52
GRÆNT BÓKHALD 2017

Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

G R Æ N T B Ó K H A L D 2 0 1 7

Page 2: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Page 3: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Efnisyfirlit

Page 4: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Töfluskrá

Page 5: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Myndaskrá

Page 6: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

Grænt bókhald2017

Yfirlýsingskoðunarmanns

Landsvirkjun er með vottað umhverfisstjórnunarkerfi samkvæmt alþjóðastaðlinum ISO 14001:2015. Fyrirtækið hefur markað sér stefnu í umhverfismálum og vinnur markvisst að því að draga úr umhverfisáhrifum starfseminnar.

Mikilvægum umhverfisþáttum sem snúa að rekstri Landsvirkjunar er stýrt og þeir vaktaðir. Má þar nefna nýtingu auðlinda, losun í andrúmsloft og vatnsviðtaka, ásamt áhrifum á náttúru og ásýnd. Í grænu bókhaldi er gert grein fyrir tölulegum upplýsingum um umhverfisáhrif vegna starfsemi fyrirtækisins.

Þær tölur sem birtar eru í skýrslunni eru unnar upp úr bókhalds- forritum Landsvirkjunar, DynamicsAX, DMM, mannauðskerfi, jarðvarmagrunninum ViewData sem er í umsjá Kemíu sf., gagna- grunni Landsnets um orkuvinnslu og Landnýtingargrunni og bindibókhaldi (LULUFC) hjá Landbúnaðarháskóla Íslands. Tölurnar eru ýmist rauntölur eða reiknaðar út frá mæligildum. Umsjón með gagnaúrvinnslu og rýni eru í höndum verkfræðistofunnar EFLU. Upplýsingar eru gefnar samkvæmt bestu vitund og teljast réttar.

EFLA verkfræðistofa hefur rýnt grænt bókhald Landsvirkjunar fyrir árið 2017 og staðfestir hér með að skýrslan inniheldur upplýsingar um helstu þætti í rekstri Landsvirkjunar sem áhrif hafa á umhverfið. Þessar upplýsingar eru í samræmi við niðurstöður vöktunar fyrirtækisins á lykiltölum í umhverfismálum.

Sviðsstjóri umhverfissviðs EFLU verkfræðistofu

Page 7: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla
Page 8: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Starfsemi Landsvirkjunar

Page 9: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Úttekt samkvæmt Úttektin náði til: Úttektaraðili

ISO 14001:2015 – Rekstur Fljótsdalsstöð VSÓ-Ráðgjöf

ISO 14001:2015 – Rekstur Þjórsársvæði VSÓ-Ráðgjöf

ISO 14001:2015 – Framkvæmd Stækkun Búrfellsstöðvar VSÓ-Ráðgjöf

ISO 14001:2015 Vottunartúttekt, Stage 1 og 2

Landsvirkjun í heild British Standard á Íslandi (BSI)

Hydropower Sustainabilty Protocol (HSAP)

Fljótsdalsstöð – Rekstur Alþjóðlegt úttektarteymi: Joerg Hartman, Bernt Rydgren og Eleni Taylor-Wood

Drögum að Geothermal Sustainability Protocol (GSAP)

Þeistareykjavirkjun - Undirbúningur og hönnun

Joerg Harmann, alþjóðlegur úttektaraðili

Page 10: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Stefnumið og markmið Staðan í lok árs

(%) Skýringar og nánari upplýsingar

Betri nýting auðlinda

Að orkuvinnsla Landsvirkjunar nái að lágmarki „góðum starfsvenjum“ samkvæmt viðmiðum HSAP og GSAP. Skref að markmiði 2017: Að 40% af vatnsorkuvinnslunni hafi farið í gegnum HSAP úttekt.

100 42% af orkuvinnslu Landsvirkjunar hefur farið í gegnum alþjóðlega HSAP úttekt. Fljótsdalsstöð með 36% og Blöndustöð með 6%.

Að fyrir liggi upplýsingar um umhverfisáhrif vatnsorkuvinnslu Landsvirkjunar út frá niðurstöðum vistferilsgreininga (LCA).

90 Niðurstöður liggja fyrir og verða kynntar á vormánuðum 2018.

Að ljúka innleiðingu á grænum skrefum á skrifstofum LV á H68 og G30.

90

Skrefi 3 af 5 hefur verið náð og vottað af Umhverfisstofnun. Búið að innleiða 90% af skrefum 4 og 5 og verða þau tekin út og vottuð á vormánuðum.

Að koma kröfum grænna skrefa inn í útboðsgögn við kaup á ræstiþjónustu og mötuneytisþjónustu 2017.

100 Fyrstu útboðin fara fram á árinu 2018.

Starfsemi í sátt við náttúru og ásýnd

Taka saman heildstætt yfirlit á áhrifum orku-vinnslunnar á vistkerfi og tegundafjölbreytni og greina stöðuna á orkuvinnslusvæðum LV.

50 Er enn í vinnslu og verður klárað 2018.

Að kortleggja áhugaverðar jarðmyndanir á orkuvinnslusvæðum Landsvirkjunar og meta áhrif virkjanaframkvæmda á jarðminjar. Skref að markmiði 2017: Að kortleggja eitt af fimm orkuvinnslusvæðum.

100 Jarðminjar á einu af fimm rekstrarsvæðum Landsvirkjunar, þ.e. Þjórsársvæði, voru kortlagðar og áhrif metin. Sjá LV-2017-052.

Að fyrir liggi yfirlit yfir mannvirki á orkuvinnslusvæðum LV, skv. húskönnun í skipulagslögum. Skref að markmiði 2017: Að ljúka könnun fyrir fimm aflstöðvar.

100

Kortlagning fór fram fyrir Kröflu- og Bjarnarflagsstöðvar og fyrir allar þrjár stöðvarnar við Laxá. Sjá LV-2017-061 og LV-2017-114.

