁNINGAKERFIS LSH

REYNSLA AF NOTKUN KERFISINS

NÆSTU SKREF

Page 3: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

EFNISTÖKEFNISTÖKALMENNT UM ATVIKASKRÁNINGU

UPPBYGGING ATVIKASKRÁNINGAKERFIS LSH

REYNSLA AF NOTKUN KERFISINS

NÆSTU SKREF

ALMENNT UM ATVIKASKRÁNINGU

UPPBYGGING ATVIKASKRÁNINGAKERFIS LSH

REYNSLA AF NOTKUN KERFISINS

NÆSTU SKREF

Page 4: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

ATVIK = FRÁVIKATVIK = FRÁVIK

Óvæntur skaðiMistök

FylgikvilliÓhapp

Óvæntur skaðiMistök

FylgikvilliÓhapp

Page 5: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

LÆKNALÖG 18.grLÆKNALÖG 18.gr

• Hafi meðferð heilbrigðisstarfsmanns óvæntan skaða í för með sér skal mál rannsakað til að finna á því skýringar og tryggja eftir því sem kostur er að atvik eigi sér ekki aftur stað

• ÓVÆNTUR SKAÐI• Óvæntur skaði er þegar árangur og

afleiðingar meðferðar verða önnur en gert var ráð fyrir í upphafi

• Hafi meðferð heilbrigðisstarfsmanns óvæntan skaða í för með sér skal mál rannsakað til að finna á því skýringar og tryggja eftir því sem kostur er að atvik eigi sér ekki aftur stað

• ÓVÆNTUR SKAÐI• Óvæntur skaði er þegar árangur og

afleiðingar meðferðar verða önnur en gert var ráð fyrir í upphafi

AF HVERJU ÞARF AÐ SKRÁ ?AF HVERJU ÞARF AÐ SKRÁ ?

Page 6: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

AF HVERJU ÞARF AÐ SKRÁ ?AF HVERJU ÞARF AÐ SKRÁ ?

TIL AÐ AUKA GÆÐI OG ÖRYGGI ÞJÓNUSTUGAGNVART SJÚKLINGUM

TIL AÐ AUKA GÆÐI OG ÖRYGGI ÞJÓNUSTUGAGNVART SJÚKLINGUM

TIL AÐ GERA VINNUUMHVERFI ÖRUGGARAFYRIR STARFSFÓLK

TIL AÐ GERA VINNUUMHVERFI ÖRUGGARAFYRIR STARFSFÓLK

Page 7: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

TENGSL GÆÐA- OG ÖRYGGISMÁLA

TENGSL GÆÐA- OG ÖRYGGISMÁLA

• Öryggi er grundvallaratriði í heilbrigðisþjónustu og mikilsverður hluti gæðastjórnunar (WHO, 2002)

• Markmið heilbrigðisþjónustu er að verða sjúklingum að gagni en hún getur einnig valdið skaða (WHO, 2002)

• Öryggi er grundvallaratriði í heilbrigðisþjónustu og mikilsverður hluti gæðastjórnunar (WHO, 2002)

• Markmið heilbrigðisþjónustu er að verða sjúklingum að gagni en hún getur einnig valdið skaða (WHO, 2002)

Page 8: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

TENGSL GÆÐA- OG ÖRYGGISMÁLA

TENGSL GÆÐA- OG ÖRYGGISMÁLA

• Til þess að hægt sé að flokka heilbrigðisþjónustu í háan gæðaflokk verður hún að vera örugg (Moss og Barach, 2002)

• Eitt aðalatriðið við að auka öryggi sjúklinga er hæfileikinn til að læra af mistökum (Department of Health UK, 2000)

• Til þess að hægt sé að flokka heilbrigðisþjónustu í háan gæðaflokk verður hún að vera örugg (Moss og Barach, 2002)

• Eitt aðalatriðið við að auka öryggi sjúklinga er hæfileikinn til að læra af mistökum (Department of Health UK, 2000)

Page 9: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

HVERS VEGNA GERAST ATVIK ?

HVERS VEGNA GERAST ATVIK ?

• Kannanir og rannsóknir hafa sýnt að orsakir atvika - frávika eru í 80 - 90% tilvika vegna galla í kerfinu en ekki sök einstaklinganna sem vinna verkið.

• Kannanir og rannsóknir hafa sýnt að orsakir atvika - frávika eru í 80 - 90% tilvika vegna galla í kerfinu en ekki sök einstaklinganna sem vinna verkið.

