10
HALLGRÍMUR PÉTURSSON Bryndís Sara Hróbjartsdóttir

Hallgrímur Pétursson

Embed Size (px)

Citation preview

HALLGRÍMUR PÉTURSSONBryndís Sara Hróbjartsdóttir

FÆÐINGARÁRIN

Hallgrímur var talinn vera fæddur í Gröf á Höfðaströnd Árið 1614

Var frekar fátækur og átti erfiða æsku

Foreldrar hans hétu Péturs

Guðmundssonar Solveigar Jónsdóttur

Hallgrímur var baldinn í æsku

LÆRNINGUR Í JÁRNSMÍÐI

Árið 1632 fór Hallgrímur til Glückstadt í Þýskalandi Fór að læra

málmsmíði Nokkru árum seinna

var Hallgrímur starfandi hjá járnsmiði í Kaupmannahöfn

UPPVAXTARÁRIN

Móðir hans lést og þá fór Hallgrímur og faðir hans að Hólum í Hjaltadal Sem var biskupssetur Faðir hans var hringjari

á Hólum Hallgrímur var sendur

í nám til Kaupmannahafnar

Þar hitti hann Brynjólf Sveinsson

Brynjólfur kom honum í Vorrar frúar skóla Þar fór hann að læra

að verða prestur

NÁMSÁRIN Í KAUPMANNAHÖFN

Í Kaupmannahöfn hitti Hallgrímur Brynjólf Sveinsson

Brynjólfur hjálpaði honum að komast í skóla

Að læra að verða prestur

Hallgrímur fór í Frúarskóla og var þar í fjögur ár

Frúarskóli

HJÓNABAND OG BARNEIGNIR

Árið 1636 komu nokkrir Íslendingar til Danmerkar Þeir höfðu lent í

Tyrkjaráninu Fólk kom frá Algeirsborg

sem hafði verið rænt í Tyrkjaráninu og látið turnast Hallgrímur var valin af

prestum að kenna þeim kristinna trú

Þar hitti hann Guðríði sem var u.þ.b. 16 árum eldri en hann

Hallgrímur og Guðríður urðu ástfangin

Hallgrímur og Gurðíður eignuðust 3 börn saman Eyjólfi, Steinunni og

Guðmundur

STARF HANS SEM PRESTUR

Hallgrímur fór í Frúarskóla og var þar í nokkur ár

Hallgrímur var 22 ára og kominn í efsta bekk

Hallgrímur fór með Guðríði til Íslands vorið 1637

Árið 1644 var hann vígður á Hvalnesi

Árið 1651 fékk hann síðan prestsembætti Í Saurbæ á

Hvalfjarðarströnd

Hallgrímskirkja í Reykjavík var byggð í minningu hans

ÆVILOK

Heilsu Hallgríms fór versnandi Hann fékk holdsveiki

Hann dó á Ferstiklu Hallgrímur dó árið

1674 60 ára Guðríður lengst allra

og dó 84 ára

LJÓÐ

Hallgrímur samdi ljóð eftir að Steinunn dó, hér er fyrsta erindið Allt eins og blómstrið

einaupp vex á sléttri grundfagurt með frjóvgun hreinafyrst um dags morgunstund,á snöggu augabragðiaf skorið verður fljótt,lit og blöð niður lagði, -líf mannlegt endar skjótt.

Hallgrímur samdi einnig Heilræðavísur, hér er fyrsta erindið Ungum er það allra

bestað óttast Guð, sinn herra,þeim mun viskan veitast mestog virðing aldrei þverra.

LJÓÐ – PASSÍUSÁLMARNIR

Hallgrímur samdi Passíusálma, hér er fyrsta erindið Upp, upp, mín sál og

allt mitt geð, upp mitt hjarta og rómur með, hugur og tunga hjálpi til. Herrans pínu ég minnast vil.

Passíusálmarnir eru enn lesnir upp í kirkjum landsins fyrir páska