Umhverfismarkmið

Page 11: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Stefnumið og markmið Staðan í lok árs

(%) Skýringar og nánari upplýsingar

Kolefnishlutlaus starfsemi

Að vera kolefnishlutlaus árið 2030. Skref að markmiði 2017: Að kolefnisbinding vegna losunar frá lónum jafngildi losun frá lónum.

100 Kolefnishlutlaus, sjá kolefnisbókhald bls. 31.

Að vera kolefnishlutlaus árið 2030. Skref að markmiði 2017: Að kolefnisbinding vegna jarðvarmavinnslu jafngildi 40% losunar frá jarðvarmavinnslunni.

95 Kolefnisjöfnun 37%, sjá kolefnisbókhald bls. 31.

Að á árnum 2016-2020 verði fjárfest í 200 MW endurnýjanlegri orku auk 350 MW fyrir árið 2025. Skref að markmiði 2017: 45MW.

100 Á árinu 2017 var fyrri vél (45MW) Þeistareykjastöðvar gangsett.

Að grípa til aðgerða til að draga úr loftslagsáhrifum, m.a. að eiga frumkvæði að átaksverkefni á landsvísum um orkusparnað.

10

Landsvirkjun vill vinna þetta verkefni í samráði við stjórnvöld og var málið kynnt á fundi með faghópi stjórnvalda um orkumál sem vinnur að aðgerðaráætlun í loftslagsmálum. Bíðum því eftir viðbrögðum og að nefndarstörf komist betur af stað.

Endurskoða stefnu Landsvirkjunar í orkuskiptum í samgöngum.

100 Sett var ný stefna um orkuskipti í samgöngum fyrirtækisins: Hreinorkustefna Landsvirkjunar.

Fjórðungur bílaflota LV sé knúinn rafmagni. Skref að markmiði 2017: Fjöldi raf- og tengiltvinnbíla verði 14% af bílaflota fyrirtækisins.

100 19 bílar (19%) hreinorkubílar (raf- og tengiltvinnbílar), þar af eru 15 bílar (15%) hreinir rafbílar.

Samtal við hagsmunaðila

Virk samskiptaáætlun fyrir allar starfstöðvar og stærri þróunar- og framkvæmdaverkefni.

100

Virk samskiptaáætlun er á öllum fimm orkuvinnslusvæðum Landsvirkjunar, auk þess á tveimur framkvæmdasvæðum og í tíu verkefnum við undirbúning virkjunarkosta.

Starfsemi án umhverfisatvika

Engin umhverfisatvik 7 atvik Sjö umhverfisatvik áttu sér stað á árinu, fjögur í rekstri Landsvirkjunar og þrjú hjá verktaka.

Page 12: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Orkugjafi Fjöldi

starfsmanna* Afl

Raforku-vinnsla

Hlutfall af heildar raforkuvinnslu

[MW] [GWst] [%]

Starfsstöðvar í Reykjavík og á Akureyri

– 154 – – –

Aflstöðvar

Blöndustöð Vatnsafl 15 150 869 6

Laxárstöðvar Vatnsafl 7 27,5 130 1

Fljótsdalsstöð Vatnsafl 13 690 5.064 36

Mývatnssvæði Jarðvarmi 25 108 565 4

Sogssvæði Vatnsafl 13 91 589 4

Þjórsársvæði

– Alls Vatns- og vindafl 43 937 6.813 49

– Hafið Vindafl – (1,9) (6) (<1%)

Orkutap og eigin notkun – – – (132) (1%)

Landsvirkjun í heild – 2017 270 2.003 14.030 100

Landsvirkjun í heild – 2016 260 1.958 13.411 100

Landsvirkjun í heild – 2015 249 1.958 13.709 100

Landsvirkjun í heild – 2014 249 1.958 12.807 100

Landsvirkjun í heild – 2013 248 1.863 12.843 100

* Miðað er við fastráðna starfsmenn í lok árs.

Raforkuvinnsla

Page 13: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Landsvirkjun Landið í heild

2013 2014 2015 2016 2017 2013 2014 2015 2016 2017

Vatnsaflsvirkjanir GWst 12.337 12.316 13.206 12.911 13.459 12.863 12.872 13.781 13.470 14.054

Jarðvarmavirkjanir GWst 501 484 497 495 565 5.245 5.238 5.003 5065 5.169

Vindafl GWst 5,5 7,0 6,7 5,3 5,6 5,5 8,0 11,0 9,2 8,1

Eldsneyti GWst 0 0 0 0 0 2,8 2,4 4,0 2,7 2,1

Alls GWst 12.843 12.807 13.709 13.411 14.030 18.116 18.120 18.799 18.547 19.233

0

2.000

4.000

6.000

8.000

10.000

12.000

14.000

16.000

Vatnsafl Jarðvarmi Vindafl Eldsneyti

GW

st

Landsvirkjun Aðrir vinnsluaðilar orku

Page 14: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

2013 2014 2015 2016 2017 Breyting

miðað við árið 2016

Nýting:

Gufa þús. tonn 5.634 5.498 5.099 4.821 6.074 26%

Vatn þús. tonn 5.190 5.667 5.471 6.516 8.631 32%

Losun:

- Niðurdæling skiljuvatns þús. tonn 3.145 4.324 4.300 4.640 5.935 28%

- Losun þéttivatns þús. tonn - - - - 906 -

Nýting á framleidda orkueiningu:

Gufa þús. tonn/GWst 11 11 10 10 11 11%

Vatn þús. tonn/GWst 10 12 11 13 15 16%

Losun á framleidda orkueiningu:

- Niðurdæling skiljuvatns þús. tonn/GWst 6 9 9 9 11 12%

- Losun þéttivatns þús. tonn/GWst - - - - 2 -

Nýting jarðhitaforðans

Page 15: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

2013 2014 2015 2016 2017 Breyting miðað

við árið 2016

Nýting:

