16
Helgin 25.-27. september 2015 BLS. 2 BLS. 8 BLS. 10 Heilsa móður og barns Teitur læknir: Hvað skal hafa í huga þegar fjölgar á heimilinu? Svefnleysi: 5 góð ráð fyrir þreytta foreldra. Næring: Heilsusamleg fæða dregur úr hættu á meðgöngu- sykursýki, óháð þyngd. Stevía er galdurinn engar hitaeiningar 100% náttúrulegt hentar sykursjúkum

Heilsutiminn 25 09 2015

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Health, lifestyle, magazine, Heilsutíminn, Fréttatíminn, Iceland

Citation preview

Page 1: Heilsutiminn 25 09 2015

Helgin 25.-27. september 2015

bls. 2

bls. 8

bls. 10

Heilsa móður og barns

Teitur læknir:

Hvað skal hafa í huga þegar fjölgar á heimilinu?

Svefnleysi:

5 góð ráð fyrir þreytta foreldra.

Næring:

Heilsusamleg fæða dregur úr hættu á meðgöngu-sykursýki, óháð þyngd.

Stevía er galdurinnengar hitaeiningar100% náttúrulegt

hentar sykursjúkum

Page 2: Heilsutiminn 25 09 2015

2 heilsutíminn Helgin 25.-27. september 2015

Þ að að eignast barn og stofna til fjöl-skyldu er dásamleg tilfinning fyrir þá sem það kjósa, þessu fylgir oftsinnis

mikið álag, streita, lítill svefn og áhyggjur af þessum einstaklingi sem kemur í heiminn og fetar sín fyrstu skref í lífinu. Þá er sterk sú ábyrgðartilfinning og von um að allt fari vel, ekki komi til veikinda eða neinna meiriháttar áfalla. Það bærast alls kyns tilfinningar innra með foreldrum bæði á meðgöngunni, í gegn-um fæðinguna og svo á uppvaxtarárunum. Þetta er líflegur tími og ákveðin rússíban-areið sem maður hefur ákveðið að taka þátt í. Það verður ekkert hoppað af vagninum í miðri braut og allra síst ef hann er á hvolfi. Þetta getur þó verið flókið samspil fyrir suma og eins og við þekkjum endast ekki öll sam-bönd, ástin getur kulnað og ýmis vandamál komið upp sem leiða til skilnaðar eða slita á samvistum, því miður. Börnin lenda oft á milli í slíkum deilum með tilheyrandi van-líðan fyrir alla aðila og oftsinnis er ákvörð-un um sambandsslit slegið á frest barnanna vegna sem er líklega ekki rétt nálgun á vanda sambúðarfólks. Á sama hátt mætti segja að það sé ólíklegt til árangurs að gifta sig ef maður er óviss um samband sitt eða að eign-ast börn til að reyna að bjarga því.

Þá eru þeir til sem kjósa að eignast ekki börn, eða geta það ekki einhverra hluta vegna, sem getur haft veruleg áhrif á líf og líðan þeirra einstaklinga. Í því samhengi eru til margar leiðir að barnaláni og misflóknar en með nýrri tækni og frekari möguleikum

í læknisfræði hefur verið mögulegt að gera fjölda para kleift að eignast börn auk þess sem ættleiðingar hafa aukist á undangengn-um árum. En eru einhverjar leiðir til þess að tryggja að allt fari vel, barnið dafni og sam-bandið endist svo að fjölskyldan verði þess að-njótandi að upplifa allar þær hæðir og lægðir, stórar og smáar, sem fylgja því að fara í gegn-um lífið og tilveruna eins og það er orðað? Auðvitað ekki, en það má gefa góð ráð sem geta verið grundvöllur velgengni sem hver og ein fjölskylda þróar svo með sínum hætti.

Hægt er að skipta þessu upp í nokkra þætti sem allir eru mikilvægir og ber þá fyrst að telja heilsusamlegt líferni sem útheimtir að nota ekki tóbak, hreyfa sig reglubundið, borða fjölbreytta og sem minnst unna fæðu auk þess að lágmarka sykur- og áfengis-neyslu. Fá nægan svefn, foreldrar ungbarna ættu til dæmis að hafa vaktaskipti til að ná upp töpuðum hvíldartíma. Sinna ráðlögðum forvörnum fyrir sjálfa sig og börnin, ekki hvað síst bólusetningum þeirra. Rækta og elska sjálfan sig svo þú getir elskað aðra. Já-kvæð samskipti, temja sér að hrósa öðrum auk þess að veita uppbyggilega gagnrýni og vera reiðubúinn að taka á móti slíkri án þess að fara í vörn. Tala um vandamál sín og líðan og reyna í sameiningu að leysa þau. Vinna í þeim málum sem maður getur haft áhrif á og forgangsraða. Síðast en ekki síst hellingur af þolinmæði því það er ekki líklegt að allir þessi þættir gangi jafn auðveldlega fyrir sig og þeir eru settir hér fram. Gangi ykkur vel !

Fjölgun á heimilinuPISTILL

Teitur Guðmundsson læknir

Öryggisþættir sem hafa ber í huga:

n Mikilvægt er að barnið sé í góðu rúmi. Smábarnið ver miklum tíma í rúminu. Vagga er þægileg og rómantísk en hún er hvorki nógu sterk né traust. Þegar barnið fer að geta snúið sér er tímabært að hætta að nota vöggu og setja barnið í rúm.

n Velja þarf gæðarúm. Það verður að vera traust og botninn heill. Gættu þess að bilið milli rimlanna í rúminu má ekki vera meira en milli 4,5 til 6 cm því annars gæti barnið troðið höfðinu milli þeirra og fest sig. Hliðarnar og gaflarnir eiga að vera að minnsta kosti 60 cm á hæð, mælt frá rúmbotn-inum, til að barnið geti ekki prílað yfir.

n Skiptiborðið þarf að standa traustum fótum. Púðinn á því má gjarnan vera með upphækkaða hliðarkanta svo að barnið eigi ekki auðvelt með að snúa sér. Aldrei má freistast til að fara frá barninu á skipti-borðinu.

n Snuðið á að vera heilt og sitja alveg fast við plötuna. Hægt

er að prófa það með því að halda þéttingsfast í túttuna og plötuna og toga hraustlega. Ekki mega vera

lausir hlutir á snuðinu.

n Lítil leikföng eru hættuleg. Barnið stingur öllu upp í sig til að

kynnast því. Ef hluturinn er of lítill getur

barnið gleypt hann og kafnað.

n Leikgrindin þarf að vera sterk og traust. Hún má ekki

geta lagst saman af sjálfu sér þó að barnið

hreyfi sig af miklum krafti. Ganga þarf úr skugga um að þar séu

ekki hlutir sem barnið getur fest sig í. Það á bæði við inni í

grindinni og utan á henni.

n Barnavagninn þarf að vera traustur. Á honum þurfa að vera góðar bremsur og festingar.

Öryggisbúnaður hans þarf að tryggja að hann

leggist ekki óvænt saman.

Öryggi smábarnaBörn verða oft fyrir slysum á heimilinu. Ef gerðar eru vissar öryggisráðstafanir á heim-ilinu, umhverfi þess og vinnuumhverfi er hægt að fyrirbyggja mörg slysin. Einnig skiptir miklu máli að velja örugg leikföng og aðbúnað. Þótt heimilið sé öruggt þýðir það ekki að óhætt sé að sofna á verðinum og að ekki þurfi að fylgjast með barninu árvökulum augum. Ávallt að vera í viðbragðsstöðu þegar smábarn er annars vegar.

Unnið í samstarfi við Doktor.is.

0

0,5

1

1,5

2

2,5

3

3,5

4

4,5

Frjósemi 1950-2014 (L i fand i fædd börn á æv i hver rar konu)

1960 4,265

19503,856

1970 2,809

1980 2,478 1990

2,310

Vissir þú að…

n Börn reykingafólks þurfa oftar að leita læknis og leggjast inn á spítala, en börn reyklausra.

n Beint samhengi virðist vera milli vöggudauða ungbarna og reykinga foreldra. Vöggudauði er tvöfalt algengari hjá börnum reykingafólks.

n Ef þú reykir á meðgöngunni er fæðingarþyngd barnsins að jafnaði 200 grömmum lægri en ella.

n Allir líkamshlutar reykingabarna eru minni en reyklausra. Þetta sést meðal annars á lungnastarfsemi nýbura en hún er oft skert.

n Tvöföld hætta er á að barnið fæðist fyrir tímann (líkamsþyngd undir 2.5 kílóum) ef

þú reykir.

n Rannsóknir hafa sýnt fram á að strax á

fósturstigi venst fóstrið á nikótínið.

Það ánetjast sama eitrinu og móðirin. Í stuttu máli, eru meiri líkur á að barnið muni einnig

reykja síðarmeir.

n Börn reykingafólks veikjast oftar en börn

þeirra sem ekki reykja.

n Börn reykingafólks veikjast oftar af kvalafullum sjúkdómum í frum-bernsku, t.d. eyrnabólgu og astmakenndri berkjubólgu.

Meðganga og reykingarBarnið þitt er ósjálfbjarga og háð þér og þínum ákvörðunum. Eftir því sem þú ferð betur með þig og borðar heilnæmari fæðu, því betur dafnar barnið þitt. Reyklaus meðganga stuðlar að heilbrigði barnsins.

Fáðu aðstoð við að hætta að reykja Hver sígaretta sem þú reykir er óholl fyrir líkama þinn. Skaðsemi reykinga er aldrei óbætanleg. Í boði eru hjálparmeðul sem auðvelda þér að losna úr viðjum reyksins:

n Tyggigúmmí með nikótíni þegar þörfin knýr á.

n Nikótínplástur sem viðheldur nikótíni í líkama þínum og á þannig að slá á löngunina.

n Nefúði og púst – eins konar platreykur.

n Það er oft til bóta að hafa hugfastar þrjár mikilvægustu ástæðurnar fyrir að hafa hætt. Hugleiddu þínar og skrifaðu þær hjá þér.

Heimild: Hagstofa Íslands.

2000 2,076

2010 2,197

Helsti mælikvarði á frjósemi er fjöldi lifandi

fæddra barna á ævi hverrar konu og er yfirleitt miðað við að frjósemi þurfi að

vera um

2,1 barn til þess að viðhalda mannfjöldanum til lengri

tíma litið.

n Undanfarin ár hefur frjósemi á Íslandi verið rétt um tvö börn á ævi hverrar konu. Frjósemin nú er nærri helmingi minni en hún var um 1960, en þá gat hver kona

vænst þess að eignast fjögur börn á ævi sinni.

n Síðastliðin tvö ár hefur frjósemi staðið í stað milli ára.

