12
Fræðslusvið Þjóðkirkjunnar 1 Gott betur Námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð

Gott betur

  • Upload
    udell

  • View
    50

  • Download
    1

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Gott betur. Námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð. Gott betur – námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð. Markmið: Auka skilning á samskiptum hjóna og efla leikni í tjáskiptum. Fyrri samvera: Tjáning: Um að hugsa og tjá sig skýrt og opið Að huga að sjálfum sér Virk hlustun: - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Gott betur

Fræðslusvið Þjóðkirkjunnar 1

Gott betur

Námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð

Page 2: Gott betur

Fræðslusvið Þjóðkirkjunnar 2

Gott betur – námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð

Markmið: Auka skilning á samskiptum hjóna og efla

leikni í tjáskiptum

Page 3: Gott betur

Fræðslusvið Þjóðkirkjunnar 3

Gott betur námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð

• Fyrri samvera:• Tjáning:

– Um að hugsa og tjá sig skýrt og opið

• Að huga að sjálfum sér• Virk hlustun:

– Um að hlusta vel og af athygli

• Að huga að makanum

• Seinni samvera: • Lausn ágreinings:

– Um aðferðir við að umgangast ágreining og leysa hann

• Að huga að sambandinu.

Page 4: Gott betur

Fræðslusvið Þjóðkirkjunnar 4

Gott betur námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð

MÁL

Að taka á móti upplýsingum

“Hvað hef ég séð, heyrt..?” Að gefa

merkingu

Hvað hugsa ég að

sé að gerast?

Ástand mitt

Hvernig líður m

ér?

Það sem ég þarf

Hvers óska ég?

Fyrir mig/þig/okkur

Hvað gerði ég?

Hvað geri ég?

Hvað ætla ég

að gera?

Page 5: Gott betur

Fræðslusvið Þjóðkirkjunnar 5

Gott betur námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð

• SKYNJANIR skýrar

óskýrar • HUGSANIR

raunhæfar óraunhæfar

• TILFINNINGAR þægilegaróþægilegar

• ÓSKIR ósanngjarnar sanngjarnar

• ATHAFNIR viðeigandióviðeigandi

Page 6: Gott betur

Fræðslusvið Þjóðkirkjunnar 6

Gott betur námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð

TÍMASKORTUR

Ýmis óunnin verkt.d. uppvaskiðóhreinn þvottur

Get ekki allt –

Forgangsraða

Sumt verður að bíða

Stress

óróleiki - þ

reyta

Fyrir m

ig: leysa

öll

verke

fnin,slappa af

Fyrir

fjöl

skyld

una:

Sinn

a bö

rnun

um

Fyrir h

jónab

andið

:

Eiga st

und m

eð ko

nunn

i

Er að reyna að gera allt í einu

Vaska upp og svæfi börnin (áform)

Slaka á -spjalla

Page 7: Gott betur

Fræðslusvið Þjóðkirkjunnar 7

Gott betur námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð

Hindranir fyrir góðri hlustun

•Hlusta hálft i hvoru•Hugsa um hvað maður vill segja

•Dómar•Gripið fram í

•Eigin skoðun þrýst að•“Hvers vegna” - spurningar

Page 8: Gott betur

Fræðslusvið Þjóðkirkjunnar 8

Gott betur - námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð

1. Leggja sín eigin sjónarmið til hliðar um stund

2. Fylgja þeim sem talar eftir í því sem honum/henni liggur á hjarta

Page 9: Gott betur

Fræðslusvið Þjóðkirkjunnar 9

Gott betur - námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð

Virk hlustun

Page 10: Gott betur

Fræðslusvið Þjóðkirkjunnar 10

Gott betur námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð

Hvað skynjar þú? Hvað upplifir þú? Hvað heyrir þú? Hvað sérð þú?

Hvað ertu að hugsa?

Hvernig líður þér?Hvers óskar þú ?

Hvað er að gerast?

Hvað ætlar þú að gera?

Page 11: Gott betur

Fræðslusvið Þjóðkirkjunnar 11

Gott betur - námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð

SamantektSamantekt

Endurtaka aðalatriði með eigin orðumBæta ekki við

Hafa vakandi augu fyrir viðbrögðumBiðja um álit ef maður er óörugg/urEndurtaka þar til maður er öruggur

Page 12: Gott betur

Fræðslusvið Þjóðkirkjunnar 12

Gott betur - námskeið fyrir hjón og fólk í sambúð

Kostir virkrar hlustunarKostir virkrar hlustunar

Kjarni málsinsBetri upplýsingarStuðlar að lausn

Eykur traustFyrirbyggir misskilning

Eykur nálægð