Gufa þús. tonn 711 979 1889 739 341 -54%

Fráveituvatn þús. tonn 13 1345 1031 687 746 9%

0

1.000

2.000

3.000

4.000

5.000

6.000

7.000

8.000

9.000

10.000

Gufa Vatn Niðurdæling í jarðhitakerfi

þú

sun

d t

on

n

2013 2014 2015 2016 2017

Page 16: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

0,00

0,05

0,10

0,15

0,20

0,25

0,30

0,35

0,40

0,45

0,50

199

7

199

8

199

9

20

00

20

01

20

02

20

03

20

04

20

05

20

06

20

07

20

08

20

09

20

10

20

11

20

12

20

13

20

14

20

15

20

16

20

17

Ars

en [

µg/

l]

Langivogur Vogaflói Umhverfismörk I (0,4 µg/l)

Yfirborðslosun frá jarðvarmavirkjunum

Page 17: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Losun í yfirborðsvatn Losun í jarðhitakerfið

Krafla Bjarnarflag Þeistareykir Krafla Þeistareykir

Skiljuvatn

- Skiljuvatn úr jarðvarmavirkjunum

þús. tonn 1.017 1.367 313 4.590 1.345

Þungmálmar

- Arsen kg 43 83 18 43 6

- Blý kg - - - - 0,01

- Kadmíum kg 0,01 - - 0,03 -

- Kopar kg 0,1 1,6 0,3 0,7 0,2

- Króm kg 3,0 0,1 0,3 0,5 -

- Kvikasilfur kg 0,01 - - - -

- Nikkel kg 1,3 0,1 0,2 1,1 0,5

- Sink kg 4,0 4,7 2,0 1,0 10,5

Næringarefni

- Fosfór kg 2,9 1,5 3,0 5,0 0,4

Annað

- Brennisteinsvetni kg 71.230 47.250 - 215.570 168.760

- Koltvísýringur kg 262.300 24.030 - 293.300 21.290

Page 18: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

-

500

1.000

1.500

2.000

2.500

3.000

3.500

4.000

4.500

5.000

2013 2014 2015 2016 2017

þú

sun

d t

on

n

Losun í yfirborðsvatn vegna orkuvinnslu í Kröflu Djúplosun vegna orkuvinnslu í Kröflu

Page 19: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

0

2.000

4.000

6.000

8.000

2013 2014 2015 2016 2017

ton

n H

2S

Raforkuvinnsla Rannsóknir

Losun brennisteinsvetnis í andrúmsloft

Page 20: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

0

1

2

3

4

5

6

7

8

9

Reykjahlíð Vogar Þeistareykir Húsavík Eyvindarstaðir

Styr

kur

H2S

í lo

fti (

µg/

m³)

H₂S ársmeðaltal 2016 H₂S ársmeðaltal 2017 Heilsuverndarmörk árs

Neðri skekkjumörk Efri skekkjumörk

0

1

2

3

4

5

6

7

8

9

jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des

Styr

kur

H2S

í lo

fti (

µg/

m³)

H₂S meðaltal mánaðar

Page 21: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Losun frá lónum

Page 22: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Stöð/Veita Lón/Vatn Flatarmál

lóna

Flatarmál lóna, notað til reikninga

CO2 íslaust

CH4 íslaust Gróðurhúsa-

áhrif alls

[km2] [km2] [tonn CO2]

[tonn CO2 ígildi]

[tonn CO2 ígildi]

Blöndustöð 70 (8) 62 5.932 5.955 11.888

Blöndustöð Blöndulón 57 57 4.765 4.770 9.535

Blöndustöð Gilsárlón 5 5 1.167 1.186 2.353

Blöndustöð (Vötn á veituleið) (8,2) 0 0 0 0

Fljótsdalsstöð 70 (4) 66 517 517 1.035

Fljótsdalsstöð Hálslón 61 (2,6) 58 425 425 850

Fljótsdalsstöð Kelduárlón 7,5 (1,1) 6 79 79 158

Fljótsdalsstöð Ufsárlón 1,1 (0,14) 1 13 13 27

Fljótsdalsstöð Grjótárlón 0,1 (0,02) 0 <1 <1 <1

Laxárstöðvar 38 (38,0) 0 0 0 0

Laxárstöðvar (Mývatn) (38,0) 0 0 0 0

Sogssvæði 86 (86) 0 0 0 0

Sogsstöðvar Úlfljótsvatn (3) 0 0 0 0

Sogsstöðvar Þingvallavatn (83,0) 0 0 0 0

Þjórsársvæði 206 (70) 136 908 905 1.813

Þórisvatnsmiðlun Þórisvatn 85,2 (70) 15 50 48 98

Þórisvatnsmiðlun Sauðafellslón 5 5 20 12 32

Sigöldustöð Krókslón 14 14 70 71 141

Hrauneyjafossstöð Hrauneyjalón 9 9 20 24 44

Búrfellsstöð Bjarnalón 1 1 <10 <10 <10

Hágöngumiðlun Hágöngulón 37 37 130 131 261

Kvíslaveita Kvíslavatn 22 22 270 274 544

Kvíslaveita Dratthalavatn 2 2 40 36 76

Kvíslaveita Eyvindarlón 0 0 <1 <1 <1

Kvíslaveita Hreysislón 0 0 <1 <1 <1

Kvíslaveita Þjórsárlón 4 4 10 12 22

Vatnsfellsstöð Vatnsfellslón 1 1 0 0 0

Búðarhálsstöð Sporðöldulón 7 7 258 262 520

Sultartangastöð Sultartangalón 20 20 40 36 76

Samtals 470 (206) 264 7.358 7.378 14.735

Page 23: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Starfs-stöðvar

Alls

2017 Blöndu-

stöð Laxár-stöðvar

Fljóts-dals-stöð

Mývatnssvæði

Sogs-svæði

Þjórsár-svæði

Framkv. og

þróunar-svið

Starfs-stöðvar RVK og

AK

Bensín Lítrar 16.032 2.164 47 547 1.356 1.524 388 3.615 6.391

Dísilolía Lítrar 219.702 14.121 8.071 15.942 23.822 13.570 45.338 65.090 33.748

– á farartæki Lítrar 213.889 13.960 8.071 15.197 23.697 13.571 45.338 65.090 28.965