Page 3: Heilsutiminn 25 09 2015
Page 4: Heilsutiminn 25 09 2015

Þ að hefur lengi verið vitað að konur í ofþyngd eru í meiri hættu að fá meðgöngusyk-

ursýki,“ segir Ellen Alma Tryggva-dóttir næringarfræðingur sem í mastersverkefni sínu í næringar-fræði gerði rannsókn á áhrifum mataræðis á meðgöngu á áhætt-una á að fá meðgöngusykursýki. „Hættan eykst aðeins um leið og þú ert komin yfir kjörþyngd og þegar þú ert komin í offitu eykst hún enn meira. Niðurstaða rann-sóknar okkar Helgu Medek leiddi hins vegar í ljós að heilsusamlegt fæðumynstur dró töluvert úr hætt-unni.“

Mikill munur milli hópaRannsóknin tók til 168 barnshaf-andi kvenna á aldrinum 18 til 40 ára, 86 þeirra voru í kjörþyngd, 44 í yfirþyngd og 38 flokkuðust sem of feitar. Konurnar héldu matardagbók þar sem þær skráðu hvað þær borð-uðu á hverjum degi. Ellen skráði síðan niðurstöðurnar inn í tölfræði-módel sem finnur fæðumynstur. „Eitt mynstur var áberandi, það sem við nefndum heilsusamlegt fæðu-mynstur, og þegar við skoðuðum hverjar kvennanna fylgdu því best og bárum saman við hversu margar fengu sykursýki var það áberandi að þær sem fylgdu þessu fæðu-

Þegar við skoð-

uðum hverjar

kvennanna

fylgdu því best

og bárum sam-

an við hversu

margar fengu

sykursýki var

það áberandi að

þær sem fylgdu

þessu fæðu-

mynstri fengu

síður með-

göngusykursýki

en hinar, óháð

þyngd.“

Heilsusamlegt fæðumynstur dregur úr hættu á meðgöngusykursýkiEllen Alma Tryggvadóttir næringarfræðingur rannsakaði áhrif mataræðis á áhættuna á meðgöngusykursýki í mastersverkefni sínu og komst að afgerandi niðurstöðu.

Bílasmiðurinn hfBarnabílstólar í úrvaliBíldshöfða 16, 110 Reykjavík - Sími: 567 2330 - www.bilasmidurinn.is

MÓÐURÁSTAllt fyrir barn og móður.

Laugavegi 178

www.modurast.iss - 564 14 51

Netverslun með umhverfisvænar vörur þar sem hugsjón og hönnun mætast.

Barnafatnaður 0-6 ára - sængurföt - skiptidýnur - leikföng og margt fleira

wwww.mena.is FRÍ HEIMSENDING

mynstri fengu síður meðgöngusykursýki en hinar, óháð þyngd.“

Af þeim 168 konum sem tóku þátt í rann-sókninni greindust 17 með meðgöngu-sykursýki, tvær þeirra voru í kjörþyngd og fimmtán yfir kjörþyngd. „Við skiptum þessum 82 konum sem voru yfir kjör-þyngd niður í hópa til að athuga sérstak-lega hverjar þeirra fylgdu heilsusamlega fæðumynstrinu, sem var um þriðjungur, þá sáum við að einungis ein þeirra greindist með meðgöngusykursýki,” útskýrir Ellen. „Af hinum tveim þriðju af hópnum greind-ust fjórtán. Þær voru sem sagt allar yfir kjörþyngd en fylgdu mismunandi mataræði þannig að okkur fannst þetta ansi afgerandi niðurstaða.“

Aldrei áður verið hægt að benda á ákveðið mataræðiEllen segir niðurstöðuna að vissu leyti hafa komið á óvart. „Við vor-um að vonast til að sjá eitthvað í þessa áttina, en við vorum í raun ekki að leita að neinu ákveðnu mynstri, það sást bara í niður-stöðum rannsóknarinnar. Eins og staðan er í dag er engin rannsókn sem sýn-ir hvernig hægt væri að koma í veg fyrir meðgöngusykursýki þannig að auðvitað vorum við ánægðar með að sjá svona skýrt mynstur. Í gegnum tíðina hef-ur áherslan yfirleitt legið á einhverjum ákveðnum fæðuteg-undum og verið bent á að áhættan minnk-aði ef þú drykkir minna gos eða borðað-ir minna sælgæti, en það hefur aldrei áður verið hægt að benda á eitthvert ákveðið mataræði sem gæti haft jákvæð áhrif.“

Heilsusamlega fæðumynstrið saman-stendur af ávöxtum, grænmeti, fiski og eggjum, meðal annars, sem kemur ekki á óvart og Ellen bendir á að þær sem hafi fylgt þessu mataræði hafi þyngst minna en hinar, sem greinilega hafi áhrif á áhættuna. „Þetta er auðvitað blanda af því að borða heilsusamlega, þyngjast ekki of mikið á meðgöngunni og hreyfa sig reglulega.“

Þarf næringarfræðinga inn í mæðra-eftirlitiðFæðuráðgjöf er ekki hluti af reglulegu mæðraeftirliti og Ellen segir það þurfa að breytast. „Það eru engir næringarfræð-ingar starfandi á heilsugæslunni sem ætti að vera reglan. Það þarf að leggja miklu meiri áherslu á mataræðið í mæðraeftirliti, og helst fyrr, og vonandi verður stefnan sú

að næringarfræðingar komi til starfa í heilsugæslunni þannig að aðgengið verði auðveldara. Við erum að vinna í því.”

Rannsóknin var, eins og áður sagði, mastersverkefni Ellenar og spurð hvort hún hafi hugsað sér

að halda áfram með verkefnið á doktorsstigi segir hún að sá

draumur blundi í henni, en hún sé ekki komin svo langt að sjá hvenær það gæti orðið. „Það þarf að gera stóra íhlutandi rannsókn með samanburðar-hópum og það er draumurinn, en ég veit ekki hvenær eða hvernig það verður.“

Friðrika Benónýsdóttir

[email protected]

Niðurstöður rann-sóknar Ellenar Ölmu Tryggvadóttur á áhrifum mataræðis á meðgöngu-sykursýki hafa vakið mikla athygli.

Skipting kvenna sem greindust

með meðgöngu-sykursýki eftir

þyngd:

Konur í kjörþyngd 2,3%

Konur í ofþyngd 9,1%

Konur með offitu-greiningu

28,9%

Bragðgóð bætiefni fyrir krakkaH eilsa kynnir nýjar

vörur undir Gula Miðanum. Um er

að ræða flott bætiefni fyrir krakka þar sem foreldr-ar geta treyst gæðum og hreinleika. Krakka D3 vít-amín, Krakka Múltí vít og Krakka Acidophilus eru öll unnin í samstarfi við nær-ingarráðgjafa. Gott fyrir alla krakka sem viðbót við fjölbreytta fæðu. Engin sykur, gervi- eða aukaefni eru í Krakka línunni frá Gula miðanum. Töflurnar eru bragðgóðar sugutöflur sættar með xylitoli og nátt-úrulegum bragðefnum.

Unnið í samstarfi við

Heilsu ehf.

D3-vítamín: D-3 inniheldur steinefni, kalk, magnesíum og sink. D-vítamín er nauðsynlegt fyrir upptöku kalks. Kalk er mikilvægt fyrir beinþroska.

Krakka Múltí vít: Breiðvirk vítamín- og steinefnablanda fyrir krakka. Inniheldur grænmetis- og ávaxtaduft, auk meltingargerla.

Acidophilus: Fjölgerla probio-tic blanda sem inniheldur einn milljarð virkra gerla. Viðheldur jafnvægi í þarmaflórunni sem getur verið viðkvæm hjá börnum. Börn sem þurfa sýklalyf fá oft ójafnvægi í gerlaflóruna.

4 heilsutíminn Helgin 25.-27. september 2015

Page 5: Heilsutiminn 25 09 2015

N ámskeiðið Mömmuþjálfun er hugsað fyrir konur sem vilja stunda markvissa og

örugga líkamsrækt eftir barns-burð og geta tekið börnin með sér í tíma. Guðrún Lovísa Ólafsdóttir hefur kennt mömmu- og meðgöngu-þjálfun í World Class í tæp átta ár. Guðrún er hjúkrunarfræðingur að mennt og stundar nú meistaranám í íþrótta og heilsufræði við Háskóla Íslands. „Markmiðið er að koma móðurinni í gott form með þol og styrktarþjálfun auk þess að rækta andlega heilsu með því að hitta og kynnast öðrum konum sem eru á sama stað í lífinu Börnin eru með í

tíma og sinnt eftir þörfum en mik-il áhersla lögð á að konan fái sem mest út úr tímanum,“ segir Guðrún Lovísa.

Samspil líkamlegrar og and-legrar heilsuLíkamsþjál fun ef t ir fæðingu flýtir því að konan nái upp sínu fyrra líkamsástandi. „Með því að stunda líkamsrækt eftir fæðingu styrkist stoðkerfið og hægt er að fyrirbyggja hin ýmsu vandamál, svo sem bakvandamál í tengslum við brjóstagjöf og þvagleka vegna slappra grindarbotnsvöðva,“ segir Guðrún Lovísa. Áhrif þjálfunar á

heilsutíminn 5Helgin 25.-27. september 2015

Oft myndast sterkur vinskapur í mömmutímunum og konur halda áfram að rækta hann löngu eftir að þær hætta á námskeiðinu, að sögn Guðrúnar Lo-vísu, sem sér um Mömmuþjálfun í World Class. Mynd/Hari.

Markviss og örugg líkamsrækt eftir barnsburð

Skotheldur hafragrautur„Í öðru sæti í morgunverðardeild-inni er hafragrautur með gran-ateplafræjum, banana og kanil. Lykilatriði er að elda hafragrautinn með 50/50 vatni og mjólk, mér finnst hann svo miklu betri þannig. Ég set einnig smá salt og örlítið af sætu, t.d. hunang eða hlynsíróp. Þannig finnst mér hann bestur. Mér finnst voða gott að borða góðan mat og sleppi aldrei morgunverði, finnst það ein mest kósí stund dagsins að setjast niður við eldhús-borðið með góðan morgunverð og dagblöð dagsins.“

Mikilvægasta máltíð dagsinsÁgústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar, þekkir heilsugeirann út og inn og hefur veitt landsmönn-um góð ráð varð-andi hreyfingu og mataræði í fjölda ára . Morgun -matur er mikil-vægasta máltíð dagsins og hér segir Ágústa frá sínum uppáhalds morgun-verði, sem er tvenns konar.

Hrökkbrauð með möndlusmjöri og banönum„Ég hef verið með æði fyrir mönd-lusmjöri í um það bil 5 ár, hreinlega kemst varla í gegnum daginn án þess. Það hlýtur að innihalda einhver vítamín eða steinefni sem ég þarfnast. Uppáhalds morgun-maturinn minn er hrökkbrauð eða ristað brauð með möndlusmjöri og banana. Mér finnst það eins og sælgæti. Ein slík hrökkbrauðssneið passar líka vel sem millimál, mett-andi, hollt og bragðgott.“

andlega heilsu skiptir einni máli að mati Guðrúnar Lovísu. „Að komast út af heimilinu, skipta um

umhverfi og umgangast aðrar kon-ur sem eru að takast á við svipuð viðfangsefni hefur mikið gildi.

Enda hefur oft myndast sterkur vinskapur í þessum tímum og kon-ur haldið áfram að rækta hann löngu eftir að þær hætta á nám-skeiðinu.“

Innifalið í námskeiðinu er ástandsmæling í upphafi, ráðlegg-ingar um mataræði og aðgangur að öllum stöðvum World Class og opnum tímum. Á Facebook síðunni Heilsusport má finna myndir og fróðleik varðandi meðgöngu, fæð-ingu og heilsurækt. Þar má einnig senda inn fyrirspurnir.

Unnið í samstarfi við

World Class

Berocca® Performance er einstök samsetningaf B vítamínunum, C vítamíni, magnesíum og zínki.

