25
Hallar á konur? Hannes Hólmsteinn Gissurarson Kynjafræðiráðstefna, HÍ 225 10. nóvember 2007 kl. 13- 15.30

Hallar á konur?

  • Upload
    senwe

  • View
    87

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Hallar á konur?. Hannes H ólmsteinn Gissurarson Kynjafræðiráðstefna, HÍ 225 10. nóvember 2007 kl. 13-15.30. Jafnr é tti, jafnstaða og j ö fnun. Jafnr étti (equality before the law) að kynin tvö njóti fulls og jafns réttar fyrir lögum - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Hallar  á konur?

Hallar á konur?

Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Kynjafræðiráðstefna, HÍ 225

10. nóvember 2007 kl. 13-15.30

Page 2: Hallar  á konur?

Jafnrétti, jafnstaða og jöfnun

Jafnrétti (equality before the law) að kynin tvö njóti fulls og jafns réttar fyrir lögum

Jafnstaða (equality of outcomes) að kynin tvö hljóti sömu niðurstöðu í hverjum leik

Jöfnun (enforced equality) að jafnstaða sé knúin fram með valdboði

Page 3: Hallar  á konur?

Konur frjálsir einstaklingar

Jafnrétti eðlilegt: Hvorki konur né karlar njóti né gjaldi kynferðis síns, þar sem það skiptir ekki máli

Jafnstaða ekki eðlilegt markmið: Konur ná betri árangri í sumum leikjum, karlar í öðrum

Jöfnun beinlínis ranglæti: Menn ráðnir eftir kynferði, ekki hæfileikum

Page 4: Hallar  á konur?

Innskot um „Ástandið“

Bækur karla og kvenna lýsa „Ástandinu“ ólíkt

„Gestir í landi okkar“ (Hermann) Orðið „kanamella“ tvöfalt kúgunartæki Íslenskir karlar óttuðust samkeppni við

erlenda á kynlífs- og hjónabandsmarkaðnum

Page 5: Hallar  á konur?

Innskot um súludans

Upp úr 1940 takmörkuðu karla í valdastöðum frelsi kvenna til að leggja lag sitt við erlenda hermenn vegna ótta við samkeppni

Á sama hátt takmarka konur nú frelsi karla til að sækja súlustaði, kaupa sér einkadans og jafnvel kynlífsþjónustu vegna ótta við samkeppni

Page 6: Hallar  á konur?

Frelsisregla Mills leiðarstjarna

Menn fái að gera, sem varðar þá og jafnvel skaðar, ekki aðra

Samkvæmt fái sumar konur að giftast útlendingum

Samkvæmt fái aðrar konur að stunda súludans, einkadans og jafnvel vændi

Stundum getur vændi verið mannúðlegt

Page 7: Hallar  á konur?

Galdrafár og stríðsrekstur

Galdrafárið sögulegt dæmi um kúgun kvenna

Gilti ekki hér á landi: Fleiri karlar ofsóttir en konur

En hvað um stríðsrekstur? Miklu fleiri karlar falla í stríðum en konur

Gamli brandarinn um ástir í stríðslok

Page 8: Hallar  á konur?

Tvær góðar: Thatcher og Rand

Thatcher sigursæll stjórnmálamaður, sem hóf Bretland aftur til virðingar

Rand höfundur metsölubóka um einstaklingsframtak, m.a. Upprunans

Page 9: Hallar  á konur?

Mótsagnir kvenfrelsissinna

Gildi kvenna hlý, umhyggja, ræktun, samstaða

Gildi karla köld, samkeppni, veiðar, barátta

Hvað mistókst í uppeldi sonanna? Hvernig leiðir umhyggja um lífið til

stuðnings við fóstureyðingar? (867 2005)

Page 10: Hallar  á konur?

Hvor horfir í spegil?

Líking Virginíu Woolfs um konuna sem spegil karlsins

En horfa karlar ekki jafnan í spegla kvenna? Reyna þeir ekki að ganga í augu þeirra? Óttast þeir ekki aðhlátur þeirra líkt og Grettir?

Faðirinn eftir Strindberg: Konur leika karla grátt

Page 11: Hallar  á konur?

Áhrif kynlífsbyltingarinnar

Kostnaður af samförum (hætta á þungun) lenti frekar á konum en körlum

Þess vegna var skírlífi talið kostur á konum, en ekki körlum

Þegar konur gátu stjórnað barneignum, stórjókst frelsi þeirra

Vígstaða kynjanna breyttist konum í vil

Page 12: Hallar  á konur?

Hvort kynið unir lífinu betur?

Konur lifa hálfu fjórða ári lengur, 83,4 ár, karlar 79,4 (2006)

Konur flýja lífið síður í fíkniefnaneyslu: 20% konur í meðferð, 80% karlar

Konur flýja lífið síður með sjálfsvígum: 0,07% kvenna og 0,14 karla 2006

Konur flýja lífið síður í áfengisneyslu: 20% konur í meðferð, 80% karlar

Page 13: Hallar  á konur?

Hvort kynið fótar sig betur?