Page 10: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

HVAÐ HEFUR ÁHRIF Á ATVIKASKRÁNINGU ?HVAÐ HEFUR ÁHRIF Á ATVIKASKRÁNINGU ?

• FYRIRTÆKJABRAGUR - FYRIRTÆKJAMENNING–Mjög mismunandi er hvort

jarðvegur er fyrir umbótastarf og þar með atvikaskráningu og virðist það tengt gildismati og viðhorfum (Walshe og Freeman, 2002)

• FYRIRTÆKJABRAGUR - FYRIRTÆKJAMENNING–Mjög mismunandi er hvort

jarðvegur er fyrir umbótastarf og þar með atvikaskráningu og virðist það tengt gildismati og viðhorfum (Walshe og Freeman, 2002)

Page 11: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

HVAÐ HEFUR ÁHRIF Á ATVIKASKRÁNINGU ?HVAÐ HEFUR ÁHRIF Á ATVIKASKRÁNINGU ?

• FYRIRTÆKJABRAGUR - FYRIRTÆKJAMENNING–Fyrirtækjabragur sem hvetur til

nýsköpunar og þess að nota mistök til að læra af þeim skapar betri grundvöll fyrir atvikaskráningu (Firth-

Cozens, 2002)

• FYRIRTÆKJABRAGUR - FYRIRTÆKJAMENNING–Fyrirtækjabragur sem hvetur til

nýsköpunar og þess að nota mistök til að læra af þeim skapar betri grundvöll fyrir atvikaskráningu (Firth-

Cozens, 2002)

Page 12: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

FYRIRTÆKJABRAGUR- FYRIRTÆKJAMENNINGFYRIRTÆKJABRAGUR

- FYRIRTÆKJAMENNING

“In aviation:What happened ?”

“In aviation:What happened ?”

“In medicine:Whose fault is it ?”

“In medicine:Whose fault is it ?”

(Arnold... M.D, astronaut)(Arnold... M.D, astronaut)

Page 13: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

HVAÐ HEFUR ÁHRIF Á ATVIKASKRÁNINGU ?HVAÐ HEFUR ÁHRIF Á ATVIKASKRÁNINGU ?

• STARFSSTÉTT– Hjúkrunarfræðingar eru líklegri til að

skrá atvik en læknar (Firth-Cozens, 2002)

• AFLEIÐINGAR ATVIKS– Skráning er líklegri ef atvikið hefur

afleiðingar (ibid.)

• STARFSSTÉTT– Hjúkrunarfræðingar eru líklegri til að

skrá atvik en læknar (Firth-Cozens, 2002)

• AFLEIÐINGAR ATVIKS– Skráning er líklegri ef atvikið hefur

afleiðingar (ibid.)

Page 14: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

ATVIKGARDEMOEN – OSLO

2002

“EKKERT” SKEÐIFLUGVÉLIN FÓRST EKKI, ENGINN SLAÐAÐIST

ALVEG ÓÞARFI AÐ GERA EITTHVAÐ FREKAR Í MÁLINU

Page 15: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

FJÖLDI ATVIKA FJÖLDI ATVIKA • ERU ATVIK ALGENG ?

• The United Kingdom Department of Health (2000) hefur áætlað að fjöldi atvika sé u.þ.b. 850.000 á ári

• Europe´s Working Party on Quality Care in Hospitals áætlar að atvik verði hjá 10. hverjum sjúklingi á sjúkrahúsum í Evrópu

• ERU ATVIK ALGENG ?

• The United Kingdom Department of Health (2000) hefur áætlað að fjöldi atvika sé u.þ.b. 850.000 á ári

• Europe´s Working Party on Quality Care in Hospitals áætlar að atvik verði hjá 10. hverjum sjúklingi á sjúkrahúsum í Evrópu

Page 16: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

 

LSH Fjöldi koma Áætlaðurfjöldi atvika

Göngud. 89.000 8.900

Legud. 36.000 3.600

Alls 125 .000 12.500

HVAÐ ÞÝÐIR ÞETTA FYRIR LSH

Page 17: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

EFNISTÖKEFNISTÖKALMENNT UM ATVIKASKRÁNINGU

UPPBYGGING ATVIKASKRÁNINGAKERFIS LSH

REYNSLA AF NOTKUN KERFISINS

NÆSTU SKREF

ALMENNT UM ATVIKASKRÁNINGU

UPPBYGGING ATVIKASKRÁNINGAKERFIS LSH

REYNSLA AF NOTKUN KERFISINS

NÆSTU SKREF

Page 18: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

Atvikaskráninmgakerfi

HANNA RAFRÆNT KERFI TIL SKRÁNINGAR OG ÚRVINNSLU

Page 19: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

ÞAÐ SEM Á AÐ SKRÁÞAÐ SEM Á AÐ SKRÁ

• Óvænt atvik sem sjúklingur verður fyrir við meðferð eða umönnun á sjúkrahúsinu eða á vegum þess, án tillits til hvort það hefur áhrif á ástand hans og/eða meðferð eða ekki.

