1
HEFUR ÞÚ ÁHYGGJUR AF BARNI? Leitaðu ráðgjafar hjá starfsfólki barnaverndar.* Barn gefur í skyn að það hafi orðið fyrir ofbeldi eða búi við vanrækslu. Upplýsingarnar sem barnið gefur eru óljósar. Leitaðu ráðgjafar hjá starfsfólki barnaverndar* eða hringdu í 112, barnanúmerið á Íslandi. Þú verður vitni að því að barn er beitt ofbeldi eða vanvirðandi hegðun. Þér finnast aðstæður barns vera á gráu svæði og ert ekki viss um hvort tilefni er til að hafa samband við barnavernd. Barn segir þér eða gefur í skyn að það eða annað barn búi við ofbeldi eða vanrækslu. Fylgstu með aðstæðum barnsins. Leitaðu ráðgjafar hjá starfsfólki barnaverndar.* Þú sérð eða heyrir að barn er beitt ofbeldi. Ef það er skýrt að barnið er að segja frá reynslu af því að verða fyrir ofbeldi ættirðu ekki að spyrja barnið út í ofbeldið/ vanræksluna. Það gæti spillt rannsókn málsins. Þakkaðu barninu fyrir að segja frá, það hefur sýnt mikið hugrekki. Segðu barninu að þú munir hjálpa því að fá aðstoð. Mikilvægt er að lofa ekki trúnaði. Til að hjálpa barninu þarf barnavernd að fá að vita af því sem gerðist. Hafðu samband við barna- vernd* eða hringdu í 112, barnanúmerið á Íslandi. Þú tekur eftir því að öskrað er á barn eða það beitt annarri vanvirðandi hegðun af fullorðnum aðila eða öðru barni. Stígðu inn í aðstæðurnar ef þú getur og stattu með barn- inu. Bjóddu fram aðstoð og bentu viðkomandi á að þetta sé ekki viðunandi hegðun. Ef um er að ræða starfsmann sem vinnur með börnum skaltu ræða við yfirmann viðkomandi og láta vita af atvikinu. Ef sér á barninu, eða þér finnst tilefni til, skaltu einnig hafa samband við barna- vernd* eða lögreglu með því að hringja í barnanúmerið á Íslandi, 112. Hringdu í 112, barnanúmerið á Íslandi, þau koma upplýsing- unum til barnaverndar* og lögreglu. Tryggðu öryggi barnsins eftir fremstu getu. Stígðu inn ef aðstæður bjóða upp á það. Barnanúmerið Barnanúmerið Barnanúmerið Barnanúmerið Ofbeldi gegn börnum á Íslandi er vandamál. Öflugasta leiðin til að tryggja öllum börnum ofbeldislausa æsku er ef samfélagið tekur skýra afstöðu gegn ofbeldinu. Til þess að það sé hægt þurfa allir að vita hvernig eigi að bregðast við áhyggjum af velferð barns. Þessar leiðbeiningar gera þér kleift að vera undirbúin/n þegar barn þarf á þér að halda. Börn ættu alltaf að njóta vafans *Mikilvægt er að hafa samand við barnavernd í því sveitarfélagi sem barnið býr í. Hér geturðu nálgast upplýsingar um allar barnaverndarnefndir á Íslandi: www.bvs.is/almenningur/barnaverndarnefndir/ STÖÐVUM FELULEIKINN Leiðbeiningar um viðbrögð við ofbeldi gegn börnum

HEFUR ÞÚ ÁHYGGJUR AF BARNI? - Unicef

  • Upload
    others

  • View
    3

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

HEFUR ÞÚ ÁHYGGJUR AF BARNI?

Leitaðu ráðgjafar hjá starfsfólki barnaverndar.*

Barn gefur í skyn að þaðhafi orðið fyrir ofbeldieða búi við vanrækslu.Upplýsingarnar sembarnið gefur eru óljósar.

Leitaðu ráðgjafar hjástarfsfólki barnaverndar* eða hringdu í 112, barnanúmerið á Íslandi.

Þú verður vitni að því að barn er beitt ofbeldi eða vanvirðandi hegðun.

Þér finnast aðstæður barns vera á gráu svæði og ert ekki viss um hvort tilefni er til að hafa samband við barnavernd.

Barn segir þér eða gefur í skyn að það eða annað barn búi við ofbeldi eða vanrækslu.

Fylgstu með aðstæðum barnsins.

Leitaðu ráðgjafar hjá starfsfólki barnaverndar.*

Þú sérð eða heyrir að barn er beitt ofbeldi.

Ef það er skýrt að barnið er að segja frá reynslu af því að verða fyrir ofbeldi ættirðu ekki að spyrja barnið út í ofbeldið/ vanræksluna. Það gæti spillt rannsókn málsins.

Þakkaðu barninu fyrir að segja frá, það hefur sýnt mikið hugrekki. Segðu barninu að þú munir hjálpa því að fá aðstoð.Mikilvægt er að lofa ekki trúnaði. Til að hjálpa barninu þarf barnavernd að fá að vita af því sem gerðist.

Hafðu samband við barna- vernd* eða hringdu í 112,barnanúmerið á Íslandi.

Þú tekur eftir því að öskrað er á barn eða það beitt annarri vanvirðandi hegðun af fullorðnum aðila eða öðru barni.

Stígðu inn í aðstæðurnar ef þú getur og stattu með barn- inu. Bjóddu fram aðstoð og bentu viðkomandi á að þetta sé ekki viðunandi hegðun.

Ef um er að ræða starfsmann sem vinnur með börnum skaltu ræða við yfirmann viðkomandi og láta vita af atvikinu.

Ef sér á barninu, eða þér finnst tilefni til, skaltu einnig hafa samband við barna- vernd* eða lögreglu með því að hringja í barnanúmerið á Íslandi, 112.

Hringdu í 112, barnanúmerið á Íslandi, þau koma upplýsing- unum til barnaverndar* og lögreglu.

Tryggðu öryggi barnsins eftir fremstu getu. Stígðu inn ef aðstæður bjóða upp á það.

Barnanúmerið

Barnanúmerið

Barnanúmerið

Barnanúmerið

Ofbeldi gegn börnum á Íslandi er vandamál. Öflugasta leiðin til að tryggja öllum börnum ofbeldislausa æsku er ef samfélagið tekur skýra afstöðu gegn ofbeldinu. Til þess að það sé hægt þurfa allir að vita hvernig eigi að bregðast við áhyggjum af velferð barns. Þessar leiðbeiningar gera þér kleift að vera undirbúin/n þegar barn þarf á þér að halda. Börn ættu alltaf að njóta vafans

*Mikilvægt er að hafa samand við barnavernd í því sveitarfélagi sem barnið býr í. Hér geturðu nálgast upplýsingar um allar barnaverndarnefndir á Íslandi: www.bvs.is/almenningur/barnaverndarnefndir/

STÖÐVUM FELULEIKINNLeiðbeiningar um viðbrögð við ofbeldi gegn börnum