– á varaafl Lítrar 5.813 160 – 745 125 – – – 4.783

Lífdísill Lítrar 10.929 – – – 6.065 – 4.864 – –

2013 2014 2015 2016 2017 Breyting

miðað við árið 2016

Bensín Lítrar 12.572 11.398 11.988 12.828 16.032 25%

Dísilolía Lítrar 271.603 244.369 253.308 218.092 219.702 1%

– á farartæki Lítrar 251.717 216.130 193.207 186.290 213.889 15%

– á varaafl Lítrar 19.886 28.240 60.101 31.802 5.813 -82%

Lífdísill Lítrar – – 13.141 34.922 10.929 -69%

Metan kg 270 251 115 – – 0%

Eldsneytisnotkun

Page 24: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

0

50.000

100.000

150.000

200.000

250.000

300.000

Bensín Dísilolía á farartæki Dísilolía á varaafl

Lítr

ar

2013 2014 2015 2016 2017 Meðalnotkun 2013 - 2017

Page 25: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

0 20.000 40.000 60.000 80.000 100.000

2017

2016

í RVK og AKU 2015

Starfsstöðvar 2014

2013

2017

2016

þróunarsv. 2015

Framkv. og 2014

2013

2017

2016Þjórsársvæði 2015

2014

2013

2017

2016

Sogssvæði 2015

20142013

2017

2016Mývatnssvæði 2015

2014

2013

2017

2016

Fljótsdalsstöð 2015

2014

2013

2017

2016

Blöndustöð 2015

2013

2012

2017

2016

Laxárstöðvar 2015

2014

2013

Lítrar

Dísilolía á farartæki og tæki Dísilolía á varaafl Meðaltal 2013- 2017

Page 26: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Úrgangur

2013 2014 2015 2016 2017

Úrgangur til förgunar (óflokkaður): kg 35.453 30.331 42.952 44.214 60.904

– til urðunar kg 34.093 30.331 42.952 44.214 42.404

– til brennslu kg 1.360 0 0 0 0

– Grófur úrgangur flokkaður af þjónustuaðila* kg – – – – 18.500

Úrgangur til endurvinnslu og endurnýtingar: kg 282.682 119.787 119.481 152.930 111.163

– Húsbúnaður kg 105 30 95 0 0

– Lífrænn úrgangur kg 19.644 18.704 17.903 17.801 20.231

– Málmar og ýmis búnaður kg 125.063 39.954 37.635 52.232 41.323

– Pappír, pappi og umbúðir kg 14.072 14.748 13.756 14.302 18.715

– Plast kg 3.302 1.411 4.083 5.481 757

– Timbur kg 120.495 44.940 46.009 63.115 30.137

Óvirkur úrgangur**: kg 353.948 32.875 898 10.620 54.611

– Jarð - og steinefni, gler og postulín kg 353.948 32.875 898 10.620 54.611

Úrgangur alls: kg 672.083 182.992 163.331 207.764 226.678

* Grófur úrgangur flokkaður af þjónustuaðila og endurvinnslu- og flokkunarhlutfall var ekki uppgefið

** Fer til urðunar á urðunarstað fyrir óvirkan úrgang

Úrgangur og spilliefni

Page 27: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Alls 2017 Blöndu-

stöð Fljótsdals-

stöð Mývatns-

svæði Laxár-stöðvar

Sogs-svæði

Þjórsár-svæði

Önnur starfsemi

Úrgangur til förgunar (óflokkaður):

kg 60.904 2.399 4.600 5.972 10.587 6.240 7.030 24.076

– til urðunar kg 42.404 2.399 4.600 5.972 8.017 6.240 7.030 8.146

– Grófur úrgangur flokkaður af þjónustuaðila*

kg 18.500 – – – 2.570 – – 15.930

Úrgangur til endurvinnslu og endurnýtingar:

kg 111.163 4.186 4.320 22.729 12.060 7.820 38.990 21.058

– Húsbúnaður kg 0 – – – 0 – – 0

– Lífrænn úrgangur kg 20.231 1.109 1.220 4.237 0 0 3.950 9.715

– Málmar og ýmis búnaður kg 41.323 1.663 140 11.292 1.052 5.160 21.500 516

– Pappír, pappi og umbúðir kg 18.715 847 980 1.200 978 620 3.460 10.630

– Plast kg 757 136 0 260 270 60 0 31

– Timbur kg 30.137 431 1.980 5.740 9.760 1.980 10.080 166

Óvirkur úrgangur**: 54.611 0 0 4.280 50.041 0 0 290

– Jarð- og steinefni, gler og postulín

kg 54.611 0 0 4.280 50.041 0 0 290

Úrgangur alls: kg 226.678 6.585 8.920 32.981 72.688 14.060 46.020 45.424

* Grófur úrgangur flokkaður af þjónustuaðila og endurvinnslu- og flokkunarhlutfall var ekki uppgefið ** Fer til urðunar á urðunarstað fyrir óvirkan úrgang

-

100

200

300

400

Úrgangur til förgunar Úrgangur til endurvinnslu ogendurnýtingar

Óvirkur úrgangur

ton

n

2013 2014 2015 2016 2017 Meðaltal 2013-2017

Page 28: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Page 29: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