Litlu fleiri karlar reykja og eru of feitir Fleiri karlar deyja af slysförum, 0,35%

kvenna, 0,60% karla 2006 Sakfelling í afbrotamálum: 5,2 karlar og

0,9 konur á þúsund íbúa 1990-2006 Fangar 2006: 4 konur, 93 karlar Kynskiptingar: Fleiri karlar breyta sér í

konur en öfugt

Page 14: Hallar  á konur?

Kjör einstæðra mæðra og feðra

Tekjur einstæ s foreldris í ísl. kr.

Ísl an d : 1 barn yngra en 7 á ra

Sv í jó : 1 barn yngra en 7 á ra

Ísl an d : 2 bör n , 1 yngra en 7 á ra

Sv í jó : 2 bör n , 1 yngra en 7 á ra

9 29. 6 6 5 2 79. 3 3 8 1 27. 5 8 7 5 17. 9 3 0 2 67. 3 2 6

2 .00 0 .0 00 2 47. 2 2 8 1 27. 5 8 7 4 43. 0 0 7 2 67. 3 2 6

4 .00 0 . 0 00 1 87. 2 2 8 1 27. 5 8 7 3 03. 0 0 7 2 67. 3 2 6

5 .00 0 .0 00 1 57. 2 2 8 1 27. 5 8 7 2 33. 0 0 7 2 67. 3 2 6

Tölur frá 2006: Tryggingastofnun; Forsäkringskassan

Page 15: Hallar  á konur?

Dæmi: Ása Hjálmarsdóttir

Fimm barna einstæð móðir með 130 þús. kr. mánaðarlaun

13.846 í mæðralaun 104.192 kr. í

barnabætur 327 þús. kr. e. skatt Einstæð kona þarf 480

þús. kr. til að hafa sama e. skatt

Page 16: Hallar  á konur?

Lífeyristekjur hæstar hér

0 200 400 600 800 1000 1200 1400

Danmörk

Finnland

Noregur

Ísland

Heimild: Nososko 2006

Page 17: Hallar  á konur?

Fátækt aldraðra minnst hér

Fólk undir lágtekjumörkum 65 ára og eldri 2004

0 5 10 15 20 25 30 35

Ísland

Danmörk

Finnland

Noregur

Stóra-Bretland

Írland

Heimild: Eurostat, 2007

Page 18: Hallar  á konur?

Lífeyrissjóðir öflugir hér

Heildareignir 2004 (í % af VLF) í löndum tíu öflugustu lífeyriskerfa OECD

0 20 40 60 80 100 120 140

Holland

Ísland

Sviss

Bandaríkin

Bretland

Finnland

Ástralía

Írland

Kanada

Danmörk

Heimild: OECD (2006)

Page 19: Hallar  á konur?

Fátækt lítil hér

Hlutfall undir lágtekjumörkum í nokkrum norrænum og engilsaxneskum ríkjum 2004

0 5 10 15 20

Bretland

Danmörk

Finnland

Noregur

Ísland

Heimild: Eurostat og Hagstofa Íslands (2007)

Page 20: Hallar  á konur?

Kjarabætur tekjulægstu örar

Tekjuhækkanir 20% tekjulægstu hópa í norrænum og engilsaxneskum ríkjum 1995-

2000

0 1 2 3 4 5 6 7

Noregur

Ísland

Finnland

Stóra-Bretland

OECD

Bandaríkin

Danmörk

Heimild: Stefán Ólafsson

Page 21: Hallar  á konur?

Tekjuskipting jöfn hér

og engilsaxneskra ríkja 2004

0 0.05 0.1 0.15 0.2 0.25 0.3 0.35 0.4

Bretland

Írland

Noregur

Finnland

Ísland

Danmörk

Heimild: Eurostat og Hagstofa Íslands (2007)

Page 22: Hallar  á konur?

Launamunur kynjanna (1)

Konur iðulega með um 60% af launum karla

Ógiftar konur með um 90% af launum ókvæntra karla

Kostnaður (tekjutap) af hjónabandi og barneignum fellur frekar á konur

Vanmæling frekar en kúgun

Page 23: Hallar  á konur?

Launamunur kynjanna (2)

Konur sjá fram á barneignir og hjónabönd

Þær velja störf, sem geta verið hlutastörf

Þær velja líka störf, þar sem mannauður rýrnar hægt

Báðar tegundir starfa verr launaðar Meginskýringin á launamun kynjanna

Page 24: Hallar  á konur?

Konur njóta frjálsrar samkeppni

Becker: Þegar mismunað er, ber gerandinn ekki síður en þolandinn kostnaðinn

Gengið fram hjá hæfasta umsækjanda, svo að keppinautur hrifsar hann til sín

Mismunun mest við einokun og ríkisrekstur, þar sem hún kostar stjórnendur minnst

Page 25: Hallar  á konur?

Niðurstöður

Jafnréttisiðnaðurinn er kostnaðarsamur og árangurslaus

Konur eiga að hafa frjálst val um líf sitt eins og karlar

Markaðurinn frelsar konur undan oki jafnt barna og barnleysis