Bættu frammistöðu þína með Berocca - rannsóknir hafa sýnt að það ber árangur.

uPP á þitt Besta!ÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚÞÚuÞÚuuÞÚuuÞÚuuÞÚuuÞÚuuÞÚuuÞÚuuÞÚuuÞÚuuÞÚuuÞÚuPPÞÚPPPPÞÚPPPPÞÚPPPPÞÚPPPPÞÚPPPPÞÚPPPPÞÚPPPPÞÚPPPPÞÚPPPPÞÚPPPPÞÚPPPPÞÚPPPPÞÚPPPPÞÚPP á þitt ÞÚ á þitt á þitt ÞÚ á þitt á þitt ÞÚ á þitt á þitt ÞÚ á þitt á þitt ÞÚ á þitt á þitt ÞÚ á þitt á þitt ÞÚ á þitt á þitt ÞÚ á þitt á þitt ÞÚ á þitt á þitt ÞÚ á þitt á þitt ÞÚ á þitt á þitt ÞÚ á þitt

SykurlauSt

Page 6: Heilsutiminn 25 09 2015

6 heilsutíminn Helgin 25.-27. september 2015

Líkamsrækt á meðgönguÍ dag er álitið heilnæmt og gott fyrir barnshafandi konur að stunda líkamsrækt alla meðgönguna ef hún er eðlileg. Ef þú hreyfir þig reglulega er auðveldara fyrir þig að halda þyngdaraukningunni innan þeirra marka, sem mælt er með, og þú ert hressari og í betra formi í fæðingunni. Gott er samt að hafa í huga að sambland hreyfingar og hvíldar stuðlar að vellíðan á meðgöngunni.

Hvað ber að varast?Á meðgöngu er hægt að ástunda flestar íþróttir en með gætni. En gott er af hafa eftirfarandi í huga:

n Forðastu harða þjálfun sem getur valdið óþægindum.

n Hættu alltaf þegar þú finnur fyrir vanlíðan.

n Ekki láta púlsinn fara yfir 140-145 slög á mínútu til að ofreyna ekki hjartað. Hjartað þarf að dæla mun meira blóði en venjulega á meðgöngunni, einnig um fylgjuna.

n Gerðu teygjuæfingar með sérstakri aðgát, því að allir liðir og liðbönd eru mun lausari í sér en venjulega, vegna

hormónabreytinganna. Ástæða þess að hormónar valda losi í liðum og lið-böndum er sú að líkaminn er að undirbúa sig fyrir sjálfa fæðinguna svo að grindin gefi nægilega eftir til að höfuð barnsins komist í gegn.

n Vertu dugleg að drekka vökva áður, á meðan og eftir að þú stundar líkams-ræktina. Þú svitnar meira á meðgöng-unni og þarft mikinn vökva til að þér líði vel.

n Sumar íþróttagreinar er best að

forðast á meðgöngunni þar sem tals-verð hætta er á að þú eða barnið getið beðið af þeim tjón t.d. við árekstra eða tæklingar.

n Farðu alltaf eftir heilbrigðri skynsemi og taktu mark á því sem líkami þinn segir þér.

n Ef þú finnur fyrir óþægindum eða öðrum einkennum skaltu hætta strax og ef þau líða ekki hjá skaltu hafa samband við lækni eða ljósmóður.

Heimild: doktor.is

Mói – I am Happy er eini söluaðili íslensku barnafata-línunnar Mói á Íslandi.

Vandaðar barnavörur í glaðlegu umhverfiBarnavöruverslunin I am Happy er staðsett í Brekkuhúsum í Grafarvogi. Verslunin er í eigu hjónanna Herdísar Elísabetar Kristinsdóttur og Sveins Inga Steinþórssonar. Meðal merkja sem eru fáanleg í versluninni er íslenska barnafatamerkið Mói, sem notið hefur mikilla vinsælda.

V erslunin hefur bjart, litríkt og glaðlegt yfirbragð eins og nafnið gefur til kynna,

en það er fengið úr laginu „I am happy, I am good“ sem er mikið not-að í kundalini jóga hugleiðslu fyrir börn. Verslunin fagnar þriggja ára afmæli í nóvember og hefur vöru-úrval aukist með árunum. „Við bjóð-um upp á fjölbreytt úrval af litríkum og vönduðum barnafatnaði, leik-föngum og gjafavöru á góðu verði fyrir börn á aldrinum 0 til 10 ára,“ segir Herdís.

Umhverfisvæn framleiðslaI am Happy er eini söluaðili íslenska barnafatamerkisins Mói á Íslandi. „Nafn vörumerkisins er komið frá krumma nokkrum sem var tíður gestur á heimili hönnuðarins, þar sem hann fékk fæði og skjól, en þessi krummi var alltaf kallaður Mói af fjölskyldumeðlimum,“ seg-ir Sveinn. Fatalínan Mói er ætluð nýburum til átta ára börnum og er búinn til úr lífrænni hágæða bóm-ull. Fötin eru einstaklega mjúk og þægileg fyrir börnin og framleiðsl-an er umhverfisvæn. Fötin frá Móa eru seld í 150 verslunum víðs vegar um heiminn í 35 löndum. „Haust- og vetrarlínan 2015 frá Móa nefnist Touch of Frost, en í þessari línu eru

nýir litir sem sækja í íslenska nátt-úru og jökla.“

Falleg og fjölbreytt barnavaraI am Happy býður einnig upp á annars konar vörur fyrir börn. „Fötin frá danska merkinu Me Too eru litrík og þægileg og koma í stærðum 54-140. Fötin eru einn-ig á frábæru verði, við bjóðum sama verð og varan kostar úti í

búð í Danmörku.“ Meðal annarra merkja sem fáanleg eru í I am Happy má nefna Silver Cross, Mo-obles + toobles, MAGNI og jafn-vægishjól frá FirstBIKE. Frekari upplýsingar um vörurnar frá Móa og aðrar vörur I am Happy má finna á vefsíðunni iamhappy.is.

Unnið í samstarfi við

I am Happy

krakka múltí vítf j ö l v í t a m í n b l a n d a

krakka múltí vítkrakka múltí vítkrakka múltí vítkrakka múltí vítkrakka múltí vítkrakka múltí vítkrakka múltí vítkrakka múltí vítkrakka múltí vítkrakka múltí vítkrakka múltí vítkrakka múltí vít

Fæst í flestum apótekum, heilsubúðum og matvöruverslunum.www.gulimidinn.is

Netlu-, túnfífla- og birkilaufstöflur örva brennslu og meltingu og eru bjúglosandi. Sérstaklega er mælt með vörunni til að hreinsa líkamann.

Colonic PlusKehonpuhdistaja

www.birkiaska.is

www.birkiaska.is

Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox).

Birkilaufstöflur

www.birkiaska.is

Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni.

Bodyflex Strong

www.birkiaska.is

MinnistöflurBætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap.

Page 7: Heilsutiminn 25 09 2015

heilsutíminn 7Helgin 25.-27. september 2015

„Aðstæður og umhverfi framleiðslunnar skipta okkur miklu máli þar sem hugað er að umhverfismálum í hverju skrefi,“ segir María Rúnarsdóttir, vörustjóri Abena hjá Rekstrarlandi, sem flytur inn Bambo Nature. Bleiurnar eru framleiddar Í Danmörku við bestu mögulegu aðstæður. Mynd/Hari.

Umhverfisvænar og ofnæmisprófaðar bleiurBambo Nature er ný kynslóð af umhverfisvænum bleium. Mýkt, rakadrægni og þægindi eru helstu eiginleikar Bambo Nature. Bleiurnar eru fáanlegar í sex stærðum og eru ofnæmisprófaðar.

B ambo Nature eru Svans-merktar bleiur sem er trygg-ing þín fyrir umhverfisvænni

vöru,“ segir María Rúnarsdóttir, vörustjóri Abena hjá Rekstrarlandi, sem flytur inn Bambo Nature. FSC merkið tryggir að fyllingarefnið í framleiðslunni kemur úr sjálfbærum

skógi, þar sem fleiri tré eru ræktuð en felld. Bambo Nature bleian er einnig ofnæmisprófuð af þýskum húðlæknum. „Bleiurnar eru fram-leiddar í Danmörku við bestu mögu-legu aðstæður og við höfum ávallt átt í góðum samskiptum við Abena, framleiðanda þeirra. Aðstæður og

umhverfi framleiðslunnar skipta okkur miklu máli þar sem hugað er að umhverfismálum í hverju skrefi. Þannig fær varan hinn skandinav-íska gæðastimpil sem er okkur mjög mikilvægur,“ segir María.

Þurrt yfirborð og mikil raka-drægniBleiurnar eru þunnar og rakadræg-ar og efnið í ytra laginu gerir það að verkum að húð barnsins fær að anda. „Sniðið er þægilegt og heftir ekki

hreyfigetu barnsins. Þá eru teygjur í hliðunum sem tryggja að bleiurnar passi barninu sem best. Bleiurnar eru einnig fljótar að þorna þannig að rak-inn fer fljótt frá húðinni og yfirborðið er þurrt viðkomu,“ segir María.

Áhersla á húð- og umhverfis-vernd„Svanurinn segir til um að engin bleikiefni, ilmefni eða mýkingar-efni sé að finna í bleiunum,“ segir María. Bleiurnar innihalda endur-

nýtanleg hráefni, eru lausar við alla efnalykt og latexfríar. Bambo Nature bleiurnar eru framleiddar í sex stærðum og henta öllum aldurs-stigum frá fæðingu þar til barnið þitt er orðið fullkomlega koppa- eða klósett vanið og þarf ekki lengur á bleiu að halda. Sölustaðir Bambo Nature eru nú orðnir 16 talsins, hringinn í kringum landið.

Unnið í samstarfi við

Rekstrarland

Bambo Nature bleiurnar eru einstaklega mjúkar og þægilegar. Þær eru afar rakadrægar og ofnæmisprófaðar auk þess sem gott snið og teygjur í hliðum gera það að verkum að þær passa barninu fullkomlega.

Umhverfisvænar og ofnæmisprófaðar bleiur Bambo Nature

Bambo Nature – er annt um barnið þitt.

PIPAR

\TBW

A •

SÍA

Sölustaðir Bambo Nature:

Page 8: Heilsutiminn 25 09 2015

8 heilsutíminn Helgin 25.-27. september 2015

Sofðu meðan barnið sefur Besta leiðin til að ná nægum svefni er að sofa á sama tíma og barnið sefur. Ekki fá samviskubit þó húsverkin eða önnur verkefni bíði því svefninn þarf að hafa forgang. Slökktu á símanum, dragðu fyrir, leggstu upp í og sofnaðu. Sofðu ein. Hvort sem þú sefur með barnið upp í eða ekki, þá er mikilvægt að þú náir að sofa ein. Það getur vissulega verið gott að sofna með barnið sér við hlið en það getur þó haft þau áhrif að þú sefur ekki eins vel. Það getur jafnvel verið gott að leggja sig í öðru herbergi en barnið sefur í.

Biddu um hjálp Bjóddu fjölskyldumeð-limum og vinum sem eru ólmir í að fá að eyða tíma með litla barninu að koma og sinna því á meðan þú leggur þig. Þú sefur betur þegar þú veist að barnið er í

góðum höndum, auk þess sem þú getur treyst því að vera vakin ef barnið þarf á þér að halda. Báðir foreldrar þurfa svefn Ef annað foreldrið er í orlofi á meðan hitt er útivinnandi virðist það liggja beinast við að sá sem þarf að vakna snemma til að mæta í vinnuna fái að sofa. En í raun og veru þurfa báðir foreldar nægan svefn til að takast á við ólíkar skyldur og þessvegna ætti annað foreldrið ekki að hafa forgang fram yfir hitt. Setjið upp skipulag þar sem þið skiptist á að vakna með barninu, og ákveðið hver fær að sofa hvenær til að báðir foreldrar fái svefninn sem þeir þurfa. Þannig er hægt til dæmis hægt að sjá til þess að sá sem fékk fullan nætursvefn leyfi hinu for-eldrinu að leggja sig yfir daginn.

Hafðu ljósin slökkt Ef þú þarft að vakna um miðja nótt til að gefa barninu þá skaltu ekki kveikja ljósin. Ljós gefur líkamanum merki um að það sé tími til að vakna og kemur í veg fyrir að þú sofnir fljótt aftur. Þú getur komið fyrir lampa á náttborðinu sem þú notar bara á nóttunni og gefur daufa birtu.