0

1

2

3

4

5

6

7

8 - 5.000 10.000 15.000 20.000

Önnur starfssemi LV

Háaleitisbraut 68

Þjórsársvæði

Sogssvæði

Laxárstöðvar

Mývatnssvæði

Fljótsdalsstöð

Blöndustöð

kg

2013 2014 2015 2016 2017 Meðaltal 2013-2017

Page 30: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Spilliefni

2013 2014 2015 2016 2017

Spilliefni til förgunar: kg 3.999 7.685 7.333 4.966 18.016

– Rafhlöður og rafbúnaður kg 2.921 6.222 3.013 1.870 2.447

– Tjörumengaður sandur kg - - - - 12.000

– Önnur spilliefni kg 1.079 1.463 4.320 3.096 3.570

Olíuúrgangur: kg 1.828 14.976 6.355 16.029 24.144

Spilliefni alls: kg 5.827 22.660 13.688 20.995 42.160

Alls

2017 Blöndu-

stöð

Fljóts-dals-stöð

Mývatns-svæði

Laxár-stöðvar

Sogs-svæði

Þjórsár-svæði

Önnur starfsemi

Spilliefni: kg 18.016 1.018 12.423 515 1.760 562 1.225 595

– Rafhlöður og rafbúnaður kg 2.447 634 240 255 0 0 738 580

– Tjörumengaður sandur kg 12.000 - 12.000 - - - - -

– Önnur spilliefni kg 3.570 384 183 260 1.760 562 487 15

Olíuúrgangur: kg 24.144 400 162 1.001 1.705 18.016 2.860 0

Spilliefni alls: kg 42.160 1.418 12.585 1.516 3.465 18.578 4.085 595

Page 31: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

2013 2014 2015 2016 2017

Áburðardreifing, tilbúinn áburður tonn 474 492 486 546 584

Gróðursetning plantna í nágrenni aflstöðva* stk. 63.050 83.634 97.370 72.460 57.442

Kolviður, gróðursetning plantna til kolefnisjöfnunar stk. 9.700 8.900 10.100 9.400 8.930

Skógrækt, gróðursetning plantna stk. 33.000 56.000 83.000 124.986 95.000

Landgræðsla ríkisins, uppgræðsla lands (Bolholt, Kot og Steinkross)

ha 115 67 91 99 64

* Kolefnisbinding í hluta af verkefnunum er utan við kolefnisbókhald Landsvirkjunar (Landgræðsluskógrækt).

2013 2014 2015 2016 2017

Gróðursetning plantna ,,Margar hendur vinna létt verk“ stk. 162.500 125.196 55.183 77.230 161.456

Landgræðsla og kolefnisbinding

Page 32: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

0 0,2 0,4 0,6 0,8 1 1,2 1,4 1,6

-40.000

-30.000

-20.000

-10.000

0

10.000

20.000

30.000

40.000

50.000

60.000

Heildarlosungróðurhúsalofttegunda

Kolefnisbinding Kolefnisspor Landsvirkjunar

ton

n C

O2-

ígild

i

2013 2014 2015 2016 2017 Meðaltal 2013-2017

Kolefnisspor

Page 33: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

0

10.000

20.000

30.000

40.000

Útstreymi frájarðvarmav. og

rannsóknum

Losun fráuppistöðulónumvatnsaflsvirkjana

Losun vegnajarðefnaeldsneytis

og flugferða

Losun vegnaförgunar úrgangs

Losun frá rafbúnaði

ton

n C

O2-

ígild

i

2013 2014 2015 2016 2017

Page 34: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Heildarmagn/stærð Losun í andrúmsloft [tonn] Losun gróðurhúsaloft-

tegunda [tonn CO2-ígildi]

Gufa frá jarðvarma 3.516.837 tonn 3.175.487

– útstreymi koltvísýrings 36.746 36.746

– útstreymi metans 16 417

– útstreymi brennisteinsvetnis 6.118 0

Uppistöðulón vatnsafls 264 km2

– losun koltvísýrings 7.358 7.358

– losun metans 295 7.378

Eldsneytisnotkun: Bensín 16.032 lítrar

– losun koltvísýrings 36,9 36,9

– losun metans 0,013 0,33

– losun glaðlofts 0,005 1,43

Eldsneytisnotkun: Dísilolía á farartæki og tæki

213.889 lítrar

– losun koltvísýrings 573 573

– losun metans 0,036 0,90

– losun glaðlofts 0,036 10,7

Eldsneytisnotkun: Dísilolía á varaafl 5.813 lítrar

– losun koltvísýrings 15,6 15,6

– losun metans 0,001 0,02

– losun glaðlofts 0,001 0,29

Eldsneytisnotkun: Lífdísill á farartæki

10.929 lítrar

– losun koltvísýrings 11,7 11,7

– losun metans 0,001 0,02

– losun glaðlofts 0,001 0,22

Flugferðir starfsmanna

– innanlandsflug, losun koltvísýrings

155 155

– millilandaflug, losun koltvísýrings 257 257

Förgun úrgangs

– urðun 61 tonn 35,3

Rafbúnaður

– losun SF6 0 tonn 0 0

Losun gróðurslofttegunda alls 52.996

Page 35: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

2013 2014 2015 2016 2017 Breyting

miðað við árið 2016

tonn CO2 - ígildi

Jarðvarmi 33.617 36.832 35.565 32.320 37.163 15%

Uppistöðulón vatnsafls 14.504 14.460 15.284 14.778 14.735 0%

Brennsla eldsneytis 1.001 924 1.050 975 1.064 9%

Bensín á farartæki 31 28 29 31 39 26%

Dísilolía á farartæki 686 589 527 509 585 15%

Dísilolía á varaafl 54 77 164 87 16 -82%

Lífdísill á farartæki 0 0 14 38 12 -69%

Flugferðir, heildarlosun 230 230 316 310 412 33%

– þar af innanlandsflug 109 109 106 117 155 32%

– þar af millilandaflug 121 121 210 193 257 33%

Úrgangur 30 24 25 26 35 35%

Rafbúnaður (SF6) 24 72 23 68 0 -100%

Heildarlosun gróðurhúsalofttegunda 49.176 52.312 51.947 48.167 52.997 10%

Kolefnisbinding -23.031 -22.948 -28.198 -29.319 -29.949 2%

á vegum Landsvirkjunar -22.000 -22.000 -27.100 -28.250 -28.850 2%

á vegum Kolviðar -1.031 -948 -1.098 -1.069 -1.099 3%

Kolefnisspor Landsvirkjunar* 26.145 29.364 23.749 18.848 23.048 22%

* Kolefnisspor Landsvirkjunar 2015 og 2016 hefur verið uppfært vegna uppfærðra upplýsinga um kolefnisbindingu.

