12
Einkaleyfi Íslandsstofa, 20. september 2011 Guðmundur Reynaldsson www.reynaldsson.com

Gudmundur Reynaldsson

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Gudmundur Reynaldsson

Einkaleyfi

Íslandsstofa, 20. september 2011

Guðmundur Reynaldsson www.reynaldsson.com

Page 2: Gudmundur Reynaldsson

Hugverkaréttindi (IPR)

Vörumerkjavernd – Verndun á auðkenni (logó/merki/orð) sem er notað af einstaklingum eða fyrirtækjum til að bera kennsl á tiltekna vöru eða þjónustu

Hönnunarvernd – Verndun á útliti vöru

Einkaleyfavernd – Verndun á tækni sem leysir ákveðið vandamál

Page 3: Gudmundur Reynaldsson

Skilyrði fyrir einkaleyfahæfi?

Nýnæmi

Uppfinningahæð

Hagnýting í atvinnulífinu

Page 4: Gudmundur Reynaldsson

Nýnæmi

“Einkaleyfi verður einungis veitt fyrir uppfinningum sem eru nýjar með tilliti til þess sem þekkt er fyrir umsóknardag…”

“Það telst sem “þekkt” þar sem er almennur aðgangur í rituðu máli, fyrirlestrum, með hagnýtingu/notkun eða á annan hátt”

Page 5: Gudmundur Reynaldsson

“Almennur aðgangur”

“Almennur aðgangur er t.d. birt einkaleyfi/einkaleyfaumsókn, birting í vísindatímaritum, námsbókum, dagblöðum, vörusýningum osfrv..

Birtingartungumálið skiptir ekki máli né í hve mörgum eintökum gögnin voru gerð aðgengileg, sbr. eitt eintak af lokaritgerð á bókasafni telst sem birting. Sem dæmi telst grein sem birt er í “local” blaði í Ástralíu sem birting.

Það skiptir ekki máli hve erfitt er að nálgast gögnin, það sem skiptir máli er að gögnin voru gerð aðgengileg fyrir almenningi, svo framalega sem hvorki trúnaður né lög hafi verið brotin.

Ef að þriðja aðila er sýnd vara og er um leið séð til þess að trúnaðaryfirlýsing sé undirrituð af honum telst það ekki sem birting.

Munnlegar upplýsingar eins og t.d. fyrirlestur eða umræða milli uppfinningamans og 3. aðila sem ekki er bundin trúnaði telst venjulega sem birting.

Page 6: Gudmundur Reynaldsson

Handrit fyrirlestrar telst sem birting daginn sem það er gert aðgengilegt.

Í Bandaríkjunum teljast munnlegar upplýsingar sem birting aðeins ef að þær fóru fram í Bandaríkjunum (35 US Code section 102(a)).

Internet er sérstakt tilfelli þar sem leit fer fram nokkrum mánuðum eftir að umsóknin er lögð inn og birting á netinu/heimasíðan getur breyst eða verið uppfærð. Ef að hægt er að sanna að tilteknar upplýsingar hafi verið á netinu fyrir innlagnardag einkaleyfaumsóknar telst það sem birting (sbr. síða eins og “The internet archive”).

Til að gögn teljist sem birting verða þau að vera nægilega ítarleg til að teljast sem birting ( “enabling disclosure”). Það er ekki nóg að vera með hugmyndafræðina án þess að útskýra hana í þaula. Fagmaður á þessu sviði verður að geta framkvæmt uppfinninguna.

“Almennur aðgangur frh.”

Page 7: Gudmundur Reynaldsson

Lausn:

Karl Kröyer, danskur uppfinningmaður fann upp á því að fylla skipið með 27 miljónum af plastkúlum og skapa þannig þann uppdrifskraft sem þurfti til að rétta það við. Hann sótti um einkaleyfi á þessari aðferð árið 1964.

Uppfinningin fjallar um aðferð til að lyfta sökkvandi skipi.

Þekktasta dæmið þar sem þessari aðferð hefur verið beitt

var að rétta við skip í Kúvæt árið 1964, en það hafði

hvolfst á aðra hliðina og hafði 5000 kindur innanborðs.

Dæmi um einkaleyfi:

Page 8: Gudmundur Reynaldsson

Einkaleyfið:

1. A method of raising sunken or stranded ship (4) by

introducing into the interior of said vessel buoyant bodies

(1) by means of a stream of water,

characterized in that said stream of water is passed through an

ejector and that the buoyant bodies are introduced into

staid stream of water through the suction tube (3) of said

ejector.

Page 9: Gudmundur Reynaldsson

Niðurstaða: Einkaleyfið fékkst útgefið í Bretlandi og Þýskalandi

Hollenska einkaleyfastofan hafnaði því hinsvegar

Rök:

Samskonar aðferð hafði verið sýnd í Andrésar Andar blaði þar sem sýnt er þegar Andrés Önd lyftir upp skipi sem hafði sokkið með því að fylla það af borðtenniskúlum, en borðtenniskúlur eru plastkúlur, þ.e. plastkúlur úr léttu efni.

Page 10: Gudmundur Reynaldsson

Uppfinningahæð (Inventive step)

Uppfinningarnar verða að vera tæknilegs eðlis.

Uppfinningar verða að leysa tæknileg vandamál.

Uppfinningin má ekki vera augljós fyrir fagmann á þessu sviði.

“Einkaleyfi verður einungis veitt fyrir uppfinningum sem eru nýjar með tilliti til þess sem þekkt er fyrir umsóknardag og eru að auki frábrugðnar því í verulegum atriðum”

Page 11: Gudmundur Reynaldsson

Hafa ber í huga við varðandi einkaleyfaferlið:

Kostnaður:

Fyrstu 12 mánuðina er kostnaðurinn milli 1,5-2.000.000kr (vinna við að skrifa umsókn og innlagnargjöld, kostnaður við að leggja inn alþjóðlega umsókn eftir 12 mánuði)

Eftir 30 mánuði frá fyrsta innlagnardegi verður kostnaðurinn gríðarlega mikill

Uppfinningin þarf að vera komin á það stig að hún sé framkvæmanleg af “fagmanni” áður en lögð er inn umsókn

Góð hugmynd að framkvæma leit á hugmynd sem maður fær áður en margra ára vinna er sett í gang (http://is.espacenet.com/?locale=IS_is)

Page 12: Gudmundur Reynaldsson

Tímalína

Fyrsta innlögn: IS,

EP, PCT

PCT umsókn lögð

inn

Forgangsréttar

krafist frá fyrstu

innlögn

Alþjóðleg leitarskýrsla

og bráðabirgðamat á

einkaleyfahæfi

0 12 16 18 19 22 28

Mán.

30/31

Patent Cooperation Treaty (PCT): -142 aðildarríki

Birting

Möguleiki á að

biðja um

viðbótarleit

Möguleiki á að leggja inn

breyttar kröfur og/eða

rökstuðning um

einkaleyfahæfi

uppfinningarinnar

Bráðabirgðamat á

einkaleyfahæfi

Leitarskýrsla fyrir

viðbótar leitina

USA

CH

JP

AU

EP

DK FR UK GE FI NO SE

38 lönd