Útilokaðu alla truflun Ef þú átt í erfið-leikum með að sofna þegar tækifærið gefst skaltu finna leiðir til að gera svefn-herbergið svefnvænt. Taktu eftir því hvort eitthvað sé að trufla þig, eins og til dæmis einhver hljóð eða birta. Prófaðu að nota svefngrímu eða eyrnatappa eða hvað það sem getur hjálpað þér að útiloka alla truflun. Lærðu aðferðir til að róa hugann ef áhyggjur eða truflandi hugsanir sækja að þér þegar þú ert að reyna að sofna.

Foreldrarnir þurfa líka að sofaE itt af stærstu verkefnum

foreldra ungbarna er að fá nægan svefn. Fyrstu vik-

urnar eftir að barnið er komið í heiminn má búast við því að for-eldrar þurfi að vakna á nóttunni og sinna barninu og samfelldur nætursvefn virðist heyra sögunni til. En til þess að foreldrar getir sinnt hlutverki sínu vel þá þurfa þeir að vera vel hvíldir og verða þess vegna að leita leiða til að ná þeim svefni sem þeir þurfa. Það getur þýtt að átta tíma svefninn sé fenginn í bútum yfir daginn. Svefnleysið bitnar verst á móð-urinni sem þarf að gefa barninu á brjóst með reglulegu millibili. Hér eru nokkrar aðferðir til að ná góðum svefni á fyrstu mánuðum barnsins.

Það getur verið notalegt að sofna með barninu og stundum er það besta leiðin til að ná nægum svefni. Best er þó að sofa ein/n.

Meltingargerlar fyrir börn sem bæta heilsunaBio-Kult Infantis er vísindalega þróuð blanda af vinveittum gerlum fyrir ungbörn og börn á öllum aldri. Ásta D. Baldurs-dóttir hefur góða reynslu af Bio Kult Infantis.

B io-Kult fyrir börn inniheldur sjö gerlastrengi af mismun-andi mjólkursýrugerlum.

Gerlarnir styrkja og bæta bæði meltinguna og heilsuna, auk þess sem þeir innihalda hátt hlutfall af Omega 3. Hver skammtur af Bio-Kult Infantis inniheldur 50% af ráðlögðum skammti af D3 vítam-íni. Enginn viðbættur sykur, litar-, bragð- eða aukaefni eru í vörunni.

Omega 3 í duftformi„Börn eru misjöfn eins og þau eru mörg og erfitt getur verið að fá þau til að taka inn ýmis konar bætiefni og vítamín,“ segir Ásta D. Baldurs-dóttir. „Sonur minn, Gabríel 7 ára, er kröftugur orkubolti og er á ein-hverfurófinu. Mér hefur reynst erf-itt að fá hann til að taka inn Omega 3 vegna áferðarinnar á olíunni og bragðsins, en hann er með mjög næmt bragðskyn. Í sumar sá ég síð-an auglýsingu um Bio-Kult Infantis og það vakti athygli mína að það inniheldur Omega 3 í duftformi sem blandast út í drykk eða mat. Ekki er verra að það inniheldur líka 50% af ráðlögðum skammti af D3 vítamíni og Preplex blöndu sem styrkir melt-inguna og kemur í veg fyrir niður-gang. Auk þess er enginn viðbættur sykur, litar- eða bragðefni í duftinu.“

Bio Kult fyrir börn og fullorðnaÁsta hefur gefið syni sínum Bio-

Kult Original mjólkursýrugerlana til að styrkja þarmaflóruna, en þá uppgötvaði hún við lestur bókarinn-ar Meltingavegurinn og geð-heilsa eftir Dr. Natasha Campbell-McBride. „Ég hef einnig sjálf ágætis reynslu af Bio-Kult Can-dea því fyrir tveimur árum þurfti ég að vera á sterkum sýklalyfjakúr vegna sýkingar og Bio Kult hjálpaði mér mik-ið því ég fékk sveppa-sýkingu út frá lyf ja-gjöfinni,“ segir Ásta. „Þar sem ég hef ágætis reynslu af Bio Kult vör-unum fyrir okkur bæði ákvað ég að prófa Bio-Kult Infantis fyrir Gabrí-

el og það gengur mjög vel. Gerl-arnir eru alveg bragðlausir, leysast vel upp og fær hann eitt bréf á dag út í drykk. Það er líka svo frábært

að þessar vörur þarf ekki að geyma í kæli og því ekkert mál að taka þetta með hvert sem er.“

Unnið í samstarfi við

Icecare

Bio-Kult Infantis er blanda af vinveittum gerlum fyrir ungbörn og börn á öllum aldri. Gerlarnir bæta melt-inguna og heilsuna.

Álfheimum 74 / 104 Reykjavík 5178500 / www.tvolif.is

25%afsláttur

af völdum meðgöngu og

brjóstagjafafatnaði til 3. Október

Sendum fríttOpnunartími: 11-18 virka daga 11-16 laugardaga

Page 9: Heilsutiminn 25 09 2015

heilsa 9Helgin 25.-27. september 2015

Börn og ofnæmiS em foreldri vil maður gera

allt til að hugsa vel um barnið sitt. Þú veist þetta örugglega

manna best og við skiljum vel að þér bregði ef barnið þitt fær útbrot eða ofnæmi. Sé barnið þitt ofnæmissæk-ið er ekki hægt að segja fyrirfram hvaða ofnæmi verður um að ræða en veljir þú þvottaduft, húðkrem, sápur og annað sem innihalda ekki ilmefni og önnur óæskileg aukefni þá getur þú dregið verulega úr hættunni á að barnið þrói með sér ofnæmi almennt.

Af hverju fá börn ofnæmi?Ofnæmisviðbrögð eru skilaboð sem send eru frá ónæmiskerfinu út um líkamann. Þau geta verið svo til ósýnileg og komið svo allt í einu, til dæmis þegar húð þess snertir efni sem líkaminn þolir illa. Til að þróa ofnæmi þarf barnið að hafa komist í snertingu við einn eða fleiri ofnæm-isvaka um einhvern tíma. Venjuleg-ustu ofnæmisvaldar á Íslandi eru birki-, gras- og súrufrjókorn, hestar, hundar, kettir og rykmaurar sem oftast orsaka ofnæmisviðbrögð í öndunarveginum. Barnið getur þar að auki þróað ofnæmi gegn t.d. ilm-efnum, nikkel og rotvarnarefnum sem geta orsakað snertiofnæmi í húðinni. Barnið getur ekki þróað ofnæmi gegn ofnæmisvaka sem það hefur ekki verið í snertingu við áður, en þegar barnið er orðið ofur-næmt gagnvart ofnæmisvaka getur það sýnt ofnæmisviðbrögð jafnvel eftir örstutta snertingu við efnið. Þriðja hvert barn á það á hættu að þróa með sér ofnæmi. Margir ein-staklingar eru ofnæmissæknir en aðrir þróa með sér ofnæmi vegna daglegrar snertingar við ilmefni eða aðra ofnæmisvaka sem brjóta niður eigið varnarkerfi húðarinnar. Húðin gegnir mörgum hlutverkum en eitt hið mikilvægasta er að vernda okk-ur gegn ytra áreiti. Það er því mikil-vægt að við verndum húðina svo að hún geti verndað okkur. Gruni þig að barnið þitt sé með ofnæmi, mælum við með að hafa samband við lækni.

Hvað er barnaexem?Flest börn sem þróa með sér barna-

exem eiga foreldra eða systkini sem eru með eða hafa verið með heymæði, astma eða barnaexem. Séu báðir foreldrar með astma, hey-mæði eða hafi þeir verið með barna-exem þá eru 40% líkur á að barnið þrói með sér barnaexem. Þjáist hins vegar aðeins annað foreldrið af ofnæmi minnka líkurnar niður í 26%. Bæði tölfræðin og vísinda-rannsóknir benda til að barnaexem sé arfgengt og fimmta hvert barn sem fæðist á Íslandi þróar með sér barnaexem. Krakkar sem þróa með sér barnaexem vantar þá fitu í húð-ina sem venjulega heldur húðfrum-unum á sínum stað. Ef barnahúð er ekki í jafnvægi verður uppguf-unin allt of mikil og húðin verður því fljótlega þurr og hrjúf. Þegar húðin er úr jafnvægi er hún einnig ofurviðkvæm og móttækileg fyrir t.d. bakteríum. Efni eins og vatn, sápa og ilmvatn geta auðveldlega ert slíka húð og barnið getur oft klæjað mikið í húðina. Á heimasíðu Astma- og of-næmisfélagsins getur þú fengið fleiri góð ráð um hvernig má hjálpa barninu og hvernig má halda exeminu í skefjum.

Staðreyndir um börn og ofnæmiOfnæmi er algeng-ara í sumum ættum en öðrum. Tölfræð-in sýnir okkur að það eru meiri líkur á að barn þrói með sér ofnæmi ef foreldrar þess eða systkini eru eða hafa verið með of-næmissjúkdóm (t.d. heymæði, astma, barnaexem, mat-vælaofnæmi). Hafi hvorki foreldrar né systk ini barnsins verið með ofnæmi er samt 5-10% áhætta á að barnið þrói með sér ofnæmi komist það ítrekað í snert-

ingu við þekkta ofnæmisvaka. Sé barnið þitt ofnæmssækið er ekki hægt að segja fyrirfram hvaða of-næmi verður um að ræða en veljir þú þvottaduft, húðkrem, sápur og annað sem innihalda ekki ilmefni og önnur óæskileg aukefni þá getur þú dregið verulega úr hættunni á að barnið þrói með sér ofnæmi al-mennt.

Ilmvatn og kemísk efniMeiri en 60.000 Íslendingar eru með ofnæmisvandamál og u.þ.b. þriðja hvert barn á það á hættu að þróa með sér ofnæmi þar sem það kemst í snertingu við alls konar mismun-andi ilmefni á hverjum degi. Það er því mikilvægt að við leggjum okkar af mörkum til að halda börnunum frá vörum sem innihalda ofnæmis-vaka, t.d. ilmvötn. Ilmvatn og ilm-efni eru ekki einungis sett í snyrti-

vörur heldur einnig í

hreinsivörur, þvottaefni og matvæli. Ilmefni eru ýmist unnin úr plöntum eða framleidd efnafræðilega og eru þróuð úr 10-300 mismunandi ilmefn-um. Þrátt fyrir að ilmvatnið sé unn-ið úr plöntum getur það verið jafn ofnæmisvaldandi og kemískt fram-leiddu ilmvötnin. Þó einstaklingum með ilmvatnsofnæmi fari sífellt fjölg-andi hefur notkun á ilmvötnum og vörum, sem innihalda ilmefni, auk-ist samkvæmt upplýsingum frá ilm-vantsframleiðendum. Allar vörur Neutral eru algerlega án ilmefna og ónauðsynlegra aukaefna.

Passið upp á loftgæðin innan-dyraGóð loftgæði innanhúss eru öllum nauðsynleg, og fyrir börn sem eru með ofnæmi eða astma ræður gott loft innandyra miklu um hvernig þeim líður. Góð loftgæði innanhúss snúast að miklu leyti um að nota heil-brigða skynsemi. Þess vegna er eitt af bestu og ódýrustu ráðum sem við getum gefið þér að þú opnir íbúðina eða húsið þitt daglega og látir ferskt loft blása í gegnum herbergin í nokkr-

ar mínútur. Þegar loftað er út minnkar loftrakinn snögglega og um leið versna lífsskilyrði myglu-svepps og rykmaura til muna. Myglusveppurinn þrífst best í

röku, lífrænu efni innandyra, t.d. í gluggakörmum. Rykmaurar þrífast

best við tiltölulega hátt rakastig, þeir lifa á húðflögum sem sífellt losna af hörundi okkar og uppáhaldsbúsvæði þeirra er því í rúmunum okkar. En

það er auðvelt að skapa heilsu-samleg og góð loftgæði innan-

dyra: Loftaðu út a.m.k. einu sinni á dag, þrífðu öll her-

bergi vandlega einu sinni í viku og notaðu alltaf mild hreinsiefni sem innihalda ekki ilm- eða litarefni. Góð loftgæði innandyra eru líka háð því að ekki sé reykt í íbúðinni.