2013 2014 2015 2016 2017 Breyting

miðað við árið 2016

tonn CO2 -ígildi/GWst

Jarðvarmavirkjanir 2,617 2,876 2,606 2,412 2,653 10%

Uppistöðulón vatnsaflsvirkjana 1,129 1,129 1,115 1,102 1,050 -5%

Brennsla eldsneytis 0,076 0,072 0,076 0,072 0,076 6%

Úrgangur 0,002 0,002 0,002 0,002 0,002 0%

Rafbúnaður (SF6) 0,002 0,006 0,002 0,005 - -100%

Losun gróðurhúsalofttegunda 3,829 4,085 3,789 3,592 3,777 5%

Kolefnisbinding -1,793 -1,792 -2,057 -2,186 -2,134 -2%

Kolefnisspor Landsvirkjunar 2,036 2,293 1,732 1,406 1,643 17%

Page 36: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Vatnsaflsvirkjun Jarðvarmavirkjun

(13.459 GWst árið 2017) (565 GWst árið 2017)

tonn CO2-ígildi/GWst

Jarðvarmi - 65,775

Uppistöðulón vatnsafl 1,136 -

Eldsneytis, úrgangur og SF6 0,068 0,161

Gróðurhúsaáhrif 1,204 65,936

Kolefnisbinding -1,204 -24,181

Kolefnisspor Landsvirkjunar* 0 41,756

* Hér er um að ræða árlegt kolefnisspor reksturs á GWst en ekki kolefnisspor fyrir allan vistferil raforkuvinnslu.

Page 37: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Brestir í vatnsstýringu á Þjórsársvæði

Fiskadauði við Laxárstöðvar

Olíuleki frá bíl á Kvíslaveituvegi

Umhverfisatvik

Page 38: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Glussaleki á bor við Þeistareykjavirkjun

Gróðurskemmdir af völdum vatns við Þeistareykjavirkjun

Plaströr tapast út í Bjarnalón

Page 39: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Kröflustöð

Hávaði

Page 40: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Mælistaðir við Kröflu

28.2.2017 9.5.2017 27.7.2017 3.10.2017 11.12.2017 Jafngildishljóðstig

sírita

dB(A) dB(A) dB(A) dB(A) dB(A) dB(A)

1 43 41 48 46 44

2 34 47 49 47 43

3 26 25 30 25 -

4 41 34 46 45 38

5 42 45 50 48 42

6 25 27 45 34 40

7 31 24 - 32 37 53

8 49 73* - 54 52

9 26 35 48 36 35

Tími 13:00 - 16:04 09:45 - 13:10 08:05-11:00 08:30 11:15 - 15:00

Hitastig 0°C 4,5°C 8,5°C 4°C -8°C

Vindátt - SA N-NA NV A

Vindhraði 0-1 m/s 0-5 m/s 3-8 m/s 1-4 m/s 0-5 m/s

*Mæling yfir 70 dB sem eru mörk fyrir hávaða frá atvinnustarfsemi á lóðarmörkum iðnaðarsvæða.

Page 41: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Bjarnarflagsstöð

Mælistaðir við Bjarnarflag

28.2.2017 16.5.2017 27.5.2017 3.10.2017 14.12.2017 Jafngildis-

hljóðstig sírita

dB(A) dB(A) dB(A) dB(A) dB(A) dB(A)

1 44 46 41 52 48

2 30 54 53 47 49

3 35 44 46 47 43

4 32 41 53 45 38

5 - 41 39 27 25

6 31 42 38 41 31

7 30 29 45 35 28

8 29 35 52 41 37 50

9 27 32 50 30 28

10 43 44 45 54 40

Tími 09:00 - 12:00 12:00 - 16:55 10:15 - 14:13 13:28 – 16:30 10:00 - 15:00

Hitastig -2°C 11°C 4,2°C 5°C -2°C

Vindátt N V-SV NA NV N

Vindhraði 0-3 m/s 3-4 m/s 3-10 m/s 2-5 m/s 1-6 m/s

Page 42: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Þeistareykir

Page 43: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Mælistaðir við Þeistareyki

13.2.2017 13.3.2017 23.5.2017 26.7.2017 10.10.2017 5.12.2017 Jafngildis-

hljóðstig sírita

dB(A) dB(A) dB(A) dB(A) dB(A) dB(A) dB(A)

1 37 65 40 39 46 35

2 59 44 54 45 52 41

3 56 51 41 36 43 36

4 78* 63 44 50 - -

5 64 55 35 40 46 44

6 53 47 26 45 46 -

7 75* 63 38 53 51 47 61

Tími 11:30 - 15:00 11:35 - 14:20 13:40 - 16:20 9:10 - 12:10 8:30 - 15:30 8:30 - 1:50

Hitastig 3°C 1°C 14°C 18°C 4°C -1°C

Vindátt - SSV A-S S og SA SA SSA

Vindhraði 0-4 m/s 2-9 m/s 3-5 m/s 3-4 m/s 3-9 m/s 1-5 m/s

*Mæling yfir 70 dB sem eru mörk fyrir hávaða frá atvinnustarfsemi á lóðarmörkum iðnaðarsvæða.