• Óvænt atvik sem sjúklingur verður fyrir við meðferð eða umönnun á sjúkrahúsinu eða á vegum þess, án tillits til hvort það hefur áhrif á ástand hans og/eða meðferð eða ekki.

Page 20: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

MARKMIÐMARKMIÐ

• Markmiðið með söfnun upplýsinga um atvik sem varða sjúklinga er að afla vitneskju um hvers vegna þau eigi sér stað svo koma megi af stað umbótum til að koma í veg fyrir þau.

• Farið er með öll gögn sem trúnaðarmál

• Markmiðið með söfnun upplýsinga um atvik sem varða sjúklinga er að afla vitneskju um hvers vegna þau eigi sér stað svo koma megi af stað umbótum til að koma í veg fyrir þau.

• Farið er með öll gögn sem trúnaðarmál

Page 21: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

KERFI SEM ER AÐGENGILEGT ÖLLUM - ALLTAF

Atvikaskráning.url

ÞESSI SKJÁMYND ER Á ÖLLUM TÖLVUM LSHÞESSI SKJÁMYND ER Á ÖLLUM TÖLVUM LSH

Page 22: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

Prentvæn útgáfa:

            

Skrá nýtt atvikSkrá nýtt atvik

Page 23: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

Trúnaðarmál

Atvikaskráning vegna sjúklings Trúnaðar,alPersónuskráning sjúklings

Atvikið átti sér stað

Dags:

Kl:

Deild:

Bygging:

Annars staðar:

Persónuatriði sjúklings

Kennitala:

Nafn:

Heimilisfang:

Fyrir atvikinu varð: Sjúkl. á legudeild Sjúkl. á bráðamóttökuSjúkl. á dagdeild Sjúkl. í sjúkrahústengdri heimaþjónustuSjúkl. á göngudeild

Ástand sjúklings fyrir atvikið: Sjúkdómsgreining: ICD nr:

Áttun:ÁttaðurIlla áttaðurMeðvitundarlaus / Sofandi

Lyfjaáhrif:Undir áhrifum vímuefna / áfengisUndir áhrifum lyfja

Lyf:

ADL:Sjálfbjarga við ADLÞarf aðstoðÓsjálfbjarga

Hreyfigeta:Full fótaferðRúmfasturFótavist m/aðstoðHreyfiskertur

Á blóðþynningu

Stöðluð lýsing

1. Óvænt andlát

2. Atvik tengd tækjabúnaði

3. Lyfjameðferð 4. Atvik tengd blóð- og/eða blóðhlutagjöf

5. Atvik tengd annarri meðferð/rannsókn

Page 24: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

MIÐLÆGURATVIKASKRÁNINGA

GRUNNUR

Senda skjal

Page 25: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

AÐGANGUR AÐ UPPLÝSINGUM ÚR GRUNNINUM

FORSTJÓRI

LÆKNINGAFORSTJÓRI

HJÚKRUNARFORSTJÓRI

GÆÐADEILD

FORSTJÓRI

LÆKNINGAFORSTJÓRI

HJÚKRUNARFORSTJÓRI

GÆÐADEILD

ALLAR UPPLÝSINGAR

ALLAR UPPLÝSINGAR

SVIÐSTJÓRI LÆKNINGA

SVIÐSTJÓRI HJÚKRUNAR

SVIÐSTJÓRI LÆKNINGA

SVIÐSTJÓRI HJÚKRUNARALLAR DEILDIR

SVIÐSINSALLAR DEILDIR

SVIÐSINS

YFIRLÆKNIR

DEILDARSTJÓRI

YFIRLÆKNIR

DEILDARSTJÓRIVIÐKOMANDI

DEILDVIÐKOMANDI

DEILD

Page 26: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

Atvikaskráning vegna sjúklings Trúnaðarmál

Persónuatriði sjúklings

Hvenær varð atvikið

Hvar varð atvikið

Læstirreitir

Ástand sjúklings fyrir atvikið

Page 27: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

Atvikaskráning vegna sjúklings Trúnaðarmál

1. Óvænt andlát 2. LyfjameðferðHeit lyfs............Skammtur...........