Unnið í samstarfi við

Nathan & Olsen

10 góð ráð til að koma í veg fyrir ofnæmiÞú getur lagt mikið af mörkum til að draga úr hættunni á að barnið þitt þrói með sér ofnæmi.

1. Brjóstagjöf styrkir ónæmiskerfi ungbarna. Ef brjóstagjöf er ekki möguleg eða nægjanleg ættir þú að gefa sérstaka þurrmjólk fyrstu sex mánuðina.

2. Forðastu að láta barnið þitt verða fyrir óbeinum reykingum. Sígar-ettureykur eykur hættuna á bráðri berkjubólgu og astma.

3. Notaðu aðeins vörur sem innihalda ekki ofnæmisvaldandi efni eins og ilmefni eða litarefni.

4. Það skiptir ekki meginmáli hvort sængur og koddar séu fyllt með dúni eða gerviefni. Það sem er mikilvæg-ara er hvort sængin þín þolir þvott við 60° hita þannig að hægt sé að tryggja að rykmaurarnir drepist við þvott. Settu sængur og kodda í þvott ca. fjórum sinnum á ári, hlífðardýnur a.m.k. 6 sinnum á ári og sængurföt a.m.k. í annarri hverri viku.

5. Fái barnið þitt rúm eða barna-kerru, sem annað barn hefur notað, mælum við með að þú skiptir út dýnunum.

6. Loftaðu út íbúðina a.m.k. einu sinni á dag í 5-10 mínútur. Með því að lofta út oft og vel bætir þú loftgæðin, börn með viðkvæma öndunarvegi þurfa mikið af fersku lofti.

7. Ef barnið þitt er ofnæmissækið ætti það ekki að umgangast dýr með loðinn feld fyrstu árin. Þetta á við bæði heima og hjá dagmömm-unni. Sé búið að greina barnið með dýraofnæmi er langbest að forðast með öllu snertingu við dýr.

8. Reyndu að komast hjá því að þurrka föt innandyra. Þurrkir þú fötin í þurrkara skaltu sjá til þess að það sé útsog út úr húsinu.

9. Þrífðu vandlega í öllum her-bergjum einu sinni í viku. Mundu eftir að lofta út á meðan þú ert að gera hreint og fyrst á eftir.

10. Þó svo að hreinlæti sé mikilvægt þá er samt ekki gott að hafa um-hverfi barnsins of sótthreinsað þar sem það getur líka veikt náttúrulegar varnir húðarinnar.

Neutral tekur afstöðu með viðkvæmri húðÍ meira en 25 ár hefur Neutral sagt „Nei takk“ við ofnæmi og stöðugt unnið að því að þróa fleiri mildar gæðavörur í samstarfi við dönsku astma- og ofnæmis-samtökin. Astma- og ofnæmisfélag Íslands mælir einnig með Neutral vörum.

Page 10: Heilsutiminn 25 09 2015

10 heilsutíminn Helgin 25.-27. september 2015

Nýjung við gyllinæð sem einnig má nota á meðgönguLYFIS kynnir: Procto-eze Krem og Procto-eze Hreinsir fyrir gyllinæð. Procto-eze kremið er ætlað við ertingu og óþægindum vegna gyllinæðar og hreinsirinn hreinsar, róar og frískar óþægindasvæðið. Procto-eze fæst í apótekum.

G yllinæð eru bólgnar og þrútnar æðar í eða við enda-þarmsopið og kemur fyrir

hjá um 50% einstaklinga einhvern tíma á ævinni. Blæðing úr enda-þarmi ásamt kláða og sársauka eru helstu einkenni gyllinæðar og er hún algengust hjá eldra fólki og kon-um á meðgöngu. „Procto-eze krem-ið var sérstaklega þróað sem mjúkt og létt krem sem húðin dregur hratt í sig,“ segir Hákon Steinsson, lyfja-fræðingur hjá LYFIS. Kremið veitir góða vörn með því að búa til vatns-fitufilmu yfir erta svæðið. Vörnin dregur úr kláða og sviða og með-ferðarsvæðið verður mýkra og rak-ara, sem kemur í veg fyrir að húðin springi og valdi óþægindum.

Krem og hreinsirFyrir hámarks árangur er mælt með notkun á Procto-eze Hreinsi sam-hliða Procto-eze Kremi. Procto-eze Hreinsir er hreinsifroða sem ætluð er til að viðhalda hreinlæti og draga úr óþægindum tengdum gyllinæð.

Froðan hreinsar, róar og frískar óþægindasvæðið. Hún hentar vel til að nota í sturtu og kemur í stað sápu sem oft ertir viðkvæmt svæðið. „Vörurnar eru í íslenskum umbúð-um og fylgja góðar leiðbeiningar á íslensku,“ segir Hákon. Procto-eze er fáanlegt í öllum helstu apótekum.

Unnið í samstarfi við

LYFISLYFISyllinæð eru bólgnar og þrútnar æðar í eða við enda-þarmsopið og kemur fyrir

hjá um 50% einstaklinga einhvern tíma á ævinni. Blæðing úr enda-þarmi ásamt kláða og sársauka eru helstu einkenni gyllinæðar og er hún algengust hjá eldra fólki og kon-um á meðgöngu. „Procto-eze krem-ið var sérstaklega þróað sem mjúkt og létt krem sem húðin dregur hratt í sig,“ segir Hákon Steinsson, lyfja-fræðingur hjá LYFIS. Kremið veitir góða vörn með því að búa til vatns-fitufilmu yfir erta svæðið. Vörnin dregur úr kláða og sviða og með-ferðarsvæðið verður mýkra og rak-ferðarsvæðið verður mýkra og rak-ferðarsvæðið verður mýkra og rakara, sem kemur í veg fyrir að húðin springi og valdi óþægindum.

Fyrir hámarks árangur er mælt með notkun á Procto-eze Hreinsi sam-hliða Procto-eze Kremi. Procto-eze Hreinsir er hreinsifroða sem ætluð er til að viðhalda hreinlæti og draga úr óþægindum tengdum gyllinæð.

Procto-eze hefur verið

prófað í klín-ískum rann-

sóknum, það inniheldur

ekki stera og má nota á

meðgöngu. Með því að

nota hreinsi samhliða

kreminu næst hámarks árangur.

Procto-eze Krem hefur eftir-farandi kosti:n Má nota á meðgöngun Inniheldur ekki steran Stjaka fylgir með – auðvelt í notkunn Byggir á náttúrulegum innihalds-efnumn Þoldist vel í 12 vikna klínískri rannsóknn Þríþætt verkun: Vörn – rakagef-andi – græðandi

Flensa er óhjákvæmilegur hluti af haustinu. Flensutíminn er árlegur faraldur sem stendur yfir frá október og fram í mars en er yfirleitt 2-3 mánuði að ganga yfir. Einkenni inflúens-unnar koma oftast snögglega með háum hita, skjálfta, höfuðverk, beinverkjum, þurr-hósta og hálssærindum. Hægt er að verjast inflúensunni með árlegri bólusetningu sem gefur um 60-90% vörn gegn sýkingu. Það er því hægt að fá inflúensu þrátt fyrir bólusetningu. Hér eru fimm góð ráð til að forðast flensuna.

Forðumst flensuna

Þvoðu þér um hendurnar Veirurnar sem valda flensu geta borist á hendurnar ef þú hefur komið við mengað yfirborð eða tekið í hönd á smituðum einstaklingi. Ef þú þværð þér vandlega um hendurnar drepast veirurnar. Einnig er mjög mikilvægt að þvo sér um hendur fyrir máltíðir.

Notaðu alltaf bréfþurrkur þegar þú hnerrar og hóstar Þannig kemur þú í veg fyrir að inflúensuveirur frá þér dreifist og smiti þá sem eru nálægt þér.

Hentu notuðum bréfþurrkum í rusliðÞannig tryggir þú að veirurnar sem eru í bréfþurrkunum berist ekki til annarra.

Haltu fyrir vitin ef bréfþurrkur eru ekki til taks Þegar bréfþurrkur eru ekki við hendina skaltu

halda fyrir munn og nef og þvo hendurnar strax á eftir eða hnerra á handlegginn

eða í olnbogabótina. Með því móti kemurðu í veg fyrir að veirurnar dreifist.

Vertu heima ef þú færð flensuEf þú þarft að játa þig sigraðan fyrir flensunni er best að halda sig heima við. Flensan er mest smitandi

í byrjun þegar sjúkdómseinkennin eru að koma fram. Vertu heima meðan

veikindin ganga yfir til að smita ekki aðra. Ef veikindin dragast á langinn og þér batnar

ekki, skaltu leita til læknis.

Heimild: Landlæknisembættið

Nánar verður fjallað um flensuna og hvernig má forðast hana í Heilsutíman-um, nýjum sjónvarpsþætti á Hringbraut sem er samstarfsverkefni Fréttatímans og Hringbrautar, næstkomandi mánudag.

Af hverju meðgöngujóga?

Kennt í sjúkraþjálfaranum í Hafnarfirði sími 6910381

• Hæfari að fara í gegnum sársauka

• Kann rétta öndun, rétta líkamsbeytingu

• Finnur sig sterkari og öruggari í félagsskap barnhafandi góðra kvenna

SKRIFBORÐS- OG FUNDARSTÓLARÍ MÖRGUM LITUM OG GERÐUM

BORÐSTÓLARTÖFLUR

Gylfaflöt 7 112 Reykjavík 587 8700 krumma.is

KÍKTU Á VEFVERSLUN

KRUMMA.IS

Ein leið til þess að lina sársauka og kæla góm barnsins við tanntöku er að útbúa hollan ís sem barnið borðar með bestu list.

móðir og barn heilsaHelgin 20.-22. febrúar 2015 7

Ungbarna og barnasundHrafnistu í Kópavogi (Boðaþingi í Kórahverfinu).

Hrafnistu í Hafnarfirði (við Álftanesveginn).

Upplýsingar og skráning hjá Sóleyju Einarsdóttur.

Íþrótta og ungbarnasundkennara www.sundskoli.is eða í síma 898-1496

T anntaka barna getur verið erf-iður kafli en henni fylgja oftast verkir og mikill pirringur. Ein

leið til þess að lina sársauka og kæla góm barnsins er að útbúa hollan ís sem barnið borðar með bestu list. Þann-ig samþættist bæði hollusta og lausn á pirringnum. Í barnavöruverslunum má nálgast sérstök ísform með sér-stöku handfangi sem ungbörn frá allt að 6 mánaða aldri ráða við að halda í.

Það er afar einfalt að útbúa ísinn. Uppistaðan er uppáhalds ávöxtur barnsins. Hér eru nokkur dæmi:

Maukaðu banana á disk með skeið og fylltu ísformið sem þú setur svo inn í frysti. Tilbúið eftir nokkrar klukku-stundir.

Hægt er að bæta bláberjum, mangó eða avókadó við bananann, allt eftir því hvað barnið ræður við að borða. Gott er að nota töfrasprota.

Þá er einnig tilvalið að skella teskeið af kókósolíu með í ísinn en hún inni-heldur hollar fitusýrur sem gera barn-inu gott.