Page 44: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Aðgerðir gegn jarðvegsrofi og áfoki úr lónstæði Hálslóns

Niðurstöður vöktunar 2017

Aðgerðir gegn röskun á gróðri vegna myndunar Hálslóns

Umhverfisvöktun við Fljótsdalsstöð samkvæmt virkjunarleyfi

Page 45: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Uppgræðsla á ábyrgð Landsvirkjunar

Uppgræðsla á ábyrgð Landbótasjóðs Norður Héraðs

Uppgræðsla á ábyrgð Landbótasjóðs Fljótsdalshrepps

Vöktun á völdum fuglastofnum við Lagarfljót og á Héraðssandi

Page 46: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Vöktun hreindýra

Vöktun á botndýrasamfélögum í Héraðsflóa

0

50

100

150

200

250

300

350

400

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017

Fjö

ldi

1. talning 2. talning 3. talning 4. talning 5. talning 6. talning

Page 47: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Upplýsingar um rennsli á fossum í Jökulsá í Fljótsdal

Fyrirkomulag á skolun aurs úr Ufsarlóni

0

50

100

150

200

250

300

350

400

450

júní júlí ágúst september

Ren

nsl

i [m

3/s

]

Dreifing 1962-2007Hrakstrandarfoss 2017Hóll 2017Meðaltal 1962-2007

Page 48: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Notkun

2014

Gróður-húsaáhrif

[tonn CO2-ígildi]

Notkun 2015

Gróður-húsaáhrif

[tonn CO2-ígildi]

Notkun 2016

Gróður-húsaáhrif

[tonn CO2-ígildi]

Notkun 2017

Gróður-húsaáhrif

[tonn CO2-ígildi]

Eldsneyti alls m3 507 268 792 954

- Dísilolía, notkun verktaka m3 507 1.386 268 733 792 2.165 942 2.577

- Bensín, notkun verktaka m3 - - 164 0 0 0 11.9 29

Óflokkaður úrgangur alls tonn 3.34 9.08 81.6 88.1

- Urðun tonn 3.34 2 9.08 5 81.6 47 88.1 51

Úrgangur til endurvinnslu og endurnýtingar

tonn 940 66.4 330 305

- Pappi tonn 100 3.37 5.11 6.71

- Timbur tonn 840 32.9 197 199

- Plast tonn - 1.44 2.19 0

- Málmar tonn - 22.1 113 76.4

- Lífrænn úrgangur tonn - 6.61 12.2 22.6

Óvirkur úrgangur tonn - - 36.1 0

- Jarð- og steinefni, gler og postulín

tonn - - 36.1 0

Spilliefni tonn 360 - 7.81 38.5

- Olíumengaður jarðvegur tonn - - - 22.7

- Úrgangsolía tonn 360 - 7.27 15.6

- Önnur spilliefni tonn - - 545 225

Losun gróðurhúsa-lofttegunda alls

tonn CO2-ígildi

1.384 738 2.212 2.656

Þeistareykjavirkjun

Page 49: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

2016 Gróðurhúsaáhrif [tonn CO2-ígildi]

2017 Gróðurhúsaáhrif [tonn CO2-ígildi]

Eldsneyti alls m3 876 845

- Dísilolía, notkun verktaka m3 876 2.393 844 2.306

- Bensín, notkun verktaka m3 0,24 1 1,02 2

Óflokkaður úrgangur alls tonn 34,1 89,0

- Urðun tonn 34,1 20 89,0 52

Úrgangur til endurvinnslu og endurnýtingar

tonn 61,8 285

- Pappi tonn 19,7 15,8

- Timbur tonn 24,6 128

- Plast tonn 0,04 0

- Málmar tonn 15,1 133

- Lífrænn úrgangur tonn 2,47 8,41

Óvirkur úrgangur tonn 38,2 2,26

- Jarð- og steinefni, gler og postulín

tonn 38,2 2,26

Spilliefni tonn 1,67

- Rafhlöður og rafbúnaður tonn 0,44

- Úrgangsolía tonn 1,68 1,13

- Önnur spilliefni tonn 0,41 0,10

Losun gróðurhúsalofttegunda alls tonn CO2-

ígildi 2.212 2.361

Stækkun Búrfellsstöðvar

Page 50: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Titill Númer

Nýting jarðhitaforðans

Eftirlitsmælingar í Kröflu og Bjarnarflagi árið 2017. LV-2017-118

Eftirlitsmælingar í Kröflu og Bjarnarflagi árið 2016. LV-2017-006

Seismic Monitoring in Krafla and Námafjall and Þeistareykir: April to August 2017. LV-2017-086

Seismic Monitoring in Þeistareykir, Krafla and Námafjall: November 2016 to March 2017. LV-2017-046

Seismic Monitoring in Krafla: November 2015 to November 2016. LV-2017-015

Krafla og Bjarnarflag: Afköst borhola og efnainnihald vatns og gufu í borholum og vinnslurás árið 2016.

LV-2017-051

Vinnsla og nýting jarðhita í Mývatnssveit: Sögulegt yfirlit og heimildir. LV-2017-088

Nýting vatnsforðans

Afkomu- og hraðamælingar á Langjökli: Jökulárið 2016-2017. LV-2017-125

Vatnamælingar Landsvirkjunar vatnsárið 2015/2016. LV-2017-004

Rennslisgæfir mælar Landsvirkjunar á Þjórsár-Tungnaársvæðinu 2015. LV-2017-010

Losun út í andrúmsloftið

Styrkur brennisteinsvetnis í Reykjahlíð, Vogum, Kelduhverfi og á Húsavík: Úrvinnsla mælinga 2016. LV-2017-023

Hávaði

Vöktun hljóðstigs við jarðvarmavirkjanir: Greinargerð um hljóðmælingar árið 2016. LV-2017-026

Jarðminjar

Áhugaverðar jarðminjar á Tungnaár- og Þjórsársvæðinu. LV-2017-52

Landgræðsla og skógrækt

Önnur úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á svæðum í eigu Landsvirkjunar. LV-2017-040

Gróðurstyrking við Hálslón og á Hraunum, Fljótsdalsheiði: framkvæmdir og framvinda 2017. LV-2017-102

Gróðurvöktun á Fljótsdalsheiði: Samanburður á samsetningu og þekju gróðurs árin 2008 og 2016. LV-2017-054

Ræktunaráætlun fyrir Blönduvirkjun í landi Eiðsstaða. LV-2017-124

Umhverfishópur Landsvirkjunar: skýrsla sumarvinnu 2017. LV-2017-095

Útgefnar skýrslur 2017

Page 51: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Titill Númer

Áhrif á lífríki

Áhrif virkjana á rennsli og vatnalíf: The effect of hydropowerplants on the discharge and ecological sysems in Þjórsá - Tungnaá Rivers.