3. Atvik tengd tækjabúnaði

HjartastoppKöfnunÖndunarstoppSjálfsvíg

OfnæmisviðbrögðFékk lyf annarsRöng lyfjafyrirmRangt lyfLyf ekki gefið................................................

Lýsing á atviki

Tæki/áhald ónothæftTæki/áhald starfarekki réttTæki/áhald rangtsett uppTæki/áhald ekki stilltréttTæki/áhald jarlægt af sjúklingi................................

Page 28: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

Atvikaskráning vegna sjúklings Trúnaðarmál

Afleiðingar

1. Áverkar 2. Taugakerfi 3. Hjarta og blóðrás

ÞrýstingssárHruflMarSkurður..........................

AugnskaðiSkaði á heyrnBreyting á meðv.KramparDofi......................

HjartsláttartruflanirHjartavöðvadrepHjartabilunHjartastoppAnnað

Page 29: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

Atvikaskráning vegna sjúklings Trúnaðarmál

Viðbrögð deildar við atviki

Viðbrögð við atvikinu..................................................................................................................................................................................................................................................................

Hvernig má koma í veg fyrir að svona atvik endurtaki sig,- tillögur um leiðir................................................................................................................................................................................................

Page 30: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

Atvikaskráning vegna sjúklings Trúnaðarmál

Úrvinnsla

1. Atvik sem krefst ekki frekari skoðunar................................................................................................................

2. Atvik sem krefst frekar skoðunar............................................................................................................

3. Alvarleg atvik..................................................................................................................................................................

Page 31: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

EFNISTÖKEFNISTÖKALMENNT UM ATVIKASKRÁNINGU

UPPBYGGING ATVIKASKRÁNINGAKERFIS LSH

REYNSLA AF NOTKUN KERFISINS

NÆSTU SKREF

ALMENNT UM ATVIKASKRÁNINGU

UPPBYGGING ATVIKASKRÁNINGAKERFIS LSH

REYNSLA AF NOTKUN KERFISINS

NÆSTU SKREF

Page 32: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

SKRÁÐUM ATVIKUM FJÖLGAÐI UM 100 %SKRÁÐUM ATVIKUM FJÖLGAÐI UM 100 %

NIÐURSTÖÐUR HAFA VERIÐ NOTAÐAR TIL UMBÓTANIÐURSTÖÐUR HAFA VERIÐ NOTAÐAR TIL UMBÓTA

JÁKVÆÐ REYNSLAJÁKVÆÐ REYNSLA

Page 33: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

ERFIÐLEIKARERFIÐLEIKAR

TÆKNILEGSEÐLIS

Vandamál með

netþjónKerfiðhrynur

Kerfið frýsVankunnátta

Page 34: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

EFNISTÖKEFNISTÖKALMENNT UM ATVIKASKRÁNINGU

UPPBYGGING ATVIKASKRÁNINGAKERFIS LSH

REYNSLA AF NOTKUN KERFISINS

NÆSTU SKREF

ALMENNT UM ATVIKASKRÁNINGU

UPPBYGGING ATVIKASKRÁNINGAKERFIS LSH

REYNSLA AF NOTKUN KERFISINS

NÆSTU SKREF

Page 35: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

ÚRVINNSLA ATVIKA Í FASTAN FARVEG

ÚRVINNSLA ATVIKA Í FASTAN FARVEG

• GARA AÐGANGSSTÝRINGU AÐ VERULEIKA

• NÝTA NIÐURSTÖÐUR TIL UMBÓTASTARFS

• VERKLAGSREGLUR UM ÚRVINNSLU VARÐANDI– sjúklinga og aðstandendur– starfsfólk

• NÝIR GRUNNAR

• GARA AÐGANGSSTÝRINGU AÐ VERULEIKA

• NÝTA NIÐURSTÖÐUR TIL UMBÓTASTARFS

• VERKLAGSREGLUR UM ÚRVINNSLU VARÐANDI– sjúklinga og aðstandendur– starfsfólk

• NÝIR GRUNNAR

Page 36: G ÆÐASTJÓRNUN Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

8. maí 2003 Leifur Bárðarson, forstöðumaður Gæðadeildar LSH

NÝIR GRUNNAR

ATVIK

KVARTANIRÁBENDINGAR

ÞJÓNUSTA

GÆÐI OGÖRYGGI

ÞJÓNUSTU LSH