Heimatilbúinn ungbarnaís við tanntökuSvona útbýrðu hollan ís sem kælir góminn.

www.lyfja.is

Fyrir þigí Lyfju

www.lyfja.is

AlvoGenius DHADHA er ein af Omega 3 fitusýrunum. Rannsóknir hafa sýnt fram á jákvæð áhrif DHA á vitsmunaþroska og athyglisgáfu barna ásamt bættri andlegri líðan mæðra. Fæst fyrir óléttar konur, konur sem stefna á þungun og börn frá þeim tíma sem þau fá fasta fæðu.

Gefðu barninu forskot - DHA fitusýrur fyrir barnsheilann.

Frábær Baby Neutral lína frá Lavera

krem – bossakrem – sjampó og sápa - húðolía

Sölustaðir: Heilsuhúsin.

20%

kynningarafsl. í

Heilsuhúsunum

til 27. febrúar

HEIMAPAKKINN!SEM BIGGEST LOSER KEPPENDUR FENGU MEÐ SÉR HEIM!

HJÓLA- OG SPORTVÖRUVERSLUNIN · FAXAFENI 7 · SÍMI 5 200 200 · GAP.IS

NUDDRÚLLA · ÆFINGADÝNA · SIPPUBAND · ÆFINGATEYGJA · KETILBJALLA

NÁNAR ÁWWW.GAP.IS

Page 11: Heilsutiminn 25 09 2015

heilsutíminn 11Helgin 25.-27. september 2015

Enginn er fullkominnForeldrar vilja það sem best er fyrir barnið en stundum ganga hlutirnir ekki sem skyldi.

Að hugsa um barn er mikil vinna og að mörgu þarf að huga. Foreldr-ar byggja allar sínar ákvarðanir á því að gera það sem þeir telja vera barninu fyrir bestu og leita oftar en ekki í hafsjó ráða sem er finna hjá vinum og vandamönnum í bókum og á internetinu. En stundum fara hlutirnir ekki eins og þeir eiga að fara. Svefnþjálfunin klúðrast, barnið er vanið á of margar gjafir á nótt-

unni, það gleymist að setja krem á rauðan bossa eða brjóstagjöfin gengur alls ekki þrátt fyrir að farið sé ítarlega eftir öllum ráðum. Þá er gott að muna að allir gera mis-tök og það er allt í lagi, svo lengi sem barnið er heilbrigt og öruggt. Mikilvægt er að gera ekki of miklar kröfur til sjálfs síns eða vera að bera sig of mikið saman við aðra foreldra sem líta út fyrir að vera fullkomnir. Ef óttinn við mistök er að sliga for-eldrana þá er nauðsynlegt að leita hjálpar með því að tala við sálfræð-ing eða aðra foreldra, oftar en ekki kemur í ljós að fleiri hafa gert sömu mistökin.

Alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn er haldinn hátíðlegur síðasta mið-vikudag í september ár hvert að undirlagi Matvælastofnunar Sam-einuðu þjóðanna, FAO. Hann ber því upp á næstkomandi miðviku-dag en haldið er upp á daginn í tæp-lega 30 löndum víða um heim til að fagna þeim heilsufarslegu ávinn-ingum sem mjólkurneysla í skólum hefur í för með sér, nú í 16 sinn. Mjólkursamsalan hefur tekið þátt í deginum frá byrjun og býður öllum leik- og grunnskólanemum upp á mjólk í skólunum og má reikna með að þar verði drukknir 16.000 lítrar af mjólk.

„Sífellt fleiri stjórnvöld í löndum heimsins eru að vakna til vitundar um mikilvægi mjólkurneyslu barna og unglinga í skólum. Mjólk er pró-teinrík og auk þess mikilvæg upp-spretta nauðsynlegra vítamína og steinefna í fæðunni. Sérstaða mjólk-ur felst þó fyrst og fremst í því hve góður kalkgjafi hún er og vart er hægt að hugsa sér betri og næring-arríkari drykk til að gefa börnum og unglingum,” segir í tilkynningu Mjólkursamsölunnar.

Víða um heim eru haldnir fyrir-lestrar, farið í skrúðgöngur og haldnar ritgerðasamkeppnir í til-efni dagsins. Hér hefur skapast sú hefð, segir enn fremur, að efna til teiknisamkeppni meðal 4. bekkinga í grunnskólum landsins og stendur hún yfir til 20. desember. Mennta-málaráðherra er meðal þeirra sem sitja í dómnefnd. „Sköpunargleði barnanna er ótæmandi og gaman að sjá frjótt hugmyndarflug þeirra taka á sig mynd. Myndefnið er algjörlega frjálst en æskilegt er að myndefnið tengist hollustu mjólkurinnar fyrir ungt fólk.“

Sextán þúsund mjólkurlítrar í skólabörnin

Verðlaunateikning frá því í fyrra.

Aukið þrek með Bio-KultBio-Kult Original og Bio-Kult Candéa innihalda öfluga blöndu vinveittra gerla sem styrkja þarmaflóruna.

B io Kult gerlarnir hjálpa til við að viðhalda náttúrulegri bakteríuf lóru líkamans.

Gerlarnir koma í hylkjaformi og eru fáanlegir í tvenns konar útgáfum, Bio-Kult Original og Bio-Kult Can-déa. Bio-Kult Candéa hylkin inni-halda hvítlauk og greipfræ og geta virkað sem öflug vörn gegn can-dida-sveppasýkingu en hún getur komið fram með ólíkum hætti hjá fólki, til dæmis sem munnangur, fæðuóþol, pirringur og skapsveiflur, þreyta, brjóstsviði, verkir í liðum, mígreni eða ýmis húðvandamál.

Laus við sveppasýkingar„Ég er alveg tilbúin að gefa Bio-Kult Candéa mín meðmæli, ég hef notað það síðastliðin tvö ár og finn mikinn mun á heilsunni. Ég er ein af þeim sem þarf að nota talsvert af með-ulum og fékk oft sveppasýkingu ef

ég þurfti að taka penisilín, en það hefur ekki gerst síðan ég byrjaði að taka Bio-Kult,“ segir Svala Guð-mundsdóttir. Til að byrja með tók hún inn tvö hylki á dag en í dag tek-ur hún eitt hylki á dag og dugir það vel. „Áður en ég fór að taka inn Bio-Kult Candéa var ég alltaf þreytt og hafði mjög lítið úthald, en eftir að hafa tekið inn hylkin í um það bil mánuð fann ég mikinn mun á mér og síðan hef ég tekið það með smá hléum en um leið og ég fer að verða þreklítil þá tek ég það aftur.“ Svala hafði litla trú á Bio-Kult í byrjun, en hefur nú sannreynt að þetta virkar.

Bio-Kult er fáanlegt í öllum apó-tekum, heilsuverslunum og heilsu-hillum stórmarkaða. Nánari upplýs-ingar má nálgast á www.icecare.is.

Unnið í samstarfi við

Icecare

Bio-Kult Original:

n Inniheldur blöndu af vin-veittum gerlum sem styrkja þarmaflóruna.

n Þarf ekki að geyma í kæli.

n Hentar vel fyrir alla, einn-ig fyrir barnshafandi konur, mjólkandi mæður, sem og börn.

n Fólk með mjólkur- og sojaóþol má nota Bio-Kult.

n Mælt er með Bio-Kult í bókinni Meltingarvegurinn og geðheilsa eftir Dr. Natasha Campbell-McBride.

Bio-Kult Candéa

n Inniheldur blöndu af vinveittum gerlum ásamt hvítlauk og Grape Seed Extract.

n Öflug vörn gegn Candida sveppa-sýkingu í meltingarvegi kvenna og karla.

n Öflug vörn gegn sveppasýkingu á viðkvæmum svæðum hjá konum.

n Hentar vel fyrir alla, einnig fyrir barnshafandi konur, mjólkandi mæður, sem og börn.

n Fólk með mjólkur- og sojaóþol má nota Bio-Kult.

n Mælt er með að taka 2 hylki á dag.

„Áður en ég fór að taka inn Bio-Kult Candéa var ég alltaf þreytt og hafði mjög lítið úthald, en eftir að hafa tekið inn hylkin í um það bil mánuð fann ég mik-inn mun á mér,“ segir Svala Guðmunds-dóttir. Mynd/Hari.

Bio-Kult Original og Bio-Kult Candéa innihalda öfluga blöndu vinveittra gerla sem styrkja þarmaflóruna.

Page 12: Heilsutiminn 25 09 2015

beinandans og nemandans svo allir hafa gaman af. Ég vísa í raunveru-leg dæmi og sögur úr starfi mínu og reyni þannig að tengja námsefnið við raunveruleikann.“ Fullt er á fjögur námskeið í september og október og

hyggst Guðmundur svara þess-ari miklu eftirspurn og bæta

við námskeiðum fram að áramótum. Á Facebook síðunni Skyndihjálp/fyrsta hjálp fyrir for-eldra má nálgast frekari upplýsing-

ar um námskeiðin sem fram undan eru.

12 heilsutíminn Helgin 25.-27. september 2015

Í haust varð algjör sprengja í fyrir-spurnum varðandi námskeiðin og ég hlakka til að komast að

ástæðunni þegar ég hitti fólkið,“ segir Guðmundur Ingi Rúnarsson. „Námskeiðin eru fjölbreytt og þó svo að þau séu stíluð inn á nýbakaða foreldra er farið yfir atriði sem allir geta lært af, ungir sem aldnir, krakk-ar, barnapíur, foreldrar, ömmur og afar.“ Guðmundur Ingi hefur starfað sem lögreglumaður frá árinu 2002. Hann er einnig menntaður sjúkra-flutningamaður og hefur starfað sem leiðbeinandi hjá Rauða krossinum í fjögur ár. „Ég hef sankað að mér ýmsum fróðleik og reynslu á þessu tímabili og nýti þá reynslu í kennsl-unni. Ég á sjálfur tvö börn og þekki mikið af barnafólki og vorum við sammála um að okkur fannst vanta upplýsingar fyrir foreldra varðandi hvers er að vænta í kringum börnin

okkar. Ég fór því að kynna mér hvort ekki væri hægt að hitta aðra foreldra og ræða þessa hluti.“

Námsefni sniðið í takt við áhuga foreldraÁ námskeiðinu er farið yfir atriði sem snúa að öryggi barna og við-brögðum ef eitthvað kemur fyrir. Námskeiðið er unnið í samvinnu við ljósmóður. Guðmundur leggur einn-ig herslu á að efni námskeiðsins sé unnið í samvinnu við þá sem sækja það. „Allt er þetta unnið í samvinnu við væntanlega nemendur og hvað þá langar að læra. Allt frá hverju þarf að huga að á fyrstu mánuðun-um til almennra slysa.“

Virk samskipti og raunveruleg dæmi„Ég hef það að markmiði í kennsl-unni að koma mikilvægum atriðum

Aukinn áhugi á skyndihjálp meðal nýbakaðra foreldraLögreglumaðurinn Guðmundur Ingi Rúnarsson hefur upplifað margt í starfi sínu og vildi leggja sitt að mörkum til að hjálpa foreldrum og öðrum aðstandendum um hvernig bregðast má við í hinum ýmsu aðstæðum sem geta hent ungbörn.

Guðmundur Ingi Rúnarsson kennir nýbökuðum foreldrum rétt við-brögð á skyndihjálparnámskeiði. Námskeiðin vinnur hann með aðstoð ljósmóður og leggur hann

mikla áherslu á virk samskipti og raunveruleg dæmi úr starfi sínu

sem lögreglu- og sjúkraflutninga-maður. Mynd/Hari.