LV-2017-122

Effects from geothermal effluent on periphyton and invertebrate assemblages in NE-Iceland [Meistaraprófsrifgerð].

LV-2017-060

Gróður- og fuglavöktun á háhitasvæðum í Þingeyjarsýslum árið 2017. LV-2017-121

Gróður- og fuglavöktun á háhitasvæðum í Þingeyjarsýslum árið 2016: minnisblað. LV-2017-048

Heiðagæsarannsóknir á vatnasviði Kárahnjúkavirkjunar árið 2016. LV-2017-033

Vatna- og sundfuglar á Jökulsá á Dal og endur á Lagarfljóti og á vötnum á Fljótsdalsheiði árið 2016. LV-2017-049

Fiskirannsóknir á vatnasviði Lagarfljóts og Gilsár 2016. LV-2017-094

Útbreiðsla og ástand seiða og veiði á vatnasviði Jökulsár á Dal og Fögruhlíðará 2016. LV-2017-070

Rannsóknir á hryggleysingjum á fjörusteinum í Lagarfljóti 2014. LV-2017-044

Vatnalífsrannsóknir í Sultartangalóni árið 2016. LV-2017-089

Fiskirannsóknir á vatnasvæði Þjórsár árið 2016. LV-2017-045

Niðurstöður fisk- og smádýrarannsókna í Sogi árið 2016. LV-2017-043

Lífríki tjarna á Þeistareykjum 2016. LV-2017-007

Rof og setmyndun

Innmæling á árbakka Fossár og Þjórsár: Vöktun á hugsanlegu rofi á árbakkanum vegna stækkunar Búrfellsvirkjunar.

LV-2017-017

Blöndulón: vöktun á strandrofi og áfoki: Áfangaskýrsla 2016. LV-2017-042

Úlfljótsvatn - Landbrot: Strandlínubreytingar frá Heiðará að Stapa 2003 - 2017. LV-2017-055

Landbroti á bökkum Hálslóns í Kringilsárrana - úttekt 2017. LV-2017-103

Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns: Áfangaskýrsla 2017. LV-2017-101

Mælingar á aurburði og rennsli í Jökulkvísl árin 2015 og 2016. LV-2017-126

Sjónræn áhrif

Þeistareykjavegur nyrðri og virkjunarsvæði Þeistareykjavirkjunar: Uppgræðsluaðgerðir 2016 og áætlaðar aðgerðir 2017.

LV-2017-019

Þeistareykjavegur: Mat á uppgræðslu vegfláa með gróðurtorfum. LV-2017-120

Mat á áhrifum Hvammsvirkjunar á landslag og ásýnd. LV-2017-021

Umhverfi virkjana: Ásýnd og landmótunarfrágangur við Kröflustöð LV-2017-025

Hágönguvirkjun forathugun: Skráning landslags: Greining á landnýtingu, staðháttum og skipulagsáætlunum.

LV-2017-064

Hágönguvirkjun frumhönnun: Landslagsmat: Greining og mat á landslagi í kringum fyrirhugaða Hágönguvirkjun.

LV-2017-112

Greining á landslagi og mögulegum áhrifum vegna fyrirhugaðrar Kjalölduveitu. LV-2017-078

Page 52: Grænt bókhald 2017 · 2018-02-14 · GRÆNT BÓKHALD 2017 Stefnumið og markmið Staðan í lok árs (%) Skýringar og nánari upplýsingar Betri nýting auðlinda Að orkuvinnsla

GRÆNT BÓKHALD 2017

Titill Númer

Samfélagið

Samantekt á umhverfis- og samfélagsmálum á Þjórsársvæði. LV-2017-071

Sjálfbærniverkefnið á Austurlandi: Mat á samfélagsvísum og verklagi verkefnisins. LV-2017-107

Bjarnarflagsvirkjun: Lýsing á völdum samfélagsþáttum vegna undirbúnings mats á umhverfisáhrifum.

LV-2017-027

Bjarnarflag í Mývatnssveit: Fornleifaskráning vegna nýs mats á umhverfisáhrifum. LV-2017-069

Hvammsvirkjun: Mat á umhverfisáhrifum: Ferðaþjónusta og útivist og landslag og ásýnd lands: frummatsskýrsla.

LV-2017-013

Greining á landnotkun og ferðaþjónustu og mögulegum áhrifum vegna fyrirhugaðrar Kjalölduveitu. LV-2017-077

Skarðssel á Landi: Fornleifarannsóknir 2016. LV-2017-041

Mannvirkjaskráning í Bjarnarflagi og Kröflustöð. LV-2017-061

Mannvirkjaskráning í Laxárstöðvum. LV-2017-114

Þjórsár- og Tungnaársvæðið. Skipulags- og lóðarmál. LV-2017-093

Yfirlitsskýrslur

Kárahnjúkavirkjun: Framkvæmd skilyrða fyrir virkjunarleyfi. LV-2017-024

Greining á matsaðferðum fyrir visthæfi virkjanasvæða. LV-2017-034

Geothermal Sustainability Assessment Protocol: Theistareykir Power Project: Preparation -

Hydropower Sustainability Assessment Protocol: Official assessment: Kárahnjúkar Hydropower Project: Operation

-