Helgin 25.-27. september 2015

ÍSLENSKA KÍSILSTEINEFNIÐSEM SLÆR Í GEGN• Styrkir bandvefinn*

• Stuðlar að þéttleika í beinum*

• Styrkir hár og neglur*

• Stuðlar að betri myndun kollagens fyrir sléttari og fallegri húð*

Kísilsteinefni GeoSilica inniheldur hreinan jarðhitakísil sem

unninn er á Íslandi úr jarðhitavatni Hellisheiðarvirkjunar.

Kísillinn kemur beint úr iðrum jarðar og er því eins náttúrulegur

og nokkur kostur er á. Það eru engin viðbætt efni í vörunni.

*Rannsóknir hafa sýnt fram á þessi áhrif, kísilvatnið er fæðubótarefni og kemur ekki í staðin fyrir lyf.

frá á hnitmiðaðan en skemmtilegan hátt. Það er markmiðið að allir sem ljúka nám-skeiði telji sig til-búna að bregðast við og gera sitt til að bjarga lífi. Þú getur skipt máli og lagt mik-ið að mörkum þeg-ar óvænt vá eða hættuástand skapast.“ Á nám-skeiðinu styðst Guðmundur við stutt mynd-skeið, fyrirlestra, verklegar æfingar, samvinnu og umræður við kennsluna. „Lögð er áhersla á að þetta séu virk samskipti leið-

Gerir mæður betri

Nýjustu rannsóknir benda til þess að magn óxýtósín hormónsins í líkam-anum segi til um hvernig móðirin muni koma fram við barnið fyrstu mánuðina eftir fæðingu. Mæður sem hafa meira af hormóninu út alla meðgönguna og á fyrstu mánuðum eftir fæðingu eru líklegri til að sýna hegðun sem skapar sterkari tengsl við barnið. Því meira af óxýtósíni í líkamanum því ástríkari er móðirin. Hægt er auka magn þessa hormóns í líkamanum með ýmsum aðferðum, eins og hugleiðslu, líkamsrækt, nuddi og með því að mynda ástrík tengsl við annað fólk og jafnvel gæludýr og í raun hverju því sem lætur manni líða vel og finna fyrir ást.

Framleiðsla á óxýtósín hormóni í líkama kvenna vekur upp móðureðlið og gerir þær ástríkari.

Klassískar og traustar barnavörurSilver Cross er vöru-merki sem flestir þekkja af gömlu bátslaga vögnunum sem segja má að séu táknmynd barna-vagna fyrir eldri kynslóðir. Eflaust vita færri að Silver Cross er í dag leiðandi aðili í nýsköpun og þróun á barnavörum og býður upp á fjöl-breytt úrval af barna-vögnum, kerrum, bíl-stólum, leikföngum og húsgögnum.

E legance vagninn hefur verið sérstaklega vinsæll enda ein-staklega fallegur og veglegur

vagn sem hentar vel fyrir íslenskar að-stæður,“ segir Eygló Sigurðardóttir, sem starfar hjá Silver Cross umboðinu á Íslandi. Vinsældir kerranna hafa ver-ið gríðarlegar það sem af er ári bæði hér á landi sem og um allan heim.

Pioneer 3-in-1 ferðasettið vin-sælast„Á næstu dögum er von á nýrri teg-und af vinsæla Pioneer ferðasettinu, Pioneer Graphite, sem beðið hefur verið eftir. Kerran nýtist strax frá fæðingu og ferðast með barninu svo lengi sem það þarf á kerru að halda. Pioneer er einstaklega einföld og auð-veld í notkun og hefur hún hlotið fjöl-mörg verðlaun fyrir bæði útlit og gæði. Með henni fylgir vagnstykki fyrir ung-

börn, kerrustykki og bílstólafestingar sem gerir þér kleift að festa Simplicity bílstólinn á kerruna,“ segir Eygló.

Bílstóllinn á tilboði í októberSimplicity bílstóllinn dregur nafn sitt af því hve einfaldur hann er í notkun. „Hann er einn allra þróaðasti ungbarnastóllinn á markaðinum í dag og uppfyllir alla ströngustu öryggistaðla. Það sem gerir stólinn einstakan er hvað hann er notalegur fyrir barnið, einstaklega mjúkur og þægilegur, með skyggni og lítilli svuntu sem leggst yfir fætur barnsins,“ segir Eygló. Bílstólnum má smella á alla nýja vagna og kerrur frá Silver Cross og fylgja festingarnar með í kaupum á kerru eða vagni. Ung-barnastóllinn verður á 20% afslætti í byrjun októ-ber. Á nýrri og glæsilegri heimasíðu Silver Cross á Íslandi, www.silvercoss.is, má sjá upplýsingar um vörur og söluaðila.

Unnið í samstarfi við

Sóldögg

Ný tegund af vinsæla Pioneer ferðasettinu frá Silver Cross er væntanlegt í versl-anir á næstunni.

Page 13: Heilsutiminn 25 09 2015

heilsutíminn 13Helgin 25.-27. september 2015

Hugrenningar móður á meðgönguÞað er gaman og gagnlegt að halda dagbók á meðgöngunni og á fyrstu mánuðum barns-ins.

Í dagbók er hægt að safna saman upplýsingum um líkamlega líðan og skrifa hjá sér væntingar og hug-myndir um hvernig lífið verður þeg-ar barnið kemur í heiminn, og jafn-vel teikna í bókina eða líma í hana myndir og úrklippur úr blöðum dagsins sem sýna hvað var að gerast um það leyti sem barnið kom í heim-

inn. Það er ótrúlegt hvað margt gleymist eftir að meðgöngunni lýk-ur en upplýsingarnar geta komið að góðu gagni í næstu meðgöngu, til dæmis upplýsingar um líkamlega líðan móður og ástand. Ágætt er að hafa dagbókina á náttborðinu ásamt penna og skrifa í hana á hverjum degi. Dagbókarfærslurnar þurfa ekki að vera ítarlegar og stundum nægir ein setning sem lýsir því mik-ilvægasta sem gerðist þann daginn, hvort sem það er barnið að sparka eða sú staðreynd að gallabuxurnar passi ekki lengur.

Nokkur heilræði til að hugsa vel um sig eftir fæðinguSvefnÞú munt líklega ekki fá mikinn svefn fyrstu vikurnar og mánuði eftir að barnið fæðist. Reyndu að leggja þig á meðan barnið sefur. Reyndu að vera virk yfir daginn og ekki reykja eða drekka.

FæðingarþunglyndiSuma daga gætir þú verið pirruð, uppstökk og niðurdregin en það er eðlilegur partur af því að takast á við nýtt hlutverk. Ef þér líður hins vegar illa flesta daga skaltu tala við lækni eða ljósmóður.

HreyfingNýttu tækifærið og reyndu að ganga eins mikið og þú getur.

ÁfengiEkki drekka áfengi ef þú ert með barn á brjósti því áfengið gæti farið í brjóstamjólkina. Forðastu að nota áfengi til að slaka á og reyndu frekar að fara í bað, spjalla við vin eða eyða tíma með makanum.

5 á dagReyndu að borða að minnsta kosti fimm skammta af ávöxtum og grænmeti á dag.

Forðastu saltEkki innbyrða meira en 6 g, eða u.þ.b. teskeið, af salti á dag.

Næringarríkur maturÞað er sérstaklega mikilvægt að borða hollan og næringarríkan mat þegar þú ert með barn á brjósti.

FæðubótarefniMundu að taka D-vítamín ef þú ert með barn á brjósti.

Hugsaðu vel um þig eftir

fæðingu

A ð verða foreldri er einn mest spennandi tíminn í lífi fólks. Það hefði líklega ekki

mörgum dottið í hug að svona lítil mannvera gæti þurft svona mikla umönnun. En á meðan þú hugsar um nýja barnið þitt skaltu gefa þér tíma til að hugsa um sjálfa þig líka. Ef þú gefur þér tíma til að hugsa um sjálfa þig ertu betur í stakk búin til að hugsa um barnið þitt. Það er mik-ilvægt að nýta þá aðstoð sem býðst frá fjölskyldu og vinum. Athugaðu hvort þú getur beðið þau um aðstoð við þrifin, eldamennskuna, þvottinn eða hvort þau geti passað barnið.

Það er mikilvægt að huga vel að andlegri og líkamlegri heilsu á meðgöngu og eftir fæðingu. Mynd/Getty Images

Page 14: Heilsutiminn 25 09 2015

14 heilsutíminn Helgin 25.-27. september 2015

Hollur valkostur fyrir barnið þittStoðmjólk frá MS er unnin úr íslenskri kúamjólk og er hún líkari móðurmjólk að samsetningu en venjuleg kúamjólk. Stoðmjólkin er þróuð í samvinnu við samstarfshóp sérfræðinga um næringu ungbarna.

F oreldrar og aðrir umönnun-araðilar barna vilja gera allt það besta fyrir börnin sín og

þar er næring barnanna gríðarlega stór þáttur. Í kringum sex mánaða aldurinn fer barnið að kynnast nýj-um fæðutegundum og smám sam-an byrjar það að borða fjölbreyttan mat. Samfara þessu tímabili kynna margir foreldrar stútkönnu fyrir börnunum og þá er gott að gefa börnunum vatn og Stoðmjólk.

Stoðmjólk er unnin úr íslenskri kúamjólk og mælt er með notkun hennar í stað nýmjólkur fyrir börn frá sex mánaða til tveggja ára ald-urs. Stoðmjólkin var þróuð af MS að beiðni og í samvinnu við samstarfs-hóp um næringu ungbarna á vegum Manneldisráðs, Landlæknisembætt-isins, barnalækna við Landspítalann, félags barnahjúkrunarfræðinga og félags heilsugæsluhjúkrunarfræð-inga. „Við framleiðslu hennar er tekið sérstakt tillit til næringarþarfa ungra barna og hún er líkari móður-

mjólk að samsetningu en venjuleg kúamjólk. Stoðmjólk hefur lægra próteininihald en kúamjólk en það, ásamt járnbætingu Stoðmjólkur, hefur jákvæð áhrif á járnbúskap barna sem er viðkvæmur á þessu aldursskeiði,“ segir Björn S. Gunnarsson, vöruþróunar-s t jór i MS . „Enn fremur er C-vítamíni bætt í Stoð-mjólk sem örv-ar járnupptöku og sérstaða Stoðmjólk-urinnar um-fram erlendar þurrmjólkur-blöndur er að hún er tilbúin til drykkjar og próteinsamsetningin í

henni er æskilegri en í þurrmjólk-urafurðum,“ bætir Björn við.

Stoðmjólk hentar vel til notk-unar samhliða brjóstagjöf en mælt

er með áframhaldandi brjóstagjöf svo lengi sem hugur stendur til

hjá móður. Samkvæmt nýjustu rannsókn-um hefur íslenska Stoðmjólkin haft jákvæð áhri f á j á r nbúskap og mælist hann nú mun betri en áður. Stoðmjólk er seld í 500 ml fernu sem talin er hæfilegur dagskammtur af mjólk og mjólkurmat þegar barnið er farið að borða úr öllum fæðuflokkum.

Unnið í samstarfi við

MS

U ndirbúningur. Foreldr-arnir þurfa að vera sam-stíga í uppeldi og umhirðu

barnsins. Þeir þurfa að tala saman um hugmyndir sínar um uppeldi og komast að sameiginlegri ákvörðun og vera tilbúnir að sættast á mála-miðlanir. Næst þarf að gera öfum og ömmum ljóst að það séu foreldrar barnsins sem taka ákvarðanir um svefntíma, hvaða bleiur eigi að nota, hvort barnið fái snuð eða pela o.s.frv. en öfum og ömmum sé það frjálst að leggja skoðanir sínar í púkk og þær verði teknar til alvarlegrar um-hugsunar. Endanlegar ákvarðanir um hvernig eigi að standa að málum sé þó alltaf í höndum foreldranna og það beri að virða.

Umburðarlyndi skiptir miklu máli þegar afar og ömmu fara að gefa ráð sem falla í grýttan jarð-veg. Oftast eru þessi ráð gefin af góðum hug og ætlað að hjálpa en nýbakaðir foreldar geta túlkað þau sem vantraust. Til að forðast óþarfa átök sem skyggja á gleðina er gott að temja sér umburðarlyndi með því að hlusta á ráðin, þakka fyrir þau og segjast ætla að taka þau til um-hugsunar. Þannig er valdið alltaf í höndum foreldra barnsins.

Verið samstíga. Það getur verið óþægilegt fyrir móðurina að taka við ráðum og athugasemdum frá foreldrum makans því hún á ekki eins auðvelt með að tala við þá eins og sína eigin foreldra. Þó það

Ekki gleyma pabbanumFeður þurfa líka að tengjast barninu.Sjáið til þess að pabbinn fái að vera einn með barnið til að mynda nauð-synleg tengsl. Best er að gefa þeim tíma saman þegar nýbúið er að gefa barninu, þannig að ekki er þörf á mömmu í að minnsta kosti tvo klukkutíma og er það kjörið tæki-færi fyrir hana til að hvílast, fara í sturtu eða sinna sjálfri sér á ein-hvern hátt. Ágætt er að mamman sé hvergi nærri svo pabbinn þurfi sjálfur að takast á við það ef barn-ið fer að gráta og finna út hvernig hann getur huggað það. Bæði venur þetta barnið á að vera með öðrum en mömmu og það léttir á álaginu

á henni. Einnig getur það verið góð hugmynd að það sé hlutverk pabb-ans að skipta á bleium eða baða barnið, og þannig skipta foreldar með sér verkum og barnið tengist báðum foreldrum sterkari böndum.

Afi og amma og nýja barniðMikil gleði fylgir barnsfæðingu í fjölskyldunni en á augnabliki getur gleðin vikið fyrir særðum tilfinningum þegar afinn vill hafa um það að segja hvað barnið á að heita, eða þegar amma vill endilega fá að vera viðstödd fæðinguna. Hægt er að koma í veg fyrir algenga árekstra í samskiptum milli forelda barnsins og foreldra þeirra og tengdaforeldra með því að setjast niður og ræða málin á meðgöngunni. Hér er listi yfir helstu vanda-málin sem geta komið upp í þessum samskiptum og hvernig er hægt fyrirbyggja alla árekstra.

Page 15: Heilsutiminn 25 09 2015

heilsutíminn 15Helgin 25.-27. september 2015

Hreyfing og góður félagsskapur á meðgöngu og eftir fæðingu

H reyfing á meðgöngu og eftir fæðingu hefur mjög góð áhrif á andlega og

líkamlega líðan kvenna. Fullfrísk eru námskeið sem eru sérsniðin að þörfum óléttra kvenna og ný-bakaðra mæðra. Dagmar Heiða Reynisdóttir hjúkrunarfræðingur kom námskeiðunum á fót árið 2007 þar sem henni fannst vanta valkosti fyrir óléttar konur sem voru vanar því að hreyfa sig mikið.

Hjá Fullfrísk æfa konur á öllum stigum meðgöngu eða allt frá tólftu viku og fram að fæðingu, ef heilsan leyfir,“ segir Dagmar, sem útskrifað-ist úr hjúkrunarfræði frá Háskóla Ís-

lands árið 2004 og gerði þar lokaverk-efni um líkamsrækt á meðgöngu. „Ég var sjálf ólétt á þeim tíma og fannst framboð ekki vera mikið fyrir konur sem voru vanar að hreyfa sig mikið. Sjálf hef ég alltaf hreyft mig mikið og var að fara í almenna tíma í líkamsræktarstöð þegar ég var ólétt af mínu fyrsta barni en fannst ég síð-an lenda á vegg því ég var orðin slæm í grindinni undir lokin og vissi ekki alveg hvað væri best að gera og hvað ekki og hefði gjarnan vilja vera innan um aðrar óléttar konur.“

Fyrstu meðgöngunámskeið -in fóru af stað í janúar 2007 og mömmunámskeiðin svo fljótlega í

kjölfarið. „Námskeiðin hafa þróast mikið á þessum tíma og hefur eigin reynsla spilað þar mikið inn svo og sú þekking sem maður hefur viðað að sér. Ég hef sjálf farið á mikið af námskeiðum til að bæta við mig al-mennri þekkingu á þjálfun en mér finnst einstaklega gaman að kenna þessum hópi kvenna og fæ aldrei leið á því,“ segir Dagmar. Tímarnir eru mjög fjölbreyttir og taka mið af þeim líkamlegu breytingum sem konur ganga í gegnum á meðgöngu. „Eftir fæðingu koma svo mömmurn-ar aftur með börnin með sér í tíma en þeim þykir mjög gott að geta haft barnið með sér og geta sinnt

Námskeiðin Fullfrísk eru hugsuð fyrir konur á meðgöngu og eftir fæðingu. Námskeiðin eru í umsjón Dagmarar Heiðu Reynisdóttur, hjúkrunarfræðings og einkaþjálfara. Mynd/Hari.

sé freistandi fyrir hana að kvarta við makann og láta hann sjá um að tala við foreldra sína er best að þau geri það saman og tali þannig einni röddu í stað þess að það líti út fyrir að hún sé ráðskast með hann. Það sama á við um ef foreldar móður-innar eru að gefa ráð sem makinn er ósáttur við.

Afi og amma þurfa hlutverk. Það er gaman og gott að eiga afa og ömmu og því má ekki gleyma. Afi og amma hafa sjálf verið foreldr-ar í mörg ár og eiga erfitt með að stíga frá því hlutverki og eiga það til að halda áfram að segja börn-unum sínum til. En hlutverk þeirra gagnvart barnabarninu er annað og kannski þurfa allir að leggjast á eitt að skilgreina það betur. Gott er að byrja á því að finna þeim ákveð-in verkefni af löngum verkefna-lista sem fylgir nýju barni þannig að þau fái að taka þátt án þess að lenda í því að taka fram fyrir hend-urnar á nýbökuðum foreldrunum. Þetta geta verið einföld verkefni, eins og að afi komi á ákveðnum tíma og sjái um barnið á meðan mamman fær sér blund, eða amma rannsaki hvaða pelar henta best og annað í þeim dúr. Þegar fram líða stundir geta þessi verkefni breyst, en öll miða að því að afi og amma eigi samverustund með barnabarninu. Þegar allir þekkja sitt hlutverk og mörkin eru skýr þá er stuðningur frá afa og ömmu ómetanlegur.

Allir hafa skoðanir á því hvernig á að sjá um nýfædda barnið.

því þegar þess þarf en jafnframt tekið vel á því. Ekki er verið að nota börnin í æfingarnar.“

Námskeiðin eru kennd Í Sport-húsinu í Kópavogi en Dagmar hef-ur einnig verið að bjóða upp á nám-

skeið sem kennd eru í Mosfellsbæ. Allar nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðunni www.fullfrisk.com

Unnið í samstarfi við

Fullfrísk

Nurofen Apelsin Íbúprófen mixtúra fyrir börn á aldrinum 6 mánaða til 12 ára

Nurofen Apelsin 40 mg/ml mixtúra, dreifa. Inniheldur Íbúprófen. Til skammtímameðferðar gegn vægum til miðlungi alvarlegum verkjum eða hita. Skammtar og lyfjagjöf: Til inntöku. Dagsskammtur af Nurofen er 20-30 mg/kg líkamsþyngdar tekin inn í 3-4 aðskildum skömmtum á u.þ.b. 6 til 8 klst. fresti. Mælt er með því að sjúklingar sem eru viðkvæmir í maga taki Nurofen með mat. Ekki ráðlagt fyrir börn yngri en 6 mánaða eða undir 8 kg. Aðeins til skammtímanotkunar. Leita skal til læknis ef einkenni versna. Ef lyfið er notað án lyfseðils og einkenni barnsins eru viðvarandi í meira en 3 daga skal leita til læknis. Lágmarka má aukaverkanir með því að nota lægsta virka skammt í eins stuttan tíma og hægt er til að meðhöndla einkenni. Ekki má taka lyfið ef þú: Hefur ofnæmi fyrir íbúprófeni, bólgueyðandi gigtarlyfjum, hveiti eða einhverju innihaldsefnanna, sögu um berkjukrampa, astma, nefslímubólgu eða ofsakláða í tengslum við inntöku acetýlsalicýlsýru eða annarra bólgueyðandi gigtarlyfja, sögu um blæðingar eða rof í meltingarvegi í tengslum við fyrri meðferð með bólgueyðandi gigtarlyfjum, virk sár, eða sögu um endurtekin sár/blæðingar í maga, virka blæðingu í heila eða annars staðar, alvarlega lifrarbilun, alvarlega nýrnabilun, alvarlega hjartabilun, storkuvandamál, óútskýrðar truflanir á blóðmyndun svo sem blóðflagnafæð, ert á síðasta þriðjungi meðgöngu, tekur önnur bólgueyðandi gigtarlyf eða meira en 75 mg af acetýlsalicýlsýru daglega, ert með hlaupabólu, hefur nýlega gengist undir stóra skurðaðgerð, hefur ofþornað. Gæta skal sérstakrar varúðar og ræða við lækni eða lyfjafræðing ef þú ert með, hefur einhvern tíman fengið eða átt hættu á að fá: Bandvefssjúkdóm, þarmasjúkdóm, hjarta og/eða æðasjúkdóm, skerta nýrnastarfsemi, lifrarsjúkdóm, óþol fyrir sykrum eða ef þú tekur önnur lyf. Regluleg notkun verkjalyfja getur leitt til varanlegra truflana á nýrnastarfsemi. Andþyngsli geta komið fyrir ef barnið hefur astma, langvinnt nefrennsli, sepa í nefi eða ofnæmissjúkdóma. Örsjaldan hefur verið greint frá alvarlegum viðbrögðum í húð í tengslum við notkun bólgueyðandi gigtarlyfja. Hætta skal notkun Nurofen Apelsin strax við fyrstu merki um útbrot á húð, sár á slímhúðum eða önnur einkenni ofnæmisviðbragða. Lyf svo sem Nurofen Apelsin geta tengst aukinni hættu á hjartaáfalli eða heilaslagi. Ekki nota meira en ráðlagðan skammt og ekki lengur en ráðlagt er. Ef blæðing eða sár koma fram í meltingarvegi ætti að hætta meðferð strax. Hættan á blæðingum, sáramyndun eða rofi í meltingarvegi eykst við notkun stærri skammta af bólgueyðandi gigtarlyfjum, hjá sjúklingum með sögu um sár í meltingarvegi, einkum ef þeim hafa fylgt blæðingar eða rof og hjá öldruðum. Lyfið getur dulið einkenni sýkinga og hita. Sjúklingar með sögu um aukaverkanir í meltingarfærum, sérstaklega aldraðir, ættu að hafa samband við lækni án tafar og greina frá öllum óvenjulegum einkennum frá meltingarvegi. Lesið leiðbeiningar á umbúðum og í fylgiseðli fyrir notkun. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Markaðsleyfishafi: Reckitt Benckiser Healthcare A/S. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ.

• Hitalækkandi• Verkjastillandi• Bólgueyðandi

Fæst án lyfseðils í apótekum

Sýnt hefur verið fram á að Nurofen apelsin slær á hitann eftir aðeins 15 mínútur og áhrifanna gætir í allt að 8 klukkustundir

Nurofen 4x30 copy.pdf 1 31/08/15 12:02

Page 16: Heilsutiminn 25 09 2015